Greinar þriðjudaginn 17. maí 2022

Fréttir

17. maí 2022 | Innlendar fréttir | 148 orð

153 andlát af völdum Covid-19

Yfirferð dánarvottorða hjá embætti landlæknis hefur leitt í ljós að samtals hafi orðið 153 andlát á Íslandi vegna Covid-19 frá upphafi faraldurs til 1. apríl á þessu ári. Þetta kemur fram á vef landlæknisembættisins. Meira
17. maí 2022 | Innlendar fréttir | 420 orð | 1 mynd

„Tvö göt fyrir neðan sjólínu“

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Fram er komin upptaka sem hefur að geyma fjarskipti milli eldflaugabeitiskipsins Moskvu og rússnesks dráttarbáts sem sendur var herskipinu til aðstoðar eftir eldflaugaárás Úkraínumanna í apríl síðastliðnum. Meira
17. maí 2022 | Innlendar fréttir | 611 orð | 2 myndir

„Þetta hefur verið þungt“

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Það hefur reynst mörgum fyrirtækjum í ferðaþjónustu erfitt að ráða til sín starfsfólk fyrir sumarið. Búist er við miklum fjölda ferðamanna hingað til lands og víða er orðið þéttbókað á gististöðum. Ýmsar hindranir eru í veginum þegar kemur að starfsmannamálum en viðmælendur Morgunblaðsins eru engu að síður bjartsýnir fyrir sumarið. Meira
17. maí 2022 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Björgun kaupir nýtt sanddæluskip á Spáni

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Björgun hf. hefur fest kaup á nýju sanddæluskipi og er afkastageta þess mun meiri en skipsins Dísu, sem m.a. hefur annast dýpkun í Landeyjahöfn síðustu ár. Meira
17. maí 2022 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Breiðablik með fullt hús stiga

Breiðablik er með fullt hús stiga á toppi efstu deildar karla í knattspyrnu, Bestu deildarinnar, en liðið vann afar sannfærandi sigur gegn Íslands- og bikarmeisturum Víkings úr Reykjavík á Víkingsvelli í 6. umferð deildarinnar í gær. Meira
17. maí 2022 | Erlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Bændur biðu eftir blessun

Hópur indveskra bænda tók þátt í helgiathöfn í borginni Ranchi í gær vegna hinnar árlegu Manda-hátíðar. Lágu bændurnir á bakinu með staf í hendi og biðu þess að æðstiprestur musteris Shiva veitti þeim blessun sína. Meira
17. maí 2022 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Eggert

Vorverkin Það er vor í lofti og ýmislegt sem þarf að dytta að eftir veturinn og undirbúa fyrir sumarið. Á Frakkastígnum í Reykjavík var þetta fólk að mála hús í vorblíðunni í... Meira
17. maí 2022 | Innlendar fréttir | 186 orð

Einar talar við alla flokka

Andrés Magnússon andres@mbl.is Einari Þorsteinssyni barst fyrsta símtalið frá öðrum flokki í borgarstjórn þegar á kosninganótt. Meira
17. maí 2022 | Erlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Ekki bein ógn við Rússland

Vladimír Pútín Rússlandsforseti sagði í gær að möguleg innganga Svíþjóðar og Finnlands fæli ekki í sér beina ógn við öryggi Rússlands. Meira
17. maí 2022 | Innlendar fréttir | 1084 orð | 2 myndir

Fólk óttast að það sofi ekki nóg

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Þetta á upphaf sitt í því að við hittumst nokkrir kollegar á Landspítalanum og veltum fyrir okkur á hvaða leið umræðan um svefn meðal Íslendinga væri. Meira
17. maí 2022 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Horfa hýru auga til nágranna sinna

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Tveir þriðju íbúa í Rangárþingi eystra eru hlynntir sameiningu sveitarfélagsins við önnur sveitarfélög. Þetta er niðurstaða könnunar sem Félagsvísindastofnun gerði fyrir sveitarfélagið nýverið. Meira
17. maí 2022 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Hugvitið verði stór burðarstoð

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, segir það skjóta skökku við að ríkið verji um 30 milljörðum króna árlega í stuðning við íslensk nýsköpunarfyrirtæki, en nýti síðan ekki þær lausnir sem fyrirtækin bjóða upp á eða... Meira
17. maí 2022 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Kanna njósnaauglýsingar

Vinna við heildarstefnumótun á sviði neytendaverndar er hafin í menningar- og viðskiptaráðuneytinu. Til skoðunar er hvort þörf sé á nýrri löggjöf vegna markmiðaðra auglýsinga. Meira
17. maí 2022 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Keppast um fólkið sem er á lausu

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Nú er minna um fólk sem er laust í vinnu en áður og það er keppt um þá sem eru lausir. Meira
17. maí 2022 | Innlendar fréttir | 564 orð | 3 myndir

Kvölin og völin við valdastóla Ráðhússins

Brennidepill Andrés Magnússon andres@mbl.is Meirihlutaþreifingar í Reykjavíkurborg eru hafnar milli flokka í borgarstjórn og þar er enginn flokkur undanskilinn, þótt fyrir liggi að ekki vilji þeir allir vinna með hverjum sem er. Þar á greinilega að kanna alla möguleika við meirihlutamyndun, enda blasir við að hún verður flókin og erfið sama hvaða flokkar eiga í hlut. Meira
17. maí 2022 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Leiklestur á pólsku öllum opinn

Leikgerð af bókinni Munaðarleysingjahælinu eftir úkraínska höfundinn Serhij Zadhan verður leiklesin á pólsku í leikstjórn Karolinu Szczypek í Kassanum í Þjóðleikhúsinu í kvöld, þriðjudagskvöld, kl. Meira
17. maí 2022 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Lundinn einkennilega seinn

Erpur Snær Hansen, forstöðumaður Náttúrustofu Suðurlands, segir lundann í Vestmannaeyjum vera seinna á ferð en hann hefur verið í áratugi. Meira
17. maí 2022 | Innlendar fréttir | 481 orð | 2 myndir

Magnús Örn og Magnús Örn heiðraðir saman

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Hilmar B. Jónsson var kjörinn heiðursfélagi Klúbbs matreiðslumeistara og Magnús Örn Friðriksson og Magnús Örn Guðmarsson voru sæmdir Cordon Bleu-orðunni á nýliðinni árshátíð klúbbsins í kjölfar aðalfundarins á Akureyri. „Þetta er algjör tilviljun,“ segir Þórir Erlingsson, forseti KM, um að nafnar hafi verið heiðraðir með orðunni á sama tíma. Meira
17. maí 2022 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Mannréttindaverðlaun til Pepp Ísland

Dagur. B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur afhenti í gær Ástu Þórdísi Skjalddal Guðjónsdóttur, fulltrúa Pepp Ísland, grasrótar fólks í fátækt, mannréttindaverðlaun Reykjavíkurborgar 2022. Meira
17. maí 2022 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Nýtt malbik lagt á flugbrautir

Það var nokkuð um að vera á Reykjavíkurflugvelli í gær, þar sem malbikað var á annarri af tveimur flugbrautum vallarins. Meira
17. maí 2022 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Segir að Viðreisn njóti samflotsins

Dagmál Andrés Magnússon Stefán E. Meira
17. maí 2022 | Innlendar fréttir | 540 orð | 2 myndir

Skiljum ekki hvernig hún gat komið svona fljótt aftur

Í Lyon Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Allt varðandi endurkomu Söru Bjarkar á fótboltavöllinn gekk fyrir sig á ótrúlegan hátt og við skiljum ekki enn hvernig hún fór að því að vera svona fljót að komast aftur inn á völlinn. Ég vissi að hún myndi komast aftur í fyrra form en að hún skuli hafa gert það á svona stuttum tíma er algjörlega ótrúlegt,“ sagði Marina Amorós, markaðsstjóri fyrir kvennafótbolta hjá íþróttavörufyrirtækinu Puma, sem í dag birtir heimildarmynd um knattspyrnukonuna Söru Björk Gunnarsdóttur og endurkomu hennar á fótboltavöllinn með Lyon, einu besta félagsliði heims, aðeins fjórum mánuðum eftir að hafa eignast sitt fyrsta barn. Meira
17. maí 2022 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Stöðug kolmunnnaveiði við Færeyjar

Veiðar á kolmunna hafa gengið vel síðan veiðar hófust fyrir sunnan og suðaustan Færeyjar um miðjan mars. Síðan þá hefur verið jöfn og góð veiði og hráefnið gott, að sögn útgerðarmanna sem rætt var við í gær. Meira
17. maí 2022 | Innlendar fréttir | 128 orð

Svefnleysi ekki sjúkdómsvaldur

„Íslendingar sofa jafn lengi og þjóðirnar í kring, en okkar sérstaða er hvað við förum seint að sofa og vöknum seint,“ segir Bryndís Benediktsdóttir, prófessor við læknadeild Háskóla Íslands. Meira
17. maí 2022 | Innlendar fréttir | 561 orð | 3 myndir

Telja að horft sé til Kjalölduveitu

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Náttúruverndarsamtökin Náttúrugrið telja ekki unnt að rökstyðja aflaukningu þriggja virkjana Landsvirkjunar á Þjórsár-Tungnaársvæðinu, sem gert er ráð fyrir í stjórnarfrumvarpi að verði heimiluð án þess að fara í gegn um rammaáætlun. Telja félagasamtökin að sú viðbót við orkuframleiðslu sem fengist sé allt of lítil til að standa undir fjárfestingunni. Þess vegna telja þau að það hangi á spýtunni hjá Landsvirkjun að samhliða yrði farið í Kjalölduveitu úr Þjórsá. Meira
17. maí 2022 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Veitingar helsta aðdráttaraflið

Veitingastaðir eru helsta aðdráttarafl miðborgarinnar í Reykjavík að því er fram kemur í niðurstöðum könnunar sem greint er frá á vefsíðu Matvís, félagi iðnaðarmanna í matvæla- og veitingagreinum. Meira
17. maí 2022 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Vonar að takist að stytta biðlista

Heilbrigðisráðherra segist vongóður um að takast muni að vinna á biðlistum eftir svonefndum valkvæðum aðgerðum og ná samningum þar sem starfsfólk í heilbrigðisþjónustu verði nýtt sem best. Meira
17. maí 2022 | Innlendar fréttir | 602 orð | 1 mynd

Ætlum að verða með þeim fyrstu

Þóra Birna Ingvarsdóttir thorab@mbl.is Ísland mun fylgja Norðmönnum og Dönum og sýna þannig táknræna, norræna samstöðu með Svíum og Finnum, er kemur að aðildarumsókn þeirra að Atlantshafsbandalaginu en bæði ríkin hafa tilkynnt um áform þess efnis. Meira

Ritstjórnargreinar

17. maí 2022 | Leiðarar | 701 orð

Rándýrar umferðartafir

Nú er lag fyrir umbætur sem hafa verið trassaðar undanfarin kjörtímabil Meira
17. maí 2022 | Staksteinar | 240 orð | 1 mynd

Umræðurugl að loknum kosningum

Fyrir kosningar eiga sér iðulega stað kyndugar umræður en þær eru þó ekkert miðað við það sem á eftir kemur. Nú er til dæmis rætt um meirihlutaviðræður, einkum í Reykjavík, og þar fara þær fram þannig að tveir af fjórum flokkanna sem mynduðu meirihluta á liðnu kjörtímabili, Píratar og Samfylking, hafa útilokað samstarf við stærsta flokkinn. Það er út af fyrir sig þakkarvert og ekki síður það að Sósíalistar hafa gert hið sama. Allt er þetta þó frekar sérstakt en ekki síður það að VG hefur útilokað samstarf við alla flokka. Meira

Menning

17. maí 2022 | Bókmenntir | 209 orð | 4 myndir

22 verk styrkt

Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutaði nýlega sjö milljónum úr barna- og ungmennabókasjóðnum Auði og hlutu 22 verk styrk að þessu sinni. Alls bárust 47 umsóknir og sótt var um 30 millj. kr. Eftirtalin verk hlutu 400.000 kr. Meira
17. maí 2022 | Myndlist | 208 orð | 1 mynd

Dýrasta ljósmynd sögunnar

Ljósmynd bandaríska myndlistarmannsins Man Ray, „Le Violon d'Ingres“ frá árinu 1924, var seld fyrir metfé á uppboði í Christie's í New York um nýliðna helgi, 12,4 milljónir bandaríkjadala sem er jafnvirði um 1.695 milljóna króna. Meira
17. maí 2022 | Menningarlíf | 95 orð | 3 myndir

Ein virtasta kvikmyndahátíð heims, sú sem haldin er ár hvert í Cannes...

Ein virtasta kvikmyndahátíð heims, sú sem haldin er ár hvert í Cannes, hefst í dag og er sú 75. í röðinni. Hátíðin stendur yfir til 28. maí og verða nýjustu kvikmyndir margra heimskunnra leikstjóra frumsýndar. Meira
17. maí 2022 | Tónlist | 525 orð | 2 myndir

Erfiðir tímar

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Svarthol nefnist ný sex laga skífa hljómsveitarinnar Mosi frændi sem aðgengileg varð á streymisveitum á föstudaginn var, 13. maí. Margir tengja þá föstudaga sem ber upp á þrettánda dag mánaðar við ógæfu. Meira
17. maí 2022 | Kvikmyndir | 89 orð | 1 mynd

Fred Ward látinn, 79 ára að aldri

Bandaríski leikarinn og framleiðandinn Fred Ward lést um helgina, 79 ára að aldri. Ward nam leiklist á Ítalíu og hóf feril sinn á því að leika í ítölskum sjónvarpsmyndum 1973. Meira
17. maí 2022 | Bókmenntir | 286 orð | 3 myndir

Geymt en ekki gleymt

Eftir Lizu Marklund. Íslensk þýðing: Friðrika Benónýsdóttir. Kilja. 333 bls. Ugla 2021. Meira
17. maí 2022 | Bókmenntir | 86 orð | 1 mynd

Hátíðarfyrirlestur Jóns Sigurðssonar

Pernille Ipsen, prófessor í sagnfræði við University of Wisconsin-Madison, flytur hátíðarfyrirlestur Jóns Sigurðssonar á vegum Sagnfræðistofnunar Háskóla Íslands í Auðarsal í Veröld í dag milli kl. 15 og 17. Meira
17. maí 2022 | Bókmenntir | 76 orð | 1 mynd

Kennir ýmissa grasa í nýju TMM

Annað tölublað Tímarits Máls og menningar árið 2022 er komið út. Þar er að finna ljóð eftir Brynju Hjálmsdóttir, Jakub Stachowiak, Hauk Ingvarsson, Þórð Sævar Jónsson og Kristínu Nönnu Einarsdóttur og smásögur eftir þau Önnu Hafþórsdóttur og Joachim B. Meira
17. maí 2022 | Kvikmyndir | 102 orð | 1 mynd

Ninja Thyberg verðlaunuð fyrir Pleasure

Sænski kvikmyndaleikstjórinn Ninja Thyberg hlýtur Young Talent-verðlaunin í ár fyrir Pleasure á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Samkvæmt frétt SVT um málið kemur fram að verðlaunin séu veitt konu fyrir leikstjórn á sinni fyrstu kvikmynd. Meira
17. maí 2022 | Fjölmiðlar | 200 orð | 1 mynd

Sóknarfæri í aurbleytunni

Einhverjir skemmtilegustu þættir í íslensku sjónvarpi í dag eru Húsin í bænum á N4 og umsjónarmaðurinn, Árni Árnason, með okkar allra glaðbeittustu mönnum. Og fjölfróður um byggingar og bæjarskipulag. Meira
17. maí 2022 | Tónlist | 168 orð | 1 mynd

Vilja bjóða verðlaunagripinn upp

Hljómsveitin Kalush Orchestra, sem um helgina bar sigur úr býtum í Eurovision 2022 með flutningi lagsins „Stefania“, hefur ákveðið að selja verðlaunagripinn á uppboði. Frá þessu er greint í Ukrainform . Meira

Umræðan

17. maí 2022 | Aðsent efni | 855 orð | 1 mynd

Ég sta- sta- sta- stamaði

Eftir Þóri S. Gröndal: "Það runnu á mig tvær grímur þegar mamma sagði að engin stelpa myndi vilja kyssa mig með skemmdar tennur." Meira
17. maí 2022 | Pistlar | 412 orð | 1 mynd

Heilbrigðistúrismi í boði stjórnvalda

Yfirlýst markmið er að heilbrigðiskerfið okkar virki þannig að 80% einstaklinga komist í aðgerðir innan 90 daga frá greiningu. Þetta er samkvæmt viðmiðunarmörkum embættis landlæknis um hvað getur talist ásættanleg bið eftir heilbrigðisþjónustu. Meira
17. maí 2022 | Velvakandi | 157 orð | 1 mynd

Með pomp og prakt

Þegar lagt var í'ann með íslensku flugfélögunum í þá gömlu góðu þá voru það ekki aðeins flugliðar og flugfreyjur sem voru í stífpressuðum jökkum heldur voru farþegarnir líka í betri gallanum og fullir eftirvæntingar. Meira
17. maí 2022 | Aðsent efni | 289 orð | 1 mynd

Morgunblaðið lýsir stríðsorsökum

Eftir Hauk Jóhannsson: "Nú er svo komið að Vesturveldin einbeita sér að því að draga Úkraínustríðið á langinn og þykjast ekkert hafa nærri upphafi þess komið." Meira
17. maí 2022 | Aðsent efni | 634 orð | 1 mynd

Stríðsmenn framtíðarinnar, heilsa þjóðar!

Eftir Jón Svavarsson: "Hvernig liði þér ef þú værir dreginn niður tuttugu tröppur á afturendanum einu sinni á dag í heila viku?" Meira
17. maí 2022 | Aðsent efni | 751 orð | 1 mynd

Takmarkanir í flutningskerfi Landsnets

Eftir Skúla Jóhannsson: "Fyrirtækið Frontier Economics beitir huglægri nálgun á viðfangsefnið, sem gæti verið vegna vanreynslu af málefninu." Meira

Minningargreinar

17. maí 2022 | Minningargreinar | 954 orð | 1 mynd

Ásgeir Jónsson

Ásgeir Jónsson hljómlistarmaður fæddist á Akureyri 22. nóvember 1962. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 3. maí 2022. Ásgeir var yngstur fjögurra barna Jóns Kristins Vilhjálmssonar, f. 1929, d. 1998, og Sigrúnar Ernu Ásgeirsdóttur, f. 1932, d. 1992. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2022 | Minningargreinar | 1549 orð | 1 mynd

Gísli Guðmundsson

Gísli Guðmundsson fæddist 6. júní 1926. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir í Reykjavík 1. maí 2022. Foreldrar hans voru Guðmundur Kristinn Gíslason, bóndi að Hurðarbaki í Flóa, f. 9. desember 1890, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2022 | Minningargreinar | 1189 orð | 1 mynd

Gróa Jóelsdóttir

Gróa Jóelsdóttir fæddist í Hafnarfirði 6. janúar 1925. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 7. maí 2022. Foreldrar hennar voru Jóel Friðrik Ingvarsson, f. 3. nóvember 1889, d. 9. júní 1975, og Valgerður Erlendsdóttir, f. 17. september 1894, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2022 | Minningargreinar | 774 orð | 1 mynd

Guðmundur Andrésson

Guðmundur Andrésson fæddist 28. nóvember 1947 á Akureyri. Hann lést 6. maí 2022 á líknardeild Landspítalans í Kópavogi. Foreldrar hans voru hjónin Ásta Sigríður Williamsdóttir, f. 8. okt. 1927, d. 5. feb. 2016, og Andrés Þ. Guðmundsson, f. 29. maí 1925. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2022 | Minningargreinar | 3230 orð | 1 mynd

Inga Aðalheiður Valdimarsdóttir

Inga Aðalheiður Valdimarsdóttir hjúkrunarfræðingur fæddist í Reykjavík 27. desember 1955. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 9. apríl 2022. Foreldrar hennar voru Valdimar Jónsson heildsali, f. 1921, d. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2022 | Minningargreinar | 101 orð | 1 mynd

Jón Hjörleifur Jónsson

Jón Hjörleifur Jónsson fæddist 27. október 1923. Hann lést 19. apríl 2022. Jón Hjörleifur var jarðsunginn 2. maí 2022. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2022 | Minningargreinar | 505 orð | 1 mynd

Svanhvít Harðardóttir

Svanhvít Harðardóttir fæddist 7. nóvember 1984. Hún lést 23. apríl 2022. Útför Svanhvítar fór fram 4. maí 2022. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2022 | Minningargreinar | 97 orð | 1 mynd

Sveinn Aðalbergsson

Sveinn Aðalbergsson fæddist 2. september 1936. Hann lést 26. apríl 2022. Útför Sveins fór fram 5. maí 2022. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2022 | Minningargreinar | 1101 orð | 1 mynd

Tómas Högni Jón Sigurðsson

Tómas Högni Jón Sigurðsson fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð 30. júní 1936. Hann lést á líknardeild Landspítalans 3. maí 2022. Foreldrar hans voru Ingibjörg Kristjana Kristjánsdóttir, f. 21.6. 1913, d. 1.1. 2004, og Sigurður B. Guðmundsson, f. 20.2. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2022 | Minningargreinar | 326 orð | 1 mynd

Valborg Sveinsdóttir

Valborg Sveinsdóttir fæddist 13. júní 1934. Hún lést 20. apríl 2022. Útför Valborgar fór fram 3. maí 2022. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. maí 2022 | Viðskiptafréttir | 188 orð | 1 mynd

Fleiri íbúðir í Borgartúni

Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkurborgar hefur auglýst breytingu á Borgartúni 34-36 sem felur í sér að byggingarmagn er aukið um 3.250 fermetra og íbúðum fjölgað úr 86 í 100. Meira
17. maí 2022 | Viðskiptafréttir | 155 orð | 2 myndir

Sveiflur í genginu

Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, segir útflæði gjaldeyris vegna ferðalaga Íslendinga líklega hafa átt þátt í veikingu krónunnar í fyrri hluta maí. Meira
17. maí 2022 | Viðskiptafréttir | 768 orð | 2 myndir

Vill ævintýri sem lýkur ekki

Baksvið Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is „Við viljum hætta að útskrifa fólk sem stígur sín fyrstu skref út á vinnumarkaðinn en fær engin störf við hæfi. Í staðinn ætlum við að fá fleiri nemendur inn í þær greinar sem eru vaxandi og bjóða upp á spennandi tækifæri.“ Meira

Fastir þættir

17. maí 2022 | Fastir þættir | 162 orð

Aðeins það besta. N-AV Norður &spade;875 &heart;ÁD76 ⋄ÁG103...

Aðeins það besta. N-AV Norður &spade;875 &heart;ÁD76 ⋄ÁG103 &klubs;Á9 Vestur Austur &spade;KD93 &spade;642 &heart;G5 &heart;3 ⋄87 ⋄KD95 &klubs;DG1082 &klubs;K7654 Suður &spade;ÁG10 &heart;K109842 ⋄642 &klubs;3 Suður spilar 4&heart;. Meira
17. maí 2022 | Í dag | 84 orð | 1 mynd

Eyþór Ingi óviss um hvort hann sé síðhærður Breti

Bretinn Sam Ryder, sem lenti í öðru sæti með lagið sitt Spaceman í Eurovision, á eftir Úkraínumönnum, þykir afskaplega líkur einum ástsælum íslenskum söngvara sem einmitt hefur tekið þátt í Eurovision. Meira
17. maí 2022 | Árnað heilla | 1226 orð | 2 myndir

Kvenríkið mótaði hann

Gunnlaugur Stefánsson fæddist 17. maí 1952 í Hafnarfirði og ólst þar upp. „Fyrstu árin bjuggum við á Skúlaskeiði við Hellisgerði sem var eins og leikvöllur okkar barnanna. Síðan urðum við frumbyggjar á Arnarhrauninu. Meira
17. maí 2022 | Í dag | 55 orð

Málið

„Að leggja þetta niður fyrir sig“ – er skynsamlegt en mundi ganga betur með sér. Að leggja eitthvað niður fyrir sér merkir að velta e-u fyrir sér , íhuga e-ð, gera sér (vandlega) grein fyrir e-u . Meira
17. maí 2022 | Árnað heilla | 132 orð | 2 myndir

Ólafur Már Ólafsson

40 ára Óli Már er Kópavogsbúi og ólst þar upp en gekk í Ölduselsskóla í Breiðholti. Hann er bílamálari og bifreiðasmiður frá Borgarholtsskóla og starfar hjá Bifreiðaverkstæði Björns Pálmasonar. Áhugamálin eru bílar og allt bílatengt. Meira
17. maí 2022 | Í dag | 50 orð | 3 myndir

Samtökin björguðu lífi mínu

Anna Hildur Guðmundsdóttir var óvænt kjörin formaður SÁÁ fyrr á þessu ári eftir mikla dramatík og flokkadrætti innan samtakanna. Nú stendur fyrir dyrum að kjósa nýjan formann til frambúðar. Meira
17. maí 2022 | Fastir þættir | 140 orð | 1 mynd

Staðan kom upp á Temprumóti Taflfélags Garðabæjar sem haldið var í...

Staðan kom upp á Temprumóti Taflfélags Garðabæjar sem haldið var í febrúar síðastliðnum en um níu umferða atskákmót var að ræða sem haldið var á tveim kvöldum. Helgi Áss Grétarsson (2.381) hafði hvítt gegn Bjarnsteini Þórssyni (1.657) . 16. Rxh7! Meira
17. maí 2022 | Í dag | 299 orð

Upp úr kjörkassanum

Guðmundur Arnfinnsson sagði á föstudag „vori seinkar“ og orti: Norðanáttin næðir köld, nístir inn að beini, ennþá hefur vetur völd, vorið dvelst í leyni Á Boðnarmiði segir Davíð Hjálmar Haraldsson að þetta hafi komið upp úr kjörkassa á... Meira

Íþróttir

17. maí 2022 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Arsenal að missa af Meistaradeildarsæti

Arsenal missteig sig enn á ný þegar liðið heimsótti Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á St. James's Park í Newcastle í gær. Meira
17. maí 2022 | Íþróttir | 377 orð | 1 mynd

Besta deild karla KR – Keflavík 1:0 Víkingur R. – Breiðablik...

Besta deild karla KR – Keflavík 1:0 Víkingur R. – Breiðablik 0:3 Leiknir R. – Fram 1:2 Staðan: Breiðablik 660019:418 KA 651011:216 Valur 641111:513 Stjarnan 632114:1011 KR 63128:510 Víkingur R. Meira
17. maí 2022 | Íþróttir | 420 orð | 2 myndir

Breiðablik lék sér að meisturunum

Besta deildin Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Það virðist fátt geta stoppað Breiðablik í efstu deild karla í knattspyrnu, Bestu deildinni, en liðið fór illa með Íslands- og bikarmeistara Víkings úr Reykjavík á Víkingsvelli í Fossvogi í 6. Meira
17. maí 2022 | Íþróttir | 22 orð | 1 mynd

Danmörk Úrslitakeppnin: GOG – Ribe-Esbjerg 33:29 • Viktor...

Danmörk Úrslitakeppnin: GOG – Ribe-Esbjerg 33:29 • Viktor Gísli Hallgrímsson varði 11 skot í marki GOG sem er komið áfram í... Meira
17. maí 2022 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Dæma á lokamóti EM

Knattspyrnudómarinn Helgi Mikael Jónasson og aðstoðardómarinn Gylfi Már Sigurðsson eru á meðal dómara á lokamóti Evrópumóts U17 ára landsliða karla í knattspyrnu sem hófst í Ísrael í gær. Meira
17. maí 2022 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

England B-deild, umspil, seinni leikur: Huddersfield – Luton 1:0...

England B-deild, umspil, seinni leikur: Huddersfield – Luton 1:0 *Huddersfield vann samanlagt 2:1 og mætir annaðhvort Notthingham Forest eða Sheffield United í úrslitum. Meira
17. maí 2022 | Íþróttir | 766 orð | 1 mynd

Hálfgráhærður eftir erfitt tímabil

Þýskaland Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Knattspyrnumaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson var í lykilhlutverki hjá þýska stórliðinu Schalke á nýliðnu keppnistímabili þegar liðið fagnaði sigri í þýsku B-deildinni og tryggði sér um leið sæti í efstu deild Þýskalands. Meira
17. maí 2022 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Íris best í fjórðu umferðinni

Íris Dögg Gunnarsdóttir markvörður Þróttar var besti leikmaðurinn í fjórðu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Íris lék mjög vel í marki Þróttar þegar liðið lagði ÍBV á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum á laugardaginn, 2:1. Meira
17. maí 2022 | Íþróttir | 15 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar kvenna, 2. umferð: Kaplakrikavöllur: ÍH &ndash...

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar kvenna, 2. Meira
17. maí 2022 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd

Sara yfirgefur Lyon

Víðir Sigurðsson í Lyon vs@mbl. Meira
17. maí 2022 | Íþróttir | 17 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Vesturdeild, undanúrslit: Phoenix – Dallas...

Úrslitakeppni NBA Vesturdeild, undanúrslit: Phoenix – Dallas 90:123 *Dallas vann 4:3 og mætir Golden State í... Meira
17. maí 2022 | Íþróttir | 192 orð

VÍKINGUR – BREIÐABLIK 0:3 0:1 Ísak Snær Þorvaldsson 56. 0:2 Jason...

VÍKINGUR – BREIÐABLIK 0:3 0:1 Ísak Snær Þorvaldsson 56. 0:2 Jason Daði Svanþórsson 73. 0:3 Kristinn Steindórsson 76. Meira
17. maí 2022 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Yfirgefur meistarana

Knattspyrnumaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson hefur yfirgefið rúmenska félagið CFR Cluj. Rúnar kom til CFR Cluj frá Astana í Kasakstan árið 2020, lék 24 deildarleiki með liðinu og skoraði sex mörk. Meira
17. maí 2022 | Íþróttir | 219 orð | 1 mynd

Þótt fótbolti verði ávallt uppáhaldsíþrótt undirritaðs er engin...

Þótt fótbolti verði ávallt uppáhaldsíþrótt undirritaðs er engin íþróttakeppni hér á landi sem hefur roð við úrslitakeppninni í körfubolta. Meira

Bílablað

17. maí 2022 | Bílablað | 868 orð | 3 myndir

Flottir bílar gerðir enn flottari

Með því að pakka bílnum í filmu má fá fram alls konar liti og áferðir og um leið vernda lakkið Meira
17. maí 2022 | Bílablað | 21 orð | 1 mynd

Rétta filman getur gert flottan bíl flottari

Að pakka bílum inn í filmu kostar sitt en hefur líka ýmsa kosti. Litamöguleikarnir eru endalausir og filman verndar lakkið. Meira
17. maí 2022 | Bílablað | 1444 orð | 7 myndir

Skref inn í framtíðina

Það má þó segja að ID.5 sé stærra stökk inn í framtíðina en ID.3 og ID.4 voru, og var þó töluvert stökk á milli þeirra tveggja. Meira
17. maí 2022 | Bílablað | 24 orð | 1 mynd

Snar í snúningum, snöggur, snjall og með snaga í skottinu

Blaðamaður varð æ hrifnari eftir því sem leið á reynsluakstur Kia Sportage. Loftræstingin greindi þegar ekið var inn í göng og lokaði loftinntakinu. Meira
17. maí 2022 | Bílablað | 941 orð | 7 myndir

Snörp og snör í snúningum

Nýr og endurbættur Kia Sportage stendur svo sannarlega undir nafni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.