Greinar laugardaginn 29. maí 2021

Fréttir

29. maí 2021 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

13 smitaðir á þremur dögum

Fimm greindust með kórunuveiruna í fyrradag. Þrír voru í sóttkví við greiningu en tveir utan sóttkvíar. Meira
29. maí 2021 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

„Við erum rétt að byrja“

Tíu ára starfi Íslenska sjávarklasans var fagnað síðdegis í gær í húsakynnum hans á Grandagarði í Reykjavík, en yfir hundrað frumkvöðlar hafa nýtt sér klasasamstarfið frá stofnun. Meira
29. maí 2021 | Innlendar fréttir | 543 orð | 1 mynd

Ekki til setunnar boðið

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Eggert Guðmundsson hefur lengi ekki komist út af heimili sínu en ber sig vel. Meira
29. maí 2021 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Endalok 275 ára sögu húsvitjana

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Aldagömul saga tilskipunar um húsvitjanir presta er að öllum líkindum að renna sitt skeið á enda. Meira
29. maí 2021 | Erlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Evrópa spýti í lófana í bólusetningum

Hans Kluge, yfirmaður Evrópudeildar Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, WHO, varaði við því í gær að bólusetningarherferðir Evrópuríkjanna væru enn of hægar, og að faraldrinum myndi ekki ljúka fyrr en um 70% heimsbyggðarinnar hefðu fengið bólusetningu. Meira
29. maí 2021 | Innlendar fréttir | 376 orð | 1 mynd

Ferðasumarið fer hægt af stað

Hólmfríður María Ragnhildardóttir hmr@mbl.is Rekstur rútufyrirtækja landsins fer nú að taka við sér eftir að hafa legið í dvala undanfarna mánuði en samkvæmt upplýsingum frá forsvarsmönnum nokkurra slíkra fyrirtækja, sem Morgunblaðið ræddi við, eru bókanir hægt og rólega að taka við sér. Meira
29. maí 2021 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Flórgoðahreiður á bæjartjörninni

Haraldi Gunnlaugssyni brá heldur í brún á leið sinni í vinnuna á fimmtudagsmorgun þegar hann sá flórgoðapar sem búið var að gera sér hreiður á suðaustanverðri bæjartjörninni í Ólafsfirði. Meira
29. maí 2021 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Fyrsta Textíl Lab á Íslandi opnað

Jón Sigurðsson Blönduósi Á dögunum var opnað á Blönduósi nýtt Textíl Lab , smiðja á vegum Textílmiðstöðvar Íslands, súfyrsta sinnar tegundar á Íslandi. Smiðjan er til húsa á Þverbraut 1 á Blönduósi. Meira
29. maí 2021 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Gott verð gleður á strandveiðum

Strandveiðisjómenn eru almennt ánægðir með fyrsta mánuð vertíðarinnar, aflabrögð, gæftir og verðið fyrir fiskinn, sem hefur verið mun hærra en í fyrra. Meira
29. maí 2021 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Greiði LBI fimmtíu milljónir

Sigurjón Árnason, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans, var í gær dæmdur í Landsrétti til að greiða LBI ehf., slitastjórn gamla Landsbankans, 50 milljónir króna, auk 21 milljónar í málskostnað. Meira
29. maí 2021 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Hannesarholti verður lokað

Lokun Hannesarholts stendur enn til og verður menningarsetrinu lokað 20. júní. Margir hafa kallað eftir því að setrinu verði áfram haldið opnu og hafa birst greinar þar sem er biðlað til stjórnvalda að bjarga rekstrinum. Meira
29. maí 2021 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Haustið verður betra en sumarið

Rútufyrirtæki sjá fram á bjartari tíma í sumar og hafa bókanir aukist jafnt og þétt síðustu misseri. Meira
29. maí 2021 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Hundleiðinlegt veður í gær

Oddur Þórðarson oddurth@mbl.is Björgunarsveitir voru kallaðar út nokkrum sinnum í gær, oftast vegna foks á lausamunum. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, sagði við mbl. Meira
29. maí 2021 | Innlendar fréttir | 483 orð | 2 myndir

Hörð lína Norðmanna gagnrýnd á Írlandi

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Norðmenn tilkynntu á fimmtudag að makrílkvóti þeirra í ár yrði 298 þúsund tonn eða 35% af heildinni. Meira
29. maí 2021 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Kjaradeila um aukavaktir

Esther Hallsdóttir esther@mbl.is Læknafélag Íslands hefur vísað ágreiningi við Landspítalann um viðbótarálagsgreiðslur til lækna vegna aukavakta til Félagsdóms. Meira
29. maí 2021 | Erlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Komu í veg fyrir rannsóknarnefnd

Repúblikanar í öldungadeild Bandaríkjaþings komu í gær í veg fyrir að hægt væri að taka frumvarp um þverpólitíska rannsóknarnefnd þingsins til umræðu, en nefndinni hafði verið falið að rannsaka í þaula árás stuðningsmanna Donalds Trumps, þáverandi... Meira
29. maí 2021 | Innlendar fréttir | 114 orð

Kosningar í Austur-Húnavatnssýslu

Alls eru 1.365 á kjörskrá er kosið verður um sameiningu Blönduósbæjar, Húnavatnshrepps, Sveitarfélagsins Skagastrandar og Skagabyggðar nk. laugardag, 5. júní. Meira
29. maí 2021 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Kristinn

Úlpuveður Sumarið er víst komið, en samt ekki alveg. Þessi Skagakona fór nýverið í sumarlega göngu með fram ströndinni á Akranesi, rétt... Meira
29. maí 2021 | Innlendar fréttir | 392 orð | 2 myndir

Lagður nýr vegur að Brúarfossi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Unnið er að undirbúningi lagningar nýs vegar að Brúarfossi og gerð bílastæðis þar. Leiðin verður vestan við ána í landi jarðanna Efsta-Dals og Hlauptungu og bílastæðið í landi síðarnefndu jarðarinnar. Meira
29. maí 2021 | Innlendar fréttir | 678 orð | 2 myndir

Lax mættur en áhyggjur af vatnsleysi

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is „Laxinn er mættur við Urriðafoss, þegar við vorum þar um daginn sáust tveir laxar stökkva,“ segir Harpa Hlín Þórðardóttir hjá Iceland Outfitters, leigutaka þess veiðisvæðis í Þjórsá, en laxveiðisumarið hér á landi hefst þegar tekið verður að veiða þar á þriðjudaginn kemur, 1. júní. Meira
29. maí 2021 | Innlendar fréttir | 386 orð | 2 myndir

Mikill stuðningur við blandað kerfi

Niðurstöður könnunar sem kynnt var nýverið á fundi BSRB um heilbrigðismál sýndu mikinn stuðning meðal þjóðarinnar við blandaðan rekstur einkaaðila og ríkisins að sögn Þórarins Guðnasonar, formanns Læknafélags Reykjavíkur. Meira
29. maí 2021 | Innlendar fréttir | 59 orð

Nýfæddum börnum fjölgar á Íslandi

Nýfæddum börnum á Íslandi fjölgaði um 6,5% á fyrsta ársfjórðungi þessa árs í samanburði við fjölda nýfæddra á sama tíma á síðasta ári. Alls voru 1.152 nýfæddir einstaklingar skráðir hjá Þjóðskrá Íslands á tímabilinu. Meira
29. maí 2021 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Opnar á Akureyri

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri „Fordæmið er gott og alfarið að frumkvæði ríkisendurskoðanda,“ sagði Steingrímur J. Sigfússon forseti Alþingis við opnun skrifstofu Ríkisendurskoðunar á Akureyri í gær. Meira
29. maí 2021 | Innlendar fréttir | 681 orð | 2 myndir

Ólígarkarnir hafa gríðarmikil völd

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Þrátt fyrir að Píratar hafi ekki enn verið við stjórnvölinn með setu í ríkisstjórn hafa þeir samt haft gríðarleg áhrif. Meira
29. maí 2021 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Óskar eftir upplýsingum um dóma

Persónuvernd hefur formlega óskað eftir upplýsingum frá dómstólum um birtingu persónugreinanlegra upplýsinga sem koma fram í dómsúrlausnum á netinu. Meira
29. maí 2021 | Innlendar fréttir | 710 orð | 2 myndir

Prófsteinn fyrir markaðinn

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þorsteinn Már Baldvinsson, stjórnarformaður Síldarvinnslunnar, reiknar með að fleiri sjávarútvegsfyrirtæki muni feta í fótspor Síldarvinnslunnar og skrá sig á markað á næstu misserum. Meira
29. maí 2021 | Innlendar fréttir | 200 orð | 2 myndir

Rifja upp Grímsvatnagosið

Á Kirkjubæjarklaustri verður næstkomandi laugardag, 5. júní, efnt til viðburðar sem fengið hefur nafnið Öskuminningar . Hinn 21. maí sl. voru liðin tíu ár frá því að gos hófst í Grímsvötnum, með miklu öskufalli. Meira
29. maí 2021 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Rjúpum fækkar í öllum landshlutum

Rjúpum fækkaði í öllum landshlutum á milli ára. Þetta kom í ljós við talningu Náttúrufræðistofnunar Íslands fyrir vorið 2021, sem er nýlokið. Frá þessu er greint á vef stofnunarinnar. Meira
29. maí 2021 | Innlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Ræða lóðakaup fyrir Löggarða

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Viðræður eru hafnar milli fjármálaráðuneytisins og Reykjavíkurborgar um að ríkið kaupi lóð við Kleppsspítala undir nýja löggæslu- og björgunarmiðstöð Íslands, sem hlotið hefur heitið Löggarðar. Meira
29. maí 2021 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Stakk sér til sunds með súpuþyrstum víkingum

Um helgina lýkur Nýsköpunarviku, sem fjölmörg fyrirtæki og stofnanir koma að. Í tilefni þess bauð sprotafyrirtækið Feed the Viking í sjósund og súpu í Nauthólsvíkinni. Meðal þeirra sem stungu sér til sunds var forseti Íslands, Guðni Th. Meira
29. maí 2021 | Erlendar fréttir | 594 orð | 1 mynd

Styðja þétt við Lúkasjenkó

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Vladimír Pútín Rússlandsforseti hampaði í gær sterkum vináttuböndum Rússa og Hvít-Rússa þegar Alexander Lúkasjenkó, forseti Hvíta-Rússlands, heimsótti Svartahafsborgina Sochi í gær. Meira
29. maí 2021 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Uppbygging hjá Síldarvinnslunni

Fram kom í fjárfestakynningu vegna útboðs Síldarvinnslunnar að fyrir dyrum standi fjárfesting upp á 40 milljónir bandaríkjadala við fiskimjölsverksmiðjuna, eða fyrir sem sem nemur um 4,8 milljörðum króna. Framkvæmdatími sé um þrjú ár. Meira
29. maí 2021 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Útgerðum í kauphöllinni gæti fjölgað

Þorsteinn Már Baldvinsson, stjórnarformaður Síldarvinnslunnar, reiknar með að fleiri sjávarútvegsfyrirtæki muni feta í fótspor Síldarvinnslunnar og skrá sig á markað á næstu misserum. Meira
29. maí 2021 | Erlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Viðurkenna þátt sinn í þjóðarmorði

Utanríkisráðherra Þýskalands, Heiko Maas, viðurkenndi í gær þátt Þýskalands í þjóðarmorðinu í Namibíu í upphafi 20. aldarinnar. Hét Maas því að Þjóðverjar myndu verja milljarði evra í fjárhagsaðstoð ætlaða afkomendum fórnarlamba þjóðarmorðsins. Meira
29. maí 2021 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Vortónleikar Mótettukórsins í dag

Mótettukórinn, sem áður starfaði við Hallgrímskirkju í Reykjavík, heldur vortónleika sína í Langholtskirkju í dag, laugardag, kl. 17. Stjórnandi er Hörður Áskelsson. Á efnisskránni eru fimm til átta radda mótettur og sálmavers eftir J.S. Bach og H. Meira
29. maí 2021 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Þurfa að sá aftur í túnin eftir rokið

Oddur Þórðarson oddurth@mbl.is Það var nýbúið að sá í sameiginlegan túnskika nokkurra bæja í Vatnsdalnum þegar fór að hvessa í gær. Í kjölfar veðursins verða bændur að sá aftur, meðal annars fyrir korni, þar sem það fauk allt upp í sunnanáttinni. Meira
29. maí 2021 | Innlendar fréttir | 351 orð | 3 myndir

Þúsundustu fornminjarnar skráðar í landi Hafnarfjarðar

Esther Hallsdóttir esther@mbl.is Atli Rúnarsson, fornleifafræðingur hjá Byggðasafni Hafnarfjarðar, vinnur nú að því að skrá allar fornminjar í Hafnarfirði. „Ég byrjaði á þessu verkefni í ágúst í fyrra. Meira

Ritstjórnargreinar

29. maí 2021 | Staksteinar | 221 orð | 2 myndir

Lóðaskortur og verðbólga

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, benti á það í samtali við Ríkisútvarpið í vikunni að sum sveitarfélög hefðu sofið á verðinum hvað varðar framboð á lóðum. Meira
29. maí 2021 | Reykjavíkurbréf | 2119 orð | 1 mynd

Nú fara óvæntir menn kollhnís

Í gær bárust fréttir um að Poul Schlüter fyrrverandi forsætisráðherra Danmerkur væri látinn. Þegar bréfritari kom til starfa í ráðuneyti hafði Schlüter þegar gegnt embætti forsætisráðherra lengi. Hann kom úr röðum Íhaldsflokksins og þaðan hafði ekki komið danskur forsætisráðherra óralengi. Þarf í rauninni að leita langleiðina aftur til Estrups. En Estrup er sagður sá sem lengst hefur gegnt embætti forsætisráðherra í Danmörku fyrir konungsnáð. Meira
29. maí 2021 | Leiðarar | 766 orð

Öldrun og fólksfækkun

Miklar breytingar munu verða á aldurssamsetningu þjóðarinnar á næstu áratugum og það mun hafa margvísleg áhrif. Er því til dæmis spáð að á næstu þrjátíu árum muni heilbrigðisútgjöld aukast um þrjú prósentustig af vergri landsframleiðslu eingöngu vegna öldrunar þjóðarinnar. Meira

Menning

29. maí 2021 | Tónlist | 131 orð | 1 mynd

Aulos Flute Ensemble leikur ný verk fyrir alla flautufjölskylduna á tónleikum

„...blístur, fiðrildi og fuglasöngur!“ er yfirskrift tónleika í 15:15 tónleikasyrpunni sem fram fara í Breiðholtskirkju í dag kl. 15.15. Meira
29. maí 2021 | Leiklist | 1074 orð | 2 myndir

„Nýtt og ögrandi“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
29. maí 2021 | Fólk í fréttum | 75 orð | 3 myndir

Gamanmyndin Saumaklúbburinn, í leikstjórn Göggu Jónsdóttur, var forsýnd...

Gamanmyndin Saumaklúbburinn, í leikstjórn Göggu Jónsdóttur, var forsýnd hátíðlega í fyrrakvöld í öllum sölum Laugarásbíós. Í myndinni segir af vinkonum í saumaklúbbi sem skella sér eina helgi í sumarbústað með vinkonu einnar og ætla sér að njóta... Meira
29. maí 2021 | Myndlist | 260 orð | 1 mynd

Heldur draugalegt diskótek Arnfinns Amazeen í Sverrissal Hafnarborgar

Myndlistarmaðurinn Arnfinnur Amazeen opnar sýninguna Diskótek í dag kl. 12 til 17 í Sverrissal Hafnarborgar. Mun forstöðumaður Hafnarborgar, Aldís Arnardóttir, ávarpa gesti kl. 14. Meira
29. maí 2021 | Myndlist | 72 orð | 1 mynd

Landslag með manneskju

Einkasýning Sigurðar Ámundasonar, Landslag með manneskju , verður opnuð í dag kl. 16 í galleríinu Þulu á Hjartatorginu í miðbæ Reykjavíkur og er gengið inn á það frá Laugavegi 21. Meira
29. maí 2021 | Tónlist | 115 orð | 1 mynd

Leika verk Bachs og Beethovens

Sinfóníuhljómsveit áhugamanna heldur tónleika í dag, laugardag, í Seltjarnarneskirkju klukkan 16. Á efnisskránni verða Brandenborgarkonsert nr. 6 eftir Johann Sebastian Bach og Sinfónía nr. Meira
29. maí 2021 | Myndlist | 263 orð | 1 mynd

MULTIS fagnar útgáfu á „Hugformi“, nýju verki eftir Steingrím Eyfjörð

Fyrirtækið MULTIS, sem sérhæfir sig í útgáfu á fjölfeldum og er í samstarfi við myndlistarmenn sem eiga verk á vefsíðu fyrirtækisins, heldur í dag útgáfuhóf vegna nýrrar útgáfu verks eftir Steingrím Eyfjörð sem nefnist „Hugform“. Meira
29. maí 2021 | Myndlist | 87 orð | 1 mynd

Stikur fá nýtt hlutverk í Flæði

John Rogers opnar sýninguna Found Ways í galleríinu Flæði, Vesturgötu 17, á morgun, laugardag. Meira
29. maí 2021 | Tónlist | 931 orð | 2 myndir

Sýndarmennska og sjálfsdýrkun

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Óperetta valsakóngsins Jóhanns Strauss, Nótt í Feneyjum , er verkefni óperudeildar Söngskóla Sigurðar Demetz í ár og leiðbeinandi og leikstjóri deildarinnar Þorsteinn Bachmann. Meira
29. maí 2021 | Myndlist | 294 orð | 1 mynd

Takmarkanir og Nýleg aðföng

Tvær sýningar verða opnaðar í dag, laugardag, í Listasafninu á Akureyri milli kl. 12 og 17. Meira
29. maí 2021 | Tónlist | 97 orð | 1 mynd

Úrslit ráðast í Músíktilraunum

Úrslit Músíktilrauna fara fram í dag í Norðurljósum í Hörpu og hefst keppnin kl. 17 og hægt að kaupa miða á vef Hörpu en einnig verður bein útsending á RÚV 2. Meira
29. maí 2021 | Fjölmiðlar | 202 orð | 1 mynd

Vinir hittast á ný, sautján árum síðar

Fáir sjónvarpsþættir í sögunni hafa gert það jafn gott og Friends. Í tíu ár, frá 1994 til 2004, fengu áhorfendur að fylgjast með vinunum sex, Phoebe, Rachel, Monicu, Chandler, Joey og Ross. Meira
29. maí 2021 | Tónlist | 524 orð | 3 myndir

Þetta er nú meira ástandið...

Quite the situation er marglaga verk eftir Inki, Ingibjörgu Friðriksdóttur, þar sem m.a. ástandsárin á Íslandi eru tekin fyrir í gegnum plötu, bók og innsetningu. Meira

Umræðan

29. maí 2021 | Pistlar | 308 orð

Afhrópun Kristjáns X.

Þegar ég las nýlega Íslandsdagbækur Kristjáns X., velti ég enn fyrir mér, hvers vegna Íslendingar afhrópuðu kónginn. Það var hvergi gert ráð fyrir því í sambandslagasáttmálanum frá 1918, að konungssambandið væri uppsegjanlegt. Meira
29. maí 2021 | Aðsent efni | 417 orð | 1 mynd

Bjart yfir Suðurkjördæmi

Eftir Guðrúnu Hafsteinsdóttur: "Með öflugu atvinnulífi verða líka til fleiri störf sem við þurfum á að halda núna." Meira
29. maí 2021 | Aðsent efni | 444 orð | 1 mynd

Borgarlínuskatt – nei takk!

Eftir Kjartan Magnússon: "Sjálfstæðisflokkurinn á að hafna viðbótarskatti á Reykvíkinga í formi nýs veggjalds." Meira
29. maí 2021 | Aðsent efni | 599 orð | 1 mynd

Frelsum aldraða frá fátækt

Eftir Ingibjörgu H. Sverrisdóttur: "Tryggjum öldruðum mannsæmandi lífskjör í samræmi við nútímann og frelsi til að bæta hag sinn." Meira
29. maí 2021 | Pistlar | 473 orð | 1 mynd

Hoppfagra ekkjan

Á tímum „ástarrannsókna“ er við hæfi að minnast Eyrbyggju og Þuríðar á Fróðá sem sögð var „hoppfögur“ og „öldrukkin ekkja“ eftir að fyrri eiginmaður hennar hafði verið drepinn. Meira
29. maí 2021 | Pistlar | 832 orð | 1 mynd

Kosningabaráttan nálgast

Meðal kjósenda er undirliggjandi gremja vegna óafgreiddra mála. Meira
29. maí 2021 | Aðsent efni | 301 orð | 1 mynd

Sóknartækifæri Suðurkjördæmis

Eftir Ingveldi Önnu: "Við verðum að ganga úr skugga um það að raddir allra stétta heyrist og allir flokksmenn eigi talsmann á hinu háa Alþingi." Meira
29. maí 2021 | Pistlar | 392 orð | 1 mynd

Tímarnir eru að breytast

Í vikunni varð Bob Dylan áttræður. Merkisberi heillar kynslóðar meðan kalda stríðið stóð sem hæst. Fyrsta platan hans kom út í febrúar 1962, hálfu ári eftir að Berlínarmúrinn var reistur. Múrinn er fyrir löngu jafnaður við jörðu, en Dylan enn sprækur. Meira
29. maí 2021 | Aðsent efni | 1313 orð | 1 mynd

Umboðsmaður Alþingis og verkaskipting kynjanna

Eftir Höskuld Þráinsson: "Kyn orða sem beygjast í kynjum getur þá lagað sig að kyni nafnorða sem þau eiga við" Meira
29. maí 2021 | Aðsent efni | 478 orð | 1 mynd

Vilhjálm Árnason í fyrsta sætið

Eftir Gunnar Örlygsson: "Vilhjálmur er heiðarlegur og hæfur stjórnmálamaður með öfluga framtíðarsýn á mörgum sviðum." Meira
29. maí 2021 | Aðsent efni | 622 orð | 1 mynd

Vinnum á vanda hjúkrunarheimilanna

Eftir Hildur Sverrisdóttir: "Auðvitað þarf að tryggja að allir fái þá þjónustu sem þeir þurfa en við eigum líka að geta boðið eldri borgurum að velja hvaða þjónustu þeir vilja." Meira
29. maí 2021 | Velvakandi | 166 orð | 1 mynd

Þrælabúskapur á heimsvísu

Þegar aspasuppskeran stendur sem hæst í Þýskalandi eða þarf að bjarga jarðarberjum á akrinum þá er ekki hringt í háskólasamfélagið eða lögfræðingana. Það fólk er ekki viðlátið sem björgunarlið, ekki heldur atvinnulausir á bótum. Meira

Minningargreinar

29. maí 2021 | Minningargreinar | 1731 orð | 1 mynd

Ásta Halldóra Ágústsdóttir

Ásta Halldóra Ágústsdóttir fæddist 26. október 1935. Hún lést 9. maí 2021. Útför Ástu Halldóru var gerð 20. maí 2021. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2021 | Minningargreinar | 743 orð | 1 mynd

Baldur Kristjánsson

Baldur Kristjánsson fæddist 6. mars 1951. Hann lést 9. maí 2021. Útför Baldurs fór fram 19. maí 2021. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2021 | Minningargrein á mbl.is | 1190 orð | 1 mynd | ókeypis

Bergdís Björt Guðnadóttir

Bergdís Björt Guðnadóttir fæddist í Reykjavík 12. júlí 1974. Hún lést á líknardeild Landspítalans 9. maí 2021. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2021 | Minningargreinar | 21 orð | 1 mynd

Bergdís Björt Guðnadóttir

Bergdís Björt Guðnadóttir fæddist í Reykjavík 12. júlí 1974. Hún lést á líknardeild Landspítalans 9. maí 2021. Meira efni á: www.mbl.is/andlat/. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2021 | Minningargreinar | 3095 orð | 1 mynd

Guðrún Sigurjónsdóttir

Guðrún Sigurjónsdóttir fæddist 16. júlí 1922 á Rútsstöðum í Svínadal. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands 6. maí 2021. Foreldrar hennar voru Guðrún Jóhannsdóttir, f. 23.7. 1898, d. 12.5. 1966 og Sigurjón Oddsson, f. 7.6. 1891, d. 10.9. 1989. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2021 | Minningargreinar | 4465 orð | 1 mynd

Gunnar Þórðarson

Gunnar Þórðarson fæddist á Borg í Arnarfirði 9. ágúst 1922. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold í Garðabæ 12. maí 2021. Foreldrar hans voru Bjarnveig Dagbjartsdóttir, f. 1892, d. 1983 og Þórður Ólafsson, f. 1893, d. 1978. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2021 | Minningargreinar | 2634 orð | 1 mynd

Haraldur Sigfús Magnússon

Haraldur Sigfús Magnússon fæddist 25. júní 1931. Hann lést 10. maí 2021. Útför Haraldar Sigfúsar fór fram 20. maí 2021. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2021 | Minningargreinar | 1140 orð | 1 mynd

Helga Steinunn Jónsdóttir

Helga Steinunn Jónsdóttir fæddist á Ytra-Kálfsskinni á Árskógsströnd 2. febrúar 1921. Hún lést á Dalbæ Dalvík 11. maí 2021. Foreldrar hennar voru Rósa Elísabet Stefánsdóttir, f. 12.7. 1888, d. 2.2. 1929, og Jón Einarsson, f. 12.10. 1892, d. 21.11. 1981. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2021 | Minningargreinar | 1699 orð | 1 mynd

Hrafnkell Gunnarsson

Hrafnkell Gunnarsson fæddist 12. nóvember 1957. Hann lést 11. maí 2021. Útför hans fór fram 20. maí 2021. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2021 | Minningargreinar | 1849 orð | 1 mynd

Kristín Guðríður Þorleifsdóttir

Kristín Guðríður Þorleifsdóttir fæddist á Þverá í Eyjahreppi 29. nóvember 1923. Hún lést í Brákarhlíð, Borgarnesi, 18. maí 2021. Foreldrar hennar voru Þorleifur Sigurðsson, f. í Syðra-Skógarnesi 1888, d. 1958 og Halldóra Ásgeirsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2021 | Minningargreinar | 135 orð | 1 mynd

Ragnheiður Magnúsdóttir

Ragnheiður Magnúsdóttir fæddist 4. júlí 1931. Hún lést 7. maí 2021. Ragnheiður var jarðsungin 25. maí 2021. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2021 | Minningargreinar | 282 orð | 1 mynd

Sigurður Hafsteinn Björnsson

Sigurður Hafsteinn Björnsson fæddist 15. september 1953. Hann lést 7. maí 2021. Útför Sigurðar fór fram 25. maí 2021. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. maí 2021 | Viðskiptafréttir | 839 orð | 2 myndir

Fengu nýtt vopn í hendurnar

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl. Meira
29. maí 2021 | Viðskiptafréttir | 89 orð | 1 mynd

Festi fær að selja á Hellu og í Nóatúni

Samkeppniseftirlitið hefur lagt blessun sína yfir sölu Festar á verslunum sínum á Hellu og í Nóatúni í Reykjavík til Samkaupa. Salan fór fram í viðleitni til þess að fylgja sátt sem Festi gerði við Samkeppniseftirlitið 30. júlí 2018. Meira

Daglegt líf

29. maí 2021 | Daglegt líf | 140 orð | 2 myndir

Bautasteinn nú reistur á leiði þjóðskáldsins Páls Ólafssonar

Á morgun, sunnudaginn 30. maí, verður efnt til stuttrar athafnar í gamla kirkjugarðinum við Suðurgötu í Reykjavík, Hólavallagarði, í tilefni af því að nýfundið er leiði Páls Ólafssonar (1827-1995) skálds og Ragnhildar Björnsdóttur (1843-1918) konu hans. Meira
29. maí 2021 | Daglegt líf | 656 orð | 2 myndir

Pönkarar nútímans

Hróður Jazzfjelags Suðurnesjabæjar hefur borist út fyrir landsteinana. Erlendir djasstónlistarmenn áhugasamir um að spila á tónleikum félagsins. Rjómi íslenskra djasstónlistarmanna kemur þar fram. Meira

Fastir þættir

29. maí 2021 | Fastir þættir | 163 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 c5 4. e3 b6 5. Rc3 Bb7 6. d5 exd5 7. cxd5 d6...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 c5 4. e3 b6 5. Rc3 Bb7 6. d5 exd5 7. cxd5 d6 8. e4 Be7 9. Bb5+ Rfd7 10. Bf4 a6 11. Bd3 b5 12. a3 0-0 13. 0-0 He8 14. He1 Bf8 Staðan kom upp á tyrknesku deildarkeppninni sem fram fór sumarið 2019. Meira
29. maí 2021 | Árnað heilla | 82 orð | 1 mynd

Andrea Ýr Gústavsdóttir

30 ára Andrea er Hafnfirðingur en býr í Breiðholti. Hún er leikkona að mennt frá Kvikmyndaskóla Íslands og hefur m.a. leikið í sjónvarpsþáttunum Burðardýr. Hún starfar einnig sem tanntæknir. Meira
29. maí 2021 | Fastir þættir | 509 orð | 4 myndir

Davíð Kjartansson efstur á minningarmótinu um Gylfa Þórhallsson

Davíð Kjartansson sigraði á glæsilegu minningarmóti um Gylfa Þórhallsson sem fór fram í menningarhúsinu Hofi á Akureyri hvítasunnuhelgina. Meira
29. maí 2021 | Árnað heilla | 88 orð | 1 mynd

Eygló Traustadóttir

50 ára Eygló hefur lengst af átt heima í Reykjavík en hefur búið í Kópavogi frá 2002. Hún er sjúkraþjálfari að mennt frá Háskóla Íslands og vinnur hjá og er einn af eigendum Sjúkraþjálfunar Íslands. Meira
29. maí 2021 | Fastir þættir | 160 orð

Lífsnauðsynleg aðkoma. A-Allir Norður &spade;G &heart;Á85 ⋄KD10942...

Lífsnauðsynleg aðkoma. A-Allir Norður &spade;G &heart;Á85 ⋄KD10942 &klubs;763 Vestur Austur &spade;987432 &spade;1065 &heart;G1043 &heart;K72 ⋄83 ⋄Á65 &klubs;2 &klubs;ÁDG10 Suður &spade;ÁKD &heart;D96 ⋄G7 &klubs;K9854 Suður spilar... Meira
29. maí 2021 | Í dag | 58 orð

Málið

Hvað þýðir eiginlega la-la (eða lala )? var spurt. ÍO tilgreinir nafnorðið la (stytt úr lag ) og allt í la þýðir allt í lagi . La-la segir hún atviksorð: í meðallagi – þetta er svona la-la. Ísl. Meira
29. maí 2021 | Í dag | 657 orð | 1 mynd

Messur

ÁRBÆJARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár. Sr. Þór Hauksson prédikar og þjónar fyrir altari. ÁSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 14. Meira
29. maí 2021 | Árnað heilla | 160 orð | 1 mynd

Ólafur Johnson

Ólafur Johnson fæddist 29. maí 1881 í Reykjavík. Foreldrar hans voru hjónin Þorlákur Ólafsson Johnson, f. 1838, d. 1917, kaupmaður, og Ingibjörg Bjarnadóttir, f. 1850, d. 1920, kaupmaður. Meira
29. maí 2021 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Reykjavík Tómas Franklín fæddist 8. september 2020 kl. 6.52 á...

Reykjavík Tómas Franklín fæddist 8. september 2020 kl. 6.52 á Landspítalanum. Hann vó 3.274 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Andrea Ýr Gústavsdóttir og Arnar Freyr Tómasson... Meira
29. maí 2021 | Í dag | 110 orð | 1 mynd

Stella í sporlofi nýjasti frasinn

„Staycation“ er orðið sem sumarborgin Reykjavík vildi færa yfir á íslensku og skellti í því tilefni í leik sem Íslendingar voru hvattir til þess að taka þátt í með því að senda inn tillögu að orði til Reykjavíkurborgar. Meira
29. maí 2021 | Árnað heilla | 1075 orð | 3 myndir

Stödd í miðri fjölmiðlabyltingu

Ólafur Sigurðsson fæddist í Hraungerði í Flóa 30. maí 1936 og verður því 85 ára á morgun. Hann ólst upp í Hraungerði til 16 ára aldurs. Meira
29. maí 2021 | Í dag | 35 orð | 1 mynd

Stöð 2 kl. 22.50 The Big Lebowski

Kostuleg mynd frá hinum óborganlegu Coen-bræðrum sem fjallar um Jeff Lebowski sem tekinn er í misgripum fyrir forríkan nafna sinn. Hann flækist þar með í flókinn blekkingarvef ósvífinna manna sem hafa nafna hans að... Meira
29. maí 2021 | Í dag | 259 orð

Svo er hestur sem hann er hafður

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Löngum þessi bagga ber. Baggi reyndar sjálfur er. Finna má í vefstól víst. Á vanga kýstu að fá hann síst. Meira
29. maí 2021 | Í dag | 107 orð | 1 mynd

Þægilegt og hagkvæmt að skoða Reykjavík

„Borgin er bara á fullu í að gera okkur tilbúin fyrir sumarið, setja hana í sumarbúninginn og undirbúa og gera og græja. Það er búið að flikka upp á göngugöturnar, það var verið að opna nýjan leikvöll hérna uppi á Káratorgi. Meira

Íþróttir

29. maí 2021 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Agla María best í 5. umferð

Agla María Albertsdóttir, kantmaður úr Breiðabliki, er besti leikmaður fimmtu umferðar Pepsi Max-deildar kvenna að mati Morgunblaðsins. Meira
29. maí 2021 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Árni Bragi markakóngur

Árni Bragi Eyjólfsson, hornamaður KA, varð markakóngur Olísdeildar karla í handbolta 2020-21 sem lauk í fyrrakvöld. Hann skoraði 163 mörk í 22 leikjum KA. Meira
29. maí 2021 | Íþróttir | 424 orð | 1 mynd

Erfitt verkefni í Arlington

Mexíkó Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
29. maí 2021 | Íþróttir | 584 orð | 2 myndir

Fimmti útisigurinn

Körfuboltinn Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Keflvíkingar mæta KR-ingum og Þór úr Þorlákshöfn mætir Stjörnunni. Meira
29. maí 2021 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Fram með fullt hús

Framarar héldu sínu striki í 1. deild karla í fótbolta, Lengjudeildinni, í gærkvöld, þegar þeir lögðu Fjölnismenn að velli, 1:0, í uppgjöri tveggja efstu liðanna í rigningu og roki í Grafarvogi. Albert Hafsteinsson skoraði sigurmarkið á 22. Meira
29. maí 2021 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Würth-völlur: Fylkir...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Würth-völlur: Fylkir – Stjarnan S19.15 Kórinn: HK – Leiknir R S19.15 Meistaravellir: KR – ÍA S19.15 1. deild karla, Lengjudeildin: Domusnovav. Meira
29. maí 2021 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

KR sótti þrjú stig í Kaplakrika

KR lagði FH að velli í Kaplakrika í gærkvöld, 2:0, í uppgjöri liðanna tveggja sem féllu úr úrvalsdeild kvenna í fótbolta síðasta haust. Kathleen Pingel skoraði strax á 4. mínútu og Thelma Lóa Hermannsdóttir bætti við marki snemma í seinni hálfleik. Meira
29. maí 2021 | Íþróttir | 215 orð | 1 mynd

Lengjudeild karla Þór – Afturelding 2:1 Selfoss – Grótta 3:3...

Lengjudeild karla Þór – Afturelding 2:1 Selfoss – Grótta 3:3 Fjölnir – Fram 0:1 Staðan: Fram 440011:312 Fjölnir 43016:29 Grótta 421112:77 Þór 420210:106 Vestri 32016:66 Kórdrengir 31115:54 Afturelding 41127:94 Selfoss 41127:104 ÍBV... Meira
29. maí 2021 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Markmiðin skýr hjá Schalke

Guðlaugur Victor Pálsson landsliðsmaður í knattspyrnu segir sitt nýja félag, Schalke, ætla sér beina leið aftur upp í efstu deild Þýskalands eftir að hafa fallið þaðan í vor. Meira
29. maí 2021 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Tólf þúsund enskir í Porto

Um það bil 12 þúsund stuðningsmenn ensku liðanna Chelsea og Manchester City og 16.500 manns í allt verða á úrslitaleik þeirra í Meistaradeildinni í fótbolta sem fram fer á Drekavöllum í Porto í kvöld. Leyft er að sitja í um þriðjungi sæta leikvangsins. Meira
29. maí 2021 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni karla 8-liða úrslit, oddaleikir: Stjarnan &ndash...

Úrslitakeppni karla 8-liða úrslit, oddaleikir: Stjarnan – Grindavík 104:72 *Stjarnan vann 3:2 og mætir Þór frá Þorlákshöfn í undanúrslitum. Valur – KR 86:89 *KR vann 3:2 og mætir Keflavík í undanúrslitum. Úrslitakeppni NBA Austurdeild, 1. Meira
29. maí 2021 | Íþróttir | 281 orð | 1 mynd

Það hefur verið afar áhugavert að fylgjast með brotthvarfinu úr...

Það hefur verið afar áhugavert að fylgjast með brotthvarfinu úr landsliðshóp íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu undanfarna daga. Meira
29. maí 2021 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd

Þýskaland B-deild: N-Lübbecke – Gummersbach 35:27 • Elliði...

Þýskaland B-deild: N-Lübbecke – Gummersbach 35:27 • Elliði Snær Viðarsson skoraði ekki fyrir Gummersbach. Guðjón Valur Sigurðsson þjálfar liðið. Meira

Sunnudagsblað

29. maí 2021 | Sunnudagsblað | 709 orð | 1 mynd

12 ár í að endurgera Napóleon

París. AFP. | Ofurhugar kvikmyndanna eru margir og hafa lagt í mikil stórvirki, en þögla kvikmyndin Napóleon eftir Abel Gance (1889-1981) nýtur ákveðinnar sérstöðu. Myndin var gerð árið 1927 og eru til nokkrar gerðir af henni. Meira
29. maí 2021 | Sunnudagsblað | 654 orð | 2 myndir

Ábyrg sigling út úr kófinu

Kröftugur stuðningur hefur dregið úr efnahagshögginu af faraldrinum bæði á fólk og fyrirtæki og hjálpar okkur nú að ná betri viðspyrnu. Meira
29. maí 2021 | Sunnudagsblað | 105 orð | 1 mynd

Átján ár frá því að Birgitta var í Eurovision

„Ég fór bara að sofa klukkan níu á kvöldin og þá fór allt liðið, allt bandið mitt sem var náttúrlega komið til þess að gera ekki neitt nema standa uppi á sviði og þykjast spila sko, að djamma,“ segir Birgitta Haukdal í Síðdegisþættinum en... Meira
29. maí 2021 | Sunnudagsblað | 10 orð | 1 mynd

Dario Massarotto Ekki enn. Ég verð örugglega með þeim síðustu...

Dario Massarotto Ekki enn. Ég verð örugglega með þeim... Meira
29. maí 2021 | Sunnudagsblað | 554 orð | 9 myndir

Dásemdir Delft

Ferðamálafrömuðurinn Helga Kristín Friðjónsdóttir býður erlendum ferðamönnum til Íslands og Íslendingum til Delft í Hollandi. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
29. maí 2021 | Sunnudagsblað | 93 orð | 1 mynd

Drottning bragðar á fortíðinni

Spenna Enda þótt hún verði ekki frumsýnd fyrr en í október þá er nýjasta kvikmynd breska leikstjórans Edgars Wrights farin að vekja heilmikið umtal og bíða margir hennar með mikilli eftirvæntingu en fyrsta stiklan þykir lofa mjög góðu. Meira
29. maí 2021 | Sunnudagsblað | 1758 orð | 3 myndir

Dylan er á dýptina

Séra Henning Emil Magnússon veit allt um Bob Dylan en meistarinn sá átti áttræðisafmæli í vikunni. Í meistararitgerð í guðfræði rýndi Henning í verk Dylans og skoðaði trúarþróun söngvaskáldsins. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
29. maí 2021 | Sunnudagsblað | 862 orð | 2 myndir

Dæmdur til bjartsýni

Guðjón Bjarnason kynnir arkitektúrverk sín og hönnun á Feneyjatvíæringnum í byggingarlist. Hann er einnig með sýningu á myndverkum í Genf. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
29. maí 2021 | Sunnudagsblað | 117 orð | 1 mynd

Ellefson látinn fara

Brottrekstur Bassafantinum David Ellefson var í vikunni vikið úr þrassbandinu Megadeth. Meira
29. maí 2021 | Sunnudagsblað | 103 orð | 1 mynd

Flutt til Flórída

Búferli Ann Wilson, söngkona rokkbandsins Heart, sér ekki eftir að hafa flutt frá Seattle, þar sem hún bjó um langt árabil, til Flórída. Þetta kom fram í samtali við hana á útvarpsstöðinni Hawaii Public Radio. Meira
29. maí 2021 | Sunnudagsblað | 1125 orð | 2 myndir

Grímunni kastað

Grímuskyldan var rýmkuð til muna í vikunni og miklar tilslakanir aðrar gerðar á sóttvarnatakmörkunum. Meira
29. maí 2021 | Sunnudagsblað | 9 orð | 1 mynd

Gunnsteinn Skúlason Nei. Ég hef ekki fengið boð ennþá...

Gunnsteinn Skúlason Nei. Ég hef ekki fengið boð... Meira
29. maí 2021 | Sunnudagsblað | 70 orð | 1 mynd

Hver er fjallið?

Fjallið er milli Ólafsfjarðar- og Upsastrandar, utan við Dalvík. Efsti hnjúkur þess er Múlakolla, sem er 900 metrar yfir sjó. Þegar snjór er enn í fjallinu, sbr. Meira
29. maí 2021 | Sunnudagspistlar | 512 orð | 1 mynd

Í hellinum

Þetta var ekki samtal í einhverjum hópi á Facebook. Þetta var fyrirspurn á Alþingi. Um hábjartan dag. Meira
29. maí 2021 | Sunnudagsblað | 84 orð | 1 mynd

Kominn með nýja mjöðm

Heilsa Okkar besti Íslandsvinur, Bruce Dickinson, söngvari málmbandsins Iron Maiden, er allur að koma til eftir að hafa slitið hásin og farið í mjaðmaskiptaaðgerð á síðustu misserum. Meira
29. maí 2021 | Sunnudagsblað | 65 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 30. Meira
29. maí 2021 | Sunnudagsblað | 360 orð | 1 mynd

List Hildibrands von Uppstufens

Hann hafði brotist hingað gegnum kófið til að fremja gjörning í Listasafni Íslands að viðstöddu stórmenni, lífs og liðnu. Meira
29. maí 2021 | Sunnudagsblað | 24 orð | 1 mynd

María Þórólfsdóttir Nei. Ég er búin að fá tvisvar boð í Janssen en þar...

María Þórólfsdóttir Nei. Ég er búin að fá tvisvar boð í Janssen en þar sem ég er ólétt ákvað ég að bíða með... Meira
29. maí 2021 | Sunnudagsblað | 20 orð | 1 mynd

Nína Björk Hlöðversdóttir Nei, ég er búin að fá Covid og fæ því ekki...

Nína Björk Hlöðversdóttir Nei, ég er búin að fá Covid og fæ því ekki sprautu fyrr en í síðasta... Meira
29. maí 2021 | Sunnudagsblað | 338 orð | 6 myndir

Óvinnandi kapphlaup

Ég er svo lánsamur að vera meðlimur í virkum leshring, Kosegruppa, sem vinahópurinn minn úr menntaskóla stofnaði fyrir nokkrum árum. Meira
29. maí 2021 | Sunnudagsblað | 177 orð | 1 mynd

Ris og fall Þrándar

Í Morgunblaðinu 29. maí 1921 var að finna auglýsingu þess efnis að Knattspyrnufélagið Þrándur hygðist vígja völl sinn þann dag kl. 5. „Allir mættir félagsmenn syngja Táp og fjör og frískir menn. Meira
29. maí 2021 | Sunnudagsblað | 2819 orð | 6 myndir

Samsærið gegn Díönu

Viðtal breska ríkisútvarpsins BBC við Díönu prinsessu af Wales haustið 1995 reyndist afar afdrifaríkt, bæði fyrir hana og konungsfjölskylduna. Nú er komið á daginn að til þess var stofnað með blekkingum sem yfirstjórn BBC hylmdi yfir í aldarfjórðung. Andrés Magnússon andres@mbl.is Meira
29. maí 2021 | Sunnudagsblað | 822 orð | 2 myndir

Tilgangslaust en yndislegt

Bestu vinir sjónvarpssögunnar komu loksins saman aftur eftir sautján ára hlé í vikunni í einum viðaukaþætti. Heimspressan fór að vonum á hliðina enda þykir mörgum vænna um Rachel, Joey og þau hin en móðurina sem fæddi þá í heiminn. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
29. maí 2021 | Sunnudagsblað | 3331 orð | 7 myndir

Um borð í Æðruleysinu

Beggi Morthens, kaupmaður í Kailash, fann fjölina sína í búddisma, hugleiðslu og núvitund fyrir allmörgum árum og segir okkur hin geta lært margt af þeirri aðferðafræði og nálgun. Meira
29. maí 2021 | Sunnudagsblað | 92 orð | 2 myndir

Ýmsar hliðar Vigdísar

Rætt við Vigdísi Finnbogadóttur í Ríkissjónvarpinu næstu sunnudaga. Meira
29. maí 2021 | Sunnudagsblað | 304 orð | 1 mynd

Þrír ættliðir á bassa

Hvað er að frétta? Ég var að útskrifast með framhaldspróf á kontrabassa úr Menntaskóla í tónlist af almennri braut, fyrsta konan sem tekur það próf á Íslandi. Hvenær byrjaðir þú að læra á kontrabassa? Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.