Greinar föstudaginn 30. september 2022

Fréttir

30. september 2022 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

148 langreyðar veiddust

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Hvalvertíðinni er lokið. Báðum hvalbátunum hefur verið lagt við bryggju í Reykjavíkurhöfn. Alls veiddust 148 langreyðar, sem er svipað og verið hefur á vertíðum undanfarinna ára. Vertíðin stóð yfir frá 22. júní til 29. Meira
30. september 2022 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Bleiku slaufunni fagnað í Háskólabíói í gær

Opnunarviðburður Bleiku slaufunnar var haldinn með pompi og prakt í Háskólabíói í gærkvöld og fengu þau sem mættu á hátíðina að kynnast andlitunum á bak við herferðina í ár. Meira
30. september 2022 | Innlendar fréttir | 503 orð | 3 myndir

Efnaminni fjölskyldum svíður 60% hækkun fargjaldanna

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is „Okkur finnst skjóta skökku við að á sama tíma og gjaldskráin var lækkuð síðasta vetur fyrir fullorðna hafi hún verið hækkuð um 60% fyrir ungmenni undir 18 ára,“ segir Salvör Nordal, umboðsmaður barna, í samtali við Morgunblaðið. Meira
30. september 2022 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Eggert

Haust Mannlífið á Hafnartorgi í miðbæ Reykjavíkur hefur verið líflegt í sumar og það sem af er hausti. Þótt úlpuveðrið sé að skella á er samt tilefni til að setja upp... Meira
30. september 2022 | Erlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Einn versti fellibylur í sögu Flórída

Joe Biden Bandaríkjaforseti sagði í gær að fellibylurinn Ian kynni að verða sá mannskæðasti í sögu Flórída-ríkis. Meira
30. september 2022 | Innlendar fréttir | 406 orð | 2 myndir

Fjölga fólki í kynferðisbrotadeild

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Töluvert hefur verið bætt í mannafla í kynferðisbrotadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu að undanförnu til þess að ráða bót á löngum málsmeðferðartíma. Meira
30. september 2022 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Húsleit á heimili föður ríkislögreglustjóra

Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri hefur sagt sig frá rannsókn á hryðjuverkum, sem grunur leikur á að hafi verið í undirbúningi. Ástæðan er vanhæfi og hefur forræði á rannsókninni færst yfir til embættis héraðssaksóknara. Meira
30. september 2022 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Íslenski kammerkórinn í Kaupmannahöfn, Staka, í Íslandsferð

Íslenski kammerkórinn í Kaupmannahöfn, Staka, heldur tvenna tónleika hér á landi. Þeir fyrri eru í Háteigskirkju í kvöld, föstudagskvöld, kl. 20 og svo kemur kórinn fram í Skálholtskirkju á laugardag kl. 17. Meira
30. september 2022 | Innlendar fréttir | 418 orð | 2 myndir

Kallað er eftir harðari og róttækari verkalýðsbaráttu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Það er kallað eftir breytingum og nýjum áherslum í verkalýðshreyfingunni. Það er löngu tímabært að gera breytingar,“ segir Aðalsteinn Á. Baldursson, formaður Framsýnar stéttarfélags á Húsavík. Meira
30. september 2022 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Lilja segir kaupin vera stórt skref

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, segir kaup ríkisins á Norðurhúsi við Austurhöfn stórt skref fyrir íslenska samtímalist. Íslenska ríkið hefur gengið frá kaupsamningi á um sex þúsund fermetrum í húsinu af Landsbankanum. Meira
30. september 2022 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Lækka hlutfall fasteignaskatts í Vestmannaeyjabæ

Bæjarráð Vestmannaeyjabæjar hefur samþykkt að lækka hlutfall fasteignaskatts af íbúðar- og atvinnuhúsnæði á komandi ári. Tilgangurinn er að draga úr áhrifum hækkunar fasteignamats á íbúa og fyrirtæki í Eyjum. Meira
30. september 2022 | Innlendar fréttir | 490 orð | 1 mynd

Níu líf fyllir Borgarleikhúsið kvöld eftir kvöld

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Söngleikurinn Níu líf í Borgarleikhúsinu hefur slegið í gegn enda valinn maður í hverju rúmi. „Ég er mjög stoltur af verkinu og í sæluvímu,“ segir Guðmundur Óskar Guðmundsson, tónlistar- og hljómsveitarstjóri söngleiksins, en 118. sýning verður annað kvöld. „Allir standa sig mjög vel og það skilar sér í útkomunni.“ Meira
30. september 2022 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Nýr björgunarbátur afhentur í Eyjum

Endurnýjun á flota björgunarskipa Slysavarnafélagsins Landsbjargar er nú að ganga í garð. Formleg afhending á skipinu Þór sem Björgunarfélag Vestmannaeyja fær er á morgun, laugardag, 1. október. Þetta er fyrsta skipið af þremur sem Landsbjörg kaupir. Meira
30. september 2022 | Innlendar fréttir | 251 orð | 4 myndir

Rannsóknin kallað á 17 húsleitir

Alls hefur lögregla farið í 17 húsleitir vegna rannsóknar er varðar grun um undirbúning að hryðjuverkum. Lagt hefur verið hald á um 60 muni. Meira
30. september 2022 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Ríkið kaupir Norðurhús af Landsbanka

Íslenska ríkið hefur keypt Norðurhús við Austurbakka í Reykjavík af Landsbankanum. Um er að ræða tæplega 6 þúsund fermetra byggingu sem er hluti af nýframkvæmdum Landsbankans við Austurhöfn. Meira
30. september 2022 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Skjöl Gerlachs ræðismanns á leið heim eftir rúm 80 ár

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Skjöl þýska ræðismannsins á Íslandi, Werners Gerlachs, sem voru gerð upptæk af Bretum á hernámsdaginn 10. maí 1940, hafa verið í íslenskri vörslu í rúm 80 ár og verða á mánudag afhent Þýska þjóðskjalasafninu til vörslu. Meira
30. september 2022 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Staðan í ASÍ grafalvarleg

Halldóra Sigríður Sveinsdóttir, 2. varaforseti Alþýðusambands Íslands (ASÍ) og formaður Bárunnar stéttarfélags á Selfossi, hyggst ekki bjóða sig fram til forystu á 45. þingi ASÍ sem haldið verður 10.-12. október. Þar verður m.a. kjörin ný forysta. Meira
30. september 2022 | Erlendar fréttir | 691 orð | 1 mynd

Stefnt að innlimun héraðanna í dag

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Vladimír Pútín Rússlandsforseti hyggst viðurkenna í dag formlega innlimun fjögurra héraða í Úkraínu við hátíðlega athöfn sem hefst á hádegi að íslenskum tíma. Dmitrí Peskov, talsmaður Pútíns, sagði í gær að forsetinn hygðist flytja „mikilvæga ræðu“ við þetta tilefni. Meira
30. september 2022 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Svavar Pétur Eysteinsson

Svavar Pétur Eysteinsson tónlistarmaður er látinn, 45 ára að aldri. Svavar fæddist í Reykjavík 26. apríl 1977. Foreldrar hans eru Aldís Hjaltadóttir tækniteiknari og Eysteinn Pétursson eðlisfræðingur. Svavar Pétur greindist með 4. Meira
30. september 2022 | Innlendar fréttir | 660 orð | 2 myndir

Sögulegur snúningur hjá Vinstri grænum

Brennidepill Andrés Magnússon andres@mbl. Meira
30. september 2022 | Innlendar fréttir | 512 orð | 2 myndir

Tóku upp fyrir Hans Zimmer í Hörpu

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Viðskiptavinir okkar hafa verið gáttaðir á því hvað söng- og spilamennskan hér er á háu stigi. Meira
30. september 2022 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Tóku upp tónlist fyrir þátt BBC

Reykjavik Recording Orchestra (RRO) hefur nýlega lokið framleiðslu á tónlist Hans Zimmer fyrir Frozen Planet 2 á vegum BBC og David Attenborough. Þáttaröðin var frumsýnd fyrir skemmstu og hefur fengið góða dóma. Meira
30. september 2022 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Undirskriftasöfnun um skóla í Laugardal

Hafin er undirskriftasöfnun meðal íbúa í Laugardal í Reykjavík þar sem skorað er á borgaryfirvöld að að samþykkja tillögu um að byggt verði við Laugarnesskóla, Laugalækjarskóla og Langholtsskóla á fundi skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar á... Meira
30. september 2022 | Innlendar fréttir | 574 orð | 2 myndir

Vegurinn rofinn í þriðja sinn á þremur árum

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Vegurinn út á Langanes varð rækilega fyrir barðinu á óveðri og sjógangi á föstudaginn þegar lægðin mikla gekk yfir en hann varð algjörlega ófær. Meira
30. september 2022 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Vilja fá nýja vatnslögn

Guðni Einarsson gudni@mbl. Meira
30. september 2022 | Innlendar fréttir | 123 orð

Vöðvasullur greinist enn í sauðfé

Eftirlitsdýralæknar hafa orðið varir við vöðvasull í sauðfé frá nokkrum bæjum í sláturtíðinni. Þekkist þetta frá fyrri sláturtíðum. Hafa sérfræðingar á Tilraunastöð Háskóla Íslands á Keldum staðfest greininguna. Meira

Ritstjórnargreinar

30. september 2022 | Leiðarar | 626 orð

Truss í andbyr, en á réttri leið

Hart er tekist á um ráðagerðir Liz Truss um að styrkja fjármálastöðu Breta Meira
30. september 2022 | Staksteinar | 217 orð | 1 mynd

Ætlað hlutleysi pólitískra rótara

Þeir Huginn og Muninn í Viðskiptablaðinu fjalla í gær um „óendanlegar tafir á skilum Ríkisendurskoðunar á Íslandsbankaskýrslunni“ sem margir stjórnarandstæðingar bíða áfjáðir eftir í von um að þar verði skuldinni á klúðrinu í vor skellt á fjármálaráðherra. Meira

Menning

30. september 2022 | Leiklist | 1189 orð | 2 myndir

Allt byrjar með hlustun

Eftir Kay og Carin Pollak. Tónlist: Fredrik Kempe. Söngtextar: Carin Pollak og Fredrik Kempe. Íslensk þýðing: Þórarinn Eldjárn. Leikstjórn: Unnur Ösp Stefánsdóttir. Tónlistarstjórn: Jón Ólafsson, Leikmynd: Ilmur Stefánsdóttir. Búningar: Filippía I. Meira
30. september 2022 | Kvikmyndir | 1072 orð | 2 myndir

Í speglinum svarta

Leikstjóri: Susanne Regina Meures. Sviss, 2022. 98 mín. Meira
30. september 2022 | Menningarlíf | 136 orð | 1 mynd

Listahátíð ungs fólks í Hafnarfirði hefst

Appolo, listahátíð fyrir ungt fólk og skipulögð af ungu fólki, verður sett í Hafnarfirði í kvöld og verður allur októbermánaður „undirlagður“, eins og segir í tilkynningu frá aðstandendum hátíðarinnar. Meira

Umræðan

30. september 2022 | Aðsent efni | 685 orð | 1 mynd

„Segðu aðeins það sem við viljum heyra, eða við sviptum þig lífsviðurværinu“

Þorsteinn Siglaugsson: "Stjórnvöld sem beita sér fyrir höftum á tjáningarfrelsi, annað hvort beint, eða bak við tjöldin með því að þrýsta á einkafyrirtæki, hafa í raun glatað lögmæti sínu." Meira
30. september 2022 | Aðsent efni | 690 orð | 1 mynd

Evrópusambandið

Werner Ívan Rasmusson: "Umræðan hér um ESB hefur verið mjög einsleit, auk þess að vera því sem næst friðhelg." Meira
30. september 2022 | Aðsent efni | 354 orð | 1 mynd

Evrópusambandið er orðið hernaðarbandalag

Friðrik Daníelsson: "Vopnlausa smáþjóðin hefur leiðst út í aðild að hernaði." Meira
30. september 2022 | Pistlar | 443 orð | 1 mynd

Hugrekki kvenna í Íran

Okkur hefur lengi verið kunnugt um ofbeldið sem konur þurfa að sæta af hálfu klerkastjórnarinnar í Íran. Þeim er refsað grimmilega fyrir að brjóta gegn ströngum reglum um klæðaburð. Meira
30. september 2022 | Aðsent efni | 452 orð | 1 mynd

V-in sem allir óttast

Unnur H. Jóhannsdóttir: "Klókt eða heimskulegt? Þetta er bara eitt dæmi um valdníðslu ríkisins hvað viðkemur málefnum fatlaðs fólks og vitaskuld er það heimskulegt." Meira

Minningargreinar

30. september 2022 | Minningargreinar | 574 orð | 1 mynd

Ása Finnsdóttir

Ása Finnsdóttir fæddist á Spjör í Grundarfirði 7. ágúst 1926. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjólgarði 21. september 2022. Foreldrar hennar voru hjónin Halla Halldórsdóttir og Finnur Sveinbjörnsson og var hún þriðja í fimm systkina hópi. Meira  Kaupa minningabók
30. september 2022 | Minningargreinar | 1213 orð | 1 mynd

Guðmundur Jóhannesson

Guðmundur Lárus Skúli Jóhannesson, vélstjóri og útgerðarmaður í Grundarfirði, fæddist 18. desember 1931 í Krossnesi í Eyrarsveit, Snæfellsnesi. Hann lést 19. september 2022. Meira  Kaupa minningabók
30. september 2022 | Minningargreinar | 9254 orð | 2 myndir

Hrafn Jökulsson

Hrafn Jökulsson fæddist í Reykjavík 1. nóvember 1965. Hann lést á Landspítalanum 17. september 2022. Foreldrar hans voru Jóhanna Kristjónsdóttir, rithöfundur og blaðamaður, f. 14. febrúar 1940, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
30. september 2022 | Minningargrein á mbl.is | 1373 orð | 1 mynd | ókeypis

Hrafn Jökulsson

Hrafn Jökulsson fæddist í Reykjavík 1. nóvember 1965. Hann lést á Landspítalanum 17. september 2022. Foreldrar hans voru Jóhanna Kristjónsdóttir, rithöfundur og blaðamaður, f. 14. febrúar 1940, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
30. september 2022 | Minningargreinar | 1150 orð | 1 mynd

Hulda Marinósdóttir

Hulda Marinósdóttir fæddist 19. desember 1924. Hún lést 14. september 2022. Útför Huldu fór fram 29. september 2022. Meira  Kaupa minningabók
30. september 2022 | Minningargreinar | 1358 orð | 1 mynd

Hörður Lárusson

Hörður Lárusson fæddist 23. febrúar 1935 á Veðramóti á Blönduósi. Hann lést eftir stutt veikindi á Landspítalanum 20. september 2022. Foreldrar hans voru Anna Guðrún Björnsdóttir, f. 1901, og Lárus Þórarinn Jóhannsson, f. Meira  Kaupa minningabók
30. september 2022 | Minningargreinar | 2080 orð | 1 mynd

Ingveldur Tryggva Petreudóttir

Ingveldur Tryggva Petreudóttir fæddist 21. september 1972 á Akureyri. Hún lést á Akureyri 13. september 2022. Foreldrar hennar voru Tryggvi Helgason, f. 7.4. 1932, d. 31.3. 2022, flugmaður, og Petrea Guðný Konráðsdóttir, f. 5.1. 1931, d. 29.10. Meira  Kaupa minningabók
30. september 2022 | Minningargreinar | 858 orð | 1 mynd

Jón Ólafur Ormsson

Jón Ólafur Ormsson var fæddur 26. maí 1920 á Hvalsá í Steingrímsfirði í Strandasýslu. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 13. september 2022. Meira  Kaupa minningabók
30. september 2022 | Minningargreinar | 3446 orð | 1 mynd

Kjartan Runólfsson

Kjartan Runólfsson fæddist 31. mars 1932 í Litla-Sandfelli í Skriðdal. Hann lést 21. september 2022 á Heilbrigðisstofnun Austurlands í Neskaupstað. Foreldrar hans voru Runólfur Jónsson, f. 4.11. 1902, d. 1.2. Meira  Kaupa minningabók
30. september 2022 | Minningargreinar | 6598 orð | 1 mynd

Kristinn Jónsson

Kristinn Jónsson fæddist í Reykjavík 22. nóvember 1940. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 19. september 2022. Foreldrar Kristins voru hjónin María Bóthildur Jakobína Eyjólfsdóttir, f. 2.3. 1920, d. 19.11. 1991, og Jón Jóhannes Veturliðason, f. Meira  Kaupa minningabók
30. september 2022 | Minningargreinar | 3522 orð | 1 mynd

Pétur Stefánsson

Pétur Stefánsson fæddist á Húsavík 14. október 1943. Hann lést á Landspítalanum 23. september 2022. Foreldrar hans voru Stefán Pétursson, skipstjóri og útgerðarmaður, f. 23. júní 1906, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
30. september 2022 | Minningargreinar | 5897 orð | 2 myndir

Ragnar Arnalds

Ragnar Arnalds, rithöfundur, alþingismaður og ráðherra, fæddist í Reykjavík 8. júlí 1938. Hann lést á heimili sínu 15. september 2022. Foreldrar hans voru Guðrún Laxdal kaupkona, f. 1. mars 1914, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
30. september 2022 | Minningargrein á mbl.is | 1054 orð | ókeypis

Ragnar Arnalds

Ragnar Arnalds, rithöfundur, alþingismaður og ráðherra, fæddist í Reykjavík 8. júlí 1938. Hann lést á heimili sínu 15. september 2022. Meira  Kaupa minningabók
30. september 2022 | Minningargreinar | 271 orð | 1 mynd

Rut Friðfinnsdóttir

Rut Friðfinnsdóttir fæddist 17. september 1958. Hún lést 7. september 2022. Útförin fór fram 27. september 2022. Meira  Kaupa minningabók
30. september 2022 | Minningargreinar | 948 orð | 1 mynd

Rögnvaldur Hartmann Árnason

Rögnvaldur Hartmann Árnason fæddist á Sauðárkróki 2. nóvember 1950. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 18. september 2022. Foreldrar hans voru hjónin Jónína Antonsdóttir, f. 16. maí 1920, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
30. september 2022 | Minningargreinar | 158 orð | 1 mynd

Sigríður Þ. Kolbeins

Sigríður Þ. Kolbeins fæddist 6. janúar 1943. Hún lést 2. september 2022. Útför hennar fór fram 12. september 2022. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. september 2022 | Viðskiptafréttir | 181 orð | 1 mynd

Fasteignafélag Helga í Góu hagnast um 36 milljónir

Helgi Vilhjálmsson, oft kenndur við Góu-sælgætisgerð, hagnaðist í fyrra um 35,8 milljónir af samnefndu eignarhaldsfélagi sínu. Meira
30. september 2022 | Viðskiptafréttir | 71 orð

Góður punktur færir Reyni ágætan hagnað

Góður punktur ehf., félag í eigu Reynis Traustasonar ritstjóra, hagnaðist í fyrra um tæpar átta milljónir króna, en var 4,9 m.kr. árið áður. Tekjur félagsins námu um 20 m.kr. og jukust um 8,2 m.kr. á milli ára. Rekstrargjöld námu um níu m.kr. Meira
30. september 2022 | Viðskiptafréttir | 387 orð | 2 myndir

Hörð viðbrögð komu á óvart

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hafsteinn Hauksson, sérfræðingur hjá Kviku banka í London, segir hörð viðbrögð fjármálamarkaða við „litla fjárlagafrumvarpinu“ hjá nýju ríkisstjórninni koma á óvart. Meira
30. september 2022 | Viðskiptafréttir | 455 orð | 1 mynd

Verkaskipting og samvinna færi öllum betri hag

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Kjaraviðræður snúast um lífskjör fólks og jákvæða þróun samfélagsins. Forsenda bættra kjara er samkeppnishæft atvinnulíf og jákvætt samstarf allra aðila á vinnumarkaði. Meira

Fastir þættir

30. september 2022 | Í dag | 128 orð | 3 myndir

1.200 manns fengið bætur vegna vistheimila

Umsjónarmaður sanngirnisbóta er gestur Dagmála í dag. Halldór Þormar Halldórsson hefur sinnt starfinu í tólf ár, eða allt frá því að lög um bótagreiðslur voru sett í kjölfar Breiðavíkurmálsins. Meira
30. september 2022 | Fastir þættir | 160 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. Bf4 b6 4. e3 Be7 5. h3 0-0 6. c3 c5 7. a4 Ba6 8...

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. Bf4 b6 4. e3 Be7 5. h3 0-0 6. c3 c5 7. a4 Ba6 8. Bb5 d6 9. 0-0 cxd4 10. exd4 Bxb5 11. axb5 Rd5 12. Bh2 Rc7 13. Db3 Rd7 14. c4 Dc8 15. Rc3 Db7 16. Hfe1 Hfc8 17. Rd2 Bf8 18. Rde4 Re8 19. Ha6 Rdf6 20. Rxf6+ Rxf6 21. Bf4 Rd7 22. Meira
30. september 2022 | Í dag | 81 orð | 1 mynd

„Allsherjarstríð“ Díönu og Karls í nýrri stiklu

Fyrsta stiklan fyrir fimmtu seríu af Netflixþáttunum The Crown hefur nú verið gefin út en gríðarleg eftirvænting er í loftinu eftir þáttunum sem fjalla um bresku konungsfjölskylduna á valdatíð Elísabetar Bretadrottningar. Meira
30. september 2022 | Í dag | 297 orð

Djass og dansinn í Hruna

Ég fékk póst frá Ingólfi Ómari þar sem hann segir frá því, að hann „rölti meðfram sjávarsíðunni og það var hvasst og sjórinn var talsvert úfinn að sjá“: Æða hviður hratt um svið heyrast kliða sköllin. Meira
30. september 2022 | Árnað heilla | 82 orð | 1 mynd

Friðþór Smárason

40 ára Friðþór ólst upp í Breiðuvík á Tjörnesi en býr á Akureyri. Hann er bíla- og tækjamaður og vinnur hjá Norðurorku. Áhugamálin eru bílar og líkamsrækt. Fjölskylda Eiginkona Friðþórs er Þórunn Soffía Þórðardóttir f. Meira
30. september 2022 | Í dag | 195 orð | 1 mynd

Hin úrræðagóða Hetty Feather

Breskir framhaldsþættir um hina munaðarlausu Hetty Feather eru á dagskrá RÚV á laugardagskvöldum um þessar mundir og mér sýnist fimmti þátturinn af tíu verða sýndur annað kvöld. Meira
30. september 2022 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

Kópavogur Óskar Þór Ásgeirsson fæddist 19. mars 2022 kl. 22.17 á...

Kópavogur Óskar Þór Ásgeirsson fæddist 19. mars 2022 kl. 22.17 á Landspítalanum í Reykjavík. Hann vó 3.250 g og var 49,5 cm langur. Foreldrar hans eru Nanna Óskarsdóttir og Ásgeir Þór Ármannsson... Meira
30. september 2022 | Í dag | 55 orð

Málið

Ágreiningsefni (aldrei fær maður nógsamlega þakkað fyrir þau): hvort á að sitja sig eða setja sig (ekki) úr færi (um e-ð): sleppa (ekki) tækifæri (til e-s)? Hvort tveggja tíðkast, og hananú. Meira
30. september 2022 | Árnað heilla | 665 orð | 3 myndir

Vísindamaður í fremstu röð

Unnur Anna Valdimarsdóttir fæddist 30. september 1972 á Akureyri en ólst upp á Ólafsfirði. „Það var ekki amalegt að alast upp í litlum firði við ysta haf, með afa og ömmu í næsta húsi og mikið frjálsræði. Meira

Íþróttir

30. september 2022 | Íþróttir | 248 orð | 1 mynd

Dagur Dan var bestur í september

Dagur Dan Þórhallsson úr Breiðabliki var besti leikmaður septembermánaðar í Bestu deild karla í fótbolta, samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins. Meira
30. september 2022 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Garðabær: Stjarnan...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Garðabær: Stjarnan – Haukar 19.30 1. deild karla, Grill 66-deildin: Hlíðarendi: Valur U – Víkingur 19.30 Dalhús: Fjölnir – Haukar U 19. Meira
30. september 2022 | Íþróttir | 917 orð | 2 myndir

Hefur gengið vonum framar á tímabilinu

Bestur Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is „Ég hef verið mjög ánægður. Þetta hefur gengið vonum framar,“ segir Dagur Dan Þórhallsson, fjölhæfur leikmaður Breiðabliks, en hann var besti leikmaður septembermánaðar samkvæmt M-gjöf Morgunblaðsins. Dagur fékk alls fimm M í fjórum leikjum í Bestu deild karla í knattspyrnu í mánuðinum. Sjálfur segist Dagur ánægður með frammistöðu sína á tímabilinu. Meira
30. september 2022 | Íþróttir | 444 orð | 3 myndir

* Karen Knútsdóttir , ein fremsta handknattleikskona landsins um árabil...

* Karen Knútsdóttir , ein fremsta handknattleikskona landsins um árabil, verður ekkert með Íslandsmeisturum Fram á nýhöfnu tímabili. Karen er ófrísk að sínu öðru barni en hún skýrði frá því á samfélagsmiðlum í gær. Meira
30. september 2022 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd

Keflvíkingum spáð sigri í vetur

Keflvíkingar þykja líklegastir til sigurs í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, Subway-deildinni, á komandi keppnistímabili en þeim var spáð sigri af fyrirliðum, þjálfurum og forráðamönnum á kynningarfundi deildarinnar í gær. Meira
30. september 2022 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Meistaradeild kvenna 2. umferð, seinni leikir: Bayern München &ndash...

Meistaradeild kvenna 2. umferð, seinni leikir: Bayern München – Real Sociedad 3:1 • Glódís Perla Viggósdóttir lék allan leikinn með Bayern. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir er frá vegna meiðsla og Cecilía Rán Rúnarsdóttir var ekki í hópnum. Meira
30. september 2022 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Valur – KA 26:18 Selfoss – ÍBV 31:31 FH...

Olísdeild karla Valur – KA 26:18 Selfoss – ÍBV 31:31 FH – Fram 25:25 Afturelding – Grótta 29:25 ÍR – Hörður 35:34 Staðan: Valur 4400122:988 Fram 4220110:1016 ÍBV 3120109:944 Grótta 4202112:1054 ÍR 4202116:1374 Haukar... Meira
30. september 2022 | Íþróttir | 500 orð | 2 myndir

Sannfærandi byrjun Vals

Handbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Eins og margir spáðu fyrir mót hafa Íslands- og bikarmeistarar Vals verið illviðráðanlegir í fyrstu umferðum tímabilsins í úrvalsdeild karla. Meira
30. september 2022 | Íþróttir | 221 orð | 1 mynd

Sjö landsliðskonur í Meistaradeild

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Sjö íslenskar landsliðskonur í knattspyrnu geta leikið í riðlakeppni Meistaradeildar kvenna í vetur eftir að Bayern München varð í gærkvöld sextánda og síðasta liðið til að tryggja sér sæti þar. Meira
30. september 2022 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Spánn Obradorio – Zaragoza 76:73 • Tryggvi Snær Hlinason...

Spánn Obradorio – Zaragoza 76:73 • Tryggvi Snær Hlinason skoraði 2 stig, tók 4 fráköst og varði eitt skot á 16 mínútum með Zaragoza. Litháen Rytas Vilnius – Neptunas 93. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.