Greinar laugardaginn 14. ágúst 2021

Fréttir

14. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 234 orð | 3 myndir

Atvinna og loftslag kosningamál

Málefnastarf og undirbúningur fyrir alþingiskosningar í næsta mánuði verða í aðalhlutverki á landsþingi Miðflokksins sem verður haldið nú um helgina, það er í dag og á morgun, sunnudag. Meira
14. ágúst 2021 | Erlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Barn á meðal hinna látnu

Breska lögreglan sagði í gær að hún væri að rannsaka orsakir skotárásar í Plymouth í fyrrakvöld, þar sem fimm manns voru skotnir til bana. Árásarmaðurinn, hinn 22 ára gamli Jake Davison, framdi sjálfsvíg að ódæði sínu loknu. Meira
14. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 348 orð | 5 myndir

„Almennt gengur þetta smurt fyrir sig“

Unnur Freyja Víðisdóttir unnurfreyja@mbl. Meira
14. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 604 orð | 5 myndir

Bjóða væran svefn á skemmuloftinu

Sveitasæla. Súrheysturni var breytt í bar. Fjós og hlaða eru nú hlýleg herbergi ferðafólks. Listfengi og ljúft líf á Grásteini í Holti í Þistilfirði. Meira
14. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Blússandi gangur í eldgosinu

Ekkert lát virðist vera á eldgosinu í Geldingadölum sem hófst 19. mars síðastliðinn. Meira
14. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Bólusetja 32 þúsund í vikunni

„Það er allt að verða klárt,“ segir Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu, en bólusetningar hefjast aftur í næstu viku í Laugardalshöll. Meira
14. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Brotið er niður í Borgartúninu

Borgin breytir sífellt um svip og tímans kvörn malar allt mélinu smærra. Þessa dagana er verið að rífa þriggja hæða verslunar- og skrifstofuhús að Borgartúni 24 í Reykjavík sem víkur fyrir nýrri byggingu. Meira
14. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 9 orð | 1 mynd

Eggert

Gluggaþvottur Hinn litríki glerhjúpur Hörpu var þrifinn í... Meira
14. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 610 orð | 3 myndir

Ekki að ná þeim tökum sem við viljum

Þóra Birna Ingvarsdóttir thorab@mbl.is Innanlands greindust 130 smit í fyrradag. Þar af var 91 utan sóttkvíar. Í sóttkvíar- og handahófsskimunum greindust 19 smit en 111 í einkennasýnatöku. Meira
14. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 414 orð | 1 mynd

Fjallgöngurnar finnast mér frábær núvitund

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Gönguferðirnar gera mér gott og eru fyrir löngu orðinn ómissandi hluti af tilverunni,“ segir Helga Þorbergsdóttir, hjúkrunarfræðingur í Vík í Mýrdal. Meira
14. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 174 orð

Flytja út milljón tonn af vikri

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Þegar vikurnám við Hafursey á Mýrdalssandi verður komið í fullan gang verða flutt út um milljón tonn af Kötluvikri á ári. Meira
14. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Flýta þarf aðgerðum

„Við þurfum að flýta öllum okkar aðgerðum, hvort sem þær varða samdrátt í losun eða kolefnisbindingu,“ segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Gera þurfi enn betur í áætlunum ríkisstjórnarinnar. Meira
14. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 587 orð | 3 myndir

Golf á fallegasta velllinum

Ómar Garðarsson Vestmannaeyjum „Það var ánægjulegt að sjá hve margir í Golfklúbbnum Teigi á Spáni og gestir tóku þátt í mótinu sem við slógum upp hér í Eyjum,“ segir Eyjamaðurinn Bergur Sigmundsson, fyrrum formaður Golfklúbbs Vestmannaeyja... Meira
14. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 304 orð | 7 myndir

Gosið fær sér lúr á daginn

Ekkert lát virðist vera á eldgosinu sem hófst í Geldingadölum 19. mars síðastliðinn. Meira
14. ágúst 2021 | Erlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Hafa náð tökum á eldunum

Grikkir telja sig hafa náð yfirhöndinni í baráttunni við gróðureldana miklu, sem skekið hafa landið síðustu daga. Meira
14. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Heiða skipuð í embætti skrifstofustjóra

Heiða Björg Pálmadóttir, forstjóri Barnaverndarstofu, hefur verið skipuð í embætti skrifstofustjóra á skrifstofu innviða heilbrigðisþjónustu í heilbrigðisráðuneytinu. Meira
14. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Kosning hafin utan kjörfundar

Kosning til Alþingis utan kjörfundar hófst bæði innanlands og erlendis í gær. Alþingiskosningar fara fram 25. september. Innanlands fer kosning utan kjörfundar fram hjá sýslumönnum um allt land, á aðalskrifstofum eða í útibúum þeirra. Meira
14. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 718 orð | 2 myndir

Kötluvikur stuðlar að minni losun

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Þegar vikurnám við Hafursey á Mýrdalssandi verður komið í fullan gang verða flutt út um milljón tonn á ári. Umfangið er gífurlegt og af allt annarri stærðargráðu en útflutningur á Hekluvikri sem lengi hefur verið stundaður. Meira
14. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

Mikil hækkun á bílastæðakortum

Veronika S. Magnúsdóttir veronika@mbl.is Bílastæðakort í Reykjavíkurborg hækka úr 8.000 krónum í 30.000 krónur á ári en 15.000 krónur árlega fyrir þá sem aka á hreinum rafmagns- og vetnisbílum. Meira
14. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Mikilvægt að foreldrar séu í virkri samvinnu

Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar, segist gera ráð fyrir að skólastarf fari fram samkvæmt þeim römmum sem gefnir hafa verið, hann segist engu að síður hvetja skólastjórnendur til þess að gæta vel að öllum sóttvörnum og að jafnvel sé hólfað umfram það sem tilmæli segja til um. Meira
14. ágúst 2021 | Erlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Pandahúnarnir sofa værum svefni

Pandahúnarnir Fleur de Coton og Petite Neige, sem á íslensku gætu heitið Bómullarhnoðri og Snævar litli, sjást hér í hitakassa í Beauval-dýragarðinum í Saint-Aignan-sur-Cher í Frakklandi í gær. Þeir fæddust 2. Meira
14. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Sigurgeir með háfinn í Álsey

Ómar Garðarsson Vestmannaeyjum Lundaveiðitímabilið í Vestmannaeyjum hófst á laugardag um sl. helgi og stendur í níu daga. Meira
14. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 364 orð | 2 myndir

Skáli Hallvarðs súganda verði sagnahús

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Byggingu landnámsskála sem kenndur er við landnámsmanninn Hallvarð súganda hefur miðað vel í sumar. Stefnt er að því að ljúka smíði skálans næsta sumar en þá verður eftir að ganga frá honum að innan. Meira
14. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 212 orð

Skerpt á verklagsreglum í fiskeldinu

Fiskeldisfyrirtæki á Íslandi ætla að skerpa á verklagsreglum sínum um eftirlit með velferð fiska í kvíum þeirra. Enginn vafi megi leika á vilja þessara fyrirtækja til að huga vel að þessum þætti starfsemi þeirra. Meira
14. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Skipaður í embætti héraðsdómara

Dómsmálaráðherra hefur skipað Björn Þorvaldsson saksóknara í embætti dómara sem mun hafa starfsstöð við Héraðsdóm Reykjavíkur en sinna störfum við alla héraðsdómstólana eftir ákvörðun dómstólasýslunnar, frá 1. september á þessu ári. Meira
14. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 302 orð | 2 myndir

Skoða framlínustyrki

Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri á höfuðborgarsvæðinu, segir framlínustyrki til starfsmanna slökkviliðsins, líkt og heilbrigðisstarfsfólk og annað framlínufólk hefur fengið greitt frá ríkinu, vera til skoðunar og að niðurstaða um slíka styrki sé... Meira
14. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 523 orð | 3 myndir

Starfsfólk er beitt ofbeldi og því hótað

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Flest ofbeldisbrot og hótanir um ofbeldi gegn almennum opinberum starfsmönnum beinast að starfsfólki í heilbrigðis- og félagsþjónustu. Meira
14. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Stikuðu gönguleiðina að Grænahrygg

Gönguleiðin að Grænahrygg í Friðlandi að Fjallabaki hefur verið merkt með stikum. Þetta kemur fram á vef Umhverfisstofnunar. Meira
14. ágúst 2021 | Erlendar fréttir | 411 orð | 1 mynd

Undirbúa rýmingu sendiráða

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Leiftursókn talibana í Afganistan hélt áfram í gær og hertóku þeir meðal annars borgina Pul-e-Alam, höfuðborg Logar-héraðs, en hún er einungis í um 50 kílómetra fjarlægð frá höfuðborginni Kabúl. Meira
14. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 77 orð

Þrjú þúsund kíló Útflutningur dúns frá Íslandi nemur þrjú þúsund kílóum...

Þrjú þúsund kíló Útflutningur dúns frá Íslandi nemur þrjú þúsund kílóum á ári, ekki þrjú þúsund tonnum eins og misritaðist í frétt á blaðsíðu 10 í blaðinu í gær. Sömuleiðis er heildarmarkaður á dúni í heiminum fjögur þúsund kíló. Meira

Ritstjórnargreinar

14. ágúst 2021 | Leiðarar | 272 orð

Á að halda og sleppa í senn?

Umhverfisráðherra og varaformaður Vinstri grænna undirritaði á dögunum viljayfirlýsingu um samstarf við svissnesk stjórnvöld á sviði loftslagsmála. Meira
14. ágúst 2021 | Reykjavíkurbréf | 2180 orð | 1 mynd

Bóluefni eru ekki barnaskapur

Samsæriskenningar eru ekki nýjar af nálinni og sumar eru býsna lífseigar. Meira
14. ágúst 2021 | Staksteinar | 213 orð | 1 mynd

Gjaldtakan fjórfölduð

Meirihlutinn í Reykjavík er áhugasamur um háa skatta og gjöld á borgarbúa. Nýjasta dæmið eru stórkostlegar hækkanir á gjaldskrá bílastæða fyrir borgarbúa nærri heimilum, nokkuð sem kallað hefur verið íbúakort. Meira
14. ágúst 2021 | Leiðarar | 399 orð

Meinið og meðölin

Fyrir bóluefnin skiptu skimanir sköpum til þess að viðhalda opnu samfélagi innanlands og opna landið aftur til útlanda. Meira

Menning

14. ágúst 2021 | Myndlist | 355 orð | 2 myndir

Biðin skóp enn meiri bið

Nöfnurnar Kristín Helga Ríkharðsdóttir og Kristín Karólína Helgadóttir opna nú í dag kl. 16 listasýningu í MUTT galleríi á Laugavegi. Sýningin verður þá opin milli 14. ágúst og 5. Meira
14. ágúst 2021 | Myndlist | 466 orð | 3 myndir

Brúar bilið milli menningarheima og kynslóða

Steinar Ingi Kolbeins steinar@mbl.is El Seed er nafn sem ekki allir þekkja en engu að síður er um að ræða heimsfrægan vegglistamann. Meira
14. ágúst 2021 | Bókmenntir | 300 orð | 3 myndir

Danskir stríðsmenn láta til sín taka

Eftir Kim Faber & Janni Pedersen. Þýðing: Ólafur Arnarson. Kilja. 504 bls. Krummi bókaútgáfa 2021. Meira
14. ágúst 2021 | Kvikmyndir | 135 orð | 1 mynd

Geirvarta fór fyrir brjóstið á Instagram

Ber brjóst virðast oft fara fyrir brjóstið á samfélagsmiðlinum Instagram. Meira
14. ágúst 2021 | Kvikmyndir | 195 orð | 1 mynd

Holland í fókus og Verhoeven gestur

Holland verður í fókus á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, sem hefst 30. september og haldin verður í 18. sinn. Meira
14. ágúst 2021 | Fólk í fréttum | 110 orð | 1 mynd

Leitað verður að lögráðamanni

Aðdáendur Britney Spears hafa fagnað því undanfarna tvo daga að faðir tónlistarkonunnar, Jamie, hafi tekið þá ákvörðun að vera ekki lengur lögráðamaður dóttur sinnar. Meira
14. ágúst 2021 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd

Rebekka Blöndal á Jómfrúnni

Rebekka Blöndal söngkona kemur fram á níundu tónleikum sumardjasstónleikaraðar veitingahússins Jómfrúarinnar við Lækjargötu í dag kl. 15 og fara þeir fram utandyra, á Jómfrúartorgi. Meira
14. ágúst 2021 | Myndlist | 201 orð | 1 mynd

Samtal milli hins gamla og nýja

Hulda Vilhjálmsdóttir opnar sýninguna Pönk rómantík (Fullkominn ófullkomleiki) í dag, laugardag, kl. 14 í Galleríi Þulu. Meira
14. ágúst 2021 | Tónlist | 525 orð | 3 myndir

Sannfærandi samsláttur

Þórdís Gerður Jónsdóttir reynir sig við eins lags kammerdjass á stuttskífunni Vistir, hvar sellóið er gert að aðalhljóðfærinu í sambræðslu þriggja tónheima. Meira
14. ágúst 2021 | Menningarlíf | 209 orð | 1 mynd

Stundum er góður granni gulli betri

Þann 14. september næstkomandi verða 27 ár liðin frá því að stórmynd leikstjórans og handritahöfundarins Lucs Besson, Léon: The Professional, kom fyrst út. Meira
14. ágúst 2021 | Leiklist | 149 orð | 1 mynd

Þorleifur leitar að tilganginum

Þorleifur Örn Arnarsson leikstjóri vinnur nú að vinna að uppsetningu á nýju verki sem sett verður á svið í Kassanum í Þjóðleikhúsinu. Meira
14. ágúst 2021 | Myndlist | 519 orð | 2 myndir

Öðlaðist nýja sýn á Ísland

Steinar Ingi Kolbeins steinar@mbl.is Kristjana S. Williams heldur nú í mánuðinum, milli 14. og 28. ágúst nánar til tekið, einkasýningu með verkum sínum í Gallerí Fold á Rauðarárstíg. Meira

Umræðan

14. ágúst 2021 | Pistlar | 417 orð | 1 mynd

Að efna loforð

Þing var rofið í vikunni og með því hófst í raun kosningabaráttan fyrir alþingiskosningarnar þann 25. september. Þær munu marka nýtt upphaf, annað hvort endurnýjað umboð sitjandi ríkisstjórnar eða færa þjóðinni nýja. Meira
14. ágúst 2021 | Aðsent efni | 317 orð | 1 mynd

Byggingakostnaður

Eftir Björgvin Víglundsson: "Byggingakostnaður er allt of hár hér á landi. Nauðsynlegt er að einfalda regluverkið með markvissum hætti." Meira
14. ágúst 2021 | Aðsent efni | 634 orð | 1 mynd

Covid-19-21

Eftir Brynleif Siglaugsson: "Ef örfáir sjúklingar valda því að Landspítalinn fer á hættustig, hvað gerist þá ef stórslys verður? Loka þeir þá bara?" Meira
14. ágúst 2021 | Aðsent efni | 163 orð | 1 mynd

Haraldur Pétursson

Haraldur Pétursson fæddist að Arnarstöðum í Hraungerðishreppi 15. ágúst 1985, sonur Péturs Guðmundssonar skólastjóra á Eyrarbakka og Ólafar Jónsdóttur. Meira
14. ágúst 2021 | Aðsent efni | 774 orð | 1 mynd

Íslandsmeistaramótið í sósíalisma?

Eftir Birgir Ármannsson: "Samfélag okkar er ekki fullkomið en sú mynd, sem talsmenn sósíalisma úr ýmsum flokkum hafa haldið á lofti, er víðs fjarri raunveruleikanum." Meira
14. ágúst 2021 | Aðsent efni | 732 orð | 1 mynd

Kynlegur málflutningur

Eftir Hjalta Hugason: "Hann virðist ekki hafa hugleitt hvernig standi á auknum veðurfarsöfgum og afleiðingum þeirra sem koma fram í mannskæðum stórflóðum og gróðureldum" Meira
14. ágúst 2021 | Aðsent efni | 339 orð | 1 mynd

Ljóðvæðing stjórnmálaflokkanna?

Eftir Tryggva V. Líndal: "Það sem eftir situr þegar við horfum til baka til síðustu aldar er því einkum tækniframfarirnar, hernámið og skáldin; einkum ljóðskáldin er fjær dregur." Meira
14. ágúst 2021 | Pistlar | 843 orð | 1 mynd

Loftslagsmál í brennidepli

Jörðin ræður ekki við eldana og vatnið Meira
14. ágúst 2021 | Aðsent efni | 959 orð | 1 mynd

Saman til framtíðar

Eftir Katrínu Jakobsdóttur: "Í kosningunum fram undan verður þó ekki aðeins kosið um góðan árangur fortíðarinnar heldur einnig um Ísland framtíðarinnar" Meira
14. ágúst 2021 | Aðsent efni | 445 orð | 1 mynd

Sanngjarnt endurgjald, takk!

Eftir Söndru B. Franks: "Það dugar skammt að kalla eftir liðsauka til að takast á við þessar krefjandi aðstæður þegar skortur er á sanngjörnu endurgjaldi" Meira
14. ágúst 2021 | Pistlar | 319 orð

Sjálfstæði dómarans

Carl Baudenbacher, forseti EFTA-dómstólsins 2003-2017, gerir harða hríð að eftirmanni sínum, Páli Hreinssyni, í Morgunblaðinu 31. júlí 2021. Meira
14. ágúst 2021 | Aðsent efni | 780 orð | 1 mynd

Stjórnarskrár

Eftir Sigurð Sigurðsson: "Íslendingar eiga sitt land og ráða sjálfir hvað þeir gera við það." Meira
14. ágúst 2021 | Pistlar | 475 orð | 2 myndir

Tvennum sögum fer af pabbabröndurum

Orðið pabbabrandari er fremur nýtt í málinu; það virðist hafa breiðst út á allra síðustu árum. Með orðinu er átt við orðaleiki í aumari kantinum, útúrsnúninga og ýmsa aðra meinta fyndni sem áður fyrr var helst kennd við fimmeyringa. Meira

Minningargreinar

14. ágúst 2021 | Minningargreinar | 867 orð | 1 mynd

Anna Johanna Jóhannsdóttir Hauk

Anna fæddist 18. nóvember 1934 í Pausram í fyrrverandi Tékkóslóvakíu. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Siglufirði 4. ágúst 2021. Foreldrar hennar voru Johann Hauk járnbrautarstarfsmaður, f. 6. desember 1894 og d. 7. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2021 | Minningargreinar | 2579 orð | 1 mynd

Arnór Gunnarsson

Arnór Gunnarsson fæddist á Sauðárkróki 19. júlí 1951. Hann lést á heimili sínu í Varmahlíð 5. ágúst 2021. Foreldrar hans voru sr. Gunnar Gíslason, prestur, alþingismaður og bóndi í Glaumbæ, f. 5.4. 1914, d. 31.3. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2021 | Minningargreinar | 509 orð | 1 mynd

Georgía Magnea Kristmundsdóttir

Georgía Magnea Kristmundsdóttir fæddist 7. apríl 1951. Hún lést 18. júlí 2021. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2021 | Minningargreinar | 1649 orð | 1 mynd

Hjörtur Guðjónsson

Hjörtur Guðjónsson fæddist á Hlíðarenda í Fljótshlíð 28. ágúst 1943. Hann lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Lundi á Hellu 28. júlí 2021. Foreldrar hans voru Sigríður Björnsdóttir frá Rauðnefsstöðum, f. 18. mars 1920, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2021 | Minningargreinar | 546 orð | 1 mynd

Jón Vilberg Karlsson

Jón Vilberg Karlsson fæddist 17. janúar 1933 á Hömrum í Grímsnesi. Hann lést 29. júní 2021. Foreldrar hans voru Guðrún Jónsdóttir og Karl Ólafsson. Foreldrar hans bjuggu á Hömrum 1927-1934, síðan í Vallarhjáleigu í Flóa 1934-1936. Fjölskylda Jóns flutti í Hala 1936. Útförin fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2021 | Minningargreinar | 379 orð | 1 mynd

Mikael Þór Ásgeirsson

Mikael Þór Ásgeirsson fæddist á Húsavík þann 19. maí 1985. Hann lést 1. ágúst 2021. Foreldrar Mikka, eins og hann var ætíð kallaður, voru María Mikaelsdóttir, f. 22.10. 1962, og Ásgeir Arnar Jónsson, f. 17.11. 1955, d. 1.9. 2005. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2021 | Minningargreinar | 485 orð | 1 mynd

Sigurlaug Sigurjónsdóttir

Sigurlaug Sigurjónsdóttir fæddist 20. september 1926. Hún lést 1. ágúst 2021. Útförin fór fram 11. ágúst 2021. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2021 | Minningargreinar | 606 orð | 1 mynd

Sigurvaldís Guðrún Lárusdóttir

Sigurvaldís fæddist 19. júní 1927. Hún lést 13. júlí 2021. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2021 | Minningargreinar | 1492 orð | 1 mynd

Tordis Annie Kristjánsson

Tordis Annie Kristjánsson (áður Leirvik) fæddist 20. apríl 1934 í Øyheim, Þrændalögum, Noregi. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 30. júlí 2021. Foreldrar hennar voru Einar og Bergljót Leirvik. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2021 | Minningargreinar | 1278 orð | 1 mynd

Unnur Jónsdóttir

Unnur Jónsdóttir fæddist á Akureyri 27. október 1918. Hún lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Hlíð 26. júlí 2021. Foreldrar hennar voru Jón Ólafur Stefánsson Vopni verkamaður, f. 28.11. 1884, d. 18.12. 1984, og Anna Salóme Jónsdóttir húsmóðir, f. 6.3. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. ágúst 2021 | Viðskiptafréttir | 217 orð | 1 mynd

Hagnaður eykst um 38%

Hagnaður hugbúnaðarfyrirtækisins Trackwell jókst um tæplega 38% á síðasta ári. Hagnaðurinn var rúmar 149 milljónir króna, en árið á undan var hann rúmlega 108 milljónir. Eignir Trackwell jukust einnig talsvert á árinu. Meira
14. ágúst 2021 | Viðskiptafréttir | 91 orð

Landsbankinn spáir 4,2% verðbólgu í ágúst

Hagfræðideild Landsbankans spáir 0,36% hækkun vísitölu neysluverðs (VNV) milli júlí og ágúst en gangi spáin eftir lækkar verðbólgan úr 4,3% í 4,2%. Þetta kemur fram í Hagsjá hagfræðideildarinnar. Meira
14. ágúst 2021 | Viðskiptafréttir | 604 orð | 4 myndir

Svissnesk hjón opna sveitaverslun

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl. Meira

Fastir þættir

14. ágúst 2021 | Fastir þættir | 176 orð | 1 mynd

1. c4 e6 2. Rc3 d5 3. d4 Rf6 4. cxd5 Rxd5 5. e4 Rxc3 6. bxc3 c5 7. Rf3...

1. c4 e6 2. Rc3 d5 3. d4 Rf6 4. cxd5 Rxd5 5. e4 Rxc3 6. bxc3 c5 7. Rf3 cxd4 8. cxd4 Bb4+ 9. Bd2 Bxd2+ 10. Dxd2 0-0 11. Bc4 Rd7 12. 0-0 b6 13. Had1 Bb7 14. Hfe1 Hc8 15. Bb3 He8 16. h3 h6 17. He3 Df6 18. De2 Df4 19. e5 Df5 20. Rd2 Hc7 21. Bc4 Df4 22. Meira
14. ágúst 2021 | Í dag | 867 orð | 4 myndir

Á met sem aldrei verður slegið

Guðríður Baldvinsdóttir fæddist 14. ágúst 1971 á Akureyri og ólst upp í Engihlíð í Köldu-Kinn. Hún gekk í Hafralækjarskóla í Aðaldal og Stórutjarnarskóla í Ljósavatnsskarði. Guðríður fékk snemma mikinn íþróttaáhuga. Meira
14. ágúst 2021 | Fastir þættir | 574 orð | 5 myndir

Barist um tvö sæti í landsliðsflokki

Í keppni áskorendaflokks á Skákþingi Íslands 2021 sem nú stendur yfir er keppt um tvö sæti í landsliðsflokki á næsta ári. Þetta mót kemur á góðum tíma fyrir þátttakendur sem eru 33 talsins því 26. ágúst nk. Meira
14. ágúst 2021 | Fastir þættir | 157 orð

Biðlund. S-NS Norður &spade;Á62 &heart;D763 ⋄KDG9 &klubs;Á7 Vestur...

Biðlund. S-NS Norður &spade;Á62 &heart;D763 ⋄KDG9 &klubs;Á7 Vestur Austur &spade;7 &spade;KD1098 &heart;52 &heart;G84 ⋄Á10876 ⋄542 &klubs;K10862 &klubs;54 Suður &spade;G543 &heart;ÁK109 ⋄3 &klubs;DG93 Suður spilar 4&heart;. Meira
14. ágúst 2021 | Í dag | 97 orð | 1 mynd

Enginn að tala um Covid í Svíþjóð

Unnar Helgason, landsliðsþjálfari Íslands í ólympískum lyftingum, flutti til Svíþjóðar með allri fjölskyldunni í mars á síðasta ári. Meira
14. ágúst 2021 | Árnað heilla | 269 orð | 1 mynd

María Kjartansdóttir

30 ára María fæddist og ólst upp í Árbænum í Reykjavík. Eftir að hún útskrifaðist úr MH 2011 fór hún í heimsreisu í fimm ár. „Ég var au-pair í Dubai í eitt ár og fannst það fínt, því lífið í Sameinuðu furstadæmunum er líkara en margir myndu halda. Meira
14. ágúst 2021 | Í dag | 57 orð

Málið

Nú orðið mætti halda að sögnin að knúsa þýddi aðeins að faðma ; ég hlakka svo til að koma heim og knúsa krakkana (Ísl. nútímamálsorðabók). Meira
14. ágúst 2021 | Í dag | 842 orð | 1 mynd

Messur

AKUREYRARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Prestur er Svavar Alfreð Jónsson. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju. Organisti er Eyþór Ingi Jónsson. ÁRBÆJARKIRKJA | Sumarhelgistund kl. 11. Félagar úr Kór Árbæjarkirkju leiða sönginn. Meira
14. ágúst 2021 | Í dag | 252 orð

Mörgum verður bilt við boð

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Hlýðir þessu hundurinn. Hermir ýmsum dauða sinn. Eitthvað, sem ég á mér finn. Oft þér geri, vinur minn. Knútur H. Ólafsson leysir gátuna svona: Hlýðir boðum hundurinn. Hermir feigðin boðskap sinn. Meira

Íþróttir

14. ágúst 2021 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Arsenal lá fyrir nýliðunum

Nýliðar Brentford fara afar vel af stað í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta því liðið gerði sér lítið fyrir og vann 2:0-heimasigur gegn Arsenal í upphafsleik deildarinnar í gærkvöldi. Meira
14. ágúst 2021 | Íþróttir | 1331 orð | 3 myndir

„Ótrúlegt að fá að upplifa slíkan árangur“

Frjálsar Kristján Jónsson kris@mbl.is Selfyssingurinn Vésteinn Hafsteinsson hefur náð ævintýralegum árangri sem frjálsíþróttaþjálfari. Á nýafstöðnum Ólympíuleikum í Japan bætti hann við skrautfjöðrum í hattinn. Meira
14. ágúst 2021 | Íþróttir | 10 orð | 1 mynd

EM U19 karla Leikið í Króatíu: Ítalía – Ísland 17:30...

EM U19 karla Leikið í Króatíu: Ítalía – Ísland... Meira
14. ágúst 2021 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

Enska úrvalsdeildin fór aftur af stað í gær með leik nýliða Brentford og...

Enska úrvalsdeildin fór aftur af stað í gær með leik nýliða Brentford og Arsenal. Mér líkar strax betur við þetta tímabil en það síðasta og ástæðan er einföld; stuðningsmenn! Að sjá troðfulla velli aftur er stórkostlegt fyrir bæði augu og eyru. Meira
14. ágúst 2021 | Íþróttir | 38 orð | 1 mynd

Forkeppni HM karla Danmörk – Ísland 91:70 Stig Íslands: Elvar Már...

Forkeppni HM karla Danmörk – Ísland 91:70 Stig Íslands: Elvar Már Friðriksson 30, Hörður Axel Vilhjálmsson 11, Sigtryggur Arnar Björnsson 9, Kári Jónsson 8, Ægir Þór Steinarsson 8, Tryggvi Snær Hlinason 7, Kristófer Acox 5, Kristinn Pálsson... Meira
14. ágúst 2021 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Ísland ekki í vandræðum með Ítalíu

Íslenska U19 ára landslið karla í handbolta vann sinn fyrsta leik á Evrópumótinu í Króatíu í gær er liðið fór illa með Ítalíu, 30:17. Íslenska liðið er því með einn sigur og eitt tap eftir tvo leiki á mótinu en Ísland tapaði fyrir Slóveníu í fyrsta... Meira
14. ágúst 2021 | Íþróttir | 373 orð | 1 mynd

Íslendingar skutu Dani í kaf

Körfubolti Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Ísland vann í gærkvöldi afar sannfærandi 91:70-sigur á Danmörku í öðrum leik liðsins í forkeppni heimsmeistaramóts karla í körfubolta 2023. Leikið var í Podgorica, höfuðborg Svartfjallalands. Meira
14. ágúst 2021 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Pepsi Max-deild karla: Greifavöllurinn: KA – Stjarnan...

KNATTSPYRNA Pepsi Max-deild karla: Greifavöllurinn: KA – Stjarnan S16 Kaplakriki: FH – Leiknir R. Meira
14. ágúst 2021 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Nánast formsatriði fyrir Val að vinna mótið úr því sem komið er

Valur er með sjö stiga forskot á toppnum eftir sigur á Breiðabliki í Pepsi Max-deild kvenna í knattspyrnu eftir viðureign liðanna á Kópavogsvellinum í gærkvöld. Meira
14. ágúst 2021 | Íþróttir | 244 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik – Valur 0:1 Staðan: Valur...

Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik – Valur 0:1 Staðan: Valur 15122140:1538 Breiðablik 15101449:2231 Stjarnan 1362516:1820 Þróttur R. Meira
14. ágúst 2021 | Íþróttir | 353 orð | 1 mynd

Úr takti við fyrri leikina

Í Smáranum Kristján Jónsson kris@mbl.is Spennan er dottin úr baráttunni um Íslandsmeistaratitil kvenna í knattspyrnu þetta sumarið eftir viðureign toppliðanna Breiðabliks og Vals. Meira
14. ágúst 2021 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Þróttarar í vondum málum

Þróttur úr Reykjavík er fimm stigum frá Selfossi og öruggu sæti í Lengjudeild karla í fótbolta, 1. deild, eftir leiki gærkvöldsins. Selfoss vann dramatískan 3:2-sigur á Grindavík á heimavelli. Meira

Sunnudagsblað

14. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 1073 orð | 2 myndir

Allt breytt og engu breytt

Þ órólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagði í viðtali á Bylgjunni að tímabært væri að reyna að ná fram hjarðónæmi í landinu með því að láta veiruna ganga fram. Meira
14. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 125 orð | 1 mynd

„Ekki raunverulegt“

BÓLA Það kom fram í grein New York Times á dögunum að einstaklingur sem boðin var bólusetning við Covid í vetur hefði áhyggjur af aukaverkunum vegna kvikmyndarinnar I Am Legend. Meira
14. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 378 orð | 1 mynd

Björtu hliðarnar á hörmungartíð

Kannski er málið að slökkva á fréttum í nokkra daga, setjast út í sólina með góðan kaffibolla, horfa yfir síðasta eina og hálfa árið og hugleiða. Meira
14. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 103 orð | 1 mynd

Breytt landslag

KVIKMYNDIR Svo virðist sem kvikmyndageirinn í Bandaríkjunum sé stiginn inn í nýjan veruleika vegna kórónuveirufaraldursins og aukinna vinsælda streymisveitna. Meira
14. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 433 orð | 3 myndir

Bækurnar krufnar

Leshringur er skemmtilegt fyrirbæri. Minn leshringur telur átta manns. Hann hittist reglulega og efni valinnar bókar krufið. Eftir umræður og lok hvers fundar er sammælst um næstu bók eða bækur sem lesa skal fyrir næsta hitting. Meira
14. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 3 orð | 3 myndir

Dísa Anderiman, tölvunarfræðingur...

Dísa Anderiman,... Meira
14. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 2302 orð | 3 myndir

Enginn er óhultur

Fjársvik verða sífellt meira áberandi í netheimum eins og margir hafa tekið eftir. Svindlurum hefur vaxið ásmegin í kórónuveirufaraldrinum og verður starfsemi þeirra þróaðri með ári hverju. Meira
14. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 144 orð | 2 myndir

Færir sig yfir á dansgólfið

Adam Peaty tók með sér tvö gull frá Tókýó en ætlar nú að láta reyna á dans. Meira
14. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 87 orð | 1 mynd

Greindi frá greiningunni

VEIKINDI Leikkonan Christina Appelgate tilkynnti á Twitter á dögunum að hún hefði greinst með MS-sjúkdóminn. Appelgate, sem gerði garðinn frægan í Anchorman árið 2004, leikur nú aðalhlutverkið í Netflix-þáttunum Dead to Me. Meira
14. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 11 orð | 1 mynd

Guðný Eiríksdóttir Ég eyddi meiri tíma með fjölskyldunni. Það var...

Guðný Eiríksdóttir Ég eyddi meiri tíma með fjölskyldunni. Það var... Meira
14. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 54 orð | 1 mynd

Hvað heita tjörn og hólmi?

Sunnan við Tjörnina í Reykjavík, rétt við Hringbrautina, er önnur lítil tjörn. Sú er nefnd eftir einum af helstu köppum landafunda um árið 1000: þeim er nam Vínland hið góða. Meira
14. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 998 orð | 2 myndir

Konur skila meiri tekjum

36 ár eru liðin frá því að Bechdel-prófið, sem er mælikvarði á þátttöku kvenna í kvikmyndum, var fyrst sett fram. Konur njóta enn minna vægis en eðlilegt gæti talist í kvikmyndaiðnaðnum. Böðvar Páll Ásgeirsson bodvarpall@mbl.is Meira
14. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 64 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 112 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 15. Meira
14. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 1391 orð | 3 myndir

Kveikjum neistann!

Áskoranir, vísindi og möguleikar Meira
14. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 559 orð | 2 myndir

Landamæri reiknilistar og stjórnmála

Mér hefur oft komið þetta í hug, nú síðast þegar ég las í Morgunblaðinu fyrir skömmu að ríkið væri að láta reisa mikið hús undir starfsemi á þess vegum við Katrínartún í Reykjavík. Meira
14. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 96 orð

Lykill 1: Læsi: "best practice". Markmið 80-90% læsir eftir 2. bekk...

Lykill 1: Læsi: "best practice". Markmið 80-90% læsir eftir 2. bekk. Notum „bókstaf-hljóða aðferð/hljóðaaðferð“. Þegar læsi er náð finna áskoranir miðað við færni. Meira
14. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 21 orð | 1 mynd

Magnús Steindórsson Ég hef ferðast meira innanlands og verið meira með...

Magnús Steindórsson Ég hef ferðast meira innanlands og verið meira með fjölskyldunni. Svo hafa Íslendingar loksins lært að standa í... Meira
14. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 9 orð | 1 mynd

Ólafur Haukur Matthíasson Ég útskrifaðist sem stúdent vegna fjarkennslu...

Ólafur Haukur Matthíasson Ég útskrifaðist sem stúdent vegna... Meira
14. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 463 orð | 2 myndir

Ólympíufarar í 28 daga sóttkví

Sydney, Ástralía. AFP. Meira
14. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 145 orð | 1 mynd

Rabarbaraeftirréttur

300 - 400 g rabarbari ¾ dl kókospálmasykur (eða hrásykur) 1 vanillustöng, skorin í tvennt eða 1 tsk. vanilludropar Skerið rabarbarann í þunnar sneiðar og setjið í botninn á eldföstu móti ásamt kókospálmasykri og vanillu. Meira
14. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 142 orð | 1 mynd

Rabarbara- og engiferbaka

350 g rabarbari í bitum 1 dl sykur smá vatn 4-5 plötur frosið smjördeig 1 egg 1 eggjarauða 1 tsk. vanilla 1 msk. hveiti 2½ – 3 dl rjómi Ofan á 50 g mjúkt smjör 2 msk. sykur 1 dl haframjöl ½ tsk. Meira
14. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 86 orð | 1 mynd

Rabarbarasulta með döðlum

1 kg niðurskorinn rabarbari – ungu leggirnir eru bestir 500 g döðlur 500 g sveskjur 1 vanillustöng (engiferbútur ef vill) Byrjið á að leggja döðlur og sveskjur í bleyti. Þrífið rabarbarann og skerið í bita. Meira
14. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 40 orð | 1 mynd

Rabarbarinn ljúffengi

Nú í lok sumars er enn er tími til að rífa upp rabarbara, setja á sig svuntu, bretta upp ermar og búa til ljúfenga köku, eftirrétt eða sultu sem fer vel með vöfflum eða á ristaða brauðið. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
14. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 11 orð | 1 mynd

Rita Afonso Fjölskyldan hefur orðið nánari og fólk sýnir meiri samkennd...

Rita Afonso Fjölskyldan hefur orðið nánari og fólk sýnir meiri... Meira
14. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 176 orð | 1 mynd

Rottur í Reykjavík

Rottur voru farnar að láta á sér kræla í Reykjavík þegar vetur gekk í garð árið 1921 að því er fram kom í Morgunblaðinu 23. október það ár, og það þótt eitrað hefði verið árið áður. Meira
14. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 286 orð | 1 mynd

Rólegt og ljóðrænt

Hvað ertu að sýsla í góða veðrinu? Hljómsveitarliðsmenn úr Minua voru að koma til landsins í gær. Við vorum að koma úr gönguferð á Klambratúni en erum komnir inn úr sólinni til að æfa. Segðu mér frá Minua? Meira
14. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 107 orð | 1 mynd

Tvöfaldur regnbogi við Skógafoss

Vel hefur viðrað til ferðalaga í sumar og margir farið víða um landið okkar fagra, bæði erlendir ferðamenn sem og Íslendingar. Við Skógafoss mátti sjá glaðbeitta ferðamenn sem voru við öllu búnir. Meira
14. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 152 orð | 5 myndir

Undur og stórmerki

Merkar minjar og mannvirki bættust á heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) á 44. fundi arfleifðarnefndar hennar í Fuzhou í Kína frá 16. til 31. júlí. Meira
14. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 94 orð | 1 mynd

Verður að ráðast í rót vandans

„Ætli það megi ekki segja það að þetta sé svona uppspretta af litlum umhverfissamtökum. Meira
14. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 4298 orð | 6 myndir

Þakklæti og ný tækifæri

Kórónuveiran hefur snert líf allra jarðarbúa á einn eða annan hátt. Fimm Íslendingar horfa yfir farinn veg og líta á björtu hliðarnar. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
14. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 87 orð | 1 mynd

Önnur vampírumynd í bígerð

FRAMHALD Nýsjálenski leikstjórinn Taika Waititi vinnur að framhaldsmynd af einni af hans vinsælustu myndum. Waititi er einn sá heitasti í kvikmyndaiðnaðinum um þessar mundir. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.