Greinar þriðjudaginn 9. nóvember 2021

Fréttir

9. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Afhenti snjáða Biblíu Gústa guðsmanns

„Ég bið Freyju og áhöfn hennar Guðs blessunar um ókomna tíð og langar að afhenda þessa vægast sagt mikið notuðu og snjáðu bók þessu skipi til eignar, og fer þess á leit að hún verði varðveitt hér um borð í tilhlýðilegri hirslu. Meira
9. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Alda og Antonía í Hafnarborg

Alda Ingibergsdóttir sópran kemur ásamt Antoníu Hevesi píanóleikara fram á hádegistónleikum í Hafnarborg í dag kl. 12. Yfirskrift tónleikanna er Hún er sæt en ákveðin og á efnisskránni eru aríur eftir Puccini. Alda er fædd og uppalin í Hafnarfirði. Meira
9. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 55 orð

Alvarlegt umferðarslys á hringvegi

Alvarlegt umferðarslys varð á Moldhaugnahálsi rétt fyrir kl. 13:00 í gær, þegar tvær bifreiðar skullu saman. Voru ökumenn beggja bifreiða fluttir á sjúkrahúsið á Akureyri ásamt farþega í annarri bifreiðinni. Meira
9. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 466 orð

Bygging knatthúss á Ísafirði dregst enn

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Undirbúningur byggingar knatthúss á Ísafirði er í biðstöðu. Formaður bæjarráðs segir að verið sé að fara yfir málið. Meira
9. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 83 orð

Frestur til að kjósa í KÍ framlengdur

Kjörstjórn Kennarasambands Íslands ákvað í gær að bæta við sólarhring í formannskjöri sambandsins. Lýkur því atkvæðagreiðslunni kl. 14 í dag. Meira
9. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Freyja hitti Þór í fyrstu Reykjavíkurferðinni

Varðskipið Freyja lagðist að Faxagarði í Reykjavíkur um fjögurleytið í gær, en þetta er í fyrsta sinn sem hið nýja varðskip kemur til höfuðborgarinnar. Hitti Freyja þar fyrir varðskipið Þór og voru varðskipin tvö tignarleg, þar sem þau lágu við bryggju. Meira
9. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Gagnaöflun komin langt

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is „Við sjáum fyrir okkur að það verði fundað út þessa viku,“ segir Birgir Ármannsson, formaður undirbúningskjörbréfanefndar Alþingis, um stöðuna í vinnu nefndarinnar. Meira
9. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Gera þurfti við skrúfuöxla Keilis

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Olíuskipið Keilir bíður þess að skrúfuöxlar skipsins komi úr viðgerð í Danmörku. Vonast er til þess að hægt verði að ljúka viðgerð skipsins í næstu viku, enda gegnir það mikilvægu hlutverki við olíudreifingu á hafnir landsins. Meira
9. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Haustið þungt á leikskólum

„Því miður held ég að þetta sé raunin í flestöllum leikskólum landsins eins og staðan er í dag,“ segir Sigrún Hulda Jónsdóttir, meðstjórnandi í stjórn Félags stjórnenda leikskóla og leikskólastjóri í Kópavogi. Meira
9. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Heimsþing kvenleiðtoga haldið í fjórða sinn

Heimsþing kvenleiðtoga, Reykjavík Global Forum – Women Leaders, hefst í dag í Hörpu, en þetta er í fjórða sinn sem heimsþingið er haldið. Meira
9. nóvember 2021 | Erlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Hlauparar frá Kenía sigursælir

New York-maraþonið var haldið í fimmtugasta sinn um helgina með miklu tilstandi og um 39 þúsund þátttakendum. Meira
9. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Hoppuðu hæð sína af gleði þegar úrslitin lágu fyrir

Árbæjarskóli fór með sigur af hólmi þegar keppt var til úrslita í Skrekk, hæfileikakeppni grunnskólanema í Reykjavík í gærkvöldi. Atriði nemendanna úr Árbæjarskóla nefnist Annað viðhorf og fögnuðu nemendur skólans ákaft þegar tilkynnt var um... Meira
9. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Í nornaklóm á hrekkjavöku

Þórshöfn | Á hrekkjavöku getur allt gerst og í Grunnskólanum á Þórshöfn voru ýmsar furðuverur á kreiki. Í smíðastofunni settist að óhugguleg norn sem klófest hafði nokkur fórnarlömb, bæði skólastjórann og óheppna nemendur. Meira
9. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 511 orð | 1 mynd

Jákvæð en óörugg

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir eða Lay Low hefur fundið fyrir takmörkunum í heimsfaraldrinum, en hún átti meðal annars að vera á tónlistarhátíðinni Heima-Skaga, sem var aflýst um helgina. „Þessi óvissa fer illa með mann og veldur öryggisleysi og óþægindum,“ segir listakonan. Hún hitar upp fyrir Of Monsters and Men á tónleikum í Gamla bíói í kvöld og reiknar með að spila og syngja í Danmörku um helgina. Meira
9. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Jól nálgast og rauður er ráðandi

Rauða litinn tengja margir við jólin og sá er nú ráðandi í gróðurhúsum Birgis S. Birgissonar garðyrkjumanns í gróðrarstöðinni Ficus í Hveragerði. Jólastjörnurnar þar eru nú fullsprottnar og fara í blómabúðir á allra næstu dögum. Meira
9. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Höfðatorg Turninn á Höfðatorgi ber hátt við himin og nýtur hann sín ekki síst í haustblíðunni, jafnvel þótt napurt sé úti við. Kuldinn bítur þó ekki á turninum sjálfum, þótt fólkið flýti sér... Meira
9. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 246 orð | 2 myndir

Langri ferðasögu skrifstofu loks lokið

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Skrifstofa Langanesbyggðar er flutt í nýtt húsnæði á Langanesvegi 2 á Þórshöfn og var íbúum byggðarlagsins af því tilefni boðið að koma og skoða húsið og þiggja veitingar. Meira
9. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Matvælaráðstefnu í Hofi frestað

Ráðstefnunni „Maturinn, jörðin og við“, sem boðað hafði verið til í menningarhúsinu Hofi á Akureyri 10. og 11. nóvember, hefur verið frestað af óviðráðanlegum ástæðum. Meira
9. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Meta þarf áhrif flutninga á vikri

Skipulagsstofnun hefur fallist á matsáætlun STEAG Power Minerals um vikurnám á Mýrdalssandi en setur ýmis skilyrði sem fyrirtækið þarf að uppfylla við gerð umhverfismatsskýrslu. Meira
9. nóvember 2021 | Erlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Ortega tryggir sér völdin

Því var lýst yfir í Níkaragva í gær að Daniel Ortega hefði verið endurkjörinn forseti landsins í kosningunum sem þar fóru fram á sunnudaginn. Var hann sagður hafa hlotið um 75% atkvæða. Hann verður forseti næstu fimm ár, fjórða kjörtímabilið í röð. Meira
9. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 623 orð | 2 myndir

Ósammála um hvort of langt sé gengið

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Mjög skiptar skoðanir eru á því hvort gerðar séu óþarflega strangar og íþyngjandi kröfur í löggjöf og reglum um persónuvernd, ekki síst eftir innleiðingu regluverks Evrópusambandsins um persónuvernd, sem tók gildi sumarið 2018. Samtök atvinnulífsins héldu því þá þegar fram við innleiðingu evrópsku reglnanna að íslensku lögin væru meira íþyngjandi fyrir atvinnulífið en almennt gerist og gengur annars staðar á EES-svæðinu. Meira
9. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Play muni hagnast á næsta ári

Forsvarsmenn flugfélagsins Play gera ráð fyrir að fyrirtækið skili hagnaði einhvern tímann á næsta ári. Tilkynnt var fyrir helgi að afkoma félagsins hafi verið neikvæð á þriðja ársfjórðungi þessa árs um 1,4 milljarða króna. Meira
9. nóvember 2021 | Erlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Samgöngur Norðmanna í ógöngum

Rekstraraðilar almenningssamgangna um gervallan Noreg lepja nú dauðann úr skel þar sem farþegarnir skila sér ekki nema að litlu leyti eftir að hjarta samfélagsins tók að slá á ný í kjölfar lokana. Meira
9. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 578 orð | 2 myndir

Segir álagið „geigvænlegt“

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta haust er búið að vera erfiðara en mörg önnur. Það er einfaldlega ekki hægt að þenja kerfið meira út,“ segir Sigrún Hulda Jónsdóttir, meðstjórnandi í stjórn Félags stjórnenda leikskóla og leikskólastjóri í Kópavogi. Meira
9. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Segir Kristin E. hafa misnotað hana kynferðislega

Guðný Bjarnadóttir læknir greinir í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag frá því að Kristinn E. Andrésson, fyrrverandi þingmaður og ritstjóri Tímarits Máls og menningar, hafi misnotað hana kynferðislega í tvígang þegar hún var einungis níu ára gömul. Meira
9. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 275 orð | 2 myndir

Senda út boð í þriðju sprautu fyrir helgina

Stefnt er að því að senda út 10.000 SMS-boð á föstudag vegna örvunarbólusetningar sem fer fram á mánudag, 15. nóvember. Meira
9. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Skemmri stjórnarsáttmáli líklegri en langur

Andrés Magnússon andres@mbl.is Viðræður stjórnarflokkanna um endurnýjað stjórnarsamstarf hafa gengið vel undanfarna daga, en þó ekki þannig að tekist hafi að útkljá öll deiluefni. Meira
9. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Skyldubólusetning ekki rædd

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Forstöðumaður vinnumarkaðssviðs Samtaka atvinnulífsins telur ekki að umræða sé í fyrirtækjum á almennum vinnumarkaði hér á landi að gera bólusetningu starfsfólks gegn kórónuveirunni að skyldu. Hann bendir á að til séu vægari úrræði til að auka öryggi á vinnustöðum, til dæmis skimanir, og bendir á að boðið sé upp á hraðpróf sem gefi góða vísbendingu um það hvort fólk er smitað eða ekki. Meira
9. nóvember 2021 | Erlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Smit í heiminum ná 250 milljónum

Kórónuveirusmit í heiminum náðu í gær 250 milljónum frá upphafi faraldursins, þótt meðalfjöldi smita hafi síðustu þrjá mánuði dregist saman um 36 prósent. Meira
9. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Stóðu sig vel í götudansinum í Malmö

„Þær stóðu sig rosalega vel allar þrjár og þetta var ógleymanleg helgi í Malmö,“ segir Brynja Pétursdóttir danskennari, sem rekur dansskólann Dans Brynju Péturs. Meira
9. nóvember 2021 | Erlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Tröllaukin skipalíkön í eyðimörkinni

Svo virðist sem Kínverjar hafi dundað sér við að smíða eftirlíkingar í nær fullri stærð af bandarískum hernaðarsjóförum í eyðimörk í Xinjiang-héraðinu í Norðvestur-Kína. Meira

Ritstjórnargreinar

9. nóvember 2021 | Leiðarar | 632 orð

Slæm mynd af kosningum vestra

Brýnt er að öflugasta lýðræðisríki heims taki sér tak í umgengni um kosningar og kjörgögn Meira
9. nóvember 2021 | Staksteinar | 197 orð | 1 mynd

Smæð íslenska sjávarútvegsins

Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, minnir á smæð íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja í pistli í Viðskiptablaðinu í liðinni viku. Meira

Menning

9. nóvember 2021 | Fjölmiðlar | 215 orð | 1 mynd

Alltaf að missa af einhverju

Öldur ljósvakans hafa sennilega aldrei iðað af jafn miklu lífi og á okkar tímum. Streymisveitur keppast við að framleiða og bjóða efni, sem haldið er að neytendum. Meira
9. nóvember 2021 | Tónlist | 219 orð | 1 mynd

Bach og nútíminn þrjá þriðjudaga í röð

Bach og nútíminn er yfirskrift tónleikaraðar sem Sif Margrét Tulinius fiðluleikari stendur fyrir í Landakotskirkju þriðjudagskvöldin 9., 16. og 23. nóvember kl. 20 öll kvöldin. Meira
9. nóvember 2021 | Tónlist | 427 orð | 1 mynd

„Mjög flott músík“

Hinir kunnu tónlistarmenn Kristinn Sigmundsson bassasöngvari og Edda Erlendsdóttir píanóleikari koma í fyrsta sinn fram saman á ljóðatónleikum í Salnum í Kópavogi í kvöld, þriðjudag, kl. 19.30. Meira
9. nóvember 2021 | Kvikmyndir | 959 orð | 2 myndir

Röng nálgun á merkilega sögu

Leikstjórn: Ridley Scott. Handrit: Ben Affleck, Matt Damon og Nicole Holofcener. Byggt á bók Eric Jager. Aðalleikarar: Jodie Comer, Matt Damon, Ben Affleck og Adam Driver. Bandaríkin og Bretland, 2021. 152 mín. Meira
9. nóvember 2021 | Bókmenntir | 620 orð | 3 myndir

Sunnudagsviðtöl við bændur

Eftir Guðjón Ragnar Jónasson. Veröld 2021. Innbundin, 200 bls. Meira

Umræðan

9. nóvember 2021 | Aðsent efni | 948 orð | 1 mynd

Að skila skömm 60 árum síðar

Eftir Guðnýju Bjarnadóttur: "Það eru vissar staðreyndir um Kristin E. Andrésson sem er ekki getið í bókinni og ég finn mig knúna til að segja frá." Meira
9. nóvember 2021 | Aðsent efni | 581 orð | 1 mynd

Borgarstjórans gimsteinar

Eftir Sigurð Oddsson: "Nýju blokkirnar eru í gamalgrónum hverfum og innviðakostnaður í lágmarki. Sala lóða er því hreinar tekjur upp á tugi eða hundruð milljarða króna." Meira
9. nóvember 2021 | Aðsent efni | 286 orð | 1 mynd

Bylur hæst í tómri tunnu!

Eftir Hjörleif Hallgríms: "Birgis er sárt saknað, enda að mínum dómi drengur góður." Meira
9. nóvember 2021 | Aðsent efni | 645 orð | 1 mynd

Framleiðsla á metani – „Power-to-Gas“-aðferðin

Eftir Guðmund Pétursson: "Árið 2030 eiga 30% prósent af allri gasnotkun í Sviss að vera af endurnýjanlegum og kolefnishlutlausum uppruna. Því takmarki munu þeir ekki ná á heimavelli eingöngu og leita því til Íslands og Noregs (EFTA)." Meira
9. nóvember 2021 | Aðsent efni | 758 orð | 1 mynd

Jarðvegur fyrir einelti

Eftir Kolbrúnu Baldursdóttur: "Viðkomandi yfirmanni kann jafnvel að finnast starfsmaðurinn sem segir frá einelti vera með tómt vesen og óþarfa drama." Meira
9. nóvember 2021 | Pistlar | 413 orð | 1 mynd

Mikilvægi bólusetninga

Covid-19-heimsfaraldur er í mikilli uppsveiflu þessa dagana. Innanlandsaðgerðir voru hertar vegna fjölgunar smita í lok síðustu viku þegar reglur um grímuskyldu tóku gildi en hertar reglur taka gildi að fullu á miðvikudaginn, 10. nóvember. Meira
9. nóvember 2021 | Aðsent efni | 641 orð | 2 myndir

Rannsóknir og hámörkun fiskveiðiauðlindarinnar

Eftir Svan Guðmundsson: "Það getur verið hagkvæmara fyrir þjóðarbúið og sjávarútveginn að veiða minna af loðnu en öll þessi 662 þúsund tonn." Meira
9. nóvember 2021 | Aðsent efni | 557 orð | 1 mynd

Upprifjun um Hiroshima

Eftir Þorstein Sæmundsson: "Hver hefði framvindan orðið ef kjarnorkusprengjunni hefði ekki verið varpað?" Meira

Minningargreinar

9. nóvember 2021 | Minningargreinar | 673 orð | 1 mynd

Anna Ragnarsdóttir

Anna Ragnarsdóttir fæddist í Stykkishólmi 30. september 1930. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 3. nóvember 2021. Foreldrar hennar voru Ragnar Hinrik Einarsson, f. 15.8. 1901 í Stykkishólmi, d. 29.9. 1948, og kona hans Sólveig Þorsteina Ingvarsdóttir,... Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2021 | Minningargreinar | 584 orð | 1 mynd

Arngrímur Sigurðsson

Arngrímur Sigurðsson fæddist 11. febrúar 1933. Hann lést 7. október 2021. Útför hans fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2021 | Minningargreinar | 835 orð | 1 mynd

Edda Eyfeld

Edda Eyfeld fæddist 24. apríl 1941 í Reykjavík. Hún lést 15. október 2021 í Reykjavík. Móðir Margrét Emilía Þórðardóttir Eyfeld, f. 7. okt. 1908, d. 24. júlí 1972. Sammæðra systkin: Guðný Petrína Steingrímsdóttir, f. 31. jan. 1931, d. 30. okt. 1962. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2021 | Minningargreinar | 854 orð | 1 mynd

Elín Jóhanna Ágústsdóttir

Elín Jóhanna Ágústsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 12. júní 1925. Hún andaðist á Hrafnistu, Laugarási, 13. október 2021. Elín, eða Ellý frá Aðalbóli eins og hún var oft kölluð, var dóttir hjónanna Ágústar Þórðarsonar frá Ámundakoti í Fljótshlíð, f. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2021 | Minningargreinar | 1014 orð | 1 mynd

Guðjón Magni Einarsson

Guðjón Magni Einarsson fæddist 14. janúar 1961. Hann lést 7. september 2021 á krabbameinsdeild Landspítalans. Guðjón, eða Gaui eins og hann var alltaf kallaður, fæddist í Reykjavík, nánast á KR-vellinum enda var hann eldheitur KR-ingur alla tíð. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2021 | Minningargrein á mbl.is | 923 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðjón Magni Einarsson

Guðjón Magni Einarsson fæddist 14. janúar 1961. Hann lést 7. september 2021 á krabbameinsdeild Landspítalans. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2021 | Minningargreinar | 67 orð | 1 mynd

Guðni Svan Sigurðsson

Guðni Svan Sigurðsson fæddist 2. febrúar 1949. Hann lést 11. október 2021. Útför Guðna fór fram 22. október 2021. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2021 | Minningargreinar | 540 orð | 1 mynd

Hallgrímur Hallgrímsson

Hallgrímur Hallgrímsson fæddist 15. apríl 1955. Hann lést 13. október 2021. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2021 | Minningargreinar | 538 orð | 1 mynd

Már Bjarnason

Már Bjarnason fæddist 12. september 1933. Hann lést 26. október 2021. Útför Más fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2021 | Minningargreinar | 548 orð | 1 mynd

Snorri Kristinn Þórðarson

Snorri Kristinn Þórðarson fæddist 16. júní 1942. Hann andaðist 20. október 2021. Útför Snorra fór fram 1. nóvember 2021. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2021 | Minningargreinar | 2068 orð | 1 mynd

Unnur Ragnarsdóttir

Unnur fæddist á Bíldudal 18. ágúst 1940. Hún lést á heimili sínu 13. október 2021. Foreldrar hennar voru Ragnar Jóhannsson sjómaður, f. 22.6. 1911, d. 12.12. 1986, og Gyða Waage Ólafsdóttir húsmóðir, f. 15.4. 1920, d. 28.11. 2006. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2021 | Minningargreinar | 384 orð | 1 mynd

Vignir Einar Thoroddsen

Vignir Einar Thoroddsen fæddist 18. júlí 1948. Hann lést 20. október 2021. Útför Vignis fór fram 28. október 2021. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2021 | Minningargreinar | 568 orð | 1 mynd

Þrúður S. Ingvarsdóttir

Þrúður Svanrún Ingvarsdóttir fæddist 11. nóvember 1943. Hún lést 14. október 2021. Útför Þrúðar fór fram 25. október 2021. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. nóvember 2021 | Viðskiptafréttir | 251 orð | 1 mynd

Áforma enn stórt hótel

Kjartan Smári Höskuldsson, framkvæmdastjóri Íslandssjóða, segir enn koma til greina að reisa hótel á Kirkjusandi. Félagið 105 Miðborg byggir á fjórum af níu reitum á Kirkjusandi. Félagið er fagfjárfestasjóður í rekstri og stýringu Íslandssjóða. Meira
9. nóvember 2021 | Viðskiptafréttir | 1037 orð | 4 myndir

„Laser-fókus“ Play í Litháen

Viðtal Oddur Þórðarson oddurth@mbl.is Birgir Jónsson, forstjóri Play, og Einar Örn Ólafsson, stjórnarformaður félagsins, segja að nýkynntar fyrirætlanir um að opna starfsstöðvar í Litháen hafi verið gerðar með það fyrir augum að lækka launakostnað. Þar fyrir utan segja þeir í samtali við ViðskiptaMoggann að meira framboð af sérmenntuðu fólki sé í Litháen en á Íslandi. Meira

Fastir þættir

9. nóvember 2021 | Fastir þættir | 170 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. g3 Be7 5. Bg2 0-0 6. 0-0 a6 7. Dc2 dxc4...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. g3 Be7 5. Bg2 0-0 6. 0-0 a6 7. Dc2 dxc4 8. Dxc4 b5 9. Dc2 Bb7 10. Bf4 Rd5 11. Rbd2 Rd7 12. Rb3 Rxf4 13. gxf4 Rf6 14. Re5 Bxg2 15. Kxg2 Rd5 16. e3 Bd6 17. Kh1 f6 18. Rf3 De8 19. Hg1 Dh5 20. Hg3 Kh8 21. Rc5 Hae8 22. Meira
9. nóvember 2021 | Í dag | 44 orð | 3 myndir

Afbyggir hugmyndina um undrabarnið

Píanóleikarinn Víkingur Heiðar Ólafsson hefur heillað hinn klassíska tónlistarheim upp úr skónum á undanförnum árum, nú síðast með Mozart-plötu sinni. Meira
9. nóvember 2021 | Í dag | 274 orð | 4 myndir

Fagnaði afmælinu á loftslagsráðstefnu

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir var ekkert að „skjóta á sig“ á afmælisdaginn þótt hún væri í útlöndum. Eplasafi og sódavatn var látið duga, enda almennur vinnudagur hjá henni. Meira
9. nóvember 2021 | Árnað heilla | 327 orð | 1 mynd

Hilmar Smári Sigurjónsson

70 ára Hilmar er Reyðfirðingur, fæddur þar og uppalinn. Hann er kennari að mennt og stundaði kennslu á Reyðarfirði í þrjú ár en fór svo í húsasmíði og lærði fagið hjá Jóhanni Þorsteinssyni húsasmíðameistara. Meira
9. nóvember 2021 | Árnað heilla | 834 orð | 3 myndir

Kallaður neyðarkallinn

Sigurður Óli Sumarliðason fæddist 9. nóvember 1961 á sjúkrahúsinu í Keflavík en ólst upp í Sandgerði. „Ég var ekki í sveit,“ segir Siggi Óli aðspurður, en hann er kallaður það af sínum nánustu. Meira
9. nóvember 2021 | Í dag | 55 orð

Málið

Glerfínn maður er „mjög fínn og fágaður“ að mati Ísl. nútímamálsorðabókar. „Mjög fínn, vel klæddur“ – Ísl. orðabók. „Meghan glerfín í jólakjól“ – Mogginn sjálfur. Meira
9. nóvember 2021 | Í dag | 268 orð

Það er deyfð yfir köttum

Á facebók kennir margra grasa. Indriði á Skjaldfönn rifjar upp limru Ingvars Gíslasonar „Eðli limrunnar“: Limrunnar eðli er ljótt, og læst skal hún inni um nótt, því annars af hlýst það sem verður hún víst, vínóður klámhundur skjótt. Meira
9. nóvember 2021 | Í dag | 87 orð | 1 mynd

Örn Árnason á bara 24% eftir

„Meðalævi Íslendinga – konur verða 84,1 árs gamlar en karlar verða 81. Ég er 62 ára. Ég er þá búinn með 76% ævi minnar. Meira

Íþróttir

9. nóvember 2021 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Arsenal-strákar í landsliðum

Velgengni Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu undanfarnar vikur fékk góða viðurkenningu í gær þegar tveir ungir leikmenn félagsins voru kallaðir í landsliðshópa þjóða sinna í fyrsta skipti. Meira
9. nóvember 2021 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Emma í staðinn fyrir Helenu

Emma Sóldís Svan Hjördísardóttir, 17 ára stúlka úr Fjölni, hefur verið valin í kvennalandsliðið í körfuknattleik í fyrsta skipti fyrir leikinn gegn Rúmeníu í undankeppni Evrópumótsins 2023 sem fram fer í Búkarest á fimmtudaginn. Meira
9. nóvember 2021 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Endurkjörinn forseti IHF enn og aftur

Egyptinn Hassan Moustafa var endurkjörinn forseti Alþjóðahandknattleikssambandsins, IHF, á þingi þess á laugardaginn og er þar með að hefja sitt sjötta fjögurra ára tímabil sem æðsti maður íþróttarinnar í heiminum. Meira
9. nóvember 2021 | Íþróttir | 649 orð | 2 myndir

Félagið og aðstaðan eru upp á 10

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Aron Pálmarsson, landsliðsmaður í handknattleik, er á sínu fyrsta tímabili hjá Álaborg. Aron hefur víðtæka reynslu af handboltanum í Evrópu og hefur getað valið úr stórliðum á sínum ferli. Meira
9. nóvember 2021 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Howe tekinn við hjá Newcastle

Eddie Howe er maðurinn sem fær það verkefni að rétta við enska liðið Newcastle undir stjórn nýrra sádiarabískra eigenda. Hann var í gær ráðinn knattspyrnustjóri Newcastle í stað Steve Bruce sem var sagt upp störfum á dögunum. Meira
9. nóvember 2021 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Jürgen Klopp er minn maður. Það er ekkert leyndarmál að ég held með...

Jürgen Klopp er minn maður. Það er ekkert leyndarmál að ég held með Liverpool í ensku úrvalsdeildinni og sem stuðningsmaður enska liðsins er erfitt að elska ekki þýska knattspyrnustjórann. Meira
9. nóvember 2021 | Íþróttir | 29 orð | 1 mynd

Katar Deildabikarinn, B-riðill: Qatar SC – Al-Arabi 1:4 &bull...

Katar Deildabikarinn, B-riðill: Qatar SC – Al-Arabi 1:4 • Aron Einar Gunnarsson lék ekki með Al-Arabi sem fór taplaust í gegnum riðilinn og er komið í átta liða... Meira
9. nóvember 2021 | Íþróttir | 261 orð | 2 myndir

* Katrín Ómarsdóttir , fyrrverandi landsliðskona í knattspyrnu og...

* Katrín Ómarsdóttir , fyrrverandi landsliðskona í knattspyrnu og atvinnumaður um árabil, er komin í þjálfarateymi Hauka í Hafnarfirði. Meira
9. nóvember 2021 | Íþróttir | 701 orð | 1 mynd

Margt sem heillar hjá ÍR

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Friðrik Ingi Rúnarsson hefur ákveðið að taka fram spjaldið og tússpennana sem körfuboltaþjálfarar nota óspart í leikhléum. Í gær var tilkynnt að ÍR hefði samið við Friðrik um að stýra karlaliði félagsins út keppnistímabilið í úrvalsdeildinni í körfuknattleik, Subway-deildinni. Forverinn í starfi, Borce Ilievski, sagði upp fyrir um tveimur vikum. Meira
9. nóvember 2021 | Íþróttir | 347 orð

Stefnir í tvo hörkuleiki hjá Blikum

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Fyrir fram ætti Breiðablik að eiga fyrir höndum jafnan og tvísýnan leik í dag þegar Kópavogsliðið mætir OSC Metalist Kharkiv í úkraínsku borginni Kharkiv í Meistaradeild kvenna í fótbolta. Meira
9. nóvember 2021 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Sættum okkur aldrei við jafntefli eða tap

Xavi Hernández var í gær formlega kynntur til sögunnar sem nýr knattspyrnustjóri Barcelona og um tíu þúsund stuðningsmenn félagsins mættu á Camp Nou til að hylla þennan dáða son félagsins. „Þakka ykkur öllum fyrir. Meira
9. nóvember 2021 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Tíunda best í sænsku deildinni

Sveindís Jane Jónsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu og leikmaður Kristianstad, var tíundi besti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar á nýloknu tímabili samkvæmt mati netmiðilsins Damallsvenskan. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.