Greinar föstudaginn 11. nóvember 2022

Fréttir

11. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Arnþór Birkisson

Átak Íslandsdeild Amnesty International selur árlega sokka eftir íslenska hönnuði til styrktar mannréttindastarfinu. Í ár eru sokkarnir hannaðir af Möggu Magnúsdóttur og var átakinu fagnað í... Meira
11. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

Atvinnuleysi líklega náð lágmarki

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Atvinnuleysi á landinu var 2,8% í síðasta mánuði og var óbreytt frá mánuðinum á undan. Vinnumálastofnun spáir því núna að atvinnuleysið muni ekki breytast mikið í nóvembermánuði og verða á bilinu 2,8% til 3,1%. Meira
11. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 487 orð | 1 mynd

„Sturluð“ verslun á degi einhleypra

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Dagur einhleypra, eða Singles day eins og hann er kallaður á ensku, er í dag. Þá keppast verslanir, sérstaklega netverslanir, við að gefa afslátt af vörum og þjónustu. Meira
11. nóvember 2022 | Erlendar fréttir | 65 orð

Biden og Xi ætla að funda í Balí

Joe Biden Bandaríkjaforseti og Xi Jinping, forseti Kína, munu funda á hliðarlínum leiðtogafundar G20-ríkjanna, sem haldinn verður í Balí í næstu viku. Verður þetta fyrsti fundur forsetanna augliti til auglitis frá því að Biden tók við forsetaembættinu Meira
11. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 259 orð

Biðlistar eftir aðgerðum lengjast

Meðalbiðtími eftir algengum skurðaðgerðum hefur lengst það sem af er ári, samkvæmt samantekt embættis landlæknis. Segir á heimasíðu embættisins að ljóst sé að enn bíði of margir lengur en viðunandi teljist í flestum aðgerðarflokkum Meira
11. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 448 orð

Brugðist við lengri biðlistum eftir aðgerðum

Meðalbiðtími eftir algengum skurðaðgerðum hefur lengst það sem af er ári, samkvæmt samantekt embættis landlæknis. Segir á heimasíðu embættisins að ljóst sé að enn bíði of margir lengur en viðunandi teljist í flestum aðgerðarflokkum Meira
11. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Búast við miklum önnum í netverslun

„Ég held það eigi ekki allir afmæli í nóvember og desember, svo þetta eru líklega jólagjafir,“ segir Pálmi Jónsson, framkvæmdastjóri Heimkaupa, en mikið var að gera þar á bæ í gær. Heimkaup tók forskot á Dag einhleypra sem er í dag Meira
11. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 450 orð | 1 mynd

Eitrað illgresi

Risahvannir hafa breiðst ört út í Reykjavík. Húnakló er þeirra útbreiddust en bjarnarkló og tröllakló sækja einnig í sig veðrið, að sögn Arons Alexanders Þorvarðarsonar, líffræðings hjá deild náttúru og garða hjá umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar Meira
11. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 285 orð

Geymslutankar við höfnina

Nokkur mannvirki þarf að byggja upp í Straumsvík vegna móttöku- og geymslustöðvar fyrir koltvísýring frá Evrópu. Koma þarf upp geymslutönkum við hafnarbakkann og neðanjarðarleiðslum undir Reykjanesbrautina að borteigum og niðurdælingarholum Meira
11. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Haustmagakveisur herja á landsmenn

Fjölskyldur og vinnustaðir hafa fengið að kenna á því undanfarnar vikur að magakveisusmit gengur manna í millum. Sigríður Dóra Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Lækninga hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, staðfestir að ælupest sé að ganga hér á landi Meira
11. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Íslendingar slá met í utanlandsferðum

Októbermánuður var metmánuður þegar horft er til brottfara Íslendinga frá landinu. Samkvæmt tölum Ferðamálastofu fóru um 72 þúsund Íslendingar af landi brott í október og hafa utanlandsferðir landsmanna aldrei verið fleiri í einum mánuði Meira
11. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Kvikmynda hildina í Surtsey

„Þetta er þannig að kvikmyndafyrirtækið Polarama er að gera samning við mig um kvikmyndaréttinn að þessari bók, Strand í gini gígsins,“ segir Ásmundur Friðriksson, alþingismaður og rithöfundur, um téða bók sem út kom á þessu ári og… Meira
11. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Kynna úkraínska matarmenningu

Úkraínskri matarmenningu og list verður fagnað á viðburði í Dómkirkjunni í kvöld. Meginaðdráttaraflið er fimm rétta matseðill úkraínska kokksins Ivans Bondarenkos sem starfar á Hótel Glymi. Boðið verður upp á nútímalegan úkraínskan mat af hæsta… Meira
11. nóvember 2022 | Erlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Meinað að bera egg á almannafæri

Patrick Thelwell, 23 ára háskólanemi, sem var handtekinn eftir að hann kastaði eggjum að Karli 3. Bretakonungi og Kamillu drottningu hans á miðvikudaginn, segir að sér hafi verið meinað að bera egg á almannafæri af dómara þegar hann var látinn laus gegn tryggingu Meira
11. nóvember 2022 | Fréttaskýringar | 617 orð

Minni ávinningur og arðsemi af menntun

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Prósentuhækkanir eru stærsta krafa BHM við samningsborðið í komandi kjaraviðræðum. Ljóst er að háskólamenn munu líka fylgja fast eftir kröfunni um að stjórnvöld efni skuldbindinguna frá árinu 2016 um að kjör vanmetinna stétta á opinberum markaði verði leiðrétt og að hóparnir fái launaleiðréttingu umfram prósentuhækkanir. Þetta kom fram á kynningarfundi BHM í gær þar sem birtar voru kröfur og áherslur í sjö liðum gagnvart viðsemjendum aðildarfélaga BHM og átta áherslur sem beint er að stjórnvöldum og verða í brennidepli í komandi kjaraviðræðum. Meira
11. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Nýjar reglur til að fyrirbyggja strok laxa

Matvælaráðherra, Svandís Svavarsdóttir, segist líta á strok eldislaxa úr kvíum mjög alvarlegum augum og hefur ákveðið að stofna starfshóp til að yfirfara gildandi reglur og ferla og þá framkvæmd sem gripið er til Meira
11. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Nýr í fiskveiðisamningum Íslands

Guðmundur Þórðarson hefur verið ráðinn í stöðu samningamanns í fiskveiðisamningum á skrifstofu sjávarútvegs í matvælaráðuneytinu. Í tilkynningu segir að hann hafi yfirgripsmikla reynslu af íslenskum og alþjóðlegum sjávarútvegi Meira
11. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Pödduvefurinn uppfærður

Pödduvefur Náttúrufræðistofnunar Íslands hefur verið uppfærður og yfirfarinn að nokkru leyti. Nýtt efni hefur verið birt og nokkuð af eldra efni lagfært. Margar ljósmyndir hafa verið endurunnar eða þeim skipt út Meira
11. nóvember 2022 | Erlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Ráða yfir ofurhljóðfráum eldflaugum

Amirali Hajizadeh, hershöfðingi og yfirmaður flughers íranska byltingarvarðarins, lýsti því yfir í gær að Íranar byggju nú yfir ofurhljóðfráum eldflaugum, sem gætu komist framhjá öllum loftvarnarkerfum Meira
11. nóvember 2022 | Erlendar fréttir | 680 orð | 1 mynd

Segja brottflutninginn hafinn

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Hershöfðinginn Valerí Salúsjní, yfirmaður Úkraínuhers, lýsti því yfir í gær að Úkraínumenn hefðu endurheimt tólf þorp og bæi í Kerson-héraði eftir að Rússar lýstu því yfir að þeir ætluðu að færa herlið sitt frá vesturbökkum Dnípró-fljótsins. Meira
11. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 519 orð | 1 mynd

Sérfræðingurinn í Vínbúðunum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Gissur Kristinsson hefur verið einn helsti vínsérfræðingur landsins í um 40 ár og starfað hjá Vínbúðunum undanfarin 16 ár. „Ég sinni öllu gæðaeftirliti. Smakka þarf allar tegundir sem koma hingað inn til að tryggja að vínið sé í lagi,“ segir hann. „Ég vinn alla daga við þetta og að gera lýsingar á bragði og útliti og er einn örfárra Íslendinga sem eru á launum við atvinnudrykkjumennsku. Það er yndislegt að geta tengt saman aðaláhugamálið og vinnuna, en ég, eins og aðrir fagmenn, spýti víninu jafnóðum.“ Meira
11. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Skammdegi við Sundlaugaveg

Sundlaugavegurinn er fallegur á að líta í kvöldhúminu. Jólaljósin eru þó ekki komin upp í mörgum húsum en til allrar hamingju er víða kveikt á ljósastaurunum. Útsýnið frá Laugarásnum er breytt frá því sem áður var Meira
11. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Um 270 nýir blóðgjafar til liðs við bankann í ár

Verulega hallar á konur hvað viðkemur blóðgjöfum, en einungis tvær konur eru á móti sex körlum í hópi blóðgjafa hér á landi. Bilið milli karla og kvenna í nágrannalöndum okkar er mun minna, þar eru konurnar fleiri Meira
11. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Verða áfram í gæsluvarðhaldi

Tveir menn, sem grunaðir eru um að hafa ætlað að fremja hryðjuverk hér á landi í haust, voru úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald í gær. Þeir verða í varðhaldi næstu tvær vikurnar, til 24. nóvember Meira
11. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Viðræður hafnar um sameiningu

Fulltrúar í bæjarstjórn Vestur­byggðar og sveitarstjórn Tálknafjarðarhrepps halda áfram óformlegum viðræðum um stofnun nýs sveitarfélags á Vestfjörðum. Á næstu vikum verður gengið frá samningum við ráðgjafa og kosnir fulltrúar í formlega sameiningarnefnd Meira
11. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 564 orð | 2 myndir

Vilja framleiða lerkifræ

Hugmyndir eru uppi í Dalabyggð um að koma upp aðstöðu og afla þekkingar til að koma upp fjölgunarstöð fyrir kynbætta lerkiblendinginn hrym í Dölum, með svokallaðri fræhöll í Búðardal. Forsvarsmaður verkefnisins segir að mikil eftirspurn sé eftir… Meira

Ritstjórnargreinar

11. nóvember 2022 | Staksteinar | 218 orð | 1 mynd

Ábyrgðarlaust tal

Sigmar Guðmundsson, þingmaður Viðreisnar, þykist ekki trúa því að mikill fjöldi útlendinga sem hingað leitar valdi álagi á innviði landsins. Þetta mátti skilja á spurningum hans til innviðaráðherra á Alþingi í gær. Þar fór hann í þann sérkennilega talnaleik að taka stærstu hópa hælisleitenda út fyrir sviga og blandaði inn í þetta þeim sem búa hér og starfa og sagði að þá væru eftir „örfá hundruð“ sem hann taldi fjarstæðukennt að yllu miklu álagi á innviði landsins. Meira
11. nóvember 2022 | Leiðarar | 657 orð

Yfirgangur og umræða

Í siðuðu samfélagi rökræðir fólk en hrópar hvert annað ekki niður Meira

Menning

11. nóvember 2022 | Menningarlíf | 688 orð | 2 myndir

„Það er mikill galdur í þessum hópi“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Það hefur verið að mörgu að huga, enda er þetta flókin sýning í útfærslu,“ segir danshöfundurinn og listakonan Gígja Jónsdóttir sem ásamt Pétri Eggertssyni skipar teknófiðludúóið Geigen sem í samstarfi við Íslenska dansflokkinn frumsýnir upplifunarverkið Geigengest á Litla sviði Borgarleikhússins í kvöld. „Þetta er eins og ópera þar sem mörg ólík listform mætast á óræðan hátt, nema hvað það er enginn að syngja,“ segir Pétur og Gígja bætir strax við: „Í raun eru fiðlurnar óperusöngvararnir.“ Meira
11. nóvember 2022 | Menningarlíf | 121 orð | 1 mynd

Hestur á röngunni í fjölnotarými safns

Innsetningin „Horse Inside Out“, eða „Hestur á röngunni“, eftir listhópinn Wunderland, verður sýnd í fjönotarými Listasafns Reykjavíkur í Hafnarhúsi frá og með deginum í dag til 23 Meira
11. nóvember 2022 | Menningarlíf | 62 orð | 1 mynd

Hlustað á Windbells í Bíó Paradís

Kammersveit Reykjavíkur og tónskáldið Hugi Guðmundsson fagna útgáfu Windbells, nýútkominnar hljómplötu með verkum Huga, í Bíó Paradís í dag kl. 17. Bandaríska útgáfufyrirtækið Sono Luminus gefur plötuna út í „alltumlykjandi hljóðmynd“,… Meira
11. nóvember 2022 | Menningarlíf | 135 orð | 1 mynd

Kristján fær til sín góða gesti í Hörpu

Galatónleikar verða haldnir á vegum Íslensku óperunnar í dag, 11. nóvember, kl. 20 í Norðurljósum í Hörpu. Til stóð að halda tónleikana á 40 ára afmælisári Íslensku óperunnar fyrir tveimur árum en þeim þurfti að fresta vegna heimsfaraldurs Meira
11. nóvember 2022 | Menningarlíf | 104 orð | 1 mynd

Lacharme og Snorri flytja eigin verk

Franski sellóleikarinn og listakonan Cécile Lacharme og tónlistarmaðurinn Snorri Hallgrímsson flytja eigin verk í Mengi, Óðinsgötu 2, í dag, föstudag, kl 17. Lacharme er þessa dagana í vinnustofudvöl í listamannarýminu Mengi sem er studd af… Meira
11. nóvember 2022 | Menningarlíf | 578 orð | 2 myndir

Sterkasta tímabil eftir höggið

Sjö málverk eftir myndlistarmanninn Georg Óskar Giannakoudakis prýða nú veggi gallerísins JD Malat á Manhattan í New York. Sýningin, After the Punch eða Eftir höggið, er sú persónulegasta sem Georg hefur sett upp til þessa Meira
11. nóvember 2022 | Menningarlíf | 67 orð | 1 mynd

Suðupottur nýrra hugmynda og smáréttaveisla í Tjarnarbíói

Sýningin Ég býð mig fram 4 – Nýr heimur verður frumsýnd í Tjarnarbíói í kvöld. Er hún sú fjórða í röð óhefðbundinna örverkasýninga þar sem leikstjórinn Unnur Elísabet Gunnarsdóttir býður listamönnum úr ólíkum áttum til samstarfs og er útkoman sögð… Meira
11. nóvember 2022 | Fjölmiðlar | 200 orð | 1 mynd

Þungarokksgleði í Manchester

Að fara á tónleika er góð skemmtun. Ekki síst þegar um er að ræða tónlistarhátíð þar sem nokkrar af uppáhaldshljómsveitum manns eru að spila. Ég fór á eina slíka um síðustu helgi sem ber heitið Damnation Festival Meira

Umræðan

11. nóvember 2022 | Aðsent efni | 343 orð | 1 mynd

Athugasemd í tilefni af frétt Morgunblaðsins um endalok Baugsmálsins

Gestur Jónsson: "Með dómi Hæstaréttar í gær var hvorki Jóni Ásgeiri né Tryggva gert að greiða sekt eða sæta skilorðsbundinni refsingu." Meira
11. nóvember 2022 | Pistlar | 391 orð

Bið, endalaus bið

Fleiri hundruð Íslendinga bíða eftir valkvæðum aðgerðum á borð við liðskipti, efnaskipta- og augasteinsaðgerð. Þrátt fyrir orðalagið er erfitt að halda því fram við fólkið sem bíður aðgerðanna að nokkuð sé valkvætt við þær Meira
11. nóvember 2022 | Aðsent efni | 807 orð | 1 mynd

Glapræðisstjórnmál

Jónas Elíasson: "Ósannindi og blekkingar eru helsta vörn stjórnar stærsta sveitarfélags landsins. Þetta er glapræði sem kemur í bakið á mönnum og verður að hætta." Meira
11. nóvember 2022 | Aðsent efni | 701 orð | 1 mynd

Sjávarorka: Tækifæri í orkuöflun og tækniforystu

Valdimar Össurarson: "72% þjóðarinnar vilja nýta sjávarorku til að svara aukinni orkuþörf; mun fleiri en þeir sem vilja vatnsfallaorku og vindmyllur." Meira
11. nóvember 2022 | Velvakandi | 141 orð

Þingmenn Íslendinga

Það heitir þingbundið lýðveldi, stjórnarfarið okkar, sem þýðir að við kjósum okkar fulltrúa á þing og í sveitarstjórnir. Þeir eru kosnir til að sinna okkar málum eftir bestu samvisku og getu. Meira
11. nóvember 2022 | Aðsent efni | 524 orð | 1 mynd

Þrot fjármálaráðherra

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir: "Meginreglan er að samningar skulu standa. Meginreglan er að líftími skuldabréfa stendur. Í því ljósi þarf Alþingi að skoða valkosti fjármálaráðherra." Meira

Minningargreinar

11. nóvember 2022 | Minningargreinar | 2770 orð | 1 mynd

Ingibjörg María Gunnarsdóttir

Ingibjörg María Gunnarsdóttir fæddist í Hnífsdal 2. apríl 1934. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold 16. október 2022. Foreldrar hennar voru Gunnar Hjörtur Ásgeirsson beykir frá Galtahrygg í Mjóafirði, f. 1889, d. Meira  Kaupa minningabók
11. nóvember 2022 | Minningargreinar | 4374 orð | 1 mynd

Jóhannes Tómasson

Jóhannes Tómasson, blaðamaður og fv. upplýsingafulltrúi, fæddist í Reykjavík 28. febrúar 1952. Hann lést á Landspítala Fossvogi 28. október 2022 eftir snarpa og krefjandi baráttu við krabbamein. Foreldrar hans voru Anna Jóhannesdóttir húsfreyja, f. Meira  Kaupa minningabók
11. nóvember 2022 | Minningargreinar | 1577 orð | 1 mynd

Líney Bogadóttir

Líney Bogadóttir fæddist 20. desember 1922 á Stóru-Þverá í Fljótum. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Siglufjarðar 4. nóvember 2022. Foreldrar Líneyjar voru hjónin Bogi Guðbrandur Jóhannesson, f. 9. september 1878, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
11. nóvember 2022 | Minningargreinar | 1474 orð | 1 mynd

Oddný Ólafía Sigurjónsdóttir

Oddný Ólafía Sigurjónsdóttir, eða Lóa eins og hún var alltaf kölluð, fæddist á Hellissandi 6. júní 1929. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð 2. nóvember 2022. Foreldrar hennar voru Kristján Sigurjón Kristjánsson og Sigríður Vilhelmína... Meira  Kaupa minningabók
11. nóvember 2022 | Minningargreinar | 2925 orð | 1 mynd

Sigurður Hallur Stefánsson

Sigurður Hallur Stefánsson fæddist á Hverfisgötu 3 í Hafnarfirði 29. apríl 1940. Hann lést á Landspítalanum 22. október 2022. Foreldrar Sigurðar Halls voru Stefán Jónsson forstjóri, f. 15.3. 1909, d. 23.9. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. nóvember 2022 | Viðskiptafréttir | 766 orð | 2 myndir

Íslendingar á ferð og flugi

Októbermánuður var metmánuður þegar horft er til brottfara Íslendinga frá landinu. Samkvæmt tölum Ferðamálastofu fóru um 72 þúsund Íslendingar af landi brott í október og hafa utanlandsferðir landsmanna aldrei verið fleiri í einum mánuði Meira
11. nóvember 2022 | Viðskiptafréttir | 143 orð | 1 mynd

Kvika hagnaðist um fjóra milljarða króna

Kvika hagnaðist um 4.007 milljónir króna fyrir skatta á fyrstu níu mánuðum ársins og þar af um 1.841 milljón króna á þriðja ársfjórðungi. Fram kom í tilkynningu frá bankanum að arðsemi vegins efnislegs eigin fjár fyrir skatta hafi verið 12,3% fyrstu níu mánuði ársins og 17,7% á þriðja ársfjórðungi Meira
11. nóvember 2022 | Viðskiptafréttir | 211 orð | 1 mynd

Samningur gerður til sex mánaða

Hafnarfjarðarbær hefur gert samstarfssamning við Laufið, nýsköpunarfyrirtæki sem býður upp á hugbúnaðarlausn fyrir fyrirtæki í sjálfbærnimálum. Guðbjörg Oddný Jónsdóttir, formaður umhverfis- og framkvæmdaráðs Hafnarfjarðar, og Vala Smáradóttir,… Meira

Fastir þættir

11. nóvember 2022 | Í dag | 57 orð

Að hafa vaðið fyrir neðan sig þýðir að vera gætinn. Vað er fær leið yfir…

hafa vaðið fyrir neðan sig þýðir að vera gætinn. Vað er fær leið yfir á. Afbrigðið að hafa vaðinn (reipið) fyrir neðan sig heyrist og er stundum greinilegur misskilningur Meira
11. nóvember 2022 | Í dag | 402 orð

Af drykkfelldri konu og fjölskyldunni

Á Boðnarmiði er limran „Drykkfelld kona“ eftir Guðmund Arnfinnsson: Í bjórinn hún blandaði skudda, því blaut úr hófi var Gudda, og koníakk á knæpu drakk, og giftist Grími í sudda. Guðrún Bjarnadóttir svarar: Nú úti er veður svo vott, að… Meira
11. nóvember 2022 | Í dag | 169 orð

Grunsamleg nía. A-Enginn

Grunsamleg nía. A-Enginn Norður ♠ 654 ♥ G108 ♦ Á10 ♣ ÁKD52 Vestur ♠ K9832 ♥ K9 ♦ G532 ♣ 93 Austur ♠ DG10 ♥ 62 ♦ 9876 ♣ 10876 Suður ♠ Á7 ♥ ÁD7543 ♦ KD4 ♣ G4 Suður spilar 6♥ Meira
11. nóvember 2022 | Dagbók | 85 orð | 1 mynd

Hvað gerir lífið þess virði að lifa?

Bergsveinn Ólafsson, eða Beggi Ólafs, hefur gefið út aðra bók sína, Tíu skilaboð – Að skapa öryggi úr óvissu. Hann stundar nú doktorsnám í sálfræði úti í Kaliforníu, þar sem hann býr, en hann mætti í morgunþáttinn Ísland vaknar og ræddi um líf sitt og starf Meira
11. nóvember 2022 | Dagbók | 28 orð | 1 mynd

Krókódíll með vindil í kjaftinum

Hljómsveitin Dopamine Machine gefur út sína fyrstu plötu eftir slétta viku, föstudaginn 18. nóvember. Rætt er við Ívar Andra Klausen, söngvara og forsprakka sveitarinnar í nýjasta þætti Dagmála. Meira
11. nóvember 2022 | Í dag | 948 orð | 3 myndir

Málefni leikskólans hugleikin

Jóhanna Einarsdóttir fæddist 11. nóvember 1952 í Reykjavík. „Ég átti áhyggjulaus æskuár í sveit og í borg. Við bjuggum í Reykjavík á vetrum en í maí flutti fjölskyldan austur að Urriðafossi í Flóa með allt sitt hafurtask þar sem við dvöldum fram yfir réttir á haustin Meira
11. nóvember 2022 | Í dag | 334 orð | 1 mynd

Ólöf Birna Blöndal

80 ára Ólöf Birna er fædd og uppalin á Siglufirði, dóttir Óla J. Blöndal verslunarmanns og síðar bókavarðar í bókasafni Siglufjarðar og Margrétar Björnsdóttur skrifstofumanns hjá sjúkrasamlaginu. „Við bjuggum á Hávegi 65 syðst í bænum, aðeins uppí fjalli með útsýni til allra átta Meira
11. nóvember 2022 | Í dag | 172 orð

Skák

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 Rbd7 5. Bg5 h6 6. Bh4 Bb4 7. e3 g5 8. Bg3 Re4 9. Rd2 Rxg3 10. hxg3 c6 11. Dc2 Rf6 12. Be2 Kf8 13. a3 Be7 14. f4 gxf4 15. gxf4 c5 16. dxc5 Bxc5 17. Dd3 b6 18. cxd5 exd5 19 Meira
11. nóvember 2022 | Dagbók | 89 orð

Stöð 2 11.11.2022 fös

07.55 Heimsókn 08.25 The Mentalist 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Cold Case 10.10 Girls5eva 10.40 B Positive 11.00 30 Rock 11.20 Bara grín 11.45 Ljósvakavíkingar - Stöð 2 12.15 Nágrannar 12.40 All Rise 13.20 First Dates Hotel 14.10 Saved by the… Meira

Íþróttir

11. nóvember 2022 | Íþróttir | 154 orð

1. deild karla Skallagrímur – Selfoss 82:87 Hrunamenn – Sindri …

1. deild karla Skallagrímur – Selfoss 82:87 Hrunamenn – Sindri 110:105 Staðan: Álftanes 7 7 0 643:600 14 Sindri 8 6 2 733:645 12 Hamar 7 5 2 654:606 10 Selfoss 8 5 3 757:641 10 Hrunamenn 8 4 4 768:785 8 Ármann 7 4 3 640:622 8… Meira
11. nóvember 2022 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Alfons yfirgefur Bodø/Glimt

Alfons Sampsted, landsliðsmaður í fótbolta, mun yfirgefa norska félagið Bodø/Glimt eftir leiktíðina. Hann staðfesti tíðindin við Avisa Nordland í Noregi. Alfons, sem er uppalinn hjá Breiðabliki, kom til Bodø/Glimt árið 2020 og hefur verið hluti af afar sigursælu liði Meira
11. nóvember 2022 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Ásgeir ráðinn til uppeldisfélagsins

Ásgeir Örn Hallgrímsson var í vikunni ráðinn þjálfari karlaliðs Hauka í handknattleik og skrifaði undir tveggja og hálfs árs samning við uppeldisfélag sitt, sem gildir út tímabilið 2024/2025. Ásgeir tekur við starfinu af Rúnari Sigtryggssyni, sem tók við karlaliði Leipzig í þýsku 1 Meira
11. nóvember 2022 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

Danmörk og Slóvenía upp að hlið Þóris

Danmörk og Slóvenía byrjuðu milliriðlakeppnina á EM kvenna í handbolta vel, því liðin unnu fyrstu leiki sína í milliriðli 1 í gærkvöldi. Riðillinn er leikinn í Ljubljana, höfuðborg Slóveníu. Danmörk vann sterkan 29:27-sigur á Ungverjalandi í æsispennandi leik Meira
11. nóvember 2022 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

EM kvenna Milliriðill 1: Króatía – Slóvenía 18:26 Ungverjaland…

EM kvenna Milliriðill 1: Króatía – Slóvenía 18:26 Ungverjaland – Danmörk 27:29 ⯀Noregur 4, Danmörk 4, Slóvenía 4, Svíþjóð 2, Króatía 2, Ungverjaland 2. Þýskaland Wetzlar – Leipzig 24:25 ⚫Viggó Kristjánsson skoraði 10 mörk fyrir… Meira
11. nóvember 2022 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

England Deildabikarinn, 32-liða úrslit: Manchester United – Aston…

England Deildabikarinn, 32-liða úrslit: Manchester United – Aston Villa 4:2 Danmörk Bikarkeppnin, 16-liða úrslit: Viborg – Midtjylland 3:1 ⚫Elías Rafn Ólafsson var ekki í leikmannahópi Midtjylland Meira
11. nóvember 2022 | Íþróttir | 405 orð | 2 myndir

Erum komnir í dauðafæri til að komast á HM

„Mér líst mjög vel á þetta. Við erum allir klárir og vel undirbúnir,“ sagði Kristófer Acox, landsliðsmaður í körfubolta, í samtali við Morgunblaðið fyrir æfingu liðsins í Laugardalshöllinni í gær Meira
11. nóvember 2022 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Farinn úr Þorpinu á Brekkuna

Knattspyrnumaðurinn Harley Willard, sem hefur leikið hér á landi undanfarin fjögur ár, hefur skipt um félag á Akureyri og er farinn frá Þór til KA. Willard, sem er skoskur en fæddur í London, ólst upp hjá Arsenal og Southampton og lék með Víkingi í Ólafsvík í 1 Meira
11. nóvember 2022 | Íþróttir | 679 orð | 2 myndir

Fylgdi tilfinningunni

Ásgeir Örn Hallgrímsson var í vikunni ráðinn þjálfari karlaliðs Hauka í handknattleik og skrifaði undir tveggja og hálfs árs samning við uppeldisfélag sitt, sem gildir út tímabilið 2024/2025. Ásgeir Örn tekur við starfinu af Rúnari Sigtryggssyni, sem tók við karlaliði Leipzig í þýsku 1 Meira
11. nóvember 2022 | Íþróttir | 319 orð | 2 myndir

Kylfingarnir Bjarki Pétursson og Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr GKG hefja …

Kylfingarnir Bjarki Pétursson og Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr GKG hefja leik á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í golfi í dag en mótaröðin er sú sterkasta í Evrópu Meira
11. nóvember 2022 | Íþróttir | 55 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Undankeppni HM karla: Laugardalshöll: Ísland –…

KÖRFUKNATTLEIKUR Undankeppni HM karla: Laugardalshöll: Ísland – Georgía 19.35 HANDKNATTLEIKUR 1. deild kvenna, Grill 66-deildin: Safamýri: Víkingur – ÍR 19.30 Seltjarnarnes: Grótta – Afturelding 19.30 1 Meira
11. nóvember 2022 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Leikið aftur við Suður-Kóreu

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Suður-Kóreu í öðrum vináttuleik liðanna á árinu, er þau mætast í Hwaseong klukkan 11 að íslenskum tíma. Lið Suður-Kóreu er að mestu skipað leikmönnum sem eru á leiðinni á HM í Katar, en Ísland er án flestra sinna sterkustu leikmanna Meira
11. nóvember 2022 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Matthías samdi við Víkinga

Knattspyrnudeild Víkings úr Reykjavík hefur gert samning við Matthías Vilhjálmsson til tveggja ára. Hann kemur til Víkings frá FH. Hinn 35 ára gamli Matthías er uppalinn á Ísafirði, en gekk í raðir FH árið 2004 Meira
11. nóvember 2022 | Íþróttir | 584 orð | 2 myndir

Sá stærsti frá upphafi

Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik hefur aldrei átt betri möguleika á að tryggja sér sæti í lokakeppni heimsmeistaramótsins en nú. Íslenska liðið er sem stendur í þriðja sæti L-riðils 2. umferðar í undankeppni HM með átta stig en Spánn og Ítalía eru í efstu sætum riðilsins með 10 stig hvort Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.