Greinar þriðjudaginn 20. september 2022

Fréttir

20. september 2022 | Innlendar fréttir | 95 orð

Aukið samstarf Air Greenland og Icelandair

Flugfélögin Icelandair og Air Greenland hafa skrifað undir viljayfirlýsingu um aukið samstarf. Tilkynnt var um samstarfið á Vestnorden-ferðaráðstefnunni í gærkvöldi. Meira
20. september 2022 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Áformað að veita undanþágu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Matvælaráðherra áformar að leggja fram frumvarp til breytingar á búvörulögum til að styðja við hagræðingu í slátrun og kjötvinnslu. Spretthópur vegna stöðu matvælaframleiðslu á Íslandi lagði til að sláturleyfishöfum og kjötvinnslum yrði veitt tímabundin heimild í lögum til að vinna saman eða sameinast. Í svari frá matvælaráðuneytinu, um efni væntanlegs frumvarps, er tekið fram að frumvarpið sé í smíðum og endanleg útfærsla liggi ekki fyrir. Meira
20. september 2022 | Innlendar fréttir | 495 orð | 2 myndir

Áhrif efnistöku í Seyðishólum metin óveruleg

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Heildaráhrif áframhaldandi og aukinnar efnistöku úr tiltekinni gjallnámu í Seyðishólum í Grímsnesi á umhverfið eru metin óveruleg. Samkvæmt umhverfismatsskýrslu, sem unnin hefur verið fyrir Suðurtak ehf. og kynnt opinberlega, er það helst að áhrif á landslag séu neikvæð. Þau eru metin frekar neikvæð og óafturkræf og eru sjónræn áhrif þar innifalin. Meira
20. september 2022 | Erlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

„Ógna stöðu alls heimsins“

Fulltrúar Úkraínu sökuðu Rússa um að hafa gert loftárás á næststærstu kjarnorkustöð þeirra, Pivdennoukrainsk, í suðurhluta landsins. Meira
20. september 2022 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Biðst afsökunar á sínum hlut

Magnús Orri Schram, framkvæmdastjóri og fyrrverandi alþingismaður, hefur beðist afsökunar á sínum hlut í Landsdómsmálinu. „Fyrir tólf árum ákvað meirihluti Alþingis að vísa máli Geirs H. Haarde til Landsdóms. Meira
20. september 2022 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Björn EA 220 – nýr bátur til Grímseyjar

Nýr Björn EA 220 sigldi í fyrsta sinn til heimahafnar í Grímsey á sunnudaginn var. Flestir bátar Grímseyinga sigldu á móti nýja bátnum til að bjóða hann velkominn og mættu margir á bryggjuna til að fagna bátnum. Útgerðarfélagið Heimskautssport ehf. Meira
20. september 2022 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Borgin auglýsir útboð í annað sinn

Reykjavíkurborg auglýsti um síðustu helgi eftir tilboðum í verkið „Miðborgarleikskóli og miðstöð barna“. Framkvæmdin var auglýst fyrr á þessu ári en þegar opna átti tilboð í verkið í ágúst kom í ljós að ekkert tilboð hafði borist. Meira
20. september 2022 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Eggert Jóhannesson

Haustlitir Haustið er farið að minna á sig og rigningin hefur sett svip sinn á veðrið á landinu í byrjun vikunnar. En þá er um að gera að velja sér regnfatnað í skrautlegum... Meira
20. september 2022 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Einkarekna heilsugæslan hangir á algjörum bláþræði

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Margframlengdur þjónustusamningur einkarekinna heilsugæslustöðva á höfuðborgarsvæðinu rennur að öllu óbreyttu út um komandi mánaðamót. Meira
20. september 2022 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Elísabet II. Bretadrottning lögð til hinstu hvílu í kapellu St. Georgs

Líkmenn tóku kistu Elísabetar II. Bretadrottningar úr líkbílnum og fóru með hana inn í kapellu St. Georgs í Windsor-kastala í gær. Þar var haldin lokakveðjuathöfn drottningar klukkan fjögur í gær. Við athöfnina voru 800 gestir. Meira
20. september 2022 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Ellefu skóflustungur teknar á Höfn

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það er okkur mikils virði að þetta verk sé að hefjast. Meira
20. september 2022 | Innlendar fréttir | 563 orð | 6 myndir

Eyja hefur myndast í Ölfusá

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Án þess að fólk hafi veitt því mikla athygli hefur með hægfara þróun á síðustu árum myndast ný eyja úti á Ölfusá, vatnsmesta fljóti landsins. Meira
20. september 2022 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Gera sér grein fyrir að ástandið er óásættanlegt

Ísak Gabríel Regal isak@mbl.is Fulltrúar flugfélagsins Icelandair funduðu í gær með fulltrúum sveitarfélaga vegna fjölda frestana og niðurfellinga á innanlandsflugi að undanförnu. Meira
20. september 2022 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Hús Hvítabandsins komið á söluskrá

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Ríkiskaup auglýstu um helgina til sölu glæsieignina Skólavörðustíg 37 í Reykjavík sem kvenfélagið Hvítabandið reisti á síðustu öld. Slíkar eignir í miðborginni koma sjaldan í sölu. Ásett verð er 550 milljónir króna. Meira
20. september 2022 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Lífríki Andakílsár er að jafna sig

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
20. september 2022 | Innlendar fréttir | 497 orð | 2 myndir

Lúið verður sem nýtt hjá Sigurrós

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Sigurrós María Sigurbjörnsdóttir hóf nám í húsgagnasmíði og útskrifaðist sem húsgagnabólstrari árið 2017. Meira
20. september 2022 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Óvenju fáar og smávaxnar pysjur

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Pysjutímanum í Vestmannaeyjum fer senn að ljúka þetta árið og er ljóst að þótt heimamenn skemmti sér að vanda konunglega við pysjuveiðarnar þá er nýliðun í lundastofninum léleg. Meira
20. september 2022 | Innlendar fréttir | 503 orð | 1 mynd

Rannsókn á manndrápi vekur athygli

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Björgvin Sigurðsson, sérfræðingur í DNA-greiningu, og Ragnar Jónsson, blóðferlasérfræðingur og lögreglufulltrúi, eru höfundar greinar í nýjasta bindi bókaflokksins Techniques of Crime Scene Investigation. Meira
20. september 2022 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Skipaður forstjóri Byggðastofnunar

Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur skipað Arnar Má Elíasson forstjóra Byggðastofnunar til næstu fimm ára. Skipan í embættið tók gildi 16. september. Arnar Már lauk B.A. Meira
20. september 2022 | Innlendar fréttir | 490 orð | 3 myndir

Skipulega grafið undan kerfinu

Dagmál Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is „Þetta módel var sett á árið 2017 og síðan hafa allar stjórnvaldsaðgerðir miðað að því að grafa undan þessu fjármögnunarlíkani, alveg þar til á síðasta ári að maður skynjaði stefnubreytingu. Meira
20. september 2022 | Erlendar fréttir | 398 orð | 2 myndir

Útför Elísabetar II. Bretadrottningar

Öll heimsbyggðin fylgdist með hátíðlegri ríkisútför Elísabetar II. Bretadrottningar í gær og var mikill fjöldi leiðtoga heimsins viðstaddur, þar á meðal forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, og forsetafrúin, Eliza Reid. Meira

Ritstjórnargreinar

20. september 2022 | Staksteinar | 217 orð | 1 mynd

Er vit í að bæta á vandann?

Viðskiptablaðið fjallaði um viðvarandi fjárhagsvanda Strætó í liðinni viku og þar kom fram að nú vanti 1,5 milljarða króna inn í reksturinn til að mæta bágri fjárhagsstöðu. Af þessari fjárhæð þurfi rúmar 900 milljónir að koma frá skuldum klyfjaðri Reykjavíkurborg, enda á borgin rúmlega 60% hlut í fyrirtækinu. Þetta yfirvofandi framlag er viðbót við árlegt framlag bæði sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu og ríkisins, sem hefur frá árinu 2012 lagt Strætó til um milljarð króna á ári, en framlag sveitarfélaganna hefur verið enn hærra. Meira
20. september 2022 | Leiðarar | 656 orð

Hátíðleg útför og flott

Örskammur tími til að undirbúa risavaxna athöfn og ekkert fór úrskeiðis Meira

Menning

20. september 2022 | Myndlist | 68 orð | 1 mynd

Brian Pilkington sýnir landslagsmálverk sín í Listhúsi Ófeigs

Myndlistarmaðurinn Brian Pilkington opnaði málverkasýningu í Listhúsi Ófeigs um helgina og stendur hún yfir til og með 12. október. Brian hélt sína fyrstu sýningu eftir langt hlé í fyrra í sama húsi og sýndi þar landslagsmálverk. Meira
20. september 2022 | Hugvísindi | 226 orð | 1 mynd

Fornkortasafn Landmælinga gefið safni

Landmælingar Íslands afhentu 16. september síðastliðinn, á degi íslenskrar náttúru, Landsbókasafni Íslands fornkortasafn sitt til eignar og varðveislu. Meira
20. september 2022 | Leiklist | 88 orð | 1 mynd

Laddi og Eyþór Ingi sýna aftur saman

Grínistinn og leikarinn Laddi og söngvarinn Eyþór Ingi Gunnlaugsson frumsýna nýja sýningu í Bæjarbíói 14. október. Meira
20. september 2022 | Bókmenntir | 553 orð | 3 myndir

Lítil stök í stóru mengi

Eftir Adolf Smára. Mál og menning 2022. Kilja, 235 bls. Meira
20. september 2022 | Menningarlíf | 506 orð | 7 myndir

Nálægð milli áhorfenda og flytjenda

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl. Meira
20. september 2022 | Myndlist | 210 orð | 1 mynd

Stór sýning Ragnars í Hollandi

Viðamikil sýning á verkum eftir Ragnar Kjartansson var opnuð um helgina í De Pont-listasafninu í Hollandi og nefnist Time Changes Everything . Meira

Umræðan

20. september 2022 | Pistlar | 442 orð | 1 mynd

Dýrkeypt áhugaleysi

Ekkert mun hafa jafnmikil áhrif á velferð barna á komandi áratugum og loftslagsbreytingar. Framtíðarkynslóðir þurfa að lifa við afleiðingar þeirra ákvarðana sem teknar voru löngu fyrir þeirra tíð. Teknar, nú eða ekki teknar. Meira
20. september 2022 | Aðsent efni | 813 orð | 3 myndir

Erlingur Jónsson kvaddur

Vésteinn Ólason: "Erlingur var maður opinskár, ákafur og tilfinninganæmur, heill í öllum samskiptum. Hann var listamaður, og viðfangsefni hvers tíma áttu hug hans allan, enda vann hann að þeim hörðum höndum hvern dag meðan kraftar entust, fram undir nírætt." Meira
20. september 2022 | Aðsent efni | 466 orð | 1 mynd

Lífskjör og matartollar

Guðjón Sigurbjartsson: "Niðurfelling matartolla þýðir ekki bara minni dagleg útgjöld til matarkaupa. Það má bæta hag bænda þótt matartollar verði aflagðir." Meira
20. september 2022 | Aðsent efni | 858 orð | 1 mynd

Óminnishegrinn

Þórir S. Gröndal: "Hringja bara á leigubíl og biðja hann að koma með eina á peysufötum. Það þýddi flösku af brennivíni, líka kallað svartidauði." Meira

Minningargreinar

20. september 2022 | Minningargreinar | 625 orð | 1 mynd

Alex Páll Ólafsson

Alex Páll Ólafsson fæddist 25. maí 1965. Hann lést 8. ágúst 2022. Foreldrar hans eru Ólafur Agnar Ellertsson f. 17. ágúst 1934 og Ingibjörg Malmquist Björgvinsdóttir f. 30. maí 1942, d. 2. apríl 2017. Systkini Alexar eru Björgvin, f. Meira  Kaupa minningabók
20. september 2022 | Minningargreinar | 1512 orð | 1 mynd

Eðvarð Ingólfsson

Eðvarð Ingólfsson fæddist 26. júní 1950. Hann lést á Borgarspítalanum þann 11. september 2022. Foreldrar Eðvarðs: Ingólfur Páll Böðvarsson, f. 27.1. 1926, d.19.6. 1993. Sigríður Unnur Ottósdóttir, f. 19.1. 1930, d. 23.10. 2010. Meira  Kaupa minningabók
20. september 2022 | Minningargreinar | 1736 orð | 1 mynd

Fanney Björnsdóttir

Fanney Björnsdóttir fæddist 2. ágúst 1930 í Svarfaðardal. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands Hólmavík 22. ágúst 2022. Foreldrar hennar voru hjónin Björn Guðmundsson, bóndi og smiður, f. 25. september 1903 á Drangsnesi, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
20. september 2022 | Minningargreinar | 1859 orð | 1 mynd

Hafdís Halla Ásgeirsdóttir

Hafdís Halla Ásgeirsdóttir fæddist 23. júní 1961. Hún lést 6. september 2022. Úför hennar fór fram 17. september 2022. Meira  Kaupa minningabók
20. september 2022 | Minningargrein á mbl.is | 756 orð | 1 mynd | ókeypis

Magnea Hrönn Örvarsdóttir

Magnea Hrönn Örvarsdóttir fæddist 3. janúar 1972. Hún lést 17. ágúst 2022.Foreldrar hennar eru Erla Kristín Gunnarsdóttir, f. 14. nóvember 1945, og Örvar Sigurðsson, f. 28. október 1945. Meira  Kaupa minningabók
20. september 2022 | Minningargreinar | 1274 orð | 1 mynd

Magnea Hrönn Örvarsdóttir

Magnea Hrönn Örvarsdóttir fæddist 3. janúar 1972. Hún lést 17. ágúst 2022. Foreldrar hennar eru Erla Kristín Gunnarsdóttir, f. 14. nóvember 1945, og Örvar Sigurðsson, f. 28. október 1945. Bróðir hennar er Gunnar, f. 8. september 1966. Meira  Kaupa minningabók
20. september 2022 | Minningargreinar | 1046 orð | 1 mynd

Nils Ólafsson

Nils Ólafsson fæddist á Moen í Austagder í Noregi 26. febrúar 1932. Hann lést 19. ágúst 2022 á hjúkrunarheimilinu Ljósheimum Selfossi. Foreldrar hans voru Ole Andreas Moen og Ødborg Emilie Skjulestad, þau stunduðu búskap á Moen. Meira  Kaupa minningabók
20. september 2022 | Minningargreinar | 702 orð | 1 mynd

Reynir Þórðarson

Reynir Þórðarson fæddist 28. febrúar 1931 á Ystagili í A-Húnavatnssýslu. Hann lést á Landspítalanum í Reykjavík 6. september 2022. Foreldrar Reynis voru Þórður Jósefsson bóndi á Ystagili, f. 20. febrúar 1882, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
20. september 2022 | Minningargreinar | 1151 orð | 1 mynd

Sigurjón Grétarsson

Sigurjón Grétarsson (Jonni) fæddist í Reykjavík 29. september 1953. Hann lést á heimili sínu 18. ágúst 2022. Foreldrar hans voru Helga Sigurjónsdóttir, f. 3. nóvember 1921 í Neskaupstað, d. 19. október 2002, og Þorlákur Magnús Grétar Jóhannesson, f. 21. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. september 2022 | Viðskiptafréttir | 131 orð

Niðurrif kapítalismans gefur ekki miklar tekjur

Svikamylla ehf. hagnaðist í fyrra um rúmar 840 þúsund krónur, samanborið við tæpar 190 þúsund krónur árið áður. Meira
20. september 2022 | Viðskiptafréttir | 480 orð | 1 mynd

Rafbílalánin orðin veigamikil í útlánum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Svör frá bönkunum benda til að óvissa um skattafslátt af rafbílum hafi haft áhrif á eftirspurnina. Meira
20. september 2022 | Viðskiptafréttir | 289 orð | 1 mynd

Útflutningur hafi lækkað matarverð

Útflutningur á matvöru frá Úkraínu frá byrjun ágústmánaðar, í kjölfar samkomulags þar að lútandi, er sagður eiga þátt í að matvælaverð lækkaði frekar í mánuðinum. Um þetta er fjallað á vefsíðu Kornfrumkvæðisins í Svartahafi (e. Meira

Fastir þættir

20. september 2022 | Fastir þættir | 142 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. Rc3 b5 6. Bb3 d6 7. Rg5 Be6...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. Rc3 b5 6. Bb3 d6 7. Rg5 Be6 8. Rxe6 fxe6 9. Bxe6 Rd4 10. Bh3 b4 11. Re2 Rxe4 12. Rxd4 exd4 13. 0-0 Rf6 14. d3 Kf7 15. Meira
20. september 2022 | Í dag | 41 orð | 3 myndir

Fengu ekkert greitt fyrir baráttuna við Covid

Einkareknu heilsugæslustöðvarnar lögðu nótt við nýtan dag í baráttunni við kórónuveirufaraldurinn. Til jafns við hinar ríkisreknu. Þær hafa þó ekki fengið krónu úr ríkissjóði til að bæta þeim kostnaðinn sem af því hlaust. Meira
20. september 2022 | Í dag | 251 orð

Iðjuleysi og tönn fyrir auga

Iðjuleysi og tönn fyrir auga Maðurinn Með Hattinn orti á Boðnarmiði á föstudag: Við iðjuleysi aldrei tef, elska fjör og grínið. Um allan fjandann ort ég hef; ástir, blóm og vínið. Gunnar J. Meira
20. september 2022 | Árnað heilla | 858 orð | 4 myndir

Kaupir, selur og leigir flugvélar

Magnús Stephensen fæddist 20. september 1972 í Reyík. Hann átti heima í Hafnarfirði til 12 ára aldurs og flutti þá í Garðabæinn. Fyrsta sumarstarf Magnúsar var að sigla Viðeyjarferjunni, Skúlaskeiði, með Hafsteini Sveinssyni, en þá var hann 13 ára. Meira
20. september 2022 | Fastir þættir | 168 orð

Kjörstaða. N-Allir Norður &spade;8 &heart;KDG108 ⋄762 &klubs;ÁK85...

Kjörstaða. N-Allir Norður &spade;8 &heart;KDG108 ⋄762 &klubs;ÁK85 Vestur Austur &spade;KG10973 &spade;642 &heart;73 &heart;Á964 ⋄ÁK ⋄D98543 &klubs;974 &klubs;-- Suður &spade;ÁD5 &heart;52 ⋄G10 &klubs;DG10632 Suður spilar 3G. Meira
20. september 2022 | Í dag | 57 orð

Málið

Hafa lesendur fundið málsháttinn „Fíflinu skal á foraðið etja“ í páskaeggi? Í Máli dagsins þýðir etja að siga : „Hann atti hundinum á féð í túninu.“ „Hann var stærri en ég, svo ég hótaði bara að etja pabba mínum á hann. Meira
20. september 2022 | Í dag | 101 orð | 1 mynd

Mætti óboðinn í tveggja ára afmæli

Óboðinn gestur mætti í tveggja ára afmæli í Connecticut í Bandaríkjunum á dögunum en myndband sem náðist af gestinum, svöngum svartbirni, að stelast í bollakökur sem voru á boðstólum í afmælinu hefur vakið mikla athygli á netinu. Meira
20. september 2022 | Í dag | 232 orð | 1 mynd

Og bara si svona...

Beðmál í borginni, eða Sex and the City, var sérlega vinsæll þáttur fyrir um tveimur áratugum en þar var fylgst með fjórum vinkonum í stórborginni New York. Meira
20. september 2022 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

Platínubrúðkaup

Í dag, 20. september, eiga heiðurshjónin, Geirþrúður Kristín Kristjánsdóttir og Ólafur Bjarnason , Kristnibraut 39 í Reykjavík, 70 ára brúðkaupsafmæli. Þau fagna þessum merku tímamótum í dag með fjölskyldu sinni og... Meira
20. september 2022 | Árnað heilla | 90 orð | 1 mynd

Þórunn Júlíusdóttir

60 ára Þórunn er Reykvíkingur, ólst upp í Hlíðunum og Fossvoginum, en býr í Vesturbænum. Hún er hjúkrunarfræðingur, með BA í mannfræði og er að klára MA-nám í ritlist. Þórunn starfar nú sem hjúkrunarfræðingur í Blóðbankanum. Meira

Íþróttir

20. september 2022 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Adam bestur í 22. umferðinni

Adam Ægir Pálsson, sóknarmaður Keflavíkur, var besti leikmaður 22. umferðar Bestu deildar karla í knattspyrnu að mati Morgunblaðsins. Meira
20. september 2022 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Áfall fyrir Framara

Jónína Hlín Hansdóttir leikur ekki með kvennaliði Fram í handknattleik á komandi keppnistímabili en hún er á leið í nám í dýralækningum í Kosice í Slóvakíu. Meira
20. september 2022 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Besta deild kvenna Stjarnan – Þróttur R. 2:0 Staðan: Valur...

Besta deild kvenna Stjarnan – Þróttur R. 2:0 Staðan: Valur 16123146:739 Breiðablik 16103339:833 Stjarnan 1694336:1531 Þróttur R. Meira
20. september 2022 | Íþróttir | 232 orð | 2 myndir

*Breiðablik lagði fram tilboð í hægri bakvörðinn Alex Frey Elísson á...

*Breiðablik lagði fram tilboð í hægri bakvörðinn Alex Frey Elísson á dögunum en hann er samningsbundinn Fram. Það er fótbolti.net sem greinir frá þessu en tilboði Blika var hins vegar umsvifalaust hafnað að því er fram kemur í frétt miðilsins. Meira
20. september 2022 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Formaðurinn sagði af sér

Kristinn Arason hefur sagt af sér sem formaður Fimleikasambands Íslands. Þetta gerði hann á fundi í gærkvöldi vegna þeirrar ákvörðunar stjórnarinnar að ráða að nýju landsliðsþjálfara sem er sakaður um að hafa keyrt drukkinn eftir Norðurlandamót í sumar. Meira
20. september 2022 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Höskuldur inn fyrir Alfons

Höskuldur Gunnlaugsson fyrirliði Breiðabliks hefur verið kallaður inn í íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu fyrir komandi landsleikjaglugga. Höskuldur kemur inn í hópinn fyrir Alfons Sampsted, sem glímir við meiðsli. Meira
20. september 2022 | Íþróttir | 9 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Subway-deildin: Origo-höllin: Valur...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Subway-deildin: Origo-höllin: Valur – Breiðablik 20. Meira
20. september 2022 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Rodgers þykir valtur í sessi

Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Leicester á Englandi, þykir afar valtur í sessi þessa dagana. Enski miðillinn Telegraph greindi frá því að framtíð norðurírska stjórans væri í mikilli óvissu. Meira
20. september 2022 | Íþróttir | 709 orð | 2 myndir

Spáin væri öðruvísi ef fólk sæi okkur á æfingum

Körfuboltinn Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik, Subway-deildin, hefst í kvöld með viðureign Vals og Breiðabliks. Annað kvöld lýkur svo 1. umferð með þremur leikjum. Meira
20. september 2022 | Íþróttir | 432 orð | 2 myndir

Stjörnukonur nánast öruggar með þriðja

Fótboltinn Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Stjörnukonur eru nánast búnar að tryggja að þær endi ekki neðar en í þriðja sæti Bestu deildar kvenna í fótbolta eftir 2:0-heimasigur á Þrótti úr Reykjavík í gærkvöldi. Meira
20. september 2022 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Tuchel gæti tekið við Bayern

Þýski knattspyrnustjórinn Thomas Tuchel gæti orðið næsti knattspyrnustjóri Bayern München, en hann var rekinn frá Chelsea á dögunum. Farið er að hitna undir Julian Nagelsmann, knattspyrnustjóra Bayern München, eftir slæma byrjun á leiktíðinni hjá... Meira
20. september 2022 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Upphafsleikurinn leikinn í kvöld

Úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik, Subway-deildin, hefst í kvöld með viðureign Vals og Breiðabliks. Annað kvöld lýkur svo 1. umferð með þremur leikjum. Meira
20. september 2022 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Valur eina liðið sem fer út

Þrjú íslensk lið spila í 2. umferð Evrópubikars kvenna í handbolta í ár, en tvö þeirra spila báða leiki sína á heimavelli á meðan Valur leikur báða leiki sína á útivelli. Meira
20. september 2022 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

Það þarf engan sérstakan sérfræðing til þess að átta sig á því að það er...

Það þarf engan sérstakan sérfræðing til þess að átta sig á því að það er ekki sami metnaður fyrir kvennastarfinu og fyrir karlastarfinu í Vesturbænum. Meira

Bílablað

20. september 2022 | Bílablað | 867 orð | 3 myndir

Að byggja upp gott tengslanet

Það er ekki aðeins á LinkedIn sem mikilvægt er að koma upp réttu tengingunum. Það á líka við um bílastæðið heima og aðra þá staði þar sem maður leggur þarfasta þjóninum. Meira
20. september 2022 | Bílablað | 1229 orð | 9 myndir

„Rauðu ljósin verða einfaldlega skemmtilegri“

Sportbíllinn Audi e-tron GT hjálpaði blaðamanni að finna hamingjuna. Tony Stark og Kjalnesingagoðar koma einnig við sögu. Meira
20. september 2022 | Bílablað | 292 orð | 2 myndir

Er 26 tonn en mengar ekki og læðist um göturnar

Rafdrifinn sorphirðubíll verður fyrst notaður í miðborginni Meira
20. september 2022 | Bílablað | 14 orð | 1 mynd

Gleðigjafinn snýr aftur

Í reynsluakstri í Danmörku og Svíþjóð vakti ID. Buzz mikla hrifningu og gleði. Meira
20. september 2022 | Bílablað | 520 orð | 9 myndir

Góður bíll lífgar upp á tilveruna

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Þegar kemur að bílum er Bergþóra Þorkelsdóttir með tiltölulega jarðbundinn smekk en hún er hins vegar með brennandi áhuga á samgöngum enda forstjóri Vegagerðarinnar. Á æskuheimili hennar var til dæmis lengi vel enginn bíll. Meira
20. september 2022 | Bílablað | 13 orð

» Krafturinn, akstursupplifunin og útlitið gera Audi e-tron GT að...

» Krafturinn, akstursupplifunin og útlitið gera Audi e-tron GT að framúrskarandi bíl... Meira
20. september 2022 | Bílablað | 13 orð | 1 mynd

Leyfði áfallinu að koma síðar

Bergþóra Þorkelsdóttir var næstum runnin út í hraun í vonskuveðri á Hellisheiðinni. Meira
20. september 2022 | Bílablað | 15 orð | 1 mynd

Listin að vera vel tengdur

Við siglum inn í tímabil þar sem heimili og vinnustaðir verða að hafa hleðslustöð. Meira
20. september 2022 | Bílablað | 188 orð | 1 mynd

Notuðu gervigreind til að stytta hleðslutíma

Í 90% á 10 mínútum Meira
20. september 2022 | Bílablað | 911 orð | 9 myndir

Rafmagnað rúgbrauð snýr aftur

Volkswagen er á leiðinni með glænýtt og ilmandi rúgbrauð. Af fyrstu sýn og akstri að dæma hefur það alla burði til þess að slá í gegn. Meira
20. september 2022 | Bílablað | 321 orð | 1 mynd

Skref í átt að orkuskiptum í ferðaþjónustu

Rafmagnsrúta frá VDL tengir flugvöllinn við bílaleigusvæðið Meira
20. september 2022 | Bílablað | 272 orð | 1 mynd

Verða rafbílar alltaf dýrari ?

Fastefnisrafhlöður munu á endanum umbylta markaðinum Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.