Greinar laugardaginn 17. júlí 2021

Fréttir

17. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 395 orð | 3 myndir

Aðgerðir á landamærum til skoðunar

Ari Páll Karlsson Ragnhildur Þrastardóttir „Við erum eiginlega svolítið undrandi og þetta er gríðarlegt áfall,“ segir Kristófer Oliversson, formaður Félags fyrirtækja í hótel- og gistiþjónustu og framkvæmdastjóri Center hótela, um minnisblað... Meira
17. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Barist við skógarkerfil sem breiðist út

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Þessir fallegu hestar undu sér vel í breiðu af skógarkerfli ofarlega í Elliðaárdalnum. Plantan fjölgar sér kynlaust með rótarskotum og einnig kynjað með fræjum. Meira
17. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 566 orð | 2 myndir

„Þetta eru rosalega erfiðar aðstæður“

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Það er eitthvað að gerast. Í fyrradag veiddust 24, svo 16 í gær. Þetta er allt í lagi,“ segir Rafn Valur Alfreðsson leigutaki Miðfjarðarár um ganginn í veiðinni fyrir norðan. Meira
17. júlí 2021 | Erlendar fréttir | 338 orð | 2 myndir

„Þetta gerðist rosalega hratt“

Urður Egilsdóttir Rebekka Líf Ingadóttir Yfir 120 manns hafa látist í flóðum í Vestur-Evrópu. Fjölda fólks er enn saknað. Ástandið er einna verst í vesturhluta Þýskalands en yfir 100 hafa látist þar og mikill fjöldi hefur þurft að yfirgefa heimili sín. Meira
17. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Dýrið frumlegasta myndin í Cannes

Íslenska kvikmyndin Dýrið hlaut í gærkvöldi verðlaunin frumlegasta myndin á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Cannes. Meira
17. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Eftirspurn að utan

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Um fimmti hver kaupandi lúxusíbúða við Austurhöfn er erlendur. Sumir hafi tengingu við Ísland en aðrir hyggjast dvelja hér í fríum. Meira
17. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Gisti í tjaldi við gosið í Surtsey

„Pósthólfið mitt er fullt frá því í gær og síminn hættir ekki að hringja! Ég kíkti í Morgunblaðið og það er greinilegt að einhverjir hafa fundið fótsporið sem ég skildi eftir mig þegar björgunarsveitarmennirnir komu og sóttu mig í Surtsey.“ Meira
17. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Hafró vill upplýsingar um hnúðlaxa

Hafrannsóknastofnun hefur óskað eftir því að fá sýni af hnúðlöxum en þeir eru farnir að veiðast í ám þetta sumarið. Stofnunin segir best að fá heila fiska til rannsókna, mega vera frosnir. Sýni verða þá tekin til rannsókna m.a. Meira
17. júlí 2021 | Erlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Handtaka háskólanema og blaðamenn

Dómstóll í Hvíta-Rússlandi sakfelldi í gær ellefu háskólanemendur og tvo kennara þeirra fyrir þátttöku í mótmælum gegn stjórnvöldum eftir sigur Alexander Lukasjenkó í forsetakosningum í fyrra. Forsetinn situr nú sitt sjötta kjörtímabil. Meira
17. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 383 orð | 2 myndir

Heimsfaraldurinn heilmikill skóli

Urður Egilsdóttir urdur@mbl.is „Við lítum svo sannarlega til bjartaritíma en heimsfaraldurinn var heilmikill skóli,“ segir Guðmundur Heiðar Helgason, upplýsingafulltrúi og markaðsstjóri Strætó bs., um stöðu fyrirtækisins í dag. Meira
17. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Hlýjasta júlíbyrjun á Norðausturlandi

Fyrri hluti júlímánaðar hefur verið hlýr og þurr. Fyrri hluti júlí er sá hlýjasti á öldinni um landið norðan- og austanvert og á miðhálendinu, en á Suðurlandi er hann í 9. hlýjasta sæti (af 21), í því 8. við Faxaflóa og 7. við Breiðafjörð. Meira
17. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Hraun rennur af fullum krafti í Meradali

Eftir eins og hálfs dags hlé tók eldgosið í Geldingadölum aftur við sér í gær. Gosóróinn jókst og tók almennilega við sér upp úr klukkan tíu í gærmorgun. Hraunflæðismælingar fara almennt fram með þeim hætti að flogið er yfir svæðið og mælt úr lofti. Meira
17. júlí 2021 | Erlendar fréttir | 13 orð | 1 mynd

Inga Björg Gunnarsdóttir

Tignarlegur Arnarstaða-Askur er hér á myndinni en hann er af tegund íslensks... Meira
17. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Krossneslaug löguð

Sundlaugin að Krossnesi á Ströndum var opnuð að kvöldi föstudagsins 9. júlí eftir gagngerar endurbætur. Meðal annars var byggt við búningsklefana og sturtuaðstaðan endurbætt. Einnig var aðstaða fyrir starfsfólk sundlaugarinnar bætt. Meira
17. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 110 orð

Kærir forstjóra ÁTVR

Arnar Sigurðsson, eigandi netverslunarinnar Sante.is, hyggst leggja fram kæru á hendur Ívari J. Arndal, forstjóra ÁTVR, fyrir rangar sakargiftir. Meira
17. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Landsbankinn styrkir 15 góða námsmenn

Landsbankinn hefur úthlutað námsstykrkjum úr samfélagssjóði bankans til framúrskarandi námsmanna, alls 15 talsins. Heildarupphæð styrkjanna nemur alls sex milljónum króna en í ár bárust rúmlega 600 umsóknir. Meira
17. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

María nýr fjármálastjóri Eimskips

María Björk Einarsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri fjármálasviðs Eimskips en Egill Örn Petersen, sem hefur verið fjármálastjóri frá ársbyrjun 2019, hefur sagt stöðunni lausri vegna persónulegra ástæðna og mun taka við nýju starfi á... Meira
17. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Pollagallinn klár á ylströndinni

Þrátt fyrir hvimleitt sólarleysi er þó hægt að busla og leika sér á ylströndinni í Nauthólsvík. Pollagalli, húfa og uppbrettar buxur nægja. Meira
17. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 298 orð | 2 myndir

Raggagarður fær listaverk eftir Jón Gunnar

Steinar Ingi Kolbeins steinar@mbl. Meira
17. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 57 orð

Rangur fjöldi flokka til stjórnarmyndunar

Í umfjöllun Morgunblaðsins í gær um nýja könnun MMR í samstarfi við mbl.is og Morgunblaðið stóð að fimm flokka þyrfti til að mynda ríkisstjórn án Sjálfstæðisflokks og átta án Sjálfstæðisflokks og Pírata. Meira
17. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Sáttamiðlun vægari brota

Urður Egilsdóttir urdur@mbl.is Fyrr í vikunni ræddi Morgunblaðið við Helga Gunnlaugsson, afbrotafræðing og prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands, um ásakanir um kynferðisofbeldi á samfélagsmiðlum. Meira
17. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 728 orð | 1 mynd

Segir ÁTVR blekkja almenning

Þóra Birna Ingvarsdóttir thorab@mbl.is Arnari Sigurðssyni þykir ÁTVR fullsnemma í því að spá fyrir um skattsvik í ljósi þess að ekki sé komið heilt virðisaukaskattstímabil frá því að netverslunin hóf starfsemi sína. Meira
17. júlí 2021 | Erlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Segir óeirðirnar vera skipulagðar

Forseti Suður-Afríku, Cyril Ramaphosa, segir víst að óeirðirnar sem staðið hafa yfir í landinu frá því í síðustu viku, þegar fyrrverandi forseti landsins Jacob Zuma var handtekinn, séu skipulagðar. Meira
17. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 277 orð | 2 myndir

Skötumessan nú haldin 21. júlí

Árleg skötumessa í Garði í Suðurnesjabæ verður næstkomandi miðvikudag, 21. júní, en hefð er fyrir því að veislan sé á þeim degi vikunnar næst Þorláksmessu á sumri sem er jafnan 20. júlí. Samkoman verður í Gerðaskóla og hefst kl. 19. Meira
17. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 550 orð | 2 myndir

Sótt um leyfi til að byggja flugskýli fyrir Gæsluna

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Félagið Öryggisfjarskipti ehf., sem er félag í eigu ríkisins, hefur sótt um leyfi til að byggja nýtt flugskýli á Reykjavíkurflugvelli fyrir björgunarþyrlur Landhelgisgæslunnar. Meira
17. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 387 orð | 3 myndir

Sviflína í Kömbunum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Tvær eins kílómetra langar sviflínur með farþegasætum verða næsta vor væntanlega komnar í Kambana, við austurbrún Hellisheiðar. Bæjarráð Hveragerðis fól bygginganefnd sveitarfélagsins sl. Meira
17. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Tvær einbreiðar brýr lagðar af

Fjögur tilboð bárust í byggingu brúa yfir Hverfisfljót og Núpsvötn í Skaftárhreppi ásamt endurgerð vegakafla beggja vegna við brýrnar. Tæpir 17 kílómetrar eru á milli þessara tveggja vatnsfalla en verkin voru boðin út saman. Meira
17. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 79 orð

Tvær milljónir fyrir allar jókertölurnar

Einn Íslendingur fékk 2 milljónir króna í vinning fyrir fimm réttar jókertölur þegar dregið var í Eurojackpot í gær. Þrír voru með fjórar réttar tölur í röð og fær hver um sig 100 þúsund krónur í vinning. Miðinn með öllum jókertölunum var seldur á... Meira
17. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 328 orð | 2 myndir

Uppbygging Hauka í umhverfismat

Guðni Einarsson gudni@mbl. Meira
17. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Vill beita sér fyrir rannsókninni

Hólmfríður María Ragnhildardóttir hmr@mbl.is Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra telur fulla ástæðu til að ráðast í rannsókn á starfsemi vöggustofa í Reykjavíkurborg eins og borgarstjóri hefur boðað. Meira
17. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Það yrði ómetanleg tilfinning

Fannar Guðmundsson ætlar að hlaupa heilt maraþon í Reykjavíkurmaraþoninu 21. ágúst í nafni tíu mánaða sonar þeirra Önnu Grétu Oddsdóttur, Theodórs Mána, og safna um leið áheitum sem renna munu óskipt til Barnaspítala Hringsins. Meira
17. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 621 orð | 3 myndir

Öryggisráðstafanir ólíkar öllum öðrum

Fréttaskýring Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Breiðþota af gerðinni 787 Dreamliner kom inn til lendingar á Keflavíkurflugvelli síðdegis á miðvikudag. Um borð voru á þriðja hundrað ferðamanna frá Ísrael. Meira

Ritstjórnargreinar

17. júlí 2021 | Leiðarar | 684 orð

ESB gengur ekki upp

Því eru takmörk sett að líta megi svo á að Evrópusambandið sé stjórntækt og það er kominn tími til að skipta um kúrs og leggja áherslu á að draga úr miðstýringu og lárétt samstarf í stað þess að auka miðstýringuna og stigveldi þar sem valdboðið kemur að ofan. Þetta er niðurstaða þýska félagsfræðingsins Wolfgangs Streecks, sem í nýrri bók sinni, Milli alþjóðavæðingar og lýðræðis, segir að Evrópusambandið gangi ekki upp. Meira
17. júlí 2021 | Reykjavíkurbréf | 1933 orð | 1 mynd

Kjósendur hafa annað á sinni könnu(n) núna

Kosningarnar þann 25. september eru ekki enn ofarlega á blaði tilvonandi kjósenda. Flestir þeirra vilja enn sem minnst um þær vita. Meira
17. júlí 2021 | Staksteinar | 249 orð | 1 mynd

Meiri umræða, minni stuðningur

Á vefnum fullveldi.is var á dögunum greint frá því að samkvæmt könnun MMR væru, af þeim sem afstöðu taka, 62% andvíg inngöngu Íslands í Evrópusambandið en 38% hlynnt. Meira

Menning

17. júlí 2021 | Kvikmyndir | 1059 orð | 3 myndir

Af mönnum, dýrum og óvæntri veru

Viðtal Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
17. júlí 2021 | Tónlist | 512 orð | 3 myndir

Bjóðum bjartan hljóm

Inga Björk Ingadóttir, lýru- og hörpuleikari, söngkona, tónskáld og margt fleira tekur markviss skref fram á við á plötu sinni Blær & stilla. Meira
17. júlí 2021 | Tónlist | 132 orð | 1 mynd

Djassað undir Eyjafjöllum í dag

Jazz undir fjöllum , árleg djasshátíð í Skógum undir Eyjafjöllum, verður haldin í sextánda sinn í dag, 17. júlí. Aðaltónleikar hátíðarinnar fara fram í félagsheimilinu Fossbúð kl. Meira
17. júlí 2021 | Myndlist | 57 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Schram fjallar um Nínu

Hrafnhildur Schram listfræðingur mun fjalla um Nínu Sæmundsson myndhöggvara (1892-1965) að Kvoslæk í Fljótshlíð í dag, laugardag, kl. 15, en hún ritaði ævisögu Nínu sem Crymogea gaf út árið 2015. Meira
17. júlí 2021 | Myndlist | 125 orð | 1 mynd

Hrafnhildur segir frá Boðflennu

Hrafnhildur Arnardóttir/Shoplifter mun í dag kl. 16 ganga um Hrútey við Blönduós og spjalla um sýningu sína Boðflennu sem þar er. Leiðsögnin fer fram á íslensku og verður endurtekin á ensku kl. 17. Boðflenna var opnuð 3. Meira
17. júlí 2021 | Tónlist | 744 orð | 1 mynd

Í ljóskeilunni að horfa út á hafið

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Hljómsveitin amiina hefur nú sentfrá sér nýja plötu, eftir fimm ára útgáfuhlé. Stuttskífan ber titilinn Pharology , kom út 26. júní og á henni er að finna þrjú tiltölulega löng lög. Meira
17. júlí 2021 | Tónlist | 142 orð | 1 mynd

Íslensk sönglög í upphafi hátíðar

Tónlistarhátíðin Englar og menn hefst að nýju eftir árslangt hlé í Strandarkirkju í Selvogi á morgun, sunnudag, með tónleikum sem hefjast kl. 14. Meira
17. júlí 2021 | Tónlist | 53 orð | 1 mynd

Langþráðir tónleikar í Hörpuhorni

Þriðju tónleikar sumarsins í tónleikaröðinni Velkomin heim fara fram á morgun, sunnudag, kl. 16 í Hörpuhorni í Hörpu. Jóna G. Meira
17. júlí 2021 | Myndlist | 96 orð | 1 mynd

Nokkuð þægilegt

Sýningin Nokkuð þægilegt / Kinda verður opnuð í dag kl. 16 í Gallery Porti. Þar sýna hjónin Óskar Hallgrímsson og Ma Riika verk sem þau hafa ofið. Meira
17. júlí 2021 | Tónlist | 165 orð | 1 mynd

Organisti og vélfræðingur á Orgelsumri

Orgelsumar í Hallgrímskirkju hófst 3. júlí og lýkur 22. ágúst og munu átta íslenskir organistar leika á þeim tíma en þeir starfa við kirkjur víða um land. Meira
17. júlí 2021 | Fjölmiðlar | 203 orð | 1 mynd

Ótrúleg færni Daníels Mána

Í gær kom út platan Desolate með íslensku dauðarokkssveitinni Ophidian I. Ég hef fylgst með þessari sveit, sem spilar tæknilegt dauðarokk, allt frá því að hún var stofnuð árið 2010. Þessi nýja plata sveitarinnar er hreint út sagt mögnuð. Meira
17. júlí 2021 | Menningarlíf | 792 orð | 1 mynd

Segir Völuspá hafa tekið sig á löpp

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl. Meira
17. júlí 2021 | Tónlist | 65 orð | 1 mynd

Skuggamyndir frá Býsans í Hvalfirði

Skuggamyndir frá Býsans leika á morgun, sunnudag, kl. 16 í Hallgrímskirkju í Saurbæ í Hvalfirði. Meira
17. júlí 2021 | Tónlist | 67 orð | 1 mynd

Unnur og hljómsveit Bjössa djassa

Fimmtu tónleikar sumardjasstónleikaraðar veitingahússins Jómfrúarinnar við Lækjargötu verða haldnir í dag kl. 15. Á þeim koma fram söngkonan Unnur Birna Björnsdóttir og hljómsveit gítarleikarans Björns Thoroddsen. Meira
17. júlí 2021 | Myndlist | 111 orð | 1 mynd

Ævintýri og sakleysi en líka hið myrka

Erla Lilliendahl opnar í dag sína fyrstu myndlistarsýningu, Candyfloss , í Gallery Grásteini, Skólavörðustíg 4. Á henni sýnir hún olíumálverk, skúlptúra, klippimyndir og útsaumsverk þar sem áhersla er lögð á endurnýtingu og óhefðbundinn efnivið. Meira

Umræðan

17. júlí 2021 | Aðsent efni | 683 orð | 1 mynd

18. júlí er dagur íslenska fjárhundsins!

Eftir Guðna Ágústsson: "Það var gæfa mín sem alþingismanns og síðar landbúnaðarráðherra að koma að baráttunni um verndun og ræktun íslenska fjárhundsins." Meira
17. júlí 2021 | Pistlar | 446 orð | 1 mynd

26% dýrari spítali

Í vikunni birtist frétt um 16 milljarða viðbótarkostnað vegna nýja landspítalans (NLSH). Þar er vitnað í framkvæmdastjóra NLSH sem segir að skýringin sé aukið umfangs verkefnisins. Stærsta byggingin, meðferðarkjarninn, hafi verið stækkaður um þriðjung. Meira
17. júlí 2021 | Pistlar | 286 orð

Eins einfalt og það lítur út fyrir að vera

Í heimsfaraldrinum hef ég haldið mig heima við, og þá hefur gefist tími til að lesa ýmsar ágætar bækur. Ein þeirra er sjálfsævisaga Árna Bergmanns, Eitt á ég samt, sem kom út fyrir nokkrum árum. Hún er lipurlega skrifuð eins og vænta mátti. Meira
17. júlí 2021 | Aðsent efni | 339 orð | 1 mynd

Handarfar skaparans

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Í lófa Guðs er nafn þitt ritað. Þú ert handarfar skaparans í þessum heimi og líf þitt hið fegursta ljóð. Njóttu þess og láttu muna um þig til góðs." Meira
17. júlí 2021 | Pistlar | 474 orð | 2 myndir

Hvar andar þetta?

Þegar ég var krakki fannst mér skemmtilegt þegar sagt var smér og két , í staðinn fyrir hið hversdagslega smjör og kjöt. Mér fannst líka vinalegt þegar einhver sagði venur og meinti vinur. Meira
17. júlí 2021 | Aðsent efni | 201 orð | 1 mynd

Sigurður Helgason

Sigurður Helgason fæddist 20. júlí 1921 í Reykjavík og eru því 100 ár frá fæðingu hans næsta miðvikudag. Hann var sonur hjónanna Helga Hallgrímssonar fulltrúa og Ólafar Sigurjónsdóttur kennara í Reykjavík. Meira
17. júlí 2021 | Pistlar | 767 orð | 1 mynd

VG í klemmu

Nóg komið af sundurlyndi í okkar litla samfélagi. Meira

Minningargreinar

17. júlí 2021 | Minningargreinar | 892 orð | 1 mynd

Eva Ólafsdóttir

Eva Ólafsdóttir fæddist 22. október 1946 í Kaupmannahöfn. Hún lést á Landspítalanum 28. maí 2021. Eva var einkadóttir hjónanna Lise Gíslason, f. Sveistrup, hjúkrunarkonu, f. 26. febrúar 1920, d. 2. febrúar 1995, og Ólafs Gíslasonar raftæknifræðings, f. Meira  Kaupa minningabók
17. júlí 2021 | Minningargreinar | 1330 orð | 1 mynd

Sigríður Jóhanna Jóhannsdóttir

Sigríður Jóhanna (Sirrý) fæddist 11. nóvember 1929. Hún lést 23. júní 2021. Útför Sigríðar fór fram 15. júlí 2021. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. júlí 2021 | Viðskiptafréttir | 243 orð | 1 mynd

Áfram muni draga hratt úr atvinnuleysi á Íslandi

Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, segir útlit fyrir að áfram muni draga úr atvinnuleysi á Suðurnesjum. Fram kom í júnískýrslu Vinnumálastofnunar að í maí mældist 18,7% atvinnuleysi á svæðinu. Meira
17. júlí 2021 | Viðskiptafréttir | 177 orð | 2 myndir

Opna markaðinn í haust

Helgi S. Gunnarsson, forstjóri Regins, segir umskiptin í ferðaþjónustu hafa haft mikil áhrif á rekstur fyrirtækja á Hafnartorgi. Það sé greinilegur stígandi í veltunni. Handan Geirsgötu er Reginn jafnframt með jarðhæðina á Austurhöfn. Meira
17. júlí 2021 | Viðskiptafréttir | 447 orð | 5 myndir

Salan nálgast fjóra milljarða

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Gunnar Thoroddsen, eigandi og stjórnarformaður hjá Íslenskum fasteignum, segir búið að selja íbúðir á Austurhöfn fyrir tæpa fjóra milljarða króna eða um þriðjung af íbúðunum. Meira

Daglegt líf

17. júlí 2021 | Daglegt líf | 493 orð | 4 myndir

Heilsulindin opnuð aftur

Synt í sælu! Lífið er ljúft í Laugaskarði. Miklar endurbætur á sundlauginni í Hveragerði, sem hefur verið lokuð frá sl. hausti. Opnað aftur á morgun og blóðið á laugargestum kemst aftur á hreyfingu. Meira
17. júlí 2021 | Daglegt líf | 100 orð | 1 mynd

Hundur og hani

Yfirskrift dagskrár í Árbæjarsafni á morgun, 18. júlí, er Hani, krummi, hundur, svín. Dagurinn er tileinkaður húsdýrum, en þar má nefna íslenskar landnámshænur, kindur, lömb og hesta. Meira
17. júlí 2021 | Daglegt líf | 133 orð | 1 mynd

Kristni og trú

Skálholtshátíð er nú um helgina og undir hennar merkjum er margt á dagskrá á biskupssetrinu. Nú í morgunsárið er málþing um dr. Sigurbjörn Einarsson biskup sem ber yfirskriftina Ljós yfir land. Kl. 12. Meira

Fastir þættir

17. júlí 2021 | Fastir þættir | 160 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. Rf3 d6 5. Bg5 0-0 6. e3 a5 7. Be2 c5 8...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. Rf3 d6 5. Bg5 0-0 6. e3 a5 7. Be2 c5 8. d5 Rbd7 9. 0-0 h6 10. Bh4 He8 11. Dc2 Rg4 12. Rd2 Rde5 13. h3 Rf6 14. f4 Red7 15. e4 e5 16. dxe6 fxe6 17. Meira
17. júlí 2021 | Fastir þættir | 168 orð

Háloftapóker. A-AV Norður &spade;9843 &heart;103 ⋄107 &klubs;G8542...

Háloftapóker. A-AV Norður &spade;9843 &heart;103 ⋄107 &klubs;G8542 Vestur Austur &spade;65 &spade;DG &heart;ÁKDG987 &heart;642 ⋄864 ⋄932 &klubs;D &klubs;ÁK1063 Suður &spade;ÁK1072 &heart;5 ⋄ÁKDG5 &klubs;97 Suður spilar 5&spade;. Meira
17. júlí 2021 | Fastir þættir | 551 orð | 5 myndir

Hjörvar Steinn komst fram hjá fyrstu hindruninni

Hjörvar Steinn Grétarsson komst fram hjá fyrstu hindruninni á heimsbikarmóti FIDE sem hófst í Sotsjí við Svartahaf sl. mánudag. Hjörvar vann Hvít-Rússann Kirill Stupak, 2½:1½. Meira
17. júlí 2021 | Í dag | 264 orð

Í mánasilfri hvað sem var

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Á höfði mér fljótt mátti finna. Flatkaka hálf eða minna. Flakkar hann fölur og bleikur. Flinkur á hljóðfæri leikur. Sigmar Ingason á þessa lausn: Karlinn gamli í tunglinu kíkir gegnum ský. Meira
17. júlí 2021 | Í dag | 57 orð

Málið

Hyggist maður biðja e-n um e-ð af alhug , fyrir alla muni, eða mælast fastlega til e-s er um enn fleira að velja en framantalið. Það má biðja viðkomandi um þetta lengst orða , lengstra orða og m.a.s. lengst allra orða . Meira
17. júlí 2021 | Árnað heilla | 761 orð | 1 mynd

Messur

ÁRBÆJARKIRKJA | Sumarhelgistund kl. 11 á ljúfum og léttum nótum. Félagar úr kór Árbæjarkirkju leiða sönginn undir stjórn Krisztinu Kalló Szklanér organista. Sr. Þór Hauksson prédikar og þjónar fyrir altari. Kaffispjall eftir stundina. Meira
17. júlí 2021 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

RÚV kl. 21.30 Stjörnur deyja ekki í Liverpool

Sannsöguleg kvikmynd frá 2017 um Hollywood-leikkonuna Gloriu Grahame og ástarsamband hennar við Peter Turner leikara, sem er þrjátíu árum yngri en hún. Þegar heilsu Gloriu hrakar skyndilega leitar hún til Peters og fjölskyldu hans í Liverpool. Meira
17. júlí 2021 | Árnað heilla | 293 orð | 1 mynd

Sigríður Inga Sigurðardóttir

50 ára Sigríður fæddist 17. júlí 1971 á Landspítalanum í Reykjavík. Hún bjó á Kolfreyjustað á Fáskrúðsfirði fyrstu ár ævinnar en flutti svo til Ísafjarðar 1974 og gekk í Barnaskólann á Ísafirði. Meira
17. júlí 2021 | Í dag | 66 orð | 1 mynd

Stefnir út fyrir landsteinana

Arnar Gauti Arnarsson eða Lil Curly er ein vinsælasta Tiktokstjarna Íslands með yfir 700 þúsund fylgjendur á samfélagsmiðlinum TikTok en hann er nú nýkomin úr „vinnuferð“ í London. Meira
17. júlí 2021 | Í dag | 824 orð | 5 myndir

Söngelski hagfræðingurinn

Þorvaldur Gylfason fæddist 18. júlí 1951 í Reykjavík. „Ég ólst upp í prófessorabústöðunum í friðsælli alúð hugulsamra og samhentra foreldra minna og eldri bræðra, Þorsteins sem var níu árum eldri en ég og Vilmundar sem var þrem árum eldri en ég. Meira

Íþróttir

17. júlí 2021 | Íþróttir | 486 orð | 4 myndir

*Danski knattspyrnumaðurinn Morten Beck Guldsmed er kominn aftur til FH...

*Danski knattspyrnumaðurinn Morten Beck Guldsmed er kominn aftur til FH eftir að hafa leikið með ÍA að láni fyrri hluta tímabilsins. Daninn sló ekki í gegn hjá ÍA því honum mistókst að skora í níu deildarleikjum með liðinu. Meira
17. júlí 2021 | Íþróttir | 770 orð | 2 myndir

Eiga íslensku liðin möguleika?

Evrópukeppni Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Eiga Valur, FH og Breiðablik möguleika á að komast lengra en í aðra umferðina í Sambandsdeild karla í fótbolta? Við fyrstu sýn eru mótherjarnir óárennilegir. Meira
17. júlí 2021 | Íþróttir | 252 orð | 1 mynd

Ein óþægilegasta lífsreynsla sem ég hef upplifað tengist fótbolta, nánar...

Ein óþægilegasta lífsreynsla sem ég hef upplifað tengist fótbolta, nánar tiltekið leik Íslands og Noregs í undankeppni HM karla 2014. Ísland vann leikinn 2:0. Meira
17. júlí 2021 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Elísabet auðveldlega í úrslitin

Elísabet Rut Rúnarsdóttir, Íslandsmethafi í sleggjukasti kvenna, keppir til úrslita á Evrópumeistaramóti U20 ára í Tallinn í Eistlandi í dag. Meira
17. júlí 2021 | Íþróttir | 468 orð | 2 myndir

Ellefu marka undanúrslit

Bikarinn Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Þróttur og Breiðablik tryggðu sér í gærkvöldi sæti í úrslitum Mjólkurbikars kvenna í fótbolta. Breiðablik fer áfram eftir ótrúlegan 4:3-sigur á Val á heimavelli . Meira
17. júlí 2021 | Íþróttir | 283 orð | 2 myndir

Íslendingum fjölgar ört í ítalska fótboltanum

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Íslendingum í ítalska fótboltanum fjölgaði um tvo í gær þegar Hjörtur Hermannsson og Þórir Jóhann Helgason voru kynntir til leiks sem nýir leikmenn hjá liðum Pisa og Lecce sem leika bæði í ítölsku B-deildinni. Meira
17. júlí 2021 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Norðurálsvöllur: ÍA...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Norðurálsvöllur: ÍA – Valur L16 Greifavöllur: KA – HK S16 Kaplakriki: FH – Fylkir S19.15 Meistaravellir: KR – Breiðablik S19.15 1. Meira
17. júlí 2021 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Mjólkurbikar kvenna Undanúrslit: Þróttur R. – FH 4:0 Breiðablik...

Mjólkurbikar kvenna Undanúrslit: Þróttur R. – FH 4:0 Breiðablik – Valur 4:3 *Þróttur og Breiðablik mætast í úrslitaleik á Laugardalsvellinum 1. október. Meira
17. júlí 2021 | Íþróttir | 6 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikur kvenna Bandaríkin – Ástralía 67:70...

Vináttulandsleikur kvenna Bandaríkin – Ástralía... Meira
17. júlí 2021 | Íþróttir | 529 orð | 2 myndir

Þörf á okkar bestu leikjum

Evrópukeppni Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl. Meira

Sunnudagsblað

17. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 305 orð | 1 mynd

Áfangasigur Spears

Britney Spears þótti hafa orðið nokkuð ágengt í tilraunum sínum til að losna undan forræði föður síns þegar dómari í Los Angeles ákvað á miðvikudag að henni væri frjálst að ráða sér lögmann að eigin vali. Meira
17. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 138 orð | 1 mynd

Á leið í dauðamálminn?

Umpólun Íslandsvinurinn Ed Sheeran, sem þekktur er fyrir silkimjúka poppslagara sína, hefur ábyggilega komið mörgum í opna skjöldu þegar hann útilokaði ekki, í samtali við breska blaðið The Sun , að hann ætti eftir að snúa sér að dauðamálmi í... Meira
17. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 331 orð | 1 mynd

Ástin vinnur alltaf!

Vítakeppnin í úrslitaleik EM á Wembley er sú erfiðasta sem ég hef upplifað um dagana. Meira
17. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 151 orð | 1 mynd

Ástmaðurinn fyrirfór sér

Vatnaskil urðu í lífi Robs Halfords, söngvara Judas Priest, árið sem Turbo kom út, 1986. Hann þurrkaði sig upp. Meira
17. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 1889 orð | 2 myndir | ókeypis

„Nýju“ er hvergi að finna

Kristrún Heimisdóttir lögfræðingur skrifaði nýverið grein í Tímarit lögfræðinga, sem vakið hefur nokkra athygli, en þar fjallar hún um breytingarreglu stjórnarskrárinnar og hvernig umræða um „nýju stjórnarskrána“ hefur ratað á villigötur. Andrés Magnússon andres@mbl.is Meira
17. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 77 orð | 1 mynd

Björguðu eiginmönnum hvor annarrar

Eitt samtal getur leitt til hinna ótrúlegustu hluta. Samstarfskonurnar Tia Wimbush og Susan Ellis kannast heldur betur við það en í þeirra tilfelli bjargaði samtalið lífum. Meira
17. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 975 orð | 2 myndir

Bólusetningu lokið en enn og aftur bólar á pestinni

Staðan í efnahagslífinu dag er um margt eftirsóknarverð og henni megum við ekki tapa. Efnahagsmálin hljóta því að verða áhersluatriði í kosningabaráttu haustsins, að dómi Halldórs Benjamíns Þorbergssonar , framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins . Meira
17. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 305 orð | 4 myndir

Flæðandi ljós

Tókýó. AFP. | Flæðandi foss gerður úr ljósi fellur á stein á meðan glóðarrós lýsist upp í ljósi, sem hríslar um hana. Þetta er meðal þess, sem ber fyrir augu á stafrænni listsýningu í japönskum skógi sem opnuð var á föstudag. Meira
17. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 75 orð | 1 mynd

Frægasta glóðarauga rokksins

Ævi Það tók hann ekki nema fimmtíu ár en nú er Robby Krieger, gítarleikari The Doors, að verða tilbúinn með endurminningar sínar sem heita því fróma nafni: Set The Night On Fire: Living, Dying, And Playing Guitar With The Doors. Meira
17. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 1189 orð | 2 myndir

Fækkum sektarlömbum!

Nái hugmyndir Braga V. Bergmann, sem hann hefur kynnt fyrir Knattspyrnusambandi Evrópu, fram að ganga myndi vítakeppni á HM og EM fara fram á undan framlengingu í leikjum og úrslitin aðeins gilda ef hvorugu liðinu tekst að knýja fram sigur. Meira
17. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 34 orð | 4 myndir

Guðbjörn Jón Dagbjartsson Bara morgunkorn, það sem er til. Rebekka Ösp...

Guðbjörn Jón Dagbjartsson Bara morgunkorn, það sem er til. Rebekka Ösp Aradóttir Ég fæ mér Cheerios. Árni Bragi Eyjólfsson Ég fæ mér alltaf Cheerios með jarðarberjum. Patrekur Smári Bjarnason Cheerios með Nesquik og... Meira
17. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 24 orð

Hljómsveitin Milkhouse sendi frá sér nýtt lag og tónlistarmyndband á...

Hljómsveitin Milkhouse sendi frá sér nýtt lag og tónlistarmyndband á dögunum. Þá er ný plata væntanleg. Andrés Þór Þorvarðarson er einn fimm meðlima... Meira
17. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 468 orð | 2 myndir

Hlutföll góðs og ills

„Allar bækur eru góðar. Og allar bækur eru vondar. Engar bækur eru allar góðar, og engar heldur allar vondar.“ – Þórbergur Þórðarson. Meira
17. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 206 orð

#hvarernyja

Hugmyndin um nýja stjórnarskrá varð til í andrúmsloftinu á Íslandi skömmu eftir bankahrunið 2008, í óðagoti, uppnámi og ólgu. Þá átti að búa til Nýja Ísland og moka flórinn, koma á nýrri skipan. Leiðin að þessum markmiðum reyndist kræklótt. Meira
17. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 42 orð | 1 mynd

Hvert siglir Baldur?

Ferjan Baldur siglir daglega yfir Breiðafjörð. Lagt er upp frá Stykkishólmi, viðkoma höfð í Flatey og svo komið í höfn á Barðaströnd, þar sem er höfn með ferjulægi. Hér sést ferjan á siglingu til baka í Hólminn frá hafnarstaðnum, sem er... Meira
17. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 320 orð | 1 mynd

Hægt og fallegt indírokk

Segðu mér frá hljómsveitinni ykkar, Milkhouse. Við stofnuðum hljómsveitina árið 2012 þegar við vorum í 10. bekk í Hafnarfirði. Við vorum fyrst tvö til þrjú en svo bættist við hópinn og við urðum fimm að lokum. Meira
17. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 65 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátunni 18. Meira
17. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 832 orð | 2 myndir

Kurfshátturinn er eins og svitalykt

Fylgdarmaður ferðamanna sem drap niður fæti á ritstjórn Morgunblaðsins sumarið 1961 hafði sitthvað við ferðaþjónustuna hér á landi að athuga, svo sem forneskjulega afstöðu til áfengis sem ferðamenn þyrsti í. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
17. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 787 orð | 2 myndir

Kynferðisleg ögrun og guðlast

Siðferði í dægurlagatextum var mjög í deiglunni í Bandaríkjunum um miðjan níunda áratuginn eins og Judas Priest og fleiri listamenn fengu að kenna á þegar þeir lentu á lista yfir 15 viðbjóðslög. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
17. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 163 orð | 1 mynd

Loftleiðir í New York

Greint var frá því í Morgunblaðinu fyrir réttum sextíu árum að ný söluskrifstofa Loftleiða hefði verið opnuð í Rockefeller Center í New York. „Öll stjórn Loftleiða var stödd í New York þennan dag. Meira
17. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 598 orð | 5 myndir

Löndin eiga mikið sameiginlegt

Til smáríkisins Andorra ferðast nú sífellt fleiri Íslendingar. Þangað fer skíðafólk á veturna og hjólreiðafólk, göngugarpar og aðrir náttúruunnendur á sumrin. Sólardagar eru um 300 á ári og landið hefur upp á margt að bjóða. Böðvar Páll Ásgeirsson bodvarpall@mbl.is Meira
17. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 649 orð | 2 myndir

Má bjóða þér reikninginn

Þá eru ferðamenn farnir að streyma til Íslands á nýjan leik. Á sinn hátt er skemmtilegt að fá aðkomufólk til að skoða landið og kynnast undrum þess. Meira
17. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 207 orð | 1 mynd

Sex þættir um Sex Pistols

Ósætti ríkir á milli eftirlifandi meðlima hljómsveitarinnar Sex Pistols um notkun á lögum hljómsveitarinnar í nýjum þáttum og er málið komið fyrir dóm. Meira
17. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 1095 orð | 2 myndir

Sjá ekki bjargleysið í augum fólksins

Þórður Bogason ökukennari vill draga úr refsigleði til handa þeim sem sviptir eru ökuréttindum enda þurfi margir þeirra á víðtækara inngripi að halda, svo sem vegna vímuefnavanda. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
17. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 3235 orð | 2 myndir | ókeypis

Sjóndeildarhringurinn er bara tveir dagar

Theodór Máni Fannarsson fagnar tíu mánaða afmæli sínu í dag, sunnudag. Hann er lífsglaður og brosmildur snáði og augasteinn foreldra sinna, Fannars Guðmundssonar og Önnu Grétu Oddsdóttur. Meira
17. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 117 orð | 1 mynd

Stutt frá spauginu í sorgina

Feður Írski uppistandarinn og leikkonan Aisling Bea heldur því fram í samtali við breska blaðið Independent að margir kvenkyns uppistandarar eigi það sameiginlegt að hafa alist upp án föður á heimilinu; þeir hafi annaðhvort verið látnir eða látið sig... Meira
17. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 789 orð | 7 myndir

Til hvers öll þessi afmæli?

Öll höfum við haldið upp á afmæli, að minnsta kosti mætt í afmælisveislu. Þetta þykir sjálfsagt enda fáir dagar eins mikilvægir á ári hverju og fæðingardagur okkar. Meira
17. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 539 orð | 2 myndir

Útskurður merki um listhefð?

París. AFP. Meira
17. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 916 orð | 4 myndir

Þrjú lykilatriði árangurs

Samkvæmt okkar bestu vitneskju virðast nokkrir þættir segja til um velfarnað í lífinu. Gáfur eða greindarvísitala leika líklega stærsta hlutverkið í að okkur vegni vel í lífi og starfi. Meira
17. júlí 2021 | Sunnudagsblað | 100 orð | 1 mynd

Þú ert mjög gömul, 28 ára!

Aldur Þegar írska leikkonan Fiona Shaw hafði lagt leikhúsið í Bretlandi að fótum sér og búin að leika í áhugaverðum kvikmyndum þar í landi blasti við að stefna skónum næst til Hollywood. Við komuna þangað litu menn snöggt á hana, rannsakandi augum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.