Greinar miðvikudaginn 3. ágúst 2022

Fréttir

3. ágúst 2022 | Erlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

16.000 fyrirtæki í þrot án uppgjörs

Rúmlega 16.000 fyrirtæki í Bretlandi hafa orðið gjaldþrota, án þess að greiða til baka ríkislán vegna harðæris, meðan kórónuveirufaraldurinn geisaði hve gerst. Meira
3. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Allt gengur eftir áætlun

Endurbygging Miðgarðakirkju í Grímsey hefur gengið vel og er eftir áætlun segir Hilmar Páll Jóhannesson, hjá Loftkastalanum ehf. sem sér um framkvæmdirnar. Kirkjan brann til grunna síðastliðið haust. Meira
3. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 107 orð | 2 myndir

Andrea er nýr formaður Hvatar

Andrea Sigurðardóttir var kjörin nýr formaður Hvatar, félags sjálfstæðiskvenna í Reykjavík, á aðalfundi félagsins í gær. Alls greiddu 135 félagskonur atkvæði en Andrea vann með 27 atkvæða mun. Ný stjórn var einnig kjörin á fundinum. Meira
3. ágúst 2022 | Erlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Arftaki bin Ladens felldur í drónaárás

„Réttlætið hefur sigrað, þessi hryðjuverkaleiðtogi er nú genginn á vit feðra sinna,“ sagði Joe Biden Bandaríkjaforseti í sjónvarpsávarpi aðfaranótt gærdagsins að íslenskum tíma. Meira
3. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 524 orð | 3 myndir

„Þetta er ekki eins og í bíómynd“

Dagmál Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl. Meira
3. ágúst 2022 | Erlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Býður Kínverjum birginn

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl. Meira
3. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Eldgos á næstu dögum talið verulega líklegt

Inga Þóra Pálsdóttir ingathora@mbl.is Talið er verulega líklegt að eldgos hefjist á næstu dögum eða vikum í kringum Fagradalsfjall. Þetta varð ljóst í gær eftir að Veðurstofa Íslands gerði líkön út frá gervihnattagögnum, sem sýna aflögun jarðskorpunnar. Meira
3. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 623 orð | 2 myndir

Fimm hafa læknast af HIV-smiti

Baksvið Guðmundur Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Karlmaður á sjötugsaldri, búsettur í Kaliforníu, og spænsk kona á áttræðisaldri virðast hafa læknast af HIV-smiti að sögn lækna sem segja að þetta auki vonir um að lækning finnist við sjúkdómnum. Meira
3. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Flutningur Ólafs Kjartans á Bayreuth-hátíðinni vekur hrifningu

Barítónsöngvarinn Ólafur Kjartan Sigurðarson hefur hlotið mikið lof fyrir flutning sinn á hlutverki dvergsins Alberich í Niflungahring Wagners á Bayreuth-hátíðinni í Þýskalandi. Meira
3. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 264 orð

Fyrstu skref stigin í átt að gjaldfrjálsum leikskóla

Bæjarráð Vestmannaeyja hefur ákveðið breytta gjaldtöku á fimm ára deild leikskóla bæjarins. Framvegis verða fyrstu sjö klukkustundir hvers dags gjaldfrjálsar. „Þetta var mikið í umræðunni í kosningabaráttunni. Meira
3. ágúst 2022 | Erlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Getur sótt Visa vegna klámefnis

Dómstóll í Kaliforníu hefur úrskurðað að kona nokkur, Serena Fleites, geti krafist bóta úr hendi greiðslukortarisans Visa. Meira
3. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Göngubraut máluð í þrívídd í Brúarstræti á Selfossi

Gangbraut máluð í þrívídd þverar nú Brúarstræti í nýja miðbænum á Selfossi. Fyrirmyndin að þessu fyrirbæri kemur meðal annars vestan frá Ísafirði og reynslan þaðan er góð. Meira
3. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Hafa landað fleiri en 60 langreyðum

Eitt af þekktustu hvalveiðiskipum landsins, Hvalur 9 RE, kom til hafnar í Hvalfirði í gær með vænan hval. Að lokinni löndun hélt skipið á miðin á ný. Ásamt Hval 8 RE hefur skipið skilað töluverðum afla til vinnslu í hvalstöðinni. Meira
3. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Hafþór Hreiðarsson

Spilað í rigningunni Ungir Völsungar á Húsavík létu úrhellisrigningu um helgina ekki stoppa sig, heldur æfðu fótbolta af kappi, enda snýst allt um þá íþrótt þessa... Meira
3. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Hegðun lögmannsins ámælisverð

Steinþór Stefánsson steinthors@mbl.is Úrskurðarnefnd lögmanna hefur áminnt lögmann fyrir að brjóta gegn lögum og siðareglum lögmanna í máli konu er varðaði skipti á dánarbúi föður hennar. Meira
3. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Horaðir þvergrámar í Hrútafirði

Tvo höfrunga rak á land í síðustu viku í botni Hrútafjarðar. Þeir voru af tegund sem ekki hafði áður sést við Íslandsstrendur, en hefur þó í dýrafræði- og hvalabókum gengið undir ýmsum heitum, þ. á m. grámi, rispuhöfrungur og þvergrámi. Meira
3. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 461 orð | 1 mynd

Kjartan á Kirkjuvegi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Fólkið og tíminn skapa söguna og húsin í bænum eru umgjörð þess. Núna ætlum við að fara um götur í bænum þar sem húsin eru mörg hver byggð fyrir 60-70 árum. Eðlilega er því frá mörgu merkilegu að segja,“ segir Kjartan Björnsson á Selfossi. Meira
3. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 412 orð | 1 mynd

Metfjöldi sjúkraflugferða í júlí

Guðrún Sigríður Arnalds gsa@mbl.is Mikil aukning hefur verið í sjúkraflugi Mýflugs í júlímánuði, einkum frá sjúkrahúsinu á Akureyri. Flogið var með 128 sjúklinga í 120 sjúkraflugferðum í mánuðinum, en það er metfjöldi í sögu sjúkraflugs. Meira
3. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 580 orð | 1 mynd

Óánægja með lokun pósthússins

Fyrir dyrum stendur að loka pósthúsinu í Grindavík og færa þjónustuna í svipað horf og verið hefur í Rangárvallasýslu, eftir að pósthúsum á Hellu og Hvolsvelli var lokað. Bæjarráð Grindavíkur fjallaði um málið í síðustu viku og var bókað, að bæjaryfirvöld mótmæltu þessum áformum harðlega. Meira
3. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Seðlabanki varar vinnumarkað við

Andrés Magnússon andres@mbl.is Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri segir að bankinn muni bregðast við ef komandi kjarasamningar reynist óraunhæfir og kyndi undir verðbólgu. Það sé lögboðin skylda bankans, sem hann geti ekki vikist undan. Meira
3. ágúst 2022 | Erlendar fréttir | 336 orð

Sólstormur skellur á jörðinni

Vísindavefrit víða um heim greina frá sólstormi sem skellur á jörðinni í dag og reiknað er með að valdi minni háttar segulstormi. Sá flokkast sem G-1. Meira
3. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 667 orð | 4 myndir

Verðum að vera á vaktinni

Í grein sem birt var í Morgunblaðinu 5. maí sl. var rætt við Ólaf G. Flóvenz jarðeðlisfræðing um fræðigrein hans sem birt var í Nature Geoscience þar sem niðurstöður hans um eldvirkni Reykjanesskagans eru birtar. Þar kemur m.a. Meira
3. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Öðruvísi að fara inn í hátíðina

Anton Guðjónsson anton@mbl.is Hinsegin dagar voru settir í gær þegar gleðirendur voru málaðar á Bankastræti. Boðið er upp á fjölbreytta dagskrá fyrir hátíðina með alls kyns fræðslu og skemmtun. Meira

Ritstjórnargreinar

3. ágúst 2022 | Staksteinar | 225 orð | 1 mynd

Brýnasta efnahagsmálið

Árni Sigurjónsson, formaður Samtaka iðnaðarins, SI, ræddi húsnæðismál og fleira við Morgunblaðið í gær og benti á að eitt brýnasta viðfangsefnið í efnahagsmálum væri að koma jafnvægi á húsnæðismarkaðinn. Árni segir það staðreynd að of fáar íbúðir hafi verið byggðar undanfarin ár miðað við þá miklu eftirspurn sem fyrirséð hafi verið. Meira
3. ágúst 2022 | Leiðarar | 313 orð

Er góða fréttin vond?

Á stríðstímum þykir það stundum meðal bestu eiginleika að svífast einskis. En það er ekki algilt. Meira
3. ágúst 2022 | Leiðarar | 313 orð

Kvennaknattspyrna á leik

Það er vafalaust að kvennaknattspyrna hefur tekið góð og mikilvæg skref þessi misserin Meira

Menning

3. ágúst 2022 | Tónlist | 766 orð | 2 myndir

Baráttan ekki síður mikilvæg núna

Jóna Gréta Hilmarsdóttir jonagreta@mbl.is „Hinsegin dagar eru gríðarlega mikilvægir,“ segir Gunnlaugur Bragi Björnsson, formaður Hinsegin daga, félagssamtakanna sem standa nú fyrir sex daga hátíð menningar, mannréttinda og margbreytileika. Meira
3. ágúst 2022 | Bókmenntir | 593 orð | 1 mynd

Hverfulleikinn blasir við

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Rithöfundurinn Einar Örn Gunnarsson hefur gefið út nýtt verk eftir margra ára hlé, skáldsögu sem ber titilinn Ég var nóttin . Einar var virkur rithöfundur á 10. áratugnum. Meira
3. ágúst 2022 | Kvikmyndir | 111 orð | 1 mynd

Nichols þótti mikilvæg fyrirmynd

Bandaríska leikkonan Nichelle Nichols er látin, 89 ára að aldri. Samkvæmt frétt Variety var Nichols þekktust fyrir túlkun sína á geimskipstjóranum Nyotu Uhura í sjónvarpsþáttunum Star Trek . Meira
3. ágúst 2022 | Kvikmyndir | 114 orð | 1 mynd

Pat Carroll er látin, 95 ára að aldri

Bandaríska leikkonan Pat Carroll er látin, 95 ára að aldri. Að sögn The Hollywood Reporter var banamein hennar lungnabólga. Carroll þótti framúrskarandi gamanleikkona og hlaut Emmy-verðlaun 1957 fyrir gamanþáttinn Caesar's Hour . Meira
3. ágúst 2022 | Tónlist | 92 orð | 1 mynd

Simmi og félagar á Múlanum í kvöld

Bassaleikarinn Sigmar Þór Matthíasson kemur ásamt félögum fram á tónleikum í sumardagskrá Jazzklúbbsins Múlans á Björtuloftum Hörpu í kvöld, miðvikudag, kl. 20. Meira
3. ágúst 2022 | Tónlist | 139 orð | 1 mynd

Thomas Søndergard tekur við af Vänskä

Danski hljómsveitarstjórinn Thomas Søndergard tekur við starfinu sem aðalstjórnandi Minnesota-hljómsveitarinnar í Bandaríkjunum af Osmo Vänskä sem leitt hefur sveitina sl. 19 ár. Þetta var tilkynnt í síðustu viku. Meira

Umræðan

3. ágúst 2022 | Pistlar | 443 orð | 1 mynd

Áskorun haustsins

Nú styttist í að þing verði aftur kallað saman, hvort sem það verður aðeins fyrr vegna skýrslu ríkisendurskoðanda vegna sölu á hlutum í Íslandsbanka eða vegna þess að þing verði kallað saman á hefðbundnum tíma. Meira
3. ágúst 2022 | Velvakandi | 166 orð | 1 mynd

Er ríkið amma mín?

Allt frá þjóðveldisöld hefur hjálp við þurfandi verið í lögum á Íslandi, en að öðru leyti voru fjölskylda, vinir og nærumhverfi það öryggisnet sem við tók ef á bjátaði. Meira
3. ágúst 2022 | Aðsent efni | 740 orð | 1 mynd

Laxeldisleyfin og fjárfestingar Íslendinga

Eftir Valdimar Inga Gunnarsson: "Hér er vitnað í fundargerð opinbers stefnumótunarhóps. Í árslok 2021 voru verðmæti eldisleyfa Arnarlax um 40 milljarðar króna." Meira
3. ágúst 2022 | Aðsent efni | 1041 orð | 1 mynd

Lærdómur af innrás hrotta

Eftir Óla Björn Kárason: "Síðustu mánuðir hafa kennt ráðamönnum í Evrópu hversu dýrkeypt það er að vera háður þeim um orku, sem virða í engu fullveldi annarra þjóða." Meira

Minningargreinar

3. ágúst 2022 | Minningargreinar | 90 orð | 1 mynd

Daníel Pétur Baldursson

Daníel Pétur Baldursson fæddist 3. október 1942. Hann lést 16. júlí 2022. Útför hans fór fram 25. júlí 2022. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2022 | Minningargreinar | 602 orð | 1 mynd

Elísabet J. Kristjánsdóttir

Elísabet J. Kristjánsdóttir (Lilla) fæddist á bænum Hæli, Torfalækjarhreppi, A-Húnavatnssýslu, 3. ágúst 1931. Hún lést á LSH Vífilsstöðum 23. júlí 2022. Foreldar hennar voru Þorbjörg Björnsdóttir, f. 27. feb. 1908, d. 30. sept. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2022 | Minningargreinar | 2190 orð | 1 mynd

Gylfi Kristinn Sigurðsson

Gylfi Kristinn Sigurðsson fæddist í Reykjavík 8. ágúst 1940. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 14. júlí 2022. Foreldrar hans voru María Þórðardóttir, húsmóðir frá Hávarðarkoti í Þykkvabæ, f. 13.2. 1899, d. 18.9. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2022 | Minningargreinar | 3349 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Jóhannsdóttir

Hrafnhildur Jóhannsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 1. ágúst 1955. Hún lést að heimili sínu, Fosstúni 13, 14. júlí 2022. Foreldrar hennar voru Jóhann Sigurðsson, sjómaður frá Vestmannaeyjum, f. 30. júní 1930, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2022 | Minningargreinar | 410 orð | 1 mynd

Lilja Sigríður Jensdóttir

Lilja Sigríður Jensdóttir fæddist 9. nóvember 1930. Hún lést 10. júlí 2022. Lilja var jarðsett 23. júlí 2022. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2022 | Minningargreinar | 759 orð | 1 mynd

Sigríður Helga Axelsdóttir

Sigríður Helga Axelsdóttir fæddist 8. júlí 1934. Hún lést 18. júlí 2022. Útför hennar fór fram 27. júlí 2022. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2022 | Minningargreinar | 113 orð | 1 mynd

Sólrún Lára Sverrisdóttir

Sólrún Lára Sverrisdóttir fæddist 4. júní 2002. Hún lést 8. júlí 2022. Útför Sólrúnar Láru fór fram 23. júlí 2022. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2022 | Minningargreinar | 2302 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Ólafsson

Vilhjálmur Ólafsson fæddist í Reykjavík 6. maí 1933. Hann lést á Landspítalanum 25. júlí síðastliðinn. Foreldrar Vilhjálms voru Ólafur Vilhjálmsson, skipstjóri í Vestmannaeyjum og síðar sjómaður í Reykjavík, f. 12.9. 1900, d. 24.2. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

3. ágúst 2022 | Fastir þættir | 191 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 dxc4 5. e4 b5 6. e5 Rd5 7. Rxb5 Rb6...

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 dxc4 5. e4 b5 6. e5 Rd5 7. Rxb5 Rb6 8. Be2 Rc6 9. 0-0 Be7 10. Be3 0-0 11. Dc1 Ba6 12. Rc3 Rb4 13. Hd1 Hb8 14. b3 cxb3 15. axb3 Bxe2 16. Rxe2 a6 17. Rc3 R6d5 18. Ra4 He8 19. Bg5 Bxg5 20. Rxg5 h6 21. Rf3 Dd7 22. Meira
3. ágúst 2022 | Í dag | 240 orð

Af bændum og stjórnargreifum

I ndriði Aðalsteinsson yrkir og spyr: „SÍÐASTI FJÁRBÓNDINN?“ Bjarga verður bændastétt og býsna gott það væri svo landsmenn geti á grillið sett gæðahryggi og læri. Meira
3. ágúst 2022 | Árnað heilla | 254 orð | 1 mynd

Ásgrímur Angantýsson

50 ára Ásgrímur ólst upp á Raufarhöfn en býr í Reykjavík. Hann er með BA í íslensku, kennslufræði til kennsluréttinda frá HA, MA í íslenskri málfræði frá HÍ, MA í almennum málvísindum frá Cornell-háskóla og doktorspróf í íslenskri málfræði frá HÍ. Meira
3. ágúst 2022 | Árnað heilla | 973 orð | 3 myndir

Ljóðin og tónlistin eru gleðigjafar

Ólafur Friðrik Magnússon fæddist 3. ágúst 1952 í húsi afa síns og ömmu á Oddeyrargötu 24 á Akureyri. Meira
3. ágúst 2022 | Í dag | 59 orð

Málið

To hunt down getur þýtt að leita e-s og finna en líka að elta uppi mann eða dýr í því skyni að handsama (eða drepa). Að elta lamb „niður“ er greinilega komið af erlendri grund. Hér heima eltir maður lambið uppi. Meira
3. ágúst 2022 | Í dag | 78 orð | 1 mynd

Spjallaði við liðsmenn Metallicu

Breski leikarinn Joseph Quinn, sem sló í gegn í þáttunum Stranger Things í sumar, hitti liðsmenn hljómsveitarinnar Metallicu áður en sveitin kom fram á Lollapalooza tónlistarhátíðinni, sem fór fram í Chicago í Bandaríkjunum um helgina. Meira
3. ágúst 2022 | Fastir þættir | 171 orð

Svona er lífið. S-NS Norður &spade;KD10954 &heart;K1053 ⋄9...

Svona er lífið. S-NS Norður &spade;KD10954 &heart;K1053 ⋄9 &klubs;53 Vestur Austur &spade;862 &spade;G3 &heart;76 &heart;D9 ⋄DG65 ⋄Á873 &klubs;K1094 &klubs;ÁD876 Suður &spade;Á7 &heart;ÁG842 ⋄K1042 &klubs;G2 Suður spilar 5&heart;. Meira
3. ágúst 2022 | Í dag | 202 orð | 1 mynd

Þegar vel tekst til

Síðustu vikur hef ég legið yfir annarri og þriðju þáttaröð The Umbrella Academy á Netflix. Þættirnir fjalla um systkini sem öll búa yfir yfirnáttúrulegum kröftum. Þættirnir eru í senn bráðfyndnir og flóknir, því systkinin hoppa fram og aftur í tímann. Meira
3. ágúst 2022 | Í dag | 45 orð | 3 myndir

Þetta er ekki eins og í bíómynd

Óskar Hallgrímsson varð óvænt stríðsljósmyndari þegar stríð braust út í Úkraínu, þar sem hann er búsettur. Meira

Íþróttir

3. ágúst 2022 | Íþróttir | 189 orð | 2 myndir

* Adolf Daði Birgisson úr Stjörnunni og Ernir Bjarnason hjá Keflavík eru...

* Adolf Daði Birgisson úr Stjörnunni og Ernir Bjarnason hjá Keflavík eru komnir í eins leiks bann í Bestu deild karla í fótbolta, vegna uppsafnaðra áminninga. Meira
3. ágúst 2022 | Íþróttir | 821 orð | 2 myndir

Algjör paradís að vera hér

Bestur í júlí Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is „Það er algjör paradís að vera hér, eins og yfirleitt alltaf. Það er samt auðvitað sérstaklega gaman þegar gengur svona vel. Við erum í góðum takti, þessi hópur er mjög samstilltur og við erum allir góðir vinir,“ sagði Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, í samtali við Morgunblaðið. Eins og greint er frá neðar á síðunni var Höskuldur besti leikmaður júní- og júlímánaðar í Bestu deildinni, að mati Morgunblaðsins. Meira
3. ágúst 2022 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Bergdís ökklabrotnaði

Knattspyrnukonan Bergdís Fanney Einarsdóttir stundar ekki fótbolta á næstunni, vegna meiðsla sem hún varð fyrir í leik KR og Breiðabliks í Bestu deildinni síðastliðinn fimmtudag. Bergdís fór meidd af velli á 69. Meira
3. ágúst 2022 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Besta deild karla KA – KR 0:1 Staðan: Breiðablik 15122141:1538...

Besta deild karla KA – KR 0:1 Staðan: Breiðablik 15122141:1538 Víkingur R. 1492333:2029 KA 1583428:1827 Stjarnan 1466226:1924 Valur 1463525:2421 KR 1556421:2321 Keflavík 1553727:2818 Fram 1445526:3017 ÍBV 1526721:2912 FH 1425716:2311 Leiknir R. Meira
3. ágúst 2022 | Íþróttir | 35 orð | 1 mynd

HM U18 kvenna A-riðill: Ísland – Alsír 42:18 Svartfjallaland...

HM U18 kvenna A-riðill: Ísland – Alsír 42:18 Svartfjallaland – Svíþjóð 24:29 Lokastaðan: Ísland 5, Svíþjóð 4, Svartfjallaland 3, Alsír 0. *Ísland er komið áfram í milliriðla, þar sem liðið leikur við Íran og... Meira
3. ágúst 2022 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Höskuldur bestur í Bestu deildinni í júní og júlí

Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, var besti leikmaður Bestu deildar karla í fótbolta í júní og júlí að mati Morgunblaðsins. Meira
3. ágúst 2022 | Íþróttir | 14 orð | 1 mynd

Knattspyrna Besta deild karla: Úlfarsárdalur: Fram – Stjarnan...

Knattspyrna Besta deild karla: Úlfarsárdalur: Fram – Stjarnan 19.15 Hlíðarendi: Valur – FH 19. Meira
3. ágúst 2022 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

KR-ingar upp í efri hlutann

KR er komið upp í sjötta sæti Bestu deildar karla í fótbolta eftir nauman 1:0-útisigur á KA á Akureyri í gærkvöldi. Sigurinn var sá fyrsti hjá KR-ingum í deildinni síðan liðið vann FH 29. maí og því um kærkominn sigur að ræða. Meira
3. ágúst 2022 | Íþróttir | 291 orð | 1 mynd

Langþráður sigur KR-inga

Fótboltinn Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is KR vann sinn fyrsta sigur í Bestu deild karla í fótbolta frá því 29. maí er liðið lagði KA á útivelli í gærkvöldi, 1:0. Miðjumaðurinn Aron Þórður Albertsson skoraði sigurmarkið á 16. Meira
3. ágúst 2022 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Magnús bestur í 14. umferð

Magnús Þórðarson, miðjumaður Fram, var besti leikmaður 14. umferðar Bestu deildar karla í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Magnús skoraði eitt mark og lagði upp annað í 4:0-stórsigri Fram á útivelli gegn ÍA. Meira
3. ágúst 2022 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

Margra augu verða á upphafsleik ensku úrvalsdeildarinnar þetta árið en...

Margra augu verða á upphafsleik ensku úrvalsdeildarinnar þetta árið en þar mætast Lundúnafélögin Crystal Palace og Arsenal á Selhurst Park, heimavelli Palace, á föstudagskvöld. Meira
3. ágúst 2022 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Taka tvö stig með í milliriðil

Íslenska U18 ára landslið kvenna í handbolta tekur tvö stig með sér í milliriðil á HM í Skopje í Norður-Makedóníu. Ísland vann 42:18-stórsigur á Alsír í gær og tryggði sér sæti í milliriðli. Meira
3. ágúst 2022 | Íþróttir | 248 orð | 1 mynd

Víkingur gæti mætt Svíþjóðarmeisturunum á nýjan leik

Íslands- og bikarmeistarar Víkings úr Reykjavík gætu mætt Svíþjóðarmeisturum Malmö í annað sinn á leiktíðinni í Evrópukeppni. Það varð ljóst þegar dregið var í næstu umferðir í Evrópu- og Sambandsdeild karla í fótbolta í gær. Liðin mættust í 1. Meira

Viðskiptablað

3. ágúst 2022 | Viðskiptablað | 278 orð | 1 mynd

20% dýrara að byggja en fyrir ári

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þorvaldur Gissurarson, forstjóri ÞG Verks, segir byggingarvísitölu Hagstofunnar ekki samræmast hækkandi byggingarkostnaði. Það kosti um 20% meira að byggja en fyrir ári. Meira
3. ágúst 2022 | Viðskiptablað | 898 orð | 1 mynd

Að viðhalda gæðunum tryggir árangur

Lífið hefur ekki alltaf verið dans á rósum hjá Sólveigu og manni hennar í Höfðabóni. Meira
3. ágúst 2022 | Viðskiptablað | 202 orð | 2 myndir

Atvinnulífið endurnýjaði sig í faraldrinum

Seðlabankastjóri er bjartsýnn þrátt fyrir efnahagsblikur á lofti og telur stöðu Íslands um flest góða. Meira
3. ágúst 2022 | Viðskiptablað | 3551 orð | 1 mynd

Bankinn verður að bregðast við

Andrés Magnússon andres@mbl.is Eftir lengsta, samfellda hagvaxtarskeið Íslandssögunnar á eftirhrunsárunum, benti margt til þess að efnahagslífið væri að hægja á sér þegar kórónuveiran tók í handbremsuna á heimsvísu. Meira
3. ágúst 2022 | Viðskiptablað | 96 orð

Bílaþvotturinn gefur vel

Bílaþvottastöðin Lindin í Bæjarlind hagnaðist í fyrra um 62,8 milljónir króna, samanborið við hagnað upp á tæpar 30 milljónir króna árið áður. Tekjur félagsins námu um 230,7 milljónum króna og jukust um tæpar 33 milljónir króna á milli ára. Meira
3. ágúst 2022 | Viðskiptablað | 361 orð

Einkavæðing bankanna þarf að halda áfram

Hvaða skoðun sem menn kunna að hafa á þeirri aðferð sem farin var við sölu á 22,5% hlut ríkisins í Íslandsbanka í lok mars sl., þá er ekki hægt að neita því að salan sjálf var vel heppnuð og ríkið fékk sanngjarnt verð fyrir hlutinn. Meira
3. ágúst 2022 | Viðskiptablað | 159 orð | 1 mynd

Enn eru mikil viðskipti með atvinnuhúsnæði

Alls voru 55 kaupsamningar með atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu skráðir í kaupskrá í júní og var heildarkaupverð seldra eigna 13,94 milljarðar. Það er há upphæð í sögulegu samhengi en í maí sl. Meira
3. ágúst 2022 | Viðskiptablað | 691 orð | 1 mynd

Fasteignakaup á hlaupum

Með fyrirvörum má tryggja sig fyrir hugsanlegri áhættu af viðskiptum og geta þeir komið í veg fyrir að aðilar sitji eftir með sárt ennið ef út af bregður. Meira
3. ágúst 2022 | Viðskiptablað | 611 orð | 1 mynd

Geimsendingar „í boði“ af ítölskum eðalvínum

Á meðan miðaldamennirnir á Íslandi deila um hvort rétt sé að leyfa innlendum vínsölum að senda vörur sínar heim að dyrum, og jafna þar með stöðuna við útlendu vínsalana sem hafa mátt gera það óáreittir í tvo áratugi, eru Ítalirnir komnir nokkru lengra. Meira
3. ágúst 2022 | Viðskiptablað | 634 orð | 1 mynd

Hugum að heildarmyndinni

Okkur vantar hugsunina um það að stundum skila lægri skattar og gjöld meiri ávinningi þegar upp er staðið. Meira
3. ágúst 2022 | Viðskiptablað | 388 orð | 2 myndir

Hundruð íbúða við Borgartún

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Í haust kemur í sölu fyrsta fjölbýlishúsið af nokkrum við Borgartún og Kirkjusand í Reykjavík sem fara í sölu á næstu árum. Meira
3. ágúst 2022 | Viðskiptablað | 276 orð

Hver má eiga Mílu?

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Samkeppniseftirlitið hefur lengi hvatt til þess að rekstur Símans og Mílu verði aðskilinn. Meira
3. ágúst 2022 | Viðskiptablað | 133 orð | 1 mynd

Minni velta með verðbréf

Arion banki var með stærstu markaðshludeild á hlutabréfamarkaði í júlí, eða 26,6%. Þar var Íslandsbanki með 14,6% hlutdeild og Fossar markaðir með 13,6%. Meira
3. ágúst 2022 | Viðskiptablað | 109 orð | 1 mynd

Rúmir fjórir milljarðar í eigið fé

Einir ehf., félag í eigu Einars Arnar Ólafssonar fjárfestis, hagnaðist í fyrra um 922,5 milljónir króna, samanborið við hagnað upp á um 883,6 milljónir króna árið áður. Eigið fé Einis var í árslok um 4,2 milljarðar króna. Félagið er skuldlaust. Meira
3. ágúst 2022 | Viðskiptablað | 359 orð | 1 mynd

Tilbúinn ef hraun flæðir

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Athafnamaðurinn Helgi J. Helgason neitar því ekki að hann langi til að opna aftur veitingavagn sinn ef eldgos hefst á nýjan leik. Meira
3. ágúst 2022 | Viðskiptablað | 318 orð | 1 mynd

Tilfærslur á eignarhlutum í Play

Hlutafélög Ýmsar breytingar áttu sér stað á hluthafahópi flugfélagsins Play í júlí. Meira
3. ágúst 2022 | Viðskiptablað | 1143 orð | 1 mynd

Úramarkaðurinn leiðréttir sig

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá París ai@mbl.is Markaðurinn fyrir notuð úr af fínni gerðinni náði hámarki í mars en verð hefur lækkað um nærri fimmtung undanfarna mánuði. Vönduð úr eru eftir sem áður áhugaverður fjárfestingarkostur. Meira
3. ágúst 2022 | Viðskiptablað | 1125 orð | 2 myndir

Veita viðskiptavinum hugarró

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is HD er fyrirtæki sem ef til vill fáir þekkja en velti þó tæpum fimm milljörðum króna í fyrra og er með um 170 starfsmenn. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.