Viðtal Oddur Þórðarson oddurth@mbl.is Birgir Jónsson, forstjóri Play, og Einar Örn Ólafsson, stjórnarformaður félagsins, segja að nýkynntar fyrirætlanir um að opna starfsstöðvar í Litháen hafi verið gerðar með það fyrir augum að lækka launakostnað. Þar fyrir utan segja þeir í samtali við ViðskiptaMoggann að meira framboð af sérmenntuðu fólki sé í Litháen en á Íslandi.
Meira