Greinar mánudaginn 22. ágúst 2022

Fréttir

22. ágúst 2022 | Erlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

21 látinn eftir árás á hótel

Heilbrigðisráðuneytið í Sómalíu staðfesti í gær að minnst 21 hefði fallið og 117 særst í árás og umsátri Al-Shabaab-hryðjuverkahópsins á Hayat-hótelið í Mogadishu. Meira
22. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 91 orð | 4 myndir

Aftur hlaupið í miðbænum

Reykjavíkurmaraþonið var haldið að nýju um helgina eftir að hafa verið með breyttu sniði síðustu tvö ár. Um átta þúsund hlauparar voru skráðir til leiks, þar af um eitt þúsund í heilmaraþon. Meira
22. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Ari Páll Karlsson

Hlaupið Ungir sem aldnir hlupu í Reykjavíkurmaraþoninu um helgina en til leiks voru skráðir um átta þúsund hlauparar sem ýmist hlupu sér til skemmtunar eða til þess að styrkja gott málefni. Alls safnaðist um 81 milljón króna í formi áheita. Meira
22. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 431 orð | 1 mynd

Barnavagnar hafi fyllt vagnana

Ari Páll Karlsson ari@mbl.is Jóhannes Svavar Rúnarsson framkvæmdastjóri Strætó segir að þrátt fyrir háværa gagnrýni í garð fyrirtækisins á samfélagsmiðlum hafi í heildina gengið vel að ferja fólk niður í bæ á Menningarnótt. Meira
22. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Býst ekki við að hlaupið muni hafa mikil áhrif

Mögulegt er að það hlaupi úr Hafrafellslóni á næstu dögum eða vikum, lóni sem liggur við vestanverðan Langjökul. Yrði það þriðja hlaupið úr lóninu á þremur árum. Meira
22. ágúst 2022 | Erlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Forsetakosningar í Angóla

Íbúar Afríkuríkisins Angóla ganga að kjörborðinu í vikunni til að kjósa forseta. Meira
22. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Fyrsta mótið í aldarfjórðung

Í dag hefst alþjóðlega siglingakeppnin Rs Aero Arctic á Pollinum á Akureyri. Er þetta í fyrsta skipti í aldarfjórðung sem alþjóðleg kænukeppni fer fram hérlendis samkvæmt frétt frá Siglingasambandi Íslands. Meira
22. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 498 orð | 2 myndir

Geta tekið á móti fleiri læknanemum

Logi Sigurðarson logis@mbl.is Hildigunnur Svavarsdóttir, forstjóri Sjúkrahússins á Akureyri, segir í samtali við Morgunblaðið að sjúkrahúsið geti tekið á móti fleiri læknanemum í grunnnámi ef stofnunin og Háskóli Íslands ráðist í skipulagsbreytingar og samræmi betur tímabil starfsnáms læknanema. Meira
22. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Hangið og flogið í Hörpu

Fyrsta Menningarnóttin í þrjú ár var haldin um helgina og eflaust margur borgarbúinn farinn að hlakka til að fá að fara niður í miðbæ til að hlusta á góða tónlist og hitta vini og vandamenn. Meira
22. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 553 orð | 2 myndir

Harmleikur í Húnabyggð

Andrés Magnússon Inga Þóra Pálsdóttir Skúli Halldórsson Tveir létust og einn er lífshættulega særður eftir skotárás á Blönduósi snemma í gærmorgun. Meira
22. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 218 orð | 2 myndir

Hnífaárás á Menningarnótt

Þrír voru handteknir og vistaðir í fangageymslu vegna árásar með hníf sem átti sér stað um klukkan hálfþrjú aðfaranótt sunnudags á Lækjartorgi í miðborg Reykjavíkur. Einn þeirra sem handteknir voru er undir 18 ára aldri. Hinir tveir eru á nítjánda ári. Meira
22. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Kvikmynd Baltasars var í 2. sæti

Kvikmyndin The Beast, sem Baltasar Kormákur leikstýrði, var í 2. sæti á lista yfir þær kvikmyndir sem fengu mesta aðsókn í norðuramerískum kvikmyndahúsum um helgina. Meira
22. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Lauk gosinu í gærmorgun?

Engin virkni var sýnileg í eldgosinu í Meradölum í gær frá því klukkan sex í gærmorgun og fram á kvöld samkvæmt tilkynningu eldfjallafræði- og náttúruvárhóps Háskóla Íslands á Facebook. Vakna því spurningar um hvort gosinu sé lokið. Meira
22. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 898 orð | 3 myndir

Möguleikar til vaxtar og framþróunar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Fjölbreytnin í atvinnulífi hér er mikil og landið liggur þannig að hér eru miklir möguleikar til vaxtar og framþróunar. Meira
22. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 1065 orð | 5 myndir

Nauðungarvistanir vegna óorðinna hluta óæskilegar

Baksvið Andrés Magnússon andres@mbl.is Líkt og oft eftir voðaverk varð umræða um löggæslu og hvernig tryggja mætti öryggi borgaranna betur áberandi á félagsmiðlum. Þar var m.a. Meira
22. ágúst 2022 | Erlendar fréttir | 365 orð | 1 mynd

Óttast grimmileg voðaverk í vikunni

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Volodimír Selenskí Úkraínuforseti varaði við því í gær að Rússar gætu gripið til sérstaklega „grimmilegra“ voðaverka í vikunni sem nú er að hefjast, þar sem stefnt er að því að Úkraínumenn fagni 31 árs sjálfstæðisafmæli sínu á miðvikudaginn. Meira
22. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Segja neyðarástand á Skógarstrandarvegi

Sveitarstjórn Dalabyggðar segir að einstaka ferðaþjónustufyrirtæki hafi bannað sínum ökumönnum og fararstjórum að aka Skógarstrandarveg sökum þess hve vegurinn sé í slæmu ástandi. Meira
22. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Skorar á stjórnvöld að tryggja þjónustu

Logi Sigurðarson logis@mbl.is Sveitarstjórn Norðurþings skoraði á stjórnvöld á fimmtudag að tryggja vetrarþjónustu á Dettifossvegi en vegurinn er hluti af svokölluðum Demantshring sem tengir Húsavík, Jökulsárgljúfur, Dettifoss og Mývatnssveit. Meira
22. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 655 orð | 2 myndir

Svanhildarstofa opnuð senn

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Saga berklanna á Íslandi og baráttan við þá má ekki gleymast. Þó greini ég að sársaukinn er enn mikill, svo þungbær voru áhrif þessara veikinda í samfélaginu öllu. Þúsundir fólks létust af völdum berkla og þau sem lifðu af náðu mörg hver aldrei fyrri styrk aftur,“ segir María Pálsdóttir, sem á Kristnesi í Eyjafjarðarsveit starfrækir Hælið – setur um sögu berklanna. Þangað hafa margir lagt leið sína í sumar til þess að skoða þar sögusýningu um berkla á Íslandi; hvíta dauðann sem svo var oft nefndur. Meira
22. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Tekjur margfaldast

Tekjur af erlendum ferðamönnum á öðrum fjórðungi ársins námu tæplega 115 milljörðum króna en voru 29,6 milljarðar á öðrum ársfjórðungi 2021, samkvæmt útreikningum Hagstofu Íslands. Meira
22. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 678 orð | 2 myndir

Titringur eykst vegna Warburg-málsins

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Nokkur titringur er nú í þýskum stjórnmálum vegna Warburg-málsins svonefnda, en það snýst um möguleg undanskot á fjármagnstekjuskatti vegna hlutafjárkaupa árið 2016. Þykir Olaf Scholz Þýskalandskanslari standa höllum fæti vegna málsins, en spurningar hafa vaknað um þátt hans þegar hann var borgarstjóri í Hamborg árið 2016, og hvort hann hafi átt þátt í að koma í veg fyrir að Warburg-bankinn yrði að endurgreiða stjórnvöldum. Meira
22. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Unnið að frágangi á Bolafjalli

Stefnt er að formlegri opnun útsýnispallsins á Bolafjalli 1. september næstkomandi. Pallurinn var byggður utan í fjallinu í fyrra og hefur fólk getað nýtt sér hann í sumar eftir að vegurinn upp á fjallið var opnaður. Meira

Ritstjórnargreinar

22. ágúst 2022 | Leiðarar | 449 orð

Lýðræðið í Kenía

Deilt er um niðurstöðu kosninga en vonandi er lýðræðið á réttri leið Meira
22. ágúst 2022 | Staksteinar | 228 orð | 1 mynd

Sjálfstæði í orkumálum

Sigurður Már Jónsson blaðamaður fjallar um orkuvandann í Evrópu, orkupakka og orkustefnu í pistli á mbl.is. Hann bendir á að orkukostnaður hafi farið upp úr öllu valdi og að „Íslendingar geta þakkað fyrir að vera ekki hluti af þessum markaði. Enn er rekinn áróður í nafni EES-samningsins um að gera Íslendinga hluta af þessu fyrirkomulagi með lagningu sæstrengs. Eitt af helstu markmiðum orkustefnu ESB er að koma á tengingum á milli orkusvæða (landa).“ Meira
22. ágúst 2022 | Leiðarar | 195 orð

Verður pólitíkin jákvæðari?

Eru aukin útgjöld og skattahækkanir nýlunda hjá Samfylkingu? Meira

Menning

22. ágúst 2022 | Dans | 32 orð | 6 myndir

Ballett í Bandaríkjunum, einbeittur flamenkódans á Spáni, áhugasamir...

Ballett í Bandaríkjunum, einbeittur flamenkódans á Spáni, áhugasamir listunnendur í Frakklandi, skrautlega uppáklætt brimbrettafólk í Rússlandi og tilkomumikil ljósasýning í Hong Kong eru meðal þess sem ljósmyndarar AFP-fréttaveitunnar mynduðu í liðinni... Meira
22. ágúst 2022 | Bókmenntir | 1252 orð | 3 myndir

„Hér er helvítis riffillinn en hvar eru skotin?“

Bókarkafli | Í bókinni Strand í gini gígsins er brugðið upp mynd af mannlífinu í Eyjum á árum Surtseyjarelda og lýst svaðilförum tengdum þeim. Einnig eru í bókinni frásagnir Friðriks Ólafs Guðjónssonar frá Landamótum. Ásmundur Friðriksson alþingismaður tók bókina saman. Meira
22. ágúst 2022 | Myndlist | 117 orð | 1 mynd

Málverk innblásin af Tinder

Erla Lilliendahl opnar í dag myndlistarsýningu í Lólu Flórens, Garðastræti 6 í Reykjavík. Segist Erla hafa í sumar málað myndir og sótt innblástur í stefnumótaappið Tinder. „Andlitin eiga sér öll fyrirmyndir á Tinder og lýsingarnar eru orðréttar. Meira

Umræðan

22. ágúst 2022 | Aðsent efni | 448 orð | 1 mynd

Að selja ríkiseign

Björn Leví Gunnarsson: "Nú eru liðnir nákvæmlega fimm mánuðir frá því að fjármálaráðherra seldi aftur eignarhluti ríkisins í Íslandsbanka. 22. mars 2022 var 22,5% hlutur seldur í Íslandsbanka með 2,25 milljarða afslætti til 207 fjárfesta." Meira
22. ágúst 2022 | Aðsent efni | 769 orð | 1 mynd

Bannárin síðari

Eftir Ólaf Halldórsson: "Kannske er of seint að vinda ofan af þessu bákni, bannárunum síðari, því sennilega hafa fjölmargir hagsmuni af óbreyttu ástandi." Meira
22. ágúst 2022 | Velvakandi | 160 orð | 1 mynd

Jesúbarn stjórnvalda

Það var skemmtileg myndin af Laugaveginum þar sem túristarnir steðjuðu áfram í nepjunni albúnir að mæta ævintýrum dagsins á þessari skrýtnu eyju þar sem innfæddir sáust varla en voru kannski í bílum sem mikið virtist af í þessari borg vindanna. Meira
22. ágúst 2022 | Aðsent efni | 375 orð | 1 mynd

Of ríkir menn og fátækir

Eftir Einar Ingva Magnússon: "Til hvers er þetta líf? Er það auðsöfnun of ríkra manna í þjóðfélagi þar sem margir lifa eingöngu til að komast af á milli mánaða?" Meira
22. ágúst 2022 | Aðsent efni | 1665 orð | 1 mynd

Sögulegar áskoranir og fölsk stefnumál – Evrópa á krossgötum

Eftir Mateusz Morawiecki: "Rússland vill breyta Evrópu í þá mynd sem það hefur þekkt vel undanfarnar aldir, þ.e.a.s. í samstillt stórveldi með sameiginlega skilgreint áhrifasvið." Meira

Minningargreinar

22. ágúst 2022 | Minningargrein á mbl.is | 1215 orð | 1 mynd | ókeypis

Ásta Sigurrós Sigmundsdóttir

Ásta Sigurrós Sigmundsdóttir fæddist á Ísafirði 22. ágúst 1917. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 18. júlí 2022. Hún var dóttir hjónanna Júlíönu Óladóttur húsmóður og verkakonu, f. 1879, d. 1951, og Sigmundar Brandssonar járnsmiðs, f. 1870, d. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2022 | Minningargreinar | 3161 orð | 1 mynd

Ásta Sigurrós Sigmundsdóttir

Ásta Sigurrós Sigmundsdóttir fæddist á Ísafirði 22. ágúst 1917. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 18. júlí 2022. Hún var dóttir hjónanna Júlíönu Óladóttur húsmóður og verkakonu, f. 1879, d. 1951, og Sigmundar Brandssonar járnsmiðs, f. 1870, d. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2022 | Minningargreinar | 1618 orð | 1 mynd

Bjarney Kristín Viggósdóttir

Bjarney Kristín Viggósdóttir fæddist á Haukalandi í Reykjavík 2. mars 1934. Hún lést 26. júlí 2022 á Landakoti. Foreldrar hennar voru Rebekka Ísaksdóttir frá Fífuhvammi í Kópavogi, f. 15. september 1912, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2022 | Minningargreinar | 1204 orð | 1 mynd

Guðmundur Hansson

Guðmundur Hansson fæddist í Reykjavík 12. maí 1962. Hann lést 5. ágúst 2022. Foreldrar hans voru Hans Aðalsteinn Sigurgeirsson, f. 16.8. 1936, d. 27.7. 2020, og Sigríður Guðmundsdóttir, f. 12.6. 1941, d. 17.11. 2021. Systur hans eru Sæunn, f. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2022 | Minningargreinar | 460 orð | 1 mynd

Stefán Rafn Elinbergsson

Stefán Rafn Elinbergsson fæddist 16. desember 1961. Hann lést 7. ágúst 2022. Útför hans fór fram 16. ágúst 2022. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2022 | Minningargreinar | 4310 orð | 1 mynd

Vilborg Einarsdóttir

Vilborg Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 5. júlí 1984. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans 13. ágúst 2022. Móðir hennar og uppeldisfaðir eru: Guðný Pétursdóttir og Guðmundur Stefán Maríusson. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2022 | Minningargreinar | 675 orð | 1 mynd

Þorsteinn Rúnar Þorsteinsson

Þorsteinn Rúnar Þorsteinsson fæddist 14. apríl 1945 á Hellissandi. Hann lést í Reykjavík 17. júlí 2022. Foreldrar hans voru Þorsteinn Kristbjörn Þorsteinsson, f. 27. september 1917, d. 4. október 1982, og Huldís Guðrún Annelsdóttir, f. 27. apríl 1926,... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. ágúst 2022 | Viðskiptafréttir | 181 orð | 1 mynd

BlackRock gagnrýnir drög að ESG-reglum

Sjóðastýringafélagið BlackRock segir margt gallað við fyrirhugaðar reglur bandaríska fjármálaeftirlitsins um notkun svokallaðra ESG-viðmiða við markaðssetningu fjárfestingarkosta. Meira
22. ágúst 2022 | Viðskiptafréttir | 184 orð | 1 mynd

Leiðindaveður fer illa með brasilíska kaffibændur

Útlit er fyrir lélega uppskeru hjá kaffibændum í Brasilíu og er þetta annað árið í röð sem óhagfelld veðurskilyrði bitna á brasilískum kaffilandbúnaði. Meira
22. ágúst 2022 | Viðskiptafréttir | 182 orð | 1 mynd

Segir óþarft að halda kjarnorkuverum opnum

Robert Habeck efnahagsmálaráðherra Þýskalands telur enga ástæðu til að hverfa frá fyrirhugaðri lokun síðustu þriggja kjarnorkuvera landsins. Meira
22. ágúst 2022 | Viðskiptafréttir | 225 orð | 1 mynd

Wizz Air hættir við flug á milli Moskvu og Abú Dabí

Ungverska lággjaldaflugfélagið Wizz Air tilkynnti fyrr í mánuðinum að það hygðist bjóða upp á nýja tengingu á milli Moskvu og Abú Dabí strax í október næstkomandi. Meira

Fastir þættir

22. ágúst 2022 | Fastir þættir | 177 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 d5 4. Rf3 Bb4+ 5. Rbd2 0-0 6. Bg2 b6 7. 0-0 Bb7...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 d5 4. Rf3 Bb4+ 5. Rbd2 0-0 6. Bg2 b6 7. 0-0 Bb7 8. Re5 Rbd7 9. Da4 Bd6 10. Rxd7 Dxd7 11. Dxd7 Rxd7 12. cxd5 exd5 13. Rc4 Be7 14. Bf4 Hfe8 15. Bxc7 Hec8 16. Bd6 dxc4 17. Bxe7 Bxg2 18. Kxg2 He8 19. Bg5 Hxe2 20. Hfc1 Hc8 21. Meira
22. ágúst 2022 | Árnað heilla | 768 orð | 3 myndir

Alltaf með mörg járn í eldinum

Hadda Björk Gísladóttir fæddist 22. ágúst 1962 í Reykjavík og ólst þar upp. Hún gekk í Álftamýrarskóla en fluttist 11 ára gömul í Fellahverfið í Breiðholti. Meira
22. ágúst 2022 | Fastir þættir | 182 orð

Betri kostur. S-Allir Norður &spade;K1098 &heart;532 ⋄Á965...

Betri kostur. S-Allir Norður &spade;K1098 &heart;532 ⋄Á965 &klubs;62 Vestur Austur &spade;73 &spade;6 &heart;KDG876 &heart;109 ⋄72 ⋄DG108 &klubs;ÁD10 &klubs;G98543 Suður &spade;ÁDG542 &heart;Á4 ⋄K43 &klubs;K7 Suður spilar 4&spade;. Meira
22. ágúst 2022 | Í dag | 84 orð | 1 mynd

Jólin verða töluvert dýrari í ár

Fólk ætti að undirbúa sig fyrir það að komandi jól muni rífa meira í veskið en síðustu jól. Þetta bendir Björn Berg Gunnarsson, rithöfundur og deildarstjóri greininga og fræðslu hjá Íslandsbanka, á í viðtali við morgunþáttinn Ísland vaknar. Meira
22. ágúst 2022 | Í dag | 57 orð | 3 myndir

Landskeppnin – Skipulagðasti skólinn

Orkuboltinn Sylvía Erla Melsted hefur í samvinnu við Hagkaup og mbl.is hannað og skipulagt nýja landskeppni sem allir yngstu nemendur grunnskóla geta tekið þátt í. Hugmyndin varð til út frá lesblinduverkefnum Sylvíu í samvinnu við hundinn hennar, Oreo. Meira
22. ágúst 2022 | Í dag | 63 orð

Málið

Sjaldan fréttist af drykkfelldum trjám. En hvað á sá að hugsa sem rekst í fyrsta sinn á orðtakið að hafa í fullu tré við e-n ? Er furða þótt hann breyti tré í „té“ í óljósri von um merkingu? En tré skal það vera. Meira
22. ágúst 2022 | Í dag | 270 orð

Upp á eyfirsku

Í aðfaraorðum bókarinnar „Limrur“ eftir Kristján Karlsson skrifaði ég: „Ég nefni hér til sögunnar limru, sem ég naut ekki til fulls, fyrr en ég áttaði mig á, að hana verður að bera fram á upp á eyfirsku, segja saggði fyrir sagði og... Meira
22. ágúst 2022 | Árnað heilla | 307 orð | 1 mynd

Þórarinn Ingi Pétursson

50 ára Þórarinn ólst upp á kirkjubæjunum Hálsi í Fnjóskadal, Möðruvöllum í Hörgárdal og Laufási í Grýtubakkahreppi, þar sem faðir hans var prestur. „Ég hef alltaf verið með í blóðinu að verða bóndi frá því að ég var smábarn. Meira

Íþróttir

22. ágúst 2022 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

Andrea og Arnar komu fyrst í mark

Íslandsmeistarinn Arnar Pétursson kom fyrstur í mark í maraþoni Reykjavíkurmaraþonsins sem fór fram á laugardaginn. Hann kom í mark á tímanum 2:35:18 en aðeins munaði nokkrum sekúndum á honum og Rúmenanum Silviu Stoica sem varð í öðru sæti. Meira
22. ágúst 2022 | Íþróttir | 364 orð | 1 mynd

Besta deild karla ÍA – ÍBV 2:1 Stjarnan – KA 2:4 Staðan...

Besta deild karla ÍA – ÍBV 2:1 Stjarnan – KA 2:4 Staðan: Breiðablik 17123244:2139 KA 18113438:2036 Víkingur R. Meira
22. ágúst 2022 | Íþróttir | 678 orð | 5 myndir

* Elísabet Einarsdóttir og Hjördís Eiríksdóttir fögnuðu sigri á...

* Elísabet Einarsdóttir og Hjördís Eiríksdóttir fögnuðu sigri á Íslandsmeistaramótinu í strandblaki sem fram fór um helgina í Fagralundi í Kópavogi. Meira
22. ágúst 2022 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

EM U16 karla B-deild, leikur um 5. sætið í Sófíu: Ísland – Bosnía...

EM U16 karla B-deild, leikur um 5. sætið í Sófíu: Ísland – Bosnía 96:91 EM U16 kvenna B-deild, leikið í Podgorica: Ísland – Úkraína 51:44 *Ísland 5 stig, Svíþjóð 4, Ísrael 4, Sviss 3, Úkraína 1. Ástralía Undanúrslit: S. A. Meira
22. ágúst 2022 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

England Tottenham – Wolves 1:0 Crystal Palace – Aston Villa...

England Tottenham – Wolves 1:0 Crystal Palace – Aston Villa 3:1 Everton – Nottingham Forest 1:1 Fulham – Brentford 3:2 Leicester – Southampton 1:2 Bournemouth – Arsenal 0:3 Leeds – Chelsea 3:0 West Ham –... Meira
22. ágúst 2022 | Íþróttir | 27 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalseild karla, Besta deildin: Kaplakrikavöllur: FH...

KNATTSPYRNA Úrvalseild karla, Besta deildin: Kaplakrikavöllur: FH – Keflavík 18 Domusnovavöllur: Leiknir R. – KR 18 Úlfarsárdalur: Fram – Breiðablik 19.15 Víkingsvöllur: Víkingur R. – Valur 20. Meira
22. ágúst 2022 | Íþróttir | 349 orð | 1 mynd

Meistararnir töpuðu stigum í Newcastle

England Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Englandsmeistarar Manchester City sluppu með skrekkinn þegar liðið heimsótti Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á St. James‘s Park í Newacstle í 3. umferð deildarinnar í gær. Meira
22. ágúst 2022 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

Minnkuðu forskot Blika í þrjú stig

Nökkvi Þeyr Þórisson gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu fyrir KA þegar liðið vann 4:2-sigur gegn Stjörnunni í efstu deild karla í knattspyrnu, Bestu deildinni, á Samsung-vellinum í Garðabæ í 18. umferð deildarinnar í gær. Meira
22. ágúst 2022 | Íþróttir | 567 orð | 2 myndir

Skoraði þrennu í Garðabænum

Besta deildin Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Sex mörk litu dagsins ljós þegar Stjarnan tók á móti KA í efstu deild karla í knattspyrnu, Bestu deildinni, á Samsung-vellinum í Garðabæ í 18. umferð deildarinnar í gær. Meira
22. ágúst 2022 | Íþróttir | 41 orð | 1 mynd

Svíþjóð Bikarinn, riðlakeppni: Amo – Skövde 29:33 • Bjarni...

Svíþjóð Bikarinn, riðlakeppni: Amo – Skövde 29:33 • Bjarni Ófeigur Valdimarsson skoraði tvö mörk fyrir Skövde. Sävehof – Rimbo 41:30 • Tryggvi Þórisson skoraði eitt mark fyrir Sävehof. Meira
22. ágúst 2022 | Íþróttir | 530 orð | 1 mynd

Valur nálgast riðlakeppnina

Meistaradeild Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Valur er kominn áfram í 2. umferð Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu eftir öruggan sigur gegn Shelbourne frá Írlandi í úrslitaleik 1. umferðarinnar í Radenci í Slóveníu í gær. Meira
22. ágúst 2022 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Viðar Örn jafnaði met Eiðs Smára

Viðar Örn Kjartansson jafnaði met Eiðs Smára Guðjohnsens þegar hann skoraði fyrir Atromitos í fyrsta leik sínum með liðinu í grísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu um helgina. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.