Greinar laugardaginn 3. júlí 2021

Fréttir

3. júlí 2021 | Erlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

33 hafa týnst á aðeins fimm árum

Síðustu fimm árin hefur verið tilkynnt um 33 manns sem týnst hafa á og við Grænland. Í fyrra féllu fleiri smábátasjómenn í sjóinn en nokkru sinni áður. Meira
3. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

„Blanda af N1-mótinu og veðrinu“

Þessi börn voru að leik við tjaldstæðið á Hömrum í Eyjafirði þegar ljósmyndara Morgunblaðsins bar að garði. Mikill fjöldi gesta gistir tjaldstæðið þessa helgina. Meira
3. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 685 orð | 2 myndir

„Þetta er að gerast og er stórkostlegt!“

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Síðustu vikur var tekið að fara um laxveiðimenn og veiðiréttarhafa þar sem göngur voru hægar og lítið af laxi mætt í árnar. Meira
3. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 371 orð | 3 myndir

„Þetta er ótrúlega djúpt fyrirbæri“

Unnur Freyja Víðisdóttir unnurfreyja@mbl.is „Þetta inniheldur allt það sem ég elska í tónlist,“ segir Reynir Hauksson um tónlistarstefnuna flamenkó. Meira
3. júlí 2021 | Erlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Boeing 737 nauðlenti á sjó

Vöruflutningaþota af gerðinni Boeing 737 nauðlenti á hafi undan borginni Honolulu á Havaí í gær. Um borð voru tveir flugmenn sem tókst að komast út úr flugvélinni og bjargast. Meira
3. júlí 2021 | Erlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Bólusetning verði gerð að skyldu

Ríkisstjórn Emmanuels Macrons Frakklandsforseta er að undirbúa frumvarp til laga sem gera starfsfólki heilbrigðisþjónustunnar skylt að láta bólusetja sig gegn kórónuveirunni en á því hefur verið mikill misbrestur. Meira
3. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Endalok eldgossins í augsýn?

Hraun tók að flæða á nýjan leik í Geldingadölum síðdegis í gær. Fyrr um daginn var eins og slokknað væri í aðalgíg gosstöðvanna og töldu jarðfræðingar að merkja mætti upphaf endaloka gossins. Meira
3. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Enn lítið í Hvaleyrarvatni

Unnur Freyja Víðisdóttir unnurfreyja@mbl.is Verið er að dæla viðbótarvatni út í Hvaleyrarvatn í Hafnarfirði í gegnum vatnslistaverk í von um að bæta ásýnd svæðisins. Yfirborð vatnsins er óvenjulágt eftir mikla þurrkatíð í vor. Meira
3. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Fanga villiketti í búr

Á þriðjudag var föngunarbúrum komið fyrir á Hvanneyri en átak hefur nú staðið yfir í Borgarbyggð sem miðar að því að handsama villiketti á svæðinu. Meira
3. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Fimmtán sóttu um í Fossvogsprestakalli

Fimmtán umsóknir bárust um prestsstarf í Fossvogsprestakalli, í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra, en umsóknarfrestur rann út um mánaðamótin. Fimm óskuðu nafnleyndar en aðrir umsækjendur eru Árni Þór Þórsson, mag. theol., sr. Bolli Pétur Bollason, sr. Meira
3. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 265 orð | 2 myndir

Framboðslistar samþykktir

Steinar Ingi Kolbeins steinar@mbl.is Framboðslistar Sjálfstæðisflokksins í báðum Reykjavíkurkjördæmunum voru kynntir og samþykktir á fundi Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæðismanna í Reykjavík, síðdegis í gær. Meira
3. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 591 orð | 3 myndir

Gerum ekki nóg til að sporna við mansali

Baksvið Oddur Þórðarson oddurth@mbl.is Ísland er í öðrum flokki bandaríska utanríkisráðuneytisins yfir þau lönd sem taka hvað harðast á málum er tengjast mansali. Meira
3. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Hallur Már

Fylgst með hraunflæðinu Skjáskot úr vefmyndavél mbl.is í Nátthaga. Þrátt fyrir vangaveltur um að gosið væri í rénun virðist svo ekki vera og áfram laðast fólk í Geldingadali til að líta það... Meira
3. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Hólmsteinn T. Hólmsteinsson

Hólmsteinn T. Hólmsteinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri félagsins Möl og sandur á Akureyri, lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 1. júlí síðastliðinn, sjötugur að aldri. Hólmsteinn var fæddur á Akureyri 21. Meira
3. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 448 orð | 2 myndir

Indæl sumarstemning á tjaldsvæðum landsins

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Himinblíða og steikjandi hiti. Fólk situr léttklætt fyrir utan fellihýsi og tjöld og lætur sólina hella D-vítamíni í kroppinn. Krakkarnir eru í fótbolta eða busla í nálægum læk. Meira
3. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Í ógöngur ef hróflað er við orðinu maður

Ratað yrði í ógöngur ef hróflað væri um of við notkun orðsins maður og á það sérstaklega við í lögum og opinberum texta. Þetta er niðurstaða Láru Magnúsardóttur dr. phil. í grein í sunnudagsblaðinu. Meira
3. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 372 orð | 1 mynd

Kaup Rapyd á Valitor muni styrkja félagið

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Greint var frá því í fyrradag að fjártæknifélagið Rapyd hefði náð samkomulagi við Arion banka um kaup á Valitor. Meira
3. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 475 orð | 2 myndir

Lagnir í vegi fyrir sjálfkeyrandi bíla

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Lagnarör og tækjabrunnar hugsaðir fyrir búnað sem sinnir sjálfkeyrandi bílum eru meðal nýjunga í breikkun hringvegarins milli Gljúfurholtsár í Ölfusi og Selfoss. Meira
3. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 499 orð | 1 mynd

Listahjón með samsýningu í Ólafsfirði

Sigurður Ægisson sae@sae. Meira
3. júlí 2021 | Erlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Lítið lát á hita og gróðureldum

Gróðureldar geisuðu í gær í vesturhluta Kanada og Kaliforníu og kemur það í kjölfar gríðarlegs lofthita. Íbúar fá því litla hvíld frá neyðarástandinu en víða hefur hvert hitametið fallið af öðru. Meira
3. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 466 orð | 2 myndir

Lyktarlaus harðfiskur lofar góðu

Þóra Birna Ingvarsdóttir thorab@mbl.is Nýsköpunarfyrirtækið Responsible Foods var stofnað árið 2019 og hefur unnið að því að þróa heilsusnarl úr íslenskum hráefnum. Meira
3. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 425 orð | 1 mynd

Rannsaka fótspor í Surtsey

Hólmfríður María Ragnhildardóttir hmr@mbl.is Rúmlega 50 ára gömul fótspor frá tímum eldsumbrota í Surtsey verða rannsökuð þegar hópur jarðvísindamanna á vegum Náttúrufræðistofnun Íslands fer þangað í sumarleiðangur fimmtudaginn 15. júlí. Meira
3. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 548 orð | 2 myndir

Ríkið ásælist land í Kelduhverfi

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Eigendur yfir 20 jarða í Kelduhverfi eiga í deilu við ríkið um eignarhald á mörgum hundruðum hektara lands sem þeir telja vera hluta jarða sinna. Meira
3. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Ríkið vill eiga landið

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Eigendur yfir 20 jarða í Kelduhverfi eiga í deilu við ríkið um eignarhald á mörgum hundruðum hektara lands sem þeir telja vera hluta jarða sinna. Meira
3. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Sandsíli í gogginn fyrir langt ferðalag fram undan

Kríuungar klekjast nú úr eggjum sínum við sjávarsíðuna víða um land. Fyrstu fjórar vikur æviskeiðsins eru þeir háðir foreldrum sínum áður en þeir fljúga svo úr hreiðrinu. Meira
3. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 123 orð

Skipulagði og fjármagnaði smygl

Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt Mohamed Hicham Rahmi í þriggja ára fangelsi fyrir skipulagningu og fjármögnun umfangsmikils fíkniefnasmygls. Einnig var Mohamed gert að greiða málsvarnarlaun auk annars kostnaðar. Heildarupphæðin er því 2.177.955... Meira
3. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 915 orð | 5 myndir

Skuldabyrði ríkissjóðs viðráðanleg

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands og nefndarmaður í peningastefnunefnd Seðlabankans, segir skuldahlutfall ríkissjóðs munu verða viðráðanlegra eftir því sem hagvöxtur verður meiri á næstu árum. Þá muni verðlagsþróun í helstu viðskiptalöndum, ekki síst í Bandaríkjunum, hafa sitt að segja vegna mögulegra áhrifa verðbólgu á vaxtaþróun. En verðbólga er á hraðri uppleið vestanhafs (sjá graf). Meira
3. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Sömdu við landeigendurna um lendingargjald þyrlu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Við lendum þyrlunni okkar við eldgosið þegar aðstæður leyfa,“ sagði Þorlákur Runólfsson, framkvæmdastjóri Þyrluþjónustunnar-Helo.is. Meira
3. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Tryllingur eini hesturinn sem hefur staðið á tindi Heklu

Hér áður fyrr töldu menn að á toppi eldfjallsins Heklu nætti finna innganginn að helvíti eða jafnvel sjálft helvíti. Sterk hjátrú hefur alltaf verið tengd fjallinu. Meira
3. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Tæknivegur lagður í Ölfusinu

Hugsað er fyrir tækni nýrra tíma við breikkun hringvegarins í Ölfusi. Lagnir og tækjabrunnar ætlaðir fyrir búnað sem styður við akstur sjálfkeyrandi bíla eru í veginum, sem er hannaður eftir öllum nýjustu stöðlum og viðmiðum. Meira
3. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Vilja að ríkið taki yfir rekstur Ísafoldar

Sjómannadagsráð hefur sagt upp samstarfssamningi við Garðabæ um rekstur hjúkrunarheimilisins Ísafoldar. Uppsögnin tekur gildi 1. janúar 2022. Hrafnista mun segja upp samningi sínm við Sjúkratryggingar Íslands vegna heimilisins. Meira
3. júlí 2021 | Erlendar fréttir | 381 orð | 1 mynd

Yfirgefa herstöðina í Bagram

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Allar hersveitir Bandaríkjanna og Atlantshafsbandalagsins (NATO) hafa yfirgefið stærstu herstöð Afganistans að sögn embættismanna. Meira
3. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 549 orð | 2 myndir

Þakklát fyrir stuðning Íslands

Urður Egilsdóttir urdur@mbl.is Svetlana Tsíkanovskaja, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Hvíta-Rússlandi, og Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, funduðu í utanríkisráðuneytinu í gær. Þau voru sammála um að fundurinn hefði gengið vel en staða mannréttinda í Hvíta-Rússlandi og stuðningur íslenskra stjórnvalda við málstað umbótahreyfinga þar í landi var efst á baugi. Meira
3. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 255 orð

Öryggisfulltrúi skuli athuga vind

Þóra Birna Ingvarsdóttir thorab@mbl.is Miklar og ítarlegar kröfur eru gerðar til rekstraraðila hoppukastala. Starfsemin er starfsleyfisskyld að sögn Herdísar Storgaard, verkefnastjóra hjá Miðstöð slysavarna barna. Meira

Ritstjórnargreinar

3. júlí 2021 | Reykjavíkurbréf | 1616 orð | 1 mynd

Könnunum skjöplast og sjálfskipuðum spámönnum

Þau eru stundum skömm skilin á milli feigs og ófeigs og í þessu tilviki er dvalið við úrslit aukakosninga í Bretlandi sl. fimmtudag. Flestir þóttust sjá þær fyrir, en skutu fram hjá. Meira
3. júlí 2021 | Leiðarar | 418 orð

Mælingar og aflamark

Ætlunin er að tryggja öflugan sjávarútveg til framtíðar og snar þáttur í að ná því marki er að fylgja leiðsögn vísindanna Meira
3. júlí 2021 | Staksteinar | 240 orð | 1 mynd

Réttmæt og þörf ábending

Helgi Laxdal, vélfræðingur og fyrrverandi forseti Norræna vélstjórasambandsins, gerir að umtalsefni í grein í Morgunblaðinu í gær fréttaflutning af mannaráðningum og stólaskiptum í kaupsýslu og stjórnkerfi á Íslandi og veltir fyrir sér hvers vegna sambærilegar fréttir séu ekki sagðar úr sjávarútvegi. Meira
3. júlí 2021 | Leiðarar | 183 orð

Tjöldin falla og sviðið er autt

Skólpið flæddi við hliðina á matsal barnanna Meira

Menning

3. júlí 2021 | Tónlist | 588 orð | 3 myndir

„Elskar að opna sig“

Aron Can snýr aftur með plötunni Andi, líf, hjarta, sál. Ansi gerðarlegt verk sem gæti blásið nýju lífi í íslensku rappsenuna. Meira
3. júlí 2021 | Tónlist | 84 orð | 1 mynd

Danski drengjakórinn heldur tónleika

Det danske drengekor, þ.e. Danski drengjakórinn, er staddur á Íslandi og mun syngja við messu í Háteigskirkju kl. 11 á morgun, sunnudag, og halda tónleika í Laugarneskirkju kl. 20. Á efnisskránni verður klassísk kórtónlist sem og einstaka dægurlög, m.a. Meira
3. júlí 2021 | Tónlist | 1296 orð | 4 myndir

Draga fram heillandi sköpunarferli

VIÐTAL Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Minning Jóhanns Jóhannssonar tónskálds, sem lést í ársbyrjun 2018, lifir um allan heim enda hefur hann snert marga og ferillinn aðdáunarverður. Meira
3. júlí 2021 | Tónlist | 607 orð | 1 mynd

Drottning hljóðfæranna

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl. Meira
3. júlí 2021 | Bókmenntir | 144 orð | 1 mynd

Eva Björg hlaut rýting í Bretlandi

Marrið í stiganum eftir Evu Björg Ægisdóttur hlaut í fyrradag hin virtu verðlaun Samtaka breskra glæpasagnahöfunda í flokknum frumraun ársins (New Blood). Er það í fyrsta sinn sem þýdd bók hlýtur verðlaunin. Meira
3. júlí 2021 | Tónlist | 143 orð | 1 mynd

Fjöldi tónleika á hátíð í Skálholti

Það verður mikið um að vera á Sumartónleikum í Skálholti um helgina. Í dag, 3. júlí, kl. 13 verða fjölskyldutónleikar og munu Bergþór Pálsson og Guðný Einarsdóttir flytja Litla sögu úr orgelhúsi . Meira
3. júlí 2021 | Myndlist | 141 orð | 1 mynd

Fyrsta útilistaverk Shoplifter

Myndlistarkonan Hrafnhildur Arnardóttir, betur þekkt undir listamannsnafninu Shoplifter, mun í dag kl. 14 opna sýningu á nýju útilistaverki sínu í Hrútey í Blöndu við Blönduós. Meira
3. júlí 2021 | Myndlist | 160 orð | 1 mynd

Hafbókin sameiginlegt lesefni fyrir sýninguna

Hafið kemst vel af án okkar nefnist sýning Guðrúnar Gunnarsdóttur og Inger-Johanne Brautaset sem opnuð verður í Listasafni Árnesinga í dag, 3. júlí, kl. 15. Meira
3. júlí 2021 | Tónlist | 102 orð | 1 mynd

HAM særir sóttina burt í Egilsbúð

Rokksveitin HAM mætir á Tónaflug í Egilsbúð í Neskaupstað í dag, 3. júlí, kl. 21 og særir sóttina burt með áhorfendum. Meira
3. júlí 2021 | Tónlist | 116 orð | 1 mynd

Ingibjörg og hljómsveit leika í Hofi

Bassaleikarinn og tónskáldið Ingibjörg Elsa Turchi heldur tónleika í Hömrum í Hofi á Akureyri í dag, 3. júlí, kl. 18 ásamt hljómsveit og eru tónleikarnir hluti af Listasumri bæjarins. Meira
3. júlí 2021 | Kvikmyndir | 173 orð | 1 mynd

Leynilögga í aðalkeppni Locarno

Leynilögga , kvikmynd Hannesar Þórs Halldórssonar, hefur verið valin í aðalkeppni kvikmyndahátíðarinnar í Locarno í Sviss sem hefst 4. ágúst og stendur yfir í viku. Meira
3. júlí 2021 | Bókmenntir | 611 orð | 3 myndir

Margbrotin lífsreynsla í skugga nýlendustríðs

Eftir Leïla Slimani. Friðrik Rafnsson íslenskaði. Mál & menning, 2021. Kilja, 327 bls. Meira
3. júlí 2021 | Tónlist | 63 orð | 1 mynd

This Rain Will Never Stop sú besta

This Rain Will Never Stop eftir úkraínsku kvikmyndagerðarkonuna Alinu Gorlova hlaut aðalverðlaun IceDocs-heimildarmyndahátíðarinnar sem haldin var á Akranesi 23.-27. júní. Meira
3. júlí 2021 | Tónlist | 64 orð | 1 mynd

Verk samin undir áhrifum frá tónlist millistríðsáranna

Tríó Amasia kemur fram kl. 16 á morgun, sunnudag, í sumartónleikaröð Hallgrímskirkju í Saurbæ og leikur tónverk samin undir áhrifum tónlistar millistríðsáranna. Meira
3. júlí 2021 | Myndlist | 109 orð | 1 mynd

Viðamesta sýningin í Sveinssafni

Ný sýning verður opnuð í Sveinssafni í Krýsuvík á morgun, sunnudag, kl. 13, og nefnist hún Konan mín . Er það viðamesta sýningin í safninu til þessa þar sem sýningarveggir hafa verið þaktir verkum frá gólfi til lofts og verkin bæði stór og smá. Meira
3. júlí 2021 | Myndlist | 137 orð | 1 mynd

Vinkonur sýna saman á Fringe

Listakonurnar og æskuvinkonurnar Kristín Aldís Markúsdóttir og Jóhanna Björk Kolbrúnardóttir opna sína fyrstu sýningu saman í dag, 3. júlí, í Aðalstræti 2 og er hún hluti af dagskrá Reykjavík Fringe. Sýningin stendur yfir til 10. Meira

Umræðan

3. júlí 2021 | Aðsent efni | 1025 orð | 2 myndir

Að berjast gegn blessun sem ekki kemur

Eftir Vilhjálm Eyþórsson: "Núverandi hlýskeið er þegar búið að ná meðallengd og því má búast við nýju jökulskeiði (ísöld) á þessu árþúsundi eða því næsta, jafnvel á þessari öld" Meira
3. júlí 2021 | Pistlar | 370 orð | 1 mynd

Allt pikkfast í umferðinni

Borgarlína í forgangi. Miklabraut í stokk. Sundabraut áfram í öskustó. Þetta eru áherslumál flokkanna sem skipa meirihlutann í borgarstjórn. Meira
3. júlí 2021 | Aðsent efni | 211 orð | 1 mynd

Ásta málari

Ásta Kristín Árnadóttir fæddist árið 1883 í Ytri-Njarðvík, dóttir hjónanna Sigríðar Magnúsdóttur og Árna Pálssonar barnakennara. Þegar faðir hennar lést fyrir aldur fram varð hún að finna vinnu. Meira
3. júlí 2021 | Aðsent efni | 352 orð | 1 mynd

Ástin er svo dýrmæt

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Hamingja ástarinnar er líklega þegar allt kemur til alls fólgin í því að vera saman, standa saman og njóta uppskerunnar saman." Meira
3. júlí 2021 | Pistlar | 450 orð | 2 myndir

Guðni og Hallgerður

Hvernig blörrar maður heila sinfóníu?“ spurði menningarviti í útvarpinu. „Nú bregst íslenskan mér,“ sagði annar; síðan kom útlent orð. Þetta er nýtt tilbrigði við „ef ég má sletta“. Meira
3. júlí 2021 | Aðsent efni | 825 orð | 1 mynd

Hernaður íslams

Eftir Hauk Ágústsson: "Allt frá upphafi var hernaður aðalútbreiðsluleið íslams." Meira
3. júlí 2021 | Pistlar | 247 orð

Hvað er fasismi?

Mér varð hugsað til þess, þegar ég las nýlega óvandaða ritgerð þeirra Ragnheiðar Kristjánsdóttur og Pontusar Järvstads um andfasisma á Íslandi í enskri bók, að brýnt var fyrir mér í heimspekinámi endur fyrir löngu að nota orð nákvæmlega. Meira
3. júlí 2021 | Aðsent efni | 1923 orð | 1 mynd

Sjálfstæðisflokkur í sjálfheldu?

Eftir Pál Magnússon: "Allt of lítill og allt of einsleitur hópur ræður í raun ferðinni í Sjálfstæðisflokknum frá degi til dags." Meira
3. júlí 2021 | Aðsent efni | 582 orð | 1 mynd

Steingrímur J. plataði Alþingi

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Aðferðafræðin sem notuð er til að sýna fram á, að rekstur Vaðlaheiðarganga standi undir sér og launum starfsmanna með innheimtu vegtolla á hvern bíl gengur aldrei upp." Meira
3. júlí 2021 | Pistlar | 820 orð | 1 mynd

Stjórnarflokkarnir í meðvindi

Situr á Alþingi hnípin og hrædd hjörð? Meira
3. júlí 2021 | Aðsent efni | 1007 orð | 1 mynd

Vér milljónerar

Hannes Örn Þór Blandon: "En nú er rétt að gera grein fyrir okkur milljónerum og áhugamálum okkar. Þá er fyrst að telja, að við erum þessi níu prósent landsmanna sem eiga næstum allt á Íslandi, bæði landið og miðin." Meira

Minningargreinar

3. júlí 2021 | Minningargreinar | 428 orð | 1 mynd

Gísli Sumarliðason

Gísli Sumarliðason fæddist á Bjargi í Borgarnesi 15. maí 1939. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 21. júní 2021. Foreldrar Gísla voru Guðríður Halldórsdóttir frá Kjalvararstöðum, f. 12.12. 1899, d. 24.2. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2021 | Minningargreinar | 279 orð | 1 mynd

Guðjón Guðmundsson

Guðjón Guðmundsson fæddist 8. ágúst 1949. Hann lést 18. júní 2021. Útför Guðjóns fór fram 30. júní 2021. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2021 | Minningargreinar | 89 orð | 1 mynd

Gunnar Þórðarson

Gunnar Þórðarson fæddist 9. ágúst 1922. Hann lést 12. maí 2021. Útför Gunnars fór fram 29. maí 2021. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2021 | Minningargreinar | 445 orð | 1 mynd

Jósef Leósson

Jósef Leósson var fæddur að Kúðá í Þistilfirði 24. mars 1944. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Húsavík 24. júní 2021. Foreldrar hans voru hjónin Steinunn Sesselja Steinþórsdóttir, f. 29.3. 1921, d. 21.3. 2007, og Leó Jósefsson, f. 17.6. 1913, d. 7.3. 2000. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2021 | Minningargreinar | 295 orð | 1 mynd

Sigríður Sjöfn Guðbjartsdóttir

Sigríður Sjöfn Guðbjartsdóttir fæddist 25. september 1941. Hún lést 11. júní 2021. Útför Sigríðar fór fram 23. júní 2021. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2021 | Minningargreinar | 1955 orð | 1 mynd

Sigrún Ágústsdóttir og Guðlaugur Óskarsson

Sigrún Ágústsdóttir fæddist í Grindavík 25. ágúst 1936. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 2. júní 2021. Foreldrar Sigrúnar voru Matthildur Sigurðardóttir húsmóðir, f. á Akrahóli í Grindavík 1. júní 1914, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2021 | Minningargreinar | 345 orð | 1 mynd

Sólveig Katrín Hallgrímsdóttir

Sólveig Katrín Hallgrímsdóttir fæddist 21. júní 1977. Hún lést 17. júní 2021. Útför Sólveigar fór fram 1. júlí 2021. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2021 | Minningargreinar | 1753 orð | 1 mynd

Stefanía Guðrún Andrésdóttir

Stefanía Guðrún Andrésdóttir fæddist 13. febrúar 1930 á Drangsnesi í Strandasýslu. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands í Hólmavík 19. júní 2021. Foreldrar hennar voru: Andrés Guðbjörn Magnússon, f. 8.9. 1906, d. 12.12. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2021 | Minningargreinar | 1008 orð | 1 mynd

Sveinbjörg Rósalind Ólafsdóttir

Sveinbjörg Rósalind Ólafsdóttir fæddist 14. apríl 1971. Hún lést 18. júní 2021. Útför hennar fór fram 29. júní 2021. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. júlí 2021 | Viðskiptafréttir | 687 orð | 4 myndir

Ávarpa breiðan markhóp

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl. Meira
3. júlí 2021 | Viðskiptafréttir | 183 orð | 1 mynd

Hófstillir væntingar um bandaríska sprengju

Skarphéðinn Berg Steinarsson ferðamálastjóri segir of snemmt að byrja að álykta um breyttar ferðavenjur Bandaríkjamanna eftir upphaf sumarsins. Meira
3. júlí 2021 | Viðskiptafréttir | 85 orð

Ríkið kaupir Auðkenni á tæpan milljarð króna

Íslenska ríkið náði í gær samkomulagi við eigendur Auðkennis um kaup á öllu hlutafé félagsins. Auðkenni gefur út rafræn skilríki sem eru notuð til að auðkenna einstaklinga í samskiptum við ríkisstofnanir, sveitarfélög og einkaaðila. Meira

Daglegt líf

3. júlí 2021 | Daglegt líf | 850 orð | 2 myndir

Mjólkin þótti best úr þrílitum kúm

Þeim Guðjóni Ragnari Jónassyni og Hörpu Rún Kristjánsdóttur fannst vanta eitthvað um sveitina fyrir krakka sem eru á ferðalagi um landið. Þau óðu í verkið og settu saman bók með spurningum, svörum og fróðleik um dýrin og lífið úti á landi. Meira

Fastir þættir

3. júlí 2021 | Fastir þættir | 150 orð | 1 mynd

1. e4 e6 2. d4 d5 3. e5 c5 4. c3 Db6 5. Rf3 Bd7 6. dxc5 Bxc5 7. Dc2 Bb5...

1. e4 e6 2. d4 d5 3. e5 c5 4. c3 Db6 5. Rf3 Bd7 6. dxc5 Bxc5 7. Dc2 Bb5 8. b4 Be7 9. Be3 Da6 10. Bxb5+ Dxb5 11. a4 Dd7 12. 0-0 Rc6 13. Rbd2 Dc7 14. Dd3 a6 15. Bf4 f6 Staðan kom upp í seinni hluta 2. Meira
3. júlí 2021 | Fastir þættir | 168 orð

50% slemma. S-NS Norður &spade;ÁKD43 &heart;DG108 ⋄K1053 &klubs;--...

50% slemma. S-NS Norður &spade;ÁKD43 &heart;DG108 ⋄K1053 &klubs;-- Vestur Austur &spade;97 &spade;G8652 &heart;Á76 &heart;-- ⋄Á982 ⋄D764 &klubs;KD95 &klubs;8743 Suður &spade;10 &heart;K95432 ⋄G &klubs;ÁG1062 Suður spilar 6&heart;. Meira
3. júlí 2021 | Fastir þættir | 558 orð | 5 myndir

Fischer gegn Larsen, Denver Colorado, júlí 1971

Bent Larsen var bjartsýnismaður og hann hafði fulla ástæðu til að vera bjartsýnn fyrir við upphaf einvígisins gegn Bobby Fischer í áskorendakeppninni í júlí 1971. Meira
3. júlí 2021 | Í dag | 189 orð | 1 mynd

Hrotið yfir hrotumyndinni

Ég sat og var að lesa spennandi reyfara þegar betri helmingurinn kallaði: Það er að byrja mynd í sjónvarpinu sem þú hefur örugglega gott af að sjá! Meira
3. júlí 2021 | Í dag | 929 orð | 4 myndir

Maður er alinn upp á ýsu og lýsi

Ágúst Jónsson fæddist í Stykkishólmi 3. júlí 1951. „Það var gott að alast upp í Stykkishólmi og mikið fjör enda vorum við sex systkinin á heimilinu og móðuramma mín bjó líka með okkur og hjálpaði mömmu. Meira
3. júlí 2021 | Í dag | 60 orð

Málið

Ef e-r skammast sín er stundum sagt fyrirverður sig . Það hljómar alvarlegar. En það er beygingin. „Hann sagði að hann fyrirverði sig fyrir þetta.“ Það átti að vera fyrir yrði . Meira
3. júlí 2021 | Í dag | 679 orð | 1 mynd

Messur

ÁRBÆJARKIRKJA | Sumarhelgistund kl. 11. Félagar úr kór Árbæjarkirkju leiða sönginn undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár organista. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Meira
3. júlí 2021 | Árnað heilla | 206 orð | 1 mynd

Rannveig Guðleifsdóttir

50 ára Rannveig fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 3. júlí 1971. „Ég ólst upp í Hafnarfirði og gekk í Lækjarskóla til 11 ára aldurs. Flutti þá til Gainesville í Flórída í Bandaríkjunum þar sem pabbi stundaði nám við University of Florida. Meira
3. júlí 2021 | Í dag | 43 orð | 1 mynd

RÚV kl. 21.10 I, Daniel Blake

Verðlaunamynd um Daniel Blake, 59 ára atvinnulausan smið, sem nýlega fékk hjartaáfall og glímir við kerfið í von um að fá bætur til að lifa af. Í ranghölum kerfisins kynnist hann einstæðri móður sem einnig stendur í baráttu við kerfið. Meira
3. júlí 2021 | Í dag | 295 orð

Spaks manns spjarir

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Í þeim geng ég alla daga. Eru máski í skónum þínum. Útslitnar ég í þær staga. Á þeim ligg á beði mínum. Hér er svar frá kennara sem alltaf les Vísnahornið og þakkar fyrir þessa daglegu skemmtun. Meira
3. júlí 2021 | Árnað heilla | 53 orð

Þau leiðu mistök urðu í afmælisgrein um Rósamundu Kristínu Káradóttur...

Þau leiðu mistök urðu í afmælisgrein um Rósamundu Kristínu Káradóttur frá Hrísey, þriðjudaginn 29. júní sl., að nafn eins sonar hennar datt út. Rósa á sex börn og þar vantaði Emil Örn , f. 27.1. Meira
3. júlí 2021 | Í dag | 95 orð | 1 mynd

Þurfti skriflegt leyfi frá mömmu sinni

Aron Can sem er tuttugu og eins árs í dag hefur verið að vinna í íslenska tónlistarbransanum í fimm ár og þegar hann var að byrja þurfti mamma hans meðal annars að skutla honum á gigg. Meira

Íþróttir

3. júlí 2021 | Íþróttir | 56 orð

Arnar og Sigþóra meistarar

Arnar Pétursson úr Breiðabliki og Sigþóra Brynja Kristjánsdóttir úr UFA urðu í fyrrakvöld Íslandsmeistarar í 10 km götuhlaupi en það fór fram samhliða Akureyrarhlaupinu. Meira
3. júlí 2021 | Íþróttir | 272 orð | 1 mynd

Á þessum degi fyrir fimm árum, 3. júlí árið 2016, voru fimm þjóðir eftir...

Á þessum degi fyrir fimm árum, 3. júlí árið 2016, voru fimm þjóðir eftir í úrslitakeppni Evrópumóts karla í fótbolta í Frakklandi. Meira
3. júlí 2021 | Íþróttir | 751 orð | 2 myndir

Ekki hægt að kvarta yfir neinu

Júní Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is „Ég er þokkalega sáttur. Meira
3. júlí 2021 | Íþróttir | 215 orð | 1 mynd

Fór ungur út en snýr þrautreyndur heim

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Sautján ára gamall lék Theódór Elmar Bjarnason með knattspyrnuliði KR keppnistímabilið 2004. Meira
3. júlí 2021 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Guðmundur er í góðri stöðu

Guðmundur Ágúst Kristjánsson er í góðri stöðu eftir tvo fyrstu hringina á Kaskáda-golfmótinu í Brno í Tékklandi en það er hluti af Áskorendamótaröð Evrópu. Guðmundur lék fyrsta hringinn á 68 höggum og annan hringinn í gær á 69 höggum. Meira
3. júlí 2021 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Hanna heldur áfram í tvö ár

Handknattleikskonan sigursæla Hanna Guðrún Stefánsdóttir hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna um tvö ár, eða til vorsins 2023, en hún er 42 ára gömul og varð fyrst Íslandsmeistari með Haukum fyrir 25 árum, eða árið 1996. Meira
3. júlí 2021 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Samsung-völlur...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Samsung-völlur: Stjarnan – Keflavík L14 Kópavogsv.: Breiðablik – Leiknir R L14 1. deild karla, Lengjudeildin: Olísvöllur: Vestri – Fjölnir S14 2. Meira
3. júlí 2021 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Leiðin er erfiðari hjá Val en Breiðabliki

Breiðablik leikur við KÍ frá Færeyjum í fyrri leik fyrstu umferðar Meistaradeildar kvenna í fótbolta en Valur leikur við Hoffenheim frá Þýskalandi. Báðir leikirnir fara fram 18. ágúst. Ef Breiðablik vinnur KÍ leikur liðið til úrslita 21. Meira
3. júlí 2021 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

Lengjudeild kvenna Víkingur R. – FH 0:4 HK – Grindavík 1:1...

Lengjudeild kvenna Víkingur R. – FH 0:4 HK – Grindavík 1:1 Grótta – Augnablik 3:2 Staðan: KR 861123:1119 Afturelding 853022:918 FH 860218:718 Víkingur R. Meira
3. júlí 2021 | Íþróttir | 267 orð | 1 mynd

Magnús Þór besti leikmaðurinn í júní

Magnús Þór Magnússon, miðvörður og fyrirliði Keflvíkinga, var besti leikmaður júnímánaðar í Pepsi Max-deild karla í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Meira
3. júlí 2021 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Skorar í öðrum hverjum leik

Diljá Ýr Zomers var í fyrsta sinn í byrjunarliði sænska úrvalsdeildarfélagsins Häcken í gær þegar liðið vann 6:2 stórsigur á Íslendingaliði Kristianstad. Diljá þakkaði traustið og skoraði annað mark Häcken á 14. mínútu leiksins. Meira
3. júlí 2021 | Íþróttir | 406 orð | 2 myndir

Spánn og Ítalía áfram

EM 2021 Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Ævintýri Sviss á Evrópumóti karla í knattspyrnu er lokið eftir að liðið tapaði gegn Spáni í vítaspyrnukeppni í æsispennandi leik í 8-liða úrslitum mótsins í Sankti Pétursborg í gær. Meira
3. júlí 2021 | Íþróttir | 13 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, úrslit: Milwaukee – Atlanta 123:112...

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, úrslit: Milwaukee – Atlanta 123:112 *Staðan er 3:2 fyrir... Meira
3. júlí 2021 | Íþróttir | 6 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikur karla Portúgal – Brasilía 28:34...

Vináttulandsleikur karla Portúgal – Brasilía... Meira
3. júlí 2021 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Þau efnilegustu keppa á Selfossi

Flest efnilegasta frjálsíþróttafólk landsins verður saman komið á Selfossi um helgina en þar fer fram í dag og á morgun Meistaramót Íslands fyrir 15 til 22 ára. Þar keppir m.a. Meira

Sunnudagsblað

3. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 322 orð | 1 mynd

Á hárri og næmri tíðni SPORÐDREKINN | 23. OKTÓBER 21. NÓVEMBER

Elsku Sporðdrekinn minn, þó þér finnist vera armæða hér og þar er það ekkert sem á að drepa niður, hvorki huga þinn né sál. Þú ert eitthvað svo mikið að finna þinn ytri og innri glæsileika, þú berð höfuðið hátt og hendir kvíðanum. Meira
3. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 5109 orð | 9 myndir

Berst meðan enn er von!

Engan bilbug er að finna á Sigurbirni Árna Arngrímssyni, skólameistara Framhaldsskólans á Laugum, doktor, bónda og íþróttalýsanda með meiru, enda þótt hann hafi í byrjun árs greinst með fjórða stigs krabbamein. Meira
3. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 1084 orð | 2 myndir

Bleikir fílar í fréttum

Sumarið virtist loksins vera að læðast inn, eins og bæði mátti sjá af auknum straumi út á land, þéttsetnum borðum við Austurvöll og því að af máli manna á Laugavegi mátti ekki ráða annað en höfuðborgin væri amerísk. Meira
3. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 110 orð | 1 mynd

Eins og þegar fólk skilur

Skuggi Sammy Hagar, fyrrverandi söngvari Van Halen, baðst á dögunum velvirðingar á því að hafa ljóstrað upp um skuggahlið Eddies heitins Van Halens í endurminningum sínum árið 2011. Það gerði hann í brasilíska vefþættinum Inside With Paulo Baron. Meira
3. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 199 orð | 1 mynd

Ekki nóg að mæta bara

Englendingar afar bjartsýnir fyrir rimmuna gegn Úkraínu á EM. Mögulega of bjartsýnir, að dómi landsliðseinvaldsins Gareths Southgates. Meira
3. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 313 orð | 1 mynd

Endar alltaf teinréttur BOGMAÐURINN | 22. NÓVEMBER 21. DESEMBER

Elsku Bogmaðurinn minn, það má alveg segja að þú getir bognað en að brotna er ekki hægt að segja að þú getir í sálu þinni. Þú ert eins og bambusinn sem getur bognað heilmikið, en endar alltaf teinréttur. Meira
3. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 15 orð | 1 mynd

Eygló Hreiðarsdóttir Veistu, ég get ekki svarað þessu, það er svo margt...

Eygló Hreiðarsdóttir Veistu, ég get ekki svarað þessu, það er svo margt. Ég borða... Meira
3. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 437 orð | 2 myndir

Ferðaþjónusta í blóma á Kýpur

Agros, Kýpur. AFP. Meira
3. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 291 orð | 1 mynd

Fjárfestu í þér VOGIN | 23. SEPTEMBER - 22. OKTÓBER

Elsku Vogin mín, þú ert aldeilis að púsla saman mörgum hlutum í lífinu núna og skipuleggja hluti alveg fram á haustið. Og þótt þú upplifir pínulítið að þú finnir ekki púslin, þá segi ég það við þig, elsku hjarta, að það er bara kjaftæði eins og... Meira
3. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 476 orð | 5 myndir

Framúrstefna í fornum bæ

Frank Gehry er einn þekktasti arkitekt samtímans og þegar ný hús rísa eftir hann telst það ávallt til tíðinda. Á laugardag var opnað nýtt hús eftir hann í Arles í Frakklandi og verður það miðdepill umfangsmikillar listasmiðju. Meira
3. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 740 orð | 2 myndir

Gagnlegt eða ... ?

Var nú farið að huga að því hvernig handhafar réttlætis þar syðra gætu í samráði við góða félaga á Fróni reist mannréttindin við. Meira
3. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 128 orð | 1 mynd

Gyrðið ykkur í brók!

Súr Okkar besti Íslandsvinur, Bruce Dickinson, söngvari breska málmbandsins Iron Maiden, snupraði stjórnvöld í Bretlandi í samtali við sjónvarpsstöðina Sky News í vikunni og hvatti þau til að tryggja að auðveldara verði fyrir breska listamenn að troða... Meira
3. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 289 orð | 1 mynd

Hámundur heljarskinn

Hámundur var ekki aðeins kvæntur einni dóttur Helga magra, heldur tveimur. Þó ekki samtímis. Meira
3. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 158 orð | 1 mynd

Hemingway allur

„Hemingway var ímynd þess allra besta í Engilsaxneskri manngerð. Hann hefur sennilega haft meiri áhrif en nokkur annar rithöfundur á þessa kynslóð og vakið það bezta hjá sinni þjóð, sú manngerð sem hann var. Meira
3. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 81 orð | 1 mynd

Hinseginhátíð Vesturlands haldin í fyrsta sinn

Systurnar Bjargey og Gunna mættu í Síðdegisþáttinn og sögðu þeim Loga Bergmann og Sigga Gunnars frá Hinseginhátíð Vesturlands sem fer fram í fyrsta sinn 9. til 11. júlí. Þar verður Gleðiganga og Regnbogamessa meðal annars á dagskránni. Meira
3. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 59 orð | 1 mynd

Hver er áin?

Ferðir í Þórsmörk eru sveipaðar ævintýrablæ þó þeim fylgi áhætta. Þar kemur til að fara þarf yfir nokkrar jökulár á vaði til þess að ná áfangastað, hvort heldur eru Básar, Húsadalur eða Langidalur. Meira
3. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 75 orð | 1 mynd

Í stjörnufans í nýju lagi

Glæður Jerry gamli Cantrell, gítarleikari Alice in Chains með meiru, spriklar enn af fjöri og tók á dögunum upp myndband við lag af væntanlegri sólóskífu sinni. Meira
3. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 12 orð | 1 mynd

Jóna Jóhanna Sveinsdóttir Lax er það fyrsta sem kemur upp í hugann...

Jóna Jóhanna Sveinsdóttir Lax er það fyrsta sem kemur upp í... Meira
3. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 62 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 4. Meira
3. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 297 orð | 1 mynd

Kærleikur sterkasta aflið TVÍBURINN | 21. MAÍ 20. JÚNÍ

Elsku Tvíburinn minn, þú ert að fara inn í tíma þar sem kærleikurinn verður þitt sterkasta vopn. Og þú átt eftir að umfaðma vini og líka þá sem þér finnst ekkert sérstakir vinir. Meira
3. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 383 orð | 6 myndir

Les aldrei aftan á bækur

Ég má til með að byrja á minni uppáhaldsbók sem er án alls vafa Óbærilegur léttleiki tilverunnar eftir Milan Kundera. Ég las hana í fyrsta skipti fyrir nokkrum árum og varð strax mikill aðdáandi Kundera. Meira
3. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 1958 orð | 1 mynd

Maður í ógöngum

Tilraunir til að kalla fram kynhlutleysi í ræðu og riti beinast meðal annars að því að ýta orðinu maður til hliðar á þeirri forsendu að með notkun þess sé sérstaklega skírskotað til karla. Lára Magnúsardóttir dr. phil. Meira
3. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 347 orð | 1 mynd

Með brennandi þrá HRÚTURINN | 21. MARS 19. APRÍL

Elsku Hrúturinn minn, ekki vera svekktur þó að Almættið sendi þér ekki allt í þeirri röð sem þú vilt hafa það. Það er pínulítið verið að stoppa þig til þess að þú sjáir hvort þú sért á réttum stað eða ekki. Meira
3. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 302 orð | 1 mynd

Með flæði eins og Gullfoss STEINGEITIN | 22. DESEMBER 19. JANÚAR

Elsku Steingeitin mín, júlímánuður verður svo sannarlega gefandi og skemmtilegur. Því undarlegar tilviljanir og atvik eiga sér stað með reglubundnu millibili. Þú bæði vex og viðar að þér visku og andlegum skilningi. Meira
3. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 291 orð | 1 mynd

Náðu í barnið í þér MEYJAN | 23. ÁGÚST 22. SEPTEMBER

Elsku Meyjan mín, þú átt það til að finna að það streymi til þín máttur og að þú sért alls megnug. Þessi tilfinning getur hellst yfir þig á hádegi og svo finnst þér að þú getir ekki neitt þegar kvölda tekur. Meira
3. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 346 orð | 1 mynd

Nú ræður þú NAUTIÐ | 20. APRÍL 20. MAÍ

Elsku Nautið mitt, þú kemur þér út úr hvaða fýlupytti sem er með því að vaða meira áfram en þú hefur gert. Þú getur kannski ekki klárað allt sem þú vilt, en á endanum verður útkoman svoleiðis. Meira
3. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 92 orð | 1 mynd

Rokk og ról og erfið barnæska

Ævi Frank Bello, bassafanturinn úr Anthrax, er að leggja lokahönd á endurminningar sínar sem nefnast hvorki meira né minna en Fathers, Brothers, And Sons: Surviving Anguish, Abandonment, And Anthrax. Meira
3. júlí 2021 | Sunnudagspistlar | 520 orð | 1 mynd

Sérfræðingarnir

Þessar fréttir fáum við á sama tíma og við, vitleysingarnir sem ekkert kunnum, afnemum allar takmarkanir. Meira
3. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 318 orð | 1 mynd

Spennandi tímabil KRABBINN | 21. JÚNÍ 22. JÚLÍ

Elsku Krabbinn minn, þetta er svo spennandi og afdrifaríkt tímabil sem þú ert á. Þú ert búinn að sveiflast frá því að líða ekki alveg nógu vel yfir í þá tilfinningu að líða eins og þú eigir allan heiminn. Meira
3. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 385 orð | 1 mynd

Spila óútgefin lög

Hvernig stemningu viljið þið ná fram á tónleikunum í Bókabúð máls og menningar á miðvikudag? Þessi staður bætir svolítið skemmtilegri stemningu í flóruna í Reykjavík. Það er allt lágstemmt og menningarlegt og saga hússins kallar á ákveðna stemningu. Meira
3. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 15 orð | 1 mynd

Szymon Niescier Ég á engan uppáhalds en vinn á Aktu taktu svo segjum það...

Szymon Niescier Ég á engan uppáhalds en vinn á Aktu taktu svo segjum það... Meira
3. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 374 orð | 1 mynd

Sælla að gefa en þiggja LJÓNIÐ | 23. JÚLÍ 22. ÁGÚST

Elsku Ljónið mitt, það skiptir kannski ekki öllu þó efnisleg fullnægja sé í kringum þig og veraldleg gæði virðist dragast að þér. Því þú þarft að sjá það skýrt í sálu þinni að nota peningana til þess að fá þau lífsgæði sem þú óskar eða þig vantar. Meira
3. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 304 orð | 1 mynd

Tíminn er verðmætur FISKARNIR | 19. FEBRÚAR 20. MARS

Elsku Fiskurinn minn, lífsgleði í fegurð, tjáningu og tali er það sem þú verður sterkur í næsta mánuð. Þú átt eftir að njóta þín og vera hrókur alls fagnaðar og þér verður færður mikill styrkur þótt sorgin hafi bankað á dyrnar þínar. Meira
3. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 10 orð | 1 mynd

Trausti Helgason Besti maturinn var sá sem tengdamamma eldaði...

Trausti Helgason Besti maturinn var sá sem tengdamamma eldaði,... Meira
3. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 426 orð | 1 mynd

Þekktu kraft þinn VATNSBERINN | 20. JANÚAR 18. FEBRÚAR

Elsku Vatnsberinn minn, það sem þú þarft að prenta inn í sálu þína og vita að verði þér fyrir langbestu, er að hafa samvinnu og að vera samvinnuþýður. Því það lyfta þér allir upp í þann farveg sem þú átt að vera í. Meira
3. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 1048 orð | 3 myndir

Æsilegur dans við dauðann

Hálf öld er um helgina liðin frá sviplegu andláti Jims Morrisons, hins hæfileikaríka en óstýriláta söngvara bandaríska rokkbandsins The Doors, einnar mestu rokkstjörnu sem um getur í sögunni. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
3. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 1034 orð | 2 myndir

Ætti ekki að vera þörf

Carl Nassib er fyrsti opinberlega samkynhneigði leikmaður NFL-deilarinnar. Hann vonar að einn daginn þurfi leikmenn ekki að greina sérstaklega frá kynhneigð sinni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.