Greinar þriðjudaginn 1. nóvember 2022

Fréttir

1. nóvember 2022 | Erlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Allt getur gerst í dönsku kosningunum

Spennan hefur stigmagnast undanfarna daga í Danmörku fyrir kosningarnar í dag. Tveir andstæðir pólar 14 flokka berjast um völdin og samkvæmt skoðanakönnunum mun hvorugur póllinn ná 90 sæta meirihluta í þinginu sem telur 179 sæti. Meira
1. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 124 orð

Auka aðgengi að sálfræðiþjónustu

Sjúkratryggingar Íslands hafa gert nýjan rammasamning um sálfræðiþjónustu sjálfstætt starfandi sálfræðinga. Meira
1. nóvember 2022 | Erlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Átta handteknir fyrir málningarslettur

Í gær voru átta umhverfissinnar handteknir í London eftir að þeir slettu appelsínugulri málningu á fjórar þekktar byggingar borgarinnar meðal annars. Meira
1. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 538 orð | 2 myndir

„Grænt“ hús rís við Frakkastíg

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Nú hillir undir að byggingarframkvæmdir hefjist á lóðinni Frakkastíg 1. Lóðin er beint fyrir neðan Franska spítalann svonefnda, sem er friðað hús, byggt árið 1902 sem spítali fyrir franska sjómenn. Meira
1. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Dettifoss í vetrarbúningi

Dettifoss er í vetrarbúningi þessa dagana og fallegur regnbogi myndaðist um helgina frá vatnsúðanum frá hinum tignarlega fossi. Meira
1. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Eggert Jóhannesson

Framboð Hopp-rafhjólin eru úti um allan bæ en þegar þau koma mörg saman við höfuðstöðvar fyrirtækisins eru þau tilkomumikil sjón. Sannarlega úr nógu að velja... Meira
1. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 536 orð | 2 myndir

Fjöldi örnefna á gelísku vekur athygli

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Þorvaldur Friðriksson, fréttamaður hjá Ríkisútvarpinu um árabil, hefur í áratugi kynnt sér sögu Kelta á Íslandi, flutt fræðsluerindi um efnið og nú sent frá sér bókina Kelta. Meira
1. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Flotta fólk fær styrk

Velferðarsjóður barna hefur ákveðið að verja þremur milljónum til að styrkja barnastarfið hjá samtökunum „Flotta fólk“ sem aðstoða úkraínskar fjölskyldur á flótta. Meira
1. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Framboð án fordæma

Ekki hefur verið venja að sitjandi formaður Sjálfstæðisflokksins, sem jafnframt er oddviti hans í ríkisstjórn, fái á sig mótframboð, að sögn Stefaníu Óskarsdóttur stjórnmálafræðings. Meira
1. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 507 orð | 4 myndir

Framboð sem ekki á sér fordæmi

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, hefur oftar fengið mótframboð í formannsembættið en nokkur núlifandi forveri hans í formannssætinu. Meira
1. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Fyrrverandi forsætisráðherra Danmerkur í lykilstöðu

Líklegt þykir að miðjuflokkur Lars Løkke Rasmussens, Moderaterne, geti ráðið úrslitum um stjórnarmyndun í Danmörku í kjölfar þingkosninganna í dag, en flokkurinn var stofnaður í fyrra. Meira
1. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Hver er hver og hvers við hverinn?

Hverasvæðið við Kleifarvatn, hjá Seltúni, er vinsælt meðal ferðamanna. Skemmtilegir skuggar myndast þegar sólin er jafnlágt á lofti og hún er fyrstu vetrardagana. Meira
1. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Hægviðrasamur október kveður

Nýliðinn októbermánuður var hægviðrasamur á landinu en ekkert afbrigðilega samt, segir Trausti Jónsson veðurfræðingur. Margir hafa eflaust haldið annað. Október í fyrra var ámóta og fyrir fimm árum var enn hægviðrasamara, bætir Trausti við. Meira
1. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Krefst 167.000 króna hækkunar

Guðni Einarsson Agla María Albertsdóttir „Það var algjör einhugur í samninganefnd Eflingar um þessa niðurstöðu sem bæði byggist á vinnu samninganefndarinnar og þessari stóru kjarakönnun sem við framkvæmdum og metþátttaka var í,“ segir... Meira
1. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 818 orð | 3 myndir

Nammi, börn og hryllingur

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Ég segi bara eins og vinur minn, Jón Jónsson þjóðfræðingur norður á Ströndum, segir: „Því fleiri hátíðir, því meira fjör!“ Hrekkjavakan er stórmerkileg hátíð og það besta er að hún er fyrir alla,“ segir Björk Bjarnadóttir, umhverfis- og þjóðfræðingur. Meira
1. nóvember 2022 | Erlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Naumur sigur Lula í Brasilíu

Innan við tveggja prósenta munur var á milli sitjandi forseta, Bolsonaros, og áskorandans Lula í kosningunum í Brasilíu, en Lula hlaut 50,83% gegn 49,17% Bolsonaros þegar atkvæði voru talin í Brasilíu á sunnudagskvöld. Meira
1. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Rjúpnaveiðitímabilið hefst í dag

Rjúpnaveiðitímabilið hefst í dag og stendur til 4. desember. Óvissa er um ástand rjúpnastofnsins og líklega er hann lélegur á NA-landi, að sögn Áka Ármanns Jónssonar formanns Skotvís. Meira
1. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Samstaðan skiptir gríðarlegu máli

Þing Norðurlandaráðs var sett í gær í Helsinki í 74. sinn. Meira
1. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Sérstök merki sem staðfesta aðgengi

„Aðgengi fyrir alla er ekki aðeins mannréttindi. Það er einnig viðskiptatækifæri fyrir áfangastaði og fyrirtæki að geta tekið vel á móti öllum gestum,“ segir Elías Bj. Gíslason, forstöðumaður hjá Ferðamálastofu. Meira
1. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 88 orð

Skjálftar við Herðubreið og Bárðarbungu

Þrír jarðskjálftar urðu um þrjúleytið síðdegis í gær með nokkurra mínútna millibili, en nokkuð hefur verið um jarðskjálfta undanfarna tvo sólarhringa. Kl. 14:56 mældist skjálfti í Bárðarbungu sem var 2,7 að stærð. Meira
1. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 615 orð | 2 myndir

Sporna við fækkun í brothættum byggðum

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Unnið hefur verið í hartnær tíu ár að verkefninu Brothættar byggðir á vegum Byggðastofnunar, sem hefur að markmiði að sporna við viðvarandi fólksfækkun, styrkja atvinnulíf og virkja frumkvæði og samtakamátt íbúa í smærri byggðarlögum og sveitum landsins, sem átt hafa að etja við viðvarandi fækkun íbúa. Meira
1. nóvember 2022 | Erlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Sprengjum rigndi í gær

Stór hluti Kænugarðs varð rafmagns- og vatnslaus í gær eftir hrinu loftárása Rússa sem beindu flugskeytum að mikilvægum rafmagnsskotmörkum í borginni. Her Úkraínumanna sagði að fleiri en 50 flugskeytum hefði rignt yfir borgina aðeins tveimur dögum eftir að Rússar sökuðu Úkraínu um að gera drónaárás á flota þeirra í Svartahafi. Denís Smíhal, forsætisráðherra, sagði að flugskeytin hefðu orsakað rafmagnsleysi á hundruðum svæða í sjö héruðum Úkraínu. Meira
1. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Tímalína verður að standast

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það eru mjög góðar fréttir að þeir hyggist setja Hamraneslínur í jörð á þessum hluta, gott fyrir okkur. Meira
1. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 261 orð | 6 myndir

Tveir með Bjarna og þrír varkárir í svörum

Þrír af þingmönnunum sex sem ekki höfðu lýst yfir afstöðu sinni til formannskjörsins í gær vildu ekki gefa upp afstöðu sína eða sögðust ekki hafa ákveðið hvorn þeir myndu styðja á landsfundi Sjálfstæðisflokksins þegar mbl.is náði tali af þeim í gær. Meira
1. nóvember 2022 | Erlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Viðbúnaðarstig hersins hækkað

Jonas Gahr Støre, forsætisráðherra Noregs, tilkynnti í gær að ákveðið hefði verið að hækka viðbúnaðarstig norska hersins frá og með deginum í dag. Meira
1. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 220 orð | 2 myndir

Vinnslustöðin eflist við ný kaup

Stjórn Vinnslustöðvarinnar og hluthafar í Ósi ehf. og Leo Seafood ehf. skrifuðu í gær undir viljayfirlýsingu um kaup Vinnslustöðvarinnar á öllu hlutafé í félögunum tveimur. Meira
1. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Þjóðlegur hryllingur á hrekkjavökunni í Árbæjarsafni

Hrekkjavakan var haldin hátíðleg í gær og mátti víða á höfuðborgarsvæðinu sjá krakka í skrautlegum búningum ganga á milli húsa og biðja húsráðendur um gotterí í stað grikks. Meira
1. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 187 orð | 2 myndir

Þörf á milljarða hótelfjárfestingu

Stefán Einar Stefánsson ses@mbl.is „Nú, þegar við sjáum ferðamenn dvelja lengur á landinu en áður, vex þörfin fyrir hótelfjárfestingu um landið.“ Þetta segir Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar. Meira

Ritstjórnargreinar

1. nóvember 2022 | Staksteinar | 224 orð | 2 myndir

Árangur í faraldrinum

Á andriki.is hefur á síðustu dögum verið gerður samanburður á árangri Íslands og Svíþjóðar í gegnum kórónuveirufaraldurinn. Þar segir að komið sé á daginn að umframdauðsföll í faraldrinum hafi verið svipuð í þessum tveimur löndum þegar horft er frá árinu 2020 þegar faraldurinn hófst og til okkar tíma. Af þessum sökum gagnrýnir Andríki hve langt var gengið hér á landi þegar faraldurinn gekk yfir, að landinu hafi verið „nánast skellt í lás“, að ýmis borgaraleg réttindi hafi verið skert og fólk lokað inni á „veikum grunni hömlulausra fjöldaskimana“. Meira
1. nóvember 2022 | Leiðarar | 538 orð

Guggnar breskur forsætisráðherra enn?

Það vekur athygli hversu hreinskilnir breskir fjölmiðlar eru orðnir um loftslagsvána Meira

Menning

1. nóvember 2022 | Menningarlíf | 196 orð | 1 mynd

Jerry Lee Lewis allur, 87 ára gamall

Jerry Lee Lewis, sem kallaður hefur verið sá síðasti af frumherjum rokksins, er látinn 87 ára að aldri. Hann sló í gegn fyrir á tíðum ofsafenginn og lítt haminn búgí-vúgí píanóleik, ástríðufullan söngstíl og ögrandi sviðsframkomu Meira
1. nóvember 2022 | Menningarlíf | 115 orð | 1 mynd

Kvöldstund með Maríu Markan

Í vet­ur mun Lista­safn Sigur­jóns Ólafs­son­ar standa fyrir tón­leik­um, flutn­ingi hljóð­rita og kynn­ing­um á sögu­legu efni í sal safns­ins á Laugar­nesi. Síðast­lið­ið þriðju­dags­kvöld fjöll­uðu Trausti Jóns­son og Hreinn Vil­hjálms­son um… Meira
1. nóvember 2022 | Menningarlíf | 134 orð | 1 mynd

Opinn samlestur í Borgarleikhúsinu

Í Borgarleikhúsinu verður í dag, þriðjudag, kl. 13 boðið upp á opinn samlestur á Mátulegum, sviðsútgáfu sögunnar sem fyrst birtist í kvikmyndinni Druk eftir danska leikstjórann Thomas Vinterberg Meira
1. nóvember 2022 | Fjölmiðlar | 216 orð | 1 mynd

Rögnvaldur gáfaði í augum og eyrum

Ég er ekki týpan sem á auðvelt með að gera tvennt í einu – enda karlmaður. Ég hef að vísu, þó ég segi sjálfur frá, náð býsna góðu valdi á því að horfa samtímis á sjónvarp og hlusta á útvarp. Meira
1. nóvember 2022 | Tónlist | 140 orð | 1 mynd

Söngkonan sem kameljón

Rósalind Gísladóttir, sópran og messósópran, mun koma fram á hádegistónleikum í dag kl. 12 í Hafnarborg með Antoníu Hevesi píanóleikara. Meira
1. nóvember 2022 | Menningarlíf | 130 orð | 1 mynd

Tímar tröllanna í Bíó Paradís

Heimildarmynd Ásdísar Thoroddsen, Tímar tröllanna, verður frumsýnd boðsgestum í kvöld í Bíó Paradís og hefjast almennar sýningar á myndinni á morgun, 2. nóvember. „Tröllin í fjöllunum, tröllin í okkur sjálfum Meira
1. nóvember 2022 | Menningarlíf | 327 orð | 2 myndir

Tækifæri til að kynnast erlendu fagfólki

Í tilefni af tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves verður haldin sérstök bransaveisla fyrir íslenska tónlistarbransann í dag og á morgun. ÚTÓN, STEF og Tónlistarborg Reykjavíkur með stuðningi frá Íslandsstofu standa að dagskránni en þetta er í annað sinn sem þessir bransadagar eru haldnir Meira
1. nóvember 2022 | Menningarlíf | 532 orð | 3 myndir

Upp komast svik um síðir

Glæpasaga Kyrrþey ★★★★★ Eftir Arnald Indriðason. Vaka-Helgafell 2022. Innb., 283 bls. Meira
1. nóvember 2022 | Menningarlíf | 650 orð | 3 myndir

Útvarpsleikrit er draumurinn

Höfundar glæpasögunnar Reykjavíkur koma úr ólíkum áttum en ná saman vegna áhuga á glæpasögum. Ragnar Jónasson hefur áður skrifað þrettán bækur og er orðinn þjóðþekktur sem einn fremsti glæpasagnahöfundur þjóðarinnar og stjórnmálamanninn og… Meira

Umræðan

1. nóvember 2022 | Pistlar | 392 orð | 1 mynd

Bjarni í klípu

Þ að er margt athyglisvert í skýrslu fjármálaráðherra um Íbúðalánasjóð, sem nú heitir ÍL-sjóður. Kannski ekki síst það hvað hinum svokölluðu sérfræðingum okkar hafa í gegnum árin verið svakalega mislagðar hendur. Meira
1. nóvember 2022 | Aðsent efni | 297 orð | 1 mynd

Er fólk fífl?

Árni Árnason: "Hvernig í ósköpunum á það að verða neytendum til hagsbóta að bæta við algerlega óþörfum milliliðum sem liggja á sníkjunni?" Meira
1. nóvember 2022 | Aðsent efni | 1359 orð | 1 mynd

Fiskveiðistjórnunarkerfi í stöðugri þróun

Svanur Guðmundsson: "Reynslan hefur sýnt okkur að við getum þakkað fyrir að hafa valið það fyrirkomulag sem hér ríkir þrátt fyrir að arðsemi sjávarútvegsins virðist nú birtast sem einhvers konar vandamál hjá þeim sem lítt til þekkja." Meira
1. nóvember 2022 | Aðsent efni | 829 orð | 1 mynd

Gamla manninn dreymdi draum

Þórir S. Gröndal: "Mannslíkaminn er eins og rafmagnsbíll. Það þarf að hlaða geyminn með 7-8 tíma svefni á dag svo skrokkurinn geti gengið næstu 16 tímana eða svo." Meira
1. nóvember 2022 | Aðsent efni | 826 orð | 1 mynd

Sagan af íslenska Golíat

Sigurlaug Gísladóttir: "Undirrituð rekur lítið fyrirtæki á landsbyggðinni sem glímir alla daga við Golíat." Meira
1. nóvember 2022 | Velvakandi | 157 orð | 1 mynd

Skattakló ríkisins á eldri borgara

Með sanni sýnir ríkið skattaklóna varðandi eldri borgara út lífshlaupið. Við smáhækkun á lágum lífeyri frá VR 2021 kom TR fram nokkru síðar með kröfu um endurgreiðslu á svipaðri upphæð sem búið var að greiða af skatta og skyldur. Meira
1. nóvember 2022 | Aðsent efni | 406 orð | 1 mynd

Votlendissjóðurinn, umhverfisverðlaun og alþjóðlegar vottanir

Einar Bárðarson: "Votlendissjóðurinn er tilnefndur til Umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs sem afhent verða í kvöld í Helsinki." Meira

Minningargreinar

1. nóvember 2022 | Minningargreinar | 931 orð | 1 mynd

Bylgja Björk Guðjónsdóttir

Bylgja Björk Guðjónsdóttir fæddist 16. janúar árið 1960 í Reykjavík. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans 10. október 2022 eftir baráttu við blóðkrabbamein. Foreldrar hennar voru Dóra Friðleifsdóttir, f. 11. desember 1930, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
1. nóvember 2022 | Minningargreinar | 376 orð | 1 mynd

Hildur Gísladóttir

Hildur Gísladóttir fæddist 26. apríl 1938. Hún lést 7. október 2022. Útför hennar fór fram 31. október 2022. Eftirfarandi grein er endurbirt en niðurlag hennar vantaði. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Meira  Kaupa minningabók
1. nóvember 2022 | Minningargreinar | 532 orð | 1 mynd

Jón Magnússon

Jón Magnússon fæddist 1. nóvember 1954. Hann lést 26. júlí 2022. Útför Jóns fór fram 15. ágúst 2022. Meira  Kaupa minningabók
1. nóvember 2022 | Minningargreinar | 3006 orð | 1 mynd

Kristján Jónasson

Kristján Jónasson fæddist 4. maí 1947 í Reykjavík. Hann varð bráðkvaddur í Orlando, Flórída, 1. október 2022. Foreldrar Kristjáns voru Jónas Sigurður Jónsson, garðyrkjufræðingur, f. 9. júlí 1917, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
1. nóvember 2022 | Minningargreinar | 556 orð | 1 mynd

Margret Dolma Guttormsdóttir

Margret Dolma Guttormsdóttir fæddist 24. janúar 1957. Hún lést 30. ágúst 2022. Útför hennar fór fram 8. september 2022. Meira  Kaupa minningabók
1. nóvember 2022 | Minningargreinar | 542 orð | 1 mynd

Reynir Valtýsson

Reynir Valtýsson fæddist í Hafnarfirði 14. febrúar 1946. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 22. október 2022. Foreldrar hans voru Valtýr Júlíusson og Sigurbjörg Kolbrún Guðmundsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
1. nóvember 2022 | Minningargreinar | 1962 orð | 1 mynd

Snorri S. Ólafsson Vestmann

Snorri Sigurvin Ólafsson Vestmann fæddist í Vestmannaeyjum 10. ágúst 1938. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 19. október 2022. Foreldrar hans voru Ólafur Guðmundsson Vestmann sjómaður, f. 1906, d. Meira  Kaupa minningabók
1. nóvember 2022 | Minningargreinar | 864 orð | 1 mynd

Þórunn Kolbeinsdóttir

Þórunn Kolbeinsdóttir fæddist í Reykjavík 23. ágúst 1943. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð á Akureyri 18. október 2022. Foreldrar Þórunnar voru hjónin Kristinn Kolbeinn Kristófersson, læknir og prófessor, f. 17. febrúar 1917, d. 6. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. nóvember 2022 | Viðskiptafréttir | 155 orð | 1 mynd

Amaroq Minerals skráð á First North markað í dag

Bréf Amaroq Minerals verða tekin til viðskipta á First North markaðinum í Kauphöll í dag, undir auðkenninu AMRQ. Félagið rannsakar og vinnur málma á Grænlandi. Eldur Ólafsson, stofnandi og forstjóri Amaroq, sagði í samtali við Morgunblaðið í júní sl. Meira
1. nóvember 2022 | Viðskiptafréttir | 134 orð | 1 mynd

Engar eignir í þrotabúi Tjarnargötunnar

Lýstar kröfur í þrotabú framleiðslufélagsins Ögnaragns ehf., sem áður hét Tjarnargatan, námu um 39,5 milljónum króna. Engar eignir fundust í búinu og var skiptum í því lokið í síðustu viku. Meira
1. nóvember 2022 | Viðskiptafréttir | 471 orð | 3 myndir

Fleiri gistinætur seldar á þessu ári en metárið 2018

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Á fyrstu níu mánuðum ársins voru skráðar 7.144.438 gistinætur á öllum tegundum gististaða hér á landi. Er það í fyrsta sinn sem fjöldinn fer yfir sjö milljónir en árið 2018, þegar ferðamannastraumurinn reyndist stríðari til landsins en nokkru sinni fyrr eða síðar, voru skráðar 6.990.340 gistinætur á fyrstu níu mánuðum ársins. Meira
1. nóvember 2022 | Viðskiptafréttir | 313 orð | 1 mynd

Hæstiréttur hafnar beiðni Sveins Andra um kæruleyfi

Hæstiréttur hefur hafnað beiðni Sveins Andra Sveinssonar hrl. um að kæra úrskurð Landsréttar til Hæstaréttar í anga máls sem snýr að starfsháttum hans sem skiptastjóri þrotabús EK1923 ehf., sem tekið var til gjaldþrotaskipta haustið 2016. Meira

Fastir þættir

1. nóvember 2022 | Fastir þættir | 173 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Bg5 e6 7. Dd2 a6...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Bg5 e6 7. Dd2 a6 8. 0-0-0 Bd7 9. Kb1 Be7 10. Rxc6 Bxc6 11. f3 0-0 12. h4 b5 13. Re2 Hc8 14. Rd4 Bb7 15. g4 Rd7 16. Bxe7 Dxe7 17. De3 Rc5 18. g5 Hc7 19. h5 g6 20. Bh3 e5 21. Re2 b4 22. Hh2 Hd8 23. Meira
1. nóvember 2022 | Í dag | 27 orð | 3 myndir

Dreymir um útvarpsleikrit

Glæpasagnahöfundurinn Ragnar Jónasson og forsætisráðherrann Katrín Jakobsdóttir ræða um nýútkomna bók sína, Reykjavík. Þau ræða einnig um áframhaldandi samstarf og segja það líklega verða í formi... Meira
1. nóvember 2022 | Í dag | 960 orð | 2 myndir

Kristin gildi og mannúð

Unnur Anna Halldórsdóttir fæddist 1. nóvember 1942 í Þingholtunum í Reykjavík í miðri heimsstyrjöldinni, langyngst 5 systkina. „Það hefur oft verið þungt að framfleyta stóru heimili með umtalsverðum gestagangi og stopulli vinnu Meira
1. nóvember 2022 | Í dag | 52 orð

Málið

Maður kyndir bál í þolfalli: kveikir það, glæðir. Hafi maður hins vegar eignast gufuknúna uppþvottavél og verði að moka kolum undir katlana og kveikja í kyndir maður undir þeim , kötlunum . Meira
1. nóvember 2022 | Í dag | 356 orð | 1 mynd

Ólafur Þór Jóelsson

50 ára Ólafur Þór ólst upp mestan part á tveimur stöðum, fyrst í Breiðholtinu og svo frá 11 ára aldri í Garðabæ, en hann á ættir sínar að rekja til Akranes og Hafnarfjarðar. „Ég er ótrúlega þakklátur að hafa fengið að alast upp á þessum… Meira
1. nóvember 2022 | Fastir þættir | 173 orð

Svenni sterki. A-Allir Norður &spade;ÁG &heart;Á9863 ⋄Á82...

Svenni sterki. A-Allir Norður &spade;ÁG &heart;Á9863 ⋄Á82 &klubs;D87 Vestur Austur &spade;64 &spade;K108752 &heart;KD42 &heart;G105 ⋄DG105 ⋄976 &klubs;1065 &klubs;4 Suður &spade;D93 &heart;7 ⋄K43 &klubs;ÁKG932 Suður spilar 6&klubs;. Meira
1. nóvember 2022 | Í dag | 294 orð

Úr fórum Þórðar í Skógum

Ég var að blaða í gömlum pappírum og fann þá bréf frá Þórði heitnum Tómassyni í Skógum, dagsett 22. ágúst 2021. Mér finnst það eiga erindi í Vísnahorn. Þar segir: „Þau kvöddu dyra hjá mér hjónin á Fáskrúðarbakka vestra, Björn Konráðsson og Sigurlaug Brynjólfsdóttir, og báðu mig að geta sín Meira
1. nóvember 2022 | Í dag | 90 orð | 1 mynd

Ætlaði aldrei að vinna, bara syngja

Páll Rósinkranz er einn besti söngvari Íslands en hann ákvað ungur að verja lífi sínu í söng. „Ég átti að hafa sagt þegar ég var 14 ára að ég ætlaði aldrei að vinna, bara syngja. Meira

Íþróttir

1. nóvember 2022 | Íþróttir | 276 orð | 1 mynd

Adam Ægir var bestur í deildinni í október

Adam Ægir Pálsson, kantmaður Keflvíkinga, var besti leikmaðurinn í Bestu deild karla í fótbolta í októbermánuði samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins, M-gjöfinni. Meira
1. nóvember 2022 | Íþróttir | 729 orð | 2 myndir

Aukaæfingarnar skila auknu sjálfstrausti

Bestur Ólafur Pálsson oap@mbl.is „Aukaæfingarnar á undanförnum árum eru loksins farnar að skila sér. Ég hef alltaf verið duglegur að æfa og hef hagað lífi mínu undanfarin ár þannig að ég hafi haft tíma til að æfa aukalega. Það er engin spurning að aukaæfingarnar hafa skilað mér auknu sjálfstrausti,“ sagði Adam Ægir Pálsson, sóknarmaður Keflavíkur í Bestu deild karla í knattspyrnu, í samtali við Morgunblaðið. Meira
1. nóvember 2022 | Íþróttir | 298 orð | 1 mynd

EM U-17 karla Undanriðill í N-Makedóníu: Frakkland – Ísland 4:0...

EM U-17 karla Undanriðill í N-Makedóníu: Frakkland – Ísland 4:0 Daouda Traore 15., Ismail Bouneb 38., Mathis Lambourde 87., 90. Meira
1. nóvember 2022 | Íþróttir | 189 orð | 1 mynd

Framarar einu stigi frá toppnum

Fram er einu stigi frá Val á toppi Olísdeildar karla í handbolta eftir 34:32-útisigur á Haukum á Ásvöllum í gærkvöldi. Framarar hafa komið skemmtilega á óvart í vetur og hefðu fáir búist við liðinu í öðru sæti, þegar liðin hafa spilað 6-8 leiki. Meira
1. nóvember 2022 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Glenn í Keflavík næstu tvö ár

Knattspyrnuþjálfarinn Jonathan Glenn hefur gert tveggja ára samning við Keflavík og verður hann næsti þjálfari kvennaliðs félagsins. Hann stýrði ÍBV á nýliðinni leiktíð, en var látinn taka pokann sinn í lok hennar. Meira
1. nóvember 2022 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Hallgrímur bestur í 27. umferð

Hallgrímur Mar Steingrímsson, sóknartengiliður KA-manna, var besti leikmaðurinn í 27. og síðustu umferð Bestu deildar karla í fótbolta, sem leikin var á laugardaginn, að mati Morgunblaðsins. Meira
1. nóvember 2022 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Isabella til meistaranna

Landsliðskonan Isabella Ósk Sigurðardóttir hefur samið við körfuknattleiksdeild Njarðvíkur og mun hún leika með liðinu út yfirstandandi leiktíð. Meira
1. nóvember 2022 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Jón Axel frá Grindavík til Ítalíu

Jón Axel Guðmundsson, landsliðsmaður í körfubolta, er á förum frá uppeldisfélaginu Grindavík og á leið til Pesaro á Ítalíu á tímabundnum samningi. Grindvíkingurinn staðfesti við Morgunblaðið í gær að hann væri á förum frá Grindavík. Meira
1. nóvember 2022 | Íþróttir | 10 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild kvenna: Kennarah.: Ármann – Breiðablik b...

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild kvenna: Kennarah.: Ármann – Breiðablik b 19. Meira
1. nóvember 2022 | Íþróttir | 408 orð | 3 myndir

* Natasha Anasi , landsliðskona í knattspyrnu og leikmaður Breiðabliks...

* Natasha Anasi , landsliðskona í knattspyrnu og leikmaður Breiðabliks síðasta árið, er búin að skrifa undir tveggja ára samning við norsku meistarana Brann frá Bergen. Brann skýrði frá komu hennar til félagsins í gær en samningurinn gildir frá og með... Meira
1. nóvember 2022 | Íþróttir | 43 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Haukar – Fram 32:34 Staðan: Valur 7601225:18712...

Olísdeild karla Haukar – Fram 32:34 Staðan: Valur 7601225:18712 Fram 8431237:23011 Selfoss 7412215:2009 Afturelding 7412198:1849 FH 7322192:1978 ÍBV 7322242:2068 Stjarnan 6222169:1716 Haukar 7214196:1975 Grótta 6213168:1645 KA 6213167:1745 ÍR... Meira
1. nóvember 2022 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Úrvalsdeildarliðin fóru áfram

KR, Grindavík og Höttur úr úrvalsdeildinni tryggðu sér í gærkvöldi sæti í átta liða úrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta með sigrum á liðum úr 1. deild. Meira
1. nóvember 2022 | Íþróttir | 16 orð | 1 mynd

VÍS-bikar karla 16-liða úrslit: Grindavík – Ármann 109:101 Selfoss...

VÍS-bikar karla 16-liða úrslit: Grindavík – Ármann 109:101 Selfoss – Höttur 83:92 KR – Hamar... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.