Greinar laugardaginn 8. janúar 2022

Fréttir

8. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 254 orð | 2 myndir

1.700 fermetrar munu bætast við

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri „Við kynntum starfsfólki niðurstöðuna í gær og það líst flestum vel á þetta,“ segir Jón Helgi Björnsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Norðurlands, en í gær var ákveðið að önnur af tveimur nýjum... Meira
8. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 306 orð

Áform um stórt hjúkrunarheimili

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Uppfærð drög að viljayfirlýsingu heilbrigðisráðuneytisins og Kópavogsbæjar um að standa saman að byggingu nýs hjúkrunarheimilis í Kópavogi voru lögð fyrir bæjarráð í fyrradag. Meira
8. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Áhugaverðar skortítur

Margt áhugavert kvikindið berst til landsins með innfluttum varningi. Í aðdraganda jóla þegar innflutningur varnings er hvað mestur er margs að vænta, skrifar Erling Ólafsson, skordýrafræðingur á Facebook-síðuna Heimur smádýranna. Meira
8. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 106 orð

Dugar ekki til að losna alveg við lykt

Þótt ráðist verði í umfangsmiklar endurbætur á aðstöðu og rekstri kísilversins í Helguvík verður áfram óvissa um losun rokgjarnra lífrænna efna og áhrif þeirra á loftgæði, að mati Skipulagsstofnunar. Meira
8. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 699 orð | 3 myndir

Eigum sjálfboðaliðum margt að þakka

Úr bæjarlífinu Ómar Garðarsson Vestmannaeyjum Þegar kemur að því að skemmta sjálfum sér og öðrum eru Vestmannaeyingar fremstir meðal jafningja og eru fundvísir á tilefni. Árið fyrir og eftir Covid byrjar með þrettándagleði sem slær öllu við í... Meira
8. janúar 2022 | Erlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Engin stunga, ekkert starf

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is Á föstudaginn kemur má það starfsfólk Wall Street-bankans Citigroup, sem ekki hefur gengist undir bólusetningu gegn kórónuveirunni, sætta sig við launalaust leyfi þar til nálin hefur rofið hörund þess. Meira
8. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Fimm sneru til hafnar

Rúmlega hundrað sjómenn sem höfðu verið skimaðir fyrir brottför voru sendir í sóttkví eða einangrun eftir að Covid-19-smit kom upp í fimm skipum um sólarhring eftir að þau létu úr höfn. Meira
8. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 495 orð | 5 myndir

Flóðið olli miklu tjóni í Grindavík

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Ljóst er að tugmilljóna króna tjón varð á afurðum hjá Vísi hf. í Grindavík í flóðinu í fyrradag, að sögn Péturs H. Pálssonar framkvæmdastjóra. Ástand afurðanna verður metið nákvæmlega í næstu viku. Meira
8. janúar 2022 | Erlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Frakkar í forystu fyrir ESB

Frakkar tóku nú um áramótin við forystuhlutverki í Evrópusambandinu til næstu sex mánaða. Var af því tilefni efnt í gær til vinnufundar Emmanuels Macrons Frakklandsforseta með framkvæmdastjórn sambandsins sem Úrsúla von der Leyen leiðir. Meira
8. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 171 orð

Framtíð B1-deildar á Landspítala óræð

Ekki liggur fyrir hvert starfsemi Landspítalans sem fer nú fram á deildinni B1 í Fossvogi mun færast en fyrirhugað er að ný farsóttardeild taki þar til starfa. Þetta segir Ragnheiður S. Einarsdóttir, yfirsjúkraþjálfari Landspítala. Meira
8. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Hellulagning í fyrstu viku ársins

Þessir vösku menn létu kuldann ekki á sig fá í vikunni, í fyrstu viku ársins, er þeir unnu við hellulögn og gangbrautagerð neðst á Smiðjuveginum í Kópavogi. Meira
8. janúar 2022 | Erlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Hermenn aðstoða á sjúkrahúsum

Breska stjórnin hefur falið 200 manna hópi úr hernum að koma heilbrigðisstarfsfólki á sjúkrahúsum í London til aðstoðar vegna manneklu sem stafar af hraðri útbreiðslu Ómíkron-afbrigðis kórónuveirunnar. Meira
8. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 85 orð

Hópsmit á Seltjörn

Sjö heimilismenn á hjúkrunarheimilinu Seltjörn greindust með Covid-19 í gær. Heimilismennirnir búa allir á sömu deild, en alls búa tíu á deildinni. Þetta staðfesti Kristján Sigurðsson, forstjóri Sunnuhlíðar, í samtali við mbl.is í gærkvöldi. Meira
8. janúar 2022 | Erlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Kjarnorka skilgreind sem umhverfisvæn

Auknar líkur eru á því að kjarnorka verði skilgreind sem umhverfisvæn orka í reglum Evrópusambandsins og verður þá hægt að sækja um styrki til byggingar kjarnorkuvera í sjóði ESB. Meira
8. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 393 orð | 1 mynd

Kvíin kostar milljarða

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Samtök atvinnulífsins hafa lagt mat á heildarlaunakostnað atvinnulífsins vegna þess gríðarlega fjölda fólks á vinnumarkaði sem nú sætir sóttkví og einangrun. Meira
8. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 323 orð | 2 myndir

Lakari lausn með tilliti til umferðaröryggis

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sérfræðingar telja að mislæg gatnamót á Arnarnesvegi og Breiðholtsbraut séu ákjósanlegri en sú lausn sem valin hefur verið og samkomulag er um á milli sveitarfélaganna. Meira
8. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 484 orð | 1 mynd

Landsbankinn undirbýr sölu eigna

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Hafinn er undirbúningur að sölu fasteigna Landsbankans við Hafnar- stræti en reiknað er með að bankinn flytji í nýjar höfuðstöðvar í Austur- höfn við Reykjavíkurhöfn í árslok. Þessar upplýsingar fékk Morgunblaðið hjá Rúnari Pálmasyni upplýsingafulltrúa bankans. Meira
8. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 604 orð | 1 mynd

Líklegt að íbúar finni áfram einhverja lykt

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Þótt ráðist verði í umfangsmiklar endurbætur á aðstöðu og rekstri kísilversins í Helguvík verður áfram óvissa um losun rokgjarnra lífrænna efna og áhrif þeirra á loftgæði, að mati Skipulagsstofnunar. Talið er að þessi efni hafi orsakað þá lyktarmengun og óþægindi sem íbúar í nágrenninu fundu fyrir á meðan verksmiðjan var í rekstri. Líklegt er talið að íbúar verði áfram varir við lykt en í minna mæli en áður. Núverandi bæjarstjórn er andvíg endurræsingu verksmiðjunnar. Meira
8. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Metfjöldi kvartana til umboðsmanns

Embætti umboðsmanns Alþingis var önnum kafið á nýliðnu ári en þá bárust umboðsmanni alls 570 kvartanir til umfjöllunar. Það er metfjöldi kvartana og liðlega 5% fjölgun frá næsta metári þar á undan sem var árið 2020 þegar embættinu bárust 540 kvartanir. Meira
8. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 979 orð | 4 myndir

Minningarnar á handleggnum

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Margir eiga minningar frá siglingum íslenskra skipa með fisk til Bretlands. Eflaust eru þær af ýmsum toga og spanna langt tímabil síðustu aldar. Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambands Íslands, minnist þessa tíma með bros á vör og meira en það. Hann ber merki um góðan tíma í breskri höfn á tattúeruðum handleggnum þar sem stolt siglir fley undir fullum selgum. Meira
8. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 226 orð

Nýjar reglur um sóttkví kynntar

Heilbrigðisráðherra hefur breytt reglum um sóttkví fyrir fólk sem er þríbólusett eða hefur verið bólusett tvisvar og smitast af kórónuveirunni. Í tilkynningu segir að breyttar reglur, sem tóku gildi í gær, eigi við um tvo hópa. Meira
8. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 196 orð | 2 myndir

Sala á áfengi jókst um 44% milli ára

Höskuldur Daði Magnússon Ágúst Ingi Jónsson Sala á áfengi í komuverslun Fríhafnarinnar á Keflavíkurflugvelli nam á síðasta ári rúmum 860 þúsund lítrum. Það er umtalsvert meira en árið á undan þegar ferðalög lögðust nánast af. Meira
8. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Sveif upp 20 metra yfir landi

Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Fjallaleiðsögumaðurinn og ævintýramaðurinn Leifur Örn Svavarsson segir að gönguskíðamennska með drekum sé sport sem sífellt sé að þróast, en hann fór árið 2017 til Grænlands og notaði þá þann fararmáta. Meira
8. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Telur sektina vafasama og merkingarnar óljósar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Merkingar um að bannað sé að leggja bílum austanvert á Frakkastíg í Reykjavík milli Njáls- og Grettisgötu eru ófullnægjandi. Meira
8. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Tæplega 20 þúsund í sóttkví og einangrun

Alls greindust 1.175 með kórónuveiruna innanlands á fimmtudag. Á landamærum greindust 102 samtals. Þetta kemur fram á Covid.is. Í gær var 10.161 í einangrun, sem var fjölgun um 693 á milli daga. 8.084 voru í sóttkví og eru það 206 fleiri en daginn áður. Meira
8. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Um 27 þúsund enn skráðir óbólusettir

Alls eru nú 26.775 manns á aldrinum 12-59 ára óbólusettir á Íslandi samkvæmt skráningu á Covid.is. Flestir þeirra eru í aldurshópnum 16-29 ára eða tæplega níu þúsund manns en næstfjölmennasti hópurinn er 30-39 ára en þar eru um 7.500 manns óbólusettir. Meira
8. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Um 60% mæting í bólusetningu barna

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta gekk allt saman stórvel hjá okkur,“ segir Margrét Björk Ólafsdóttir, hjúkrunardeildarstjóri á Heilbrigðisstofnun Suðurlands, um bólusetningar grunnskólabarna sem hófust hjá stofnuninni í vikunni. Meira
8. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 540 orð | 2 myndir

Unnur Björg á ellefta stórmótið í handbolta

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Unnur Björg Sigmarsdóttir í Vestmannaeyjum er á leið á sitt 11. stórmót í handbolta til að styðja Ísland í riðlakeppni EM karla í Búdapest í Ungverjalandi. „Skemmtanagildið er gífurlegt og handbolti hefur alltaf verið mín ástríða,“ segir hún. Meira
8. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Unnur Karen

Ólgusjór Landsmenn fengu að kenna á fyrstu alvörulægð ársins núna í vikunni. Sjórinn gekk víða á land og olli tjóni. Veðrið er eins lífið sjálft, það er rok og rjómablíða og allt þar á... Meira
8. janúar 2022 | Erlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Úrskurðar að vænta eftir helgi

Hópur fólks safnaðist í gær saman fyrir utan sóttvarnahótelið í Melbourne í Ástalíu þar sem tennisstjarnan frá Serbíu, Novak Djokovic, dvelur fram á mánudag, og mótmælti meðferðinni á honum. Meira
8. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 549 orð | 2 myndir

Vaxandi óánægja með sóttkvíarreglur

Fréttaskýring Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Fimm skip þurftu að snúa aftur til hafnar í fyrstu viku ársins eftir að upp kom grunur um smit meðal skipverja. Öll tilvikin eiga það sameiginlegt að allir í áhöfnunum voru skimaðir fyrir brottför og að einn eða fleiri skipverjar greindust með hraðprófi um borð, um það bil sólarhring eftir að lagt var frá bryggju. Meira
8. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Viktor Smári Sæmundsson forvörður

Viktor Smári Sæmundsson forvörður lést á Landspítalanum við Hringbraut aðfaranótt 5. janúar síðastliðins, 66 ára að aldri. Hann var fæddur í Reykjavík 8. Meira

Ritstjórnargreinar

8. janúar 2022 | Staksteinar | 260 orð | 1 mynd

Falsfréttir Reykjavíkurborgar

Reykjavíkurborg beitir öllum brögðum til að koma borgarbúum út úr bílum sínum og reynir einnig að sannfæra þá um að mikill árangur sé að nást í þessum efnum. Þannig birti borgin „frétt“ á vef sínum í fyrradag þar sem greint var frá því að 66% borgarbúa ferðuðust að jafnaði til vinnu sinnar á bíl sem bílstjórar. „Þetta telst jákvæð þróun miðað við markmið stefnu Reykjavíkurborgar í lýðheilsu- og samgöngumálum. Árið 2008 keyrðu 75% aðspurðra sjálf til og frá vinnu eða skóla á morgnana en núna voru það 66%. Búast má við að þessi þróun haldi áfram eftir því sem þægilegra verður að ferðast með öðrum hætti,“ sagði í „fréttinni“. Meira
8. janúar 2022 | Reykjavíkurbréf | 1802 orð | 1 mynd

Gæti það ekki bara...

Bréfritari fékk „þriðju sprautuna“ í vikunni og bindur vonir við að þær verði ekki mikið fleiri. Það voru töluverð eftirköst og óþægindi eftir fyrstu tvær (af AstraZeneca-tegundinni). Og þeir í Laugardalshöll ráðlögðu, með hliðsjón af því, að fá nú Moderna. Fyrir þann, sem aldrei hefur verið vitsmaður um merkjavörur, var einsýnt að fara eftir þeim ábendingum. Meira
8. janúar 2022 | Leiðarar | 294 orð

Hryllingurinn í Sýrlandi

Réttarhöld í Þýskalandi munu engin áhrif hafa á Assad Sýrlandsforseta, en þar er þó hnykkt á glæpum hans Meira
8. janúar 2022 | Leiðarar | 328 orð

Svörin í klóakinu

Með greiningu frárennslisvatns mætti sjá umfang smitbylgju mun fyrr en ella Meira

Menning

8. janúar 2022 | Fjölmiðlar | 233 orð | 1 mynd

Að háma eða ekki háma?

Hámhorfið kom með streymisveitunum. Hámhorf er sú iðja að hanga klukkustundum saman yfir þáttaröð og graðga hana í sig á mettíma. Meira
8. janúar 2022 | Bókmenntir | 1057 orð | 1 mynd

„Þetta er eins og að vinna í lottó“

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Svissneski rithöfundurinn Joachim B. Schmidt er búsettur hér á landi, skrifar um íslenskan veruleika fyrir þýskan markað og nú hefur fyrsta bók eftir hann verið þýdd á íslensku, glæpasagan Kalmann . Meira
8. janúar 2022 | Tónlist | 625 orð | 2 myndir

Dýrmæt reynsla í Rómarferð

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þátttakendur öðlast dýrmæta reynslu í svona samstarfi, efla tengslanet sitt og eignast jafnvel vini fyrir lífstíð,“ segir flautuleikarinn Pamela De Sensi sem kennir við Tónlistarskóla Kópavogs. Meira
8. janúar 2022 | Kvikmyndir | 703 orð | 2 myndir

Heimildir um heimsendi

Leikstjórn og handrit: Adam McKay. Aðalleikarar: Leonardo DiCaprio, Jennifer Lawrence, Rob Morgan, Jonah Hill, Mark Rylance, Tyler Perry, Timothée Chalamet, Ron Perlman, Ariana Grande, Scott Mescudi, Himesh Patel, Melanie Lynskey, Cate Blanchett og Meryl Streep. Bandaríkin, 2021. 138 mín. Meira
8. janúar 2022 | Bókmenntir | 1129 orð | 2 myndir

Lygilegt ævihlaup og flókin ímynd

Viðtal Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is „Ég hef mjög lengi haft áhuga á menningarsamskiptum Íslands og Bandaríkjanna. Vinir foreldra minna voru í námi í Bandaríkjunum þegar ég var barn og ég man hvað það hafði mikil áhrif á mig að fá sendingar frá Bandaríkjunum; sendibréf og jafnvel leikföng sem ekki fengust á Íslandi. Ég held þetta hafi kannski sveipað Bandaríkin ákveðnum ævintýraljóma.“ Þannig hefur Haukur Ingvarsson mál sitt þegar hann er beðinn að rekja tilurð bókarinnar Fulltrúi þess besta í bandarískri menningu, sem fjallar um orðspor Williams Faulkners í íslensku menningarlífi 1930-1960. Bókin byggir á doktorsrannsókn hans um efnið. Meira
8. janúar 2022 | Fólk í fréttum | 92 orð | 1 mynd

Noth ekki með í lokaþættinum

Bandaríski leikarinn Chris Noth, sem fór með hlutverk hins svonefnda Mr. Big í þáttunum Sex and the City , sem á íslensku hétu Beðmál í borginni , verður ekki með í lokaþætti And Just Like That ... Meira
8. janúar 2022 | Kvikmyndir | 147 orð | 1 mynd

Peter Bogdanovic látinn, 82 ára

Bandaríski kvikmyndagerðarmaðurinn Peter Bogdanovich er látinn, 82 ára að aldri. Bogdanovich er hvað þekktastur fyrir kvikmyndir sínar The Last Picture Show , What's Up Doc? og Paper Moon en hóf feril sinn sem kvikmyndagagnrýnandi tímaritsins Esquire . Meira
8. janúar 2022 | Fólk í fréttum | 248 orð | 1 mynd

Sidney Poitier látinn

Leikarinn Sidney Poitier er látinn, 94 ára að aldri. Utanríkisráðherra heimalands Poitiers, Bahamaeyja, tilkynnti andlát hans í gær skv. frétt The Guardian . Meira
8. janúar 2022 | Tónlist | 562 orð | 2 myndir

Upp með hendur!

Á síðasta ári voru 25 ár síðan Quarashi var stofnuð. Vegleg afmælisútgáfa, Greatest Tricks, var gefin út af tilefninu og ekkert til sparað í glæsileik. Meira
8. janúar 2022 | Myndlist | 106 orð | 1 mynd

Þrítugsafmæli Gilfélagsins fagnað

30 ára sögusýning Gilfélagsins og sölusýning á völdum verkum í eigu félagsins verður opnuð í dag, laugardag, kl. 14 í Deiglunni, Kaupvangsstræti 23 á Akureyri. Meira

Umræðan

8. janúar 2022 | Aðsent efni | 370 orð | 1 mynd

Allir vinna

Guðrún Hafsteinsdóttir: "Í upphafi heimsfaraldurs veirunnar einsettu stjórnvöld sér að verja fólk og fyrirtæki í landinu eins og framast væri unnt og ákváðu að láta ríkissjóð taka á sig þung högg og byrðar í þeim tilgangi." Meira
8. janúar 2022 | Aðsent efni | 365 orð | 1 mynd

Andleg orkuskipti og náttúrulegar kærleikslausnir

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Við þurfum nauðsynlega á orkuskiptum í mannlegum samskiptum að halda. Hollum og nærandi náttúrulegum kærleikslausnum." Meira
8. janúar 2022 | Aðsent efni | 891 orð | 1 mynd

Enginn veit sína ævina fyrr en öll er

Eftir Þóri S. Gröndal: "Einhleypir gamlir karlar sem geta ekið bíl í myrkri eru hér mjög eftirsóttir." Meira
8. janúar 2022 | Pistlar | 291 orð

Frelsiskvöldverðurinn 2021

Atlas Network eru regnhlífarsamtök rannsóknarstofnana um heim allan, sem kanna möguleika á sjálfsprottnu samstarfi í stað valdboðs að ofan, verðlagningar í stað skattlagningar. Meira
8. janúar 2022 | Aðsent efni | 618 orð | 2 myndir

Heildarmyndin á hundruðustu viku

Eftir Friðrik Jónsson og Halldór Benjamín Þorbergsson: "Atvinnuleysi eykst á ný og hið opinbera hefur nú minna svigrúm en áður til að hlaupa undir bagga með bótum og styrkjum. Það er hinn kaldi veruleiki." Meira
8. janúar 2022 | Pistlar | 472 orð | 2 myndir

Hin bælda ást

Kennarinn: Jæja, krakkar mínir. Sýnið mér nú fram á að orðmyndin „ást“ geti birst í a.m.k. þrenns konar merkingu! Nemandi 1 : Ást er fædd og alin blind. Nemandi 2 (eftir nokkra umhugsun): Þú ást sviðasultuna [so. að éta ]. Meira
8. janúar 2022 | Aðsent efni | 135 orð | 1 mynd

Lausn jólamyndagátu

Góð viðbrögð voru við myndagátu Morgunblaðsins og bárust nokkur hundruð lausnir. Rétt lausn er: „Kjörbréfanefnd og faraldursfréttir tröllriðu almennri umræðu í heitum pottum sundlauganna í lok árs. Meira
8. janúar 2022 | Aðsent efni | 394 orð | 3 myndir

Minnkar bólusetning vörn gegn smiti?

Eftir Þorstein Siglaugsson: "Stærsta fréttin er þó sú að tvíbólusettir eru nú næstum tvöfalt líklegri til að smitast en óbólusettir." Meira
8. janúar 2022 | Pistlar | 791 orð | 1 mynd

Stjórnarskútan dregur upp segl

Reyndist þetta fyrsta þriggja flokka ríkisstjórnin sem naut samheldni til að sitja heilt kjörtímabil og gerði svo gott betur með endurnýjuðu og öflugra umboði. Meira

Minningargreinar

8. janúar 2022 | Minningargreinar | 3485 orð | 1 mynd

Guðjón Elisson

Guðjón Elisson fæddist í Grundarfirði 3. febrúar 1958. Hann lést á Landspítalanum 29. desember 2021. Foreldrar Guðjóns eru Elis Guðjónsson, f. 9. ágúst 1931, d. 20. desember 2016, og Bára Bergmann Pétursdóttir, f. 2. desember 1935. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2022 | Minningargreinar | 2187 orð | 1 mynd

Hörður Kristinsson

Hörður Kristinsson frá Hunkubökkum fæddist 13. júlí 1933 í Bolungarvík. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Klausturhólum á Kirkjubæjarklaustri 24. desember 2021. Foreldrar hans voru Fanney Guðsteinsdóttir, f. 1913, d. 1972, og Kristinn Guðfinnur Pétursson... Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2022 | Minningargreinar | 1094 orð | 1 mynd

Kjartan Helgason

Kjartan Helgason fæddist í Reykjavík 13. september 1932. Hann lést 1. janúar 2022. Kjartan ólst upp í Hvammi í Hrunamannahreppi. Foreldrar hans voru Helgi Kjartansson, f. 1895, d. 1977, bóndi í Hvammi í Hrunamannahreppi, og Elín Guðjónsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2022 | Minningargreinar | 3238 orð | 1 mynd

Kristín Ingibjörg Tómasdóttir

Kristín Ingibjörg Tómasdóttir fæddist á Miðhúsum 4. maí 1932. Hún lést á Hjúkrunar- og Dvalarheimilinu Barmahlíð á Reykhólum 24. desember 2021. Foreldrar hennar voru hjónin Steinunn Hjálmarsdóttir (1898-1990) og Tómas Sigurgeirsson (1902-1987). Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2022 | Minningargreinar | 2074 orð | 1 mynd

Óskar Sigurfinnsson

Óskar Sigurfinnsson fæddist á Kornsá í Vatnsdal 29. ágúst 1931. Hann lést á HSN Blönduósi 21. desember 2021. Foreldrar hans voru Björg Karólína Erlendsdóttir, f. 4.7. 1899, d. 4.11. 1991, og Sigurfinnur Jakobsson, f. 2.11. 1891, d. 21.2. 1987. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2022 | Minningargreinar | 1990 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Einarsson

Vilhjálmur Einarsson fæddist í Reykjavík 14. maí 1936. Hann andaðist á Hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði 31. desember 2021. Systkini Vilhjálms eru: Birna, f. 8. júlí 1932, d. 17. apríl 2013. Leó, f. 29. janúar 1934, d. 18. júní 1935. Rúnar, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. janúar 2022 | Viðskiptafréttir | 666 orð | 2 myndir

700 milljarða samdráttur

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Útlit er fyrir að tekjur fyrirtækja í landinu hafi minnkað um 708 milljarða króna á árinu 2020 samanborið við árið á undan, eða um 13,1%. Þetta kemur fram í Tíund, fréttablaði Ríkisskattstjóra. Meira
8. janúar 2022 | Viðskiptafréttir | 259 orð | 1 mynd

Maersk ekki lengur stærst í heimi

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Ítalsk-svissneski flutningarisinn Mediterranean Shipping Company (MSC) hefur fellt danska flutningafyrirtækið Maersk af stalli sem stærsta skipaflutningafyrirtæki í heimi. Meira
8. janúar 2022 | Viðskiptafréttir | 145 orð | 2 myndir

Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Icelandair

Icelandair Group hefur ráðið til sín tvo nýja framkvæmdastjóra, þær Sylvíu Kristínu Ólafsdóttur og Rakel Óttarsdóttur . Sylvía mun taka við sem framkvæmdastjóri þjónustu og markaðsmála og Rakel sem framkvæmdastjóri stafrænnar þróunar. Meira

Daglegt líf

8. janúar 2022 | Daglegt líf | 1487 orð | 1 mynd

Engin ástæða til að vera með svipuna á lofti

,,Ég var með þetta gildismat að það væri rosalega gott ef það væri brjálað að gera og stundataflan þétt. Að vera alltaf að. Meira

Fastir þættir

8. janúar 2022 | Fastir þættir | 168 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Rxe4 6. d4 b5 7. Bb3 d5...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Rxe4 6. d4 b5 7. Bb3 d5 8. dxe5 Be6 9. Rbd2 Rc5 10. c3 Be7 11. Bc2 d4 12. Rb3 d3 13. Bb1 Rxb3 14. axb3 Bf5 15. Be3 0-0 16. Bd4 Dd5 17. He1 Hfd8 18. He3 Rxd4 19. cxd4 c5 20. Bxd3 cxd4 21. He2 Bxd3 22. Meira
8. janúar 2022 | Í dag | 249 orð | 1 mynd

AKUREYRARKIRKJA | Helgistund í beinu streymi frá Akureyrarkirkju kl. 11...

AKUREYRARKIRKJA | Helgistund í beinu streymi frá Akureyrarkirkju kl. 11. Umsjón sr. Hildur Eir Bolladóttir og Eyþór Ingi Jónsson. ÁRBÆJARKIRKJA | Vegna samkomutakmarkana verður sunnudagaskólinn send út á heimasíðu kirkjunnar www. arbaejarkirkja. Meira
8. janúar 2022 | Árnað heilla | 633 orð | 3 myndir

Á loðnuveiðum þessa dagana

Hjalti Einarsson er fæddur 8. janúar 1972 í Vestmannaeyjum. Hann ólst þar upp og hefur búið þar alla tíð, fyrir utan eitt ár í Njarðvík í Heimaeyjargosinu og á námsárunum í Reykjavík. Meira
8. janúar 2022 | Í dag | 90 orð | 1 mynd

Eina stelpan sem átti alltaf rosa mikinn pening

Nostalgían var allsráðandi þegar söngkonan Guðrún Árný Karlsdóttir mætti í Ísland vaknar en hún heldur 90's-ballöðutónleika 12. febrúar í Silfurbergi í Hörpu. Meira
8. janúar 2022 | Fastir þættir | 524 orð | 4 myndir

Fyrsti stórmeistaraáfangi Vignis Vatnars

Vignir Vatnar Stefánsson, sem er 18 ára gamall, vann glæsilegan sigur á því sem kallast „túrbó-mót“ í Dyflinni á Írlandi en túrbó-nafngiftin vísar til þess að tefldar eru tvær skákir flesta keppnisdagana. Meira
8. janúar 2022 | Árnað heilla | 263 orð | 1 mynd

Hólmsteinn Eiður Hólmsteinsson

50 ára Eiður er Akureyringur, nánar tiltekið Innbæingur, en býr í Vesturbænum í Reykjavík. Hann er með tvær BA-gráður, annars vegar í sálfræði og hins vegar í íslensku, hvort tveggja frá Háskóla Íslands. Meira
8. janúar 2022 | Í dag | 59 orð

Málið

Ef sumum þykir bygging ómissandi kennileiti en aðrir óska henni niðurrifs er hún umdeild. Umdeildur þýðir nefnilega sem deilt er um . Sem deilt er um, ekki „sem deilt þykir um“. Þó er algengt að sjá og heyra t.d. Meira
8. janúar 2022 | Árnað heilla | 183 orð | 1 mynd

Ólafur Hjaltason

Óvíst er hvenær Ólafur Hjaltason var fæddur. Faðir hans var Hjalti Arnkelsson, smiður og hringjari á Hólum, en móðir er ókunn. Ólafur ólst upp á Hólum, stundaði síðan nám í Björgvin í Noregi, og varð prestur um 1517. Meira
8. janúar 2022 | Fastir þættir | 169 orð

Sagngleði. A-Allir Norður &spade;KG986543 &heart;Á2 ⋄107 &klubs;9...

Sagngleði. A-Allir Norður &spade;KG986543 &heart;Á2 ⋄107 &klubs;9 Vestur Austur &spade;2 &spade;-- &heart;KDG10865 &heart;97 ⋄D ⋄G98643 &klubs;D653 &klubs;ÁG1072 Suður &spade;ÁD107 &heart;43 ⋄ÁK52 &klubs;K84 Suður spilar 6&spade;. Meira
8. janúar 2022 | Í dag | 256 orð

Þau eru víða bólin

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Ligg ég þarna lon og don. Lambaspörð þar megum sjá. Þar er illra vætta von. Víst það flýtur sjónum á. Helgi R. Einarsson er með fyrstu lausn ársins: Í bóli mínu oft ég er. Alloft sparð í bólið fer. Meira

Íþróttir

8. janúar 2022 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Aldís fyrst til að keppa á EM

Aldís Kara Bergsdóttir, Íslandsmeistari á listskautum, er á leið á Evrópumeistaramótið í greininni, fyrst íslenskra kvenna á en mótið fer fram í Tallinn í Eistlandi. Hún keppir á fimmtudaginn kemur. Meira
8. janúar 2022 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Bayern tapaði heima

Þýska meistaraliðið Bayern München tapaði á heimavelli í bundesligunni í knattspyrnu í gær. Bayern tók á móti Borussia Mönchengladbach en tapaði 1:2 jafnvel þótt markamaskínan Robert Lewandowski kæmi Bayern 1:0 yfir á 18. mínútu. Meira
8. janúar 2022 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Bikarmeistararnir unnu Íslandsmeistarana

Bikarmeistarar Njarðvíkur eru komnir upp í annað sæti Subway-deildar karla í körfubolta eftir 109:92-útisigur á Íslandsmeisturum Þórs frá Þorlákshöfn. Bæði lið eru með 16 stig, en Njarðvík hefur unnið báða leiki liðanna í vetur. Meira
8. janúar 2022 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Coutinho kominn til Villa

Brasilíski knattspyrnumaðurinn Philippe Coutinho kom í gær til Aston Villa sem lánsmaður frá Barcelona og snýr aftur í ensku úrvalsdeildina eftir fjögurra ára fjarveru. Meira
8. janúar 2022 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Elías myndi kosta 740 milljónir

Danska knattspyrnufélagið Midtjylland mun ekki láta íslenska landsliðsmarkvörðinn Elías Rafn Ólafsson frá sér fyrir minna en 740 milljónir íslenskra króna. Þetta segir danski netmiðillinn Nordicbet. Meira
8. janúar 2022 | Íþróttir | 681 orð | 1 mynd

Erum klárir og dagarnir eru lengi að líða

EM 2022 Kristján Jónsson kris@mbl.is „Maður er orðinn frekar spenntur þótt ekki sé alveg komið að mótinu. Manni finnst það alla vega því dagarnir eru lengi að líða. Menn eru klárir í þetta og það er augljóst. Æfingarnar eru að verða harðari og harðari,“ sagði Elliði Snær Viðarsson, landsliðsmaður í handknattleik, þegar Morgunblaðið ræddi við hann. Meira
8. janúar 2022 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Grill 66-deild kvenna ÍR – Valur U 40:22 Staðan: ÍR 11911292:23019...

Grill 66-deild kvenna ÍR – Valur U 40:22 Staðan: ÍR 11911292:23019 Selfoss 9711263:22815 FH 10622254:21114 Grótta 10604258:22812 Fram U 11506295:30910 Valur U 11416291:3189 HK U 10415265:2589 Víkingur 10406235:2598 Stjarnan U 9306223:2706 ÍBV U... Meira
8. janúar 2022 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Hvorki smit né meiðsli

Undirbúningur karlalandsliðsins í handknattleik fyrir lokakeppni EM sem hefst í Ungverjalandi og Slóvakíu á fimmtudaginn er á áætlun. Engin meiðsli virðast vera að angra landsliðsmennina að svo stöddu. Liðið æfði í gær og allir tóku þátt í æfingunni. Meira
8. janúar 2022 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Jökull í landsliðshópinn

Markvörðurinn Jökull Andrésson var í gær valinn í A-landsliðshóp Íslands í knattspyrnu í fyrsta skipti. Meira
8. janúar 2022 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Subway-deildin: Dalhús: Fjölnir...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Subway-deildin: Dalhús: Fjölnir – Breiðablik S18.15 Ásvellir: Haukar – Valur S20.15 1. Meira
8. janúar 2022 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Milos á toppinn hjá Malmö

Milos Milojevic fékk í gær í hendurnar eitt stærsta knattspyrnuþjálfarastarf Norðurlanda þegar hann var ráðinn til sænska meistaraliðsins Malmö. Meira
8. janúar 2022 | Íþróttir | 467 orð | 2 myndir

Okkur líður best í Eyjum

Handbolti Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira
8. janúar 2022 | Íþróttir | 267 orð | 1 mynd

Skipulag atvinnumannadeilda í hópíþróttum í Evrópu og Bandaríkjunum er...

Skipulag atvinnumannadeilda í hópíþróttum í Evrópu og Bandaríkjunum er svo ólíkt að áhugavert er að kynna sér og bera saman. Norður-Ameríka er svo fjölmenn og markaðurinn svo gífurlega stór. Meira
8. janúar 2022 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Stutt ferðalag fyrir Ágúst Elí

Ágúst Elí Björgvinsson, landsliðsmarkvörður í handknattleik, skiptir um félag í Danmörku í sumar og gengur til liðs við Ribe-Esbjerg frá Kolding þar sem hann hefur samið til tveggja ára. Meira
8. janúar 2022 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Subway-deild karla Þór Þ. – Njarðvík 92:109 Staðan: Keflavík...

Subway-deild karla Þór Þ. – Njarðvík 92:109 Staðan: Keflavík 121021049:96320 Njarðvík 12841124:102216 Þór Þ. Meira
8. janúar 2022 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Trippier fyrstur til Newcastle

Newcastle United, sem er orðið ríkasta knattspyrnufélag heims eftir kaup sádiarabískra kaupsýslumanna á því, keypti í gær Kieran Trippier, hægri bakvörð enska landsliðsins, frá Spánarmeisturum Atlético Madrid fyrir 12 milljónir punda. Meira

Sunnudagsblað

8. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 438 orð | 1 mynd

Alveg óþarfi að kvelja sig

En mikið kveikti það í mér að kannski prófa á nýju ári að standa upp úr sófanum, setja á mig húfu og vettlinga og arka af stað út í kuldann. Meira
8. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 72 orð | 1 mynd

Barnabarn og afi útskrifuðust saman við mikinn fögnuð

Einstökum ættingjum sömu fjölskyldu var ákaft fagnað við útskriftarathöfn sem fór fram 11. desember síðastliðinn í Háskólanum í Texas í Bandaríkjunum. Meira
8. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 104 orð | 1 mynd

Getum ekki látið eins og ekkert sé

Voðaverk Leikkonan Kate Winslet upplýsir í nýlegu viðtali við breska blaðið The Guardian að ekki liggi fyrir hvort hún komi til með að leika aftur aðalhlutverkið í sjónvarpsþáttunum Mare of Easttown, sem hlutu mikið lof á nýliðnu ári. Meira
8. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 15 orð | 1 mynd

Helgi Magnússon Ágætlega. Ég hef trú á því að það verði betra en síðasta...

Helgi Magnússon Ágætlega. Ég hef trú á því að það verði betra en síðasta... Meira
8. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 5035 orð | 4 myndir

Hjarðmennskan er hættulegust

Ögmundur Jónasson, fyrrverandi ráðherra, hefur verið áberandi á vettvangi þjóðmála um áratuga skeið. Meira
8. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 130 orð | 1 mynd

Holt að vera ósammála

Eining Málmgagnið Metal Global spurði Íslandsvininn Gary Holt, eða Garðar í Holti, eins og hann er kallaður í uppsveitum landsins, hvernig það væri fyrir hann, frjálslyndan mann að upplagi, að vera í hljómsveitinni Exodus með þremur yfirlýstum... Meira
8. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 59 orð | 1 mynd

Hverjir voru synir Egils?

Listaverkið Sonatorrek eftir Ásmund Sveinsson setur svip sinn á stað og umhverfi á Borg á Mýrum. Á 10. öldinni bjó á Borg Egill Skallagrímsson, bardagamaður og skáld. Meira
8. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 36 orð

Hvunndagshetjur er íslensk heimildarþáttaröð í umsjón Viktoríu...

Hvunndagshetjur er íslensk heimildarþáttaröð í umsjón Viktoríu Hermannsdóttur. Þættirnir, sem sýndir eru á sunnudagskvöldum á RÚV, fjalla um fólkið sem setur mark sitt á aðra með manngæsku sinni. Rætt er við tólf manns í sex... Meira
8. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 17 orð | 1 mynd

Jóhann Gylfi Þorbjörnsson Bara vel. Það eru mörg spennandi tækifæri og...

Jóhann Gylfi Þorbjörnsson Bara vel. Það eru mörg spennandi tækifæri og útlit fyrir betra ástand í... Meira
8. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 138 orð | 1 mynd

Jól í Úkraínu

Jólum var fagnað í gær meðal þeirra sem tilheyra rétttrúnaðar- eða austurkirkjunni. Í þorpinu Pigrovo í Úkraínu, ekki langt frá Kænugarði, klæddust þessi börn þjóðbúningum og sungu jólasöngva. Meira
8. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 15 orð | 1 mynd

Kristín Anna Þorsteinsdóttir Bara þokkalega vel, ég vona að það verði...

Kristín Anna Þorsteinsdóttir Bara þokkalega vel, ég vona að það verði betra en síðasta... Meira
8. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 62 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 9. Meira
8. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 506 orð | 2 myndir

Mamma mín er alls ekki horfin

Fyrir fjórum mánuðum lýsti héraðssjónvarpsstöðin WVUE í New Orleans í Bandaríkjunum eftir konu. Rayna Foss var sögð vera 51 árs gömul, 160 sm á hæð og 90 kg að þyngd en engar upplýsingar lágu fyrir um klæðaburð. Meira
8. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 225 orð | 1 mynd

Manngæska í fyrirrúmi

Um hvað fjalla Hvunndagshetjur? Þeir eru um fólk sem hefur gefið til samfélagsins á óeigingjarnan hátt með ýmsum hætti. Þetta er fólkið sem hefur tekið þetta auka skref til að gera eitthvað gott og bæta samfélagið. Hvernig fannstu fólkið? Meira
8. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 981 orð | 3 myndir

Með svarta beltið í spaugi

Ein ástsælasta og langlífasta sjónvarpsstjarna sögunnar, Betty White, kvaddi þennan heim á gamlársdag, rúmum tveimur vikum fyrir 100 ára afmælið. Henni er lýst sem svartabeltiskonu í gríni. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
8. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 1169 orð | 4 myndir

Mihaly Csikszentmihalyi áhrifamikill fræðimaður

Hvað einkennir okkur þegar okkur líður vel, þegar við erum í stuði, þegar við gerum góða hluti, og þegar allt gengur einhvern veginn upp? Meira
8. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 97 orð | 1 mynd

Netflix móðgar Úkraínumenn

Gremja Veist hefur verið að sjónvarpsþáttunum Emily in Paris úr óvæntri átt en menningarmálaráðherra Úkraínu, Oleksandr Tkachenko, hefur kvartað við Netflix vegna þess hvaða litum úkraínsk persóna er máluð í þáttunum. Meira
8. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 1047 orð | 2 myndir

...og aldrei það komi til baka

Nýja árið fór rólega af stað, en margir héldu sig heima við fyrsta kastið meðan Ómíkron-bylgjan hélt áfram að rísa, veðráttan var rysjótt og skammdegið grúfði yfir eftir óvenjustuttar hátíðar. Meira
8. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 155 orð | 2 myndir

Ozzy gítargoðar sig upp

Clapton, Beck, Iommi og Wylde meðal gesta á nýrri breiðskífu Ozzys Osbourne. Meira
8. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 174 orð | 1 mynd

Púaður niður af Jóni Leifs

Veitingahúsið Röðull í Reykjavík ætlaði sér stóra hluti í ársbyrjun 1962. Í fyrsta lagi var búið að rigga upp köldu hlaðborði í boði frú Helgu Marteinsdóttur og Ragnars Magnússonar, en þau veittu Röðli forstöðu. Meira
8. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 18 orð | 1 mynd

Rita Alexandra Mjög vel, í ár ætla ég að spara pening og ferðast meira...

Rita Alexandra Mjög vel, í ár ætla ég að spara pening og ferðast meira. Reyna að gera... Meira
8. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 977 orð | 2 myndir

Segja blóðinu stríð á hendur

Enska knattspyrnufélagið Arsenal mun um helgina í fyrsta sinn leika í alhvítum búningi í enska bikarnum. Gjörningurinn er liður í No More Red-átakinu sem stefnt er gegn vaxandi hnífaofbeldi í Lundúnum. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
8. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 1161 orð | 1 mynd

Skoðanabræður munu aldrei hætta

Snorri og Bergþór Mássynir hafa haldið úti hlaðvarpinu Skoðanabræður í tvö ár. Snorri er nú að hætta vegna anna en hlaðvarpið heldur áfram. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
8. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 654 orð | 2 myndir

Stundum er skárra betra en best

Við þurfum ekki síður á réttarríkinu að halda til þess að öruggt sé að þeir sem öðlast tímabundið völd geti ekki gert aðstæður andstæðinga sinna óbærilegar með því að misnota aðstöðu sína. Meira
8. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 326 orð | 4 myndir

Tilraunir með bókmenntaform

Tilraunir með bókmenntaform er eins stór hluti ritlistarinnar og tungumál og söguþróun. Lincoln in the Bardo eftir George Saunders er gott dæmi um það þegar form og saga styður við hvort annað og gerir söguna sterkari. Meira
8. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 457 orð | 15 myndir

Tvíhneppt, stutt hár og 40 den

Nýtt ár kallar á ný tækifæri og nýja orku. Eftir annasemi desember-mánaðar er ekki úr vegi að taka til í tilverunni og anda að okkur ferskum straumum og stefnum. Marta María Winkel Jónasdóttir mm@mbl.is Meira
8. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 81 orð | 1 mynd

Þarf að hafa tað í stað heila?

Gáttaður Ted Nugent, sem í seinni tíð er frægari fyrir pólitískt sleggjukast en gítarleik, hjólaði á dögunum í rokktímaritið Rolling Stone fyrir að hafa Joan Jett á lista sínum yfir 100 bestu gítarleikara sögunnar. Meira
8. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 3339 orð | 6 myndir

Ævintýraneistinn er enn til staðar

Fjallaleiðsögumaðurinn Leifur Örn Svavarsson er ævintýramaður með meiru. Leifur er sá eini í heiminum sem tvisvar hefur gengið á hæstu fjöll allra heimsálfa og báða pólanna. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.