Greinar þriðjudaginn 8. júní 2021

Fréttir

8. júní 2021 | Erlendar fréttir | 114 orð

Alzheimers-lyfið Aduhelm samþykkt

Lyfið Aduhelm, sem nota má til meðhöndlunar á alzheimers-sjúkdómnum, var samþykkt af Matvæla- og lyfjastofnun Bandaríkjanna í gær. Þetta er í fyrsta sinn í tæplega tvo áratugi sem nýtt lyf til meðhöndlunar á þessum sjúkdómi er samþykkt. Meira
8. júní 2021 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Sjósundið heillar Sjóböð hafa orðið æ vinsælli tómstundaiðja nú á síðustu árum og vildi hún Bessý ekki láta sitt eftir liggja. Skellti hún sér því í sjósund við Granda og kannaði... Meira
8. júní 2021 | Innlendar fréttir | 121 orð

FA undrast aðkomu Bændasamtakanna að fríverslunarsamningi við Bretland

Félag atvinnurekenda (FA) fagnar því að náðst hafi varanlegur samningur um fríverslun á milli Bretlands og EES-EFTA-ríkjanna, Íslands þar á meðal. Meira
8. júní 2021 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Flateyri og Patreksfjörður koma til greina

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Vestfirsku fiskeldisfyrirtækin Arctic Fish og Arnarlax vinna að undirbúningi byggingar sameiginlegs laxasláturhúss. Meira
8. júní 2021 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Framsókn gengur frá lista í Suðvesturkjördæmi með Willum Þór efstan

Framboðslisti Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi fyrir komandi þingkosningar var samþykktur á aukakjördæmisþingi sem haldið var rafrænt um helgina. Meira
8. júní 2021 | Innlendar fréttir | 620 orð | 2 myndir

Gagnrýna ólíkar öryggiskröfur í göngum

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Tryggja þarf enn betur öryggi í jarðgöngum hér á landi og setja strangari reglur um öryggisþætti en gert er í drögum að reglugerð um öryggiskröfur í jarðgöngum sem samgönguráðuneytið hefur kynnt í samráðsgátt. Meira
8. júní 2021 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Gamalt hús verður endurgert

Nýr áfangi við uppbyggingu í Vitaborg í miðborginni er að hefjast með endurbyggingu gamalla húsa við Hverfisgötu 88 og 90. Meira
8. júní 2021 | Erlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Grímurnar falla í skugga nýbylgjunnar

Fjölmenni var á hinni frægu verslunargötu Oxford Street í London í gær, og mátti sjá andlitsgrímu á stöku andliti, en þó oftar, líkt og hjá þessum vinkonum, til taks við hökuna. Meira
8. júní 2021 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Guðmundur leiðir Viðreisn í Norðvestur

Viðreisn kynnti um helgina sinn lista í Norðvesturkjördæmi. Guðmundur Gunnarsson, fyrrverandi bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, leiðir listann. Í 2. sæti er Bjarney Bjarnadóttir kennari. Meira
8. júní 2021 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Guðna og Elizu vel tekið í heimsókn sinni til Ölfuss

Skólabörn í grunnskólanum í Þorlákshöfn veittu þeim Guðna Th. Jóhannessyni forseta og Elizu Reid forsetafrú hlýjar og góðar móttökur er forsetahjónin litu inn á vorhátíð skólans í gær. Meira
8. júní 2021 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Hamborgarar víki fyrir íbúðum

Á fundi skipulagsfulltrúa Reykjavíkur fyrir skömmu var tekin til afgreiðslu fyrirspurn a2f arkitekta ehf., dagsett 17. maí 2021, um breytingu á deiliskipulagi Kringlubæjar 2. áfanga vegna lóðarinnar númer 14 við Ofanleiti (Hamborgarabúlla Tómasar). Meira
8. júní 2021 | Innlendar fréttir | 271 orð | 3 myndir

Heiður að fá forsetahjónin í heimsókn

Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og Eliza Reid forsetafrú fóru í dag í sína fyrstu opinberu heimsókn síðan heimsfaraldurinn skall á. Þá var þétt dagskrá er þau heimsóttu sveitarfélagið Ölfus. Meira
8. júní 2021 | Innlendar fréttir | 511 orð | 2 myndir

Hraunið leitar suður Nátthaga

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Gerð hafa verið frumdrög að varnargarði framan við Nátthaga til að beina hraunstraumi út á hraunin framan við Suðurstrandarveg og freista þess að verja Ísólfsskála, að sögn Fannars Jónassonar, bæjarstjóra í Grindavík. Meira
8. júní 2021 | Innlendar fréttir | 257 orð

ÍAV krefst 3,8 milljarða vegna Kirkjusandsreits

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Verktakafyrirtækið ÍAV hf. hefur höfðað mál á hendur fagfjárfestasjóðnum 105 Miðborg slhf. Meira
8. júní 2021 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Ísland vænlegt til bílaferðalaga

Hólmfríður María Ragnhildardóttir hmr@mbl.is Ísland er í 10. sæti yfir vænlegustu lönd í Evrópu til að ferðast um á bíl í fríinu sínu ef marka má úttekt sem norska heimasíðan momondo.no birti á dögunum. Meira
8. júní 2021 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Mikilfengleg eldfjallasýn við útsýnishólinn óaðgengilega

Hraunflæðið leitaði hátt til lofts frá eldgígnum í Geldingadölum þegar ljósmyndari Morgunblaðsins kom þar að með þyrlu í gær, en útsýnishóllinn er ekki lengur fær gangandi vegfarendum. Meira
8. júní 2021 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Nýir Garðheimar rísa í Mjóddinni

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Í borgarkerfinu er til afgreiðslu umsókn Garðheima um að byggja nýja garðyrkjumiðstöð og verslun á lóð sem fyrirtækinu var úthlutað í fyrra að Álfabakka 6 í Mjódd í Breiðholti. Meira
8. júní 2021 | Innlendar fréttir | 171 orð | 2 myndir

Nýtt deiliskipulag fyrir Rauðhólasvæðið auglýst

Reykjavíkurborg hefur auglýst tillögu að nýju deiliskipulagi fyrir Rauðhóla. Meira
8. júní 2021 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Semja við sjálfa sig um mikilvæga hagsmuni

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Öll íslensk fiskiskip þurftu samkvæmt lögum um sjómannadag að vera í höfn frá kl. 12 á hádegi á laugardag til klukkan 12 á hádegi á mánudag. Meira
8. júní 2021 | Erlendar fréttir | 314 orð

Staðan verri en í hruninu 2008

Áhrif kórónuveirufaraldursins eru fjórfalt meiri á alþjóðlegan vinnumarkað en í fjárhagskreppunni 2008. Þetta kemur fram í ársskýrslu Alþjóðavinnumálastofnunarinnar, ILO, sem heldur ársfund sinn um þessar mundir. Meira
8. júní 2021 | Erlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Stefnir á jómfrúarferð

Jeff Bezos, stofnandi bandaríska stórfyrirtækisins Amazon, tilkynnti í gær að hann yrði meðal farþega í fyrsta mannaða geimfari Blue Origin-geimferðafyrirtækisins. Bezos er stofnandi og eigandi Blue Origin en hann mun taka með sér tvo samferðamenn. Meira
8. júní 2021 | Innlendar fréttir | 504 orð | 2 myndir

Stígur ölduna í lauginni

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Fastagestir eru í öllum sundlaugum og Steingrímur Þorvaldsson, fyrrverandi skipstjóri, er í þeim hópi í Laugardalslaug. Meira
8. júní 2021 | Innlendar fréttir | 222 orð | 2 myndir

Traktor sem verpir eggjum í Flatey

Hólmfríður María Ragnhildardóttir hmr@mbl. Meira
8. júní 2021 | Innlendar fréttir | 418 orð | 1 mynd

Traust og virðing þings eru áunnin

Þóra Birna Ingvarsdóttir thorab@mbl.is Heilbrigðismál, stjórnarskrármálið og lífskjarasókn í kjölfar kórónuveirukreppunnar voru á meðal þess sem bar á góma í eldhúsdagsumræðum á Alþingi, sem fram fóru í gær. Meira
8. júní 2021 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Viðgerðum á Héðni er lokið

„Okkar maður er laus úr sóttkví. Hér hefur Héðinn verið í á annað ár en nú heldur hann aftur út, endurbættur og allur hressari,“ segir Helgi Gíslason myndhöggvari. Meira
8. júní 2021 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Þorbjörg Sigurðardóttir

Þorbjörg Sigurðardóttir, húsmóðir og fv. kaupmaður, lést á hjúkrunarheimilinu Ljósheimum á Selfossi laugardaginn 5. júní, 94 ára að aldri. Þorbjörg fæddist á Eyrarbakka 24. mars 1927. Meira

Ritstjórnargreinar

8. júní 2021 | Staksteinar | 192 orð | 1 mynd

Heppilegir skoðanastjórar?

Páll Vilhjálmsson blaðamaður fjallar um tæknirisana sem farnir eru að ákveða hvað má segja og hvað ekki. Þó segjast þeir ekki vera fjölmiðlar og ekki bera ábyrgð á efninu sem á þeim er birt. Um afleiðingar þessarar stýringar tæknirisanna á því sem þar birtist nefnir Páll áhugaverð dæmi: „Naomi Wolf er þekktur bandarískur femínisti. Reikningi hennar á Twitter var lokað, segir BBC, þó ekki vegna femínískra staðhæfinga. Meira
8. júní 2021 | Leiðarar | 686 orð

Sumir „samningar“ ónýtir frá öndverðu

Ómerk sáttargjörð getur falið í sér sjálfkræfa ógildingu Meira

Menning

8. júní 2021 | Bókmenntir | 157 orð | 1 mynd

Andri Snær hlýtur Terzani-verðlaunin

Rithöfundurinn Andri Snær Magnason hlýtur hin virtu ítölsku verðlaun Tiziano Terzani International Literary Prize fyrir bók sína Um tímann og vatnið . Í umsögn dómnefndar segir m.a. Meira
8. júní 2021 | Tónlist | 128 orð | 1 mynd

Berjast fyrir hærri greiðslum af streymi

Tugir heimskunnra tónlistarmanna taka nú þátt í herferð fyrir því að greiðslur til þeirra fyrir streymi á tónlist verði hækkaðar. Meira
8. júní 2021 | Menningarlíf | 620 orð | 2 myndir

Brennuvargar heiðra Guðríði

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Að brenna leirmuni við opinn eld eru frumstæðar brennsluaðferðir sem við viljum halda í heiðri. Meira
8. júní 2021 | Kvikmyndir | 197 orð | 1 mynd

Coel margverðlaunuð á Bafta-hátíð

Sjónvarpsverðlaun bresku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, Bafta, voru afhent um helgina og stóð Michaela Coel uppi sem helsti sigurvegari þeirra. Meira
8. júní 2021 | Tónlist | 116 orð | 1 mynd

Flytja lög Michels Legrand í Fríkirkjunni

Heiða Árnadóttir söngkona og Gunnar Gunnarsson píanóleikari flytja lög franska tónskáldsins Michels Legrand (1932-2019) á tónleikum í Fríkirkjunni í Reykjavík í kvöld, þriðjdag, kl. 20. Meira
8. júní 2021 | Myndlist | 130 orð | 1 mynd

Ragnar með gjörning í Guggenheim

Gjörningur eftir myndlistarmanninn Ragnar Kjartansson verður fluttur í hinu þekkta Guggenheim-safni í New York 2.-5. júlí og nefnist hann Romantic Songs of the Patriarchy eða Rómantískir söngvar feðraveldisins. Meira
8. júní 2021 | Kvikmyndir | 322 orð | 2 myndir

Svín og Shane McGowan

Nýjar alþjóðlegar heimildarmyndir verða sýndar á heimildarmyndahátíðinni IceDocs sem hefst 24. júní á Akranesi og lýkur þann 27. Hátíðin verður nú haldin í þriðja sinn og fyrr en hin síðustu ár, í júní í stað júlí. Meira

Umræðan

8. júní 2021 | Aðsent efni | 632 orð | 1 mynd

Að stinga höfðinu í steininn

Eftir Ragnar Önundarson: "Nú eru heilbrigðismálin að „springa framan í“ ráðherra málaflokksins." Meira
8. júní 2021 | Aðsent efni | 832 orð | 1 mynd

Skipulagt starf um stafræn áhugamál – fjárfesting til framtíðar!

Eftir Aðalstein Hauk Sverrisson: "Þessi fyrirlestur bæði heillaði og sannfærði mig um að þessi nálgun sem Ólafur kynnti væri skynsamleg og rökrétt leið til að kenna börnum heilbrigða tölvuleikjaiðkun." Meira
8. júní 2021 | Pistlar | 349 orð | 1 mynd

Um hvað verður kosið í haust?

Svarið er einfalt þótt hægt sé að setja það fram á ýmsa vegu: Við kjósum milli framþróunar og stöðnunar. Við kjósum milli frjálslyndis og afturhalds. Við kjósum milli hagkvæmni og sóunar. Við kjósum milli sanngirni og vinargreiða. Meira
8. júní 2021 | Aðsent efni | 815 orð | 1 mynd

Vanda skal val þegar kosið er til þings

Eftir Ragnhildi Kolka: "Arnar Þór í 2. sæti Sjálfstæðisflokksins í Kraganum." Meira

Minningargreinar

8. júní 2021 | Minningargreinar | 1961 orð | 1 mynd

Einar Hannesson

Einar fæddist í Reykjavík 13. febrúar 1928 og lést á Hrafnistu á Sléttuvegi 26. maí 2021. Foreldrar hans voru Rósa Steinunn Guðnadóttir húsmóðir, f. 17. maí 1899, d. 15. september 1991, og Hannes Einarsson fiskmatsmaður, f. 11. mars 1896, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2021 | Minningargreinar | 2912 orð | 1 mynd

Hafdís Vignir

Hafdís Vignir fæddist í Reykjavík 29. október 1930. Hún lést 27. maí 2021. Foreldrar hennar voru Guðlaugur Kristjánsson, skósmiður og starfsmaður Reykjavíkurborgar, f. 1984 í Ólafsvík, d. 1974, og Elín Benediktsdóttir húsfreyja, f. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2021 | Minningargreinar | 3782 orð | 1 mynd

Svanfríður Guðrún Ingvarsdóttir

Svanfríður Guðrún Ingvarsdóttir fæddist 6. janúar 1927 og ólst upp á Bjalla í Landsveit. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 28. maí 2021. Foreldrar hennar voru Ingvar Árnason bóndi á Bjalla, f. 1890, d. 1977, og Málfríður Árnadóttir, f. 1892, d. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2021 | Minningargreinar | 3410 orð | 1 mynd

Trausti Thorberg Óskarsson

Trausti Thorberg Óskarsson fæddist 19. nóvember 1927. Hann lést 27. maí 2021. Foreldrar hans voru Óskar Thorberg Jónsson, f. 5.7. 1900, d. 4.4. 1957, og Edith Thorberg Jónsson, f. 18.5. 1901, d. 25.4. 1987, fædd á Borgundarhólmi í Danmörku. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. júní 2021 | Viðskiptafréttir | 151 orð | 1 mynd

Mikill áhugi á hlutabréfaútboði Play

Birgir Jónsson, forstjóri flugfélagsins Play, segir að gríðarlegur áhugi sé hjá fjárfestum að taka þátt í fyrirhuguðu hlutafjárútboði flugfélagsins. Meira
8. júní 2021 | Viðskiptafréttir | 265 orð | 1 mynd

Myndlyklar verði í notkun í áratug

Heiðar Guðjónsson, forstjóri Sýnar, segir myndlykla munu verða í notkun næstu tíu árin. Þeir muni ekki hverfa í einni lotu heldur muni notkunin minnka smátt og smátt. Meira
8. júní 2021 | Viðskiptafréttir | 476 orð | 3 myndir

Skerði ekki tilboð í Íslandsbanka undir einni milljón

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Samkvæmt nýbirtri útboðslýsingu fyrir hlutafjárútboð Íslandsbanka, sem hófst í gær, verður leitast við að skerða ekki tilboð í útboðinu undir einni milljón króna. Lágmarksboð er fimmtíu þúsund krónur. Verði umframeftirspurn eftir hlutum gætu tilboð yfir einni milljón króna orðið fyrir skerðingu. Meira

Fastir þættir

8. júní 2021 | Í dag | 213 orð | 1 mynd

Að hjálpa við hættulegar aðstæður

Þegar ég horfði á sunnudag á hina mögnuðu heimildarmynd Óskars Gíslasonar, Björgunarafrekið við Látrabjarg , hugsaði ég mikið um það hversu hverfandi það er orðið í nútímasamfélagi hjá almennum borgurum að leggja líf sitt í hættu til að bjarga öðrum... Meira
8. júní 2021 | Í dag | 252 orð

Á aldarafmæli merkismanns

Í dag er öld liðin frá fæðingu Jóns Ingibergs Bjarnasonar ritstjóra Verslunartíðinda, tímarits Kaupmannasamtaka Íslands. Þess minnist fjölskyldan með því að safna saman brotum úr ævi hans, ljóðum og greinum og birta í fallegum bæklingi. Meira
8. júní 2021 | Í dag | 95 orð | 1 mynd

Ákvað að verða vinur Frakklands

Fjölmiðlamaðurinn Egill Helgason var sæmdur æðstu heiðursorðu Frakka á dögunum á sviði menningar og lista. Meira
8. júní 2021 | Í dag | 24 orð | 3 myndir

Biðlaði til guðs að hjálpa sér

Þorbergur Ingi Jónsson, fremsti langhlaupari Íslands og methafi í stærstu utanvegahlaupum landsins, ræddi við Bjarna Helgason um uppvaxtarárin í Neskaupstað, knattspyrnuferil, frjálsíþróttaferilinn og... Meira
8. júní 2021 | Árnað heilla | 83 orð | 1 mynd

Bjarni Salberg Pétursson

30 ára Bjarni ólst upp í Hólabæ í Langadal í Austur-Húnavatnssýslu. Hann er stúdent af náttúrufræðibraut frá VMA og er búfræðingur frá Hvanneyri. Bjarni er bóndi á Mannskaðahóli á Höfðaströnd í Skagafirði og er með blandað bú; kýr, kindur og hross. Meira
8. júní 2021 | Árnað heilla | 778 orð | 4 myndir

Farsæll ferill í skóla- og kórstjórn

Kristján Sigtryggsson fæddist 8. júní 1931 á Leiti í Dýrafirði en ólst upp að mestu leyti á Alviðru. „Þar vann maður venjuleg sveitastörf og fór á sjóinn, vann í byggingarvinnu og vegavinnu og við allt sem til féll þar til ég fór suður til náms. Meira
8. júní 2021 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Höfðaströnd Halldór Helgi Bjarnason fæddist 14. ágúst 2020. Hann vó...

Höfðaströnd Halldór Helgi Bjarnason fæddist 14. ágúst 2020. Hann vó 4.552 g og var 55 cm langur. Foreldrar hans eru Bjarni Salberg Pétursson og Sunna Dís Bjarnadóttir... Meira
8. júní 2021 | Í dag | 57 orð

Málið

Bílnum manns er stolið og maður kemst að því , þ.e. uppgötvar það , fær að vita það . Hins vegar kemst maður að þeirri niðurstöðu eftir vangaveltur um komandi kosningar, að best sé að stofna nýjan flokk. Meira
8. júní 2021 | Fastir þættir | 177 orð

Óvænt endalok. S-Enginn Norður &spade;K865 &heart;10975 ⋄Á8...

Óvænt endalok. S-Enginn Norður &spade;K865 &heart;10975 ⋄Á8 &klubs;964 Vestur Austur &spade;D10732 &spade;ÁG94 &heart;ÁK8 &heart;4 ⋄D92 ⋄G5 &klubs;108 &klubs;DG7532 Suður &spade;-- &heart;DG632 ⋄K107643 &klubs;ÁK Suður spilar 4G. Meira
8. júní 2021 | Árnað heilla | 82 orð | 1 mynd

Sigþrúður Gunnarsdóttir

50 ára Sigþrúður er Reykvíkingur, ólst upp í Laugardalnum og býr þar. Hún er íslenskufræðingur frá HÍ, með MA-próf. Sigþrúður er ritstjóri hjá Forlaginu og einnig ritstjóri Tímarits Máls og menningar. Maki : Jón Yngvi Jóhannsson, f. Meira
8. júní 2021 | Fastir þættir | 132 orð | 1 mynd

Staðan kom upp á opnu alþjóðlegu móti í Khanty Mansiysk í Rússlandi sem...

Staðan kom upp á opnu alþjóðlegu móti í Khanty Mansiysk í Rússlandi sem fram fór í nóvember 2014. Rússneski stórmeistarinn Aleksandr Shimanov (2.589) hafði svart gegn landa sínum Kirill Kozionov (2.403) . 49.... Hxf3! 50. Meira

Íþróttir

8. júní 2021 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Chavarin best í 6. umferð

Bandaríski framherjinn Aerial Chavarin var besti leikmaður 6. umferðar úrvalsdeildar kvenna í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Meira
8. júní 2021 | Íþróttir | 40 orð | 1 mynd

Danmörk Annar leikur um bronsverðlaun: Tvis Holstebro – GOG 39:38...

Danmörk Annar leikur um bronsverðlaun: Tvis Holstebro – GOG 39:38 • Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði sex mörk fyrir Tvis Holstebro. • Viktor Gísli Hallgrímsson varði tvö skot í marki GOG, 11 prósent markvarsla. Meira
8. júní 2021 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Guðmunda með þrennu

KR-ingar styrktu stöðu sína í öðru sæti 1. deildar kvenna í fótbolta með því að vinna botnlið Grindavíkur 5:2 á Meistaravöllum. Meira
8. júní 2021 | Íþróttir | 26 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, fyrri leikir: Vestmannaeyjar: ÍBV...

HANDKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, fyrri leikir: Vestmannaeyjar: ÍBV – Valur 18 TM-höllin: Stjarnan – Haukar 20 KÖRFUKNATTLEIKUR Umspil karla, þriðji úrslitaleikur: Hveragerði: Hamar – Vestri (1:1) 19. Meira
8. júní 2021 | Íþróttir | 1038 orð | 2 myndir

Jafnast ekkert á við Jazz

NBA Gunnar Valgeirsson Los Angeles Leikir annarrar umferðar úrslitakeppni NBA-deildarinnar hófust um helgina og eins og oft hefur verið bent á í þessum pistlum í gegnum árin hefst þá loksins keppnin fyrir alvöru – þótt fyrsta umferðin í ár hafi veitt nokkra spennu nú þegar. Meira
8. júní 2021 | Íþróttir | 351 orð | 1 mynd

Mikilvægt mark Hansens

Fótboltinn Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
8. júní 2021 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla Valur – Víkingur R 1:1 Staðan: Valur...

Pepsi Max-deild karla Valur – Víkingur R 1:1 Staðan: Valur 752013:717 Víkingur R. 743012:615 KA 641111:313 KR 732212:911 FH 631212:710 Breiðablik 631214:1010 Leiknir R. Meira
8. júní 2021 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

Sambærilegt við lífið sjálft

„Það er eitthvað svo gott við það að verða, þreyttur, svangur og bugaður í löppunum,“ sagði Þorbergur Ingi Jónsson, fremsti langhlaupari landsins, í Dagmálum, frétta- og menningarlífsþætti Morgunblaðsins. Meira
8. júní 2021 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Sjöundi leikurinn við Pólverja

Pólland og Ísland mætast í sjöunda skipti í A-landsleik karla í fótbolta í Poznan í dag klukkan 16 að íslenskum tíma. Meira
8. júní 2021 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Stórsigur Færeyinga

Færeyingar sýndu í gærkvöld að góð frammistaða þeirra gegn Íslendingum á dögunum var engin tilviljun en þeir unnu stórsigur á Liechtenstein, 5:1, í vináttulandsleik karla í knattspyrnu á Tórsvelli í Þórshöfn. Meira
8. júní 2021 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd

Svokallað offramboð ríkir í heimi íþróttanna þessa dagana. Þetta er...

Svokallað offramboð ríkir í heimi íþróttanna þessa dagana. Þetta er auðvitað allt hið besta mál, fyrir áhugafólk um íþróttir hið minnsta. Meira
8. júní 2021 | Íþróttir | 295 orð | 2 myndir

Sögulegum kafla er lokið

Körfuboltinn Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Sögulegum kafla á Íslandsmóti karla í körfuknattleik lauk í Keflavík í gærkvöld. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.