Greinar laugardaginn 28. ágúst 2021

Fréttir

28. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

9 til 12 Helgarútgáfan Einar Bárðarson og Anna Magga vekja þjóðina á...

9 til 12 Helgarútgáfan Einar Bárðarson og Anna Magga vekja þjóðina á laugardagsmorgnum ásamt Yngva Eysteins. Skemmtilegur dægurmálaþáttur sem kemur þér réttum megin inn í helgina. Meira
28. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Afkoma ríkissjóðs var 27 milljörðum betri en búist var við

Afkoma ríkissjóðs á fyrstu sex mánuðum ársins var 27 milljörðum kr. betri en áætlanir gerðu ráð fyrir. Halli á rekstri ríkissjóðs var engu að síður 119 milljarðar kr. Þetta kemur fram í frétt fjármála- og efnahagsráðuneytisins. Meira
28. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Akureyrarkirkja böðuð ljóma á bæjarafmælinu

Akureyrarbær fagnar á morgun, sunnudag, 159 ára afmæli sínu, og verður mikið um dýrðir af því tilefni alla helgina. Meira
28. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Áfall fyrir austan

Baldur S. Blöndal baldurb@mbl.is Séra Þorgeir Arason, sóknarprestur Egilsstaðaprestakalls, segir bæjarfélagið sannarlega slegið eftir að lögregla skaut og særði vopnaðan mann í íbúðahverfi á Egilsstöðum í fyrrakvöld. Meira
28. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 507 orð | 2 myndir

„Man eftir þér á Húna“

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Krakkarnir bíða spenntir eftir þessum ferðum og undantekningarlaust eru þau ánægð. Ég er að hitta fólk í dag, sem komið er yfir tvítugt, sem segir við mig: Ég man eftir þér á Húna! Það er gaman að þessu,“ segir Þorsteinn Pétursson, einn Hollvina Húna II sem sjá um rekstur og viðhald á eikarbátnum. Frá árinu 2006 hefur báturinn siglt á haustin út á Eyjafjörð með grunnskólanemendur frá Akureyri og víðar að úr Eyjafirði. Meira
28. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 451 orð | 2 myndir

Bjóða 60 ára og eldri örvunarbólusetningu

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Nú eigum við nóg af bóluefni og þurfum bara að bíða eftir að tímasetningin passi,“ segir Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Meira
28. ágúst 2021 | Erlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

BMW Cruise stolið í Birmingham

Forláta BMW X7-bifreið stórleikarans og Íslandsvinarins Tom Cruise var stolið í Birmingham í Bretlandi í vikunni þar sem Cruise var staddur við tökur á sjöunda kafla sögunnar endalausu Mission Impossible. Meira
28. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Boða meiri hörku í brottkastsmálum

Alls hafa 84 brottkastsmál ratað á borð Fiskistofu frá 1. september 2020 til 13. ágúst. Var aðeins eitt fram að miðjum janúar en fjölgaði ört er drónar voru teknir í notkun við eftirlit með veiðum. Elín B. Meira
28. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Brúargjaldið 350 til 450 krónur

„Hagkvæmni verður leiðarljós við byggingu nýrrar Ölfusárbrúar, svo veggjöld geti orðið sem lægst,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra. Meira
28. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Draumurinn að fá eitt menntaskólaball

Inga Þóra Pálsdóttir ingathora@mbl. Meira
28. ágúst 2021 | Erlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Enn ein stíflan á Gardermoen

Flugfarþegar á Gardermoen-flugvellinum utan við Ósló í Noregi máttu brynja sig þolinmæði í gær þegar biðraðir að öryggisskoðunaraðstöðu náðu tugum metra og ekki í fyrsta sinn síðustu mánuði, en rammt hefur kveðið að töfum og seinagangi á flugvellinum... Meira
28. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Eva hefur verið ráðin til ÖBÍ

Stjórn Öryrkjabandalags Íslands, ÖBÍ, hefur ráðið Evu Þengilsdóttur sem framkvæmdastjóra bandalagsins frá 1. september nk. Eva hefur víðtæka reynslu af starfsemi þriðja geirans, m.a. Meira
28. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Festi skráir kolefnisbindingu sína

Festi hf., sem á og rekur N1, Krónuna, Elko og Bakkann, hefur skráð kolefnisbindingu sína í Loftslagsskrá Íslands, samkvæmt kröfum Skógarkolefnis sem Skógrækt ríkisins hefur verið með í þróun. Meira
28. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 403 orð | 2 myndir

Fleiri mál til meðferðar en undanfarin ár

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Nítján mál hafa borist félagsdómi til meðferðar það sem af er ári. Er fjöldinn orðinn jafn mikill eða meiri en verið hefur á ári frá 2016, að árinu 2020 undanskildu. Meira
28. ágúst 2021 | Erlendar fréttir | 591 orð | 1 mynd

Gagnaeyðing misfórst

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is Allra ráða var neytt til að eyða gögnum breska sendiráðsins í Kabúl um Afgana, sem unnu störf í þágu Breta, áður en starfsfólk sendiráðsins var flutt á brott með hraði undan vígamönnum talíbana. Þessu halda talsmenn breska utanríkisráðuneytisins fram í kjölfar umfjöllunar breska blaðsins The Times, sem greindi frá því, að skjöl með slíkum upplýsingum hefðu legið eins og hráviði um gólf sendiráðsins. Meira
28. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Gata ársins er Blikahjalli

Blikahjalli í Kópavogi var nýlega valinn Gata ársins þar í bæ og í vikunni var settur upp viðurkenningarskjöldur því til staðfestingar og tré gróðursett. Meira
28. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Gestir hafa notið góða veðursins í Jarðböðunum

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Aðsóknin hefur verið mjög góð í allt sumar. Meira
28. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Gjaldfrjáls hraðpróf á viðburði

Urður Egilsdóttir urdur@mbl.is Stefnt er að því að framkvæmd hraðprófa á allt að 500 manna viðburðum verði komin á fullt skrið um miðjan september og að prófin verði þá gjaldfrjáls. Meira
28. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Gott ár hjá erninum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Varp hafarnarins gekk vel í ár og komust 58 ungar á legg. Meira
28. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 449 orð | 2 myndir

Hoppað og skoppað á Hólavegi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Vegagerðin stefnir að því á næsta ári að laga ójöfnur á 3-4 kílómetra kafla á veginum heim að Hólum í Hjaltadal. Þá er á stefnuskránni að steypa nýtt gólf á brúna á Hjaltadalsá en steypan er ónýt og járn farin að ganga upp í akbrautina. Meira
28. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 695 orð | 5 myndir

Í stöðugu ástandi á gjörgæslu

Baldur S. Blöndal baldurb@mbl.is Lögregla var kölluð að götunni Dalseli í eystri hluta Egilsstaða laust eftir klukkan 22 í fyrrakvöld. Þar hafði maður á fimmtugsaldri hafið skothríð á hús og annað sjáanlegt í götunni. Meira
28. ágúst 2021 | Erlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Jo Ferrari gefst upp

Jo Ferrari hefur gefið sig fram við taílensku lögregluna og gefist upp eftir nokkurn flótta. Meira
28. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 653 orð | 7 myndir

Jógatímar í stað hvalaskoðunar

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Forsvarsmenn norska fyrirtækisins Brim Explorer leituðu ýmissa leiða til að bregðast við kórónuveirunni. Meira
28. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Skitið Máfur einn settist á höfuð styttunnar af Skúla fógeta í vikunni og gerði þarfir sínar þannig að taumurinn rann niður kinnar fógetans... Meira
28. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

KS greiðir hæsta verðið fyrir lömbin

Verðskrá sláturleyfishafa fyrir dilkakjöt í komandi sláturtíð er að meðaltali 523 krónur á kíló. Þýðir það að verðskrár hafa hækkað að meðaltali um 7% frá fyrra ári, eins og sést á meðfylgjandi töflu. Meira
28. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 985 orð | 3 myndir

Kylfingum fjölgar í faraldrinum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Hvert metárið rekur annað í golfinu og þá er ekki átt við vallarmet eða glæsileg skor. Það er iðkendafjöldinn sem er til umræðu, en tvö ár í röð hefur iðkendum fjölgað um meira en 10% og eru skráðir félagar í golfklúbbum nú orðnir liðlega 22 þúsund. Svo virðist sem alls staðar í Evrópu hafi kylfingum fjölgað í kórónuveikifaraldrinum. Haukur Örn Birgisson, forseti Golfsambands Íslands, segir að öll ljós séu græn í mælaborði golfsins, en viðurkennir að áskoranir fylgi þessari þróun. Meira
28. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Neita bólusetningu

Sláturleyfishöfum gengur illa að manna sauðfjárslátrun í haust. Meira
28. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 195 orð | 4 myndir

Nýta til kennslu og undirbúa vígslu

Inga Þóra Pálsdóttir ingathora@mbl.is Húsnæði Hjálpræðishersins við Suðurlandsbraut hýsir nú nemendur í öðrum til fjórða bekk Fossvogsskóla þar sem húsnæði skólans er ónothæft. Meira
28. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 274 orð

Óbólusettur og missti starf

Sumarstarfmaður í félags- og tómstundastarfi eldri borgara á Seltjarnarnesi, sem hafði verið lofað hlutastarfi á velferðarsviði Seltjarnarnesbæjar, segir bæinn hafa dregið boðið til baka eftir að ljóst varð að hann væri óbólusettur. Meira
28. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 615 orð | 2 myndir

Reiknað með 350 tonna samdrætti

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Bændasamtök Íslands reikna með að fækkun sauðfjár undanfarin ár leiði til þess að dilkakjötsframleiðslan minnki um 350 tonn í haust, eða rúmlega 4%, miðað við síðasta haust. Búist er við frekari fækkun fjár í haust. Nægar birgðir eru til af kindakjöti í landinu enda hefur sala á dilkakjöti verið 13% minni á síðustu tólf mánaða tímabili, til loka júlí, en var á sambærilegu tímabili á árinu á undan. Meira
28. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Ræða um sjómannasamninga

Fulltrúar Sjómannasambands Íslands og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi funduðu í gær hjá ríkissáttasemjara, en kjarasamningar þessara aðila í millum hafa verið lausir frá 1. desember 2019. Mikilvægt þykir nú að ná samningum sem fyrst. Meira
28. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 607 orð | 4 myndir

Skógrækt skemmtileg búgrein

Viðtal Atli Vigfússon Laxamýri Nýja skógræktarsvæðið í Víðiholti í Reykjahverfi S-Þingeyjarsýslu er þakið af trjáplöntum sem nú eru farnar að teygja sig hærra og hærra. Árssprotarnir þetta sumarið lofa góðu um framhaldið. Meira
28. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 57 orð

Sumir eru í meiri hættu en aðrir

Mikilvægast er að hjálpa fólkinu sem er lokað inni í Afganistan og á von að verða drepið í fjöldamorðum að sögn systranna Ernu Huldar Ibrahimsdóttur og Zöhru Hussaini, sem hafa búið hér á Íslandi síðustu ár. Meira
28. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Þjónusta Símans í boði á ljósleiðara GR

„Við erum ánægð að geta loks mætt þeirri eftirspurn að bjóða alla þjónustu okkar á kerfi Gagnaveitunnar, mörg heimili hafa beðið lengi eftir þessu og við fögnum því að geta boðið fleiri heimilum fjarskipta- og sjónvarpsþjónustu Símans,“... Meira
28. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Þrjátíu bjargað úr rútu í Krossá

Björgunarsveitir voru kallaðar út rétt fyrir hádegi í gær eftir að rúta með 30 farþegum festist í Krossá í Langadal. Tókst að forða öllum farþegunum úr rútunni. Meira

Ritstjórnargreinar

28. ágúst 2021 | Staksteinar | 227 orð | 1 mynd

14,5% hækkun launa sveitarfélaga

Óðinn Viðskiptablaðsins fjallaði um opinber útgjöld og opinber störf í pistli í vikunni og benti á að kórónuveiran hefði valdið dýpstu kreppu í heila öld á Íslandi. Samdráttur í landsframleiðslu í fyrra hafi numið 6,6% og atvinnuleysi í júlí hafi verið 6,1%. Í pistlinum er rakið hvernig ýmis lönd brugðust við fjármálakreppunni fyrir rúmum áratug með því að lækka laun opinberra starfsmanna og segir svo: „Ef einhvern tímann síðustu eitt hundrað árin hefði verið ástæða til að lækka laun opinberra starfsmanna á Íslandi þá er það einmitt við þessar aðstæður. Meira
28. ágúst 2021 | Reykjavíkurbréf | 1903 orð | 1 mynd

Handritið er til, próförk hefur verið lesin, en gengur dæmið upp?

Bandarískir fjölmiðlar hafa ekki verið samstíga síðustu misseri og ár, svo lágstemmd einkunnagjöf sé notuð. Og þótt enn örli svo sannarlega á sundurlyndi og þorri gleraugna sé sárgrætilega vanstilltur og þau jafnmörg eða fleiri og fréttamennirnir sem setja þau á nef sér þar vestra, áður en þeir tilkynna helstu 0fréttir, þá varð pínulítil breyting sl. fimmtudag sem ekki verður auðveldlega tekin aftur. Meira
28. ágúst 2021 | Leiðarar | 611 orð

Met í sölu áfengis

Takmarkað aðgengi og háar álögur eiga að draga úr neyslu og þó eru engin viðbrögð þegar met er sett í sölu Meira

Menning

28. ágúst 2021 | Myndlist | 270 orð | 2 myndir

Allt aðeins meira í lagi en annars staðar

Tvær nýjar sýningar verða opnaðar í dag, laugardag, í Listasafninu á Akureyri og er það annars vegar sýning Heklu Bjartar Helgadóttur, Villiljóð , og hins vegar sýning á nýju verki eftir Ragnar Kjartansson, Undirheimar Akureyrar , sem unnið var... Meira
28. ágúst 2021 | Myndlist | 109 orð | 1 mynd

Avant-garður í undirgöngum í dag

Avant-garður nefnist verkefni sem þrjár bekkjarsystur úr myndlistardeild Listaháskóla Íslands, þær Margrét Helga Sesseljudóttir, Solveig Thoroddsen og Ingibjörg Edda, komu á fót skömmu eftir útskrift 2010. Meira
28. ágúst 2021 | Tónlist | 578 orð | 5 myndir

„Charlie er góður í kvöld“

Charlie Watts, trymbill Rolling Stones í meira en hálfa öld, lést í vikunni, áttatíu ára að aldri. „Það var hann sem gerði þetta allt saman mögulegt,“ sagði Keith Richards eitt sinn. Meira
28. ágúst 2021 | Myndlist | 932 orð | 2 myndir

„Ég lít á þetta sem innrás“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Steinunn Þórarinsdóttir myndlistarmaður hefur staðið í ströngu í Danmörku í vikunni við uppsetningu á sýningum í Kaupmannahöfn og Óðinsvéum. Meira
28. ágúst 2021 | Myndlist | 1337 orð | 5 myndir

„Gleðilegt að vera komin aftur“

Af myndlist Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is „Það er dásamleg tilfinning að vera aftur komin hingað eftir stoppið af völdum Covid,“ sagði Sigríður L. Meira
28. ágúst 2021 | Tónlist | 888 orð | 5 myndir

Djassveisla og uppskeruhátíð

Steinar Ingi Kolbeins steinar@mbl.is Jazzhátíð Reykjavíkur hefst í dag, 28. ágúst, og lýkur 4. september. Meira
28. ágúst 2021 | Tónlist | 88 orð | 1 mynd

Jóga og tónlist undir berum himni

Vinir Saltfiskmóans standa fyrir hverfishátíð á Rauðarárholti á morgun, sunnudag. Klukkan 11 verður í samvinnu við hópinn Sumar Yoga boðið upp á útijóga í Saltfiskmóanum, sem staðsettur er í hverfisgarðinum norðvestan við Sjómannaskólann. Meira
28. ágúst 2021 | Myndlist | 93 orð | 1 mynd

Kees Visser sýnir í Úthverfu á Ísafirði

Önnur sýning nefnist sýning á verkum Kees Vissers sem opnuð verður í Úthverfu á Ísafirði í dag, laugardag. kl. 16. „Kees Visser hélt síðast einkasýningu í þessu sama rými árið 1990 sem Myndlistarfélagið á Ísafirði rak og hét þá Slunkaríki. Meira
28. ágúst 2021 | Myndlist | 102 orð | 1 mynd

Kirkjulistakonu minnst með sýningu

Sýning á kirkjulistaverkum Sigrúnar Jónsdóttur (1921-2021) verður opnuð í Seltjarnarneskirkju að lokinni guðsþjónustu á morgun sem hefst kl. 11. Með sýningunni er þess minnst að fyrr í þessum mánuði voru 100 ár liðin frá fæðingu listakonunnar. Meira
28. ágúst 2021 | Fjölmiðlar | 199 orð | 1 mynd

Komdu fagnandi Roy-fjölskylda

Hámhorf mitt undanfarið hefur verið tileinkað bandarísku þáttaröðinni Succession úr smiðju HBO. Ég byrjaði seint, fyrsta sería kom út árið 2018 og önnur 2019, en ég hóf ekki áhorf fyrr en í síðasta mánuði. Meira
28. ágúst 2021 | Tónlist | 66 orð | 1 mynd

Samtímaópera snýr aftur í Tjarnarbíó

Samtímaóperan Ekkert er sorglegra en manneskjan , eftir Friðrik Margrétar-Guðmundsson, í leikstjórn Adolfs Smára Unnarssonar, snýr aftur í Tjarnarbíó. Næstu sýningar eru annað kvöld, á miðvikudag og sunnudag, kl. 20 öll kvöld. Meira
28. ágúst 2021 | Myndlist | 567 orð | 1 mynd

Samvinna og samfélag hugmynda í Hafnarborg

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl. Meira
28. ágúst 2021 | Tónlist | 135 orð | 1 mynd

Stefnumót forms og spuna

Söngkonurnar Kristjana Stefánsdóttir og Þórhildur Örvarsdóttir koma fram ásamt hljómsveit á tvennum tónleikum þar sem tvær spunastefnur mætast. Meira
28. ágúst 2021 | Tónlist | 77 orð | 1 mynd

Stef og stökur á Jómfrúnni

Feðginin Una Stef og Stefán S. Stefánsson koma fram á elleftu og síðustu tónleikum sumardjasstónleikaraðar veitingahússins Jómfrúarinnar við Lækjargötu í dag, laugardag, milli kl. 15 og 17. Meira

Umræðan

28. ágúst 2021 | Aðsent efni | 440 orð | 1 mynd

120 ár frá stofnun Skógræktarfélags Reykjavíkur

Eftir Auði Kjartansdóttur: "Við njótum þeirrar framsýni og þrautseigju sem forgöngufólk í skógrækt sýndi." Meira
28. ágúst 2021 | Aðsent efni | 736 orð | 1 mynd

Afglæpavæðing vímuefna

Eftir Einar Brynjólfsson: "Sá hópur getur borið því vitni að núverandi refsistefna hjálpar hvorki einstaklingunum sem um ræðir né samfélaginu í heild." Meira
28. ágúst 2021 | Pistlar | 283 orð

Hallað á tvo aðila

Skömmu eftir að Sigríður Benediktsdóttir tók sæti í Rannsóknarnefnd Alþingis á bankahruninu sagði hún í blaðaviðtali: „Mér finnst sem þetta sé niðurstaðan af öfgakenndri græðgi margra sem hlut eiga að máli og tómlátu andvaraleysi þeirra stofnana... Meira
28. ágúst 2021 | Aðsent efni | 366 orð | 1 mynd

Hvar er allt fólkið?

Eftir Björgvin Jóhannesson: "Mörg dæmi um að fyrirtæki nái ekki sambandi við fólk á atvinnuleysisskrá." Meira
28. ágúst 2021 | Aðsent efni | 614 orð | 1 mynd

Ísland, land tækifæranna

Eftir Bjarna Benediktsson: "Við erum flokkur þar sem ólík sjónarmið og fjölbreyttar raddir komast að innan hóps sem trúir þó allur á sömu grundvallargildin. ...Að vera áfram land tækifæranna þar sem frelsi, framfarir og trú á kraftinn í fólkinu ræður för." Meira
28. ágúst 2021 | Aðsent efni | 1059 orð | 1 mynd

Kjósum rétt – gátlisti til ígrundunar

Eftir Arnar Þór Jónsson: "Skýrir valkostir auðvelda hugsandi fólki að kjósa." Meira
28. ágúst 2021 | Pistlar | 433 orð | 1 mynd

Ný hugsun í húsnæðis- og þjónustumálum eldra fólks

Nútíminn skilar okkur þeim góða árangri að hollara líferni, betri aðstæður og meiri þekking í læknavísindum gera okkur kleift að lifa lengur. Meira
28. ágúst 2021 | Pistlar | 717 orð | 1 mynd

Rislág stefnumörkun

Mikil óvissa ríkir á alþjóðavettvangi um þessar mundir. Ætla stjórnmálaflokkarnir að þegja um utanríkis- og öryggismál fyrir kosningar? Meira
28. ágúst 2021 | Aðsent efni | 694 orð | 1 mynd

Ræðst framtíð hálendis Íslands í miðborg Reykjavíkur?

Eftir Önnu Kolbrúnu Árnadóttur: "Við í Miðflokknum teljum að nauðsynlegt sé að standa vörð um hálendið og náttúru Íslands." Meira
28. ágúst 2021 | Aðsent efni | 482 orð | 3 myndir

Sem betur fer! Og hvað svo?

Eftir Reyni Arngrímsson, Guðbjörgu Pálsdóttur og Friðrik Jónsson: "Helsta ógnin við heilbrigðisþjónustu í litlu landi er of lítið aðgengi að sérhæfðu starfsfólki." Meira
28. ágúst 2021 | Aðsent efni | 168 orð | 1 mynd

Sigríður Böðvarsdóttir

Sigríður Böðvarsdóttir ljósmóðir fæddist 29. ágúst 1912 á Laugarvatni og var ein af þrettán börnum hjónanna Ingunnar Eyjólfsdóttur og Böðvars Magnússonar hreppstjóra. Meira
28. ágúst 2021 | Pistlar | 450 orð | 2 myndir

Tungumál talíbana

Donald Trump er kominn aftur á kreik og sagði í sjónvarpsviðtali: „Talíbanar hafa verið að berjast í þúsund ár.“ Þótt ættbálkastríð hafi geisað ævalengi í Afganistan er sannleikurinn sá að hreyfing talíbana varð ekki til fyrr en árið 1994. Meira
28. ágúst 2021 | Aðsent efni | 367 orð | 1 mynd

Þátttökulýðræði

Eftir Svavar Halldórsson: "Sjálfstæðisflokkurinn er stærsta lýðræðishreyfing landsins og forystuflokkur í íslenskum stjórnmálum sem á að vera leiðandi í loftslagsmálum." Meira

Minningargreinar

28. ágúst 2021 | Minningargreinar | 4128 orð | 1 mynd

Ásvaldur Ingi Guðmundsson

Ásvaldur Ingi Guðmundsson fæddist í Ástúni, Ingjaldssandi, 20. september 1930. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Ísafirði 13. ágúst 2021. Foreldrar Ásvaldar voru Guðmundur Bernharðsson, f. 10. nóvember 1899 á Kirkjubóli í Valþjófsdal, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
28. ágúst 2021 | Minningargreinar | 234 orð | 1 mynd

Helga María Jónsdóttir

Helga María Jónsdóttir fæddist 5. janúar 1952. Hún andaðist 15. júlí 2021. Útför Helgu fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
28. ágúst 2021 | Minningargreinar | 484 orð | 1 mynd

Hreinn Guðvarðarson

Hreinn Guðvarðarson fæddist 14. janúar 1936. Hann lést 12. ágúst 2021. Útför Hreins fór fram 20. ágúst 2021. Meira  Kaupa minningabók
28. ágúst 2021 | Minningargreinar | 829 orð | 1 mynd

Jóhann R. Jakobsson

Jóhann Ragnar Jakobsson fæddist í Reykjavík 16. desember 1948. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 11. ágúst 2021. Foreldrar hans voru Jakob Björnsson bóndi og verkamaður, f. 9.6. 1909, d. 5.9. 1986, og Fanney Þorvarðardóttir húsmóðir, f. 23.12. Meira  Kaupa minningabók
28. ágúst 2021 | Minningargreinar | 1063 orð | 1 mynd

Kornelíus Jóhann Sigmundsson

Kornelíus Jóhann Sigmundsson, sendiherra og fyrrverandi forsetaritari, fæddist í Reykjavík 10. júní 1947. Hann lést 19. ágúst 2021 á heimili sínu á Seltjarnarnesi, 74 ára að aldri. Meira  Kaupa minningabók
28. ágúst 2021 | Minningargreinar | 297 orð | 1 mynd

Páll Hlöðver Kristjánsson

Páll Hlöðver Kristjánsson fæddist 5. janúar 1973. Hann lést 11. ágúst 2021. Útförin fór fram 18. ágúst 2021. Meira  Kaupa minningabók
28. ágúst 2021 | Minningargreinar | 1789 orð | 1 mynd

Sigríður Halldórsdóttir

Sigríður Halldórsdóttir fæddist í Reykjavík 4. febrúar 1949. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans 15. ágúst 2021. Foreldrar hennar voru Halldór B. Ólason rafvélameistari frá Ísafirði, f. 23.12. 1920, d. 20.11. Meira  Kaupa minningabók
28. ágúst 2021 | Minningargreinar | 1319 orð | 1 mynd

Sigríður Lárusdóttir

Sigríður Lárusdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 23. janúar 1936. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 10. ágúst 2021. Foreldrar hennar voru þau Ágústa Gísladóttir, f. 24. ágúst 1914, d. 15. ágúst 1941, og Lárus Ársælsson, f. 9. maí 1914, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
28. ágúst 2021 | Minningargreinar | 535 orð | 1 mynd

Sigurður H. Eiríksson

Sigurður Helgi Eiríksson fæddist 5. nóvember 1930. Hann lést 10. ágúst 2021. Útför Sigurðar fór fram 18. ágúst 2021. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. ágúst 2021 | Viðskiptafréttir | 770 orð | 2 myndir

Ástæðulausar áhyggjur

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Reynir Grétarsson var í vikunni ráðinn forstjóri greiðslumiðlunarfyrirtækisins SaltPay á Íslandi, sem áður hét Borgun. Fyrirtækið er í eigu alþjóðlegs fjárfestingafyrirtækis. Meira
28. ágúst 2021 | Viðskiptafréttir | 248 orð | 1 mynd

Fasteignafélögin ná vopnum sínum eftir bakslag

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Fyrri hluti ársins 2021 reyndist fasteignafélögunum þremur, sem skráð eru í Kauphöll Íslands, nokkuð hagfelldur. Birtist það helst í þeirri staðreynd að matsbreytingar fjárfestingareigna voru jákvæðar svo um munaði. Meira
28. ágúst 2021 | Viðskiptafréttir | 130 orð | 1 mynd

Gjaldeyrisvaraforðinn stækkar talsvert

Gjaldeyrisforði Seðlabanka Íslands hefur stækkað um jafnvirði 55,4 milljarða króna í kjölfar þess að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) úthlutaði forðaeign í sérstökum dráttarréttindum (SDR) til aðildarlanda sjóðsins 23. ágúst. Meira
28. ágúst 2021 | Viðskiptafréttir | 150 orð | 1 mynd

Mikil sigling á súkkulaðiframleiðslunni

Súkkulaðigerðin Omnom skilaði tæplega 30 milljóna króna hagnaði í fyrra eftir að hafa tapað tæpum 12 milljónum á rekstrarárinu 2019. Þetta kemur fram í ársreikningi félagsins. Meira

Daglegt líf

28. ágúst 2021 | Daglegt líf | 730 orð | 4 myndir

Skáli og skáti

Öld! 100 ár eru liðin frá því að fyrsti útivistar- og skátaskáli á Íslandi var reistur í Lækjarbotnum ofan við Reykjavík. Væringjar vörðuðu veginn og sköpuðu ævintýraveröld sem gleymist ekki. Tímamótanna verður minnst í Árbæjarsafni á morgun. Meira

Fastir þættir

28. ágúst 2021 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

1. c4 g6 2. Rc3 c5 3. g3 Bg7 4. Bg2 Rc6 5. Rf3 e5 6. a3 a5 7. d3 Rge7 8...

1. c4 g6 2. Rc3 c5 3. g3 Bg7 4. Bg2 Rc6 5. Rf3 e5 6. a3 a5 7. d3 Rge7 8. Rd2 d6 9. Rf1 0-0 10. Re3 Hb8 11. Hb1 Rd4 12. Bd2 Bd7 13. 0-0 Bc6 14. b4 axb4 15. axb4 cxb4 16. Hxb4 Bxg2 17. Kxg2 Dd7 18. Red5 Rec6 19. Hb6 f5 20. f3 Hf7 21. Be3 h5 22. Dd2 Re6... Meira
28. ágúst 2021 | Í dag | 957 orð | 1 mynd

ÁRBÆJARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11 þar sem skýringar eru gefnar á...

ÁRBÆJARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11 þar sem skýringar eru gefnar á flestum messuliðum. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár organista. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. ÁSKIRKJA | Guðsþjónusta... Meira
28. ágúst 2021 | Fastir þættir | 156 orð

Fuglasöngur. S-NS Norður &spade;ÁKG4 &heart;D97 ⋄ÁD53 &klubs;64...

Fuglasöngur. S-NS Norður &spade;ÁKG4 &heart;D97 ⋄ÁD53 &klubs;64 Vestur Austur &spade;9 &spade;1032 &heart;ÁG106432 &heart;8 ⋄4 ⋄10876 &klubs;KDG8 &klubs;109532 Suður &spade;D8765 &heart;K5 ⋄KG92 &klubs;Á7 Suður spilar 6&spade;. Meira
28. ágúst 2021 | Í dag | 1077 orð | 3 myndir

Fylgir sínum innri kompás

Kristrún Heimisdóttir fæddist í Reykjavík 28. ágúst 1971 og móðir hennar hélt á henni kornabarni inn á nýtt heimili fjölskyldunnar á Seltjarnarnesi tveimur vikum síðar, en húsið gekk ekki úr eigu fjölskyldunnar fyrr en núna í sumar. Meira
28. ágúst 2021 | Fastir þættir | 523 orð | 5 myndir

Hilmir Freyr stal senunni með glæsilegum sigri

Með því að Reykjavíkurskákmótið/Evópumót einstaklinga sé komið í hinn gamla Kristalsal Hótels Loftleiða, sem nú heitir Hotel Natura, með aðliggjandi ráðstefnusal, fannst mér eitt augnablik við upphaf fyrstu umferðar, að skákin væri komin heim. Meira
28. ágúst 2021 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

Kópavogur Egill Guðjónsson fæddist 28. ágúst 2020 kl. 1.29 og er því...

Kópavogur Egill Guðjónsson fæddist 28. ágúst 2020 kl. 1.29 og er því eins árs í dag. Hann vó 3.695 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Guðjón Magnússon og Karen Arnarsdóttir... Meira
28. ágúst 2021 | Í dag | 56 orð

Málið

Mörgu er stolið með höndum og því er ekki að undra þótt þjófóttur eigi sér samheitið fingralangur – og reyndar líka handsamur og lummulangur ! En orðtakið e-m er laus höndin á ekki við hér. Meira
28. ágúst 2021 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

Reykjavík Guðmundur Markús Sigurðsson fæddist 28. ágúst 2020 kl. 12.15...

Reykjavík Guðmundur Markús Sigurðsson fæddist 28. ágúst 2020 kl. 12.15 og er því eins árs í dag. Hann vó 4.024 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir og Sigurður Hannesson... Meira
28. ágúst 2021 | Í dag | 57 orð | 1 mynd

RÚV kl. 21.10 Grace af Mónakó

Bandarísk kvikmynd frá 2014 um Hollywood-stjörnuna Grace Kelly. Hún varð síðar furstaynja af Mónakó, og átti Rainier prins III, eiginmaður Grace, í deilum við Charles de Gaulle forseta Frakklands. Meira
28. ágúst 2021 | Í dag | 74 orð | 1 mynd

Siggi og Logi neikvæðir í beinni

Siggi Gunnars og Logi Bergmann, stjórnendur Síðdegisþáttarins á K100, fengu að prófa sjálfir hvort þeir væru með Covid-19 í beinni útsendingu í gær með sjálfsprófum frá Securitas. Meira
28. ágúst 2021 | Í dag | 248 orð

Þetta er allt eftir bókinni

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Í skógi hún teygir fram skanka. Í skóla má af henni læra. Gjarnan hún geymd er í banka. Guðsorðið hreina og tæra. Helgi R. Einarsson leysir gátuna svona: Heiti á björkinni' er bók. Meira

Íþróttir

28. ágúst 2021 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

2. deild karla ÍR – Kári 4:1 Leiknir F. – Magni 0:1 Staðan...

2. deild karla ÍR – Kári 4:1 Leiknir F. – Magni 0:1 Staðan: Þróttur V. 18115236:1738 KV 19104535:2834 Völsungur 18103540:3233 Magni 1986538:3230 Njarðvík 1878342:2329 ÍR 1977535:2728 KF 1884634:2828 Reynir S. Meira
28. ágúst 2021 | Íþróttir | 254 orð | 1 mynd

„Fyrir mér er hann sigurvegari nú þegar, eins og allir þessir...

„Fyrir mér er hann sigurvegari nú þegar, eins og allir þessir krakkar sem eru hérna og hafa komist hingað, og ég veit að þau munu öll gera sitt besta til að ná sínum besta persónulega árangri. Meira
28. ágúst 2021 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Breytingar hjá forystu ÍSÍ

Á fundi framkvæmdastjórnar Íþrótta- og ólympíusambands Íslands á fimmtudag var upplýst að Líney Rut Halldórsdóttir framkvæmdastjóri myndi láta af störfum sem framkvæmdastjóri sambandsins hinn 1. október. Meira
28. ágúst 2021 | Íþróttir | 812 orð | 1 mynd

Fuji-brautin er erfið en samt mjög skemmtileg

Í Tókýó Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Arna Sigríður Albertsdóttir verður síðust Íslendinganna sex á Ólympíumóti fatlaðra í Japan til að hefja keppni en handahjólreiðarnar, hennar grein, er á dagskrá á þriðjudag og miðvikudag. Meira
28. ágúst 2021 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Greiddi bætur vegna ofbeldis

Í viðtali við RÚV í gær sagðist Þórhildur Gyða Arnarsdóttir hafa orðið fyrir ofbeldi og grófri kynferðislegri áreitni af hálfu landsliðsmanns í knattspyrnu árið 2017. Meira
28. ágúst 2021 | Íþróttir | 851 orð | 2 myndir

Hauki sýnd þolinmæði hjá pólska stórliðinu

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Haukur Þrastarson, landsliðsmaður í handknattleik, tekur nú þátt í undirbúningi pólska stórliðsins Kielce fyrir komandi keppnistímabil. Meira
28. ágúst 2021 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Hitaði upp í skriðsundinu

Már Gunnarsson hafnaði í þrettánda sæti í fyrstu grein sinni á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó í gærmorgun en þá tók hann þátt í 50 metra skriðsundi í flokki blindra. Már synti á 29,30 sekúndum, aðeins undir sínum besta tíma sem er 28,74 sekúndur. Meira
28. ágúst 2021 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Jónatan bestur í 18. umferð

Jónatan Ingi Jónsson, kantmaður FH-inga, var besti leikmaðurinn í 18. umferð úrvalsdeildar karla í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Meira
28. ágúst 2021 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Origo-völlur: Valur...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Origo-völlur: Valur – Stjarnan L19.15 Greifavöllur: KA – ÍA S16 Meistaravellir: KR – Leiknir R S17 Kaplakriki: FH – Víkingur R S17 Kórinn: HK – Keflavík S19. Meira
28. ágúst 2021 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Magdalena best í 15. umferð

Magdalena Anna Reimus, miðvallarspilari Selfyssinga, var besti leikmaður 15. umferðar úrvalsdeildar kvenna í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Meira
28. ágúst 2021 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Reynslan frá HM á Ítalíu kemur sér vel í hitanum og rakanum í Japan

„Ég er glöð yfir því að hafa komið hingað snemma. Hitinn og rakinn setja smá strik í reikninginn. Ég bjóst alveg við því en það er mjög erfitt að æfa í þessum hita og raka. Meira
28. ágúst 2021 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Ronaldo til United á ný

Eftir að Juventus lét þau boð út ganga að portúgalski knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo væri falur fyrir rétt verð gerðust hlutirnir hratt. Meira
28. ágúst 2021 | Íþróttir | 32 orð | 1 mynd

Þýskaland Bikarkeppnin, 1. umferð: Pforzheim – Gummersbach 20:25...

Þýskaland Bikarkeppnin, 1. umferð: Pforzheim – Gummersbach 20:25 • Hákon Daði Styrmisson skoraði 7 mörk fyrir Gummersbach og Elliði Snær Viðarsson skoraði 2 mörk og gaf stoðsendingu. Guðjón Valur Sigurðsson þjálfar... Meira

Sunnudagsblað

28. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 64 orð

9 til 13 100% helgi með Stefáni Valmundar Stefán spilar góða tónlist og...

9 til 13 100% helgi með Stefáni Valmundar Stefán spilar góða tónlist og fer yfir valið efni úr morgun- og síðdegisþáttum K100. 13 til 16 100% helgi með Þór Bæring Þór Bæring og besta tónlistin á sunnudegi. Meira
28. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 1469 orð | 2 myndir

Allir bera ábyrgð á öllu

Hjá Liverpool hverfist allt um liðsheildina enda er það hún sem vinnur titla en ekki einstakir leikmenn, ef marka má Pepijn Lijnders, aðstoðarþjálfara liðsins, sem hér er í einkaviðtali við Morgunblaðið. Arthur Renard info@arthurrenard.nl Meira
28. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 226 orð | 1 mynd

Á blindu stefnumóti

Hvernig þáttur er þetta? Þetta er raunveruleikamannlífsþáttur í bland við stefnumótaþátt. Við kynnumst einhleypu fólki alveg frá tvítugu og upp úr, alls staðar að. Meira
28. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 90 orð | 1 mynd

Ástarsorg sem varð að skemmtilegu ferðalagi

Lífið getur svo sannarlega verið óútreiknanlegt og farið með mann á ýmsa staði. Þrjár ungar konur að nafni Ari Roberts, Bekah King og Morgan Tabor, búsettar í Bandaríkjunum, komust að því að þær væru allar að deita sama manninn. Meira
28. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 3 orð | 1 mynd

Baldvin Borgarsson Dauðann...

Baldvin Borgarsson... Meira
28. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 1396 orð | 2 myndir

„Er hann þá eins og Einstein?“

Sólveig Ása B. Tryggvadóttir ætlar að hlaupa 10 kílómetra 15. september og safna um leið áheitum fyrir Einhverfusamtökin en sonur hennar, Tryggvi Grettisson, greindist með einhverfu á síðasta ári. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
28. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 2660 orð | 1 mynd

„Þau eru öll í hættu“

Erna Huld Ibrahimsdóttir og Zahra Hussaini eru systur frá Afganistan. Þær rifja upp bernsku sína í Afganistan, róstusöm ár, fátækt og endalausa baráttu. Nú hafa þær áhyggjur af fjölskyldu sinni í Afganistan og framtíð sundurleitrar þjóðar. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
28. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 123 orð | 1 mynd

Biður Ryan afsökunar

Iðrun Michael Parkinson hefur beðið leikkonuna Meg Ryan afsökunar á framferði sínu í viðtali sem hann tók við hana í spjallþætti sínum í breska ríkissjónvarpinu, BBC, fyrir átján árum. Meira
28. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 425 orð | 15 myndir

Blóm, fólk og önnur dýr

Laugardalurinn er sannkallaður griðastaður mitt í höfuðborginni. Í Grasagarðinum, sem varð 60 ára í síðustu viku, má rölta um og skoða fegurð náttúrunnar, fá sér kaffi og finna ilminn af blómunum. Texti og myndir: Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
28. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 124 orð | 4 myndir

Charlie kom með rólið í rokkið

Einn ástsælasti trommari sögunnar, Charlie Watts í Rolling Stones, lést í vikunni, áttræður að aldri. Fjölmargir, leikir sem lærðir, hafa minnst hans af mikilli hlýju enda ber flestum saman um að prúðari pilt sé varla hægt að finna í rokkheimum. Meira
28. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 418 orð | 5 myndir

Erfiðast að byrja

Ég les ekki margar bækur og mér finnst oft erfitt að byrja en þegar ég er komin í þægilega stöðu til þess að lesa finnst mér eins og ég geti ekki sett bókina niður og finnst eins og ég geti tengst bókinni mjög vel, erfiði parturinn er einfaldlega bara... Meira
28. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 9 orð | 1 mynd

Guðrún Jóhanna Guðmundsdóttir Ég óttast mest að verða flóttamaður...

Guðrún Jóhanna Guðmundsdóttir Ég óttast mest að verða... Meira
28. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 14 orð | 1 mynd

Helgi Kristinn Jakobsson Ég óttast þegar mamma kallar á mig með áherslu...

Helgi Kristinn Jakobsson Ég óttast þegar mamma kallar á mig með áherslu: Helgi... Meira
28. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 90 orð | 1 mynd

Hvað heitir fjallsraninn?

Svar: Silfurberg heitir staðurinn. „Héldu menn til skamms tíma að liturinn stafaði af silfri í fjallinu. Meira
28. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 941 orð | 3 myndir

Hverjum tromman glymur

Eins og fjölmörg dæmi sanna þá virðist það að vera trymbill í vinsælli rokkhljómsveit ekki endilega vera ávísun á langlífi. Nú nýlega misstum við hinn hæfileikaríka Joey Jordison, sem frægastur er fyrir veru sína í málmbandinu Slipknot. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
28. ágúst 2021 | Sunnudagspistlar | 524 orð | 1 mynd

Innvortis og útvortis

Mér dettur bara engin leið í hug til að fá eitthvað gott úr því að blanda saman þessum tveimur orðum. Kláða og maur. Meira
28. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 1096 orð | 2 myndir

Kosningalykt í loftinu

Íslendingar nutu síðsumarsblíðu framan af viku með hitabylgju , sem að vísu var misvel útilátin eftir landshlutum. Norðlendingar höfðu ekki undan neinu að kvarta, hitinn fór í um 30°C eystra, en veðrið var líka ákaflega milt sunnanlands. Meira
28. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 65 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátunni 29. Meira
28. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 178 orð | 2 myndir

Mikil tjáningargleði

Sýning á verkum Steingríms Gauta Ingólfssonar opnuð í París 4. september Meira
28. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 624 orð | 2 myndir

Mr. Haddock

Þeir vissu hins vegar að Mr. Haddock yrði alltaf þeirra maður. Jafnvel þótt hann skilaði ýsunafninu og héldi sig við að heita Austin Mitchell. Meira
28. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 212 orð | 1 mynd

Norðlensk (ó)kurteisi

Menn greindi á um þjónustulund Akureyringa síðsumars 1961, ef marka má bréf sem Velvakanda bárust frá tveimur lesendum. Í öðru bréfinu, sem var frá Bangsa nokkrum, var farið fögrum orðum um fagmennsku norðlenskra leigubílstjóra. Meira
28. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 99 orð | 1 mynd

Nýtt efni loks væntanlegt frá Exodus

Gleði Jæja, þá er sjö ára bið eftir nýrri breiðskífu frá þrasströllunum í Exodus senn á enda en Persona Non Grata kemur í allar betri plötubúðir 19. nóvember næstkomandi. Hún er sú ellefta í röðinni en bandið var stofnað árið 1979. Meira
28. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 74 orð | 1 mynd

Ohborganleg í nýrri satíru

Stuð Kanadíska leikkonan Sandra Oh fer mikinn í nýrri sjónvarpssatíru á efnisveitunni Netflix, The Chair, ef marka má gagnrýni í breskum blöðum. Meira
28. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 31 orð

Raunveruleikaþættirnir Fyrsta blikið hefjast á Stöð2 hinn 27. ágúst. Í...

Raunveruleikaþættirnir Fyrsta blikið hefjast á Stöð2 hinn 27. ágúst. Í þáttunum kynnast áhorfendur fólki í leit að ástinni sem hefur verið parað saman á blind stefnumót. Stjórnandi er Ása Ninna... Meira
28. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 6 orð | 1 mynd

Sigríður Dögg Geirsdóttir Að vera ein...

Sigríður Dögg Geirsdóttir Að vera... Meira
28. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 470 orð | 1 mynd

Tjald veðurguðanna

En sól og hamfarahiti eru ekki alltaf tekin út með sældinni. Meira
28. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 477 orð | 2 myndir

Veitir einmana sálum huggun

Peking. AFP. | Melissa er mannauðsstjóri í Peking. Hún var niðurbrotin eftir erfiðan skilnað við mann, sem hafði haldið fram hjá henni, þegar vinur kom henni til hjálpar og kynnti hana fyrir nýjum félaga. Meira
28. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 103 orð | 1 mynd

Yfir í strandmorðin

Endurkoma Það var þungt högg fyrir aðdáendur ensku leikkonunnar Nicolu Walker þegar persóna hennar, Cassie Stuart rannsóknarlögreglumaður, var skrifuð út úr glæpaþáttunum Unforgottten, sem sýndir hafa verið hér á landi. Meira
28. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 4153 orð | 4 myndir

Þeir eru nefnilega löngu komnir

Talíbanar voru fljótir að leggja undir sig Afganistan. Stjórnarherinn virtist gufa upp þótt hann væri miklu fjölmennari og útsendarar talíbana virðast hafa verið búnir að koma sér fyrir í Kabúl löngu áður en höfuðborgin féll. Meira

Ýmis aukablöð

28. ágúst 2021 | Blaðaukar | 11 orð | 1 mynd

10-11

Julie Encausse umbreytir þara í efni með svipaða eiginleika og... Meira
28. ágúst 2021 | Blaðaukar | 198 orð | 1 mynd

10. Norebo-togarinn í smíðum

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Norðlæga skipasmíðastöðin (r. Severnaya Verf) í Sankti Pétursborg í Rússlandi hefur hafið smíði á tíunda verksmiðjutogaranum fyrir Norebo. Meira
28. ágúst 2021 | Blaðaukar | 14 orð | 1 mynd

14

VS-afli hefur aukist um 129% á þremur árum. Kemur hækkunin skyndilega eftir langt... Meira
28. ágúst 2021 | Blaðaukar | 13 orð | 1 mynd

4

Stefán Friðriksson vill sjá hafrannsóknir efldar til að bæta ákvarðanatöku um nýtingu... Meira
28. ágúst 2021 | Blaðaukar | 9 orð | 1 mynd

6

Mikill fjöldi brottkastsmála á borð Fiskistofu í kjölfar... Meira
28. ágúst 2021 | Blaðaukar | 1003 orð | 3 myndir

„Alvarlegt mál hversu umræðan er orðin neikvæð“

Ímynd greinarinnar er stærsta viðfangsefni sjávarútvegsins á komandi fiskveiðiári að mati framkvæmdastjóra Landssambands smábátaeigenda. Leggur hann til breytt fyrirkomulag veiðigjalda og aukna áherslu á dagróðrabáta í ráðstöfun atvinnu- og byggðakvóta. Meira
28. ágúst 2021 | Blaðaukar | 820 orð | 4 myndir

„Maður vill auðvitað alltaf gera betur“

Kapp ehf. hefur að undanförnu unnið að endurbótum á kælikerfi Tjalds SH-270 og hefur magn freons um borð minnkað um 98,5%. Framkvæmdastjóri útgerðarinnar segir um að ræða mikið framfaraskref í öryggis- og mengunarvörnum. Meira
28. ágúst 2021 | Blaðaukar | 247 orð | 1 mynd

Ekki þarf að sökkva fleyinu þótt þörf sé á viðhaldi

Í aðdraganda kosninga boðar margur spámaðurinn hina endanlegu lausn í skipulagi fiskveiða umhverfis Ísland. Ein þessara hugmynda er að fyrna veiðiheimildir og bjóða þær upp. Meira
28. ágúst 2021 | Blaðaukar | 803 orð | 3 myndir

Geta hæglega þjónað sínu hlutverki í fimmtán ár

Með notkun plastkerja urðu kaflaskil í íslenskum sjávarútvegi og risastökk var tekið í meðhöndlun og kælingu sjávarafurða. Meira
28. ágúst 2021 | Blaðaukar | 950 orð | 4 myndir

Hyggjast taka harðar á brottkasti

Gríðarlegur fjöldi brottkastsmála hefur verið skráður hjá Fiskistofu það sem af er fiskveiðiárinu. Langflest hafa uppgötvast með notkun dróna og hafa þessi brot gegn fiskveiðilöggjöfinni, sem hafa hlotið úrvinnslu, verið afgreidd með leiðbeiningabréfi. Meira
28. ágúst 2021 | Blaðaukar | 913 orð | 2 myndir

Lýsið sækir á í takt við aukna hollustuvitund

Jafnt og þétt styrkir Lýsi stöðu sýna á neytendavörumarkaði víða um heim. Salan í Mexíkó vex hratt en í Bandaríkjunum er samkeppnin mjög hörð. Meira
28. ágúst 2021 | Blaðaukar | 448 orð | 3 myndir

Meira gagnsæi með samfélagsskýrslum

Sjávarútvegsfyrirtækið Eskja hefur birt á vef sínum sína fyrstu samfélagsskýrslu. Skýrslan nær til ársins 2020 og er notast við lykilmælikvarða sem miða við GRI (Global Reporting Initiative) um samfélagslega ábyrgð. Meira
28. ágúst 2021 | Blaðaukar | 352 orð | 1 mynd

Sjávarútvegssýning í sýndarveruleika

Bæði alþjóðlegu sjávar- útvegssýningunni sem átti að fara fram í Fífunni dagana 15. til 17. september og íslensku sjávarútvegssýningunni sem átti að fara fram á sama stað 16. til 18. nóvember hefur verið frestað. Meira
28. ágúst 2021 | Blaðaukar | 925 orð | 3 myndir

Skerðing þorskkvótans var fyrirsjáanleg

Útlit er fyrir gott loðnuár hjá Ísfélaginu. Stefán Friðriksson framkvæmdastjóri myndi vilja sjá hafrannsóknir efldar til að bæta ákvarðanatöku um nýtingu stofna. Meira
28. ágúst 2021 | Blaðaukar | 456 orð | 2 myndir

Sömu fíflin alls staðar

Árdís Inga Höskuldsdóttir, verkstjóri á markríl- og síldarvertíð hjá Ísfélagi Vestmannaeyja á Þórshöfn, er nýútskrifaður sjávarútvegsfræðingur. Meira
28. ágúst 2021 | Blaðaukar | 850 orð | 3 myndir

Vilja sjómenn aftur í starfið

Það er ekki sjálfgefið að fólk gefi tíma sinn og krafta í að aðstoða meðborgara sína en það gerir fjöldi fólks á sjóbjörgunarskipum Landsbjargar. Hins vegar hefur þátttaka dvínað nokkuð og er talið að hún muni aukast á ný við endurnýjun skipakosts sjóbjörgunarsveitanna. Meira
28. ágúst 2021 | Blaðaukar | 664 orð | 3 myndir

VS-afli aukist um 51% milli ára

Frá fiskveiðiárinu 2017/2018 hefur VS-afli aukist um rúm 1.709 tonn eða því sem nemur 129% og kemur hækkunin á tiltölulega skömmum tíma í kjölfar lengra lækkunarskeiðs. Meira
28. ágúst 2021 | Blaðaukar | 401 orð | 5 myndir

Það má alltaf bæta þægindin

Það fylgir því mikið álag að vera á sjó. Það er því mikilvægt að geta haft það notalegt og átt nægt framboð af afþreyingarefni þegar tækifæri gefst til hvíldar annars vegar. Meira
28. ágúst 2021 | Blaðaukar | 969 orð | 2 myndir

Þaraplast leysir fjölda vandamála

Plast framleitt úr fjölliðum sem unnar eru úr þara ætti að henta sem umbúðir utan um matvæli en brotna síðan niður eins og annar lífrænn úrgangur. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.