Greinar miðvikudaginn 2. febrúar 2022

Fréttir

2. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

14 taka þátt í prófkjöri í Hafnarfirði

Nú liggur fyrir að 14 manns taka þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði, sem fer fram 3. til 5. mars nk. vegna sveitarstjórnarkosninganna í vor. Framboðsfrestur rann út 15. janúar sl. og hafa öll framboðin verið úrskurðuð gild. Meira
2. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 3227 orð | 2 myndir

Algalíf 50 milljarða virði 2026?

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Meira
2. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 73 orð

Áformað að auka afl Hólsvirkjunar

Artctic Hydro áformar að auka afl Hólsvirkjunar í Fnjóskadal úr 5,5 megavöttum í 6,7 MW, án framkvæmda. Skipulagsstofnun telur að þessi breyting hafi ekki umtalsverð umhverfisáhrif og sé undanþegin mati á umhverfisáhrifum. Meira
2. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 62 orð

„Það er ekkert leikfélag án leikhúss“

Forsvarsmenn áhugaleikfélagins Freyvangsleikhúss bíða spenntir eftir drögum að samningi um leigu og rekstur á félagsheimilinu Freyvangi. Þar hefur félagið haft aðsetur í áratugi en húsið er í eigu Eyjafjarðarsveitar. Meira
2. febrúar 2022 | Erlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Breivik fær ekki reynslulausn

Héraðsdómur í Telemark hafnaði í gær kröfu fjöldamorðingjans Anders Behrings Breiviks um reynslulausn. Sagði í úrskurði dómsins að enn væri skýr áhætta að Breivik myndi fremja frekari voðaverk ef honum yrði sleppt úr haldi. Meira
2. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Díana sækist eftir 3. sæti í Árborg

Díana Lind Sigurjónsdóttir gefur kost á sér í 3. sæti á lista Framsóknar í Árborg í prófkjöri flokksins. Díana Lind býr á Selfossi ásamt eiginmanni sínum og tveimur sonum. Meira
2. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 22 orð | 1 mynd

Eggert

Stefnumót Sólfarið við Sæbraut, listaverk Jóns Gunnars Árnasonar myndhöggvara, er vinsæll viðkomustaður ferðamanna og annarra sem leið eiga um hafnarsvæðið í... Meira
2. febrúar 2022 | Erlendar fréttir | 696 orð | 1 mynd

Ekki auðvelt að finna lausn

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Vladimír Pútín Rússlandsforseti sagði í gær að hann vonaðist til þess að hægt yrði að finna lausn á Úkraínudeilunni, en það yrði ekki auðvelt. Sakaði hann um leið Bandaríkin og vesturveldin um að nota Úkraínu sem „verkfæri“ til þess að halda aftur af Rússum, á sama tíma og Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, varaði Rússa enn og aftur við alvarlegum afleiðingum þess, ef þeir hæfu innrás. Meira
2. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Enn er von á efni í snjókarla

Éljagangur og snjókoma var víða á landinu í gær. Áfram má búast við sjókomu í dag og fram að helgi í flestum landshlutum, en hún gæti glatt yngstu kynslóðina sem eins og fyrr vill gjarnan skemmta sér við snjókarlagerð. Meira
2. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 433 orð | 1 mynd

Fá ekki verkfæri á tombóluverði

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Kaupendum sem töldu sig hafa dottið niður á ótrúlegt tilboðsverð á verkfærasetti hefur verið tilkynnt að þeir fái ekki að kaupa settið á því verði sem auglýst var og þeir greiddu fyrir. Meira
2. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Fjöldinn fari fram úr CCP

Stefán Þór Björnsson, fjármálastjóri tölvuleikjafyrirtækisins Solid Clouds, segir að á næsta ári gætu orðið þau tímamót í íslenskum tölvuleikjaiðnaði að fjöldi þeirra sem vinna í iðnaðinum hér á landi yrði samtals meiri en hjá tölvuleikjafyrirtækinu... Meira
2. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 97 orð

Fjöldi smitast á Eiri

Hópsmit kórónuveiru er komið upp á hjúkrunarheimilinu Eiri í Hafnarfirði, þar sem 26 heimilismenn á einni deild hafa smitast. Meira
2. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 360 orð

Færa verkefni og ábyrgð á fleiri hendur

Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
2. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Fært af neyðarstigi á hættustig

Almannavarnastig vegna kórónuveirufaraldursins hefur verið fært af neyðarstigi niður á hættustig. Ákvörðun þess efnis var tekin af ríkislögreglustjóra í samráði við sóttvarnalækni og tók gildi klukkan 16 í gær. Meira
2. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Helga stefnir á 5. sætið í borginni

Helga Margrét Marzellíusardóttir gefur kost á sér í 5. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Helga er 33 ára, fædd á Ísafirði en hefur búið í Reykjavík í seinni tíð. Meira
2. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 281 orð | 2 myndir

Innflutningur jurtaosts minnkar mikið

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Innflutningur á jurtaosti og jurtarjóma var mun minni á nýliðnu ári en á árinu á undan. Meira
2. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 540 orð | 3 myndir

Loks rétta munnstykkið

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Fyrir skömmu fékk Óskar Guðjónsson, saxófónleikari hljómsveitarinnar ADHD, nýtt munnstykki fyrir hljóðfæri sitt og staðhæfir að það skipti sköpum. „Hljómurinn er mun betri en áður og þetta er fyrsta munnstykkið sem framleitt er á Íslandi, en hugmyndin er alfarið þýsk,“ segir hann. Meira
2. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 144 orð

Mátti fara í aðgerð úti en ekki í Ármúla

Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði Sjúkratryggingar og ríkið af kröfu konu sem krafðist þess að fá greiddar 1.200.000 krónur með dráttarvöxtum, auk málskostnaðar. Meira
2. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 43 orð

Netorka, ekki Nýorka

Í inngangi forsíðufréttar í Morgunblaðinu í gær var vísað í fyrirtækið Nýorku. Hið rétta er að fyrirtækið heitir Netorka eins og kom fram í undirfyrirsögn og síðar í sömu frétt og jafnframt í grein á viðskiptasíðu blaðsins. Meira
2. febrúar 2022 | Erlendar fréttir | 87 orð

Norðmenn fylgja í fótspor Dana

Jonas Gahr Støre, forsætisráðherra Noregs, tilkynnti í gær að Norðmenn myndu aflétta nær öllum sóttvarnatakmörkunum sínum þrátt fyrir að enn sé metfjöldi smita í landinu vegna Ómíkron-afbrigðisins. Meira
2. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Nær ein heimsókn á hvern landsmann

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Enn er mikil umferð að gosstöðvunum í Geldingadölum. Þótt lítið fari fyrir eldhræringum á svæðinu virðist enn vinsælt að ganga þar um. Meira
2. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Óvenju snjóléttur janúar fyrir bændur í Þingeyjarsýslum

Laxamýri | Nýliðinn janúarmánuður var snjóléttur í Þingeyjarsýslum. Segja má að það hafi lengstum bara verið föl á jörð á láglendi, eða þar til í gær, á fyrsta degi febrúar, að það snjóaði víða í byggð. Meira
2. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Runólfur skipaður forstjóri spítalans

Heilbrigðisráðherra hefur skipað Runólf Pálsson lækni í embætti forstjóra Landspítala til næstu fimm ára. Tekur hann við embætti 1. mars. Hæfnisnefnd mat Runólf meðal þeirra umsækjenda sem hæfastir þóttu. Meira
2. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Samhjálp og nytjastuldur mítla

Mítlar eru oft áberandi á humludrottningum á ferð að vori og hausti þegar þær koma úr vetrardvala eða eru á leið í dvala. Meira
2. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 404 orð | 1 mynd

Starfseminni sjálfhætt ef Freyvangur yrði seldur

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Áhugaleikfélagið Freyvangsleikhúsið hefur beðið örlaga sinna síðan síðasta sumar frá því fyrirætlanir um sölu á félagsheimilinu Freyvangi voru kynntar. Meira
2. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

Taka fyrir sautján svæði öðru sinni

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sérstök óbyggðanefnd er að skoða hvort taka beri til meðferðar að nýju sautján landsvæði sem áður hafa sætt meðferð og úrskurði óbyggðanefndar. Sérstaka nefndin hefur auglýst áform sín og gefur þeim sem kunna að hafa athugasemdir við að svæðin verði tekin til meðferðar kost á að koma sjónarmiðum sínum á framfæri fyrir 18. þessa mánaðar. Meira
2. febrúar 2022 | Erlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Telja Johnson enn í vanda

Breskir stjórnmálaskýrendur virtust flestir vera á því í gær að Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, yrði ekki bolað úr embætti á næstunni, þrátt fyrir að skýrsla Sue Gray, sem birtist á mánudaginn, hefði verið harðorð í garð forsætisráðuneytisins... Meira
2. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 564 orð | 3 myndir

Telur útlenda borgara hafa meiri rétt

Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl.is Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði Sjúkratryggingar Íslands og íslenska ríkið af kröfu konu sem krafðist þess fyrir dómi að fá greiddar 1.200.000 krónur með dráttarvöxtum frá 11. júní 2020, auk málskostnaðar. Þessa fjárhæð hafði konan þurft að greiða fyrir liðskiptaaðgerð sem hún gekkst undir hjá Klíníkinni í Ármúla í maí 2020. Málskostnaður var felldur niður. Kjartan Bjarni Björgvinsson kvað dóminn upp 17. desember 2021. Meira
2. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 198 orð

Tillaga minnihluta samþykkt í borgarstjórn

Borgarstjórn samþykkti á fundi sínum í gær að vísa tillögu borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, Valgerðar Sigurðardóttur, um mótun geðheilbrigðisstefnu til velferðarráðs til úrvinnslu. Meira
2. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 184 orð

Vaxtamunur styrki krónuna

Baldur Arnarson Stefán E. Stefánsson Yngvi Harðarson, hagfræðingur og framkvæmdastjóri Analytica, segir nokkra þætti leggjast á eitt um að styrkja gengi krónu en evran er nú á svipuðu róli og fyrir faraldurinn. Meira
2. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 240 orð | 2 myndir

Verðbólgan er versti óvinurinn

Dagmál Andrés Magnússon andres@mbl.is Húsnæðismál verða eitt helsta kosningamál í sveitarstjórnarkosningum í vor. Það á ekki aðeins við í Reykjavík, þótt þar verði þau vafalaust fyrirferðarmest. Meira
2. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 325 orð | 2 myndir

Vilhelm var fljótur að slá heimsmet Barkar

Systurskipin Vilhelm Þorsteinsson EA og Börkur NK hafa síðustu daga komið með metfarma af loðnu að landi. Í gærmorgun lauk löndun úr Vilhelm í Fuglafirði í Færeyjum og komu 3.448 tonn upp úr skipinu og fyrir helgi landaði Börkur 3. Meira
2. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Vilja færri lyfjafræðinga á vakt

Lyfjastofnun ber að framkvæma nýtt mat á starfsemi apóteks sem sóttist eftir undanþágu hjá stofnuninni. Mat Lyfjastofnunar á umfangi starfsemi apóteksins var ekki fullnægjandi samkvæmt nýjum úrskurði heilbrigðisráðuneytisins. Meira
2. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 278 orð

Vill svör vegna ráðuneytisstjóra

Umboðsmaður Alþingis hefur spurt ráðherra út í skipun og setningu tveggja ráðuneytisstjóra í lok janúar en ráðherrarnir eru beðnir um svör fyrir 12. febrúar. Meira
2. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Þrír listar væntanlega í kjöri

Frestur til að skila inn framboðslistum fyrir stjórnarkjörið í Eflingu stéttarfélagi rennur út kl. 9 í dag. Meira

Ritstjórnargreinar

2. febrúar 2022 | Staksteinar | 232 orð | 1 mynd

Málið þolir ekki bið

Morgunblaðið hefur fjallað töluvert um þann vanda sem við blasir í orkumálum þjóðarinnar. Einhverjir hafa efast um að nokkur vandi sé fyrir hendi, en sem betur fer virðist þó sem skilningur sé að aukast á því að vandinn sé raunverulegur og að hann þurfi að leysa hratt. Ingibjörg Isaksen, formaður þingflokks Framsóknarflokksins, ritaði grein í Morgunblaðið um helgina þar sem hún ræddi þessa stöðu og sagði réttilega að þetta væri „sorgleg og ótrúleg staða sem við eigum ekki að þurfa að búa við sem íslensk þjóð með allar okkar endurnýjanlegu orkuauðlindir.“ Meira
2. febrúar 2022 | Leiðarar | 856 orð

Varasamar rafmyntir

Ef bitcoin væri land væri það meðal þeirra 30 landa sem nota hvað mesta orku í heiminum Meira

Menning

2. febrúar 2022 | Myndlist | 42 orð | 4 myndir

Ári tígrisdýrsins er fagnað í Mexíkóborg, hringjarar heiðra...

Ári tígrisdýrsins er fagnað í Mexíkóborg, hringjarar heiðra sauðfjárbændur á Spáni með kúabjölluhljómi, glataðar teikningar eftir franska meistarann Paul Cézanne eru á leið á uppboð og forn grafhýsi í Sádi-Arabíu eru meðal þess sem skoða má í myndasafni... Meira
2. febrúar 2022 | Kvikmyndir | 120 orð | 1 mynd

Engin mynd verið jafnlengi í toppsætinu

Nýjasta kvikmyndin um Kóngulóarmanninn, Spider-Man: No Way Home , hefur notið mikilla vinsælda í bíóhúsum landsins og hefur nú setið í toppsæti listans yfir tekjuhæstu myndirnar sjö helgar í röð og allar sjö vikurnar sem hún hefur verið sýnd. Meira
2. febrúar 2022 | Myndlist | 112 orð | 1 mynd

Hrafnkell gestur í fyrsta Morgunkorni um myndlist á árinu

Viðburðurinn Morgunkorn um myndlist fer fram í dag, 2. febrúar, kl. 9 í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsi og er kornið það fyrsta á árinu. Gestur þess er myndlistarmaðurinn Hrafnkell Sigurðsson sem mun fræða viðstadda um listsköpun sína. Meira
2. febrúar 2022 | Fjölmiðlar | 177 orð | 1 mynd

Íslenskt sjónvarp bjargar geðheilsunni

Íslenskt sjónvarpsefni hefur heldur betur sótt í sig veðrið undanfarið. Verbúðin rígheldur manni í heljargreipum línulegrar dagskrár og hefur gefið lífinu lit í þessum annars gráa og leiðinlega janúar. Meira
2. febrúar 2022 | Kvikmyndir | 938 orð | 2 myndir

Myrkur og meinlegir skuggar

Leikstjórn: Guillermo del Toro. Handrit: Guillermo del Toro og Kim Morgan, byggt á skáldsögu William Lindsay Gresham. Aðalleikarar: Bradley Cooper, Cate Blanchett, Rooney Mara, Toni Collette, Richard Jenkins, Willem Dafoe og David Strathairn. Bandaríkin, 2021. 150 mín. Meira
2. febrúar 2022 | Kvikmyndir | 105 orð | 1 mynd

Nanny og The Exiles valdar bestar

Heimildarkvikmyndin The Exiles og hryllingsmyndin Nanny hrepptu helstu verðlaun dómnefnda á bandarísku Sundance-kvikmyndahátíðinni sem lauk um helgina og fór annað árið í röð fram á netinu. Meira

Umræðan

2. febrúar 2022 | Aðsent efni | 486 orð | 1 mynd

5.000 týnd börn á Íslandi

Eftir Jóhönnu Bryndísi Bjarnadóttur: "Mælt er með að börn fari að mæta reglulega til tannlæknis um tveggja ára aldur." Meira
2. febrúar 2022 | Aðsent efni | 650 orð | 1 mynd

Hræddir og hlýðnir

Eftir Brynleif Siglaugsson: "Þó að kostnaður vegna þessara ofsafengnu aðgerða sé enn ekki allur kominn fram mun taka áratugi að vinda ofan af afleiðingunum." Meira
2. febrúar 2022 | Aðsent efni | 872 orð | 1 mynd

Orð og ummæli eldast misvel

Eftir Óla Björn Kárason: "Þegar frægðin í 15 mínútur vegur þyngra en innihaldið verða orð líkt og suð í eyrum kjósenda. Orðræðan myndar ekki farveg fyrir traust á stjórnmálum." Meira
2. febrúar 2022 | Aðsent efni | 613 orð | 1 mynd

Ófjármögnuð borgarlína

Eftir Karen Elísabetu Halldórsdóttur: "Í mínum huga er þetta verkefni algerlega ófjármagnað, hvort sem það snýr að rekstri, vagnakaupum eða stoppistöðvum." Meira
2. febrúar 2022 | Velvakandi | 25 orð | 1 mynd

Píratar, Hagkaup, Jómfrúin o.fl.

Viðbrögð ykkar við því að Frakkar sigruðu Dani í hörkuhandboltaleik hafa orðið til þess að ég dauðskammast mín fyrir að vera sauðheimskur Íslendingur. Þórður... Meira
2. febrúar 2022 | Pistlar | 422 orð | 1 mynd

Tími tækifæranna

Nýtt menningar- og viðskiptaráðuneyti (MVF) tók í gær formlega til starfa í samræmi við nýsamþykkta þingsályktunartillögu um skipan Stjórnarráðsins. Meira

Minningargreinar

2. febrúar 2022 | Minningargreinar | 3510 orð | 1 mynd

Anna Ingvarsdóttir

Anna Ingvarsdóttir fæddist í Reykjavík 11. júní 1937. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 21. janúar 2022. Foreldrar Önnu voru hjónin Sigríður Jónsdóttir húsmóðir, f. 27.6. 1911, d. 21.1. 2008, og Ingvar Þórðarson húsasmíðameistari, f. 4.7. 1909, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
2. febrúar 2022 | Minningargreinar | 960 orð | 1 mynd

Áki Jónsson

Áki Jónsson fæddist 4. júní 1938. Hann lést 19. janúar 2022. Áki var jarðsunginn 28. janúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
2. febrúar 2022 | Minningargreinar | 798 orð | 1 mynd

Finnbogi Ingiberg Jónasson

Finnbogi Ingiberg Jónasson fæddist á Ytri-Húsum í Dýrafirði 13. júlí 1924. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sólvangi 10. janúar 2022. Foreldrar hans voru Jónas Jón Valdimarsson vélstjóri, f. 25. júlí 1898, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
2. febrúar 2022 | Minningargreinar | 451 orð | 1 mynd

Guðrún Eiríksdóttir

Guðrún Eiríksdóttir fæddist 28. nóvember 1930. Hún lést 14. janúar 2022. Útför Guðrúnar fór fram 22. janúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
2. febrúar 2022 | Minningargreinar | 591 orð | 1 mynd

Guðrún Sólveig Guðmundsdóttir

Guðrún Sólveig Guðmundsdóttir fæddist 29. júlí 1935. Hún lést 18. janúar 2022. Útför fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
2. febrúar 2022 | Minningargreinar | 537 orð | 1 mynd

Oddur Magnússon

Oddur Magnússon fæddist 8. júní 1920. Hann lést 15. janúar 2022. Útför Odds fór fram 1. febrúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
2. febrúar 2022 | Minningargreinar | 1923 orð | 1 mynd

Ólafur Mixa

Ólafur Franz Mixa fæddist 16. október 1939. Hann lést 8. janúar 2022. Útför Ólafs fór fram 1. febrúar 2022. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

2. febrúar 2022 | Fastir þættir | 167 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Bg5 d5 3. Rd2 c5 4. dxc5 Da5 5. Rgf3 Dxc5 6. e3 Re4 7. Bd3...

1. d4 Rf6 2. Bg5 d5 3. Rd2 c5 4. dxc5 Da5 5. Rgf3 Dxc5 6. e3 Re4 7. Bd3 Rxd2 8. Dxd2 f6 9. Bh4 e5 10. e4 Rc6 11. 0-0 Be6 12. a3 dxe4 13. Bxe4 Hd8 14. Dc1 Be7 15. b4 Dc4 16. He1 Hd7 17. h3 Rd4 18. Rxd4 Hxd4 19. De3 0-0 20. Bg3 b6 21. Bd3 Dd5 22. Meira
2. febrúar 2022 | Í dag | 97 orð | 1 mynd

6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif, Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með...

6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif, Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. Meira
2. febrúar 2022 | Í dag | 95 orð | 1 mynd

„We Don't Talk About Bruno“ tekur við af „Let it Go“

Ein nýjasta Disney-bíómyndin frá Disney, Encanto, um kólumbísku stúlkuna Mirabel og töfrandi fjölskyldu hennar, virðist hafa heillað bæði börn og fullorðna frá því myndin kom út en lögin úr myndinni eru nú með vinsælustu lögum heims. Meira
2. febrúar 2022 | Árnað heilla | 322 orð | 1 mynd

Bjarki Borgþórsson

40 ára Bjarki er borinn og barnfæddur Seyðfirðingur og fæddist á sjúkrahúsinu á Seyðifirði. „Núna er ekki hægt að fæðast lengur á Seyðisfirði heldur þurfum við að fara á fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupstað til þess. Meira
2. febrúar 2022 | Í dag | 44 orð | 3 myndir

Húsnæðismál í brennidepli

Húsnæðismálin eiga vafalaust að eftir að verða eitt helsta mál komandi kosningabaráttu, segja Sigurður Hannesson hjá SI og Magnús Árni Skúlason hjá RE í Dagmálum í dag. Meira
2. febrúar 2022 | Í dag | 985 orð | 3 myndir

Keppnismaður í húð og hár

Sigurbjörn Bárðarson fæddist 2. febrúar í Reykjavík og ólst upp í Stangarholti 26. Hann var í Austurbæjarskólanum og varð snemma mjög íþróttalega sinnaður. Sótti Sigurbjörn æfingar á Framvellinum fyrir neðan Sjómannaskólann. Meira
2. febrúar 2022 | Í dag | 58 orð

Málið

Vilji maður halda veislu má orða það á ýmsan hátt, m.a. slá upp veislu og efna til veislu . Meira
2. febrúar 2022 | Í dag | 313 orð

Reiðhross með rykugar nasir

Að nýju, – ljóð eftir Sigurð Jónsson frá Brún: Aftur skal haldið til auðna. Upp eftir nauðblásnum hlíðum, svarta og þreytandi sanda saman við félagar ríðum. Allur er andinn í fangið. Meira
2. febrúar 2022 | Fastir þættir | 172 orð

Vel til fundið. A-AV Norður &spade;K6 &heart;ÁG87 ⋄ÁK5 &klubs;ÁKG10...

Vel til fundið. A-AV Norður &spade;K6 &heart;ÁG87 ⋄ÁK5 &klubs;ÁKG10 Vestur Austur &spade;DG87543 &spade;-- &heart;96 &heart;K102 ⋄9874 ⋄G1032 &klubs;-- &klubs;987643 Suður &spade;Á1092 &heart;D543 ⋄D6 &klubs;D52 Suður spilar... Meira

Íþróttir

2. febrúar 2022 | Íþróttir | 215 orð | 1 mynd

1. deild kvenna Ármann – Fjölnir b 113:66 Staðan: Ármann...

1. deild kvenna Ármann – Fjölnir b 113:66 Staðan: Ármann 131121097:84422 ÍR 12102921:69320 Snæfell 1385967:91316 Þór Ak. Meira
2. febrúar 2022 | Íþróttir | 89 orð

Brady tók af allan vafa

Tom Brady, sigursælasti leikmaðurinn í sögu NFL-deildarinnar í ameríska fótboltanum, staðfesti formlega í gær að hann væri hættur. Tapleikur Tampa Bay Buccaneers gegn LA Rams á dögunum var því kveðjuleikurinn hans eins og kvisast hafði út. Meira
2. febrúar 2022 | Íþróttir | 776 orð | 2 myndir

Draumurinn að rætast á Akranesi

Akranes Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Síðastliðinn sunnudag var Jón Þór Hauksson ráðinn aðalþjálfari karlaliðs ÍA í knattspyrnu þar sem hann skrifaði undir þriggja ára samning. Jón Þór tók við B-deildarliði Vestra á miðju síðasta tímabili og framlengdi samning sinn við félagið um eitt ár að því loknu. Þegar Jóhannes Karl Guðjónsson lét af störfum sem aðalþjálfari ÍA í síðustu viku til að taka við starfi aðstoðarþjálfara karlalandsliðsins bar ráðningu Jóns Þórs hjá ÍA hins vegar brátt að. Meira
2. febrúar 2022 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

England B-deild: Millwall – Preston 0:0 Swansea – Luton 0:1...

England B-deild: Millwall – Preston 0:0 Swansea – Luton 0:1 C-deild: Bolton – Cambridge 2:0 • Jón Daði Böðvarsson kom inn á sem varamaður hjá Bolton á 64. mínútu. Meira
2. febrúar 2022 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Grill 66-deild kvenna Selfoss – Grótta 30:24 Staðan: Selfoss...

Grill 66-deild kvenna Selfoss – Grótta 30:24 Staðan: Selfoss 131111384:31423 ÍR 121011327:25421 FH 13922339:27920 Grótta 12615307:28313 Víkingur 13607313:33812 Fram U 12507321:34010 Valur U 11416291:3189 HK U 11416283:2879 ÍBV U 11317259:2637... Meira
2. febrúar 2022 | Íþróttir | 244 orð | 1 mynd

Hver er þessi Ómar Ingi Magnússon eiginlega? Maður fékk þessa spurningu...

Hver er þessi Ómar Ingi Magnússon eiginlega? Maður fékk þessa spurningu alveg nokkrum sinnum eftir að hægri skyttan var kjörinn íþróttamaður ársins. Meira
2. febrúar 2022 | Íþróttir | 662 orð | 5 myndir

*Karlalið Suður-Kóreu í knattspyrnu tryggði sér í gær sæti á HM 2022 sem...

*Karlalið Suður-Kóreu í knattspyrnu tryggði sér í gær sæti á HM 2022 sem fer fram í Katar í lok árs. Verður það tíunda heimsmeistaramótið sem liðið tekur þátt á í röð. Liðið vann Sýrland 2:0 á útivelli með mörkum frá Kim Jin-Su og Kwon Chang-Hoon. Meira
2. febrúar 2022 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Subway-deildin: Blue-höllin...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Subway-deildin: Blue-höllin: Keflavík – Grindavík 19.15 Ljónagryfjan: Njarðvík – Valur 19. Meira
2. febrúar 2022 | Íþróttir | 973 orð | 1 mynd

Óumflýjanlegt að lenda í niðursveiflu á ferlinum

Þýskaland Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is „Það var ótrúleg tilfinning að skrifa undir samning við Bayern München,“ sagði Cecilía Rán Rúnarsdóttir, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, í samtali við Morgunblaðið. Meira
2. febrúar 2022 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Svava til norsku meistaranna

Svava Rós Guðmundsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, samdi í gær við norska meistaraliðið Brann um að leika með því út komandi keppnistímabil, með möguleika á framlengingu um eitt ár. Meira
2. febrúar 2022 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Systurnar saman hjá Lugi

Lilja Ágústsdóttir, handknattleikskona úr Val, er gengin til liðs við sænska úrvalsdeildarfélagið Lugi og hefur samið við það til tveggja og hálfs árs, eða til sumarsins 2024. Ásdís Þóra, systir Lilju, leikur með Lugi og fór þangað frá Val síðasta... Meira

Viðskiptablað

2. febrúar 2022 | Viðskiptablað | 125 orð | 1 mynd

130 innsendingar í Íslensku vefverðlaunin

Vefsíðugerð Eitt hundrað þrjátíu og þrjár innsendingar í þrettán flokkum bárust í Íslensku vefverðlaunin sem veitt verða í mars nk. en lokað var fyrir innsendingar í síðustu viku. Meira
2. febrúar 2022 | Viðskiptablað | 344 orð | 1 mynd

Bolvísk olía tók sölukipp

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Kaldunnin fiskiolía frá bolvíska fyrirtækinu Dropa tók sölukipp eftir að minnst var á hana í grein í The Wall Street Journal í síðasta mánuði. Meira
2. febrúar 2022 | Viðskiptablað | 666 orð | 1 mynd

Breytist draumurinn í martröð?

Loks má nefna að orkuverð er hvergi hærra en í Evrópu, þar sem orkuver eru innan ETS-kerfisins... Meira
2. febrúar 2022 | Viðskiptablað | 258 orð

Eggin og karfan eina

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Krónan styrkist þessa dagana og flestir telja hana hafa átt nokkuð inni. Seðlabankinn hefur þó áhyggjur. Of mikil styrking gæti stefnt væntum hagvexti í hættu. Á móti kemur að styrking vegur á móti innfluttri verðbólgu. Meira
2. febrúar 2022 | Viðskiptablað | 834 orð | 1 mynd

Fyrirtækin tilbúin að keyra allt af stað

Ása tók við nýju starfi um áramótin og í nógu að snúast. Af verkefnum næstu daga má nefna að 10. febrúar veitir brandr í annað skiptið verðlaun fyrir besta íslenska vörumerkið. Hverjar eru helstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin? Meira
2. febrúar 2022 | Viðskiptablað | 504 orð | 2 myndir

Gert með hjartanu sitt í hvoru landinu

Enn sem oftar hlammaði ég mér niður á Jómfrúnni í byrjun vikunnar. Þar er gott að vera, ekki síst fyrir mann sem litlu vill breyta. Meira
2. febrúar 2022 | Viðskiptablað | 651 orð | 1 mynd

Hugmyndir og framtak kvenna sniðgengin

Við getum ekki öll þagað þetta ástand í hel og það á ekki að vera okkar frumkvöðlakvennanna einna að bregðast við. Meira
2. febrúar 2022 | Viðskiptablað | 88 orð | 1 mynd

Keyptu bandaríska sendiráðið

Fasteignaviðskipti Fjárfestar hafa keypt Laufásveg 21 í Reykjavík en sendiráð Bandaríkjanna var þar með aðsetur í áratugi. Ásett verð var 720 milljónir en eignin var skráð 2.065 fermetrar. Fasteignasalan Croisette Real Estate Partner fór með söluna. Meira
2. febrúar 2022 | Viðskiptablað | 226 orð | 2 myndir

Konur fá síður tækifæri í nýsköpun

Nær öll nýsköpunarfyrirtæki sem hlutu vaxtarfjármagn í fyrra eru aðeins skipuð karlkyns stjórnendum. Meira
2. febrúar 2022 | Viðskiptablað | 301 orð

Nú þarf að tjalda öllu til

Verðbólgan er ekki aðeins komin á stjá. Hún er á fullri ferð. Sérfræðingar bankanna mislásu aðstæður, kannski af óskinni einni saman, og töldu að bólgunni myndi slota í janúar. Meira
2. febrúar 2022 | Viðskiptablað | 1042 orð | 3 myndir

Ójöfnuður er ekki vandamálið

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Playa del Carmen ai@mbl.is Stórskrítin skýrsla Oxfam reynir að kenna ójöfnuði og frjálshyggju um hér um bil allt sem aflaga fer í heimnum. Meira
2. febrúar 2022 | Viðskiptablað | 297 orð | 2 myndir

Skoða sölu á Algalíf til Íslendinga

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Norskir eigendur líftæknifyrirtækisins Algalífs eru reiðubúnir að selja fyrirtækið til Íslendinga. Forstjóri fyrirtækisins áætlar að það verði 25 milljarða virði 2023. Meira
2. febrúar 2022 | Viðskiptablað | 1000 orð | 1 mynd

Skráningin opnaði augu margra

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Gengi bréfa Solid Clouds hefur sveiflast þónokkuð frá því það var skráð á First North-markaðinn fyrir minni vaxtarfyrirtæki í júlí árið 2021, fyrst tölvuleikjafyrirtækja. Meira
2. febrúar 2022 | Viðskiptablað | 485 orð | 1 mynd

Spáin fjarri veruleikanum

Stefán E. Stefánsson Baldur Arnarson Seðlabankinn spáði því í nóvember síðastliðnum að verðbólga á fyrsta ársfjórðungi þessa árs yrði 4,4%. Nýjasta mæling Hagstofunnar sýnir að bankinn vanmat þrýstinginn í kerfinu. Meira
2. febrúar 2022 | Viðskiptablað | 90 orð | 1 mynd

Úrvalsvísitalan lækkaði í janúar

Kauphöllin Úrvalsvísitala Kauphallar Íslands lækkaði um 4,7% í janúar og stóð í 2.329 stigum við opnun markaða í gær. Hélt lækkun vísitölunnar áfram á fyrsta viðskiptadegi febrúarmánaðar og nam hún 0,24%. Meira
2. febrúar 2022 | Viðskiptablað | 226 orð | 1 mynd

Össur hagnaðist um 8,3 milljarða króna 2021

Stoðtæki Stoðtækjafyrirtækið Össur hagnaðist um 8,3 milljarða íslenskra króna, eða 66 milljónir Bandaríkjadala, á síðasta ári samanborið við einn milljarð króna, eða 8 milljónir dala, árið á undan. Fyrirtækið kynnti uppgjörið fyrir opnun markaða í gær. Meira

Ýmis aukablöð

2. febrúar 2022 | Blaðaukar | 1124 orð | 2 myndir

„Ógnirnar taka stöðugum breytingum“

Íslensk fyrirtæki geta verið bitastæð skotmörk í augum tölvuþrjóta og árásir þeirra valdið miklu tjóni Meira
2. febrúar 2022 | Blaðaukar | 858 orð | 2 myndir

Eru oft að nota aðeins hluta þeirra varna sem þau hafa aðgang að

Að taka öryggismálin í gegn þarf ekki endilega að auka kostnað og gæti jafnvel leitt til sparnaðar Meira
2. febrúar 2022 | Blaðaukar | 910 orð | 2 myndir

Eyðingin vandlega skjalfest

Gagnaeyðing tætir ekki bara skjöl og harða diska heldur líka varning á borð við snyrtivörur sem komnar eru fram yfir síðasta söludag Meira
2. febrúar 2022 | Blaðaukar | 4 orð

Forsíðumyndina tók Kristinn Magnússon...

Forsíðumyndina tók Kristinn... Meira
2. febrúar 2022 | Blaðaukar | 883 orð | 2 myndir

Geta gripið inn í á innan við mínútu

Með því að vakta netumferð um tölvukerfi fyrirtækis má greina frávik og koma auga á vísbendingar um árás og grípa strax til aðgerða Meira
2. febrúar 2022 | Blaðaukar | 735 orð | 2 myndir

Hakkarar ráðast á tölvukerfi með skipulögðum hætti

Það var handagangur í öskjunni þegar upp komst um Log4j-öryggisgallann. Góð öryggisvitund er sterkasta vopnið í baráttunni við tölvuþrjótana Meira
2. febrúar 2022 | Blaðaukar | 1133 orð | 2 myndir

Óánægður starfsmaður getur valdið óskunda

Í umræðunni um netöryggismál má ekki gleyma að oft eru þeir sem valda mesta tjóninu fólk sem hefur verið veittur aðgangur að viðkvæmum kerfum og gögnum. Lög sem tóku gildi árið 2020 sköpuðu betri ramma utan um netöryggismál á landsvísu. Meira
2. febrúar 2022 | Blaðaukar | 878 orð | 2 myndir

Tölvuglæpir orðnir að skipulagðri grein

Það getur verið erfitt fyrir stjórnendur að átta sig á hvort fyrirtæki eða stofnun er með nægilega góðar varnir gegn tölvuþrjótum. Úttektir þar sem fylgt er vönduðum stöðlum veita betri yfirsýn Meira
2. febrúar 2022 | Blaðaukar | 20 orð

Útgefandi Árvakur Umsjón Ásgeir Ingvarsson Blaðamenn Ásgeir Ingvarsson...

Útgefandi Árvakur Umsjón Ásgeir Ingvarsson Blaðamenn Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Auglýsingar Erling Adolf Ágústsson erling@mbl.is Sigrún Sigurðardóttir sigruns@mbl.is Prentun Landsprent... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.