Greinar laugardaginn 11. júní 2022

Fréttir

11. júní 2022 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Afgreiddu umdeilt frumvarp Lilju

Frumvarp Lilju Alfreðsdóttur viðskipta- og menningarmálaráðherra um hækkun endurgreiðslna til kvikmyndagerðar var afgreitt út úr atvinnuveganefnd Alþingis í gær og var nefndarálit samþykkt einróma af öllum nefndarmönnum. Meira
11. júní 2022 | Innlendar fréttir | 515 orð | 2 myndir

Allir nemendur hafa brotið lestrarkóðann

Baksvið Karlotta Líf Sumarliðadóttir karlottalif@mbl.is Verkefnið Kveikjum neistann, sem er ætlað að efla skólastarf og bæta námsárangur, hófst í Grunnskóla Vestmannaeyja haustið 2021. Meira
11. júní 2022 | Erlendar fréttir | 459 orð | 1 mynd

Ásakanir Trumps um kosningasvik sagðar „brjálæði“

Rannsóknarnefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings telur að Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, beri meginábyrgð á árásinni á þinghúsið hinn 6. Meira
11. júní 2022 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Á sjötta hundrað til Þorlákshafnar

Á sjötta hundrað bíla kom til Þorlákshafnar í gær þegar flutningaskipið Mykines lagðist að bryggju með fullfermi. Er um að ræða stærsta bílafarm sem nokkru sinni hefur komið með einu skipi til Íslands. Meira
11. júní 2022 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

„Ég var í áfalli allan tímann“

„Ég óttaðist sprengjurnar og gat mig hvergi hreyft. Ég var í áfalli allan tímann,“ segir Ljúbov, sem er 58 ára og býr í Saltivka, úthverfi Karkív, næststærstu borgar Úkraínu. Meira
11. júní 2022 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

„Maður átti ekki von á þessu“

„Maður átti ekki von á þessu, ég varð eiginlega bara kjaftstopp, að mæta með jarðýtu og stinga þetta í sundur,“ segir Pétur Davíðsson, sveitarstjórnarmaður í Skorradalshreppi. Meira
11. júní 2022 | Innlendar fréttir | 207 orð | 2 myndir

Bensínverðið í hæstu hæðum

Bensínlítrinn í sjálfsafgreiðslu kostaði allt að 349,9 kr. í gær samkvæmt vefjunum gasvaktin.is og gsmbensin.is. Fyrir rúmum þremur vikum var hæsta verð 303,8 kr. Þá kostar lítrinn af dísilolíu nú allt að 339,9 kr. Ódýrasti bensínlítrinn er hjá Costco. Meira
11. júní 2022 | Innlendar fréttir | 154 orð

Bregðast við alvarlegri stöðu

Að frumkvæði heilbrigðisráðuneytisins hafa ýmsar heilbrigðisstofnanir og samtök sem heilbrigðiskerfinu tengjast myndað viðbragðsteymi um bráðaþjónustu í landinu vegna alvarlegrar stöðu innan hennar. Meira
11. júní 2022 | Innlendar fréttir | 810 orð | 3 myndir

Byrjaði með tei úr aðalbláberjum

Viðtal Svanhildur Eiríksdóttir Reykjanebæ Matarbúðin Nándin er einn angi af fjölskyldufyrirtækinu Urta Islandica, sem hóf rekstur í Hafnarfirði fyrir rúmum 12 árum en er nú með stærsta hluta framleiðslunnar í Reykjanesbæ. Meira
11. júní 2022 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Efla læsi og bæta líðan

Kveikjum neistann er tíu ára rannsóknarverkefni sem miðar að því að fylgja nemendum eftir frá upphafi grunnskólagöngu þeirra haustið 2021 og næstu tíu árin. Næsta haust verður því fylgst með sömu nemendum tækla 2. bekk auk þess sem nýr 1. Meira
11. júní 2022 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Eggert

Höfuðborg götulistar Á Hellissandi á Snæfellsnesi er að finna feiknin öll af götulistaverkum, svo mörg reyndar að ferðamenn kalla þorpið gjarnan „höfuðborg götulistar á... Meira
11. júní 2022 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Ekki hræddur um að deyja

„Ég var búinn að vera svolítið skrítinn og svo fann ég hnúð í náranum í fyrravor. Meira
11. júní 2022 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Ferðamaður féll í sjóinn við Reynisfjöru

Björgunarsveitir á Suðurlandi og í Vestmannaeyjum voru kallaðar út vegna slyss í Reynisfjöru á fimmta tímanum síðdegis í gær. Þar hafði erlendur ferðamaður farið í sjóinn með öldu. Meira
11. júní 2022 | Innlendar fréttir | 493 orð | 2 myndir

Forsendur fjárbúskapar brostnar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Hækkun á aðföngum vegna búrekstrar þýðir, að óbreyttum tekjum, að forsendur sauðfjárbúskapar í landinu eru brostnar. Ef margir bændur bregða búi eða fækka verulega fé í haust og næsta haust mun það hafa veruleg áhrif í viðkvæmum byggðum. Kemur þetta fram í samantekt sem Byggðastofnun hefur gert fyrir innviðaráðherra og kynnt var í ríkisstjórn í gærmorgun. Þar er jafnframt fjallað um mögulegar mótvægisaðgerðir, meðal annars hækkun afurðaverðs og beina styrki. Meira
11. júní 2022 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Framkvæmdir í Sundhöll

Til stendur að hefja framkvæmdir við innilaug Sundhallar Reykjavíkur um áramót. Meira
11. júní 2022 | Innlendar fréttir | 671 orð | 4 myndir

Frjálsíþróttavöllur í fremstu röð

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Hér í Breiðholtinu eru hæfileikaríkir krakkar og ungmenni; efniviður sem skapa má úr öfluga frjálsíþróttasveit. Meira
11. júní 2022 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Fært í Landmannalaugar eftir helgina

Unnið er nú að snjómokstri á leiðum í Landmannalaugar og má vænta að vegurinn þangað frá Sigölduvirkjun verði fær strax eftir helgina. Meira
11. júní 2022 | Erlendar fréttir | 547 orð | 1 mynd

Gerðu loftárásir í Kerson-héraði

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Úkraínuher sagði í gær að hann hefði gert loftárásir á vígi Rússa í Kerson-héraði í suðri, á sama tíma og hersveitir þeirra í Severodonetsk í austri stóðu af sér tilraunir Rússa til að hertaka borgina að fullu. Meira
11. júní 2022 | Innlendar fréttir | 611 orð | 3 myndir

Gæðum misskipt í upphafi tímabils

Stangveiði Eggert Skúlason eggerts@mbl.is Nú er búið að opna fyrstu laxveiðiárnar og er gæðum misskipt. Fyrsta áin sem var opnuð var Þjórsá, eða það svæði sem kennt er við Urriðafoss. Veiði fór þar ágætlega af stað og var sautján löxum landað. Meira
11. júní 2022 | Innlendar fréttir | 600 orð | 1 mynd

Göng slegin af vegna kostnaðar og óvissu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Mikill kostnaður og óvissa vegna jarðfræðilegra aðstæðna var ástæða þess að þáverandi ríkisstjórn ákvað á árinu 2007 að leggja öll áform um jarðgöng til Vestmannaeyja á hilluna. Í staðinn var lögð áhersla á byggingu ferjuhafnar í Landeyjum. Þá hafði umræðu um verkefnið verið haldið vakandi í nærri tvo áratugi. Meira
11. júní 2022 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Hálft tonn af jarðarberjum í hverri viku

„Nú er bjart nánast allan sólarhringinn og þá er sprettan mest og best. Á góðum dögum megum við hafa okkur öll við að tína ber af klösunum,“ segir Eiríkur Ágústsson garðyrkjubóndi í Silfurtúni á Flúðum. Meira
11. júní 2022 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Jóhannes Sigurjónsson

Jóhannes Sigurjónsson, blaðamaður og útgefandi á Húsavík, lést á Landspítala sl. fimmtudag, 68 ára að aldri. Jóhannes fæddist í Bolungarvík 16. febrúar 1954. Foreldrar hans voru Herdís Salbjörg Guðmundsdóttir húsmóðir og Sigurjón Jóhannesson... Meira
11. júní 2022 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Lúsmýið er mætt

Gísli Már Gíslason, prófessor emeritus í vatnalíffræði við HÍ, segir að lúsmýið sé mætt. „Ég var búinn að frétta af því. Meira
11. júní 2022 | Innlendar fréttir | 478 orð | 2 myndir

Merkar nýjungar í augnlækningum kynntar í Hörpu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Merkar nýjungar á sviði augnlækninga voru kynntar á ráðstefnum í Hörpu sem lýkur í dag. Þar má nefna fyrstu genameðferðina sem fengið hefur markaðsleyfi í Bandaríkjunum og Evrópu. Einnig lyf sem er í umsóknarferli og vinnur gegn aldursbundinni augnbotnahrörnun. Meira
11. júní 2022 | Erlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Munu ekki hika við að hefja stríð

Wei Fenghe, varnarmálaráðherra Kína, sagði í gær að kínversk stjórnvöld myndu „ekki hika við“ að hefja stríð ef Taívan lýsti yfir sjálfstæði sínu. Meira
11. júní 2022 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Ný Jökulsárbrú senn tekin í notkun

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Uppsteypu er lokið og vegtenging komin að nýrri brú yfir Jökulsá á Sólheimasandi í Mýrdal, sem Vegagerðin ætlar að opna í haust. Til úrlausnar nú er að lagfæra steypta kanta sem halda munu uppi handriði brúarinnar. Meira
11. júní 2022 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Rammaáætlun loksins afgreidd

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl. Meira
11. júní 2022 | Innlendar fréttir | 380 orð | 2 myndir

Sigla í kapp frá Frakklandi og í kringum Ísland

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Siglingakeppnin Vendée Arctique hefst í Frakklandi á morgun. Til keppni eru skráðar 25 skútur og stýrir kona einni þeirra. Siglt verður norður fyrir Ísland, farið yfir heimskautsbauginn og svo aftur til Frakklands. Meira
11. júní 2022 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Sjá tækifæri í samstarfi á svæðinu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Samkomulag hefur náðst um að Síldarvinnslan hf. kaupi 34,2% hlut í fiskeldisfyrirtækinu Arctic Fish á Vestfjörðum. Seljendur eru þrír minnihlutaeigendur í félaginu. Meira
11. júní 2022 | Innlendar fréttir | 88 orð

Staðfestu dóm í Bræðraborgarstígsmáli

Landsréttur staðfesti í gær niðurstöðu héraðsdóms um að Marek Moszcynski skuli sæta öryggisgæslu á viðeigandi stofnun. Meira
11. júní 2022 | Innlendar fréttir | 528 orð | 2 myndir

Sykurmoli ómissandi með sjóðandi heitu kaffi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Íslendingadagshátíðin í Manitoba í Kanada verður með eðlilegum hætti á Gimli um mánaðamótin júlí/ágúst í sumar. „Nú fáum við aftur tækifæri til þess að hittast og ég vona að góð samskipti okkar við Íslendinga haldi áfram eftir að hafa legið niðri í tvö ár,“ segir Janice Arnason, fjallkona Íslendingadagsnefndar í ár, en hún og Cameron Arnason, eiginmaður hennar, hafa gegnt mikilvægu hlutverki í tengslum við hátíðina um langt árabil. „Mér er sýndur mikill heiður með valinu og tek auðmjúk og þakklát við hlutverkinu eftir að hafa borið marga hatta á hátíðinni í áratugi.“ Meira
11. júní 2022 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Útgefandi í Ólafsvík í þrjátíu ár

Venju samkvæmt kom nú í vikunni fyrir sjómannadag út Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar og er efni þess fjölbreytt að vanda. Meira
11. júní 2022 | Innlendar fréttir | 452 orð | 2 myndir

Vantar langtímastefnu um rafbíla

Steinþór Stefánsson steinthors@mbl.is Tómas Kristjánsson, formaður Rafbílasambands Íslands, kallar eftir því að Alþingi móti skýra langtímastefnu í málum sem snúast um niðurfellingu á virðisaukaskatti við innflutning á rafbílum. Meira

Ritstjórnargreinar

11. júní 2022 | Leiðarar | 322 orð

Áleitnar spurningar

Trúverðugleiki verður að ríkja um almenningshlutafélög Meira
11. júní 2022 | Leiðarar | 342 orð

Breytingaskeið í borgarstjórn

Með ólíkindum að varla er minnst á leikskólamálin í málefnasamningi meirihlutans Meira
11. júní 2022 | Staksteinar | 212 orð | 1 mynd

Tilgangurinn gleymdur

Reglulega gerist það þegar aur vantar í ríkiskassann að gripið er til þess ráðs að hækka áfengisgjald. Í vikunni var tilkynnt nýtt afbrigði af því að nota álögur á áfengi til að drýgja tekjur ríkisins. Meira
11. júní 2022 | Reykjavíkurbréf | 1724 orð | 1 mynd

Því miður lýkur látalátum senn

Enn er Úkraína áberandi umræðuefni víða, en þó fer það eftir löndum og menningarheimum. Sú umræða gæti vísast farið að mestu framhjá nærri hálfum öðrum milljarði í Kína og öðru eins á Indlandi og sama gildir í öðrum fjölmennum ríkjum á þessu svæði. Þar eru Afríka og Suður-Ameríka undir, hvað almenning varðar, en þeir sem fara með vald ríkja, hvort sem það styðst við lýðræðislegar leikreglur eða ekki, hafa vafalítið áhyggjur af afleiðingum stríðstakta á þessu svæði á fæðuskort á sínum slóðum. Þar má ekki alltaf við miklu. Meira

Menning

11. júní 2022 | Tónlist | 303 orð | 1 mynd

Alda og Við getum talað saman í Gerðarsafni

Tvær nýjar sýningar verða opnaðar í dag, laugardag, kl. 14 í Gerðarsafni í Kópavogi, annars vegar Alda og hins vegar Við getum talað saman . Báðar eru þær á dagskrá Listahátíðar í Reykjavík. Meira
11. júní 2022 | Tónlist | 153 orð | 1 mynd

Á vinalegum nótum með Salóme og Bjarna á Gljúfrasteini

Á vinalegum nótum er yfirskrift tónleika Salóme Katrínar og Bjarna Daníels á Gljúfrasteini sem haldnir verða í dag, sunnudag, kl. 16. Á efnisskránni verður frumsamið efni eftir þau bæði. Meira
11. júní 2022 | Bókmenntir | 364 orð | 3 myndir

Ekkert múður við Jack Reacher

Eftir Lee Child. Bjarni Gunnarsson þýddi. Kilja. 432 bls. JPV útgáfa 2022. Meira
11. júní 2022 | Dans | 147 orð | 1 mynd

Fimi og fyndinn göngustjóri

Tveir fjölskylduvænir viðburðir verða í boði núna um helgina á Listahátíð í Reykjavík, A Simple Space og Guru Dudu . Meira
11. júní 2022 | Fólk í fréttum | 117 orð | 1 mynd

Flakk í Úthverfu

Þórunn Elísabet Sveinsdóttir opnar sýninguna Tímaflakk í galleríinu Úthverfu á Ísafirði í dag, laugardag, kl. 16. Meira
11. júní 2022 | Tónlist | 163 orð | 1 mynd

Hnúkaþeyr og Camerarctica leika í 15:15

Síðustu tónleikarnir í syrpunni 15:15 fyrir sumarfrí fara fram í dag, laugardag, kl. 15:15 í Breiðholtskirkju. Á þeim koma fram tónlistarhóparnir Hnúkaþeyr og Camerarctica og flytja norræn verk eftir Berwald og Nielsen. Meira
11. júní 2022 | Fjölmiðlar | 223 orð | 1 mynd

Hvar er lóðsinn?

Á mínum unglingsárum var tónlistarþáttur í útvarpi, sem hét Áfangar. Það þarf ekki að taka fram á hvaða stöð hann var því það var bara ein stöð, í það minnsta ef kanaútvarpið er ekki talið með. Meira
11. júní 2022 | Leiklist | 763 orð | 2 myndir

Í fullorðinsheiminum

Eftir William Shakespeare. Íslensk þýðing: Þórarinn Eldjárn. Leikstjórn og leikgerð: Bergur Þór Ingólfsson. Leikmynd og búningar: Brynja Björnsdóttir. Tónskáld: Jón Sigurður Gunnarsson. Ljósahönnun: Ólafur Ágúst Stefánsson. Meira
11. júní 2022 | Fólk í fréttum | 22 orð | 5 myndir

Ljósmyndarar AFP litu inn á frumsýningu Lightyear, MTV-kvikmynda- og...

Ljósmyndarar AFP litu inn á frumsýningu Lightyear, MTV-kvikmynda- og sjónvarpsverðlaunin og opnun Tribecakvikmyndahátíðarinnar í vikunni og mynduðu prúðbúna gesti á rauðum... Meira
11. júní 2022 | Myndlist | 235 orð | 1 mynd

Mörk kvikmynda- og skúlptúrlistar máð út

Sýningin Last Museum (Reykjavik edition) verður opnuð í dag, 11. júní, í Nýlistasafninu í Marshall-húsinu kl. 16. Meira
11. júní 2022 | Tónlist | 533 orð | 3 myndir

Prinsinn hressi heimilið

Hvernig ertu? er sex laga plata, þar sem léttúð og kerskni takast á við eilífðarspurningar af ýmsum toga. Svavar Pétur Eysteinsson, eða Prins Póló, stendur á bak við plötuna. Meira
11. júní 2022 | Tónlist | 67 orð | 1 mynd

Skuggakvartett á Jómfrúartorgi

Skuggakvartett saxófónleikarans Sigurðar Flosasonar kemur fram á öðrum útitónleikum sumarsins á veitingahúsinu Jómfrúnni við Lækjargötu í dag, laugardag, kl. 15. Meira
11. júní 2022 | Fólk í fréttum | 87 orð | 1 mynd

Spears og Asghari gengin í hjónaband

Poppsöngkonan Britney Spears giftist unnusta sínum, Sam Asghari, í fyrradag, um sjö mánuðum eftir að faðir hennar var sviptur forræði yfir henni. Meira

Umræðan

11. júní 2022 | Pistlar | 432 orð | 1 mynd

Átakastjórnmál eru nauðsynleg

Æði undarlegu fyrsta þingi þessa kjörtímabils fer senn að ljúka. Meira
11. júní 2022 | Aðsent efni | 724 orð | 2 myndir

Bréf frá Íslandi

Eftir Lilju Dögg Alfreðsdóttur og Pär Ahlberger: "Tímamótaárið einkennist af nánu samtali lista og vísinda. Það er þvermenningarlegt og opnar á samtal milli norðurskauts- og Kyrrahafssvæðisins og innan Norðurlanda." Meira
11. júní 2022 | Aðsent efni | 776 orð | 2 myndir

Hamarshöggið

Eftir Þórhall Einisson og Írisi Brá Svavarsdóttur: "Núverandi meirihluti hefur gert okkur ljóst, beint og óbeint, að hann hefur engan áhuga á því að vinna með okkur og því kveðjum við félagið okkar." Meira
11. júní 2022 | Pistlar | 345 orð

Hvalveiðar í heimskautalöndum

Á ráðstefnu evrópskra íhaldsflokka í Reykjavík 23. maí 2022 um stefnuna í málum heimskautalanda benti ég á, að íbúar þeirra vildu vera þjóðir, ekki þjóðgarðsverðir. Meira
11. júní 2022 | Aðsent efni | 376 orð | 1 mynd

Hvers eiga Þykkbæingar að gjalda?

Eftir Svein Runólfsson: "Næsta víst að hvergi nokkurs staðar á landinu verði sátt um vindorkuver. Það væri þjóðarskömm ef þau yrðu reist á hálendi landsins og engin sátt verður um vindorkuver á mörkum hálendis og byggða." Meira
11. júní 2022 | Pistlar | 793 orð | 1 mynd

Norrænar varnir í austri og vestri

Innrás Pútíns í Úkraínu verður ekki aðeins til þess að efla norrænar NATO-varnir á Eystrasalti heldur einnig á Norður-Atlantshafi. Meira
11. júní 2022 | Pistlar | 502 orð | 2 myndir

Um það bil

Það er þekkt vesen í stafsetningarveröld að þurfa að rifja upp hvort hugtök skulu skrifuð í einu orði eða tveimur. Ritar maður enn fremur eða ennfremur ? Hvað með frammúr eða fram úr ? Meira
11. júní 2022 | Aðsent efni | 834 orð | 1 mynd

Þrenningarhátíð – Trinitatis

Eftir Gunnar Björnsson: "Í tilefni sjómannadagsins biðjum við öllum íslenskum sjómönnum blessunar Guðs." Meira

Minningargreinar

11. júní 2022 | Minningargreinar | 876 orð | 1 mynd

Axel Jósefsson Zarioh

Axel Jósefsson Zarioh fæddist 26. maí 2001 í Keflavík. Hann lést 18. maí 2020. Foreldrar Axels eru Jósef Zarioh sjómaður, f. 18. desember 1973, og Katrín Sjöfn Sveinbjörnsdóttir athafnakona, f. 9. mars 1981. Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2022 | Minningargrein á mbl.is | 1270 orð | 1 mynd | ókeypis

Ágúst Elbergsson

Ágúst Elbergsson fæddist í Rimabúð á Kvíabryggju 3. mars 1942. Hann lést á dvalarheimilinu Sundabúð á Vopnafirði 28. maí 2022. Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2022 | Minningargreinar | 1403 orð | 1 mynd

Ágúst Elbergsson

Ágúst Elbergsson fæddist í Rimabúð á Kvíabryggju 3. mars 1942. Hann lést á dvalarheimilinu Sundabúð á Vopnafirði 28. maí 2022. Foreldrar hans voru Elberg Guðmundsson, f. 10.12. 1901, d. 1.1. 1987, og Ásgerður Guðmundsdóttir, f. 8.12. 1909, d. 28.1.... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. júní 2022 | Viðskiptafréttir | 534 orð | 3 myndir

Huga að skráningu á Íslandi

Baksvið Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl. Meira
11. júní 2022 | Viðskiptafréttir | 266 orð | 1 mynd

Ótvíræð samlegðaráhrif

Fræðslufyrirtækið Akademias hefur fest kaup á helmingshlut í sérfræðingaklasanum Hoobla. Eins og fram kemur í tilkynningu eru samlegðaráhrif ótvíræð. Meira
11. júní 2022 | Viðskiptafréttir | 127 orð | 1 mynd

Stjórn Festar staðfestir frumkvæði sitt í því að víkja Eggerti Þór úr starfi forstjóra í síðustu viku

Stjórn Festar hf. hafði forgöngu að samtali við Eggert Þór Kristófersson, forstjóra Festar, um starfslok hans. Í framhaldi af því óskaði Eggert Þór eftir að fá að segja upp störfum í stað þess að honum yrði sagt upp og var fallist á þá málaleitan. Meira
11. júní 2022 | Viðskiptafréttir | 229 orð | 1 mynd

Verðbólga verði meiri en í maíspá

Rannveig Sigurðardóttir, varaseðlabankastjóri peningastefnu, segir í nýjustu útgáfu Kalkofnsins, sem er vettvangur fyrir starfsfólk Seðlabanka Íslands til að birta höfundarmerktar greinar, að verðbólga gæti jafnvel orðið meiri á seinni hluta ársins en... Meira

Daglegt líf

11. júní 2022 | Daglegt líf | 760 orð | 4 myndir

Hafsjór af listafólki á Eyrarbakka

„Hér á Eyrarbakka er svo mikið kjöt á beinunum, út af allri sögunni,“ segir listamaðurinn Ásta Guðmundsdóttir, forgöngumaður alþjóðlegu listahátíðarinnar Hafsjór – Oceanus, sem nú fer fram á Bakkanum. Meira

Fastir þættir

11. júní 2022 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

95 ára

Ólöf Sigríður Björnsdóttir , Núpalind 8, 200 Kópavogi, fagnar 95 ára afmælisdegi sínum á morgun, 12. júní. Ólöf verður að mestu heima við á... Meira
11. júní 2022 | Árnað heilla | 183 orð | 1 mynd

Ari Arnalds

Ari Arnalds fæddist 7. júní 1872 á Hjöllum í Þorskafirði. Foreldrar hans voru Jón Finnsson, bóndi og hreppstjóri, og Sigríður Jónsdóttir ljósmóðir. Ari nam við Lærða skólann í Reykjavík og lauk lögfræðiprófi frá Kaupmannahafnarháskóla. Meira
11. júní 2022 | Árnað heilla | 109 orð | 1 mynd

Áslaug Pálsdóttir Ragnheiðardóttir

40 ára Áslaug ólst upp í Vík í Mýrdal en býr í Kópavogi. Hún er leikskólakennari að mennt og er aðstoðarleikskólastjóri á leikskólanum Núpi í Kópavogi. Hún er formaður Frjálsíþróttadeildar Breiðabliks. Meira
11. júní 2022 | Í dag | 94 orð | 1 mynd

Friðrik Dór missti stjórn og móðgaði mann á hlaupum

Tónlistarmaðurinn Friðrik Dór fór á kostum að vana þegar hann mætti í morgunþáttinn Ísland vaknar á dögunum. Meira
11. júní 2022 | Í dag | 60 orð

Málið

Að gera e-ð með hálfum hug er að gera e-ð varfærnislega eða hikandi , jafnvel með hangandi hendi . En geti maður ekki gert upp við sig hvort mann langar meir í súkkulaði- eða jarðarberjaís í eftirrétt er betra að segja að maður sé á báðum áttum . Meira
11. júní 2022 | Í dag | 1401 orð

Messur

AKUREYRARKIRKJA | Laugardagur 11. júní. Fermingarmessa kl. 10.30 og 13.30. Prestar eru Svavar Alfreð Jónsson og Stefanía Steinsdóttir. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir. Mahaut Matharel leikur á hörpu. Meira
11. júní 2022 | Í dag | 266 orð

Mörg og misjöfn er vistin

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Á þessum bæ ég verkin vann. Vera dvalarstaður kann. Vel ég þekki þetta spil. Þar er nægur matur til. Helgi R. Meira
11. júní 2022 | Fastir þættir | 576 orð | 5 myndir

Skákblinda Anands kann að kosta hann sigur á Norska mótinu

Norska mótið 2022; 8. umferð: Anand – Mamedyarov Wisvanathan Anand hafði gengið allt í haginn á „Norska mótinu“ sem lauk í gær þegar þessi staða kom upp í skák hans við fremsta mann Asera, Shakriyar Mamedyarov. Meira
11. júní 2022 | Fastir þættir | 140 orð | 1 mynd

Staðan kom upp á lokuðu alþjóðlegu móti í Przeworsk í Póllandi sem lauk...

Staðan kom upp á lokuðu alþjóðlegu móti í Przeworsk í Póllandi sem lauk fyrir skömmu. Pólski alþjóðlegi meistarinn Pawel Teclaf (2.537) hafði hvítt gegn landa sínum og kollega, Jakub Fus (2.378) . 51. Hxd4+! Kxd4 52. g6 Hh2+ 53. Kb1 Hg2 54. g7! Hxg7 55. Meira
11. júní 2022 | Árnað heilla | 622 orð | 4 myndir

Ætlar að flytja í sveitina

Elfa Dögg Þórðardóttir fæddist 11. júní 1972 á Selfossi og ólst þar upp. „Ég var í frjálsum íþróttum og hestum með pabba sem krakki. Jú, ég keppti á landsmótum,“ segir Elfa aðspurð. Ég keppti í öllu, en var léleg í öllu. Meira

Íþróttir

11. júní 2022 | Íþróttir | 214 orð | 2 myndir

*Atvinnukylfingurinn Haraldur Franklín Magnús komst örugglega í gegnum...

*Atvinnukylfingurinn Haraldur Franklín Magnús komst örugglega í gegnum niðurskurðinn á Emporda Challenge-golfmótinu í Girona á Spáni í gær þegar hann náði mjög góðum hring og lék á 68 höggum. Meira
11. júní 2022 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Ekvador ekki vísað af HM

Karlalandsliði Ekvadors í knattspyrnu karla verður ekki vísað úr keppni af HM 2022 í Katar. Meira
11. júní 2022 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Erna varð fimmtánda í Eugene

Erna Sóley Gunnarsdóttir hafnaði í 15. sæti af 24 keppendum í úrslitum í kúluvarpi kvenna á bandaríska háskólameistaramótinu í frjálsum íþróttum í Eugene í Oregon í fyrrinótt. Meira
11. júní 2022 | Íþróttir | 189 orð | 1 mynd

Fjölgar á umdeildri mótaröð í golfi

Bryson DeChambeau er nýjasti kylfingurinn til að bætast í hóp þeirra sem taka þátt á LIV-mótaröðinni í golfi sem sádi-arabísk stjórnvöld fjármagna. Meira
11. júní 2022 | Íþróttir | 165 orð | 1 mynd

Frakkar á botninum án sigurs

Frakkland gerði 1:1-jafntefli við Austurríki þegar liðin mættust í Vínarborg í riðli 1 í A-deild Þjóðadeildar UEFA í knattspyrnu karla í gærkvöldi og er því enn án sigurs í riðlinum að þremur leikjum loknum. Meira
11. júní 2022 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Gylfi er farinn frá Everton

Enska knattspyrnufélagið Everton skýrði frá því í gær að Gylfi Þór Sigurðsson væri farinn frá félaginu ásamt þeim Fabian Delph og Cenk Tosun en samningar þeirra eru að renna út. Meira
11. júní 2022 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Hafnaði í tólfta sæti

Viktor Samúelsson kraftlyftingamaður hafnaði í 12. sæti af 18 keppendum í -105 kg flokki á heimsmeistaramótinu í klassískum kraftlyftingum í Sun City í Suður-Afríku í gær. Meira
11. júní 2022 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Ísaki var leyft að æfa í gær

Ísak Snær Þorvaldsson úr Breiðabliki æfði með 21-árs landsliðinu í knattspyrnu í gær fyrir leikinn gegn Kýpur í kvöld en óvissa var með þátttöku hans í leiknum. Meira
11. júní 2022 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Ísrael á toppinn í riðli Íslands

Ísrael vann góðan 2:1-útisigur á Albaníu þegar liðin mættust í riðli 2 í B-deild Þjóðadeildar UEFA í knattspyrnu karla, riðli Íslands, í gærkvöldi. Meira
11. júní 2022 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Undankeppni EM U21 karla: Víkin: Ísland – Kýpur L19.15...

KNATTSPYRNA Undankeppni EM U21 karla: Víkin: Ísland – Kýpur L19.15 1. deild karla, Lengjudeildin: Ísafjörður: Vestri – Kórdrengir L14 Kórinn: HK – Þór L16 2. deild karla: Þorlákshöfn: Ægir – Völsungur L14 3. Meira
11. júní 2022 | Íþróttir | 70 orð

Komin aftur til Framara

Handknattleikskonan Hekla Rún Ámundadóttir er gengin til liðs við Fram á nýjan leik og hefur samið við félagið til tveggja ára. Hekla, sem er 27 ára gömul, lék áður með Fram á árunum 2011 til 2017 en hefur síðan leikið með Aftureldingu og Haukum. Meira
11. júní 2022 | Íþróttir | 452 orð | 2 myndir

Lokamót alltaf markmiðið

U21 Ísak Gabríel Regal isak@mbl.is „Það var alltaf markmiðið að komast á lokamót. Annars er enginn tilgangur með því að taka þátt í þessu. En auðvitað einblínir þú á hvernig fótbolta við ætlum að spila og við ætlum að bæta okkur leik. Meira
11. júní 2022 | Íþróttir | 165 orð | 1 mynd

Mjólkurbikar kvenna 8-liða úrslit: ÍBV – Stjarnan 1:4 Selfoss...

Mjólkurbikar kvenna 8-liða úrslit: ÍBV – Stjarnan 1:4 Selfoss – Þór/KA 4:1 Valur – KR 3:0 Breiðablik – Þróttur R 3:1 Lengjudeild kvenna Fylkir – Fjölnir 1:0 Staðan: FH 651017:416 HK 650113:615 Víkingur R. Meira
11. júní 2022 | Íþróttir | 255 orð | 1 mynd

Sjaldan eða aldrei hafa sést jafn hörð viðbrögð og mikil gagnrýni eftir...

Sjaldan eða aldrei hafa sést jafn hörð viðbrögð og mikil gagnrýni eftir sigurleik hjá íslensku landsliði og í fyrrakvöld, þegar karlalandsliðið í fótbolta vann nauman sigur á San Marínó í vináttulandsleik. Skiljanlega. Meira
11. júní 2022 | Íþróttir | 417 orð | 3 myndir

Þægilegir bikarsigrar

Bikarinn Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl. Meira

Sunnudagsblað

11. júní 2022 | Sunnudagsblað | 12 orð | 1 mynd

Aron Sveinn Elínarson Ég fer til Ítalíu í fimm daga, til Portofino...

Aron Sveinn Elínarson Ég fer til Ítalíu í fimm daga, til... Meira
11. júní 2022 | Sunnudagsblað | 15 orð | 1 mynd

Auður Björnsdóttir Ég ætla að vera heima hjá mér á Norðurlandinu og...

Auður Björnsdóttir Ég ætla að vera heima hjá mér á Norðurlandinu og njóta sólar... Meira
11. júní 2022 | Sunnudagsblað | 81 orð | 1 mynd

Á ekki í deilum við Cattrall

Sjónvarp Sarah Jessica Parker tjáði sig á dögunum um ástæður þess að Kim Cattrall sé ekki með í nýrri þáttaröð And Just Like That . Þar munu þrjár leikkonur af fjórum úr þáttunum vinsælu Beðmál í borginni leika saman á ný. Meira
11. júní 2022 | Sunnudagsblað | 240 orð | 1 mynd

Blæs lífi í tröll

Hver ert þú? Ég heiti Daniel Pilkington og er með propsgerð í kringum Pilkington Props en kærastan mín, Björg Einarsdóttir, er með mér í þessu. Við búum til alls konar props en erum helst í búningavinnslu og stærri fígúrum. Meira
11. júní 2022 | Sunnudagsblað | 126 orð | 1 mynd

Clapton á ferð og flugi

ELJA Íslandsvinurinn Eric Clapton þeysist nú um Evrópu og leikur á gítarinn eins og hann er þekktur fyrir. Meira
11. júní 2022 | Sunnudagsblað | 2090 orð | 7 myndir

Erfitt að segja orðið brjálæði!

Í tæpa hálfa öld hafa þær verið vinkonur, Hildur Ásgeirsdóttir og Julie Mangino, en þær kynnstust á unglingsárunum og hafa fylgst að síðan. Julie talar reiprennandi íslensku og hefur haldið henni við í öll þessi ár. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
11. júní 2022 | Sunnudagsblað | 941 orð | 3 myndir

Fylgdist með að tjaldabaki

Umboðsmaðurinn George Shapiro lést á dögunum í Los Angeles, 91 árs að aldri. Shapiro var ekki frægur maður í samanburði við þau sem eru fyrir framan myndavélarnar en hafði mikil áhrif. Kristján Jónsson kris@mbl.is Meira
11. júní 2022 | Sunnudagsblað | 10 orð | 1 mynd

Guðmundur Logi Hjartarson Ég ætla á Úlfljótsvatn og til Belgíu...

Guðmundur Logi Hjartarson Ég ætla á Úlfljótsvatn og til... Meira
11. júní 2022 | Sunnudagsblað | 169 orð | 1 mynd

Gult og rautt

Sú nýlunda var kynnt til sögunnar í maí fyrir 40 árum að knattspyrnudómarar myndu eftirleiðis lyfta spjöldum í stað þess að „ræða við leikmenn og gefa þeim til kynna með bendingum að þeir fái áminningu eða séu reknir af leikvelli“. Meira
11. júní 2022 | Sunnudagsblað | 234 orð | 4 myndir

Hundalíf og hópganga

Víða um Bandaríkin hittast hundaeigendur með hunda sína til að venja þá hvern við aðra. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
11. júní 2022 | Sunnudagsblað | 53 orð | 1 mynd

Hver er staður Nonna?

Bygging þessi er reist árið 1843 og er gjarnan nefnd Smíðahúsið. Þetta er tjargað timburhús með rennisúð, gjarnan kallað Smíðahúsið. Meira
11. júní 2022 | Sunnudagsblað | 4 orð | 3 myndir

Julie Gayet Frönsk leikkona...

Julie Gayet Frönsk... Meira
11. júní 2022 | Sunnudagsblað | 397 orð | 1 mynd

Kempur sem enn gefa af sér

Þótt Valgeiri hafi eflaust þótt óþægilegt að leika á gítar á sviði á sundskýlu þá fölnar slík áskorun hjá þeirri sem hann mátti takast á við á síðasta ári og hann lýsir í blaðinu Meira
11. júní 2022 | Sunnudagsblað | 22 orð | 1 mynd

Kolbrún Þóra Björnsdóttir Ég fer til Tenerife með tvö tíu ára barnabörn...

Kolbrún Þóra Björnsdóttir Ég fer til Tenerife með tvö tíu ára barnabörn og ætla svo að vera í bústaðnum mínum í... Meira
11. júní 2022 | Sunnudagsblað | 90 orð | 1 mynd

Kristín settist inn í vitlausan bíl

Kristín Sif, einn þáttastjórnenda Ísland vaknar á K100, sagði frá „agalegri“ lífreynslu sem hún varð fyrir á dögunum á bílastæðinu við Hagkaup í Skeifunni, í þættinum á dögunum. Meira
11. júní 2022 | Sunnudagsblað | 63 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 12. Meira
11. júní 2022 | Sunnudagsblað | 331 orð | 4 myndir

Ný bók frá Auði Haralds

Rithöfundurinn kunni Auður Haralds hefur sent frá sér nýja skáldsögu Hvað er drottinn að drolla? Auður vakti strax athygli með sinni fyrstu skáldsögu Hvunndagshetjan árið 1979 og síðar vöktu bækurnar um Elías mikla athygli. Meira
11. júní 2022 | Sunnudagsblað | 1084 orð | 2 myndir

Nýr og gamall meirihluti

Hvítasunnuhelgin kom björt og fögur, svo helftin af íbúum höfuðborgarsvæðisins fór úr bænum í blíðuna . Meira
11. júní 2022 | Sunnudagsblað | 101 orð | 1 mynd

Nýtur meiri vinsælda 2022 en 1985

ÓVÆNT Ekki er heiglum hent að spá um hvaða lög koma til með að njóta vinsælda í poppheimum eða hvenær. Meira
11. júní 2022 | Sunnudagsblað | 130 orð | 2 myndir

Óskalög sjómanna

Einn vinsælasti útvarpsþátturinn í sögu Ríkisútvarpsins fer aftur í loftið Meira
11. júní 2022 | Sunnudagsblað | 2648 orð | 5 myndir

Pabbi, þú ert vörumerki

Listamaðurinn Bjartmar Guðlaugsson verður sjötugur 13. júní þótt einhverjir eigi eflaust erfitt með að sjá fyrir sér að þessi síðhærði töffari frá Fáskrúðsfirði sé kominn á svo virðulegan aldur. Kristján Jónsson kris@mbl.is Meira
11. júní 2022 | Sunnudagsblað | 99 orð | 1 mynd

Sjötta myndin

Kvikmyndir Jurassic World Dominion var sýnd í kvikmyndahúsum í Bandaríkjunum í gær og er sjötta myndin sem gerð eftir bókum Michaels Crichtons. Meira
11. júní 2022 | Sunnudagsblað | 633 orð | 1 mynd

Spáir endalokum hönnunar

Mílanó. AFP. Meira
11. júní 2022 | Sunnudagsblað | 38 orð

Tufti, tröllið hans Daniels Pilkingtons, mun leiða skrúðgönguna í...

Tufti, tröllið hans Daniels Pilkingtons, mun leiða skrúðgönguna í Reykjavík 17. júní og síðar mun það skemmta börnum í Hljómskálagarðinum. Daniel tekur einnig þátt í Flipp Festival Hringleiks sem haldið verður 25.-26. júní. Meira
11. júní 2022 | Sunnudagsblað | 747 orð | 1 mynd

Vel undirbúin fyrir óvissutíma

Með landvinningatilburðum sínum fara Rússar nefnilega þvert gegn mikilvægustu lögum og reglum þess alþjóðlega kerfis sem komið var upp eftir hrylling síðari heimsstyrjaldarinnar. Meira
11. júní 2022 | Sunnudagsblað | 2293 orð | 4 myndir

Það eru nokkrir svanir eftir

Hjónin Valgeir Guðjónsson og Ásta Kristrún Ragnarsdóttir vinna náið saman við uppsetningu sagnatónleika undir nafninu Saga Musica. 17. júní rætist gamall draumur þegar haldnir verða stórtónleikar í Skálholti, þar sem öllu verður tjaldað til. Meira
11. júní 2022 | Sunnudagsblað | 2893 orð | 5 myndir

Þögnina óttast ég mest

Saltivka nefnist úthverfi í Karkív, sem hefur orðið illa úti í árásum Rússa. Meira
11. júní 2022 | Sunnudagsblað | 375 orð | 7 myndir

Önnur endurreisnin

Krýsuvíkurkirkja hefur verið endurreist eftir brunann árið 2010. Var hún vígð á hvítasunnudag en veðurguðirnir voru ekki sérlega hliðhollir. Ljósmyndir: Árni Sæberg Texti: Kristján Jónsson kris@mbl.is Meira

Ýmis aukablöð

11. júní 2022 | Blaðaukar | 1 orð

...

... Meira
11. júní 2022 | Blaðaukar | 11 orð | 1 mynd

14

Íþróttakennarinn sigraði óttann og skellti sér í langþráð skipstjórnarnám í... Meira
11. júní 2022 | Blaðaukar | 20 orð | 1 mynd

1. sæti Kristján Maack

Sterk mynd sem nær einstöku og dramatísku augnabliki. Lýsir þeim erfiðu aðstæðum sem sjómenn Íslands glíma við á degi... Meira
11. júní 2022 | Blaðaukar | 14 orð | 1 mynd

26-27 og 30

Mikil þátttaka var í ljósmyndakeppni 200 mílna og Morgunblaðsins og bárust margar glæsilegar... Meira
11. júní 2022 | Blaðaukar | 18 orð | 1 mynd

34-35

Fulltrúar sjómanna fagna árangri í öryggismálum en segjast ósáttir við það hve lengi sjómenn hafa beðið eftir... Meira
11. júní 2022 | Blaðaukar | 13 orð | 1 mynd

4

Seyðfirðingurinn Sveinbjörn Orri Jóhannsson kveður brátt sjómennskuna eftir tæp 50 ár á... Meira
11. júní 2022 | Blaðaukar | 13 orð | 1 mynd

54

Formaður Sjómannadagsráðs kveðst fagna því að loksins sé hægt að halda sjómannadaginn... Meira
11. júní 2022 | Blaðaukar | 333 orð | 1 mynd

67% meira af þorski skráð sem VS-afli

Mikil aukning hefur orðið á VS-afla milli ára í þorski, ýsu og karfa. Hlutfallslega hefur mesta aukningin verið í skötusel eða 1.033% ef marka má tölur Fiskistofu. Meira
11. júní 2022 | Blaðaukar | 1120 orð | 3 myndir

„...en hvað var það versta sem gat gerst?

Bókarkafli Í bókinni Örlagaskipið Arctic rekur G. Jökull Gíslason sögu skonnortunnar Arctic, sem er í senn saga örlaga, njósna, misréttis og misþyrminga. Meira
11. júní 2022 | Blaðaukar | 624 orð | 1 mynd

„Ég ætlaði ekki að þora að sækja í þetta nám“

Karitas Þórarinsdóttir var alltaf með löngun til að fara á sjó en efaðist um hversu sniðugt það væri. Hún leitaði á önnur mið og gerðist íþróttakennari. Enn var eitthvað sem togaði í hana og ákvað hún loks að skella sér í skipstjórnarnám og er markmiðið að hefja störf á Herjólfi. Meira
11. júní 2022 | Blaðaukar | 951 orð | 2 myndir

„Gott fyrir samfélagið að íbúarnir geti valið úr vinnustöðum“

Fiskeldi hefur stóreflt atvinnulífið á Kópaskeri og sjást áhrifin meðal annars í hækkandi húsnæðisverði. Meira
11. júní 2022 | Blaðaukar | 1418 orð | 4 myndir

„Við getum verið stolt af íslenskum sjómönnum“

Sveinbjörn Orri Jóhannsson frá Seyðisfirði gengur frá borði síðar í júní og þar með verður bundinn endi á tæplega hálfrar aldar sjómannsferil. Hann kveðst hafa verið heppinn með samstarfsfélaga á öllum bátum og hjá öllum útgerðum. Meira
11. júní 2022 | Blaðaukar | 18 orð | 1 mynd

Beittasta myndin Páll Kristjánsson

Margar ólíkar nálganir voru í keppninni en enginn vafi er á að það verður varla beittara en... Meira
11. júní 2022 | Blaðaukar | 10 orð | 1 mynd

Besta brimið Dúi Landmark

Litrík og áhrifamikil mynd sem sýnir náttúruöflin skarta ógnvænlegri... Meira
11. júní 2022 | Blaðaukar | 19 orð | 1 mynd

Besta hafnarmyndin Jón Þórðarson

Margar myndir bárust af höfnum landsins og voru þær allar dásamlegar á sinn hátt. Eitthvað gerði þessa mynd... Meira
11. júní 2022 | Blaðaukar | 2 orð | 7 myndir

Besta myndaröðin: Ægir Gunnarsson – Hafið er svart

Trollið tekið. Meira
11. júní 2022 | Blaðaukar | 12 orð | 1 mynd

Besti spegillinn Elísabet Ólafsdóttir

Margir leita að spegilsléttum sjó en hann verður varla sléttari en... Meira
11. júní 2022 | Blaðaukar | 22 orð | 1 mynd

Dýpsta myndin Þóra Guðnadóttir

Um er að ræða eina frumlegustu nálgunina í keppninni. Skemmtileg og öðruvísi mynd sem gerir okkur kleift að kíkja í annan... Meira
11. júní 2022 | Blaðaukar | 129 orð

Einnota hanskar fyrir kröfuharða

Að því er Vignir kemst næst er Voot eina íslenska fyrirtækið sem lætur framleiða fyrir sig einnota hanska úr gúmmíefnum. Meira
11. júní 2022 | Blaðaukar | 11 orð | 1 mynd

Flottasta kvöldsólin Gungör Gunnar Tamzok

Kraftmiklir og fallegir litir fyrir austan setja mikinn svip á... Meira
11. júní 2022 | Blaðaukar | 633 orð | 2 myndir

Flugöryggi takmarki útkallssvæði þyrlna

Ástæða þess að þyrlur Landhelgisgæslu Íslands sækja ekki veika eða slasaða sjómenn lengra frá landi en 20 sjómílur, þegar ein þyrla er til taks, er meðal annars að draga úr hættu sem kann að fylgja alvarlegri vélarbilun. Þetta kemur fram í svari dómsmálaráðuneytisins við fyrirspurn blaðamanns. Meira
11. júní 2022 | Blaðaukar | 169 orð | 1 mynd

Fórnir sjómanna grundvöllur framfara þjóðarinnar

Aðbúnaðurinn var ekki mikið til að tala um, hvað þá meðferðin á aflanum, þegar þessir ungu drengir á Björgu frá Eskifirði sóttu vertíð í Vestmannaeyjum í apríl árið 1957. Meira
11. júní 2022 | Blaðaukar | 735 orð | 1 mynd

Gerum alvöru atlögu að því að útrýma slysum

Enn á ný er runninn upp sjómannadagur. Sjómenn um land allt fagna og skemmta sér og sínum. Það sem upp úr stendur er sú staðreynd að enginn sjómaður hefur farist við störf sín fimm ár í röð frá árinu 2017. Meira
11. júní 2022 | Blaðaukar | 665 orð | 6 myndir

Geta tekið bátana inn í hús í heilu lagi

Í dag starfa 35 manns hjá Stálorku og sinna öllum mögulegum viðgerða- og smíðaverkefnum fyrir íslenskan sjávarútveg. Meira
11. júní 2022 | Blaðaukar | 24 orð | 1 mynd

Glaðasti fiskur í heimi Pétur Rúnar Guðmundsson

Allir sem sjá þessa mynd eru sannfærðir um að þessi þorskur brosi. Kannski vissi hann að það væri verið að taka mynd af... Meira
11. júní 2022 | Blaðaukar | 729 orð | 1 mynd

Groundhog Day

Þegar gerð skal tilraun til að lýsa samkiptum samtaka sjómanna og samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi þá kemur upp í hugann söguþráður myndarinnar Groundhog Day. Meira
11. júní 2022 | Blaðaukar | 897 orð | 4 myndir

Grunnstoð landsbyggðarinnar

Sjávarútvegurinn er mun þýðingarmeiri á landsbyggðinni en á höfuðborgarsvæðinu og sést það vel þegar skoðað er í hvaða grein fólk hefur atvinnutekjur sínar. Bæjarstjórar á landsbyggðinni segja greinina órjúfanlegan þátt í samfélagsgerðinni og eina af grunnstoðum byggðar. Meira
11. júní 2022 | Blaðaukar | 1141 orð | 3 myndir

Hyggjast leita aftur úrskurðar mannréttindanefndar SÞ

Fólkið sem stendur á bak við stofnun Strandveiðifélags Íslands telur það grundvallarrétt einstaklinga að mega sækja sjóinn. Meira
11. júní 2022 | Blaðaukar | 677 orð | 4 myndir

Íslenskar pillunarvélar sigra heiminn

Þökk sé íslensku hugviti þykja pillunarvélarnar frá Martaki mun betri en vélar keppinautanna og framundan er útrás til Asíu, þar sem rækjueldi er í örum vexti. Meira
11. júní 2022 | Blaðaukar | 122 orð

Kanadískur krabbi sólginn í karfahausa

Frá upphafi hefur Voot lagt ríka áherslu á sölu hágæðabeitu fyrir línuveiðar. Vignir segir sölu og framleiðslu á beitu mjög staðbundna og ólíklegt að gera megi mikla landvinninga á erlendum mörkuðum með íslenska beitu. Meira
11. júní 2022 | Blaðaukar | 432 orð | 1 mynd

Kaupa flokkunar- og pökkunarlínu frá Micro

Micro ehf. í Hafnarfirði hefur gengið frá samningi við Arctic Fish ehf. um sölu, framleiðslu og uppsetningu á flokkunar- og pökkunarlínu fyrir nýtt laxasláturhús Arctic Fish sem er að rísa í Bolungarvík. Meira
11. júní 2022 | Blaðaukar | 1152 orð | 4 myndir

Kólni sjórinn verða vaxtarskilyrðin betri

Mögulegt er að hlýindaskeið sem hófst í hafinu umhverfis Ísland árið 1996 sé að hafa neikvæð áhrif á leturhumarstofninn. Sennilega er hámarki hlýindaskeiðsins náð og vonandi að stofninn styrkist eftir því sem kólnar í hafinu. Meira
11. júní 2022 | Blaðaukar | 689 orð | 2 myndir

Leggja til stærra friðunarsvæði til verndar steinbít

Höfundar skýrslunnar Rannsóknir á hrygningu steinbíts á Látragrunni leggja til að friðað verði allt hrygningarsvæði steinbíts á grunninu. Telja þeir mögulegt að botnvörpuveiðar skemmi gjótur á hafsbotni sem steinbíturinn notar við hrygningu en talið er að 40% steinbítshrygna hrygni á Látragrunni. Meira
11. júní 2022 | Blaðaukar | 391 orð | 2 myndir

Létu smíða 40 metra veiðieftirlitsbát

Smíði nýs eftirlitsbáts norsku fiskistofunnar, Fiskeridirektoratet, lauk um miðjan maí og hófust nýverið prófanir á tvíbytnunni MS Fjorgyn. Báturinn er meðal annars búinn loft- og neðansjávardrónum. Hann mun meðal annars sinna veiðieftirliti meðfram strandlengju Noregs. Meira
11. júní 2022 | Blaðaukar | 876 orð | 3 myndir

Loksins hægt að halda almennilega upp á daginn

Það verður líf og fjör við Reykjavíkurhöfn á sunnudag með söng- og skemmtiatriðum, leikjum og þrautum, og hægt að fara í siglingu á varðskipi. Meira
11. júní 2022 | Blaðaukar | 664 orð | 4 myndir

Mar Wear-fatnaðurinn heldur áfram að sigra heiminn

Voot opnar á þessu ári verslanir í Ólafsvík og á Akureyri. Sjófatnaðurinn sterkbyggði sem Voot þróaði vekur lukku hjá sjómönnum erlendis. Meira
11. júní 2022 | Blaðaukar | 18 orð | 1 mynd

Mesti Eyjapeyinn Ingi Gunnar Gylfason

Vestmannaeyingar hafa verið duglegir að senda myndir frá Eyjum, en þessi er líklega sú besta að mati... Meira
11. júní 2022 | Blaðaukar | 326 orð | 1 mynd

Mæta tregðu hjá hinu opinbera

Starfsemi Sjómannadagsráðs er víðtæk en auk þess að stýra árlegum hátíðahöldum rekur ráðið öldrunarheimili á átta stöðum og leigir út íbúðir sem hafa verið sérútbúnar fyrir 60 ára og eldri. Meira
11. júní 2022 | Blaðaukar | 1077 orð | 5 myndir

Ríkharður kokkur á Bergey VE kann ekki að segja nei

Ríkharður Jón Stefánsson Zöega er með kröftugri mönnum. Kokkur á Bergey VE og ekki á því að hætta á næstunni þrátt fyrir árin 63. Tvisvar fengið gula spjaldið og einu sinni var stutt í það rauða en var bjargað á hjartadeild Landspítalans. Meira
11. júní 2022 | Blaðaukar | 891 orð | 5 myndir

Sexfalt verðmætari en lax

Sæbýli mun nýta jarðhita og borholusjó til að skapa kjöraðstæður fyrir sæeyrnaeldi. Sæeyru þykja lúxusmatur í Japan og Kína og í Frakklandi eru þau elduð með svipuðum hætti og sniglar og humar. Meira
11. júní 2022 | Blaðaukar | 1427 orð | 3 myndir

Sjókallinn hefur sannað nytsemi sína

Það hefur tekið langan tíma að þróa og hanna öryggistækið Sjókall sem sendir frá sér skilaboð og staðsetningu þegar sjómaður lendir útbyrðis. Margir nota tækið en það er þó ekki jafn víða í notkun og maður myndi halda. Meira
11. júní 2022 | Blaðaukar | 550 orð | 1 mynd

Sjómenn og sjómannsfjölskyldur: Til hamingju með daginn

Síðastliðin tvö ár hefur skipulagðri dagskrá Sjómannadagsráðs höfuðborgarsvæðisins verið aflýst vegna samkomutakmarkana vegna Covid-19-faraldursins, eins og víðast annars staðar. Meira
11. júní 2022 | Blaðaukar | 1357 orð | 2 myndir

Sjómenn þurfa að geta bjargað sjálfum sér og öðrum í háska

Seint verður talið að starf sjómannsins sé hættulaust. Því er ljóst að stöðug hætta er á að sjómenn lendi í því óláni að slasast. Jafnframt krefjast aðstæður á sjó þess að skipverjar séu við góða heilsu. Meira
11. júní 2022 | Blaðaukar | 653 orð | 5 myndir

Stuðla að auknu öryggi sjómanna

Við upphaf ársins hófst útgáfa á veggspjöldum undir merkjum 12 hnúta á vegum Samgöngustofu og samstarfsaðila. Þeim er ætlað að fækka slysum og koma út mánaðarlega út árið. Meira
11. júní 2022 | Blaðaukar | 21 orð | 1 mynd

Tilkomumesta myndin Hlynur Ágústsson

Það er einstakt að ná augnablikinu er sjómaður, sem kominn er í allan öryggisbúnaðinn, er að búa sig undir átök... Meira
11. júní 2022 | Blaðaukar | 270 orð | 1 mynd

Tíð slys í ísfisktogurum

Tvær atvikaskýrslur um sjómenn sem runnu í fiskikörum og slösuðust voru nýverið birtar á vef Rannsóknarnefndar samgönguslysa. Meira
11. júní 2022 | Blaðaukar | 1193 orð | 1 mynd

Útgerðir framsæknar í loftslagsmálum

Guðlaugur Þór Þórðarsson, umhverfis-, orku- og loftslagsmálaráðherra, kveðst ekki hafa mikla reynslu af sjómennksu en sótti stíft í að komast á fraktskip á yngri árum. Meira
11. júní 2022 | Blaðaukar | 519 orð | 2 myndir

Viðmiðunarverð á þorski hækkað um 40%

Miklar verðhækkanir hafa verið á afurðaverði um heim allan og hefur það einnig haft áhrif á viðmiðunarverð sem er til grundvallar launum sjómanna. Þorskur hefur hækkað mest en töluverð hækkun er einnig í ýsu og ufsa. Viðmiðunarverð karfa hefur lítið breyst. Meira
11. júní 2022 | Blaðaukar | 932 orð | 3 myndir

Vinsældir „risadiska-diskós“ ótvíræðar

Sannað hefur verið að hægt sé að beita LED-ljósum til að veiða risadiska í staðbundin veiðarfæri eða gildrur. Þetta kemur fram í vísindagrein sem birt hefur verið í vísindatímaritinu Fisheries Research. Meira
11. júní 2022 | Blaðaukar | 125 orð | 1 mynd

Þorskastríðsskopmyndir sýndar í fyrsta sinn

Á fimmtudag voru tvær sýningar tileinkaðar tengingu Grimsby og Íslands opnaðar í sjóminjasafninu Grimsby Fishing Heritage Centre á Englandi. Ein sýninganna eru 40 skopmyndir frá þorskastríðsárunum sem birtar voru í breskum og íslenskum blöðum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.