Greinar miðvikudaginn 29. júní 2022

Fréttir

29. júní 2022 | Innlendar fréttir | 263 orð | 2 myndir

„Hlökkum til að takast á við verkefni á Hólum“

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Því fylgja blendnar tilfinningar að hætta hér eftir langt starf. En það eru líka góðar væntingar. Meira
29. júní 2022 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Bændur vilja fara fyrr í leitir á heiðum

Fjallskilanefndir Þverárréttar og Brekku- og Svignaskarðsréttar í Borgarfirði hafa óskað eftir því að leitum verði flýtt í haust, frá því sem miðað er við í fjallskilareglugerð, og þar með réttum. Meira
29. júní 2022 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Eggert Jóhannesson

Akranes Undirbúningur stendur sem hæst fyrir bæjarhátíðina á Akranesi, Írska daga, sem hefjast á morgun. Ylfa Örk Davíðsdóttir vinnur hér við að hengja upp fána á ljósastaura... Meira
29. júní 2022 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Farþegahjól fyrir Húsið í Hafnarfirði

Heimili og stofnanir sem þjóna fötluðu fólki í Hafnarfirði hafa fengið sérútbúið rafmagnshjól sem getur flutt einn til tvo farþega í einu, auk hjólarans. Meira
29. júní 2022 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Fossar á markað innan þriggja ára

Haraldur Þórðarson, forstjóri og einn stofnenda Fossa, segir í viðtali í ViðskiptaMogga í dag að stefnt sé að því að skrá félagið á markað innan þriggja ára. Meira
29. júní 2022 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Fríða og traustur Tóbías

Sigurður Bogi Sævarsson s bs@mbl.is „Tóbías er mér mikilvægur,“ segir Fríða Eyrún Sæmundsdóttir á Patreksfirði. Meira
29. júní 2022 | Innlendar fréttir | 165 orð | 2 myndir

Gott að geta tekið ákvörðunina sjálfur

Dagmál Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl.is Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að núna sé góður tími til að láta af störfum, bæði fyrir sig persónulega, út frá sóttvörnum og út frá stöðu heimsfaraldurs Covid-19. Meira
29. júní 2022 | Erlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Greiða leiðina fyrir Finna og Svía

Leiðtogar Atlantshafsbandalagsins munu í dag bjóða Finnum og Svíum formlega að hefja aðildarferli sitt að bandalaginu, eftir að leiðtogar ríkjanna, Sauuli Niinistö forseti Finnlands og Magdalena Andersson forsætisráðherra Svíþjóðar, undirrituðu... Meira
29. júní 2022 | Innlendar fréttir | 123 orð

Hafa lagt fram kæru vegna fjárkúgunar

Ari Edwald, Hreggviður Jónsson og Þórður Már Jóhannesson lögðu á föstudaginn fram kæru á hendur Vítalíu Lazarevu og Arnari Grant fyrir tilraun til fjárkúgunar, hótanir og brot gegn friðhelgi einkalífsins. Meira
29. júní 2022 | Innlendar fréttir | 538 orð | 1 mynd

Hissa að sjá tillögu að breytingum

Tómas Arnar Þorláksson tomasarnar@mbl. Meira
29. júní 2022 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Íhugar formannsframboð

Kristrún Frostadóttir þingmaður Samfylkingarinnar íhugar núna að bjóða sig fram til formanns Samfylkingarinnar en ætlar að nota sumarið til að eiga samtal við grasrótina og fólk innan flokksins áður en hún tekur endanlega ákvörðun. Meira
29. júní 2022 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Koma upp viðvörunarkerfi í Reynisfjöru

Unnið er nú að því að koma upp viðvörunarkerfi með blikkljósum í Reynisfjöru. Verkefnið er að fullu fjármagnað og byggist á tillögum Vegagerðarinnar, sem voru tilbúnar fyrir rúmum tveimur árum. Meira
29. júní 2022 | Erlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Líkt við tilraunasvæði fyrir vopn

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Rússneskar hersveitir hafa undanfarna daga aukið eldflaugaárásir sínar innan landamæra Úkraínu með tilheyrandi mannfalli í röðum óbreyttra borgara. Eru þessar árásir einkum gerðar í Krementsjúk í austurhluta landsins. Þá eru Rússar einnig sagðir notast við fjölbreytt úrval skotflauga, allt frá hátæknivopnum yfir í eldri og ónákvæmari sprengjur. Hefur Úkraínu verið líkt við „tilraunasvæði“ fyrir sprengjur. Meira
29. júní 2022 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Lundi veiddur í Vestmannaeyjum

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur samþykkt að heimila lundaveiðar í Vestmannaeyjum dagana 1.-15. ágúst. Undanfarin ár hefur verið leyft að veiða í eina viku. Meira
29. júní 2022 | Innlendar fréttir | 692 orð | 3 myndir

Meiri áhætta af því að gera ekki neitt

Sviðsljós Tómas Arnar Þorláksson tomasarnar@mbl.is „Það sem ég legg til er að Vesturlönd standi fyrir því að það verði skipulögð alþjóðleg flotasveit sem sigli inn á Svartahafið með stuðningi Tyrklands til að koma í veg fyrir að matvæli festist í Úkraínu og koma þannig í veg fyrir matarskort á heimsvísu,“ segir Ísak Rúnarsson, sem stundar nú MPA-nám í opinberri stjórnsýslu við hinn virta Harvard-háskóla í Bandaríkjunum. Meira
29. júní 2022 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Mikil eftirvænting fyrir nýjum skíðalyftum

Fyrstu staurarnir í nýrri stólalyftu á suðursvæðinu í Bláfjöllum voru reistir í gær, en áður voru framkvæmdir hafnar við aðra slíka á heimatorfunni. Einar Bjarnason, rekstrarstjóri í Bláfjöllum, segir í samtali við mbl. Meira
29. júní 2022 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Rýmri heimildir fyrir lögregluna

Gunnhildur Sif Oddsdóttir gunnhildursif@mbl. Meira
29. júní 2022 | Innlendar fréttir | 477 orð | 2 myndir

Seyðisfjörður stökkpallur til Feneyja

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Listahátíðin LungA byrjaði á Seyðisfirði sumarið 2000, 105 árum eftir að Feneyjatvíæringurinn á Ítalíu var stofnaður. Meira
29. júní 2022 | Innlendar fréttir | 297 orð | 2 myndir

Standi vörð um opin og frjáls samfélög

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Norðurlandaráð þarf í náinni framtíð að beita sér í ríkari mæli en hingað til sem tengiliður á milli stórvelda í austur og vestur og einnig milli þjóða á norðurslóðum og við Eystrasaltsríkin. Þetta segir Oddný G. Meira
29. júní 2022 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Stefnir í sögulegan NATO-fund

Vel fór á með Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra Íslands og Pedro Sanchez, forsætisráðherra Spánar og gestgjafa leiðtogafundar Atlantshafsbandalagsins, er hann tók á móti Katrínu í La Moncloa-höllinni, þar sem fundurinn fer fram. Meira
29. júní 2022 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Tíðni sjálfsvíga svipuð og undanfarin ár

Fjöldi sjálfsvíga árið 2021 var 38, eða 10,2 á hverja 100.000 íbúa, að því er kemur fram á vef landlæknis. Af þessum 38 voru 23 á landsbyggðinni og 15 á höfuðborgarsvæðinu. Meira
29. júní 2022 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Tífalda hreinsun úr lofti á Hellisheiði

Tvö stór verkefni sem snúast um hreinsun koldíoxíðs og förgun í borholum eru að hefjast. Climeworks er að byggja nýtt stórt lofthreinsiver á Hellisheiði sem mun tífalda afkastagetu hreinsunar hjá fyrirtækinu á þeim stað. Meira
29. júní 2022 | Innlendar fréttir | 457 orð | 3 myndir

Tvö stór lofthreinsiverkefni af stað

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Landsvirkjun er að undirbúa framkvæmdir við föngun og niðurdælingu koldíoxíðs frá Þeistareykjavirkjun og jafnframt að grípa til aðgerða til að draga úr losun kodíoxíðs frá Kröflustöð. Var þetta tilkynnt í gær. Á sama tíma sendi Climeworks frá sér fréttatilkynningu þar sem sagt er frá nýju lofthreinsiveri sem er að rísa við Hellisheiðarvirkjun til að hreinsa koldíoxíð úr andrúmsloftinu. Með því ætlar fyrirtækið að tífalda núverandi afköst föngunar og förgunar á gasi á þessum stað. Meira
29. júní 2022 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Tyrkir fallast á inngöngu Svía og Finna

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Tyrkland hefur gert samkomulag við Svíþjóð og Finnland um að ríkið mótmæli ekki aðildarumsókn þeirra að Atlantshafsbandalaginu. Meira
29. júní 2022 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Víkingur Heiðar og Efla verðlaunuð

Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari fékk heiðursviðurkenningu forseta Íslands á Bessastöðum í gær fyrir „eftirtektarverð störf á erlendri grundu“. Meira
29. júní 2022 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Þrefaldur munur á tilboðum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Gríðarmikill munur er á tilboðum sem Vegagerðin fékk í viðhaldsdýpkun Landeyjahafnar næstu þrjú árin, 2022 til 2025. Meira

Ritstjórnargreinar

29. júní 2022 | Leiðarar | 211 orð

Einföld niðurstaða flækt

Hví hafa leiðtogar fjarlægra ríkja tilfinningalegan mælikvarða á bandarískar dómsniðurstöður? Meira
29. júní 2022 | Staksteinar | 212 orð | 1 mynd

Er greiðslufall stóra málið?

Sumir vilja gera mikið úr því að Rússland greiddi ekki af alþjóðlegum lánum sínum í byrjun vikunnar. Bent hefur verið á að þetta hafi ekki gerst í rúma öld, en raunar er ekki nema aldarfjórðungur frá því að Rússland frestaði greiðslu skulda þegar illa áraði í efnahagsmálum í lok síðustu aldar. Meira
29. júní 2022 | Leiðarar | 417 orð

Heimildir lögreglu

Ísland er ekki laust við hættuna af íslömskum hryðjuverkamönnum Meira

Menning

29. júní 2022 | Fólk í fréttum | 85 orð | 1 mynd

6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif, Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með...

6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif, Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. Meira
29. júní 2022 | Hönnun | 112 orð | 1 mynd

Afrísk fatatíska sýnd í fyrsta sinn

Victoria og Albert-safnið í London, eða V&A, hefur nú opnað fyrstu sýninguna sem haldin hefur verið í safninu á afrískri tískuhönnun. Tími kominn til, mætti segja, því safnið var stofnað fyrir 170 árum, eins og fram kemur í frétt á vef The Guardian. Meira
29. júní 2022 | Myndlist | 193 orð | 1 mynd

„Tjaldamálarinn“ Sam Gilliam látinn

Bandaríski myndlistarmaðurinn Sam Gilliam er látinn, 88 ára að aldri. Hann þótti áhrifamikill listmálari og sýndi fram á nýja möguleika í abstraktmálun. Meira
29. júní 2022 | Menningarlíf | 979 orð | 3 myndir

Birtingarmynd mannaldar í Surtsey

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl. Meira
29. júní 2022 | Myndlist | 143 orð | 1 mynd

Listaverk eignuð Basquiat fjarlægð

Bandaríska alríkislögreglan, FBI, fjarlægði á föstudaginn var 25 málverk úr listasafninu Orlando Museum of Art í Orlando vegna gruns um að þau væru ekki eftir myndlistarmanninn Jean-Michel Basquiat, eins og haldið hefur verið fram. Meira
29. júní 2022 | Kvikmyndir | 1022 orð | 2 myndir

Ljóðlistin finnst í heimildarmyndum

Við erum mörg hver með fyrirfram- myndaða fordóma um heimildarmyndir um að hlutverk þeirra sé einungis að vera fræðandi. Meira
29. júní 2022 | Tónlist | 122 orð | 1 mynd

Múlasextettinn á Múlanum

Jazzklúbburinn Múlinn heldur áfram með sumardagskrá sína í kvöld kl. 20 á Björtuloftum í Hörpu. Meira
29. júní 2022 | Tónlist | 133 orð | 1 mynd

Myndband með Depp umdeilt

Bítillinn Paul McCartney hlaut mikið lof fyrir tónleika sína á Glastonbury-tónlistarhátíðinni um síðustu helgi en ekki eru þó allir sáttir við einn hluta þeirra, þátt leikarans Johnnys Depps sem nýverið vann meiðyrðamál gegn fyrrverandi eiginkonu sinni,... Meira

Umræðan

29. júní 2022 | Velvakandi | 153 orð | 1 mynd

... en fatan hún lekur!

Fyrsta boðorð kapítalismans er að í frjálsu hagkerfi eigi arður af framleiðslu að fara til að auka framleiðsluna, þannig myndist hagvöxtur sem geti haldið áfram í það óendanlega. Meira
29. júní 2022 | Aðsent efni | 782 orð | 3 myndir

Léttari skattbyrði og auknar ráðstöfunartekjur

Eftir Óla Björn Kárason: "Upplýsingar um álagningu skatta eftir tekjutíundum sem fjármálaráðuneytið birti í liðinni viku draga vonandi eitthvað úr áhyggjum vinstrimanna." Meira
29. júní 2022 | Pistlar | 432 orð | 1 mynd

Réttur til frelsis

Hugmyndin um þrígreiningu ríkisvaldsins var ekki sprottin úr engu heldur á mati á bestu samfélagsgerð byggðu á reynslu. Meira
29. júní 2022 | Aðsent efni | 492 orð | 1 mynd

Samfélag án fordóma

Eftir Tinnu Björg Kristinsdóttur: "Ég hvet þig til að líta í eigin barm – kanna hvort innra með þér leynist fordómar og vona þá að þú finnir leið til að afla þér þekkingar til að sporna gegn þeim." Meira
29. júní 2022 | Aðsent efni | 749 orð | 3 myndir

Um ástand gullkarfastofnsins

Eftir Kristján Kristinsson og Bjarka Þór Elvarsson: "Gullkarfastofninn hefur minnkað hratt frá árinu 2016 vegna viðvarandi nýliðunarbrests frá árinu 2009." Meira

Minningargreinar

29. júní 2022 | Minningargreinar | 2265 orð | 1 mynd

Ásvaldur Magnússon

Ásvaldur Magnússon fæddist 8. júlí 1954. Hann lést 14. júní 2022. Útför hans fór fram 25. júní 2022. Meira  Kaupa minningabók
29. júní 2022 | Minningargreinar | 411 orð | 1 mynd

Eysteinn Kristjánsson

Eysteinn Kristjánsson fæddist 26. desember 1972. Hann varð bráðkvaddur 10. júní 2022. Útför hans fór fram 23. júní 2022. Meira  Kaupa minningabók
29. júní 2022 | Minningargreinar | 3776 orð | 1 mynd

Geir Ágústsson

Geir Ágústsson fæddist á Brúnastöðum í Hraungerðishreppi 11. janúar 1947. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 17. júní 2022. Foreldrar hans voru Ágúst Þorvaldsson, f. 1. ágúst 1907, d. 12. nóvember 1986, og Ingveldur Ástgeirsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
29. júní 2022 | Minningargreinar | 966 orð | 1 mynd

Jón Matthíasson

Jón Matthíasson fæddist á Vatneyri við Patreksfjörð 20. ágúst 1931. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 10. júní 2022. Foreldrar hans voru hjónin Steinunn Guðmundsdóttir húsmóðir, f. 1894, d. Meira  Kaupa minningabók
29. júní 2022 | Minningargreinar | 991 orð | 1 mynd

Stella Aðalsteinsdóttir

Stella Aðalsteinsdóttir fæddist 22. október 1958. Hún lést 9. júní 2022. Útför hennar fór fram 28. júní 2022. Meira  Kaupa minningabók
29. júní 2022 | Minningargreinar | 2251 orð | 1 mynd

Þorleifur Kristján Guðmundsson

Þorleifur Kristján Guðmundsson fæddist í Bæ í Staðardal 26. júní 1948. Hann lést á Droplaugarstöðum í Reykjavík 14. júní 2022. Foreldrar hans voru Guðmundur Þorleifsson, f. 16. desember 1917, d. 12. september 1989, og Unnur Steinunn Kristjánsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
29. júní 2022 | Minningargreinar | 237 orð | 1 mynd

Þórður Sigurðsson

Þórður Sigurðsson fæddist 22. febrúar 1966. Hann lést 15. júní 2022. Útför hans fór fram 27. júní 2022. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

29. júní 2022 | Fastir þættir | 177 orð | 1 mynd

1. c4 e6 2. g3 d5 3. Bg2 Rf6 4. Rf3 Be7 5. 0-0 0-0 6. b3 d4 7. e3 Rc6 8...

1. c4 e6 2. g3 d5 3. Bg2 Rf6 4. Rf3 Be7 5. 0-0 0-0 6. b3 d4 7. e3 Rc6 8. Bb2 e5 9. exd4 exd4 10. d3 Bf5 11. Ra3 Rb4 12. Re1 c5 13. Bxb7 Hb8 14. Bg2 Dd7 15. Rac2 Rc6 16. Rf3 h6 17. He1 Bd6 18. Ba3 a5 19. Dd2 Hfc8 20. Rh4 Bh7 21. f4 a4 22. bxa4 Da7 23. Meira
29. júní 2022 | Í dag | 653 orð | 4 myndir

Athafnamaður, sagnfræðingur og rokkari

Viggó fæddist 29. júní 1972 í Reykjavík. Hann ólst upp í Breiðholti en bjó síðar á nokkrum stöðum á námsárunum þangað til hann flutti í Seljahverfið þar sem hann bjó, þar til nýlega þegar fjölskyldan flutti í Miðstræti í Reykjavík. Meira
29. júní 2022 | Í dag | 180 orð | 1 mynd

Bókmenntir, körfubolti og stjórnmál

Ég hef gert nokkuð af því að hlusta á útvarpsþáttinn Svona er þetta á Rás 1. Ég hef ekki hugmynd um hvort þættirnir njóta hylli en val á viðmælendum virðist falla ágætlega að mínum smekk. Meira
29. júní 2022 | Í dag | 275 orð | 1 mynd

Dalrún Kaldakvísl Eygerðardóttir

Dalrún Kaldakvísl Eygerðardóttir fæddist 11. nóvember 1989. Hún er með BA-gráðu í sagnfræði og BA-gráðu í kvikmyndafræði frá Háskóla Íslands. Hún er einnig með meistaragráðu í sagnfræði frá sama skóla. Meira
29. júní 2022 | Í dag | 91 orð | 1 mynd

Kristín Sif er með ömmu fyrrverandi heima hjá sér

Útvarpskonan Kristín Sif staðfesti að hún væri komin með nýjan kærasta í morgunþættinum Ísland vaknar í gærmorgun en hún stjórnar þættinum ásamt þeim Jóni Axel og Ásgeiri Páli. Meira
29. júní 2022 | Í dag | 59 orð

Málið

Að taka niðri merkir almennt að ná til botns . Fyrir kemur að bátur snerti botn á siglingu. Þá er sagt að báturinn taki niðri (bát urinn , ekki „bátinn“). Ellegar að hann kenni grunns . Meira
29. júní 2022 | Fastir þættir | 172 orð

Spekúlasjón. S-Enginn Norður &spade;Á &heart;G965 ⋄ÁD105...

Spekúlasjón. S-Enginn Norður &spade;Á &heart;G965 ⋄ÁD105 &klubs;Á863 Vestur Austur &spade;K9873 &spade;DG104 &heart;D3 &heart;8 ⋄9863 ⋄G42 &klubs;G9 &klubs;KD1074 Suður &spade;652 &heart;ÁK10742 ⋄K7 &klubs;52 Suður spilar 7&heart;. Meira
29. júní 2022 | Í dag | 376 orð

Vísu breytt, breytt vísa

Jón B. Stefánsson skrifar þennan skemmtilega pistil á facebook, sem ég get ekki stillt mig um að taka upp í Vísnahorn: „Kæru vinir á FB. Ég er staddur í Breiðdalnum núna. Og kominn með Covid. Hef þó fengið fjórar sprautur og þá síðustu í maí. Meira

Íþróttir

29. júní 2022 | Íþróttir | 444 orð | 3 myndir

* Arna Sif Pálsdóttir, ein reyndasta handknattleikskona landsins og...

* Arna Sif Pálsdóttir, ein reyndasta handknattleikskona landsins og landsliðskona um árabil, er gengin til liðs við Íslandsmeistara Fram og hefur samið þar til tveggja ára. Meira
29. júní 2022 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Báðir á pari en féllu úr leik

Atvinnukylfingarnir Haraldur F. Magnús og Guðmundur Á. Kristjánsson léku báðir á 144 höggum á tveimur hringjum á úrtökumótinu fyrir The Open, breska meistaramótið, á pari Prince's-vallarins í Sandwich Bay á Englandi í gær. Meira
29. júní 2022 | Íþróttir | 614 orð | 2 myndir

„Mér líður vel á Ásvöllum“

Körfubolti Ásta Hind Ómarsdóttir astahind@mbl. Meira
29. júní 2022 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

Bikarmeistararnir léku á als oddi

Ríkjandi bikarmeistarar Víkings úr Reykjavík urðu í gærkvöldi áttunda og síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í fjórðungsúrslitum bikarkeppni karla í knattspyrnu, Mjólkurbikarsins, með því að vinna öruggan 6:0-útisigur á Selfossi. Meira
29. júní 2022 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

Fara í umspil hið minnsta

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu fer að minnsta kosti í umspil um laust sæti á HM 2023. Þetta varð ljóst eftir 3:0-sigur Hollands á Hvíta-Rússlandi í gær, sem þýðir að Ísland getur ekki hafnað neðar en í 2. Meira
29. júní 2022 | Íþróttir | 256 orð | 1 mynd

Ísland eitt af átta bestu fyrir HM

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Karlalandslið Íslands í handknattleik er metið meðal þeirra átta bestu í heiminum þegar dregið verður í riðla fyrir lokakeppni heimsmeistaramótsins 2023 sem fer fram í Svíþjóð og Póllandi í janúar. Meira
29. júní 2022 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna, Lengjudeildin: Grafarvogur: Fjölnir &ndash...

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna, Lengjudeildin: Grafarvogur: Fjölnir – Víkingur R 18.30 Grindavík: Grindavík – Fylkir 19.15 Kaplakriki: FH – Tindastóll 19.15 2. deild kvenna: Hveragerði: Hamar – Grótta 19.15 2. Meira
29. júní 2022 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Kominn í efstu deild Frakklands

Handknattleiksmarkvörðurinn Grétar Ari Gunnarsson er búinn að skipta um félag í Frakklandi en hann var í gær kynntur til leiks sem nýr leikmaður Séléstat, sem verður nýliði í frönsku 1. Meira
29. júní 2022 | Íþróttir | 203 orð | 1 mynd

Mjólkurbikar karla 16-liða úrslit: Selfoss – Víkingur R 0:6...

Mjólkurbikar karla 16-liða úrslit: Selfoss – Víkingur R 0:6 *Víkingur R., HK, KA, FH, KR, Ægir, Breiðablik og Kórdrengir eru komin í 8-liða úrslit. Dregið er á morgun. Meira
29. júní 2022 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

Undankeppni HM karla Norður- og Mið-Ameríka: Grænland – Kúba 27:27...

Undankeppni HM karla Norður- og Mið-Ameríka: Grænland – Kúba 27:27 Mexíkó – Bandaríkin 20:30 *Bandaríkin 4 stig, Mexíkó 2, Kúba 1, Grænland 1. Meira
29. júní 2022 | Íþróttir | 939 orð | 2 myndir

Þrefaldur meistari eftir þrettán ár og fjögur börn

Frjálsar Jökull Þorkelsson jokull@mbl.is Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum fór fram í Kaplakrika um síðustu helgi. Margir af bestu og þekktustu keppendum landsins tóku þátt og stemningin var góð þrátt fyrir erfiðar veðuraðstæður. Hin 32 ára gamla Íris Anna Skúladóttir úr FH keppti aftur í fyrsta sinn á MÍ utanhúss frá árinu 2009 og vann þrjá Íslandsmeistaratitla, í 5.000 og 1.500 metra hlaupi ásamt 4x400 metra boðhlaupi. Frá því að hún keppti síðast á mótinu hefur hún eignast fjögur börn. Meira

Viðskiptablað

29. júní 2022 | Viðskiptablað | 228 orð | 2 myndir

Fossar skráðir á markað innan þriggja ára

Haraldur Þórðarson, forstjóri Fossa, segir félagið verða eina hreina fjárfestingarbankann hér á landi. Meira
29. júní 2022 | Viðskiptablað | 346 orð

Hvað gerist ef ríka fólkið flytur annað?

Fjármálaráðuneytið birti í síðustu viku áhugaverða greiningu á greiðslu tekjuskatts, þar sem skattgreiðendur voru flokkaðir í svonefndar tekjutíundir. Meira
29. júní 2022 | Viðskiptablað | 517 orð | 1 mynd

Konungurinn í Speyside

Viskíið frá Speyside, í norðurhluta Skotlands, er þekkt fyrir að vera laust við reykjar- og móbragð en þeim mun ríkara af léttum og líflegum ávaxta- og vanillutónum. Meira
29. júní 2022 | Viðskiptablað | 813 orð | 2 myndir

Lánin afgreidd á nokkrum mínútum

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Rafrænar þinglýsingar íbúðalána stytta bið eftir lánum úr nokkrum vikum niður í nokkrar mínútur. Ferlið var þó flókið. Meira
29. júní 2022 | Viðskiptablað | 598 orð | 1 mynd

Leysa þarf framboðsvandann á íbúðamarkaði

Vinnuaflsþörf hagvaxtar litið til næstu ára þarf að mæta með auknu framboði íbúða sem er forsenda aukinnar verðmætasköpunar hér á landi. Meira
29. júní 2022 | Viðskiptablað | 230 orð | 1 mynd

Lýsir starfsháttum Pútíns í nýrri bók

Bókaútgáfa Bókin Ofsóttur eftir Bill Browder er komin út í íslenskri þýðingu. Meira
29. júní 2022 | Viðskiptablað | 381 orð | 1 mynd

Markaðurinn tekinn að róast

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Vísbendingar eru um að fólk sé farið að halda að sér höndum á fasteignamarkaði segir fasteignasali. Fólk orðið þreytt á yfirboðum. Meira
29. júní 2022 | Viðskiptablað | 81 orð | 1 mynd

Nýir starfsmenn Landsbankans

Guðmundur Már Þórsson og Júlíus Fjeldsted hafa verið ráðnir til Fyrirtækjaráðgjafar Landsbankans. Júlíus starfaði áður sem verkefnastjóri á fjármálasviði Icelandair. Meira
29. júní 2022 | Viðskiptablað | 2923 orð | 1 mynd

Nýr áfangi en verkefninu er ekki lokið

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Fossar fengu nýlega starfsleyfi sem fjárfestingarbanki, sem mun, eðli málsins samkvæmt, breyta nokkuð starfsemi félagsins til lengri tíma. Meira
29. júní 2022 | Viðskiptablað | 1218 orð | 1 mynd

Pútín stekkur í faðm BRICS-ríkjanna

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá París ai@mbl.is Á fundi BRICS-hópsins fyrr í mánuðinum greindi Pútín frá undirbúningi nýs forðagjaldmiðils og Xi Jinping líkti efnahagsþvingunum við bjúgverpil. Draumurinn um mikinn uppgang hjá BRICS-löndunum hefur ekki ennþá ræst. Meira
29. júní 2022 | Viðskiptablað | 806 orð | 1 mynd

Reyna að lágmarka áhrif verðhækkana

Heildsalan Nathan & Olsen fagnar 110 ára afmæli í ár og hefur reksturinn aldrei verið blómlegri. Þórhildur Rún tók á dögunum við stöðu framkvæmdastjóra fyrirtækisins og verður gaman að sjá hvernig hún mun láta til sín taka. Meira
29. júní 2022 | Viðskiptablað | 600 orð | 1 mynd

Sala áfengis á framleiðslustað

Umræðan sem skapast í hvert skipti sem lagðar eru til breytingar á áfengislöggjöfinni sýnir að ekki er einhugur um málaflokkinn og telja andstæðar fylkingar mikilvægt að sjónarmiðum þeirra sé haldið á lofti. Meira
29. júní 2022 | Viðskiptablað | 382 orð | 1 mynd

Skref í því að efla konur

Logi Sigurðarson logis@mbl.is Netverslunin Bohéme húsið einblínir á heilsuvörur og blöndur sem eiga að hjálpa við að viðhalda líkamlegri og andlegri heilsu. Meira
29. júní 2022 | Viðskiptablað | 619 orð | 1 mynd

Tækifæri í nýsköpun þrátt fyrir bölmóð

Logi Sigurðarson logis@mbl.is Þrátt fyrir miklar lækkanir á hlutabréfamörkuðum heimsins virðist enn þróttur í nýsköpunarmarkaðnum hérlendis. Meira
29. júní 2022 | Viðskiptablað | 286 orð

Úreltar löggildingar

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur lagt fram tillögu um fækkun löggiltra iðngreina. Gangi tillagan eftir munu 17 iðngreinar falla af lista yfir löggiltar iðngreinar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.