Greinar fimmtudaginn 4. ágúst 2022

Fréttir

4. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

550 stúdentar fá leiguíbúðir

Félagsstofnun stúdenta (FS) hefur lokið haustúthlutun húsnæðis á Stúdentagörðum. Í þetta sinn var 512 leigueiningum úthlutað til rúmlega 550 stúdenta sem sækja nám við Háskóla Íslands, sem er það mesta frá upphafi. Umsækjendur um húsnæði í ár voru 1. Meira
4. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 479 orð | 2 myndir

Aðstæður metnar reglulega

Lögreglan á Suðurnesjum hefur lokað fyrir akandi umferð á vegslóðum umhverfis gosstöðvarnar í Meradölum en umferðin er óheft um Reykjanesbraut og Suðurstrandarveg. Meira
4. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Arnþór Birkisson

Gosmynd Það var nóg að ljósmynda í Meradölum á Reykjanesskaga í gær þegar eldgos hófst laust eftir hádegið. Glóandi hraun, svartur sandur og grænn mosi voru eins og litaspjald... Meira
4. ágúst 2022 | Innlent - greinar | 711 orð | 3 myndir

Augun opnuðust eftir reisurnar

Katrín Myrra, 25 ára tónlistarkona, sigraðist á óttanum við að gefa út tónlist eftir að hafa ferðast um heiminn. Hún ræddi um tónlistina og lífið í Ísland vaknar en hún hefur nú gefið út fyrsta lagið á væntanlegri smáskífu sinni Hausinn tómur. Meira
4. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 484 orð | 2 myndir

Á síldarveiðum á Grímseyjarsundi

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Sumarið 1958 fór Eyjólfur Einarsson myndlistarmaður í sinn fyrsta túr sem háseti á síldarveiðiskipinu Birni Jónssyni. Var hann með kassamyndavél meðferðis og tók fjölda mynda af túrnum. Meira
4. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Ástæðulítið að kvarta yfir veðri

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Nýliðinn mánuður var 22. júlímánuður þessarar aldar og reyndist einn af þeim svalari. Trausti Jónsson, einn okkar reyndasti veðurfræðingur, gerir mánuðinn upp á Hungurdiskum á Moggablogginu. Meira
4. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Áætla bólusetningar í haust

Í haust er fyrirhugað að bjóða öllum 60 ára og eldri örvunarskammt af Covid-19-bóluefni. Meira
4. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 1676 orð | 5 myndir

„Betra að vera heróínsjúklingur“

Viðtal Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is „Ég átti pabba og mömmu þar til ég varð átta ára, þá fór pabbi frá okkur og eftir það átti ég bara mömmu,“ segir Joachim Larsen, einn af kantmönnum lífsins í Tønsberg í Noregi. Meira
4. ágúst 2022 | Erlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Bláeygt barn í flóttamannabúðum

„Og stúlka með sægræn augu segir við mig: Skyldi manninum ekki leiðast að láta krossfesta sig?“ orti Steinn Steinarr í Passíusálmi sínum númer 51. Meira
4. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 861 orð | 5 myndir

Einfalt en ótrúlega ljúffengt grillað ribeye með krydduðu frönskum kartöflum og heimagerðu hvítlaukssmjöri

Skotheld uppskrift þegar gera á vel við sig og sína með góðri steik. Það er Snorri Guðmundsson, ljósmyndari og matarbloggari, sem á heiðurinn af þessari uppskrift. Meira
4. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 244 orð

Ekkert að frétta af bannlista

Hvergi er að finna upplýsingar á opinberum síðum rússneskra stjórnvalda um þá einstaklinga sem þau sjálf halda fram að settir hafa verið á sérstakan bannlista. Meira
4. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Eru í 49. sæti eftir sigur á Sambíu

Íslenska liðið í opnum flokki á ólympíuskákmótinu, sem nú stendur yfir í Chennai á Indlandi vann lið Sambíu, 3,5:0,5, í 6. umferð mótsins í gær. Liðið er nú í 49. sæti af 186 liðum í opnum flokki. Meira
4. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 465 orð | 2 myndir

Fimm til tíu sinnum stærra gos

Inga Þóra Pálsdóttir Hólmfríður María Ragnhildardóttir Eldgosið sem hófst í Meradölum í gær er fimm til tíu sinnum stærra en eldgosið í Geldingadölum í fyrra. Meira
4. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 547 orð | 2 myndir

Gefur glæsiskipi nafn í Sundahöfn

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Nýjasta og glæsilegasta skemmtiferðaskip heimsflotans, Norwegian Prima, heldur innan skamms í jómfrúarferð sína. Meira
4. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 484 orð | 2 myndir

Hver vill leigja Toppstöðina?

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Borgarráð hefur samþykkt að auglýsa að nýju eftir samstarfsaðila um þróun og uppbyggingu Toppstöðvarinnar í Elliðaárdal. Meira
4. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 363 orð | 2 myndir

Jarðeldar í Meradölum

Eldgosið sem hófst í Meradölum í gær er fimm til tíu sinnum stærra en eldgosið í Geldingadölum í fyrra, að mati Magnúsar Tuma Guðmundssonar, prófessors í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands. Meira
4. ágúst 2022 | Erlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Kínverjum strokið andhæris

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl. Meira
4. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 603 orð | 2 myndir

Læknirinn sem stóð við hlið bin Ladens

Sviðsljós Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Leiðtogi vígasamtaka al-Kaída, Ayman al-Zawahiri, var drepinn í drónaárás leyniþjónustu Bandaríkjanna, CIA, í Kabúl, höfuðborg Afganistans, síðastliðinn sunnudag, 31. júlí. Hann var arftaki Osama bin Laden, stofnanda samtakanna, en sá var í aðgerð SEAL-sérsveita bandaríska sjóhersins drepinn á heimili sínu í Abbottabad í Pakistan aðfaranótt 2. maí 2011. Eru Bandaríkin nú sögð hafa náð til allra þeirra sem lögðu á ráðin um hryðjuverkin í Bandaríkjunum 11. september 2001. Segist Bandaríkjaforseti vona að víg al-Zawahiris verði huggun, ástvinum þeirra sem týndu lífi í árásunum á Bandaríkin. Meira
4. ágúst 2022 | Innlent - greinar | 346 orð | 3 myndir

Maskarinn sem haggaðist ekki á EM

Lesendur Smartlands eru forvitnir um ýmsa hluti og leita gjarnan svara við spurningum sínum. Á dögunum kom spurning frá lesanda sem vildi ólmur vita hvaða maskara Dagný Brynjarsdóttir, knattspyrnu- og landsliðskona í fótbolta, notaði á EM á dögunum. Meira
4. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 179 orð

Meðalverð á laxi sveiflast

Meðalverð á eldislaxi á mörkuðum nam 78,94 norskum krónuum á kíló, jafnvirði 1.118 íslenskra króna, að lokinni viku 29 (18. til 24. júlí) og hafði verð lækkað um 14,22% frá vikunni á undan samkvæmt laxvísitölu Nasdaq. Meira
4. ágúst 2022 | Innlent - greinar | 362 orð | 4 myndir

Skemmtilegast að tala um þættina

Lilja í Fantasíusvítunni hefur brennandi áhuga á raunveruleikasjónvarpi og hlaðvörpum. Hún gaf álit á fimm áhugaverðum hlaðvörpum sem hún heldur upp á. Meira
4. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 342 orð | 2 myndir

Skreytingar á Skaganum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Stórþorskar sem synda í röðum hver í sína áttina eru söguefni listakonunnar Tinnu Royal sem hannað hefur stóra mynd á suðurgafl svonefnds Hafbjargarhúss á Breiðinni á Akranesi. Meira
4. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 1200 orð | 4 myndir

Spár síðustu daga að ganga eftir

Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is Þorvaldur Þórðarson, prófessor í eldfjallafræðum, sagðist hafa verið að skoða vefmyndavél mbl.is af gosinu þegar hringt var í hann í gær. „Þetta lítur út fyrir að vera afllítið gos. Meira
4. ágúst 2022 | Erlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Telja árásina gegn hinsegin fólki

Norska öryggislögreglan PST telur nú hafið yfir allan vafa að skotárás hryðjuverkamannsins Zaniars Matapours á Oslo Pride-hátíðinni 25. júní hafi verið til höfuðs hinsegin fólki. Meira
4. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Tónleikar í Mengi fyrir ljós og hljóð

Heiður Lára Bjarnadóttir sellóleikari, Sól Ey hljóðlistakona og sjónlistatvíeykið Claire Paugam og Raphael Alexandre halda tónleika í Mengi í kvöld 21. Meira
4. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 540 orð | 4 myndir

Uppbygging á landi Blikastaða

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Í Mosfellsbæ, neðan Úlfarsfells, er umfangsmikið óbyggt land sem tilheyrir Blikastöðum. Þarna var blómlegur búskapur fyrr á árum en hann lagðist af á síðustu öld. Meira
4. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 209 orð | 2 myndir

Valin til þjónustu á Akureyri

Biskup Íslands auglýsti fyrir nokkru eftir presti til þjónustu í Glerárprestakalli á Akureyri. Umsóknarfrestur rann út 17. júlí síðastliðinn og voru umsækjendur þrír. Meira
4. ágúst 2022 | Erlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Veiðiþjófnaður og heróínviðskipti

Abdi Hussein Ahmed, sem einnig gegnir nafninu Abu Khadi, situr í haldi lögreglu í Meru í Kenýa og á von á ákæru í New York í Bandaríkjunum fyrir veiðiþjófnað og fíkniefnasölu. Meira
4. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Þriðjungur frá Bandaríkjunum

Langflestir þeirra, sem fóru brott af landinu í júlí, voru erlendir farþegar eða 78,2%. Þar af var um þriðjungur, eða 33,6%, frá Bandaríkjunum. 21,8% voru Íslendingar. Þetta kemur fram á heimasíðu Ferðamálastofu. Meira
4. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 472 orð | 3 myndir

Öruggur silungsafli í Ystu-Vík

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri „Sumarið hefur verið mjög gott, það hefur verið mikið að gera þrátt fyrir að veðrið hafi ekki verið með besta móti. Meira

Ritstjórnargreinar

4. ágúst 2022 | Leiðarar | 597 orð

Heimsókn til Taívan

Hvort er það heimsóknin eða vopnaskakið sem veldur óstöðugleika? Meira
4. ágúst 2022 | Staksteinar | 190 orð | 2 myndir

Mikið innflæði, mikið vanmat?

Jón Magnússon hæstaréttarlögmaður veltir upp spurningunni um húsnæðisskort í pistli á blog.is og segir: Meira

Menning

4. ágúst 2022 | Kvikmyndir | 223 orð | 1 mynd

Batgirl verður aldrei sýnd

Stjórnendur hjá Warner Bros Discovery hafa tekið þá ákvörðun að frumsýna aldrei kvikmyndina Batgirl þrátt fyrir að tökum hafi að fullu verið lokið og myndin verið komin í eftirvinnslu. Þessu greinir New York Post frá. Meira
4. ágúst 2022 | Tónlist | 517 orð | 1 mynd

„Fyrst og fremst alveg óendanlega þakklátur“

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is „Viðtökurnar hafa verið vonum framar og alveg stórkostlegar. Ég hef blessunarlega oft fengið góðar viðtökur á mínum ferli en ekkert þessu líkt. Meira
4. ágúst 2022 | Tónlist | 99 orð | 1 mynd

Beyoncé bregst við gagnrýninni

Bandaríska tónlistarkonan Beyoncé hefur uppfært nýjustu plötu sín, Renaissance , aðeins fimm dögum eftir að hún sendi plötuna frá sér. Meira
4. ágúst 2022 | Bókmenntir | 675 orð | 1 mynd

Bæði persónulegt og pólitískt

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is „Ég ætla að rölta með fólk um miðbæ Reykjavíkur og stoppa á nokkrum stöðum sem eru sögusvið í íslenskum hinsegin bókmenntum af ýmsu tagi,“ segir Ásta Kristín Benediktsdóttir bókmenntafræðingur sem mun leiða gesti um söguslóðir hinsegin bókmennta í kvöld, fimmtudag, kl. 20. Meira
4. ágúst 2022 | Dans | 44 orð | 1 mynd

Dansinn dunar hjá Black Grace

Dansarar í danshópnum Black Grace á lokaæfingu fyrir frumsýningu í Joyce-leikhúsinu í New York fyrr í vikunni. Black Grace, sem Neil Ieremia stofnaði 1995, er einn fremsti samtímadanshópur Nýja-Sjálands. Meira
4. ágúst 2022 | Myndlist | 225 orð | 1 mynd

Gallerí Undirgöng sýnir Vellíðan

Vellíðan nefnist sýning sem Edith Hammar opnar í Gallerí Undirgöng í dag. Sýningin er hluti af dagskrá Hinsegin daga í Reykjavík 2022. Meira
4. ágúst 2022 | Tónlist | 84 orð | 1 mynd

Hinseginleiki á óperusviðinu í kvöld

Íris Björk Gunnarsdóttir óperusöngkona og Matthildur Anna Gísladóttir píanóleikari koma fram í Norræna húsinu í kvöld kl. 18. Gestir geta fengið sér súpu meðan hlustað er. Á efnisskránni eru aríur úr ýmsum óperum með sýnilegum hinseginleika. Meira
4. ágúst 2022 | Kvikmyndir | 959 orð | 2 myndir

Langar ekki að verða mamma

Leikstjórn: Yngvild Sve Flikke. Handrit: Johan Fasting, Yngvild Sve Flikke, Inga Sætre. Aðalleikarar: Kristine Kujath Thorp, Arthur Berning, Nader Khademi og Herman Tømmeraas. Noregur, 2021. 103 mín. Meira
4. ágúst 2022 | Leiklist | 389 orð | 1 mynd

Leiklistarhátíðin Act alone hefst

Leiklistarhátíðin Act alone hefst í dag og stendur til laugardags. Í tilkynningu frá skipuleggjendum kemur fram að hún verður haldin með sama sniði og á árum áður, en hátíðin féll niður síðustu tvö árin meðan Covid-19 gekk yfir. Meira
4. ágúst 2022 | Myndlist | 104 orð | 1 mynd

Olena Zelenska á forsíðu Vogue

Olena Zelenska, forsetafrú Úkraínu, prýðir forsíðu Vogue en hún veitti tímaritinu viðtal sem Rachel Donadio skrifar. Meira
4. ágúst 2022 | Myndlist | 135 orð | 1 mynd

Snertipunktur í Kling & Bang

Snertipunktur nefnist sýning sem Hlökk Þrastardóttir og Silja Jónsdóttir opna í Kling & Bang í dag kl. 17. „Hlökk og Silja hafa haldið úti vinnustofu í skrifstofurými Kling & Bang yfir sumarið. Meira
4. ágúst 2022 | Tónlist | 55 orð | 1 mynd

Sveitin sökuð um menningarnám

Stjórnendur tónleikastaðar í Bern stöðvuðu nýverið tónleika sveitarinnar Lauwarm vegna kvartana tónleikagesta um menningarnám hennar. Meira
4. ágúst 2022 | Tónlist | 81 orð | 1 mynd

Útgáfutónleikar í Edinborgarhúsinu

Tónskáldið og djasspíanóleikarinn Kristján Martinsson fagnar útgáfu sólóplötunnar Stökk með tónleikum í Edinborgarhúsinu á Ísafirði í kvöld kl. 20. Meira

Umræðan

4. ágúst 2022 | Pistlar | 425 orð | 1 mynd

Glórulaus matarsóun

Talið er að einn þriðji af þeim matvælum sem framleidd eru í heiminum á hverju ári nýtist ekki til manneldis. Það er geysilegt magn. Meira
4. ágúst 2022 | Aðsent efni | 819 orð | 1 mynd

Nokkrar spár fyrri tíðar

Eftir Hauk Ágústsson: "Nokkrar framtíðarspár fyrri tíðar fræðimanna og haldleysi þeirra." Meira
4. ágúst 2022 | Aðsent efni | 791 orð | 1 mynd

Skortpólitík

Eftir Jónas Elíasson: "Stjórnmálamenn eru farnir að setja eigin skoðanir ofar þörfum almennings. Ástand orkumála og samgöngumála er til vitnis um það." Meira
4. ágúst 2022 | Aðsent efni | 808 orð | 1 mynd

Þegar skjóta þarf dýr tvisvar

Eftir Ole Anton Bieltvedt: "Í 21. gr. laganna er skýrt og afdráttarlaust ákvæði: „Dýr skulu aflífuð með skjótum og sársaukalausum hætti.“ Skýrara getur þetta ákvæði ekki verið." Meira

Minningargreinar

4. ágúst 2022 | Minningargreinar | 1562 orð | 1 mynd

Elínborg Guðmundsdóttir (Ella)

Elínborg Guðmundsdóttir (Ella) fæddist 18. október 1937 í Reykjavík. Hún lést í faðmi barna sinna 17. júlí 2022. Foreldrar hennar voru Ingibjörg Amelía Kristjánsdóttir, f. 7. október 1898, d. 24. mars 1974, og Guðmundur Albert Þórarinsson, f. 24. Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2022 | Minningargreinar | 347 orð | 1 mynd

Elísabet J. Kristjánsdóttir

Elísabet J. Kristjánsdóttir (Lilla) fæddist 3. ágúst 1931. Hún lést 23. júlí 2022. Elísabet var jarðsett í gær 3. ágúst 2022. Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2022 | Minningargreinar | 4152 orð | 1 mynd

Gyða Jóhannsdóttir

Gyða Jóhannsdóttir fv. skólastjóri Fósturskóla Íslands og dósent við HÍ fæddist 27. apríl 1944 í Reykjavík. Hún lést 24. júlí á líknardeild Landspítalans. Foreldrar hennar voru Sigríður Sæmundsson, f. 6.2. 1908, d. 8.4. Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2022 | Minningargreinar | 737 orð | 1 mynd

Hafsteinn Már Matthíasson

Hafsteinn Már Matthíasson mjólkurtæknifræðingur fæddist í Reykjavík 28. janúar 1943. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 22. júlí 2022. Foreldrar hans voru Laufey Guðmundsdóttir fiskmatsmaður, f. 1923, d. Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2022 | Minningargreinar | 755 orð | 1 mynd

Helga Eðvaldsdóttir

Helga Eðvaldsdóttir fæddist á Siglufirði 5. febrúar 1931. Hún lést á sjúkrahúsinu á Siglufirði 5. júlí 2022. Foreldrar hennar voru hjónin Lára Gunnarsdóttir, f. 14.9. 1909, d. 2.1. 1996, og Eðvald Eiríksson, f. 7.2. 1908, d. 26.4. 1977. Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2022 | Minningargreinar | 1425 orð | 1 mynd

Hlöðver Jóhannsson

Hlöðver Jóhannsson fæddist á Reyðarfirði 29. nóvember 1925. Hann lést á Landspítalanum 19. júlí 2022. Foreldrar hans voru Guðný Björg Einarsdóttir og Jóhann Nikulás Bjarnason. Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2022 | Minningargreinar | 2037 orð | 1 mynd

Ingvar Lundberg

Ingvar Lundberg fæddist 17. mars 1966 í Neskaupstað. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Fossvogi 7. júlí 2022. Ingvar er sonur hjónanna Jóns Lundberg rafvirkjameistara og tónlistarkennara, f. í Neskaupstað 10. febrúar 1937, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2022 | Minningargreinar | 1827 orð | 1 mynd

Jón Haukur Jóhannesson

Jón Haukur Jóhannesson fæddist 17. september 1936 í Framnesi í Kelduhverfi. Hann lést á Sjúkrahúsi Akureyrar þann 23. júlí 2022. Foreldrar hans voru Jóhannes Jónsson, f. 18. ágúst 1899 í Glaumbæ í Reykjadal, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2022 | Minningargreinar | 5630 orð | 1 mynd

Magnús Sædal Svavarsson

Magnús Sædal Svavarsson fæddist 11. mars 1946 í Laufási í Ytri-Njarðvík. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 25. júlí 2022. Foreldrar hans voru Svavar Sigfinnsson, f. 1906, d. Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2022 | Minningargreinar | 2480 orð | 1 mynd

Þorgrímur Jónsson

Þorgrímur Jónsson málmsteypumeistari fæddist 25. apríl 1924 í Vík í Mýrdal. Hann lést á Hrafnistu, Laugarási, 21. júlí 2022. Foreldrar hans voru hjónin Þorgerður Þorgilsdóttir, f.1900, d. Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2022 | Minningargreinar | 4025 orð | 1 mynd

Þórhildur Una Stefánsdóttir

Þórhildur Una Stefánsdóttir sjúkraliði fæddist í Reykjavík 13. nóvember 1974. Hún lést á Landspítalanum 25. júlí 2022. Foreldrar Þórhildar voru hjónin Stefán Hafsteinn Jónsson, f. 18. maí 1943, d. 31. maí 2020, og Bára Leifsdóttir, f. 25. apríl 1949. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. ágúst 2022 | Viðskiptafréttir | 298 orð | 1 mynd

Ferðaþjónustan eigi helling inni

Ferðaþjónustan hefur verið á góðri siglingu undanfarna mánuði. Aðilar á markaði telja að sumarið hafi verið sambærilegt því sem sást hér fyrir faraldurinn, árin 2018 og 2019. Meira
4. ágúst 2022 | Viðskiptafréttir | 657 orð | 2 myndir

Hlutabréfamarkaðurinn rétti aðeins úr kútnum í júlí

Fréttaskýring Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Eftir nokkurn lækkunarfasa á liðnum mánuðum rétti íslenski hlutabréfamarkaðurinn aðeins úr sér í júlí. Í Hagsjá Landsbankans sem birt var í gær kemur fram að 12 mánaða ávöxtun á íslenska markaðnum sé þó aðeins 1,6%. Meira
4. ágúst 2022 | Viðskiptafréttir | 204 orð

Sýn fær ekki aðgang að gögnum úr botnrannsókn

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hefur staðfest ákvörðun fjarskiptasjóðs frá því í október í fyrra um að synja fjarskiptafélaginu Sýn um aðgang að gögnum úr botnrannsókn sem gerð var fyrir lagningu fjarskiptastrengs milli Íslands og Írlands. Meira

Daglegt líf

4. ágúst 2022 | Daglegt líf | 183 orð | 1 mynd

Noregur er á næstu grösum

Áhugaverðum viðkomustöðum í Noregi, hvort heldur er til að fræðast eða njóta lífsins í botn, eru gerð góð skil á vefsetrinu visitnorwy.com. Segja má að vefur þessi sé alhliða upplýsingabrunnur um flest er býðst í landinu. Meira
4. ágúst 2022 | Daglegt líf | 736 orð | 6 myndir

Sumarið er enn í algleymingi þótt komið sé fram í ágústmánuð. Víða...

Sumarið er enn í algleymingi þótt komið sé fram í ágústmánuð. Víða liggja leiðir og ljúft er að vera til. Hér segir frá nokkrum stöðum sem gaman gæti verið að kanna nánar á næstunni, eða þá bara koma þangað til að njóta tilverunnar. Sleikja sól og skapa góðar minningar. Meira

Fastir þættir

4. ágúst 2022 | Fastir þættir | 182 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 0-0 5. Rf3 d5 6. Bd2 b6 7. cxd5 exd5...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 0-0 5. Rf3 d5 6. Bd2 b6 7. cxd5 exd5 8. Hc1 Bb7 9. Bd3 Be7 10. Re5 c5 11. 0-0 Rc6 12. Be1 Bd6 13. f4 cxd4 14. Rxc6 Bxc6 15. Re2 Bb7 16. Rxd4 Bc5 17. Rf5 a5 18. Bc3 Ba6 19. Bxa6 Hxa6 20. Hf3 Be7 21. Meira
4. ágúst 2022 | Árnað heilla | 108 orð | 1 mynd

Ásta Hlín Ólafsdóttir

50 ára Ásta Hlín er Reykvíkingur, ólst upp í Árbænum og býr þar. Hún er ljósmóðir og starfar í Björkinni. „Ég er í kvennakórnum Léttsveit Reykjavíkur og áhugamálin fyrir utan kórsöng eru allskonar útivist, m.a. göngur, gönguskíði og utanvegahlaup. Meira
4. ágúst 2022 | Árnað heilla | 819 orð | 4 myndir

Fer alla leið með áhugamálin

Haraldur Óskar Ólafsson er fæddur 4. ágúst 1962 á Akureyri og ólst upp í þorpinu. Meira
4. ágúst 2022 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

Lilja Dís Sigurðardóttir og Regína Diljá Rögnvaldsdóttir héldu tombólu...

Lilja Dís Sigurðardóttir og Regína Diljá Rögnvaldsdóttir héldu tombólu við Nettó á Akureyri til styrktar flóttafólki og afhentu Rauða krossinum við Eyjafjörð afraksturinn, 17.854 krónur. Meira
4. ágúst 2022 | Í dag | 56 orð

Málið

Að flá er að fjarlægja húð (skinn) af dýri með egghvössu áhaldi; fletta, ná skinni eða húð af e-u. En fyrir utan verkkunnáttu ríður mest á því að beygja sögnina rétt. Farið nú í Beygingarlýsingu. Meira
4. ágúst 2022 | Í dag | 87 orð | 1 mynd

Óboðinn gestur varð hluti af fjölskyldunni

Á brúðkaupsdegi brasilísku hjónanna Douglas Roberts og Tamíris Muzini bættist nýr meðlimur óvænt við fjölskylduna. Meira
4. ágúst 2022 | Í dag | 38 orð | 1 mynd

Rúv kl. 22.20 Neyðarvaktin

Bandarísk þáttaröð um slökkviliðsmenn og bráðaliða í Chicago en hetjurnar á slökkvistöð 51 víla ekkert fyrir sér. Meðal leikenda eru Jesse Spencer, Taylor Kinney, Kara Killmer og David Eignberg. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra... Meira
4. ágúst 2022 | Í dag | 270 orð

Skjálftahrinur og Gestagangur

Ólafur Stefánsson orti á Boðnarmiði á sunnudag: Versló-Krónika Meðan víða í Vestmannaeyjum, vindur skekur tjöldin smá, rifnar jörð á Reykjanesi rekast þungir flekar á. Meira
4. ágúst 2022 | Í dag | 192 orð | 1 mynd

Spennandi hámhorf um fordæmda ást

Stuttir spennandi þættir eru að margra mati skemmtilegasta sjónvarpsefnið. Streymisveitan Sjónvarp Símans Premium býður upp á þættina Gold Digger frá BBC, sem eru tilvaldir fyrir hámhorf yfir helgina. Meira
4. ágúst 2022 | Fastir þættir | 170 orð

Svartsýniskast. N-NS Norður &spade;Á5 &heart;953 ⋄K &klubs;ÁKD10953...

Svartsýniskast. N-NS Norður &spade;Á5 &heart;953 ⋄K &klubs;ÁKD10953 Vestur Austur &spade;KDG109863 &spade;74 &heart;-- &heart;KG872 ⋄76 ⋄532 &klubs;874 &klubs;G62 Suður &spade;2 &heart;ÁD1064 ⋄ÁDG10984 &klubs;-- Suður spilar 5⋄. Meira

Íþróttir

4. ágúst 2022 | Íþróttir | 215 orð | 1 mynd

Besta deild karla Fram – Stjarnan 2:2 Valur – FH 2:0 Staðan...

Besta deild karla Fram – Stjarnan 2:2 Valur – FH 2:0 Staðan: Breiðablik 15122141:1538 Víkingur R. Meira
4. ágúst 2022 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

EM U18 karla B-deild í Rúmeníu, A-riðill: Ísland – Úkraína 88:52...

EM U18 karla B-deild í Rúmeníu, A-riðill: Ísland – Úkraína 88:52 Írland – Danmörk 59:86 *Danmörk 8, Ísland 7, Úkraína 6, Eistland 5, Írland 4. *Ísland Mætir Bosníu í átta liða úrslitum á morgun. Meira
4. ágúst 2022 | Íþróttir | 22 orð | 1 mynd

HM U18 kvenna Milliriðill 1: Ísland – Íran 28:17 Norður Makedónía...

HM U18 kvenna Milliriðill 1: Ísland – Íran 28:17 Norður Makedónía – Svíþjóð 20:20 *Ísland 4, Norður-Makedónía 3, Svíþjóð 1, Íran... Meira
4. ágúst 2022 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Ísland í átta liða úrslit á HM

Íslenska U18 ára landslið kvenna í handbolta tryggði sér í gær sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Skopje í Norður-Makedóníu. Ísland vann sannfærandi 28:17-sigur á Íran á meðan Norður-Makedónía og Svíþjóð skildu jöfn, 20:20. Meira
4. ágúst 2022 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Íslenskir Evrópumeistarar

Matthildur Óskarsdóttir varð í gær Evrópumeistari unglinga í klassískri bekkpressu á EM í Búdapest. Hún lyfti 127,5 kílóum, sem er nýtt Íslandsmet. Matthildur keppir í -84 kg flokki. Meira
4. ágúst 2022 | Íþróttir | 218 orð | 1 mynd

Íslensku strákarnir í átta liða úrslit

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 18 ára og yngri vann sannfærandi 88:52-sigur á Úkraínu í lokaleik sínum í A-riðli B-deildarinnar í gær. Leikið er í Rúmeníu. Meira
4. ágúst 2022 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Knattspyrna Besta deild kvenna: Selfoss: Selfoss – ÍBV 17.30...

Knattspyrna Besta deild kvenna: Selfoss: Selfoss – ÍBV 17.30 Hlíðarendi: Valur – Þór/KA 17.30 Meistaravellir: KR – Stjarnan 19.15 Mosfellsbær: Afturelding – Þróttur R. 20 Lengjudeild karla: Vogar: Þróttur V. – Selfoss 19. Meira
4. ágúst 2022 | Íþróttir | 394 orð | 3 myndir

*Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur framlengt samningi sínum við...

*Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur framlengt samningi sínum við króatíska leikmanninn Zoran Vrkic og mun hann leika með liðinu á komandi leiktíð. Vrkic kom til Tindastóls um áramótin og lék vel með liðinu seinni hluta síðasta tímabils. Meira
4. ágúst 2022 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Ólafur vann gömlu lærisveinana

Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, fagnaði sigri á sínuu gamla liði er liðið vann 2:0-sigur á FH á Origo-vellinum í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi. Ólafur var rekinn frá FH fyrir sex vikum síðan. Meira
4. ágúst 2022 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Riise tekur við norska liðinu

Hege Riise hefur verið ráðin þjálfari norska kvennalandsliðsins í fótbolta. Hún tekur við af Martin Sjögren sem var látinn taka pokann sinn eftir slakt gengi norska liðsins á EM á Englandi. Meira
4. ágúst 2022 | Íþróttir | 401 orð | 1 mynd

Vann gömlu lærisveinana

Fótboltinn Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, fagnaði sigri á sínu gamla liði er Valur vann 2:0-heimasigur á FH í Bestu deild karla í fótbolta á Origo-vellinum á Hlíðarenda í gærkvöldi. Meira
4. ágúst 2022 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Þrjár gætu leikið fyrsta leikinn

Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta leikur vináttulandsleiki við Finnland og Svíþjóð í Tampere í Finnlandi á næstu dögum. Fyrri leikurinn gegn Finnlandi er annað kvöld klukkan 18 og seinni leikurinn á laugardag gegn Svíþjóð klukkan 16.30. Meira
4. ágúst 2022 | Íþróttir | 876 orð | 3 myndir

Þurfa að eiga sína bestu leiki

Evrópukeppni Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Breiðablik og Víkingur úr Reykjavík mæta afar sterkum andstæðingum í 3. umferð Sambandsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Meira

Ýmis aukablöð

4. ágúst 2022 | Blaðaukar | 316 orð | 1 mynd

152 keppendur frá 15 mismunandi klúbbum

Alls taka 152 keppendur þátt á Íslandsmótinu í golfi 2022 og komust færri að en vildu. Undankeppni fór fram mánudaginn 25. júlí um tvö laus sæti í mótinu. Á biðlista eru átta karlar. Meira
4. ágúst 2022 | Blaðaukar | 229 orð | 1 mynd

23 nöfn á verðlaunagripnum í kvennaflokki

Fyrst var keppt um Íslandsmeistaratitilinn í kvennaflokki árið 1967. Guðfinna Sigurþórsdóttir, GS, er fyrsta konan sem hampaði þessum titli. Meira
4. ágúst 2022 | Blaðaukar | 319 orð | 1 mynd

39 nöfn á verðlaunagripnum í kar laflokki

Fyrst var keppt um Íslandsmeistaratitilinn í karlaflokki árið 1942. Gísli Ólafsson er fyrsti Íslandsmeistarinn og Birgir Leifur Hafþórsson er sá sigursælasti, með 7 titla. Birgir Leifur landaði sínum 7. Meira
4. ágúst 2022 | Blaðaukar | 312 orð | 1 mynd

46 keppendur í karlaflokki með 0 eða lægri forgjöf

Alls eru 108 keppendur í karlaflokknum á Íslandsmótinu í golfi 2022 og er hlutfall karla 71% af heildarfjöldanum, 152. Meira
4. ágúst 2022 | Blaðaukar | 145 orð | 1 mynd

Bjarki á mótsmetið á Íslandsmótinu í karlaflokki

Bjarki Pétursson, GKG, á mótsmetið á Íslandsmótinu í golfi. Bjarki lék á 13 höggum undir pari Hlíðavallar í Mosfellsbæ árið 2020 þegar hann fagnaði sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli. Meira
4. ágúst 2022 | Blaðaukar | 592 orð | 1 mynd

Bættu leikhraðann – góð ráð til kylfinga

1. Leiktu ávallt á þeim hraða líkt og þú hafir aðeins þrjá tíma til þess að klára hringinn áður en það verður dimmt – óháð því á hvaða tíma dags þú ert úti á velli. 2. Taktu hlífina af þeirri kylfu sem þú notar oftast, t.d. Meira
4. ágúst 2022 | Blaðaukar | 575 orð | 2 myndir

Fjölbreytni og skemmtun

Golf er frábær fjölskylduíþrótt, þar sem margir ættliðir geta leikið sér saman í skemmtilegri útiveru. Það er mikilvægt að börnum líði vel þegar þau kynnast golfinu og til eru ýmsar leiðir í því sambandi. Meira
4. ágúst 2022 | Blaðaukar | 49 orð | 1 mynd

FJÖLDI KYLFINGA Á ÍSLANDI ALDREI VERIÐ MEIRI

Kylfingum á Íslandi heldur áfram að fjölga og samkvæmt nýjustu tölum frá 1. júlí sl. eru um 23.300 kylfingar skráðir sem félagsmenn í golfklúbba landsins. Meira
4. ágúst 2022 | Blaðaukar | 185 orð | 7 myndir

Fjöldi kylfinga á Íslandi hefur aldrei verið meiri

Kylfingum á Íslandi heldur áfram að fjölga og samkvæmt nýjustu tölum frá 1. júlí sl. eru um 23.300 kylfingar skráðir sem félagsmenn í golfklúbbum landsins. Meira
4. ágúst 2022 | Blaðaukar | 266 orð | 1 mynd

Forskot afrekssjóður úthlutar styrkjum til fimm atvinnukylfinga

Fyrr á þessu ári lauk úthlutun úr Forskoti afrekssjóði kylfinga vegna ársins 2022 en þetta er jafnframt ellefta árið í röð þar sem úthlutað er úr sjóðnum til íslenskra afrekskylfinga. Meira
4. ágúst 2022 | Blaðaukar | 147 orð | 2 myndir

Frakklandi fagnaði sigri á EM stúlkna á Urriðavelli

Frakkland fagnaði sigri á Evrópumóti stúlknalandsliða, sem fram fór á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi í byrjun júlí. Meira
4. ágúst 2022 | Blaðaukar | 189 orð | 1 mynd

GKG Íslandsmeistari golfklúbba í áttunda sinn

Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar, GKG, er Íslandsmeistari golfklúbba 2022 í 1. deild karla. Úrslitin réðust á Hlíðavelli 23. júlí sl. þar sem GKG og Golfklúbbur Reykjavíkur, GR, léku til úrslita. Meira
4. ágúst 2022 | Blaðaukar | 580 orð | 2 myndir

Golfboltar – eru þeir ekki allir eins?

Gríðarlegt úrval er af golfboltum á markaðnum í dag. Margir kylfingar eiga erfitt með að átta sig á því hvaða bolta þeir eigi að nota. Sumir nota bara það sem þeir finna á vellinum og ekkert að því. Meira
4. ágúst 2022 | Blaðaukar | 392 orð | 1 mynd

Golfhreyfingin á Íslandi er í almennum blóma

Kæri kylfingur. Hápunkti golfsumarsins verður náð um helgina í Vestmannaeyjum þegar keppni þeirra bestu fer fram og úrslit ráðast í Íslandsmótinu í golfi árið 2022. Í ár eru 152 keppendur mættir til leiks, 44 konur og 108 karlar. Meira
4. ágúst 2022 | Blaðaukar | 108 orð | 2 myndir

Golfíþróttin hefur jákvæð áhrif á lýðheilsu

Golfsambandið gaf nýverið út lýðheilsubækling þar sem safnað er saman gagnlegum fróðleik um jákvæð áhrif golfiðkunar á forvarnir, heilsueflingu, hreyfingu og geðrækt. Meira
4. ágúst 2022 | Blaðaukar | 145 orð | 1 mynd

Golfklúbbur Mosfellsbæjar Íslandsmeistari í fjórða sinn

Golfklúbbur Mosfellsbæjar, GM, er Íslandsmeistari golfklúbba 2022 í 1. deild kvenna. Þetta er í fjórða sinn sem GM fagnar þessum titli. Meira
4. ágúst 2022 | Blaðaukar | 115 orð | 1 mynd

Hálf milljón kr. í verðlaunafé fyrir sigur á Íslandsmótinu

Á Íslandsmótinu í golfi 2022, sem fram fer í Vestmannaeyjum dagana 4.-7. ágúst, verða veitt peningaverðlaun fyrir 1.-3. sæti í flokki karla og kvenna. Meira
4. ágúst 2022 | Blaðaukar | 777 orð | 1 mynd

Hvað á ég að gera?

Það eru ýmsar óskrifaðar reglur og hefðir í golfíþróttinni sem lærast smátt og smátt eftir því sem oftar er leikið. Meira
4. ágúst 2022 | Blaðaukar | 367 orð | 1 mynd

Hvað þarf ég til að byrja í golfi?

Kylfur og útbúnaður Rétt val á kylfum hefur góð áhrif á útkomuna hjá kylfingum og þá sérstaklega hjá byrjendum. Ekki er nauðsynlegt að byrja með fullkominn útbúnað hvað varðar fjölda kylfa og slíkt. Meira
4. ágúst 2022 | Blaðaukar | 434 orð | 2 myndir

Í beinni í aldarfjórðung

Bein útsending verður frá Íslandsmótinu í golfi sem fram fer á Jaðarsvelli 4.-7. ágúst 2022. Meira
4. ágúst 2022 | Blaðaukar | 319 orð | 1 mynd

Íslandsmótið haldið á sögufrægum velli

Golfklúbbur Vestmannaeyja er þriðji elsti golfklúbbur landsins, stofnaður 4. desember árið 1938. GV kom síðar að stofnun Golfsambands Íslands árið 1942, ásamt Golfklúbbi Reykjavíkur (Íslands) og Golfklúbbi Akureyrar. Meira
4. ágúst 2022 | Blaðaukar | 557 orð | 1 mynd

Jóhanna er ein af fimm konum sem hafa sigrað þrívegis í röð á Íslandsmótinu í golfi

Frá því að fyrst var keppt á Íslandsmótinu í golfi í kvennaflokki árið 1967, hafa alls 10 konur sigrað þrívegis eða oftar. Tvær af þessum tíu eru á meðal keppenda á Íslandsmótinu 2022, sem hefst í Vestmannaeyjum fimmtudaginn 4. ágúst. Meira
4. ágúst 2022 | Blaðaukar | 218 orð | 2 myndir

Keppt um Björgvinsskálina í annað sinn

Á Íslandsmótinu í golfi 2021 sem fram fór á Jaðarsvelli á Akureyri var keppt í fyrsta sinn um Björgvinsskálina sem er veitt þeim áhugamanni sem leikur á lægsta skori í kvenna- eða karlaflokki á Íslandsmótinu í golfi ár hvert. Meira
4. ágúst 2022 | Blaðaukar | 235 orð | 2 myndir

Löng hefð fyrir Íslandsmóti í Eyjum

Íslandsmótið í golfi 2022 verður það fimmta í röðinni í Vestmannaeyjum frá því að völlurinn var stækkaður í 18 holur. Fyrir þann tíma hafði mótið farið fjórum sinnum fram á Vestmannaeyjavelli, þegar völlurinn var 9 holur. Meira
4. ágúst 2022 | Blaðaukar | 280 orð | 1 mynd

Metfjöldi í kvennaflokknum

Metfjöldi er í kvennaflokki á Íslandsmótinu í golfi 2022 eða 44 keppendur alls. Hlutfall kvenna hefur aldrei verið hærra eða 29% Meira
4. ágúst 2022 | Blaðaukar | 48 orð | 1 mynd

METFJÖLDI Í KVENNAFLOKKUM

Metfjöldi er í kvennaflokki á Íslandsmótinu í golfi 2022 eða 44 keppendur alls. Hlutfall kvenna hefur aldrei verið hærra eða 29%. Frá árinu 2001 hefur meðalfjöldi keppenda í kvennaflokki verið 26 eða 18% af heildarfjölda keppenda. Meira
4. ágúst 2022 | Blaðaukar | 496 orð | 2 myndir

Mikill heiður fyrir GV að fá Íslandsmótið til Eyja

Við erum virkilega spennt fyrir því að taka á móti bestu kylfingum landsins. Þetta er stærsta golfmót ársins, ár hvert, og ekki langt síðan mótið var síðast haldið í Eyjum, 2018, nánar tiltekið. Meira
4. ágúst 2022 | Blaðaukar | 580 orð | 1 mynd

Mikill vöxtur í keppnisgolfi hjá kylfingum 50 ára og eldri

Mikill vöxtur hefur verið í keppnisgolfi hjá kylfingum 50 ára og eldri á undanförnum misserum. Íslandsmót eldri kylfinga, sem Golfsamband Íslands stendur að, nýtur mikilla vinsælda. Í fyrra komust færri að en vildu í mótið þegar það fór fram í Vestmannaeyjum. Meira
4. ágúst 2022 | Blaðaukar | 109 orð | 1 mynd

Ólafía á mótsmetið á Íslandsmótinu í kvennaflokki

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir , GR, á mótsmetið í kvennaflokki á Íslandsmótinu í golfi. Metið sett hún árið 2016 á Jaðarsvelli á Akureyri. Þar lék hún hringina fjóra á 273 höggum eða 11 höggum undir pari vallar, (70-68-69-66). Meira
4. ágúst 2022 | Blaðaukar | 217 orð | 1 mynd

Ómar sá fyrsti til að fagna Evrópumeistaratitli

Ómar Halldórsson frá Akureyri varð Evrópumeistari 18 ára og yngri árið 1997 – fyrstur íslenskra kylfinga. Meira
4. ágúst 2022 | Blaðaukar | 1660 orð | 5 myndir

Perla Sól skrifaði nýjan kafla í golfsögu Íslands

Perla Sól Sigurbrandsdóttir sigraði með eftirminnilegum hætti á Evrópumeistaramóti 16 ára og yngri, European Young Masters, sem fram fór í Finnlandi og lauk þann 25. júlí sl. Meira
4. ágúst 2022 | Blaðaukar | 34 orð | 1 mynd

PERLA SÓL SKRIFAÐI NÝJAN KAFLA Í GOLFSÖGU ÍSLANDS

Perla Sól Sigurbrandsdóttir er einn efnilegasti kylfingur landsins og hún skrifaði nýjan kafla í golfsögu Íslands nýverið. Meira
4. ágúst 2022 | Blaðaukar | 438 orð | 1 mynd

Rósemi og yfirvegun reyndist Óttari vel á Íslandsmótinu í golfi árið 1962 í Eyjum

Íslandsmótið í golfi 2022 verður það fimmta í röðinni í Vestmannaeyjum frá því að völlurinn var stækkaður í 18 holur en fyrir þann tíma hafði mótið farið fjórum sinnum fram á Vestmannaeyjavelli þegar völlurinn 9 holur. Meira
4. ágúst 2022 | Blaðaukar | 165 orð | 3 myndir

Saga og Sigurður Bjarki Íslandsmeistarar í holukeppni

Saga Traustadóttir, GKG, og Sigurður Bjarki Blumenstein, GR, fögnuðu Íslandsmeistaratitlum í holukeppni í júní 2022. Mótið, sem var það 35. í röðinni, fór fram á Hlíðavelli í Mosfellsbæ. Meira
4. ágúst 2022 | Blaðaukar | 889 orð | 2 myndir

Sonurinn í vagninum vekur mikla athygli

Skarphéðinn Örn Sindrason er líklega yngsti Íslendingurinn sem hefur heimsótt og upplifað 15 mismunandi golfvelli með foreldrum sínum. Meira
4. ágúst 2022 | Blaðaukar | 699 orð | 2 myndir

Sterk byrjun eftir heimsfaraldur

Golfklúbbar á Íslandi sem starfa undir merkjum Golf Iceland hafa á undanförnum árum haldið utan um tölfræði um heimsóknir erlendra kylfinga til Íslands. Meira
4. ágúst 2022 | Blaðaukar | 284 orð | 1 mynd

Valdís, Ólafía, Axel og Birgir sigruðu á EM 2018

Ísland hefur þrívegis sigrað á Evrópumótum í golfi. Fyrst árið 1997 þegar Ómar Halldórsson varð Evrópumeistari 18 ára og yngri og nú síðast þegar Perla Sól Sigurbrandsóttir sigraði á Evrópumeistaramóti 16 ára og yngri. Meira
4. ágúst 2022 | Blaðaukar | 98 orð

Það ríkir mikil eftirvænting í Vestmannaeyjum þar sem Íslandsmótið í...

Það ríkir mikil eftirvænting í Vestmannaeyjum þar sem Íslandsmótið í golfi fer fram dagana 4.-7. ágúst. Mikil vinna liggur að baki hjá félagsmönnum og starfsfólki Golfklúbbs Vestmannaeyja. Það gekk mikið á hjá náttúruöflunum sl. Meira
4. ágúst 2022 | Blaðaukar | 135 orð | 1 mynd

Þaulreyndir með draumahögg á Jaðarsvelli

Það gerist ekki oft að kylfingar slái draumahöggið og fari holu í höggi á mótaröðum GSÍ. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.