Greinar laugardaginn 10. desember 2022

Fréttir

10. desember 2022 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Altjón í eldsvoða í Moskvu

Einn er sagður látinn eftir mikinn eldsvoða í verslunarmiðstöð í úthverfi Moskvu. Eldurinn er sagður hafa brunnið á svæði sem talið er vera um 7.000 fermetrar að stærð. Mikil skelfing greip um sig þegar eldsins varð vart og hafa myndbönd verið birt… Meira
10. desember 2022 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Alþingi hefur óskað tilnefninga um heiðurslaun

Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis hefur til umfjöllunar veitingu heiðurslauna listamanna á grundvelli laga um heiðurslaun listamanna. Nefndin hefur bryddað upp á þeirri nýbreytni að óska eftir tilnefningum frá almenningi Meira
10. desember 2022 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Áfram fundað í dag hjá sáttasemjaranum

„Langur og strangur dagur er að kvöldi kominn en enginn þarf að örvænta þar sem við hittumst aftur í fyrramálið,“ sagði Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, eftir fundarhöld gærdagsins þar sem samtök… Meira
10. desember 2022 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Framkvæmdir Verktakar una glaðir við tíðarfarið undanfarnar vikur og mánuði, nú þegar nálgast miður vetur. Byggingar rísa um borg og bý, líkt og hér í Kópavogi í... Meira
10. desember 2022 | Erlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Bilun skerðir starfsemi kjarnavers

Slökkva verður á öðrum kjarnaofninum í kjarnorkuverinu Kozloduy í Búlgaríu í dag. Ástæðan er gufuleki sem uppgötvaðist í síðustu viku. Ekki er talin nein hætta á kjarnaslysi vegna þess ástands sem nú er uppi í verinu Meira
10. desember 2022 | Innlendar fréttir | 459 orð | 1 mynd

Blikar keyptu hluta upplagsins og fá sína kápu

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Athygli hefur vakið að bókin Íslensk knattspyrna 2022 er fáanleg með tveimur kápum. Annars vegar prýða forsíðuna Íslands- og bikarmeistarar Vals í knattspyrnu kvenna en hins vegar karlalið Breiðabliks sem tryggði sér titilinn í annað sinn í ár. Víðir Sigurðsson, sem skrifað hefur bækurnar síðustu fjóra áratugina og rúmlega það, segir að þetta sé í fyrsta sinn sem prentaðar eru tvær kápur á þessar vinsælu bækur. Meira
10. desember 2022 | Innlendar fréttir | 398 orð | 1 mynd

Boðskapur jólanna í tónlist og textum

„Sígild jól“ er yfirskrift jólatónleika, sem Sigríður Ósk Kristjánsdóttir messósópran stendur að í Seltjarnarneskirkju miðvikudagskvöldið 21. desember. Gissur Páll Gissurarson tenór og Hallveig Rúnarsdóttir sópran syngja með henni blöndu … Meira
10. desember 2022 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Borgin hætti við breytingar á Vin

ÖBÍ réttindasamtök taka undir áhyggjur Geðhjálpar af niðurskurðartillögum meirihluta borgarstjórnar varðandi Vin dagsetur, úrræði fyrir fólk sem býr við geðrænar áskoranir. Setrið er rekið af Geðhjálp við Hverfisgötu Meira
10. desember 2022 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Dæmdur fyrir manndrápstilraun

Landsréttur dæmdi í gær karlmann á fimmtugsaldri í fimm og hálfs árs fangelsi fyrir tilraun til manndráps með því að hafa ráðist að öðrum manni með exi og lagt til hans í höfuð og búk. Hlaut sá m.a. opinn skurð frá miðju enni að hársrót, brot á höfuðkúpu og andlitsbeinum og fleiri skurði Meira
10. desember 2022 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Forsetinn vígði Stéttina á Húsavík

Margt var um manninn þegar forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, vígði með formlegum hætti Stéttina, nýtt húsnæði nýsköpunar- og þekkingarklasans sem er við Hafnarstétt 1-3 á Húsavík. Langanes ehf Meira
10. desember 2022 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Framtíð Rokksafns Íslands er í óvissu

Til athugunar er að flytja Bókasafn Reykjanesbæjar í núverandi húsnæði Rokksafns Íslands í Hljómahöll. Jafnframt verður athugað hvort hægt verður að flytja safnmuni rokksafnsins í annað húsnæði, í heild eða að hluta eða halda hluta safnsins áfram í núverandi húsnæði Meira
10. desember 2022 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Geirinn enn í sárum

„Það duttu allir úr takti og þar á meðal í menningarneyslu. Það tekur tíma að koma öllu í gang,“ segir Magnús Geir Þórðarson þjóðleikhússtjóri. Lengri tíma virðist ætla að taka að koma menningarstarfi í sama horf og það var fyrir Covid en margir héldu Meira
10. desember 2022 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Grýlupottur og Leppalúðaklettar

Örnefnum í örnefnagrunni Landmælinga Íslands (IS 50V) fjölgar ört eða um þrettán þúsund á einu ári. „Frá útgáfunni í júní voru nýskráningar alls 6.070. Heildarfjöldi örnefna í útgáfunni er nú rúmlega 162 þúsund en það má nefna að í… Meira
10. desember 2022 | Innlendar fréttir | 281 orð | 2 myndir

Hæsta jólaskreytingin á Íslandi

Litríkt og ljósum prýtt fjarskiptamastur Mílu á Hvolsvelli, sem er 45 metra hátt og gnæfir yfir kauptúnið, kemur væntanlega sterkt inn í myndina sem besta jólaskreyting ársins 2022. „Spíran okkar hér á Hvolsvelli er svipuð og Eiffel-turinn í París, þó hún sé ekki jafnhá Meira
10. desember 2022 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Íslenska liðið getur spilað um verðlaun

„Það er ekkert sem mælir á móti því að Ísland geti spilað um verðlaun,“ sagði Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands í handbolta, í samtali við Morgunblaðið, um möguleika íslenska liðsins á HM karla í Svíþjóð og Póllandi í byrjun næsta árs Meira
10. desember 2022 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Kristbjörn Þór Árnason

Kristbjörn Þór Árnason skipstjóri andaðist á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Húsavík 5. desember sl., 85 ára að aldri. Kristbjörn, sem ætíð var kallaður Bóbi, var landsþekktur aflaskipstjóri. Kristbjörn fæddist 18 Meira
10. desember 2022 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Króatar sendu Brasilíumenn heim frá Katar

Brasilía er úr leik á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu eftir óvænt tap gegn Króatíu í átta liða úrslitunum í Katar í gær. Allt stefndi í sigur Brasilíu eftir að liðið komst yfir í framlengingu en Króatar jöfnuðu og sigruðu síðan í vítaspyrnukeppni Meira
10. desember 2022 | Innlendar fréttir | 86 orð

Kvikmyndasjóður fær viðbótarframlag

Áætlað er að veita Kvikmyndasjóði 250 milljóna viðbótaframlag fyrir árið 2023, að því er fram kemur í tilkynningu frá menningar- og viðskiptaráðuneytinu. Þar segir að við 2. umræðu fjárlagafrumvarps megi vænta þess að lagt verði til að 100 milljónir … Meira
10. desember 2022 | Innlendar fréttir | 657 orð | 3 myndir

Leysum málin með útsjónarsemi

„Með sameiningu á tveimur góðum fyrirtækjum trúi ég að úr verði öflug eining; starfsemi sem getur eflst og þróast. Verið í aðstöðu til að starfa á alþjóðlegum samkeppnismarkaði í skipaviðgerðum en slíkt kallar á margvíslega uppbyggingu og fjárfestingar Meira
10. desember 2022 | Innlendar fréttir | 249 orð

Lægra eigið fé en fyrir tíu árum

Eigið fé þeirra 5% framteljenda sem áttu mestar eignir við árslok 2021 var 2.294 milljarðar kr. samkvæmt niðurstöðum álagningar 2022. Hlutfall eigin fjár þeirra af eigin fé allra framteljenda var 39,0% og er það tæplega 12 prósentustigum lægra en tíu árum áður Meira
10. desember 2022 | Fréttaskýringar | 803 orð | 3 myndir

Menningargeirinn er enn í sárum

Baksvið Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Lengri tíma virðist ætla að taka að koma menningarstarfi í sama horf og það var fyrir Covid en margir héldu. Áætla má að miðasala sé um það bil 20% minni í sviðslistageiranum og í tónleikabransanum er höggið jafnvel enn meira. Þetta er ekki íslenskt fyrirbæri því sambærilegar fréttir berast frá leikhúsum í nágrannalöndunum og víðar að. Meira
10. desember 2022 | Innlendar fréttir | 301 orð | 2 myndir

Mikið byggt í Vík í Mýrdal

Ferðaþjónustan hefur blómstrað aftur í Mýrdalnum eftir að öll Covid-bönn voru aflögð. Því fylgir að sjálfsögðu mikil þörf fyrir starfsfólk. Nánast allt húsnæði sem losnar er keypt upp af þeim sem reka ýmiss konar þjónustu í kringum ferðamenn, og… Meira
10. desember 2022 | Erlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Mikill gangur í brúarvinnu Rússa

Nýjar gervitunglamyndir sýna góðan gang í viðgerðum Rússa á brúnni sem tengir Rússland við Krímskaga. Brú þessi féll að hluta þegar sprengingar urðu þar í október sl., að líkindum af völdum árásar Úkraínumanna Meira
10. desember 2022 | Innlendar fréttir | 367 orð | 2 myndir

Síminn stoppar ekki hjá bæjarstjóranum

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Pabbi gamli var alltaf með opna hurð inn á skrifstofuna og ég hef pælt í því hvort ég ætti hreinlega að láta taka hurðina af. Ég vil líka að bæjarbúar nái alltaf í mig, ég er bara einn af þeim,“ segir Þór Sigurgeirsson, bæjarstjóri á Seltjarnarnesi. Meira
10. desember 2022 | Innlendar fréttir | 667 orð | 1 mynd

Skemmd sem ekki er hægt að bæta

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Skipulagsstofnun telur að það sé mikið inngrip í náttúrufar í Þrengslum að fjarlægja Litla Sandfell á tiltölulega skömmum tíma, eða aðeins 30 árum. Ákvörðun um að heil jarðmyndun fái að hverfa þannig vegna sementsframleiðslu á alþjóðlegum markaði velti upp þeirri hugmynd hvort með því sé verið að opna á þá framtíðarsýn að íslenskar jarðmyndanir verði í stórfelldum mæli fluttar út til sementsframleiðslu. Telur Skipulagsstofnun að slík áform veki frekari spurningar heldur en eingöngu hver verði áhrif á náttúrufar viðkomandi svæðis. Meira
10. desember 2022 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Trönuvinir björguðu trönunum á Nesinu

Það bar til tíðinda á Seltjarnarnesi á dögunum að trönurnar við Snoppu fuku um koll í stórviðri. Félagsskapur af Nesinu, sem kalla sig Trönuvini, fór síðastliðinn laugardagsmorgun á staðinn og tók niður það sem eftir stóð af trönunum Meira
10. desember 2022 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Tveir ákærðir í hryðjuverkamáli

Maður var í gær ákærður fyrir tilraun til hryðjuverka og stórfelld brot gegn vopnalöggjöf og meintur samverkamaður hans fyrir hlutdeild í tilraun til hryðjuverka og brot gegn vopnalöggjöf. Við rannsókn málsins í september síðastliðnum héldu… Meira
10. desember 2022 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Veita ekki svör um áhrif aukinnar skuldsetningar

Orkuveita Reykjavíkur (OR) þarf að breyta skilmálum á lánum sínum til að rýmka til fyrir frekari skuldsetningu samstæðunnar. Þannig skapast svigrúm fyrir Ljósleiðarann til að skuldsetja sig enn frekar og standa þannig straum af kaupum á grunnneti Sýnar Meira
10. desember 2022 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

XBB – nýtt afbrigði veirunnar

Nýtt Ómíkron-afbrigði, afleitt af BA.-gerð nýju kórónuveirunnar, hefur verið á kreiki í þó nokkurn tíma, lengst af í Asíu, m.a. í Singapúr, Bangladess og Indlandi. Afbrigðið er kallað XBB og hefur nú greinst í 35 löndum Meira
10. desember 2022 | Fréttaskýringar | 592 orð | 1 mynd

Þrír létust úr hermannaveiki í fyrra

Alls greindust tíu einstaklingar með hermannaveiki (e. Legionnaires disease) á seinasta ári og hafa ekki jafnmörg tilfelli sýkinga af völdum Legionella-bakteríunnar greinst á einu ári frá árinu 2007 Meira

Ritstjórnargreinar

10. desember 2022 | Leiðarar | 271 orð

Í stríði við eigin þjóð

„Eigið þið nógu marga gálga?“ Meira
10. desember 2022 | Reykjavíkurbréf | 1495 orð | 1 mynd

Kosningakerfi á hálum ís

Þar, eins og hér, geta menn kosið utan kjörfundar og sjá sýslunarmenn þar um slíkt fyrirkomulag. En menn geta einnig pantað atkvæði heim. Sumir fá mörg atkvæði! Slíkar pantanir myndu hvergi í hinum lýðræðislega heimi verða teknar gildar. Fjarri því. Meira
10. desember 2022 | Staksteinar | 189 orð | 1 mynd

Má ekki fara hagkvæmari leið?

Þórarinn Hjaltason samgönguverkfræðingur ritaði prýðilega grein um samgöngumál á höfuðborgarsvæðinu í Morgunblaðið í gær. Þar kemur fram, en kemur engum ökumanni á óvart, að umferðartafir á höfuðborgarsvæðinu séu „óeðlilega miklar miðað við önnur borgarsvæði af svipaðri stærð“. Fjárveitingar hafi skort til uppbyggingar þjóðvegakerfisins á svæðinu og ef svæðisskipulagi hefði verið fylgt væri umferðarástandið svipað nú og um síðustu aldamót. Meira
10. desember 2022 | Leiðarar | 324 orð

Vargöld í verkó

Pópúlískt orðagjálfur, sjálfsupphafning og átök eru orðin að sjálfstæðu markmiði Meira

Menning

10. desember 2022 | Menningarlíf | 106 orð | 1 mynd

Aðventa Gunnars Gunnarssonar lesin í Gunnarshúsum á morgun

Aðventa, saga Gunnars Gunnarssonar um eftirleitir Fjalla-Bensa og förunauta hans, Eitils og Leós, á Mývatnsöræfum verður að venju lesin í Gunnarshúsum í Reykjavík og á Skriðuklaustri á morgun, þriðja sunnudag í aðventu Meira
10. desember 2022 | Menningarlíf | 108 orð | 1 mynd

Brimnes Þorsteins á sýningu hjá Ófeigi

„Brimnes“ er yfirskrift sýningar á málverkum eftir Þorstein Auðun Pétursson sem verður opnuð í Listhúsi Ófeigs á Skólavörðustíg 5 í dag, laugardag, kl. 13. Í tilkynningu segir að Þorsteinn sé uppalinn í vesturbænum í Hafnarfirði, fæddur árið 1949 Meira
10. desember 2022 | Menningarlíf | 774 orð | 2 myndir

Byltingarkona sem kreppir hnefann

„Birna var svaramaður okkar Ragnars [Stefánssonar] þegar við giftum okkur í Svarfaðardal fyrir 32 árum. Þegar við héldum upp á 30 ára brúðkaupsafmæli okkar fyrir tveimur árum spurði Birna mig hvort ég gæti ekki skráð sögu hennar,“ segir… Meira
10. desember 2022 | Menningarlíf | 206 orð | 1 mynd

Celine Dion greind með taugasjúkdóm

Kanadíska tónlistarkonan Cel­ine Dion hefur greinst með sjald­gæfan taugasjúkdóm og þarf af þeim sökum að fresta fyrirhugaðri tónleikaferð sinni um Evrópu á næsta ári. Söngkonan greindi sjálf frá sjúk­dóms­grein­ing­unni í myndabandi á… Meira
10. desember 2022 | Menningarlíf | 65 orð | 1 mynd

Elvar Örn segir frá verkefninu Kerfinu

Kerfið er yfirskrift sýningar Elvars Arnar Kjartanssonar sem stendur yfir í Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Í verkunum leitast hann við að draga upp á yfirborðið hið ósýnilega kerfi sem liggur að baki nútímaþægindum sem við tökum sem sjálfsögðum hlut Meira
10. desember 2022 | Menningarlíf | 145 orð | 1 mynd

Eygló Harðardóttir vinalistamaður Nýló

Eygló Harðardóttur hefur verið valin vinalistamaður Nýlistasafnsins fyrir árið 2023. Eygló hefur verið áberandi í íslensku myndlistarlífi um áratugaskeið, og vakið athygli fyrir óhefta sköpun og djúpstæða forvitni um efnivið sinn Meira
10. desember 2022 | Myndlist | 961 orð | 4 myndir

Fólk eins og við

Myndlist Zanele Muholi ★★★★· Listasafn Íslands. Til 22. febrúar 2023. Opið alla daga nema mánudaga, kl. 10–17. Meira
10. desember 2022 | Bókmenntir | 697 orð | 3 myndir

Ógleymanleg ástarsaga

Skáldsaga Brimhólar ★★★★★ Eftir Guðna Elísson. Lesstofan 2022. Innb., 136 bls. Meira
10. desember 2022 | Menningarlíf | 101 orð | 1 mynd

Rakel McMahon í Undirgöngum

Sýning Rakelar McMahon, Ég sé stjörnurnar en ég sé ekki heiminn, verður opnuð í Galleríi Undirgöngum við Hverfisgötu 76 í Reykjavík í dag, laugardag, kl. 16. Sýningin samanstendur af höggmynd – textaverki sem er sérstaklega unnið fyrir sýningarrýmið Meira
10. desember 2022 | Tónlist | 547 orð | 2 myndir

Skapar fegurðin óhamingjuna?

Maður krafsar eftir merkimiðum þegar hlutir eru óljósir. Mannskepnan vill skilja. Hvaða hljóðheimur er þetta? Meira
10. desember 2022 | Fjölmiðlar | 163 orð | 1 mynd

Stórmeistarinn og Stalín

Þótt nærri átta áratugir séu liðnir frá því síðari heimsstyrjöldinni lauk er enn mikill áhugi á þeim hildarleik. Það sést best af þeim fjölda heimildarmynda, sagnfræðirita, skáldsagna og kvikmynda sem fjalla um styrjöldina með einum eða öðrum hætti og eru enn að birtast Meira
10. desember 2022 | Menningarlíf | 81 orð | 1 mynd

Upplestur höfunda á Gljúfrasteini

Að vanda lesa höfundar upp úr nýjum bókum á Gljúfrasteini á aðventunni. Á morgun, á þriðja sunnudag í aðventu, kl. 15 les Elísabet Jökulsdóttir upp úr bók sinni Saknaðarilmur; Guðrún Eva Mínervudóttir upp úr bók sinni Útsýni; Jón Kalman Stefánsson… Meira
10. desember 2022 | Menningarlíf | 93 orð | 1 mynd

Útgáfutónleikar Berglindar Maríu

Berglind María Tómasdóttir, tónskáld og flautuleikari, sendi í fyrra frá sér þrjár plötur en vegna heimsfaraldursins náði hún ekki að fagna áfanganum þá með útgáfutónleikum. Nú er þó komið að því. Tónleikarnir verða í Áskirkju á morgun, sunnudag, kl Meira
10. desember 2022 | Menningarlíf | 70 orð | 1 mynd

Veronica Ryan hreppti Turnerinn

Breska myndlistarkonan Veronica Ryan hlýtur hin virtu Turner-myndlistarverðlaun í ár og er elst til að hreppa þau en hún er 66 ára. Ryan skapar skúlptúra og innsetningar og hafa verk hennar hlotið mikið lof – gagnrýnandi The Guardian telur hana besta listamann sem hreppir verðlaunin árum saman Meira

Umræðan

10. desember 2022 | Aðsent efni | 262 orð

Greinin sem hvarf

Þegar ég hóf rannsókn mína á landsdómsmálinu hafði ég óljósar spurnir af því, að einn dómarinn í landsdómi, Eiríkur Tómasson, hefði skrifað um bankahrunið á netinu. Hann hafði birt grein í Fréttablaðinu 14 Meira
10. desember 2022 | Aðsent efni | 280 orð | 1 mynd

Gætir þú hugsað þér aðventu og jól án orgeltóna?

Þórey Guðmundsdóttir: "Er verjandi að vanrækja svo heila grein hefðbundinnar sígildrar tónlistar að hún deyi út?" Meira
10. desember 2022 | Aðsent efni | 457 orð | 1 mynd

Heljarslóðarorrusta

Ragnar Önundarson: "Að grafa undan sinni helstu tekjulind er eins og að saga þá trjágreinina af sem maður situr á. Heimskan sést langar leiðir." Meira
10. desember 2022 | Hugvekja | 1105 orð | 2 myndir

Innihald helgra jóla

Við megum ekki láta okkur fljóta einhvern veginn í gegnum lífið, stefnulaust, vera eins og spýta sem flýtur með straumnum niður ána. Við þurfum að axla ábyrgð sem kristnir einstaklingar. Meira
10. desember 2022 | Pistlar | 418 orð | 2 myndir

Jesús í Völuspá

Í Þjóðminjasafni Íslands eru varðveittar þrettán fornar og fagurlega útskornar myndfjalir sem eru kenndar við Flatatungu og Bjarnastaðahlíð í Skagafirði. Talið er að myndirnar séu leifar af býsanskri dómsdagsmynd sem prýddi dómkirkjuna á Hólum í Hjaltadal á 12 Meira
10. desember 2022 | Pistlar | 389 orð | 1 mynd

Kastljós kvikmyndaheimsins á Íslandi

Kastljós kvikmyndaheimsins beinast nú að Íslandi þegar Evrópsku kvikmyndaverðlaunin (e. European Film Awards) fara fram í Hörpu í kvöld. Það er mikill heiður fyrir Ísland að Reykjavík hafi orðið fyrir valinu sem vettvangur verðlaunanna en hátíðin er … Meira
10. desember 2022 | Pistlar | 592 orð | 4 myndir

Taplaus - en dálítið af jafnteflum

Skákmenn eiga oft góðar minningar um mót þar sem engin skák tapast, enda er sú tilvitnun fræg, eignuð Tigran Petrosjan, að betra sé að gera þrjú jafntefli en að vinna tvær skákir og tapa einni. Greinarhöfundur komst eitt sinn í gegnum mót í gömlu… Meira
10. desember 2022 | Aðsent efni | 457 orð | 1 mynd

Uppgangur í Hafnarfirði

Rósa Guðbjartsdóttir: "...dregið er úr heildarálagningu fasteignagjalda á íbúðahúsnæði með lækkun á vatns- og fráveitugjöldum..." Meira
10. desember 2022 | Pistlar | 775 orð

Þjóðaröryggismat í skugga Pútins

Þjóðaröryggismatið er að rússnesk stjórnvöld séu „reiðubúin að beita öllum hernaðarmætti sínum til að ná pólitískum og hernaðarlegum markmiðum“. Meira

Minningargreinar

10. desember 2022 | Minningargreinar | 704 orð | 1 mynd

Guðbjörg Svandís Jónsdóttir

Guðbjörg Svandís Jónsdóttir fæddist á Flateyri 26. ágúst 1935. Hún lést 29. nóvember 2022. Foreldrar hennar voru Jarþrúður Sigurrós Guðmundsdóttir, f. 1913, d. 1990, og Jón Salómon Jónsson, f. 1913, d. 2010. Meira  Kaupa minningabók
10. desember 2022 | Minningargreinar | 287 orð | 1 mynd

Gylfi Þorkelsson

Gylfi Þorkelsson fæddist 4. júní 1946. Hann lést 13. nóvember 2022. Útför hans fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
10. desember 2022 | Minningargreinar | 660 orð | 1 mynd

Ragnheiður Thelma Björnsdóttir

Ragnheiður Thelma Björnsdóttir fæddist í Hafnarfirði 11. september 1972. Hún lést 5. ágúst 2022 í Portúgal. Foreldrar hennar eru Svava Friðþjófsdóttir skrifstofukona, f. 9. nóvember 1953, og Björn Árnason húsasmiður, f. 20. desember 1950. Meira  Kaupa minningabók
10. desember 2022 | Minningargreinar | 4147 orð | 1 mynd

Völundur Þorsteinn Hermóðsson

Völundur Þorsteinn Hermóðsson búfræðikandídat og leiðsögumaður fæddist að Nesi í Aðaldal 8. nóvember 1940. Hann lést eftir skamma sjúkdómslegu á sjúkrahúsinu á Akureyri 26. nóvember 2022. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. desember 2022 | Viðskiptafréttir | 179 orð | 1 mynd

Betrumbæta umgjörð fjármálageirans

Bresk yfirvöld birtu í gær endurskoðun í þrjátíu liðum sem hefur það að markmiði að betrumbæta umgjörð fjármálageirans í landinu. Þar á meðal er afnám „þungbærra“ Evrópusambandsreglna sem ríkisstjórnin segir að muni losa um fjárfestingar … Meira
10. desember 2022 | Viðskiptafréttir | 123 orð | 1 mynd

Ísland fer ofar á lista

Ísland situr í þriðja sæti World Talent Ranking (WTR) 2022, úttektar IMD- viðskiptaháskólans í Sviss, og færist upp um fjögur sæti á milli ára. Frá þessu er greint á vef Viðskiptaráðs. Sviss er í fyrsta sæti, sjötta árið í röð, og er fremst meðal 63 … Meira
10. desember 2022 | Viðskiptafréttir | 618 orð | 2 myndir

Svara ekki um fjármálin

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Meira

Daglegt líf

10. desember 2022 | Daglegt líf | 871 orð | 2 myndir

Úrvalskokkur í eldhúsi Eflu

Tengja matseðil hvers tíma við ákveðin efni Meira

Fastir þættir

10. desember 2022 | Dagbók | 92 orð | 1 mynd

Hera fékk óvænt frí í desember

„Í fyrsta skipti í mínu 50 ára lífi komst ég í smá frí um síðustu helgi í des­em­ber,“ seg­ir Hera Björk söng­kona í Ísland vakn­ar, en það er brjálað að gera hjá söng­kon­unni um þess­ar mund­ir í aðdrag­anda jóla Meira
10. desember 2022 | Árnað heilla | 149 orð | 1 mynd

Hrólfur Sigurðsson

Hrólfur Sigurðsson fæddist 10. desember 1922 í Reykjavík en ólst upp á Sauðárkróki. Foreldrar hans voru hjónin Sigurður Sigurðsson, f. 1887, d. 1963, og Guðríður Stefanía Arnórsdóttir, f. 1889, d. 1948 Meira
10. desember 2022 | Í dag | 1482 orð | 1 mynd

Messur

AKRANESKIRKJA | Aðventustund barnanna kl. 11. Syngjum saman jólalög og heyrum jólasögu. Kór Grundaskóla syngur. AKUREYRARKIRKJA | Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl. 11. Síðasti sunnudagskóli fyrir jól. Umsjón Sonja Kro og Hólmfríður Hermannsdóttir. Meira
10. desember 2022 | Í dag | 126 orð | 1 mynd

Sigríður Dögg Arnardóttir

40 ára Sigga Dögg er Keflvíkingur en býr í Reykjavík. Hún er með BA-gráðu í sálfræði frá Háskóla Íslands og meistaragráðu í kynfræði frá Curtin-háskóla í Vestur-Ástralíu. Sigga Dögg er sjálfstætt starfandi kynfræðingur, uppistandari og rithöfundur Meira
10. desember 2022 | Í dag | 153 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. h3 e6 7. g4 h6 8. a3 Be7 9. Be3 g5 10. h4 Hg8 11. hxg5 hxg5 12. f3 Rfd7 13. Dd2 Re5 14. 0-0-0 Rbd7 15. Hh6 Rb6 16. Rf5 Rbc4 17. Bxc4 Rxc4 18. Dd4 Rxe3 19 Meira
10. desember 2022 | Í dag | 1068 orð | 2 myndir

Skólastjóri í nær aldarfjórðung

Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir fæddist 10. desember 1947 á Fosshólum í Holtum, Rang. „Þar var ljósmóðir sem var móðursystir móðir minnar, en ég ólst upp á Selfossi. Alls staðar var verið að byggja þar, nóg af vinnupöllum að hlaupa eftir, leika sér og stinga sig á nöglum Meira
10. desember 2022 | Í dag | 241 orð

Skrattanum er skemmt

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Mannfýla hin mesta er. Meinvættur, sem varast ber. Galdrabrögðum beitir sá. Blótsyrði nú innt er frá. Harpa á Hjarðarfelli á þessa lausn: Mannskratti hinn mesti er Meira
10. desember 2022 | Í dag | 58 orð

Spyrða getur þýtt ýmislegt: knippi, kippa, og hér áður fyrr var algeng…

Spyrða getur þýtt ýmislegt: knippi, kippa, og hér áður fyrr var algeng merking tveir fiskar bundnir saman á sporðunum. Að spyrða e-ð saman þýðir að tengja e-ð saman og þá ekki endilega fiska: „Margir hafa reynt að spyrða saman trú og vísindi“ og… Meira
10. desember 2022 | Í dag | 184 orð

Svikamylla. N-AV

Norður ♠ KD ♥ 643 ♦ KDG9 ♣ G543 Vestur ♠ G10 ♥ K2 ♦ 10432 ♣ ÁK1096 Austur ♠ Á9862 ♥ D85 ♦ 86 ♣ 872 Suður ♠ 7543 ♥ ÁG1097 ♦ Á75 ♣ D Suður spilar 4♥ Meira
10. desember 2022 | Dagbók | 50 orð | 1 mynd

Sænsk kvikmynd frá 2017 um Christian, virtan sýningarstjóra við sænskt…

Sænsk kvikmynd frá 2017 um Christian, virtan sýningarstjóra við sænskt nútímalistasafn sem er í þann mund að opna óvenjulega sýningu. Myndin var valin besta myndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum 2017 og tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta erlenda myndin Meira
10. desember 2022 | Í dag | 26 orð | 1 mynd

Vestmannaeyjar Adrian Pavlovskis fæddist 14. apríl 2022 í Reykjavík. Hann…

Vestmannaeyjar Adrian Pavlovskis fæddist 14. apríl 2022 í Reykjavík. Hann vó 3.860 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Olena Hubska og Olegs Pavlovskis. Meira

Íþróttir

10. desember 2022 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Alvarleg meiðsli Hauks staðfest

Pólska meistarafélagið Kielce staðfesti í gær að handboltamaðurinn efnilegi Haukur Þrastarson hefði slitið krossband í hné í leik liðsins við Pick Szeged í Meistaradeild Evrópu í Ungverjalandi á miðvikudaginn Meira
10. desember 2022 | Íþróttir | 46 orð | 1 mynd

Argentína í undanúrslitin eftir dramatískan sigur á Hollendingum

Argentínumenn komust í gærkvöld í undanúrslit heimsmeistaramóts karla í fótbolta eftir mikla dramatík gegn Hollendingum en þeir sigruðu í vítaspyrnukeppni eftir að viðureign liðanna í Katar endaði 2:2 Meira
10. desember 2022 | Íþróttir | 232 orð | 2 myndir

Handknattleiksþjálfarinn Aron Kristjánsson stýrir Barein á…

Handknattleiksþjálfarinn Aron Kristjánsson stýrir Barein á heimsmeistaramótinu í handbolta sem hefst í Póllandi og Svíþjóð í næsta mánuði. Þetta staðfesti hann í samtali við RÚV, en Aron, sem er fimmtugur, stýrði Barein einnig á heimsmeistaramótinu 2019 og á Ólympíuleikunum í Peking á síðasta ári Meira
10. desember 2022 | Íþróttir | 1477 orð | 2 myndir

Íslenska liðið er líklegt til að spila um verðlaun

HM 2023 Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is „Ég er staddur á Íslandi og ég sit einmitt fyrir framan tölvuna mína og er að skoða íslenska landsliðið. Ég er byrjaður á undirbúningnum fyrir vináttuleikina í janúar,“ sagði Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands í handbolta, í samtali við Morgunblaðið. Meira
10. desember 2022 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Kristinn snýr aftur á Hlíðarenda

Knattspyrnumaðurinn Kristinn Freyr Sigurðsson er kominn til liðs við Val á ný eftir eitt ár í röðum FH. Kristinn kannast vel við sig á Hlíðarenda því þetta er í þriðja sinn sem hann kemur til Vals en hann hefur leikið samtals níu tímabil með liðinu Meira
10. desember 2022 | Íþróttir | 465 orð | 3 myndir

Modric mætir Messi

Eftir ótrúlega dramatík í báðum leikjum gærdagsins í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í fótbolta í Katar liggur það fyrir að Króatía og Argentína mætast í fyrri undanúrslitaleiknum á þriðjudagskvöldið Meira
10. desember 2022 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Mosfellingar hægðu á meisturunum

Afturelding varð í gær annað liðið til að taka stig af Íslands- og bikarmeisturum Vals í Olísdeild karla í handbolta. Eftir mikla spennu í lokin skildu liðin jöfn, 30:30. Bæði lið hafa ástæðu til að vera svekkt með úrslitin Meira
10. desember 2022 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Sannfærandi Blikar jöfnuðu toppliðin að stigum

Breiðablik jafnaði Keflavík og Val að stigum í Subway-deild karla í körfubolta með sannfærandi 122:93-útisigri á Grindavík í gærkvöldi. Liðin þrjú eru með 14 stig og jöfn á toppnum. Breiðablik lagði grunninn að sigrinum með góðum fyrri hálfleik, því staðan í leikhléi var 68:44 Meira

Sunnudagsblað

10. desember 2022 | Sunnudagsblað | 163 orð | 1 mynd

255 bílar á gangstéttum

Lögreglan í Reykjavík tilkynnti í desember 1942 að hún myndi gera gangskör að því, að bílar yrðu ekki látnir standa á gangstéttum eða á öðrum þeim stöðum í bænum sem gangandi fólki eru ætlaðir. Í frétt Morgunblaðsins kom fram að lögreglan hefði… Meira
10. desember 2022 | Sunnudagsblað | 947 orð | 1 mynd

Allt með ókyrrum kjörum

Kjaraviðræður héldu áfram um liðna helgi, án mikils sýnilegs árangurs að því er virtist, en þó miðaði nokkuð áfram, sér í lagi kjarasamningum milli Starfsgreinasambandsins (SGS) og Samtaka atvinnulífsins (SA), líkt og óvænt spurðist út í fjölmiðlum Meira
10. desember 2022 | Sunnudagsblað | 76 orð | 1 mynd

Árið 2020 í dag en 1815 á morgun

Sjónvarp Tímaflakk er alltaf gott sjónvarpsefni og boðið verður upp á slíkt hnossgæti í myndaflokknum Kindred sem byggist á samnefndri skáldsögu eftir Octaviu E. Butler. Sagan hverfist um Dönu, unga svarta konu, sem flakkar á milli nútímans í Los… Meira
10. desember 2022 | Sunnudagsblað | 893 orð | 7 myndir

Átta ára fararstjóri

Fólk fer út að ganga í myrkri og kulda, eins og aðstæður og öryggi leyfa. Með réttum útbúnaði og góðum fararstjóra er hægt að upplifa frábæra útivist þótt veðrið sé ekkert sérstakt. Meira
10. desember 2022 | Sunnudagsblað | 783 orð | 1 mynd

Blómin í Kænugarði

Þótt ekki sé algengt að við stórum spurningum í alþjóðapólitík fáist óyggjandi svör þá er málstaður Úkraínu gagnvart grimmilegu og ólöglegu landvinningastríði Rússlands algjörlega réttmætur og málatilbúnaður Rússlands fullkomlega ranglátur. Meira
10. desember 2022 | Sunnudagsblað | 110 orð | 1 mynd

Fann ekki sviðið

Villtur Blackie gamli Lawless, forsprakki málmbandsins W.A.S.P., er sagnaþulur inn að beini. Í samtali við aðdáendur fyrir tónleika á dögunum rifjaði hann upp skondið atvik fyrir tónleika í Indianapolis árið 1985 Meira
10. desember 2022 | Sunnudagsblað | 106 orð | 1 mynd

Fær leyfi til að eiga einhyrning

Yf­ir­völd í Los Ang­eles hafa veitt ungri stúlku leyfi til að halda ein­hyrn­ing á heim­ili sínu. Dýra­eft­ir­lit borg­ar­inn­ar deildi pósti frá Madel­ine nokkurri, þar sem hún bað um samþykki fyr­ir því að hafa ein­hyrn­ing í bak­g­arðinum ef hún fyndi einn slík­an Meira
10. desember 2022 | Sunnudagsblað | 790 orð | 5 myndir

Gekk frá öllu með eigin hendi

Hann rak teiknistofu sína einn og var sjaldnast með aðstoðarmenn í vinnu. Halldór fullvann flesta uppdrætti sína með eigin hendi og hafði mikla ánægju og yndi af öllum þáttum arkitektastarfsins. Meira
10. desember 2022 | Sunnudagsblað | 2646 orð | 2 myndir

Grét í uppblásnum typpabúningi

Sem aðdáandi þáttarins Venjulegs fólks er sérkennilegt að hitta Völu og Júlíönu því blaðamanni finnst hann þekkja þær vel þó hann hafi aldrei áður hitt þær; aðeins skemmt sér yfir að fylgjast með persónunum sem bera sömu nöfn og þær. Meira
10. desember 2022 | Sunnudagsblað | 260 orð | 1 mynd

Hvaða tákn kalla Svíar kanilsnúð?

Hvaða tákn á lyklaborði kalla Svíar kanilsnúð? Þetta er dæmi um spurningu í spilinu Pöbbkviss 3 sem komið er í verslanir. Spilið inniheldur 1.000 glænýjar spurningar úr öllum áttum en Pöbbkviss 1 og 2 voru söluhæstu spurningaspilin á landinu árin 2020 og 2021 Meira
10. desember 2022 | Sunnudagsblað | 796 orð | 4 myndir

Hver er þessi Kanínuótukt?

Hefði gaurinn, sem öfundaði þann sem fékk sér klippingu á Rakarastofunni Klapparstíg, hlaupið mig uppi, stillt mér upp við vegg og heimtað að ég segði honum hvaða listamaður í heiminum hefði þénað mest á tónleikahaldi á árinu hefði ég aldrei sagt Bad Bunny Meira
10. desember 2022 | Sunnudagsblað | 674 orð | 3 myndir

Hvernig náum við að bæta líðan barna í skóla?

Samkvæmt honum eru annars vegar engir jafn áhugalausir og órólegir og einstaklingar með ADHD ef þeir hafa ekki áhuga á viðfangsefninu og hins vegar engir jafn áhugasamir og einbeittir hafi þeir áhuga á viðfangsefninu. Meira
10. desember 2022 | Sunnudagsblað | 42 orð

Í skemmtitöskunni Lærum og leikum eru tvær sögubækur, spilaborð með…

Í skemmtitöskunni Lærum og leikum eru tvær sögubækur, spilaborð með þrautum og tvær arkir með margnota límmiðum. Í gegnum sögur og leiki sjáum við hvernig Mikki, Mína og félagar eru góð hvert við annað og vanda sig við það sem þau gera. Meira
10. desember 2022 | Sunnudagsblað | 450 orð

Jólabjúgun að verða klár!

Á mínu heimili er alltaf rifjuð upp sagan af því þegar sonurinn, að springa úr spenningi, datt á borðbrún kl. hálfsex á aðfangadag og fékk gat á hausinn. Meira
10. desember 2022 | Sunnudagsblað | 2324 orð | 3 myndir

Lífið gefur og lífið tekur

Sá sem vildi losna við alla sorg og söknuð, yrði að kaupa það því dýra verði að elska ekkert í heiminum. Meira
10. desember 2022 | Sunnudagsblað | 2479 orð | 1 mynd

Skógarganga að skrifa bók

Ég get hvorki skrifað aftur um Júlíu né Hvalfjörðinn en hugmyndin er sum sé sú að Haraldur rannsaki á ný glæp sem kannski er alls ekki glæpur. Meira
10. desember 2022 | Sunnudagsblað | 339 orð | 6 myndir

Stappar nærri firringu að lesa sér til yndis

Í æsku minni fór óheyrilegur tími í lestur Árbóka og Alda en þá var líka blómatími þýddra myndasagna; tímalaus verk eins og Falur í Argentínu og Rex og pex í Mexíkó fundu sér sess í hjartanu og hillunni Meira
10. desember 2022 | Sunnudagsblað | 100 orð | 1 mynd

Tímavélin endurræst

Tímaflakk Sjónvarp Símans Premium hefur hafið sýningar á flunkunýrri seríu af Quantum Leap, myndaflokki sem naut mikilla vinsælda fyrir um þremur áratugum. Gömlu þáttunum lauk með því að dr. Sam Beckett steig inn í tímavélina og hvarf Meira
10. desember 2022 | Sunnudagsblað | 150 orð

Tommi spyr mömmu: „Hvar ert þú fædd?“ „Í Reykjavík.“ „En pabbi?“ „Á…

Tommi spyr mömmu: „Hvar ert þú fædd?“ „Í Reykjavík.“ „En pabbi?“ „Á Akureyri.“ „En ég?“ „Í Kaupmannahöfn.“ Tommi er djúpt hugsi og segir svo: „Það er ótrúlegt að við höfum öll hist!“ „Mamma, mamma,“ kallar Óli æstur, „stiginn upp á þak er dottinn!“ Mamma: „Segðu pabba þínum það.“ „Hann veit það Meira
10. desember 2022 | Sunnudagsblað | 606 orð | 1 mynd

Tæknibrellurnar ekkert án listar

París. AFP. | Leikstjórinn James Cameron hefur í myndum sínum ítrekað fært til mörk tæknibrellanna í kvikmyndum, allt frá Tortímandanum til Titanic og Avatar. Í viðtali við AFP sagði hann að mannlegar tilfinningar yrðu þó alltaf að hafa forgang Meira
10. desember 2022 | Sunnudagsblað | 65 orð | 1 mynd

Zikk Zakkað um gítarheima

Fjólhæfur Ber er hver að baki nema sér Zakk Wylde eigi, segir máltækið. Það sannaðist um liðna helgi. Á föstudeginum stóð gítarleikarinn knái í sporum Dimebags heitins Darrells á fyrstu tónleikum málmbandsins Pantera í meira en tvo áratugi í Mexíkó Meira
10. desember 2022 | Sunnudagsblað | 328 orð | 1 mynd

Þriggja fasa jól

Hvaða nýja jólalag voru Ukulellur að gefa út? Það heitir Þriggja fasa jól. Okkur Ukulellur hefur lengi langað til að gefa út frumsamið jólalag og ákváðum að láta verða af því í ár. Ég skrifaði textann og Helga Margrét Marzellíusardóttir samdi lagið sem er nýkomið út Meira

Ýmis aukablöð

10. desember 2022 | Blaðaukar | 162 orð | 1 mynd

Aukið öryggi sjófarenda er jólagjöf ársins 2022

Ekki verður hjá því komist að þeir einstaklingar sem sækja sjóinn leggi sig í hættu sem við á landi þurfum ekki að búa við. Það er því mikil blessun að búa í landi þar sem finnast manneskjur svo óeigingjarnar að þær eru reiðubúnar í öllum veðrum og… Meira
10. desember 2022 | Blaðaukar | 696 orð | 1 mynd

Ánægja með próteinverksmiðjuna í Neskaupstað

Í janúar 2021 kynnti Síldarvinnslan stórfellda fjárfestingaráætlun er miðaði að uppbyggingu í Neskaupstað fyrir tæplega fimm milljarða króna. Fyrsti liðurinn var að koma upp lítilli verksmiðju með tvær framleiðslulínur sem afkasta 190 tonnum hvor og afköst á sólarhring því 380 tonn Meira
10. desember 2022 | Blaðaukar | 905 orð | 4 myndir

Bæta heilsu og líðan og lágmarka álag

Stöðugar framfarir hafa átt sér stað í baráttunni við sjúkdóma og sníkjudýr sem herjað geta á eldisfisk og vinnur greinin jafnt og þétt að því að tryggja heilsu fiskanna og skapa þeim sem best skilyrði til að vaxa og dafna Meira
10. desember 2022 | Blaðaukar | 178 orð | 1 mynd

Fyrsta nýsmíði Þorbjarnar í hálfa öld verður afhent útgerðinni fyrri hluta árs 2024

Þorbjörn hf. í Grindavík tilkynnti í mars á þessu ári að gengið hefði verið frá samningi við skipasmíðastöðina Armon í Gijón á Spáni um að smíða nýjan ísfisktogara. Um er að ræða fyrstu nýsmíði félagsins frá árinu 1967 Meira
10. desember 2022 | Blaðaukar | 312 orð

Gengið frá kaupum Síldarvinnslunnar á Vísi

Þann 1. desember síðastliðinn var endanlega gengið frá kaupum Síldarvinnslunnar hf. á Vísi hf. í Grindavík. Ákveðið var að kaupa félagið í júlí en Samkeppniseftirlitið þurfti að taka afstöðu til kaupanna og samþykkti stofnunin kaupin um miðjan nóvember síðastliðinn Meira
10. desember 2022 | Blaðaukar | 667 orð | 2 myndir

Hafa búið til sterkt sameiginlegt vörumerki

Árið 2014 ákváðu sjö sjávarútvegsfyrirtæki á Vestfjörðum að snúa bökum saman. Settu þau á laggirnar sölu- og markaðsfélagið Iceland Westfjords Seafood (IWS) með það fyrir augum að sameina styrkleika félaganna og tryggja kaupendum stöðugt framboð af hágæða sjávarafurðum Meira
10. desember 2022 | Blaðaukar | 968 orð | 3 myndir

Hafa þróað sjálfvirka vörn gegn strandi

Kveikjan að hugmyndinni sem síðar varð Strandvari var þegar fréttist að nýr bátur, Jónína Brynja, hefði strandað við Straumnes 25. nóvember 2012, útskýrir Níels Adolf Guðmundsson sem er einn þriggja sem standa að baki tækinu Meira
10. desember 2022 | Blaðaukar | 736 orð | 1 mynd

Hver makríll hrygnir oft yfir hrygningartímann

Eins og lesendur vita var það þörf búbót þegar makríll tók að veiðast nálægt Íslandi um og upp úr bankahruni. Árið 2006 veiddu íslenskir sjómenn aðeins 4.200 tonn af þessum ágæta fiski en árið 2008 var talan komin upp í meira en 112.000 tonn og náði 172.000 tonnum árið 2016 Meira
10. desember 2022 | Blaðaukar | 361 orð | 1 mynd

Hvölum hefur fjölgað ört við Suðaustur-Grænland

Fram kemur í vísindagreininni „A regime shift in the Southeast Greenland marine ecosystem“, sem birt var nýlega í vísindatímaritinu Global Change Biology, að óeðlilega mikill fjöldi hnúfubaka, langreyða, háhyrninga, grindhvala og höfrunga hefur verið við strendur Suðaustur-Grænlands Meira
10. desember 2022 | Blaðaukar | 846 orð | 3 myndir

Létu slag standa og framleiða núna eigin tæki

Íslenska hátæknifyrirtækið Micro ehf. hefur smám saman verið að ryðja sér til rúms á markaðinum fyrir fiskvinnslubúnað. Félagið var stofnað árið 1996 og framan af snérist starfsemin nánast einvörðungu um viðbætur og viðhald á búnaði um borð í skipum Meira
10. desember 2022 | Blaðaukar | 1008 orð | 3 myndir

Markmiðið að hafa „sixpack“ fimmtugur

Sjómaðurinn Þröstur Njálsson á Helgu Maríu RE hefur heldur betur snúið við blaðinu og er nú í betra formi en í mörg ár. Hann segir erfiða vinnu á sjó enga afsökun til að láta deigan síga og setur markið á að vera fimmtugur með „sixpack“. Meira
10. desember 2022 | Blaðaukar | 1150 orð | 2 myndir

Mikilvægt að vera vakandi fyrir nýjungum

Landhelgisgæslan hefur kappkostað að nýta sér tæknilausnir sem í boði eru á sviði eftirlits og löggæslu. Þar hefur framþróun og nýsköpun verið hröð og mikilvægt fyrir Landhelgisgæsluna að vera vakandi fyrir öllum þeim möguleikum sem í boði eru á því … Meira
10. desember 2022 | Blaðaukar | 759 orð | 1 mynd

Ná mun meiri árangri í baráttunni gegn laxalús

Þær aðferðir sem nú er beitt í forvarnarskyni gegn laxalús geta hæglega skapað aðstæður sem ýta undir fjölgun laxalúsar í sjókvíum, en forvarnir gegn sníkjudýrum sem aðlagaðar eru umhverfinu drógu úr festingu lúsa á eldislaxi um 62%, segir í… Meira
10. desember 2022 | Blaðaukar | 960 orð | 3 myndir

Ný heildarlög um áhafnir öðlast gildi

Þó nokkrar breytingar eru gerðar á lögunum sem taka gildi 1. janúar næstkomandi, en er eitthvað sem útgerðir og sjófarendur þurfa sérstaklega að huga að á nýju ári? „Með gildistökunni er verið að sameina og uppfæra eldri lög Meira
10. desember 2022 | Blaðaukar | 151 orð | 1 mynd

Nýr togari Ramma afhentur haustið 2023

Haustið 2023 er gert ráð fyrir að til landsins komi nýr ísfisktogari Ramma hf. á Siglufirði. Togarinn er hannaður hjá Nautic og verður smíðaður hjá Celiktrans í Tyrklandi og er smíðaverð um þrír milljarðar króna Meira
10. desember 2022 | Blaðaukar | 889 orð | 4 myndir

Rafmagnið rotar laxinn hratt og mannúðlega

Starfsemi skoska félagsins Ace Aquatec hefur vaxið hratt á undanförnum árum enda hefur fyrirtækið þróað einkar góða lausn til að rota fisk með rafstraumi. Tækin sem Ace Aquatec hannar og smíðar hafa löngu sannað sig og þykja tryggja mannúðlega slátrun og bæta gæði Meira
10. desember 2022 | Blaðaukar | 665 orð | 1 mynd

Sjómenn hafa lítinn hvata til verkfallsaðgerða

Miklar verðhækkanir hafa verið á matvælum um heim allan á undanfarin ár og eru sjávarafurðir engin undantekning þar á. Laun sjómanna eru bundin því verði sem fæst fyrir aflann með því að skipt er milli þeirra og útgerðar þeim tekjum sem verða til við sölu aflans Meira
10. desember 2022 | Blaðaukar | 904 orð | 3 myndir

Skortur á innviðum býr til flöskuhálsa

Óhætt er að segja að aukin umsvif fiskeldisfyrirtækja hafi reynst mikil vítamínsprauta fyrir samfélagið á Vestfjörðum. Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri Vestfjarðastofu, segir nú svo komið að vöntun á innviðum sé farin að standa… Meira
10. desember 2022 | Blaðaukar | 189 orð | 1 mynd

Stakkavík fær fyrsta krókabátinn úr stáli á Íslandi í áraraðir afhentan fyrri hluta 2023

Fyrsta nýsmíðin sem verður afhent er nýr línubátur sem smíðaður er fyrir Stakkavík. Báturinn mun bera nafnið Margrét GK og verður gerður út innan krókaaflamarkskerfisins. Um er að ræða fyrsta bátinn í sínum stærðarflokki sem smíðaður er fyrir íslenska útgerð úr stáli í meira en tvo áratugi Meira
10. desember 2022 | Blaðaukar | 144 orð | 2 myndir

Uppsjávarskip fyrir Skinney-Þinganes og Gjögur væntanleg vor 2024 og vor 2025

Hornfirska sjávarútvegsfyrirtækið Skinney-Þinganes og eyfirska útgerðin Gjögur gengu frá samningi um smíði á sitt hvoru uppsjávarskipinu við skipasmíðastöðina Karstensens Skibsværft A/S í Skagen í Danmörku á síðari hluta 2021 Meira
10. desember 2022 | Blaðaukar | 1188 orð | 2 myndir

Vélfræðin er á pari við sérfræðinám lækna

Það var létt yfir tvíburabræðrunum og vélstjórunum Halldóri Gústafi og Theodóri Hrannari þegar blaðamaður hitti þá um borð í Gullbergi VE. Veiðum á Íslandssíldinni er nýlokið og í janúar er það loðnan Meira
10. desember 2022 | Blaðaukar | 920 orð | 2 myndir

Vill helst ekki tala um annað en sjávarútveg

Óhætt er að segja að Margrét hafi nokkuð sterka tengingu við sjávarútveginn, en hún tilheyrir fjölskyldunni sem rekið hefur Vísi hf. í áratugi og má rekja þá sögu til 1930 þegar langafi hennar keypti sinn fyrsta bát á Þingeyri Meira
10. desember 2022 | Blaðaukar | 379 orð | 1 mynd

Þrengt að karfaveiðum á Reykjaneshrygg

Rússar stunda enn veiðar á Reykjaneshrygg þvert á vísindaráðgjöf Alþjóðahafrannsóknaráðsins (ICES). Tilgangur aðgerðanna sem nú hafa verið samþykktar er sagður vera að þrengja að þessum veiðum og þrýsta á að öll aðildarríki samþykki vísindaráðgjöf… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.