Greinar þriðjudaginn 27. júlí 2021

Fréttir

27. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 504 orð | 2 myndir

25 Covid-sjúkraflutningar á dag

Esther Hallsdóttir esther@mbl.is Sjúkraflutningum vegna Covid-19 hefur fjölgað umtalsvert á undanförnum dögum. Meira
27. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 890 orð | 6 myndir

593 með lítil eða engin einkenni

Esther Hallsdóttir Ragnhildur Þrastardóttir Um hádegi í gær voru 609 einstaklingar með virk Covid-19-smit undir eftirliti Covid-göngudeildar Landspítalans. Þar af voru 62 börn. Meira
27. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Anna Sóley og hljómsveit í Mengi

Anna Sóley Ásmundsdóttir söngkona kemur ásamt hljómsveit fram á tónleikum í Mengi annað kvöld, miðvikudag, kl. 21. Meira
27. júlí 2021 | Erlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Augljós árangur bólusetninga

Andrés Magnússon andres@mbl.is Nýjum tilfellum Covid-19 í Bretlandi fækkaði fimmta daginn í röð. Velflestum sóttvarnatakmörkunum í Englandi var aflétt mánudaginn 19. júlí, en síðustu smittölur endurspegla ekki möguleg áhrif þess. Meira
27. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 664 orð | 3 myndir

Áfram þarf að tryggja kaupmáttinn

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Það er júlí núna og kjarasamningarnir koma til endurskoðunar í september. Við eigum eftir að taka þessa umræðu í okkar hópi og ætlum okkur ágúst í það,“ segir Drífa Snædal, forseti Alþýðusambands Íslands (ASÍ). Meira
27. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Álag í flutningum vegna Covid-19

Sjúkraflutningum vegna Covid-19 hefur fjölgað umtalsvert undanfarna daga. Sinnir Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins nú að meðaltali 25 flutningum á dag vegna veirunnar. Meira
27. júlí 2021 | Erlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Becciu kardínáli á sakamannabekk

Fordæmalaus réttarhöld í fjársvikamáli hefjast í Páfagarði í dag. Þar eru tíu manns á sakabekk, þar á meðal einn fyrrverandi kardínáli. Meira
27. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Eignatilfærsla sem tifandi tímasprengja

Baldur Arnarson Guðni Einarsson Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands og nefndarmaður í peningastefnunefnd Seðlabankans, segir það ekki hlutverk nefndarinnar að taka afstöðu til þess hvaða áhrif vaxtalækkanir hafi á fasteignaverð. Meira
27. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Fjóla leiðir listann í Reykjavík suður

Framboðslisti Miðflokksins í Reykjavík suður var var samþykktur á félagsfundi Miðflokksfélags Reykjavíkur í gærkvöldi. Listinn fékk samþykki 74%. Fjóla Hrund Björnsdóttir leiðir listann. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum. Meira
27. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Gömul fótspor varðveittust í móberginu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Jarðfræðingar fóru í rannsóknarleiðangur til Surtseyjar 15. – 18. júlí. Meira
27. júlí 2021 | Erlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Kais Saied rekur fleiri ráðherra

Kais Saied, forseti Túnis, vék bæði varnarmálaráðherra og dómsmálaráðherra landsins úr embætti í gær, en á sunnudag hafði hann rekið forsætsráðherra landsins og sent þingið heim í mánuð. Meira
27. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Kærulausi lottóspilarinn loks fundinn

Vinningsmiði í lottó upp á 54,5 milljónir króna var keyptur fyrir um einum og hálfum mánuði á N1 í Mosfellsbæ. Síðan þá hefur verið reynt að hafa uppi á sigurvegaranum, sem ekki hefur skilað árangri fyrr en nú. Meira
27. júlí 2021 | Erlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Lítill sáttatónn í sáttaviðræðum

Kínversk stjórnvöld voru fremur herská við upphaf fundar þeirra með Wendy Sherman, aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna, í borginni Tianjin í gær. Meira
27. júlí 2021 | Erlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Lögreglan skoðar bókhaldið hjá SNP

Andrés Magnússon andres@mbl.is Lögregla á Skotlandi rannsakar nú fjármál Skoska þjóðarflokksins (SNP), flokks forsætisráðherrans Nicolu Sturgeon vegna mögulegra fjársvika. Meira
27. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Nýjar reglur á landamærum

Nokkuð stöðugur straumur ferðamanna hefur komið til landsins að undanförnu. Á miðnætti tóku gildi nýjar reglur á landamærum vegna Covid-19. Meira
27. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 310 orð | 2 myndir

Nýju söluhúsin loksins í fulla notkun

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Ægisgarður í Gömlu höfninni í Reykjavík hefur heldur betur lifnað við með fjölgun erlendra ferðamanna. Meira
27. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 92 orð

Rúmenski maðurinn settur í farbann á ný

Rúmenski maðurinn, sem grunaður er um að hafa orðið Daníel Eiríkssyni að bana, kom af sjálfsdáðum til landsins í kjölfar þess að lögregla náði sambandi við manninn. Meira
27. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Samkomulag innan Viðreisnar

Stjórn Viðreisnar samþykkti á fimmtudag tillögur sem snúa að breytingum á reglum um innra starf flokksins og verður prófkjör framvegis meginregla innan flokksins. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Benedikt Jóhannesson, fyrrv. Meira
27. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Smíði skrifstofubyggingar Alþingis miðar vel

Góður gangur hefur verið í vinnu við uppsteypu nýrrar fimm hæða skrifstofubyggingar á alþingisreitnum. Fyrsta steypan rann í grunninn 11. desember í fyrra og nú er svo komið að byggingin er komin upp fyrir yfirborð jarðar. Meira
27. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 532 orð | 2 myndir

Sögur gæða landið lífi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Frásagnarlistin gæðir landið lífi í huga okkar,“ segir Halldór Guðmundsson, bókmenntafræðingur og rithöfundur. „Íslendingar hafa um aldir fundið sér samastað í tilverunni með sögum. Meira
27. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 615 orð | 3 myndir

Titrings gætir víða í skemmtanabransanum

Sviðsljós Rebekka Líf Ingadóttir rebekka@mbl. Meira
27. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Unnur Karen

Gluggaþvottur Þegar kemur að þvotti á gluggum getur verið betra að vera laus við alla lofthræðslu. Hér er unnið við þvott á glerhýsinu utan á Egilshöll í... Meira
27. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Vertíðin hafin á Þórshöfn

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Sumarvertíð er hafin á Þórshöfn en Heimaey kom að landi seint á sunnudagskvöld með fyrsta makrílfarminn, um 1.000 tonn, sem veiddist austarlega í síldarsmugunni. Meira
27. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Þjóðhátíð gæti orðið síðsumars

Ari Páll Karlsson ari@mbl.is Þjóðhátíð 2021 verður frestað og er áætlað að hún verði haldin í einhverri mynd í lok sumars. Áætlað er að endanleg ákvörðun muni liggja fyrir í síðasta lagi 14. ágúst. Meira
27. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Þorskafjörður þveraður með nýrri brú

Framkvæmdir við þverun Þorskafjarðar á sunnanverðum Vestfjörðum standa nú yfir á fullu. Unnið er við að fergja botn fjarðarsins, sem er mikil vinna. Meira
27. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Þristur á leið á norðurheimskautið

Sérstakur Þristur á vegum jarðvísindafyrirtækisins GCC sást á Reykjavíkurflugvelli um helgina, en vélin flaug af landi brott í gær. Um er að ræða endurgerð á Douglas DC-3 vél, er nefnist Basler BT-67. Meira
27. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Þrjú lík fundust á K2

Ari Páll Karlsson Lilja Hrund Ava Lúðvíksdóttir Þóra Birna Ingvarsdóttir Talið er að lík Johns Snorra Sigurjónssonar og samferðamanna hans, Juan Pablo Mohr og Ali Sadpara, hafi fundist í gær, tæpu hálfu ári eftir að þeirra var saknað á fjallinu K2, þann... Meira

Ritstjórnargreinar

27. júlí 2021 | Staksteinar | 232 orð | 1 mynd

Er þörf á þriðju stungu?

Ýmsir hafa lýst vonbrigðum yfir því að bólusetningar hafi ekki virkað betur á kórónuveiruna en svo að Delta-afbrigði hennar hefur dreift sér hér á landi. Meira
27. júlí 2021 | Leiðarar | 720 orð

Tónn skynsemi

Kaupmáttur hefur aukist mikið á Íslandi á undanförnum misserum og mun meira en annars staðar í álfunni. Meira

Menning

27. júlí 2021 | Kvikmyndir | 61 orð | 1 mynd

Á vit ævintýra í frumskógarsiglingu

Leikararnir Emily Blunt og Dwayne Johnson stilltu sér upp á rauða dreglinum þegar fjölskyldumyndin Jungle Cruise í leikstjórn Jaumes Collet-Serra var frumsýnd í Disneylandi í Kaliforníu um helgina. Meira
27. júlí 2021 | Tónlist | 763 orð | 1 mynd

„Tónlistin er nostalgíuvél“

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl. Meira
27. júlí 2021 | Fjölmiðlar | 196 orð | 1 mynd

Fortíðarþráin bankar upp á

Það mætti halda að ég væri gengin í barndóm eða að ég þráði að endurlifa unglingsárin (sem ég geri reyndar alls ekki) miðað við sjónvarpsefnið sem hefur orðið fyrir valinu undanfarnar vikur. Meira
27. júlí 2021 | Tónlist | 147 orð | 1 mynd

Fyrsta konan til að stjórna í Bayreuth

Tónlistarhátíðin í Bayreuth var sett um helgina og í fyrsta sinn í 145 ára sögu hátíðarinnar var kona í hópi hljómsveitarstjórnenda. Meira
27. júlí 2021 | Tónlist | 114 orð | 1 mynd

Pink býðst til að borga sekt Norðmanna

Bandaríska tónlistarkonan Pink hefur boðist til að greiða 1. Meira
27. júlí 2021 | Myndlist | 265 orð | 1 mynd

Risinn aftur eignaður Goya

„El Coloso“ (Risinn), eitt þekktasta málverk heims, hefur aftur verið eignað spænska meistaranum Francisco Goya. Þessu greinir Artnet frá. Meira
27. júlí 2021 | Myndlist | 256 orð | 2 myndir

Tréð er áminning til fólks

Kínverski listamaðurinn Ai Weiwei afhjúpaði 32 metra háa járnstyttu af tré á sýningunni Ai Weiwei: Intertwine sem opnuð var í Serralves-samtímasafninu í Porto á föstudag, en listamaðurinn býr í borginni um þessar mundir. Meira
27. júlí 2021 | Tónlist | 171 orð | 1 mynd

Yasiin Bey hættur við að leika Monk

Yasiin Bey, sem áður var þekktur sem rapparinn Mos def, hefur tilkynnt að hann sé hættur við að leika píanistann og tónskáldið Thelonious Monk í kvikmyndinni Thelonious sem Jupiter Rising Film framleiðir, en tökur eiga að hefjast næsta sumar. Meira

Umræðan

27. júlí 2021 | Pistlar | 405 orð | 1 mynd

Breytingar eru eðlilegar

Athygli vakti þegar Ragnar Freyr Ingvarsson, fyrrverandi yfirmaður Covid-göngudeildar Landspítala, sagði að stjórnvöld hefðu brugðist þjóðinni tvívegis. Meira
27. júlí 2021 | Aðsent efni | 652 orð | 1 mynd

Börn sem tilraunadýr – hugsum okkur um

Eftir Auði Ingvarsdóttur: "Hér er fjallað um boðaðar tilraunabólusetningar barna gegn Covid-19. Fólk þarf að vera upplýst um mögulegar og hættulegar aukaverkanir sem þegar hafa verið skráðar og staðfestar." Meira
27. júlí 2021 | Aðsent efni | 950 orð | 1 mynd

Rangfærslum svarað

Eftir Arnar Þór Jónsson: "Sem almennur borgari vil ég sporna gegn því að rökbrellum sé beitt til að spila með kjósendur" Meira
27. júlí 2021 | Aðsent efni | 806 orð | 1 mynd

Stefnulaus á stefnumóti við framtíðina

Eftir Vigdísi Häsler: "Væri ekki áhugavert að vera útskrifaður búfræðingur með nokkra þekkingu í hollustuháttalöggjöf og umhverfisrétti?" Meira

Minningargreinar

27. júlí 2021 | Minningargreinar | 1705 orð | 2 myndir

Bjarki Þórhallsson

Bjarki Þórhallsson fæddist í Reykjavík 3. febrúar 1977. Hann lést á heimili sínu í Hafnarfirði 12. júlí 2021. Foreldrar hans voru Þorbjörg Hansdóttir, f. 8. febrúar 1939, d. 15. október 2013, og Þórhallur Ægir Þorgilsson, f. 13. september 1939. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2021 | Minningargreinar | 738 orð | 1 mynd

Elín Jónsdóttir

Elín Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 24. desember 1940. Hún lést 9. júlí 2021 í faðmi fjölskyldu á hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík. Foreldrar hennar voru Jón Reykjalín Sæmundsson skipstjóri, f. 18.10. 1904 í Stærra-Árskógi, Eyjafjarðarsýslu, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2021 | Minningargreinar | 1796 orð | 1 mynd

Guðjón Heiðar Gunnbjörnsson

Guðjón Heiðar Gunnbjörnsson var fæddur á Sólvangi í Hafnarfirði 20. júlí 1964 og ólst upp þar í bæ. Hann lést á heimili sínu 13. júlí 2021. Foreldrar hans voru hjónin Gunnbjörn Jónsson sjómaður, frá Bolungarvík, f. 13. mars 1931, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2021 | Minningargreinar | 1828 orð | 1 mynd

Katrín Jónsdóttir

Katrín Jónsdóttir fæddist á Kleifum í Ólafsfirði 6. júlí 1932. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Grund þann 17. júlí 2021. Foreldrar hennar voru Jón Guðmundsson, f. 13. jan. 1905, d. 14. júní 1991, og Guðrún Sigurhanna Pétursdóttir, f. 25. des. 1897, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2021 | Minningargreinar | 1950 orð | 1 mynd

Pálmi Stefánsson

Pálmi Stefánsson fæddist á Litlu-Hámundarstöðum á Árskógsströnd þann 3. september 1936. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 15. júlí 2021. Pálmi var sonur hjónanna Stefáns Einarssonar, f. 1902, d. 1958, og Önnu Þorsteinsdóttur, f. 1909, d. 1994. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2021 | Minningargreinar | 2399 orð | 1 mynd

Sigurður Björnsson

Sigurður Björnsson fæddist að Felli í Kollafirði, Strandasýslu, 12. september 1925. Hann lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Höfða á Akranesi, 18. júlí 2021. Sigurður var sonur hjónanna Guðlaugar Lýðsdóttur, f. 1890, d. 1979, og Björns Finnbogasonar,... Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2021 | Minningargreinar | 1615 orð | 1 mynd

Sigurlaug Jónsdóttir

Sigurlaug Jónsdóttir fæddist á Sauðárkróki 21. ágúst 1927. Hún andaðist á líknardeild Landspítalans 15. júlí 2021. Foreldrar hennar voru Ragnhildur Pálsdóttir Leví frá Heggstöðum í Húnaþingi, f. 15.1. 1895, d. 13.2. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2021 | Minningargreinar | 3131 orð | 1 mynd

Þórunn Egilsdóttir

Þórunn Egilsdóttir fæddist 23. nóvember 1964. Hún lést 9. júlí 2021. Útförin fór fram 24. júlí 2021. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. júlí 2021 | Viðskiptafréttir | 220 orð | 1 mynd

Arctic Green Energy fær 30 milljarða króna í formi nýs hlutafjár frá Þjóðarsjóði Singapúr

Arctic Green Energy, sem stofnað var til að þróa og reka umhverfisvænar jarðhitaveitur í Asíu með íslensku hugviti og þekkingu, hefur fengið 240 milljónir dollara, jafnvirði u.þ.b. Meira
27. júlí 2021 | Viðskiptafréttir | 52 orð

Icelandair lækkaði mest

Hlutabréf Icelandair Group lækkuðu um tæp 5% í viðskiptum gærdagsins. Félagið hafði hækkað um tæp 6% í viðskiptum á föstudag en mörkuðum var lokað áður en sóttvarnaráðstafanir stjórnvalda voru kynntar. Meira
27. júlí 2021 | Viðskiptafréttir | 739 orð | 3 myndir

Skipta sér ekki af tekjuskiptingu

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands og nefndarmaður í peningastefnunefnd Seðlabankans, segir vaxtalækkanir jafnan leiða til hærra fasteignaverðs þegar til skamms tíma er litið. Meira
27. júlí 2021 | Viðskiptafréttir | 135 orð | 2 myndir

Uppsetning blágrýtishjúpsins á Landsbankahöllinni að hefjast

Fyrirhugaðar höfuðstöðvar Landsbankans eru að taka á sig mynd en fram undan er að klæða húsið að utan með steinum. Þær upplýsingar fengust frá Landsbankanum að klæðningin er úr íslensku blágrýti. „Um er að ræða um það bil 3. Meira

Fastir þættir

27. júlí 2021 | Fastir þættir | 167 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 g6 5. c4 Rf6 6. Rc3 d6 7. Be2...

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 g6 5. c4 Rf6 6. Rc3 d6 7. Be2 Rxd4 8. Dxd4 Bg7 9. Be3 0-0 10. Dd3 a5 11. 0-0 a4 12. Bd4 Da5 13. f4 Be6 14. Had1 Hfc8 15. b3 axb3 16. axb3 Bd7 17. e5 Bf5 18. Df3 dxe5 19. fxe5 Rd7 20. Rd5 Dd8 21. De3 e6 22. Meira
27. júlí 2021 | Í dag | 267 orð

Á Lónsöræfum og á Hornströndum

Guðni Ágústsson sendi mér póst á föstudag en hann var þá staddur á Austurvell. Hann sendi séra Hjálmari mynd þar sem mávur sat á kolli styttunnar af Jóni Sigurðssyni. Meira
27. júlí 2021 | Í dag | 30 orð | 3 myndir

„Eitthvað í mér vildi að ég yrði betri“

Guðni Gunnarsson hjá Rope Yoga fékk snemma áhuga á andlegum málefnum. Hann var mikill biblíusögustrákur og sunnudagsskólinn var dýrmætur hluti af hans tilvist. Guðni var gestur Berglindar Guðmundsdóttur í... Meira
27. júlí 2021 | Í dag | 82 orð | 1 mynd

Birgitta segir frá leynistöðum á Húsavík

Tónlistarkonan og rithöfundurinn Birgitta Haukdal er fædd og uppalin á Húsavík en hún ræddi við Helgarútgáfuna sem var í beinni frá Eurovision-bænum svokallaða á laugardag. Meira
27. júlí 2021 | Árnað heilla | 265 orð | 1 mynd

Gunnar Valgarðsson

60 ára Gunnar fæddist á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki, en ólst upp í Tunguhlíð í Lýtingsstaðahreppi. Meira
27. júlí 2021 | Fastir þættir | 157 orð

Kunnáttumaður. S-Allir Norður &spade;ÁD &heart;ÁD9 ⋄Á8764...

Kunnáttumaður. S-Allir Norður &spade;ÁD &heart;ÁD9 ⋄Á8764 &klubs;ÁKG Vestur Austur &spade;3 &spade;852 &heart;G6542 &heart;K108 ⋄KG10 ⋄D &klubs;10987 &klubs;D65432 Suður &spade;KG109874 &heart;73 ⋄8532 &klubs;-- Suður spilar... Meira
27. júlí 2021 | Í dag | 52 orð

Málið

Nei, orðtakið að sletta úr klaufunum þýðir ekki að pissa, ekki er átt við buxnaklaufar (fleirtala í útrýmingarhættu) heldur fótabúnað klaufdýra , klaufir; þau fagna vori og frelsi með hoppi og híi og skvetta skít úr klaufum. Meira
27. júlí 2021 | Í dag | 947 orð | 4 myndir

Siglt fyrir Eimskip í hálfa öld

Ívar Gunnlaugsson fæddist 27. júlí 1951 í Reykjavík. Hann ólst upp á stóru heimili í Laugarnesinu. „Við vorum sex bræðurnir og það var mikið slegist og mikið hlegið. Meira

Íþróttir

27. júlí 2021 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Doncic tapar ekki landsleik

Slóvenski körfuboltamaðurinn Luka Doncic setti mark sitt á Ólympíuleikana strax í fyrsta leik í Tókýó í gær. Meira
27. júlí 2021 | Íþróttir | 385 orð | 2 myndir

Einn besti leikur KR

Fótboltinn Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl.is KR-ingar virðast vera að finna sitt allra besta form á Íslandsmótinu í knattspyrnu eftir afar sannfærandi 4:0-stórsigur á Fylki á Meistaravöllum í lokaleik 14. umferðarinnar í gærkvöldi. Meira
27. júlí 2021 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Elías á leið til Frakklands

Elías Már Ómarsson knattspyrnumaður frá Keflavík gengur að óbreyttu til liðs við franska B-deildarliðið Nimes. Meira
27. júlí 2021 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Fyrst til að spila í Grikklandi

Ingunn Haraldsdóttir, fyrirliði KR, hefur samið við grísku meistarana PAOK og verður þar með fyrsta íslenska knattspyrnukonan til að spila með grísku liði. Meira
27. júlí 2021 | Íþróttir | 463 orð | 2 myndir

Hann stefnir á verðlaun

Sund Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Anton Sveinn McKee keppir í dag í sinni einu grein á Ólympíuleikunum en undanrásirnar í 200 metra bringusundi karla hefjast klukkan 10.35 að íslenskum tíma. Anton er í riðli númer tvö sem á að fara af stað klukkan 10.39. Meira
27. júlí 2021 | Íþróttir | 29 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Eimskipsv.: Þróttur...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Eimskipsv.: Þróttur R. – Keflavík 19.15 1. deild karla, Lengjudeildin: Saltpay-völlur: Þór – Fram 18 1. deild kvenna, Lengjudeildin: Norðurálsvöllur: ÍA – KR 19. Meira
27. júlí 2021 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Liðin í toppbaráttunni unnu leiki sína í gær

FH er áfram í öðru sæti í fyrstu deild kvenna í knattspyrnu, Lengjudeildinni, eftir afar sannfærandi 7:1-sigur á Augnabliki í Hafnarfirðinum í gærkvöldi. Afturelding, sem einnig er í harðri toppbaráttu, er í þriðja sætinu eftir 2:0-sigur á HK á... Meira
27. júlí 2021 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Man. Utd. að kaupa Varane

Manchester United og Real Madríd hafa komist að samkomulagi um kaupverð á franska knattspyrnumanninum Raphael Varane og má búast við því að félagsskiptin verði opinberuð á næstu dögum. Meira
27. júlí 2021 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Ólympíuleikar Karlar, A-riðill: Argentína – Þýskaland 25:33 &bull...

Ólympíuleikar Karlar, A-riðill: Argentína – Þýskaland 25:33 • Alfreð Gíslason þjálfar Þýskaland. Brasilía – Frakkland 29:34 Spánn – Noregur 28:27 *Frakkland 4, Spánn 4, Þýskaland 2, Noregur 2, Brasilía 0, Argentína 0. Meira
27. júlí 2021 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

Ólympíuleikar Karlar, C-riðill: Argentína – Slóvenía 100:118 Japan...

Ólympíuleikar Karlar, C-riðill: Argentína – Slóvenía 100:118 Japan – Spánn 77:88 *Slóvenía 2, Spánn 2, Argentína 1, Japan 1. Meira
27. júlí 2021 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Peaty stóð undir væntingunum

Englendingurinn Adam Peaty stóð undir væntingum í gær þegar hann sigraði í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Tókýó og varð með því fyrsti breski sundmaðurinn til að verja ólympíutitil í sundi. Meira
27. júlí 2021 | Íþróttir | 278 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla KR – Fylkir 4:0 Staðan: Valur 1493225:1330...

Pepsi Max-deild karla KR – Fylkir 4:0 Staðan: Valur 1493225:1330 Víkingur R. 1485122:1229 KR 1474324:1425 Breiðablik 1372429:1823 KA 1372419:923 FH 1353518:1718 Leiknir R. Meira
27. júlí 2021 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Stigalausir eftir spennuleiki í Tókýó

Þeir Aron Kristjánsson og Dagur Sigurðsson hafa verið grátlega nærri því að krækja sér í stig gegn stærri þjóðunum en þeir stýra karlalandsliðum Bareins og Japans í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í Tókýó. Meira
27. júlí 2021 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

Veiran riðlar Íslandsmótinu á nýjan leik

Kórónuveirufaraldurinn er aftur farinn að herja á Íslandsmótið í knattspyrnu, en leikmenn fjögurra liða í tveimur efstu deildum karla og kvenna hafa greinst með veiruna á undanförnum dögum. Meira
27. júlí 2021 | Íþróttir | 265 orð | 1 mynd

Það verður afar áhugavert að fylgjast með Antoni Sveini McKee þegar hann...

Það verður afar áhugavert að fylgjast með Antoni Sveini McKee þegar hann stingur sér til sunds á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.