Greinar þriðjudaginn 21. september 2021

Fréttir

21. september 2021 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

180 þúsund í sekt fyrir hraðakstur

Ökumaður sem mældist á 121 km hraða í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum um helgina, þar sem hámarkshraði er 50 km á klukkustund, var sviptur ökuréttindum til bráðabirgða. Mun hann greiða 180 þúsund króna sekt. Meira
21. september 2021 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

44 kórónuveirusmit greindust um helgina

Alls greindust 44 með kórónuveirusmit um helgina, 19 á laugardag og 25 á sunnudag. Af þeim voru samtals 16 í sóttkví. Þetta kemur fram á vefsíðunni Covid.is. Í gær lágu níu á sjúkrahúsi með Covid-19, þar af tveir á gjörgæslu og í öndunarvél. Meira
21. september 2021 | Innlendar fréttir | 552 orð | 3 myndir

Áskoranir á mörkuðum í faraldrinum

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Ef horft er til síðustu ára og áratuga þá hefur orðið samdráttur í saltfiskframleiðslu hérlendis. Margir framleiðendur hafa dregið úr söltun en hjá öðrum er lífið enn að stórum hluta saltfiskur, t.d. í Vinnslustöðinni í Eyjum og Vísi hf. í Grindavík, enda talsvert átak að framleiða um 25 þúsund tonn af söltuðum afurðum eins og gert var hérlendis í fyrra. Meira
21. september 2021 | Erlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Bandaríkin aflétta ferðabanni sínu

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Bandaríkjastjórn tilkynnti í gær að hún hygðist aflétta ferðabanni sínu í nóvember á alla farþega sem eru fullbólusettir. Meira
21. september 2021 | Innlendar fréttir | 12 orð | 1 mynd

Eggert

Grunlaus Kind á beit á Suðurlandi á dögunum sem beið örlaga... Meira
21. september 2021 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Farbann staðfest í nauðgunarmáli

Farbannsúrskurður yfir manni sem er grunaður um hópnauðgun í maí á þessu ári hefur verið staðfestur í Landsrétti. Farbannið gildir til 11. nóvember klukkan 16. Meira
21. september 2021 | Innlendar fréttir | 281 orð | 2 myndir

Fjórir eru látnir í umferð á árinu

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Ekki hefur gerst í áratugi að meira en 200 dagar líði milli banaslysa í umferð á Íslandi, eins og nú er raunin. Síðasta slys varð 17. febrúar sl. Meira
21. september 2021 | Erlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Fundinn sekur um hryðjuverk

Paul Rusesabagina, maðurinn sem varð heimsfrægur með kvikmyndinni „Hótel Rúanda“ fyrir þátt sinn í að bjarga rúmlega 1. Meira
21. september 2021 | Erlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Gerðu húsleit á heimili kærastans

Húsleit hófst í gær á heimili Brians Laundries, kærasta hinnar 22 ára gömlu Gabrielle Petito. Meira
21. september 2021 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Gjörbylting, segir forstjóri Icelandair

Viðbúið er að Bandaríkin opni á ferðalög bólusettra Breta og Evrópubúa innan nokkurra vikna, en lokað hefur verið á ferðalög til Bandaríkjanna í um 18 mánuði vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Meira
21. september 2021 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Heilbrigðismálin talin mikilvægust

Fyrir komandi kjörtímabil telja 79% kjósenda að heilbrigðismálin séu mikilvægasti málaflokkurinn og umhverfismálin koma þar næst, með 42% svörun. Þetta er meðal niðurstaðna þjóðmálakönnunar Félagsvísindastofnunar, sem fram fór dagana 2. til 17. Meira
21. september 2021 | Innlendar fréttir | 481 orð | 3 myndir

Heimsminjar í fróðlegri bók

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Síbreytileg náttúra og samspil íss, elda og vatns sem er einstakt á heimsvísu. Meira
21. september 2021 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Hvassast verður við Hvamm

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Hvergi á landinu mælast öflugustu vindhviður oftar en á hringveginum á móts við bæinn Hvamm undir Eyjafjöllum. Þar er miðað við vindstrengi sem verða 35 m/sek. Meira
21. september 2021 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

La Palma-gosið á íslenskar hliðstæður

Eldgosið á La Palma-eyju á Kanaríeyjum á sér hliðstæður á Íslandi, að mati Þorvaldar Þórðarsonar, prófessors í eldfjallafræði við Háskóla Íslands. Hann nefndi Seyðishóla og eldstöðvar þar í kring og jafnvel enn frekar eldvirkni á Snæfellsnesi. Meira
21. september 2021 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Leiðtogakappræður

Undirbúningur fyrir leiðtogakappræður Dagmála Morgunblaðsins stendur nú yfir í Morgunblaðshúsinu í Hádegismóum, þar sem verið er að setja upp myndver í aðalsal hússins. Meira
21. september 2021 | Innlendar fréttir | 586 orð | 3 myndir

Málefni dýra komin undir einn hatt

Viðtal Guðni Einarsson gudni@mbl.is DÝR – Dýraþjónusta Reykjavíkur tók til starfa í maí í vor. Málefnum sem tengjast dýrum og dýrahaldi í borginni, öðru en búfjárhaldi, var þá komið undir einn hatt. DÝR heldur utan um málefni gæludýra og villtra og hálfvilltra dýra sem hafa lent í hremmingum. Þar á meðal eru ómerkt gæludýr sem lagst hafa út eða verið úthýst. DÝR hefur aðstöðu í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Laugardal. Þorkell Heiðarsson deildarstjóri hefur umsjón með starfsemi DÝR og dýragarðshluta Fjölskyldu- og húsdýragarðsins. Meira
21. september 2021 | Innlendar fréttir | 562 orð | 2 myndir

Nota bréfdúfur við þjálfun hundanna

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Hundahald hefur aukist mikið hérlendis undanfarin ár og hundaræktendur eru margir. Þar á meðal eru hjónin Sigrún Hulda Jónsdóttir og Atli Ómarsson. Þau fluttu inn fyrstu pudelpointer-veiðihundana til landsins, hafa þjálfað þá síðan, fengu fyrsta gotið í fyrra, 13 hvolpar lifðu og þau hafa aðstoðað nýja eigendur þeirra við þjálfun. Meira
21. september 2021 | Innlendar fréttir | 89 orð

Óviðunandi aðstæður hjá Barnavernd

Barnavernd Reykjavíkur hefur sprengt utan af sér núverandi húsnæði í Borgartúni og að auki er aðstaðan þar óboðleg samkvæmt lýsingum. Reykjavíkurborg hefur nú tekið á leigu húsnæði í Ármúla 4. Meira
21. september 2021 | Innlendar fréttir | 445 orð | 2 myndir

Sífellt bætist í Fagradalshraunið

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Mæling var gerð á Fagradalshrauni 17. september. Teknar voru loftmyndir með Hasselblad-myndavél Náttúrufræðistofnunar Íslands úr flugvél Fisfélagsins. Gerð voru landlíkön eftir þessum myndum og þau borin saman við eldri gögn. Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands segir að mælingar sýni að hraunrennsli yfir átta daga tímabil frá fyrri mælingu þann 9. september, hafi verið 11,8 rúmmetrar á sekúndu. Það sé svipað hraunflæði og var lengst af í maí og júní en heldur meira en var í ágúst, að sögn Jarðvísindastofnunar. Meira
21. september 2021 | Innlendar fréttir | 282 orð | 2 myndir

Sjaldgæfir fuglar í heimsókn hér

Sigurður Ægisson Siglufirði Það er tekið að hausta og kröftugir vindar að blása og fáir gleðjast þá jafn mikið og innilega og fuglaskoðarar, einkum og sér í lagi þeir sem eru að bíða eftir að sjá einhverjar framandi tegundir í heimsókn. Meira
21. september 2021 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Skýringarmynd vantaði Meðfylgjandi er mynd sem fylgdi greininni...

Skýringarmynd vantaði Meðfylgjandi er mynd sem fylgdi greininni „Staðreyndir um rafeldsneyti“ sem birtist á umræðusíðum Morgunblaðsins hinn 18. september sl. en vegna mistaka birtist ekki. Meira
21. september 2021 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Sóknir í Skagafirði fá nýjan líkbíl

Kirkjusóknir í Skagafirði hafa fengið afhentan nýjan og glæsilegan líkbíl af gerðinni Benz. Meira
21. september 2021 | Innlendar fréttir | 718 orð | 2 myndir

Spennandi kosninganótt fram undan

Dagmál Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl.is „Hver kynslóð mótar sér eitthvað sem er óhugsandi. Meira
21. september 2021 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Telur úrskurð ekki í samræmi við lög

Umboðsmaður Alþingis (UA) hefur birt álit þar sem segir að niðurstaða og málsmeðferð úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála í máli sem Isavia kvartaði yfir vegna gjaldtöku og heilbrigðiseftirlits á Keflavíkurflugvelli hafi ekki verið í samræmi við... Meira
21. september 2021 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Titringur á mörkuðum

Þóroddur Bjarnason Baldur Arnarson Mikill titringur var á hlutabréfamörkuðum í gær, hér og erlendis. Lækkaði úrvalsvísitalan um 2,98%. Meira
21. september 2021 | Erlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Um hundrað heimili undir hraun og ösku

Yfirvöld á Kanaríeyjum sögðu í gær að um hundrað heimili hefðu eyðilagst í kjölfar eldgossins sem hófst þar í fyrradag. Meira
21. september 2021 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Veðurguðirnir leggja þrautir fyrir komandi kosningar

Haustið hellist yfir Íslendinga þessa dagana í orðsins fyllstu merkingu með skini og skúrum til skiptis. Það stöðvar samt hvorki gangandi né hjólandi vegfarendur frá því að sinna erindum sínum. Meira
21. september 2021 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Vill sjá ný úrræði gegn ölvunarakstri

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hvetur samgönguráðuneytið til að flýta eins og kostur er vinnu við ný úrræði gegn ölvunar- og lyfjaakstri ökumanna til þess að takast betur á við þann hóp ökumanna sem ítrekað aka undir áhrifum áfengis, lyfja eða fíkniefna. Meira
21. september 2021 | Innlendar fréttir | 372 orð | 1 mynd

Þrengsli og óboðlegar aðstæður

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Barnavernd Reykjavíkur hefur sprengt utan af sér húsnæðið í Borgartúni 12-14. Því til viðbótar hefur aðstaðan þar verið óboðleg samkvæmt lýsingum. Til að bæta úr ástandinu hefur Reykjavíkurborg tekið á leigu 1. Meira

Ritstjórnargreinar

21. september 2021 | Staksteinar | 182 orð | 2 myndir

Afleiðingar atkvæðisins

Hlutabréfamarkaðurinn íslenski tók nokkuð skarpa dýfu í gærmorgun, fyrsta dag viðskipta eftir að Morgunblaðið birti skoðanakönnun þar sem vinstrisveifla var greinileg og ríkisstjórnin hafði misst meirihluta sinn. Hægt er að halda því fram að dýfan sé að hluta til vegna áhrifa frá erlendum mörkuðum, en lækkunin er þó mun meiri hér en á mörkuðum nágrannalandanna og erfitt að verjast þeirri hugsun að fjárfestar óttist vinstristjórn. Meira
21. september 2021 | Leiðarar | 659 orð

Stórbokkamóðgun

Fróðlegt hefur verið að fylgjast með vanstilltum viðbrögðum frá París vegna nýs varnarsamnings Meira

Menning

21. september 2021 | Fjölmiðlar | 283 orð | 5 myndir

Bestu leikstjórarnir konur

Bandarísku Emmy-sjónvarpsverðlaunin voru afhent í 73. sinn í fyrrakvöld. Meira
21. september 2021 | Kvikmyndir | 465 orð | 4 myndir

Fiðringur, glæpir, upplifanir og ástir

Átta nýjar kvikmyndir verða sýndar í Vitrunum og keppa um Gullna lundann, aðalverðlaun Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, í ár. Meira
21. september 2021 | Myndlist | 141 orð | 1 mynd

Ólafur hannar vínsmökkunarskála

Myndlistarmaðurinn Ólafur Elíasson tekur þátt í hönnun vínsmökkunarskála sem mun rísa á landareign Donum í Kaliforníu næsta vor, að því er fram kemur í frétt á vef The Art Newspaper. Meira
21. september 2021 | Tónlist | 543 orð | 2 myndir

Ungir einleikarar í heimsklassa

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Í vetur fær tónlistarhúsið Harpa til sín fjóra evrópska einleikara til að taka þátt í nýrri tónleikaröð sem ber yfirskriftina Heimssviðið. Meira
21. september 2021 | Menningarlíf | 235 orð | 1 mynd

Þrír ungir vinir og dramað í lífi þeirra

Ég horfi mjög oft á sjónvarpsþætti eða kvikmyndir sem fólk í kringum mig mælir með, alltsvo fólk sem ég veit að hefur svipaðan smekk og ég á þeim hlutum. Meira

Umræðan

21. september 2021 | Aðsent efni | 689 orð | 1 mynd

Afstaða flokkanna til fullveldis

Eftir Friðrik Daníelsson: "Misskilningur um EES-samninginn stendur í vegi fyrir sókninni til fullveldis." Meira
21. september 2021 | Aðsent efni | 404 orð | 1 mynd

Almenningur njóti ávaxtanna

Eftir Danith Chan: "Hér ætti vel við glænýtt kjörorð fyrir Framsókn: Kjósum B fyrir báknið en ekki BUGL!" Meira
21. september 2021 | Aðsent efni | 626 orð | 1 mynd

„Af hverju ég?“ Erfðir – greining – rannsóknir

Eftir Sigurbjörgu Hannesdóttur: "Leggjum okkar af mörkum, breiðum út þekkingu um heilabilun og hjálpumst að við að brjóta niður þá fordóma sem fylgja greiningu." Meira
21. september 2021 | Aðsent efni | 393 orð | 1 mynd

Hefjum garðyrkjunám á Reykjum á ný til vegs og virðingar

Eftir Guðrúnu Hafsteinsdóttur: "Garðyrkjan þarf á fagskóla að halda og grænn lífsstíll kallar sömuleiðis eftir því að garðyrkjunám á Reykjum verði styrkt." Meira
21. september 2021 | Aðsent efni | 374 orð | 1 mynd

Hvað er einkavæðing?

Eftir Rúnar Vilhjálmsson: "Rannsóknir sýna að þegar ábyrgð og aðkoma hins opinbera er minni er meiri hætta á ójöfnuði í heilbrigðisþjónustunni" Meira
21. september 2021 | Aðsent efni | 731 orð | 1 mynd

Ísland farsælda frón – ekki?

Eftir Stefaníu Jónasdóttur: "Hver hefur lagt fé í Lánasjóð námsmanna svo að þið gætuð menntað ykkur og komið síðan sem blaðrandi sérfræðingar á öllum sviðum lífsins nema lífinu sjálfu?" Meira
21. september 2021 | Aðsent efni | 331 orð | 1 mynd

Íslandsbanki til almennings

Eftir Nönnu Margréti Gunnlaugsdóttur: "Miðað við núverandi markaðsvirði væri hlutur hvers og eins í Íslandsbanka nálægt 250.000 krónum." Meira
21. september 2021 | Velvakandi | 127 orð | 1 mynd

Kosningafyrirkomulag

Hví eru kosningar ekki notaðar til að útkljá fleiri mál? Það væri beint lýðræði og myndi spara pening, enda kosta svona kosningar 200-300 milljónir. Má þar nefna mál eins og: 1. Meira
21. september 2021 | Pistlar | 394 orð | 1 mynd

Kæri Tim Cook

Sem mennta- og menningarmálaráðherra á Íslandi hef ég mikinn áhuga á aukinni tækninotkun, bæði í skólum og samfélaginu í heild. Fáar þjóðir slá Íslendingum við varðandi fjölda nettenginga, samfélagsmiðlanotkun eða fjölda snjalltækja á mann. Meira
21. september 2021 | Aðsent efni | 584 orð | 1 mynd

Setjum geðþjónustu Landspítala í forgang

Eftir Önnu Stefánsdóttur: "Geðheilbrigðisþjónustu þarf að sinna mun betur hér á landi. Núverandi þjónusta og húsnæði Landspítala uppfylla ekki nútímakröfur hvað þetta varðar." Meira
21. september 2021 | Aðsent efni | 626 orð | 1 mynd

Viðreisn ráðstjórnar

Eftir Gunnar Þórðarson: "Uppboð ríkisins á veiðiheimildum er ekkert annað en sósíalismi þar sem horfið er frá markaðsbúskap til ráðstjórnar." Meira
21. september 2021 | Aðsent efni | 444 orð | 1 mynd

Þitt atkvæði – þínar ferðir

Eftir Bessí Jóhannsdóttur: "Sú borgarlína sem nú á að hleypa af stokkunum er meingölluð áætlun sem á eftir að kosta almenna skattgreiðendur ómælda tugi milljarða á næstu árum" Meira

Minningargreinar

21. september 2021 | Minningargreinar | 1898 orð | 1 mynd

Baldvin Viggósson

Baldvin Viggósson fæddist á Hvammstanga 13. september 1962. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 10. september 2021. Baldvin var kjörsonur Viggós T. Valdemarssonar, f. 1924, d. 2014, og Klöru Bergþórsdóttur, f. 1924, d. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2021 | Minningargreinar | 1227 orð | 1 mynd

Dagbjört Lára Sverrisdóttir

Dagbjört Lára Sverrisdóttir fæddist 2. desember 1974 í Reykjavík. Hún lést 28. desember 2019 á heimili sínu í San Diego í Kaliforníu. Foreldrar Dagbjartar Láru eru hjónin Ragnheiður Drífa Steinþórsdóttir, f. 3. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2021 | Minningargrein á mbl.is | 809 orð | 1 mynd | ókeypis

Dómhildur Eiríksdóttir

Dómhildur Eiríksdóttir fæddist 15. júní 1934. Hún lést 29. ágúst 2021. Útför Dómhildar fór fram 11. september 2021. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2021 | Minningargreinar | 3662 orð | 1 mynd

Gígja Thoroddsen

Gígja Guðfinna Thoroddsen fæddist 4. febrúar 1957 í Reykjavík. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 8. september 2021. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2021 | Minningargreinar | 697 orð | 1 mynd

Gunnar Már Björnsson

Gunnar Már Björnsson fæddist í Reykjavík 7. október 1988. Hann lést 8. september 2021. Foreldrar hans eru Björk Hreinsdóttir, f. 27. febrúar 1965, og Björn G. Aðalsteinsson, f. 22. júní 1963. Systur Gunnars eru Elín Margrét Björnsdóttir, f. 19. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2021 | Minningargreinar | 599 orð | 1 mynd

Kristín Ólafsdóttir

Kristín Ólafsdóttir fæddist 23. mars 1950. Hún lést 9. september 2021. Útför Kristínar fór fram 20. september 2021. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2021 | Minningargreinar | 1815 orð | 1 mynd

Vígdögg Björgvinsdóttir

Vígdögg Björgvinsdóttir fæddist á Ketilstöðum í Jökulsárhlíð í Norður-Múlasýslu 20. febrúar 1933. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 9. september 2021. Foreldrar hennar voru Björgvin Vigfússon, bóndi í Fjarðarseli í Seyðisfirði, f. 16. október 1896, d.... Meira  Kaupa minningabók
21. september 2021 | Minningargreinar | 2002 orð | 1 mynd

Þorsteinn Valsson

Þorsteinn Valsson rafmagnsverkfræðingur fæddist 9. september 1967. Hann lést á Landspítalanum 8. september 2021. Foreldrar hans voru Þráinn Valur Ingólfsson húsasmíðameistari, f. 9. september 1941, og Anna Pála Þorsteinsdóttir, f. 19. mars 1947. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. september 2021 | Viðskiptafréttir | 88 orð

Miklar lækkanir á hlutabréfamarkaði í gær

Úrvalsvísitala aðallista Kauphallar Íslands lækkaði í gær um 2,98%. Aðeins eitt félag hækkaði í verði, flugfélagið Icelandair, sem hækkaði um 2,43% í 332 milljóna króna viðskiptum. Gengi bréfanna er nú 1,48 krónur hver hlutur. Meira
21. september 2021 | Viðskiptafréttir | 188 orð | 1 mynd

Rigningin raskar útivinnu hjá múrurum

Votviðrið undanfarið hefur tafið fyrir mörgum múrurum sem hafa fyrir vikið þurft að fresta verkefnum. Múrari sem Morgunblaðið ræddi við kvaðst hafa þurft að fresta þremur verkefnum vegna votviðris. Meðal annars vegna viðgerða á svölum. Meira
21. september 2021 | Viðskiptafréttir | 298 orð | 1 mynd

Risagjaldþrot í Kína skýri verðfall hlutabréfa

Tryggvi Páll Hreinsson, sjóðsstjóri erlendra hlutabréfasjóða hjá sjóðastýringarfélaginu Stefni, segir í samtali við Morgunblaðið að aðalástæða mikilla lækkana á erlendum hlutabréfamörkuðum í gær sé yfirvofandi gjaldþrot kínverska... Meira
21. september 2021 | Viðskiptafréttir | 775 orð | 2 myndir

Tímagjaldið miklu lægra

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Óskar J. Sandholt, sviðsstjóri þjónustu- og nýsköpunarsviðs Reykjavíkurborgar, segir hagkvæmara að láta borgarstarfsmenn þróa stafræna innvið en einkafyrirtæki. Meira

Fastir þættir

21. september 2021 | Í dag | 95 orð | 1 mynd

Emmsjé Gauti vill fleiri börn

Rapparinn og athafnamaðurinn Gauti Þeyr Másson, eða Emmsjé Gauti eins og hann er oftast kallaður, kveðst ekki vera hættur barneignum en fyrir á hann þrjú börn með unnustu sinni Jovönu Schally. „Ég á ógeðslega mikið af börnum og hóta fleirum. Meira
21. september 2021 | Árnað heilla | 227 orð | 1 mynd

Herdís Pála Pálsdóttir

50 ára Herdís Pála fæddist í Reykjavík, en ólst upp víða á landinu, lengst af á Ólafsfirði. Hún er með MBA-gráðu frá Háskóla í New Haven í Bandaríkjunum og hefur einnig lokið B.Ed.-kennaraprófi frá HÍ og námi í stjórnendamarkþjálfun frá HR. Meira
21. september 2021 | Í dag | 22 orð | 3 myndir

Íslandsmeistaramót auglýsingastofa

Einar Karl Haraldsson, Hannes Hólmsteinn Gissurarson og Karen Kjartansdóttir ræða stöðuna í stjórnmálum rétt fyrir alþingiskosningar, rýna í kannanir og kosningabaráttu... Meira
21. september 2021 | Í dag | 57 orð

Málið

Að súpa seyðið af e-u þýðir að gjalda e-s , taka afleiðingunum af e-u . Að borga brúsann er annað mál: að neyðast til að greiða e-ð , bera allan kostnað af e-u , fá skell . Meira
21. september 2021 | Í dag | 295 orð

Ort út af guðspjöllunum

Grímur prestur Bessason á Hjaltastað (dáinn 1785) var skáldmæltur en níðskældinn. Meira
21. september 2021 | Fastir þættir | 126 orð | 1 mynd

Staðan kom upp á Kviku-Reykjavíkurskákmótinu, EM einstaklinga í opnum...

Staðan kom upp á Kviku-Reykjavíkurskákmótinu, EM einstaklinga í opnum flokki, sem lauk fyrir skömmu á Hótel Natura. Pólski stórmeistarinn Grzegorz Gajewski (2.617) hafði hvítt gegn dönskum kollega sínum Jesper Söndergaard Thybo (2.587) . 53. Kd7! Meira
21. september 2021 | Árnað heilla | 1003 orð | 4 myndir

Þankar listamanns á tímamótum

Húbert Nói Jóhannesson fæddist á Sólvangi í Hafnarfirði 21. september 1961. „Þaðan fór ég á heimili ömmu minnar Kristínar á Norðurbraut 23 í Hafnarfirði og sex vikum síðar á Laufásveg 19 í Reykjavík. Meira

Íþróttir

21. september 2021 | Íþróttir | 1282 orð | 1 mynd

„Þurfum að halda ungu strákunum á jörðinni“

Víkingur Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Þetta verður spennandi vika og það verður gaman að sjá hvernig Arnar þjálfari setur þetta upp,“ sagði Ingvar Jónsson, markvörður og bjargvættur Víkinga í sigri þeirra á KR á sunnudaginn, en eftir úrslit 21. umferðarinnar geta þeir tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn í 30 ár með því að vinna Leikni á heimavelli í lokaumferðinni. Meira
21. september 2021 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Draumabyrjun Mikaels hjá AGF

Landsliðsmaðurinn Mikael Anderson var á skotskónum hjá AGF annan leikinn í röð þegar hann skoraði annað mark liðsins í 2:0-sigri gegn Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla í gærkvöldi. Meira
21. september 2021 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Fyrst Íslendinga á úrtökumót

Aldís Kara Bergsdóttir tekur þátt í úrtökumóti í listhlaupi á skautum sem hefst í dag í Nebelhorn í Þýskalandi og stendur til laugardags. Meira
21. september 2021 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Guðmundi sagt upp störfum

Þýska handknattleiksfélagið Melsungen hefur sagt Guðmundi Guðmundssyni upp störfum sem þjálfara liðsins eftir dapurt gengi í 1. deildinni í upphafi tímabils, en liðið er með eitt stig eftir þrjár umferðir. Meira
21. september 2021 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Hefur skorað mörk í deildum sex landa

Þegar Birkir Bjarnason skoraði fyrir lið sitt Adana Demispor í tyrknesku úrvalsdeildinni á laugardaginn bættist hann í fámennan hóp íslenskra knattspyrnumanna. Meira
21. september 2021 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

Íslenskar knattspyrnukonur eru í sviðsljósinu um þessar mundir og hafa...

Íslenskar knattspyrnukonur eru í sviðsljósinu um þessar mundir og hafa heldur betur unnið fyrir því. Meira
21. september 2021 | Íþróttir | 21 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Undankeppni HM kvenna: Laugardalsv.: Ísland – Holland...

KNATTSPYRNA Undankeppni HM kvenna: Laugardalsv.: Ísland – Holland 18.45 HANDKNATTLEIKUR Evrópudeild karla, 2. umferð, fyrri leikur: Origo-höllin: Valur – Lemgo 18. Meira
21. september 2021 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Lemgo má ekki vanmeta Val

Valur og þýska liðið Lemgo mætast í fyrri leik annarrar umferðar Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í Origo-höllinni í kvöld. Sigurvegari einvígisins tryggir sér sæti í riðlakeppni keppninnar. Meira
21. september 2021 | Íþróttir | 539 orð | 2 myndir

Ótrúlegur markafjöldi sóknarinnar

Undankeppni HM Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Evrópumeisturum Hollands í C-riðli undankeppni HM 2023 á Laugardalsvelli í kvöld. Meira
21. september 2021 | Íþróttir | 257 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla HK – Stjarnan 1:0 Staðan: Víkingur R...

Pepsi Max-deild karla HK – Stjarnan 1:0 Staðan: Víkingur R. 21136236:2145 Breiðablik 21142552:2144 KA 21123634:1839 KR 21115533:1938 Valur 21113731:2636 FH 2195737:2432 Stjarnan 21641124:3422 Leiknir R. Meira
21. september 2021 | Íþróttir | 22 orð | 1 mynd

Svíþjóð Bikarkeppnin, 16-liða, seinni leikur: Skövde – Hallby...

Svíþjóð Bikarkeppnin, 16-liða, seinni leikur: Skövde – Hallby 33:26 • Bjarni Ófeigur Valdimarsson skoraði átta mörk fyrir Skövde sem sigraði 66:55... Meira
21. september 2021 | Íþróttir | 281 orð | 1 mynd

Þriggja liða fallbarátta í lokin

Í Kórnum Víðir Sigurðsson vs@mbl.is HK sendi Fylki niður í 1. deild og styrkti verulega eigin stöðu í fallbaráttu úrvalsdeildar karla í gærkvöld með því að sigra Stjörnuna, 1:0, í Kórnum. Valgeir Valgeirsson skoraði sigurmarkið á 79. Meira

Bílablað

21. september 2021 | Bílablað | 843 orð | 7 myndir

Ávanabindandi genetískur kokteill þess besta

Ducati Multistrada V4S er fjölhæft mótorhjól hlaðið búnaði og blandar saman ítalskri fegurð og þýskri nákvæmni Meira
21. september 2021 | Bílablað | 1094 orð | 2 myndir

Bíllinn klár fyrir veturinn

Skynsamlegt er að fara með bílinn í ástandsskoðun áður en vetur gengur í garð og t.d. huga að því að skipta út þreyttum tímareimum sem eiga það til að slitna í kuldanum. Meira
21. september 2021 | Bílablað | 608 orð | 9 myndir

Byrjar allt með þarfagreiningu

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Leikarinn og rithöfundurinn Gunnar Helgason lætur valið á bíl ekki ráðast af tilviljun. Meira
21. september 2021 | Bílablað | 20 orð | 1 mynd

Ekki sitja fastur í vetrarfærðinni

Það þarf að yfirfara hitt og þetta í bílnum, þrífa, fylla og stilla áður en vetur gengur í garð. Meira
21. september 2021 | Bílablað | 13 orð

» Ferðahjólið Ducati Multistrada V4S hakar við hér um bil öll boxin...

» Ferðahjólið Ducati Multistrada V4S hakar við hér um bil öll boxin... Meira
21. september 2021 | Bílablað | 14 orð | 1 mynd

Gerir ítarlega þarfagreiningu

Á heimili Gunnars Helgasonar verður að vera til jeppi sem getur dregið hestakerru. Meira
21. september 2021 | Bílablað | 595 orð | 5 myndir

Með rafmagnið í stellinu

Það er draumur að spana um á Orbea-rafhjólinu spænska, hvort sem er á jafnsléttu eða upp og niður brekku. Fákurinn er fagur og lögulegur, léttur og lipur, veitir hjálp þegar hennar er óskað en leyfir manni líka að hafa fyrir hlutunum, sé eftir því kallað. Meira
21. september 2021 | Bílablað | 15 orð | 1 mynd

Minnir sumpart á lúxusjeppa

Akstursupplifunin á bak við stýrið á Ford Kuga kom Oddi Þórðarsyni skemmtilega á óvart. Meira
21. september 2021 | Bílablað | 120 orð | 1 mynd

Nákvæm tölfræði nú aðgengileg á netinu

Nýr vefur Samgöngustofu, þar sem nálgast má nákvæmar upplýsingar um bílaflota landsins, hefur nú verið opnaður. Vefinn má finna með léninu bifreidatolur.samgongustofa.is og býður framsetningin upp á alls kyns kosti. Meira
21. september 2021 | Bílablað | 140 orð | 4 myndir

Opna safn með bílum njósnarans

Nú geta bílaáhugafólk og unnendur kvikmyndanna um njósnara hennar hátignar, James Bond, skemmt sér saman á sérstöku safni um bíla þessa frægasta spæjara kvikmyndasögunnar. Fyrsta myndin um Bond, Dr. Meira
21. september 2021 | Bílablað | 1314 orð | 5 myndir

R 1250 GS – Hjólið sem hefur sett viðmið fyrir aðra í 40 ár

Morgunblaðið fékk að fljóta með í prufuakstur Biking Viking á BMW ferðamótorhjólum laugardaginn 4. september. Fyrst og fremst snerist þessi kynning um stóra ferðahjólið R1250 GS sem allt áhugafólk þekkir sem eitt traustasta verkfæri mótorhjólatúrista sem vilja ferðast um heiminn. Meira
21. september 2021 | Bílablað | 749 orð | 8 myndir

Sokki troðið í kjaftinn á ofdekruðum ökumanni

Nýr Ford Kuga PHEV kemur skemmtilega á óvart. Bíll sem er ekki allur þar sem hann er séður, ekki gallalaus en á sama tíma alls ekki eins óspennandi og kröfuhörðustu ökumenn sjá fyrir sér í fyrstu. Sanngjarnt verð fyrir áreiðanleika, staðfestu og öryggi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.