Greinar mánudaginn 18. október 2021

Fréttir

18. október 2021 | Innlendar fréttir | 161 orð

3.000 nýjar íbúðir án tafa

Andrés Magnússon andres@mbl.is Sjálfstæðismenn í borgarstjórn Reykjavíkur leggja til að borgin hefji sérstaka flýtimeðferð til þess að greiða fyrir uppbyggingu 3.000 íbúða í höfuðborginni. Meira
18. október 2021 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Aiôn flutt í Eldborg á fimmtudag

Sinfóníuhljómsveit Íslands og Íslenski dansflokkurinn (Íd) flytja verkið Aiôn eftir danshöfundinn Ernu Ómarsdóttur og tónskáldið Önnu Þorvaldsdóttur í Eldborg Hörpu á fimmtudag kl. 20 undir stjórn Önnu-Mariu Helsing. Meira
18. október 2021 | Erlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Bandarískum kristniboðum rænt á Haítí

Vopnaða glæpagengið 400 Mawozo er grunað um að hafa numið á brott hóp bandarískra kristnitrúboða, fjölskyldur þeirra og börn í nágrenni við Port-au-Prince-höfnina á Haítí í gær. Meira
18. október 2021 | Innlendar fréttir | 894 orð | 3 myndir

Bjóða Bandaríkjamönnum upp á húsaleigutryggingu

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Bandarísk-íslenska sprotafyrirtækið Standby Deposits var stofnað í byrjun þessa árs en hefur þegar tekist að ná fótfestu á bandarískum húsaleigutryggingarmarkaði. Egill Almar Ágústsson er framkvæmdastjóri félagsins og einn af fjórum meðstofnendum og segir hann að í Bandaríkjunum séu húsaleigutryggingar nær óplægður akur og til mikils að vinna að ná að bjóða þar upp á lausn sem bæði þjónar þörfum leigjenda og leigusala. Meira
18. október 2021 | Innlendar fréttir | 84 orð

Bjóða húsaleigutryggingar í BNA

Íslensk-bandaríska sprotafyrirtækið Standby Deposits hefur náð fótfestu á Bandaríkjamarkaði og vinnur að gerð samninga við risavaxin leiguþjónustufélög um að bjóða leigjendum upp á húsaleigutryggingu í gegnum þriðja aðila. Meira
18. október 2021 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Borgin greiðir 27 milljónir vegna endurbyggingar

Steinar Ingi Kolbeins steinar@mbl.is Borgarráð samþykkti á fundi sínum nú á fimmtudag að veita heimild til þess að ganga frá uppgjöri um eignina Starhaga 1 sem áður var staðsett á Laugavegi 36. Meira
18. október 2021 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Eitt tonn af notuðum fötum seld á stærsta kílóamarkaði frá byrjun

Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl.is Risakílóafatamarkaður Rauða krossins fór fram um helgina. Rauði krossinn hefur haldið slíka markaði nokkrum sinnum á höfuðborgarsvæðinu og víðs vegar um land. Meira
18. október 2021 | Innlendar fréttir | 244 orð | 2 myndir

Enn þúsund manns á dag

Steinar Ingi Kolbeins steinar@mbl.is Einn mánuður er nú liðinn frá því kvika rann upp úr gígnum í Geldingadölum. Gosið hefur því í raun verið í dvala undanfarinn mánuð. Þrátt fyrir það gerir fólk sér enn ferð upp að gosstöðvunum, þó í minna mæli en... Meira
18. október 2021 | Innlendar fréttir | 721 orð | 3 myndir

Fagna tillögu um íbúðabyggingu

Andrés Magnússon andres@mbl.is Aðilar á vinnumarkaði virðast einhuga í stuðningi sínum við tillögur um uppbyggingu á íbúðamarkaði í höfuðborginni. Ef eitthvað er óttast þeir að nýframkomin tillaga sjálfstæðismanna um tafarlausa uppbyggingu 3.000 íbúða gangi ekki nógu langt. Meira
18. október 2021 | Innlendar fréttir | 338 orð

Félagslegt ójafnræði aukist

Steinar Ingi Kolbeins steinar@mbl.is Menntakvika sem er árleg ráðstefna Menntavísindasviðs Háskóla Íslands var haldin nú á föstudag. Þar voru flutt 280 mismunandi erindi sem snúa að menntamálum. Meira
18. október 2021 | Innlendar fréttir | 135 orð

Félagslegt ójafnræði í framhaldsskólum

Á Menntakviku, árlegri ráðstefnu menntavísindasviðs Háskóla Íslands sem haldin var á föstudaginn, varmeðal annars flutt erindið, „Félagslegt réttlæti og framhaldsskólinn á tímum Covid-19“. Meira
18. október 2021 | Innlendar fréttir | 617 orð | 4 myndir

Fleiri hljóðbækur en prentaðar í fyrsta sinn

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Það er að sjálfsögðu okkar hlutverk að uppfylla óskir og þarfir lesenda. Meira
18. október 2021 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Færðu föngum verkfæri að gjöf

Félagar í IOGT afhentu á dögunum veglega gjöf sem nýtast mun föngum á Íslandi. Um var að ræða verkfæri til notkunar í fangelsum fyrir tómstundir fanga. Félagar í stúkunni Eining nr. Meira
18. október 2021 | Innlendar fréttir | 420 orð | 3 myndir

Hitabeltisdýr í Hveragerði gera vel við gesti

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Miðasala hefur farið fram úr björtustu vonum. Meira
18. október 2021 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Jóhann nýr formaður UMFÍ

Jóhann Steinar Ingimundarson tók á laugardag við formennsku í UMFÍ. Hann tók af Hauki Valtýssyni, sem gegnt hefur embætti formanns frá árinu 2015 og ákvað að gefa ekki kost á sér að nýju. Jóhann var sjálfkjörinn í formannsembættið. Meira
18. október 2021 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Jólahátíðin löngu hafin í Costco

Allur gangur er á því hvenær landsmenn telja jólahátíðina byrja. Sumum þykir þá helst til djarft að hlusta á jólalög í nóvember en aðrir telja það í raun of seint. Meira
18. október 2021 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Gæsla Lögreglumenn í bílalest Fiðriks, krónprins Dana, slökuðu á á meðan færi gafst. Friðrik sótti Ísland heim til þess að taka þátt í hringborði norðurslóða, eða Arctic... Meira
18. október 2021 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Margir í vanda í vetrarhvelli í gær

Logi Sigurðarson Þorsteinn Ásgrímsson Margir ökumenn lentu í vandræðum á hringveginum í gær. Austanstormur gekk yfir landið og gular veðurviðvaranir voru víða í gildi frá því klukkan 16. Hvasst var um landið sunnanvert. Meira
18. október 2021 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Milljón stundir á mánuði

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Hljóð- og rafbókamarkaðurinn hefur verið í stöðugum vexti síðastliðin ár hér heima sem og erlendis. Meira
18. október 2021 | Innlendar fréttir | 448 orð | 2 myndir

Mörg söguleg tíðindi á Arctic Circle

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl. Meira
18. október 2021 | Erlendar fréttir | 534 orð | 2 myndir

Risið upp til varnar Roquefort

Guðmundur Sv. Hermannsson gummi@mbl. Meira
18. október 2021 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Stjórnarmyndun heldur áfram enn

Andrés Magnússon andres@mbl.is Viðræður um endurnýjað ríkisstjórnarsamstarf halda áfram í dag, en formenn stjórnarflokkanna tóku sér hvíld frá viðræðum um helgina og ræddu við trúnaðarmenn í sínum hópi. Meira
18. október 2021 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Styðja betur við heilabilað fólk

Velferðarráð Reykjavíkurborgar hefur samþykkt tillögu að þróunarverkefni þar sem félagslegur stuðningur er veittur einstaklingum með heilabilun, þar sem aðstæður eru með þeim hætti að viðkomandi getur búið í heimahúsi. Meira
18. október 2021 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Sæstrengur góð leið til að nýta hreina orku

Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands og forsvarsmaður þingsins Hringborðs norðurslóða, virðist hrifinn af hugmyndinni um að leggja sæstreng. Meira
18. október 2021 | Innlendar fréttir | 873 orð | 1 mynd

Tónlistin til að gera samfélagið betra

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Vel er hljóðbært milli hæða og herbergja í Tónlistarskólanum á Ísafirði svo húsið ómar allt. Spilverkið er heldur ekki af lakari endanum. Hér heyrist nemandi æfa Óðinn til gleðinnar, velþekkta 9. sinfóníu Beethovens. Annar æfir svo Á Sprengisandi eftir Sigvalda Kaldalóns og heldur sig neðst í tónstiganum. Krakkarnir koma og fara; brosið þeirrar segir allt um hvað spilatímarnir eru ljómandi skemmtilegir. Meira
18. október 2021 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Uppbygging hafin á íbúðabyggð við Furugerði

Framkvæmdir eru hafnar við nýja íbúðabyggð á lóðinni Furugerði 23, skammt frá Bústaðavegi og Grensásvegi. Þarna munu rísa tvö 10 íbúða fjölbýlishús á tveimur hæðum og 10 íbúða raðhús á tveimur hæðum með sameiginlegan bílakjallara. Meira
18. október 2021 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Útilistaverk við stoppistöð borgarlínu í miðbænum

Steinar Ingi Kolbeins steinar@mbl.is Á fundi borgarráðs á fimmtudag var samþykkt tillaga borgarstjóra þess efnis að fela umhverfis- og skipulagssviði að eiga samstarf við Listasafn Íslands, Vegagerðina og Betri samgöngur ohf. Meira
18. október 2021 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Verkfalli afstýrt í Hollywood

Stéttarfélag starfsmanna í kvikmyndaiðnaði gerði á laugardag bráðabirgðasamkomulag við fulltrúa bandarísku kvikmyndaveranna og afstýrði þannig verkfalli sem átti að hefjast í dag, mánudag, og hefði lamað kvikmyndaframleiðslu í Hollywood. Meira
18. október 2021 | Innlendar fréttir | 495 orð | 2 myndir

Vilja brúa bilið í menntun barna á Indlandi

Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl.is Rótarý á Íslandi hlaut nýverið styrk frá Alþjóðlega rótarýsjóðnum til þess að ráðast í samstarf með félagasamtökunum Pudiyador Charitable Trust í Indlandi. Meira
18. október 2021 | Innlendar fréttir | 138 orð

Vilja enn fá greitt fyrir aukaverk sín

Oddur Þórðarson oddurth@mbl.is Þrír prestar hafa sent inn umsögn um tillögu, sem leggja á fram á komandi kirkjuþingi, þar sem þeir mótmæla fyrirhugaðri niðurfellingu greiðslna vegna prestþjónustu eftir gjaldskrá. Meira
18. október 2021 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Þrefalt fleiri ferðamenn í ár en í fyrra

Tæplega þrefalt fleiri erlendir ferðamenn komu til landsins um Keflavíkurflugvöll í sumar heldur en í fyrrasumar en voru þeir nú um 304 þúsund talsins. Meira

Ritstjórnargreinar

18. október 2021 | Leiðarar | 642 orð

Tímabært að slaka á hömlum

Landspítalinn ræður við verkefnið, sem er gott, en á staða hans að ráða öllu? Meira
18. október 2021 | Staksteinar | 202 orð | 2 myndir

Vantar upp á vísindi loftslagsmála?

Helgi Tómasson, prófessor í hagrannsóknum og tölfræði við Háskóla Íslands, skrifaði athyglisverða grein um tölfræði og skýrslur IPCC í Morgunblaðið í liðinni viku. IPCC er samstarfsvettvangur SÞ um loftslagsmál og skýrslum hópsins er gjarnan tekið sem stóra sannleik um þau mál, einkum samantektinni sem kynnt er almenningi. Skýrslurnar sjálfar eru svo miklar að umfangi að fáir lesa þær. Jafnvel vísindamennirnir fjölmörgu sem að skýrslunum koma lesa eflaust ekki nema lítinn hluta þeirra, þann litla hluta sem hver og einn kemur að. Meira

Menning

18. október 2021 | Bókmenntir | 1741 orð | 2 myndir

Hjónaband leiklistar og tónlistar

Bókarkafli Í bókinni Á sviðsbrúninni birtir Sveinn Einarsson hugleiðingar sína um leikhúspólitík. Meira
18. október 2021 | Bókmenntir | 812 orð | 3 myndir

Metnaðarfull krufning á framtíðarsýn

Eftir Fríðu Ísberg. Mál og menning, 2021. Innbundin, 266. Meira

Umræðan

18. október 2021 | Aðsent efni | 461 orð | 1 mynd

Ekki loka því sem virkar

Eftir Ragnhildi Öldu Maríu Vilhjálmsdóttur: "Sjálfstæðismenn leggja til opnun nýs neyðarathvarfs fyrir heimilislausar konur í stað þess sem var lokað." Meira
18. október 2021 | Aðsent efni | 798 orð | 2 myndir

Loftslagsáætlunin: Verðlausar orkulindir og sýndarmennska

Eftir Jónas Elíasson: "Aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum skilar engum árangri í losun en gæti gert orkulindir landsins verðlausar." Meira
18. október 2021 | Pistlar | 396 orð | 1 mynd

Lóðir, vextir og pólitík

Hækkaði Seðlabankinn vexti um daginn af því að skipulagsyfirvöld í Reykjavík hafa ekki verið nógu dugleg að útvega lóðir undir húsnæði? Það ætti ekki að vera flókið að fá svar við þessari spurningu. Meira
18. október 2021 | Aðsent efni | 442 orð | 1 mynd

Óheppilegt staðarval hjúkrunarheimilis

Eftir Elísabetu Gísladóttur: "Íbúasamtök Grafavogs leggjast eindregið gegn staðsetningu nýs hjúkrunarheimilis á lóð Borgarholtsskóla." Meira

Minningargreinar

18. október 2021 | Minningargreinar | 261 orð | 1 mynd

Aðalheiður Árnadóttir

Aðalheiður Árnadóttir fæddist 19. desember 1928. Hún lést 28. september 2021. Útför Aðalheiðar fór fram 9. október 2021. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2021 | Minningargreinar | 1478 orð | 1 mynd

Bergljót Ingólfsdóttir

Bergljót Ingólfsdóttir fæddist í Reykjavík 4. maí 1927. Hún lést á Landspítala 14. september. Foreldrar hennar voru Soffía Sigurðardóttir Straumfjörð (1905-1950) og Ingolf Abrahamsen (1904-1966). Hálfsystkini eru Leó, Hjördís og Örn. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2021 | Minningargreinar | 1217 orð | 1 mynd

Bryndís Theodórsdóttir

Bryndís Theodórsdóttir fæddist 19. ágúst 1960. Hún lést 9. október 2021. Bryndís var jarðsungin 16. október 2021. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2021 | Minningargreinar | 420 orð | 1 mynd

Gunnlaugur V. Snævarr

Gunnlaugur Valdemar Snævarr fæddist 7. apríl 1950. Hann lést á Landspítalanum 18. september 2021. Útför Gunnlaugs fór fram 29. september 2021. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2021 | Minningargreinar | 544 orð | 1 mynd

Halldór Ólafur Bergsson

Halldór Ólafur Bergsson fæddist í Reykjavík 20. desember 1951. Hann lést á líknardeild Landspítalans 8. október 2021. Hann var sonur hjónanna Bergs Þorvaldssonar og Ásdísar Sigurðardóttur. Systkini Halldórs eru Aðalheiður Dúfa, f. 1947, Esther Sjöfn, f. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2021 | Minningargreinar | 3174 orð | 1 mynd

Helga Bergrós Bizouerne

Helga Bergrós Bizouerne fæddist í Pithiviers í Frakklandi 27. apríl 1981. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 8. október. Foreldrar hennar eru Bergrós Ásgeirsdóttir framhaldsskólakennari, f. 13. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2021 | Minningargreinar | 1113 orð | 1 mynd

Magney Steingrímsdóttir

Magney Efemía Steingrímsdóttir fæddist á Torfustöðum í Svartárdal 1. maí 1935. Hún lést á Hrafnistu, Sléttuvegi, 7. október 2021. Foreldrar Magneyjar voru hjónin Ríkey Krístín Magnúsdóttir, f. 11. júlí 1911, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2021 | Minningargreinar | 1638 orð | 1 mynd

Sævar Örn Kristbjörnsson

Sævar Örn Kristbjörnsson fæddist í Reykjavík 21. maí 1939. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 7. október 2021. Foreldrar hans voru Kristbjörn Kristjánsson járnsmiður í Reykjavík, f. í Bakkholti í Ölfushreppi í Árnessýslu 28. apríl 1907, d. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

18. október 2021 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Akureyri Pola Bríet Konradsdóttir fæddist 15. september 2020 klukkan...

Akureyri Pola Bríet Konradsdóttir fæddist 15. september 2020 klukkan 11.20 á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Hún var 4.002 g og 52 cm. Foreldrar hennar eru Joanna Niewada og Konrad Kulis... Meira
18. október 2021 | Fastir þættir | 132 orð | 1 mynd

Alþjóðlegi meistarinn Björn Þorfinnsson (2.386) er á meðal...

Alþjóðlegi meistarinn Björn Þorfinnsson (2.386) er á meðal skemmtilegustu skákmanna landsins. Á góðum degi getur hann teflt eins og sterkur stórmeistari eigi í hlut. Hins vegar á slæmum degi getur hann gert sig sekan um slæm klaufamistök. Meira
18. október 2021 | Árnað heilla | 713 orð | 4 myndir

Ársgamall á vélarvana bát

Grétar Vídalín Pálsson er fæddur 18. október 1936 í Reykjavík. „Byrjunin var þannig að ég var sendur í Staðarsveitina fyrir vestan til móðursystur minnar og var þar í sex mánuði. Meira
18. október 2021 | Í dag | 270 orð

Ellimerki og vísanir kruss og þversum

Já, – ekki er það gott! Halldór Jónsson yrkir á Boðnarmiði: Öllu hjá mér aftur fer ellimörk ég sýni Ég hef orðið eins og er enga lyst á víni. Tryggvi Jónsson tók undir: Raunir flestar þessar þekki þetta er klárt ellimerki. Meira
18. október 2021 | Í dag | 83 orð | 1 mynd

Fiskar mynduðu hjarta

Myndir geta svo sannarlega gripið falleg augnablik og náð að dreifa gleðinni. Á Juno Beach í Flórída náðist á dögunum gullfalleg mynd af stórum hópi fiska sem allir syntu saman í ákveðinni röð. Meira
18. október 2021 | Í dag | 65 orð

Málið

Grafgötur eru djúpar , niðurgrafnar götur . Að fara ekki í grafgötur um e-ð merkir að vera viss um e-ð og ef ekki þarf að fara í grafgötur um e-ð er það alveg auðséð , ekki þarf að gá. Meira
18. október 2021 | Fastir þættir | 167 orð

Sagan (11) N-NS Norður &spade;854 &heart;ÁK ⋄KG1098765 &klubs;--...

Sagan (11) N-NS Norður &spade;854 &heart;ÁK ⋄KG1098765 &klubs;-- Vestur Austur &spade;962 &spade;KG7 &heart;876 &heart;432 ⋄-- ⋄ÁD432 &klubs;8765432 &klubs;KG Suður &spade;ÁD103 &heart;DG1095 ⋄-- &klubs;ÁD109 Suður spilar 6G. Meira
18. október 2021 | Árnað heilla | 44 orð | 1 mynd

Vinkonurnar Sóley Yabing Kristinsdóttir , Hanna Elísabet Hákonardóttir ...

Vinkonurnar Sóley Yabing Kristinsdóttir , Hanna Elísabet Hákonardóttir , Elísa Builien Andradóttir , Sara Björk Eiríksdóttir , Hrafnhildur Elva Elvarsdóttir og Eva Lovísa Heimisdóttir söfnuðu peningum til styrktar Rauða krossinum með því að halda... Meira
18. október 2021 | Í dag | 38 orð | 3 myndir

Þóknast ekki baráttuaðferðir af þessu tagi

Lögmaðurinn Sigurður G. Guðjónsson ræðir KSÍ-málið í Dagmálsþætti dagsins. Hann er afar ósáttur við hvernig stjórn KSÍ hélt á málum og telur að aðför RÚV að Knattspyrnusambandinu hafi orðið til þess að formaður þess var hrakinn úr... Meira

Íþróttir

18. október 2021 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

Efstu liðin unnu öll leiki sína um helgina

Forystusauðir ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu unnu leiki sína í 8. umferðinni um helgina. Chelsea er áfram í toppsætinu, nú með 19 stig eftir að glæsimark varnarmannsins Ben Chilwell dugði til að merja 1:0-sigur á útivelli gegn nýliðum Brentford. Meira
18. október 2021 | Íþróttir | 480 orð | 1 mynd

England Manchester City – Burnley 2:0 • Jóhann Berg...

England Manchester City – Burnley 2:0 • Jóhann Berg Guðmundsson kom inn á hjá Burnley á 72. mínútu. Meira
18. október 2021 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Fimm íslensk lið í Evrópubikarnum

Haukar tryggðu sér um helgina þátttökurétt í 3. umferð Evrópubikars karla í handbolta með samanlögðum 62:39-sigri á Panassos Strovolu frá Kýpur. Báðir leikirnir fóru fram ytra og höfðu Haukar mikla yfirburði. Meira
18. október 2021 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Full hús hjá Val og Stjörnumönnum

Valur og Stjarnan eru með full hús stiga í Olísdeild karla í handbolta eftir sex marka sigra í gær. Valur hafði betur gegn ÍBV á heimavelli, 27:21, og Stjarnan vann KA á heimavelli, 30:24. Meira
18. október 2021 | Íþróttir | 452 orð | 2 myndir

Fullkomið í Fossvoginum

Bikarúrslit 2021 Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Íslandsmeistarar Víkings úr Reykjavík fullkomnuðu stórkostlegt tímabil með því að vinna 3:0-sigur á ÍA í bikarúrslitaleik á Laugardalsvelli á laugardaginn var. Meira
18. október 2021 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Guðrún og Glódís sænskir meistarar

Rosengård tryggði sér í gær sænska meistaratitilinn í fótbolta með 3:2-útisigri á Piteå í Íslendingaslag, þrátt fyrir að tvær umferðir séu eftir af tímabilinu. Meira
18. október 2021 | Íþróttir | 323 orð | 2 myndir

Haukar og KA/Þór áfram

Evrópubikarinn Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Haukar eru komnir áfram í 3. umferð Evrópubikars karla í handbolta eftir 62:39-samanlagðan sigur á kýpverska liðinu Parnassos Strovolu. Báðir leikir einvígisins fóru fram ytra um helgina. Meira
18. október 2021 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Meistararnir steinlágu

Haukar höfðu ótrúlega yfirburði á heimavelli gegn Skallagrími í Subway-deild kvenna í körfubolta í gærkvöldi og vann 64 stiga stigur, 93:29. Meira
18. október 2021 | Íþróttir | 292 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Fram – HK 27:25 Stjarnan – KA 30:27 Valur...

Olísdeild karla Fram – HK 27:25 Stjarnan – KA 30:27 Valur – ÍBV 27:21 Afturelding – Grótta 30:30 Staðan: Valur 4400111:868 ÍBV 4301112:1106 Stjarnan 330096:876 Fram 4301107:1006 FH 5302133:1246 Haukar 4211114:1055 Afturelding... Meira
18. október 2021 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Subway-deild kvenna Haukar – Skallagrímur 93:29 Staðan: Valur...

Subway-deild kvenna Haukar – Skallagrímur 93:29 Staðan: Valur 330259:2096 Njarðvík 330204:1776 Haukar 321221:1584 Keflavík 321232:2134 Fjölnir 312213:2312 Grindavík 312210:2302 Breiðablik 303210:2310 Skallagrímur 303165:2650 Vís-bikar karla,... Meira
18. október 2021 | Íþróttir | 719 orð | 5 myndir

* Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði eitt marka Kristianstad þegar liðið...

* Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði eitt marka Kristianstad þegar liðið vann öruggan 4:1 sigur á Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á laugardag. Sveindís kom Kristianstad í 2:0 skömmu áður en flautað var til leikhlés. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.