Greinar mánudaginn 31. janúar 2022

Fréttir

31. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

15 ára bann frá hundaræktun

Siðanefnd Hundaræktarfélags Íslands vísaði á dögunum mæðgum, sem ræktað hafa schäfer-hunda, í 15 ára bann frá allri þátttöku í félaginu. Meira
31. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 426 orð | 1 mynd

Ármann og Þróttur þjóni Vogabyggð

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Íþróttastarfi í hinu nýa hverfi Vogabyggð við Elliðaárvog verður þjónað af Ármanni og Þrótti sameiginlega. Þetta var samþykkt á síðasta fundi menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur. Fjölmenn byggð er að rísa á svæðinu og mögulegt að þar verði allt að 1.900 íbúðir. Meira
31. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Árni sækist eftir 3. sæti í Hafnarfirði

Árni Rúnar Árnason gefur kost á sér í 3. sæti á lista Framsóknar í Hafnarfirði fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Árni er fæddur og uppalinn í Hafnarfirði, kvæntur og á fjóra uppkomna syni. Meira
31. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Ásdís vill verða bæjarstjóri í Kópavogi

Ásdís Kristjánsdóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, ætlar að gefa kost á sér í fyrsta sæti Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi fer fram 12. Meira
31. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

Baðlón og baðhús í Hveradölum kosta 6 milljarða króna

Félagið Hveradalir ehf. hefur birt umhverfismatsskýrslu vegna fyrirhugaðs baðlóns og baðhúss í Stóradal á Hellisheiði, nálægt skíðaskálanum í Hveradölum. Meira
31. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 973 orð | 2 myndir

Baráttan myndar sprungur í vegginn

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Þau tíu lagafrumvörp, sem Ásthildur Lóa Þórsdóttir alþingismaður hefur lagt fram frá því nýtt þing kom saman í desember sl., lúta að fasteignaviðskiptum, lánamálum og hagsmunum neytenda. Nýlega mælti hún svo fyrir frumvarpi um breytingu á lögum um vexti og verðtryggingu sem sporna eiga gegn áhrifum verðbólgu á húsnæðislán og -leigu. Inntak þessara mála segir talsvert um áherslur og áhugasvið þingmannsins, sem er einn sex fulltrúa Flokks fólksins á Alþingi. Meira
31. janúar 2022 | Erlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Borgarbúar undirbúa sig fyrir stríð

Úkraínskur hermaður kenndi óbreyttum borgurum að halda á viðareftirlíkingum af Kalashnikov-riffli á heræfingu fyrir óbreytta borgara sem haldin var í gær í yfirgefinni verksmiðju í Kænugarði, höfuðborg Úkraínu. Meira
31. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Bretar urðu að „þriðja landi“

Gunnar Á. Gunnarsson, hjá Vottunarstofunni Túni, segir samninga Bretlands við Evrópusambandið og EFTA engu breyta um að fyrirtækjum sem annast innflutning á lífrænum vörum þaðan sé skylt að sækja um vottun. Meira
31. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Býður sig fram í Rangárþingi ytra

Ásmundur Friðriksson þingmaður Sjálfstæðisflokksins mun að óbreyttu gefa kost á sér í efsta sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Rangárþingi ytra við sveitarstjórnarkosningar í vor. Ingvar P. Meira
31. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Dýrinu afar vel tekið í Danmörku

Dýrið í leikstjórn Valdimars Jóhannssonar fær afar lofsamlega dóma í Danmörku þar sem myndin var nýverið frumsýnd. Meira
31. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 14 orð | 1 mynd

Eggert

Austurvöllur Par nýtir mildan vetrardag til þess að spóka sig um í miðbæ... Meira
31. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Engin olíuleitarleyfi verða veitt

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur í samráðsgátt stjórnvalda birt áform um lagafrumvarp, sem gerir ráð fyrir að lög frá árinu 2001 um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis, verði felld úr gildi. Meira
31. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 389 orð | 1 mynd

Fjórir hafa sagt upp vegna ólgu um borð

Ari Páll Karlsson ari@mbl.is Alls hafa fjórir starfsmenn Herjólfs sagt upp störfum nýverið og er ástæðan sögð ólga milli starfsmannanna og fyrrverandi yfirskipstjóra. Meira
31. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 333 orð | 2 myndir

Forsetinn axlar ábyrgð og biðst afsökunar

„Ég og mitt starfslið álitum að þar sem væri bil á milli stóla þá væri í lagi að fella grímuna þegar fólk væri sest. Ég ber fulla ábrygð á því. Það var algjörlega okkar misskilningur og ég biðst afsökunar á því,“ segir Guðni Th. Meira
31. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Fækkað í farsóttarhúsum

Ari Páll Karlsson ari@mbl.is Fjöldi gesta á farsóttarhúsum er töluvert minni en þegar mest lét í kringum áramótin og til greina kemur að fækka húsum, að sögn Gylfa Þórs Þorsteinssonar, umsjónarmanns farsóttarhúsa hjá Rauða krossinum. Meira
31. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 525 orð | 2 myndir

Gaf mínu fólki loforð um framboð

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Tækifærið er spennandi og ég gaf mínu fólki fyrir austan loforð um að bjóða mig fram sem sveitarstjóraefni. Frestur rennur út um miðjan febrúar og að óbreyttu fer ég í framboð,“ segir Ásmundur Friðriksson alþingismaður Sjálfstæðisflokksins. Hann hefur að undanförnu verið stíft orðaður við hugsanlegt framboð á lista sjálfstæðismanna í Rangárþingi ytra, sem væntanlega gengur eftir. Mun þá setja stefnuna á oddvitasætið og þar með starf sveitarstjóra, en Sjálfstæðisflokkurinn hefur löngum átt mikið fylgi meðal kjósenda á þessum slóðum. Meira
31. janúar 2022 | Erlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Hálf öld liðin frá blóðugum sunnudegi

Í gær voru fimmtíu ár liðin frá voðaverkunum í Londonderry, eða Derry eins og kaþólskir íbúar borgarinnar kalla hana, þar sem þrettán mótmælendur voru skotnir til bana af breska hernum. Dagurinn hefur verið nefndur blóðugi sunnudagurinn (e. Meira
31. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Hilmar Ingimundarson vill 2. sæti

Hilmar Ingimundarson viðskiptafræðingur sækist eftir 4. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði. Meira
31. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Kjaramál kennara muni lita kosningar

„Ég myndi gjarnan vilja sjá kröfum kennara um hærri laun svarað. Það er kominn tími til að kennarar fái þau laun sem þeir þurfa til að lifa af eins og annað fólk,“ segir Kolbrún Guðný Þorsteinsdóttir, bæjarfulltrúi í Mosfellsbæ. Meira
31. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Kynleiðréttingaraðgerðir teljist lífsnauðsynlegar

Sonja Sif Þórólfsdóttir sonja@mbl.is Þorbjörg Þorvaldsdóttir, formaður Samtakanna '78, segir alvarlegt að transfólk þurfi að bíða eins lengi og raun ber vitni eftir kynleiðréttingaraðgerð á Landspítala. Hún segir að í þeirra huga sé algjörlega skýrt að aðgerðirnar séu lífsnauðsynlegar og kalla samtökin eftir að aðgerðirnar verði settar í forgang. Meira
31. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Litadýrð yfir Skjálfanda

Þetta fallega glitský fangaði auga ljósmyndara Morgunblaðsins við Húsavíkurhöfn um helgina. Glitský eru óneitanlega falleg en þau myndast ofan heiðhvolfsins í 15 til 30 kílómetra hæð. Meira
31. janúar 2022 | Erlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Mattarella endurkjörinn forseti

Logi Sigurðarson logis@mbl.is Forseti Ítalíu, Sergio Mattarella, hefur samþykkt að sitja annað kjörtímabil eftir að ríkisstjórnarflokkunum mistókst að velja annan frambjóðanda í hans stað. Meira
31. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 794 orð | 2 myndir

Skiptar skoðanir á kynlífsiðnaðinum

Fréttaskýring Sonja Sif Þórólfsdóttir sonja@mbl.is Hagsmunasamtökin Rauða regnhlífin hafa kallað eftir því að frekar verði beitt skaðaminnkandi úrræðum fyrir kynlífsverkafólk á Íslandi, en að þyngja refsingar við vændiskaupum. „Síðustu tuttugu ár hafa sýnt okkur að sænska leiðin svokallaða er ekki að skila neinum árangri. Það eina sem hefur breyst er að vanlíðan kynlífsverkafólks hefur stóraukist,“ segir Ari, forsvarsmanneskja Rauðu regnhlífarinnar. Rauða regnhlífin eru hagsmunasamtök sem berjast fyrir öryggi og réttindum fólks í kynlífsvinnu á Íslandi og vinna að því binda enda á fordóma gegn fólki sem selur kynlíf. Meira
31. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 366 orð | 2 myndir

Skuldum samfélaginu hraðari afléttingar

Urður Egilsdóttir urdur@mbl.is „Þetta eru varfærin skref. Meira
31. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 506 orð | 1 mynd

Snorrar á söguslóðum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Stefnt er að því að Snorraverkefnin verði samkvæmt dagskrá í sumar, en þau hafa fallið niður undanfarin tvö ár vegna heimsfaraldursins. „Við höldum okkar striki,“ segir Pála Hallgrímsdóttir, verkefnisstjóri Snorrasjóðs. Meira
31. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Stefán vill leiða Framsókn í Árborg

Stefán Gunnar Stefánsson gefur kost á sér í 1. sæti í prófkjöri Framsóknar fyrir sveitarstjórnarkosningar í Árborg. Stefán er iðnfræðingur að mennt og starfar sem fageftirlitsmaður fjárfestingarverkefna hjá Veitum ohf. Meira
31. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Sækist eftir 2. sæti á lista í Árborg

Ellý Tómasdóttir gefur kost á sér í 2. sætið í lokuðu prófkjöri Framsóknar í Árborg. Ellý er með bakkalársgráðu í sálfræði frá Háskólanum á Akureyri og meistaragráðu í mannauðsstjórnun frá Háskóla Íslands. Meira
31. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Telur aðgerðir stjórnvalda ekki standast lög

Logi Sigurðarson logis@mbl.is Sigríður Á. Andersen, fyrrverandi dómsmálaráðherra, telur að lagaforsendur sóttvarnaaðgerða séu brostnar. Sigríður bendir sérstaklega á þriðju málsgrein í 12. Meira
31. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Undirbúa Hátíð hafsins í júní

Sjómannadagurinn verður haldinn hátíðlegur í Reykjavík sunnudaginn 12. júní á þessu ári. Venjan er sú að halda daginn hátíðlegan fyrsta sunnudag í júní en að þessu sinni ber hann upp á hvítasunnudag. Því seinkar hátíðinni um eina viku. Meira
31. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Viðurkennir að mistök hafi átt sér stað

Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands segist bera fulla ábyrgð á því að gestir hafi ekki borið grímu þegar Íslensku bókmenntaverðlaunin voru afhent að Bessastöðum á þriðjudag í síðustu viku. Hann biðst afsökunar á því. Meira
31. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 147 orð

Viljayfirlýsing um orkugarð

Mosfellsbær og Veitur ohf. hafa gert með sér viljayfirlýsingu um samstarf vegna orkugarðs í Mosfellsbæ. Stefnt er að því að hefja framkvæmdir við garðinn árið 2023 samkvæmt nánara samkomulagi milli aðila. Meira

Ritstjórnargreinar

31. janúar 2022 | Staksteinar | 214 orð | 2 myndir

Helsta viðfangsefni kosninganna

Kjartan Magnússon, varaþingmaður og fyrrverandi borgarfulltrúi, benti á það um helgina að mörg sveitarfélög hefðu notað síðustu ár til að lækka skuldir sínar en borgarstjóri hefði hlaðið „upp skuldum í góðærinu og hyggst halda því áfram, fái hann til þess fylgi. Samkvæmt fimm ára fjárhagsáætlun borgarinnar munu skuldirnar aukast 2022, 2023, 2024 og 2025. Þær eiga síðan að lækka árið 2026 eða í lok áætlunarinnar. Meira
31. janúar 2022 | Leiðarar | 612 orð

Verðbólga í boði borgar

Húsnæðisliðurinn vegur þungt og hann er að stórum hluta á ábyrgð vinstri manna í borgarstjórn Meira

Menning

31. janúar 2022 | Leiklist | 1079 orð | 1 mynd

„Kraftaverk að þessi gögn séu til“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Í raun er það hálfgert kraftaverk að þessi gögn séu til í dag,“ segir Sigríður Jónsdóttir, leiklistargagnrýnandi og sérfræðingur við Leikminjasafnið, og vísar þar til muna safnsins. Meira
31. janúar 2022 | Bókmenntir | 1531 orð | 2 myndir

Tröllskip hafnar á Hestakletti

Bókarkafli Í bókinni Strand Jamestowns segir Halldór Svavarsson frá því er seglskipið Jamestown, 4.000 tonna risaskip, strandaði úti fyrir Höfnum á Reykjanesi árið 1881. Meira

Umræðan

31. janúar 2022 | Aðsent efni | 874 orð | 2 myndir

Mun tilbúin andstaða Rússa við NATO ná árangri?

Eftir Hilary Appel og Jennifer Taw: "Pútín hefur í raun náð árangri í þessari refskák með því að sýna óreiðuna hjá Vesturlöndum og skort á raunverulegum stuðningi við Úkraínu." Meira
31. janúar 2022 | Aðsent efni | 797 orð | 1 mynd

Ofbeldi, kynlíf og öfgar

Eftir Svein Óskar Sigurðsson: "Karlmenn eiga þarna langt í land." Meira
31. janúar 2022 | Pistlar | 401 orð | 1 mynd

Verðbólgudraugurinn kominn á flug

Ég er langt frá því hissa á að verðbólgudraugurinnn sé uppvakinn og kominn á flug. Það hefur verið nákvæmlega sama hvernig við í Flokki fólksins höfum hrópað og kallað í æðsta ræðupúlti landsins og krafist forvarna fyrir heimilin. Meira
31. janúar 2022 | Aðsent efni | 473 orð | 1 mynd

Yfirgangur fárra ógn við orkuöryggi á Suðurnesjum

Eftir Ásmund Friðriksson: "Suðurnesjalína 2 er mikilvæg framkvæmd út frá þjóðarhagsmunum." Meira
31. janúar 2022 | Aðsent efni | 713 orð | 1 mynd

Örugg efri ár í Mosfellsbæ

Eftir Kolbrúnu G. Þorsteinsdóttur: "Í Mosfellsbæ eru verkefni á borð við Heilsu og hug, Karla í skúrum, samstarf við World Class og samstarf við Golfklúbb Mosfellsbæjar." Meira

Minningargreinar

31. janúar 2022 | Minningargreinar | 645 orð | 1 mynd

Anna Margrét Guðbrandsdóttir

Anna Margrét Guðbrandsdóttir, búsett á Sauðárkróki, fæddist 9. janúar árið 1954 í Hrísey. Hún lést 14. janúar 2022 á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Foreldrar hennar voru Guðbrandur Þórir Bjarnason og Oddný Angantýsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
31. janúar 2022 | Minningargreinar | 908 orð | 1 mynd

Dagbjört Berglind Hermannsdóttir

Dagbjört Berglind Hermannsdóttir fæddist 16. september 1955. Hún lést 16. janúar 2022. Útför Lindu fór fram 28. janúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
31. janúar 2022 | Minningargreinar | 549 orð | 1 mynd

Guðni B. Guðnason

Guðni B. Guðnason fæddist 1. apríl 1926. Hann lést 15. janúar 2022. Útförin fór fram 21. janúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
31. janúar 2022 | Minningargreinar | 326 orð | 1 mynd

Guðrún Hafdís Pétursdóttir

Guðrún Hafdís fæddist í Reykjavík 25. febrúar 1949. Hún andaðist á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 28. desember 2021. Foreldrar voru Pétur Ragnarsson, f. 18. okt. 1918, d. 5. jan. Meira  Kaupa minningabók
31. janúar 2022 | Minningargreinar | 647 orð | 1 mynd

Hermann Árnason

Hermann Árnason fæddist í Vestmannaeyjum 4. september 1942. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 17. janúar 2022. Foreldrar hans voru Árni Guðmundur Guðmundsson (Árni úr Eyjum), f. 6. mars 1913, d. 19. mars 1961, og Ása Torfadóttir, f. 1. Meira  Kaupa minningabók
31. janúar 2022 | Minningargreinar | 1967 orð | 1 mynd

Hilmar Valdimarsson

Hilmar fæddist á Beigalda í Borgarfirði 14. apríl 1930. Hann lést 18. janúar 2022 á hjúkrunarheimilinu Skjóli. Móðir Hilmars var Ingibjörg Helgadóttir frá Hreimsstöðum í Borgarfirði, f. 1904, d. 1944. Systir Hilmars var Margrét Birna Valdimarsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
31. janúar 2022 | Minningargreinar | 682 orð | 1 mynd

Hilmir Hrafn Jóhannsson

Hilmir Hrafn Jóhannsson fæddist 5. janúar 1949 í Reykjavík. Hann lést 10. janúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
31. janúar 2022 | Minningargreinar | 266 orð | 1 mynd

Ingólfur Björnsson

Ingólfur Björnsson fæddist 30. nóvember 1925. Hann lést 10. janúar 2022. Hann var jarðsunginn 22. janúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
31. janúar 2022 | Minningargreinar | 383 orð | 1 mynd

Jóhanna Axelsdóttir

Jóhanna Axelsdóttir fæddist í Reykjavík 15. júlí 1941. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 11. janúar 2022. Móðir hennar var Katrín Júlíusdóttir húsmóðir, f. 1915, d. 1997. Faðir hennar var Axel Björnsson matsveinn, f. 1911, d. 1981. Meira  Kaupa minningabók
31. janúar 2022 | Minningargreinar | 3588 orð | 1 mynd

Jónas Hallgrímsson

Jónas Hallgrímsson fæddist 6. september 1931. Hann lést 12. janúar 2022. Útför Jónasar fór fram 28. janúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
31. janúar 2022 | Minningargreinar | 1737 orð | 1 mynd

Kristjana J. Richter

Kristjana fæddist í Reykjavík 6. maí 1936. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 21. janúar 2022. Foreldrar hennar voru Gytha Guðmundsdóttir Richter, f. í Móakoti í Flóa 26. janúar 1908, og Jakob Helgi Richter, f. á Ísafirði 17. september 1906. Meira  Kaupa minningabók
31. janúar 2022 | Minningargreinar | 437 orð | 1 mynd

Sólrún Kristín Þorvarðardóttir

Sólrún Kristín Þorvarðardóttir fæddist 28. nóvember 1938. Hún lést 22. janúar 2022. Minningarathöfn um Sólrúnu fór fram 28. janúar 2022. Jarðsett var að Melstað í Miðfirði 29. janúar 2022. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

31. janúar 2022 | Viðskiptafréttir | 292 orð | 2 myndir

Erdogan vill lækka vexti enn frekar

Baksvið Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti notaði fund með stuðningsmönnum sínum í lok síðustu viku til að undirstrika þá stefnu sína að lækka stýrivexti enn frekar, með það fyrir augum að draga úr verðbólgu. Meira
31. janúar 2022 | Viðskiptafréttir | 173 orð | 1 mynd

Hlutabréfaverð Apple rýkur upp

Bandaríski tæknirisinn Apple lífgaði upp á annars dapurlega viðskiptaviku í bandarískum kauphöllum á föstudaginn þegar hlutabréfaverð fyrirtækisins hækkaði um 7%. Hafa hlutabréf Apple ekki hækkað svo mikið í verði á einum degi síðan í júlí á síðasta... Meira
31. janúar 2022 | Viðskiptafréttir | 127 orð | 1 mynd

Iðnaður í Kína stendur í stað

Innkaupastjóravísitölur benda til þess að umsvif kínverskra iðn- og þjónustufyrirtækja hafi staðið í stað eða hægt mikið ferðina í janúar. Meira
31. janúar 2022 | Viðskiptafréttir | 143 orð | 1 mynd

Solmon uppskar 35 milljónir dala

David Solmon, stjórnandi bandaríska fjárfestingabankans Goldman Sachs , fékk samtals 35 milljónir dala í föst laun og árangurstengdar greiðslur fyrir störf sín fyrir bankann árið 2021. Meira

Fastir þættir

31. janúar 2022 | Fastir þættir | 170 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. b4 Bxb4 5. c3 Ba5 6. d4 d6 7. Db3 Dd7...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. b4 Bxb4 5. c3 Ba5 6. d4 d6 7. Db3 Dd7 8. 0-0 Bb6 9. Rbd2 Ra5 10. Dc2 Re7 11. dxe5 0-0 12. exd6 cxd6 13. Ba3 Dc7 14. Bd3 h6 15. Hfe1 Be6 16. Rd4 Bc5 17. Bxc5 Dxc5 18. R2b3 Rxb3 19. axb3 a6 20. b4 De5 21. Ha5 b5 22. Meira
31. janúar 2022 | Í dag | 29 orð | 3 myndir

„Kraftaverk að þessi gögn séu til“

Sigríður Jónsdóttir, leiklistargagnrýnandi og sérfræðingur við Leikminjasafnið, vill gera heimildir og gögn safnsins eins aðgengileg almenningi og hægt er. Hún ræðir starf sitt og bakgrunn við Silju Björk... Meira
31. janúar 2022 | Fastir þættir | 146 orð

Eintómar stjörnur. S-NS Norður &spade;DG1095 &heart;872 ⋄D103...

Eintómar stjörnur. S-NS Norður &spade;DG1095 &heart;872 ⋄D103 &klubs;63 Vestur Austur &spade;K76 &spade;Á43 &heart;KG4 &heart;9865 ⋄K9876 ⋄52 &klubs;Á2 &klubs;10874 Suður &spade;82 &heart;Á103 ⋄ÁG4 &klubs;KDG95 Suður spilar 3G. Meira
31. janúar 2022 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Sara Draumey Sigurjónsdóttir fæddist 13. mars 2021 kl...

Hafnarfjörður Sara Draumey Sigurjónsdóttir fæddist 13. mars 2021 kl. 15:37 á Landspítalanum. Hún vó 3.994 g og var 51,5 cm löng. Foreldrar hennar eru Jóna Draumey Hilmarsdóttir og Sigurjón Atli Benediktsson... Meira
31. janúar 2022 | Árnað heilla | 154 orð | 1 mynd

Ingólfur Reynisson

50 ára Ingólfur er fæddur og uppalinn á Djúpavogi en býr á Höfn í Hornafirði. Hann lauk 1. stigi skipsstjórnarréttinda frá Stýrimannaskóla Íslands, og síðar einnig sveinsprófi í símsmíði frá Iðnskólanum í Reykjavík. Meira
31. janúar 2022 | Í dag | 284 orð

Kórónan, Tuborg og franskar

Jón Jens Kristjánsson skrifar á Boðnarmjöð á fimmtudag, augljóslega vegna tillögu pírata um að fjarlægja kórónuna af Alþingishúsinu: „Háir gerast nú hestar vorir í viðbrögðum vegna úrslita gærkvöldsins,“ þegar Danir töpuðu fyrir Frökkum, sem... Meira
31. janúar 2022 | Í dag | 64 orð

Málið

Það hafa verið manns ær og kýr að leiðrétta beygingu umræddra skepna. Sannast sagna með samviskubiti; hví ekki hætta þessu nöldri? Ær , um á , frá á , til ær . Kýr , um kú , frá kú , til kýr . Er ekki nóg á fólk lagt samt? Meira
31. janúar 2022 | Í dag | 97 orð | 1 mynd

Meira sexí en að mæta með prosciutto og rauðvínsflösku

Björn Grétar Baldursson, eigandi instagramreikningsins Pabbalífið, gaf pabbaráð vikunnar í Ísland vaknar en að þessu sinni var ráðinu beint til pabba sem einnig eru makar. Meira
31. janúar 2022 | Árnað heilla | 798 orð | 4 myndir

Tapaði fyrir stóru ástinni

Ásta Sigríður Fjeldsted er fædd 31. janúar 1982 í Reykjavík og uppalin í Breiðholti. „Ég var eitt ár í Hólabrekkuskóla og restin tekin í dásamlega Ölduselsskóla. Frábær hópur nemenda og kennara sem undirbjó okkur vel fyrir framtíðina. Meira

Íþróttir

31. janúar 2022 | Íþróttir | 197 orð

Austurríki væntanlega mótherjinn

Austurríki verður væntanlega mótherji íslenska landsliðsins í umspilinu um sæti í lokakeppni heimsmeistaramóts karla í handknattleik. Meira
31. janúar 2022 | Íþróttir | 367 orð | 1 mynd

England Bikarkeppnin, 32-liða úrslit: Sheffield United – West Ham...

England Bikarkeppnin, 32-liða úrslit: Sheffield United – West Ham 1:4 • Dagný Brynjarsdóttir kom inn á hjá West Ham á 60. mínútu og skoraði þriðja mark liðsins á 63. mínútu. Meira
31. janúar 2022 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Haukar nálgast efstu liðin

Haukakonur nálgast efstu liðin í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik hægt og bítandi. Þær hafa átt marga leiki inni og unnu í gærkvöld þriða sigurinn í röð á aðeins sjö dögum með því að leggja Keflvíkinga að velli, 85:76. Meira
31. janúar 2022 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Hugi tvöfalt og heimsmet féll

Hugi Halldórsson úr Karatefélagi Reykjavíkur var sigursælasti keppandinn á karatemóti Reykjavíkurleikanna sem fram fór í Laugardalshöllinni í gær. Meira
31. janúar 2022 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Subway-deildin: Ísafjörður: Vestri...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Subway-deildin: Ísafjörður: Vestri – Þór Þ 19.15 Sauðárkrókur: Tindastóll – KR 19.15 Origo-höll: Valur – Njarðvík 20.15 1. deild karla: MVA-höllin: Höttur – Selfoss 19. Meira
31. janúar 2022 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Olísdeild kvenna HK – Afturelding 31:29 Fram – ÍBV 24:26...

Olísdeild kvenna HK – Afturelding 31:29 Fram – ÍBV 24:26 Haukar – Stjarnan 22:28 KA/Þór – Valur 28:23 Staðan: Fram 131012357:30821 Valur 12804326:27316 KA/Þór 12714327:31015 Haukar 13616351:34713 ÍBV 11605302:28412 Stjarnan... Meira
31. janúar 2022 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Ómar markakóngur EM

Ómar Ingi Magnússon varð markakóngur Evrópumóts karla í handknattleik 2022 en hann skoraði langflest mörk allra á mótinu, 59 talsins í átta leikjum Íslands. Meira
31. janúar 2022 | Íþróttir | 682 orð | 5 myndir

* Rafael Nadal frá Spáni er orðinn sigursælasti tennismaður sögunnar...

* Rafael Nadal frá Spáni er orðinn sigursælasti tennismaður sögunnar eftir að hann vann Daniil Medvedev frá Rússlandi í maraþonúrslitaleik á Opna ástralska mótinu í Melbourne í gær. Þetta var hans 21. Meira
31. janúar 2022 | Íþróttir | 334 orð | 2 myndir

Sex liða slagur fram undan?

Handbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
31. janúar 2022 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

Subway-deild kvenna Valur – Breiðablik 66:78 Haukar &ndash...

Subway-deild kvenna Valur – Breiðablik 66:78 Haukar – Keflavík 85:76 Staðan: Njarðvík 13103873:81020 Fjölnir 131031099:98820 Valur 1385988:94816 Haukar 1174806:74914 Keflavík 13581006:99810 Grindavík 153121073:12216 Breiðablik... Meira
31. janúar 2022 | Íþróttir | 549 orð | 2 myndir

Tuttugu ára bið Svía lauk á EM í Búdapest í gær

Í Búdapest Kristján Jónsson kris@mbl.is Tuttugu ára bið Svía eftir sigri á stórmóti karla í handknattleik lauk í MVM-höllinni í Búdapest í gær. Svíþjóð vann þá Spán 27:26 í úrslitaleik EM og urðu Svíar þar með Evrópumeistarar í fimmta sinn en Spánverjar misstu af því að verða Evrópumeistarar þriðja skiptið í röð. Meira
31. janúar 2022 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Viktor besti markvörðurinn

Viktor Gísli Hallgrímsson var valinn besti markvörður Evrópumóts karla í handknattleik og er fulltrúi Íslands í níu manna úrvalsliði mótsins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.