Greinar mánudaginn 13. september 2021

Fréttir

13. september 2021 | Innlendar fréttir | 305 orð

Allar tengingar urðu eldi að bráð

Ari Páll Karlsson ari@mbl.is Mikið tjón varð þegar höfuðstöðvar Kapalvæðingar í Reykjanesbæ brunnu á fimmtudag og allar tengingar fyrirtækisins með. Meira
13. september 2021 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Bændur gagnrýnt seinagang

„Ég verð í mörg, mörg ár að ná upp öðrum eins hóp,“ segir Elvar Eylert Einarsson, sem ásamt konu sinni, Fjólu Viktorsdóttur, er bóndi á Syðra-Skörðugili í Skagafirði. Riðuveiki kom upp á bænum fyrir helgi en þar eru um 1. Meira
13. september 2021 | Innlendar fréttir | 581 orð | 1 mynd

Bætur vegna riðu of lengi að berast

Gunnhildur Sif Oddsdóttir gunnhildursif@mbl.is Riðuveiki, sem staðfest var á bænum Syðra-Skörðugili í Skagafirði síðasta föstudag, er mikið áfall að sögn Sigfúsar Inga Sigfússonar, sveitarstjóra sveitarfélagsins Skagafjarðar. Meira
13. september 2021 | Innlendar fréttir | 569 orð | 1 mynd

Eins og í ókunnu landi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Prentarinn Garðar Garðarsson flutti alkominn til Íslands í lok ágústmánaðar eftir að hafa búið í Ástralíu og Kanada í um 52 ár. „Ég hef notað tímann til þess að skrá mig í kerfið, er kominn á biðlista hjá Hlíf, dvalaríbúðum aldraðra á Ísafirði, er búinn að skila mínu atkvæði í kosningunum í Kanada 20. september og er tilbúinn að kjósa hérna 25. september.“ Meira
13. september 2021 | Innlendar fréttir | 80 orð

Eins og stormur bresti skyndilega á

Erfitt er fyrir stofnanir og fyrirtæki að verja sig algjörlega gegn álagsárásum tölvuþrjóta líkt og þeim sem gerðar voru á íslensk fjármálafyrirtæki um helgina, en með réttum undirbúningi og forvörnum er hægt að bregðast hraðar og betur við til að... Meira
13. september 2021 | Innlendar fréttir | 106 orð

Eldgosið í Geldingadölum vaknað

Eldgosið í Geldingadölum vaknaði af værum blundi aðfaranótt laugardags og braut kvika sér aftur leið upp á hraunyfirborðið. Aðfaranótt sunnudags var eldgosið í fullu fjöri og lýsti upp himininn yfir Reykjanesi. Meira
13. september 2021 | Innlendar fréttir | 473 orð | 1 mynd

Fylgi framboða komið á hreyfingu inn á miðju

Andrés Magnússon andres@mbl.is Töluverð hreyfing er loks komin á fylgi framboða samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem MMR gerði í samstarfi við Morgunblaðið og mbl.is. Meira
13. september 2021 | Innlendar fréttir | 429 orð | 1 mynd

Heimavöllurinn stenst ekki kröfur

Ari Páll Karlsson ari@mbl. Meira
13. september 2021 | Erlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Hver er besti aðgerðasinninn?

Nýr bandarískur raunveruleikaþáttur þar sem aðgerðasinnar keppast um að sinna góðgerðarstörfum með hjálp samfélagsmiðla hefur verið mikið gagnrýndur. Meira
13. september 2021 | Innlendar fréttir | 61 orð

Hver er hann?

• Friðrik Jónsson er fæddur 1967 og starfaði í utanríkisþjónustunni frá 1996 og fram á þetta ár. Hefur verið fulltrúi Íslands hjá Alþjóðabankanum, NATO og Sameinuðu þjóðunum og starfað í sendiráðum Íslands í Washington og Kaupmannahöfn. Meira
13. september 2021 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Jón Sigurðsson

Jón Sigurðsson er látinn, 75 ára að aldri. Hann gegndi starfi seðlabankastjóra, var formaður Framsóknarflokksins og einnig iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Meira
13. september 2021 | Innlendar fréttir | 700 orð | 3 myndir

Ljósátan í Djúpinu dróst að bláa ljósinu

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Tilraunir voru gerðar til að veiða ljósátu í Ísafjarðardjúpi á nýstárlegan hátt í tveimur leiðöngrum árið 2018. Aðferðin byggist á því að nota blátt ljós til að laða ljósátu að dælu sem dælir henni að mestu lifandi um borð í skip. Líffræðingarnir Petrún Sigurðardóttir og Ástþór Gíslason á Hafrannsóknastofnun fjalla um þessar tilraunir í nýlegri skýrslu. Í samtali við Morgunblaðið segir Petrún að tilraunirnar hafi í sjálfu sér gengið ágætlega og ljósátan hafi dregist að ljósinu. Hún segist ekki vita til þess að verkefninu verði haldið áfram hér við land. Meira
13. september 2021 | Erlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Minnisvarðinn lýsti upp New York

Ljósminnisvarðinn um tvíburaturnana lýsti upp himin New York-borgar á laugardagskvöld. Þá voru 20 ár liðin frá hryðjuverkaárásunum 11. september 2001, daginn sem breytti bandarísku samfélagi til frambúðar. Meira
13. september 2021 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Mistök flugmanns leiddu til flugslyss

Mistök flugmanns og brot á öryggisreglum leiddu líklegast til flugslyss á Indlandi í ágúst á síðasta ári. Meira
13. september 2021 | Erlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Opinbera fyrstu skjölin

Urður Egilsdóttir urdur@mbl.is Bandaríska alríkislögreglan FBI hefur opinberað gögn sem rannsaka tengsl ríkisborgara frá Sádi-Arabíu sem bjuggu í Bandaríkjunum og tveggja hryðjuverkamannanna sem tóku þátt í árásunum 11. september árið 2001. Meira
13. september 2021 | Innlendar fréttir | 216 orð

Óánægja með afskiptin

Reynslumestu leikmenn íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu gætu lagt landsliðsskóna á hilluna ef kemur til frekari afskipta stjórnar Knattspyrnusambands Íslands, KSÍ, af landsliðshópnum. Þetta herma heimildir Morgunblaðsins. Meira
13. september 2021 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Rithöfundar lögðu útgefendur

Lið rithöfunda hafði betur á móti liði útgefenda í knattspyrnuleik liðanna á laugardag. Leikurinn var hluti af dagskrá Bókmenntahátíðarinnar. Meira
13. september 2021 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Ríkisstjórnin ræðir tilslakanir á morgun

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir skilaði tillögum að tilslökunum á sóttvarnaaðgerðum til Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra í gær. Meira
13. september 2021 | Innlendar fréttir | 523 orð | 3 myndir

Segir Skógræktina bregðast hlutverki sínu

Sonja Sif Þórólfsdóttir sonja@mbl.is Páll Ásgeir Ásgeirsson leiðsögumaður segir Skógræktina vera að bregðast hlutverki sínu hvað varðar að vernda og rækta upp land í Þórsmörk. Fé hefur fengið að ganga um norðanverða Þórsmörk undanfarin átta sumur og fleira fé sást í Mörkinni í sumar, að sögn Páls. Fé gengur óhindrað úr Almenningum, afrétt norðan Þórsmerkur, yfir í Þórsmörk. Þórsmörk er friðað land og samkvæmt lögum má ekki beita sauðfé þar. Meira
13. september 2021 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Sigurður Bogi

Fjárrag Í sveitum er nú annatími. Réttað var í Hraunsrétt í Aðaldal um helgina og þegar safnið var rekið þar inn heyrðist jarm kinda, hnegg hesta, gá hunda og hó smala. Einstök... Meira
13. september 2021 | Innlendar fréttir | 1169 orð | 1 mynd

Skipaðir til að verja kvótakerfið

Dagmál Andrés Magnússon Stefán Einar Stefánsson „Flokkurinn var stofnaður fyrir síðustu þingkosningar, en við ákváðum að fara ekki fram þá, heldur að snúa okkur að endurreisn verkalýðshreyfingarinnar. Meira
13. september 2021 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Skipulegt samsæri um spillingu

Gunnar Smári Egilsson er ekki að skafa utan af hlutunum í formannaviðtali í Dagmálum Morgunblaðsins, sem birt er í opnu streymi í dag. Meira
13. september 2021 | Innlendar fréttir | 653 orð | 6 myndir

Svæðisborg slær nýjan tón í umræðu

Frá Tröllaskaga og austur á land. Akureyri í aðalhlutverki. Efling flugsamgangna, fiskeldi og þjóðgarðsmál í umræðu. Höggvið verði á hnúta. Meira
13. september 2021 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Tindastóll féll með Fylki eftir tap í lokaumferð úrvalsdeildar kvenna

Tindastóll er fallinn úr úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu, Pepsi Max-deildinni, eftir tap gegn Stjörnunni á Sauðárkróksvelli á Sauðárkróki í lokaumferð deildarinnar í gær. Meira
13. september 2021 | Innlendar fréttir | 192 orð

Úrskurðarnefnd lögmanna hefur ekki borist kvörtun vegna Facebook-færslu...

Úrskurðarnefnd lögmanna hefur ekki borist kvörtun vegna Facebook-færslu Sigurðar G. Guðjónssonar hæstaréttarlögmanns um mál knattspyrnumannsins Kolbeins Sigþórssonar. Meira
13. september 2021 | Erlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Vel heppnuð tilraun

Stjórnvöld í Norður-Kóreu prófuðu um helgina nýtt langdrægt flugskeyti. Ríkismiðillinn í Norður-Kóreu flytur þær fréttir að tilraunir með eldflaugarnar hafi átt sér stað 11. og 12. september og að þær hafi gengið vel. Drægni eldflauganna var um 1. Meira
13. september 2021 | Innlendar fréttir | 659 orð | 1 mynd

Þörf á þekkingarhagkerfi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Eitt af mikilvægum verkefnum næstu missera er að byggja hér á landi upp hagkerfi þekkingar, sem laðar að fólk með margvíslega sérfræðimenntun. Virði slíkra starfa er mikið og tekjurnar sömuleiðis, sem eru fljótar að seytla út í hagkerfið,“ segir Friðrik Jónsson, formaður BHM. „Reynsla síðustu missera í heimfaraldri hefur kennt okkur að stoðir samfélagsins þurfa að vera traustar. Sjávarafli er svipull og ferðaþjónustan sömuleiðis. Því þarf að leggja grunn að breyttu atvinnulífi.“ Meira

Ritstjórnargreinar

13. september 2021 | Leiðarar | 236 orð

Einstakt afrek

Kvennalið Breiðabliks er brautryðjandi fyrir íslensk félagslið Meira
13. september 2021 | Staksteinar | 209 orð | 1 mynd

Meiri fjármálaþjónusta eftir Brexit

Á vefnum fullveldi.is er fjallað um þróun breskrar fjármálaþjónustu eftir Brexit: „Þvert á spár ýmissa stjórnmálamanna í Bretlandi og forystumanna í brezku atvinnulífi, sem andvígir hafa verið útgöngu landsins úr Evrópusambandinu, um að hrun yrði í útflutningi á fjármálaþjónustu til sambandsins í kjölfar útgöngunnar jókst útflutningurinn á fyrstu þremur mánuðum þessa árs. Meira
13. september 2021 | Leiðarar | 467 orð

Tækifærin framundan

Ef rétt er haldið á málum getur næsta kjörtímabil orðið gjöfult Íslendingum Meira

Menning

13. september 2021 | Bókmenntir | 549 orð | 3 myndir

Blendnar tilfinningar, afneitun og sektarkennd

Eftir Kate Elizabeth Russell. Harpa Rún Kristjánsdóttir íslenskaði. Kilja 420 bls. Króníka. Meira
13. september 2021 | Leiklist | 138 orð | 1 mynd

Hefja samstarf um kennsluefni

Barna- og unglingasýningar Þjóðleikhússins munu verða nýttar í kennsluefni sem Menntavísindasvið Háskóla Íslands mun útbúa í samstarfi við fræðsludeild leikhússins, að því er fram kemur í tilkynningu frá leikhúsinu. Meira
13. september 2021 | Tónlist | 71 orð | 1 mynd

Litríkt söngferðalag í Tíbrá

Söngtónleikar verða haldnir í kvöld kl. 19.30 í tónleikaröðinni Tíbrá í Salnum í Kópavogi. Á þeim koma fram messósópransöngkonan Karin Björg Torbjörnsdóttir og litháíski píanóleikarinn Gaiva Bandzinaite. Meira
13. september 2021 | Myndlist | 1074 orð | 1 mynd

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is „Þetta er tækifæri til...

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl. Meira
13. september 2021 | Bókmenntir | 254 orð | 1 mynd

Shafak fékk Laxness-verðlaunin

Rithöfundurinn Elif Shafak tók við Alþjóðlegum bókmenntaverðlaunum Halldórs Laxness við hátíðlega athöfn á lokadegi Bókmenntahátíðar í Reykjavík á laugardag. Meira

Umræðan

13. september 2021 | Aðsent efni | 521 orð | 2 myndir

Áleitnar spurningar um örorku, vinnumarkaðinn og lífeyrissjóði

Eftir Ástu Ásgeirsdóttur: "Við blasir að kanna þarf hvað veldur aukinni örorku og meta til hvaða aðgerða er hægt að grípa til að sporna við þessari þróun." Meira
13. september 2021 | Aðsent efni | 827 orð | 2 myndir

Loftslagsbreytingar

Eftir Hauk Ágústsson: "Hlýindi virðast því vera af hinu góða." Meira
13. september 2021 | Pistlar | 419 orð | 1 mynd

Ólöglegar skerðingar

Ég fékk mjög áhugaverða ábendingu um Tryggingastofnun (TR) í gær. Meira
13. september 2021 | Aðsent efni | 630 orð | 1 mynd

VG er lykillinn að myndun farsællar ríkisstjórnar

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Framundan eru risavaxin verkefni sem þurfa á breiðu samstarfi núverandi stjórnarflokka að halda." Meira
13. september 2021 | Aðsent efni | 768 orð | 1 mynd

Vöxtur atvinnugreina

Eftir Berglindi Ósk Guðmundsdóttur: "Vænlegasta leiðin til fjölgunar starfa felst í því að hlúa bæði að þeim rótgrónu atvinnugreinum sem haldið hafa uppi verðmætasköpun í samfélaginu og að stuðla að því að nýjar atvinnugreinar nái fótfestu." Meira

Minningargreinar

13. september 2021 | Minningargreinar | 624 orð | 1 mynd

Geir Guðlaugsson

Geir Guðlaugsson fæddist 24. október 1935 á Akureyri. Hann lést 1. september 2021. Foreldrar hans voru Guðlaugur Marteinsson, f. 6. júní 1911 á Sjöundastöðum í Fljótum, d. 7. september 1992, og Elsa Jónsdóttir, f. 16. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2021 | Minningargreinar | 510 orð | 1 mynd

Guðmundur Þorsteinn Bjarnason

Guðmundur Þorsteinn Bjarnason fæddist 17. febrúar 1930. Hann lést 11. ágúst 2021. Guðmundur var jarðsunginn 30. ágúst 2021. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2021 | Minningargreinar | 398 orð | 1 mynd

Guðný Egilsdóttir

Guðný Egilsdóttir fæddist á Akureyri 5. apríl 1945. Hún lést 18. ágúst 2021 á líknardeild Landspítalans. Foreldrar hennar voru Valgerður Lárusdóttir, f. 18. mars 1925, d. 28. desember 2011, og Egill Sigurðsson, f. 24. janúar 1919, d. 27. desember 2011. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2021 | Minningargreinar | 940 orð | 1 mynd

Hlynur Þór Haraldsson

Hlynur Þór Haraldsson fæddist 31. ágúst 1985. Hann lést 2. september 2021. Útförin fór fram 10. september 2021. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2021 | Minningargreinar | 494 orð | 1 mynd

Ísleifur Þorbjörnsson

Ísleifur Þorbjörnsson fæddist 9. september 1951. Hann lést 28. ágúst 2021. Ísleifur var jarðsunginn 9. september 2021. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2021 | Minningargreinar | 1103 orð | 1 mynd

Jens Eiríkur Helgason

Jens Eiríkur Helgason fv. bóndi, Hátúnum í Landbroti, fæddist á Jótlandi í Danmörku 10. nóvember 1942, þá Jens Erik Rosendal Bondesen, en hann fékk íslenskan ríkisborgararétt 23. október 1971. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2021 | Minningargreinar | 1014 orð | 1 mynd

Kristján Lárus Sæmundsson

Kristján Lárus Sæmundsson fæddist í Hvammsdalskoti í Saurbæ 22. október 1931. Hann lést 25. ágúst 2021 á Hjúkrunarheimilinu Hrafnistu í Reykjavík. Hann ólst upp í Teigi í Hvammssveit hjá móður sinni og Guðjóni fóstra sínum. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2021 | Minningargreinar | 2227 orð | 1 mynd

Kristján Páll Kristjánsson

Kristján Páll Kristjánsson (Krissi) fæddist í Reykjavík 4. nóvember 1979. Hann lést eftir snarpa viðureign við krabbamein á Hospice Sydvestjylland í Esbjerg í Danmörku 6. september 2021. Foreldrar Kristjáns Páls eru Kristján Jón Jónsson, f. 15. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2021 | Minningargreinar | 100 orð | 1 mynd

Þröstur Guðbjartsson

Þröstur Guðbjartsson fæddist 23. október 1952. Hann lést 17. júlí 2021. Útförin fór fram 26. júlí 2021. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. september 2021 | Viðskiptafréttir | 1046 orð | 3 myndir

Eins og að bregðast við stormi

Baksvið Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Að minnsta kosti fjögur íslensk fjármálafyrirtæki urðu fyrir nokkuð umfangsmikilli netárás um helgina og hafði hún m.a. þær afleiðingar að á tímabili gátu sum fyrirtæki ekki tekið við greiðslukortum. Meira
13. september 2021 | Viðskiptafréttir | 238 orð | 1 mynd

Wizz Air og EasyJet ættu að sameinast

Michael O‘Leary, forstjóri írska lággjaldaflugfélagsins Ryanair, telur keppinauta sína Wizz Air og EasyJet verða að leita samrunatækifæra ella hætta á að verða undir í samkeppni við önnur flugfélög í þeirri hrinu samþjöppunar sem vænta má í... Meira

Fastir þættir

13. september 2021 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. g3 Bb7 5. Bg2 Bb4+ 6. Rbd2 0-0 7. 0-0...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. g3 Bb7 5. Bg2 Bb4+ 6. Rbd2 0-0 7. 0-0 He8 8. b3 Bc3 9. Hb1 c5 10. Bb2 Bxb2 11. Hxb2 Rc6 12. Rb1 d5 13. cxd5 exd5 14. dxc5 bxc5 15. Dc1 De7 16. e3 Hac8 17. Hd1 d4 18. exd4 Rxd4 19. Rxd4 cxd4 20. Df4 Ba6 21. h3 d3 22. Meira
13. september 2021 | Í dag | 88 orð | 1 mynd

Fann leið til að gleðja fólk á erfiðum tímum

Kimberly Wybenga er mikill hrósari en hana langaði til þess að gleðja fólkið í kringum sig á meðan alheimsfaraldurinn stóð sem hæst. Meira
13. september 2021 | Í dag | 271 orð

Frá Ítalíuför og Skaftárhlaup

Lausn sinni á laugardagsgátunni lét Helgi R. Meira
13. september 2021 | Í dag | 1016 orð | 2 myndir

Frumkvöðull í sölu á íslenskum fiski

Magnús Gústafsson fæddist 13. september í Reykjavík, en fór sex mánaða gamall í fóstur í Hlíðardal til sómahjónanna Guðrúnar Halldórsdóttur og Sigfúsar Magnússonar stýrimanns og skipstjóra. Meira
13. september 2021 | Árnað heilla | 217 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Snæbjörnsdóttir

30 ára Hrafnhildur er Reykvíkingur í húð og hár. Hún ólst upp í Grafarvoginum og var í skóla í Engjahverfinu og æfði handbolta með Fjölni framan af. Þegar kom að menntaskólaárunum fór hún í Verslunarskóla Íslands. Meira
13. september 2021 | Fastir þættir | 167 orð

Lalli og Eddi. A-NS Norður &spade;10975 &heart;K4 ⋄ÁG1094 &klubs;K4...

Lalli og Eddi. A-NS Norður &spade;10975 &heart;K4 ⋄ÁG1094 &klubs;K4 Vestur Austur &spade;K64 &spade;3 &heart;532 &heart;DG986 ⋄753 ⋄K82 &klubs;G652 &klubs;ÁD87 Suður &spade;ÁDG82 &heart;Á107 ⋄D6 &klubs;1093 Suður spilar 4&spade;. Meira
13. september 2021 | Í dag | 56 orð

Málið

Maður kvaðst hafa fengið smjörþefinn af flestu sem hrjáði föður hans. Orðtakið að fá eða finna smjörþefinn af e-u þýðir einmitt að fá að kenna á e-u , þola óþægilegar afleiðingar e-s . Alltaf slæmt, smjörið er súrt. Oft haft um fyrstu kynni af e-u... Meira

Íþróttir

13. september 2021 | Íþróttir | 285 orð | 1 mynd

Coca-Cola-bikar kvenna, 16-liða úrslit: Fjölnir/Fylkir – KA/Þór...

Coca-Cola-bikar kvenna, 16-liða úrslit: Fjölnir/Fylkir – KA/Þór 26:36 *KA/Þór mætir Stjörnunni í fjórðungsúrslitum 14. september í Garðabæ. Þýskaland RN Löwen - Magdeburg 25:28 • Ýmir Örn Gíslason skoraði ekki fyrir Löwen. Meira
13. september 2021 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd

Fjögurra hesta kapphlaup þegar hafið?

Portúgalski sóknarmaðurinn Cristiano Ronaldo sneri aftur í ensku úrvalsdeildina með stæl þegar hann skoraði tvö marka Manchester United í öruggum 4:1 sigri gegn Newcastle United á laugardaginn. Meira
13. september 2021 | Íþróttir | 34 orð | 1 mynd

Knattspyrna Pepsi Max-deild karla: Samsung-völlur: Stjarnan – FH...

Knattspyrna Pepsi Max-deild karla: Samsung-völlur: Stjarnan – FH 19.15 Handknattleikur Coca-Cola bikar-karla, 8-liða úrslit: TM-höllin: Stjarnan – KA 18 Austurberg: ÍR – Fram 19.30 Dalhús: Fjölnir – Afturelding 19. Meira
13. september 2021 | Íþróttir | 711 orð | 5 myndir

*Knattspyrnumaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson lék sinn fyrsta leik...

*Knattspyrnumaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson lék sinn fyrsta leik fyrir sitt nýja félag Köbenhavn þegar liðið tók á móti Randers í dönsku úrvalsdeildinni í gær en leiknum lauk með 2:0-sigri Köbenhavn. Ísak kom inn á sem varamaður á 68. Meira
13. september 2021 | Íþróttir | 323 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik – Þróttur R. 6:1 Tindastóll...

Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik – Þróttur R. 6:1 Tindastóll – Stjarnan 1:2 Þór/KA – Keflavík 0:0 Lokastaðan: Valur 18143152:1745 Breiðablik 18113459:2736 Þróttur R. Meira
13. september 2021 | Íþróttir | 606 orð | 1 mynd

Tindastóll fylgdi Fylki niður um deild

Fótboltinn Bjarni Helgaon bjarnih@mbl.is Tindastóll er fallinn úr úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu, Pepsi Max-deildinni, eftir tap gegn Stjörnunni á Sauðárkróksvelli á Sauðárkróki í lokaumferð deildarinnar í gær. Meira
13. september 2021 | Íþróttir | 940 orð | 2 myndir

Tveggja liða barátta um bikarinn

Fótboltinn Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Breiðablik er með tveggja stiga forskot á toppi úrvalsdeildar karla í knattspyrnu, Pepsi Max-deildarinnar, eftir öruggan sigur gegn Íslandsmeisturum Vals á Kópavogsvelli í 20. umferð deildarinnar um helgina. Meira
13. september 2021 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

VÍS-bikar karla, 16-liða úrslit: Stjarnan – Grindavík 92:81...

VÍS-bikar karla, 16-liða úrslit: Stjarnan – Grindavík 92:81 Njarðvík – Haukar 93:61 Sindri – ÍR 66:91 Tindastóll – Keflavík 84:67 *Njarðvík mætir ÍR í undanúrslitum í Njarðvík á meðan Stjarnan tekur á móti Tindastól í Garðabæ en... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.