Greinar þriðjudaginn 11. janúar 2022

Fréttir

11. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Anna Kristine Magnúsdóttir Mikulcákova

Anna Kristine Magnúsdóttir Mikulcákova, blaðamaður og dagskrárgerðarmaður, lést á heimili sínu 6. janúar sl., 68 ára að aldri. Anna Kristine fæddist 7. mars 1953 í Reykjavík, dóttir Miroslavs R. Mikulcák, framkvæmdastjóra í Reykjavík, d. Meira
11. janúar 2022 | Erlendar fréttir | 453 orð | 1 mynd

Ástandið „ekki vonlaust“

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Viðræður Bandaríkjanna og Rússlands um Úkraínudeiluna hófust formlega í gær, en fátt bendir til að ríkin geti náð saman um lausn á ástandinu við landamæri Rússlands og Úkraínu. Sergei Ryabkov, aðstoðarutanríkisráðherra Rússlands, sagði í gær eftir viðræðurnar að það væri þó „ekki vonlaust“. Meira
11. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 89 orð

Binda enda á samstarf við Arnar Grant

Kaupfélag Skagfirðinga hefur tekið ákvörðun um að slíta samstarfi við Arnar Grant og þar með hætta framleiðslu og sölu á jurtapróteindrykknum Teyg. Meira
11. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 237 orð | 2 myndir

Dagur vill vera borgarstjóri áfram

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík og oddviti Samfylkingarinnar, ætlar að gefa kost á sér í borgarstjórnarkosningunum í vor. Hann greindi frá þessu í viðtali á Rás 2 í gærmorgun. Meira
11. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 13 orð | 1 mynd

Eggert

Ljós Hús íslenskra fræða endurvarpaði geislum sólar til vegfarenda við Suðurgötu í... Meira
11. janúar 2022 | Erlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Fordæma dóma yfir Aung San Suu Kyi

Norska nóbelsverðlaunanefndin fordæmdi í gær þrjá fangelsisdóma yfir Aung San Suu Kyi, leiðtoga stjórnarandstöðunnar í Búrma, sem herréttur felldi í gær. Meira
11. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 534 orð | 1 mynd

Fræðsla og virkni

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Fjórar konur undirbjuggu stofnun félagasamtakanna U3A Reykjavík fyrir tæplega áratug eftir að Ingibjörg Rannveig Guðlaugsdóttir hafði farið á alþjóðaráðstefnu U3A í Indlandi. „Starfsemin er mjög útbreidd á Indlandi en uppruninn er í Frakklandi, þar er hjartað,“ segir Birna Sigurjónsdóttir formaður. Ingibjörg Rannveig var fyrsti formaður U3A Reykjavík, en sambærileg samtök, U3A Suðurnes, voru stofnuð 2017. Meira
11. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Hefur staðið tæpt

Höskuldur Daði Magnússon Helgi Bjarnason Fyrirtæki í byggingariðnaði og matvælaframleiðslu hafa orðið fyrir barðinu á miklum frátöfum starfsfólks sökum einangrunar vegna Covid-19 og sóttkvíar, sérstaklega síðustu vikur. Meira
11. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Kanna hvar veiran liggur

„Spurningin sem við leitum svara við er hversu víða veiran hefur farið,“ segir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, sem hefur nú rannsókn á raunverulegri útbreiðslu kórónuveirunnar í samfélaginu. Meira
11. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Kasper, Jesper og Jónatan stálu athygli barnanna í Laugardalshöll

Breitt bros færðist yfir andlit barnanna sem fjölmenntu í Laugardalshöll í gær til að þiggja sinn fyrsta skammt af bóluefni gegn Covid-19 þegar þjóðþekktir ræningjar stigu á svið. Meira
11. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Kirkjan ræður framkvæmdastjóra

„Þjóðkirkjan óskar eftir að ráða öflugan einstakling í stöðu framkvæmdastjóra rekstrarstofu.“ Svo segir í auglýsingu, sem birtist í Morgunblaðinu á laugardaginn. Meira
11. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 400 orð | 3 myndir

Kvarnast úr hópnum á hverjum degi

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við höfum misst menn í einangrun og sóttkví, bæði á síðasta ári og nú. Það hefur náttúrulega áhrif á starfsemi okkar eins og annarra. Meira
11. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Landsliðið heldur til Ungverjalands í dag

„Leikmennirnir eru mjög einbeittir og hafa gert þetta einstaklega faglega. Auðvitað hefur reynt á menn að vera í hálfgerðri einangrun en ég verð að hrósa leikmönnum fyrir hversu faglega þeir hafa nálgast þetta,“ sagði Guðmundur Þ. Meira
11. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 394 orð | 2 myndir

Léttu lund barna í bólusetningu

Hólmfríður María Ragnhildardóttir hmr@mbl.is Um tólf hundruð börn á aldrinum fimm til ellefu ára fengu sinn fyrsta skammt af bóluefni gegn Covid-19 í Laugardalshöll í gær. Meira
11. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Loðnufrysting og bið eftir löndun

Rysjótt tíð hefur verið á loðnumiðunum síðustu daga og verður væntanlega áfram. Þegar gefið hefur hafa skipin náð 200-900 tonnum á sólarhring og um helgina fékkst ágætisafli. Meira
11. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 227 orð | 3 myndir

Margrét og Nanna elstu núlifandi systur landsins

Siglufjörður | Margrét Franklínsdóttir á Siglufirði átti 100 ára afmæli í gær, sú fyrsta á þessu ári (af 37) og sú eina í janúar, að sögn Jónasar Ragnarssonar sem heldur úti vefnum Langlífi. Margrét fæddist 10. Meira
11. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 276 orð | 2 myndir

Mikil ásókn í orlofshús VR

„Ásókn í að leigja orlofshús hjá VR hefur aukist mikið í heimsfaraldrinum og við höfum bætt við orlofshúsum til að mæta eftirspurninni,“ sagði Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR. Félagið opnaði fyrir sumarbókanir orlofshúsa hinn 5. janúar... Meira
11. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 519 orð | 2 myndir

Möguleikar í ræktun þörunga

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Þetta lítur vel út og þörungarnir vaxa í körunum,“ segir Bjarni G. Bjarnason, framkvæmdastjóri Hyndlu, sem síðustu ár hefur staðið fyrir rannsóknum og tilraunum á þörungum eins og klóblöðku og sölvum innandyra í Tilraunaeldisstöð Hafrannsóknastofnunar í Grindavík. Starfsemin hefur vakið athygli erlendis, einkum í Noregi, og ýmsir vilja fylgjast með. Meira
11. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 465 orð | 1 mynd

Niðurstöðurnar muni skipta sköpum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Íslensk erfðagreining (ÍE) ætlar að kanna raunverulega útbreiðslu nýju kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 í samfélaginu. Kári Stefánsson, forstjóri ÍE, sagði að þetta verði sambærileg könnun við þá sem gerð var í apríl... Meira
11. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 243 orð | 2 myndir

Nýir göngu- og hjólastígar lagðir í Vesturbænum

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Borgarráð samþykkti á síðasta fundi sínum að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir göngu- og hjólastíga við Sörlaskjól og Faxaskjól í Vesturbæ Reykjavíkur. Meira
11. janúar 2022 | Erlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Óeirðirnar hafi verið „tilraun til valdaráns“

Kassym-Jomart Tokayev, forseti Kasakstans, sagði í gær að stjórnvöldum þar hefði tekist að brjóta á bak aftur „valdaránstilraun“ í síðustu viku, þegar óvenjumiklar óeirðir vegna eldsneytishækkana skóku landið. Meira
11. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Ólafur Mixa

Dr. Ólafur Franz Mixa læknir lést 8. janúar sl., 82 ára að aldri. Ólafur fæddist 16. október 1939 í Graz í Austurríki. Foreldrar hans voru dr. Franz Mixa, tónskáld og prófessor, og Katrín Ólafsdóttir kennari. Meira
11. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Segir flutning skapa óvissu

Menntamálastofnun er ósátt við að framhaldsfræðsla verði flutt úr núverandi menntamálaráðuneyti til félags- og vinnumarkaðsráðuneytis eins og gert er ráð fyrir í þingsályktunartillögu um breytta skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands. Meira
11. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 495 orð | 2 myndir

Sífellt erfiðara að halda uppi framleiðslu

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ekki hefur komið til þess að stærstu matvælavinnslufyrirtæki landsins hafi þurft að loka eða draga úr þjónustu við viðskiptavini vegna þess að starfsmenn hafi þurft að fara í einangrun eða sóttkví vegna kórónuveirusmita. Sums staðar hefur staðið tæpt, sérstaklega í upphafi nýs árs. Mikil áhersla er lögð á sóttvarnir, til þess að draga úr hættunni. Meira
11. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Skerða orku að öllu óbreyttu

Þorsteinn Ásgrímsson thorsteinn@mbl.is Þeir geirar sem verða fyrir hvað mestum áhrifum af slæmri stöðu vatnsbúskaps hjá Landsvirkjun, og þeirri ákvörðun fyrirtækisins að skerða þá orku sem það selur, eru álver, kísilver og fjarvarmaveitur auk gagnavera. Meira
11. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Vel undir skuldaviðmiðum þótt byggt sé fyrir milljarð

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta er stórt verkefni fyrir lítið sveitarfélag, því er ekki að neita,“ segir Kristján Sturluson, sveitarstjóri í Dalabyggð. Meira
11. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 122 orð

Voru orðnir stressaðir

„Allar tilslakanir létta á. Meira

Ritstjórnargreinar

11. janúar 2022 | Leiðarar | 755 orð

Margir pottar brotnir

Forsyth sagnakóngur virðist telja fleiri potta brotna en þá heitu Meira
11. janúar 2022 | Staksteinar | 228 orð | 1 mynd

Vanhugsaðar ákvarðanir

Hilmar D. Ólafsson vörubílstjóri bendir á að valdamenn í Ráðhúsinu hafi flæmt stór fyrirtæki á borð við Vegagerðina og Hafrannsóknastofnun úr borginni. Og nú sé Höfði malbikunarstöð að flytjast í Hafnarfjörð: Meira

Menning

11. janúar 2022 | Fjölmiðlar | 201 orð | 1 mynd

Enn drepa menn Ingvar E. Sigurðsson

Mikill harmur var að þessari þjóð kveðinn þegar handritshöfundar Ófærðar tóku upp á því ódæði að drepa Ingvar E. Sigurðsson í annarri seríunni. Er í því sambandi talað um mesta níðingsverk íslenskrar sjónvarpssögu. Meira
11. janúar 2022 | Myndlist | 352 orð | 1 mynd

Flæðir að og frá í haust

Listráð Hafnarborgar hefur valið tillöguna flæðir að – flæðir frá sem haustsýningu ársins 2022 úr hópi þeirra tillagna sem bárust undir lok síðasta árs en vinningstillagan var send inn af Sigrúnu Ölbu Sigurðardóttur, að því er fram kemur í... Meira
11. janúar 2022 | Myndlist | 556 orð | 3 myndir

Fylgjur í ólíkum myndum

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Fylgjur , samsýning myndlistarmannanna Höllu Einarsdóttur, Hönnu Kristínar Birgisdóttur og Smára Rúnars Róbertssonar, var opnuð í galleríinu Kling & Bang í Marshallhúsi í desember og stendur yfir til 23. janúar. Meira
11. janúar 2022 | Tónlist | 107 orð | 1 mynd

Menningarviðurkenningar RÚV 2021

Menningarviðurkenningar RÚV fyrir árið 2021 voru afhentar í síðustu viku. Kristín Helga Gunnarsdóttir hlaut viðurkenningu Rithöfundasjóðs Ríkisútvarpsins fyrir ritstörf. Meira
11. janúar 2022 | Bókmenntir | 135 orð | 1 mynd

Skiptar skoðanir á bók Houellebecqs

Sjöunda skáldsaga franska rithöfundarins Michels Houellebecqs kom út fyrir helgi, föstudaginn 7. janúar. Bókin er hvorki meira né minna en 736 blaðsíður og ber titilinn Anéantir , sem má þýða sem „að eyða“ eða „að gereyða“. Meira
11. janúar 2022 | Kvikmyndir | 413 orð | 3 myndir

The Power of the Dog sú besta

Bandarísku Golden Globe-verðlaunin fyrir sjónvarpsefni og kvikmyndir voru veitt í fyrradag og hlutu kvikmyndin The Power of the Dog og þriðja þáttaröð Succession flest verðlaun. Meira
11. janúar 2022 | Tónlist | 74 orð | 1 mynd

Verk fyrir fiðlur og víólu í Tíbrá

Fyrstu Tíbrár-tónleikar ársins í Salnum verða haldnir í kvöld kl. 19:30. Meira
11. janúar 2022 | Tónlist | 81 orð | 1 mynd

Víkingur söluhæstur annað árið í röð

Nýjasta plata Víkings Heiðars Ólafssonar, M ozart & Contemporaries sem út kom í haust, er söluhæsta plata ársins hjá Presto Classical. Meira

Umræðan

11. janúar 2022 | Velvakandi | 159 orð | 1 mynd

Ferðabransi, fyrir hverja?

Það er staðreynd að ferðaútgerðin er ríkisstyrkt. Íslandsstofa auglýsir grimmt og ríkið fellir niður gjöld af greininni. Meira
11. janúar 2022 | Aðsent efni | 419 orð | 3 myndir

Frjáls dreifing ösku eftir líkbrennslu?

Eftir Þórstein Ragnarsson, Guðmund Rafn Sigurðsson og Albert Eymundsson: "Á árinu 2019 barst um helmingur umsókna frá útlendingum sem komu hingað til lands sem ferðamenn og höfðu með sér ösku látinna ástvina í því skyni að dreifa henni hér á landi." Meira
11. janúar 2022 | Aðsent efni | 793 orð | 2 myndir

Hver er staðan í raforkukerfinu?

Eftir Skúla Jóhannsson: "Mig grunar að við Íslendingar séum illa undirbúnir að standa í hörmungum sem felast í víðtækum raforkuskerðingum." Meira
11. janúar 2022 | Aðsent efni | 814 orð | 1 mynd

Ófærð og þrjóska

Eftir Örn Gunnlaugsson: "Undanfarið hef ég þó efast sífellt meira um að ofurþrjóska sé eftirsóknarverður hæfileiki." Meira
11. janúar 2022 | Pistlar | 419 orð | 1 mynd

Yfirvofandi þrautaganga þríbólusettra?

Landspítalinn hefur nú loksins birt mikilvægar upplýsingar og yfirlit yfir inniliggjandi sjúklinga á spítalanum. Meira
11. janúar 2022 | Aðsent efni | 462 orð | 1 mynd

Þórólfur í Undralandi?

Eftir Þorstein Siglaugsson: "Miðað við 5-10% skekkju væri smittíðni tvíbólusettra samt 70-80% hærri en óbólusettra." Meira

Minningargreinar

11. janúar 2022 | Minningargreinar | 833 orð | 1 mynd

Anney Guðjónsdóttir

Guðrún Anney Guðjónsdóttir fæddist 4. ágúst 1925 í Keflavík. Hún lést 31. desember 2021. Foreldrar hennar voru hjónin Guðjón Magnús Einarsson sjómaður og útgerðarmaður, f. 1887, d. 1972, og Guðrún Helga Sveinsdóttir, verkakona og húsmóðir, fædd 1896, d. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2022 | Minningargreinar | 360 orð | 1 mynd

Einar G. Guðmundsson

Einar Gunnar Guðmundsson fæddist 8. október 1952. Hann lést 17. desember 2021. Útför hans fór fram 28. desember 2021. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2022 | Minningargreinar | 740 orð | 1 mynd

Guðrún Sveinsdóttir

Guðrún Sveinsdóttir (Dúna) fæddist 6. mars 1931. Hún lést 3. janúar 2022. Hún var fædd á Ósabakka á Skeiðum og bjó þar fram yfir þrítugt. Hún vann við öll störf úti sem inni á búi foreldra sinna. Guðrún var ein af 11 systkinum. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2022 | Minningargreinar | 1826 orð | 1 mynd

Helga Ásgeirsdóttir

Helga Ásgeirsdóttir fæddist 20. desember 1953 á Landspítalanum í Reykjavík. Hún lést 29. desember 2021 á Landspítalanum í Reykjavík. Foreldrar: Guðrún Guðmundsdóttir, f. 11.12. 1916, d. 26.6. 2003, og Ásgeir Júlíusson auglýsingateiknari, f. 7.12. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2022 | Minningargreinar | 1603 orð | 1 mynd

Ingólfur Guðni Björnsson

Ingólfur Guðni Björnsson fæddist í Holti á Ásum í Austur-Húnavatnssýslu 6. janúar 1930. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Skjólgarði á Höfn 3. janúar 2022. Foreldrar hans: Björn E. Geirmundsson, f. 25.5. 1891, d. 7.2. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. janúar 2022 | Viðskiptafréttir | 490 orð | 3 myndir

Dagur einhleypra nr. 1

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Netverslunardagurinn Dagur einhleypra (e. Singles Day), 11. nóvember sl., var að öllum líkindum veltumesti netverslunardagur síðasta árs. „Það er mín tilfinning að Dagur einhleypra sé orðinn stærsti netverslunardagur ársins,“ segir Sigrún Ösp Sigurjónsdóttir, forstöðumaður Rannsóknarseturs verslunarinnar, RSV, í samtali við Morgunblaðið. Meira
11. janúar 2022 | Viðskiptafréttir | 127 orð

Stórir lífeyrissjóðir selja sig niður í Sýn

Lífeyrissjóður verslunarmanna og Birta lífeyrissjóður hafa minnkað eignarhlut sinn í fjarskipta- og fjölmiðlafyrirtækinu Sýn. Meira
11. janúar 2022 | Viðskiptafréttir | 154 orð

Tíðindi af miðunum hafa áhrif í Kauphöll

Sjávarútvegsfyrirtækin Brim og Síldarvinnslan hækkuðu í viðskiptum í Kauphöll í gær í kjölfar frétta af þó nokkrum gangi á loðnuvertíð sem nú er beðið í ofvæni að fari í fullan gang. Meira
11. janúar 2022 | Viðskiptafréttir | 167 orð | 1 mynd

Útlán sjóðanna aukast að nýju

Þau tímamót urðu í nóvembermánuði að ný sjóðfélagalán lífeyrissjóðanna námu hærri fjárhæð en upp- og umframgreiðslur. Það hefur ekki hent síðan í maí fyrra. Nú námu ný útlán umfram upp- og umframgreiðslur 1.449 milljónum króna. Meira
11. janúar 2022 | Viðskiptafréttir | 111 orð | 2 myndir

Yfir tvær milljónir farþega á ný

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Tæplega 260 þúsund farþegar fóru um Keflavíkurflugvöll í desember sl. eða ríflega tífalt fleiri en í desember 2020. Áhrifa kórónuveirufaraldursins gætir þó enn því í desember 2019 fóru um 454 þúsund manns um völlinn. Meira

Fastir þættir

11. janúar 2022 | Fastir þættir | 123 orð | 1 mynd

Alþjóðlegi meistarinn Vignir Vatnar Stefánsson (2.465) vann lokað...

Alþjóðlegi meistarinn Vignir Vatnar Stefánsson (2.465) vann lokað alþjóðlegt mót sem lauk í höfuðborg Írlands, Dyflinni, hinn 6. janúar síðastliðinn. Meira
11. janúar 2022 | Árnað heilla | 1077 orð | 3 myndir

„Ég hef verið lánsamur í lífinu“

Ágúst Einarsson fæddist 11. janúar 1952. Hann sótti skóla í Reykjavík, nam hagfræði í Þýskalandi og lauk doktorsprófi. Meira
11. janúar 2022 | Í dag | 85 orð | 1 mynd

Grímutrixið sem er að gera allt vitlaust

Heilsuþjálfarinn og samfélagsmiðlastjarnan Jill, sem gengur undir nafninu Healthy Michigan mama á TikTok, deildi á dögunum vinsælasta myndbandi sínu frá 2021 á síðu sinni. Meira
11. janúar 2022 | Árnað heilla | 295 orð | 1 mynd

Íris Róbertsdóttir

50 ára Íris ólst upp í Vestmannaeyjum, hún býr þar og hefur gert það mestan hluta ævinnar. Íris er grunnskólakennari að mennt og hefur líka lagt stund á nám í opinberri stjórnsýslu og bókhaldi. Meira
11. janúar 2022 | Í dag | 287 orð

Kveðið á nýju ári

Eggert J. Levy sendi mér góðan póst, sagði að veðráttan á nýárinu væri misjöfn dag frá degi og lét tvær stökur fylgja: Nepja var á nýársdag næðingur og kaldi áttin komst í ágætt lag undir rifnu tjaldi. Meira
11. janúar 2022 | Í dag | 39 orð | 3 myndir

Margar leiðir til að draga úr svifryki

Björgvin Jón Bjarnason framkvæmdastjóri Hreinsitækni segir margar leiðir færar til að draga úr svifryksmengun á höfuðborgarsvæðinu. Meira
11. janúar 2022 | Í dag | 52 orð

Málið

„Ég varaði ríkisstjórnina eindregið við því að hækka ekki skattana og áður en ég fattaði að ég hafði mismælt mig hafði hún farið eftir því.“ Ekki er varasamt. Meira
11. janúar 2022 | Fastir þættir | 167 orð

Spil 23. A-Allir Norður &spade;2 &heart;D7 ⋄ÁKG107 &klubs;ÁK765...

Spil 23. A-Allir Norður &spade;2 &heart;D7 ⋄ÁKG107 &klubs;ÁK765 Vestur Austur &spade;943 &spade;G1065 &heart;Á1086432 &heart;95 ⋄98 ⋄5432 &klubs;4 &klubs;D109 Suður &spade;ÁKD87 &heart;KG ⋄D6 &klubs;G832 Suður spilar 6G. Meira

Íþróttir

11. janúar 2022 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

Afríkumótið í knattspyrnu karla hófst á sunnudaginn með 2:1-sigri...

Afríkumótið í knattspyrnu karla hófst á sunnudaginn með 2:1-sigri heimamanna í Kamerún á Búrkína Fasó og 1:0-sigri Grænhöfðaeyja á Eþíópíu. Fjórir leikir fóru svo fram í gær. Meira
11. janúar 2022 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Brynjólfur í einangrun

Brynjólfur Willumsson, leikmaður Kristiansund í Noregi, nær ekki að spila fyrstu A-landsleiki sína í knattspyrnu í vikunni. Meira
11. janúar 2022 | Íþróttir | 256 orð | 1 mynd

Djokovic farinn að æfa í Ástralíu

Novak Djokovic, fremsti tennismaður heims, hóf í gærkvöld æfingar í Ástralíu til að búa sig undir Opna ástralska mótið sem hefst þar á mánudaginn. Meira
11. janúar 2022 | Íþróttir | 449 orð | 2 myndir

Einstaklega faglegir

EM 2022 Kristján Jónsson kris@mbl.is Guðmundur Þ. Guðmundsson landsliðsþjálfari og Aron Pálmarsson fyrirliði eru sammála um að menn í íslenska hópnum fyrir EM í handknattleik séu fullir eldmóðs. EM hefst í Ungverjalandi og Slóvakíu á fimmtudaginn. Íslenski hópurinn heldur í dag til Búdapest en þar mun íslenska liðið hefja leik á föstudaginn gegn Portúgal í B-riðli keppninnar. Meira
11. janúar 2022 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

England Bikarkeppnin, 3. umferð: Manchester United – Aston Villa...

England Bikarkeppnin, 3. umferð: Manchester United – Aston Villa 1:0 *Manchester United mætir Middlesbrough í 4. umferð. Meira
11. janúar 2022 | Íþróttir | 490 orð | 3 myndir

Frábært verkefni og öðruvísi fótbolti

Fótbolti Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl. Meira
11. janúar 2022 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

Grill 66-deild karla Selfoss U – Haukar U 39:40 Staðan: ÍR...

Grill 66-deild karla Selfoss U – Haukar U 39:40 Staðan: ÍR 10901362:28418 Hörður 10802340:28316 Fjölnir 10703307:29314 Þór 10703292:27514 Selfoss U 10604309:29812 Haukar U 9504258:24610 Valur U 9315272:2617 Afturelding U 10316259:2917 Kórdrengir... Meira
11. janúar 2022 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Hlynur bætti sig vel í Valencia

Langhlauparinn Hlynur Andrésson úr ÍR hljóp á sínum besta tíma frá upphafi í 10 kílómetra götuhlaupi í Valencia á sunnudaginn þegar hann kom í mark á 29:24 mínútum og hafnaði í 49. sæti. Hann hafði áður hlaupið á 29,49 mínútum fyrir tveimur árum. Meira
11. janúar 2022 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd

Jafnar eitt met og bætir annað

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Berglind Björg Þorvaldsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, getur bætt eitt Íslandsmet og jafnað annað þegar keppni í norsku úrvalsdeildinni hefst í vor. Meira
11. janúar 2022 | Íþróttir | 9 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Reykjavíkurmót karla: Víkingsv.: Víkingur R. – Fylkir...

KNATTSPYRNA Reykjavíkurmót karla: Víkingsv.: Víkingur R. Meira
11. janúar 2022 | Íþróttir | 142 orð

Leikið er þétt í lokaum-ferðum bikarkeppninnar

Bikarmeistarar Vals í karlaflokki mæta HK í sextán liða úrslitum Coca Cola-bikarsins en dregið var til þeirra í gær. Í kvennaflokki sitja hinsvegar bikarmeistarar KA/Þórs hjá í sextán liða úrslitum, ásamt Fram. Meira
11. janúar 2022 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Reading kallar Jökul heim

Enska knattspyrnufélagið Reading hefur kallað markvörðinn Jökul Andrésson heim úr láni hjá C-deildarliðinu Morecambe þar sem hann hefur spilað síðan í haust. Meira
11. janúar 2022 | Íþróttir | 167 orð | 3 myndir

* Sadio Mané , sóknarmaður Liverpool, tryggði Senegal sigur á Simbabwe í...

* Sadio Mané , sóknarmaður Liverpool, tryggði Senegal sigur á Simbabwe í Afríkukeppninni í knattspyrnu á dramatískan hátt í gær. Senegal fékk vítaspyrnu á sjöundu mínútu í uppbótartíma leiksins og úr henni skoraði Mané sigurmarkið. Meira
11. janúar 2022 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Sigurmark McTominay

Manchester United varð í gærkvöld 32. og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu. United tók á móti Aston Villa á Old Trafford og hafði betur, 1:0. Meira
11. janúar 2022 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Sterkari staða Stóla

Tindastóll komst upp í efri hluta úrvalsdeildar karla í körfuknattleik með því að sigra Þórsara í slag Norðurlandsliðanna á Akureyri í gærkvöld, 103:91. Meira
11. janúar 2022 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Subway-deild karla Þór Ak. – Tindastóll 91:103 Staðan: Keflavík...

Subway-deild karla Þór Ak. – Tindastóll 91:103 Staðan: Keflavík 121021049:96320 Njarðvík 12841124:102216 Þór Þ. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.