Greinar laugardaginn 30. apríl 2022

Fréttir

30. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

76.680 skotvopn skráð í notkun

1. janúar þessa árs voru 76.680 skotvopn skráð í notkun eiganda hér á landi á 36.548 einstaklinga. Meira
30. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Auki ekki ríkisútgjöld

Urður Egilsdóttir Helgi Bjarnason „Við höfum bent á að þetta skiptir máli núna, þegar áhrifa heimsfaraldursins gætir ekki lengur, að ríkissjóður sé ekki að auka á eftirspurn í hagkerfinu,“ segir Bjarni Benediktsson fjármála- og... Meira
30. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 441 orð | 4 myndir

Baka brauð úr íslensku hveitikorni

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Bakararnir í Brauðhúsinu í Grímsbæ hafa náð þeim árangri við þróun brauða úr íslensku korni að þeir eru farnir að baka brauð sem er úr íslensku korni eingöngu. Meira
30. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Búa börnin undir skólagöngu hér

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta er fyrsta skrefið í að undirbúa þessi börn fyrir það að ganga í skóla í haust. Meira
30. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Bættu við skipi vegna málmleitar við Grænland

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Skipið Argus hefur vakið töluverða athygli í Reykjavíkurhöfn undanfarnar vikur enda stórt, málað áberandi rauðum lit og búið sérstökum krana á þilfari. Skipaþjónustan festi kaup á skipinu 9. Meira
30. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 20 orð | 1 mynd

Eggert

Ljúft lamb Vorið er komið og hýrnar þá bráin á flestum, eins og þessu lambi sem sperrti sig fyrir... Meira
30. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 381 orð | 2 myndir

Enginn hefur áður náð þessum merka áfanga

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is Enginn hefur fyrr náð þeim áfanga sem Hulda Óskarsdóttir náði í dag, en hún fagnar 85 ára verslunarprófsafmæli. Hulda brautskráðist frá Verzlunarskóla Íslands árið 1937. Meira
30. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Fallbyssa varðskipsins Freyju ekki í sjónmáli

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl. Meira
30. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 643 orð | 2 myndir

Faraldurinn stytti meðalævilengd

Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl.is Meðalævilengd íslenskra karla og kvenna var styttri árið 2021 en árið 2020, að sögn Hagstofu Íslands. Meðalævilengd kvenna var 84,3 ár 2020 en 84,1 ár 2021. Meira
30. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Fjölbreytt dagskrá um land allt 1. maí

Verkalýðsdagurinn verður haldinn hátíðlegur um land allt á morgun, sunnudaginn 1. maí. Í Reykjavík verður útifundur á Ingólfstorgi eftir kröfugöngu sem hefst kl. 13.30 frá Hlemmi og fer niður Laugaveg. Meira
30. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 158 orð

Fjölmargar umsóknir bárust um störf sem auglýst voru laus innan þjóðkirkjunnar

Birtar hafa verið á vef þjóðkirkjunnar umsóknir um þrjú störf innan kirkjunnar, sem auglýst voru laus til umsóknar nýlega. Biskup Íslands auglýsti fyrir nokkru eftir presti til þjónustu í Breiðholtsprestakalli, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Meira
30. apríl 2022 | Erlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Fleiri hábyssur til umræðu

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Varnarmálaráðuneyti Þýskalands íhugar nú að senda langdrægar hábyssur (e. howitzer) til átakasvæða í Úkraínu. Meira
30. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 121 orð

Fleiri rafrænar bækur en prentaðar

Samkvæmt tölum frá Storytel hefur lestur raf- og hljóðbóka aukist verulega eða um 50% milli ára og er kominn vel yfir milljón klukkustundir í hverjum mánuði að staðaldri. Meira
30. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Geimbúnaður prófaður hér

Ísland er orðið vinsæll æfingastaður og vettvangur rannsókna fyrir væntanlegar ferðir til tunglsins og Mars, samkvæmt nýlegri grein á vefnum space.com . Vefurinn fjallar um geimferðir, stjörnufræði og geimvísindi. Meira
30. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Gæti orðið skortur á leiðsögumönnum

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Sumarið fram undan og næstu misseri líta vel út og bjart er framundan í íslenskri ferðaþjónustu, jafnvel svo að stefnir í skort á mannafla, þar á meðal á leiðsögumönnum. Meira
30. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Hættustigið fært niður á óvissustig

Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við sóttvarnalækni ákveðið að færa hættustig almannavarna vegna Covid-19 niður á óvissustig. Það var síðast á óvissustigi í febrúar árið 2020 en óvissustig Almannavarna vegna faraldursins var fyrst sett á 27. Meira
30. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 142 orð | 2 myndir

Hönnuðir blómaferna heiðraðir

„Blómafernurnar komu á markaðinn árið 1985 í tilefni af 50 ára afmæli Mjólkursamsölunnar. Hún vildi þá færa neytendum blóm. Okkur fannst tilvalið að endurvekja þessa sígildu hönnun,“ segir Guðný Steinsdóttir, markaðsstjóri hjá MS. Meira
30. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Kolaportið fari á nýjan stað

Ákveðið hefur verið að Listaháskóli Íslands flytji í Tollhúsið við Tryggvagötu. Því er ljóst að finna þarf nýtt húsnæði undir starfsemi Kolaportsins í miðborginni. Þessi landsþekkti flóamarkaður hefur haft aðsetur í húsinu í tæp 28 ár. Meira
30. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 671 orð | 2 myndir

Margir minkar hafa veiðst í vetur

Úr bæjarlífinu Atli Vigfússon Laxamýri Vorið virðist vera komið. Kýrnar eru farnar að velta því fyrir sér hvenær þær geti verið úti. Þegar sólin skín inn um gluggana láta þær í sér heyra. Meira
30. apríl 2022 | Erlendar fréttir | 372 orð | 1 mynd

NATO-aðild nú í greiningu

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Svíar og Finnar gætu aukið enn frekar samstarf sitt í öryggis- og varnarmálum á Eystrasalti þróist mál þar til verri vegar. Finnar hafi þó enn ekki tekið ákvörðun um hvort sækja eigi um aðild að Atlantshafsbandalaginu (NATO). Þetta segir utanríkisráðherra Finnlands, Pekka Haavisto, en umræður um hugsanlega aðild að varnarbandalaginu fara nú fram á finnska þinginu. Meira
30. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Pútín sagður íhuga að lýsa yfir stríði

Stúlka horfir út úr rútu í borginni Saporisja, en flóttafólk hefur streymt þangað síðustu daga frá svæðum sem rússneski herinn hefur náð á sitt vald í Úkraínu. Meira
30. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 706 orð | 3 myndir

Samráð um viðbrögð við verðbólgu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það er mín bjargfasta skoðun að verkalýðshreyfingin, atvinnulífið, verslun og þjónusta, Seðlabankinn, sveitarfélögin og ríkið eigi að taka höndum saman og finna leið til að milda afleiðingar aðgerða gegn verðbólgunni eins og hægt er,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness og Starfsgreinasambands Íslands, um aðgerðir til að vinna gegn verðbólgu. Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, telur brýnt að hlutaðeigendur nái sátt um að ná tökum á verðbólgunni og bendir á að samtal í þá veru sé hafið á vettvangi þjóðhagsráðs. Meira
30. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Samþykktu 15 milljarða arðgreiðslu

Á aðalfundi Landsvirkjunar í gær var samþykkt tillaga stjórnar um arðgreiðslu til eigenda að fjárhæð 15 milljarðar króna fyrir árið 2021. Á fundinum skipaði jafnframt fjármálaráðherra í stjórn Landsvirkjunar, samkvæmt lögum um fyrirtækið. Meira
30. apríl 2022 | Erlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Sigurdagurinn undirbúinn í skugga Úkraínustríðs

Rússar munu hinn 9. maí nk. halda upp á sigurdaginn svonefnda, en þá er þess minnst þegar Sovétríkin sálugu unnu sigur á Þriðja ríki Þýskalands árið 1945. Er um að ræða árlega hersýningu á Rauða torginu í Moskvu hvar rússneski herinn sýnir mátt sinn. Meira
30. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 371 orð | 4 myndir

Skemmdarverk, þjófnaður og hneyksli

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Fréttir af listaverkinu Farangursheimild sem stóð fyrir utan Marshallhúsið á dögunum hafa vakið mikið umtal. Meira
30. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Tekist á um hlutverk SÞ

Ræðuskörungar úr Menntaskólanum í Reykjavík og Menntaskólanum á Akureyri tókust á í úrslitakeppni MORFÍs í gærkvöldi, en keppnin var haldin í Háskólabíói. Meira
30. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 516 orð | 2 myndir

Tekjur af hljóðbókum tvöfaldast milli ára

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Lestur er að stóraukast og rafbókin er í stórsókn. Þetta eru mjög jákvæðar fréttir,“ segir Stefán Hjörleifsson, framkvæmdastjóri Storytel á Íslandi. Meira
30. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 533 orð | 1 mynd

Varðskipin liggi oftar við akkeri

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Gífurlegar olíuverðshækkanir og sú staðreynd að Landhelgisgæslan mun framvegis ekki kaupa olíu erlendis hefur veruleg áhrif á allan skiparekstur stofnunarinnar. Þetta kemur fram í skriflegu svari Ásgeirs Erlendssonar upplýsingafulltrúa við fyrirspurn Morgunblaðsins. Meira
30. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Varðskipin þurfa að takmarka siglingar

Gífurlegar olíuverðshækkanir og sú staðreynd að Landhelgisgæslan mun framvegis ekki kaupa olíu í Færeyjum, sem er mun ódýrari en hérlendis, hafa veruleg áhrif á allan skiparekstur stofnunarinnar. Þetta upplýsir Ásgeir Erlendsson upplýsingafulltrúi. Meira
30. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 202 orð | 2 myndir

Verð hækki aðeins þar sem þörf er á

„Mín skilaboð til fyrirtækja eru að þau taki þátt í baráttunni í þeim miklu efnahagsaðstæðum sem nú eru uppi og til neytenda að þeir verði vel vakandi yfir verðlagi,“ segir Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra. Meira
30. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 706 orð | 2 myndir

Þráspurðu Bjarna um útboðið

Hólmfríður María Ragnhildardóttir hmr@mbl.is Mikill hiti var í nefndarmönnum á opnum fundi fjárlaganefndar Alþingis sem fór fram í gærmorgun. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra sat þar fyrir svörum um sölu á 22,5% hluta ríkisins í Íslandsbanka sem fór fram 22. mars síðastliðinn. Meira
30. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 91 orð

Öllu starfsfólki skólans boðið nýtt starf

Öllu starfsfólki Landbúnaðarháskóla Íslands (LbHÍ), sem hefur sinnt kennslu og tengdum störfum í Garðyrkjuskólanum á Reykjum, verður boðið upp á starf við Fjölbrautaskóla Suðurlands (FSu) frá 1. ágúst 2022. Meira

Ritstjórnargreinar

30. apríl 2022 | Reykjavíkurbréf | 1945 orð | 1 mynd

Lofa nú öllu upp í ermina á sér

Bréfritara varð hugsað til móður sinnar í vikunni, eins og svo oft endranær, en aukið tilefni var að sú góða kona hefði orðið 100 ára hinn 28. apríl. Þær mæðgur, amma og hún, héldu heimili fyrir sig og okkur hálfbræðurna eftir að afi dó tæplega sextugur. Fyrst vorum við í Barmahlíð, því næst Hrefnugötu og loks í Suðurgötu 20. Þá giftist móðir mín á ný, ágætum manni, og bréfritari, yngri bróðirinn, og amman voru í fáein ár ein uns hann flutti til mömmu og stjúpa síns í nokkur ár. Meira
30. apríl 2022 | Staksteinar | 212 orð | 1 mynd

Ótrúverðug kosningastefna

Þegar kosningar nálgast reynir Viðreisn að tala bæði til hægri og vinstri og verður úr því einkar ótrúverðug blanda. Framboð Viðreisnar í Reykjavík hefur kynnt stefnu sína og vill aukin útgjöld, sem er í anda þess vinstra samstarfs sem flokkurinn hefur unað sér vel í eftir að hann endurreisti vinstri meirihlutann fyrir fjórum árum. Meira
30. apríl 2022 | Leiðarar | 705 orð

Stutt í kosningar

Sveitarstjórnarkosningar fara fram eftir tvær vikur en umræðan ber þess ekki skýr merki Meira

Menning

30. apríl 2022 | Myndlist | 70 orð | 1 mynd

Ann Larsson-Dahlin sýnir í Grásteini

Sænska myndlistarkonan Ann Larsson-Dahlin opnar sýningu í dag, laugardag, kl. 14 í Gallerí Grásteini á Skólavörðustíg 4. Meira
30. apríl 2022 | Myndlist | 136 orð | 1 mynd

„Hvar er heima og hvað þýðir það?“

Myndlistarmaðurinn Lukas Bury opnar einkasýninguna You look like a viking í galleríinu Þulu í dag, laugardag, kl. 14 til 18. Meira
30. apríl 2022 | Hugvísindi | 129 orð | 1 mynd

Fá að kynnast járngerðarferlinu

Úr mýri í málm nefnist sýning sem opnuð verður í Þjóðminjasafni Íslands í dag, laugardag, kl. 14. Segir um hana í tilkynningu að á öldum áður hafi Íslendingar unnið járn úr mýrum. Meira
30. apríl 2022 | Kvikmyndir | 680 orð | 2 myndir

Fortíð, framtíð og nútíð eru eitt

Leikstjórn og handrit: Pedro Almodóvar. Aðalleikarar: Penélope Cruz, Milena Smit, Israel Elejalde, Aitana Sánchez-Gijón, Rossy de Palma. Spánn, 2021. 120 mín. Meira
30. apríl 2022 | Menningarlíf | 72 orð | 1 mynd

Frændur í norðri á tónleikum Kordo-kvartettsins í Salnum í kvöld

Kordo-kvartettinn heldur tónleika í Salnum í kvöld kl. 20 en yfirskrift tónleikanna er „Frændur í norðri“. Meira
30. apríl 2022 | Tónlist | 124 orð | 1 mynd

Hitað upp fyrir RVK FFF

Blásið verður til upphitunargleðskapar fyrir Reykjavík Feminist Film Festival á Loft hosteli í dag frá kl. 13 til 22. Hefst gleðin með pop-up-markaði þar sem hægt verður að leigja bás og selja varning af ýmsu tagi. Meira
30. apríl 2022 | Myndlist | 251 orð | 1 mynd

Rými innan rýma

Myndlistarkonan Jeanine Cohen opnar í dag, laugardag, kl. 16 þriðju einkasýningu sína í Hverfisgalleríi og ber hún yfirskriftina Innra rými . Meira
30. apríl 2022 | Tónlist | 58 orð | 1 mynd

Skilaboðaskjóðan á tvennum tónleikum

Söngkonurnar Sigríður Thorlacius og Jóhanna Vigdís Arnardóttir og söngvararnir Eyþór Ingi og Þór Breiðfjörð koma fram með Gradualekór Langholtskirkju og Sinfóníuhljómsveit Íslands á fjölskyldutónleikum Litla tónsprotans í dag, 30. Meira
30. apríl 2022 | Tónlist | 515 orð | 3 myndir

Smá popp, smá djass, smá tilraunir...

Ný plata Stínu Ágústsdóttur kallast Drown to die a Little. Valmenni eru með henni í för, tónlistin áheyrileg um leið og reynt er á ýmis mörk. Meira
30. apríl 2022 | Myndlist | 128 orð | 1 mynd

Smiðjuskógur í Smiðsbúðinni

Þórarinn Blöndal myndlistarmaður opnar í dag, laugardag, kl. 15 sýninguna Smiðjuskóg í Smiðsbúðinni í Reykjavík. „Áform um vegamyndina Road Thriller eru enn í fullum gangi. Handrit er að mótast og hefur fundið sér stað, Smiðjuskóg í Krókdal. Meira
30. apríl 2022 | Myndlist | 105 orð | 1 mynd

Sneri sér að geómetrískri abstraktlist

Sigurður Þórir listmálari opnar sýningu í Listhúsi Ófeigs á Skólavörðustíg 5 í dag kl. 16. Á henni sýnir hann málverk sem hann hefur unnið síðastliðið ár og hafa engin þeirra komið fyrir augu almennings áður. Meira
30. apríl 2022 | Tónlist | 64 orð

Strengjaferð um Evrópu kl. 15.15

Strengjakvartettinn Spúttnik kemur fram í tónleikaröð Breiðholtskirkju, 15:15, í dag kl. 15.15 og flytur efnisskrána Strengjaferð um Evrópu. Meira
30. apríl 2022 | Tónlist | 103 orð | 1 mynd

Umbra fagnar útgáfu Bjargrúna

Hljómsveitin Umbra mun á morgun, sunnudag, flytja í heild sinni lög af nýrri plötu, Bjargrúnum , sem kemur út sama dag. Meira
30. apríl 2022 | Hönnun | 1753 orð | 4 myndir

Vandað til verka í sögufrægu húsi

Viðtal Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Norræna húsið hefur staðið í Vatnsmýrinni í ríflega hálfa öld og er í raun einstakt kennileiti. Húsið, sem var teiknað af finnska arkitektinum Alvar Aalto, var vígt snemma hausts árið 1968. Meira
30. apríl 2022 | Fjölmiðlar | 221 orð | 1 mynd

Virkar lyfleysa á króníska verki?

Um daginn var sýnd á RÚV áhugaverð bresk heimildarmynd, Lyfleysutilraunin – Getur heilinn læknað líkamann? Þar fylgjumst við með lækni nokkrum, Michael Mosley, sem reynir að meðhöndla verki með lyfleysu. Meira
30. apríl 2022 | Tónlist | 80 orð | 1 mynd

Vortónleikar tveggja kóra

Kór Fella- og Hólakirkju heldur tónleika í dag, laugardag, kl. 14 ásamt Vörðukórnum sem kemur úr uppsveitum Árnessýslu. Meira
30. apríl 2022 | Tónlist | 67 orð | 1 mynd

Wagner í Rússlandi í fyrirlestri Egils

Egill Arnarson heldur fyrirlestur á vegum Richard Wagner-félagsins í safnaðarheimili Dómkirkjunnar, Lækjargötu 14a, í dag, laugardaginn 30. apríl, kl. 14. Meira

Umræðan

30. apríl 2022 | Pistlar | 456 orð | 2 myndir

Af kyrillískum, kóreskum og íslenskum rittáknum

Í stríðsfréttum þessar vikurnar má oft koma auga á texta með kyrillísku letri. Úkraínska og rússneska styðjast við mismunandi útgáfur af því. Meira
30. apríl 2022 | Aðsent efni | 258 orð | 1 mynd

Er EFTA-dómstóllinn annars flokks dómstóll?

Eftir Carl Baudenbacher: "Hefur EFTA-dómstóllinn á þessu tímabili kveðið upp yfir 200 dóma í deilumálum sem Evrópudómstóllinn hefur vísað til í rúmlega 250 tilfellum og aðallögmenn hans og almenni dómstóllinn í um 170 málum." Meira
30. apríl 2022 | Aðsent efni | 482 orð | 1 mynd

Flóttamenn þurfa hæli – ekki ólöglegir innflytjendur

Eftir Einar S. Hálfdánarson: "Réttlæti bragga- og puntustráflokkanna, Pírata og Samfylkingar, felst í að auðvelda ungum karlmönnum að lifa á kostnað almennings þvert á lög." Meira
30. apríl 2022 | Aðsent efni | 547 orð | 1 mynd

Hvers vegna Miðflokkurinn og óháðir í Kópavogi?

Eftir Karen Elísabetu Halldórsdóttur: "Það er merkilegt að fylgjast með framboðum í komandi sveitarstjórnarkosningum sem boða ábyrga fjármálastjórnun en efnislega gagnrýna ekki borgarlínuna." Meira
30. apríl 2022 | Aðsent efni | 244 orð | 1 mynd

Sameiginlegar fórnir til varnar sameiginlegum gildum

Eftir Diljá Mist Einarsdóttur: "Svo ræða menn það hér af fullri alvöru að ganga í ESB vegna öryggishagsmuna Íslands!" Meira
30. apríl 2022 | Pistlar | 305 orð

Syndir mæðranna

Í Fróðleiksmola 1. ágúst 2020 nefndi ég dæmi um þá afsiðun, sem stríð hafa í för með sér. Í lok síðari heimsstyrjaldar flýðu um 250 þúsund Þjóðverjar undan Rauða hernum rússneska yfir Eystrasalt til Danmerkur. Meira
30. apríl 2022 | Pistlar | 446 orð | 1 mynd

Þetta er áróður!

Bjarni. Heldur þú að þú komist í alvörunni upp með að selja pabba þínum banka eftir allt sem á undan hefur gengið...? Vafninginn. Sjóð 9. Borgun. Falson og skýrslufeluleikinn. Uppreist æru. Lögbannsmálið. Sendiherrakapalinn. Samherjamálið.... Meira
30. apríl 2022 | Pistlar | 813 orð | 1 mynd

Þinguppnám vegna bankasölu

Meira að segja sú aðferð að nýta eftirlitsstofnanir, annars vegar í umsjón seðlabankans og hins vegar alþingis, til að rannsaka bankasöluna er illa séð af stjórnarandstöðunni. Meira

Minningargreinar

30. apríl 2022 | Minningargreinar | 2468 orð | 1 mynd

Edda Sóley Kristmannsdóttir

Edda Sóley Kristmannsdóttir fæddist á St. Fransiskusspítala í Stykkishólmi 19. maí 1972. Hún lést einnig þar eftir baráttu við krabbamein 23. apríl 2022. Eiginmaður Eddu er Jón Ingi Hjaltalín, f. í Borgarnesi 7. mars 1968. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2022 | Minningargreinar | 1903 orð | 1 mynd

Einar Helgi Kristjánsson

Einar Helgi Kristjánsson fæddist í Keflavík 29. júní 1935. Hann lést á sjúkrahúsinu á Akranesi 13. apríl 2022. Foreldrar hans voru Kristján Einarsson og Sigríður Lárusdóttir frá Lýsuhóli. Systkini hans: Hulda Anna, f. 19. maí 1931, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2022 | Minningargreinar | 2416 orð | 1 mynd

Jóna Vilborg Friðriksdóttir

Jóna Vilborg Friðriksdóttir fæddist á Þorvaldsstöðum í Skriðdal 5. október 1931. Hún lést 22. apríl 2022. Foreldrar hennar voru Friðrik Jónsson, f. 8.11. 1896, d. 16.4. 1977, og Sigríður Benediktsdóttir, f. 24.11. 1892, d. 23.8. 1987. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2022 | Minningargreinar | 590 orð | 1 mynd

Margrét Franklínsdóttir

Margrét Franklínsdóttir fæddist í Litla-Fjarðarhorni í Strandasýslu 10. janúar 1922. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands, Siglufirði, 7. apríl 2022. Foreldrar hennar voru Franklín Þórðarson, bóndi í Litla-Fjarðarhorni, f. 11. nóvember 1879, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2022 | Minningargreinar | 1775 orð | 1 mynd

Valgerður Björnsdóttir

Valgerður Björnsdóttir fæddist 30. maí 1953 í Deildartungu í Reykholtsdal í Borgarfirði. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 18. apríl 2022. Foreldrar hennar voru Björn Jónsson bóndi og hreppstjóri í Deildartungu, f. 28. júlí 1915, d. 13. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. apríl 2022 | Viðskiptafréttir | 459 orð | 3 myndir

Auka framleiðslu um 40% vegna mögulegs olíuskorts

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl. Meira
30. apríl 2022 | Viðskiptafréttir | 244 orð | 1 mynd

Nær þúsund á tólf mánuðum

Starfsmönnum Icelandair hefur fjölgað um tæplega þúsund á síðastliðnum tólf mánuðum. Starfsmenn félagsins eru nú tæplega 2.500, en voru við lok fyrsta ársfjórðungs í fyrra rúmlega 1.500. Meira

Daglegt líf

30. apríl 2022 | Daglegt líf | 521 orð | 4 myndir

Geirfuglinn er íslenska mörgæsin

„Ég hleyp í skarðið og ræ með Hafsteini ef sonur okkar kemst ekki,“ segir Ágústa Gísladóttir sem vílar ekki fyrir sér að fara á grásleppuveiðar með eiginmanninum. Hún tók sig líka til og hannaði nýja fatalínu, The Icelandic Penguin , eða hina íslensku mörgæs. Meira

Fastir þættir

30. apríl 2022 | Fastir þættir | 166 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. g3 Bf5 5. Rc3 e6 6. Db3 Db6 7. c5 Dxb3...

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. g3 Bf5 5. Rc3 e6 6. Db3 Db6 7. c5 Dxb3 8. axb3 Ra6 9. Ha4 Rd7 10. Rh4 Bc2 11. Kd2 Bxb3 12. Ha3 Staðan kom upp á Skákþingi Íslands, landsliðsflokki, sem lauk í gær í Bankanum – Vinnustofu á Selfossi í Árborg. Meira
30. apríl 2022 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

Akureyri Mikael Logi Bjarkason fæddist 5. október 2021 kl. 10.30 á...

Akureyri Mikael Logi Bjarkason fæddist 5. október 2021 kl. 10.30 á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Hann var 50 cm langur og vó 3.640 g. Foreldrar hans eru Bjarki Freyr Jónsson og Eydís Ósk Pétursdóttir... Meira
30. apríl 2022 | Árnað heilla | 113 orð | 1 mynd

Bjarki Freyr Jónsson

30 ára Bjarki er Akureyringur, ólst upp á Oddeyrinni en býr í Lundarhverfi. Hann er vaktstjóri hjá álþynnufyrirtækinu TDK Foil Iceland. Áhugamálin eru tölvur, íþróttir og fjölskyldan. „Ég spila tölvuleiki með kunningjunum, m.a. Meira
30. apríl 2022 | Árnað heilla | 171 orð | 1 mynd

Bjarni Benediktsson

Bjarni Benediktsson fæddist 30. apríl 1908 í Reykjavík. Foreldrar hans voru hjónin Benedikt Sveinsson, f. 1877, d. 1954, alþm. og Guðrún Pétursdóttir, f. 1878, d. 1963, húsmóðir. Meira
30. apríl 2022 | Fastir þættir | 552 orð | 4 myndir

Hjörvar með vinningsforskot á Vigni Vatnar og þeir mætast í dag

Það féll flest með Hjörvari Steini Grétarssyni í 7. umferð í keppni landsliðsflokks á Skákþingi Íslands á Selfossi sl. miðvikudag. Meira
30. apríl 2022 | Í dag | 244 orð

Í hug kemur meðan mælir

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Kjarkur, sem býr í brjósti þér. Brennandi þrá ég kynni. Kapp, sem hleypur í kinnar mér. Kalla má líka sinni. Helgi R. Einarsson á þessa lausn: Kjarkur, þrá og kapp er hér, ku og vera sinni. Meira
30. apríl 2022 | Í dag | 59 orð

Málið

Fótafimi er ekki öllum gefin. Á það er maður minntur ónotalega er maður horfir á keppni í suður-amerískum dönsum eða íslenskri glímu. Maður reynir ekki einu sinni. Ekki frekar en „að bregða fyrir mér fæti“. Mann fer að svima. Meira
30. apríl 2022 | Í dag | 1156 orð | 1 mynd

Messur

AKUREYRARKIRKJA | Laugardagur 30. apríl. Fermingarmessa kl. 10.30. Prestar eru sr. Svavar Alfreð Jónsson og sr. Hildur Eir Bolladóttir. Eldri barnakór Akureyrarkirkju syngur. Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir. Sunnudagur 1. maí. Meira
30. apríl 2022 | Í dag | 99 orð | 1 mynd

Milljónir vilja Amber Heard út

Hátt í þrjár milljónir manna hafa skrifað undir undirskriftalista þar sem skorað er á framleiðendur kvikmyndarinnar Aquaman 2 að reka Amber Heard frá framhaldsmyndinni. Meira
30. apríl 2022 | Árnað heilla | 725 orð | 3 myndir

Rektor í kajak og kór

Ragnhildur Helgadóttir fæddist 30. apríl 1972 í Reykjavík, ólst upp þar og í Frakklandi. „Fyrst bjó ég í Strassborg 3-4 ára og í Montpellier 6-9 ára og rétt hjá Montpellier þegar ég var 13 ára. Meira

Íþróttir

30. apríl 2022 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Belgía/Holland Landstede – Leuven Bears 57:82 • Þórir...

Belgía/Holland Landstede – Leuven Bears 57:82 • Þórir Guðmundur Þorbjarnarson skoraði sex stig, tók þrjú fráköst og gaf eina stoðsendingu á 25 mínútum með Landstede. Meira
30. apríl 2022 | Íþróttir | 661 orð | 5 myndir

*Breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe , stærsti einstaki landeigandi á...

*Breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe , stærsti einstaki landeigandi á Íslandi, gerði í gær formlegt tilboð í enska knattspyrnufélagið Chelsea en það hljóðaði upp á 4,25 milljarða punda. Boðið var lagt inn rétt áður en frestur til þess rann út. Meira
30. apríl 2022 | Íþróttir | 232 orð | 1 mynd

Erkifjendurnir Valur og KR mætast á Hlíðarenda í Bestu deild karla í...

Erkifjendurnir Valur og KR mætast á Hlíðarenda í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Búast má við skemmtilegum leik en Reykjavíkurstórveldin hafa oft boðið upp á magnaða skemmtun. Það er eitthvað í loftinu þegar þessi lið mætast. Meira
30. apríl 2022 | Íþróttir | 646 orð | 2 myndir

Fullkominn leikur hjá Chris Paul

NBA Gunnar Valgeirsson Los Angeles Þrjár af fjórum leikseríunum í átta liða úrslitunum í NBA-deildinni eru komnar á hreint eftir leiki fyrstu umferðarinnar á fimmtudagskvöldið. Meira
30. apríl 2022 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

HK og ÍR skrefi nær sæti í efstu deild

HK og ÍR eru komin í forystu í einvígjum sínum um sæti í efstu deild kvenna í handbolta á næstu leiktíð eftir sigra í fyrstu leikjum undanúrslita umspilsins í gærkvöldi. Meira
30. apríl 2022 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Besta deild karla: Hlíðarendi: Valur – KR L19.15...

KNATTSPYRNA Besta deild karla: Hlíðarendi: Valur – KR L19.15 Eyjar: ÍBV – Leiknir R S16 Kópavogur: Breiðablik – FH S19.15 Mjólkurbikar kvenna, 1. Meira
30. apríl 2022 | Íþróttir | 863 orð | 2 myndir

Með fullt af mönnum sem hafa gert þetta áður

Körfubolti Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Kári Jónsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, hefur farið mikinn með Val í úrslitakeppni Íslandsmótsins í körfuknattleik karla. Liðinu hefur gengið yfirmáta vel í úrslitakeppninni enda búið að vinna einvígi sín í fjórðungsúrslitunum og undanúrslitunum örugglega, 3:0 gegn Stjörnunni og sömuleiðis 3:0 gegn fráfarandi Íslandsmeisturum Þórs frá Þorlákshöfn. Valur flaug því í úrslitaeinvígið þar sem liðið mætir annaðhvort Tindastóli eða deildarmeisturum Njarðvíkur. Meira
30. apríl 2022 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Mjólkurbikar kvenna 1. umferð: Augnablik – Hamar 7:0 Fylkir...

Mjólkurbikar kvenna 1. umferð: Augnablik – Hamar 7:0 Fylkir – Haukar 0:3 * Augnab. og Haukar mætast í 2. umferð. Grótta – FH 0:7 *FH mætir ÍH eða KÁ. ÍA – Fjölnir 6:1 *ÍA mætir Sindra eða KH. Meira
30. apríl 2022 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Sindri er ekki brotinn

Sindri Kristinn Ólafsson, markvörður knattspyrnuliðs Keflvíkinga, er ekki eins alvarlega meiddur og óttast var en hann lenti í hörðum árekstri snemma leiks gegn Víkingi í fyrrakvöld. Meira
30. apríl 2022 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Umspil kvenna Undanúrslit, fyrsti leikur: Grótta – HK 21:31 ÍR...

Umspil kvenna Undanúrslit, fyrsti leikur: Grótta – HK 21:31 ÍR – FH 28:27 Þýskaland B-deild: Rimpar – Coburg 25:23 • Tumi Steinn Rúnarsson skoraði eitt mark fyrir Coburg. Meira

Sunnudagsblað

30. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 172 orð | 1 mynd

Afhent lagaskjöl á sviði

Leikkonan Olivia Wilde varð fyrir stórundarlegri lífsreynslu í vikunni. Meira
30. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 395 orð | 1 mynd

Afskipt eintak af rauðhærðum manni

Því næst lagði ég leið mína í bakarí og setti til vonar og vara upp heimurinn-er-á-þráðbeinni-leið-til-helvítis-svipinn minn. Meira
30. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 125 orð | 1 mynd

Aldrei verið orkumeiri

Orka Kirk Hammett, gítarleikari Metallica, upplýsir að hann hafi aldrei verið afkastameiri og meira skapandi heldur en síðasta hálft áttunda árið eða eftir að hann setti tappann í flöskuna. Meira
30. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 1055 orð | 2 myndir

Andaði heitu og köldu

Greint var frá því að fresta þyrfti fundi fulltrúa Bankasýslunnar með fjárlaganefnd Alþingis um tvo daga þar sem svör hennar við á fimmta tug spurninga væru ekki tilbúin. Meira
30. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 9 orð | 1 mynd

Arnór Snær Guðmundsson Nei, og hef aldrei átt gæludýr...

Arnór Snær Guðmundsson Nei, og hef aldrei átt... Meira
30. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 280 orð | 1 mynd

Beintenging við almættið KRABBINN | 21. JÚNÍ 22. JÚLÍ

Elsku Krabbinn minn, styrkur þinn felst í tjáningu, þú ert beintengdur við almættið. En ef þér finnst þú hafir gengið á vegg, þá biðurðu bara Alheimsvitundina um svar og það kemur skömmu síðar. Meira
30. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 122 orð | 1 mynd

Bransinn tók okkur í óæðri endann

Hiti Okkar besta manni í málmi, Lips eða Vara, aðalsprautu hins þrautseiga bands Anvil, var heitt í hamsi í viðtali í bandaríska útvarpsþættinum Heavy Metal Mayhem á dögunum. Meira
30. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 322 orð | 1 mynd

Eflir þig bara 200 falt HRÚTURINN | 21. MARS 19. APRÍL

Elsku Hrúturinn minn, það hafa verið lagðar fyrir þig alls kyns hindranir og vesen, en þegar þú átt í hlut þá eflir það þig bara 200 falt. Þú gætir sært eða svekkt einhvern, alveg án þess að meina nokkuð, því þú vilt fá skýr og hrein svör. Meira
30. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 3839 orð | 7 myndir

Ég opnaði loks hjarta mitt

Fyrir þremur árum var Eva Sigurðardóttir einhleyp og barnlaus. Hún stóð þá á tímamótum og ákvað að eignast barn einsömul. Eins og í ótrúverðugri bíómynd bankaði ástin upp á þegar drengurinn var enn kornabarn. Meira
30. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 329 orð | 1 mynd

Feikaða til að meikaða SPORÐDREKINN | 23. OKTÓBER 21. NÓVEMBER

Elsku Sporðdrekinn minn, það eru merkilegir þættir í þínum höndum þessa mánuði. Þú þarft svolítið að „feika það til að meika það“. Ekki láta sjá of mikið á þér ef þér líkar ekki ástandið eða hluturinn, því þá gæti hann versnað. Meira
30. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 1055 orð | 3 myndir

Fellur þaulsætnasta félagið?

Hið fornfræga félag Everton er í bullandi vandræðum á öfugum enda ensku úrvalsdeildarinnar. Ekkert félag á að baki fleiri tímabil í efstu deild þar um slóðir og fall Everton myndi því sæta stórkostlegum tíðindum. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
30. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 173 orð | 1 mynd

Fékk gefins saumavél

Ung stúlka, Jóhanna Sigurðardóttir úr Grindavík, datt heldur betur í lukkupottinn um þetta leyti árs fyrir sextíu árum. Þannig er mál með vexti að hana hafði lengi langað í saumavél og hafði sparað fyrir henni um drjúgt skeið. Meira
30. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 234 orð | 1 mynd

Fínstilltir kokteilar

Hvernig kom það til að þú gerðist barþjónn? Þegar ég var um tvítugt vann ég um sumarið sem barþjónn og hélt því svo áfram af því mér fannst það svo skemmtilegt. Það liggja í þessu svo mörg tækifæri. Meira
30. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 340 orð | 1 mynd

Fullur eldmóður FISKARNIR | 19. FEBRÚAR 20. MARS

Elsku Fiskurinn minn, þú ert að fara inn í tímabil þar sem er fullur eldmóður. Hugsanir þínar eru á stjarnfræðilegum hraða og þú framkvæmir næstum því án þess að hugsa. Þetta gefur þér svo mikla von og ótrúlegustu hlutir byrja að hreyfast. Meira
30. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 77 orð | 1 mynd

Gestur sem neitar að fara heim

Nóg komið Synd væri að segja að gagnrýnandi breska blaðsins The Independent sé að missa sig yfir nýju Downton Abbey-myndinni, þeirri annarri í röðinni. Meira
30. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 14 orð | 1 mynd

Helga Einarsdóttir Nei, en ég hef átt tvo kettlinga og einn hund. Og...

Helga Einarsdóttir Nei, en ég hef átt tvo kettlinga og einn hund. Og... Meira
30. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 64 orð | 1 mynd

Hvar er Krían?

Listaverkið Krían er háreist og blasir við á fjölförnum stað. Er eftir Sigurjón Ólafsson (1908-1982 ). Meira
30. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 313 orð | 1 mynd

Í þér býr veröld MEYJAN | 23. ÁGÚST 22. SEPTEMBER

Elsku Meyjan mín, lífið er eins og að fæðast í landi tækifæranna. Í þér býr veröld og þú verður að gera þér grein fyrir því að þú getur svo miklu meira en þú gerir. Meira
30. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 36 orð

Kokteilaskólinn býður upp á kokteilanámskeið þar sem hver þátttakandi...

Kokteilaskólinn býður upp á kokteilanámskeið þar sem hver þátttakandi gerir sína eigin kokteila undir leiðsögn kokteilameistarans Ivans Svans. Námskeiðin verða alla fimmtudaga á næstu mánuðum í veislusalnum Spritz Venue á Rauðarárstíg 27. Meira
30. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 9 orð | 1 mynd

Kristín Lilja Sverrisdóttir Nei, en ég hef átt naggrísi...

Kristín Lilja Sverrisdóttir Nei, en ég hef átt... Meira
30. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 61 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 1. Meira
30. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 428 orð | 4 myndir

Lífið er flóknara

Ég les ekki fram undir jóladagsmorgun eins og í den. Lífið er flóknara, úrvalið af afþreyingu of mikið og bækur ekki lengur spari. Yndislestur víkur allt of oft fyrir praktískari bókmenntum og ég hef látið starfstengdar bækur taka of mikið yfir. Meira
30. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 330 orð | 1 mynd

Lífið verið upp og ofan STEINGEITIN | 22. DESEMBER 19. JANÚAR

Elsku Steingeitin mín, það er ekki hægt að segja annað en að lífið hafi verið upp og ofan síðustu vikur. Það er eins og þú hafir fundið fyrir ofboðslegri gleði og mátt vera stolt af svo mörgu, en þú átt það til að finna bara tómið í hjarta þínu. Meira
30. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 838 orð | 3 myndir

Með heimilið með sér

Eygló Sigurðardóttir veit fátt skemmtilegra en að ferðast um á húsbíl. Nú ætlar hún að láta gamlan draum rætast og hyggst keyra ein um öll lönd Evrópu. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
30. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 312 orð | 1 mynd

Meira í sviðsljósinu VOGIN | 23. SEPTEMBER - 22. OKTÓBER

Elsku Vogin mín, þú verður í meira í sviðsljósinu en þú bjóst við. Það gerast þannig atburðir sem tengja þig þannig að þú verður hugfangin af nýju verkefni eða bara að prófa eitthvað allt öðruvísi og meira spennandi en áður. Meira
30. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 740 orð | 2 myndir

Nokkur orð um bankasölu

Hvað varðar útboðið þá verður þó ekki hjá því litið að ríkinu tókst ætlunarverk sitt með því að selja stóran hluta bankans í einu útboði fyrir gott verð... Meira
30. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 106 orð | 1 mynd

Nýir þættir um Watergate

Þáþrá Gaslit kallast ný sjónvarpssería í átta hlutum sem hóf göngu sína á bandarísku sjónvarpsstöðinni Starz á dögunum. Hún fjallar um Watergate-hneykslið fræga en fimmtíu ár eru nú liðin frá því að það skók bandarískt samfélag og heiminn allan. Meira
30. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 308 orð | 1 mynd

Nýjar ákvarðanir TVÍBURINN | 21. MAÍ 20. JÚNÍ

Elsku Tvíburinn minn. Þú hefur þurft að taka nýjar ákvarðanir sem þú bjóst ekki við að þurfa að taka og ert þar af leiðandi staddur á tímabili sem þú reiknaðir ekki alveg með. Meira
30. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 316 orð | 1 mynd

Ógnarhraði í þroskaferli LJÓNIÐ | 23. JÚLÍ 22. ÁGÚST

Elsku Ljónið mitt, þú ert að velta fyrir þér af hverju vissir hlutir ganga ekki upp. Hvers vegna þú þurfir að lenda í hinu eða þessu stressi? Meira
30. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 76 orð | 1 mynd

Pabbi ársins brást við með ótrúlegum hætti

Bandaríski faðirinn Jakob Kingley greip athyglina heldur betur á leik Cincinnatti Reds í hafnabolta á dögunum. Hann sat í makindum sínum ásamt konu sinni og gaf kornungum syni sínum pela þegar bolti af vellinum þeystist í átt að honum og syni hans. Meira
30. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 14 orð | 1 mynd

Pétur Bjarnason Já, ég á tvo ketti. Ég hef alltaf verið mikið fyrir...

Pétur Bjarnason Já, ég á tvo ketti. Ég hef alltaf verið mikið fyrir... Meira
30. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 977 orð | 9 myndir

Róm fyrir byrjendur

Páskaferð til Rómar stóð sannarlega undir væntingum og rúmlega það. Dvalið var þar í fjóra sólríka daga þar sem nóg var af menningu, mat, list og endalausu rölti um fallegu borgina. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
30. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 964 orð | 3 myndir

Saga sem gæti verið sönn

Framhjáhald og forréttindi eru í brennidepli í Anatomy of a Scandal, nýjum dramaþáttum á efnisveitunni Netflix. Hliðarspor vinsæls bresks ráðherra dregur heldur en ekki dilk á eftir sér. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
30. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 269 orð | 1 mynd

Sveiflast í tilverunni NAUTIÐ | 20. APRÍL 20. MAÍ

Elsku Nautið mitt, það hafa alls konar hugsanir verið að brjótast um í heilabúi þínu. Þú sveiflast í tilverunni svo að á einu augnablikinu ertu angistarfullur og á því næsta treystirðu því að veröldin vinni með þér. Meira
30. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 284 orð | 1 mynd

Tíminn líður hraðar BOGMAÐURINN | 22. NÓVEMBER 21. DESEMBER

Elsku Bogmaðurinn minn, tíminn líður eins og örskot og ég er ekki frá því að hann líði hraðar núna en áður fyrr. Og til þess að vera í jafnvægi skaltu ekki hugsa um það sem miður hefur farið í lífi þínu. Meira
30. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 265 orð | 1 mynd

Undir regnboganum VATNSBERINN | 20. JANÚAR 18. FEBRÚAR

Elsku Vatnsberinn minn, þó að orka þín sé reyndar undir regnboganum og þú getir fengið hvað sem þú vilt, þá er mjög margt sem er að gera þig alveg brjálaðan þessa dagana. Meira
30. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 630 orð | 3 myndir

Viltu eiga kanínur?

Dýrahjálp og Villikanínur hafa tekið höndum saman um að bjarga kanínum úr Elliðaárdal. Nú vantar heimili fyrir litlu loðnu krúttin. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
30. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 510 orð | 2 myndir

Þekktur fyrir að hækka í útvarpinu

Randy Rand, bassaleikari og stofnfélagi bandaríska glysmálmbandsins Autograph, lést í vikunni. Banamein hans hefur ekki verið gefið upp og ekki heldur hvað hann var gamall. Meira

Ýmis aukablöð

30. apríl 2022 | Blaðaukar | 1317 orð | 3 myndir

Fjölgun slysa nær aðeins til rafmagnshlaupahjóla

Slysum á reiðhjólum, rafmagnsreiðhjólum og rafmagnshlaupahjólum fjölgaði mjög mikið í fyrra en það má að stærstum eða öllum hluta rekja til mikillar fjölgunar slysa á rafmagnshlaupahjólum. Meira
30. apríl 2022 | Blaðaukar | 2049 orð | 6 myndir

Hálendið norðan heiða um hásumar

Að vera hjólandi ofan 700 metra um norðanvert miðhálendið með sýn á fjóra jökla í um 22-24 gráðu hita og nær stanslausum meðvindi inn í miðnætursólina um miðjan júlímánuð. Meira
30. apríl 2022 | Blaðaukar | 438 orð | 2 myndir

Hættu í fótbolta og fimleikum og stofnuðu afrekshóp í hjólreiðum

Fyrir tveimur árum ákváðu tveir drengir að hætta alfarið í annars vegar fimleikum og frjálsum íþróttum og hins vegar í fótbolta og vildu fara að æfa fjallahjólreiðar allt árið. Meira
30. apríl 2022 | Blaðaukar | 403 orð | 2 myndir

Hönnuðu eigin hjólagrind fyrir rafmagnshjól

Guðni A. Bridde er eins og margir aðrir áhugamaður um að fara í fjallahjólaferðir á rafmagnsfjallahjólum, en hann og faðir hans uppgötvuðu fljótlega vandamál þegar kemur að rafmagnshjólunum. Meira
30. apríl 2022 | Blaðaukar | 583 orð

Jákvæðir tímar fyrir hjólreiðafólk

Hjólablaðið kemur nú út í núverandi mynd í fjórða skiptið. Efnistök eru fjölbreytt að venju, allt frá ferðasögu ævintýrafjölskyldu frá Portúgal um hálendið yfir í tölulegar staðreyndir um slys og innflutning hjóla með greiningu á þróun síðustu ára. Meira
30. apríl 2022 | Blaðaukar | 1876 orð | 3 myndir

María komin á samning hjá atvinnuliði

María Ögn Guðmundsdóttir er mætt til Spánar þar sem hún mun taka þátt í sinni fyrstu malarkeppni sem atvinnukona í hjólreiðum. Framundan í sumar eru fjölmargar keppnir með nýja liðinu og enn fleiri kílómetrar. Meira
30. apríl 2022 | Blaðaukar | 649 orð | 2 myndir

Nýtt flokkakerfi í keppnishjólreiðum tekur gildi á þessu tímabili

Í fyrstu keppni ársins nú í komandi viku verður notast við nýtt flokkakerfi, en markmið þess er að einfalda flokkakerfið, fá fleiri upp á efsta keppnisstig og auðvelda fólki að keppa á sínu getustigi. Hvort það verður raunin á eftir að koma í ljós. Meira
30. apríl 2022 | Blaðaukar | 1301 orð | 4 myndir

Paradís í bakgarði höfuðborgarsvæðisins

Í næsta nágrenn við höfuðborgarsvæðið má finna fjöldann allan af flottum fjallahjólaleiðum. Á næstunni gæti byggst upp eins konar miðstöð fyrir fjallahjólara í Hveragerði. Meira
30. apríl 2022 | Blaðaukar | 1119 orð | 2 myndir

Rafhlaupahjólin toppuðu árið 2020 en rafmagnshjólum fjölgar áfram

Eftir gríðarlega aukningu í sölu á rafmagnsfarartækjum árið 2020 fækkaði nokkuð þeim farartækjum sem flutt voru hingað til lands á síðasta ári. Nemur fækkunin um 10 þúsund tækjum á milli ára, úr 24 þúsund rafmagnsfarartækjum niður í 14 þúsund. Meira
30. apríl 2022 | Blaðaukar | 1305 orð | 3 myndir

Seiglan prufukeyrð á gegnsósa malarvegum

Nýtt hjól frá íslenska hjólaframleiðandanum Lauf var kynnt í byrjunmánaðarins og ber nafnið Seigla. Fyrirtækið lofar nú fjöðrun að aftan auk breiðari dekkja. Blaðamanni gafst tækifæri á að prófa hjólið úti í raunverulegum aðstæðum og sjá hvernig það er samanborið við forverann. Meira
30. apríl 2022 | Blaðaukar | 1035 orð | 2 myndir

Stígar koma vel undan vetri

Stígakerfið á höfuðborgarsvæðinu kemur almennt nokkuð vel undan vetri og lítið er um miklar skemmdir á því eins og víða var að sjá eftir veturna tvo þar á undan. Meira
30. apríl 2022 | Blaðaukar | 1692 orð | 4 myndir

Tvær spennandi nýjar hjólakeppnir í boði í ár

Í sumar eru áformaðar á fimmta tug hjólakeppna hér á landi og fara nokkrar þeirra fram annaðhvort yfir nokkra daga eða skiptast niður í fleiri en eina keppni. Af öllum þessum keppnum eru tvær sem eru nýjar, eða allavega með nýju fyrirkomulagi. Meira
30. apríl 2022 | Blaðaukar | 2123 orð | 5 myndir

Tæplega mánaðar fjölskylduferð um hálendi Íslands

Tuttugu og fimm daga fjallahjólaferð um hálendi Íslands hljómar líklega eins og ágætisáskorun fyrir flesta. Að fara í slíka ferð með sex og þriggja ára börn er hins vegar næsta stig áskorunar, bæði hvað varðar skipulag og utanumhald. Meira
30. apríl 2022 | Blaðaukar | 1644 orð | 2 myndir

Uppbygging hjólainnviða á árinu

Fjöldi nýrra framkvæmda við hjólainnviði á höfuðborgarsvæðinu er í gangi eða fer í gang á þessu ári og bætist þar við ört stækkandi hjólastígakerfi svæðisins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.