Greinar þriðjudaginn 14. september 2021

Fréttir

14. september 2021 | Innlendar fréttir | 421 orð | 1 mynd

11% gætu einangrast frá rafrænum heimi

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Umtalsverður hluti fullorðinna íbúa Evrópulanda er eingöngu með grunnskólapróf eða skemmri menntun. Í löndum Evrópusambandsins á þetta við um 22% manna og er staðan á Íslandi nærri þessu meðaltali, að því er fram kemur í nýrri úttekt Eurydice, upplýsinganets Evrópusambandsins um menntamál, á stöðu fullorðinsfræðslu og einstaklinga með litla menntun. Nær rannsóknin til menntakerfa í 37 löndum. Meira
14. september 2021 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Afkomendur Kolbrúnar Jónsdóttur

Þau leiðu mistök áttu sér stað í Merkum Íslendingum síðasta laugardag, 11. september, að upplýsingar féllu niður um þrjú af fimm börnum Kolbrúnar Jónsdóttur myndhöggvara og aðeins yngstu tvö voru nefnd. Meira
14. september 2021 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Allir skipverjar á Dettifossi aftur frískir

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Allir í áhöfn m/s Dettifoss eru lausir úr sóttkví og komnir aftur til starfa, eftir að Covid-smit greindist hjá einum skipverja nú í byrjun mánaðarins. Meira
14. september 2021 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Baðst afsökunar á að hafa talað um „fávita“

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, baðst í gær afsökunar í færslu á Facebook á orðanotkun sinni í sjónvarpsviðtali við RÚV á dögunum, þegar hann sagði orðið fáviti. Meira
14. september 2021 | Innlendar fréttir | 14 orð | 1 mynd

Eggert

Heimild Alltaf gott að hafa myndavél eða síma meðferðis í náttúruskoðun og skrásetja... Meira
14. september 2021 | Innlendar fréttir | 382 orð | 3 myndir

Erfiðara að fara í þríhliða samtal

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Kosningarnar til Alþingis og möguleg stjórnarskipti setja strik í reikninginn við endurskoðun kjarasamninganna á almenna vinnumarkaðinum, sem fer brátt í fullan gang. Meira
14. september 2021 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Fagnar þróun alzheimerlyfja

„Ég fagna því þegar lyfjafyrirtæki leggja sig fram við að finna lyf gegn alzheimer, sjúkdómi sem engin ný lyf hafa komið við í meira en tuttugu ár,“ segir Vilborg Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Alzheimersamtakanna. Morgunblaðið birti sl. Meira
14. september 2021 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Finnbogi Jónsson

Finnbogi Jónsson, verkfræðingur og fyrrverandi framkvæmdastjóri, lést hinn 9. september sl. í Vancouver í Kanada. Finnbogi fæddist 18. janúar 1950 og var fæddur og uppalinn á Akureyri. Foreldrar hans voru Esther Finnbogadóttir, f. 24.1. 1917, d. 23.6. Meira
14. september 2021 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Færeyingar deila um höfrungadráp í Skálafirði

Í heild tókst færeyskum hvalveiðimönnum að smala 1.428 leiftrum inn í Skálafjörð í Færeyjum á sunnudagskvöld. Meira
14. september 2021 | Erlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Gaf í skyn framboð til forseta

Donald Trump fyrrverandi Bandaríkjaforseti heimsótti liðsmenn lögreglu og slökkviliðs í New York sl. laugardag, 11. september. Voru þá 20 ár liðin frá árás vígamanna á Bandaríkin, blóðugasta hryðjuverki sögunnar. Meira
14. september 2021 | Innlendar fréttir | 900 orð | 1 mynd

Hlynntur áframhaldandi samstarfi

Dagmál Andrés Magnússon Stefán Einar Stefánsson Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, fagnar góðu gengi flokks síns í nýjustu könnunum, en segir að vissulega þurfi að taka þeim með fyrirvara. Betra sé þó að mælast vel en illa. Meira
14. september 2021 | Innlendar fréttir | 437 orð | 2 myndir

Hænurnar hitta í mark

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Frá því í fyrrahaust hafa sex papahænur verið í leikskólanum Urðarhóli í Kópavogi. „Þær eru skemmtilegar og hafa algerlega hitt í mark,“ segir Sigrún Hulda Jónsdóttir leikskólakennari um verkefnið sem nefnist „Sjálfbærni og minni matarsóun“. Meira
14. september 2021 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Konurnar tóku yfir brugghúsið

„Þetta var rosalega skemmtilegt og það var mikið hlegið,“ segir Valgerður Þorsteinsdóttir, einn eigenda The Brothers Brewery í Vestmannaeyjum. Meira
14. september 2021 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Kúrfa á niðurleið

Alls 26 kórónuveirusmit greindust á landinu á sunnudag, helmingur meðal fólks í sóttkví. Búast má við svipuðum fjölda smita á næstunni en hlaupi til milli daga, segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Meira
14. september 2021 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Leikið á Laugardalsvelli

„Það er allt komið á fullt hjá okkur núna eftir að dregið var í riðlakeppnina og við erum strax byrjuð að skoða flug til Frakklands, Spánar og Úkraínu,“ sagði Eysteinn Lárus Pétursson, framkvæmdastjóri Breiðabliks, í samtali við... Meira
14. september 2021 | Innlendar fréttir | 118 orð | 2 myndir

Margrét syngur í Hafnarborg

Hádegistónleikar í Hafnarborg hefja göngu sína að nýju eftir sumarfrí í dag kl. 12. Á fyrstu tónleikum starfsársins kemur Margrét Hrafnsdóttir sópran fram ásamt Antoníu Hevesi píanóleikara, sem er listrænn stjórnandi tónleikaraðarinnar. Meira
14. september 2021 | Innlendar fréttir | 554 orð | 1 mynd

Meirihlutinn á móti útbreiðslu íslams á Íslandi

Andrés Magnússon andres@mbl.is Íslendingar hafa töluverðar áhyggjur af útbreiðslu íslams í landinu og liðlega helmingur er beinlínis andvígur henni. Þetta er meðal þess, sem fram kemur í könnun Gallup um trúmál. Meira
14. september 2021 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Meirihlutinn eigi um sárt að binda

Hólmfríður María Ragnhildardóttir Veronika Steinunn Magnúsdóttir Meirihluti fatlaðs fólks á Íslandi býr við bága fjárhagsstöðu og er andleg og líkamleg heilsa þess slæm. Meira
14. september 2021 | Innlendar fréttir | 887 orð | 3 myndir

Metfjöldi og hnúðlax er kominn til að vera

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Ljóst er að aldrei hafa fleiri hnúðlaxar veiðst í íslenskum ám heldur en í sumar. Þeir hafa fengist í ám víðs vegar um landið, en trúlega flestir á Austurlandi. Hnúðlax hefur ekki aðeins fengist neðst í ánum heldur einnig ofar í vatnakerfum eins og dæmi úr Brúará og Flókadalsá vitna um. Æðarfossar í Laxá í Aðaldal eru ekki hindrun fyrir þá svo dæmi sé tekið. Meira
14. september 2021 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Mikil aðsókn í siglingar í sumar

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Sumarið er búið að vera fínt, við höfum yfir litlu að kvarta. Í raun hefði aðsóknin ekki mátt vera mikið meiri því þá hefðum við þurft að bæta við starfsfólki. Meira
14. september 2021 | Innlendar fréttir | 836 orð | 2 myndir

Niðurskurður er eina ráðið

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Niðurskurður er eina leiðin sem hægt er að nota hér á landi til að bregðast við riðusmiti,“ segir Sigríður Björnsdóttir, starfandi yfirdýralæknir. „Hér hafa menn ekki getað notað kynbótastarf til að takast á við riðuveiki eins og í mörgum öðrum löndum. Þar hafa verið ræktaðir upp fjárstofnar sem þola þetta. Við höfum ekki enn fundið hér hina verndandi arfgerð gegn riðuveiki í sauðfé. Rannsóknir standa yfir og vonir bundnar við þær þegar til framtíðar er litið. En það er ekkert nýtt í hendi og því er niðurskurður eina leiðin.“ Meira
14. september 2021 | Erlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Nítján námumenn fundust látnir

Nítján kínverskir námumenn fundust í gær látnir eftir að kolanáma sem þeir unnu í hrundi í síðasta mánuði. Voru það björgunarmenn sem grófu sig niður á líkin. Aldur hinna látnu hafði í gær ekki verið gefinn upp. Meira
14. september 2021 | Erlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Prinsinn siglir til æfinga

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Breska flugmóðurskipið HMS Prince of Wales siglir nú í átt að ströndum Skotlands þar sem það mun taka þátt í heræfingunni Joint Warrior dagana 27. september til 4. október næstkomandi. Meira
14. september 2021 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Púlsavirkni hafin á ný í gígnum

Púlsavirkni hófst á ný í gíg eldgossins í Geldingadölum um fjögurleytið í gær. Þetta er í fyrsta sinn síðan í apríl sem slík virkni mælist á svæðinu en Eldfjalla- og náttúruvárhópur Suðurlands vakti athygli á málinu á Facebook-síðu sinni. Meira
14. september 2021 | Innlendar fréttir | 562 orð | 2 myndir

Reyna að sanna samverknað sakborninga

Aðalmeðferð í Rauðagerðismálinu svokallaða hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í gærmorgun. Meira
14. september 2021 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Solberg viðurkennir ósigur sinn

Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, viðurkenndi ósigur sinn í kosningunum til norska Stórþingsins í gær, en ljóst var frá fyrstu tölum að vinstri flokkarnir hefðu þar orðið hlutskarpari. Meira
14. september 2021 | Erlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Stefndi í stórsigur vinstri flokkanna

Allt stefndi í stórsigur vinstri flokkanna í Noregi þegar fyrstu tölur í þingkosningunum þar voru kynntar þar um sjöleytið að íslenskum tíma í gærkvöldi. Meira
14. september 2021 | Erlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Stór hópur fanga frelsaður eftir árás

Hópur vopnaðra manna ruddi sér leið inn í fangelsi í Nígeríu og frelsaði um 240 fanga. Að sögn fréttaveitu AFP liggur ekki fyrir hvaða hópur ber ábyrgð á atvikinu en yfirvöld í Nígeríu hafa að undanförnu þurft að eiga við ýmsa glæpahópa. Meira
14. september 2021 | Innlendar fréttir | 166 orð

Tíu milljarðar í netþróun

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Reykjavíkurborg hyggst verja 10,3 milljörðum króna í uppbyggingu stafrænna innviða árin 2021 til 2023. Þegar hafa um 40 sérfræðingar verið ráðnir til verksins í ár og er áformað að ráða alls rúmlega 60 í ár. Meira
14. september 2021 | Innlendar fréttir | 68 orð

Vantar sýni úr heimaslátrun

„Við höfum að mestu tekið sýni í sláturhúsum en þar er ekki helsti áhættuhópurinn,“ sagði Sigríður Björnsdóttir, starfandi yfirdýralæknir, um leit að riðu. Meira
14. september 2021 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Vill breytta skipan á stjórnarráðinu

Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, segir ástæðu til að stokka upp skipulag stjórnarráðsins, þar sem núverandi fyrirkomulag taki mið af breytingum sem ráðist var í árið 2010 af þáverandi ríkisstjórn. Meira

Ritstjórnargreinar

14. september 2021 | Staksteinar | 180 orð | 1 mynd

Á að kjósa um Blóðbankann?

Skyndilegur áhugi heilbrigðisráðherra á Blóðbankanum í aðdraganda kosninga hefur kallað á harða gagnrýni yfirlæknis Blóðbankans sem finnst bankinn orðinn „leikmunur í einhverju kosningaleikriti“. Ekki er gott ef svo er, en það er því miður erfitt að verjast þeirri hugsun miðað við tímasetningar og lýsingar yfirlæknisins. Meira
14. september 2021 | Leiðarar | 261 orð

Valdaskipti verða

Fylkingar hafa stólaskipti í Noregi í kjölfar kosninga Meira
14. september 2021 | Leiðarar | 366 orð

Yfirgengilegur málflutningur

Ekki verður hjá því komist að taka varasömum orðum sósíalista af fullri alvöru Meira

Menning

14. september 2021 | Kvikmyndir | 243 orð | 6 myndir

Audrey Diwan hlaut gullljónið

Franski leikstjórinn Audrey Diwan hlaut gullljónið fyrir kvikmyndina L'Evenement sem þótti sú besta á nýafstaðinni Kvikmyndahátíð í Feneyjum sem haldin var í 78. sinn í ár og lauk um helgina. Meira
14. september 2021 | Fjölmiðlar | 218 orð | 1 mynd

Pylsumaður og flughrellir

Það er leitun að góðu gamanefni í sjónvarpi þessa dagana, eða kannski kann ég bara ekki að leita. Mér finnst tilfinnanlegur skortur vera á góðum gamanþáttum. Meira
14. september 2021 | Tónlist | 103 orð | 2 myndir

Rodrigo og Bieber sigursæl í listinni

Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber og bandaríska tónlistarkonan Olivia Rodrigo hlutu flest verðlaun þegar MTV-verðlaunin, MTV Video Music Award, voru afhent í New York um helgina. Meira
14. september 2021 | Myndlist | 102 orð | 1 mynd

Skoðar sambönd og karlmennsku

Wild About You nefnist sýning sem Tinna Royal hefur opnað í Mutt Gallery á Laugavegi 48. Þar sýnir Tinna ný málverk sem beina sjónum að samböndum og karlmennsku. Meira
14. september 2021 | Tónlist | 90 orð | 1 mynd

Spears trúlofuð

Bandaríska tónlistarkonan Britney Spears og íransk-bandaríski leikarinn Sam Asghari hafa tilkynnt trúlofun sína á Instagram. Þau kynntust við gerð tónlistarmyndbands 2016 og hafa verið kærustupar síðan. Meira
14. september 2021 | Bókmenntir | 576 orð | 3 myndir

Togstreita vonar og vonleysis

Eftir Geraldine McCaughrean. Sólveig Sif Hreiðarsdóttir þýddi. Kver bókaútgáfa, 2021. Innbundin, 310 bls. Meira

Umræðan

14. september 2021 | Aðsent efni | 770 orð | 1 mynd

Aumingjaskapur á Alþingi

Eftir Sigurð Sigurðsson: "Enn verri aumingjaskapur er þegar stjórnkerfið getur ekki tekist á við stærri málaflokka til að koma á fullkomnu öryggi landsmanna." Meira
14. september 2021 | Pistlar | 409 orð | 1 mynd

Efling geðheilbrigðisþjónustu á tímum Covid-19

Fyrstu áfangaskýrslur tveggja stýrihópa, sem ég skipaði í nóvember 2020 til að vakta óbein áhrif Covid-19 eru nú komnar út. Stýrihópunum var ætlað að kanna annars vegar áhrif á lýðheilsu og hins vegar á geðheilsu landsmanna. Meira
14. september 2021 | Aðsent efni | 851 orð | 1 mynd

Fagur er fiskur í sjó

Eftir Þóri S. Gröndal: "Það er ekki lengur: fagur er fiskur í sjó, heldur fagur er ferðamaður í flugvél." Meira
14. september 2021 | Aðsent efni | 581 orð | 1 mynd

Flýta jarðskjálftar fyrir einangrun Fjallabyggðar?

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Því miður fara þessir landsbyggðarþingmenn alltaf undan í flæmingi til að forðast réttmætar spurningar heimamanna." Meira
14. september 2021 | Aðsent efni | 329 orð | 1 mynd

Framtíðin er búin

Eftir Ernu Mist: "„Tæknin gengur út á að skipuleggja tilveru okkar þar til við hættum að upplifa hana.“" Meira
14. september 2021 | Aðsent efni | 893 orð | 1 mynd

Frjálshyggja og fullveldi

Eftir Ragnar Önundarson: "Ef við stjórnum efnahagsmálunum ekki sjálf, tryggjum ekki fjárhagslegt sjálfstæði okkar og búum ungu fólki ekki störf hér heima, höfum við gefið eftir mikilvægasta þátt fullveldisins." Meira
14. september 2021 | Velvakandi | 144 orð | 1 mynd

Kjaftagleiðar maskínur

„Óvæntur hlutur á pokasvæði!“ „Settu vöruna á vigtina!“ „Stimplaðu inn magn!“ „Settu hlutinn á pokasvæði!“ „Vinsamlega hinkraðu eftir aðstoð!“ „Vara þekkist ekki! Meira
14. september 2021 | Aðsent efni | 832 orð | 1 mynd

Loftslagskirkjan og trúboð hennar

Eftir Ingibjörgu Gísladóttur: "Áróðurinn um stjórnlausa hlýnun jarðar byggist ekki á vísindalegum grunni. Menn vita ekki einu sinni hver eðlilegur hiti jarðar ætti að vera." Meira
14. september 2021 | Aðsent efni | 770 orð | 2 myndir

Loftslagsmál

Eftir Friðrik Daníelsson og Sigurbjörn Svavarsson: "Frumkvæði og markmið í „loftslagsmálum“ eru ekki frá íslenskum stjórnmálamönnum heldur frá ESB." Meira
14. september 2021 | Aðsent efni | 934 orð | 2 myndir

Samfélagsvegir – sveitalínan

Eftir Harald Benediktsson og Magnús Magnússon: "Fátt eflir betur og stækkar atvinnu- og þjónustusvæði dreifðra byggða en góðir vegir." Meira
14. september 2021 | Aðsent efni | 698 orð | 2 myndir

Tökum þátt í að koma í veg fyrir loftslagshörmungar

Eftir Guðjón Sigurbjartsson: "Við getum ekki bara orðið kolefnishlutlaus sjálf. Við getum líka hjálpað öðrum að minnka sína losun og haft af því atvinnu og fjárhagslegan ávinning." Meira

Minningargreinar

14. september 2021 | Minningargreinar | 1160 orð | 1 mynd

Björn Jóhannesson

Björn Jóhannesson fæddist á Akureyri þann 29. september 1937. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi þann 3. september 2021. Foreldrar hans voru hjónin Jóhannes Kristján Björnsson, f. 14. desember 1907, d. 9. desember 1994, og Gyða Jónsdóttir, f. 25. Meira  Kaupa minningabók
14. september 2021 | Minningargreinar | 1018 orð | 1 mynd

Margrét Eiríksdóttir

Margrét Eiríksdóttir fæddist í Steinsholti í Gnúpverjahreppi 12. desember 1925. Hún lést á Fossheimum 29. ágúst 2021. Foreldrar hennar voru Eiríkur Loftsson bóndi í Steinsholti, f. 1. maí 1884, og Sigþrúður Sveinsdóttir húsfreyja í Steinsholti, f. 10. Meira  Kaupa minningabók
14. september 2021 | Minningargreinar | 2668 orð | 1 mynd

Sigurður Gunnarsson

Sigurður Gunnarsson fæddist 20. júní 1929 að Steinsstöðum Akranesi. Hann lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Höfða, Akranesi 3. september 2021. Foreldrar hans voru hjónin Gunnar Guðmundsson, vélstjóri og síðar bóndi, fæddur 10. ágúst 1897, dáinn 10. Meira  Kaupa minningabók
14. september 2021 | Minningargreinar | 4397 orð | 1 mynd

Stefán Hjálmarsson

Stefán Hjálmarsson fæddist á Siglufirði 24. febrúar 1963. Hann lést á heimili sínu 31. ágúst 2021. Stefán var sonur hjónanna Hjálmars Stefánssonar, f. 21. nóvember 1934, dáinn 24. maí 2015 og Höllu Haraldsdóttur, f. 1. nóvember 1934. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. september 2021 | Viðskiptafréttir | 607 orð | 3 myndir

Borgin setur tíu milljarða í þróun stafrænna innviða

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þjónustu- og nýsköpunarsvið Reykjavíkurborgar hefur ráðið rúmlega 40 sérfræðinga í ár vegna innleiðingar á stafrænni þjónustu. Alls er áformað að ráða rúmlega 60 manns í þessar stöður í ár. Meira
14. september 2021 | Viðskiptafréttir | 218 orð | 1 mynd

Hið opinbera að leiða launaþróun

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Launavísitala Hagstofunnar bendir til að laun hjá hinu opinbera hafi hækkað meira en laun á almennum vinnumarkaði síðan lífskjarasamningurinn var gerður í apríl 2019. Niðurstöðurnar má sjá á grafinu hér til hliðar. Meira
14. september 2021 | Viðskiptafréttir | 135 orð | 1 mynd

Hyggjast opna bílasölur á Krókhálsi í október

Húsnæði undir fyrirhugaðar bílasölur rís nú með methraða við Krókháls 7 í Reykjavík. Húsin eru úr samsettum timbureiningum og hvíla á steyptum sökkli. Á lóðinni var meðal annars kjarr til norðurs sem var rutt og var hún síðan grófjöfnuð fyrir malbikun. Meira

Fastir þættir

14. september 2021 | Fastir þættir | 171 orð | 1 mynd

1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. b3 d5 4. Bb2 Be7 5. e3 0-0 6. Rc3 c5 7. cxd5 exd5...

1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. b3 d5 4. Bb2 Be7 5. e3 0-0 6. Rc3 c5 7. cxd5 exd5 8. d4 Rc6 9. Be2 Re4 10. dxc5 Da5 11. Hc1 Bf6 12. Rd4 Rxc5 13. Rxc6 bxc6 14. 0-0 Re4 15. Dc2 Rxc3 16. Bxc3 Bxc3 17. Dxc3 Dxa2 18. Hc2 Da3 19. Ha1 De7 20. Dxc6 Be6 21. Dc5 Dxc5 22. Meira
14. september 2021 | Í dag | 85 orð | 1 mynd

Átta ára slær í gegn með tónlist

Maya M. er átta ára gömul stúlka, búsett í New York-borg og elskar tónlist. Það kemur ekki á óvart þar sem Maya er mikill snillingur á úkúlele og spilar alveg hreint ótrúlega vel á það. Meira
14. september 2021 | Árnað heilla | 1095 orð | 3 myndir

Fjölbreytilegur starfsferill

Jón Björgvin Stefánsson er fæddur 14. september 1951 á Selfossi og ólst þar upp. Hann átti stóran frændgarð á Selfossi og barnafjöldinn mikill í stórfjölskyldunni. Jón B. var í sveit á Efri-Brú í Grímsnesi í 2-3 ár í æsku. Meira
14. september 2021 | Árnað heilla | 331 orð | 1 mynd

Guðlaugur Kristmundsson

40 ára Guðlaugur er frá Haga í Þjórsárdal og ólst þar upp þar til hann fór í Verzlunarskóla Íslands. „Þar er kúabúskapur og hestar, en litli bróðir minn er búinn að taka við búskapnum. Meira
14. september 2021 | Í dag | 60 orð

Málið

Ef maður á í illdeilum við e-n gerist það gjarnan að maður hefur í hótunum við hann. Sem sagt: á í illdeilum, hefur í hótunum. Annað mál þegar maður er jafnoki einhvers, stendur honum á sporði. Þá er sama hvort maður á eða hefur í fullu tré við hann . Meira
14. september 2021 | Fastir þættir | 162 orð

Misþroska. N-NS Norður &spade;Á9865 &heart;4 ⋄Á732 &klubs;ÁG6...

Misþroska. N-NS Norður &spade;Á9865 &heart;4 ⋄Á732 &klubs;ÁG6 Vestur Austur &spade;K43 &spade;1072 &heart;9 &heart;G107532 ⋄10643 ⋄D9 &klubs;109843 &klubs;52 Suður &spade;DG &heart;ÁKD86 ⋄KG8 &klubs;KD7 Suður spilar 7G. Meira
14. september 2021 | Í dag | 290 orð

Víðar eru vinstri gáttir

Það kom upp í hugann gömul vísa eftir mig og ekki að ástæðulausu: Víðar eru vinstri gáttir, viðhorf tvenn og þrenn; fara nú í fjórar áttir félagshyggjumenn. Helgi R. Meira
14. september 2021 | Í dag | 22 orð | 3 myndir

Öfgaleysi og skynsemishyggja

Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, er í formannaviðtali Dagmála í dag. Hann segir Framsókn skýran kost á miðjunni, flokk öfgaleysis og... Meira

Íþróttir

14. september 2021 | Íþróttir | 42 orð | 1 mynd

Coca-Cola-bikar karla, 8-liða úrslit: Stjarnan – KA 34:30 ÍR...

Coca-Cola-bikar karla, 8-liða úrslit: Stjarnan – KA 34:30 ÍR – Fram 30:36 Fjölnir – Afturelding 30:35 Valur – FH 34:24 Svíþjóð Bikarkeppnin, 16-liða úrslit, seinni leikur: Kristianstad – Skånela 31:26 • Teitur Örn... Meira
14. september 2021 | Íþróttir | 263 orð | 2 myndir

* Elín Metta Jensen er ekki leikfær og hefur dregið sig út úr...

* Elín Metta Jensen er ekki leikfær og hefur dregið sig út úr landsliðshópi kvenna í knattspyrnu fyrir leikinn gegn Hollandi í undankeppni HM sem fram fer á Laugardalsvelli 21. september. Meira
14. september 2021 | Íþróttir | 25 orð | 1 mynd

Handknattleikur Coca-Cola-bikar kvenna, 8-liða úrslit: Vestmannaeyjar...

Handknattleikur Coca-Cola-bikar kvenna, 8-liða úrslit: Vestmannaeyjar: ÍBV – Valur 18 Ásvellir: Haukar – Fram 19.30 Víkin: Víkingur – FH 19. Meira
14. september 2021 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Jóhann lagði upp mark

Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp mark Burnley þegar liðið tapaði 3:1 fyrir Everton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Leikið var í Liverpool og var markalaust að loknum fyrri hálfleik. Á 54. Meira
14. september 2021 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Ójafn leikur en fjörugur hjá Stjörnunni og FH í rokinu í gærkvöld

Leikur Stjörnunnar og FH í Pepsi Max-deild karla í knattspyrnu í Garðabæ í gærkvöld var ójafn en fjörugur. Fjögur mörk voru skoruð og tveir leikmenn reknir af velli. FH vann 4:0 en Matthías Vilhjálmsson var mjög áberandi. Meira
14. september 2021 | Íþróttir | 254 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla Stjarnan – FH 0:4 Staðan: Breiðablik...

Pepsi Max-deild karla Stjarnan – FH 0:4 Staðan: Breiðablik 20142452:2044 Víkingur R. 20126234:2042 KR 20115432:1738 KA 20113630:1736 Valur 20113630:2236 FH 2085736:2429 Stjarnan 20641024:3322 Leiknir R. Meira
14. september 2021 | Íþróttir | 1418 orð | 5 myndir

Sérstakt að sjá Blikamerkið í þessum hópi

Meistaradeildin Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Breiðablik mætir Frakklandsmeisturum París SG í riðlakeppni Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu en dregið var í höfuðstöðvum UEFA, Evrópska knattspyrnusambandsins, í Nyon í Sviss í gær. Meira
14. september 2021 | Íþróttir | 369 orð | 2 myndir

Skemmtilegt sumar í Eyjum

ÍBV Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is ÍBV tryggði sér um helgina sæti í úrvalsdeild karla í knattspyrnu eftir tveggja ára fjarveru. ÍBV hafnar í öðru sæti í 1. deildinni á eftir Fram, sem er búið að vinna deildina. Meira
14. september 2021 | Íþróttir | 262 orð | 1 mynd

Sýndu sparihliðarnar

FH-ingar sýndu sparihliðarnar þegar þeir fóru í Garðabæinn og mættu Stjörnunni í síðasta leiknum í 20. umferð Pepsi Max-deildar karla í knattspyrnu í gær. Meira
14. september 2021 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Úrvalsdeildarlið í undanúrslitum

Úrvalsdeildarliðin Valur, Fram, Afturelding og Stjarnan munu leika í undanúrslitum Coca Cola-bikars karla í handknattleik 2021. 8-liða úrslitin voru afgreidd í gær. Íslandsmeistarar Vals unnu FH-inga 34:24 á Hlíðarenda. Í Breiðholti vann Fram 1. Meira
14. september 2021 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Zaicikova best í 18. umferðinni

Viktorija Zaicikova, sóknarmaður úr ÍBV, var að mati Morgunblaðsins besti leikmaðurinn í 18. umferð úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu sem leikin var á föstudag og sunnudag. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.