Greinar föstudaginn 10. september 2021

Fréttir

10. september 2021 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

413 þúsund gistinætur í ágústmánuði

Miðað við bráðabirgðatölur sem byggjast á fyrstu skilum fyrir ágústmánuð má ætla að gistinætur á hótelum í ágúst hafi verið um 413.300, þar af hafi gistinætur Íslendinga verið um 65.500 og gistinætur útlendinga um 347.800. Borið saman við 176. Meira
10. september 2021 | Innlendar fréttir | 452 orð | 3 myndir

69,3% eru jákvæð í garð göngugatna

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Mikill meirihluti borgarbúa, 69,3%, er jákvæður gagnvart göngugötum í miðborginni en tæp 16% segjast vera neikvæð og tæp 15% eru í meðallagi jákvæð eða neikvæð. Afstaða íbúanna til göngugatnanna getur þó verið mjög mismunandi eftir því í hvaða hverfum þeir búa og ríflega fjórðungur eða 27,6% telur göngugötusvæðið vera of stórt en 30,3% telja það of lítið. Innan við helmingur borgarbúa eða 47,6% er þeirrar skoðunar að göngugöturnar hafi jákvæð áhrif á verslun í miðborginni en rúm 30% segja þær hafa neikvæð áhrif á verslun. Meira
10. september 2021 | Erlendar fréttir | 482 orð | 1 mynd

Aftur flogið frá Kabúl

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Um 200 manns, þar á meðal bandarískir ríkisborgarar, fengu að yfirgefa Afganistan í gær með fyrsta flugi sem farið var frá alþjóðaflugvellinum í Kabúl síðan Bandaríkjaher hætti brottflutningi sínum þaðan hinn 30. Meira
10. september 2021 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Áfram dregur úr rennslinu

Áfram dregur úr rennsli Skaftár að því er segir á vef Veðurstofu Íslands. Að sögn Einars Hjörleifssonar, náttúruvársérfræðings hjá Veðurstofunni, hefur rennslið jafnt og þétt haldið áfram að minnka. Meira
10. september 2021 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Áherslumál launafólks til umræðu

Forystufólk stjórnmálaflokkanna mættist í pallborðsumræðu á vegum Alþýðusambands Íslands í gær undir yfirskriftinni „Það er nóg til“. Sérstaklega voru til umfjöllunar helstu áherslumál sem varða íslenskt launafólk. Meira
10. september 2021 | Innlendar fréttir | 470 orð | 2 myndir

Breytt líf með golfinu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Hjónin Björn Sigurður Björnsson og Laufey Kristinsdóttir luku á dögunum við að spila á öllum 65 golfvöllunum sem eru á skrá Golfsambands Íslands og fleirum til. „Sumarið 2019 áttuðum við okkur á því að við höfðum spilað á um 40 völlum innanlands og settum okkur þá það markmið að hafa spilað á öllum völlum landsins innan tveggja ára,“ segir Björn. Meira
10. september 2021 | Innlendar fréttir | 211 orð

Byggja upp stofnun í þágu barna

Félagsmálaráðuneytið auglýsti í gær eftir umsóknum um embætti forstjóra nýrrar Barna- og fjölskyldustofu sem verið er að stofna og um embætti forstjóra Gæða- og eftirlitsstofnunar velferðarmála, sem er verið að byggja upp. Meira
10. september 2021 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Drottningarbraut í sparifötin í blíðunni

Drottningarbrautin á Akureyri, frá skautahöllinni að flugvellinum, fékk nýtt malbik í vikunni þegar malbik var lagt á um eins kílómetra kafla. Meira
10. september 2021 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Enginn popúlismi

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir nóg komið af yfirborðskenndum nýaldarstjórnmálum, þar sem ásýnd ráði öllu en innihaldið ekki. Meira
10. september 2021 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Hólfaskipt kvennahlaup ÍSÍ á morgun

Sjóvár-kvennahlaup ÍSÍ mun fara fram í 32. sinn á morgun, laugardag, á hátt í 70 stöðum víða um landið. Meira
10. september 2021 | Erlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Íslamistar bíða afhroð í kosningum

Réttlætis- og þróunarflokkur Marokkós, sem leitt hefur ríkisstjórn landsins í áratug, beið í gær afhroð þegar kosið var til þings. Flokkurinn er íslamistaflokkur, og var hann með 125 þingsæti fyrir kosningarnar en einungis 12 eftir þær. Meira
10. september 2021 | Erlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Kallar eftir bólusetningarskyldu á alríkisstarfsmenn

Joe Biden Bandaríkjaforseti ávarpaði þjóð sína í beinni sjónvarpsútsendingu í gær vegna stöðunnar í faraldrinum. Kynnti hann þar hertar aðgerðir alríkisins, en Biden vill m.a. Meira
10. september 2021 | Innlendar fréttir | 453 orð | 2 myndir

Línudans við lýðheilsuna

Urður Egilsdóttir urdur@mbl.is „Líðanin er ekki endilega verst í bylgjunum sjálfum heldur er það stundum frekar þegar þær eru búnar þar sem þá er minni félagsleg samstaða,“ segir Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, sviðsstjóri lýðheilsusviðs hjá embætti landlæknis, en í gær kom út lýðheilsumat á óbeinum áhrifum Covid-19-faraldursins á Íslandi. Skýrslan er unnin af stýrihópi sem heilbrigðisráherra skipaði og tekur til landsmanna sem eru 18 ára og eldri. Meira
10. september 2021 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Notaleg stund í mildu veðri í miðbænum

Þótt skólar séu aftur komnir í gang og sumarleyfi að baki hjá flestum halda margir í vonina um nokkra góðviðrisdaga til viðbótar áður en haustið skellur á. Íbúar á höfuðborgarsvæðinu fengu ágætis dag í gær. Veður var milt og tilvalið til útiveru. Meira
10. september 2021 | Innlendar fréttir | 883 orð | 1 mynd

Nóg komið af nýaldarstjórnmálum

Dagmál Andrés Magnússon Stefán Einar Stefánsson Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er vígreifur í ítarlegu formannaviðtali við Dagmál, streymi Morgunblaðsins, sem birt er í dag. Meira
10. september 2021 | Innlendar fréttir | 73 orð

Nýtt lyf við alzheimer í þróun

Prófanir standa nú yfir á nýju líftæknilyfi sem vonast er til að geti stöðvað framgang alzheimersjúkdómsins á fyrri stigum. Reiknað er með að niðurstöður prófana í þriðja fasa liggi fyrir í september 2022, að sögn dr. Meira
10. september 2021 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Óvissustig vegna landriss

Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir óvissustigi vegna landriss við Öskju en undanfarnar vikur hafa hraðar landbreytingar mælst þar. Talið er líklegt að kvika sé að safnast þar fyrir á 2-3 km dýpi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ríkislögreglustjóra. Meira
10. september 2021 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Prestur hleypur í skarðið

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Sóknarpresturinn á Skagaströnd, sr. Bryndís Valbjarnardóttir, hefur tímabundið tekið við þjónustu á Blönduósi. Presturinn þar, sr Sveinbjörn R. Einarsson, er farinn til starfa í Garðabæ. Meira
10. september 2021 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Stæði fyrir 550 bíla og 100 hjól

„Bílastæða- og tæknihúsið mun gegna veigamiklu hlutverki í starfsemi spítalans, bæði svo hægt sé að leggja bílum og hjólum á svæðinu en einnig fyrir tæknilega starfsemi. Meira
10. september 2021 | Innlendar fréttir | 17 orð | 1 mynd

Unnur Karen

Á beit Þessi snoppufríði hestur í Víðidal hafði nóg að bíta og brenna og lét vel... Meira
10. september 2021 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Viðræðurnar reyndar til þrautar

Urður Egilsdóttir urdur@mbl. Meira
10. september 2021 | Innlendar fréttir | 1024 orð | 3 myndir

Þróar nýtt lyf við alzheimer

Sviðsljós Guðni Einarsson gudni@mbl.is Prófanir standa nú yfir á nýju líftæknilyfi sem vonast er til að geti stöðvað framgang alzheimer-sjúkdómsins á fyrri stigum. Reiknað er með að niðurstöður prófana í þriðja fasa liggi fyrir í september 2022, að sögn dr. Lars Lannfelts, prófessors við Uppsalaháskóla og félaga í Konunglegu sænsku vísindaakademíunni. Hann sagði frá rannsóknum sínum og þróun nýja lyfsins á málþingi í Háskóla Íslands í gær. Meira
10. september 2021 | Innlendar fréttir | 166 orð

Þrýstir upp eignaverði

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sveinn Þórarinsson, sérfræðingur í markaðsviðskiptum hjá Landsbankanum, segir lága vexti og skort á fjárfestingartækifærum eiga þátt í hækkandi eignaverði. Bæði verði hlutabréfa og fasteigna. Meira

Ritstjórnargreinar

10. september 2021 | Leiðarar | 636 orð

Aflétting aðgerða

Frændþjóðir okkar stefna að afnámi sóttvarnaaðgerða. Hér er tímabært að stíga slík skref Meira
10. september 2021 | Staksteinar | 201 orð | 1 mynd

Bumbur barðar

Sífellt fleiri í hópi nútímamanna komast ekki í gegnum daginn nema vera skelfingu lostnir frá morgni til kvölds. Meira

Menning

10. september 2021 | Myndlist | 937 orð | 1 mynd

„Pósan sem þú bombar þér í“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is LAX nefnist sýning Rakelar McMahon sem opnuð verður í galleríinu Þulu á morgun, laugardag, kl. 14. Meira
10. september 2021 | Fólk í fréttum | 132 orð | 1 mynd

Börn í ljósum

Æsa Sigurjónsdóttir, listfræðingur og dósent við HÍ, heldur erindi um skólamyndir Sigurhans Vignir í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í dag kl. 12.10 og er aðgangur ókeypis. Meira
10. september 2021 | Kvikmyndir | 39 orð | 4 myndir

Ein virtasta kvikmyndahátíð heims, sú sem haldin er árlega í Feneyjum...

Ein virtasta kvikmyndahátíð heims, sú sem haldin er árlega í Feneyjum, hófst 1. september og lýkur á morgun, laugardag. Meira
10. september 2021 | Fólk í fréttum | 53 orð | 1 mynd

Gítardúett á Landnámssetrinu

Gítarleikararnir Gunnar Ringsted og Reynir Hauksson leika saman á tónleikum á Sögulofti Landnámssetursins í kvöld, föstudagskvöld, kl. 20. Meira
10. september 2021 | Bókmenntir | 209 orð | 4 myndir

Heima, samviska mannsins og húmor

Boðið verður upp á átta viðburði á Bókmenntahátíð í Reykjavík í dag. Ókeypis er inn á viðburði, en einnig er hægt að horfa á streymisupptökur á facebooksíðu hátíðarinnar. Samtöl fara fram á ensku en upplestrar á móðurmáli höfunda. Meira
10. september 2021 | Fjölmiðlar | 207 orð | 1 mynd

Lét blóðinu rigna fyrir hádegi

Útvarpssumarið 2021 var ofboðslega gott á Íslandi. Margir dagskrárgerðarmenn að gera góða hluti. Meira
10. september 2021 | Tónlist | 129 orð | 1 mynd

Miles á 10 strengi í hádeginu

Tónleikaröðin Jazz í hádeginu er hafin á ný í Borgarbókasafninu og verða tónleikar haldnir í dag í safninu í Gerðubergi kl. 12.15 og á morgun í Spönginni kl. 13.15. Meira

Umræðan

10. september 2021 | Aðsent efni | 311 orð | 1 mynd

Fyrirmyndarforeldrar

Eftir Ásgeir R. Helgason: "Þótt foreldrar geti vissulega verið neikvæðar fyrirmyndir barna sinna, þá er hægt að draga verulega úr skaðanum." Meira
10. september 2021 | Aðsent efni | 662 orð | 1 mynd

Í samfélagi samkeppninnar

Eftir Unni H. Jóhannsdóttur: "Það er endalaust áfall að vera ekki á vinnumarkaði og mér leiðist það mikið og fyllist vonleysi þegar ég hugsa til næstu 17 ára." Meira
10. september 2021 | Pistlar | 408 orð | 1 mynd

Ísland úr NATO er teygjanlegt hugtak

Nóbelsverðlaunahafinn Paul Krugman segir molna hratt undan evrunni og myntbandalagið vera að líða undir lok. Krugman er enginn aukvisi þannig að eðlilega leggja margir við hlustir þegar hann talar. Meira
10. september 2021 | Aðsent efni | 980 orð | 1 mynd

Menningararfur og kosningar

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Það kann að vera að íslenskri þjóð þyki það ekki ómaksins vert að safna öðrum menningararfi en íslenskum fornsögum." Meira
10. september 2021 | Aðsent efni | 863 orð | 1 mynd

Söknuðurinn ljúfsári

Eftir Sigríði Björk Þormar: "10. september er alþjóðlegur forvarnadagur sjálfsvíga. Í dag fáum við hinn almenna borgara til að leiða hugann að þessum sára veruleika." Meira
10. september 2021 | Aðsent efni | 830 orð | 2 myndir

Tölum um sjálfsvíg

Eftir Sigurborgu Sveinsdóttur og Svövu Arnardóttur: "Það sem eftirlifendur geta gert er að miðla nýrri sýn, opna umræðuna og vinna að auknum jöfnuði í samfélaginu svo aðstæður fólks batni og færri neyðist til að ganga í gegnum svartnætti." Meira
10. september 2021 | Aðsent efni | 593 orð | 1 mynd

Við erum öll sjálfsvígsforvarnir

Eftir Ölmu D. Möller: "Sjónum er beint að stuðningi við eftirlifendur." Meira

Minningargreinar

10. september 2021 | Minningargreinar | 2233 orð | 1 mynd

Hjördís Hentze Magnússon

Hjördís Hentze fæddist í Hovi, Suðurey, Færeyjum, 7. september 1932. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi 2. september 2021. Foreldrar hennar voru Peter Hentze, f. 20.2. 1906, d. 10.6. 1978 og Olivia Tavsen, f. 6.9. 1905, d. 18.1. 1945. Meira  Kaupa minningabók
10. september 2021 | Minningargreinar | 405 orð | 1 mynd

Hlynur Þór Haraldsson

Hlynur Þór Haraldsson PGA-golfkennari fæddist í Colombo, Srí Lanka, 31. ágúst 1985. Hann lést á heimili sínu í Hafnarfirði 2. september 2021. Foreldrar Hlyns eru Elín Jakobsdóttir, f. 1954, og Haraldur Þór Benediktsson, f. 1952. Meira  Kaupa minningabók
10. september 2021 | Minningargreinar | 282 orð | 1 mynd

Oddur Gústafsson

Oddur Gústafsson fæddist í Reykjavík 27. mars 1941. Hann lést á líknardeild Landspítalans 25. ágúst 2021. Foreldrar hans voru Gústaf Adolf Ágústsson endurskoðandi, f. 31.5. 1908, d. 29.9. 1986, og Karítas Jochumsdóttir húsfreyja, f. 21.9. 1911, d. 18.1. Meira  Kaupa minningabók
10. september 2021 | Minningargreinar | 7359 orð | 1 mynd

Sigrún Gísladóttir

Sigrún Gísladóttir fæddist 26. september 1944. Hún lést á líknardeild Landspítala 1. september 2021. Hún var dóttir hjónanna Bjarnheiðar Gissurardóttur klæðskera, f. 1913, d. 2000, og Gísla Ólafssonar fulltrúa, f. 1917, d. 2002. Meira  Kaupa minningabók
10. september 2021 | Minningargreinar | 1897 orð | 1 mynd

Steinar Geirdal

Steinar Hólm Geirdal Þórðarson fæddist í Reykjavík 4. janúar 1938. Hann lést í Skógarbæ 2. september 2021. Foreldrar Steinars voru Iðunn Eyfríður Steinólfsdóttir Geirdal, f. 18. desember 1916, d. 3. mars 2000 og Þórður Sveinbjörnsson Ásgeirsson, f. 2. Meira  Kaupa minningabók
10. september 2021 | Minningargreinar | 931 orð | 1 mynd

Þórgunnur Þórólfsdóttir

Þórgunnur Þórólfsdóttir fæddist 2. janúar 1950 á Ísafirði. Hún lést á hjúkrunarheimili Hrafnistu í Boðaþingi 2. september 2021. Foreldrar hennar voru Þórólfur Jón Egilsson, rafvirkjameistari og forstjóri Raf hf. á Ísafirði, f. 24. júní 1921, d. 26. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. september 2021 | Viðskiptafréttir | 327 orð | 1 mynd

Stærð nýs vísisjóðs Crowberry gæti orðið 13 ma.kr.

Íslenski sprota- og vaxtarsjóðurinn Crowberry Capital hefur fjármagnað nýjan 11,5 milljarða króna vísisjóð, Crowberry II, sem er jafnframt stærsti vísisjóður sem settur hefur verið saman á Íslandi. Meira
10. september 2021 | Viðskiptafréttir | 624 orð | 3 myndir

Verðmætið stighækkað

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Áætlað verðmæti Bláa lónsins hefur margfaldast á síðasta áratug samhliða vaxandi tekjum og hagnaði. Meira
10. september 2021 | Viðskiptafréttir | 67 orð

VÍS lækkaði um 1,59% í kauphöllinni í gær

Úrvalsvísitala aðallista Kauphallar Íslands lækkaði í gær um 0,06%. Mest lækkuðu bréf tryggingafélagsins VÍS eða um 1,59% í 166 milljóna króna viðskiptum. Gengi bréfa félagsins er nú 18,6 krónur hver hlutur. Meira

Fastir þættir

10. september 2021 | Fastir þættir | 159 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. Rf3 Rf6 3. c4 dxc4 4. e3 Bg4 5. Bxc4 e6 6. Rc3 c5 7. Da4+...

1. d4 d5 2. Rf3 Rf6 3. c4 dxc4 4. e3 Bg4 5. Bxc4 e6 6. Rc3 c5 7. Da4+ Rbd7 8. Re5 cxd4 9. exd4 a6 10. Rxg4 Rxg4 11. Be2 Rgf6 12. Bf3 Db6 13. 0-0 Bd6 14. Re4 Rxe4 15. Bxe4 Dd8 16. Bxb7 Bxh2+ 17. Kxh2 Dc7+ 18. Bf4 Dxb7 19. Bd6 Dd5 20. Ba3 f6 21. Meira
10. september 2021 | Í dag | 79 orð | 1 mynd

Dásamleg viðbrögð barns við fiðluleik

Dásamlegt myndband af litlu barni sem er að heyra fiðluleik í fyrsta skipti á ævi sinni hefur farið víða á netinu upp á síðkastið en Dj Dóra Júlía deildi því í ljósa punkti sínum á dögunum. Meira
10. september 2021 | Í dag | 1024 orð | 3 myndir

Dreymdi um tónlist og bókagrúsk

Guðjón Baldursson fæddist á fæðingardeildinni í Reykjavík og ólst upp í Smáíbúðahverfinu. „Þetta var nánast í útjaðri bæjarins og var að byggjast upp. Meira
10. september 2021 | Í dag | 267 orð

Frá haustferð Iðunnar og fleira gott

Sigurlín Hermannsdóttir skrifar á Boðnarmjöð: „Í haustferð Iðunnar var m.a. staldrað við í Friðheimum og skoðaðar iðandi býflugur en dugnaður þeirra er mjög kynskiptur. Meira
10. september 2021 | Í dag | 52 orð

Málið

Knérunnur er ættarlína , segir orðabókin. Að höggva í sama knérunn þýðir: „drepa annan mann af sömu ætt, gera e-m miska á ný, vinna aftur sams konar óþurftarverk. Meira
10. september 2021 | Í dag | 21 orð | 3 myndir

Sigmundur Davíð í formannaviðtali

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, situr fyrir svörum í formannaviðtali dagsins, þar sem farið er yfir stjórnmálaviðhorfið, stefnumál flokksins og... Meira
10. september 2021 | Árnað heilla | 244 orð | 1 mynd

Sigurður Heiðar Birgisson

30 ára Sigurður er fæddur og uppalinn á bænum Ríp í Hegranesi í Skagafirði og býr þar enn. Meira
10. september 2021 | Fastir þættir | 174 orð

Sýnd veiði. S-NS Norður &spade;D74 &heart;83 ⋄K762 &klubs;D1085...

Sýnd veiði. S-NS Norður &spade;D74 &heart;83 ⋄K762 &klubs;D1085 Vestur Austur &spade;5 &spade;10962 &heart;DG10964 &heart;ÁK72 ⋄DG ⋄1085 &klubs;Á963 &klubs;74 Suður &spade;ÁKG83 &heart;5 ⋄Á943 &klubs;KG2 Suður spilar 4&spade;. Meira

Íþróttir

10. september 2021 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Afturelding leikur í efstu deild að ári

Afturelding tryggði sér í gærkvöldi sæti í efstu deild kvenna í knattspyrnu á næsta ári og fylgir þar með KR upp um deild en KR-ingar höfðu tryggt sér úrvalsdeildarsæti í síðustu umferð. Meira
10. september 2021 | Íþróttir | 337 orð | 3 myndir

* Aron Pálmarsson , fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handknattleik...

* Aron Pálmarsson , fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handknattleik og leikmaður Álaborgar í Danmörku, fór meiddur af velli í leik liðsins gegn Ringsted í dönsku úrvalsdeildinni. Meira
10. september 2021 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Bikarkeppni karla 16-liða úrslit: Afturelding – ÍBV 29:28 Grótta...

Bikarkeppni karla 16-liða úrslit: Afturelding – ÍBV 29:28 Grótta – Stjarnan 24:28 FH – Haukar 27:26 Þýskaland Hannover-Burgdorf – RN Löwen 24:28 • Ýmir Örn Gíslason lagði upp eitt mark fyrir Löwen. Meira
10. september 2021 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Breiðablik verður með í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna

Kvennalið Breiðabliks skráði sig á spjöld knattspyrnusögunnar þegar það tryggði sér sæti í nýrri riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu, fyrst íslenskra liða, með fræknum 3:0-sigri gegn króatíska liðinu Osijek þegar liðin mættust í síðari leik sínum í... Meira
10. september 2021 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Cloé Lacasse skoraði þrennu

Cloé Lacasse skoraði þrennu þegar Benfica tryggði sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu í gær með 4:0-sigri á Twente. Benfica sigraði samtals 5:1 í rimmu liðanna. Meira
10. september 2021 | Íþróttir | 450 orð | 2 myndir

Fyrstar í riðlakeppnina

Í Kópavogi Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl. Meira
10. september 2021 | Íþróttir | 90 orð

HM fer ekki fram í Japan

Heimsmeistarakeppni félagsliða í knattspyrnu mun ekki fara fram í Japan í desember á þessu ári eins og til stóð vegna vandræða í tengslum við kórónuveirufaraldurinn, sem hefur ágerst í landinu. Meira
10. september 2021 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Í liði vikunnar hjá Aftonbladet

Miðvörðurinn Guðrún Arnardóttir var valin í lið umferðarinnar í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu af hinu kunna dagblaði Aftonbladet. Guðrún var valin fyrir frammistöðu sína í vörn Rosengård gegn AIK. Meira
10. september 2021 | Íþróttir | 22 orð | 1 mynd

Ítalía Deildabikarkeppni: Bologna – Venezia 67:95 • Jón Axel...

Ítalía Deildabikarkeppni: Bologna – Venezia 67:95 • Jón Axel Guðmundsson skoraði níu stig, tók fjögur fráköst og gaf tvær stoðsendingar fyrir... Meira
10. september 2021 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Pepsí Max-deild kvenna: Hásteinsvöllur: ÍBV – Fylkir...

KNATTSPYRNA Pepsí Max-deild kvenna: Hásteinsvöllur: ÍBV – Fylkir 17:15 Origo-völlurinn: Valur –Selfoss 19:15 HANDKNATTLEIKUR Coca Cola-bikar kvenna: Hertz höllin: Grótta – ÍBV 18 Austurberg: ÍR – Haukar 19:30 Selfoss: Selfoss... Meira
10. september 2021 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Markakóngurinn tók upp þráðinn

Markakóngur þýsku bundesligunnar í handknattleik á síðasta tímabili, Ómar Ingi Magnússon, tók í gær upp þráðinn þar sem frá var horfið þegar Magdeburg mætti Stuttgart í 1. umferðinni. Magdeburg sigraði 33:29. Meira
10. september 2021 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu kvenna Breiðablik – Osijek 3:0 *Breiðablik...

Meistaradeild Evrópu kvenna Breiðablik – Osijek 3:0 *Breiðablik áfram 4:1 samtals. Zhytlobud – Apollon Limassol 3:1 *Zhytlobud áfram 5:2 samtals. • Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir lék fyrstu 68 mínúturnar með Limassol. Meira
10. september 2021 | Íþróttir | 872 orð | 1 mynd

Viktor Gísli valdi franska liðið að vel athuguðu máli

Handbolti Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Markvörðurinn stóri og stæðilegi, Viktor Gísli Hallgrímsson, er þrátt fyrir að vera aðeins 21 árs gamall að hefja sitt sjötta tímabil í meistaraflokki í handknattleik karla. Þrjú þeirra voru hjá uppeldisfélaginu Fram en fyrir tveimur árum söðlaði hann um og hóf að reyna fyrir sér í atvinnumennsku hjá danska úrvalsdeildarfélaginu GOG. Í upphafi vikunnar var svo tilkynnt að Viktor Gísli myndi ganga í raðir franska stórliðsins Nantes að loknu tímabilinu sem er nýhafið. Samningur hans við GOG rennur einmitt út þá og því heldur Viktor Gísli til Nantes á frjálsri sölu næsta sumar. Meira
10. september 2021 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Þrjú úrvalsdeildarlið eru úr leik

FH, Afturelding og Stjarnan tryggðu sér öll sæti í 8-liða úrslitum bikarkeppni karla í handknattleik með sigrum í 16-liða úrslitum í gær. FH vann nauman 27:26-sigur á nágrönnum sínum og erkifjendum í Haukum. Meira

Ýmis aukablöð

10. september 2021 | Blaðaukar | 1648 orð | 2 myndir

„Ekkert barn á að vera eitt að glíma við vandamál“

Guðbjörg M. Sveinsdóttir, formaður Uppbyggingar sjálfsaga, segir félagið kenna nýjar leiðir í samskiptum starfsmanna skóla og nemenda þar sem mið er tekið af uppbyggjandi jákvæðum samskiptum sem efla sjálfsábyrgð einstaklingsins. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
10. september 2021 | Blaðaukar | 2009 orð | 4 myndir

„Ég vil vera kletturinn sem börnin geta reitt sig á“

Ásta S. Fjeldsted, framkvæmdastjóri Krónunnar, er tveggja barna móðir og veit fátt skemmtilegra en að vera með börnunum sínum. Hún trúir því að börnin læri það sem fyrir þeim er haft og því sé foreldrahlutverkið ágætis sjálfsskoðun. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
10. september 2021 | Blaðaukar | 1377 orð | 2 myndir

„Í gegnum leik geta börn lært svo ótal margt“

Helga Sif Pétursdóttir iðjuþjálfi heldur einstaklega áhugaverð leikboð fyrir Klöru dóttur sína. Hún segir börn læra mikið í gegnum leik og hefur gaman af því að gera eitthvað skapandi fyrir og með dóttur sinni. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
10. september 2021 | Blaðaukar | 842 orð | 2 myndir

„Lífið er of stutt fyrir fólk sem dregur þig niður“

Edda Rún Ragnarsdóttir, innanhússarkitekt og eigandi ERR Design, er að hanna Rodeco-leiksvæði fyrir börn þessa dagana. Þar að auki er hún búin að ákveða að septembermánuður verður mánuður þar sem hún setur sjálfa sig og dætur sínar í fyrsta sætið. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
10. september 2021 | Blaðaukar | 1038 orð | 8 myndir

„Upphaf meðgöngunnar varð mánuði eftir alvarlegt slys“

Fyrirsætan Berglind Ólafsdótttir eignaðist barn á dögunum sem hana hafði dreymt um lengi. Hún lenti í alvarlegu slysi rétt áður en hún upplifði það sem hana hafði dreymt um lengi. Að verða ólétt. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
10. september 2021 | Blaðaukar | 3395 orð | 2 myndir

„Það þarf þrautseigju til að takast á við lífið“

Guðmundur Ingi Þorvaldsson, leikari og tónlistarmaður, er viss um að ofbeldi og eitruð samskipti eigi rætur sínar að rekja til samfélagsins frekar en einstaklinganna. Meira
10. september 2021 | Blaðaukar | 1364 orð | 4 myndir

„Þú ert sérfræðingur í þínum börnum“

María Gomez, matarbloggari á Paz.is, hvetur foreldra til að hlusta á sitt eigið innsæi. Það sem hentar einu barni þarf ekki að henta þínu barni. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
10. september 2021 | Blaðaukar | 1306 orð | 11 myndir

„Ætlaði ekki að vera flíspeysumamma í Crocs“

Guðrún Jóna Hreggviðsdóttir lifir fyrir að vera mamma og að gera hluti með fjölskyldunni sinni. Hún býr í draumahúsinu sínu núna en í mörg ár þurfti fjölskyldan að sætta sig við að búa í agnarsmáu húsi með leka. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
10. september 2021 | Blaðaukar | 2820 orð | 4 myndir

Eignaðist tvö heilbrigð börn með hjálp tækninnar

Hrönn Bjarnadóttir þurfti að leggja mikið á sig til þess að verða móðir. Hún er arfberi Duchenne-sjúkdómsins og er bróðir hennar elsti núlifandi maðurinn á Íslandi með sjúkdóminn. Meira
10. september 2021 | Blaðaukar | 894 orð | 4 myndir

Fann ástina á Sóltúni og nú eru þau þrjú

Sara Messíana M. Sveinsdóttir er 25 ára meistaranemi í lögfræði við Háskóla Íslands. Hún er uppalin og búsett í Vesturbænum ásamt unnusta sínum Bjarna Geir Gunnarssyni. Þau eru foreldrar Andreu Kristínar sem er 14 mánaða. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
10. september 2021 | Blaðaukar | 679 orð | 1 mynd

Húmor getur verið hluti af uppeldinu

Friðrik Valur Hákonarson uppistandari notar húmor í uppeldi dóttur sinnar. Hann segir uppeldi og það sem maður upplifir yfir ævina hafa meiri áhrif en staðirnir sem maður býr á. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
10. september 2021 | Blaðaukar | 207 orð | 8 myndir

Litrík fortíðarþrá

Hollenska fatamerkið Oilily var stofnað í Hollandi 1963 af Willem og Marieke Olsthoorn. Þeirra sýn var að búa til litrík og munstruð barnaföt sem myndu gleðja allt umhverfið, ekki bara barnið sem klæddist fötunum. Meira
10. september 2021 | Blaðaukar | 1101 orð | 2 myndir

Lækkuðu dánartíðni barna hér á landi um 65%

Herdís Storgaard hjúkrunarfræðingur sérhæfir sig í öryggi barna. Hún vann fyrir hið opinbera þar sem hún ásamt öðrum sérfræðingum náði að lækka dánartíðni barna um 65%. Hún vonar að öryggi barna verði sett í forgang í komandi kosningum. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
10. september 2021 | Blaðaukar | 91 orð | 3 myndir

Opna sérstaka ungbarnadeild

Í Ellingsen úti á Granda er verið að opna sérstaka ungbarnadeild. Freyja Leópoldsdóttir, markaðsstjóri Ellingsen, segir að þau hafi viljað bjóða upp á vörur fyrir alla fjölskylduna og það að opna ungbarnadeild hafi verið liður í því. Marta María | mm@mbl.is Meira
10. september 2021 | Blaðaukar | 580 orð | 2 myndir

Skjátími fullorðinna

Sumarfrí er tími endurhleðslu og nýrra hugmynda. Að fá frí frá daglegu amstri fær fólk til að hugsa öðruvísi og mögulega breyta eins og einum eða tveimur ósiðum. Eitt af þeim atriðum sem fólk mætti venja sig af er að vera alltaf með símann í andlitinu. Meira
10. september 2021 | Blaðaukar | 61 orð | 3 myndir

Tímalaus hönnun í barnaherbergið

Barnarúmið frá Sebra nýtur mikilla vinsælda núna. Rúmið er tímalaust en það býr yfir þeim eiginleikum að vaxa með barninu. Rúmið býður upp á tvær lengdir frá 115 cm og upp í 155 cm. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.