Greinar laugardaginn 5. júní 2021

Fréttir

5. júní 2021 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Atkvæði greidd á tveimur svæðum

Íbúar á tveimur svæðum greiða í dag atkvæði um sameiningu sveitarfélaga. Annars vegar eru það fjögur sveitarfélög í Austur-Húnavatnssýslu, Blönduósbær, Sveitarfélagið Skagaströnd, Húnavatnshreppur og Skagabyggð. Meira
5. júní 2021 | Innlendar fréttir | 494 orð | 1 mynd

Á ábyrgð ríkisstjórnarinnar allrar

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Þetta eru skelfileg tíðindi. Domus Medica hefur verið flaggskipið í sjálfstæðri læknisþjónustu um áratuga skeið,“ segir Reynir Arngrímsson, formaður Læknafélags Íslands, um boðaða lokun Domus Medica. „Þessi ákvörðun er fyrst og fremst afleiðing af tvennu. Fyrst þeim rekstrarskilyrðum sem ríkisstjórnin hefur boðið sjálfstætt starfandi læknum upp á. Það er mjög erfitt að stunda þennan rekstur við núverandi aðstæður.“ Meira
5. júní 2021 | Innlendar fréttir | 1426 orð | 1 mynd

Áhyggjur af langtímaatvinnuleysi

Andrés Magnússon andres@mbl.is Stórhækkun á fasteignamati er í senn merki um efnahagsþróun og getur haft víðtæk áhrif á hana. Dr. Meira
5. júní 2021 | Innlendar fréttir | 842 orð | 3 myndir

„Ég svitnaði – mest af spennu, ekki af þreytu“

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
5. júní 2021 | Innlendar fréttir | 640 orð | 2 myndir

Biðlistar stækkuðu og biðtími lengdist

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Afleiðingar faraldurs kórónuveirunnar virðast einna mest hafa haft áhrif á biðlista og biðtíma eftir endurhæfingarþjónustu í heilbrigðiskerfinu. Meira
5. júní 2021 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Byggingar heimilar í Furugerði

Byggingafulltrúinn í Reykjavík hefur samþykkt umsókn fyrirtækisins EA11 ehf. um leyfi til þess að byggja tvö 10 íbúða fjölbýlishús á tveimur hæðum og 10 íbúða raðhús á tveimur hæðum með sameiginlegan bílakjallara á lóð númer 23 við Furugerði. Meira
5. júní 2021 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Eggert

Villtar Erlendir ferðamenn sjást nú í meira mæli en áður á götum úti. Þá er vissara að rata um bæinn og vissara að fletta upp í símanum hvert skal... Meira
5. júní 2021 | Innlendar fréttir | 75 orð

Eignirnar jukust um 149 milljarða í apríl

Eignir íslenskra lífeyrissjóða jukust um 148,5 milljarða króna í aprílmánuði. Með hækkandi virði eignasafna þeirra fóru heildareignir þeirra yfir 6.000 milljarða múrinn í fyrsta sinn. Nema þær nú 6. Meira
5. júní 2021 | Innlendar fréttir | 498 orð | 2 myndir

Elsa hefur engu gleymt

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Heimsmeistaramót eldri keppenda í badminton (BWF World Senior Championships) fer fram á Spáni í desember næstkomandi og þar ætlar Elsa Nielsen sér stóra hluti. Meira
5. júní 2021 | Erlendar fréttir | 423 orð | 2 myndir

Engar sannanir fyrir geimverum

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Engin sönnunargögn eru fyrir því að óútskýrð loftför sem bandarískir herflugmenn hafa rekist á í síauknum mæli tengist lífi á öðrum hnöttum. Meira
5. júní 2021 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Engin brot á reglum um ríkisaðstoð

Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur nú lokað rannsókn sinni á bindandi álitum skattayfirvalda í EFTA-ríkjunum þremur sem eiga aðild að Evrópska efnahagssvæðinu, Íslandi, Noregi og Liechtenstein, og hefur ekki fundið nein dæmi um að álitin séu ósamrýmanleg... Meira
5. júní 2021 | Erlendar fréttir | 195 orð

Færast nær skattahugmyndum Bidens

Fjármálaráðherrar sjö helstu iðnríkja heims funduðu í gær í Lundúnum og ræddu þar meðal annars hugmyndir Bandaríkjastjórnar um að taka upp samræmt skatthlutfall á fyrirtæki, þannig að þau myndu hvergi greiða minna en 15% af tekjum sínum í skatta. Meira
5. júní 2021 | Innlendar fréttir | 334 orð | 2 myndir

Glaumbæjarkirkja í upprunalegt horf

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Safnaðarnefnd Glaumbæjarsóknar í Skagafirði hefur ákveðið að láta rifa álklæðningu utan af kirkjunni í Glaumbæ, einangra veggi hennar og múra upp á nýtt. Með því færist hún í upprunalegt horf. Meira
5. júní 2021 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Hlaupa 161 kílómetra utanvega

Tvöfalt fleiri keppendur en í fyrra skráðu sig til leiks í lengsta og fjölmennasta utanvegahlaup á Íslandi, Salomon Hengil Ultra í Hveragerði. Hlaupið hófst í gær með rúmlega 1.300 keppendum. Meira
5. júní 2021 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Horfið frá hótelbyggingu

Nýjar hugmyndir að uppbyggingu í miðbæ Hafnarfjarðar voru kynntar á fundi bæjarráðs Hafnarfjarðar sl. fimmtudag. Meira
5. júní 2021 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Hraun flæddi yfir gönguleið að Gónhóli

Gönguleið upp á hinn svokallaða Gónhól fór undir hraun í gærmorgun. Frá Gónhóli er gott útsýni yfir eldgosið í Geldingadölum og hafa ófáir landsmenn lagt leið sína þangað undanfarið. Nú er það ekki hægt lengur þar sem hraun hefur umkringt hólinn. Meira
5. júní 2021 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Hraun flæddi yfir gönguleiðina vinsælu að Gónhóli

Hraun flæddi yfir gönguleiðina við hinn svokallaða Gónhól í gærmorgun. Af Gónhóli er útsýni yfir eldgosið í Geldingadölum og hafa margir lagt leið sína þangað að undanförnu. Nú er það ekki hægt lengur enda er hóllinn umkringdur hrauni. Meira
5. júní 2021 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Langaði frekar að deyja

„Ég fékk bara það ískalda svar að læknirinn hefði metið það svo að ég gæti beðið. Það fannst mér ómennskt,“ segir Ástþrúður Kristín Jónsdóttir í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins um helgina. Ásta lenti í hestaslysi hinn tólfta apríl. Meira
5. júní 2021 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Lést í slysi í Patreksfirði

Maðurinn sem lést í slysi sl. sunnudag í botni Patreksfjarðar hét Sveinn Eyjólfur Tryggvason og var fæddur árið 1972, til heimilis í Sigtúni á Patreksfirði. Sveinn Eyjólfur lætur eftir sig eiginkonu og sjö börn. Meira
5. júní 2021 | Erlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Lokað fyrir hefðbundin mótmæli í Hong Kong

Lögreglan í Hong Kong lokaði í gær Viktoríugarðinum svonefnda, en hann hefur í gegnum tíðina verið notaður til að minnast atburðanna á Torgi hins himneska friðar árið 1989, þegar kínverskar hersveitir börðu á bak aftur friðsamleg mótmæli í Peking. Meira
5. júní 2021 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Mál Samherja smiti út frá sér

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is „Það er ákaflega dapurt, svo ekki sé sterkara að orði kveðið, að horfa upp á þessa stöðu sem hefur byggst upp í kringum þetta ágæta fyrirtæki [Samherja]. Meira
5. júní 2021 | Innlendar fréttir | 450 orð | 2 myndir

Með fullan tank af myndlist

Ari Páll Karlsson ari@mbl.is Nýtt listagallerí hefur litið dagsins ljós í Hamraborg í Kópavogi. Um er að ræða gallerí á milli tveggja bensíndælna ÓB sem standa í bílakjallara undir fjölbýli en áður var Olís þar til húsa. Meira
5. júní 2021 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Mikill skaði af atvinnuleysinu

Andrés Magnússon andres@mbl.is „Það er ákveðin hætta á því að þetta tímabundna atvinnuleysi þróist yfir í langtímaatvinnuleysi. Ég hef töluverðar áhyggjur af því. Meira
5. júní 2021 | Erlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Neyddur til þess að játa brotin

Sjónvarpsútsending af hvítrússneska blaðamanninum Roman Protasevich hefur verið gagnrýnd víða um veröld. Meira
5. júní 2021 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Ókeypis aðgangur í Sjóminjasafnið

Í tilefni sjómannadagsins á morgun verður ókeypis í Sjóminjasafnið í Reykjavík. Guðbrandur Benediktsson safnstjóri verður með leiðsögn um sýningar safnsins kl. 13 og 15 og þá verður einnig boðið upp á leiðsögn um borð í varðskipinu Óðni kl. 11 og 14. Meira
5. júní 2021 | Innlendar fréttir | 493 orð | 2 myndir

Saga þjóðar í einum ættfræðigrunni

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Oddur F. Helgason, æviskrárritari hjá ORG ættfræðiþjónustunni í Skerfjafirði, vill að stofnað verði nýtt félag um ættfræðigrunn hans og Unnar Bjargar Pálsdóttur, konu hans, og starfsemi ættfræðiþjónustunnar. Meira
5. júní 2021 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Samningur Íslands og Bretlands staðfestur

Þóra Birna Ingvarsdóttir thorab@mbl.is Ísland hefur gert nýjan fríverslunarsamning við Breta sem tekur til allra þátta viðskipta milli ríkjanna. Samningurinn er afar umfangsmikill. Meira
5. júní 2021 | Innlendar fréttir | 493 orð | 2 myndir

Selur bretti af bjór á dag á netinu

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Um eitt bretti af bjór selst í netverslun Sante Wines SAS á dag að sögn Arnars Sigurðssonar framkvæmdastjóra og eiganda verslunarinnar. Meira
5. júní 2021 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Sjómannadagur verður með takmörkunum

Hefðbundin dagskrá sjómannadagsráðs höfuðborgarsvæðisins verður haldin með lítils háttar takmörkunum á sjómannadaginn, sunnudaginn 6. júní, frá kl. Meira
5. júní 2021 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Sjómannadeginum víða fagnað

Ari Páll Karlsson ari@mbl.is Sjómannadagurinn er á morgun, sunnudag. Lítið verður um stór hátíðarhöld á höfuðborgarsvæðinu vegna samkomutakmarkana. Mikið er þó um dagskrá á landsbyggðinni. Meira
5. júní 2021 | Innlendar fréttir | 398 orð | 2 myndir

Sólskinsstundir fleiri en áður hafa mælst

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Sólskinsstundir í nýliðnum maí mældust 355 í Reykjavík og hafa aldrei mælst fleiri í þeim mánuði síðan mælingar hófust 1911. Var það 126 stundum yfir meðallagi áranna 1991 til 2020. Meira
5. júní 2021 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Stærsti kraninn reistur á lóð Nýja Landspítalans

Framkvæmdir eru í fullum gangi í grunni Nýja Landspítalans við Hringbrot. Starfsmenn hjá vertakanum Eykt unnu við það í vikunni að reisa stærsta kranann sem notaður verður við byggingu spítalans. Meira
5. júní 2021 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Talinn hæfastur í dómaraembætti

Hlynur Jónsson lögmaður var hæfastur umsækjenda til að hljóta skipun í embætti dómara með fyrsta starfsvettvang hjá Héraðsdómi Norðurlands eystra, að mati dómnefndar um hæfni umsækjenda. Dómsmálararáðherra skipar í embættið. Meira
5. júní 2021 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Tíu árgangar í hverri viku

Dregið var í gær um í hvaða röð árgangarnir 1975 til 2005 verða bólusettir á höfuðborgarsvæðinu. Árgangarnir dreifast yfir næstu þrjár vikur eða til 25. júní og er gert ráð fyrir að hægt sé að bólusetja tíu árganga í hverri viku. Meira
5. júní 2021 | Innlendar fréttir | 357 orð | 2 myndir

Tvær verslanir opnaðar á Norðurtorgi

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri Tvær verslanir, Rúmfatalagerinn og Ilva, voru opnaðar í nýjum verslunarkjarna, Norðurtorgi á Akureyri, í gær. Meira
5. júní 2021 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Tvö þúsund kusu í gær

Um tvö þúsund manns greiddu atkvæði í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík í gær. Prófkjörið stendur yfir í tvo daga, í gær og í dag. Nokkur fjöldi hafði áður greitt atkvæði utan kjörfundar. Heildarfjöldi atkvæða var því 3.700 eftir gærdaginn. Meira
5. júní 2021 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Vilja að kennsla hefjist seinna á morgnana

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, vill seinka upphafi kennsludaga í grunnskólum Reykjavíkur í þeim tilgangi að auka svefn barna og unglinga. Meira
5. júní 2021 | Erlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Vill bætt tengsl við Bandaríkin

Vladimir Pútín Rússlandsforseti sagðist í gær vonast eftir að geta bætt erfið tengsl á milli Bandaríkjanna og Rússlands. Pútín og Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, munu hittast á leiðtogafundi síðar í mánuðinum en þetta er í fyrsta sinn sem þeir funda. Meira
5. júní 2021 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Þriðju gönguljósin verða sett upp á Geirsgötunni

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkur samþykki á síðasta fundi sínum að gönguþverun yfir Geirsgötu, móts við Reykjastræti, verði stjórnað með umferðarljósum. Meira
5. júní 2021 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Þörf á úrræðum vegna pósthólfs

Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

5. júní 2021 | Staksteinar | 242 orð | 2 myndir

Á Gæslan sér viðreisnar von?

Viðreisn var sögð stofnuð sem valkostur fyrir hægrimenn sem vildu villast inn í Evrópusambandið. Það var út af fyrir sig sérkennilegt. Enn sérkennilegra hefur þó verið að fylgjast með þessum flokki, bæði á þingi og í borgarstjórn, þar sem hann hefur reynt að renna saman við Samfylkingu og iðulega Pírata líka. Í Reykjavík sést enginn munur á þessum þremur flokkum. Þeir stíga sömu feilsporin í þéttum takti og eru komnir vel á veg með að setja höfuðborgina á höfuðið. Eitt af því undarlega sem þeir standa fyrir er að ganga hart fram í að ýta Reykjavíkurflugvelli út úr Reykjavík. Nýjasta æfingin í því sambandi er að flækjast fyrir því að Landhelgisgæslan geti haft aðstöðu fyrir þyrlur sínar og flugvélar. Meira
5. júní 2021 | Leiðarar | 610 orð

Dularfulla fasteignamatið

Sama hvernig árar í efnahagslífinu, alltaf hækkar fasteignamatið Meira
5. júní 2021 | Reykjavíkurbréf | 1239 orð | 1 mynd

Lýðræðislegi þráðurinn verður að halda

Lýðræðið er vegsamað og í hávegum haft, nema hvað? Reglulega og ótt og títt er þó bent á annmarka þess og galla. Orðheppnir menn og gjörkunnugir öllum innviðum stjórnskipunar að fornu, og nýju taka undir óvægið mat, en sanngjarnt, á leikreglum lýðræðis, sem sýni að það sé, þrátt fyrir mjúkt heiti sitt, meingallað kerfi sem virki illa, sem lokaorð í stjórnskipuninni. Meira

Menning

5. júní 2021 | Myndlist | 951 orð | 4 myndir

„Algjört draumaverkefni“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Sumarsýningarnar Róska – Áhrif og andagift , Iðustreymi og Yfirtaka verða opnaðar í dag kl. 15 í Listasafni Árnesinga í Hveragerði. Meira
5. júní 2021 | Hugvísindi | 136 orð | 1 mynd

Birna og Bryndís veita leiðsögn

Leiðsögn um sýninguna Kristín Þorkelsdóttir verður veitt á morgun, sunnudag 6. júní, kl. 14 í Hönnunarsafni Íslands. Sýningarstjórarnir Birna Geirfinnsdóttir og Bryndís Björgvinsdóttir sjá um leiðsögnina. Meira
5. júní 2021 | Leiklist | 171 orð | 1 mynd

Djúpt inn í skóg í Gaflaraleikhúsi

Söngleikurinn Djúpt inn í skóg (e. Into the Woods ) verður sýndur um helgina, 5. og 6. júní, í Gaflaraleikhúsinu og er þar á ferðinni áttunda uppsetning söngleikjadeildar Söngskóla Sigurðar Demetz. Meira
5. júní 2021 | Myndlist | 71 orð | 1 mynd

Engar brotakenndar hugmyndir

Á mörkum sviðsmynda og náttúru nefnist sýning á ljósmyndum Svíans Peters Stridsbergs sem opnuð var í Skoti Ljósmyndasafns Reykjavíkur á fimmtudaginn, 3. júní. Meira
5. júní 2021 | Myndlist | 103 orð | 1 mynd

Fyrsta sýningin haldin í YGallery

Sýning Unu Bjargar Magnúsdóttur, Hæg sena , verður opnuð í Y galleríi í Hamraborg þar sem áður var bensínstöð Olís. Meira
5. júní 2021 | Myndlist | 78 orð | 1 mynd

Hjörtur sýnir Dans á Mokka

Hjörtur Matthías Skúlason opnaði sýninguna Dans á kaffihúsinu Mokka í gær, föstudag. „Dans er eitt af tungumálum listarinnar þar sem orðaforðinn er óendanlegur. Er hægt að binda augnablik eða tilfinningu dansins í fast form? Meira
5. júní 2021 | Tónlist | 85 orð | 1 mynd

Léon og Gonzáles á þjóðhátíðardegi

Þjóðhátíðardagur Svía er á morgun, 6. júní, og af því tilefni verður hátíðardagskrá streymt á facebooksíðu sænska sendiráðsins á Ísland og hefst hún á hádegi. Af viðburðum á dagskrá má nefna tónleika Léons og Josés Gonzáles. Meira
5. júní 2021 | Fjölmiðlar | 188 orð | 1 mynd

Martin læknir í eyjahoppi

Breskir sjónvarpsþættir eru í uppáhaldi hjá mér, hvort sem það eru sakamálaþættir eða þáttaraðir af léttara taginu. Meira
5. júní 2021 | Fólk í fréttum | 876 orð | 1 mynd

Matti nýtur þess að vera til

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Það er ekki tilviljun að ég gaf diskinn út hinn 20. febrúar síðastliðinn, því á þeim degi fyrir þrjátíu árum fórst Steindór GK undir Krísuvíkurbjargi. Meira
5. júní 2021 | Myndlist | 239 orð | 1 mynd

Samsýning listamanna frá Íslandi og Singapúr

Hlutbundin þrá (e. Object of Desire ) nefnist sýning sem opnuð verður í dag, laugardag, kl. 16 í Gerðarsafni í Kópavogi. Meira
5. júní 2021 | Myndlist | 82 orð | 1 mynd

Stanslaus titringur í Gerðubergi

Stanslaus titringur nefnist sýning Siggu Bjargar Sigurðardóttur sem opnuð verður í dag, laugardag, í Borgarbókasafninu í Gerðubergi kl. 13 til 17. Meira
5. júní 2021 | Myndlist | 78 orð | 1 mynd

Sumar 2021 í Mutt

Sýningin Sumar 2021 verður opnuð á morgun, sunnudag, kl. 14 í galleríinu Mutt að Laugavegi 48. Er það samsýning 21 samtímalistamanns og verkin unnin í ýmsa miðla. Listamennirnir eru Almar S. Meira
5. júní 2021 | Tónlist | 102 orð | 1 mynd

Sumarstemning í Fella- og Hólakirkju

Kór Fella- og Hólakirkju heldur vortónleika sína í kirkjunni í dag, laugardag, kl. 16. „Kórinn syngur að langmestu leyti íslensk lög um vorið og sumarið, og með okkur leikur Matthías Stefánsson á fiðlu. Meira
5. júní 2021 | Leiklist | 898 orð | 2 myndir

Syndir mæðranna

Eftir Alice Birch. Íslensk þýðing: Salka Guðmundsdóttir. Leikstjórn: Marta Nordal og Anna María Tómasdóttir. Leikmynd og búningar: Brynja Björnsdóttir. Tónlist: Ísidór Jökull Bjarnason. Lýsing: Ólafur Ágúst Stefánsson. Meira
5. júní 2021 | Tónlist | 123 orð | 1 mynd

Tónleikar í Vinaminni á Akranesi

Listafélagið Kalman stendur fyrir þrennum tónleikum á næstunni. Í kvöld, laugardagskvöld, kl. 20 syngja og sprella vinirnir Örn Árnason leikari og söngvari, Óskar Pétursson söngvari og Jónas Þórir píanóleikari. Meira
5. júní 2021 | Fólk í fréttum | 183 orð | 1 mynd

Unnur Ösp og Björn bæjarlistamenn Garðabæjar 2021

Hjónin Unnur Ösp Stefánsdóttir og Björn Thors eru bæjarlistamenn Garðabæjar árið 2021. Meira
5. júní 2021 | Myndlist | 100 orð | 1 mynd

Úlfur í Úthverfu

Grímulaus veisla nefnist sýning á verkum Úlfs Karlssonar sem opnuð verður í dag, laugardag, kl. 16 í Galleríi Úthverfu á Ísafirði. „Eftir undanfarið Covidtímabil með heftum samböndum og innilokun langar okkur að halda veislu. Meira
5. júní 2021 | Tónlist | 529 orð | 5 myndir

Út að ystu mörkum

Lord Pusswhip og Elli Grill gáfu út plötur á dögunum. Þeir eiga það sameiginlegt að reyna hressilega á þanþol tónlistarformsins, hvor á sinn hátt. Meira
5. júní 2021 | Kvikmyndir | 714 orð | 2 myndir

Veistu af álfi úti á hól?

Leikstjórn, handrit, kvikmyndataka og klipping: Jón Bjarki Magnússon. Ísland, 2020. 63 mín. Meira
5. júní 2021 | Tónlist | 104 orð | 1 mynd

Verk fyrir sópran, klarinettu og píanó

Vorljóð er yfirskrift tónleika sem haldnir verða í dag, 5. júní, kl. 17 í Hafnarborg í Hafnarfirði og eru hluti af Björtum dögum. Meira
5. júní 2021 | Dans | 143 orð | 1 mynd

Verk skapað í rauntíma á Vorblóti

Dansverk skapað í rauntíma, The Practice Performed , verður flutt á sameiginlegri hátíð Tjarnarbíós og Reykjavík Dance Festival, Vorblóti, í kvöld kl. 20 í Tjarnarbíói. Meira
5. júní 2021 | Tónlist | 124 orð | 1 mynd

Ösp Eldjárn tekur þátt í stærsta tónlistarsamstarfsverkefni heims

Samstarfsverkefninu Global Music Match var hleypt af stokkunum í fyrra og þótti heppnast afar vel og verður því endurtekið í ár og hefst 7. júní. Meira

Umræðan

5. júní 2021 | Aðsent efni | 460 orð | 1 mynd

Blandað heilbrigðiskerfi besta leiðin

Eftir Bryndísi Haraldsdóttur: "Allir eiga rétt á heilbrigðisþjónustu af bestu gerð, óháð efnahag, en valfrelsi skiptir máli." Meira
5. júní 2021 | Aðsent efni | 461 orð | 1 mynd

Bæn dagsins, alla daga

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Frelsarinn okkar, Jesús Kristur, gefi ykkur öllum og andi á okkur sínum heilaga góða anda. Anda sem uppörvar, minnir okkur á og hvetur til góðra verka." Meira
5. júní 2021 | Pistlar | 300 orð

Dr. Valtýr og Kristján konungur

Það vakti athygli mína, þegar ég las Íslandsdagbækur Kristjáns X., konungs Íslands 1918-1944, að hann hitti stundum til skrafs og ráðagerða dr. Valtý Guðmundsson, sem kenndi sögu og bókmenntir Íslands í Kaupmannahafnarháskóla. Meira
5. júní 2021 | Aðsent efni | 570 orð | 1 mynd

Flýtum útboði ganganna undir Reynisfjall

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Viðurkennt er að Reynisfjall sé mikill farartálmi á hringveginum." Meira
5. júní 2021 | Aðsent efni | 745 orð | 1 mynd

Frelsi fyrir atvinnulíf eða kerfi?

Eftir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur: "Ríkisstjórnin rígheldur í krónuna og bætir í hindranir með gjaldeyrishöftum. Að fórna frjálsu flæði fjármagns styrkir ekki stöðu nýsköpunar í landinu." Meira
5. júní 2021 | Aðsent efni | 550 orð | 1 mynd

Hlustum á eldri borgara og öryrkja

Eftir Berg Þorra Benjamínsson: "Krafa lífeyrisþega er skýr, hún snýst um lífskjör. Skerðingarnar vinna á móti þeim réttindum sem fólk hefur unnið sér inn. Mikilvægt er að lífeyrisþegar fái að njóta afraksturs erfiðis síns." Meira
5. júní 2021 | Aðsent efni | 389 orð | 1 mynd

Hráskinnaleikur í Hvassahrauni

Eftir Kjartan Magnússon: "Áratugum saman hafa jarðvísindamenn varað ráðamenn við því að velja nýjum flugvelli stað í Hvassahrauni vegna eldgosahættu." Meira
5. júní 2021 | Aðsent efni | 405 orð | 1 mynd

Illa farið með fé

Eftir Karen Elísabetu Halldórsdóttur: "Andlegt álag sem hlýst af því að vera veikur og geta ekki unnið jafnvel sökum verkja getur haft mjög skaðleg og varanleg áhrif með tilheyrandi kostnaði sem getur lagst samhliða á samfélagið." Meira
5. júní 2021 | Pistlar | 852 orð | 1 mynd

Í minningu sjómanna um aldir

Réttum af gildismat okkar gagnvart sjómönnum. Meira
5. júní 2021 | Aðsent efni | 356 orð | 1 mynd

Kosningar um málefni að utan?

Eftir Tryggva V. Líndal: "Á þessari öld hafa riðið yfir margar breytingabylgjur frá útlöndum sem stærstu og elstu flokkarnir hafa mátt súpa seyðið af." Meira
5. júní 2021 | Pistlar | 389 orð | 1 mynd

Kynjahalli í skólakerfinu

Menntamálaráðherra svaraði í liðinni viku fyrirspurn minni á Alþingi um námsárangur pilta og stúlkna í skólakerfinu. Í svarinu koma fram sláandi upplýsingar, ekki síst tölur um verulegan kynjahalla sem kalla á skýringar og aðgerðir. Meira
5. júní 2021 | Aðsent efni | 377 orð | 1 mynd

Loðmullulegur heimur Félags atvinnurekenda

Eftir Arnar Sigurðsson: "Nú horfir svo ólánlega að frumvarp dómsmálaráðherra, sem ætlað var að rýmka áfengislöggjöfina fyrir brugghús, mun líklega daga uppi á Alþingi í vor." Meira
5. júní 2021 | Aðsent efni | 359 orð | 1 mynd

Mikilvæg barátta fram undan

Eftir Birgi Ármannsson: "Það er holur hljómur í loforðum um aukin ríkisútgjöld ef ekki er gætt að grunninum; verðmætasköpun í samfélaginu." Meira
5. júní 2021 | Aðsent efni | 290 orð | 1 mynd

Reynslan og þekkingin eru styrkur Guðlaugs Þórs

Eftir Bessí Jóhannsdóttur: "Traust og þroskuð dómgreind einkennir hans ákvarðanir og framgöngu" Meira
5. júní 2021 | Aðsent efni | 760 orð | 1 mynd

Sjómennskan er ekkert grín

Eftir Álfheiði Eymarsdóttur: "Útgerðum fer fækkandi og eru stækkandi. Þessi samþjöppun leiðir til einsleitni, stöðnunar og þöggunar í stéttinni sem reiðir sig alfarið á velvilja stórútgerðarinnar. Allt jafnvægi er horfið. Stórútgerðin hefur ægivald yfir sjómönnum." Meira
5. júní 2021 | Pistlar | 485 orð | 2 myndir

Sjómennskan er ekkert grín

Sjómannadagshelgin leiðir hugann að orðafari um sjó og sjómennsku. Myndræn og krassandi eru orð eins og aflakló og fiskifæla , annað jákvætt að merkingu en hitt alls ekki. Meira
5. júní 2021 | Aðsent efni | 816 orð | 1 mynd

Sjósókn – grunnur að velgengni þjóðar

Eftir Sigurð Inga Jóhannsson: "Sjósókn er enn undirstöðuatvinnugrein í þorpum og bæjum á landsbyggðinni. Það skiptir sköpum í litlum samfélögum að öryggi sjómanna sé sem best." Meira
5. júní 2021 | Aðsent efni | 1015 orð | 1 mynd

Sótt að heilbrigðiskerfi í heimsfaraldri

Eftir Sonju Ýr i Þorbergsdóttur: "Efnahagsáföll af þeirri stærðargráðu sem við stöndum nú frammi fyrir leiða yfirleitt til aukins ójöfnuðar." Meira
5. júní 2021 | Aðsent efni | 418 orð | 1 mynd

Urðun eða landmótun – hver er munurinn?

Eftir Vigdísi Hauksdóttur: "Nei nei – það er ekki verið að urða moltuna – það er verið að nota hana í landmótun og landfyllingar á urðunarstað" Meira
5. júní 2021 | Aðsent efni | 429 orð | 1 mynd

Þetta er bara misskilningur

Eftir Guðmund Ara Sigurjónsson: "Rekstur Seltjarnarnesbæjar, þjónustustig og traust íbúa fer versnandi með hverju ári. Forseti bæjarstjórnar sér ekki vandann og segir allt misskilning." Meira

Minningargreinar

5. júní 2021 | Minningargreinar | 716 orð | 1 mynd

Baldur Kristjánsson

Baldur Kristjánsson fæddist 6. mars 1951. Hann lést 9. maí 2021. Útför Baldurs fór fram 19. maí 2021. Meira  Kaupa minningabók
5. júní 2021 | Minningargreinar | 1732 orð | 1 mynd

Guðrún Jónína Ingimarsdóttir

Guðrún Jónína Ingimarsdóttir fæddist í Hreiðarsstaðakoti í Svarfaðardal 8. október 1931. Hún lést 24. maí 2021 á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Blönduósi. Foreldrar hennar voru Ingimar Guttormsson bóndi á Skeggsstöðum í Svarfaðardal, f. 9.1. 1905, d. Meira  Kaupa minningabók
5. júní 2021 | Minningargreinar | 3074 orð | 1 mynd

Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir

Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir, öðru nafni Fríða í Sjávarborg, fæddist í Saurbæ á Langanesströnd í Norður-Múlasýslu 20. mars árið 1920. Hún lést á dvalarheimilinu Hvammi 22. maí 2021. Foreldrar Fríðu voru Sigurður Árnason bóndi í Saurbæ, f. 1892, d. Meira  Kaupa minningabók
5. júní 2021 | Minningargreinar | 2177 orð | 1 mynd

Jón Finnur Ólafsson

Jón Finnur Ólafsson fæddist 28. október 1953. Hann lést 21. maí 2021. Útförin fór fram 3. júní 2021. Meira  Kaupa minningabók
5. júní 2021 | Minningargreinar | 295 orð | 1 mynd

Kristín Oddsdóttir Bonde

Kristín Oddsdóttir fæddist 23. ágúst 1948. Hún lést 25. apríl 2021. Útförin fór fram 25. maí 2021. Meira  Kaupa minningabók
5. júní 2021 | Minningargreinar | 1194 orð | 1 mynd

Magnús Bjarnason

Magnús Bjarnason fæddist 4. janúar 1942. Hann lést 18. maí 2021. Magnús var jarðsunginn 3. júní 2021. Meira  Kaupa minningabók
5. júní 2021 | Minningargreinar | 1029 orð | 1 mynd

Óskar Berg Sigurjónsson

Óskar Berg var fæddur á Húsavík þann 24. maí 1948, yngstur í ellefu systkina hópi. Hann var sonur hjónanna Sigurjóns Halldórssonar, f. 6.3. 1902, d. 9.12. 1963, og Elísabetar Sigríðar Friðriksdóttur, f. 2.10. 1905, d. 21.4. 1985. Meira  Kaupa minningabók
5. júní 2021 | Minningargreinar | 593 orð | 1 mynd

Sigrún Margrét Júlíusdóttir

Sigrún Margrét Júlíusdóttir, Hákonarstöðum, fæddist 25. febrúar 1932 á Akureyri. Hún lést 9. maí 2021. Foreldrar hennar voru Júlíus Davíðsson og Margrét Sigurrós Sigfúsdóttir, Akureyri. Hún átti einn hálfbróður, Kristján Frímannsson, d. 2010, og uppeldissystur Valdísi Brynju Þorkelsdóttur, f. 1946. Meira  Kaupa minningabók
5. júní 2021 | Minningargreinar | 271 orð | 1 mynd

Sigrún Þorleifsdóttir

Sigrún Þorleifsdóttir var fædd 16. desember 1927. Útförin fór fram 1. júní 2021. Meira  Kaupa minningabók
5. júní 2021 | Minningargreinar | 429 orð | 1 mynd

Sigurbjartur Sigurðsson

Sigurbjartur Sigurðsson fæddist 25. júní 1924. Hann lést 12. maí 2021. Útför Sigurbjarts fór fram 27. maí 2021. Meira  Kaupa minningabók
5. júní 2021 | Minningargreinar | 1155 orð | 1 mynd

Sigurþór Hjörleifsson

Sigurþór Hjörleifsson fæddist 15. júní 1927. Hann lést 20. maí 2021. Útför Sigurþórs fór fram 4. júní 2021. Meira  Kaupa minningabók
5. júní 2021 | Minningargreinar | 2124 orð | 2 myndir

Sunna Jóhannsdóttir

Sunna Jóhannsdóttir fæddist 6. júlí 1985. Hún lést 25. maí 2021. Útför Sunnu fór fram 3. júní 2021. Meira  Kaupa minningabók
5. júní 2021 | Minningargreinar | 739 orð | 1 mynd

Svavar Jóhannsson

Svavar Jóhannsson fæddist 22. júní 1970. Hann lést 20. maí 2021. Útför Svavars fór fram 4. júní 2021. Meira  Kaupa minningabók
5. júní 2021 | Minningargreinar | 238 orð | 1 mynd

Sveinn Ármann Sigurðsson

Sveinn Ármann Sigurðsson fæddist 6. október 1944. Hann lést 6. maí 2021. Útför Sveins Ármanns fór fram 18. maí 2021. Meira  Kaupa minningabók
5. júní 2021 | Minningargreinar | 1766 orð | 1 mynd

Sveinn Steinsson

Sveinn Steinsson fæddist 9. september 1929. Hann lést 21. maí 2021. Útförin fór fram 4. júní 2021. Meira  Kaupa minningabók
5. júní 2021 | Minningargreinar | 654 orð | 1 mynd

Þórdís Jóhannesdóttir

Þórdís Jóhannesdóttir fæddist 10. september 1919. Hún lést 13. maí 2021. Útförin fór fram 27. maí 2021. Meira  Kaupa minningabók
5. júní 2021 | Minningargreinar | 273 orð | 1 mynd

Þuríður Saga Guðmundsdóttir

Þuríður Saga Guðmundsdóttir fæddist 26. júní 1965. Hún lést 21. maí 2021. Útförin fór fram 4. júní 2021. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. júní 2021 | Viðskiptafréttir | 149 orð

Forlagið tapaði fimmtán milljónum

Bókaútgáfan Forlagið var rekin með rúmlega fimmtán milljóna króna tapi á síðasta ári samkvæmt nýbirtum ársreikningi félagsins. Árið 2019 var hins vegar hagnaður af rekstri fyrirtækisins upp á 23 milljónir króna. Meira
5. júní 2021 | Viðskiptafréttir | 94 orð

Gildi þynnir hlut sinn í Icelandair Group

Skömmu eftir opnun markaða í gærmorgun tilkynnti Gildi lífeyrissjóður að hlutur hans í Icelandair Group væri farinn undir 5%. Meira
5. júní 2021 | Viðskiptafréttir | 722 orð | 4 myndir

Samningur við Spotify eykur tekjur

Viðtal Logi Sigurðarson logis@mbl.is Íslenskir tónlistarmenn hafa æ meira þurft að reiða sig á tekjur frá streymisveitum líkt og Spotify eftir algjört tekjuhrun vegna kórónuveirufaraldursins. STEF, samtök tónskálda og eigenda flutningsréttar, hafa nýlega gert nýjan samning við Spotify sem á að bæta kjör tónlistarfólks. Sérstaklega hefur tónhöfundum reynst erfitt að afla tekna en nýi samningurinn er sagður skref í rétta átt. Meira

Daglegt líf

5. júní 2021 | Daglegt líf | 111 orð | 2 myndir

Gömul handtök í hávegum í Árbæjarsafni kringum sjósókn

Lífið á eyrinni er yfiskrift dagskrár í Árbæjarsafni á morgun, sjómannadaginn, frá kl. 13-16. Meira
5. júní 2021 | Daglegt líf | 922 orð | 1 mynd

Má bjóða þér norður að prjóna?

Um næstu helgi verður Prjónagleði haldin með pomp og prakt á Blönduósi. Þar verða í boði fjölbreytt námskeið, fyrirlestrar og prjónatengdir viðburðir. Svanhildur Pálsdóttir sér um undirbúning en sjálf prjónar hún öllum stundum, líka í vinnunni. Meira

Fastir þættir

5. júní 2021 | Fastir þættir | 161 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 0-0 5. Rf3 d6 6. Be2 e5 7. d5 a5 8...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 0-0 5. Rf3 d6 6. Be2 e5 7. d5 a5 8. Bg5 h6 9. Be3 Rg4 10. Bc1 f5 11. exf5 gxf5 12. g3 e4 13. Rh4 Re5 14. 0-0 Ra6 15. Be3 Rc5 16. Dd2 Kh7 17. f4 Rg6 18. Rxg6 Kxg6 19. Hae1 Bd7 20. Kh1 Kh7 21. Hg1 Df6 22. Rd1 a4 23. Meira
5. júní 2021 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Á morgun, 6. júní, eiga hjónin Sölvi Víkingur Aðalbjarnarson og...

Á morgun, 6. júní, eiga hjónin Sölvi Víkingur Aðalbjarnarson og Sigurborg Sigurbjörnsdóttir sjötíu ára brúðkaupsafmæli. Þau eru ein af frumbyggjum Egilsstaðakauptúns en dvelja nú á dvalarheimilinu Fossahlíð á... Meira
5. júní 2021 | Fastir þættir | 560 orð | 5 myndir

Byrjun Larsens nýtur enn vinsælda

Bent Larsen var án efa merkasti skákmaður Norðurlanda á 20. öld. Hann var raunar sæmdur nafnbótinni í tengslum við 100 ára afmæli norræna skáksambandsins árið 1999. Larsen tók þátt í átta millisvæðamótum og vann tvö þeirra, í Sousse 1967 og í Biel 1976. Meira
5. júní 2021 | Árnað heilla | 874 orð | 3 myndir

Gagnahirðir í veðri og tónlist

Trausti Jónsson fæddist 5. júní 1951 í gamla póst- og símstöðvarhúsinu í Borgarnesi. „Ég ólst upp í foreldrahúsum á Miðnesklettum í Borgarnesi, kynntist þar vel veðri, vindum og sjávarföllum – en þau réðu oft leikjum í fjöru og á leirum. Meira
5. júní 2021 | Árnað heilla | 177 orð | 1 mynd

Guðný Árnadóttir

Guðný Árnadóttir fæddist 5. júní 1813 í Fljótsdal, N-Múl. Ein heimild segir á Valþjófsstað en önnur á Víðivöllum. Foreldrar hennar voru hjónin Árni Stefánsson. f. 1783, d. 1864, og Hallgerður Grímsdóttir, f. 1789, d. 1840. Meira
5. júní 2021 | Í dag | 91 orð | 1 mynd

Heimsfaraldur í skugga annars

„Það er alltaf eitthvað í gangi hjá okkur. Meira
5. júní 2021 | Árnað heilla | 178 orð | 1 mynd

Jónas Geirsson

60 ára Jónas Geirsson er fæddur og uppalinn í Reykjavík, en býr á Akranesi. Hann lauk námi í tannlækningum frá HÍ og meistaranámi í tannfyllingu og tannsjúkdómafræði frá Háskólanum í Norður-Karólínu, BNA. Meira
5. júní 2021 | Í dag | 53 orð

Málið

Þótt maturinn manns hafi hlotið ýmsar einkunnir um dagana hefur maður þó aldrei eitrað vísvitandi fyrir neinn. En setjum svo að til þess hefði komið. Þá hefði maður ævinlega eitrað fyrir þann mann í þolfalli : fyrir manninn. Meira
5. júní 2021 | Árnað heilla | 1135 orð | 1 mynd

Messur

ÁRBÆJARKIRKJA | Sumarleg helgistund á ljúfu nótunum kl. 11. Félagar úr kór Árbæjarkirkju syngja undir stjórn Krisztinu Kalló Szklanér organista. Fermingarbarn staðfestir skírnarheitið. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Meira
5. júní 2021 | Fastir þættir | 171 orð

Óhræddur. A-Enginn Norður &spade;Á &heart;Á5432 ⋄Á543 &klubs;D65...

Óhræddur. A-Enginn Norður &spade;Á &heart;Á5432 ⋄Á543 &klubs;D65 Vestur Austur &spade;G84 &spade;D106532 &heart;DG986 &heart;K10 ⋄G1082 ⋄9 &klubs;K &klubs;9872 Suður &spade;K97 &heart;7 ⋄KD76 &klubs;ÁG1043 Suður spilar 6&klubs;. Meira
5. júní 2021 | Í dag | 263 orð

Þeim varð ekki skotaskuld úr því

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Brennandi kennd í brjósti þér. Bana það hefur í för með sér. Tilþrifamikið áhlaup er. Einlægt hún kisa þangað fer. Þessi er lausn Hörpu á Hjarðarfelli: Ástarskot í brjósti brann. Byssuskotið drepa kann. Meira

Íþróttir

5. júní 2021 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Björn samdi við Heerenveen

Björn Bogi Guðnason, 17 ára gamall knattspyrnumaður úr Garði, hefur samið við hollenska félagið Heerenveen til þriggja ára. Björn fór tólf ára gamall frá Víði til Keflavíkur og spilaði fjóra leiki með meistaraflokki Keflavíkur í 1. deildinni í fyrra. Meira
5. júní 2021 | Íþróttir | 469 orð | 3 myndir

Fallegt sigurmark Mikaels en tæpt á Tórsvellinum

Landsleikur Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Tæpt var það á Tórsvelli í Þórshöfn í gærkvöld þegar Ísland vann sinn 24. sigur í 26 A-landsleikjum karla gegn Færeyingum í fótbolta. Meira
5. júní 2021 | Íþróttir | 310 orð | 1 mynd

Hinar ýmsu íþróttagreinar eru hver með sinn háttinn á því að skrá úrslit...

Hinar ýmsu íþróttagreinar eru hver með sinn háttinn á því að skrá úrslit leikja og móta á sínar heimasíður. Meira
5. júní 2021 | Íþróttir | 238 orð | 1 mynd

Keflavík átti alltaf svar

Körfuboltinn Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Íslandsbikarinn í körfuknattleik karla hefur verið geymdur í bikaraskáp KR-inga í Vesturbænum allar götur frá árinu 2014. Meira
5. júní 2021 | Íþróttir | 185 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Hásteinsvöllur: ÍBV...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Hásteinsvöllur: ÍBV – Selfoss L14 Kópavogsv. Meira
5. júní 2021 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Langþráður bikar í hús hjá Lemgo

Bjarki Már Elísson landsliðsmaður í handknattleik varð í gær þýskur bikarmeistari með Lemgo og fagnaði sigri, 28:24, á löndum sínum Guðmundi Þ. Guðmundssyni og Arnari Frey Arnarssyni hjá Melsungen í úrslitaleiknum sem fram fór í Hamborg. Meira
5. júní 2021 | Íþróttir | 211 orð | 1 mynd

Lengjudeild karla ÍBV – Kórdrengir 2:2 Staðan: Fram 440011:312...

Lengjudeild karla ÍBV – Kórdrengir 2:2 Staðan: Fram 440011:312 Fjölnir 53118:410 Grindavík 53028:99 Grótta 522114:98 Kórdrengir 52219:88 ÍBV 521210:77 Þór 420210:106 Vestri 42028:96 Afturelding 51229:115 Þróttur R. Meira
5. júní 2021 | Íþróttir | 426 orð | 2 myndir

Stjarnan sneri einvíginu sér í vil á Selfossi

Handboltinn Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira
5. júní 2021 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Tíu nýliðar náðu í stig í Eyjum

Þótt nýliðar Kórdrengja væru manni færri frá 13. mínútu náðu þeir jafntefli, 2:2, gegn ÍBV í 1. deild karla í fótbolta í Vestmannaeyjum í gærkvöld. Meira
5. júní 2021 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Tvöfalt hjá Stjörnunni

Bæði kvenna- og karlalið Stjörnunnar urðu Íslandsmeistarar í hópfimleikum á Akranesi í gær. Kvennalið Stjörnunnar vann á mótinu með 59.150 stig en lið Gerplu hafnaði í öðru sæti með 56.800 stig. Meira
5. júní 2021 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Töpuð stig í Íslendingaslag

Rosengård tapaði sínum fyrstu stigum í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær þegar liðið heimsótti Íslendingalið Kristianstad. Meira
5. júní 2021 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni karla 8-liða úrslit, seinni leikir: Selfoss &ndash...

Úrslitakeppni karla 8-liða úrslit, seinni leikir: Selfoss – Stjarnan 28:30 *Stjarnan áfram, 54:54 samanlagt. Valur – KA 33:27 *Valur áfram, 63:53 samanlagt. *Í undanúrslitum leika Haukar við Stjörnuna og ÍBV mætir Val. Meira
5. júní 2021 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni karla Undanúrslit, annar leikur: KR – Keflavík 82:91...

Úrslitakeppni karla Undanúrslit, annar leikur: KR – Keflavík 82:91 *Staðan er 2:0 fyrir Keflavík og þriðji leikur í Keflavík á mánudagskvöld. Meira

Sunnudagsblað

5. júní 2021 | Sunnudagsblað | 704 orð | 2 myndir

24. apríl

Suður í Tyrklandi var annar maður með augun á þessari dagsetningu í apríl síðastliðnum. Það var Erdogan Tyrklandsforseti sem á þessum minningardegi þjóðarmorðsins sendi herflugvélar á loft til að hefja allsherjarárás á Kúrda í Norðaustur-Sýrlandi og Norðvestur-Írak. Meira
5. júní 2021 | Sunnudagsblað | 365 orð | 1 mynd

Að lifa er að þora SPORÐDREKINN | 23. OKTÓBER 21. NÓVEMBER

Elsku Sporðrekinn minn, einkunnarorðin þín þennan sumartíma eru: Að lifa er að þora. Vendu þig á að taka vinsamlegum ábendingum vina þinna eða félaga og leyfðu þér ekki að láta það draga þig niður. Meira
5. júní 2021 | Sunnudagsblað | 424 orð | 1 mynd

Allt er þegar þrennt er

Fljótlega kom í ljós að veturinn yrði enginn venjulegur vetur og í byrjun nóvember var ég mættur aftur í gamla herbergið mitt. Seinni hlutann í janúar gerði ég aðra tilraun. Meira
5. júní 2021 | Sunnudagsblað | 282 orð | 1 mynd

Allt má yfirstíga MEYJAN | 23. ÁGÚST 22. SEPTEMBER

Elsku Meyjan mín, með þína mælsku og innsæi nærir þú allan þann lífsþrótt og hvatvísi sem þú hefur. Merkúr hefur gríðarleg áhrif á þig og gerir þig svo fjölhæfa og eflir þig svo sannarlega í litríkum og notadrjúgum gáfum. Meira
5. júní 2021 | Sunnudagsblað | 14 orð | 1 mynd

Anna Lydía Hallgrímsdóttir Ferðast aðallega innanlands og fara í bústaði...

Anna Lydía Hallgrímsdóttir Ferðast aðallega innanlands og fara í bústaði á Hólmavík og... Meira
5. júní 2021 | Sunnudagsblað | 353 orð | 1 mynd

Ástríðufull orka STEINGEITIN | 22. DESEMBER 19. JANÚAR

Elsku Steingeitin mín, það er svo sannnarlega hægt að segja þú sért að fara í allskonar tímabil; tími sem er eins og blómvöndur í öllum mögulegum litum. Meira
5. júní 2021 | Sunnudagsblað | 2919 orð | 5 myndir

„Ég leið vítiskvalir“

Ástþrúður Kristín Jónsdóttir vandar heilbrigðiskerfinu ekki kveðjurnar en hún lá margbrotin á hrygg í tvo sólarhringa áður en hún komst í aðgerð. Sárkvalin lá hún hreyfingarlaus í ótta við að lamast og óskaði þess helst að fá að deyja frekar en líða slíkar kvalir. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
5. júní 2021 | Sunnudagsblað | 312 orð | 1 mynd

Breyting eflir þúsundfalt HRÚTURINN | 21. MARS 19. APRÍL

Elsku Hrúturinn minn, eins yndislegur og frábær og þú getur verið, þá áttu það til að vera hefnigjarn og útiloka manneskjur úr lífi þínu ef þér geðjast ekki að einhverjum. Meira
5. júní 2021 | Sunnudagsblað | 83 orð | 1 mynd

Ekki á leið í Megadeth

Nei Þrassgoðin í Megadeth gera nú dauðaleit að nýjum bassaleikara eftir að David Ellefson var vikið úr bandinu á dögunum. Meira
5. júní 2021 | Sunnudagsblað | 1111 orð | 2 myndir

Erfið próf og prófkjör

Hátt í þrjátíu farþegaflugvélar komu til landsins um liðna helgi og hafa annir á Keflavíkurflugvelli aldrei verið jafnmiklar frá upphafi kórónuveirufaraldursins. Meira
5. júní 2021 | Sunnudagsblað | 1683 orð | 2 myndir

Ég var orðin spítalabarn

Sigurvina Samúelsdóttir, eldhress kona á níræðisaldri, rifjar upp æskuárin á sjúkrahúsinu á Ísafirði. Þar bjó hún í átta ár, fjarri fjölskyldu sinni. Vinsý segist hafa verið fordekruð og elskuð á spítalanum. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
5. júní 2021 | Sunnudagsblað | 665 orð | 5 myndir

Finn fyrir Sturlungaöldinni

Sögujörðin Keldur á Rangárvöllum er nú komin í eigu ríkisins og vörslu Þjóðminjasafns Íslands. Bærinn, sem er einstakar menningarminjar, hefur verið í vörslu Þjóðminjasafns Íslands frá árinu 1943, sem hefur tryggt verndun hans. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
5. júní 2021 | Sunnudagsblað | 101 orð | 1 mynd

Fyrst og síðast stúdía í sorg

Negla Bandarísku sjónvarpsþættirnir Mare of Easttown hafa verið að fá glimrandi dóma beggja vegna Atlantsála. Þannig gefur gagnrýnandi breska blaðsins The Guardian, Lucy Mangan, þeim fullt hús, fimm stjörnur. Meira
5. júní 2021 | Sunnudagsblað | 340 orð | 1 mynd

Færir sólskin í líf annarra FISKARNIR | 19. FEBRÚAR 20. MARS

Elsku Fiskurinn minn, þér dettur oft í hug að þú hafir ekki afkastað nóg. Þar sem plánetan Mars er svo sterk yfir stöðunni þinni, þá áttu eftir að finna athafnamanninn í þér. Meira
5. júní 2021 | Sunnudagsblað | 95 orð | 1 mynd

Ganga annan hvern laugardag

„Ég er einn af þeim sem tóku þátt í að stofna Ferðafélag Borgarfjarðarhéraðs sem var stofnað núna 1. mars,“ segir Gísli Einarsson fjölmiðlamaður í viðtali við morgunþáttinn Ísland vaknar. Meira
5. júní 2021 | Sunnudagsblað | 259 orð | 4 myndir

Gildi hönnunar undirstrikað á tvíæringi

Lundúnatvíæringurinn í hönnun var settur 1. maí. Tvíæringnum er ætlað að ýta undir alþjóðlegt samstarf í hönnun og undirstrika þá þýðingu sem greinin hefur um heim allan. Meira
5. júní 2021 | Sunnudagsblað | 305 orð | 1 mynd

Gæfan býr í hjarta þínu BOGMAÐURINN | 22. NÓVEMBER 21. DESEMBER

Elsku Bogmaðurinn minn, ég hef það á tilfinningunni að Bogmenn séu í miklum meirihluta miðað við önnur merki á Íslandi. Ég hreyfi mig vart um skref án þess að hitta einhvern skrafhreyfinn Bogmann. Meira
5. júní 2021 | Sunnudagspistlar | 624 orð | 1 mynd

Hin hægu skipti

Ég held að það sé ekki hægt að segja annað en að við höfum staðið við okkar hluta og finnst eiginlega að við ættum að fá einhvers konar medalíu fyrir hvað við erum dugleg. Meira
5. júní 2021 | Sunnudagsblað | 54 orð | 1 mynd

Hvað heitir eyjan?

Eyjan er inni í miðjum Blönduósbæ og er skrautfjöður hans, umlukin jökulánni Blöndu, en göngubrú liggur út í eyna sem er fólkvangur. Þarna ber mikið á trjágróðri og lynggróðri. Birki og stafafura er áberandi en ýmsar aðrar trjátegundir þrífast ágætlega. Meira
5. júní 2021 | Sunnudagsblað | 360 orð | 1 mynd

Iðni, þor og greind NAUTIÐ | 20. APRÍL 20. MAÍ

Elsku Nautið mitt, það er svo dásamleg orka allt í kringum þig, svo mundu að hugsa að anda hamingjunni inn eins djúpt og þú getur og eins þegar þú andar henni út. Gerðu þetta eins oft og þú getur og andaðu henni að þér alveg niður í magastöð. Meira
5. júní 2021 | Sunnudagsblað | 10 orð | 1 mynd

Ívar Bjarki Lárusson Bara vinna og nýta helgarnar með fjölskyldunni...

Ívar Bjarki Lárusson Bara vinna og nýta helgarnar með... Meira
5. júní 2021 | Sunnudagsblað | 364 orð | 1 mynd

Í þér býr eldhugi VATNSBERINN | 20. JANÚAR 18. FEBRÚAR

Elsku Vatnsberinn minn, það er alveg sama þó þú hafir áhyggjur af hinu eða þessu, það eina sem það færir þér er þreyta. Engar lausnir getur þú fundið þegar þú ert áhyggjufullur, því í þeirri orku felast engin svör. Meira
5. júní 2021 | Sunnudagsblað | 2898 orð | 4 myndir

Katla fer á kreik

Katla, nýjasta sjónvarpsþáttaröðin úr smiðju Baltasars Kormáks, kemur í heild sinni inn á alþjóðlegu efnisveituna Netflix á þjóðhátíðardegi okkar Íslendinga. Meira
5. júní 2021 | Sunnudagsblað | 19 orð | 1 mynd

Kristján Þór Ásmundsson Ég er í fríi í allt sumar og ætla að ferðast um...

Kristján Þór Ásmundsson Ég er í fríi í allt sumar og ætla að ferðast um landið og njóta... Meira
5. júní 2021 | Sunnudagsblað | 67 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 6. Meira
5. júní 2021 | Sunnudagsblað | 348 orð | 1 mynd

Láttu kærleikan blo´mstra VOGIN | 23. SEPTEMBER - 22. OKTÓBER

Elsku óþolandi Vogin mín, þú ert svo óþolandi heppin að hafa Venus sem áhrifastjörnu. Hún gefur þér svo góðan smekk og þú getur gengið í öll störf. Það er mikilvægt að þú sjáir að það eru að koma breytingar í áhugasvið þitt. Meira
5. júní 2021 | Sunnudagsblað | 357 orð | 6 myndir

Lesið undir stýri

Það er kannski skrítið að byrja bókaspjall á þjóðvegi eitt í Húnavatnssýslu á leið í Skagafjörð. Og þó. Það er að vísu ekki mælt með því að lesa undir stýri en ég læt lesa fyrir mig í staðinn. Meira
5. júní 2021 | Sunnudagsblað | 993 orð | 8 myndir

Lífið snýst um föt

Nýstúdentinn Arnar Freyr Hjartarson fór aðrar leiðir en vinirnir en hann útskrifaðist um síðustu helgi af fatahönnunarbraut frá Fjölbraut í Garðabæ. Arnar lifir og hrærist í tískunni, sem hann segir sitt helsta áhugamál. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
5. júní 2021 | Sunnudagsblað | 329 orð | 1 mynd

Lífsgleðin fylgir þér LJÓNIÐ | 23. JÚLÍ 22. ÁGÚST

Elsku Ljónið mitt, þú ert barn sólarinnar. Þú hefur sterka skynjun á fegurð og á öllu því sem listrænt er í heiminum. Og það er óvenjulega sterk heppni í kortunum þínum á næstunni. Meira
5. júní 2021 | Sunnudagsblað | 189 orð | 1 mynd

Misferli unglinga

„Afbrot og allskonar misferli unglinga hjer í bæ færðust í vöxt árið sem leið og segir í skýrslu barnaverndarnefndar Reykjavíkur, að nefndin hafi fengið þriðjungi fleiri mál til meðferðar á árinu, en næsta ár á undan. Meira
5. júní 2021 | Sunnudagsblað | 322 orð | 1 mynd

Njóttu augnabliksins KRABBINN | 21. JÚNÍ 22. JÚLÍ

Elsku Krabbinn minn, þú ert búinn að sýna það og sanna þú sért snillingur í svo mörgu. Og þótt þú fáir ekki það þakklæti eða virðingu sem þér finnst aðrir eigi að sýna þér, skaltu láta þér fátt um það finnast eða bara vera alveg sama. Meira
5. júní 2021 | Sunnudagsblað | 108 orð | 1 mynd

Plata á leiðinni

Ódrepandi Þýska rokkbandið Scorpions er hvergi af baki dottið enda þótt máttarstólparnir Klaus Meine og Rudolf Schenker séu komnir á áttræðisaldurinn. Meira
5. júní 2021 | Sunnudagsblað | 505 orð | 2 myndir

Sá er aldeilis í ham, Bellingham!

Jude er magnaður. Að hafa sautján ára gamlan leikmann á æfingum sem er hvergi banginn við að reyna sig við eldri leikmennina og hefur ekki aðeins tæknina til þess, heldur ekki síður keppnishörkuna og þroskann. Meira
5. júní 2021 | Sunnudagsblað | 7 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Ósk Friðleifsdóttir Vinna og ferðast innanlands...

Sigurbjörg Ósk Friðleifsdóttir Vinna og ferðast... Meira
5. júní 2021 | Sunnudagsblað | 145 orð | 2 myndir

Taka senn til málms

Tvö af stærstu tónleikaböndum heims, Guns N' Roses og Metallica, aftur á túr. Meira
5. júní 2021 | Sunnudagsblað | 905 orð | 7 myndir

Túrbótyggigúmmska og samúðartúrett

Sérviturt fólk er víða og sjónvarpið okkar er þar engin undantekning. Hvernig líst ykkur á að rifja upp nokkrar af sérkennilegustu persónum sem fram hafa komið í sjónvarpssögunni? Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
5. júní 2021 | Sunnudagsblað | 116 orð | 1 mynd

Uppáhaldssaga Kings

Spenna Aðdáendur spennukóngsins Stephens Kings sprikla sjálfsagt af gleði þessa dagana en nýir þættir í átta hlutum, byggðir á bókinni sem King hefur sjálfur viðurkennt að hann haldi mest upp á af verkum sínum, Lisey's Story, voru frumsýndir á... Meira
5. júní 2021 | Sunnudagsblað | 328 orð | 1 mynd

Vildi vera minn eigin herra

Hvers vegna ákvaðst þú að opna kaffihús í Kaupmannahöfn sem sérhæfir sig í íslenskum mat? Ég fór á flakk fyrir þremur árum og var að vinna sem ráðskona rétt fyrir utan Kaupmannahöfn. Meira
5. júní 2021 | Sunnudagsblað | 334 orð | 1 mynd

Þú býrð í paradís TVÍBURINN | 21. MAÍ 20. JÚNÍ

Elsku Tvíburinn minn, þegar þú átt afmæli er einn skemmtilegasti tíminn á Íslandi að mér finnst og þá er bjart nær allan sólarhringinn. Það er eins og þú fljúgir á Boeing 747 því þú ert á svo hárri tíðni. Meira

Ýmis aukablöð

5. júní 2021 | Blaðaukar | 15 orð | 1 mynd

12

Drífa Snædal, forseti ASÍ, segir ótækt að sjómenn búi ekki við sömu lífeyrisréttindi og... Meira
5. júní 2021 | Blaðaukar | 12 orð | 1 mynd

24-25

Nýr Börkur; kaflaskil í sögu Síldarvinnslunnar og Neskaupstaðar. Heimamenn stoltir af... Meira
5. júní 2021 | Blaðaukar | 15 orð | 1 mynd

32

Guðlaugur Óli Þorláksson er einn fárra útgerðarmanna sem eftir eru í Grímsey, á hjara... Meira
5. júní 2021 | Blaðaukar | 13 orð | 1 mynd

44

Elísabetu Finnbjörnsdóttur, nema í netagerð og skipstjórn, dreymir um að komast á... Meira
5. júní 2021 | Blaðaukar | 17 orð | 1 mynd

8

„Þegar við byrjuðum hafði ég enga hugmynd um hvar við myndum vera stödd að tíu árum liðnum. Meira
5. júní 2021 | Blaðaukar | 972 orð | 1 mynd

Aðeins Bandaríkin grípa til aðgerða gegn nauðungarvinnu sjómanna

Er hægt að að banna innflutning á sjávarafurðum frá fyrirtækjum sem beita vinnuþrælkun í veiðum og vinnslu? Bandarísk yfirvöld telja svo vera og hafa í áratug haft lagaheimild til þess. Meira
5. júní 2021 | Blaðaukar | 315 orð | 1 mynd

Austfirsk sjávarútvegsfyrirtæki setja á fót hvatningarstyrk fyrir nemendur háskólagrunns

Austfirsk fyrirtæki hafa sett á fót hvatningarstyrk fyrir nemendur háskólagrunns Háskólans í Reykjavík. Fimm fyrirtæki fjármagna styrkinn, þar af fjögur í haftengdri starfsemi. Meira
5. júní 2021 | Blaðaukar | 500 orð | 2 myndir

Áhersla á fullnýtingu hráefnis

Mikill áhugi er á Íslensku sjávarútvegssýningunni sem verður haldin í Fífunni í Kópavogi í september. Marianne Coulling-Rasmussen, framkvæmdastjóri sýningarinnar, segir ekki annan valkost hafa verið í stöðunni í fyrra en að fresta sýningunni. Nú verður hægt að taka þátt í gegnum fjarskiptabúnað. Meira
5. júní 2021 | Blaðaukar | 469 orð | 1 mynd

Árið 2020 varð ekkert banaslys til sjós við Ísland

„Vansvefta og illa hvíldur sjómaður er stórhættulegur bæði sjálfum sér og öðrum.“ Meira
5. júní 2021 | Blaðaukar | 1171 orð | 3 myndir

Áskorun að taka nýtt skip í notkun

Það var bjart og stillt í Norðfirði er nýsmíði Síldarvinnslunnar sigldi til heimahafnar í fyrsta sinn í fylgd Beitis NK á fimmtudag. Heimamenn voru mættir til að fagna komu skipsins, sem er nýjasta skip í flota landsins. Meira
5. júní 2021 | Blaðaukar | 981 orð | 2 myndir

„Alltaf hætta ef slegið er slöku við“

Talsverður árangur hefur náðst í að bæta vinnuumhverfi sjómanna en betur má ef duga skal, segir Drífa Snædal, forseti Alþýðusambands Íslands. Meira
5. júní 2021 | Blaðaukar | 273 orð | 5 myndir

„Alltaf stutt í grínið“

Það er dugnaður og gott skap sem einkennt hefur túrana á frystitogaranum Hrafni Sveinbjarnarsyni GK-255, sem Þorbjörn hf. gerir út. Þetta segir skipstjórinn Valur Pétursson. Meira
5. júní 2021 | Blaðaukar | 598 orð | 2 myndir

„Draumurinn er að komast á togara“

Elísabet Finnbjörnsdóttir er alin upp í Hnífsdal og hefur alltaf tengst hafsókn á einn eða annan hátt. Meira
5. júní 2021 | Blaðaukar | 1217 orð | 4 myndir

„Þetta tókst með geysilegri þolinmæði“

Njörður S. Jóhannsson með enn eina listasmíðina, fyrsta vorskip Fljótamanna. Hann hafði reynt við það í tvígang áður en gefist upp. Í þetta sinn hafðist það. Meira
5. júní 2021 | Blaðaukar | 251 orð | 2 myndir

Enn að læra á skipið

Guðmundur Þ. Jónsson skipstjóri telur Vilhelm Þorsteinsson EA-11 vera besta skip sem hann hafi stjórnað á ferli sínum. Meira
5. júní 2021 | Blaðaukar | 749 orð | 4 myndir

Fiskveiðar verða skilvirkari með bættri öflun og miðlun gagna

Vinnslustjórar og sölustjórar fá upplýsingar í rauntíma um samsetningu aflans. Staðsetningargögn, gervihnattamyndir og gervigreind hjálpa til við að auka skilvirkni í eftirliti með ólöglegum veiðum. Meira
5. júní 2021 | Blaðaukar | 629 orð | 6 myndir

Fjölbreytnin þykir með ólíkindum

Í miðsjávarlögunum er áætlað að hægt sé að finna um 10 milljarða tonna lífmassa sem kann að koma að notum við að mæta prótínþörf mannkynsins. Fátt er þó vitað um lífríkið á þessu mikla dýpi. Meira
5. júní 2021 | Blaðaukar | 850 orð | 3 myndir

Gríðarleg breyting á miðunum

Guðlaugur Óli Þorláksson gerir út bátinn Hafborg EA-152 frá Grímsey á hjara veraldar. Hann er einn fárra úrgerðarmanna eftir í eyjunni og hefur róið mikið við Kolbeinsey í gegnum tíðina. Guðlaugur segir meðal annars frá breytingum sem hafa átt sér stað á hans sjómannsferli á aðstöðunni í Grímsey. Meira
5. júní 2021 | Blaðaukar | 1010 orð | 3 myndir

Gríðarlegur fjöldi starfa í hliðargreinum

Árið 2018 voru að minnsta kosti 84 fyrirtæki í hliðar- og stoðgreinum sjávarútvegs. Velta þeirra nam rúmlega 78 milljörðum króna og ársverkin 2.541 sem þýðir að tekjur á hvert ársverk voru að meðaltali 31,6 milljónir króna. Meira
5. júní 2021 | Blaðaukar | 1002 orð | 4 myndir

Hugmyndin virkaði eins og vonir stóðu til

Fjöldi verðmætra fyrirtækja hefur orðið til innan Sjávarklasans eða í tengslum við hann. Þór Sigfússon segir sóknarfæri framtíðarinnar m.a. á sviði nýrra orkugjafa, þara- og smáþörungaræktar og sölu á ráðgjöf til annarra landa. Meira
5. júní 2021 | Blaðaukar | 1143 orð | 2 myndir

Í skipstjórnarnám fyrir tilviljun

Við hittumst á veitingastaðnum Tanganum, útsýnið frábært yfir Heimaklett og höfnina og skipin sem koma og fara; í nokkurra skrefa fjarlægð frá þar sem Herjólfur liggur við Básaskersbryggju. Meira
5. júní 2021 | Blaðaukar | 1185 orð | 2 myndir

Kveðst vona að menn andi léttar

„Strandveiðitímabilið stendur yfir og þessar veiðar eru sífellt að verða mikilvægari hluti af smábátaútgerðinni,“ segir Arthur Bogason, formaður Landssambands smábátaeigenda. Hann segir baráttunni fyrir tilvist smábátaútgerða hvergi nærri lokið. Meira
5. júní 2021 | Blaðaukar | 847 orð | 4 myndir

Miðlar alls kyns upplýsingum til kaupenda

Starf gæðastjóra felst ekki síst í því að vera í samskiptum við kaupendur og gæta vandlega að hvers kyns formkröfum. Þóra Ýr hjá Ramma reiknar með að upplýsingar um samfélagsleg áhrif og kolefnisspor muni hafa æ meira vægi. Meira
5. júní 2021 | Blaðaukar | 1234 orð | 2 myndir

Saknar margs úr starfi sjómannsins

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, mun láta af embætti í haust enda sækist hann ekki eftir endurkjöri. Hann segist ganga þakklátur og stoltur frá borði og kveðst ekki vita hvað taki nú við. Meira
5. júní 2021 | Blaðaukar | 1022 orð | 4 myndir

Sjómannadagurinn aftur með breyttu sniði

Bíða þarf fram á næsta ár með skemmtiatriðin og fjörið í Reykjavíkur- og Hafnarfjarðarhöfn en minningarathöfn og veiting viðurkenninga verða á sínum stað. Meira
5. júní 2021 | Blaðaukar | 789 orð | 3 myndir

Sparar slit á þjóðvegum landsins

Í íslenska flotanum er aðeins eitt olíuskip, Keilir. Skipið kom til landsins í febrúar 2019 og hefur síðan siglt á hafnir landsins með olíu og bensín. Meira
5. júní 2021 | Blaðaukar | 635 orð | 1 mynd

Stóri-Börkur var einstakt skip í sögunni

Nöfnin á skipum Síldarvinnslunnar í Neskaupstað byrja öll á upphafsstafnum B. Nýr Börkur er fimmta skipið með þessu nafni í flota Norðfirðinga. Stóri-Börkur er mörgum minisstæður, en skipið kom með 1.546.235 tonn að landi á þeim 43 árum sem það var gert út frá Neskaupstað. Meira
5. júní 2021 | Blaðaukar | 778 orð | 3 myndir

Sækja á erlenda markaði með sjófatnað og allt sem þarf fyrir fiskveiðitúrinn

Þökk sé nánu samstarfi við íslenska sjómenn hefur Voot þróað sjófatnað sem þykir bera af. Mikil samlegðaráhrif fólust í því þegar Hampiðjan kom inn í eigendahóp fyrirtækisins og greiddi Voot leið út í heim. Meira
5. júní 2021 | Blaðaukar | 346 orð | 1 mynd

Sögur af sjónum

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar komið út. Meira
5. júní 2021 | Blaðaukar | 162 orð | 1 mynd

Takk sjómenn og takk fjölskyldur sjómanna

Sjómennskan var puð og púl þegar Guðni Arthúrsson á Snæfuglinum frá Reyðarfirði var á sinni fimmtu vertíð í Vestmannaeyjum árið 1957. Meira
5. júní 2021 | Blaðaukar | 316 orð | 2 myndir

Umhverfisbreytingar í hafinu má einkum rekja til hafstrauma

Ítarleg skýrsla Hafrannsóknastofnunar um stöðu umhverfis og vistkerfa í hafinu við Ísland og horfur næstur áratuga var kynnt í vikunni. Tildrög hennar er ákvörðun sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um að veita fé í gerð skýrslu um stöðu vistkerfa Íslandsmiða. Meira
5. júní 2021 | Blaðaukar | 462 orð | 2 myndir

Uppsjávarsmiðja skili auknum verðmætum

Er hægt að vinna verðmætari afurðir úr hráefni sem nú er notað við framleiðslu á fiskimjöli og lýsi? Rannsóknum í nýrri uppsjávarsmiðju í fiskimjölsverksmiðju Síldarvinnslunnar í Neskaupstað er ætlað að svara þessari spurningu. Meira
5. júní 2021 | Blaðaukar | 599 orð | 1 mynd

Vel hefur tekist að takast á við vágestinn

„Óhætt er að segja að sjómennirnir okkar hafi ekki farið varhluta af faraldrinum“ Meira
5. júní 2021 | Blaðaukar | 585 orð | 2 myndir

Við sjómælingar í þrjá áratugi

Þess var minnst á dögunum að 30 ár voru liðin síðan sjómælingabátnum Baldri var hleypt af stokkunum á Seyðisfirði, þar sem hann var smíðaður. Meira
5. júní 2021 | Blaðaukar | 1066 orð | 3 myndir

Vinnslulína í fremstu röð

Á undanförnum árum hefur Skinney-Þinganes, í samstarfi við Marel, fjárfest töluvert í tæknivæðingu fiskvinnslu fyrirtækisins á Krossey í Hornafirði og er um að ræða bæði tæki og hugbúnað. Meira
5. júní 2021 | Blaðaukar | 533 orð | 2 myndir

Það er nefnilega nóg til

Sjómannadagurinn er gjarnan notaður til þess að mæra sjómenn, hetjur hafsins sem bera björg í bú. Hvernig er svo staðan í dag? Nú eru sjómenn búnir að vera með lausa kjarasamninga í um það bil eitt og hálft ár og lítið miðar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.