Greinar laugardaginn 20. nóvember 2021

Fréttir

20. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Andrúmsloft jarðar ljáði tunglinu rauðleitan blæ

Deildarmyrkvi á tungli var sýnilegur landsmönnum í gær en hann hófst klukkan 07.19 og náði hámarki klukkan 09.03 þegar um 97% af tunglinu voru almyrkvuð. Meira
20. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Efla áfangastaði á höfuðborgarsvæði

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu vinna með ferðaþjónustunni á svæðinu að undirbúningi áfangastaðaáætlunar fyrir höfuðborgarsvæðið. Meira
20. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Eggert

Skreytt fyrir jólin Jólin nálgast og um allt land er byrjað að setja upp skreytingar bæði utanhúss og innan. Þessar konur voru að skreyta hús á Selfossi í vikunni þegar ljósmyndari var þar á... Meira
20. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 888 orð | 4 myndir

Ekki í belti og aðkoman hræðileg

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Þetta er slys sem alltaf situr í minni mér og sú hugsun sækir á mig að þarna hefðu bílbeltin ef til vill bjargað mannslífum,“ segir Elís Kjartansson, lögreglufulltrúi á Suðurlandi. Meira
20. nóvember 2021 | Erlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Fyrirsæturnar í algjöru rusli

Þessar fyrirsætur gengu um útsýnishöfnina í Tel Aviv í Ísrael og sýndu þar föt, sem búin eru til úr alls kyns sorpi. Meira
20. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 493 orð | 1 mynd

Gleðiefni að unga fólkið reykir æ minna

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Í stefnumótunarplöggum landa í kringum okkur er markmiðið að ná daglegum reykingum fullorðinna niður í 5%. Það má segja að við stefnum þangað hröðum skrefum,“ segir Viðar Jensson, verkefnisstjóri tóbaksvarna hjá embætti landlæknis. Meira
20. nóvember 2021 | Erlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Hafi „mögulega“ aðstoðað flóttamenn

Alexander Lúkasjenkó, forseti Hvíta-Rússlands, sagði í viðtali við BBC-fréttastofuna í gær að það væri „algjörlega mögulegt“ að hersveitir hans hefðu aðstoðað flóttamennina við að komast að landamærunum til Póllands, en þvertók fyrir að hann... Meira
20. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Hraðpróf fyrir þingsetningu

Alþingi verður sett næstkomandi þriðjudag og verða gestir við þingsetninguna örfáir líkt og 2020 vegna sóttvarnaráðstafana. Meira
20. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 674 orð | 2 myndir

Hraðpróf í fyrsta sinn á Alþingi

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Nýtt löggjafarþing, 152. þing, kemur saman þriðjudaginn 23. nóvember kl. 13.30. Gestir við þingsetninguna verða örfáir líkt og 2020, vegna sóttvarnaráðstafana. Það eru síðan tilmæli til allra viðstaddra að fara í hraðpróf en það hefur ekki gerst áður í þingsögunni. Meira
20. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Hugmyndaríkir í svindlinu

Nýr formaður Eflingar, Agnieszka Ewa Ziólkowska, og varaformaðurinn Ólöf Helga Adolfsdóttir segja í viðtali við Sunnudagsblaðið að öldurnar sé að lægja eftir stormasama tíma. Þær ræða þar uppsögn Sólveigar Önnu Jónsdóttur. Meira
20. nóvember 2021 | Erlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Íhuga bann við greftri á rafmyntum

Norðmenn íhuga nú að styðja ákall Svía um að ríki Evrópu banni gröft eftir rafmyntum á borð við bitcoin. Meira
20. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 540 orð | 2 myndir

Ísland einna best fallið til að ala upp börn

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Gögn Efnahags- og framfarastofnunarinnar í París (OECD) benda til þess að hvergi sé jafn gott að ala upp börn og í Ástralíu, á Íslandi og í Japan. Gögnin miðast við aðildarríki stofnunarinnar, sem flest eru í Evrópu, en á meðal þeirra eru helstu hagsældarríki heims. Meira
20. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Íslendingar á ferð og flugi í hálkunni

Skammdegi og hvít jörð eru þekktir fyrirboðar aðventunnar hér á landi en rúm vika er í að hún hefjist. Geta landsmenn því farið að undirbúa skraut og kertastjaka á næstu dögum. Meira
20. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 366 orð | 4 myndir

Jöklarnir rýrnuðu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Sumarleysing á þremur stærstu jöklum landsins, Vatnajökli, Langjökli og Hofsjökli, var vel yfir meðaltali á jökulárinu 2020-2021 þrátt fyrir kalt vor. Meira
20. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 353 orð | 3 myndir

Kristalshellir kemur á óvart

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Kristalshellir er nafn við hæfi,“ segir Gunnar Guðjónsson fjallamaður. Meira
20. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 442 orð | 2 myndir

Listin leynist víða

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
20. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 143 orð

Máli vísað í hérað

Landsréttur ómerkti í gær áfrýjaðan dóm í máli þrotabús DV ehf. og Frjálsrar fjölmiðlunar ehf. og vísaði málinu í hérað til löglegrar meðferðar og dómsálagningar á ný. Þrotabú DV ehf. höfðaði upphaflega mál gegn Frjálsri fjölmiðlun ehf. Meira
20. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 800 orð | 1 mynd

Mikilvægast að lifa og hrærast í samtímanum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
20. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Mikilvæg fuglasvæði eru í borginni

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Mörg mikilvæg fuglasvæði eru á náttúrusvæðum í umdæmi Reykjavíkurborgar. Meira
20. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Mjólkin kemur frá róbótum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Liðlega 60% innlagðrar mjólkur frá kúabændum á Íslandi koma frá búum sem nota sjálfvirk mjaltakerfi, svokallaða mjaltaþjóna. Meira
20. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 329 orð

Nauðgaði og hótaði lífláti

Landsréttur hefur þyngt dóm yfir karlmanni fyrir að hafa nauðgað þáverandi sambýliskonu sinni, meinað henni útgöngu af heimili hennar, hótað henni lífláti og beitt hana ýmiss konar grófu ofbeldi, svo sem að pota í augu hennar, þrengja að öndunarvegi... Meira
20. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 410 orð | 1 mynd

Ný millihæð byggð í Svörtuloftum

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Seðlabanki Íslands hefur óskað eftir leyfi Reykjavíkurborgar til að endurbæta og stækka hús sitt Kalkofnsveg 1, sem gjarnan er kallað Svörtuloft. Meira
20. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 385 orð | 2 myndir

Nýtt 1.400 manna hverfi í Grindavík

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Nú erum við búin að ná vopnum okkar, hætt að hugsa bara um eldgosið og getum horft til framtíðar,“ segir Fannar Jónasson, bæjarstjóri í Grindavík. Meira
20. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 241 orð

Ríkið sýknað í Geysismáli

Lilja Hrund Ava Lúðvíksdóttir liljahrund@mbl.is Íslenska ríkið var í gær sýknað af rúmlega milljarðs króna kröfu hóps fyrrverandi landeigenda á Geysissvæðinu. Samkvæmt yfirmatsgerð 17. Meira
20. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 184 orð

Samið um flugvallarframkvæmdir

Isavia undirritaði í gær samning við Ístak um gerð nýrrar 1.200 metra akbrautar fyrir flugvélar á Keflavíkurflugvelli og næsta áfanga nýrrar austurálmu Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar. Meira
20. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 453 orð | 2 myndir

Stjórnunar- og verndaráætlun fyrir rjúpuna er í smíðum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Vinna við stjórnunar- og verndaráætlun fyrir rjúpuna hófst fyrir ári og er stefnt að því að ljúka henni næsta vor. Áætlunin á að vera tilbúin þegar næsta rjúpnaveiðitímabil gengur í garð, að sögn Bjarna Jónassonar, auðlindafræðings og sérfræðings hjá Umhverfisstofnun á sviði lífríkis og veiðistjórnunar. Náttúrufræðistofnun Íslands kemur einnig að vinnunni og veitir líffræðilegar upplýsingar og um vöktun. Einnig koma hagsmunaaðilar að verkinu. Meira
20. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Stjórnunar- og verndaráætlun rjúpu í vor

Vinna við stjórnunar- og verndaráætlun fyrir rjúpuna hófst fyrir ári og er stefnt að því að ljúka henni næsta vor. Meira
20. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 498 orð | 3 myndir

Söfnuðu dósum til að styðja við sundlaug

Úr bæjarlífinu Birna Konráðsdóttir Borgarfirði „Norðurá enn fegurst áa“ er heiti á bók sem Jón G. Baldvinsson gaf nýverið út. Meira
20. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Uppsagnir vegna álags

Karítas Ríkharðsdóttir Jóhann Ólafsson Nýgengi innanlandssmita síðustu 14 daga á 100 þúsund íbúa var í gær 565,6 og hefur greindur fjöldi smita á dag ekki verið undir 100 frá því 6. nóvember. Meira
20. nóvember 2021 | Erlendar fréttir | 399 orð | 1 mynd

Ætla að skylda fólk til bólusetningar

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Stjórnvöld í Austurríki tilkynntu í gær að þau hygðust gera það að skyldu að þiggja bólusetningu gegn kórónuveirunni. Meira

Ritstjórnargreinar

20. nóvember 2021 | Leiðarar | 542 orð

Fortíðin

Þýskt réttarkerfi var gegnsýrt af fyrrverandi nasistum allt fram á áttunda áratuginn Meira
20. nóvember 2021 | Reykjavíkurbréf | 1564 orð | 1 mynd

Gerandi er nefnilega í þolfalli

Stjórnmálaumræða hefur átt dálítið erfitt með sig upp á síðkastið og atvinnumennirnir kvarta, svo sem þeirra er háttur og hafa oft gert af minna tilefni en er nú. Meira
20. nóvember 2021 | Staksteinar | 234 orð | 1 mynd

Þéttingarstefnan dreifir byggðinni

Eyþór Arnalds, oddviti borgarstjórnarflokks sjálfstæðismanna, var í viðtali í Dagmálum og benti þar á áhugaverða þróun: „Þegar það eru ekki lóðir fyrir íbúðarhúsnæði hjá Reykjavíkurborg þá fer fólk annað. Það er ekki nóg að benda bara á þéttingarreiti þar sem verið er að rífa hús og byggja upp á sama stað. Þú þarft að brjóta nýtt land undir eins og Seðlabankinn, verkalýðshreyfingin, Samtök iðnaðarins og við höfum sagt. Og á meðan það er ekki gert þá dreifist byggðin. Þessi þéttingarstefna, sem svo er kölluð, hefur leitt til þess að byggð hefur dreifst út úr borginni.“ Meira

Menning

20. nóvember 2021 | Dans | 401 orð | 2 myndir

„Hámarka meðvitund líkamans á sviði“

„Ég byrjaði að þróa verkið fyrir um tveimur árum þegar ég fór í rannsóknarleyfi sem prófessor við sviðslistadeild Listasháskóla Íslands,“ segir Sveinbjörg Þórhallsdóttir um dansverk sitt Rof sem frumsýnt er á Reykavík Dance Festival í... Meira
20. nóvember 2021 | Tónlist | 526 orð | 3 myndir

Ei skaltu trúnni glata

Einar Þór Jóhannsson er með iðnustu gítarleikurum landsins. Hann steig í fyrsta skipti fram með eigin plötu fyrir stuttu og kallast hún Tracks. Meira
20. nóvember 2021 | Tónlist | 65 orð | 1 mynd

Elektra frumflytur

Tónlistarhópurinn Elektra Ensemble frumflytur þrjú ný verk, sem samin voru sérstaklega fyrir hópinn, á morgun, sunnudag, kl. 20 í Hafnarborg. Eru þ.ám. Meira
20. nóvember 2021 | Tónlist | 102 orð | 1 mynd

Eyrnakonfekt á opnunartónleikum Seiglu

Opnunartónleikar tónlistarhátíðarinnar Seiglu fara fram í dag, laugardag, kl. 20 í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar. Meira
20. nóvember 2021 | Tónlist | 134 orð | 1 mynd

Flytja tímamótaverk Emilios Cavalieris

Tónlistardeild Listaháskóla Íslands mun í dag kl. 19, í samvinnu við Óperudaga, standa fyrir tónleikhúsflutningi á Rappresentazione di Anima e Corpo eftir Emilio Cavalieri í Breiðholtskirkju. Aðgangur er ókeypis en framvísa þarf neikvæðu hraðprófi. Meira
20. nóvember 2021 | Bókmenntir | 779 orð | 3 myndir

Horft yfir um í aðra tíma

Eftir Eyþór Árnason. Veröld, 2021. Kilja, 72 bls. Meira
20. nóvember 2021 | Bókmenntir | 487 orð | 3 myndir

Ólíkir heimar kynjanna kallast á

Eftir Brynju Hjálmsdóttur. Una útgáfuhús, 2021. Kilja, 72 bls. Meira
20. nóvember 2021 | Tónlist | 93 orð | 1 mynd

Sif og Hjálmar leika í Hofi

Tónlistarfélag Akureyrar stendur fyrir tónleikum á morgun, sunnudag, kl. 16 í Hömrum í Hofi. Sif Margrét Tulinius fiðluleikari og Hjálmar H. Ragnarsson tónskáld koma fram og mun Sif leika tvö verk fyrir einleiksfiðlu, Sónötu no. 1 í g-moll eftir J.S. Meira
20. nóvember 2021 | Fjölmiðlar | 214 orð | 1 mynd

Stundum „þarf“ að horfa á framhaldið

Ég hef látið verða af því að sjá Coming 2 America með hjálp Amazon Prime. Framhald myndarinnar Coming to America fyrir þá sem ekki þekkja en þrjátíu og tvö ár liðu á milli útgáfu myndanna. Meira
20. nóvember 2021 | Tónlist | 106 orð | 1 mynd

Söngsýning og uppskeruhátíð

Það verður mikið um að vera hjá nemendum Menntaskóla í tónlist um helgina. 20 söngvarar og hljóðfæraleikarar úr rytmískri deild skólans munu í kvöld kl. Meira
20. nóvember 2021 | Myndlist | 173 orð | 1 mynd

Tjónverk Hrafnkels

Sýning Hrafnkels Sigurðssonar, Tjónverk , verður opnuð í Hverfisgalleríi í dag kl. 16-18. Í tilkynningu eru textar eftir Hallgrím Helgason rithöfund og myndlistarmann og Jón Proppé listfræðing. Meira
20. nóvember 2021 | Myndlist | 116 orð | 1 mynd

Verðlaun og sýningaropnun í Duus

Súlan, menningarverðlaun Reykjanesbæjar 2021, verður afhent við formlega athöfn í Duus Safnahúsum í dag kl. 14 og við sama tilefni verður ný sýning opnuð í Listasafni Reykjanesbæjar. Meira
20. nóvember 2021 | Tónlist | 77 orð | 1 mynd

Verk eftir Pál frumflutt í 15:15

Laufey Sigurðardóttir fiðluleikari og Elísabet Waage hörpuleikari halda tónleika í dag í syrpunni 15:15 í Breiðholtskirkju og bera þeir yfirskriftina Heiðríkjan og Don Kíkóti. Meira
20. nóvember 2021 | Tónlist | 241 orð | 1 mynd

Víkingur vígði nýjan flygil Hörpu

Fyrstu af þrennum útgáfutónleikum Víkings Heiðars Ólafssonar píanóleikara í Eldborg Hörpu fóru fram í gærkvöldi. Meira
20. nóvember 2021 | Tónlist | 109 orð | 1 mynd

Þjóðlegar gersemar í einleik og tvíleik

Kammerhópurinn Jökla heldur seinni tónleika starfsársins á morgun, sunnudag, kl. 13 í Hannesarholti og er yfirskrift þeirra „Þjóðlegar gersemar í einleik og tvíleik“. Meira
20. nóvember 2021 | Leiklist | 662 orð | 1 mynd

Ætla að grína veiruna burt

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira

Umræðan

20. nóvember 2021 | Aðsent efni | 809 orð | 1 mynd

Auglýst eftir hugtaki

Eftir Tryggva Rúnar Brynjarsson: "Hér er því velt upp hvort samnefnari sé milli nýlegra atburða, einkum aðgerða yfirvalda, á vettvangi réttarvörslukerfisins – og þá hvað einkenni hann." Meira
20. nóvember 2021 | Aðsent efni | 560 orð | 1 mynd

Áfram vonda súpan

Eftir Jóhann L. Helgason: "Getur þetta ekki þýtt annað en hrun og það í mörgum myndum." Meira
20. nóvember 2021 | Aðsent efni | 821 orð | 1 mynd

Dagur mannréttinda barna

Eftir Salvöru Nordal: "Það er mikilvægt að líta til reynslu og skoðana barna þegar lærdómar eru dregnir af viðbrögðum við faraldrinum og mat lagt á það hvaða aðgerða er þörf til að bæta hag og líðan þeirra." Meira
20. nóvember 2021 | Pistlar | 464 orð | 2 myndir

Fyrsti hörpuleikarinn

Á tímum „tilfinningalegra bjargráða“ er gott að minnast Helgu Bárðardóttur því að hún orti ástarljóð til að deyfa sorgina. Og hún lék undir á hörpu. Helga var dóttir Bárðar Snæfellsáss og hafði tröllablóð í æðum. Meira
20. nóvember 2021 | Aðsent efni | 433 orð | 1 mynd

Gerum þetta saman

Eftir Hjördísi Báru Gestsdóttur: "Með faglegum og sveigjanlegum stjórnunarháttum, heiðarlegu og opnu samtali ásamt lausnamiðuðum nálgunum og valdeflingu kennara náum við árangri." Meira
20. nóvember 2021 | Pistlar | 744 orð | 1 mynd

Hrun-ákvarðanir stóðust prófið

Fyrirlestur Ragnars í Háskóla Íslands í vikunni bar fyrirsögnina: Íslensk stjórnmál eru skrambi góð. Þótti ýmsum áheyrendum þarna gefinn nýr tónn. Meira
20. nóvember 2021 | Pistlar | 267 orð

Hvað er thatcherismi?

Þegar ég átti leið um Búdapest á dögunum fékk John O'Sullivan, forstöðumaður Danube Institute þar í borg, mig til að tala á hádegisverðarfundi 10. nóvember um, hvort Margrét Thatcher hefði verið raunverulegur íhaldsmaður. Meira
20. nóvember 2021 | Aðsent efni | 785 orð | 1 mynd

Hvatning til verðandi ráðherra sjávarútvegsins

Eftir Arnar Borgar Atlason: "Íslenskur sjávarútvegur stendur frammi fyrir nýjum áskorunum tengdum umhverfismálum. Verðandi sjávarútvegsráðherra þarf að horfa til fleiri þátta." Meira
20. nóvember 2021 | Pistlar | 394 orð | 1 mynd

Í fréttum er þetta helst

V ikan hefur verið tíðindamikil í íslensku þjóðlífi. Kórónuveiran er áfram að hamla okkar daglega lífi með tilheyrandi ofálagi á heilbrigðiskerfinu, sér í lagi Landspítala. Meira
20. nóvember 2021 | Aðsent efni | 498 orð | 1 mynd

Íslenska er málið

Eftir Halldór Benjamín Þorbergsson: "Ég er stoltur af liðsinni Samtaka atvinnulífsins og fyrirtækjanna í landinu við máltækni og um leið stuðninginn við íslenska tungu sem í því felst." Meira

Minningargreinar

20. nóvember 2021 | Minningargreinar | 472 orð | 1 mynd

Björn Jónsson

Björn Jónsson (Dengsi) fæddist á Höfn 16. desember 1944. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skjólgarði 10. nóvember 2021. Móðir hans var Guðrún Björnsdóttir talsímakona frá Dilksnesi. Eina systur átti Björn, sammæðra, Lovísu Hönnu Gunnarsdóttur, hún lést... Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2021 | Minningargreinar | 617 orð | 1 mynd

Geirlaug Ingvarsdóttir

Geirlaug Ingvarsdóttir fæddist 26. september 1932 á Balaskarði í Laxárdal í Austur-Húnavatnssýslu. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Blönduósi 11. nóvember 2021. Foreldrar hennar voru Ingvar Stefán Pálsson bóndi á Balaskarði, f. 1895, d. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2021 | Minningargreinar | 1202 orð | 1 mynd

Guðrún Gísladóttir

Guðrún Gísladóttir fæddist í Lágu-Kotey í Meðallandi 4. september 1926. Hún lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Klausturhólum á Kirkjubæjarklaustri 11. nóvember 2021. Foreldrar hennar voru hjónin Gísli Tómasson, f. á Steinsmýri í Meðallandi 25. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2021 | Minningargreinar | 1535 orð | 1 mynd

Hrefna Gísladóttir

Hrefna Gísladóttir fæddist 27. ágúst 1921. Hún lést 5. nóvember 2021. Útför Hrefnu fór fram 19. nóvember 2021. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2021 | Minningargreinar | 1248 orð | 1 mynd

Hreinn Pálsson

Hreinn Pálsson fæddist á Ísafirði 1. júní 1938. Hann lést í faðmi fjölskyldunnar á hjúkrunarheimilinu Eyri 7. nóvember 2021. Foreldrar hans voru Gestína Sumarliðadóttir húsmóðir og verkakona, f. 14. júní 1914, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2021 | Minningargreinar | 941 orð | 1 mynd

Karl Jóhann Ormsson

Karl Jóhann Ormsson fæddist 15. maí 1931. Hann lést 5. nóvember 2021. Útförin fór fram 19. nóvember 2021. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2021 | Minningargreinar | 568 orð | 1 mynd

Páll Pálmason

Páll Pálmason fæddist 11. ágúst 1945. Hann lést 6. nóvember 2021. Útför Páls fór fram 19. nóvember 2021. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2021 | Minningargreinar | 2363 orð | 1 mynd

Skúli Einarsson

Skúli Einarsson fæddist 29. maí 1955. Hann lést 14. nóvember 2021. Útför Skúla var gerð 19. nóvember 2021. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2021 | Minningargreinar | 718 orð | 1 mynd

Snæbjörn Kristjánsson

Snæbjörn Kristjánsson fæddist á Héðinshöfða á Tjörnesi 26. júní 1924. Hann lést 11. nóvember 2021. Snæbjörn var sonur hjónanna Kristjáns Júlíusar Jóhannessonar frá Laugaseli og Önnu Sigríðar Einarsdóttur frá Svartárkoti í Bárðardal. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. nóvember 2021 | Viðskiptafréttir | 371 orð | 1 mynd

Byggir 18 fjölbýlishús á Álftanesi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Pálmar Harðarson, framkvæmdastjóri Þingvangs, segir fyrirtækið komið á réttan kjöl eftir endurskipulagningu og góðan gang í sölu eigna. Meira
20. nóvember 2021 | Viðskiptafréttir | 173 orð | 1 mynd

Landsvirkjun hagnast um 13 milljarða króna

Hagnaður Landsvirkjunar á fyrstu níu mánuðum ársins nam 103 milljónum bandaríkjadala eða rúmum 13 mö.kr., en var 61 milljón dala á sama tíma í fyrra, eða átta milljarðar króna. Þetta kemur fram í tilkynningu fyrirtækisins. Meira
20. nóvember 2021 | Viðskiptafréttir | 913 orð | 2 myndir

Mikill áhugi í Bretlandi á tækifærum á Íslandi

Viðtal Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Lögfræðistofan BBA//Fjeldco er með starfsstöð í London, sem aðstoðar íslenska aðila í tengslum við fjárfestingar í London og annars staðar erlendis sem og erlenda aðila vegna fjárfestinga þeirra á Íslandi. Í kjölfar sameiningar BBA og Fjeldco fyrir tveimur árum var blásið nýju lífi í skrifstofu BBA í London. Nú starfa fjórir lögmenn á henni en tilheyra eftir sem áður hópi ríflega 30 lögmanna sem einbeita sér alfarið að fyrirtækjalögfræði. Meira

Daglegt líf

20. nóvember 2021 | Daglegt líf | 1121 orð | 4 myndir

Náttúran hluti af bataferli mínu

„Á tímabili gat ég ekki farið út að ganga, ég var alveg draghölt, fann mikið til og þurfti að fara í aðgerð. Í því ástandi varð mér oft hugsað til gjánna minna og ég þráði að ganga þar. Meira

Fastir þættir

20. nóvember 2021 | Fastir þættir | 161 orð | 1 mynd

1. Rf3 Rf6 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7 4. 0-0 0-0 5. c4 d5 6. cxd5 Rxd5 7. Rc3...

1. Rf3 Rf6 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7 4. 0-0 0-0 5. c4 d5 6. cxd5 Rxd5 7. Rc3 c5 8. Db3 Rb6 9. d3 Rc6 10. Db5 c4 11. dxc4 Be6 12. Hd1 Bd7 13. c5 Re5 14. Db4 Rbc4 15. Rxe5 Rxe5 16. Dxb7 Hb8 17. Dxa7 Dc8 18. Rd5 Rc6. Meira
20. nóvember 2021 | Í dag | 85 orð | 1 mynd

Bubbi: „Ég óttast ekkert“

„Þetta er einhvers konar þjóðarþerapía. Meira
20. nóvember 2021 | Árnað heilla | 141 orð | 1 mynd

Guðjón Petersen

Guðjón Petersen fæddist 20. nóvember 1938 í Reykjavík. Foreldrar hans voru hjónin Lauritz Petersen, f. 1906 í Óðinsvéum, d. 1972, vélstjóri, og Guðný Guðjónsdóttir Petersen, f. 1907, d. 1971, húsfreyja. Meira
20. nóvember 2021 | Árnað heilla | 112 orð | 1 mynd

Helgi Þór Guðjónsson

40 ára Helgi ólst upp í Kolsholti 2 í gamla Villingaholtshreppi en býr á Selfossi. Hann er menntaður tamningamaður og reiðkennari frá Hólum og húsasmiður frá Fjölbrautaskóla Suðurlands. Helgi er sjálfstætt starfandi reiðkennari og tamningamaður. Meira
20. nóvember 2021 | Í dag | 61 orð

Málið

Ekki er með góðu móti hægt að „bíða áréttar“. Maður getur beðið álengdar , þ.e. í nokkurri fjarlægð , t.d. af virðingu við hundinn sinn sem er að gera stykki sín á almannafæri. Eða beðið síðan átekta : dokað við til að gá hvað gerist , t.d. Meira
20. nóvember 2021 | Í dag | 1134 orð | 1 mynd

Messur

ÁRBÆJARKIRKJA | Vegna samkomutakmarkana fellur guðsþjónustan niður en sunnudagaskólinn verður á sínum stað í safnaðarheimilinu kl. 11 í umsjá Andreu Önnu Arnarsdóttur. ÁSKIRKJA | Lesguðsþjónusta og barnastarf kl. 13. Meira
20. nóvember 2021 | Árnað heilla | 39 orð | 1 mynd

Reykjavík Katrín Kolka Kristjánsdóttir fæddist þann 20. nóvember 2020...

Reykjavík Katrín Kolka Kristjánsdóttir fæddist þann 20. nóvember 2020 kl. 21.54 á Landspítalanum og á því eins árs afmæli í dag. Hún mældist 3.760 g og 52 cm. Foreldrar hennar eru Ólöf Tinna Frímannsdóttir og Kristján Albert Loftsson... Meira
20. nóvember 2021 | Árnað heilla | 847 orð | 4 myndir

Rótgróið Vesturbæjaríhald

Sigríður Ásthildur Andersen fæddist 21. nóvember 1971 á fæðingarheimilinu í Reykjavík og verður því 50 ára á morgun. Hún ólst upp í Vesturbænum, á æskuslóðum móður sinnar og ömmu. Meira
20. nóvember 2021 | Fastir þættir | 566 orð | 5 myndir

Rússar efstir á EM landsliða

Rússar náðu efsta sæti eftir sjöttu umferð af níu í opnum flokki Evrópumóts landsliða sem lýkur um helgina í Terme Cate í Slóveníu. Rússneska sveitin, sem ekki hefur tapað skák í keppninni, sigraði þá ungversku með minnsta mun, 2½:1½, í 6. Meira
20. nóvember 2021 | Í dag | 85 orð | 1 mynd

RÚV kl. 22.50 Út að stela hestum

Norsk kvikmynd frá 2019 byggð á samnefndri metsölubók eftir norska rithöfundinn Per Pettersen. Myndin segir frá ekkli sem flytur á afskekktan stað í Noregi þar sem hann vonast eftir að geta lifað í friði og ró. Meira
20. nóvember 2021 | Í dag | 271 orð

Þau eru mörg skotin

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Köttur oft þar unir sér. Einatt með sér dauða ber. Áhlaupsveður gerði í gær. Gjarnan ást það vakið fær. Helgi R. Einarsson á þessa lausn: Í skoti kattarskömmin er. Skotið dauða með sér ber. Meira
20. nóvember 2021 | Fastir þættir | 174 orð

Þriðja frá brotinni. N-NS Norður &spade;D64 &heart;D762 ⋄985...

Þriðja frá brotinni. N-NS Norður &spade;D64 &heart;D762 ⋄985 &klubs;K87 Vestur Austur &spade;Á1083 &spade;G97 &heart;G1083 &heart;54 ⋄D64 ⋄G1072 &klubs;105 &klubs;DG96 Suður &spade;K52 &heart;ÁK9 ⋄ÁK3 &klubs;Á432 Suður spilar 3G. Meira

Íþróttir

20. nóvember 2021 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Ari Freyr missti einungis af einni landsliðsferð á rúmum áratug

„Það verður náttúrulega söknuður þegar strákarnir hittast í landsliðsferðum. Ég held að ég sé búinn að missa af einni ferð á síðustu 10-11 árum, sem var vegna höfuðmeiðsla. En það er kominn tími á að leyfa ungu strákunum að taka við. Meira
20. nóvember 2021 | Íþróttir | 860 orð | 2 myndir

Ástríða mín fyrir fótbolta er enn svo sterk

Fótbolti Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Knattspyrnumaðurinn Ari Freyr Skúlason tilkynnti í liðinni viku að landsliðsskórnir væru komnir á hilluna. Ari, sem er 34 ára leikmaður Norrköping í Svíþjóð, lék alls 83 landsleiki frá árinu 2009 og kom sá síðasti í undankeppni HM 2022 gegn Rúmeníu fyrr í mánuðinum. Hann kveðst ganga sáttur frá borði þótt tilfinningarnar séu vissulega blendnar. Meira
20. nóvember 2021 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Fram hafði betur eftir spennuleik í Mýrinni

Fram sótti tvö stig í Garðabæinn í Olís-deild kvenna í handknattleik í í gær þegar liðið vann Stjörnuna 26:25 eftir spennuleik. Stigin fleyttu Fram upp í toppsæti deildarinnar því liðið er með 13 stig eftir átta leiki. Meira
20. nóvember 2021 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Kórinn: HK &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Kórinn: HK – Stjarnan L16 Vestmannaeyjar: ÍBV – Selfoss S14 KA-heimilið: KA – Haukar S16 Kaplakriki: FH – Fram S18 Víkin: Víkingur – Grótta S18 Úrvalsdeild kvenna,... Meira
20. nóvember 2021 | Íþróttir | 223 orð | 1 mynd

ÍBV í góðri stöðu fyrir síðari leikinn í dag

ÍBV er í góðri stöðu eftir fyrri leikinn gegn gríska liðinu AEP Panorama í 32-liða úrslitum Evrópubikars kvenna í handknattleik en báðir leikirnir munu fara fram í Vestmannaeyjum. ÍBV vann í gær 26:20 en leikurinn er skráður sem heimaleikur Panorama. Meira
20. nóvember 2021 | Íþróttir | 292 orð | 1 mynd

Í gær kom út 27. þátturinn minn af Dagmálum. Það gerir einn þátt á viku...

Í gær kom út 27. þátturinn minn af Dagmálum. Það gerir einn þátt á viku í rúmlega hálft ár sem er skemmtileg tölfræði. Ég hef spjallað við magnað íþróttafólk úr öllum íþróttum sem á það allt sameiginlegt að hafa skarað fram úr á einn eða annan hátt. Meira
20. nóvember 2021 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Landsliðið stendur í stað

Íslenska karlalandsliðið stendur í stað á nýjum styrkleikalista FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, en listinn var birtur í gær. Ísland er í 62. sæti, því sama og á síðasta lista sem var birtur í október. Meira
20. nóvember 2021 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Liðstyrkur í Kópavog

Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur samið við venesúelska miðjumanninn Juan Camilo Pérez um að leika með karlaliði félagsins næstu tvö ár. Hann kemur frá Carabobo, sem leikur í efstu deild Venesúela. Í umfjöllun Blikar. Meira
20. nóvember 2021 | Íþróttir | 357 orð | 2 myndir

Milka tryggði sigurinn á elleftu stundu

Körfuboltinn Kristján Jónsson kris@mbl.is Keflavík lagði Val að velli 79:78 í Subway-deild karla í körfuknattleik í Keflavík í gær. Lokakaflinn var dramatískur því sigurkarfan kom á elleftu stundu. Meira
20. nóvember 2021 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Mögnuð úrslit hjá Augsburg

Augsburg, lið Alfreðs Finnbogasonar, kom geysilega á óvart í þýsku bundesligunni í knattspyrnu í gær og skellti stjörnuliði Bayern München 2:1. Meira
20. nóvember 2021 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Olísdeild kvenna Stjarnan – Fram 25:26 Staðan: Fram 8611217:19813...

Olísdeild kvenna Stjarnan – Fram 25:26 Staðan: Fram 8611217:19813 Valur 7601203:16012 KA/Þór 7511198:18111 Haukar 8413220:2159 HK 8314190:1997 Stjarnan 8206191:2154 ÍBV 7205180:1834 Afturelding 7007149:1970 Grill 66 deild karla Selfoss U –... Meira
20. nóvember 2021 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Samdi til þriggja ára

Markvörðurinn Adam Ingi Benediktsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við sænska knattspyrnufélagið Gautaborg. Meira
20. nóvember 2021 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Subway-deild karla Þór Þ. – Þór Ak. 110:81 Keflavík – Valur...

Subway-deild karla Þór Þ. – Þór Ak. 110:81 Keflavík – Valur 79:78 Staðan: Þór Þ. Meira
20. nóvember 2021 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Þýskaland Augsburg – Bayern München 2:1 • Alfreð Finnbogason...

Þýskaland Augsburg – Bayern München 2:1 • Alfreð Finnbogason var ekki í leikmannahópi Augsburg vegna veikinda. Meira

Sunnudagsblað

20. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 276 orð | 1 mynd

Að fagna vetrinum

Hvaða lög ætlarðu að syngja á tónleikunum? Tónleikarnir byggjast á disknum Vetrarljóð frá árinu 2004 en á honum er sungið um veturinn. Meira
20. nóvember 2021 | Sunnudagspistlar | 640 orð | 1 mynd

Að taka dagana

Ég hef líka unnið með mönnum sem hafa mætt alla daga, algjörlega óháð andlegu og líkamlegu ástandi. Stoltir tilkynnt að allir venjulegir menn væru dauðir en hingað væru þeir komnir til að halda öllu gangandi. Meira
20. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 21 orð | 1 mynd

Anna Margrét Hrólfsdóttir Já, ég er löngu byrjuð. Ég vil taka góða...

Anna Margrét Hrólfsdóttir Já, ég er löngu byrjuð. Ég vil taka góða skorpu fram að jólum og slökkva svo á... Meira
20. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 3371 orð | 2 myndir

„Ég var alltaf að vernda þá sem ekki gátu varið sig“

Eftir stormasamt haust segja Agnieszka Ewa Ziólkowska og Ólöf Helga Adolfsdóttir, nýr formaður og varaformaður Eflingar, að öldurnar sé að lægja. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
20. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 189 orð | 1 mynd

„Sögðu mér að pilla mig“

Skothvellir glumdu í Reykjavík laugardaginn 6. nóvember 1976. Tveir ungir menn höfðu brotist inn í verslunina Sportval, tekið byssur traustataki og hafið skothríð. Meira
20. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 56 orð | 1 mynd

Blokk við hvaða götur?

Í Efra-Breiðholti í Reykjavík er 320 metra langt fjölbýlishús, stigagangarnir eru alls tuttugu og tíu íbúðir í hverjum þeirra. Ætla má því að samanlagður íbúafjöldi í blokkinni sé 300-400 manns. Meira
20. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 81 orð | 1 mynd

Breytt útlit Wills Smiths vekur umtal

Leikarinn Will Smith hefur vakið mikið umtal fyrir breytt útlit sitt, en hann birtist í þættinum „The One Show“ sem er sýndur á BBC, og ræddi þar nýjustu kvikmyndina sína King Richard. Meira
20. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 3299 orð | 1 mynd

Engin helgisaga

Rósa Magnúsdóttir, prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands, sendi á dögunum frá sér bókina Kristinn og Þóra: Rauðir þræðir, þar sem lífshlaup Kristins E. Meira
20. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 267 orð | 8 myndir

Fegurð og töfrar bókabúðarinnar

Í Porto í Portúgal má finna eina fallegustu bókabúð heims, Livraria Lello. Texti og myndir: Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
20. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 1050 orð | 4 myndir

Fyrstu árin

Í allri umræðu um læsi barna gleymist oft að læsið, hið risavaxna verkefni á yngsta stigi grunnskólans, byggir á grunni málþroskans. Meira
20. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 118 orð | 1 mynd

Fær lögregluvernd

Hótanir Kvikmyndin Jai Bihm hefur slegið í gegn á Indlandi. Í myndinni er fjallað um kúgun jaðarsamfélaga í landinu. Meira
20. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 10 orð | 1 mynd

Grétar Þór Magnússon Bara það sem maður heyrir í útvarpinu...

Grétar Þór Magnússon Bara það sem maður heyrir í... Meira
20. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 410 orð | 1 mynd

Grímupirringur og aðrar fréttir

Enn á ný kemst ég ekki þar á blað! Marta María, sérðu ekki mannkosti mína eða á ég bara engan séns lengur? Manni getur nú sárnað. Meira
20. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 25 orð

Hinir árlegu Vetrarljóðatónleikar Ragnheiðar Gröndal verða haldnir í...

Hinir árlegu Vetrarljóðatónleikar Ragnheiðar Gröndal verða haldnir í Iðnó 25. nóvember. Tónleikarnir hefjast kl. 20 en húsið verður opnað kl. 19. Miðar fást á... Meira
20. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 642 orð | 1 mynd

Hvort eiga kerfi eða menn að stjórna?

Vandi heilbrigðisþjónustunnar á Íslandi er mikill. Langvarandi fjársvelti er farið að segja alvarlega til sín. En á móti kemur að þjóðin stendur saman um að vilja greiða úr þessum vanda. Meira
20. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 871 orð | 2 myndir

Hættulegasta popphljómsveit landsins

Fjórða plata hljómsveitarinnar Skratta, Hellraiser IV, kom út í haust. Innblásturinn kemur víða að og þeir kalla sig sígarettupopphljómsveit og það er bara ein regla: besta hugmyndin vinnur. Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Meira
20. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 860 orð | 3 myndir

Ilmkerti næra sálina svo vel

Jóhanna Guðmundsdóttir hefur komið víða við í lífinu en hún hefur starfað við förðun, innkaup og viðskipti. Nú eiga handunnin ilmkerti hug hennar allan. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
20. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 64 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 21. Meira
20. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 201 orð | 1 mynd

Mick Rock látinn

Maðurinn sem myndaði stjörnur rokksins og átti áttunda áratuginn er allur. Meira
20. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 101 orð | 1 mynd

Miramax stefnir Tarantino

Kvikmyndaverið Miramax hefur stefnt leikstjóranum Quentin Tarantino fyrir að ætla að selja stafrænan rétt að hlutum úr myndinni Pulp Fiction frá 1994 á uppboði. Um er að ræða síður úr handriti sem ekki voru notaðar og upptökur af umsögnum um þær. Meira
20. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 13 orð | 1 mynd

Sandra Dís Káradóttir Já, ég stelst til að setja á jólarásina í bílnum...

Sandra Dís Káradóttir Já, ég stelst til að setja á jólarásina í... Meira
20. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 421 orð | 5 myndir

Sannar sögur

„Ég hélt ræðu við útför móður minnar. Mér fórst það ágætlega úr hendi – miðað við hvað ég var fullur.“ Sá sem hér segir frá er rithöfundurinn Stephen King, í bókinni On Writing . Eins og nafnið gefur til kynna fjallar hún um skriftir. Meira
20. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 692 orð | 3 myndir

Skærir litir í hárið gleðja umhverfið

Katrín Sif Jónsdóttir hársnyrtimeistari er oftast með mjög litríkt hár. Hún er með góðar hugmyndir að jólagjöfum í hárið og hvetur alla til að setja hárkambana sína ofan í skúffu og taka upp spennur með perlum eða steinum og setja í hárið á jólunum. Elínrós Líndal elinros@mbl.is Meira
20. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 95 orð | 1 mynd

Spila á rusl

SKRANBAND Tóm dós, lampastandur og snærisspotti. Það sem er rusl í augum eins getur orðið tónlist í eyrum annars. Tyrkneska tríóið Fungistanbul býr til hljóðfæri úr rusli og spilar á þau á plötum sínum og tónleikum. Meira
20. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 71 orð | 1 mynd

Stjörnur úr Harry Potter hittast

HITTAST Á NÝ Leikarar úr myndunum um galdradrenginn Harry Potter munu koma saman í sérstökum þætti á streymisveitunni HBO Max í tilefni af því að 20 ár eru frá því fyrsta myndin, Harry Potter og viskusteinninn, var frumsýnd. Meira
20. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 652 orð | 1 mynd

Tekur málin í eigin hendur

Hvað gerist þegar ein vinsælasta tónlistarkona heims á ekki réttinn að frumeintökum eigin tónlistar og fær ekki tækifæri til þess að kaupa hann? Ef það er Taylor Swift sem um ræðir þá tekur hún málin í eigin hendur. Meira
20. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 7 orð | 1 mynd

Þorgeir Óðinsson Nei, það er of snemmt...

Þorgeir Óðinsson Nei, það er of... Meira
20. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 1006 orð | 2 myndir

Örvandi efni og uppörvandi

Viðræður stjórnarflokkanna um áframhaldandi samstarf mölluðu áfram, þrátt fyrir að nokkur mál stæðu út af, var ritun stjórnarsáttmála svo gott sem lokið. Þá var hins vegar eftir að ræða um skipun ráðuneyta og skiptingu þeirra milli flokka. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.