Greinar þriðjudaginn 12. október 2021

Fréttir

12. október 2021 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

93 smit samtals um helgina

Alls greindust 93 kórónuveirusmit innanlands um helgina og á föstudag. Þar af greindust 38 eftir sýnatökur á föstudag, 28 á laugardag og loks 27 á sunnudaginn. Fimm liggja inni á sjúkrahúsi með sjúkdóminn. Enginn þeirra er á gjörgæslu. Meira
12. október 2021 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Ágalli þurfi að hafa áhrif á niðurstöðu kosninganna

Landslög eru skýr um að ef ágallar á kosningum í einu kjördæmi leiði til uppkosninga, þá fari sú kosning eingöngu fram í því kjördæmi, en ekki á landinu öllu, að mati Hafsteins Þórs Haukssonar, dósents við lagadeild Háskóla Íslands, en hann sat fyrir... Meira
12. október 2021 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Birta Sólin lét sjá sig víða í gær, alltaf kærkomin þótt hún sé ekki hátt á lofti. Hér bregður hún skemmtilegri birtu á hús við... Meira
12. október 2021 | Innlendar fréttir | 275 orð | 2 myndir

Ásókn í atvinnulóðir í Hveragerði

Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
12. október 2021 | Innlendar fréttir | 987 orð | 2 myndir

„Erum á vissan hátt í stúkusæti á Íslandi“

Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
12. október 2021 | Erlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

„Þetta er okkar Evrópa“

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl. Meira
12. október 2021 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Brúarframkvæmdir standa yfir í Laugardal

„Það var kominn mikill fúi í burðarvirki brúarinnar og talið nauðsynlegt að endurbyggja hana frá grunni,“ segir Þorkell Heiðarsson, verkefnisstjóri hjá Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Meira
12. október 2021 | Erlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Eitrað andrúmsloft

Mælst hefur verið til þess við íbúa bæjanna El Paso og Los Llanos de Aridane á Kanaríeyjunni La Palma að þeir haldi sig innandyra, loki gluggum og slökkvi á loftræstikerfum til að forðast að anda að sér eitruðum gufum eftir að hraunstraumur frá... Meira
12. október 2021 | Innlendar fréttir | 399 orð | 2 myndir

Ekki efnt til uppkosningar á landinu öllu

Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl.is Ágallar á framkvæmd kosninga í einu tilteknu kjördæmi ættu, lögum samkvæmt, aldrei að leiða til þess að kjósa þurfi upp á nýtt í landinu öllu. Meira
12. október 2021 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Ekki enn ljóst um vistaskipti Ernu

Enn er óvíst hvort Erna Bjarnadóttir, varamaður Birgis Þórarinssonar á þingi, muni einnig flytja sig um set yfir í Sjálfstæðisflokkinn líkt og Birgir tjáði Morgunblaðinu fyrir helgi, en hann gekk þá til liðs við þingflokk Sjálfstæðisflokksins. Meira
12. október 2021 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Friðrik krónprins til Íslands í dag

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Friðrik krónprins Danmerkur kemur til Íslands í dag ásamt Jeppe Kofod, utanríkisráðherra Danmerkur, og sendinefnd tíu þarlendra fyrirtækja og samtaka. Meira
12. október 2021 | Innlendar fréttir | 604 orð | 2 myndir

Fær glimrandi dóma fyrir frammistöðuna

Kristín Heiða Kristinsdóttir khkmbl.is „Ó já, það er ekkert smá skemmtilegt að fá svona flotta dóma, bæði uppsetningin sem slík og líka ég fyrir mitt hlutverk,“ segir Elísabet Einarsdóttir sópransöngkona sem var sannarlega í skýjunum þegar blaðamaður náði tali af henni, en hún syngur eitt af aðalhlutverkunum í óperunni Draumi á Jónsmessunótt, sem frumsýnd var nú í október í Óperunni í Malmö í Svíþjóð. Elísabet syngur hlutverk álfadrottningarinnar Títaníu og gagnrýnendur í norrænum fjölmiðlum hafa hlaðið lofi bæði á sýninguna og frammistöðu Elísabetar. Meira
12. október 2021 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Guðjohnsen-bræður innsigluðu stórsigur

Hinn nítján ára gamli Andri Lucas Guðjohnsen innsiglaði stórsigur Íslands á Liechtenstein, 4:0, í undankeppni heimsmeistaramótsins í fótbolta á Laugardalsvellinum í gærkvöld þegar hann skoraði síðasta mark íslenska liðsins eftir sendingu frá bróður... Meira
12. október 2021 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Guðrún Hrönn, Elsa Dóróthea, Sólveig og Guðjón sýna í Svavarssafni

Í Svavarssafni á Höfn í Hornafirði var á laugardaginn opnuð sýningin Hringfarar. Listamennirnir sem sýna eru margreyndir og þekktir, þau Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir, Guðjón Ketilsson, Elsa Dóróthea Gísladóttir og Sólveig Aðalsteinsdóttir. Meira
12. október 2021 | Erlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Hyggjast vefa einn kílómetra

Konur af Mapuche-ættbálkinum í borginni Temuco í Síle búa sig nú undir það hannyrðastórvirki að vefa rúmlega eins kílómetra langan dúk og freista þess að setja þannig nýtt heimsmet, en núverandi met í lengd vefnaðar er samkvæmt heimsmetabók Guinness... Meira
12. október 2021 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Jólabjór í október

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Jólin koma snemma í ár fyrir bjóráhugafólk því J-dagurinn svokallaði verður viku fyrr á ferðinni en alla jafna. Meira
12. október 2021 | Erlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Nýr kanslari í kjölfar afsagnar Kurz

Alexander Schallenberg tók í gær við embætti kanslara í Austurríki, en forveri hans, Sebastian Kurz, sagði af sér í fyrradag vegna gruns um að hann hefði nýtt opinbert fé í ímyndarherferð sína í fjölmiðlum árin 2016 til 2018 auk þess sem honum er borið... Meira
12. október 2021 | Innlendar fréttir | 231 orð | 2 myndir

Ný slökkvistöð byggð í Flatey á sex mánuðum

Kraftur hefur verið í byggingu slökkvistöðvar í Flatey. Fyrsta skóflustunga var tekin 22. apríl í vor og nú innan við sex mánuðum síðar er húsið risið. Það er að mestu tilbúið fyrir utan frágang innandyra sem bíður nýs árs. Meira
12. október 2021 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Orkan er allt of dýr

Kerskálanum í álveri Aldel í Hollandi hefur verið lokað enda borgar sig ekki lengur að framleiða álið eftir að orkuverðið rauk upp. Meira
12. október 2021 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Píratar enn í kosningagír

„Það hefur greinilega eitthvað dregist á langinn að taka þessar auglýsingar niður,“ segir Guðmundur Heiðar Helgason, upplýsingafulltrúi Strætó. Meira
12. október 2021 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Rafmagnsknúnum fararskjótum raðað fyrir fólk á ferð

Möguleikum borgarbúa til að ferðast um borgina hefur fjölgað til muna á undanförnum árum. Rafhlaupahjól og rafhjól eru nú orðin vinsæll fararmáti til að komast styttri og lengri vegalengdir innan borgarinnar. Meira
12. október 2021 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Ráðuneytið skoðar uppkosningar

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Dómsmálaráðuneytinu hefur borist beiðni frá Alþingi um að ráðuneytið taki saman minnisblað um hvaða reglur gildi um uppkosningar. Minnisblaðið er í vinnslu og verður sent Alþingi. Meira
12. október 2021 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Rýmingu aflétt að hluta

Rýmingu var í gær aflétt á þeim húsum sem standa fjær varnargörðum á Seyðisfirði að sögn lögreglunnar á Austurlandi. Meira
12. október 2021 | Innlendar fréttir | 488 orð | 3 myndir

Skjöldur umdeilds höfundar fjarlægður

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl. Meira
12. október 2021 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Spáð 450 milljóna tapi hjá Strætó

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Töluverð óvissa er um útkomu ársins á rekstri Strætó BS og gera nýjustu spár ráð fyrir 450 milljóna króna tapi á árinu. Er það sagt skýrast að mestu af lækkun farþegatekna um rúmar 200 milljónir og jafnframt að sérstakt Covid-framlag ríkisins vegna kórónuveirufaraldursins verði 120 milljónir, sem er í fundargerð stjórnar Strætó sagt vera 780 milljónum kr. lægra en áætlun ársins gerði ráð fyrir. Á móti eiga hagræðingaraðgerðir að skila um 275 milljóna kr. lækkun rekstrarkostnaðar á árinu. Meira
12. október 2021 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Styrkir í þágu austfirskra ungmenna

Styrkir úr Verðlauna- og styrktarsjóði Rótarýumdæmisins á Íslandi voru veittir á umdæmisþingi á Hallormsstað um síðustu helgi. Meira
12. október 2021 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Styttist í opnun lúxushótelsins við Hörpu

Fulltrúi félagsins sem reisti hótelbygginguna undir The Reykjavík Edition-lúxushótelið var þögull sem gröfin er hann var spurður hvenær hótelið yrði opnað. Meira
12. október 2021 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Taldi sönnun vera fyrir meintu broti

Dröfn Kærnested, sækjandi í máli Carmenar Jóhannesdóttur gegn Jóni Baldvini Hannibalssyni, fyrrverandi utanríkisráðherra, fór fram á það í málflutningi fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í gær að honum yrði gert að sæta fangelsi í tvo til þrjá mánuði,... Meira
12. október 2021 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Verklokin tefjast um ár

Oddur Þórðarson oddurth@mbl.is Verklokum við endurbætur á Fossvogsskóla hefur verið seinkað um eitt ár, miðað við áætlanir borgaryfirvalda, sem kynntar voru á fundi í Bústaðakirkju í dag. Meira
12. október 2021 | Erlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Vilja hætta olíu- og gasleit á landgrunni

Þrír flokkar á norska Stórþinginu, græningjaflokkurinn MDG, Rautt og Sósíalíski vinstriflokkurinn, munu í dag leggja fram þingsályktun um að allri olíuleit á norska landgrunninu verði hætt. Meira
12. október 2021 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Örvunarbólusetningu á Landspítala seinkar

Starfsmenn Landspítalans munu fá örvunarbólusetningu, þriðju sprautuna gegn Covid-19, með bóluefni frá Pfizer dagana 18.-21. október, að sögn Andra Ólafssonar, upplýsingafulltrúa Landspítalans. Örvunarbólusetningu um 1. Meira

Ritstjórnargreinar

12. október 2021 | Leiðarar | 692 orð

Dauft og ófrumlegt er dagskipunin

Stjórnmálamönnum sem hafa ekkert að bjóða er réttast að fjalla eingöngu um manngert veður Meira
12. október 2021 | Staksteinar | 232 orð | 1 mynd

Vafasamur vafi

Margvíslegur misskilningur veður uppi í opinberri umræðu vegna talningar í Norðvesturkjördæmi. Eða, ef til vill er hæpið að tala um misskilning, líklegra er að ýmsir tali þvert gegn betri vitund enda eiga sumir mikilla hagsmuna að gæta og virðast láta þá stýra gjörðum sínum. Meira

Menning

12. október 2021 | Dans | 75 orð | 1 mynd

Banaslys á sviði Bolshoi í Moskvu

Söngvari í aukahlutverki lést af slysförum á sviði Bolshoi-leikhússins kunna í Moskvu meðan á flutningi óperunnar Sadko eftir Rimsky-Korsakov stóð á laugardaginn var. Meira
12. október 2021 | Fjölmiðlar | 207 orð | 1 mynd

Eldað með einræðisherrum

Mínar bestu stundir á ég í eldhúsinu. Ein að grúska eitthvað, græja, elda og baka með misjöfnum árangri. Á þessum stundum vil ég hafa eitthvað gott í eyrunum, helst eitthvert hlaðvarp. Meira
12. október 2021 | Hönnun | 184 orð | 1 mynd

Fimm verkefni keppa um Hönnunarverðlaunin

Fimm tilnefningar til Hönnunarverðlauna Íslands hafa verið kynntar, verkefni sem valnefnd telur framúrskarandi á sviði hönnunar og arkitektúrs, en verðlaunin verða afhent 29. október. Meira
12. október 2021 | Bókmenntir | 902 orð | 8 myndir

Glæpasögur í aðalhlutverki

Á útgáfulista Veraldar eru glæpasögur áberandi að vanda, en einnig bækur með þjóðlegum fróðleik og frásögnum og ein ævisaga. Meira
12. október 2021 | Kvikmyndir | 95 orð | 1 mynd

Miðar seldir fyrir milljón dali á Dýrið

Sýningar hófust um helgina í bandarískum kvikmyndahúsum á íslensku kvikmyndinni Dýrið. Meira
12. október 2021 | Bókmenntir | 327 orð | 3 myndir

Misnotkun og missir

Eftir Gróu Finnsdóttur. Sæmundur 2021. Kilja. 343 bls. Meira
12. október 2021 | Kvikmyndir | 148 orð | 1 mynd

Moon, 66 Questions hreppti lundann

Fransk-gríska kvikmyndin Moon, 66 Questions eftir Jacqueline Lentzou hlaut Gyllta lundann, aðalverðlaun RIFF, í ár. Alls voru veitt sex verðlaun. Meira
12. október 2021 | Tónlist | 636 orð | 2 myndir

Ópera á afslappaðri nótum

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira

Umræðan

12. október 2021 | Aðsent efni | 388 orð | 1 mynd

Bloomberg, borgarstjórinn og borgin

Eftir Vigdísi Hauksdóttur: "Það liggur í hlutarins eðli að setja verður greiðslum frá erlendum aðilum, hvort sem er utan eða innan EES, mjög þröngar skorður." Meira
12. október 2021 | Aðsent efni | 776 orð | 1 mynd

Erlent eignarhald í laxeldi og sjávarútvegi

Eftir Valdimar Inga Gunnarsson: "Búið er að ráðstafa hagnaðinum í formi mikillar eignamyndunar erlendra fjárfesta, upp á tugi milljarða króna, sem byggist að mestu á virði eldisleyfa." Meira
12. október 2021 | Aðsent efni | 328 orð | 1 mynd

Hvert er auðvaldið á Íslandi?

Eftir Bjarna Gunnarsson: "Ekki ganga verkalýðsfélögin fram með góðu fordæmi því þau mismuna félögum sínum allverulega í innheimtu á svokölluðum félagsgjöldum." Meira
12. október 2021 | Aðsent efni | 372 orð | 1 mynd

Pissað í skóinn

Eftir Gísla Pál Pálsson: "Hoppað áratugi aftur í tímann í einu símtali. Og pissað rækilega í báða skóna. Ég trúði varla því sem ég heyrði, en þetta er dagsatt!" Meira
12. október 2021 | Pistlar | 396 orð | 1 mynd

Samfelld barneignaþjónusta

Í september samþykkti ég aðgerðaáætlun um barneignaþjónustu til ársins 2030, sem miðar að því að bæta barneignaþjónustu, jafnt á meðgöngutíma, við fæðingu barns og í kjölfar fæðingar. Meira
12. október 2021 | Aðsent efni | 219 orð | 1 mynd

Stuðningur við siðleysi

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Með því háttalagi gerist sá flokkur meðsekur í háttsemi mannsins." Meira
12. október 2021 | Aðsent efni | 255 orð | 1 mynd

Söngurinn í Hannesarholti er þagnaður

Eftir Kristínu Þorkelsdóttur: "Hannesarholt hefur ekki lengur stuðning opinberra aðila til að halda úti metnaðarfullri menningardagskrá sökum sorglegrar skammsýni þeirra sem ráða." Meira
12. október 2021 | Aðsent efni | 445 orð | 1 mynd

Um Martein Lúther

Eftir Árna Gunnarsson: "Hann reis einn síns liðs upp gegn ofurvaldi Rómarkirkjunnar og hætti með því lífi sínu og sinna. Einmana munkur gegn ægivaldi ríkis og kirkju." Meira
12. október 2021 | Aðsent efni | 536 orð | 1 mynd

Valfrelsi gerir heilbrigðiskerfið öflugra og skilvirkara

Eftir Albert Þór Jónsson: "Mikilvægt er að heilbrigðiskerfið tryggi öllum ákveðna grunnþjónustu án endurgjalds en að sérhæfðari meðferðir séu fáanlegar hjá einkareknum aðilum." Meira
12. október 2021 | Aðsent efni | 723 orð | 1 mynd

Vangaveltur

Eftir Ara Kr. Sæmundsen: "Leyfi mér að fullyrða að meirihluti jarðarbúa hefur ekki hugmynd um aðsteðjandi loftslagsvá eða er slétt sama." Meira
12. október 2021 | Aðsent efni | 497 orð | 1 mynd

Virðing Jóns Sigurðssonar

Eftir Kristján Hall: "... eins og grein dr. Bjarna Más Magnússonar í Fréttablaðinu 16. júní síðastliðinn, sem í fáfræði sinni gerir Jóni engin skil." Meira

Minningargreinar

12. október 2021 | Minningargreinar | 556 orð | 1 mynd

Ágúst Þórarinsson

Ágúst Þórarinsson fæddist 12. apríl 1952. Hann lést 9. júlí 2021. Útförin fór fram 3. ágúst 2021. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2021 | Minningargreinar | 674 orð | 1 mynd

Árnína Hildur Sigmundsdóttir

Árnína Hildur Sigmundsdóttir fæddist á Norðfirði 19. jan. 1927. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja laugardaginn 18. sept. 2021. Foreldrar hennar voru Sigmundur Stefánsson, skósmiður í Neskaupstað, f. 5. nóv. 1875, d. 18. feb. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2021 | Minningargreinar | 949 orð | 1 mynd

Ásdís Ásgeirsdóttir

Ásdís Ásgeirsdóttir var fædd á Sólvangi í Hafnarfirði 15. júní 1963. Hún lést 3. september 2021. Foreldrar Ásdísar voru Jóna Ólafsdóttir, f. 6.11. 1936, d. 31.8. 2020, og Ásgeir Magnússon, f. 1. 10. 1933, d. 24.8. 2001. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2021 | Minningargreinar | 1464 orð | 1 mynd

Helga Alfonsdóttir

Helga Alfonsdóttir fæddist í Hnífsdal 19. ágúst 1927. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Seltjörn 25. september 2021. Foreldrar hennar voru Helga Sigurðardóttir húsmóðir, f. 18.11. 1895, d. 19.1. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2021 | Minningargreinar | 507 orð | 1 mynd

Jón Sturluson

Jón Sturluson fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 21. október 1932. Hann lést 27. september 2021. Foreldrar hans voru hjónin Einar Sturla Jónsson, f. 24.8. 1902, d. 2.10. 1996, hreppstjóri á Suðureyri, og Kristey Hallbjarnardóttir, f. 22.2. 1905, d.... Meira  Kaupa minningabók
12. október 2021 | Minningargreinar | 1023 orð | 1 mynd

Óskar Harry Jónsson

Óskar Harry Jónsson var fæddur 18. júlí 1939 í Reykjavík, sonur Johns Harrys Bjarnasonar verkstjóra hjá Reykjavíkurborg og Sigríðar Óskar Einarsdóttur húsfreyju. Hann lést á Landspítalanum 18. september 2021 eftir löng og erfið veikindi. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2021 | Minningargreinar | 533 orð | 1 mynd

Símon Símonarson

Símon Símonarson fæddist 17. febrúar 1928. Hann lést 4. september 2021. Útför Símonar fór fram 17. september 2021 í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2021 | Minningargreinar | 618 orð | 1 mynd

Sonja Jóhanna Andrésdóttir

Sonja Jóhanna Andrésdóttir (f. Jacobsen) fæddist í Klaksvík í Færeyjum 3. október 1933. Hún lést 2. október 2021 á Hjúkrunarheimilinu Uppsölum á Fáskrúðsfirði. Foreldrar Sonju voru Andreas Jacobsen skipstjóri, f. 12. febrúar 1900, d. 13. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. október 2021 | Viðskiptafréttir | 98 orð | 1 mynd

Lífeyrissjóðirnir bólgna út sem aldrei fyrr

Eignir lífeyrissjóðanna jukust um 168 milljarða króna í ágústmánuði samkvæmt tölum Seðlabankans og nema eignir þeirra nú 6.410 milljörðum króna. Meira
12. október 2021 | Viðskiptafréttir | 246 orð | 1 mynd

Loka kerskála vegna orkuverðs

Hollenska álfyrirtækið Aldel hefur lokað kerskála sínum í hollensku hafnarborginni Delfzijl vegna hækkandi raforkuverðs. Verður skálinn lokaður fram á nýtt ár hið minnsta, að því er fram kom í frétt Reuters. Meira
12. október 2021 | Viðskiptafréttir | 594 orð | 2 myndir

Miðflokkur gamaldags og Píratar nútímalegir

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Miðflokkurinn er álitinn mest gamaldags stjórnmálaflokkur Íslands og Píratar sá nútímalegasti. Þetta er meðal niðurstaðna í könnun vörumerkjastofunnar Brandr sem birt er á heimasíðu hennar. Meira
12. október 2021 | Viðskiptafréttir | 68 orð

Olíuverðið hækkar

Olíuverð á heimsmarkaði heldur áfram að hækka og fór verðið á Brent-Norðursjávarolíu upp í 84,6 dollara á tunnuna í gær. Hefur það ekki risið jafn hátt síðan á árinu 2014. Meira

Fastir þættir

12. október 2021 | Fastir þættir | 163 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Rxe5 d6 4. Rf3 Rxe4 5. Rc3 Rf6 6. d4 Be7 7. Bd3...

1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Rxe5 d6 4. Rf3 Rxe4 5. Rc3 Rf6 6. d4 Be7 7. Bd3 0-0 8. h3 He8 9. 0-0 Rbd7 10. Re2 b6 11. Rg3 g6 12. c4 d5 13. cxd5 a6 14. Db3 Bb7 15. d6 Bxd6 16. Bc4 He7 17. a4 Hb8 18. Dd3 Dc8 19. Bg5 He8 20. Hae1 Rd5 21. Db3 Hxe1 22. Hxe1 c6 23. Meira
12. október 2021 | Í dag | 87 orð | 1 mynd

GDRN fékk bónorð á sæþotu

Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð eða GDRN ræddi um sína fyrstu sæþotuferð í Síðdegisþættinum á K100 á föstudag, sem hún segir að hafi ekki gengið áfallalaust fyrir sig en hún prófaði „tryllitækið“ í menntaskólaferð með MR í Marokkó. Meira
12. október 2021 | Í dag | 266 orð

Helstu fréttir og barlómslimra

Á Boðnarmiði segir Eiríkur Jónsson að í fréttum sé þetta helst: Brostin trúin burtu flúinn Birgir snúinn Klaustri frá Hrafna- lúinn bjarga búinn og Bergþór fúinn, – standa hjá Og: Hreysið mun ei hrjá þig meir Því heitir Íhaldsstofa eftir sitja... Meira
12. október 2021 | Árnað heilla | 162 orð | 1 mynd

Jökull Sigurðsson

50 ára Jökull Sigurðsson fæddist í Reykjavík en ólst upp í Tulsa í Oklahoma og í Georgíu-ríki í Bandaríkjunum en flutti heim til Íslands 14 ára gamall. Meira
12. október 2021 | Í dag | 52 orð

Málið

Orðtakið að syngja með sínu nefi þýðir að gera hlutina með sínum hætti . Þessu slær saman hjá þeim sem vilja „gera hlutina með sínu nefi“. Ætli upphaflega nefið sé ekki fuglsgoggur. Meira
12. október 2021 | Í dag | 46 orð | 3 myndir

Ópera á afslappaðri nótum

Jón Svavar Jósefsson óperusöngvari segir lykilatriði að textinn skili sér vel til áhorfenda og því flytur sviðslistahópurinn Óður Ástardrykkinn eftir Donizetti á íslensku í Leikhúskjallaranum. Meira
12. október 2021 | Árnað heilla | 562 orð | 4 myndir

Skemmtilegt að vera ólíkindatól

Erna Hreinsdóttir fæddist 12. október 1981 í Reykjavík og ólst upp að mestum hluta í Hlíðunum. Erna fór í æfinga- og tilraunadeild Kennaraháskóla Íslands, sem nú er einfaldlega Háteigsskóli. Meira

Íþróttir

12. október 2021 | Íþróttir | 535 orð | 1 mynd

Allir eru með sitt hlutverk á hreinu

EM U21 árs Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is „Við erum mjög spenntir fyrir þessum leik og mjög vel undirbúnir,“ sagði Kolbeinn Þórðarson, fyrirliði U21-árs landsliðs karla í knattspyrnu, í samtali við Morgunblaðið. Meira
12. október 2021 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Argentína er skrefi nær HM

Argentínumenn stigu stórt skref í átt að lokakeppni HM 2022 í knattspyrnu í fyrrinótt með því að leggja granna sína í Úrúgvæ að velli, 3:0, í Buenos Aires. Lionel Messi, Rodrigo De Paul og Lautaro Martínez skoruðu mörkin. Meira
12. október 2021 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Birkir getur slegið metið í Skopje

Birkir Bjarnason, sem var fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu gegn Liechtenstein í gærkvöld, eins og gegn Armeníu, getur slegið landsleikjamet Rúnars Kristinssonar í Skopje 14. nóvember. Birkir lék sinn 103. Meira
12. október 2021 | Íþróttir | 631 orð | 1 mynd

Falleg stund í Laugardal

Í Laugardal Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Albert Guðmundsson skoraði tvívegis fyrir íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu þegar liðið vann öruggan sigur gegn Liechtenstein í J-riðli undankeppni HM 2022 á Laugardalsvelli í gær. Meira
12. október 2021 | Íþróttir | 77 orð

Hallgrímur spilar á ný

Hallgrímur Jónasson verður áfram aðstoðarþjálfari knattspyrnuliðs KA og leikur að óbreyttu með liðinu að nýju á næsta keppnistímabili. Meira
12. október 2021 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Kári og Hannes kvaddir á Laugardalsvellinum

Kári Árnason og Hannes Þór Halldórsson voru heiðraðir sérstaklega af Knattspyrnusambandi Íslands fyrir leik Íslands og Liechtenstein á Laugardalsvellinum í gærkvöld. Meira
12. október 2021 | Íþróttir | 46 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Undankeppni EM U21 árs karla: Víkingsvöllur: Ísland &ndash...

KNATTSPYRNA Undankeppni EM U21 árs karla: Víkingsvöllur: Ísland – Portúgal 15 HANDKNATTLEIKKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Origo-höllin: Valur – HK 20 1. deild kvenna, Grill 66-deildin: Hertz-höllin: Grótta – Fram U 19. Meira
12. október 2021 | Íþróttir | 35 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Grótta – Fram 23:24 Haukar – Stjarnan 28:30...

Olísdeild karla Grótta – Fram 23:24 Haukar – Stjarnan 28:30 Staðan: ÍBV 330091:836 Haukar 4211114:1055 Valur 220052:404 Fram 320180:754 KA 320182:784 Stjarnan 220066:634 FH 4202102:1004 Afturelding 311187:863 Selfoss 410396:1092 Grótta... Meira
12. október 2021 | Íþróttir | 211 orð | 1 mynd

Stjörnumenn skelltu Haukum

Stjörnumenn sýndu í gærkvöld að þeir eru til alls líklegir á Íslandsmóti karla í handknattleik þegar þeir lögðu Hauka á Ásvöllum, 30:28. Meira
12. október 2021 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

Undankeppni HM karla J-RIÐILL: Ísland – Liechtenstein 4:0...

Undankeppni HM karla J-RIÐILL: Ísland – Liechtenstein 4:0 Norður-Makedónía – Þýskaland 0:4 Rúmenía – Armenía 1:0 Staðan: Þýskaland 870123:321 Rúmenía 841311:813 N-Makedónía 833215:1012 Armenía 83328:1112 Ísland 822411:158 Liechtenstein... Meira
12. október 2021 | Íþróttir | 264 orð | 1 mynd

Það var ekki laust við að maður væri hálfstressaður fyrir leik Íslands...

Það var ekki laust við að maður væri hálfstressaður fyrir leik Íslands og Liechtenstein í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu sem fram fór á Laugardalsvelli í gær. Meira
12. október 2021 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Þýskaland fyrst allra á HM

Þýskaland varð í gærkvöld fyrsta þjóðin til að tryggja sér sæti í lokakeppni HM karla í knattspyrnu í Katar með því að vinna sannfærandi útisigur á Norður-Makedóníu, 4:0, í Skopje. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.