Greinar mánudaginn 6. desember 2021

Fréttir

6. desember 2021 | Innlendar fréttir | 505 orð | 2 myndir

Afþreying fyrir nágranna

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Hverfiskrár njóta víða vinsælda og nokkrar hafa fest sig í sessi á höfuðborgarsvæðinu. Hjónin Aðalheiður Runólfsdóttir og Ólafur Guðlaugsson opnuðu Ölhúsið við Reykjavíkurveg í Hafnarfirði í apríl 2015 og 20. ágúst í fyrra bættu þau við öðrum sambærilegum stað með sama nafni í Grafarvogi í samvinnu við Vigni Ara Steingrímsson. Meira
6. desember 2021 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Arna Gná og Margrét Jónsdóttir sýna tengd myndverk í SÍM-salnum

„Hugskynjun náttúrunnar“ er yfirskrift desembersýningar SÍM-salarins í Hafnarstræti 16 sem hefur verið opnuð. Á sýningunni eru verk eftir Örnu Gná Gunnarsdóttur og Margréti Jónsdóttur listmálara. Meira
6. desember 2021 | Erlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Ákærð fyrir valdaránstilraun

Í dag hefjast réttarhöld í Madagaskar yfir 21 sakborningi, en þeir eru ákærðir fyrir skipulagningu á valdaráni þar í landi. Meðal sakborninga eru tveir franskir ríkisborgarar, þeir Paul Rafanoharana og Philippe Francois. Meira
6. desember 2021 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Áætlun í Eyjum um útkomu í plús

Gert er ráð fyrir að rekstur Vestmannaeyjabæjar á næsta ári verði 235,8 milljónir króna í plús, eða sem nemur 6,6%. Áætlaðar tekjur eru 7.093 m.kr. og hækka um 437 m.kr. milli ára. Meira
6. desember 2021 | Innlendar fréttir | 1238 orð | 3 myndir

„Hann er að gefa mér nýtt líf“

viðtal Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl.is Guðný Þóra Guðmundsdóttir og Hjálmar Bogi Hafliðason hafa þekkst frá því að þau voru börn á Húsavík. Þau felldu hugi saman á fullorðinsaldri á sama tíma og heilsu Guðnýjar hrakaði mjög vegna nýrnameins. Meira
6. desember 2021 | Erlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Biden og Pútín funda á morgun

Vladímir Pútín, forseti Rússlands, og Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, munu fara yfir ýmis öryggismál tengd Úkraínu á fjarfundi á morgun. Meira
6. desember 2021 | Erlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Bob Dole er látinn 98 ára að aldri

Bandaríski stjórnmálamaðurinn Bob Dole er látinn 98 ára að aldri. Dole var öldungadeildarþingmaður Kansas-ríkis í 27 ár. Hann þjónaði í bandaríska hernum í seinni heimsstyrjöldinni. Meira
6. desember 2021 | Erlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Bretar herða reglur á landamærum

Allir ferðalangar sem koma til Bretlands frá og með morgundeginum þurfa að sýna fram á neikvætt PCR-próf fyrir brottför. Er þetta gert til að reyna að stemma stigu við heimsfaraldrinum og hefta útbreiðslu Ómíkron-afbrigðisins. Meira
6. desember 2021 | Innlendar fréttir | 223 orð

Bætist í vopnabúr Landspítalans gegn veirunni

Ari Páll Karlsson ari@mbl.is Runólfur Pálsson, framkvæmdastjóri meðferðarsviðs Landspítalans, segir mörg lyf í þróun gegn alvarlegum einkennum Covid-19. Meira
6. desember 2021 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Carlsen færist nær sigri í einvíginu

Norðmaðurinn Magnus Carlsen, heimsmeistari í skák, sigraði hinn rússneska Ian Nepomniachtchi (Nepó) í áttundu einvígisskák þeirra um heimsmeistaratitilinn í skák í gær. Meira
6. desember 2021 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Eggert

Óveður Íbúar höfuðborgarsvæðisins hafa þurft að þola ýmislegt frá veðurguðunum undanfarna viku þar sem snjóað hefur og rignt til skiptis. Þá er gott að eiga góða... Meira
6. desember 2021 | Erlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Fjórtán látnir og tíu saknað

Að minnsta kosti fjórtán manns eru taldir af eftir að gos hófst í Semeru, stærsta eldfjalli á eyjunni Jövu í Indónesíu. Tíu er enn saknað. Gosið hófst um klukkan hálfþrjú á laugardag. Meira
6. desember 2021 | Innlendar fréttir | 1010 orð | 3 myndir

Flutningamagn hitamælir þjóðfélagið

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Þess sjást nú fyrstu merki að eftir nokkurra missera óróa sé að myndast jafnvægi milli vöruframboðs og afkastagetu í alþjóðlegum flutningakerfum, sem er sterkur áhrifaþáttur í viðskiptalífi heimsins. Meira
6. desember 2021 | Innlendar fréttir | 584 orð | 1 mynd

Framtíð Bústaðavegar rædd á fundi

Steinar Ingi Kolbeins steinar@mbl.is Nú á föstudag rennur út athugasemdafrestur vegna fyrirhugaðrar þrengingar á Bústaðarvegi. Líkt og oft vill vera þegar skipulagsmál eru annars vegar þá eru ekki allir á eitt sáttir um framkvæmdirnar, en til stendur að byggja báðum megin við Bústaðaveg, heilt yfir sautján fjölbýlishús eða á bilinu 150-170 íbúðir. Meira
6. desember 2021 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Fyllt verði í farsímagötin

„Símasamband á hringveginum er allt of víða götótt og verður tafarlaust að bæta. Þetta er brýnt öryggismál,“ segir Jakob Frímann Magnússon, alþingismaður Flokks fólksins. Meira
6. desember 2021 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Guðjón Ingvi Stefánsson

Guðjón Ingvi Stefánsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Samtaka sveitarfélaga í Vesturlandskjördæmi, er látinn 82 ára að aldri. Hann lést á hjartadeild Landspítala eftir stutt veikindi. Guðjón Ingvi giftist Guðrúnu Broddadóttur. Þau skildu. Meira
6. desember 2021 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Hemur fjölgun veirunnar

Ari Páll Karlsson ari@mbl. Meira
6. desember 2021 | Innlendar fréttir | 91 orð

Íbúar skiptast í tvær fylkingar

Íbúasamtök Bústaða- og Fossvogshverfis hafa boðað til íbúafundar næsta miðvikudag í Réttarholtsskóla. Tilefni fundarins er fyrirhuguð þrenging Bústaðavegar og eru íbúar hverfisins ekki allir sammála um framkvæmdirnar. Dagur B. Meira
6. desember 2021 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Óbólusettir 13 sinnum líklegri til að smitast

Ari Páll Karlsson Ragnhildur Þrastardóttir Sú bylgja Covid-smita sem hófst undir lok októbermánaðar virðist vera á niðurleið miðað við smittölur síðustu daga og nýlega birt gögn benda til þess að þriðji skammtur bóluefnis gefi góða raun. Meira
6. desember 2021 | Innlendar fréttir | 409 orð | 1 mynd

Sjást sjaldnar í stórum hópum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Snjótittlingur er afar útbreiddur nyrst á hnettinum. Hér verpir þessi litli spörfugl víða og er tiltölulega algengur varpfugl, einkum á hálendinu og á annesjum. Hann er útbreiddasti mófugl landsins, en á heimasíðu Náttúrufræðistofnunar segir í samantekt um snjótittling að þótt litlar tölulegar upplýsingar liggi fyrir sé ekki vafa undirorpið að snjótittlingum hafi víða fækkað hér á landi. Greinileg fækkun hafi orðið í lágsveitum eftir aldamótin, t.d. suðvestanlands. Meira
6. desember 2021 | Innlendar fréttir | 514 orð | 1 mynd

Upplifa óöryggi á vanbúnum bílum

Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl.is Björg Loftsdóttir, sjúkraliði hjá Reykjavíkurborg, segir starfsmenn sem sinna heimahjúkrun á vegum Reykjavíkurborgar í efri byggðum borgarinnar upplifa mikið óröyggi í starfi eftir að ákveðið var að bílar á vegum borgarinnar skyldu ekki vera á negldum dekkjum í vetur. Hún segir það einnig geta bitnað á þjónustunni. Meira
6. desember 2021 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Veðrið til vandræða víða um land

Vetur í Reykjavík Ljóst er að veturinn er genginn í garð og í raun gott betur. Óveðrið sem gekk yfir landið í gær olli tjóni víða. Gul veðurviðvörun var í gildi fyrir stóran hluta landsins. Björgunarsveitir fóru í rúmlega fimmtíu útköll í gær. Meira
6. desember 2021 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Vilja frekari eflingu fjarnáms

Líneik Anna Sævarsdóttir hefur ásamt öðrum þingmönnum Framsóknar lagt fram tillögu til þingsályktunar þess efnis að skipaður verði starfshópur til að vinna aðgerðaáætlun við frekari eflingu fjarnáms á háskólastigi. Meira

Ritstjórnargreinar

6. desember 2021 | Leiðarar | 687 orð

Enn blæs báknið út

Leiðin að markinu er einföldun fremur en auknar flækjur Meira
6. desember 2021 | Staksteinar | 206 orð | 1 mynd

Ómissandi dagskrárliður

Á þriðja fundi þessa þings, á fimmtudag í liðinni viku, var tekinn fyrir dagskrárliðurinn óhóflegt upphlaup af litlu tilefni. Þetta er ekki nýr dagskrárliður en hefur verið að aukast að tíðni og vöxtum og er það ekki síst að þakka þingmönnum Pírata sem iðulega hafa forystu um umræður þessar þó að þeir njóti gjarnan stuðnings frá systurflokkunum Samfylkingu og Viðreisn. Meira

Menning

6. desember 2021 | Myndlist | 97 orð | 1 mynd

Array Collective hreppti verðlaunin

Norðurírskur 11 manna aktívistahópur á myndlistarsviðinu, Array Collective, hlaut Turner-verðlaunin í ár en þau eru þekktustu verðlaun sem veitt eru á Bretlandseyjum fyrir samtímamyndlist. Verðlaunin fékk hópurinn fyrir „Krá án leyfis“. Meira
6. desember 2021 | Menningarlíf | 68 orð | 1 mynd

Samtal Aðalheiðar í Kompunni

Aðalheiður S. Eysteinsdóttir myndlistarkona hefur opnað árlega sýningu sína á aðventu í Kompunni í Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Meira
6. desember 2021 | Tónlist | 787 orð | 1 mynd

Tónlist sem lifir sjálfstætt

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Þegar hljómsveitir breytast í matarklúbba, Einar Áskell veitir innblástur og heimsfaraldur geisar þá fer boltinn að rúlla. Meira
6. desember 2021 | Bókmenntir | 1203 orð | 2 myndir

Tvö Nóbelsskáld: „the Laxness problem“

Bókarkafli Í bókinni Fulltrúi þess besta í bandarískri menningu segir Haukur Ingvarsson meðal annars frá því er bandaríski rithöfundurinn og Nóbelsverðlaunahafinn William Faulkner sótti Íslendinga heim haustið 1955. Meira

Umræðan

6. desember 2021 | Aðsent efni | 574 orð | 1 mynd

Gátu Rússar neitað að selja Alaska?

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Árið 1744 lýsti Rússland landið eign sína, en það hefur síðustu áratugina verið kallað kæliskápur Bandaríkjanna." Meira
6. desember 2021 | Aðsent efni | 766 orð | 1 mynd

Hin nýja aðskilnaðarstefna

Eftir Benedikt S. Lafleur: "Það sætir furðu að háværar raddir skuli heyrast úr röðum nútímalegra og jafnréttissinnaðra þjóðarleiðtoga, sem og virtra fræðimanna, um að skilja að bólusett fólk og óbólusett í stríðinu við Covid-19." Meira
6. desember 2021 | Pistlar | 455 orð | 1 mynd

Hvað verður um skattana þína?

Þetta er einföld og aldagömul spurning en svarið við henni er alls ekki augljóst. Það er hægt að segja að bensíngjaldið fari í samgöngur og nefskatturinn í RÚV en það er í rauninni ekki satt. Að minnsta kosti er það ónákvæmt. Meira
6. desember 2021 | Aðsent efni | 720 orð | 1 mynd

Stríðsbumburnar barðar í Taívan og Úkraínu

Eftir Carl Bildt: "Bumbusláttur stríðsins heyrist greinilega. Verkefni stjórnvalda heimsins er að tryggja að slátturinn verði einungis holur hljómur í fjarska." Meira
6. desember 2021 | Aðsent efni | 765 orð | 1 mynd

Yfirdrifinn ótti

Eftir Auði Ingvarsdóttur: "Þessi herskái tónn og umræða um sérstaka „smithættu hinna óbólusettu“ er varasöm. Hætt er við að hinir óbólusettu verði gerðir að sökudólgi." Meira

Minningargreinar

6. desember 2021 | Minningargreinar | 218 orð | 1 mynd

Birna Unnur Valdimarsdóttir

Birna Unnur Valdimarsdóttir fæddist 28. febrúar 1936. Hún lést 14. nóvember 2021. Útför Birnu Unnar fór fram 24. nóvember 2021. Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2021 | Minningargreinar | 3277 orð | 1 mynd

Gylfi Þór Gíslason

Gylfi Þór Gíslason fæddist á Selfossi 20. desember 1949. Hann lést 27. nóvember 2021. Foreldrar hans voru Gísli Sigurðsson rakarameistari, f. 24. desember 1896, d. 5. júní 1970, og Rannveig Sigríður Sigurbjörnsdóttir húsmóðir, f. 1. desember 1918, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2021 | Minningargreinar | 752 orð | 1 mynd

Ingvar G. Guðmundsson

Ingvar G. Guðmundsson fæddist 16. maí 1928. Hann lést 13. nóvember 2021. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2021 | Minningargreinar | 456 orð | 1 mynd

Jóna Ingibjörg Margeirsdóttir

Jóna Ingibjörg Margeirsdóttir fæddist 10. júlí 1940. Hún lést 4. nóvember 2021. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Margeir Jónsson, f. 23. nóvember 1916, d. 18. júlí 2004, og Ásta Ragnheiður Guðmundsdóttir, f. 22. febrúar 1917, d. 20. október 1999. Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2021 | Minningargreinar | 3269 orð | 1 mynd

Sjöfn Kristjánsdóttir

Sjöfn Kristjánsdóttir læknir fæddist í Reykjavík 4. júlí 1951. Hún lést á Droplaugarstöðum 19. nóvember 2021. Foreldrar hennar voru Jóhanna Ósk Elíasdóttir, húsfreyja í Reykjavík, f. 7. des. 1910, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2021 | Minningargrein á mbl.is | 778 orð | 1 mynd | ókeypis

Þorbjörg Steinólfsdóttir

Þorbjörg Steinólfsdóttir fæddist í Reykjavík 12. maí 1934. Hún lést á Hrafnistu Laugarási 11. nóvember 2021.Foreldrar hennar voru hjónin Vigdís Magnúsdóttir, f. 26. júní 1900, d. 23. júní 1969, og Steinólfur Benediktsson, f. 1. ágúst 1892, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2021 | Minningargreinar | 714 orð | 1 mynd

Þorbjörg Steinólfsdóttir

Þorbjörg Steinólfsdóttir fæddist í Reykjavík 12. maí 1934. Hún lést á Hrafnistu Laugarási 11. nóvember 2021. Foreldrar hennar voru hjónin Vigdís Magnúsdóttir, f. 26. júní 1900, d. 23. júní 1969, og Steinólfur Benediktsson, f. 1. ágúst 1892, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2021 | Minningargreinar | 4431 orð | 1 mynd

Þórmundur Sigurbjarnason

Þórmundur Sigurbjarnason fæddist í Reykjavík 6. desember 1931. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 25. nóvember 2021. Foreldrar hans voru hjónin Sigurbjarni Tómasson, f. 1908, d. 1957, og Sigurbjörg Þórmundsdóttir, f. 1909, d. 1940. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. desember 2021 | Viðskiptafréttir | 321 orð | 1 mynd

BTS-rafmynt vekur spurningar

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Fjármálaeftirlitið í Singapúr hefur endurkallað starfsleyfi rafmyntamarkaðarins Bitget vegna sölu á nýrri tegund rafmynta sem virðist hafa verið sett á laggirnar til að hafa fé af aðdáendum suðurkóreska strákabandsins BTS. Meira
6. desember 2021 | Viðskiptafréttir | 214 orð | 1 mynd

Nýtt afbrigði hægir á bata

Kristalina Georgieva, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, segir líklegt að sjóðurinn muni þurfa að endurskoða efnahagsspár sínar vegna útbreiðslu nýjasta afbrigðis kórónuveirunnar. Meira
6. desember 2021 | Viðskiptafréttir | 191 orð | 1 mynd

Russell 2000-vísitalan á niðurleið

Nýjasta afbrigði kórónuveirunnar er kennt um að hlutabréfaverð meðalstórra fyrirtækja í Bandaríkjunum lækkaði umtalsvert í síðustu viku. Í umfjöllun Wall Street Journal kemur fram að frá því Bandaríkjamenn héldu þakkargjörðardaginn hátíðlegan 25. Meira

Fastir þættir

6. desember 2021 | Fastir þættir | 176 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. d3 d6 5. 0-0 Bd7 6. c4 g6 7. Rc3 Bg7...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. d3 d6 5. 0-0 Bd7 6. c4 g6 7. Rc3 Bg7 8. h3 0-0 9. Be3 Re7 10. d4 Bxb5 11. cxb5 d5 12. dxe5 Rxe4 13. Hc1 a6 14. bxa6 Rxc3 15. Hxc3 Hxa6 16. Db3 b6 17. Bg5 h6 18. Bxe7 Dxe7 19. Hfc1 c5 20. Dxd5 Hd8 21. Dc4 Da7 22. Meira
6. desember 2021 | Í dag | 277 orð

Af stefnuræðu

Hjálmar Jónsson orti undir umræðum á alþingi á miðvikudaginn um stefnuræðu ríkisstjórnarinnar: Á sjó dreginn sérhver raftur, mér sýnist í þinginu kraftur. Tekist er á, tuðað er smá og Tommi er sofnaður aftur. Helgi R. Meira
6. desember 2021 | Í dag | 93 orð | 1 mynd

Ásdís Rán stefnir á að flytja aftur til Íslands

„Ég er í smá „dilemmu“ núna þannig að það getur verið að ég sé að koma í eitt, tvö ár,“ sagði ísdrottningin Ásdís Rán í samtali við Ísland vaknar. Meira
6. desember 2021 | Árnað heilla | 186 orð | 1 mynd

Björgvin Friðriksson og Brynhildur Benediktsdóttir

60 ára Hjónin Björgvin Friðriksson og Brynhildur Benediktsdóttir eru bæði 60 ára í dag. Þau eru Reykvíkingar í húð og hár, Björgvin ólst upp í Laugarnesinu, Brynhildur í Smáíbúðahverfinu en leiðir þeirra lágu saman í 101 fyrir 35 árum. Meira
6. desember 2021 | Í dag | 26 orð | 3 myndir

Börnin læra að setja sig í annað sæti

Kolbeinn Stefánsson, dósent við félagsráðgjafardeild HÍ og sérfræðingur í lífskjörum og velferðarmálum, er gestur Berglindar Guðmundsdóttur í Dagmálum þar sem hann ræðir um fátækt á... Meira
6. desember 2021 | Í dag | 100 orð | 1 mynd

K6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif, Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með...

K6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif, Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. Meira
6. desember 2021 | Í dag | 59 orð

Málið

Að „hellast“ úr lestinni: maður hallar sér út um glugga í hraðlest í beygju og svo fer sem fara vill? Forðum hét það heltast úr lestinni, hestur í klyfjalest varð haltur og dróst aftur úr . Meira
6. desember 2021 | Fastir þættir | 156 orð

Sagan (17). S-Allir Norður &spade;D104 &heart;742 ⋄G732 &klubs;KD3...

Sagan (17). S-Allir Norður &spade;D104 &heart;742 ⋄G732 &klubs;KD3 Vestur Austur &spade;G8765 &spade;93 &heart;G &heart;1053 ⋄8 ⋄D1094 &klubs;Á109872 &klubs;G654 Suður &spade;ÁK2 &heart;ÁKD986 ⋄ÁK65 &klubs;-- Suður spilar 6&heart;. Meira
6. desember 2021 | Árnað heilla | 947 orð | 3 myndir

Vill spreyta sig á sem flestu

Pétur Blöndal fæddist í Reykjavík 6. desember árið 1971, en ólst upp á Akureyri og Seltjarnarnesi. Hann stundaði nám við Mýrarhúsaskóla og Valhúsaskóla og leiðin lá svo í Verzlunarskólann. Meira

Íþróttir

6. desember 2021 | Íþróttir | 471 orð | 1 mynd

England Burnley – Newcastle 1:0 • Jóhann Berg Guðmundsson lék...

England Burnley – Newcastle 1:0 • Jóhann Berg Guðmundsson lék fyrstu 81 mínútuna með Burnley. Meira
6. desember 2021 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd

Fram og Valur að stinga af á toppnum

Mariam Eradze átti stórleik fyrir topplið Val þegar liðið vann eins marks sigur gegn HK í úrvalsdeild kvenna í handknattleik, Olísdeildinni, í Origo-höllinni á Hlíðarenda í níundu umferð deildarinnar á laugardaginn. Meira
6. desember 2021 | Íþróttir | 524 orð | 2 myndir

Ísland er Evrópumeistari

Fimleikar Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Kvennalandslið Íslands í hópfimleikum varð á laugardag Evrópumeistari eftir hnífjafna baráttu við landslið Svíþjóðar í úrslitunum á Evrópumeistaramótinu í Guimaraes í Portúgal. Ísland fékk 57. Meira
6. desember 2021 | Íþróttir | 721 orð | 5 myndir

*Knattspyrnukonan Colleen Kennedy er gengin til liðs við FH og mun leika...

*Knattspyrnukonan Colleen Kennedy er gengin til liðs við FH og mun leika með liðinu í 1. deildinni á komandi keppnistímabili. Kennedy lék með Þór/KA síðasta sumar þar sem hún skoraði 2 mörk í 18 leikjum með Akureyringum. FH hafnaði í þriðja sæti 1. Meira
6. desember 2021 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

Njarðvík lagði Val í toppslagnum

Aliyah Collier skoraði 21 stig og tók sautján fráköst fyrir Njarðvík þegar liðið vann 69:60-sigur gegn Val í toppslag úrvalsdeildar kvenna í körfuknattleik, Subway-deildarinnar, í Origo-höllinni á Hlíðarenda í elleftu umferð deildarinnar í gær. Meira
6. desember 2021 | Íþróttir | 488 orð | 2 myndir

Njarðvík vann toppslaginn

Körfuboltinn Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira
6. desember 2021 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd

Olísdeild karla ÍBV – HK 39:39 Valur – Selfoss 26:28 Fram...

Olísdeild karla ÍBV – HK 39:39 Valur – Selfoss 26:28 Fram – Afturelding 27:27 Víkingur – Stjarnan 30:31 KA – Grótta 31:29 Staðan: FH 11812312:27717 Haukar 11722325:29216 ÍBV 11713340:33215 Stjarnan 11713330:32315 Valur... Meira
6. desember 2021 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Ótrúlegur viðsnúningur á síðustu sekúndunum

Elbert Matthews var hetja Grindavíkur þegar liðið vann dramatískan 92:88-sigur gegn Stjörnunni í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, Subway-deildinni, í HS Orku-höllinni í Grindavík í áttundu umferð deildarinnar á laugardaginn. Meira
6. desember 2021 | Íþróttir | 207 orð | 1 mynd

Skoraði tæplega helming marka Akureyringa

Óðinn Þór Ríkarðsson átti sannkallaðan stórleik fyrir KA og skoraði fjórtán mörk þegar liðið vann 31:29-sigur gegn Gróttu í úrvalsdeild karla í handknattleik, Olísdeildinni, í KA-heimilinu á Akureyri í elleftu umferð deildarinnar í gær. Meira
6. desember 2021 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Stýrði United til sigurs í sínum fyrsta leik

Fred tryggði Manchester United 1:0-sigur gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar liðin mættust í Manchester í 15. umferð deildarinnar í gær en þetta var fyrsti leikur liðsins undir stjórn þýska stjórans Ralf Rangnicks. Meira
6. desember 2021 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Subway-deild karla Breiðablik – Þór Ak. 122:94 Grindavík &ndash...

Subway-deild karla Breiðablik – Þór Ak. 122:94 Grindavík – Stjarnan 92:88 Staðan: Keflavík 871714:65414 Grindavík 862672:63912 Þór Þ. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.