Greinar föstudaginn 11. júní 2021

Fréttir

11. júní 2021 | Innlendar fréttir | 316 orð | 2 myndir

300 milljónir vegna hjúkrunarþyngdar

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
11. júní 2021 | Innlendar fréttir | 115 orð

3.400 fóru af atvinnuleysisskrá á átta vikum

Atvinnulausum hefur fækkað mikið eða um 3.400 á átta vikum. Almennt atvinnuleysi fór úr 10,4% í lok apríl í 9,1% á einum mánuði. Spáð er áframhaldandi snarpri minnkun atvinnuleysis í júní. Meira
11. júní 2021 | Innlendar fréttir | 549 orð | 2 myndir

Almennt atvinnuleysi minnkar úr 10,4% í 9,1%

Sviðsljós Rebekka Líf Ingadóttir rebekka@mbl.is Meira
11. júní 2021 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Aukafé vegna mikils kostnaðar

Þrjú hundruð milljónum króna verður bætt við fjárveitingar til hjúkrunarheimila landsins á þessu ári, verði tillögur meirihluta fjárlaganefndar Alþings samþykktar. Meira
11. júní 2021 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Hjólaferð feðgina Þessi feðgin voru á ferðinni við Sóleyjargötu í gærmorgun og undu hag sínum vel í umferðinni á hjólhestum sínum. Faðirinn vísaði veginn, svo ferðin fengi öruggan... Meira
11. júní 2021 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Deildarmyrkvinn sást í gegnum skýin

Deildarmyrkvi sást á Íslandi í gærmorgun, þrátt fyrir að þungbúið væri víða um land. Tungl dró fyrir sólu skömmu eftir kl. 9 og náði myrkvinn hámarki sínu um klukkutíma síðar, eða um kl. 10:17. Var honum svo að mestu lokið um hádegisbilið. Meira
11. júní 2021 | Innlendar fréttir | 173 orð

Engar vísbendingar um orsakasamhengi

Landlæknir, sóttvarnalæknir og Lyfjastofnun hafa móttekið mat óháðra rannsóknaraðila sem tóku til sérstakrar rannsóknar fimm andlát sem urðu í kjölfar bólusetningar hér á landi. Meira
11. júní 2021 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Farga kolefni og nýta glatvarma

Elkem á Grundartanga, Veitur, Carbfix, atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið og Þróunarfélag Grundartanga hafa undirritað viljayfirlýsingu um förgun og niðurdælingu á koldíoxíði og nýtingu glatvarma frá iðnaði til hitaveitu. Meira
11. júní 2021 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Fjölmenni í útgáfuteiti rjómalíkjörsins Jöklu

Fjölmenni samfagnaði hjónunum Pétri Péturssyni og Sigríði Sigurðardóttur á veitingastaðnum Barion í Mosfellsbæ í fyrrakvöld þegar þau héldu „útgáfuteiti“ vegna rjómalíkjörsins Jöklu sem þau settu nýlega á markað. Meira
11. júní 2021 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Fjölmenni tók þátt í utanvegahlaupinu

Margt var um manninn í Hádegismóum í gærkvöldi, en þar stóðu Nike á Íslandi og Wodbúð fyrir 12 kílómetra löngu utanvegahlaupi. Meira
11. júní 2021 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Hallveig Thorlacius og Þórhallur Sigurðsson heiðruð

Hallveig Thorlacius og Þórhallur Sigurðsson hlutu heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands árið 2021 fyrir ómetanleg störf sín í þágu íslenskrar barnamenningar og leikhúslífs þegar Gríman var afhent við hátíðlega athöfn í Tjarnarbíói í gærkvöldi. Meira
11. júní 2021 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Hörð samkeppni um efstu sætin

Esther Hallsdóttir esther@mbl.is Nokkur hiti er í baráttunni um efstu sætin í yfirstandandi prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi, að fyrsta sætinu undanskildu. Meira
11. júní 2021 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Megi framleiða vörur úr CBD

Meirihluti heilbrigðisnefndar leggur til þá breytingu við þingsályktunartillögu um aðgengi að vörum sem innihalda CBD og um að heilbrigðisráðherra láti kanna regluverk um málið, að breytingar sem ráðherra leggi til „heimili íslenskum framleiðendum... Meira
11. júní 2021 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Nokkrar hálendisleiðir eru að opnast

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Hálendisvegirnir eru að opnast þessa dagana, hver á fætur öðrum. Opnað verður inn í Landmannalaugar, um Sigölduleið, í fyrramálið og í gær var leiðin inn í Eldgjá opnuð. Meira
11. júní 2021 | Innlendar fréttir | 325 orð | 2 myndir

Olíuflutningar færast nú alfarið yfir á Hringbraut

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Meira
11. júní 2021 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Olíuflutningar færast yfir á Hringbraut

„Þegar fátt er um leiðir verða menn oft að grípa í úrræði sem er ekki efst á lista. Í þessu tilviki er það að olíuflutningar fari um Hringbrautina,“ segir Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri á höfuðborgarsvæðinu. Meira
11. júní 2021 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Rekstur innan marka

Þóra Birna Ingvarsdóttir thorab@mbl.is Rekstur Landspítalans, þá einkum staðan á biðlistum og afkomuspá spítalans, var ræddur í fjárlaganefnd þingsins í tengslum við fjáraukalögin. Meira
11. júní 2021 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Rússar landa í Hafnarfirði

Þrír rússneskir togarar komu til hafnar í Hafnarfirði í gærmorgun og fór fram ein stærsta „löndun“ sem hefur átt sér stað hér á landi þegar um 1.500 tonn af karfa voru flutt yfir í flutningaskipið Gogland Reefer. Meira
11. júní 2021 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Sendi skýr skilaboð um ábyrgð eigenda

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Því miður rifjast atburðurinn á Bræðraborgarstíg upp þegar maður les þennan dóm. Meira
11. júní 2021 | Innlendar fréttir | 437 orð | 1 mynd

Skilagjald af bílum verði hækkað

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Meirihluti umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis leggur til að skilagjald af bílum verði hækkað í 30.000 krónur, en það hefur verið 20.000 krónur í um sex ár. Þetta kemur fram í breytingatillögu við frumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, lögum um meðhöndlun úrgangs og lögum um úrvinnslugjald. Meira
11. júní 2021 | Innlendar fréttir | 140 orð

Svikapóstar í nafni Leiðréttingarinnar

Einhverjum landsmönnum hafa undanfarið borist falskir tölvupóstar sem sendir voru út í nafni Leiðréttingarinnar og sagðir vera á hennar vegum. Þetta kemur fram í frétt frá Skattinum. Meira
11. júní 2021 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Takturinn í eldgosinu breyttist í gær

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Sýnileg virkni í gígnum í Geldingadölum breyttist snemma í gærmorgun. Þá dró úr reglulegum goshrinum þegar hraunið gusaðist upp með hléum. Þess í stað kom sístreymi. Meira
11. júní 2021 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

TM mótið fer vel af stað

TM mótið í Vestmannaeyjum, einnig þekkt sem Pæjumótið, hófst í gærmorgun upp úr klukkan átta. Þátttakendur mótsins, sem eru á annað þúsund, voru flestir komnir til Eyja fyrir miðvikudagskvöldið. Meira
11. júní 2021 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu hefur sjaldan verið jafnari

Fylkir vann sinn fyrsta leik í sumar í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu, Pepsi Max-deildinni, þegar liðið fékk Tindastól í heimsókn í frestuðum leik úr annarri umferð deildarinnar á Würth-völlinn í Árbænum í gær. Meira
11. júní 2021 | Innlendar fréttir | 534 orð | 1 mynd

Ætíð með hreint borð

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Lið Hamars í Hveragerði mætir í kvöld Vestra á Ísafirði í fjórðu viðureign liðanna um sæti í úrvalsdeild karla í körfubolta, Domino's-deildinni, á næsta tímabili. Staðan er 2:1 fyrir Ísfirðinga og nægir þeim því sigur á heimavelli, en komi til fimmta leiks verður hann í Hveragerði á sunnudag. „Ég ætla að skila af mér eftir að rimmunni lýkur, þá höldum við framhaldsaðalfund og Kristinn Ólafsson tekur við af mér sem formaður,“ segir matreiðslumeistarinn Lárus Ingi Friðfinnsson. Hann var hvatamaður að stofnun körfuboltadeildar Hamars 1992 og hefur stýrt henni síðan, í 29 ár. Geri aðrir sjálfboðaliðar betur! Meira
11. júní 2021 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Örtröð annan daginn í röð

Hólmfríður María Ragnhildardóttir hmr@mbl.is Það rættist úr þátttöku í bólusetningum þegar leið á gærdaginn en morgunninn leit ekki vel út að sögn Óskars Reykdalssonar, forstjóra Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu. Meira

Ritstjórnargreinar

11. júní 2021 | Leiðarar | 657 orð

Illa séður gestur

Koma verður í veg fyrir að langtímaatvinnuleysi verði viðvarandi á Íslandi Meira

Menning

11. júní 2021 | Leiklist | 160 orð

10 sýningar verðlaunaðar

Sýning ársins Vertu úlfur Leikrit ársins Vertu úlfur eftir Unni Ösp Stefánsdóttur og Héðin Unnsteinsson Leikstjóri ársins Unnur Ösp Stefánsdóttir – Vertu úlfur Leikari í aðalhlutverki Björn Thors – Vertu úlfur Leikkona í aðalhlutverki Edda... Meira
11. júní 2021 | Leiklist | 663 orð | 1 mynd

„Kitlar alltaf ef vel gengur“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
11. júní 2021 | Leiklist | 746 orð | 1 mynd

„Mér þykir vænt um þetta“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Ég átti svo sannarlega ekki von á þessari viðurkenningu, en mér þykir vænt um þetta. Meira
11. júní 2021 | Tónlist | 100 orð | 1 mynd

Frumburðurinn orðinn 11 ára

Fyrsta breiðskífa hljómsveitarinnar Moses Hightower, Búum til börn, kom út í júlí 2010 og hlaut mikið lof gagnrýnenda sem og hlustenda. Meira
11. júní 2021 | Fjölmiðlar | 187 orð | 1 mynd

Kvikmynd sem hittir í mark

Bugaði námsmaðurinn ég fylltist mikilli gleði í miðjum bakkalárritgerðarskrifum fyrir nokkrum vikum þegar greint var frá því að kvikmyndin Hún er maðurinn (e. She's the Man) frá árinu 2006 væri væntanleg á streymisveituna Netflix. Meira
11. júní 2021 | Leiklist | 414 orð | 4 myndir

Vertu úlfur sýning ársins

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Vertu úlfur eftir Héðin Unnsteinsson og Unni Ösp Stefánsdóttur í leikstjórn Unnar í Þjóðleikhúsinu hlaut flest verðlaun þegar Íslensku sviðslistaverðlaunin, Gríman, voru afhent í 19. Meira

Umræðan

11. júní 2021 | Aðsent efni | 1068 orð | 1 mynd

Biden boðar endurkomu Bandaríkjanna

Eftir Björn Bjarnason: "Biden ferðast undir kjörorðinu America is back. Hann boðar að Bandaríkjamenn séu komnir að nýju til virkrar þátttöku í alþjóðasamstarfi." Meira
11. júní 2021 | Aðsent efni | 285 orð | 1 mynd

Fjölskyldan, frelsið og framtíðin

Eftir Guðbjörgu Oddnýju Jónasdóttur: "Ég vil vera fulltrúi ungs fjölskyldufólks sem stendur í barnauppeldi og er á sama tíma að byggja upp starfsvettvang og koma þaki yfir höfuðið." Meira
11. júní 2021 | Aðsent efni | 298 orð | 1 mynd

Góður Kragi skiptir máli

Eftir Ragnheiði K. Guðmundsdóttur: "Fyrir kosningar þurfa stjórnmálaflokkar að velja frambjóðendur sína í hverju kjördæmi og ákveða í hvaða röð þeir eru boðnir fram á framboðslistum." Meira
11. júní 2021 | Aðsent efni | 326 orð | 1 mynd

Illa dulið skilningsleysi

Eftir Benjamín Kára Daníelsson: "Aðgát skal höfð með tilliti til þessarar ásökunar. Hún er öflug – en sérstaklega voldug þegar hún er misnotuð." Meira
11. júní 2021 | Aðsent efni | 476 orð | 1 mynd

Læknum heilbrigðiskerfið

Eftir Hannes Þórð Þorvaldsson: "Læknum heilbrigðiskerfið! Endurlífgum það með því að koma súrefni í alla anga þess! Það þarf bráðaþjónustu!" Meira
11. júní 2021 | Aðsent efni | 685 orð | 1 mynd

Mundu 1-4-16 og þú grennist

Eftir Sverri Björn Þráinsson: "Það er mín skoðun að einfaldleikinn sé bestur, að flækja ekki um of rútínuna okkar." Meira
11. júní 2021 | Pistlar | 374 orð | 1 mynd

Nýsköpun í heilbrigðisþjónustu

Þann 1. júní héldu heilbrigðisráðuneytið og Landspítali sameiginlega ráðstefnu, sem var hluti dagskrár Nýsköpunarvikunnar. Meira
11. júní 2021 | Aðsent efni | 164 orð | 1 mynd

Silfur eða brons fyrir Vilhjálm Bjarnason

Eftir Þorkel Sigurlaugsson: "Vilhjálmur er með yfirburðaþekkingu á atvinnulífi og samfélagi og lífskjörum og lífsgæðum eldra fólks og þeirra sem hafa ekki fulla starfsorku." Meira
11. júní 2021 | Aðsent efni | 595 orð | 1 mynd

Tímamót í sögu Seyðisfjarðar – „heitasti bletturinn“ í kaupstaðnum kvaddur

Eftir Þorvald Jóhannsson: "Vallarstæðið við Garðarsveg er eitt með elstu ef ekki það elsta sem enn er í notkun á Íslandi" Meira

Minningargreinar

11. júní 2021 | Minningargreinar | 1460 orð | 1 mynd

Bengta María Ólafsdóttir

Bengta María Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 26. mars 1980. Hún lést 19. maí 2021. Foreldrar hennar eru Petrína Kristjánsdóttir og Ólafur Örn Þorláksson. Fósturfaðir hennar er Magnús Jóhann Magnússon. Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2021 | Minningargreinar | 687 orð | 1 mynd

Guðmundur Alfreð Aðalsteinsson

Guðmundur Alfreð Aðalsteinsson (Brói Alla) fæddist á Húsavík 19. janúar 1957. Hann varð bráðkvaddur 9. maí 2021 á heimili sínu að Kjarnagötu 35 á Akureyri. Foreldrar Guðmundar eru Aðalsteinn Guðmundsson, f. 5.9. 1929, d. 30.3. Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2021 | Minningargreinar | 1480 orð | 1 mynd

Ingibjörg Hulda Ellertsdóttir

Ingibjörg Hulda Ellertsdóttir fæddist í Strandgötu, gamla Íshúsinu, 9. júní 1941. Hún lést á Öldrunarheimili Akureyrar, Grenihlíð, þann 3. júní 2021. Foreldrar: Ellert Marinó Jónasson verkamaður, f. 21.11. 1914 í Brimnesi á Ólafsfirði, d. 29.11. Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2021 | Minningargreinar | 1960 orð | 1 mynd

Karlotta Birgitta Aðalsteinsdóttir

Karlotta Birgitta Aðalsteinsdóttir fæddist 11. ágúst 1949. Hún lést 1. júní 2021. Útför Karlottu fór fram 10. júní 2021. Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2021 | Minningargreinar | 909 orð | 1 mynd

Marías Hafsteinn Guðmundsson

Marías Hafsteinn Guðmundsson fæddist 7.8. 1958. Hann lést 31.5. 2021. Útför Maríasar fór fram 10. júní 2021. Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2021 | Minningargreinar | 498 orð | 1 mynd

Oddhildur Benedikta Guðbjörnsdóttir

Oddhildur Benedikta Guðbjörnsdóttir fæddist 1. október 1937. Hún lést 29. maí 2021. Útför hennar fór fram 9. júní 2021. Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2021 | Minningargreinar | 621 orð | 1 mynd

Óskar Þór Óskarsson

Óskar Þór Óskarsson fæddist í Vestmannaeyjum 10. nóvember 1951. Hann varð bráðkvaddur 31. maí 2021. Foreldrar hans voru Óskar Matthíasson útgerðarmaður, f. 22.3. 1921, d. 21.12. 1992, og Þóra Sigurjónsdóttir, f. 17.6. 1924, d. 16.5. 2013. Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2021 | Minningargreinar | 170 orð | 1 mynd

Sigríður Friðrikka Jónsdóttir

Sigríður F. Jónsdóttir fæddist 27. maí 1937. Hún lést 27. maí 2021. Útför Sigríðar var 9. júní 2021. Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2021 | Minningargreinar | 2052 orð | 1 mynd

Sigrún Lovísa Grímsdóttir

Sigrún Lovísa Grímsdóttir fæddist 18. febr. 1927 í Vík á Flateyjardal, S-Þing. og flutti þaðan ársgömul á Jökulsá á Flateyjardal þar sem hún ólst upp. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 2. júní 2021. Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2021 | Minningargreinar | 1940 orð | 1 mynd

Þorsteinn Svanur Jónsson

Þorsteinn Svanur Jónsson fæddist 8. september 1935. Hann lést 29. maí 2021. Útför Þorsteins Svans fór fram 9. júní 2021. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. júní 2021 | Viðskiptafréttir | 176 orð | 1 mynd

Krónan hefur styrkst um ríflega 5%

Gengi krónu hefur styrkst um ríflega 5% það sem af er ári. Seðlabankinn hefur hætt gjaldeyrissölu á markaði og verða frekari afskipti hans af gjaldeyrismarkaði líklega fremur sem kaupandi á næstunni. Meira
11. júní 2021 | Viðskiptafréttir | 505 orð | 2 myndir

Sala Sportís stórjókst eftir meiri aðsókn í útivist

Baksvið Logi Sigurðarson logis@mbl.is Útivistarverslunin Sportís opnaði á dögunum nýja verslun í Skeifunni. Skúli Jóhann Björnsson, eigandi Sportís, er hæstánægður með viðtökurnar. Verslunin flutti úr Mörkinni í Skeifuna í mun stærra húsnæði og hefur í kjölfarið opnað nýja hjóladeild. Meira
11. júní 2021 | Viðskiptafréttir | 184 orð | 1 mynd

Sjö sprotafyrirtæki kynna verkefni sín

Sjö sprotafyrirtæki munu kynna verkefni sín á fjárfestadegi viðskiptahraðalsins Hringiðu í dag í Grósku. Í tilkynningu frá Icelandic Startups , sem keyrt hefur hraðalinn síðustu tíu vikur, kemur fram að þetta sé í fyrsta sinn sem hraðallinn keyrir. Meira

Fastir þættir

11. júní 2021 | Fastir þættir | 162 orð | 1 mynd

1. e4 c6 2. d4 d5 3. exd5 cxd5 4. Bd3 Rf6 5. c3 Bg4 6. Db3 Dc7 7. Re2...

1. e4 c6 2. d4 d5 3. exd5 cxd5 4. Bd3 Rf6 5. c3 Bg4 6. Db3 Dc7 7. Re2 Bxe2 8. Bxe2 e6 9. 0-0 Bd6 10. g3 h5 11. Ra3 a6 12. c4 Rc6 13. Be3 h4 14. c5 Be7 15. Rc2 Dd7 16. Bf3 hxg3 17. hxg3 Re4 18. Dd3 f5 19. b4 Kf7 20. Kg2 Bf6 21. Hh1 Re7 22. Be2 g5 23. Meira
11. júní 2021 | Árnað heilla | 231 orð | 1 mynd

Hrund Þórsdóttir

40 ára Hrund fæddist 11. júní 1981 á Landspítalanum og ólst upp í Reykjavík og í þrjú ár í Kaupmannahöfn. Hún er stjórnmálafræðingur, með meistaragráðu í blaða- og fréttamennsku og hefur að mestu unnið á fjölmiðlum frá árinu 2005. Hún ritstýrði m.a. Meira
11. júní 2021 | Í dag | 51 orð

Málið

Eldsvoði er mikill eldur , húsbruni – eða eldhætta. Maður er sakaður um það að valda eldsvoða , varla að „kveikja eldsvoða“. Hann er sakaður um íkveikju , um það að hafa kveikt eldinn, kveikt í húsinu. Meira
11. júní 2021 | Í dag | 96 orð | 1 mynd

Nóg að gera í bransanum í dag

„Nóg að gera, bara drullufínt sko. Kvörtum ekki neitt,“ segir Friðrik Dór, spurður út í tónlistarbransann þessa dagana í Síðdegisþættinum hjá Loga Bergmann og Sigga Gunnars. Friðrik Dór gaf út nýtt lag á dögunum sem heitir Hvílíkur dagur. Meira
11. júní 2021 | Í dag | 279 orð

Nýhenda upp á vestfirsku og orðheldni

Á miðvikudaginn var staka hér í Vísnahorni, sem Guðmundur Arnfinnsson orti upp á vestfirsku. Því rifjaðist upp fyrir mér að ég bað ungur Sveinbjörn á Draghálsi að kenna mér nýhendu. Meira
11. júní 2021 | Í dag | 875 orð | 4 myndir

Reyndi að komast til útlanda á fleka

Guðný Harðardóttir fæddist 11. júní 1951 í Reykjavík. Hún var orkumikið barn og þótti móður hennar stundum nóg um. „Mamma sagði alltaf að systur mínar hefðu verið eins og ljós, en ég hefði verið á við tíu börn. Meira
11. júní 2021 | Fastir þættir | 175 orð

Svimi. N-Allir Norður &spade;ÁG10 &heart;ÁK108 ⋄Á765 &klubs;G7...

Svimi. N-Allir Norður &spade;ÁG10 &heart;ÁK108 ⋄Á765 &klubs;G7 Vestur Austur &spade;D832 &spade;K76 &heart;G942 &heart;765 ⋄G9 ⋄D10832 &klubs;D95 &klubs;86 Suður &spade;954 &heart;D3 ⋄K4 &klubs;ÁK10432 Suður spilar 6&klubs;. Meira

Íþróttir

11. júní 2021 | Íþróttir | 229 orð | 1 mynd

Frakkar líklegir til afreka á Evrópumótinu

Evrópumót karla í knattspyrnu hefst í dag með leik Tyrklands og Ítalíu í A-riðli keppninnar en leikið verður í Róm á Ítalíu. Meira
11. júní 2021 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Frábær árangur á stærsta mótinu

Dagbjartur Daði Jónsson hafnaði í öðru sæti í spjótkasti á bandaríska háskólameistaramótinu í frjálsíþróttum í Eugene í Oregon í fyrrinótt. Dagbjartur kastaði spjótinu 76,98 metra en hans besti árangur í greinni er 78,30 metrar. Meira
11. júní 2021 | Íþróttir | 411 orð | 2 myndir

Hleyptu lífi í úrvalsdeildina

Fótboltinn Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Fylkir vann sinn fyrsta leik í sumar í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu, Pepsi Max-deildinni, þegar liðið fékk Tindastól í heimsókn í frestuðum leik úr annarri umferð deildarinnar á Würth-völlinn í Árbænum í... Meira
11. júní 2021 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Jóhanna Lea í átta manna úrslit

Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir tryggði sér í gær sæti í átta manna úrslitum Opna breska áhugamannamótsins í golfi með sigri á hinni ensku Emily Toy í 16 manna úrslitum mótsins. Leikið er í Kilmarnock í Skotlandi. Í gær réðust úrslitin á 18. Meira
11. júní 2021 | Íþróttir | 34 orð | 1 mynd

Knattspyrna Vináttulandsleikur kvenna: Laugardalsvöllur: Ísland - Írland...

Knattspyrna Vináttulandsleikur kvenna: Laugardalsvöllur: Ísland - Írland 17 Handknattleikur Undanúrslit karla, seinni leikur: Ásvellir: Haukar - Stjarnan 18 Hlíðarenda: Valur - ÍBV 20 Körfuknattleikur Umspil karla: fjórði úrslitaleikur: Ísafjörður:... Meira
11. júní 2021 | Íþróttir | 423 orð | 3 myndir

*Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur gengið frá samningi við Eygló...

*Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur gengið frá samningi við Eygló Kristínu Óskarsdóttir og mun hún leika með Suðurnesjaliðinu næstu tvö tímabil. Eygló lék síðast með KR en gat ekki komið í veg fyrir fall liðsins úr efstu deild á nýliðinni leiktíð. Meira
11. júní 2021 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Líney áfram í stjórn EOC

Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ, var í gær endurkjörin í stjórn Evrópusambands Ólympíunefnda (EOC) til næstu fjögurra ára. Hún hefur setið í stjórn samtakanna síðan árið 2017, og varð þá fyrst Íslendinga til þess. Meira
11. júní 2021 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Markahæstur í Þýskalandi

Bjarki Már Elísson átti mjög góðan leik fyrir Lemgo þegar liðið vann öruggan sigur gegn Bergischer á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Meira
11. júní 2021 | Íþróttir | 286 orð | 1 mynd

Óstöðvandi Framarar með fullt hús stiga

Fred Saraiva fór mikinn fyrir Framara þegar liðið vann 4:0-stórsigur gegn Selfossi í 1. deild karla í knattspyrnu, Lengjudeildinni, á Jáverk-vellinum á Selfossi í sjöttu umferð deildarinnar í gær. Meira
11. júní 2021 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild kvenna Fylkir – Tindastóll 2:1 Staðan: Selfoss...

Pepsi Max-deild kvenna Fylkir – Tindastóll 2:1 Staðan: Selfoss 641113:613 Valur 641115:1013 Breiðablik 640223:1112 Þróttur R. Meira
11. júní 2021 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

Spánn Undanúrslit, oddaleikur: Real Madrid - Valencia 80:77 &bull...

Spánn Undanúrslit, oddaleikur: Real Madrid - Valencia 80:77 • Martin Hermannsson skoraði 7 stig fyrir Valencia, ásamt því að taka tvö fráköst og gefa tvær stoðsendingar á átján mínútum. Meira
11. júní 2021 | Íþróttir | 488 orð | 2 myndir

Stórfjölskyldan fyrirferðarmikil í stúkunni

Fótbolti Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir leikur væntanlega sinn 79. A-landsleik er Ísland mætir Írlandi í vináttuleik í fótbolta á Laugardalsvelli klukkan 17. Gunnhildur gekk í raðir Orlando Pride fyrir leiktíðina og það voru viðbrigði að mæta á æfingu í Laugardalnum eftir veru í hitanum á Flórída. Meira
11. júní 2021 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Þýskaland Lemgo - Bergischer 31:23 • Bjarki Már Elísson skoraði 7...

Þýskaland Lemgo - Bergischer 31:23 • Bjarki Már Elísson skoraði 7 mörk fyrir Lemgo. • Arnór Þór Gunnarsson var ekki í leikmannahóp Bergischer. Coburg - Balingen 27:27 • Oddur Gretarsson skoraði eitt mark fyrir Balingen. Meira

Ýmis aukablöð

11. júní 2021 | Blaðaukar | 93 orð | 4 myndir

Bankastræti 11 145.000.000 kr.

Til sölu Við Bankastræti 11 í Reykjavík er að finna 183 fm íbúð sem er algerlega í hjarta Reykjavíkur. Húsið sjálft var byggt 1915 og hefur verið vel við haldið. Íbúðin er á þriðju hæð með fallegu útsýni yfir miðbæinn. Meira
11. júní 2021 | Blaðaukar | 66 orð | 4 myndir

Bárugata 16 149.000.000 kr.

Til Sölu Við Bárugötu í Reykjavík er að finna einstakt einbýlishús sem byggt var 1923. Húsið er 259 fm að stærð. Ef þig dreymir um að eignast hús á besta stað í 101 með aukaíbúð sem hægt er að leigja út þá er þetta eitthvað fyrir þig. Meira
11. júní 2021 | Blaðaukar | 1079 orð | 12 myndir

„Gefum hlutum annað líf!“

Ruth Einarsdóttir, rekstrarstjóri Góða hirðisins, segir Íslendinga mikið neyslusamfélag sem sé gott og blessað en bendir á að þá þurfum við að vera tilbúin til að taka ábyrgð á hringrásarhagkerfinu okkar. Meira
11. júní 2021 | Blaðaukar | 886 orð | 10 myndir

„Heimilið hefur alltaf verið mitt hjartans mál“

Ólöf Thorlacius, sérfræðingur í útlánadeild Arion banka, á einstaklega fallegt og tímalaust heimili þar sem hönnunarvörum er blandað saman við fallega myndlist og húsbúnað sem á sér sögu og dýrmætar minningar fyrir heimilisfólkið. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
11. júní 2021 | Blaðaukar | 460 orð | 6 myndir

„Við nýttum tímann þegar ekki var hægt að ferðast“

Hafdís Svavarsdóttir , viðskiptafræðingur og meistaranemi á Bifröst, og Emil Hilmarsson tölvunarfræðingur keyptu sér nýverið draumahúsið og gerðu það upp saman ásamt börnum sínum. Meira
11. júní 2021 | Blaðaukar | 158 orð | 1 mynd

Bretar blóta býsnin öll

Vaxandi tilhneigingar gætir í Bretlandi til að brúka bítandi blótsyrði í daglegu lífi, samkvæmt rannsókn breska kvikmyndaeftirlitsins (BBFC). Um þriðjungur íbúa blótar harðar nú en fyrir fimm árum, að sögn stofnunarinnar sem fæst við flokkun kvikmynda. Meira
11. júní 2021 | Blaðaukar | 192 orð | 1 mynd

Danir slaka á grímureglum

Dönsk yfirvöld tilkynntu í gær um slökun á ýmsum reglum um andlitsgrímur sem gripið var til í stríðinu gegn kórónuveirunni. Takmarkið er að allar reglur um grímuburð renni út 1. október nk. Meira
11. júní 2021 | Blaðaukar | 692 orð | 13 myndir

Dökkar innréttingar, marmari og spa-baðherbergi

Sæbjörg Guðjónsdóttir innanhússhönnuður er alltaf kölluð Sæja. Stíllinn hennar er einstakur enda er hún eftirsótt í sínu starfi. Meira
11. júní 2021 | Blaðaukar | 466 orð | 3 myndir

Innan við 90 einbýlishús á sölu á höfuðborgarsvæðinu

Hannes Steindórsson fasteignasali á Lind fasteignasölu segir að fasteignamarkaðurinn sé skrýtinn þessa dagana. Það er skortur á eignum sem gerir það að verkum að íbúðir og hús fara á yfirverði. Hann spáir því að fasteignaverð eigi eftir að hækka. Marta María | mm@mbl.is Meira
11. júní 2021 | Blaðaukar | 503 orð | 1 mynd

Samhljómur um Norður-Írland

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, lagði á það áherslu í viðræðum sínum við Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, í gær að láta deilur við Evrópusambandið (ESB) um stöðu Norður-Írlands gagnvart Brexit-samningnum ekki bitna á friðarferlinu þar í landi. Johnson sagði eftir fundinn að Bretar, ESB og Bandaríkjamenn væru sammála um að varðveita friðarferlið á sama tíma og spenna kraumar undir í kjölfar Brexit. Meira
11. júní 2021 | Blaðaukar | 1077 orð | 10 myndir

Það þarf ekki að kosta mikið að gera upp íbúð

Valgerður Árnadóttir og Karl Fannar Sævarsson búa í fallegri íbúð við Klambratún sem þau keyptu fyrir rúmu ári. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.