Greinar mánudaginn 20. september 2021

Fréttir

20. september 2021 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

235 milljónir af inneign enn ónotaðar

Logi Sigurðarson logis@mbl.is Frestur til þess að nýta sér ferðagjöf stjórnvalda sem hljóðar upp á fimm þúsund krónur rennur út um mánaðamótin. Meira
20. september 2021 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Arnþór Birkisson

Kraftur Slökkviliðsfólk á höfuðborgarsvæðinu var í áheitasöfnun um helgina. Þau drógu fjórtán dælubíla um 3 km og rennur áheitaféð til Píeta, sem sinna forvörnum gegn... Meira
20. september 2021 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Áframhald goss í lotuvirkni

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Haldi eldgosið við Fagradalsfjall áfram með lotuvirkni mun hraunið sem frá gígnum streymir ekki breiða úr sér yfir ýkja víðfeðmt svæði. Meira
20. september 2021 | Erlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Ástralía tekur til varnar vegna Aukus

Scott Morrison, forsætisráðherra Ástralíu, vísar því á bug að Ástralía hafi gengið á bak orða sinna þegar stjórnvöld hættu við að festa kaup á kafbátum frá Frakklandi fyrir milljarða dala, í ljósi nýs öryggissáttmála við Bandaríkin og Bretland, sem... Meira
20. september 2021 | Erlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Borgarstjóri Jóhannesarborgar látinn

Borgarstjóri Jóhannesarborgar, Jolidee Matongo, lést í bílslysi í gær, 46 ára að aldri. Meira
20. september 2021 | Innlendar fréttir | 170 orð | 2 myndir

Dagbókin verði birt mánaðarlega

Bæjarráð Mosfellsbæjar hefur samþykkt að bæjarstjórinn Haraldur Sverrisson birti framvegis og mánaðarlega pistil á vef bæjarins og segi þar frá helstu verkefnum í starfi sínu. Meira
20. september 2021 | Erlendar fréttir | 391 orð | 3 myndir

Eldgos hafið í La Palma

Veronika S. Magnúsdóttir Þóra Birna Ingvarsdóttir Oddur Þórðarson Eldgos hófst á eyjunni La Palma, einni Kanaríeyja, á þriðja tímanum í gær en mörg þúsund skjálftar hafa mælst á svæðinu undanfarna viku. Meira
20. september 2021 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Eldgos rétt hjá ávaxtabúgarði

Eldgos hófst á eyjunni La Palma í gær en undanfarna viku hafa mælst mörg þúsund skjálftar á svæðinu. Þeir stærstu voru beint undir húsi Hafsteins Helga Halldórssonar og Guðrúnar Öglu Egilsdóttur. „Við erum að fylgjast með hvar gosið kemur niður. Meira
20. september 2021 | Innlendar fréttir | 171 orð

Fimmtán kostir í stöðunni

Andrés Magnússon andresmbl.is Miðað við þingsætaspár er engin þriggja flokka ríkisstjórn í kortunum, en hins vegar má mynda sjö 4-flokka stjórnir og átta 5-flokka stjórnir. Meira
20. september 2021 | Innlendar fréttir | 415 orð | 1 mynd

Framsóknarflokkur í lykilstöðu

Andrés Magnússon andres@mbl. Meira
20. september 2021 | Innlendar fréttir | 337 orð | 2 myndir

Glermyndir Gerðar nú aftur í gluggunum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Verk Gerðar eru djásn byggingarinnar. Nú þegar endurgerð þeirra er lokið er mikilvægur áfangi í höfn,“ segir sr. Sigurður Arnarson, sóknarprestur við Kópavogskirkju. Meira
20. september 2021 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Greiða 3.170 kr. fyrir hvert tonn

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Fiskistofa lauk fyrir helgi úthlutun viðbótaraflaheimilda í makríl til skipa í svokölluðum A-flokki, skipa sem veiða með öðrum veiðarfærum en línu og handfærum. Alls fengu 20 skip 4.000 tonn í sinn hlut. Meira
20. september 2021 | Innlendar fréttir | 526 orð | 1 mynd

Hilmar dreymir um slysalaust ár á sjó

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Slysavarnaskóli sjómanna var stofnaður 1985 og Hilmar Snorrason hefur verið skólastjóri hans í rúm 30 ár. „Ég var skipstjóri á Öskju, skipi Skipaútgerðar ríkisins, hafði tekið þar til hendi í öryggisfræðslu, var beðinn að halda erindi á ráðstefnu um öryggismál á vegum samgönguráðuneytisins 1990 og í kjölfarið buðu forráðamenn Slysavarnafélagsins mér að taka við skólanum,“ segir hann um byrjunina. „Ég tók við 1. september 1991 og þá vissi ég ekki að Skipaútgerðin var sökkvandi skip en hún var lögð niður um næstu áramót.“ Meira
20. september 2021 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Hraun flæðir í íbúabyggð á La Palma

Eldgos hófst á eyjunni La Palma á Kanaríeyjum um þrjúleytið í gærdag og er hraun tekið að renna yfir vegi og íbúabyggð. Meira
20. september 2021 | Innlendar fréttir | 1342 orð | 1 mynd

Hætt við algjörum glundroða

Andrés Magnússon Stefán E. Stefánsson Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins segir flokkinn fá góðar undirtektir í kosningabaráttunni þótt það endurspeglist ekki í skoðanakönnunum. Meira
20. september 2021 | Innlendar fréttir | 287 orð | 2 myndir

Innviðirnir ekki fylgt íbúafjölgun

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Verði ekki komið betur til móts við nemendur sem kunna að vera í vanda eða brugðist við því að víða vantar til starfa kennara með starfsmenntun er slíkt uppskrift að vandamálum í framtíðinni. Meira
20. september 2021 | Erlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Konum sagt að halda sig heima

Nýr borgarstjóri Kabúl í Afganistan, Hamdullah Nomany, hefur fyrirskipað að allir kvenkyns borgarstarfsmenn haldi sig heima, að þeim undanskildum er sinna störfum sem karlmenn geta ekki sinnt. Meira
20. september 2021 | Innlendar fréttir | 811 orð | 2 myndir

Ljósleiðari þekkingar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Eitt mikilvægasta hlutverk háskóla er, þegar kennslu og rannsóknum sleppir, að vera sterkt afl í samfélaginu. Miðla þekkingu til almennings. Þannig berjumst við gegn bullinu,“ segir dr. Ragnhildur Helgadóttir, nýr rektor Háskólans í Reykjavík. „Mér finnst alveg aðdáunarvert hvað fólk í heilbrigðisvísindum til dæmis hefur verið virkt að segja okkur frá kórónuveirunni og rannsóknum tengdum henni. Vissulega gæti vegið þyngra, samkvæmt akademískum viðmiðum, að segja frá málavöxtum í vísindagrein, en að segja frá mikilvægum efnum svo almenningur skilji er ekki síður nauðsynlegt.“ Meira
20. september 2021 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Lotuvirkni í eldgosi og lítið gerðist í gær

Lítil virkni var við Fagradalsfjall í gær, eftir að kraumað hafði hressilega í kötlum í síðustu viku og fram á helgi. Af þessu leiðir að haldi gosið áfram með lotuvirkni mun hraun ekki breiða úr sér yfir ýkja stórt svæði. Meira
20. september 2021 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Lækka þarf skatta frekar

„Þau hætta aldrei að láta sér detta í hug nýja skatta. Nú koma þau aftur með auðlegðarskattinn sem þau sögðu að væri tímabundinn á sínum tíma og við létum renna út en þau komu þá og sögðu: við skulum endilega framlengja hann. Meira
20. september 2021 | Innlendar fréttir | 108 orð

Sjeikinn hækkaði um hundrað krónur

Nýjar reglur tóku gildi í sumar um gjaldtöku fyrir einnota plastílát. Þær fela það í sér að óheimilt er að gefa viðskiptavinum einnota plastílát undir mat og drykk sem tekinn er með heim. Meira
20. september 2021 | Innlendar fréttir | 142 orð

Skólum lokað í þrjá daga á Reyðarfirði vegna smita

Grunnskóli Reyðarfjarðar og leikskólinn Lyngholt verða lokaðir næstu tvo daga eftir að erfiðlega hefur gengið að rekja þau smit sem hafa verið í dreifingu á Reyðarfirði. Skólanum var lokað á miðvikudag þegar grunur kom upp um smit. Meira
20. september 2021 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Tveir flokkar kynntu stefnu

Viðreisn kynnti í gær á blaðamannafundi hvernig flokkurinn ætlar að hátta fjármögnun kosningaloforða sinna. Meira
20. september 2021 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Vaka fær ekki að taka á móti úrgangi

Logi Sigurðarson logis@mbl.is Heilbrigðiseftirlitið lagði til á fundi umhverfis- og heilbrigðisráðs í vikunni að umsókn Vöku um endurnýjun á starfsleyfi fyrir móttökustöð fyrir úrgang yrði synjað. Meira
20. september 2021 | Innlendar fréttir | 261 orð

Varnarsigur í Vatnsendamáli

Landsréttur staðfesti á fimmtudag úrskurð héraðsdóms Reykjaness í svonefndu Vatnsendamáli. Meira
20. september 2021 | Innlendar fréttir | 645 orð | 4 myndir

Verða að rukka fyrir öll plastílát undir mat

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Umhverfisstofnun mun ráðast í átak nú á haustmánuðum til að kynna og fræða veitingamenn og söluaðila um nýjar reglur um gjaldtöku fyrir einnota plastílát. Reglurnar tóku gildi í byrjun júlí og fela það í sér að óheimilt er að gefa viðskiptavinum einnota plastílát undir mat og drykk sem tekinn er með heim. Brögð eru að því að veitingastaðir hafi ekki tileinkað sér umræddar reglur en dæmi munu einnig vera um það að þeir hafi aðeins tileinkað sér þær að hluta eða að veitingamenn hafi ekki einu sinni heyrt af þessum nýju reglum. Meira
20. september 2021 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

(V)ertu úlfur? í Þjóðleikhúsinu

Þjóðleikhúsið, í samstarfi við Geðhjálp, Hlutverkasetur, Geðlæknafélag Íslands og heilbrigðisráðuneytið, stendur fyrir samtali um geðheilbrigði á Stóra sviði Þjóðleikhússins í kvöld kl. 20, í tengslum við leiksýninguna Vertu úlfur. Meira
20. september 2021 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Víkingur í kjörstöðu fyrir spennandi lokaumferð

Víkingur úr Reykjavík tyllti sér í toppsæti efstu deildar karla í knattspyrnu í gærkvöldi eftir dramatískan lokakafla í sigurleik gegn KR í Frostaskjóli. Á sama tíma tapaði Breiðablik, sem var á toppnum fyrir umferðina, gegn FH. Meira
20. september 2021 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Þakkir frá Japan

Japanskir fánar, sem fólk í landi hinnar rísandi sólar hafði skrifað á fallegar kveðjur og þakkarorð til Íslendinga, sáust við athöfn sem efnt var til á dögunum um borð í Óðni, varðskipinu gamla í Reykjavíkurhöfn. Meira

Ritstjórnargreinar

20. september 2021 | Leiðarar | 694 orð

Lokadagarnir

Þegar innan við vika er til kosninga er óvissa mikil og hætturnar augljósar Meira
20. september 2021 | Staksteinar | 206 orð | 1 mynd

Verða staðreyndir lagðar á hilluna?

Samfylkingu og öðrum flokkum í meirihlutanum í Reykjavík líður illa yfir ástandinu í borginni. Skiljanlega þykir þeim verra að þar sé allt í ólestri nú þegar styttist mjög í kosningar og vilja helst breiða yfir þá staðreynd. Meira

Menning

20. september 2021 | Tónlist | 109 orð | 1 mynd

BSÍ hitar upp fyrir The Vaccines

Hljómsveitin BSÍ, sem Sigurlaug Thorarensen og Julius Pollux Rothlaender skipa, hefur í dag tónleikaferðalag til Englands og Evrópu og mun á því hita upp fyrir bresku hljómsveitina The Vaccines á tónleikaferðalagi síðarnefndu sveitarinnar í Englandi,... Meira
20. september 2021 | Bókmenntir | 467 orð | 3 myndir

Hoel, hákarlar og himinhvolf

Eftir Hauk Ingvarsson. Mál og menning, 2021. Kilja, 76 bls. Meira
20. september 2021 | Bókmenntir | 582 orð | 3 myndir

Óþrjótandi verkefni við endurheimt landkosta

Bókakafli | Bókin Landgræðsluflugið – Endurheimt landgæða, eftir þá Svein Runólfsson og Pál Halldórsson, rekur sögu frumkvöðlastarfs Landgræðslunnar og flugmanna hennar við endurheimt landgæða á árunum 1958 til 1992. Meira
20. september 2021 | Myndlist | 77 orð | 1 mynd

Teikning eftir van Gogh uppgötvuð

Blýantsteikning af niðurbrotnum gömlum manni sem ekki var vitað hver hefði teiknað hefur nú verið eignuð Vincent van Gogh, að því er fram kemur á vef The Guardian . Meira

Umræðan

20. september 2021 | Aðsent efni | 660 orð | 2 myndir

Gerum efri árin að gæðaárum

Eftir Kolbrúnu Baldursdóttur og Tómas A. Tómasson: "Flokkur fólksins hefur barist á Alþingi til að rétta hlut eldra fólks en sjaldnast haft erindi sem erfiði í þeirri glímu við ríkisstjórnina." Meira
20. september 2021 | Aðsent efni | 752 orð | 1 mynd

Hagsmunablinda evrusinna

Eftir Ragnar Önundarson: "Eigendur og stjórnendur fákeppnisfélaga eru í aðstöðu til sjálftöku arðs og launa. Embættismenn og stjórnmálamenn taka laun m.v. þennan sjálftökuhóp." Meira
20. september 2021 | Pistlar | 424 orð | 1 mynd

Hvaða Framsóknarflokk er best að kjósa?

Margir velta því nú fyrir sér hvaða flokk þeir eigi að kjósa, jafnvel fólk sem hefur aldrei áður þurft að hugsa sig um. Áður fyrr vissu kjósendur nokkurn veginn fyrir hvað flokkarnir stóðu. Líklega voru stjórnmálin einfaldari þá en núna. Meira
20. september 2021 | Aðsent efni | 492 orð | 1 mynd

Ísland verði áfram land tækifæranna

Eftir Njál Trausta Friðbertsson: "Einungis undir forystu Sjálfstæðisflokksins getum við nýtt hin mörgu sóknarfæri þjóðarinnar og verið áfram land tækifæra." Meira
20. september 2021 | Aðsent efni | 818 orð | 1 mynd

Stríð gegn vímuefnum í 50 ár – hverju hefur það skilað?

Eftir Aðalheiði Rósu Jóhannesdóttur: "Í áratugi höfum við Íslendingar beitt afmennskandi refsistefnu gagnvart vímuefnaneytendum án nokkurs árangurs. Er ekki kominn tími til að breyta til?" Meira

Minningargreinar

20. september 2021 | Minningargreinar | 2351 orð | 1 mynd

Einar Hjaltason

Einar Hjaltason skurðlæknir fæddist í Reykjavík 22. apríl 1945. Hann lést 6. september 2021. Foreldrar Einars voru Sigrún Einarsdóttir skrifstofumaður, f. 19. nóv. 1923, d. 18. júní 2017, og Hjalti Sigfússon, bifreiðastjóri hjá Vegagerð ríkisins, f. 26. Meira  Kaupa minningabók
20. september 2021 | Minningargreinar | 2310 orð | 1 mynd

Guðbjörg Þorleifsdóttir

Guðbjörg Þorleifsdóttir fæddist 1. desember 1924 í Neskaupstað. Hún lést 12. september 2021 á hjúkrunarheimili Hrafnistu í Hafnarfirði. Foreldrar hennar voru Þorleifur Ásmundsson útvegsbóndi, f. á Karlsstöðum í Vöðlavík 11.8. 1889, d. 10.10. Meira  Kaupa minningabók
20. september 2021 | Minningargreinar | 2490 orð | 1 mynd

Haraldur Ólafsson

Haraldur Ólafsson fæddist á Garðsá í Öngulsstaðahreppi í Eyjafirði 5. október 1929. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 12. september 2021. Foreldrar Haraldar voru Ólafur Sigurjónsson bóndi frá Brekku í Öngulsstaðahreppi, f. 6. apríl 1897, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
20. september 2021 | Minningargreinar | 707 orð | 1 mynd

Hilmar Sigurbjartsson

Hilmar Sigurbjartsson fæddist í Reykjavík 22. september 1952. Hann lést 13. júlí 2021 á sjúkrahúsi í Osló, Noregi, þar sem hann bjó undanfarin ár. Foreldrar hans voru Sigurbjartur Sigurbjörnsson, verkstjóri hjá Reykjavíkurborg, fæddur 19. Meira  Kaupa minningabók
20. september 2021 | Minningargrein á mbl.is | 1260 orð | 1 mynd | ókeypis

Hilmar Sigurbjartsson

Hilmar Sigurbjartsson fæddist í Reykjavík 22. september 1952. Hann lést 13. júlí 2021 á sjúkrahúsi í Osló, Noregi, þar sem hann bjó undanfarin ár.Foreldrar hans voru Sigurbjartur Sigurbjörnsson, verkstjóri hjá Reykjavíkurborg, fæddur 19. Meira  Kaupa minningabók
20. september 2021 | Minningargreinar | 309 orð | 2 myndir

Hjálmar Jóhannesson

Hjálmar Jóhannesson fæddist á Siglufirði 31. júlí 1948. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Siglufirði 15. september 2021. Hjálmar var sonur Jóhannesar Hjálmarssonar og Kristbjargar Marteinsdóttur. Meira  Kaupa minningabók
20. september 2021 | Minningargreinar | 2553 orð | 1 mynd

Kristín Ólafsdóttir

Kristín Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 23. mars 1950. Hún lést á líknardeild Landspítalans þann 9. september 2021. Foreldrar hennar voru Ólafur G. Einarsson f. 25. apríl 1913, d. 14. september 1974 og Gyða Hjaltalín Jónsdóttir f. 29. apríl 1920, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
20. september 2021 | Minningargreinar | 1109 orð | 1 mynd

Steinar Hrafn Trampe

Steinar Hrafn Trampe fæddist 16. nóvember 1992 í Reykjavík. Hann lést 6. september 2021. Foreldrar: Svan Hector Trampe, f. 3.3. 1959, og Linda Sólveig Birgisdóttir, f. 11.2. 1965, þau skildu 2011. Systir Steinars er Sandra Hrönn Trampe, f. 11.7. 1994. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. september 2021 | Viðskiptafréttir | 224 orð | 2 myndir

Fjarðaál skilar aftur hagnaði

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Alcoa-Fjarðaál mun skila hagnaði í ár en tapið nam samtals um 16,7 milljörðum árin 2019 og 2020, miðað við núverandi gengi. Álverð hefur hækkað um 45% í ár og er nú um tvöfalt hærra en það var lægst í fyrra. Meira
20. september 2021 | Viðskiptafréttir | 214 orð | 1 mynd

Nasdaq First North skráður sem vaxtarmarkaður

Fjármálaeftirlit Seðlabankans hefur skráð Nasdaq First North-markaðinn á Íslandi sem vaxtarmarkað lítilla og meðalstórra fyrirtækja (e. SME growth market). Meira
20. september 2021 | Viðskiptafréttir | 529 orð | 2 myndir

Roksala á bifhjólum í ár

Baksvið Unnur Freyja Víðisdóttir unnurfreyja@mbl.is Vinsældir bifhjóla hafa aukist til muna hér á landi undanfarin ár og hefur salan á þeim haldist vel síðan 2019. Í kórónuveirufaraldrinum hafa bifhjólaframleiðendur þó átt undir högg að sækja og þeim gengið erfiðlega að anna eftirspurn. Þetta segir Karl Gunnlaugsson, framkvæmdastjóri KTM-umboðsins. KTM-umboðið er með tæplega 50% markaðshlutdeild í sölu á mótor- og torfæruhjólum á Íslandi. Meira

Fastir þættir

20. september 2021 | Fastir þættir | 178 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. h3 e5 7. Rde2 h5...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. h3 e5 7. Rde2 h5 8. g3 Be6 9. Bg2 b5 10. Rd5 Rxd5 11. exd5 Bf5 12. 0-0 Dc8 13. Kh2 Bxc2 14. De1 Be7 15. f4 e4 16. Bd2 Bd3 17. Hc1 Dd7 18. f5 0-0 19. f6 gxf6 20. Hf4 He8 21. Bxe4 Bxe4 22. Hxe4 f5 23. Meira
20. september 2021 | Í dag | 98 orð | 1 mynd

6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og Yngvi Eysteins vakna með...

6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og Yngvi Eysteins vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. Meira
20. september 2021 | Árnað heilla | 148 orð | 1 mynd

Gunnhildur Sigurhansdóttir

40 ára Gunnhildur fæddist á Hvammstanga og ólst upp í Reykjavík og Mosfellsbæ. Hún er með BA-próf í sagnfræði og meistarapróf í kynjafræði og kennararéttindi, allt frá HÍ. Gunnhildur er kennari í Réttarholtsskóla og kennir samfélagsgreinar. Meira
20. september 2021 | Í dag | 58 orð

Málið

Svig er víst góð skemmtun, þótt maður sjálfur hafi aldrei ánetjast henni. Orðið þýðir annars: bugur , sveigur, beygja og að ganga á svig við e-ð er að fara í sveig framhjá e-u , forðast e-ð, brjóta í bág við e-ð . Meira
20. september 2021 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Njarðvík Karítas Helga Hafþórsdóttir fæddist 25. október 2020 í...

Njarðvík Karítas Helga Hafþórsdóttir fæddist 25. október 2020 í Keflavík. Hún vó 4.200 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Hafþór Ægir Vilhjálmsson og Margrét Lára Harðardóttir... Meira
20. september 2021 | Í dag | 86 orð | 1 mynd

Sló í gegn meðal gæsa

Í myndbandi sem er tekið upp í Taipeiborg í Taívan má sjá virkilega hæfileikaríkan munnhörpuleikara sem spilar gjarnan í almenningsgarðinum Daan Forest Park. Hann á sér dygga aðdáendur sem eru í óhefðbundari kantinum en það eru gæsirnar Qigi og Fanfan. Meira
20. september 2021 | Árnað heilla | 596 orð | 3 myndir

Sveitin og náttúran toga fast

Óskar Bergsson fæddist í Reykjavík 20. september 1961 en foreldrar hans voru þá búsettir í Bogahlíð 14, en Bogahlíð 12-18 var byggð af húsnæðissamvinnufélagi ungra framsóknarmanna í Reykjavík. Meira
20. september 2021 | Fastir þættir | 169 orð

Teiknivinna. S-Enginn Norður &spade;Á64 &heart;ÁG98 ⋄KG84...

Teiknivinna. S-Enginn Norður &spade;Á64 &heart;ÁG98 ⋄KG84 &klubs;D10 Vestur Austur &spade;3 &spade;KD10752 &heart;K76 &heart;1042 ⋄Á109653 ⋄D7 &klubs;763 &klubs;82 Suður &spade;G98 &heart;D53 ⋄2 &klubs;ÁKG954 Suður spilar 6&klubs;. Meira
20. september 2021 | Í dag | 30 orð | 3 myndir

Vill ganga lengra í skattalækkunum

Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins segir vinstriflokkana aldrei gefast upp á því að finna upp á nýjum sköttum. Leiðin til aukinnar hagsældar sé að lækka skatta og örva með því... Meira
20. september 2021 | Í dag | 256 orð

Það vex eitt blóm á óræktarmel

Bláklukkan er einkennisblóm Austfjarða og hefur verið mjög mikið af henni í sumar. Meira

Íþróttir

20. september 2021 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

David De Gea hetja United

Spænski markvörðurinn David de Gea varði vítaspyrnu frá Mark Noble í uppbótartíma er Manchester United vann 2:1-sigur á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær en Jesse Lingard hafði skömmu áður skorað það sem reyndist sigurmark leiksins. Meira
20. september 2021 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

England Burnley – Arsenal 0:1 • Jóhann Berg Guðmundsson lék...

England Burnley – Arsenal 0:1 • Jóhann Berg Guðmundsson lék fyrstu 57 mínúturnar með Burnley. Aston Villa – Everton 3:0 • Gylfi Þór Sigurðsson er í leyfi hjá Everton. Meira
20. september 2021 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Haukar og Njarðvík bikarmeistarar

Njarðvík vann sinn fyrsta titil í körfubolta í karlaflokki í 15 ár er liðið vann 97:93-sigur á Stjörnunni í úrslitaleik VÍS-bikarsins í Smáranum á laugardag. Meira
20. september 2021 | Íþróttir | 328 orð | 2 myndir

Haukar og Njarðvík fögnuðu

Körfuboltinn Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Njarðvík vann sinn fyrsta titil í körfubolta í karlaflokki í 15 ár er liðið vann 97:93-sigur á Stjörnunni í úrslitaleik VÍS-bikarsins í Smáranum á laugardag. Meira
20. september 2021 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Íslandsmeistararnir byrja á góðum sigri

Fyrsta umferð úrvalsdeildar kvenna í handknattleik, Olísdeildarinnar, fór fram um helgina. Þar unnu Íslandsmeistarar KA/Þórs sterkan 26:24-heimasigur gegn ÍBV. Fram byrjaði einnig á góðum 24:22-heimasigri gegn Stjörnunni. Meira
20. september 2021 | Íþróttir | 698 orð | 5 myndir

*Íslenska U19 ára landslið kvenna í fótbolta mátti þola 0:2-tap gegn...

*Íslenska U19 ára landslið kvenna í fótbolta mátti þola 0:2-tap gegn Frakklandi í öðrum leik sínum í undankeppni Evrópumótsins. Louna Ribadeira , leikmaður París FC, skoraði bæði mörk Frakka. Fyrra markið kom á 38. mínútu og seinna markið á 48. mínútu. Meira
20. september 2021 | Íþróttir | 10 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Kórinn: HK &ndash...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Kórinn: HK – Stjarnan... Meira
20. september 2021 | Íþróttir | 233 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Haukar – Fram 29:27 Olísdeild kvenna Haukar...

Olísdeild karla Haukar – Fram 29:27 Olísdeild kvenna Haukar – HK 21:15 Afturelding – Valur 20:31 KA/Þór – ÍBV 26:24 Fram – Stjarnan 24:22 Grill 66-deild kvenna Stjarnan U – ÍBV U 28:27 HK U – Selfoss 26:29 Valur... Meira
20. september 2021 | Íþróttir | 372 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla Leiknir R. – Keflavík 0:1 ÍA – Fylkir...

Pepsi Max-deild karla Leiknir R. – Keflavík 0:1 ÍA – Fylkir 5:0 FH – Breiðablik 1:0 KR – Víkingur R. 1:2 Valur – KA 1:4 Staðan: Víkingur R. Meira
20. september 2021 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Selfoss áfram í Evrópubikarnum

Selfoss tryggði sér um helgina sæti í 2. umferð Evrópubikars karla í handbolta með því að vinna samanlagðan 59:53-sigur á tékkneska liðinu Koprivnice. Báðir leikirnir voru spilaðir ytra. Meira
20. september 2021 | Íþróttir | 39 orð | 1 mynd

Spánn Valencia – Baskonia 67:72 • Martin Hermannsson skoraði...

Spánn Valencia – Baskonia 67:72 • Martin Hermannsson skoraði sex stig, tók fimm fráköst og gaf fimm stoðsendingar á 29 mínútum hjá Valencia. Meira
20. september 2021 | Íþróttir | 995 orð | 2 myndir

Víkingur í kjörstöðu fyrir lokaumferðina

Fótboltinn Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Víkingur úr Reykjavík er einu skrefi frá fyrsta Íslandsmeistaratitli sínum í knattspyrnu í karlaflokki í 30 ár eftir dramatískan sigur á KR, 2:1, í Frostaskjóli í gærkvöldi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.