Greinar mánudaginn 3. maí 2021

Fréttir

3. maí 2021 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

191 mál vegna óumbeðinna fjarskipta

Á árunum 2017 til 2020 var 191 mál vegna óumbeðinna fjarskipta til meðferðar hjá Póst- og fjarskiptastofnun. Kemur þetta fram í skriflegu svari frá stofnuninni til Morgunblaðsins. Meira
3. maí 2021 | Innlendar fréttir | 631 orð | 4 myndir

Andstæður landsins

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Laugavegurinn er einstök leið þar sem farið er um fagurt og fjölbreytt landslag,“ segir Ólafur Örn Haraldsson, forseti Ferðafélag Íslands. Hann er höfundur 94. Meira
3. maí 2021 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Baldur fer í slipp og Særún tekur við

Áætlað er að Breiðafjarðarferjan Baldur fari í slipptöku í dag og mun farþegaskip Sæferða, Særún, leysa Baldur af og sigla frá Stykkishólmi til Flateyjar í fjarveru hans. Fer slipptakan fram annað hvert ár á þurru landi. Meira
3. maí 2021 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Eggert

Kvöldganga Bjart er orðið langt fram eftir kvöldi og þá er tilvalið að skella sér í gönguferð eftir kvöldmat, til dæmis eftir Sólarleiðinni sem liggur meðfram Ægisíðu, í gegnum Fossvog og inn... Meira
3. maí 2021 | Innlendar fréttir | 365 orð | 2 myndir

Eins og skrúfað væri frá krana í Bandaríkjunum

Sonja Sif Þórólfsdóttir sonja@mbl.is Vél bandaríska flugfélagsins Delta Air Lines lenti á Keflavíkurflugvelli í gærmorgun. Meirihluti farþega um borð voru bólusettir bandarískir ferðamenn sem halda nú á vit ævintýranna á Íslandi. Meira
3. maí 2021 | Erlendar fréttir | 608 orð | 2 myndir

Enn deilt um dauða Napóleons

Guðmundur Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Þótt tvær aldir séu liðnar frá því Napóleon Bónaparte Frakklandskeisari lést í útlegð á eyjunni St. Helenu í Suður-Atlantshafi eru enn harðar deilur um hvað hafi orðið honum að aldurtila. Meira
3. maí 2021 | Innlendar fréttir | 386 orð | 1 mynd

Finnur ekkert fyrir því að vera orðin 90 ára

Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl.is Hólmfríður Una Kristjánsdóttir fagnaði 90 ára afmæli sínu 12. apríl síðastliðinn. Meira
3. maí 2021 | Innlendar fréttir | 245 orð | 3 myndir

Forsetinn færði Þórði fagra kveðju

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, var meðal gesta á samkomu í tilefni af 100 ára afmæli Þórðar Tómassonar í Skógum í síðustu viku. Meira
3. maí 2021 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Gufunesið fær gufubað í sumar

Elsa Jónsdóttir og fleiri aðilar sem standa að baki nýrri sköpunarmiðstöð í Gufunesi, sem ber nafnið Fúsk, ætla í sumar að byggja gufubað við ströndina í Gufunesi. Borgarráð Reykjavíkur samþykkti í síðustu viku að veita Elsu styrk að fjárhæð kr. 1.000. Meira
3. maí 2021 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Gæti verið merki um að líði að goslokum

„Stundum þegar þessi hegðun kemur fram er það merki um að fari að líða að goslokum en við höfum ekki þessa reynslu af hraungosum áður,“ segir Páll Einarsson, jarðeðlisfræðingur og prófessor emeritus. Meira
3. maí 2021 | Innlendar fréttir | 575 orð | 2 myndir

Hlaðvarpsbændur taka dagskrárvaldið

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Það hefur verið mjög athyglisvert að fylgjast með þessu mikla risi hlaðvarpanna síðustu tvö til þrjú ár. Meira
3. maí 2021 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Leggur til sálfræðiaðstoð vegna smita

Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, leggur til að borgin bjóði foreldrum barna og starfsfólks Reykjavíkurborgar sálfræðiaðstoð vegna Covid-19-smita í leikskólum. Meira
3. maí 2021 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Markaðurinn leikur við seljendur

Um þessar mundir eru aðeins um 800 íbúðir auglýstar til sölu á höfuðborgarsvæðinu og er það um 60% minna en á sama tímabili í fyrra. Meira
3. maí 2021 | Erlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Metfjöldi dauðsfalla mælist enn á Indlandi

Aldrei hafa jafnmargir látist af Covid-19 á einum sólarhring og á laugardaginn á Indlandi en alls létust 3.689 manns vegna veirunnar samkvæmt tölum frá heilbrigðisráðuneytinu þar í landi. Meira
3. maí 2021 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Miðasalan skilaði 130 milljónum

Um 42 þúsund miðar hafa selst á fimm tónleika sem Sena Live hefur selt í streymi síðustu mánuði. Það jafnast á við um það bil 30 stappfullar Eldborgar-hallir. Alls hafa þessir tónleikar skilað 130 milljónum króna í kassann hjá Senu Live. Meira
3. maí 2021 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Ógleymanleg stund á Kvennadalshnúk í gær

Gunnhildur Sif Oddsdóttir gunnhildursif@mbl. Meira
3. maí 2021 | Innlendar fréttir | 83 orð

Sala bíla jókst um 110% í apríl

Sala nýrra fólksbíla í apríl jókst um tæp 110% miðað við apríl í fyrra. Nýir fólksbílar á skrá voru 781 en á síðasta ári voru 372 bílar skráðir í sama mánuði. Í ár hafa 2.870 nýir fólksbílar selst, samanborið við 2.853 á síðasta ári. Meira
3. maí 2021 | Innlendar fréttir | 374 orð | 2 myndir

Sá elsti og sá yngsti láta úr höfn í dag

Sonja Sif Þórólfsdóttir sonja@mbl.is Sjómennirnir Óli Þorsteinsson og Arnar Aðalbjörnsson voru að gera allt klárt fyrir strandveiðina þegar fréttaritara Morgunblaðsins, Líneyju Sigurðardóttur, bar að bryggju á Þórshöfn í gær. Meira
3. maí 2021 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Skemmdarverk á Austurvelli

Gunnhildur Sif Oddsdóttir gunnhildursif@mbl.is Útlit er fyrir að skemmdarverk hafi verið framið á Brautryðjandanum, verki Einars Jónssonar myndhöggvara, að sögn Ölmu Dísar Kristinsdóttur, safnstjóra Listasafns Einars Jónssonar. Meira
3. maí 2021 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Slá á einmanakennd

Arnar Eggert segir að þessi menningargeiri, hlaðvörpin, geti fært fólki ýmsan fróðleik en einnig reynst því hjálpleg á erfiðum stundum. „Rannsóknir hafa sýnt, sérstaklega í kófinu, að hlaðvörp slá á einmanakennd. Meira
3. maí 2021 | Innlendar fréttir | 870 orð | 2 myndir

Sneru taflinu við með streymi

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Salan á afmælistónleikana var tiltölulega róleg framan af. Við höfðum þó allan tímann þá trú að þetta myndi koma í lokin og það reyndist rétt. Það var alger sprengja í sölu síðustu dagana og á tónleikadaginn sjálfan,“ segir Ísleifur B. Þórhallsson, tónleikahaldari hjá Senu. Meira
3. maí 2021 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Spenntir fyrir fyrsta róðri

Elsti sjómaðurinn á Þórshöfn, Óli Þorsteinsson, og yngsti sjómaðurinn, Arnar Aðalbjörnsson, voru spenntir að komast á haf út. Strandveiðar hófust á miðnætti og má áætla að um 700 manns hefji veiðar fyrri hluta maímánaðar. Meira
3. maí 2021 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Sprenging í bókunum frá Bandaríkjunum

Sonja Sif Þórólfsdóttir sonja@mbl.is Vél Delta Air Lines lenti á Keflavíkurflugvelli í gær en það var fyrsta áætlunarflug félagsins til Íslands í sumar. Ferðamenn hafa mikinn áhuga á að koma til Íslands í sumar og hafa bókanir tekið að hrúgast inn. Meira
3. maí 2021 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Tilkynnir um breytingar á takmörkunum á morgun

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra mun tilkynna um nýja reglugerð um samkomutakmarkanir á morgun. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir skilaði inn minnisblaði með ráðleggingum sínum í gær. Meira
3. maí 2021 | Innlendar fréttir | 438 orð | 2 myndir

Tíðnin í eldgosinu ólík Heklugosum

Gunnhildur Sif Oddsdóttir gunnhildursif@mbl.is Gosstrókarnir í Geldingadölum eru mikið hærri en þeir hafa verið síðan byrjaði að gjósa síðla kvölds 19. mars. Einar Hjörleifsson, náttúruvársérfræðingur á Veðurstofunni, sagði í samtali við mbl. Meira
3. maí 2021 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Vilja sjóvarnargarð á Siglunesi

Þingflokkur Miðflokksins leggur til að sjóvarnargarður verði byggður á Siglunesi, til þess að verja höfnina á Siglufirði fyrir landbroti vegna sjávargangs sem verið hefur á nesinu síðustu ár. Meira

Ritstjórnargreinar

3. maí 2021 | Staksteinar | 194 orð | 1 mynd

Nöturleg staða hjúkrunarheimila

Hún var nöturleg, lýsing Gísla Páls Pálssonar, forstjóra Grundarheimilanna og formanns Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu, í samtali við Morgunblaðið, á ástandinu á hjúkrunarheimilum landsins. Hann segir stöðuna misjafnlega þrönga, sum séu þegar í erfiðri stöðu en önnur stefni í þá átt. Og vandinn er ekki nýr, því að aðeins 13% heimilanna höfðu tekjur sem stóðu undir útgjöldum á árinu 2019. Síðan hafa orðið hraðar breytingar á rekstrarforsendum hjúkrunarheimilanna, ekki síst vegna launahækkana, en svo er fram undan mikil hækkun útgjalda vegna styttingar vinnuviku vaktavinnufólks sem samið var um í síðustu kjarasamningum. Meira
3. maí 2021 | Leiðarar | 624 orð

Vaxandi bjartsýni

Ferðaþjónustan er að taka við sér en nú þarf að huga að því hvernig hún byggist upp Meira

Menning

3. maí 2021 | Tónlist | 603 orð | 2 myndir

„Kampakátir með þessa plötu“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
3. maí 2021 | Tónlist | 124 orð | 1 mynd

La traviata sýnd í Hofi í nóvember

Íslenska óperan mun endursýna óperuna La traviata í nóvember 2021 í Hörpu og Hofi í samstarfi við Menningarfélag Akureyrar. Meira
3. maí 2021 | Bókmenntir | 1603 orð | 2 myndir

Sjálfsvorkunn og sjálfsniðurrif

Bókarkafli | Í bókinni Barnið í garðinum eftir þá Sævar Þór Jónsson og Lárus Sigurð Lárusson er rakin saga Sævars, átakanleg saga manns sem tekst að snúa erfiðum uppvexti upp í þroska og kærleika. Meira
3. maí 2021 | Menningarlíf | 207 orð | 1 mynd

Þýsk söfn skila gripum frá Benín

Um aldir mótuðu handverksmenn í afríska konungsríkinu Benín, sem nú er innan Nígeríu, rómuð verk úr bronsi. Meira

Umræðan

3. maí 2021 | Aðsent efni | 788 orð | 1 mynd

Eru samgöngur þjónusta?

Eftir Elías Elíasson: "Sterk tengsl eru talin vera milli efnahagslegrar velferðar í samfélögum og ferðatíma." Meira
3. maí 2021 | Pistlar | 462 orð | 1 mynd

Frí í dag!

Gleðilegan þriðja maí. Baráttudagur verkalýðsins var á laugardegi í ár og tóku því fáir eftir þessum aukafrídegi í dagatalinu. Í ár eru jóladagur og annar í jólum einnig um helgi sem þýðir að þrír frídagar eru ekki á virkum degi í ár. Hins vegar er 17. Meira
3. maí 2021 | Aðsent efni | 939 orð | 3 myndir

Kröpp kjör? – Tekjuleg staða eldri borgara miðað við aðra aldurshópa

Eftir Sigurður Guðmundsson: "Þessar upplýsingar sýna að tekjudreifing eldri borgara á Íslandi er ekki ýkjafrábrugðin því sem gildir um aðra fullorðna íbúa landsins." Meira
3. maí 2021 | Aðsent efni | 430 orð | 2 myndir

Leið vaxtar er farsælasta leiðin í endurreisninni

Eftir Árna Sigurjónsson og Sigurð Hannesson: "Nú þarf að nýta tækifærið til að byggja undir fjölbreyttara og sterkara atvinnulíf í stað þess að leitast við að endurreisa hagkerfið eins og það var." Meira
3. maí 2021 | Velvakandi | 295 orð | 1 mynd

Sérstakt frítekjumark atvinnutekna

Gunnar stóðst ekki mátið að gera smá grín í einum kaffitímanum í vinnunni að áhugamáli Jónu númer tvö, eins og þau gjarnan spauguðu með. Strákarnir hristu bara hausinn. „Hvað! Er þetta það sem við eigum von á? Meira
3. maí 2021 | Aðsent efni | 391 orð | 2 myndir

Tíu ára afmæli

Eftir Önnu Hildi Hildibrandsdóttur: "Í dag eru 10 ár síðan skýrslan „Kortlagning á hagrænum áhrifum skapandi greina“ kom út." Meira
3. maí 2021 | Aðsent efni | 760 orð | 1 mynd

Þegar Mogginn sér ekki til sólar

Eftir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur: "Við höfum ekki tekið ný skref í alþjóðasamvinnu í þrjátíu ár en heimurinn hefur breyst. Grundvallaratriðið er að þjóðin ráði för." Meira

Minningargreinar

3. maí 2021 | Minningargreinar | 314 orð | 1 mynd

Benedikt Jónasson

Benedikt Jónasson fæddist 7. ágúst 1939. Hann lést 14. apríl 2021. Útför Benedikts fór fram 26. apríl 2021. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2021 | Minningargreinar | 250 orð | 1 mynd

Eggert Bergsveinsson

Eggert Bergsveinsson fæddist 15. ágúst 1956. Hann lést 7. apríl 2021. Útför Eggerts fór fram 16. apríl 2021. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2021 | Minningargreinar | 2269 orð | 1 mynd

Guðmundur Hallgrímsson

Guðmundur Hallgrímsson fæddist í Hafnarnesi við Fáskrúðsfjörð 19. maí 1936. Hann andaðist á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Uppsölum á Fáskrúðsfirði 23. apríl 2021. Foreldrar hans voru Valgerður Sigurðardóttir, f. 1.10. 1912, d. 12.10. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2021 | Minningargreinar | 495 orð | 1 mynd

Gunnar Hoydal

Færeyski arkitektinn og rithöfundurinn Gunnar Hoydal var fæddur í Kaupmannahöfn 12.9. 1941 og lést 15.4. 2021. Í Hoydölum var berklahæli og þar starfaði afi hans og tók sér nafn af staðnum. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2021 | Minningargreinar | 424 orð | 1 mynd

Haukur Ottesen

Haukur Ottesen fæddist 29. maí 1953. Hann lést 8. apríl 2021. Útförin fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2021 | Minningargreinar | 128 orð | 1 mynd

Jón Tómasson

Jón G. Tómasson fæddist 11. apríl 1937. Hann lést 14. apríl 2021. Útför Jóns fór fram 27. apríl 2021. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2021 | Minningargreinar | 1348 orð | 1 mynd

L. Emil Ólafsson

Emil fæddist í Reykjavík 31.5. 1967 og lést 18.4. 2021. Foreldrar hans eru þau Anna J. Hallgrímsdóttir og Ólafur Emilsson. Þau skildu. Eiginmaður Önnu er Jóhannes B. Helgason og eiginkona Ólafs er Sigrún Ragna Jónsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2021 | Minningargreinar | 2360 orð | 1 mynd

Ragnar Þórsson

Ragnar Alexander Þórsson fæddist í Þýskalandi 28. júlí 1958. Hann andaðist á heimili sínu á Selfossi 11. apríl 2021. Foreldrar hans voru Eysteinn Þorvaldsson, prófessor emeritus, f. 23.6. 1932, d. 8.9. 2020 og Helga María Novak rithöfundur, f. 8.9. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2021 | Minningargreinar | 3848 orð | 1 mynd

Sigríður Sveinsdóttir

Sigríður Sveinsdóttir fæddist í Reykjavík 27. nóvember 1946. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 18. apríl 2021. Foreldrar Sigríðar voru Þorgerður Sveinsdóttir kennari, f. 6.3. 1907 á Kolsstöðum, Miðdölum, Dalasýslu, d. 19.7. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2021 | Minningargreinar | 368 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Hervör Guðjónsdóttir

Sigurbjörg Hervör Guðjónsdóttir fæddist 27. janúar 1931. Hún lést 2. apríl 2021. Útför Hervarar fór fram 30. apríl 2021. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. maí 2021 | Viðskiptafréttir | 261 orð | 1 mynd

Áfram skortur á hálfleiðurum

Ralf Brandstaetter, sem stýrir fólksbílaframleiðslu Volkswagen, segir bílaframleiðendur sjá fram á áframhaldandi skort á hálfleiðurum á komandi mánuðum. Meira
3. maí 2021 | Viðskiptafréttir | 158 orð | 1 mynd

Buffett væntir töluverðrar verðbólgu

Warren Buffett og Charlie Munger, stjórnendur Berkshire Hathaway, voru brattir á árlegum hluthafafundi félagsins sem haldinn var um helgina. Meira
3. maí 2021 | Viðskiptafréttir | 638 orð | 3 myndir

Seljendur í góðri stöðu

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Töluverður hiti einkennir fasteignamarkaðinn um þessar mundir og birtist m.a. í því að sölutími íbúða er mun styttri en í venjulegu árferði og hátt hlutfall íbúða selst yfir ásettu verði. Meira

Fastir þættir

3. maí 2021 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 d6 5. 0-0 Bd7 6. c3 g5 7. d4 g4 8...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 d6 5. 0-0 Bd7 6. c3 g5 7. d4 g4 8. Re1 Bg7 9. dxe5 Rxe5 10. Bxd7+ Dxd7 11. Rd3 h5 12. Rxe5 Bxe5 13. Rd2 0-0-0 14. Rc4 Bg7 15. Bg5 He8 16. f3 h4 17. fxg4 h3 18. g3 Hxe4 19. Dd5 De6 20. Dxe6+ fxe6 21. Hf4 He2 22. Meira
3. maí 2021 | Í dag | 36 orð | 3 myndir

Einvera í Dyrhólaey

Helga Hvanndal er 28 ára gömul Reykjavíkurmær sem hefur þó eytt dágóðum tíma á afskekktum stöðum. Helga hefur starfað sem landvörður í tæp fimm ár, meðal annars í Dyrhólaey. Hún er gestur Dóru Júlíu í... Meira
3. maí 2021 | Í dag | 858 orð | 4 myndir

Í framlínu jafnréttisbaráttunnar

Kristín Ástgeirsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 3. maí 1951, nánar tiltekið í verkamannabústað að Heiðarvegi 38 og gekk í Barna- og gagnfræðaskóla Vestmannaeyja. „Ég átti mjög góða æsku í Vestmannaeyjum. Meira
3. maí 2021 | Í dag | 60 orð

Málið

Að nöldra í hófi er líkt og að bora í nefið, góð skemmtun og á við stutta hugleiðslu. Jæja: Ef e-ð „kemur til með að verða flott“ mun það verða flott og verður jafnvel bara flott. Meira
3. maí 2021 | Í dag | 132 orð | 1 mynd

Nú er rétti tíminn fyrir viðhald utandyra

„Ég get ekki ítrekað það nógu oft; í þökum ef þetta er eitthvað hættulegt, ef þetta er eitthvað hátt uppi, hringið í fagmann og látið tékka á þessu, ekki vera að væflast þarna uppi,“ segir Guðmundur Már Ragnarsson frá Flugger í viðtali við... Meira
3. maí 2021 | Viðhorf | 412 orð | 6 myndir

Orð úr ólíkum áttum

Ég á það til að dreifa lestri mínum og almennt „upp- og inntöku“ upplýsinga yfir svolítið víðfeðman flóa. Ólíkar sögur, rannsóknir, heimspeki og ljóðræna. Forneskja og jarteikn. Sambland alls kyns mennsku úr ljósi og skugga. Meira
3. maí 2021 | Árnað heilla | 116 orð | 1 mynd

Óskar Bjarnason

90 ára Í dag, mánudaginn 3. maí, er níræður Óskar Bjarnason, Barðastöðum 9, Reykjavík. Óskar fæddist á Gerðisstekk í Norðfirði. Lengst af starfaði hann við sjómennsku og netagerð. Meira
3. maí 2021 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Reykjavík Lárus Örn Helgason Hjelm fæddist 10. júní 2020 kl. 18.30. Hann...

Reykjavík Lárus Örn Helgason Hjelm fæddist 10. júní 2020 kl. 18.30. Hann vó 4.460 g og var 52,5 cm langur. Foreldrar hans eru Heba Lind Björnsdóttir og Helgi Steinþór Hjelm... Meira
3. maí 2021 | Í dag | 277 orð

Vísur til Þórðar Tómassonar

Grétar Haraldsson sendi mér þetta ljóðabréf til Þórðar Tómassonar, sem varð 100 ára miðvikudaginn 28. apríl. Meira

Íþróttir

3. maí 2021 | Íþróttir | 721 orð | 5 myndir

*Chelsea mun mæta Barcelona í úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í...

*Chelsea mun mæta Barcelona í úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu eftir að hafa unnið 4:1 sigur gegn Bayern München í síðari leik liðanna í undanúrslitum keppninnar í gær. Meira
3. maí 2021 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Njarðvík – Þór Ak 97:75 KR – Grindavík...

Dominos-deild karla Njarðvík – Þór Ak 97:75 KR – Grindavík 83:85 Tindastóll – Keflavík 71:86 Staðan: Keflavík 201821890:160636 Þór Þ. Meira
3. maí 2021 | Íþróttir | 506 orð | 2 myndir

Fögnum því að fara á EM

Á Ásvöllum Kristján Jónsson kris@mbl.is Karlalandsliðið í handknattleik lauk undankeppni EM 2022 í gær með sannfærandi sigri á Ísrael á Ásvöllum, 39:29. Ísland hafnar í 2. Meira
3. maí 2021 | Íþróttir | 39 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Hertz-höllin: Grótta...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Hertz-höllin: Grótta – ÍBV 18 Framhús: Fram – Þór 19.30 TM-höllin: Stjarnan – ÍR 19.30 KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: MVA-höllin: Höttur – Þór Þ 19. Meira
3. maí 2021 | Íþróttir | 132 orð | 2 myndir

Ísland – Ísrael 39:29

Ásvellir, Undankeppni EM, sunnudaginn 2. maí 2021. Gangur leiksins : 3:1, 7:3, 12:5, 15:9, 18:10, 21:14 , 24:18, 27:19, 30:23, 33:25, 36:27, 39:29 . Meira
3. maí 2021 | Íþróttir | 996 orð | 2 myndir

KR-ingar með hreðjatak á Breiðabliki

FÓTBOLTINN Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is KR hélt uppteknum hætti þegar liðið heimsótti Breiðablik í 1. umferð úrvalsdeildar karla í knattspyrnu, Pepsi Max-deildarinnar, á Kópavogsvöll í Kópavogi í gær. Meira
3. maí 2021 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

KR-ingar með tak á Blikum um þessar mundir í knattspyrnunni

KR-ingar hefja Íslandsmót karla í knattspyrnu með nokkrum glæsibrag. KR vann Breiðablik 2:0 í Smáranum en Breiðabliki var spáð sigri á Íslandsmótinu af forráðamönnum og fyrirliðum liðanna. Meira
3. maí 2021 | Íþróttir | 220 orð

Njarðvíkingar bitu loks frá sér í gær

Njarðvíkingar tryggðu sér í gær langþráðan sigur í Dominos-deild karla í körfuknattleik þegar þeir lögðu Þórsara frá Akureyri, 97:75. Fyrir leikinn voru Njarðvíkingar búnir að tapa tveimur leikjum í röð og komnir í neðsta sæti deildarinnar. Meira
3. maí 2021 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Olísdeild kvenna KA/Þór – Valur 21:19 Stjarnan – ÍBV 28:26...

Olísdeild kvenna KA/Þór – Valur 21:19 Stjarnan – ÍBV 28:26 FH – Fram 20:35 HK – Haukar 27:30 Staðan: KA/Þór 13841325:28220 Fram 131003386:30620 Valur 13634344:28915 ÍBV 13625318:29914 Stjarnan 13616334:34013 Haukar 13535326:33413... Meira
3. maí 2021 | Íþróttir | 480 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla HK – KA 0:0 Fylkir – FH 0:2 Stjarnan...

Pepsi Max-deild karla HK – KA 0:0 Fylkir – FH 0:2 Stjarnan – Leiknir R 0:0 Breiðablik – KR 0:2 Víkingur R. – Keflavík 1:0 Mjólkurbikar karla 2. umferð: Vestri – KFR 1:0 Þróttur R. Meira
3. maí 2021 | Íþróttir | 240 orð

Úrslitaleikur hjá Fram og KA/Þór

Fram og KA/Þór eru áfram jöfn að stigum í efstu sætum úrvalsdeildar kvenna í handknattleik, Olísdeildarinnar, eftir leiki helgarinnar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.