Greinar miðvikudaginn 21. september 2022

Fréttir

21. september 2022 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Beiðni Erlu Bolladóttur um endurupptöku hafnað

Endurupptökudómur hefur hafnað beiðni Erlu Bolladóttur um endurupptöku á dómi Hæstaréttar frá árinu 1980. Meira
21. september 2022 | Innlendar fréttir | 109 orð | 2 myndir

Boða fjölgun sérnámsgreina lækna

Heilbrigðisráðuneytið og háskólaráðuneytið, í samstarfi við Háskóla Íslands og Landspítalann, ætla að ráðast í fimm aðgerðir til þess að fjölga háskólamenntuðu heilbrigðisstarfsfólki á næstu árum. Meira
21. september 2022 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Deilt um framtíð gatnamóta

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Áform eru um að gera breytingar á gatnamótum Hofsvallagötu og Hringbrautar í Reykjavík en mikil óánægja ríkir meðal íbúa um hvernig staðið hefur verið að málinu. Meira
21. september 2022 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Flotbryggja verður var í veðrunum

Vinnuflokkur ÍAV er um þessar mundir að undirbúa skjólgarð við höfnina á Brjánslæk á Barðaströnd. Innan á garðinum mun svo koma flotbryggja fyrir smábáta. Meira
21. september 2022 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Góður gangur á síldarvertíðinni

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Síldarvertíðin er nú komin í fullan gang hjá Ísfélagi Vestmannaeyja á Þórshöfn. Siggeir Stefánsson, framleiðslustjóri Ísfélagsins á Þórshöfn, greindi frá því helsta í vinnslunni. Meira
21. september 2022 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Hús BSO stendur fram á næsta ár

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Bæjarráð Akureyrar hefur samþykkt beiðni Bifreiðastöðvar Oddeyrar (BSO) um framlengingu á stöðuleyfi fyrir hús leigubílastöðvarinnar við Strandgötu fram til 31. maí á næsta ári. Bæjarstjórinn á Akureyri segir að starfsleyfi fyrir bensínstöð við leigubílastöðina renni ekki út fyrr en á næsta ári og lóðinni verði ekki úthlutað alveg á næstuni. Í því ljósi hafi framlenging verið samþykkt. Meira
21. september 2022 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Í vandræðum með símasamband

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Borið hefur á vændræðum íslenskra ferðamanna í Bandaríkjunum við að komast í net- og símsamband þar í landi, þrátt fyrir að hafa keypt svokallaða ferðapakka af íslensku símafyrirtæki. Meira
21. september 2022 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Kristinn Jónsson

Kristinn Jónsson, prentari og fyrrverandi formaður Knattspyrnufélags Reykjavíkur, lést á Landspítalanum á mánudaginn, 81 árs að aldri. Kristinn fæddist 22. Meira
21. september 2022 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Undirbúningur Unnið var hörðum höndum að því í Laugardalshöll í Reykjavík í gær að undirbúa stóra sjávarútvegssýningu sem þar verður opnuð í dag og stendur fram á... Meira
21. september 2022 | Erlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Leppstjórnir Pútíns tilkynna kosningar

Leppstjórnir Pútíns á hernumdu svæðunum í Donetsk og Lúhansk tilkynntu í gær að þær hygðust boða til þjóðaratkvæðagreiðslu um að héruðin tvö verði innlimuð í Rússland. Eiga atkvæðagreiðslurnar að hefjast á föstudag og standa fram á næsta þriðjudag. Meira
21. september 2022 | Erlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Lífið færist aftur í eðlilegt horf

Fánar á opinberum byggingum í Lundúnum voru aftur dregnir að húni í gær, eftir að tæplega 250 þúsund manns höfðu safnast saman í Lundúnum til að fylgja þjóðhöfðingjanum Elísabetu II. Bretadrottningu til sinnar hinstu hvílu á mánudag. Meira
21. september 2022 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Mikilvægt að ná samningum við einkastöðvar

Guðni Einarsson gudni@mbl. Meira
21. september 2022 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Mælt með Þórsnesþingi eða Stykkishólmi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Örnefnanefnd telur nöfnin Þórsnesþing, Stykkishólmsbæ og Sveitarfélagið Stykkishólm, fyrir sameiginlegt sveitarfélag Stykkishólms og Helgafellssveitar, falla best að nafngiftahefð í landinu. Meira
21. september 2022 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Nýr útsýnispallur á Eiðsgranda

Við Eiðsgranda í Reykjavík, skáhallt á móti JL-húsinu, er verið að byggja útsýnispall. Framkvæmdum átti að ljúka í september en þær frestast eitthvað. Meira
21. september 2022 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Óþægt fé og sjaldséðir bílar í undraheimi Landmannaafréttar

Smalamennska hefur gengið vel hjá fjallmönnum á Landmannaafrétti. Þeir voru að koma með safnið að Valahnúkum síðdegis í gær, þegar blaðamaður náði tali af fjallkónginum, og verið að smala hnúkana, Sölvahraun og fleiri svæði þar. Meira
21. september 2022 | Innlendar fréttir | 623 orð | 2 myndir

Pílan beint í mark

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Mikil gróska er í unglingastarfinu í pílukasti, þökk sé fyrst og fremst Pétri R. Guðmundssyni, landsliðsmanni í Grindavík og þjálfara landsliðs U18 ára pilta, að öðrum sem hlut eiga að máli ólöstuðum. Meira
21. september 2022 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Réttindabreytingar LIVE enn í skoðun

„Þegar beiðnir um breytingar á samþykktum berast ráðuneytinu er það verklag viðhaft að leitað er umsagnar Fjármálaeftirlitsins, sem nú er orðið hluti af Seðlabankanum. Meira
21. september 2022 | Innlendar fréttir | 346 orð

Ræddu um ESB í nærri sex tíma

Miklar umræður sköpuðust á Alþingi í gær í kjölfar þess að þingmenn Samfylkingarinnar, Pírata og Viðreisnar lögðu fram tillögu til þingsályktunar um þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald viðræðna við Evrópusambandið. Meira
21. september 2022 | Erlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Seðlabanki Svía hækkar stýrivexti um 1 prósentustig

Seðlabanki Svíþjóðar tilkynnti í gær hækkun á stýrivöxtum um eitt prósentustig til að koma böndum á mikla verðbólgu í landinu. Gert hafði verið ráð fyrir hækkun upp á 0,75 prósentustig og kom því tilkynningin á óvart. Meira
21. september 2022 | Innlendar fréttir | 294 orð | 4 myndir

Seinni myllan felld í Þykkvabæ

Steinþór Stefánsson steinthors@mbl.is Seinni vindmyllan í Þykkvabæ var felld í gær. Ekki var notað sprengiefni, eins og gert var síðast, heldur sá yfirbrennari á vegum fyrirtækisis Hringrásar um að skera mannvirkið laust og fella það með logskurðartæki. Meira
21. september 2022 | Innlendar fréttir | 842 orð | 2 myndir

Skákheimurinn kallar á frekari skýringar

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
21. september 2022 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Skortur á raforku gæti ógnað hagvexti á Íslandi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Vilhjálmur Egilsson hagfræðingur segir það getað skapað áhættu fyrir íslenskt hagkerfi ef áform um orkuskipti ganga ekki eftir. Meira
21. september 2022 | Innlendar fréttir | 539 orð | 1 mynd

Stífar æfingar fyrir bragð- og lyktarskyn

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Vínsérfræðingurinn Berglind Helgadóttir öðlaðist nýverið titilinn DipWSET, sem er fjórða og hæsta gráða sem einn virtasti vínskóli í heimi veitir. Skólinn, sem er í London, er á vegum samtakanna Wine and Spirits Education Trust sem starfrækt hafa verið í marga áratugi og eru með útibú um allan heim. Meira
21. september 2022 | Innlendar fréttir | 460 orð | 2 myndir

Sýslumaður mun fá ný verkefni

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Sýslumannsembætti alls landsins verður lykilþjónustustofnun hins opinbera. Því á að fylgja hagræðing og aukin skilvirkni og fleiri störf á starfsstöðvum víða um land. Meira

Ritstjórnargreinar

21. september 2022 | Staksteinar | 221 orð | 2 myndir

Er nóg að leysa hluta vandans?

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson spurði Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra út í mikinn fjölda hælisleitenda, hvernig hann hygðist bregðast við honum og benti á tilkynningu frá ríkislögreglustjóra þar sem lýst hefði verið yfir hættuástandi á landamærunum. Sigmundur Davíð nefndi að hlutfallslega áttfalt fleiri kæmu til Íslands en til Noregs og Danmerkur, en þar hefur verið gripið til þess ráðs að herða löggjöfina. Meira
21. september 2022 | Leiðarar | 630 orð

Ofstæki, iðrun og yfirbót

Pólitísk réttarhöld má aldrei halda á Íslandi aftur. Meira

Menning

21. september 2022 | Myndlist | 83 orð | 1 mynd

Cave og Pitt sýna myndverk með Houseago

Ástralski tónlistarmaðurinn Nick Cave, breski myndlistarmaðurinn Thomas Houseago og bandaríski leikarinn Brad Pitt standa hér glaðbeittir saman á sýningunni „Thomas Houseago – WE with Nick Cave and Brad Bitt“ í Sara Hilden-safninu í... Meira
21. september 2022 | Tónlist | 142 orð | 1 mynd

Djasstónleikar í hádeginu í Salnum

Hádegistónleikar verða haldnir í Salnum í Kópavogi í dag kl. 12.15 á dagskrá viðburðaraðarinnar Menning á miðvikudögum. Á þeim verður djassplatan More Than You Know flutt en hún kom út á vínyl í byrjun sumars. Meira
21. september 2022 | Tónlist | 904 orð | 2 myndir

Hamskipti eru stundum mikilvæg

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Margrét , fyrsta breiðskífa tónlistarmannsins In3dee, kom út fyrir viku á vegum plötuútgáfunnar Skúlagötu. Meira
21. september 2022 | Kvikmyndir | 189 orð | 1 mynd

Kvikmynd Spielbergs best í Toronto

The Fabelmans , nýjasta kvikmynd bandaríska leikstjórans Stevens Spielbergs, hreppti aðalverðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Toronto, People's Choice-verðlaunin, en þessari virtu kvikmyndahátíð lauk á sunnudag. Meira
21. september 2022 | Tónlist | 157 orð | 1 mynd

Olivier og Kjartan leika í Mengi

Tónleikar verða haldnir í kvöld kl. 21 í Mengi á Óðinsgötu 2 í Reykjavík. Á þeim koma fram franski bandoneonleikarinn Olivier Manoury og Kjartan Valdemarsson píanóleikari sem hafa margoft spilað saman. Meira
21. september 2022 | Fjölmiðlar | 207 orð | 2 myndir

Siggi, Roggi er alltaf aufúsugestur!

Útvarpssumarið 2022 var á heildina litið mjög gott; margir dagskrárgerðarmenn að gera frábæra hluti. Meira
21. september 2022 | Tónlist | 95 orð | 1 mynd

Syngjandi í Salnum hefst á ný

Tónleikaröðin Syngjandi í Salnum heldur áfram göngu sinni í Salnum í Kópavogi í kvöld kl. 20. Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir messósópran kemur fram en hún er einnig listrænn stjórnandi raðarinnar. Meira
21. september 2022 | Bókmenntir | 279 orð | 3 myndir

Veruleikinn handan veruleikans

Eftir Cillu og Rolf Börjlind. Ísak Harðarson íslenskaði. JPV útgáfa 2022. Kilja, 504 bls. Meira

Umræðan

21. september 2022 | Pistlar | 390 orð | 1 mynd

Alþjóðleg samkeppni um heilbrigðisstarfsfólk

Nauðsynlegt er að fjölga háskólamenntuðu heilbrigðisstarfsfólki á næstu árum. Þjóðin er að eldast og þegar skortir menntað starfsfólk. Meira
21. september 2022 | Aðsent efni | 335 orð | 1 mynd

Gangstéttin í Garðastræti

Einar Ingvi Magnússon: "Verðugt framtak Sambands ungra sjálfstæðismanna." Meira
21. september 2022 | Aðsent efni | 842 orð | 2 myndir

Hvaða þráð á að taka upp?

Óli Björn Kárason: "Umsókn um aðild Íslands að Evrópusambandinu er ein harmsaga frá upphafi til enda." Meira
21. september 2022 | Aðsent efni | 754 orð | 2 myndir

Jökulsárlón í Vatnajökulsþjóðgarði

Ingibjörg Halldórsdóttir og Steinunn Hödd Harðardóttir: "Hér verður gerð stutt grein fyrir forsögu málsins og hver staða mála er innan þjóðgarðsins varðandi framtíðarstefnumörkun fyrir Jökulsárlón." Meira
21. september 2022 | Aðsent efni | 471 orð | 1 mynd

Munum þá sem gleyma

Ragnheiður Ríkharðsdóttir: "Það er ósk mín og von að við höldum áfram því góða starfi sem Alzheimersamtökin sinna nú og að okkur takist að bæta enn þjónustuna við einstaklinga með heilabilun og aðstandendur þeirra." Meira

Minningargreinar

21. september 2022 | Minningargreinar | 1657 orð | 1 mynd

Guðjón Hallur Hallsson

Guðjón Hallur Hallsson fæddist á Siglufirði 23. mars 1939. Hann andaðist á Landspítala 31. ágúst 2022. Foreldrar Guðjóns voru Hallur Garibaldason verkamaður, f. 24. júní 1893, d. 15. apríl 1988, og Sigríður Jónsdóttir, f. 15. desember 1897, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2022 | Minningargreinar | 3938 orð | 1 mynd

Hálfdán Daðason

Hálfdán Daðason fæddist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 2. maí 1975. Hann lést 4. september 2022. Foreldrar hans eru Ráðhildur Stefánsdóttir leikskólakennari, f. 1948, og Daði Hálfdánsson rafvirki, f. 1950. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2022 | Minningargreinar | 334 orð | 1 mynd

Hildur Einarsdóttir

Hildur Einarsdóttir fæddist 26. janúar 1958. Hún lést 5. september 2022. Útför hennar fór fram 13. september 2022. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2022 | Minningargreinar | 345 orð | 1 mynd

Kristleifur L. Meldal

Kristleifur L. Meldal fæddist 17. ágúst 1946. Hann lést 6. september 2022. Útför hans fór fram 17. september 2022. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2022 | Minningargreinar | 939 orð | 1 mynd

Lilja Gísladóttir

Lilja Gísladóttir fæddist í Reykjavík 14. ágúst 1949. Hún lést á líknardeild Landspítalans 10. september 2022. Lilja ólst upp í Laugarneshverfinu í Reykjavík ásamt föður sínum og systkinum. Hinn 19. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2022 | Minningargreinar | 790 orð | 1 mynd

Margrét Halldórsdóttir

Margrét Halldórsdóttir fæddist í Reykjavík 25. janúar 1937. Hún lést á Droplaugarstöðum 11. september 2022. Foreldrar hennar voru Halldór Símonarson, f. 9. júlí 1897, d. 25. nóvember 1986, og Óla Guðrún Magnúsdóttir, f. 23. mars 1916, d. 18. júlí 2000. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2022 | Minningargreinar | 1003 orð | 1 mynd

Þorsteinn Magnússon

Þorsteinn fæddist á Akranesi 3. október árið 1955. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 22. júní 2022. Þorsteinn var sonur hjónanna Magnúsar Þorsteinssonar bifreiðarstjóra, f. 23.5. 1924, d. 11.9. 1998, og Maríu Jakobsdóttur, húsmóður og matráðskonu, f. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2022 | Minningargrein á mbl.is | 1716 orð | 1 mynd | ókeypis

Þorsteinn Magnússon

Þorsteinn fæddist á Akranesi 3. október árið 1955. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 22. júní 2022. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

21. september 2022 | Fastir þættir | 155 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 Rf6 3. e5 Rd5 4. Rc3 Rxc3 5. dxc3 Rc6 6. Bf4 h6 7. h4...

1. e4 c5 2. Rf3 Rf6 3. e5 Rd5 4. Rc3 Rxc3 5. dxc3 Rc6 6. Bf4 h6 7. h4 Db6 8. Hb1 Dc7 9. Bc4 e6 10. h5 b6 11. 0-0 Bb7 12. De2 0-0-0 13. Hbd1 d5 14. exd6 Bxd6 Staðan kom upp í A-flokki Haustmóts Taflfélags Reykjavíkur en það stendur yfir þessa dagana. Meira
21. september 2022 | Í dag | 46 orð | 3 myndir

Fráhald frá næringu líkamanum eðlilegt

Hallgerður Hauksdóttir er áhugakona um heilsusamlegt líferni. Hún stofnaði hópinn Föstusamfélagið á Facebook árið 2018 en Hallgerður hafði þá sökkt sér ofan í fræðilegu hlið þess að fasta. Meira
21. september 2022 | Í dag | 270 orð

Kjörin hér og fyrir handan

Pétur Stefánsson sendi mér þessa fallegu stöku sem hann orti við andlátsfregn Hrafns Jökulssonar: Hans er endað ævistig, öll hans kvöl og pína. Nú hefur Hrafninn hafið sig í hinstu flugferð sína. Meira
21. september 2022 | Í dag | 98 orð | 1 mynd

Knúsaði Lady Gaga fyrir utan hótel hennar á Íslandi

Þau Kristín Sif og Ásgeir Páll heyrðu í hlustendum sínum í Ísland vaknar í gær og fengu sögur af því hvaða fræga fólk hlustendur höfðu hitt en margir höfðu skemmtilega reynslu af því að hitta heimsfrægar stjörnur. Meira
21. september 2022 | Í dag | 56 orð

Málið

Bylmingur er þrumuhljóð , druna , gnýr. Forliðurinn bylmings - er hafður til áherslu, um hávaða ellegar högg eða spörk en varla annað. Meira
21. september 2022 | Fastir þættir | 170 orð

Ólíkt spilamat. S-AV Norður &spade;K5 &heart;ÁK10854 ⋄D...

Ólíkt spilamat. S-AV Norður &spade;K5 &heart;ÁK10854 ⋄D &klubs;ÁKD10 Vestur Austur &spade;D973 &spade;10642 &heart;D73 &heart;G962 ⋄9543 ⋄KG &klubs;73 &klubs;G54 Suður &spade;ÁG8 &heart;-- ⋄Á108762 &klubs;9862 Suður spilar 7&klubs;. Meira
21. september 2022 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

Selfoss Elísabet Katla Sif Daníelsdóttir fæddist 27. maí 2022 kl. 18.58...

Selfoss Elísabet Katla Sif Daníelsdóttir fæddist 27. maí 2022 kl. 18.58 í Reykjavík. Foreldrar hennar eru Sigrún Hrönn Ólafsdóttir og Daníel Hlynur Michaelsson... Meira
21. september 2022 | Árnað heilla | 70 orð | 1 mynd

Sigrún Hrönn Ólafsdóttir

30 ára Sigrún er Reykvíkingur en er nýflutt á Selfoss. Hún er jógakennari með BS-gráðu í íþróttafræði frá HR. Áhugamál eru hreyfing og sjálfsrækt. Fjölskylda Maki Sigrúnar er Daníel Hlynur Michaelsson, f. 1993, athafnamaður. Meira
21. september 2022 | Árnað heilla | 618 orð | 4 myndir

Vasast í fiski og fótbolta

Samúel Sigurjón Samúelsson fæddist 21. september 1982 í Reykjavík, ólst upp í Súðavík en hefur síðan búið á Ísafirði. „Ég hef alltaf búið fyrir vestan. Meira

Íþróttir

21. september 2022 | Íþróttir | 412 orð | 3 myndir

*Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands fundaði í gær og...

*Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands fundaði í gær og úrskurðaði fjölmarga leikmenn í leikbann. Þeirra á meðal eru Valsmennirnir Birkir Már Sævarsson og Patrick Pedersen , en þeir eru lykilmenn hjá Hlíðarendaliðinu. Meira
21. september 2022 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Betur fór en á horfðist hjá Gísla

Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikstjórnandi Magdeburg í Þýskalandi og íslenska landsliðsins í handknattleik, er klár í slaginn á nýjan leik eftir að hafa meiðst á hné um nýliðna helgi. Meira
21. september 2022 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Bítast um sæti í riðlakeppninni

„Þetta verkefni leggst mjög vel í okkur,“ sagði Mist Edvardsdóttir, leikmaður Íslandsmeistara Vals í knattspyrnu, í samtali við Morgunblaðið. Valskonur taka á móti Slavia Prag frá Tékklandi í fyrri leik liðanna í 2. Meira
21. september 2022 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Díana í liði umferðarinnar

Díana Dögg Magnúsdóttir, landsliðskona í handbolta, er í liði 2. umferðar þýsku 1. Meira
21. september 2022 | Íþróttir | 412 orð | 1 mynd

Ekkert drama sem betur fer

Meistaradeildin Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is „Þetta verkefni leggst mjög vel í okkur,“ sagði Mist Edvardsdóttir, leikmaður Íslandsmeistara Vals í knattspyrnu, í samtali við Morgunblaðið. Meira
21. september 2022 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Finnskur liðstyrkur í Fram

Finnska handknattleikskonan Madeleine Lindholm er gengin til liðs við Íslandsmeistara Fram. Lindholm skrifaði undir samning sem gildir út yfirstandandi keppnistímabil. Meira
21. september 2022 | Íþróttir | 82 orð

Fjórði besti tíminn

Sigþóra Brynja Kristjánsdóttir náði frábærum árangri í hálfmaraþoni í Kaupmannhafnaramaraþoninu sem fram fór í Danmörku um nýliðna helgi. Sigþóra Brynja kom í mark á tímanum 1:19,13 sem er fjórði besti tími íslenskrar konu í greininni frá upphafi. Meira
21. september 2022 | Íþróttir | 32 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Meistaradeildin, 2. umferð, fyrri leikur: Origo-völlur...

KNATTSPYRNA Meistaradeildin, 2. umferð, fyrri leikur: Origo-völlur: Valur – Slavia Prag 17 KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Subway-deildin: HS Orku-höll: Grindavík – Fjölnir 18.15 Ásvellir: Haukar – ÍR 19. Meira
21. september 2022 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

Meistaradeild kvenna 2. umferð, fyrri leikir: Köge – Juventus 1:1...

Meistaradeild kvenna 2. umferð, fyrri leikir: Köge – Juventus 1:1 • Sara Björk Gunnarsdóttir lék ekki með Juventus, þar sem hún meiddist í upphitun. Meira
21. september 2022 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Miranda best í 16. umferðinni

Miranda Nild, sóknarmaður Selfoss, var besti leikmaður 16. umferðar Bestu deildar kvenna í knattspyrnu að mati Morgunblaðsins. Miranda fékk tvö M fyrir frammistöðu sína með Selfyssingum þegar liðið vann 5:3-sigur gegn KR á Meistaravöllum í Vesturbæ. Meira
21. september 2022 | Íþróttir | 1121 orð | 2 myndir

Myndi gleðja fólkið mikið að ná góðum árangri

Jamaíka Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Knattspyrnuþjálfarinn Heimir Hallgrímsson á mjög góðar minningar frá Jamaíku eftir að hafa eytt sumarfríi sínu á eyjunni fyrir tíu árum síðan ásamt eiginkonu sinni, Írisi Sæmundsdóttur. Meira
21. september 2022 | Íþróttir | 57 orð

Röng dagsetning hjá Akureyringum Í blaðinu í gær var rangt farið með...

Röng dagsetning hjá Akureyringum Í blaðinu í gær var rangt farið með þegar sagt var frá Evrópuleikjum KA/Þórs gegn Gjorche Petrov-WHC frá Norður-Makedóníu í 2. umferð Evrópubikars kvenna í handknattleik. Leikirnir fara fram 7. og 8. Meira
21. september 2022 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Sara meiddist í upphitun

Sara Björk Gunnarsdóttir átti að vera í byrjunarliði Juventus er liðið gerði 1:1-jafntefli við Køge, topplið dönsku úrvalsdeildarinnar, á útivelli í fyrri leik liðanna í 2. umferð Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í gærkvöldi. Meira
21. september 2022 | Íþróttir | 23 orð | 1 mynd

Subway-deild kvenna Valur – Breiðablik 84:46 Staðan: Valur...

Subway-deild kvenna Valur – Breiðablik 84:46 Staðan: Valur 11084:462 Fjölnir 0000:00 Grindavík 0000:00 Haukar 0000:00 ÍR 0000:00 Keflavík 0000:00 Njarðvík 0000:00 Breiðablik... Meira
21. september 2022 | Íþróttir | 13 orð | 1 mynd

Svíþjóð Helsingborg – Önnered 27:29 • Ásgeir Snær Vignisson...

Svíþjóð Helsingborg – Önnered 27:29 • Ásgeir Snær Vignisson skoraði ekki fyrir... Meira
21. september 2022 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Valur miklu betri í upphafsleiknum

Valur, sem féll úr leik í undanúrslitum Íslandsmótsins á síðustu leiktíð, sýndi mátt sinn og megin er liðið vann afar sannfærandi 84:46-sigur á Breiðabliki í upphafsleik Subway-deildar kvenna í körfubolta í gærkvöldi. Meira

Viðskiptablað

21. september 2022 | Viðskiptablað | 197 orð | 1 mynd

80% aukning hjá Ankeri síðan í október

Sprotar Síðan fjárfestingarsjóðurinn Frumtak Ventures fjárfesti í október sl. 300 m.kr. í hugbúnaðarfyrirtækinu Ankeri, sem þróar forrit fyrir skipaiðnaðinn, hafa áskriftartekjur fyrirtækisins aukist um 80%. Þá hefur starfsmönnum fjölgað úr fimm í tólf. Meira
21. september 2022 | Viðskiptablað | 619 orð | 1 mynd

Af orkuskorti, álframleiðslu og kolefnisspori

Á síðasta ári voru útflutningstekjur íslensks áliðnaðar um 300 milljarðar eða fjórðungur af gjaldeyristekjum þjóðarinnar. Meira
21. september 2022 | Viðskiptablað | 2861 orð | 1 mynd

Áhugamálið varð að öflugu verktakafyrirtæki

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Skrifstofa Reirs Verks í Dugguvogi í Reykjavík lætur lítið yfir sér. Þar eru þó höfuðstöðvar vaxandi byggingarfyrirtækis sem er með yfir 800 íbúðir í byggingu eða á teikniborðinu á höfuðborgarsvæðinu. Meira
21. september 2022 | Viðskiptablað | 672 orð | 1 mynd

Erlend réttaráhrif

Í úrskurði Landsréttar var enn á ný staðfest gildi breytingarlaga nr. 95/2010 og hvaða skilyrði erlendri dómsúrlausn um gjaldþrotaskipti bæri að uppfylla... Meira
21. september 2022 | Viðskiptablað | 338 orð

Krabba-hugarfarið

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Krabba-hugarfarið er hugtak sem stundum er vísað til þegar fólki líður illa yfir velgengni annarra. Hugtakið vísar til þess hvernig krabbar haga sér. Meira
21. september 2022 | Viðskiptablað | 609 orð | 1 mynd

Litlu gersemarnar sem lífga upp á tilveruna

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Íslenskum neytendum er haldið í miklu svelti og sést það vel þegar þeir ferðast til útlanda. Meira
21. september 2022 | Viðskiptablað | 85 orð | 1 mynd

María Jónsdóttir nýr fjármálastjóri HPP Solutions

María Jónsdóttir hefur verið ráðin fjármálastjóri HPP Solutions ehf. María var áður fjármálastjóri Héðins, sem HPP var hluti af fram til síðustu áramóta. Meira
21. september 2022 | Viðskiptablað | 345 orð | 1 mynd

Mestu áhrifin á litlu fjölmiðlana

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Rekstrarstuðningur ríkisins til einkarekinna fjölmiðla er misjafn þegar horft er til stærðar, tekna og launakostnaðar þeirra. Meira
21. september 2022 | Viðskiptablað | 769 orð | 1 mynd

Raddstýrð bankaviðskipti í framtíðinni

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Hluti af stafrænni vegferð Íslandsbanka eru raddstýrð viðskipti og bætt aðgengi, segir Sigríður Hrefna Hrafnkelsdóttir. Meira
21. september 2022 | Viðskiptablað | 203 orð | 2 myndir

Stjórn Sýnar ekki í takt við hluthafana

Verktakafyrirtækið Reir Verk er með yfir 800 íbúðir í smíðum eða á teikniborðinu. Eigendurnir fjárfestu nýverið í Sýn. Meira
21. september 2022 | Viðskiptablað | 131 orð | 1 mynd

Svanhildur hagnast um 1,2 milljarða

Uppgjör Hagnaður fjárfestingarfélagsins SNV Holding ehf., sem er í eigu fjárfestisins Svanhildar Nönnu Vigfúsdóttur, nam tæpum 1,2 milljörðum króna á síðasta ári. Meira
21. september 2022 | Viðskiptablað | 366 orð | 1 mynd

Tekjur jukust um 40 prósent

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Swipe Media leggur kapp á áframhaldandi vöxt á Íslandi og í Bretlandi, að sögn Gunnars Birgissonar. Meira
21. september 2022 | Viðskiptablað | 337 orð

Tilviljanir og réttar niðurstöður í stjórnarkjörum

Það stefnir í að haldinn verði annar hluthafafundur í Sýn í þeim tilgangi að endurtaka stjórnarkjör í félaginu. Sem kunnugt er fór fram stjórnarkjör í Sýn 31. ágúst sl. Meira
21. september 2022 | Viðskiptablað | 529 orð | 2 myndir

Tugmilljarða tekjur af vindorku

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Uppbygging vindorkuvera á Vesturlandi er talin geta skapað tugmilljarða skatttekjur fyrir ríki og sveitarfélög, ásamt því að skapa þúsundir afleiddra starfa. Meira
21. september 2022 | Viðskiptablað | 1423 orð | 1 mynd

Þegar inngripum er beitt út í loftið

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá París ai@mbl.is Kostnaðarsamur stuðningur stjórnvalda við kaupendur rafbíla (frábærir sem þeir eru) er gott dæmi um það sem getur gerst þegar auðmýkt og vandaða yfirlegu vantar í ákvarðanatökuna. Meira
21. september 2022 | Viðskiptablað | 833 orð | 1 mynd

Þurfa að vera vakandi fyrir veikleikum

Þegar Gísli Óttarsson hóf störf hjá Seðlabankanum tók hann að sér að stofna áhættustýringareiningu innan bankans. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.