Greinar föstudaginn 9. desember 2022

Fréttir

9. desember 2022 | Innlendar fréttir | 43 orð

Aðstæður verða að vera góðar úti á landi

„Markmiðið hlýtur að vera að kjör og starfsaðstæður utan höfuðborgarsvæðisins séu með þeim hætti að læknar geti hugsað sér að fastráða sig þar,“ segir Steinunn Þórðardóttir, formaður Læknafélags Íslands, um læknaskort á landsbyggðinni, en útlit er fyrir að hann fari versnandi Meira
9. desember 2022 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Afhenti Geir eintak af bók um hann

Dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, fagnaði í gær útgáfu bókarinnar Landsdómsmálið – stjórnmálarefjar og lagaklækir. Andlag bókarinnar er Geir H Meira
9. desember 2022 | Innlendar fréttir | 138 orð

Andstaðan nær meirihluta

Færeyski Javnaðarflokkurin hafði hlotið flest atkvæði í þingkosningunum í Færeyjum þegar Morgunblaðið fór í prentun í gærkvöldi en þá voru Argir og Þórshöfn enn ótaldir kjörstaðir og ekki ljóst um lokaúrslit Meira
9. desember 2022 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Ljós á himni Heiðskír himinninn yfir höfuðborginni hefur verið litríkur í sólsetrinu undanfarin kvöld og rákir frá farþegaþotum og ljósin á byggingum fullkomna... Meira
9. desember 2022 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Breiður vegur í gegnum Mosfellsbæ

Lokið er vinnu við seinni áfanga breikkunar og endurbóta á Vesturlandsvegi í gegnum Mosfellsbæ. Verkið hefur verið í vinnslu frá því í maí 2020 og lauk við formlega vígslu vegarins í gær. Áfangarnir eru tveir, samtals tæpir tveir kílómetrar frá Skarhólabraut að Reykjavegi Meira
9. desember 2022 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Byggja skólahús fyrir nýja íbúa

„Staðan er miklu betri en við héldum að hún yrði. Að vísu var útlitið ágætt eftir sex mánaða uppgjör en ennþá betra eftir níu mánaða uppgjör,“ segir Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, um stöðu bæjarins í ljósi fjárhagsáætlunar sem nú hefur verið samþykkt fyrir næsta ár Meira
9. desember 2022 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Fisksalar fá ekki saltsíldarflök

Fisksalar geta ekki lengur fengið saltsíldarflök til að selja áfram til viðskiptavina sem vilja sjálfir útbúa sína síld á aðventunni eða um jólin. Allir síldarverkendur eru hættir slíkri sölu og leggja áherslu á söltun eða frystingu fyrir erlenda markaði Meira
9. desember 2022 | Innlendar fréttir | 228 orð

Fleiri innkallanir á matvælum

Innköllunum á matvælum af ýmsum ástæðum hefur fjölgað jafnt og þétt undanfarin ár. Herdís M. Guðjónsdóttir, fagsviðsstjóri innflutnings og innköllunar á matvælum hjá Matvælastofnun (MAST), segir að þetta eigi sér margar skýringar Meira
9. desember 2022 | Innlendar fréttir | 239 orð

Fordómar enn talsvert útbreiddir í samfélaginu

Dregið hefur úr fordómum gagnvart þunglyndi, en fordómar gagnvart geðklofa virðast lítið hafa breyst frá árinu 2006. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn Geðhjálpar árið 2022 en samskonar rannsókn var gerð í fyrsta skipti árið 2006, þar sem fordómar… Meira
9. desember 2022 | Innlendar fréttir | 528 orð | 2 myndir

Harmóníka og skata

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Bogi Sigurðsson frá Akranesi hefur þanið nikkuna í ríflega hálfa öld og verður á sínum stað í fimmtugustu skötuveislu Hins íslenska skötufélags, eða The Icelandic Skate Club eins og félagsskapurinn er kallaður í Færeyjum og víðar, í Fjörukránni í Hafnarfirði á morgun. Meira
9. desember 2022 | Erlendar fréttir | 755 orð | 1 mynd

Heitir frekari árásum á orkuinnviðina

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Vladimír Pútín Rússlandsforseti hét því í gær að Rússar myndu áfram gera árásir á raforkukerfi Úkraínu, þrátt fyrir að árásirnar hafi verið fordæmdar sem aðför að almennum borgurum í Úkraínu, sem þurfi raforkuna til að halda sér hlýjum í vetur. Meira
9. desember 2022 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Lægsta bókaverðið í Bónus

Lægsta bókaverðið fyrir jólin er í verslunum Bónuss ef marka má nýja könnun verðlagseftirlits ASÍ. Kannað var verð á 91 bók í jólabókaflóðinu og í 50 tilvikum var Bónus með lægsta verðið. Bókabúð Forlagsins bauð upp á lægsta verðið á 25 titlum Meira
9. desember 2022 | Innlendar fréttir | 474 orð | 2 myndir

Læknaskortur gæti aukist hratt

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Við höfum ítrekað lýst yfir áhyggjum af mönnun læknavakta utan höfuðborgarsvæðisins. Læknaskortur er ástand sem versnar hratt á næstu árum ef ekki verður brugðist við,“ segir Steinunn Þórðardóttir, formaður Læknafélags Íslands. Eins og sagt var frá í Morgunblaðinu í gær eru nú viðsjár í Snæfellsbæ þar sem í haust hafa stundum liðið vikur án þess að læknir sé starfandi þar. Þetta er áhyggjuefni íbúa sem þurfa þegar svona stendur á að leita til læknis í Grundarfjörð eða Stykkishólm. Þess eru einnig dæmi að fólk í Snæfellsbæ fari til Reykjavíkur eftir hjálp, það eru um 200 km. Meira
9. desember 2022 | Innlendar fréttir | 550 orð | 1 mynd

Meiri þörf er fyrir jólaaðstoð en í fyrra

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Hjálparsamtök veita þúsundum fjölskyldna og einstaklinga aðstoð í jólamánuðinum. Útlit er fyrir að fleiri leiti eftir aðstoð nú en í fyrra. Meira
9. desember 2022 | Innlendar fréttir | 523 orð | 1 mynd

Meta þarf viðbragðsgetu LHG

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Leggja þarf mat á viðbragðsgetu Landhelgisgæslu Íslands (LHG) og gera ráðstafanir til að tryggja vöktun landhelginnar og efnahagslögsögunnar, sinna löggæslu á hafinu og leitar- og björgunarþjónustu. Er þetta á meðal þess sem fram kemur í skýrslu forsætisráðherra um mat þjóðaröryggisráðs á ástandi og horfum í þjóðaröryggismálum. Meira
9. desember 2022 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Mikið sjónarspil er stjörnurnar mæta í Hörpu

Um 700 gestir frá 43 löndum hafa boðað komu sína á Evrópsku kvikmyndaverðlaunin sem afhent verða í Hörpu á morgun. Auk þess munu um 100 blaðamenn og 10 áhrifavaldar verða viðstaddir. 1.800 gistinætur eru bókaðar í tengslum við viðburðinn sem fylgst er með um alla álfuna Meira
9. desember 2022 | Innlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Segja skilning á ferðabanni

Landeigendur hafa ekki orðið varir við annað en að bann þeirra við göngu á Kirkjufell sé virt. Búið er að setja upp skilti við gönguleiðina þar sem fram kemur að ekki er heimilt að fara á fjallið í vetur og taka niður skilti með leiðbeiningum um hættur og búnað fjallgöngufólks Meira
9. desember 2022 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Stjörnurnar ganga að vísu sæti

Evrópsku kvikmyndaverðlaunin verða afhent í Hörpu á laugardag og meðal þekktra nafna sem verða í salnum eru franska leikkonan Léa Seydoux og króatíski leikarinn Zlatko Buric. Þá verða leikarahjónin Nikolaj og Nukâka Coster-Waldau meðal þeirra sem… Meira
9. desember 2022 | Fréttaskýringar | 673 orð | 2 myndir

Tíðni keisaraskurða lág og fer lækkandi

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Meira
9. desember 2022 | Erlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Tóku fyrsta mótmælandann af lífi

Írönsk stjórnvöld hengdu í gær Mohsen Shekari, mótmælanda sem hafði fengið dauðadóm fyrir þátttöku sína í mótmælunum miklu sem skekja nú landið. Shekari var gefið að sök að hafa tekið þátt í ólöglegum götulokunum og að hafa sært öryggisvörð með sveðju Meira
9. desember 2022 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Umferðin aldrei meiri í nóvember

Met var slegið í umferðinni í nóvember og á það bæði við um umferðina á hringveginum og á höfuðborgarsvæðinu. Í fréttum á vef Vegagerðarinnar kemur fram að umferðin á hringveginum í nýliðnum mánuði, yfir 16 lykilteljara, var rúmlega 11% meiri en í sama mánuði á síðasta ári Meira
9. desember 2022 | Fréttaskýringar | 573 orð | 3 myndir

Uppsteypa Höfða hafin

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Nýtt og glæsilegt lúxushótel, Höfði Lodge, er byrjað að taka á sig mynd uppi á Þengilshöfða, 50 metra háum kletti, 800 metrum frá Grenivík í Eyjafirði. Björgvin Björgvinsson, einn eigenda hótelsins, segir í samtali við Morgunblaðið að undirbúningurinn hafi tekið 8-9 ár. „Ég og samstarfsmaður minn, Jóhann Haukur Hafstein, byrjuðum með þyrluskíðafyrirtækið Viking Heliskiing árið 2013, fyrst á Ólafsfirði og síðar á Siglufirði, en markmiðið var alltaf að reisa okkar eigið hótel hér á Grenivík,“ segir Björgvin. Meira
9. desember 2022 | Erlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Vel tekið á móti forsetanum

Xi Jinping, forseti Kína, og Mohammed bin Salman, krónprins Sádi-Arabíu, heilsuðust með virktum þegar sá fyrrnefndi kom til Ríad í opinbera heimsókn í gær. Undirrituðu leiðtogarnir samninga á milli ríkjanna um aukin tengsl ríkjanna í bæði viðskiptum og stjórnmálum. Meira
9. desember 2022 | Innlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Vilja virkja jarðhita á hafsbotni

Orkustofnun hefur veitt fyrirtækinu North Tech Energy ehf. (NTE) leyfi til leitar að jarðhita á tveimur rannsóknarsvæðum utan netlaga, annars vegar við Reykjaneshrygg út af Reykjanestá og hins vegar úti fyrir Norðurlandi Meira
9. desember 2022 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Þétt byggt í Bankastræti

Útlit er fyrir að afar þétt verði byggt neðst í Bankastræti nái bæði áform um viðbyggingu Stjórnarráðsins og nýbyggingu á lóðinni í Bankastræti 3 fram að ganga. Eins og kom fram í Morgunblaðinu í gær lýsir forsætisráðuneytið áhyggjum af stærð hússins sem Herbertsprent ehf Meira
9. desember 2022 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Þörf fyrir matar- aðstoð gríðarmikil

„Það er mikill fjöldi kominn til landsins sem þarf aðstoð. Frá 1. mars til 1. september gáfum við 7.000 matargjafir,“ segir Ásgerður Jóna Flosadóttir, formaður Fjölskylduhjálpar Íslands, sem telur gríðarmikla þörf fyrir mataraðstoð fyrir þessi jól, mun meiri en í fyrra Meira
9. desember 2022 | Innlendar fréttir | 109 orð

Öskurherferðin valin sú besta

Markaðsherferðin sem gerð var fyrir áfangastaðinn Ísland og margir þekkja sem Öskurherferðina, var valin sú besta í flokki ferðaþjónustu á Global Effie Best of the Best verðlaunaafhendingunni sem fram fór í vikunni Meira

Ritstjórnargreinar

9. desember 2022 | Staksteinar | 185 orð | 2 myndir

Stjórnlaus borg

Óðinn Viðskiptablaðsins fjallar um rekstur Reykjavíkurborgar og rifjar meðal annars upp orð Dags. B. Eggertssonar borgarstjóra í borgarstjórn 3. maí sl., ellefu dögum fyrir borgarstjórnarkosningar: „Þessi ársreikningur staðfestir því ábyrga fjármálastjórn, öflug og rétt viðbrögð við erfiðum aðstæðum, góða frammistöðu starfsfólks og stjórnenda og sterka stöðu borgarsjóðs og samstæðunnar í heild. Það er gott veganesti inn í framtíðina og fyrir þá miklu uppbyggingu sem framundan er.“ Meira
9. desember 2022 | Leiðarar | 565 orð

Þegar orð og efndir fara ekki saman

Þýski „vendipunkturinn“ lætur standa á sér Meira

Menning

9. desember 2022 | Menningarlíf | 984 orð | 1 mynd

„Móteitur gegn veruleikanum“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Í raun má segja að mig hafi dreymt þessa skáldsögu, því upphafið að henni er að mig dreymdi óljósan draum þar sem ég sá skáldsöguna fyrir mér,“ segir Dagur Hjartarson um skáldsöguna Ljósagang, sem er sú þriðja sem hann sendir frá sér. Meira
9. desember 2022 | Fjölmiðlar | 198 orð | 1 mynd

Hlaðvarp með allt um heilsu

Tíminn er oft af skornum skammti í nútímasamfélagi og reynist mér oft erfitt að finna tíma til þess að fræðast um annað en það sem stendur í kennslubókum. Það er ekki langt síðan hlaðvörp fóru að njóta mikilla vinsælda og finnst mér það frábær leið… Meira
9. desember 2022 | Menningarlíf | 190 orð | 1 mynd

Leikstjórar sitja fyrir svörum

Evrópskur kvikmyndamánuður nær hámarki í Bíó Paradís um helgina með beinu streymi frá Evrópsku kvikmyndaverðlaununum á morgun, laugardag. Á morgun kl. 14 verður einnig sýnd kvikmyndin Divine Intervention í leikstjórn Elia Suleiman, en hann er einn… Meira
9. desember 2022 | Menningarlíf | 69 orð | 1 mynd

Sycamore Tree kemur fram á ­tónleikum í Dómkirkjunni í kvöld

Fjölmargir tónlistarmenn gleðja landsmenn með fjölbreytilegu tónleikahaldi á aðventunni og í kvöld, föstudag, er komið að dúettinum Sycamore Tree sem heldur kl. 20.30 hátíðartónleika í Dómkirkjunni í Reykjavík Meira
9. desember 2022 | Menningarlíf | 644 orð | 2 myndir

Úr hringiðu vídeóvæðingarinnar

Sýningin Summa & sundrung var opnuð í byrjun hausts í Listasafni Árnesinga í Hveragerði og stendur til 23. desember. Þar eru til sýnis verk eftir vídeólistamennina Steinu og Woody Vasulka ásamt verkum Bandaríkjamannsins Gary Hill, sem er nú… Meira

Umræðan

9. desember 2022 | Pistlar | 408 orð | 1 mynd

Ábyrgari fjárlög

Ekki þarf að fjölyrða um stöðuna í ríkisfjármálunum; fordæmalausa útþenslu útgjalda samfara vaxandi hallarekstri. Íslenskur almenningur horfir á marga tugi milljarða renna úr ríkissjóði í vaxtagjöld í stað nauðsynlegrar innspýtingar í… Meira
9. desember 2022 | Aðsent efni | 655 orð | 1 mynd

Kenning Jesú og kirkjunnar!

Snorri Óskarsson: "Móse, spámennirnir, postularnir og Jesú tala allir sama máli að elska ekki að hætti Sódómu og Gómorru!" Meira
9. desember 2022 | Aðsent efni | 663 orð | 1 mynd

Staða samgöngumála á höfuðborgarsvæðinu

Þórarinn Hjaltason: "Ef farið hefði verið eftir áætlunum í svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins 2001-2024 væri umferðarástandið svipað og það var um síðustu aldamót." Meira
9. desember 2022 | Aðsent efni | 276 orð | 1 mynd

Þráhyggjan villir sýn

Árni Árnason: "Með þráhyggju sína að vopni les hann út úr skýrum texta eitthvað sem er alls ekki þar." Meira

Minningargreinar

9. desember 2022 | Minningargreinar | 2034 orð | 1 mynd

Albert Guðmundsson

Albert Guðmundsson fæddist 9. maí 1952. Hann lést 10. nóvember 2022. Útför fór fram 5. desember 2022. Meira  Kaupa minningabók
9. desember 2022 | Minningargreinar | 516 orð | 1 mynd

Björn Tryggvi Guðmundsson

Björn Tryggvi Guðmundsson fæddist 12. janúar 1939. Hann lést 28. nóvember 2022. Útför hans fór fram 8. desember 2022. Meira  Kaupa minningabók
9. desember 2022 | Minningargreinar | 837 orð | 1 mynd

Böðvar Magnússon

Böðvar Magnússon fæddist 9. mars 1940 í Miðdal í Laugardal. Hann lést á Landspítala Fossvogi í Reykjavík 26. nóvember 2022. Foreldrar Böðvars voru Aðalbjörg Haraldsdóttir, f. 22.4. 1899, d. 21.8. 1992, og Magnús Böðvarsson, f. 18.6. 1902, d. 12.11. Meira  Kaupa minningabók
9. desember 2022 | Minningargreinar | 3374 orð | 1 mynd

Guðmundur Kr. Guðmundsson

Guðmundur Kr. Guðmundsson fæddist í Reykjavík 16. maí 1937. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 13. nóvember 2022. Foreldrar hans voru hjónin Ragnhildur Jónsdóttir, f. 1894 í Hjarðarholti í Stafholtstungum, d. 1973, og Guðmundur Kristinn Guðmundsson, f. Meira  Kaupa minningabók
9. desember 2022 | Minningargreinar | 1486 orð | 1 mynd

Guðný Sigurðardóttir

Guðný Sigurðardóttir fæddist 21. mars 1936 í Neskaupstað. Hún lést á hjúkrunardeild Sjúkrahússins í Neskaupstað 26. október 2022. Faðir Guðnýjar var Sigurður Björgvin Sigurðsson og móðir hennar var Margrét Bjarnadóttir. Meira  Kaupa minningabók
9. desember 2022 | Minningargreinar | 1930 orð | 1 mynd

Ingibjörg Guðrún Kristmannsdóttir

Ingibjörg Guðrún Kristmannsdóttir, Dúra, fæddist í SkjaldbreiðVestmannaeyjum 16. febrúar 1941. Hún lést á Hraunbúðum í Vestmannaeyjum 30. nóvember 2022. Foreldrar hennar voru Kristmann Magnússon, f. 1899 að Heydalsá í Strandasýslu, d. Meira  Kaupa minningabók
9. desember 2022 | Minningargreinar | 661 orð | 1 mynd

Óli Brettingur Gunnarsson

Óli Brettingur Gunnarsson fæddist 24. apríl 1929 á Brettingsstöðum á Flateyjardal. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sundabúð á Vopnafirði 29. júlí 2022. Foreldrar hans voru hjónin Emilía Sigurðardóttir húsmóðir, f. 8. október 1893, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
9. desember 2022 | Minningargreinar | 327 orð | 1 mynd

Rún Steinsdóttir

Rún Steinsdóttir fæddist á Ísafirði 5. júní 1932. Hún lést í Columbus í Ohio 30. nóvember 2022. Foreldrar hennar voru Steinn Emilsson jarðfræðingur, frá Kvíabekk í Ólafsfirði, f. 23.12. 1893, d. 3.12. Meira  Kaupa minningabók
9. desember 2022 | Minningargreinar | 397 orð | 1 mynd

Sigríður Ásta Örnólfsdóttir

Sigríður Ásta Örnólfsdóttir fæddist 12. ágúst 1946. Hún lést 26. nóvember 2022. Útför hennar fór fram 7. desember 2022. Meira  Kaupa minningabók
9. desember 2022 | Minningargreinar | 714 orð | 1 mynd

Svavar Herbertsson

Svavar Herbertsson fæddist 5. júní árið 1959. Hann lést 6. nóvember 2022. Foreldrar hans voru hjónin Margrét Sigríður Karlsdóttir ljósmóðir, f. 27.9. 1931, d. 7.3. 2019, og Herbert Sædal Svavarsson húsasmíðameistari, f. 21.4. 1937, d. 28.9. 2007. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. desember 2022 | Viðskiptafréttir | 188 orð | 1 mynd

Fyrsti dagurinn góður

Gengi bréfa í líftækni­félaginu Alvo­tech hækkaði um rúm 20% í gær, á fyrsta degi viðskipta með bréfin á Aðalmarkaði Kauphallarinnar. Velta með bréfin var þó ekki mikil, 121 milljón króna. Hlutabréf Alvotech voru tekin til viðskipta í Nasdaq-kauphöllinni í New York 16 Meira
9. desember 2022 | Viðskiptafréttir | 107 orð | 1 mynd

Tryggvi Þór fer í nýtt starf hjá Qair Group

Tryggvi Þór Herbertsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri vetnisþróunar hjá franska orkufyrirtækinu Qair Group. Félagið er með starfsemi í yfir 20 löndum í Evrópu, Afríku, Suðaustur-­Asíu og Suður-Ameríku og mun Tryggvi Þór leiða starfsemi félagsins í þróun vetnis Meira

Fastir þættir

9. desember 2022 | Í dag | 62 orð

„Í fermingarveislu minni dró ég ekki dul á það að ég ætlaði mér á þing.“…

„Í fermingarveislu minni dró ég ekki dul á það að ég ætlaði mér á þing.“ Dul er leynd og orðtakið að draga ekki dul á e-ð þýðir að leyna e-u ekki Meira
9. desember 2022 | Í dag | 446 orð

Ein rasssigin limra

Eyjólfur Ó. Eyjólfsson skrifar á Boðnarmjöð: „Eitt afbrigði af ofstuðlun í limrum virðist vera að komast í tísku núna. Ég kalla það í gamni rasssig og segi að þannig limra sé rasssigin. Til að sýna þetta orti ég þessa rasssignu limru Meira
9. desember 2022 | Í dag | 175 orð

Glatað tækifæri. N-NS

Norður ♠ ÁD2 ♥ 97 ♦ 10987653 ♣ 5 Vestur ♠ -- ♥ KDG10643 ♦ G4 ♣ ÁKD8 Austur ♠ G54 ♥ Á852 ♦ K2 ♣ 10643 Suður ♠ K1098763 ♥ -- ♦ ÁD ♣ G972 Suður spilar 6♠ redoblaða Meira
9. desember 2022 | Dagbók | 70 orð | 1 mynd

Klæðir af sér handrukkaralúkkið

Jólatónleikarnir Julevenner með Gauta Þey Mássyni, eða Emmsjé Gauta, eru löngu orðnir hluti af aðventunni hjá mörgum. Hann rifjaði upp hvernig tónleikarnir, sem eru að mörgu leyti öðruvísi en þessir klassísku jólatónleikar sem flestir þekkja,… Meira
9. desember 2022 | Í dag | 32 orð | 1 mynd

Laugarbakki Sóldís Yrja Myrkvadóttir fæddist 3. maí 2022 kl. 11.50 á…

Laugarbakki Sóldís Yrja Myrkvadóttir fæddist 3. maí 2022 kl. 11.50 á Fæðingardeild Landspítalans. Hún vó 3.490 g og var 53 cm löng. Foreldrar hennar eru Rannveig Erla Magnúsdóttir og Myrkvi Þór Viggósson. Meira
9. desember 2022 | Í dag | 161 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. Bb5+ Bd7 4. c4 e5 5. Rc3 Be7 6. d3 Rc6 7. a3 a5 8. 0-0 f5 9. exf5 Bxf5 10. Da4 Bd7 11. Rd2 Rf6 12. Rde4 0-0 13. f4 Be8 14. Bd2 Rxe4 15. Rxe4 Bf6 16. Bc3 exf4 17. Rxf6+ gxf6 18. Hxf4 Re5 19 Meira
9. desember 2022 | Dagbók | 33 orð | 1 mynd

Útilokar ekki forsetaframboð

Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður í handknattleik, hefur gengið í gegnum bæði hæðir og lægðir á lífsleiðinni en hann er 37 ára gamall. Markvörðurinn ræddi við Bjarna Helgason um allt milli himins og jarðar. Meira
9. desember 2022 | Í dag | 863 orð | 3 myndir

Þjónar heimahögunum

Magnús Magnússon er fæddur á sjúkrahúsinu á Hvammstanga 9. desember 1972. Hann er uppalinn hjá foreldrum sínum við leik og bústörf á Staðarbakka II í Miðfirði í átta systkina hópi. Magnús gekk í barna- og unglingaskólann á Laugarbakka í Miðfirði og lauk þaðan grunnskólaprófi 1988 Meira
9. desember 2022 | Í dag | 72 orð | 1 mynd

Þórunn Lilja Kemp

30 ára Lilja er Fáskrúðsfirðingur en býr í Reykjavík. Hún er að læra hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands og starfar á Landspítalanum. Áhugamálin eru ferðalög og vera með vinum. Fjölskylda Kærasti Lilju er Andri Ómar Adelsson, f Meira

Íþróttir

9. desember 2022 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

Andrea og Snorri sköruðu fram úr

Langhlauparinn Andrea Kolbeinsdóttir og skíðagöngumaðurinn Snorri Einarsson voru útnefnd Íþróttafólk Reykjavíkur árið 2022 við hátíðlega athöfn í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær. Andrea, sem er 23 ára gömul, var sigursælasti hlaupari kvenna á Íslandi á… Meira
9. desember 2022 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Draumurinn okkar er að rætast

„Það er búinn að vera draumur hjá okkur öllum að spila á þessu stigi og sérstaklega hjá okkur ungu strákunum. Við erum búnir að horfa á svona leik lengi og tala mikið um þetta. Draumurinn er að rætast fyrir okkur og við erum hungraðir í að sýna hvað … Meira
9. desember 2022 | Íþróttir | 1089 orð | 2 myndir

Draumur okkar allra

Valsmenn hafa vakið athygli fyrir framgöngu sína í Evrópudeildinni í handbolta í vetur. Liðið fékk óvænt sæti í riðlakeppninni og dróst í B-riðil með afar sterkum liðum, á borð við þýska stórliðið Flensburg, sterkt liði Aix frá Frakklandi og Svíþjóðarmeistarana Ystad Meira
9. desember 2022 | Íþróttir | 281 orð | 1 mynd

Enski knattspyrnumaðurinn Raheem Sterling er klár í að snúa aftur til…

Enski knattspyrnumaðurinn Raheem Sterling er klár í að snúa aftur til Katar og leika með landsliði þjóðar sinnar á HM. Sterling fór heim til Englands eftir að innbrotsþjófar brutust inn á heimili hans á meðan eiginkona og börn voru heima Meira
9. desember 2022 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Guðmundur er í ágætri stöðu

Guðmundur Ágúst Kristjánsson lék í gær fyrsta hringinn á Alfred Dunhill-meistaramótinu í golfi í S-Afríku á einu höggi undir pari, 71 höggi, en þetta er annað mótið sem heyrir undir Evrópumótaröðina 2023 Meira
9. desember 2022 | Íþróttir | 582 orð | 2 myndir

Hart barist á toppi jafnt sem botni

Kári Jónsson var stigahæstur Íslandsmeistara Vals þegar liðið heimsótti ÍR í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, Subway-deildinni, í Skógarsel í Breiðholti í 9. umferð deildarinnar í gær. Leiknum lauk með 83:77-sigri Valsmanna en Kári skoraði 21… Meira
9. desember 2022 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Mikið áfall fyrir Fjölni

Dagný Lísa Davíðsdóttir, landsliðskona í körfubolta, handleggsbrotnaði í leik Fjölnis og Hauka í Subway-deildinni á miðvikudaginn. Kristjana Eir Jónsdóttir, þjálfari Fjölnis, staðfesti tíðindin við Vísi eftir leik Meira
9. desember 2022 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Stórleikur í Meistaradeild

Sveindís Jane Jónsdóttir átti stórleik fyrir Wolfsburg þegar liðið vann 4:2-sigur gegn Roma í B-riðli Meistaradeildarinnar í knattspyrnu í Þýskalandi í gær. Sveindís kom inn á sem varamaður strax á 12 Meira
9. desember 2022 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Tvö lið komast í undanúrslit í dag og kvöld

Í kvöld verður komið á hreint hvaða lið mætast í fyrri undanúrslitaleik heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í Katar. Brasilía mætir Króatíu klukkan 15 og viðureign Hollands og Argentínu hefst klukkan 19 en sigurvegarar í þessum tveimur leikjum mætast í undanúrslitum á þriðjudagskvöldið kemur Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.