Greinar föstudaginn 13. maí 2022

Fréttir

13. maí 2022 | Innlendar fréttir | 219 orð | 2 myndir

Banaslysum í umferð í Evrópu fækkaði 2020

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Banaslys í umferðinni í löndum Evrópusambandsins (ESB) voru 17% færri árið 2020 samanborið við 2019, að sögn Eurostat, hagstofu ESB. Meira
13. maí 2022 | Innlendar fréttir | 418 orð | 1 mynd

„Þetta byrjaði allt saman á Mogganum“

Sonja Sif Þórólfsdóttir sonja@mbl.is Segja má að yfirstandandi Eurovision-ævintýri Íslands hafi í raun og veru byrjað á Morgunblaðinu. Eða svona næstum því, að sögn Ragnars Birkis Björnssonar, eiginmanns Sigrúnar Einarsdóttur, móður söngkonunnar Lovísu Elísabetar Sigrúnardóttur sem er betur þekkt sem Lay Low. Sigrún og Ragnar eru stödd í Tórínó um þessar mundir enda er Lovísa þeirra höfundur lagsins Með hækkandi sól sem er framlag Íslands í Eurovision-söngvakeppninni í ár. Meira
13. maí 2022 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Blýmengun er víða vandamál

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Blýmengun er víða vandamál í Evrópu og hún hefur sums staðar haft áhrif á andfugla þar. Meira
13. maí 2022 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Breyting eða stöðnun er valið

Hildur Björnsdóttir, oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórnarkosningunum, segir að val borgarbúa sé einfalt, þeir geti valið milli umbreytingar eða sömu, árangurslausu stefnu og borgarstjóri hafi oftsinnis lofað undanfarna áratugi. Meira
13. maí 2022 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Breyttar reglur um aðstoð við kosningu

Með nýjum kosningalögum tóku gildi breyttar reglur um aðstoð við atkvæðagreiðslu. Fram kemur á vefnum kosning.is að kjósandi á rétt til aðstoðar við atkvæðagreiðslu. Aðstoð skal veitt af kjörstjóra eða aðstoðarmanni sem fylgir kjósanda á kjörstað. Meira
13. maí 2022 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Efla þarf sjúkraflutninga

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Mikilvægt er að efla og styrkja sjúkraflutninga með þyrlum, að sögn Willums Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra. Meira
13. maí 2022 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Ekki malbikað í rúm 20 ár

Vinna er hafin við að malbika báðar flugbrautir Reykjavíkurflugvallar. Rúm 20 ár eru frá því að brautirnar voru síðast malbikaðar. Verkinu er skipt í fimm áfanga. Áætlað er að það taki 20 þurra daga á tímabilinu frá 10. maí til 9. júní. Meira
13. maí 2022 | Erlendar fréttir | 770 orð | 1 mynd

Finnland sæki um aðild án tafar

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Sauli Niniistö, forseti Finnlands, og Sanna Marín forsætisráðherra lýstu því yfir í gær að þau væru hlynnt því að Finnland myndi sækja um aðild að Atlantshafsbandalaginu. „Finnland verður tafarlaust að sækja um aðild að NATO,“ sagði í sameiginlegri yfirlýsingu þeirra. Meira
13. maí 2022 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Grímur í tonnavís í tunnum

Í kórónuveirufaraldri síðustu tveggja ára tóku grímur sitt pláss í sorptunnum íbúa á höfuðborgarsvæðinu. Samkvæmt lauslegri áætlun Sorpu var 48 tonnum af grímum hent í tunnurnar í fyrra. Meira
13. maí 2022 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Hafna því alfarið að lög hafi verið brotin

Reykjavíkurborg hafnar því alfarið að borgarstjóri eða starfsmenn Reykjavíkurborgar hafi gerst brotlegir við lög en Loftkastalinn ehf. hefur kært borgarstjóra og tvo starfsmenn borgarinnar til héraðssaksóknara. Meira
13. maí 2022 | Innlendar fréttir | 444 orð | 1 mynd

Hugmyndirnar hrúgast hratt inn í hausinn

„Mín saga er framhald af fimm bókum eftir Gunnar Helgason sem fjalla allar um stelpu sem heitir Stella. Þetta eru bækurnar Mamma klikk, Pabbi prófessor, Amma best, Siggi sítróna og Palli Playstation. Mér datt í hug að semja sjöttu bókina og mín bók heitir Bella sæta, en hún er kærastan hans Palla. Í bókinni minni eru 24 kaflar og það tók mig tæpan klukkutíma að lesa hana inn, ég gerði það í nokkrum pörtum, en hugmyndirnar hrúguðust hratt inn í hausinn á mér. Ég skrifaði ekkert niður, las bara beint inn. Gunni Helga veit ekkert af þessu, en hann býr hér í Hafnarfirði eins og ég“. Meira
13. maí 2022 | Innlendar fréttir | 81 orð

Leiðtogar lýsa yfir stuðningi við Finna

Emmanuel Macron, forseti Frakklands, lýsti yfir stuðningi við ákvörðun Finna um að sækja um aðild að Atlantshafsbandalaginu, en formleg ákvörðun verður líklega tekin á sunnudaginn. Olaf Scholz, kanslari Þýskalands, tók í sama streng. Meira
13. maí 2022 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Lokaspretturinn hafinn

Lokasprettur kosningabaráttunnar er hafinn, enda hefjast sveitarstjórnarkosningar um land allt á morgun. Það er því ekki seinna vænna að gera baráttunni skil og það er umfjöllunarefni nýjasta þáttar Dagmála, streymis Morgunblaðsins á netinu. Meira
13. maí 2022 | Innlendar fréttir | 41 orð

Lögfræðingafélagið á Sjöundá Ranglega stóð í blaðinu í gær, bls 12, að...

Lögfræðingafélagið á Sjöundá Ranglega stóð í blaðinu í gær, bls 12, að Lögmannafélag Íslands hefði staðið að leiðangri vestur á Rauðasand, á vettvang sakamálsins á Sjöundá. Hið rétta er að Lögfræðingafélag Íslands átti þar allan heiðurinn. Meira
13. maí 2022 | Innlendar fréttir | 375 orð | 3 myndir

Lögreglan efld en útfærslan óljós

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Til stendur að fjölga lögregluþjónum við embættin úti á landi í því skyni að efla þau og styrkja viðbragð, skv. ákvörðun Jóns Gunnarssonar dómsmálaráðherra. Meira
13. maí 2022 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Margir hugsi sér gott til glóðarinnar

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is „Ég hef verið spurður nokkrum sinnum um það hvenær ég ætli að hætta. Meira
13. maí 2022 | Innlendar fréttir | 483 orð | 2 myndir

Minna var af sorpi í tunnunum í fyrra

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Meðal jákvæðra þátta í útreikningum á magni sorps á höfuðborgarsvæðinu og niðurstöðum könnunar á húsasorpi má nefna að magnið dróst saman á milli ára, en alls komu 32.820 tonn af heimilissorpi upp úr tunnunum árið 2021. Þá hefur magn af sorpi, grófum og blönduðum úrgangi aldrei verið minna á hvern íbúa heldur en var á síðasta ári. Meira
13. maí 2022 | Innlendar fréttir | 509 orð | 1 mynd

Nýtt neyðarskýli fyrir konur og áfram þétting

Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl. Meira
13. maí 2022 | Innlendar fréttir | 522 orð | 2 myndir

Samtalinu verður haldið áfram

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Foreldrar í Hlíða- og Háteigshverfi hafa lýst yfir áhyggjum af hugmynd borgarinnar um að stofnaður verði safnskóli í Vörðuskóla. Meira
13. maí 2022 | Innlendar fréttir | 124 orð

Slæm mönnun ógni öryggi sjúklinga

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga skorar á Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra að bæta kjör og starfsumhverfi hjúkrunarfræðinga, leiðrétta kynbundinn launamun á hjúkrunarfræðingum og öðrum stéttum, með sambærilega menntun og ábyrgð, og að beita sér... Meira
13. maí 2022 | Innlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Spennandi gröftur farinn af stað

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Fornleifahluti Oddarannsóknarinnar svokölluðu, þverfaglegri rannsókn á Odda í Rangárvallasýslu sem miðstöð valda, kirkju og lærdóms, hófst í síðustu viku. Meira
13. maí 2022 | Innlendar fréttir | 515 orð | 3 myndir

Tilraun með sjúkraþyrlu er enn á ís

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Willum Þór Þórsson heilbrigðsráðherra hefur skipað samráðshóp sem ætlað er að útfæra tillögur um aukna aðkomu þyrlna Landhelgisgæslunnar að sjúkraflutningum. Einnig á hópurinn að meta mögulega þörf fyrir enn frekari þjónustu eins og t.d. tilraunaverkefni með rekstur sérstakrar sjúkraþyrlu gengur út á. Meira
13. maí 2022 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Um 70 sumarvörur til sölu í Vínbúðunum

Sumarbjórinn er kominn í sölu í Vínbúðunum, en sölutímabilið er frá 2. maí til mánudagsins 31. ágúst. Sumarbjórar eru einungis í sölu yfir sumarmánuðina og margir sérstaklega framleiddir sem slíkir. Um 70 sumarvörur eru væntanlegar í ár yfir tímabilið. Meira
13. maí 2022 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Valsmenn meistarar á sunnudagskvöld?

Valsmenn geta orðið Íslandsmeistarar karla í körfuknattleik á sunnudagskvöldið í fyrsta skipti í 39 ár, eftir að þeir sigruðu Tindastól 84:79 í þriðja leik liðanna á Hlíðarenda í gærkvöld. Meira
13. maí 2022 | Innlendar fréttir | 812 orð | 1 mynd

Við ein getum breytt borginni

Taka þarf til hendinni í fjármálum borgarinnar, að mati oddvita Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, sem segir arðgreiðslur frá Orkuveitu Reykjavíkur og einskiptistekjur, vera einu ástæður þess að hægt sé að veita borgarbúum lágmarksþjónustu. Meira
13. maí 2022 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Vonir um samning fyrir 2023

Stjórnun makrílveiða og kvótaskipting var umræðuefni á fundi strandríkja í London í vikunni. Ekki var gengið frá samkomulagi um skiptingu á fundinum, en ákveðið að hittast á nýjan leik á tveimur fundum í júnímánuði. Meira

Ritstjórnargreinar

13. maí 2022 | Staksteinar | 197 orð | 2 myndir

Endurvinnsla óefndra loforða

Í Dagmálum Morgunblaðsins ræddi borgarstjóri um mikilvægi þess að meirihlutinn fengi tækifæri til að sitja áfram þar sem urmull spennandi verkefna biði. Þetta þótti ýmsum kúnstugt, meðal annars Hildi Björnsdóttur, oddvita sjálfstæðismanna, sem benti á að hann hefði talað með nákvæmlega sama hætti fyrir fjórum árum. Meira
13. maí 2022 | Leiðarar | 578 orð

Skamma stund varð hönd höggi fegin

Illa gengu spár eftir um það, hvernig stríð þróaðist léti Pútín til skarar skríða og hvað þá eftirleikurinn Meira

Menning

13. maí 2022 | Kvikmyndir | 112 orð | 1 mynd

BBC eykur framleiðslu á gamanþáttum

Breska ríkisútvarpið, BBC, mun tvöfalda framleiðslu á nýjum gamanþáttum, skv. frétt á vef The Guardian. Segir þar að tvöfalt fleiri upphafsþættir, pilot á ensku, verði gerðir og tíu milljónir sterlingspunda lagðar aukalega í slíka framleiðslu. Meira
13. maí 2022 | Tónlist | 634 orð | 2 myndir

Er allt einn stór spuni

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Tónlistin og verkfræðin styðja vel við hvort annað. Meira
13. maí 2022 | Bókmenntir | 76 orð | 1 mynd

Fræðsluerindi um farsóttir í borginni

Kristín Svava Tómasdóttir ræðir um farsóttir í borginni í Mengi í kvöld kl. 21. Erindið er hluti af fyrirlestraröð þar sem sjónunm er beint að áhugaverðum málefnum og einstaklingum sem litað hafa menningar- og mannlíf borgarinnar. Meira
13. maí 2022 | Tónlist | 101 orð | 1 mynd

Glimmer á Hjalteyri og í Mengi

Glimmer er yfirskrift tónleika sem haldnir verða í Verksmiðjunni á Hjalteyri við Eyjafjörð í kvöld kl. 20. Þar koma fram Michaela Grill, Sophie Trudeau, Hafdís Bjarnadóttir, Brynjar Daðason og Guðmundur Ari Arnalds. Meira
13. maí 2022 | Leiklist | 135 orð | 1 mynd

Hitað upp fyrir Reykjavík Fringe

Grasrótarhátíðin Reykjavík Fringe Festival verður haldin 24. júní til 3. júlí og verður hitað upp fyrir hana í kvöld með kynningarhófinu Korter í Fringe í Húsi Máls og menningar við Laugaveg, frá kl. 22 til 1. Meira
13. maí 2022 | Bókmenntir | 67 orð | 1 mynd

Lesið fyrir Úkraínu

Þjóðleikhúsið og bókaforlagið Bjartur efna til viðburðar til styrktar fórnarlömbum stríðsins í Úkraínu með viðburði í Kjallaranum í dag kl. 17. Meira
13. maí 2022 | Bókmenntir | 582 orð | 3 myndir

Menningarheimar mætast

Eftir Kim Thúy. Arndís Lóa Magnúsdóttir þýddi. Benedikt, 2022. Kilja, 143 síður. Meira
13. maí 2022 | Myndlist | 73 orð | 1 mynd

Ohmscape í STAK

Ohmscape nefnist sýning sem Þorsteinn Eyfjörð opnar í STAK, Hverfisgötu 32, í dag milli kl. 17 og 20, en sýningin stendur til 30. maí. Meira
13. maí 2022 | Myndlist | 312 orð | 2 myndir

Ragna sýnir í Ferrara

Ragna Róbertsdóttir er ein fimm evrópska myndlistakvenna sem eiga verk á Biennale Donna myndlistartvíæringnum í Ferrara á Ítalíu sem er helgaður myndlist eftir konur. Tvíæringurinn var fyrst haldinn árið 1984 og er þetta sá 19. Meira
13. maí 2022 | Tónlist | 247 orð | 1 mynd

Reykjavíkurdætur halda þrenna tónleika í Iðnó í dag

Reykjavíkurdætur halda þrenna tónleika í Iðnó í dag. „Planið var að halda tvenna tónleika en það seldist upp á fjölskyldutónleikana þannig að við bættum þriðju tónleikunum við,“ segir í tilkynningu. Meira
13. maí 2022 | Myndlist | 166 orð | 1 mynd

Þetta er allt í Gallery Porti

Kristín Gunnlaugsdóttir opnar í dag kl. 17 sýninguna Þetta er allt í Gallery Porti, Laugavegi 23b. Kristín sýnir 20 olíumálverk á striga, máluð 2019 og 2020. Meira

Umræðan

13. maí 2022 | Aðsent efni | 788 orð | 1 mynd

Baráttumál Flokks fólksins lögð í dóm borgarbúa 14. maí

Eftir Kolbrúnu Baldursdóttur: "Í mér brennur bál óréttlætis og sorgar þegar ég hugsa til þess hvernig farið hefur verið með fólk í Reykjavík sem býr við örorku eða er á lúsarlaunum." Meira
13. maí 2022 | Aðsent efni | 670 orð | 1 mynd

Borgarlína – hver borgar?

Eftir Bjarka Jóhannesson: "Skattgreiðendur í Reykjavík og á landsbyggðinni borga fyrir þann minnihluta sem mun nota borgarlínuna." Meira
13. maí 2022 | Aðsent efni | 511 orð | 1 mynd

Byggjum áfram á traustum grunni í Garðabæ

Eftir Almar Guðmundsson: "Það er eftirsóknarvert að búa í Garðabæ því fólk veit að hér er gott, öflugt og traust samfélag. Tölurnar tala sínu máli, í bæinn flykkist fólk á öllum aldri." Meira
13. maí 2022 | Aðsent efni | 363 orð | 1 mynd

Börnin eiga betra skilið – Bíddu pabbi

Eftir Geir Ólafsson: "Við í Miðflokknum erum raunsönn, framkvæmum það sem við höfum lofað og mun ég gera mitt allra besta til að standa vörð um þennan málstað." Meira
13. maí 2022 | Velvakandi | 126 orð | 1 mynd

Gangstéttir við Hraunbæinn

Vestast við Hraunbæinn eru tvö háhýsi af mismunandi aldri, bæði húsin með eignaríbúðir fyrir eldri borgara. Meira
13. maí 2022 | Aðsent efni | 460 orð | 1 mynd

Húsnæðisskortur og fasteignaverðbólga borgaryfirvalda

Eftir Mörtu Guðjónsdóttur: "Það er ekki hlutverk borgaryfirvalda að kynda verðbólgubál og stuðla að húsnæðisskorti, heldur að forðast slíka óáran." Meira
13. maí 2022 | Aðsent efni | 242 orð | 1 mynd

Hvert atkvæði skiptir máli

Eftir Birgi Ármannsson: "Sjálfstæðisflokkurinn býður fram öflugan hóp frambjóðenda með skýra sýn á framtíðaruppbyggingu borgarinnar og þjónustu sem virkar." Meira
13. maí 2022 | Aðsent efni | 803 orð | 2 myndir

Sjómannaskólahúsið í Reykjavík

Eftir Pál Ægi Pétursson: "Það eru, fremur öðrum, íslenskir sjómenn sem hafa aflað þess fjár sem gerir ríkinu kleift að reisa þessa myndarlegu byggingu." Meira
13. maí 2022 | Aðsent efni | 313 orð | 2 myndir

Skýr og raunhæf forgangsröðun – það er Nesið

Eftir Þór Sigurgeirsson og Dagbjörtu Snjólaugu Oddsdóttur: "Við ætlum að eiga jákvæð og uppbyggileg samskipti við íbúa og starfsfólk. Kjósum skynsemi, ábyrgð og nýjan kraft á laugardaginn." Meira
13. maí 2022 | Aðsent efni | 688 orð | 1 mynd

Undirmálin, mengunin og Mosfellsbær

Eftir Svein Óskar Sigurðsson: "Reykjavíkurborg vill fá þungaiðnað og færa þann mengandi iðnað af svæði, sem nú hylur legu borgarlínunnar, yfir á Esjumela, næst Mosfellsbæ." Meira
13. maí 2022 | Aðsent efni | 739 orð | 2 myndir

Viðeyjar- eða Sundabraut?

Eftir Jóhannes Loftsson: "Viðeyjarleið gefur tvöfalt meiri styttingu en Sundabraut og er líklegri til að koma fyrr." Meira
13. maí 2022 | Pistlar | 417 orð | 1 mynd

Það er vor í lofti

Við göngum til kosninga á morgun og fáum þá tækifæri til að velja þá flokka og það fólk sem við treystum best til að stjórna nærsamfélaginu okkar á komandi kjörtímabili. Meira

Minningargreinar

13. maí 2022 | Minningargreinar | 3057 orð | 1 mynd

Eiður P. S. Kristmannsson

Eiður Páll Sveinn Kristmannsson fæddist í Reykjavík 24. febrúar 1968. Hann lést 27. apríl 2022. Hann var yngstur fjögurra sona hjónanna Kristínar Þorsteinsdóttur, f. 1938, d. 2017, og Kristmanns Eiðssonar, f. 1936, d. 2020. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2022 | Minningargreinar | 1473 orð | 1 mynd

Guðlaugur Ketill Ketilsson

Guðlaugur Ketill Ketilsson fæddist 24. október 1934. Hann lést 20. apríl 2022. Útförin fór fram 10. maí 2022. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2022 | Minningargreinar | 6940 orð | 1 mynd

Guðmundur Knútur Egilsson

Guðmundur Knútur Egilsson fæddist í Reykjavík 15. október 1928. Hann lést 29. apríl 2022 á Hrafnistu í Hafnarfirði. Foreldrar hans voru Egill Ólafsson, stýrimaður og síðar verkstjóri í Reykjavík, f. 19.3. 1892, d. 26.1. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2022 | Minningargreinar | 4491 orð | 1 mynd

Guðráður Gunnar Sigurðsson

Guðráður Gunnar Sigurðsson fæddist á Akranesi 2. júlí 1971. Hann lést á Landspítala – háskólasjúkrahúsi 3. maí 2022. Gurri var sonur Sigurðar Gunnarssonar bónda, f. 20.6. 1929, d. 3.9. 2021, og Guðmundu Runólfsdóttur, f. 31.10. 1930, d. 28.4.... Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2022 | Minningargreinar | 756 orð | 1 mynd

Ingibjörg Ásta Magnúsdóttir

Ingibjörg Ásta Magnúsdóttir fæddist í Borgarnesi 20. desember 1934. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 11. apríl 2022. Foreldrar hennar voru Anna Sigríður Agnarsdóttir saumakona, f. 10. janúar 1907 í Hafnarfirði, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2022 | Minningargrein á mbl.is | 984 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristján Hermann Sigurgeirsson

Kristján Hermann Sigurgeirsson fæddist í Reykjavík 21. nóvember 1956. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 1. maí 2022.Kristján var sonur Sigurgeirs Kristjánssonar og Sólveigar Berndsen. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2022 | Minningargreinar | 1164 orð | 1 mynd

Kristján Hermann Sigurgeirsson

Kristján Hermann Sigurgeirsson fæddist í Reykjavík 21. nóvember 1956. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 1. maí 2022. Kristján var sonur Sigurgeirs Kristjánssonar og Sólveigar Berndsen. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2022 | Minningargreinar | 8951 orð | 1 mynd

Ólafur Ólafsson

Ólafur Ólafsson fæddist 11. nóvember 1928 í Brautarholti á Kjalarnesi. Hann lést 3. maí 2022 á hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík. Ólafur var sonur hjónanna Ólafs Bjarnasonar (1891-1970), bónda í Brautarholti, og Ástu Ólafsdóttur (1892-1985). Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2022 | Minningargreinar | 1440 orð | 1 mynd

Sigríður G. Guðjohnsen

Sigríður G. Guðjohnsen fæddist á Húsavík 28. ágúst 1928. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum í Reykjavík 28. apríl 2022. Foreldrar hennar voru Einar Oddur Guðjohnsen, f. 18. des. 1895, d. 30. sept. 1954, og Guðrún Snjólaug Guðjohnsen, f. 29. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2022 | Minningargreinar | 2216 orð | 1 mynd

Sigríður Kristjánsdóttir

Sigríður Kristjánsdóttir fæddist 7. október 1925. Hún lést 21. apríl 2022. Útförin fór fram 10. maí 2022. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2022 | Minningargreinar | 780 orð | 1 mynd

Sveindís Þórunn H. Pétursdóttir

Sveindís Þórunn H. Pétursdóttir fæddist í Sandgerði 1. janúar 1942. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 27. apríl 2022. Foreldrar hennar voru Pétur Hafsteinn Björnsson, f. 21.7. 1918, d. 28.1. 2009 og Sveinlaug Halldóra Sveinsdóttir, f. 8.3. 1918, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2022 | Minningargreinar | 670 orð | 1 mynd

Sveinn Einarsson

Sveinn Einarsson fæddist á Raufarhöfn 15. júní 1929. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 2. maí 2022. Foreldrar hans voru hjónin Einar Baldvin Jónsson og Hólmfríður Árnadóttir sem ráku verslun á Raufarhöfn. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. maí 2022 | Viðskiptafréttir | 226 orð | 1 mynd

AEX Gold verður Amaroq Minerals

Á aðalfundi AEX Gold, sem haldinn verður um miðjan júní nk., verður borin upp tillaga um að breyta nafni fyrirtækisins í Amaroq Minerals. Meira
13. maí 2022 | Viðskiptafréttir | 262 orð | 1 mynd

Góð reynsla af gjaldi við Reykjadal

Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri Hveragerðis, segir gjaldtöku á bílastæði við Reykjadal hafa gefið góða raun. Ávinningurinn verði nýttur til frekari uppbyggingar innviða. Gjaldtaka á bílastæðinu hófst í fyrrasumar. Meira
13. maí 2022 | Viðskiptafréttir | 458 orð | 2 myndir

Selja CRM á allar starfsstöðvar Nox Medical

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Á dögunum samdi upplýsingatæknifyrirtækið Arango við svefnrannsóknarfyrirtækið Nox Medical um innleiðingu á CRM-lausnum í rekstri Nox á alþjóðlegum mörkuðum. Nox Medical hefur hingað til nýtt lausnir Arango á Bandaríkjamarkaði með góðum árangri, eins og fram kemur í frétt á heimasíðu Arango. Meira

Fastir þættir

13. maí 2022 | Fastir þættir | 156 orð | 1 mynd

1. e3 d5 2. c4 e6 3. Rf3 Rf6 4. d4 Be7 5. Rc3 O-O 6. b3 b6 7. Bb2 Bb7 8...

1. e3 d5 2. c4 e6 3. Rf3 Rf6 4. d4 Be7 5. Rc3 O-O 6. b3 b6 7. Bb2 Bb7 8. Bd3 c5 9. O-O Rc6 10. cxd5 exd5 11. dxc5 bxc5 12. Hc1 d4 13. exd4 Rxd4 14. Rxd4 Dxd4 15. Bc4 Dh4 16. Meira
13. maí 2022 | Í dag | 88 orð | 1 mynd

Ástin og viðskiptin blómstra hjá Swipe Media

Swipe Media er á leið í mikla útrás en eigandi umboðsskrifstofunnar, Nökkvi Fjalar Orrason, vinnur nú að því að sækja fjárfestingu fyrir fyrirtækið til að stækka það enn frekar. Meira
13. maí 2022 | Í dag | 35 orð | 3 myndir

Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík

Hildur Björnsdóttir situr fyrir svörum í Dagmálum nú þegar sólarhringur er í að kjörstaðir verði opnaðir í Reykjavík. Hún fer yfir stefnumál flokksins og gagnrýni sína á núverandi meirihluta sem hún segir nauðsynlegt að... Meira
13. maí 2022 | Í dag | 211 orð | 1 mynd

Innihaldsleysi á kaffistofunni

„Hvaða þætti ert þú að horfa á núna?“ Þetta er spurning sem margir fá því ekkert er innihaldslausara en að ræða raunveruleikaþætti, mikið drama eða svaka spennu á kaffistofunni. Meira
13. maí 2022 | Í dag | 52 orð

Málið

Upprifinn sést stundum og heyrist um e-n sem er æstur, í uppnámi, í mikilli geðshræringu. Meira
13. maí 2022 | Árnað heilla | 981 orð | 3 myndir

Sagnfræðin var skemmtileg viðbót

Eggert Ágúst Sverrisson fæddist 13. maí 1947 í Reykjavík, ólst upp í Norðurmýri og gekk í Austurbæjarskólann. Þegar hann var tíu ára fluttu foreldrar hans í Gnoðarvog og fór hann í Langholtsskólann og síðan í Vogaskóla. Meira
13. maí 2022 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Sara Maria Czernik og Sigríður Lilja Sigurjónsdóttir máluðu mynd til...

Sara Maria Czernik og Sigríður Lilja Sigurjónsdóttir máluðu mynd til styrktar krökkum frá Úkraínu. Þær seldu hana fyrir 10.000 kr. sem þær afhentu Rauða... Meira
13. maí 2022 | Í dag | 263 orð | 2 myndir

Spáir Systrum í topp tíu

Páll Óskar heldur Eurovision-stuðinu á lofti með tveimur Pallaböllum á laugardag, einu í beinni á K100 og á Spot á laugardag en hann segir Ísland vera „svarta hestinn“ í Eurovision-keppninni og spáir að Systrum muni ganga betur en jafnvel þær sjálfar gera sér í hugarlund. Meira
13. maí 2022 | Árnað heilla | 76 orð | 1 mynd

Tómas Hermannsson

50 ára Tómas er frá Ólafsvík en býr í Reykjavík. Hann er íþróttakennari að mennt og kennir í Melaskóla. Hann spilaði körfubolta með KR í meistaraflokki í 16 ár. „Ég reyni að halda mér við og geng á fjöll. Meira
13. maí 2022 | Í dag | 315 orð

Vísur um vorið og sumarið

Elín Ósk Óskarsdóttir sendi mér tvær vor- og sumarvísur: Vorið Ég heyri vorið til mín tala og teyga angan þess og yl. Öll börnin hlaupa um tún og bala og busla vilja í góðum hyl. Meira

Íþróttir

13. maí 2022 | Íþróttir | 439 orð | 1 mynd

Besta deild karla Keflavík – Leiknir R. 3:0 Víkingur R. &ndash...

Besta deild karla Keflavík – Leiknir R. 3:0 Víkingur R. – Fram 4:1 Staðan: Breiðablik 550016:415 Valur 541011:413 KA 54108:213 Víkingur R. Meira
13. maí 2022 | Íþróttir | 361 orð | 2 myndir

Fram leikur til úrslita

Handboltinn Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira
13. maí 2022 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Fyrstu sigrar HK og Grindavíkur

HK og Grindavík unnu fyrstu leiki sína í 1. deild karla í vor í gærkvöld þegar HK lagði KV 3:1 í Vesturbænum og Grindvíkingar unnu 3:0 heimasigur á Þrótti úr Vogum. Meira
13. maí 2022 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Hilmar og Breki í Hauka

Haukar, sem leika á ný í úrvalsdeild karla í körfubolta eftir árs fjarveru næsta vetur, fengu í gær tvo fyrrverandi leikmenn sína aftur á Ásvelli. Meira
13. maí 2022 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Besta deild kvenna: Meistaravellir: KR – Breiðablik...

KNATTSPYRNA Besta deild kvenna: Meistaravellir: KR – Breiðablik 19.15 Keflavík: Keflavík – Afturelding 19.15 Garðabær: Stjarnan – Valur 19.15 1. deild karla, Lengjudeildin: Framvöllur: Kórdrengir – Fylkir 19. Meira
13. maí 2022 | Íþróttir | 584 orð | 2 myndir

Markaregnið heldur áfram á Víkingsvelli

Besta deildin Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Íslands- og bikarmeistarar Víkings skoruðu fjögur mörk í þriðja heimaleiknum í röð þegar þeir tóku á móti nýliðum Fram í gærkvöld í fyrstu viðureign grannliðanna í deildakeppninni í átta ár. Meira
13. maí 2022 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

Meistaradeild karla 8-liða úrslit, fyrri leikur: Veszprém &ndash...

Meistaradeild karla 8-liða úrslit, fyrri leikur: Veszprém – Aalborg 36:29 • Aron Pálmarsson skoraði 2 mörk fyrir Aalborg. Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari liðsins. Meira
13. maí 2022 | Íþróttir | 701 orð | 5 myndir

* Mike Jackson , knattspyrnustjóri Burnley, og Cristano Ronaldo ...

* Mike Jackson , knattspyrnustjóri Burnley, og Cristano Ronaldo , framherji Manchester United, voru kjörnir stjóri og leikmaður aprílmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Meira
13. maí 2022 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Tottenham vann grannaslaginn

Tottenham galopnaði baráttuna um Meistaradeildarsætið, fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, með sannfærandi 3:0 sigri á erkifjendunum og grönnunum í Norður-London í gærkvöld á Tottenham-leikvanginum. Meira
13. maí 2022 | Íþróttir | 24 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, undanúrslit: Boston – Milwaukee...

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, undanúrslit: Boston – Milwaukee 107:110 *Staðan er 3:2 fyrir Milwaukee. Memphis – Golden State 134:95 *Staðan er 3:2 fyrir Golden... Meira
13. maí 2022 | Íþróttir | 372 orð | 2 myndir

Valur meistari á Króknum?

Á Hlíðarenda Kristján Jónsson kris@mbl.is Valsmenn geta orðið Íslandsmeistarar í fyrsta sinn í 39 ár á sunnudagskvöldið þegar þeir sækja Tindastól heim í Síkið á Sauðárkróki í fjórða úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn 2022. Meira

Ýmis aukablöð

13. maí 2022 | Blaðaukar | 23 orð | 4 myndir

Bast og ljós viður

Vantar hlýleika inn á heimilið? Ef svo er þá gæti verið sniðugt að kaupa ljósan skáp með basthurðum, bastkörfur, plöntur eða mjúka... Meira
13. maí 2022 | Blaðaukar | 767 orð | 5 myndir

„Maður fer eiginlega í vellíðunarástand“

Anna Þórunn Hauksdóttir, eigandi hönnunarfyrirtækisins ANNA THORUNN, segir athöfnina að róla sér svo einstaka. Fólk gleymi stund og stað í rólunni. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
13. maí 2022 | Blaðaukar | 1108 orð | 11 myndir

„Við urðum bara ástfangin af þessum lit“

Agnes Björgvinsdóttir á einstaklega fallegt heimili sem er málað í Trufflu-litnum frá Slippfélaginu. Það skiptir hana miklu máli að líða vel heima hjá sér enda vinnur hún líka heima. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
13. maí 2022 | Blaðaukar | 1871 orð | 11 myndir

Ekki nóg að eiga bara fallegt heimili – íbúarnir skipta mestu máli

Ingibjörg Ösp býr á einum fegursta stað borgarinnar við Ægisíðuna ásamt sinni stóru fjölskyldu. Það er svo mikill umgangur á heimilinu og mikið fjör að rykið nær aldrei að setjast. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
13. maí 2022 | Blaðaukar | 434 orð | 7 myndir

Hannaði nýtt eldhús inn á æskuheimili sitt

Sigríður Arngrímsdóttir, arkitekt hjá Arkotek, þekkti eldhúsið í Kópavoginum vel því hún ólst upp í húsinu. Þegar foreldrar hennar seldu húsið hafði nýr eigandi samband og bað hana að endurhanna eldhúsið. Meira
13. maí 2022 | Blaðaukar | 433 orð | 2 myndir

Klósettpappírinn á undanhaldi, skolsalerni eru framtíðin

Ný salerni sem skola bæði og þurrka notendur að salernisferð lokinni gera salernispappír alveg óþarfan á heimilinu. Þá eru líka til salerni með innbyggðri viftu sem eyðir allri lykt. Snæfríður Ingadóttir | snaeja@gmail.com Meira
13. maí 2022 | Blaðaukar | 764 orð | 6 myndir

Ljósahönnun sem eykur lífsgæði

Axel Meise stofnaði hátæknihönnunarljósafyrirtækið Occhio árið 1999. Þá hafði hann rekið ljósaverslunina »Lichtgalerie« í München sem seldi fínustu hönnunarljósin á markaðnum. Meira
13. maí 2022 | Blaðaukar | 945 orð | 12 myndir

Margir hafa dottið niður um eldhúsgólfið

Aðalheiður Ingadóttir býr í 117 ára gömlu krútthúsi í miðbæ Akureyrar. Húsið er sérstakt fyrir margra hluta sakir, meðal annars vegna stórhættulegs hlera á eldhúsgólfinu. Meira
13. maí 2022 | Blaðaukar | 302 orð | 8 myndir

Merkjavaran flæðir út úr fataherberginu og inn í stofu

Merkjavaran flæðir út úr fataherbergjum heimsbyggðarinnar og inn í stofu. Hvern dreymir ekki um Fendi-sófa? Eða öskubakka frá Gucci? Verst að heimsbyggðin er hætt að reykja. Marta María Winkel Jónasdóttir | mm@mbl.is Meira
13. maí 2022 | Blaðaukar | 597 orð | 9 myndir

Rúnnaðri form og mýkri litir mest áberandi

Viktoría Hrund Kjartansdóttir útskrifaðist með BA-gráðu í arkitektúr frá Listaháskóla Íslands 2018. Frá því hún útskrifaðist hefur hún veitt fyrirtækjum og einstaklingum alhliða innanhússráðgjöf og hefur hannað mörg falleg heimili. Meira
13. maí 2022 | Blaðaukar | 560 orð | 8 myndir

Stjörnuhönnun í Hollywood

Arkitektahjónin Erla Dögg Ingjaldsdóttir og Tryggvi Þorsteinsson eiga heiðurinn af einstöku einbýlishúsi í Mar Vista í vesturhluta Los Angeles. Húsið hefur einstakt yfirbragð og er hannað á umhverfisvænan hátt. Meira
13. maí 2022 | Blaðaukar | 330 orð | 2 myndir

Stofan er besti staðurinn

Alma Ösp Arnórsdóttir, stofnandi Studio VOLT, býr í nýju húsi í Fossvoginum sem hún og maður, hennar Snorri Freyr Fairweather, eru að taka í gegn núna. Hún veit fátt skemmtilegra en að sitja í stofunni og fá heimilislífið beint í æð. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
13. maí 2022 | Blaðaukar | 422 orð | 8 myndir

Vill ekki mikið hvítt inn á heimilið

Katrín Kristinsdóttir, fjármálahagfræðingur hjá Íslandssjóðum, og kærasti hennar Matthías Orri Sigurðsson körfuboltaspekingur keyptu sér fallega íbúð í Kópavogi á síðasta ári. Meira
13. maí 2022 | Blaðaukar | 489 orð | 4 myndir

Ömmur þurfa ekki að skilja allt

Heimili fólks hafa tekið miklum breytingum eftir að veira nokkur fór að gera fólki lífið leitt. Þegar fólk var kyrrsett heima hjá sér neyddist það til að líta inn á við og finna út úr því hvað það væri raunverulega sem skipti fólk máli inni á heimilinu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.