Greinar föstudaginn 30. apríl 2021

Fréttir

30. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 430 orð | 1 mynd

190 bílum fargað á kostnað borgar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Starfsmenn Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur (HER) límdu viðvörunarmiða á eitt þúsund númerslaus ökutæki á landi borgarinnar á síðasta ári. Verktakar sem HER hefur samið við fjarlægðu hluta af þessum bílum. Meira
30. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Vorhreingerning Eitt af vorverkunum í Reykjavík er að hreinsa steinvegginn umhverfis Hólavallakirkjugarð. Vel búinn hjólreiðamaður átti leið hjá í gær meðan á því verki... Meira
30. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 252 orð

Bankinn kann að grípa inn í

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Sennilega mun peningastefnunefnd Seðlabankans fylgjast grannt með þróun mála á fasteignamarkaði áður en ákvarðanir verða teknar um að grípa til stýrivaxtahækkana. Meira
30. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 413 orð | 2 myndir

Borgin skuldar 386 milljarða króna

Andrés Magnússon andres@mbl.is Rekstur Reykjavíkurborgar hefur ekki batnað í heimsfaraldrinum, aðallega vegna þess að væntingar borgarstjórnarmeirihlutans um frekari tekjuaukningu gengu ekki eftir. Meira
30. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 389 orð | 2 myndir

Flugvirkinn sjálfs sín herra á strandveiðunum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Ekki er ólíklegt að um 700 manns hefji strandveiðar fyrri hluta maímánaðar, en þær mega hefjast á mánudag. Meira
30. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 259 orð

Færa umhverfið til fyrra horfs

Helstu skyldur Orkuveitu Reykjavíkur (OR) eða dótturfyrirtækja varðandi Elliðaárdalinn er lagaleg skylda til frágangs eftir raforkuvinnslu, lagaleg skylda til að tryggja öryggi þeirra mannvirkja sem nýtt hafa verið við rafmagnsvinnsluna og... Meira
30. apríl 2021 | Erlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Hefja smíði geimstöðvar

Kínverjar sendu í gær á braut um jörðu fyrstu einingu varanlegrar geimstöðvar sem þeir ætla að reisa í geimnum. Þetta fyrsta skref er liður í vaxandi metnaði Kínverja til að láta að sér kveða í geimvísindum. Meira
30. apríl 2021 | Erlendar fréttir | 95 orð

Hermönnum verður refsað fyrir opið bréf

Hundruð franskra hermanna, þar á meðal liðsforingjar og herforingjar, verða látin gjalda fyrir að senda frá sér opið bréf þar sem þeir vöruðu við hættunni á borgarastyrjöld í landinu. Meira
30. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 410 orð | 1 mynd

Hraun getur mögulega hlaupið í Nátthaga

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Gosvirkni var sjáanleg í einum gíg í Geldingadölum í gær og var það talsvert mikil breyting á ásýnd gossins frá því að þar gaus í 7-8 gígum. Gígurinn sem gaus af krafti í gær opnaðist 13. apríl. Meira
30. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Húsdýragarði neitað um styrk

Yfirskattanefnd hefur staðfest ákvörðun ríkisskattstjóra um að hafna umsókn eigenda húsdýragarðs um lokunarstyrk vegna samkomutakmarkana í faraldri kórónuveirunnar vorið 2020. Meira
30. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 81 orð

Ísland fer á EM í tólfta skiptið í röð

Karlalandslið Íslands í handknattleik er komið í lokakeppni Evrópumótsins 2022 sem fram fer í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar á næsta ári. Meira
30. apríl 2021 | Erlendar fréttir | 512 orð | 1 mynd

Kórónuveiran í lágmarki í Bretlandi

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Kórónuveiran er í algjöru lágmarki í Bretlandi að sögn breska aðstoðarlandlæknisins Jonathans Van-Tam. Síðustu sjö daga er meðalfjöldi nýsmitaðra um 2.000. Meira
30. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 534 orð | 2 myndir

Liðsstjórinn flutti í Val

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Valur og ÍA hefja leik í Pepsi Max-deild karla á Hlíðarenda í kvöld, en byrjun Íslandsmótsins í fótbolta markar ávallt ákveðin tímamót hjá áhugafólki um íþróttina. Meira
30. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 574 orð | 2 myndir

LL klofin gagnvart lífeyrisfrumvarpinu

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Stjórn Landssamtaka lífeyrissjóða (LL) er klofin í afstöðu sinni til frumvarps fjármálaráðherra um hækkun lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóða o.fl. Meira
30. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 507 orð | 1 mynd

Margir hagsmunahópar fyrirferðarmiklir

Alexander Kristjánsson alexander@mbl. Meira
30. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 451 orð | 2 myndir

Margir stefna nú á Hnúkinn

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Búist er við að hundruð gangi á Hvannadalshnúk um helgina, enda er veðurspá ágæt og ákjósanleg skilyrði þegar ganga skal á hæsta fjall landsins. Meira
30. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Nýtt baðlón opnað á Kársnesi og mikil bjartsýni á sumarið

Nýtt baðlón verður opnað á Kársnesi í Kópavogi í dag. Framkvæmdir við lónið, sem nefnist á ensku Sky Lagoon, hófust snemma á síðasta ári og hafa gengið hratt og vel. Meira
30. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Opna nýja verslun í Reykjanesbæ

Rúmfatalagerinn stefnir á að opna nýja verslun í síðari helming maímánuðar á Fitjum í Reykjanesbæ og er þetta í fyrsta verslunin sem fyrirtækið opnar á Reykjanesi. Meira
30. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Óvissa um að eftirlit skili árangri

Guðni Einarsson gudni@mbl. Meira
30. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Rafmagnshjólunum fjölgar ört á götunum

Síðasta áratuginn hefur sala á rafmagnshjólum aukist mikið og var heildarverðmæti slíkra hjóla sambærilegt við hefðbundin hjól í fyrra. Þá varð sprenging í sölu rafmagnshlaupahjóla í fyrra og tæplega 20 þúsund slík tæki flutt inn til landsins. Meira
30. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Samkeppni um myndbönd af birki

Birkiátakið Söfnum og dreifum birkifræi efnir til stuttmyndasamkeppni meðal nemenda grunn- og framhaldsskóla. Tilgangurinn er að glæða áhuga ungs fólks á birki. Meira
30. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 105 orð

Skilagjald á bíla verði hækkað

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur telur fulla ástæðu til að hækka umtalsvert skilagjald fyrir ökutæki sem afhent er á móttökustöð til förgunar. Gjaldið er 20 þúsund krónur og hefur verið óbreytt í rúm sex ár. Meira
30. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Skíði, söngur og rafræn sæla

Sæluviku Skagfirðinga lýkur um helgina en vegna kórónuveirunnar hefur dagskráin verið með óhefðbundnu sniði. Mikið hefur verið um rafrænar sýningar, tónleika og sjónvarpsþætti sem hægt hefur verið að nálgast á síðunni saeluvika.is. Meira
30. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 247 orð

Skynsamlegast að bólusetja yngri fyrst

Hjarðónæmi næðist hraðar ef bólusetningu yrði háttað þannig að yngri aldurshópar yrðu bólusettir fyrst, en aðeins þegar búið verður að bólusetja viðkvæma hópa og fólk yfir sextugu. Meira
30. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 525 orð | 1 mynd

Sorptunnur fyllri í faraldrinum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Hver íbúi á höfuðborgarsvæðinu skilaði að meðaltali 141 kílói af úrgangi í sorptunnur við heimili á síðasta ári. Það er aukning um 3,7% frá árinu á undan, en þá skilaði meðalíbúinn 136 kílóum í gráu heimilistunnuna. Gyða S. Björnsdóttir, sérfræðingur í sjálfbærni hjá Sorpu, telur aukningu í heimilissorpi spegla þá staðreynd að mikinn hluta síðasta árs hafi stór hópur fólks verið heima við, en ekki á vinnustað. Meira
30. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 470 orð | 2 myndir

Stórt hótel reist á þremur dögum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Það tók verktaka þrjá vinnudaga að reisa 40 herbergja hótel, alls um 1.500 fermetra að stærð, í Reykholti í Bláskógabyggð. Hótelherbergin komu tilbúin í einingum frá Noregi og fólst reisingin í að raða þeim upp. Meira
30. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Týr mun sigla á ný

Varðskipið Týr var tekið upp í Slippinn í Reykjavík á ný í vikunni. Þar var skiptiskrúfuvél sett um borð og skrúfan sett aftur á skipið. Meira
30. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Umsóknum fækkar

Alls sóttu 13.600 fylgdarlaus börn, yngri en 18 ára, um hæli í aðildarlöndum Evrópusambandsins (ESB) árið 2020. Í fyrra sóttu 12 fylgdarlaus börn um hæli hér, tíu drengir og tvær stúlkur. Meira

Ritstjórnargreinar

30. apríl 2021 | Leiðarar | 573 orð

Afhjúpandi umræður

Viðreisn lætur sér ekki nægja að vilja aðild að ESB, heldur réttlætir þá skoðun líka á ósvífinn hátt Meira
30. apríl 2021 | Staksteinar | 216 orð | 2 myndir

Eðlileg gagnrýni

Bjarni Jónsson rafmagnsverkfræðingur skrifar þetta um heilbrigðismál á blog.is: „Það stendur ekki í stjórnarsáttmálanum að hefja skuli atlögu að því að draga nú hlutfallslega úr þjónustu sérfræðilækna á einkareknum læknastofum og færa þjónustu þeirra ýmist til útlanda eða til ríkisins, enda er engin heilbrigð skynsemi á bak við slíka stefnumörkun; ekki umhyggja fyrir sjúklingum eða skattgreiðendum, heldur einvörðungu forstokkuð og steinrunnin pólitísk hugmyndafræði Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs og vinstri sósíalista í öðrum löndum, sem alls staðar hefur gefizt illa. Meira

Menning

30. apríl 2021 | Tónlist | 500 orð | 1 mynd

Arlo Parks á Iceland Airwaves

Iceland Airwaves-tónlistarhátíðin verður haldin 3. - 6. nóvember og í gær barst tilkynning um tónlistarmenn og hljómsveitir sem bæst hafa við dagskrána. Meira
30. apríl 2021 | Menningarlíf | 1060 orð | 2 myndir

Bókin höfðar til táningsins í okkur

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Allt á þetta upphaf sitt í því að fyrir tuttugu árum kom kona sem bjó fyrir ofan okkur með þessa bók á dönsku til Steinunnar konu minnar og sagði: Lestu þessa bók. Hún gerði það og varð mjög hrifin. Meira
30. apríl 2021 | Menningarlíf | 80 orð | 1 mynd

Ferðagarður Errós á viðamikilli sýningu í Listasafninu á Akureyri

„Ferðagarðurinn Erró“ er heiti sýningar með verkum listamannsins sem verður opnuð í Listasafninu á Akureyri á morgun, laugardag, frá kl. 12 til 17. Á sýningunni má sjá verk sem tengjast ferðalögum. Meira
30. apríl 2021 | Kvikmyndir | 33 orð

Gísli er Halldórsson en ekki Ólafsson Í grein um Óskarsverðlaunin í...

Gísli er Halldórsson en ekki Ólafsson Í grein um Óskarsverðlaunin í blaðinu 27. apríl var Gísli Darri, höfundur teiknimyndarinnr Já-fólkið, ranglega sagður Ólafsson en hann er Halldórsson. Beðist er velvirðingar á þessum... Meira
30. apríl 2021 | Tónlist | 859 orð | 2 myndir

Síkvik sveifla, eldmóður og kátína

Guðmundur Steingrímsson var einn af frumkvöðlum íslenskrar jazzsögu og um leið einn af frumkvöðlum íslenskrar tónlistarsögu. Meira
30. apríl 2021 | Tónlist | 94 orð | 1 mynd

Tríóið hist og leikur í Alþýðuhúsinu

Tríóið hist og heldur tónleika í Alþýðuhúsinu á Siglufirði í kvöld kl. 20. Vegna sóttvarna er æskilegt að fólk skrái sig á tónleikana í síma 865-5091. Meira

Umræðan

30. apríl 2021 | Aðsent efni | 295 orð | 1 mynd

Að rækta garðinn sinn

Eftir Gauta Jóhannesson: "Hlutverk hins opinbera er að plægja akurinn, gera öllu þessu fólki kleift að fullnýta tækifæri sín." Meira
30. apríl 2021 | Aðsent efni | 581 orð | 1 mynd

Eden-hugmyndafræðin, vagga hlýleika í nánd við lífríkið

Eftir Kolbrúnu Baldursdóttur: "Í Eden-hugmyndafræðinni er áherslan á lifandi umhverfi, nálægð við líffræðilegan fjölbreytileika, ræktun plantna og samskipti við börn og dýr." Meira
30. apríl 2021 | Aðsent efni | 1041 orð | 1 mynd

Farsæll varnarsamningur í 70 ár

Eftir Björn Bjarnason: "Allt gerist þetta innan ramma NATO-aðildarinnar og varnarsamningsins á grundvelli hennar. Samningurinn hefur því staðist tímans tönn." Meira
30. apríl 2021 | Aðsent efni | 664 orð | 1 mynd

Greiðslur eldri borgara til og frá TR

Eftir Halldór Gunnarsson: "Ríkissjóður sparar 40 milljarða á ári. Þá fjárhæð leggja lífeyris- og ellilaunaþegar ríkinu til. Á ekki frekar að segja, sú fjárhæð er hirt af ríkinu?" Meira
30. apríl 2021 | Aðsent efni | 759 orð | 1 mynd

Íbúar allra sveita sameinist gegn uppsetningu vindorkuvera

Eftir Svein Runólfsson: "Vindorkan er auðlind sem er þjóðareign Íslendinga og á því að vera ráðstafað til nýtingar með sameiginlegum hætti alls staðar á landinu." Meira
30. apríl 2021 | Aðsent efni | 636 orð | 1 mynd

Óvissuferðin heldur áfram

Eftir Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson: "Mikilvægt er að gert verði mat á hagkvæmni léttrar borgarlínu samkvæmt tillögum Áhugafólks um samgöngur fyrir alla og niðurstaðan borin saman við hagkvæmni borgarlínu." Meira
30. apríl 2021 | Pistlar | 449 orð | 1 mynd

Þú hefur ekkert vit á þessu, gæskur!

Málfrelsi er ein grunnstoðin í frjálsu lýðræðisríki. Engum dettur í hug að segjast opinberlega vera á móti því. Rökræður eru líka frábær leið til þess að kalla fram allar hliðar máls. Meira

Minningargreinar

30. apríl 2021 | Minningargreinar | 1053 orð | 1 mynd

Aðalbjörg Sigríður Gunnarsdóttir

Aðalbjörg Sigríður Gunnarsdóttir (Assý) fæddist í Reykjavík 15. október 1942 og ólst þar upp í stórum systkinahópi. Bernskuárin bjó hún fyrst á Bergstaðastræti 27 og síðar á Rauðalæk 36. Assý lést á Landspítalanum, Fossvogi, 20. apríl 2021. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2021 | Minningargreinar | 1387 orð | 1 mynd

Ása Þorvaldsdóttir Baldurs

Ása fæddist 27. nóvember 1930 á Þóroddsstöðum í Hrútafirði. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 19. apríl 2021. Foreldrar hennar voru hjónin Þorvaldur Böðvarsson, bóndi og hreppstjóri á Þóroddsstöðum, f. 2. desember 1890 í Hafnarfirði, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2021 | Minningargreinar | 723 orð | 1 mynd

Bergljót Guðjónsdóttir

Bergljót fæddist í Reykjavík 5. desember 1941. Hún lést á hjúkrunarheimili Hrafnistu á Sléttuvegi 31. mars 2021. Foreldrar Bergljótar voru Guðjón Sigurðsson múrarameistari, f. 16. febrúar 1910, og Margrét Theodóra Gunnarsdóttir húsmóðir, f. 1. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2021 | Minningargreinar | 524 orð | 1 mynd

Bjarni Pétursson

Bjarni Pétursson fæddist 30. apríl 1936. Hann lést 29. október 2020. Kistulagning og bálför Bjarna fór fram 10. nóvember 2020. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2021 | Minningargreinar | 799 orð | 1 mynd

Friðfinna Jónsdóttir

Friðfinna Jónsdóttir fæddist 15. febrúar 1942 á Mýlaugsstöðum í Aðaldal, Suður-Þingeyjarsýslu. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 10. apríl 2021. Foreldrar hennar voru Laufey Hernitsdóttir, f. 22. febrúar 1906, d. 1984, og Jón Kristjánsson, f. 2. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2021 | Minningargreinar | 2119 orð | 1 mynd

Guðlaug Jóna Aðalbjört Einarsdóttir

Guðlaug Jóna Aðalbjört Einarsdóttir, Roðasölum í Kópavogi, fæddist á Sellátrum í Tálknafirði 21. september 1926. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 21. apríl 2021. Móðir hennar var Ingibjörg Kristjánsdóttir, f. 9.6. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2021 | Minningargreinar | 1059 orð | 1 mynd

Gunnar Ásþórsson

Gunnar Ásþórsson fæddist í Reykjavík 18. október 1952. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Barmahlíð í Reykhólahreppi 22. apríl 2021. Foreldrar hans voru Ólafía S. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2021 | Minningargreinar | 527 orð | 1 mynd

Gunnar Snorrason

Gunnar Snorrason fæddist 28. ágúst 1943. Hann lést 31. mars 2021. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2021 | Minningargreinar | 153 orð | 1 mynd

Hafþór Jónsson

Hafþór Jónsson fæddist 7. apríl 1944. Hann lést 5. apríl 2021. Hafþór var jarðsunginn 20. apríl 2021. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2021 | Minningargreinar | 533 orð | 1 mynd

Hallgrímur Þór Hallgrímsson

Hallgrímur Þór Hallgrímsson fæddist 8. apríl 1944. Hann lést 26. mars 2021. Útförin fór fram 8. apríl 2021. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2021 | Minningargreinar | 672 orð | 1 mynd

Hilmar Steingrímsson

Hilmar Steingrímsson fæddist í Reykjavík 20. september 1935. Hann lést á Droplaugarstöðum 9. apríl 2021. Foreldrar hans voru Steingrímur Sveinsson verkstjóri, f. 28. júní 1906, d. 30. maí 1996 og Bjarnheiður Sigurðardóttir húsmóðir, f. 14. apríl 1912,... Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2021 | Minningargreinar | 768 orð | 1 mynd

Hólmfríður Magdalena B. Carlsson

Hólmfríður Magdalena B Carlsson fæddist 23. júní 1923 í Reykjavík. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 4. apríl 2021. Foreldrar hennar voru Ferdinand Hermann Carlsen og Solveig Bergmann Sigurðardóttir. Alsystir hennar var Þórkatla Júlíana Alda Carlson. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2021 | Minningargreinar | 515 orð | 1 mynd

Hólmfríður Sölvadóttir

Hólmfríður Sölvadóttir fæddist 21. september 1917. Hún lést 22. mars 2021. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2021 | Minningargreinar | 2669 orð | 1 mynd

Ingunn Ólafsdóttir

Ingunn fæddist í Reykjavík 16. apríl 1959. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans 12. apríl 2021. Foreldrar hennar voru hjónin Guðný Jónsdóttir, f. 12.8. 1929, d. 9.1. 1998, frá Haukadal í Dýrafirði og Ólafur Haukur Jakobsson, f. 10.10. 1929, d. 2.6. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2021 | Minningargreinar | 1968 orð | 1 mynd

Jakobína A.K. Olsen

Anna Olsen eins og hún var alltaf kölluð fæddist á Þórustíg 1 í Ytri-Njarðvík 13. nóvember 1956. Hún lést á heimili sínu 19. apríl 2021. Foreldrar Önnu eru Karl Hinrik Olsen forstjóri, f. 29.10. 1926, d. 25.2. 2013, og Jakobína Anna Magnúsdóttir, f. 16. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2021 | Minningargreinar | 2190 orð | 1 mynd

Jóna Kristjánsdóttir

Jóna Kristjánsdóttir var fædd þann 6. júlí 1948 í Háagerði við Skagaströnd, dóttir hjónanna Kristjáns Guðmundssonar, f. 2.12. 1911, d. 16.4. 1979, og Fjólu Gísladóttur, f. 5.7. 1918, d. 5.11. 1991. Jóna lést á líknardeild Landspítalans 31. mars 2021. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2021 | Minningargreinar | 786 orð | 1 mynd

Júlíus Einar Hinriksson

Júlíus Einar Hinriksson múrari fæddist 10. júlí 1934. Hann lést 12. apríl 2021. Útför fór fram í kyrrþey að ósk hins látna. Eftirfarandi greinar eru birtar aftur vegna mistaka í vinnslu. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2021 | Minningargreinar | 624 orð | 1 mynd

Ólafur Stefánsson

Ólafur Stefánsson fæddist á Kirkjubóli í Miðneshreppi 26. júlí árið 1930. Hann lést á Skjóli miðvikudaginn 24. mars 2021. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2021 | Minningargreinar | 3040 orð | 1 mynd

Sigríður Valsdóttir

Sigríður Valsdóttir fæddist 10. nóvember 1955 í Reykjavík. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 19. apríl 2021. Foreldrar hennar, Valur Kristjánsson, f. 25.1 1921, d. 1.2. 2009, og Guðríður Júlíusdóttir, f. 1924. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2021 | Minningargreinar | 5361 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Hervör Guðjónsdóttir

Sigurbjörg Hervör Guðjónsdóttir fæddist á Hesti í Önundarfirði 27. janúar 1931. Hún lést 2. apríl 2021 á Hrafnistu í Hafnarfirði. Foreldrar hennar voru Guðjón G. Guðjónsson, f. 28.10. 1897, d. 29.3. 1980, og k.h. Guðbjörg Sveinfríður Sigurðardóttur, f. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2021 | Minningargreinar | 850 orð | 1 mynd

Sigurður Kári Jakobsson

Sigurður Kári Jakobsson fæddist í Reykjavík 8. ágúst 1936. Hann lést á Landspítalanum 8. febrúar 2021. Foreldrar Sigurðar Kára voru Jakob Sigurjón Einarsson, hljómlistarmaður og þjónn, f. 23. maí 1908, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2021 | Minningargreinar | 791 orð | 1 mynd

Sigurlaug Jónsdóttir

Sigurlaug Jónsdóttir fæddist 15. júlí 1931. Hún lést 27. mars 2021. Útför fór fram 15. apríl 2021. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2021 | Minningargreinar | 2117 orð | 1 mynd

Sigurlaug Ragnarsdóttir

Sigurlaug Ragnarsdóttir fæddist á Blönduósi 29. júní 1955. Hún lést á líknardeild Landspítalans 23. apríl 2021. Foreldrar Sigurlaugar voru þau Ragnar Þórarinsson, f. 1.10. 1924, d. 12.3. 2017, og Svanhildur Sóley Þorleifsdóttir, f. 9.9. 1934, d. 13.4. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2021 | Minningargreinar | 3668 orð | 1 mynd

Trausti Ó. Lárusson

Trausti Ó. Lárusson fæddist 26. maí 1929 í Hafnarfirði. Hann lést á líknardeild Landspítalans 12. apríl 2021. Foreldrar hans voru Kristín Kristjánsdóttir og Óskar Lárus Steinsson. Systur hans eru Steinunn Ó. Lárusdóttir lyfjafræðingur, f. 1935, d. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2021 | Minningargreinar | 1346 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Ingimarsson

Vilhjálmur Ingimarsson fæddist á Sauðárkróki 8. janúar 1981. Hann lést 8. apríl 2021. Foreldrar hans eru þau Karl Ingimar Vilhjálmsson, f. 1. júní 1945, og Guðrún Kristmundsdóttir, f. 22. júlí 1948. Vilhjálmur var yngstur af þremur systkinum. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. apríl 2021 | Viðskiptafréttir | 394 orð | 3 myndir

Draugurinn kominn á stjá

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Tólf mánaða verðbólga mælist nú 4,6% og hefur ekki mælst hærri síðan í febrúar 2013. Þannig mælist vísitala neysluverðs, sem Hagstofan heldur utan um, 499,3 stig og hækkar um 0,71% frá fyrri mánuði. Er hækkunin milli mánaða sú mesta frá því í febrúar í fyrra þegar hækkunin nam 0,92%. Meira
30. apríl 2021 | Viðskiptafréttir | 135 orð

Eik hagnast um 884 milljónir

Fasteignafélagið Eik hagnaðist um 884 milljónir á fyrsta fjórðungi ársins og sneri við 235 milljóna króna taprekstri á sama fjórðungi síðasta árs. Rekstrartekjur námu 2.033 milljónum og lækkuðu um 102 milljónir frá fyrra ári. Meira
30. apríl 2021 | Viðskiptafréttir | 96 orð

Eimskipafélagið áfrýjar dómi til Landsréttar

Eimskipafélagið hefur ákveðið að áfrýja dómi héraðsdóms, sem féll í gær. Málið laut að kröfu félagsins um að niðurstöðu yfirskattanefndar frá því í mars 2019 yrði hrundið. Meira
30. apríl 2021 | Viðskiptafréttir | 161 orð

Snýst við hjá VÍS

Hagnaður VÍS á fyrsta ársfjórðungi nam 1.904 milljónum króna samanborið við 1.963 milljóna króna tap á sama fjórðungi í fyrra. Afkoma af vátryggingastarfsemi var neikvæð um 405 milljónir, samanborið við 1.410 milljónir á sama fjórðungi síðasta árs. Meira
30. apríl 2021 | Viðskiptafréttir | 230 orð | 1 mynd

Tap Icelandair nam 3,9 milljörðum á fjórðungnum

Icelandair Group tapaði 3,9 milljörðum króna á fyrsta ársfjórðungi. Er það mun hagfelldari niðurstaða en á fyrsta fjórðungi síðasta árs þegar tapið nam 30,8 milljörðum króna. Meira

Fastir þættir

30. apríl 2021 | Fastir þættir | 168 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Bc5 5. 0-0 d6 6. c3 Ba7 7. h3 Rge7...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Bc5 5. 0-0 d6 6. c3 Ba7 7. h3 Rge7 8. d4 0-0 9. Bg5 f6 10. Be3 Kh8 11. Bb3 Bd7 12. He1 Be8 13. Rbd2 Bh5 14. g4 Bg6 15. Be6 d5 16. exd5 Rxd5 17. Bxd5 Dxd5 18. c4 Dd7 19. d5 Re7 20. Bxa7 Hxa7 21. Rh4 Haa8 22. De2 c6... Meira
30. apríl 2021 | Í dag | 104 orð | 1 mynd

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með...

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. Meira
30. apríl 2021 | Í dag | 112 orð | 1 mynd

Eignaðist 900 milljónir í nokkra klukkutíma

Vegna röskunar á þjónustu í Arion banka á dögunum þegar bankinn uppfærði kerfið sitt gerðist það að sumir viðskiptavina bankans græddu aðeins meira en aðrir. Listamaðurinn Odee, Oddur Eysteinn Friðriksson, var einn af þeim. Meira
30. apríl 2021 | Í dag | 1037 orð | 3 myndir

Fegurðin í ljósaskiptunum

Anna Björg Siggeirsdóttir fæddist 30. apríl 1961. „Fæðingardaginn fengu foreldrar mínir að velja og stóð valið um tvo daga, 30. apríl eða 1. maí. Þau voru ekki á eitt sátt. Mamma valdi 1. Meira
30. apríl 2021 | Í dag | 57 orð

Málið

Vilji maður útkljá mál, fá niðurstöðu (svo að ljóst liggi fyrir að maður hafi haft rétt fyrir sér) er tilvalið að gera út um það . Meira
30. apríl 2021 | Fastir þættir | 167 orð

Senuþjófar. N-Allir Norður &spade;KG83 &heart;G9 ⋄D64 &klubs;K842...

Senuþjófar. N-Allir Norður &spade;KG83 &heart;G9 ⋄D64 &klubs;K842 Vestur Austur &spade;94 &spade;ÁD62 &heart;Á10854 &heart;KD62 ⋄KG1094 ⋄872 &klubs;3 &klubs;76 Suður &spade;1075 &heart;73 ⋄Á5 &klubs;ÁDG1095 Suður spilar 3G. Meira
30. apríl 2021 | Árnað heilla | 216 orð | 1 mynd

Steinunn Steinþórsdóttir

40 ára Steinunn fæddist 30. apríl 1981 á sjúkrahúsinu á Akranesi. Hún ólst upp í Ólafsvík en fluttist suður 1993 og gekk í Hlíðarskóla og seinna Kópavogsskóla. Meira
30. apríl 2021 | Í dag | 32 orð | 3 myndir

Trúðu henni fyrir ofbeldinu

Guðrún Helga Bjarnadóttir er verkefnastjóri innlendra verkefna hjá Barnaheillum. Hún ræðir starfið og segir meðal annars frá því þegar tvær ungar stúlkur trúðu henni fyrir kynferðisofbeldi sem önnur þeirra hafði orðið... Meira
30. apríl 2021 | Í dag | 188 orð | 1 mynd

Úr pyttinum dimma í faðm Íslands

Sögusviðið er Norður-Atlantshaf í febrúar 1942. Bandarísk skipalest flytur hermenn og mikilvægan búnað til Bretlands. „Fylgdarvélar til Greyhound; lengra komumst við ekki. Við verðum að yfirgefa ykkur. Gangi ykkur vel yfir pyttinn. Meira
30. apríl 2021 | Í dag | 254 orð

Vísa kallar á vísu

Í Vísnahorni á miðvikudag var þessi hringhenda eftir Ingólf Ómar: Vorið bjarta varma ljær von í hjarta græðir. Húmið svarta hrakið fær, hauðrið skari klæðir. Árla þann sama morgun sendi Eggert J. Meira

Íþróttir

30. apríl 2021 | Íþróttir | 233 orð | 2 myndir

*Breiðabliki er spáð Íslandsmeistaratitli karla í knattspyrnu 2021 í...

*Breiðabliki er spáð Íslandsmeistaratitli karla í knattspyrnu 2021 í árlegri spá forráðamanna, fyrirliða og þjálfara sem birt var í gær en Íslandsmótið hefst í kvöld með leik Vals og ÍA á Hlíðarenda klukkan 20. Meira
30. apríl 2021 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Haukar – Tindastóll 93:91 Þór Ak. &ndash...

Dominos-deild karla Haukar – Tindastóll 93:91 Þór Ak. – Höttur 83:84 Stjarnan – Njarðvík 82:70 Grindavík – ÍR 79:76 Staðan: Keflavík 181621709:144832 Stjarnan 191361733:164726 Þór Þ. Meira
30. apríl 2021 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Evrópudeild UEFA Undanúrslit, fyrri leikir: Villarreal – Arsenal...

Evrópudeild UEFA Undanúrslit, fyrri leikir: Villarreal – Arsenal 2:1 • Rúnar Alex Rúnarsson var ekki í leikmannahópi Arsenal. Meira
30. apríl 2021 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Origo-völlurinn: Valur...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Origo-völlurinn: Valur – ÍA 20 Mjólkurbikar karla, 2. umferð: Fagrilundur: Augnablik – Ægir 19 Fjölnisvöllur: Fjölnir – KÁ 19.15 Varmá: Afturelding – SR 19. Meira
30. apríl 2021 | Íþróttir | 294 orð | 2 myndir

Njarðvíkingar sitja á botninum

Körfuboltinn Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Spennustigið í fallbaráttu úrvalsdeildar karla eykst með hverjum leik og eftir úrslit gærkvöldsins sitja þrjú lið jöfn á botni deildarinnar, Höttur, Haukar og Njarðvík, með 12 stig hvert. Meira
30. apríl 2021 | Íþróttir | 194 orð | 1 mynd

Ný nöfn rituð á bikara

Harpa María Friðgeirsdóttir, SKRR, og Einar Kristinn Kristgeirsson, SKA, urðu í gær Íslandsmeistarar í stórsvigi en Skíðamót Íslands fer nú fram í Hlíðarfjalli á Akureyri. Meira
30. apríl 2021 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Valur – Fram 26:24 Staðan: Haukar 161312458:38527...

Olísdeild karla Valur – Fram 26:24 Staðan: Haukar 161312458:38527 FH 161033475:43523 ÍBV 16916465:44219 Valur 17917485:45919 Afturelding 16916425:42419 Selfoss 16826414:39818 Stjarnan 16826448:43518 KA 16655423:41617 Fram 17728440:43916 Grótta... Meira
30. apríl 2021 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Ótrúlegur seinni hálfleikur hjá Manchester United

Manchester United er á leið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í fótbolta í vor eftir magnaðan síðari hálfleik og 6:2 sigur á Roma í fyrri undanúrslitaleik liðanna á Old Trafford í gærkvöld. Meira
30. apríl 2021 | Íþróttir | 288 orð | 2 myndir

SA með 22. titilinn á þrjátíu árum

Á Akureyri Einar Sigtryggsson sport@mbl.is Skautafélag Akureyrar vann sinn 22. Íslandsmeistaratitil í íshokkí karla í gærkvöld. Akureyringar sigruðu Fjölni 3:0 í þriðja leiknum á sínum heimavelli og unnu þar með alla þrjá leiki liðanna. Meira
30. apríl 2021 | Íþróttir | 675 orð | 4 myndir

Tólf sinnum í röð á EM

EM 2022 Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í handknattleik er komið í lokakeppni Evrópumótsins 2022 sem fram fer í Slóvakíu og Ungverjalandi í janúar á næsta ári. Þetta varð ljóst í gær þegar leikið var í undankeppninni. Ísland tapaði fyrir Litháen 29:27 í 4. riðli undankeppninnar og Portúgal vann Ísrael 41:29. Ísland hefur þá komist á EM karla tólf sinnum í röð. Meira
30. apríl 2021 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Valsmenn nældu í mikilvæg stig

Valur hafði betur í Reykjavíkurslag gegn Fram, 26:24, í Olís-deild karla í handknattleik í gær en liðin mættust á Hlíðarenda. Valur er þá með 19 stig eins og ÍBV og Afturelding en þessi lið eru í 3.-5. sæti. Fram er eins og áður í 9. Meira

Ýmis aukablöð

30. apríl 2021 | Blaðaukar | 605 orð | 2 myndir

„Eigum hvergi heima nema á örfáum hjólastígum“

Formaður HRÍ vill að uppbygging æfingaaðstöðu fyrir hjólreiðafólk verði skoðuð með sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu. Meira
30. apríl 2021 | Blaðaukar | 1799 orð | 3 myndir

„Hjólakraftur er alls konar fyrir alls konar“

Þorvaldur Daníelsson, jafnan kallaður Valdi í Hjólakrafti, hefur undanfarin ár byggt upp ungmennastarf í hjólreiðum. Nú horfir Valdi til þess að víkka út starfið að faraldrinum loknum. „Ég vil vera viðbúinn þegar kallið kemur og allt opnast,“ segir hann. Meira
30. apríl 2021 | Blaðaukar | 3093 orð | 4 myndir

„Tilgangurinn er að njóta“

Haukur Eggertsson eltist við meðvind, sól og útsýni, og forðast mótvind og rigningu. Það kallar á mikla skipulagningu og rannsóknarvinnu. Haukur á alltaf nokkrar ferðir í pokahorninu. Meira
30. apríl 2021 | Blaðaukar | 856 orð | 3 myndir

„Við erum rétt að dýfa tánni þar ofan í“

Á hverju ári, frá vori fram á haust, fjölmenna spandexklæddir hópar frá Íslandi og norðurhluta Evrópu suður á bóginn í hlýrra loftslag við Miðjarðarhafið eða alla leið til Tenerife til að komast í fullkomnar aðstæður til að stunda götuhjólreiðar. Meira
30. apríl 2021 | Blaðaukar | 1709 orð | 6 myndir

„Við teljum okkur vera áfangastað fyrir hjólafólk“

Á síðustu árum hefur Akureyri heldur betur stimplað sig inn á hjólreiðakortið hér á landi og þá aðallega þegar kemur að fjallahjólreiðum. Meira
30. apríl 2021 | Blaðaukar | 567 orð | 1 mynd

Breytingar spretta ekki upp úr tómarúmi

Þorsteinn Ásgrímsson thorsteinn@mbl.is Það þarf ekki marga sólargeisla til þess að Íslendingar flykkist út til að njóta sólríkra vordaga, hvort sem það er á tveimur jafnfljótum eða á hjóli. Meira
30. apríl 2021 | Blaðaukar | 1068 orð | 2 myndir

Enduro-keppnirnar fara í gegnum breytingar

Enduro-fjallahjólreiðar eru ein þeirra greina sem hafa sprungið út í vinsældum á undanförnum árum. Það sést meðal annars á því að keppnirnar eru að verða stærri og í ár var áformað að fjölga þeim, þó að faraldurinn geti að lokum haft áhrif á þau plön. Meira
30. apríl 2021 | Blaðaukar | 566 orð | 2 myndir

Flest slys hjá fólki sem er að byrja að hjóla

Skráð slys á reiðhjóli hjá Samgöngustofu síðasta áratuginn eru samtals eitt þúsund. Þegar bætt er við slysum á rafhjólum, rafmagnshlaupahjólum eða öðrum rafmagnstækjum hækkar sú tala í 1. Meira
30. apríl 2021 | Blaðaukar | 818 orð | 1 mynd

Hjólagarpar rýna hjólainnviði Kópavogs

Þótt Reykjavík hafi undanfarin ár verið hvað fyrirferðarmest í umfjöllun um uppbyggingu hjólainnviða á höfuðborgarsvæðinu eru önnur sveitarfélög einnig stórhuga í þessum málum og Kópavogur er þar engin undantekning. Meira
30. apríl 2021 | Blaðaukar | 84 orð | 1 mynd

Ljóst er að keppnisdagatalið í ár mun taka mið af...

Ljóst er að keppnisdagatalið í ár mun taka mið af kórónuveirufaraldrinum. Þrátt fyrir að fresta þyrfti fjölmörgum mótum í fyrra tókst að halda stærstan hluta móta. Vonast er til þess að enn fleiri mót verði haldin í sumar. Meira
30. apríl 2021 | Blaðaukar | 1291 orð | 2 myndir

Ný hjólreiðaáætlun Reykjavíkur á teikniborðinu

Hjólagötur, betri vetrarþjónusta og aukið öryggi eru á meðal markmiða nýrrar hjólreiðaáætlunar í borginni. Meira
30. apríl 2021 | Blaðaukar | 1162 orð | 3 myndir

Rafhjólabylgjan rétt að byrja

Tilkoma rafmagnsreiðhjóla hefur dregið gríðarlega úr þeim hindrunum sem fólk setti fyrir sig þegar kom að því að velja hjól sem samgönguferðamáta, jafnvel sem fararmáta fyrir allan ársins hring. Meira
30. apríl 2021 | Blaðaukar | 798 orð | 3 myndir

Sprenging í innflutningi rafhjóla

Þegar tölfræði yfir innflutning á hjólum, rafmagnshjólum og rafskútum fyrir síðustu ár er skoðuð má sjá ansi margt áhugavert. Meira
30. apríl 2021 | Blaðaukar | 1132 orð | 1 mynd

Vill fjöldahreyfingu sem hefur sterkari rödd í samfélagsumræðunni

Hópurinn Reiðhjólabændur á Facebook varð fyrir nokkrum árum að einskonar óformlegum vettvangi hjólreiðafólks hér á landi þar sem voru fjölbreyttar umræður um allt mögulegt tengt hjólreiðum, en einnig hópur sem hélt utan um gríðarlega vinsælar hóphjólreiðar einu sinni í viku. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.