Greinar laugardaginn 10. júlí 2021

Fréttir

10. júlí 2021 | Erlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

52 látnir eftir stórbruna í verksmiðju

Minnst 52 létust og um 30 til viðbótar slösuðust þegar gríðarmikill eldur kom upp í matarverksmiðju í iðnaðarbænum Rupganj í Bangladess á fimmtudaginn. Sáust starfsmenn á efri hæðum verksmiðjunnar stökkva út um glugga hennar vegna brunans. Meira
10. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 197 orð

Atvinnuleysi 7,4 prósent í júní

Atvinnuleysi í júní mældist 7,4 prósent og minnkaði talsvert frá maí, eða um 1,7 prósentustig. Í maí var atvinnuleysi 9,1 prósent. Þetta kemur fram í skýrslu Vinnumálastofnunar. Alls fækkaði um 3.307 á atvinnuleysisskrá. Af þeim fóru um 1. Meira
10. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Áfram eldvirkni þótt ekkert hraun flæði úr gígnum

Enn er gosóróinn í Geldingadölum í dvala. Ekkert hraun hefur flætt úr gíg eldgossins síðan 5. júlí, en um er að ræða lengsta hlé gossins frá því það hófst í mars. „Óróinn er ennþá niðri eins og er, hann er ekkert að stíga upp. Meira
10. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Áfram veðursæld um helgina

Bræðurnir Tristan Leó Guðmundsson Valencia og Gabríel Ágúst Guðmundsson Valencia nutu veðurblíðunnar á tjaldsvæðinu á Flúðum í gær. Þar var um fimmtán stiga hiti og margt um manninn. Meira
10. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Boða til landsfundar í ágúst

Boðað hefur verið til landsfundar Sjálfstæðisflokksins dagana 27.-29. ágúst, tæpum mánuði fyrir alþingiskosningar. Hann fer að venju fram í Laugardalshöll. Miðstjórn Sjálfstæðisflokksins ákvað á fundi í gær að boða til þessa 44. Meira
10. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Brýnt að fyrirbyggja frekari aurskriður

Enn er unnið við að ljúka frágangi og tiltekt vegna aurskriða sem féllu í Varmahlíð og í Tindastóli í síðustu viku. Yfirlögregluþjónn segir að verkefni lögreglu hverfist aðallega um það þessa dagana en einnig að fyrirbyggja nýjar skriður. Meira
10. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Dæmdur fyrir tvær nauðganir

Joshua Ikechukwu Mogbolu var í gær dæmdur í Héraðsdómi Reykjaness í fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir tvær nauðganir. Hann var dæmdur annars vegar fyrir að hafa sunnudaginn 1. Meira
10. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Eggert

Slegin tún Flúðir í Hrunamannahreppi og nærliggjandi sveitir skörtuðu sínu fegursta og skýin stigu léttan dans þegar ljósmyndari Morgunblaðsins flaug yfir Suðurland í... Meira
10. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 174 orð

Endurgreiði 4 milljónir

Sjúkratryggingar Íslands hafa krafið háls-, nef- og eyrnalækninn sem missti starfsleyfið vegna ónauðsynlegra aðgerða um fjögurra milljóna króna endurgreiðslu. Meira
10. júlí 2021 | Erlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Erlendir málaliðar grunaðir

Lögreglan á Haítí sagði í gær að 28 manns frá Kólumbíu og Bandaríkjunum væru grunaðir um morðið á Jovenel Moïse, forseta landsins, sem skotinn var til bana á heimili sínu á miðvikudagsmorgun. Meira
10. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 234 orð | 5 myndir

Floti Play tekur á sig lit sem vekja mun óskipta athygli

Stefán E. Stefánsson ses@mbl. Meira
10. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 199 orð | 2 myndir

Flughátíð á Hellu um helgina

Um helgina stendur yfir á Helluflugvelli flughátíðin Allt sem flýgur . Fjölmargir gestir eru á svæðinu en Íslandsmót í flugi hefur verið í gangi alla vikuna. Keppt er í vélflugi, fisflugi, drónaflugi, svifflugi og listflugi. Meira
10. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 562 orð | 3 myndir

Gagnkvæmir hagsmunir að byggja upp

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Samtök ferðaþjónustunnar (SAF) „vara sterklega við því að lög séu túlkuð með þeim hætti að landeigendur geti krafið ferðaþjónustuaðila um háar upphæðir að eigin vali fyrir afnot af óræktuðu og óbyggðu landi sem hvorki valda tjóni né röskun á nytjum eigenda.“ Þetta kemur fram í yfirlýsingu SAF frá 30. júní vegna úrskurðar Sýslumannsins á Suðurnesjum. Í honum kom fram að eigendur Hrauns á Reykjanesi telji að Norðurflugi ehf. beri að greiða gjald vegna lendinga þyrlna í tengslum við útsýnisflug yfir eldgosið í Geldingadölum. Lögbann var sett á lendingarnar. Meira
10. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 336 orð | 2 myndir

Grafið fyrir fleiri hlöðum á hlaðinu

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Nú í vikunni hófst við Staðarskála í Hrútafirði jarðvinna vegna uppsetningu hraðhleðslustöðva fyrir bíla. N1 stendur að þessu verkefni og áformað er að stöðvarnar sem eru á hlaðinu fyrir framan skálann verði komnar í gagnið um miðjan ágúst, segir Hinrik Örn Bjarnason, framkvæmkvæmdastjóri félagsins, í samtali við Morgublaðið. Meira
10. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 377 orð | 2 myndir

Hjóla kringum Vatnajökul á fjallahjólum

Steinar Ingi Kolbeins steinar@mbl.is Fjallalömbin er hjólreiðahópur þriggja æskuvina sem ólust saman upp á Álftanesi. Þeir eru Magnús Orri Schram, fyrrverandi þingmaður, Rúnar Gíslason matreiðslumaður og Haukur Ómarsson fjármálastjóri. Meira
10. júlí 2021 | Þingfréttir | 102 orð | 1 mynd

Í áhættuhópi vegna tengsla

Creditinfo hf. hefur undanfarið sent hópi fólks tilkynningu um fyrirhugaða skráningu þess á lista yfir einstaklinga í áhættuhópi vegna stjórnmálalegra tengsla. Meira
10. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 552 orð

Í áhættu vegna stjórnmálalegra tengsla

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Creditinfo hf. hefur undanfarið sent hópi manna tilkynningu um fyrirhugaða skráningu þeirra á lista yfir einstaklinga í áhættuhópi vegna stjórnmálalegra tengsla. Meira
10. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 446 orð | 2 myndir

Ísland í fremstu röð í heimi bólusetninga

Andrés Magnússon andres@mbl.is Nú er svo komið að Ísland er í fremstu röð í heimi hvað varðar bólusetningu við Covid-19. Af Íslendingum 16 ára og eldri eru nú 81,2% fullbólusett, en því til viðbótar eru 8,4% búin að fá fyrri bóluefnisskammt. Meira
10. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 370 orð | 1 mynd

Kanna hug íbúa til vindorkuvers

Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl.is Byggðaráð Norðurþings samþykkti í vikunni að efna til íbúakönnunar um afstöðu til fyrirhugaðra breytinga á aðalskipulagi sveitarfélagsins fyrir uppbyggingu vindorkuvers á Melrakkasléttu. Meira
10. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Leit stendur yfir að milljónamæringi

Leit stóð í gær yfir að lottóvinningshafa en viðkomandi datt heldur betur í lukkupottinn 12. júní síðastliðinn þegar hann fékk fjórfaldan pott í lottóútdrætti kvöldsins. Hljóðar vinningurinn upp á rúmlega 54,5 milljónir króna. Meira
10. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 408 orð | 1 mynd

Lægri hámarkshraði og göngugata

Steinar Ingi Kolbeins steinar@mbl.is Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkurborgar samþykkti í vikunni tillögu skrrifstofu samgöngustjóra og borgarhönnuðar um fyrsta áfanga innleiðingar hámarkshraðaáætlunar. Meira
10. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 452 orð | 2 myndir

Mikið fjör á Úlfljótsvatni næstu þrjár vikur

Ari Páll Karlsson ari@mbl.is Sl. miðvikudag byrjaði fyrsta stóra skátamótið á Úlfljótsvatni og stendur út helgina. Má því segja að skátasumarið sé hafið af fullum krafti. Um 200 skátar og 40 foringjar eru nú á mótinu en í stað eins stórs landsmóts var ákveðið að halda þrjú mót í staðinn. „Það er núna fyrsta vikan og svo byrjar þetta aftur á miðvikudaginn,“ segir Rafnar Friðriksson, mótsstjóri fyrsta mótsins, en önnur skátafélög og önnur mótsstjórn er á hinum tveimur skátamótunum. Meira
10. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 148 orð | 3 myndir

Nýi miðbærinn opnaður á Selfossi

Starfsemi í fyrri áfanga nýja miðbæjarins á Selfossi fer í gang í dag og munu verslanir og veitingastaðir opna fyrir gestum og gangandi. Um er að ræða svokallaða reynsluopnun eða forsýningu á miðbænum. Meira
10. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Nýr miðbær opnaður á Selfossi og Brúarstræti tekur á sig fína mynd

Nýi miðbærinn hefur verið opnaður á Selfossi fyrir gestum og gangandi. Fimm verslanir voru opnaðar í gær á hinu nýja Brúarstræti og átta veitingastaðir í glæsilegu, endurbyggðu Mjólkurbúi Flóamanna. Meira
10. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Ný stjórn MBA-náms

Ný stjórn MBA-náms Háskóla Íslands og Viðskiptafræðistofnunar tók til starfa 1. júlí sl. Nýr formaður stjórnar er Ásta Dís Óladóttir dósent og varaformaður er Hersir Sigurgeirsson dósent. Meira
10. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Pacer er frábær barnapía

Það tók Aðalstein Ásgeirsson, Steina í Svissinum, fimm ár að gera upp forláta Pacer, árgerð 1978, sem rak á fjörur hans – og hver einasta mínúta var ánægjustund. Meira
10. júlí 2021 | Erlendar fréttir | 535 orð | 2 myndir

Segjast ráða 85% landsins

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Talíbanar lýstu því yfir í gær að þeir hefðu náð um 85% af Afganistan á sitt vald, eftir að vígamenn þeirra hertóku mikilvægar landamærastöðvar við Íran og Túrkmenistan. Talíbanar eru nú sagðir ráða yfir landsvæði sem nær allt frá landamærunum við Íran til landamæranna við Kína. Meira
10. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Skaðvaldar herja á tré

Steinar Ingi Kolbeins steinar@mbl.is Rannsóknarsvið Skógræktarinnar óskar nú eftir aðstoð almennings við að líta eftir skaðvöldum á trjám og runnum um allt land. Þá er sérstaklega verið að líta eftir uppétnum laufum á trjám. Meira
10. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Sódavatnið nú í dósum

Nýjasta nýtt hjá Ölgerðinni er Egils Sódavatn í dós, en varan sem slík á sér þó langa sögu. „Sykurlausir drykkir sækja stöðugt á og eru slíkir drykkir nú orðnir um 2/3 hlutar alls drykkjarvörumarkaðarins,“ segir Gunnar B. Meira
10. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Tófa í ætisleit við Sæbrautina í Reykjavík

Tófur eru ekki algengar innanbæjar. Þetta segir Steinar Smári Guðbergsson, hjá Meindýraeyði Íslands, um tófu sem sást til við grjótvarnargarðinn hjá Sæbrautinni í Reykjavík sl. fimmtudag. Hann segir afar ólíklegt að tófan hafi farið í gegnum borgina. Meira
10. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Vilja fella niður ákæru gegn Assange

Tíu þingmenn úr fimm stjórnmálaflokkum hafa sent sendiráði Bandaríkjanna á Íslandi yfirlýsingu þar sem skorað er á bandarísk stjórnvöld að fella niður ákæru á hendur rannsóknarblaðamanninum og stofnanda Wikileaks, Julian Assange. Meira
10. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Vilja leggja niður Útlendingastofnun

Refugees in Iceland, Solaris - hjálparsamtök fyrir hælisleitendur og flóttafólk á Íslandi, No Borders og Samstaða er ekki glæpur, hafa boðað til mótmælafundar gegn því sem þau kalla „ómannúðlega meðferð á flóttafólki og kerfisbundnu ofbeldi... Meira
10. júlí 2021 | Erlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Vill að Pútín beiti sér gegn tölvuþrjótum

Joe Biden Bandaríkjaforseti ræddi við Vladimír Pútín Rússlandsforseta í gær símleiðis og sagði honum að „grípa til aðgerða“ gegn tölvuþrjótum sem starfi nú óáreittir innan Rússlands og beiti fjárkúgunarhugbúnaði. Meira

Ritstjórnargreinar

10. júlí 2021 | Staksteinar | 219 orð | 1 mynd

Eftirlit án eftirlits

Fjölmiðlanefnd er nú einnig orðin fjölmiðill og þá vaknar spurningin hver eigi að hafa eftirlit með eftirlitinu þegar eftirlitið er farið að stunda þá starfsemi, sem það á að hafa eftirlit með. Meira
10. júlí 2021 | Reykjavíkurbréf | 1387 orð | 1 mynd

Heitrof við helg vé og það sem minna er

Það var óvenjulegt að þjóðþingið skyldi kallað saman á ný, eins og í óðagoti, eftir að hafa lullað í langþráð frí og hélt sig vera að fara í framhaldinu í kosningaslag, sem búast mátti við hæfist upp úr miðjum ágúst. Þessu réð kostulegt klúður við lok þingstarfanna, sem hefði getað þvælst fyrir utanumhaldi kosninga og jafnvel gert mikinn óleik. Meira
10. júlí 2021 | Leiðarar | 684 orð

Tvö leikskóladæmi um sóun fjármuna

Hundraða milljóna króna kostnaðarauki dugar ekki til að borgin staldri við Meira

Menning

10. júlí 2021 | Tónlist | 513 orð | 3 myndir

Aldrei einn á ferð

Kaktus Einarsson er hvað þekktastur fyrir að vera forsprakki Fufanu en nú hefur hann gefið út sína fyrstu sólóplötu, Kick the Ladder. Meira
10. júlí 2021 | Tónlist | 1139 orð | 1 mynd

Ég tengi við margt sem er franskt

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is Meira
10. júlí 2021 | Tónlist | 123 orð | 1 mynd

Flytja lög og ljóð um eða eftir íslenskar konur

Auður Gunnarsdóttir sópran og Eva Þyri Hilmarsdóttir píanóleikari munu kl. 16 á morgun, sunnudag, flytja lög og ljóð um eða eftir íslenskar konur á tónleikum í Hallgrímskirkju í Saurbæ í Hvalfirði. Meira
10. júlí 2021 | Myndlist | 103 orð | 1 mynd

Fyrsti gjörningur hjá King og bong

Fyrsti gjörningurinn í gjörningaröðinni King og bong verður framinn í Kling & Bang í Marshall-húsinu í kvöld kl. 20. Er yfirskrift hans King og Kling og Bong og Bang: Glæsistundir og listamenn þau Kjáni Thorlacius, Sölvi Sr. Meira
10. júlí 2021 | Myndlist | 168 orð | 1 mynd

Guðrún Tara sýnir í Harbinger

Einkasýning Guðrúnar Töru Sveinsdóttur, Earth Abides/ Jörðin dafnar , verður opnuð í galleríinu Harbinger á Freyjugötu 1 í dag, laugardag, kl. 16 . Meira
10. júlí 2021 | Tónlist | 145 orð | 1 mynd

Hápunktur tilbrigðalistar barokksins

Aðrir tónleikar ársins í tónleikaröðinni Velkomin heim verða haldnir í Hörpu í dag kl. 14. Á þeim mun Halldór Bjarki Arnarson semballeikari leika Goldberg-tilbrigðin eftir J.S. Bach sem eru 30 talsins. Meira
10. júlí 2021 | Myndlist | 263 orð | 2 myndir

Hugarhold málverks

Bjarni Sigurbjörnsson myndlistarmaður opnar í dag, 10. júlí, kl. 14, sýningu í Galleríi Portfolio á Hverfisgötu 71. Á sýningunni tekur hann fyrir málverk sem hugarhold, eins og því er lýst í tilkynningu, og segir þar: „Holdgerving vitundar. Meira
10. júlí 2021 | Tónlist | 68 orð | 1 mynd

Latínsveit Tómasar R. á Jómfrúnni

Fjórðu tónleikar sumarjazztónleikaraðar Jómfrúarinnar við Lækjargötu verða haldnir á Jómfrúartorti í dag kl. 15. Kontrabassaleikarinn Tómas R. Meira
10. júlí 2021 | Fólk í fréttum | 62 orð | 5 myndir

Leikarar, leikkonur, leikstjórar, framleiðendur og aðrir þeir sem koma...

Leikarar, leikkonur, leikstjórar, framleiðendur og aðrir þeir sem koma að kvikmyndum alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Cannes, sem og gestir hennar, hafa notið sólarinnar og sviðsljóssins frá því hátíðin hófst 6. júlí. Meira
10. júlí 2021 | Myndlist | 108 orð | 1 mynd

Lemos + Lehmann sýna í Ramskram

Listaparið Pat Lemos og Lukas Lemann opna í dag, laugardag, kl. 17 sýninguna How a place comes to be , eða Hvernig staður verður til, í galleríinu Ramskram, Njálsgötu 49. Meira
10. júlí 2021 | Tónlist | 60 orð | 1 mynd

Litháískur leikstjóri leikstýrir Macbeth í Borgarleikhúsinu

Litháíski leikstjórinn Uršule Bartosevièiûtë mun leikstýra einu frægasta leikverki leikbókmenntanna, Macbeth, í Borgarleikhúsinu á næsta leikári. Meira
10. júlí 2021 | Kvikmyndir | 706 orð | 2 myndir

Margt býr í þögninni

Leikstjórn: John Krasinski. Handrit: John Krasinski, Bryan Woods og Scott Beck. Aðalleikarar: Emily Blunt, John Krasinski, Millicent Simmonds, Noah Jupe og Cillian Murphy. Bandaríkin, 2021. 97 mín. Meira
10. júlí 2021 | Myndlist | 151 orð | 2 myndir

Systa sýnir Ný verk í Edinborgarhúsi

Sigríður Ásgeirsdóttir, Systa, opnaði í gær sýninguna N ý verk í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Systa er þekkt fyrir steind glerlistaverk og er eitt verka hennar í kapellu Sjúkrahússins á Ísafirði. Meira
10. júlí 2021 | Fjölmiðlar | 220 orð | 1 mynd

Tár, ekkert bros og takkaskór

Ég fann til með Ólafi Kristjánssyni, sparkskýranda Stöðvar 2 Sport á EM, á miðvikudagskvöldið. Meira

Umræðan

10. júlí 2021 | Pistlar | 802 orð | 1 mynd

Er lýðræðið á Íslandi sýndarveruleiki eða...

Sjálfstæðir flokkar eða handbendi og leppar? Meira
10. júlí 2021 | Aðsent efni | 749 orð | 3 myndir

Forvarnir, þekktar eða óþekktar?

Eftir Ásgeir Theódórs: "Mikil umræða hefur verið um ýmiss konar forvarnir á undanförnum áratugum. Umhverfismál og umræðan um hlýnun jarðar hefur nú náð háum hæðum." Meira
10. júlí 2021 | Velvakandi | 189 orð | 1 mynd

Hvernig hefur gosið það?

Fyrsta hugsun morgunsins er að teygja sig í fréttatakkann og vita hvernig gosinu hafi reitt af. Hvort allt sé í lagi, hraunstraumur eðlilegur, órói mátulegur og að það sé glóð. Þetta er gosið okkar og við viljum hafa það sem lengst. Meira
10. júlí 2021 | Aðsent efni | 967 orð | 1 mynd

Höfum það sem sannara reynist

Eftir Arnar Þór Jónsson: "Kjósendur hljóta að hafna gervistjórnmálum, sýndarlýðræði og gervifrjálslyndi." Meira
10. júlí 2021 | Pistlar | 406 orð | 1 mynd

Jákvæð orka

Sólin og blíðan á Norðausturlandinu síðustu vikur hefur reynst kraftmikil vítamínsprauta fyrir samfélög landsbyggðanna. Hér iðar allt af lífi og mest áberandi er sú jákvæðni og bjartsýni sem fólk býr yfir. Meira
10. júlí 2021 | Aðsent efni | 222 orð | 1 mynd

Menn af mönnum

Eftir Einar Ingva Magnússon: "Við mennirnir erum sama tegund, samfélag tegundarinnar maður." Meira
10. júlí 2021 | Aðsent efni | 464 orð | 1 mynd

Nýr alþjóðaflugvöllur vestur á Mýrum?

Eftir Höllu Signýju Kristjánsdóttur: "Það er mikilvægt að stjórnvöld bregðist við eins og samgönguráðherra hefur nú þegar gert með því að hugsa um nýja flóttaleið fyrir íbúa Reykjaness vegna yfirvofandi atburða." Meira
10. júlí 2021 | Pistlar | 335 orð

Skammt öfga í milli

Undanfarið hef ég velt fyrir mér tengslum fasisma og annarra stjórnmálastefna, en í nýlegri ritgerð reyna þau Ragnheiður Kristjánsdóttir og Pontus Järvstad að spyrða saman Sjálfstæðisflokkinn og íslenska fasista á fjórða áratug síðustu aldar. Meira
10. júlí 2021 | Aðsent efni | 170 orð | 1 mynd

Valdimar Ásmundsson

Valdimar Ásmundsson fæddist 10. júlí 1852 á Hvarfi í Bárðardal, sonur hjónanna Ásmundar Sæmundssonar og Bóthildar Björnsdóttur, og ólst upp í Reykjadal og síðar Þistilfirði. Meira
10. júlí 2021 | Pistlar | 441 orð | 2 myndir

Þetta verður brekka fyrir þrennusjúklinginn

Nú er EM í fótbolta um það bil að ljúka en undanfarið hafa knattspyrnumenn skemmt aðdáendum íþróttarinnar fögru um alla Evrópu, og um leið hafa lýsingar íþróttafréttamanna kryddað leikina heldur betur. Meira

Minningargreinar

10. júlí 2021 | Minningargreinar | 3336 orð | 1 mynd

Dagný Erlendsdóttir

Dagný Erlendsdóttir fæddist á Selfossi 14. september 1970. Hún varð bráðkvödd á Tenerife 19. júní 2021. Foreldrar hennar eru Gréta Jónsdóttir, f. 30.4. 1946, og Erlendur Daníelsson, f. 18.10. 1942. Systur hennar eru Anna Ingileif, f. 22.7. Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2021 | Minningargreinar | 447 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Einar Þorsteinsson

Gunnlaugur Einar Þorsteinsson fæddist í Ólafsfirði 6. apríl 1946. Hann lést á Hornbrekku í Ólafsfirði 28. júní 2021. Foreldrar hans voru Þorsteinn Mikael Einarsson, f. 23. ágúst 1924, d. 31. desember 2006 og Anna Gunnlaugsdóttir, f. 15. mars 1926, d.... Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2021 | Minningargreinar | 2400 orð | 1 mynd

Hulda Þórhallsdóttir

Hulda Þórhallsdóttir fæddist 11. júlí 1921 á Djúpavogi. Hún lést á heimili aldraðra, Hvammi á Húsavík, 4. júlí 2021. Foreldrar Huldu voru Þórhallur Sigtryggsson, f. 4.1. 1885 á Vestdalseyri við Seyðisfjörð. Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2021 | Minningargreinar | 210 orð | 1 mynd

Katrín Eyjólfsdóttir

Katrín Eyjólfsdóttir fæddist 6. ágúst 1928. Hún lést 4. júní 2021. Útför Katrínar fór fram 16. júní 2021. Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2021 | Minningargreinar | 414 orð | 1 mynd

Kjartan Guðbrandur Magnússon

Kjartan Guðbrandur Magnússon fæddist 17. nóvember 1927. Hann lést 21. júní 2021. Útförin fór fram 8. júlí 2021. Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2021 | Minningargreinar | 1928 orð | 1 mynd

Marlies E. Árnason Wilke

Marlies fæddist 18. janúar 1931. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold 30. apríl 2021. Marlies giftist 7.7. 1951 eiginmanni sinnum Jóni R. Árnasyni, f. 19.4. 1926, d. 6.1. 2006. Foreldrar hennar voru Erwin Wilke embættismaður í Lubeck í Þýskalandi, f. Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2021 | Minningargreinar | 1086 orð | 1 mynd

Pálmi Þór Andrésson

Pálmi Þór Andrésson fæddist 13. september 1930 í Kerlingardal í Mýrdal, Vestur-Skaftafellssýslu. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 2. júlí 2021. Foreldrar hans voru Andrés Árni Pálsson og Ásta Þórólfsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2021 | Minningargreinar | 500 orð | 1 mynd

Ríkharður Pescia

Ríkharður (Rikki) Pescia fæddist 18. september 1954 í Columbus, Georgia. Hann lést í faðmi fjölskyldunnar eftir stutt og erfið veikindi 10. júní 2021. Foreldrar hans voru hjónin Ulbandino og Rosemary Pescia. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. júlí 2021 | Viðskiptafréttir | 111 orð

Íslandsbanki spáir 4,2% verðbólgu í júlí

Íslandsbanki gerir ráð fyrir því að vísitala neysluverðs muni hækka um 0,1% í júlímánuði og að ársverðbólgan muni þá mælast 4,2%. Meira
10. júlí 2021 | Viðskiptafréttir | 230 orð | 1 mynd

Kalla eftir banni við auglýsingum sem byggjast á eftirliti

Íslenski vafrasmiðurinn Vivaldi, sem Jón von Tetzchner er forstjóri og eigandi að, er í hópi 14 fyrirtækja sem ritað hafa Evrópusambandinu og yfirvöldum í Bandaríkjunum opið bréf þar sem ESB er hvatt til að banna auglýsingar sem byggjast á eftirliti og... Meira
10. júlí 2021 | Viðskiptafréttir | 142 orð

Lántakendur yfirgefa lífeyrissjóðina áfram

Ný sjóðfélagalán lífeyrissjóðanna, að teknu tilliti til upp- og umframgreiðslna, voru neikvæð um 6,2 milljarða króna í maímánuði. Þetta kemur fram í hagtölum Seðlabankans. Meira
10. júlí 2021 | Viðskiptafréttir | 139 orð | 1 mynd

Play hækkar um 37% frá útboðsverði

Hlutabréf flugfélagsins Play voru tekin til viðskipta á First North-markaði Kauphallarinnar í gærmorgun. Meira
10. júlí 2021 | Viðskiptafréttir | 534 orð | 2 myndir

Straumlausar stöðvar

Baksvið Baldur S. Blöndal baldurb@mbl.is ON og Reykjavíkurborg bíða enn eftir ákvörðun kærunefndar útboðsmála um frestun réttaráhrifa úrskurðar um ógildingu samnings milli aðilanna tveggja. Kærunefndinni barst einnig ósk um endurupptöku málsins þar sem athugasemdir voru gerðar við forsendur ákvörðunarinnar. Meira

Daglegt líf

10. júlí 2021 | Daglegt líf | 473 orð | 2 myndir

Kaldur sjórinn gaf mér annað líf

Ögrun! Sjósund er hraðferð út úr þægindaramma, segir Erna Héðinsdóttir. Verkir hverfa og vellíðunarhormón streyma fram. Villisund er vinsælt. Konur eru allt að 90% iðkenda í sportinu sem stundað er víða um land og er í sókn. Meira
10. júlí 2021 | Daglegt líf | 151 orð | 3 myndir

Kátt á Kótelettunni á Selfossi

Nærri 20 tónlistarmenn koma fram á fjölskylduhátíðinni Kótelettunni sem haldin verður á Selfossi um helgina, nú í ellefta sinn. Við samkomustaðinn Hvíta húsið, sem er vestan Ölfusárbrúar, stíga á svið Páll Óskar, Bríet og Herra Hnetusmjör. Meira

Fastir þættir

10. júlí 2021 | Fastir þættir | 173 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. g3 b5 4. a4 b4 5. Bg2 d5 6. Bg5 Bb7 7. 0-0 c5 8...

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. g3 b5 4. a4 b4 5. Bg2 d5 6. Bg5 Bb7 7. 0-0 c5 8. Rbd2 Be7 9. dxc5 Rbd7 10. c6 Bxc6 11. Rd4 Bb7 12. a5 a6 13. R2b3 0-0 14. Bd2 Re5 15. c3 Rc4 16. cxb4 Rxb2 17. Dc2 Rc4 18. Meira
10. júlí 2021 | Í dag | 661 orð | 1 mynd

ÁRBÆJARKIRKJA | Sameiginleg sumarhelgistund Árbæjar-, Grafarvogs- og...

ÁRBÆJARKIRKJA | Sameiginleg sumarhelgistund Árbæjar-, Grafarvogs- og Grafarholtssafnaðar kl. 11 á ljúfum og léttum nótum við suðurgafl Árbæjarkirkju (ef veður leyfir). Meira
10. júlí 2021 | Fastir þættir | 576 orð | 5 myndir

Einn af '51kynslóðinni

Sænski stórmeistarinn Ulf Andersson sem varð sjötugur 27. júní sl. tefldi í fyrsta sinn á Íslandi á 5. Reykjavíkurskákmótinu veturinn 1972. Meira
10. júlí 2021 | Í dag | 259 orð

Gagn og gaman

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Á nóttinni er þarfaþing, Þroskamerki á strákaling. Er þar margt af ýmsu skráð. Efla hag í lengd og bráð. Meira
10. júlí 2021 | Fastir þættir | 159 orð

Hvasst útspil. S-AV Norður &spade;3 &heart;D1052 ⋄6 &klubs;KD109732...

Hvasst útspil. S-AV Norður &spade;3 &heart;D1052 ⋄6 &klubs;KD109732 Vestur Austur &spade;DG854 &spade;K972 &heart;863 &heart;KG97 ⋄K3 ⋄D9 &klubs;Á54 &klubs;G86 Suður &spade;Á106 &heart;Á4 ⋄ÁG1087542 &klubs;-- Suður spilar 6⋄. Meira
10. júlí 2021 | Í dag | 102 orð | 1 mynd

Inga svaraði tuttugu ógeðslega mikilvægum spurningum

„Minna núna, en ég er með gott gigg í skúrnum stundum,“ segir Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, sem varð Íslandsmeistari í karókí árið 1991 aðspurð hvort hún sé enn mikið í karókí. Meira
10. júlí 2021 | Árnað heilla | 279 orð | 1 mynd

Ingólfur Ármann Sigþórsson

60 ára Ingólfur fæddist á Akureyri og er elstur fimm barna hjónanna Guðlaugar Jóhannsdóttur og Sigþórs Á. Ingólfssonar. „Ég ólst upp í faðmi fjölskyldunnar og mamma var heimavinnandi og tók alltaf á móti okkur þegar við komum heim. Meira
10. júlí 2021 | Í dag | 63 orð

Málið

Að láta e-ð undir höfuð leggjast þýðir að láta e-ð hjá líða , hirða ekki um að gera e-ð. Það kann að hafa ruglað þann sem lét hjá „líðast“ að gera e-ð. En það er leggjast og líða . Meira
10. júlí 2021 | Í dag | 947 orð | 3 myndir

Varðmaður þjóðlegrar tónlistar

Smári Ólason fæddist 10. júlí 1946 í Reykjavík og ólst upp í Norðurmýrinni og var m.a. í sveit á Möðruvöllum í Hörgárdal. Meira

Íþróttir

10. júlí 2021 | Íþróttir | 235 orð | 1 mynd

Framarar juku forskotið á toppnum

Það virðist fátt geta komið í veg fyrir að Fram fari með öruggan sigur af hólmi í 1. deild karla í fótbolta, Lengjudeildinni. Fram vann sinn tíunda sigur í ellefu leikjum er liðið heimsótti Aftureldingu og vann 2:0-sigur í gærkvöldi. Meira
10. júlí 2021 | Íþróttir | 929 orð | 3 myndir

Frammistaða heimaliðs skiptir miklu máli á EM

Mitt sjónarhorn Philipp Lahm @philipplahm Sem gestgjafi í úrslitakeppni Evrópumótsins 2024 í Þýskalandi hef ég að sjálfsögðu áhyggjur af því hvort heimaliðið spili vel og hvernig það standi sig. Meira
10. júlí 2021 | Íþróttir | 207 orð | 1 mynd

Glódís í raðir Bayern München

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, gekk í gær til liðs við Þýskalandsmeistara Bayern München og samdi við þá til þriggja ára. Meira
10. júlí 2021 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Guðbjörg nærri undanúrslitum

Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir var aðeins 8/100 úr sekúndu frá því að komast í undanúrslit í 200 m hlaupi kvenna á Evrópumóti U23 ára í Tallinn í Eistlandi í gær. Guðbjörg, sem er 19 ára gömul, varð í 27. Meira
10. júlí 2021 | Íþróttir | 365 orð | 2 myndir

HK galopnaði botnbaráttuna

Fótboltinn Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is HK galopnaði botnbaráttuna í Pepsi Max-deild karla í fótbolta með 2:1-útisigri á Fylki í leik, sem frestað var, í gærkvöldi. Fyrir leikinn hafði HK aðeins unnið einn leik í sumar. Meira
10. júlí 2021 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Jafnt í toppslagnum

FH og Afturelding skildu jöfn, 1:1, í Lengjudeild kvenna í fótbolta í gærkvöldi, 1. deild. Fyrir leikinn voru liðin í öðru og þriðja sæti, bæði með 18 stig, fjórum stigum eftir KR. Meira
10. júlí 2021 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: SaltPay-völlur...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: SaltPay-völlur: Þór/KA – ÍBV S14 Eimskipsv.: Þróttur R. – Tindastóll S16 1. deild karla, Lengjudeildin: Domusnovav.: Kórdrengir – Vestri L14 2. deild karla: Vodafonev. Meira
10. júlí 2021 | Íþróttir | 357 orð | 3 myndir

*Knattspyrnumaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson hefur verið gerður að...

*Knattspyrnumaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson hefur verið gerður að varafyrirliða þýska B-deildarfélagsins Schalke. Þetta tilkynnti félagið á heimasíðu sinni í gærmorgun. Meira
10. júlí 2021 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla Fylkir – HK 1:2 Staðan: Valur 1283121:1127...

Pepsi Max-deild karla Fylkir – HK 1:2 Staðan: Valur 1283121:1127 Breiðablik 1171328:1522 Víkingur R. 1164117:922 KR 1153318:1318 KA 1052315:717 Keflavík 1041514:1913 Stjarnan 1234512:1813 FH 1133514:1712 Fylkir 1125415:1911 Leiknir R. Meira
10. júlí 2021 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Staða Phoenix er mjög góð

Phoenix Suns er komið í 2:0 í einvígi sínu gegn Milwaukee Bucks í úrslitum NBA-deildarinnar í körfuknattleik. Liðin mættust í Phoenix í fyrrinótt þar sem Phoenix hafði að lokum betur, 118:108. Meira
10. júlí 2021 | Íþróttir | 26 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Annar úrslitaleikur: Phoenix – Milwaukee 118:108...

Úrslitakeppni NBA Annar úrslitaleikur: Phoenix – Milwaukee 118:108 *Staðan er 2:0 fyrir Phoenix en næstu tveir leikir fara fram í Milwaukee annað kvöld og á... Meira
10. júlí 2021 | Íþróttir | 17 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikur karla Þýskaland – Brasilía 36:26 • Alfreð...

Vináttulandsleikur karla Þýskaland – Brasilía 36:26 • Alfreð Gíslason þjálfar Þýskaland. Meira

Sunnudagsblað

10. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 11 orð | 1 mynd

Andri Liljar Árnason Að fara og stökkva í Eyvindarána á Egilsstöðum...

Andri Liljar Árnason Að fara og stökkva í Eyvindarána á... Meira
10. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 339 orð | 5 myndir

Arður af sölu á skinnum og rostungs- og hvalatönnum

Ég hef unnið á bókasafni í rúmlega tuttugu ár og hef fyrir vikið haft ágætan aðgang að skáldsögum á íslensku og ensku, en einnig bókum um hugðarefni mín, sem helst hafa verið knattspyrna, tónlist, sagnfræði, ættfræði og skringileiki heimsins. Meira
10. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 654 orð | 7 myndir

„Föt djöfulsins“ aldrei vinsælli

Í dag þykir ekki tiltökumál að klæðast röndóttum fötum. Þverröndóttum eða langröndóttum – skiptir ekki máli. En þetta hefur ekki alltaf verið svona og eitt sinn var mikil skömm sem fylgdi því að klæðast röndóttum fötum. Böðvar Páll Ásgeirsson bodvarpall@mbl.is Meira
10. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 66 orð | 1 mynd

Bólusettur en greindist samt

Veikindi Matt Heafy, forsprakki bandaríska þrassbandsins Trivium, greindist á dögunum með kórónuveiruna enda þótt hann sé fullbólusettur. Heafy, sem er 35 ára, greindi frá þessu á samfélagsmiðlum. Meira
10. júlí 2021 | Sunnudagspistlar | 572 orð | 1 mynd

Bönnum allt

Stundum hefði verið meiri skynsemi í því að setjast aðeins niður og hugsa málið í stað þess að láta bara vaða Meira
10. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 125 orð | 1 mynd

Edrú í fimmtán ár

Edrúmennska Íslandsvinurinn Slash, sem þó hefur komið sjaldnar til Íslands en hann heldur sjálfur, fagnaði þeim áfanga á dögunum að hafa verið edrú í hálfan annan áratug. Meira
10. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 332 orð | 1 mynd

Endar í Hörpu

Segðu mér frá tónleikunum sem þú heldur í Hörpu um helgina. Ég ætla að spila einleikssvíturnar sex eftir Bach. Þetta eru í raun frægustu verkin sem eru til fyrir selló. Ég spilaði svíturnar um allt land á tónleikaferðalagi sem ég hef skipulagt lengi. Meira
10. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 1055 orð | 1 mynd

Er þrautaganga Sólanna á enda?

Tvö lið sem ekki hafa látið sjá sig í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í áratugi berjast nú um titilinn. Suns er komið 2-0 yfir og þykir sigurstranglegra, en liðið var eitt það versta í deildinni fyrir aðeins tveimur árum. Böðvar Páll Ásgeirsson bodvarpall@mbl.is Meira
10. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 2385 orð | 7 myndir

Fín lína milli fegurðar og fáránleika

Aðalsteinn Ásgeirsson, Steini í Svissinum, er goðsögn í íslenskum bílheimum. Segja má að hann sé fæddur með bíladellu og nú hefur hann lokið við að gera upp enn einn bílinn, Pacer, árgerð 1978, sem kom við sögu í kvikmyndinni A Little Trip to Heaven. Meira
10. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 117 orð | 1 mynd

Gagnrýnandi biður um hjálp

Eymd Það er ekki á hverjum degi að maður rekst á umsögn um sjónvarpsþátt í dagblaði og hann fær ekki eina einustu stjörnu af fimm mögulegum. Flestir gagnrýnendur búa að þeirri kurteisi að splæsa a.m.k. Meira
10. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 32 orð

Geirþrúður Anna Guðmundssdóttir sellóleikari flytur allar sex...

Geirþrúður Anna Guðmundssdóttir sellóleikari flytur allar sex sellósvítur Johanns Sebastians Bach á tvennum tónleikum í Hörpu um helgina. Hún flytur þrjár hvorn dag, laugardag og sunnudag, kl. 16. Miðar fást á... Meira
10. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 100 orð | 1 mynd

Gölluð en ofboðslega heillandi

Bækur Ævisaga þýsku söngkonunnar, leikkonunnar og fyrirsætunnar Nico kemur út í næstu viku en hún lést aðeins 49 ára gömul árið 1988. Bókin nefnist You Are Beautiful and You Are Alone: The Biography of Nico og er eftir Jennifer Otter Bickerdike. Meira
10. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 6 orð | 1 mynd

Hafdís Þórisdóttir Lognið og björt sumarkvöld...

Hafdís Þórisdóttir Lognið og björt... Meira
10. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 60 orð | 1 mynd

Hvað heitir skálin?

Mestur hluti Vestfjarða og Stranda er háslétta með fjörðum og dölum. Víða í fjöllum vestra, einkum þeim sem snúa mót norðri, eru hvilftir eða skálir allhátt í hlíðum. Meira
10. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 1681 orð | 2 myndir

Hveitilengjur eða nýrnabaka?

EM 2020 í knattspyrnu rennur sitt skeið á enda á sunnudag með úrslitaleik sem hefur alla burði til að verða epískur. Lýkur meira en hálfrar aldar eyðimerkurgöngu Englendinga á heimavelli eða stela hinir tápmiklu Ítalir senunni? Meira
10. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 1854 orð | 4 myndir

Hvernig fara dýrin að þessu?

Margar dýrategundir sýna af sér hæfni til rötunar sem vísindamenn hafa einfaldlega ekki skýringu á. Ýmsar hugmyndir eru uppi um hvernig dýrin fara að þessu en segulsvið jarðar gegnir stóru hlutverki að sögn Guðmundar A. Guðmundssonar. Böðvar Páll Ásgeirsson bodvarpall@mbl.is Meira
10. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 6 orð | 1 mynd

Hörður Kristinsson Að grilla með strákunum...

Hörður Kristinsson Að grilla með... Meira
10. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 175 orð | 1 mynd

Í sælureit ævintýra

„Í Hellisgerði sælureit ævintýraljóma í augum streituþrúgaðra Hafnfirðinga var leikglatt smáfólk með ævintýraljóma í augum að skríða um gjótur, klifra í trjám og busla í tjörninni. Meira
10. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 479 orð | 2 myndir

Kona á undan sínum samtíma

Mexíkóborg. AFP. | Frida Kahlo er einn þekktasti listamaður sem Mexíkó hefur alið og með nýrri sýningu á að gæða verk hennar nýju lífi með því að stækka þau upp og nota tónlist hennar og dagbókarbrot. Meira
10. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 1100 orð | 2 myndir

Kosningar nálgast

Þau óvæntu tíðindi spurðust út að sósíalistaforinginn Gunnar Smári Egilsson hefði látið undan þrýstingi félaga sinna og fallist á að taka sæti á framboðslista flokksins í haust ef eftir yrði leitað. Meira
10. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 65 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 11. Meira
10. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 996 orð | 3 myndir

Niðursokkinn lífeyrisþegi

Hin ástsæli rannsóknarlögreglumaður Julien Baptiste snýr aftur í nýjum þáttum í mánuðinum. Hann á sem fyrr við ofurefli að etja, nú í Ungverjalandi, en enginn skyldi þó vanmeta Baptiste. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
10. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 202 orð | 1 mynd

Svanasöngur Snáksins

Íslandsvinirnir í málmbandinu Whitesnake leggja upp í sitt hinsta tónleikaferðalag. Sveitin hefur í tvígang troðið upp hér um slóðir. Meira
10. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 10 orð | 1 mynd

Sylvía Blöndal Að fara eitthvað í góðu veðri um helgi...

Sylvía Blöndal Að fara eitthvað í góðu veðri um... Meira
10. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 127 orð | 1 mynd

Tók ábreiðu af Sumarið er tíminn

„Ég ákvað að taka lag sem ég einhvern veginn skil ekki að einhver hafi ekki fattað upp á að gera ábreiðu af áður. Meira
10. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 705 orð | 1 mynd

Uppgjör í Suður-Afríku

Karl Blöndal kbl@mbl.is Meira
10. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 314 orð | 1 mynd

Það er enginn að pæla í þér

Hver og einn er nafli síns eigin alheims þó manni hætti til að halda að maður sé nafli allra annarra líka. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.