Greinar mánudaginn 14. nóvember 2022

Fréttir

14. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

„Driftað“ á hringtorgum í bænum

Lögreglan var kölluð til í Vesturbæ Reykjavíkur í fyrrinótt vegna bíla sem voru í svonefndu „drifti“ á hringtorginu úti á Granda við Tryggvagötu. Talsmenn umferðardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segja algengt að fjöldi fólks hittist og… Meira
14. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 445 orð | 2 myndir

Allt til styrktar góðgerðarfélögum

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is Meira
14. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Aukin hætta á skriðuföllum á Suðausturlandi

Veðurstofa Íslands varar við aukinni skriðuhættu á Suðausturlandi og sunnanverðum Austfjörðum. Mikið hefur rignt síðustu vikuna á þessum svæðum, en lítil úrkoma var á föstudag og laugardag. Af því má draga þá ályktun að grunnvatnsstaða sé víða há Meira
14. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Bankasöluskýrsla kemur fram í dag

Ríkisendurskoðandi afhenti Alþingi í gær stjórnsýsluúttekt vegna sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka 22. mars 2022, en hún verður kynnt á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar þingsins í dag og að líkindum gerð opinber að því loknu Meira
14. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Eggert

Haustkvöld í miðbænum Það eru ýmsar leiðir færar til þess að komast um miðborgina þessa dagana, en þessir tvímenningar ákváðu að nýta sér rafskútu til að komast leiðar... Meira
14. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 227 orð | 3 myndir

Ekki sést í land hjá sjómönnum

„Það er í sjálfu sér áhyggjuefni að okkur takist ekki að ná saman um nýjan kjarasamning þrátt fyrir að væntingar hafi staðið til þess að það tækist áður en fyrri samningur liði undir lok,“ segir Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Meira
14. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Ellefu vildarbörn fengu ferðastyrk

Ellefu börnum og fjölskyldum þeirra, samtals sextíu manns, var afhentur ferðastyrkur úr sjóði Vildarbarna Icelandair í gær. Þetta var í 34. sinn sem úthlutað var úr sjóðnum, og hafa alls 717 fjölskyldur notið stuðnings úr sjóðnum frá því að hann var stofnaður fyrir 19 árum Meira
14. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 782 orð | 2 myndir

Geti sagt söguna með myndmálinu

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Úr þessum skóla kemur á ári hverju fjöldinn allur af ungu og hæfileikaríku fólki sem lætur til sín taka. Mjög munar um framlag þess og sá alþjóðlegi iðnaður að búa til bíó þrifist tæplega hér á landi nema af því að hér er fólk sem kann til verka í faginu,“ segir Börkur Gunnarsson, rektor Kvikmyndaskóla Íslands. Um þessar mundir er Kvikmyndaskóli Íslands 30 ára og verður þeim tímamótum fagnað næstkomandi föstudag, 18. nóvemer. Starfið í skólanum er á góðri siglingu um þessar mundir og þar má nefna að á síðustu tveimur mánuðum hafa nemendur skólans, sem eru um 100, framleitt alls 84 kvikmyndir. Meira
14. nóvember 2022 | Fréttaskýringar | 653 orð | 3 myndir

Hin rauða bylgja repúblikana fjaraði út

Sviðsljós Andrés Magnússon andres@mbl.is Ljóst varð eftir úrslit í Nevada í gær að demókratar myndu að minnsta kosti halda óbreyttri stöðu, 50 af 100 öldungardeildarþingmönnum, auk þess að hafa varaforsetann, sem þar fer með oddaatkvæði ef á þarf að halda, og þar með ráðandi hlut í öldungadeild Bandaríkjaþings. Viðbúið er að mæting á þingfundi verði með allra besta móti á nýhöfnu kjörtímabili. Meira
14. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Landeigendur selja sjálfir í Andakílsá

Í haust rann út samningur milli Veiðifélags Andakílsár og Stangaveiðifélags Reykjavíkur, SVFR, um sölu veiðileyfa í ána, en félögin hafa unnið saman síðustu tuttugu ár. Nú verða tímamót því eigendur árinnar hafa ákveðið að söðla um, fara aðra leið… Meira
14. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Miðstjórn Framsóknar ánægð með sitt fólk

Miðstjórn Framsóknarflokksins hélt haustfund sinn í gær, en á fundinum kom fram víðtæk ánægja með árangur flokksins í síðustu kosningum, bæði til Alþingis og sveitarstjórna. Sá árangur sýndi svo ekki yrði um villst að flokkurinn og stefnumál hans ættu ríka samleið með kjósendum Meira
14. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Nýjar merkingar sjást illa

Nýjum merkingum var komið fyrir í Reynisfjöru um helgina. Óskar Magnússon, einn af eigendum Kersins í Grímsnesi, heimsótti Reynisfjöru á laugardag og tók myndir af aðstæðum. „Þetta er bara ekki í lagi,“ segir Óskar Meira
14. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 389 orð | 2 myndir

Of mikið byggt á brunareit

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Fjölmargar athugasemdir bárust eftir kynningu skipulagslýsingar fyrir lóðirnar Bræðraborgarstíg 1-5, sem fram fór í sumar. Meira
14. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Ógn og skelfing á götum Istanbúl

Sprengjutilræði var framið á einni helstu verslunargötu Istanbúl í gær og létust að minnsta kosti sex manns en 81 var sár eftir. Óttast er að þetta hafi verið hryðjuverkaárás þótt það liggi ekki skýrt fyrir Meira
14. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Ríkið selur fimm hús á gjafvirði

Ríkiseignir hafa auglýst til sölu fimm byggingar á Staðarfelli 2 í Búðardal. Ásett verð fyrir allar byggingarnar er 60 milljónir króna en húsin eru samtals 1.293 fermetrar að stærð, þar af skólabygging frá 1912 sem telur 751 fermetra og tvö… Meira
14. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Rússar sakaðir um stríðsglæpi í Kerson

Volodimír Selenskí Úkraínuforseti sakaði í gær Rússa um að hafa framið fjölda stríðsglæpa í Kerson-héraði. „Rússneski herinn skildi eftir sömu voðaverkin og í öðrum héruðum okkar,“ sagði Selenskí í ávarpi sínu í gærkvöldi og bætti við að … Meira
14. nóvember 2022 | Erlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Sex látnir og 81 særður í Istanbúl

Að minnsta kosti sex féllu og 81 særðist í sprengjutilræði í helstu verslunargötu Istanbúl í gær. Að sögn sjónarvotta virðist sem kona hafi drýgt ódæðið með því að sprengja sig og aðra vegfarendur í loft upp Meira
14. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 539 orð | 1 mynd

Skortur á hjálparúrræðum fyrir konur

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Tíðar niðurfellingar á kynferðisbrotamálum og fá úrræði fyrir kvenkyns innflytjendur eru áhyggjuefni að mati nefndar Evrópuráðsins um ofbeldi gegn konum og heimilisofbeldi (GREVIO), samkvæmt fyrstu skýrslu nefndarinnar um stöðu málaflokksins hér á landi. Þar sem Ísland er aðili að samningi Evrópuráðsins um forvarnir og baráttu gegn ofbeldi gegn konum telur nefndin Ísland skuldbundið til að bæta úr málum sem fjallað var um. Meira
14. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Skýr afstaða til stríðsins

„Ég held að það sé mjög mikilvægt að innan NATO-þingsins sé ekki bara einhver kór jábræðra heldur rúm fyrir fleiri og jafnvel gagnrýnni sjónarhorn,“ segir Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata og varaformaður sendinefndar Íslands Meira
14. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Taldir hættulegir og vísað úr landi

Lögreglan hefur ekki upplýsingar um hver bauð meðlimum Vítisengla og undirklúbba þeirra í samkvæmi hér á landi. 25 þeirra var vísað úr landi við komuna, á grundvelli þess að þeir teldust hættulegir. „Þetta er meiri fjöldi en venjulega hefur… Meira
14. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Trúnaðarrof á þingi „mikil vonbrigði“

Skýrsla ríkisendurskoðanda um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka í vor lak út úr stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd þingsins í gær og rataði til þriggja fjölmiðla. „Það eru mikil vonbrigði að ekki skuli hafa verið hægt að tryggja trúnað á… Meira
14. nóvember 2022 | Erlendar fréttir | 757 orð | 2 myndir

Vísbendingar um stríðsglæpi

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Volodimír Selenskí Úkraínuforseti sagði í gærkvöldi að Úkraínuher hefði fundið sönnunargögn í Kerson-héraði um að Rússar hefðu framið stríðsglæpi í héraðinu, líkt og í öðrum héruðum Úkraínu sem lent hafa undir hernámi Rússa. Meira
14. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Vítisenglar koma til að efla tengslin

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Meira

Ritstjórnargreinar

14. nóvember 2022 | Leiðarar | 659 orð

Hiti í Sharm el-Sheikh

Atlaga gegn kapítalismanum gerir ekkert gagn í loftslagsmálum Meira
14. nóvember 2022 | Staksteinar | 229 orð

Naumt og villandi hlutleysi Rúv.

Stjórnmálamenn hafa stundum á orði að það sé nauðsynlegt að ríkisvaldið haldi úti ákaflega kostnaðarsömum fjölmiðli til þess m.a. að tryggja fjölbreyttan og hlutlausan fréttaflutning í landinu. Það er nú samt eins og það er. Meira

Menning

14. nóvember 2022 | Menningarlíf | 927 orð | 1 mynd

„Kom mér einlæglega á óvart“

„Mér fannst ég vera í mjög góðum hópi tilnefndra höfunda og því kom það mér einlæglega á óvart þegar nafn mitt sem sigurvegara var lesið upp,“ segir Nora Dåsnes sem fyrr í þessum mánuði hlaut Barna- og unglingabókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2022 þegar þau voru afhent í 10 Meira
14. nóvember 2022 | Menningarlíf | 135 orð | 1 mynd

Dansverk fyrir fatlaða og ófatlaða

Hannah Felicia, dansverk eftir Láru Stefánsdóttur, verður sýnt víða um land nú í nóvember og fer fyrsta sýning fram í dag, 14. nóvember, í Hofi á Akureyri. Verkið er samið fyrir konu í hjólastól sem er fædd með klofinn hrygg og manneskju með fulla… Meira
14. nóvember 2022 | Menningarlíf | 338 orð | 8 myndir

Óður til samfélagsins

Enginn sem leggur leið sína til Helsinki í Finnlandi ætti að láta bókasafnið Oodi, sem á íslensku merkir óður, fram hjá sér fara. Finnska fyrirtækið ALA Architects hannaði safnið eftir að hafa unnið alþjóðlega samkeppni sem haldin var 2013 Meira

Umræðan

14. nóvember 2022 | Pistlar | 496 orð | 1 mynd

Að koma auga á óheiðarleika …

Er mjög erfitt þegar hann er snilldarlega falinn. Flestir sem lesa þetta kinka væntanlega kolli innan í sér og segja: já. Þegar óheiðarleiki er snilldarlega falinn er erfitt að átta sig á því. Vandinn er að þetta er ekki alveg rétt Meira
14. nóvember 2022 | Velvakandi | 90 orð | 1 mynd

Flóttamannamannúð

Eftir að RÚV er búið að flytja um 20 sinnum sömu fréttina af sama hjólastólnum er ljóst að þar á bæ er komin upp flóttamannamóðursýki. Meira
14. nóvember 2022 | Aðsent efni | 572 orð | 1 mynd

Lögfræði í dulargervi

Jón Steinar Gunnlaugsson: "„Frávísunin 5. október felur með augljósum hætti efnislega í sér endurskoðun á ákvörðun Endurupptökudóms frá 30. desember 2021, þó að reynt sé að dulbúa þetta með því að vísa málinu frá Hæstarétti.“" Meira
14. nóvember 2022 | Aðsent efni | 760 orð | 1 mynd

Mengað inniloft í húsum og mygla

Sigurður Sigurðsson: "Mengun og örverur frá útveggjaklæðningum, loftleki í veðurhjúpi bygginga og undirþrýstingur í húsum geta skapað mengað loft innandyra og valdið myglu." Meira
14. nóvember 2022 | Aðsent efni | 737 orð | 1 mynd

Salt – ávanabindandi skaðvaldur

Egill Þórir Einarsson: "Helsta dánarorsök Íslendinga er hjarta- og æðasjúkdómar. Megináhrifaþátturinn er háþrýstingur og ofneysla salts (natríums)." Meira
14. nóvember 2022 | Aðsent efni | 401 orð | 1 mynd

Sjúkratryggingar og villta vestrið

Árni Tómas Ragnarsson: "Það eru því lögmál villta vestursins sem gilda við sjúkratryggingar íslensks almennings, þær eru frjálsar og alls ekki í samræmi við yfirlýsta stefnu stjórnvalda." Meira
14. nóvember 2022 | Aðsent efni | 776 orð | 1 mynd

Strikinu haldið

Haukur Ágústsson: "Hvað sem líður hrapallegum ferlinum halda áróðursmennirnir sínu striki og hafa ekkert lært." Meira

Minningargreinar

14. nóvember 2022 | Minningargreinar | 306 orð | 1 mynd

Anna Kristín Magnúsdóttir

Anna Kristín Magnúsdóttir fæddist 14. ágúst 1972. Hún lést 4. október 2022. Útför fór fram í Danmörku 14. október 2022. Minningarathöfn var haldin 27. október 2022. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2022 | Minningargreinar | 527 orð | 1 mynd

Gunnar Larsson

Gunnar Larsson fæddist 27. desember 1953. Hann lést 23. október 2022. Útförin fór fram 2. nóvember 2022. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2022 | Minningargreinar | 781 orð | 1 mynd

Kristmann Jónsson

Kristmann Jónsson fæddist á Hjaltastað í Hjaltastaðaþinghá 14. maí 1929. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Dyngju á Egilsstöðum 4. nóvember 2022. Foreldrar hans voru Jón Ísleifsson, f. 7.7. 1893, d. 23.11. 1964, og Guðný Þórólfsdóttir, f. 26.7. 1889, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2022 | Minningargreinar | 513 orð | 1 mynd

Magnús Kr. Guðmundsson

Magnús Kr. Guðmundsson fæddist 16. mars 1930. Hann lést 26. október 2022. Útför hans fór fram 5. nóvember 2022. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2022 | Minningargreinar | 531 orð | 1 mynd

Mundína Ásdís Kristinsdóttir

Mundína Ásdís Kristinsdóttir fæddist 30. nóvember 1972. Hún lést 31. október 2022. Útför hennar fór fram 7. nóvember 2022. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2022 | Minningargreinar | 339 orð | 1 mynd

Ragnheiður Bjarnadóttir

Ragnheiður Bjarnadóttir fæddist 14. september 1967. Hún lést 29. október 2022. Útför Ragnheiðar fór fram 9. nóvember 2022. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2022 | Minningargreinar | 226 orð | 1 mynd

Sigríður Finnbjörnsdóttir

Sigríður Finnbjörnsdóttir fæddist 7. desember 1954. Hún lést 23. október 2022. Útför hennar fór fram 4. nóvember 2022. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2022 | Minningargreinar | 447 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Vilhjálmsdóttir

Sigurbjörg Vilhjálmsdóttir fæddist á Búðum á Fáskrúðsfirði 29. janúar 1928. Hún lést á Vífilsstöðum Garðabæ 29. október 2022. Foreldrar hennar voru hjónin Vilhjálmur Valdimar Björnsson, f. 27. desember 1899, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2022 | Minningargreinar | 614 orð | 1 mynd

Sigurður Gunnar Jónsson

Sigurður Gunnar Jónsson fæddist á Mánaskál 9. febrúar 1934. Hann andaðist á heimili sínu 24. október 2022. Hann ólst þar upp hjá móður sinni Margréti Sigurðardóttur og móðurafa Sigurði Jónssyni bónda þar. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2022 | Minningargreinar | 771 orð | 1 mynd

Sigurður Hallur Stefánsson

Sigurður Hallur Stefánsson fæddist 29. apríl 1940. Hann lést 22. október 2022. Útför hans fór fram 11. nóvember 2022. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2022 | Minningargreinar | 539 orð | 1 mynd

Sigursteinn Jósefsson

Sigursteinn Jósefsson fæddist 11. apríl 1946. Hann lést 30. september 2022. Útförin fór fram 12. október 2022. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2022 | Minningargreinar | 363 orð | 1 mynd

Þóra Bryndís Þórisdóttir

Þóra Bryndís Þórisdóttir 17. apríl 1971. Hún lést 9. október 2022. Útför hennar fór fram 21. október 2022. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. nóvember 2022 | Viðskiptafréttir | 227 orð | 1 mynd

Fótunum kippt undan rafmyntarisa

Mikill titringur varð á rafmyntamörkuðum í síðustu viku þegar áhlaup var gert á rafmyntakauphöllina FTX. Viðræður höfðu átt sér stað um að Binance, stærsta rafmyntakauphöll heims, myndi kaupa FTX og leysa þannig úr rekstrarvanda félagsins Meira
14. nóvember 2022 | Viðskiptafréttir | 758 orð | 2 myndir

Vatt smám saman upp á sig

Þrátt fyrir ungan aldur hefur Maríu Lenu Heiðarsdóttur Olsen tekist að byggja upp sitt eigið íþróttafatamerki: M fitness. Reksturinn er í blóma, starfsmenn fyrirtækisins orðnir sex talsins og fatnaðurinn fáanlegur á tólf stöðum hringinn í kringum… Meira

Fastir þættir

14. nóvember 2022 | Í dag | 155 orð

1. Rf3 d5 2. c4 c6 3. g3 Bg4 4. Bg2 e6 5. 0-0 Rd7 6. Db3 Db6 7. d3 dxc4 8. …

1. Rf3 d5 2. c4 c6 3. g3 Bg4 4. Bg2 e6 5. 0-0 Rd7 6. Db3 Db6 7. d3 dxc4 8. Dxc4 Bxf3 9. Bxf3 Re5 10. De4 Rxf3+ 11. Dxf3 Rf6 12. Rd2 Be7 13. Rc4 Dd8 14. Bd2 0-0 15. b4 Rd5 16. Hab1 a6 17. Hfc1 Rb6 18 Meira
14. nóvember 2022 | Í dag | 176 orð

Fyrirgefning syndanna. V-Allir

Fyrirgefning syndanna. V-Allir Norður ♠ D32 ♥ 2 ♦ ÁK643 ♣ ÁKD3 Vestur ♠ G8 ♥ ÁK10987 ♦ 105 ♣ G87 Austur ♠ Á109 ♥ DG3 ♦ DG9 ♣ 10953 Suður ♠ K7654 ♥ 654 ♦ 872 ♣ 62 Suður spilar 4♠ Meira
14. nóvember 2022 | Dagbók | 82 orð | 1 mynd

Gróf Cheetos fyrir fólk framtíðar

Listamaður sem kall­ar sig Sunday No­bo­dy hef­ur slegið í gegn á TikT­ok upp á síðkastið með und­ar­leg­um gjörn­ing­um en hátt í 12 millj­ón­ir hafa horft á síðasta mynd­band hans á miðlin­um. Þar má sjá lista­mann­inn smíða 1.360 kílóa steypukistu frá grunni Meira
14. nóvember 2022 | Í dag | 28 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Valgerður Rán Jakobsdóttir fæddist 27. desember 2021 kl.…

Hafnarfjörður Valgerður Rán Jakobsdóttir fæddist 27. desember 2021 kl. 19.19. Hún vó 3.620 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Jakob Lárusson og Ragnhildur Reynisdóttir. Meira
14. nóvember 2022 | Í dag | 95 orð | 1 mynd

Jóhannes Helgason

50 ára Jóhannes ólst upp að mestu á Akranesi og býr þar. Hann er með B.Sc.-gráðu í líffræði, M.Sc. í heilbrigðisvísindum og með MBA, allt frá frá HÍ. Hann er sérfræðingur hjá lyfjafyrirtækinu Coripharma Meira
14. nóvember 2022 | Í dag | 59 orð

Kviða er kvæði sögulegs efnis, ósjaldan langt, t.d. Hómerskviður.…

Kviða er kvæði sögulegs efnis, ósjaldan langt, t.d. Hómerskviður. „Orðið er efalítið skylt kveða og kvæði“ segir Orðsifjabók. Þar af kemur k-ið Meira
14. nóvember 2022 | Í dag | 427 orð

Ort um öl og verðbólgu

Hjörtur Benediktsson yrkir á Boðnarmiði: Við sitjum hér með seðlabankastjóra í sólinni og drekkum nokkra bjóra. Og vextir standa í stað nú stólum við á það að verðbólgan hún fari undir fjóra. Guðmundur Arnfinnsson dregur upp „Haustmynd“… Meira
14. nóvember 2022 | Í dag | 1007 orð | 2 myndir

Safnaðarstarfið er gefandi

Bjarni Þór Bjarnason fæddist í Reykjavík 14. nóvember árið 1962 og ólst upp í Hlíðunum. „Ég fór snemma að vinna, seldi merki og bar út Tímann til þekktra Íslendinga eins og Þorvaldar í Síld og fisk og Hannibals Valdimarssonar Meira

Íþróttir

14. nóvember 2022 | Íþróttir | 489 orð | 1 mynd

FH-ingar á miklu flugi

FH vann sinn fimmta sigur í röð í Olísdeild karla í handbolta í gær er liðið gerði góða ferð til Akureyrar og fagnaði 30:27-útisigri á KA. FH var án sigurs eftir fjórar umferðir í deildinni, en hefur síðan unnið alla sína leiki Meira
14. nóvember 2022 | Íþróttir | 411 orð | 1 mynd

Jólin verða rauð og hvít

Arsenal náði á laugardag fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með 2:0-útisigri á Wolves. Eftir markalausan fyrri hálfleik sá norski fyrirliðinn Martin Ødegaard um að gera bæði mörk Arsenal í seinni hálfleik Meira
14. nóvember 2022 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

Noregur og Þórir í góðum málum

Norska kvennalandsliðið í handbolta, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, er í góðum málum í milliriðli 1 á EM eftir 27:25-sigur á Svíþjóð í Norðurlandaslag á laugardaginn var. Staðan í hálfleik var 13:13, en norska liðið var sterkara í seinni hálfleik Meira
14. nóvember 2022 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Slæmur þriðji hringur skemmdi fyrir

Slæmur þriðji hringur skemmdi fyrir Guðmundi Ágústi Kristjánssyni á þriðja stigi úrtökumóts fyrir Evrópumótaröðina í golfi í gær. Hann hafði leikið fyrstu tvo hringina glimrandi vel og var á meðal efstu manna Meira
14. nóvember 2022 | Íþróttir | 467 orð | 1 mynd

Valskonur áfram með fullt hús stiga á toppnum

Valskonur eru enn með fullt hús á toppi Olísdeildar kvenna í handbolta eftir öruggan 28:20-útisigur á HK á laugardag, er heil umferð fór fram. Liðin í fjórum efstu sætunum mættu þá liðunum í fjórum neðstu sætunum Meira
14. nóvember 2022 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Valur með fullt hús á toppnum

Valur er enn með fullt hús á toppi Olísdeildar kvenna í handbolta eftir öruggan 28:20-útisigur á HK á laugardag, er heil umferð fór fram. Stjörnukonur höfðu betur gegn grönnum sínum í Haukum í Garðabænum, 36:31 Meira
14. nóvember 2022 | Íþróttir | 585 orð | 4 myndir

Vinstri bakvörðurinn Birgir Baldvinsson hefur skrifað undir þriggja ára…

Vinstri bakvörðurinn Birgir Baldvinsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við knattspyrnudeild KA. Birgir nýtti sér uppsagnarákvæði í samningi sínum við Akureyrarfélagið í síðasta mánuði eftir að hafa leikið sem lánsmaður hjá Leikni úr… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.