Greinar fimmtudaginn 13. janúar 2022

Fréttir

13. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 829 orð | 4 myndir

Alls 0,5% smitaðra lögð inn á sjúkrahús

Eitt barn á fyrsta ári liggur á Landspítalanum vegna Covid-19. Um 60 börn eru í nánu eftirliti Barnaspítala Hringsins vegna veirunnar. Þetta kom fram í máli Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis á upplýsingafundi almannavarna í gær. Þann 1. Meira
13. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Bálfarir verða æ algengari

Um 56% útfara á höfuðborgarsvæðinu eru bálfarir. Um 2.300 útfarir eru á landinu á ári. Þar af eru tæplega eitt þúsund bálfarir, að sögn Þórsteins Ragnarssonar, forstjóra Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma. Meira
13. janúar 2022 | Erlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Biðst afsökunar á veisluhöldum

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, baðst í gær afsökunar á að hafa sótt umdeilda veislu í garði Downingstrætis 10, sem haldin var meðan mjög strangar samkomutakmarkanir voru í gildi vegna heimsfaraldursins. Meira
13. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Bólusetningar barna halda áfram fyrir norðan

Ingibjörg Lára Símonardóttir, yfirhjúkrunarfræðingur Heilbrigðisstofnunar Norðurlands á Akureyri, bólusetti ásamt kollegum sínum rúmlega 600 börn í höfuðstað Norðurlands í gær. Bólusett er í slökkvistöðinni. Meira
13. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Dauða svartfugla rekur á fjörur fyrir austan

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Fjölda dauðra svartfugla hefur rekið á fjörur á Austfjörðum undanfarið. Starfsmenn Náttúrustofu Austurlands fóru á vettvang í gær og könnuðu fjörur frá Berufirði að botni Reyðarfjarðar. Meira
13. janúar 2022 | Innlent - greinar | 471 orð | 3 myndir

Dior og Technogym sameina hæfileika sína

Ítalska háklassalíkamsræktartækjamerkið Technogym og franska tískuhúsið Dior hafa sameinað krafta sína með einstakri líkamsræktartækjalínu sem enginn þarf að skammast sín fyrir. Samstarfið var kynnt á dögunum og koma tækin í takmörkuðu upplagi. Meira
13. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 1515 orð | 4 myndir

Eins og Vestfirðir fyrir 40 árum

Viðtal Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl. Meira
13. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 162 orð

Ekki fyrir viðkvæm gögn

Lögreglan á ekki að nota Facebook sem samskiptavefgátt fyrir viðkvæmar upplýsingar. Meira
13. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 176 orð

Ekki meiri verðmæti á þessari öld

Útflutningsverðmæti sjávarafurða var alls um 293 milljarðar á árinu 2021. Þetta kemur fram í fyrstu bráðabirgðatölum Hagstofunnar um vöruskipti sem birtar voru í síðustu viku. Meira
13. janúar 2022 | Erlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Enn mikill ágreiningur

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
13. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Fjórföldun umsókna um atvinnulóðir

Hafnarfjarðarbær hefur selt 70 atvinnulóðir síðastliðin fjögur ár og fjórfaldaðist salan á milli áranna 2020 og 2021. Á síðasta ári seldust alls 47 slíkar lóðir, flestar í Hellnahrauni. Meira
13. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 502 orð | 3 myndir

Flóttastigi fyrir nemendur MR

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Áformað er að ríkið leigi allar skrifstofuhæðir í húsinu Austurstræti 17 sem bráðabirgðahúsnæði fyrir Menntaskólann í Reykjavík. Meira
13. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Flugmönnum fjölgað jafnt og þétt

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Um 320 flugmenn eru í dag starfandi hjá Icelandair, en að undanförnu hefur félagið í nokkrum mæli tekið til starfa aftur flugliða sem sagt var upp þegar flug nánast lagðist af í faraldrinum. Meira
13. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Flytja hitaveitulagnir fyrir nýja hverfið

Framkvæmdir standa nú yfir við lagningu nýrra hitaveitulagna vestast á Seltjarnarnesi. Á myndinni, sem tekin er við Sefgarða fyrr í vikunni, má sjá hvar nýja lögnin verður, á móts við hjúkrunarheimilið Seltjörn. Meira
13. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 653 orð | 2 myndir

Fordæmi um meiri flutning aflaheimilda

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Af makrílkvóta Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði falla um 2.600 tonn niður á milli ára. Töpuð útflutningsverðmæti fyrirtækisins gætu numið um 600 milljónum króna vegna þessa, að sögn Friðriks Mars Guðmundssonar framkvæmdastjóra. Hann segir að það ætti ekki að vera mikið mál fyrir sjávarútvegsráðherra að rýmka heimildir um flutning makríls á milli ára enn frekar svo uppsjávarútgerðir geti nýtt það á þessu ári, sem ekki náðist í fyrra. Auk Loðnuvinnslunnar kemur þessi staða illa við Skinney-Þinganes, Brim hf. og fleiri útgerðir. Meira
13. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 996 orð | 5 myndir

Forða sér þegar ég birtist!

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl. Meira
13. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 575 orð | 2 myndir

Fæddist á röngum stað

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Vicki O'Shea frá Ástralíu var í viku á Íslandi sumarið 2009. Hún féll fyrir landslaginu, kom aftur í desember og var fram í lok febrúar, flutti síðan alkomin til Sauðárkróks 10. október 2010. Hún keypti Gamla pósthúsið áður en hún fór til Ástralíu í febrúar 2010, fékk það afhent í árslok, gerði það upp og byrjaði að leigja ferðamönnum hluta þess sumarið 2012 en hefur verið með það í langtímaleigu síðan faraldurinn hófst. Meira
13. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 210 orð | 7 myndir

Gríðarleg viðurkenning fyrir Vestmannaeyjar

Vestmannaeyjar hlutu á dögunum tilnefningu til Emblu-verðlaunanna sem besti mataráfangastaður á Norðurlöndunum. Meira
13. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Heilsudagar hefjast í Hagkaup

Í dag hefjast Heilsudagar í Hagkaup þar sem vítamín og fæðubótaefni eru á tilboði. Að auki er hægt að kaupa ýmsar heilsuvörur og spennandi matvöru þar sem hollustan er í fyrirrúmi. Meira
13. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Hljóðstafir og skapandi fólk

Verkefnið Hljóðstafir , sem Hljóðbókasafn Íslands stendur fyrir, fékk í gær sex milljóna króna framlag þegar úthlutað var styrkjum úr bókasafnasjóði. Meira
13. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 467 orð | 1 mynd

Hlutfall bálfara hækkar stöðugt

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Um 56% útfara á höfuðborgarsvæðinu eru bálfarir. Á hverju ári fara fram 2.300 útfarir á landinu og þar af eru tæplega eitt þúsund bálfarir, að sögn Þórsteins Ragnarssonar, forstjóra Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma og formanns Kirkjugarðasambands Íslands (KGSÍ). Meira
13. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 516 orð | 3 myndir

Íbúar höfnuðu þéttingu byggðar

Inga Þóra Pálsdóttir ingathora@mbl.is Íbúar Bústaðahverfis eru ekki tilbúnir fyrir þéttingu byggðar. Meirihlutinn mun samt sem áður halda sínu striki hvað varðar þéttingu byggðar, en þó ekki í Bústaðahverfi. Meira
13. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Beðið Vetrarveðrið á Íslandi býður sjaldnast upp á þær aðstæður að hægt sé að bíða lengi eftir strætó eða rútu, án þess að hafa neitt skjól eða skýli, líkt og þessar konur á Höfðatorgi í... Meira
13. janúar 2022 | Erlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Máli Andrésar prins verður ekki vísað frá

Lewis Kaplan, dómari í skaðabótamálinu sem Virginia Giuffre hefur höfðað á hendur Andrési Bretaprins, úrskurðaði í gær að málinu yrði ekki vísað frá, líkt og lögmenn prinsins höfðu krafist. Meira
13. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 475 orð | 2 myndir

Mikil uppbygging í Hörgársveitinni

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri Útsvarstekjur Hörgársveitar hækkuðu um fimmtung frá því sem var árið á undan, eða um 19% sem er vel umfram landsmeðaltal. Hækkunin nam 60 milljónum króna milli ára, fóru úr 312 milljónum árið 2020 í 372 milljónir í... Meira
13. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 124 orð | 3 myndir

Ofursvalar hollustuvörur komnar til landsins

Nú er hægt að fá vörur hér á landi frá hollenska ofurfyrirtækinu Bio Today sem sérhæfir sig í náttúrulegum og ofursvölum hollustuvörum sem hannaðar eru fyrir nútímafólk. Meira
13. janúar 2022 | Erlendar fréttir | 91 orð

Ómíkron-afbrigðið enn hættulegt

Tedros Adhanom Ghebreyesus, forstjóri Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar WHO, sagði í gær að Ómíkron-afbrigði kórónuveirunnar væri ennþá hættulegt, ekki síst fyrir þá sem ekki hafa verið bólusettir gegn veirunni. Meira
13. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Prófkjör í Kópavogi

Prófkjör verður viðhaft við uppstillingu á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi við komandi bæjarstjórnarkosningar. Prófkjörið verður 12. mars næstkomandi. Kjörnefnd hefur auglýst eftir framboðum. Þeim ber að koma á framfæri rafænt fyrir 4. Meira
13. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Samþykktu hjúkrunarheimili

Bæjarstjórn Kópavogsbæjar samþykkti með ellefu samhljóða atkvæðum á fundi sínum í fyrradag drög að viljayfirlýsingu bæjarins og heilbrigðisráðuneytisins um að standa saman að byggingu nýs hjúkrunarheimilis í Kópavogi. Meira
13. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Seinka afhendingu í Gufunesi

Kaupendum á íbúðum hjá Þorpinu vistfélagi í Gufunesi hefur verið tilkynnt að afhending íbúða þeirra dragist um allt að þrjá mánuði. Um er að ræða 41 íbúð alls í tveimur húsum. Við kaupsamning var uppgefin afhending 1. Meira
13. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 224 orð | 4 myndir

Skúli vill áfram í 3. sæti Samfylkingar

Skúli Helgason, formaður skóla- og frístundaráðs, hefur ákveðið að bjóða sig fram til endurkjörs fyrir komandi kosningar í borginni og óskar eftir stuðningi til að skipa áfram 3. sæti á lista Samfylkingarinnar. Flokksval fer fram 12.-13. febrúar nk. Meira
13. janúar 2022 | Innlent - greinar | 792 orð | 3 myndir

Sló í gegn sem barn en er bara rétt að byrja

Baldur Einarsson sló í gegn sem barn fyrir hlutverk sitt sem Þór í Hjartasteini en hann hefur margt á prjónunum í dag, hefur stigið sín fyrstu skref í tónlistarbransanum og gefið út sitt fyrsta lag. Meira
13. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 375 orð | 1 mynd

Stefna á útrás með íslenska heilsusaltið

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við erum með vöru sem við teljum að geti bjargað heiminum. Það er enginn annar með þessa tegund af salti og því förum við í útrás eins og víkingarnir forðum. Meira
13. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 930 orð | 5 myndir

Stefnir vistkerfinu í voða ef tvöfalda á skurðinn

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Nóg er að gera hjá Þörungaverksmiðjunni á Reykhólum. Meira
13. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 441 orð | 2 myndir

Steypubílarnir fóru 1.900 ferðir

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Uppbygging nýs Landspítala við Hringbraut er í fullum gangi og að mestu á áætlun þrátt fyrir heimsfaraldur kórónuveirunnar, sem staðið hefur yfir í tvö ár. Árið 2021 hefur stærsta verkefni NLSH ohf. Meira
13. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 244 orð | 2 myndir

Styttist í þorrann

Það styttist í þorrann en bóndadagurinn er komandi föstudag. Kjötiðnaðarmenn og annað fagfólk hafa staðið í ströngu undanfarna mánuði við að undirbúa þorramatinn sem margir hafa beðið með mikilli eftirvæntingu. Meira
13. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 178 orð | 2 myndir

Umhverfið ekki barnvænt

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Umboðsmaður barna hefur gert athugasemdir við framkvæmd sýnatöku hjá börnum á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Meira
13. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 565 orð | 4 myndir

Út á land og létt af Landspítala

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Opnuð hefur verið ný ellefu rúma legudeild á Reykjalundi, en þangað verða teknir sjúklingar sem lokið hafa fyrstu meðferð á Landspítala en þurfa áfram að dveljast á sjúkrastofnun. Að því leyti er verið að létta að einhverju marki það mikla álag sem er á sjúkrahúsinu vegna Covid-19. Gripið hefur verið til sambærilegra ráðstafana að undanförnu með liðsinni fleiri heilbrigðisstofnana víða um land. Meira
13. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 303 orð | 2 myndir

Útboð í undirbúningi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Vegagerðin áformar að hefja útboðsferli vegna byggingar nýrrar Ölfusárbrúar nærri komandi mánaðamótum. Sem kunnugt er stendur til að framkvæmdin verði með svokallaðri samvinnuleið, skv. Meira
13. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 1454 orð | 2 myndir

Útsvarslækkun grundvallarmál

Viðtal Andrés Magnússon andres@mbl.is Magnús Örn Guðmundsson, bæjarfulltrúi á Seltjarnarnesi, sækist eftir því að leiða lista Sjálfstæðisflokksins í komandi kosningum, en Ásgerður Halldórsdóttir, núverandi oddviti flokksins og bæjarstjóri, leitar ekki endurkjörs. Meira
13. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Varðskipið Þór til eftirlitsstarfa eftir viðgerð

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Viðgerð á varðskipinu Þór er að ljúka. Skipið er orðið útkallshæft og lætur úr höfn í Reykjavík á morgun, föstudag. Viðgerðinni lýkur svo að fullu í næstu viku. Meira
13. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 79 orð

Viðreisn með prófkjör í fyrsta sinn

Ákveðið var á félagsfundi Viðreisnar í Reykjavík í vikunni að vera með prófkjör til að velja á lista fyrir kosningarnar í vor. Meira
13. janúar 2022 | Erlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Vill setja aukinn kraft í eldflaugarskot

Bandaríkjastjórn ákvað í gær að hefja refsiaðgerðir á hendur fimm háttsettum Norður-Kóreumönnum, sem tengjast eldflaugaáætlun landsins, en aðgerðirnar eru hugsaðar sem svar við tilraunum Norður-Kóreu með langdrægar eldflaugar og kjarnorkuvopn. Meira
13. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 268 orð | 2 myndir

Þorrabjór í sölu í dag

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Bjóráhugafólk mun eflaust taka þeim fréttum fagnandi að í dag hefst sala á þorrabjór í Vínbúðunum. Meira
13. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 211 orð | 2 myndir

Þorramatur í búðirnar og verður sífellt fjölbreyttari

Tekið var til óspilltra mála í verslunum Krónunnar í gær við að fylla kæliborð og hillur af veislukosti þorrans, sem senn gengur í garð. Formlega gerist slíkt á bóndadegi, sem er á föstudag í næstu viku, 21. janúar. Meira
13. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Þurftu stundum að toga í aðra áttina

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Mikið hvassviðri gekk yfir landið norðvestanvert í gær. Verst var staðan milli klukkan tólf á hádegi og sex um kvöld og voru heldur fá skip á miðunum vestur af landinu. Meira
13. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Æðaskjanni var einn jólagestanna

Á gamlársdag fannst æðaskjanni á höfuðborgarsvæðinu í fjórða sinn svo staðfest sé og virðist hafa borist til landsins með dönskum normannsþin. Ferðamáti fiðrildisins, sem fannst á heimili í Reykjavík, var því sá sami og í þrjú fyrri skiptin. Meira

Ritstjórnargreinar

13. janúar 2022 | Leiðarar | 687 orð

Engin lausn í sjónmáli

Mun Pútín taka mark á aðvörunum vesturveldanna? Meira
13. janúar 2022 | Staksteinar | 133 orð | 1 mynd

Mannréttindi úti án stungu?

PV spyr: Engin stunga, engin mannréttindi? Meira

Menning

13. janúar 2022 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd

Ferðalag með Elvari Braga og Leifi

Tónleikaröðin Jazz í hádeginu hefur göngu sína á ný í Borgarbókasafninu í dag með tónleikum í Grófinni sem hefjast kl. 12.15 og bera yfirskriftina Ferðalag með Elvari Braga . Meira
13. janúar 2022 | Fjölmiðlar | 197 orð | 1 mynd

Jöfrar fallnir frá

Tveir frammámenn í bandarískri kvikmyndagerð létust í liðinni viku, leikarinn Sidney Poitier og leikstjórinn Peter Bogdanovich. Poitier var mikill foringi og var fyrsti svarti leikarinn til að ná í röð þeirra tekjuhæstu og vinsælustu í henni Hollywood. Meira
13. janúar 2022 | Kvikmyndir | 652 orð | 2 myndir

Móðir í gíslingu

Leikstjórn og handrit: Maggie Gyllenhaal. Aðalleikarar: Olivia Colman, Jessie Buckley, Dakota Johnson, Paul Mescel, Peter Sarsgaard, Jack Farthing og Ed Harris. Bandaríkin, 2021. 121 mín. Meira
13. janúar 2022 | Leiklist | 316 orð | 1 mynd

Nauðsynlegt að ræða leikaraval

Breski leikarin Lennie James, sem þekktastur er fyrir frammistöðu sína í The Walking Dead og The Line of Duty , segir nauðsynlegt að ræða það hvernig leikarar séu valdir í hlutverk. Meira
13. janúar 2022 | Dans | 689 orð | 1 mynd

Nýr listrænn stjórnandi San Francisco-ballettsins

Tamara Rojo hefur verið ráðin listrænn stjórnandi San Francisco-ballettsins, og tekur við starfinu af Helga Tómassyni í árslok 2022 þegar hann lætur af störfum vegna aldurs, en Helgi hefur stjórnað flokknum síðustu 37 árin. Meira
13. janúar 2022 | Myndlist | 117 orð | 1 mynd

Nýtt leikskáld Borgarleikhússins

Birnir Jón Sigurðsson hefur verið valinn leikskáld Leikritunarsjóðs Leikfélags Reykjavíkur 2022-2023. Meira
13. janúar 2022 | Kvikmyndir | 227 orð | 1 mynd

Óskarinn afhentur 27. mars með kynni

Óskarsverðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn 27. mars og í fyrsta sinn í þrjú ár verður kynnir á staðnum til að stýra herlegheitunum. Þetta upplýsir sjónvarpsstöðin ABC sem sýna mun athöfnina í beinni útsendingu. Meira
13. janúar 2022 | Bókmenntir | 1272 orð | 3 myndir

Skín við sólu Skagafjörður

Ritstjóri Hjalti Pálsson frá Hofi. Innb. 394 bls., ríkulega myndskreytt. Útgefandi: Sögufélag Skagfirðinga, Sauðárkróki, 2021. Meira
13. janúar 2022 | Bókmenntir | 131 orð | 1 mynd

Taylor hlaut ljóðaverðlaun TS Eliot

Joelle Taylor hlýtur TS Eliot-ljóðlistarverðlaunin í ár. Meira
13. janúar 2022 | Tónlist | 191 orð | 1 mynd

Vill banna brotamönnum að koma fram

Fengi Danski þjóðarflokkurinn (Dansk folkeparti) að ráða yrði tónlistarfólki sem gerst hefur brotlegt við lög ekki lengur leyft að koma fram á opinberum tónleikastöðum og tónleikahátíðum sem njóta fjárhagslegs stuðnings hins opinbera. Meira
13. janúar 2022 | Menningarlíf | 1015 orð | 3 myndir

Þessar teygjur hafa lent í ýmsu

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is ,,Þegar ég fór að vinna að þessari sýningu þá kom sú hugmynd mjög náttúrulega til mín að fá Úlf bróður minn til samstarfs við mig. Meira

Umræðan

13. janúar 2022 | Aðsent efni | 503 orð | 1 mynd

Allt skiptir máli

Eftir Valgerði Sigurðardóttur: "Það eru lífsgæði að búa í borg og hafa aðgengi að fallegum grænum svæðum." Meira
13. janúar 2022 | Pistlar | 412 orð | 1 mynd

Eigum við bara að slökkva?

Auðvitað varð að grípa í taumana. Við gengum einfaldlega illa um auðlindina okkar í sjónum. Ofveiði var orðin staðreynd og gjaldþrot útgerða hringinn í kringum landið blasti við. Meira
13. janúar 2022 | Aðsent efni | 435 orð | 1 mynd

Fékk ekki 53 þúsund krónurnar

Eftir Sigurð Jónsson: "Er ríkisvaldið að rétta Gráa hernum vopnin í hendurnar?" Meira
13. janúar 2022 | Aðsent efni | 1225 orð | 1 mynd

Framtíðarborgin – þétting byggðar og Borgarlína

Eftir dr. Bjarna Reynarsson: "Til að gera góða borg betri þarf að tryggja íbúum og fyrirtækjum hlýlegt umhverfi og greiðar og öruggar samgöngur. Í lýðræðisþjóðfélagi þarf fólk að hafa frjálst val um fjölbreytt íbúðahverfi og fjölbreytta samgöngumáta" Meira
13. janúar 2022 | Aðsent efni | 478 orð | 1 mynd

Fyrirtækin velja Hafnarfjörð

Eftir Rósu Guðbjartsdóttur: "Í kjölfar markvissrar atvinnuuppbyggingar má segja að sprenging hafi orðið í sölu atvinnulóða á síðastliðnu ári í Hafnarfirði." Meira
13. janúar 2022 | Aðsent efni | 758 orð | 1 mynd

Lýðræði og einn vilji

Eftir dr. Hauk Arnþórsson: "Við skulum hlýða Víði á hættustund, en til lengdar þurfum við að eiga gagnrýnin skoðanaskipti. Einn vilji er einkenni verstu þjóðfélaga síðustu aldar." Meira
13. janúar 2022 | Aðsent efni | 225 orð | 1 mynd

Skýst þó skýrir séu

Eftir Gunnar Björnsson: "Grátleg raunveran er önnur." Meira

Minningargreinar

13. janúar 2022 | Minningargreinar | 4235 orð | 1 mynd

Arnþór Garðarsson

Arnþór Garðarsson fæddist 6. júlí 1938 í Reykjavík. Hann lést á heimili sínu í Hafnarfirði 1. janúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2022 | Minningargreinar | 1874 orð | 1 mynd

Guðmunda Loftsdóttir

Guðmunda Loftsdóttir fæddist í Grindavík 17. nóvember 1930. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi 27. desember 2021. Foreldrar hennar voru Laufey Einarsdóttir húsfreyja, fædd á Bjargi í Grindavík 5.9. 1909, d. 9.10. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2022 | Minningargreinar | 115 orð | 1 mynd

Guðmundur Benediktsson

Guðmundur Benediktsson fæddist 14. maí 1945. Hann lést 26. desember 2021. Útförin fór fram 6. janúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2022 | Minningargreinar | 475 orð | 1 mynd

Helga Ásgeirsdóttir

Helga Ásgeirsdóttir fæddist 20. desember 1953. Hún lést 29. desember 2021. Útförin fór fram 11. janúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2022 | Minningargreinar | 2432 orð | 1 mynd

Kristjana Kristjánsdóttir

Kristjana Kristjánsdóttir fæddist á Klængshóli í Skíðadal 13. desember 1929. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 27. desember 2021. Kristjana var dóttir hjónanna Kristjáns Halldórssonar, f. 20.10. 1886, d.16.2. 1981 og Margrétar Árnadóttur, f. 25.3. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2022 | Minningargreinar | 480 orð | 1 mynd

Sigrún Elín Birgisdóttir

Sigrún Elín Birgisdóttir fæddist 3. október 1957. Hún lést 12. desember 2021. Útför fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2022 | Minningargreinar | 2421 orð | 1 mynd

Sigurður Brynjar Guðlaugsson

Sigurður Brynjar Guðlaugsson fæddist 5. apríl 1994 í Reykjavík. Hann lést 25. desember 2021. Faðir hans var Guðlaugur Ingi Sigurðsson, flugstjóri hjá Air Atlanta, og móðir hans Vala Rós Ingvarsdóttir snyrtifræðingur. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2022 | Minningargreinar | 888 orð | 1 mynd

Stefán-Þór

Stefán-Þór fæddist í Reykjavík 28. september 1945. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 30. desember 2021. Foreldrar hans voru Elí Gunnarsson, myndlistarmaður og húsamálari, f. 26. nóvember 1923, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2022 | Minningargreinar | 546 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Einarsson

Vilhjálmur Einarsson fæddist 14. maí 1936. Hann lést 31. desember 2021. Útför fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2022 | Minningargreinar | 3282 orð | 1 mynd

Þórður Haukur Jónsson

Þórður Haukur Jónsson fæddist í Reykjavík 23. júní 1930. Hann lést á líknardeild Landspítalans 30. desember 2021. Foreldrar hans voru Jón Bergsteinsson múrarameistari, f. 30. júní 1903, d. 9. desember 1991, og Marta Guðnadóttir hjúkrunarfræðingur, f. 1. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. janúar 2022 | Viðskiptafréttir | 236 orð | 1 mynd

40% færri gestir en reikna má með

Guðmundur Ágúst Pétursson, forstjóri Reebok Fitness, segir árið fara hægar af stað vegna faraldursins. Vanalega taki líkamsræktin við sér upp úr þrettándanum en nú séu margir hikandi vegna faraldursins. Meira
13. janúar 2022 | Viðskiptafréttir | 536 orð | 2 myndir

Meiri líkur á innflæði

Dagmál Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, segir að minni líkur séu á að högg komi á íslenska hlutabréfamarkaðinn á þessu ári en ýmsa markaði erlendis í ljósi þess hvaða stöðu hagkerfið er í. Meira
13. janúar 2022 | Viðskiptafréttir | 165 orð | 1 mynd

Verðbólga rýkur upp í Bandaríkjunum

Ársverðbólga í Bandaríkjunum nam 7% í desembermánuði og hefur ekki verið meiri í nærri fjóra áratugi. Meira

Daglegt líf

13. janúar 2022 | Daglegt líf | 217 orð | 1 mynd

Blanda af útivist, hreyfingu og andlegri næringu

Nú geta hjólaglaðir í borginni glaðst því Borgarbókasafnið og Hjólafærni á Íslandi leiða saman (hjól)hesta sína og bjóða upp á hjólatúra með bókmenntaívafi einn laugardagsmorgun í mánuði frá janúar og fram til apríl. Meira
13. janúar 2022 | Daglegt líf | 194 orð | 1 mynd

Hafnfirðingur ársins er Tryggvi

Bak við grímur Tryggva Rafnssonar leikara var falin þjáning sem fáir tóku eftir. Tryggvi var kosinn Hafnfirðingur ársins 2021 og segir frá lífi sínu í hlaðvarpi. Meira
13. janúar 2022 | Daglegt líf | 269 orð | 3 myndir

Keppt um lambhúshettu

Opnað hefur verið fyrir hönnunar- og prjónasamkeppni Prjónagleðinnar 2022 sem haldin verður á Blönduósi í sumar. Samkeppnin í þetta sinn gengur út að að hanna og prjóna lambhúshettu á fullorðinn. Þema keppninnar er huldufólk samtímans. Meira
13. janúar 2022 | Daglegt líf | 944 orð | 2 myndir

Styrkleikar búa innra með öllum

,,Það hefur vantað bjargráð hjá börnum og unglingum í nútímasamfélagi til að takast á við erfiða líðan og tilfinningar,“ segja sálfræðingarnir Soffía og Paola sem senda nú frá sér bækur til að efla seiglu barna. Meira

Fastir þættir

13. janúar 2022 | Fastir þættir | 174 orð | 1 mynd

1. c4 c5 2. Rc3 Rc6 3. Rf3 g6 4. e3 Rf6 5. d4 cxd4 6. exd4 d5 7. cxd5...

1. c4 c5 2. Rc3 Rc6 3. Rf3 g6 4. e3 Rf6 5. d4 cxd4 6. exd4 d5 7. cxd5 Rxd5 8. Db3 Rxc3 9. Bc4 Rd5 10. Bxd5 e6 11. Bxc6+ bxc6 12. 0-0 Db6 13. Dc3 Bg7 14. Bf4 0-0 15. Be5 f6 16. Bd6 Hd8 17. Bc5 Dc7 18. Hfe1 Hd5 19. Hac1 Bd7 20. Rd2 Hd8 21. Re4 Bc8 22. Meira
13. janúar 2022 | Árnað heilla | 145 orð | 1 mynd

Einar Brandsson

60 ára Einar er Skagamaður og hefur ávallt búið á Akranesi fyrir utan þrjú ár erlendis þegar hann var í námi og þrjú ár í Kópavogi. Hann er vélstjóramenntaður og lauk síðan rekstrartæknifræði í Odense teknikum. Meira
13. janúar 2022 | Í dag | 307 orð

Ein limran rekur aðra

Ingólfur Ómar laumaði að mér einni hestavísu: Æðir gjótur urð og grjót ekki hót er ragur. Kvikum fótum rífur rót reiðarskjóti fagur. Meira
13. janúar 2022 | Árnað heilla | 886 orð | 4 myndir

Hefur alltaf gaman af að lifa

Sveinn Elías Jónsson fæddist 13. janúar 1932 í Ytra-Kálfsskinni á Árskógsströnd. Hann ólst upp við sveitastörfin, gekk í barna og unglingaskóla á Árskógsströnd, fór í Laugaskóla 1950-1952 og lauk landsprófi þaðan. Meira
13. janúar 2022 | Í dag | 65 orð

Málið

Maður getur aflað sér frægðar , unnið e-ð sér til frægðar , gert e-ð sér til frægðar , öðlast frægð og fengið eða haft frægð af e-u og að því loknu baðað sig í frægðinni . Meira
13. janúar 2022 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Reykjavík Hörður Ingi Birgisson fæddist 25. janúar 2021 kl. 7.33. Hann...

Reykjavík Hörður Ingi Birgisson fæddist 25. janúar 2021 kl. 7.33. Hann vó 3.380 g og var 48 cm langur. Foreldrar hans eru Birgir Örn Harðarson og Íris Irma Garðarsdóttir... Meira
13. janúar 2022 | Í dag | 94 orð | 1 mynd

Þetta segja foreldrar 540 sinnum á ári

Foreldrar skólabarna kannast eflaust við það að þurfa að endurtaka sig töluvert oft. Meira
13. janúar 2022 | Í dag | 37 orð | 3 myndir

Þróttmikill markaður í spilunum

Sérfræðingar á hlutabréfamarkaði telja flest benda til þess að fram undan sé þróttmikið ár á íslenska markaðnum. Von sé á skráningu nokkurra fyrirtækja og markaðurinn hafi átt þó nokkuð inni þegar miklar hækkanir urðu á nýliðnu... Meira

Íþróttir

13. janúar 2022 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

„Við skulum fara í þennan leik minnugir þess að við höfum afl og...

„Við skulum fara í þennan leik minnugir þess að við höfum afl og getu til að gera vel. Meira
13. janúar 2022 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Davíð kominn til Kalmar

Sænska knattspyrnufélagið Kalmar staðfesti í gær að vinstri bakvörðurinn Davíð Kristján Ólafsson væri kominn til liðs við það frá Aalesund í Noregi og hefði samið til þriggja ára. Meira
13. janúar 2022 | Íþróttir | 591 orð | 4 myndir

Endurkoma hjá Jóni Daða

Landsleikur Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Frekar tilþrifalitlum vináttulandsleik karlalandsliða Íslands og Úganda í fótbolta á æfingasvæði í Belek í Suður-Tyrklandi í gær lauk með jafntefli, 1:1. Meira
13. janúar 2022 | Íþróttir | 690 orð | 1 mynd

Forsendur hafa breyst fyrir EM

Í Búdapest Kristján Jónsson kris@mbl.is Nú í aðdraganda EM karla í handknattleik hef ég af og til verið spurður um hvers megi vænta af íslenska landsliðinu. Ekki er furða þótt hinn almenni íþróttaáhugamaður velti því fyrir sér. Meira
13. janúar 2022 | Íþróttir | 43 orð | 1 mynd

Grill 66-deild kvenna ÍBV U – Grótta 25:25 Danmörk Viborg &ndash...

Grill 66-deild kvenna ÍBV U – Grótta 25:25 Danmörk Viborg – Ringköbing 44:25 • Elín Jóna Þorsteinsdóttir var allan tímann á bekknum hjá Ringköbing. Svíþjóð Sävehof – Lugi Frestað • Ásdís Þóra Ágústsdóttir er leikmaður Lugi. Meira
13. janúar 2022 | Íþróttir | 45 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla, Grill 66-deildin: Origo-höll: Valur U...

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla, Grill 66-deildin: Origo-höll: Valur U – Selfoss U 19.30 Austurberg: ÍR – Fjölnir 19.30 KÖRFUKNATTLEIKUR 1. Meira
13. janúar 2022 | Íþróttir | 132 orð | 2 myndir

*Hin fimmtán ára gamla Emelía Óskarsdóttir samdi í gær við sænska...

*Hin fimmtán ára gamla Emelía Óskarsdóttir samdi í gær við sænska knattspyrnufélagið Kristianstad til þriggja ára. Hún hefur verið í röðum BSF í Danmörku undanfarna mánuði en lék fjórtán ára með Gróttu í 1. deild árið 2020. Meira
13. janúar 2022 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Ítalía Bikarkeppnin, 16-liða úrslit: Atalanta – Venezia 2:0 &bull...

Ítalía Bikarkeppnin, 16-liða úrslit: Atalanta – Venezia 2:0 • Arnór Sigurðsson var ónotaður varamaður hjá Venezia og Bjarki Steinn Bjarkason var ekki í leikmannahópnum. Meira
13. janúar 2022 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

Keflavík stóð í vegi fyrir Njarðvíkingum

Keflavík hafði betur gegn Njarðvík, 63:52, á heimavelli í Subway-deild kvenna í körfubolta í gærkvöldi. Með sigrinum fór Keflavík upp fyrir Hauka og upp í fjórða sætið en Njarðvík mistókst að fara í toppsætið. Meira
13. janúar 2022 | Íþróttir | 139 orð | 2 myndir

Sandra og Andrea heim til Akureyrar

Akureyrarliðið Þór/KA fékk mikinn liðsauka í gær þegar Sandra María Jessen og Andrea Mist Pálsdóttir sneru aftur heim eftir dvöl erlendis og munu leika með liðinu á komandi keppnistímabili. Meira
13. janúar 2022 | Íþróttir | 190 orð

Spánverjar hefja titilvörnina á EM í dag

Evrópumeistarar Spánverja í handknattleik karla hefja titilvörnina í dag þegar þeir mæta Tékkum í fyrstu umferð EM sem fram fer í Ungverjalandi og Slóvakíu næstu sautján dagana. Meira
13. janúar 2022 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

Subway-deild kvenna Keflavík – Njarðvík 63:52 Staðan: Fjölnir...

Subway-deild kvenna Keflavík – Njarðvík 63:52 Staðan: Fjölnir 131031099:98820 Njarðvík 1293802:74318 Valur 1284922:87016 Keflavík 1156858:83310 Haukar 844544:5318 Grindavík 13310935:10736 Breiðablik 11110777:8992 Evrópubikar karla Ulm –... Meira
13. janúar 2022 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Tumi verður leikmaður Coburg

Handknattleiksmaðurinn Tumi Steinn Rúnarsson er genginn í raðir Coburg í þýsku B-deildinni frá Val. Tumi er 21 árs leikstjórnandi sem er uppalinn hjá Hlíðarendafélaginu. Vísir greinir frá og segir Coburg hafa greitt Val fyrir þjónustu Tuma. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.