Greinar mánudaginn 9. janúar 2023

Fréttir

9. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 556 orð | 1 mynd

2 í hinum nýja kynjaflokki

Tómas Arnar Þorláksson tomasarnar@mbl.is „Ég hef ekki fengið nein viðbrögð nema jákvæð. Það þurfti ekki að segja takk fyrir eitthvað sem var sjálfsagt, þetta var bara eðlileg ákvörðun.“ Þetta segir Guðmundur Guðjónsson, framkvæmdastjóri… Meira
9. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 574 orð | 2 myndir

„Fólk er að missa þolinmæðina“

Ari Páll Karlsson ari@mbl.is Meira
9. janúar 2023 | Fréttaskýringar | 1046 orð | 3 myndir

Breytir landslagi markaðarins

Baksvið Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Töluvert uppnám varð á íslenskum auglýsingamarkaði í síðustu viku vegna þeirrar ákvörðunar stjórnenda Fréttablaðsins að hætta að dreifa blaðinu heim til íbúa á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri. Verður blaðið í staðinn gert aðgengilegt á um 120 stöðum víða um land, s.s. í matvöruverslunum og bensínstöðvum, og mun fólk þurfa að sækja blaðið sjálft eða nálgast rafræna útgáfu af blaðinu á vefnum. Er vonast til að með þessari breytingu megi spara útgáfunni um milljarð króna á ári. Meira
9. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Búgarðabyggð áformuð í Flóa

Sveitarstjórn Flóahrepps samþykkti á fundi sínum þann 15.desember s.l. að auglýsa tillögu deiliskipulags sem tekur til íbúðarbyggðar, nefnt búgarðabyggð, á landi Arnarstaðarkots í Flóa. Jörðin fór í eyði árið 1917, Landið sem skipulagið tekur til er … Meira
9. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 402 orð | 1 mynd

Fjölbýlishús rís við Eirhöfða

Uppbygging fjölbýlishúsa er hafin af fullum krafti á Ártúnshöfða. Eldri verkstæðisbyggingar munu víkja fyrir fjölbýlishúsum. Þetta gerist í áföngum á næstu árum. Ártúnshöfði og Elliðaárvogur eru nýr borgarhluti í mótun Meira
9. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Gagntilboð frá Eflingu

Samninganefnd Eflingar samþykkti að gera gagntilboð til Samtaka atvinnulífsins (SA) í gær, en fátt bendir til þess að samkomulag sé líklegra fyrir vikið og er mögulegt að viðræðum verði slitið þegar á morgun Meira
9. janúar 2023 | Fréttaskýringar | 609 orð | 3 myndir

Hallar undan fæti hjá Harry prins

Það hefur ekki skort dramatíkina við bresku hirðina undanfarin ár, sem nú nær nýjum hæðum með ítrekuðum bersöglismálum Harrys prins og Meghan hertogafrúar hans. Harry var um hríð vinsælasti meðlimur konungsfjölskyldunnar, kannski einmitt vegna þess að hann var nokkuð brokkgengur Meira
9. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Hiti var við frostmark í gær og margir fögnuðu hlýindum

Ágætis veður var á höfuðborgarsvæðinu í gær en hiti var rétt um frostmark og því töluvert hlýrra en hefur verið í kuldakastinu sem gengið hefur yfir landið. Vegna skyndilegra hlýinda bráðnaði klaki og snjór víða og varaði lögreglan vegfarendur við mikilli hálku á vegum höfuðborgarsvæðisins Meira
9. janúar 2023 | Erlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Kjörinn forseti í fimmtándu tilraun

Kevin McCarthy, leiðtogi repúblikana í fulltrúadeildinni, var kjörinn forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings aðfaranótt laugardags, en fimmtán atkvæðagreiðslur þurfti til vegna innanflokkserja í Repúblikanaflokknum Meira
9. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Við Reykjavíkurtjörn Það getur verið spennandi að gefa álftum og öndum að eta úr lófa sínum, líkt og þessir ferðamenn fengu að kynnast á ísilagðri Reykjavíkurtjörn á... Meira
9. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Kuldatíðinni hvergi nærri lokið

Sú mikla kuldatíð sem desembermánuður einkenndist af virðist ekki vera liðin þrátt fyrir hlýrra veður um helgina á höfuðborgarsvæðinu, ef marka má helstu veðurspár. Hitastig verður í kringum frostmark í dag líkt og í gær en mun síðan fara hægt og… Meira
9. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Lélegur andi aðalvandi spítalans

Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, sagði í samtali við mbl.is í gær að það væri rugl að Landspítalinn væri ekki vanfjármagnaður. Kári sagðist þá ósammála Birni Zöega, formanni stjórnar Landspítalans, sem hélt fram í viðtali við… Meira
9. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 621 orð | 2 myndir

Læknir í miðju stríði

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Hvergi hef ég séð jafn veik börn og þau sem ég sinni í Suður-Súdan. Sárt er að sjá hve veik börnin stundum eru og átakanlegt að geta ekki alltaf sinnt þeim jafn vel og við myndum vilja. Sem betur fer tekst þó margt vel og það gefur starfinu inntak og gleði,“ segir Margrét Sigurðardóttir Blöndal barnalæknir. Hún starfar á vegum samtakanna Læknar án landamæra í Suður-Súdan; í Afríkuríki þar sem borist er á banaspjót í borgarastyrjöld. Meira
9. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Lögreglan þurfi meira svigrúm

Viðhorfsbreytinga er þörf svo að lögreglan geti fengið meira svigrúm til að bregðast við breyttum veruleika í íslensku samfélagi. Þetta segir Fjölnir Sæmundsson, formaður Landssambands lögreglumanna, í samtali við Morgunblaðið Meira
9. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 487 orð | 1 mynd

Metár framundan í ferðaþjónustu

Tómas Arnar Þorláksson tomasarnar@mbl.is „Það er mikil bjartsýni fyrir árinu og við getum sagt að það megi alveg reikna með metári ef allt fer eins og það á að fara,“ segir Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, spurð hvernig árið 2023 líti út í ferðamannageiranum. Meira
9. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Mönnun starfa stærsta áskorunin

Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður Samtaka atvinnulífsins, segir í samtali við Morgunblaðið að helsta áskorunin fyrir ferðamannaþjónustuna á árinu verði að fá nægilega marga starfsmenn til að sinna þjónustunni Meira
9. janúar 2023 | Erlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Opnað fyrir ferðalög til Kína á ný

Kínversk stjórnvöld afléttu í gær sóttkvíarskyldu fyrir ferðamenn til landsins, þremur árum eftir að henni var komið á vegna heimsfaraldursins. Skyldan var hluti af svonefndri „núll-Covid“- stefnu stjórnvalda í sóttvörnum, sem aflétt var í lok… Meira
9. janúar 2023 | Erlendar fréttir | 399 orð | 2 myndir

Réðust á þinghúsið í gær

Tómas Arnar Þorláksson tomasarnar@mbl.is Stuðningsmenn Jair Bolsonaros, fyrrverandi forseta Brasilíu, ruddu sér leið inn í þinghús Brasilíu, hæstarétt landsins og í forsetahöllina í Brasilíuborg í gær til að mótmæla embættistöku Luiz Inacio Lula da Silva, forseta landsins. Meira
9. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Stunginn í Mosfellsbæ á föstudag

Rannsókn á hnífsstungu sem átti sér stað í Mosfellsbæ á föstudagskvöld miðar vel og er líðan fórnarlambsins góð eftir atvikum, að sögn Gríms Grímssonar, yfirmanns miðlægrar rannsóknardeildar lögreglu Meira
9. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 959 orð | 2 myndir

Styrkur lögreglu fylgir ekki aðstæðum

„Vopnað fólk, framleiðsla á fíkniefnum, alvarlegar líkamsárásir og áform um hryðjuverk. Þetta er oft sá veruleiki sem blasir við lögreglunni. Þessu er oft sagt frá og því kemur á óvart hve mikil tregða er meðal til dæmis ráðamanna og… Meira
9. janúar 2023 | Erlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Svíar hafi staðið við fyrirheit sín

Ulf Kristersson, forsætisráðherra Svíþjóðar, sagði í gær að Svíar hefðu staðið við allt sem þeir hefðu heitið Tyrkjum vegna aðildarumsóknar sinnar í Atlantshafsbandalagið, en að Tyrkir hefðu jafnframt gert kröfur sem Svíar gætu alls ekki komið til móts við Meira
9. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Útköllum fjölgaði mjög milli ára

Árið 2022 þótti annasamt hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins og fjölgaði útköllum dælubíla um 15,86% á milli ára. Voru útköllin samtals 1.534 á árinu 2022, miðað við 1.324 á árinu 2021. Þá fjölgaði forgangsútköllum úr 757 árið 2021 upp í 824 árið 2022 Meira
9. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Vegum lokað á Vestfjörðum vegna snjóflóðahættu

Veginum á milli Súðavíkur og Ísafjarðar, sem og Flateyrarvegi í Önundarfirði, var lokað klukkan 20 í gærkvöldi. Var það gert af öryggisástæðum vegna snjóflóðahættu fyrir ofan vegina. Í tilkynningu lögreglunnar á Vestfjörðum kom fram að athugað yrði… Meira
9. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 537 orð | 1 mynd

Viðræður Eflingar og SA stál í stál

Andrés Magnússon andres@mbl.is Samninganefnd stéttarfélagsins Eflingar samþykkti einróma að senda gagntilboð til Samtaka atvinnulífsins (SA) á fundi sínum í gær. Ekki liggur fyrir hvað í gagntilboðinu felst, en SA hafði ekki borist það í gærkvöld. Áður höfðu SA veitt frest til miðvikudags um afturvirka samninga. Meira
9. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Þurfa að fjölga starfsmönnum

„Við erum á fullu að undirbúa þetta stóra sumar. Það er margt sem á eftir að gera og er þó nokkur mannaflaþörf í hafnsögunni sem gæti orðið erfiður hjallur,“ segir Gunnar Tryggvason hafnarstjóri Faxaflóahafna um aukinn fjölda skemmtiferðaskipa á komandi ferðamannasumri Meira

Ritstjórnargreinar

9. janúar 2023 | Staksteinar | 218 orð | 1 mynd

Opinber afskipti af tísti almennings

Sigurður Már Jónsson blaðamaður fjallar um það í pistli á mbl.is hvernig FBI ritstýrði Twitter. Fram eru að koma athyglisverðar upplýsingar um afskipti opinberra aðila í Bandaríkjunum af skrifum á samfélagsmiðla eftir að Elon Musk keypti Twitter Meira
9. janúar 2023 | Leiðarar | 739 orð

Óviðunandi umhverfi

Einkareknir fjölmiðlar búa við aðstæður sem engum öðrum yrði boðið upp á Meira

Menning

9. janúar 2023 | Menningarlíf | 240 orð | 4 myndir

Átta milljónum úthlutað til þýðinga

Miðstöð íslenskra bókmennta veitir styrki til þýðinga á íslensku úr ­erlendum tungumálum tvisvar á ári og hefur seinni úthlutun ársins 2022 farið fram en alls var úthlutað rúmum 19 milljónum króna í 54 þýðingastyrki á nýliðnu ári og bárust í heildina 73 umsóknir Meira
9. janúar 2023 | Menningarlíf | 235 orð | 1 mynd

Ljúka Evrópuferð á Íslandi

Hin góðkunna bandaríska rokkhljómsveit The Brian Jonestown Massacre lýkur Evróputónleikaferð sinni með tónleikum í Gamla bíói föstudaginn 3. mars. Í tilkynningu segir að hljómsveitin eigi sér mikinn og dyggan hóp aðdáenda um heim allan og hafi gefið út tuttugu plötur Meira
9. janúar 2023 | Menningarlíf | 162 orð | 1 mynd

Makrigiannis látinn, 39 ára að aldri

Danski söngvarinn og lagasmiðurinn Jannis Noya Makrigiannis er dáinn, 39 ára að aldri. Makrigiannis leiddi eina vinsælustu hljómsveit Danmerkur hin síðari ár, Choir of Young Believers, sem var breytileg að stærð eftir tilefnum og hlaut hin ýmsu verðlaun Meira
9. janúar 2023 | Menningarlíf | 1381 orð | 2 myndir

Meinsemdir alþjóðavæddrar nýfrjálshyggju

Áskoranir nútímans Aldamótin 2000 voru tími vaxandi bjartsýni og framfaratrúar, ekki ósvipað tíðarandanum um aldamótin 1900. Hugsun margra var auðvitað sú að stór tímamót á tímatalinu hlytu að verða stór tímamót í framfarasókn mannkyns Meira
9. janúar 2023 | Menningarlíf | 71 orð | 1 mynd

Modern Age Ophelia fagnað með útgáfutónleikum á Björtuloftum

Söngkonan og lagahöfundurinn Anna Sóley fagnar útgáfu plötunnar Modern Age Ophelia með tónleikum á Björtuloftum í Hörpu annað kvöld, þriðjudag, kl. 20. Á plötunni mætast mismunandi tónlistarstefnur; nútímadjass, popp og alþýðutónlist Meira

Umræðan

9. janúar 2023 | Aðsent efni | 755 orð | 1 mynd

Forsenda orkuskipta á Íslandi fyrir árið 2040

Haraldur Þór Jónsson: "Ef orkuskipti þjóðarinnar eiga að geta átt sér stað þarf ríkisstjórnin að hefja samtalið við sveitarstjórnir um sanngjarna skiptingu á auðlindinni." Meira
9. janúar 2023 | Aðsent efni | 770 orð | 1 mynd

Hvað eiga Matilde, Alina og Eva sameiginlegt?

Hildur Þórðardótttir: "Ef stríðið í Úkraínu er barátta um lýðræði og tjáningarfrelsi, af hverju sæta allar þessar blaðakonur þöggun, málsókn eða eru settar á dauðalista?" Meira
9. janúar 2023 | Velvakandi | 88 orð | 1 mynd

Hvers vegna allir þessir bílar?

Hvers vegna allir þessir bílar? Vegna þess að borgarstjórinn er búinn að fækka svo bílastæðum í miðborginni að þriðji hver bílstjóri er að leita að stæði! Vegna þess að ofnæmi borgarstjóra fyrir bílum stendur umferðinni fyrir þrifum. Meira
9. janúar 2023 | Aðsent efni | 313 orð | 1 mynd

Hvert er íslenskan að fara?

Guðni Ágústsson: "Er orðið maður bannorð?" Meira
9. janúar 2023 | Aðsent efni | 548 orð | 1 mynd

Innantómar yfirlýsingar

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson: "Sýndarmennska og óraunhæf tillögugerð hafa lengi átt samleið með borgarstjóra." Meira
9. janúar 2023 | Pistlar | 400 orð | 1 mynd

Stórbrotin sjálfsblekking

Af hverju talar Viðreisn ekki meira um Evrópusambandið? Af hverju talar Viðreisn svona mikið um Evrópusambandið? Þetta eru tvær algengustu spurningarnar sem ég fæ frá fólki í tengslum við starf mitt sem þingmaður Meira

Minningargreinar

9. janúar 2023 | Minningargreinar | 1347 orð | 1 mynd

Bergljót Jörgensdóttir

Bergljót Jörgensdóttir fæddist 8. apríl 1936. Hún 14. desember 2022. Útför fór fram 7. janúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2023 | Minningargreinar | 841 orð | 1 mynd

Hallfríður Kristjana Sigurgeirsdóttir

Hallfríður Kristjana Sigurgeirsdóttir fæddist 31. október 1924 í Sundi, Grýtubakkahreppi, S-Þing. Hún lést 21. desember 2022 á hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð á Akureyri. Foreldrar hennar voru hjónin Sigurgeir Geirfinnsson og Sólveig Hallgrímsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2023 | Minningargreinar | 519 orð | 1 mynd

Lilja Gísladóttir

Lilja Gísladóttir fæddist 18. ágúst 1937. Hún lést 28. desember 2022. Útför hennar var 3. janúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2023 | Minningargreinar | 329 orð | 1 mynd

Ragnheiður Thelma Björnsdóttir

Ragnheiður Thelma Björnsdóttir fæddist 11. september 1972. Hún lést 5. ágúst 2022. Bálför hefur farið fram. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2023 | Minningargreinar | 2139 orð | 1 mynd

Reynir Sigurjónsson

Reynir Sigurjónsson fæddist í Reykjavík 23. júní 1951. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu í Garðabæ 19. desember 2022. Foreldrar Reynis voru Nanna Höjgaard, f. 9. maí 1931, d. 9. júní 1990, og Sigurjón Sæmundsson, f. 24. júlí 1927, d. 9. júní 1990. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2023 | Minningargreinar | 1348 orð | 1 mynd

Sesselja Stella Benediktsdóttir

Sesselja Stella Benediktsdóttir fæddist 30. maí 1944. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 20. desember 2022. Foreldrar hennar voru Jóhanna Ólafsdóttir og Benedikt Bjarnason. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2023 | Minningargreinar | 601 orð | 1 mynd

Sigríður Th. Mathiesen

Sigríður Th. Mathiesen fæddist í Hafnarfirði 6. mars 1946. Hún lést 29. desember 2022. Foreldrar hennar voru hjónin Theodór Árni Mathiesen, fæddur 12. mars 1907, látinn 18. janúar 1957 og Júlíana Sigríður Sólonsdóttir Mathiesen, fædd 25. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. janúar 2023 | Viðskiptafréttir | 213 orð | 1 mynd

Jack Ma kúplar sig út úr Ant Group

Kínverski auðjöfurinn Jack Ma, stofnandi fjártæknirisans Ant Group, mun missa stóran hluta af atkvæða­rétti sínum hjá félaginu eftir breytingar sem ráðist var í að kröfu kínverskra stjórnvalda. Undanfarin tvö ár hafa ráðamenn í Peking þrengt mjög að … Meira

Fastir þættir

9. janúar 2023 | Í dag | 54 orð

Að impra á e-u er að nefna e-ð lauslega, minnast á e-ð. „Ég impraði á því…

Að impra á e-u er að nefna e-ð lauslega, minnast á e-ð. „Ég impraði á því á húsfélagsfundi að láta mála blokkina í regnbogalitunum en enginn tók undir það.“ „Uppruni öldungis óviss og upphafleg mynd orðstofnsins óljós“ segir Orðsifjabók um… Meira
9. janúar 2023 | Í dag | 314 orð | 1 mynd

Arna Björg Arnarsdóttir

40 ára Arna er Kópavogsbúi og býr í sama húsinu og hún ólst upp í. Arna gekk í Snælandsskóla og þaðan fór hún í Menntaskólann í Kópavogi. Eftir að hún útskrifaðist þaðan fór hún beint á Laugarvatn í íþrótta- og heilsufræðinám, en á síðasta árinu fór hún í skiptinám í útivistarfræðum á Norðurlöndunum Meira
9. janúar 2023 | Í dag | 729 orð | 3 myndir

Fannst nóg um athyglina

Guðný Ragnarsdóttir er fædd 9. janúar 1963 í Reykjavík. Hún ólst upp í Háaleitishverfinu og gekk í Álftamýrarskóla að mestu. Síðasta árið fyrir framhaldsskóla var í Ármúlaskóla. „Ég get ekki sagt að ég hafi verið mikið í sveit,“ segir… Meira
9. janúar 2023 | Dagbók | 82 orð | 1 mynd

Gerir eitthvað nýtt á hverjum degi

Bresk kona sem hef­ur lengi glímt við mikið þung­lyndi og kvíða segist ekki hafa verið í jafn ham­ingju­söm og hún er í dag í tíu ár. Ástæðan er áhuga­verð áskor­un sem Jess Mell byrjaði á við upp­haf síðasta árs en hún snýst um að gera eitt­hvað nýtt á hverj­um degi Meira
9. janúar 2023 | Í dag | 169 orð | 1 mynd

Skák

1. Rf3 d5 2. g3 c6 3. Bg2 Bg4 4. h3 Bxf3 5. Bxf3 e5 6. d3 Rf6 7. Rd2 Bc5 8. 0-0 0-0 9. e4 He8 10. De2 a5 11. a4 Ra6 12. Bg2 Bb6 13. exd5 cxd5 14. Rb3 h6 15. g4 e4 16. c3 Rc5 17. Rxc5 Bxc5 18. d4 Bd6 19 Meira
9. janúar 2023 | Í dag | 403 orð

Skorinn skammtur í Leifsstöð

Ingólfur Ómar laumaði að mér eins og 2 vísum sem eru sjálfstæðar hvor um sig og segir: „Það má kannski segja að þetta sé ágætis hugleiðing svona í byrjun árs“: Láttu ætíð dyggð og dáð dafna lífs á brautum Meira
9. janúar 2023 | Í dag | 182 orð

Þrennt í einu. A-AV

Norður ♠ ÁK85 ♥ D543 ♦ 72 ♣ Á109 Vestur ♠ 93 ♥ K6 ♦ ÁK105 ♣ DG762 Austur ♠ 10764 ♥ 2 ♦ DG8643 ♣ K8 Suður ♠ DG2 ♥ ÁG10987 ♦ 9 ♣ 543 Suður spilar 4♥ Meira

Íþróttir

9. janúar 2023 | Íþróttir | 195 orð | 1 mynd

Chelsea engin fyrirstaða fyrir Man. City

Manchester City vann auðveldan 4:0-sigur á Chelsea í stórleik 3. umferðar ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu karla í gær. Riyad Mahrez skoraði tvívegis og Julián Álvarez og Phil Foden komust einnig á blað Meira
9. janúar 2023 | Íþróttir | 544 orð | 2 myndir

Enn eitt jafnteflið

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta gerði 1:1-jafntefli við Eistland í vináttulandsleik þjóðanna á Estadio Nora-leikvangnum á Algarve í Portúgal í gær. Íslenska liðið var skipað þeim leikmönnum sem ekki spila í vetrardeildunum í Evrópu og koma því… Meira
9. janúar 2023 | Íþróttir | 181 orð | 1 mynd

Fyrsta tap Valskenna

Stjarnan vann góðan 26:22-sigur á botnliði HK í 11. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Kórnum í gær. Eva Björk Davíðsdóttir var markahæst hjá Stjörnunni með 8 mörk. Sara K. Gunnarsdóttir og Inga D Meira
9. janúar 2023 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

Klúðraði vítaspyrnu en jafnaði úr annarri á ögurstundu

Andri Lucas Guðjohnsen kom mikið við sögu þegar hann klúðraði einni vítaspyrnu og skoraði úr annarri í 1:1-jafntefli íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu gegn því eistneska í vináttulandsleik á Algarve í Portúgal í gær Meira
9. janúar 2023 | Íþróttir | 615 orð | 4 myndir

Kostantin Petrov, leikmaður Þórs frá Akureyri í næstefstu deild karla í…

Kostantin Petrov, leikmaður Þórs frá Akureyri í næstefstu deild karla í handknattleik, hefur verið valinn í landsliðshóp Norður-Makedóníu fyrir HM í Svíþjóð og Póllandi sem hefst í vikunni Meira
9. janúar 2023 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Snævar Örn hlaut Sjómannabikarinn

Nýárssundmót Íþróttasambands fatlaðra fór fram í innilauginni í Laugardalslaug á laugardag. Á mótinu taka börn og unglingar þátt, þar sem margir taka sín fyrstu skref í keppni. Mótið fór fram í 38. skipti eftir að hafa fallið niður undanfarin tvö ár vegna kórónuveirufaraldursins Meira
9. janúar 2023 | Íþróttir | 733 orð | 2 myndir

Vörnin og línan augljós vandamál

Handboltinn Aron Elvar Finnsson aronelvar@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í handknattleik lék tvo vináttuleiki við Þýskaland ytra um helgina. Voru þetta síðustu tveir leikir liðsins fyrir HM sem hefst á miðvikudaginn en fyrri leikurinn vannst 31:30 og sá síðari tapaðist 31:33. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.