Greinar þriðjudaginn 24. janúar 2023

Fréttir

24. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 462 orð

42 sjóðir hafa aldrei skilað ársreikningi

Alls 693 sjóðum og sjálfseignarstofnunum bar að skila ársreikningi til Ríkisendurskoðunar fyrir rekstrarárið 2021 en í desember síðastliðnum höfðu margir sjóðir og stofnanir ekki staðið við það. Skilafresturinn var til 30 Meira
24. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

55 flóttabörn bíða eftir skólavist

Alls bíða nú í janúar 55 börn sem eru umsækjendur um alþjóðlega vernd eftir að hefja grunnskólagöngu, samkvæmt upplýsingum sem mennta- og barnamálaráðuneytið hefur aflað frá sveitarfélögum og Vinnumálastofnun Meira
24. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Ánægð með vinnuna og samstarfið

„Við erum nú aðilar að þessari skýrslu og skrifum undir hana og erum eiginlega bara mjög ánægð með þessa vinnu og samstarfið og að hafa haft allt þetta fólk með okkur að skoða hlutina,“ segir Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri… Meira
24. janúar 2023 | Erlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Bretar og Zúlúar börðust af hörku

Hugrakkir stríðsmenn Zúlú-ættbálksins í Afríku sjást hér beita spjótum sínum gegn þungvopnuðum hermönnum breska heimsveldisins, eða svo mætti halda af þessari ljósmynd fréttaveitu AFP. Hið rétta er að um var að ræða hóp manna sem léku sér að því að… Meira
24. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 299 orð

Dregur umboð biskups í efa

Lögmaður sr. Gunnars Sigurjónssonar, fyrrverandi sóknarprests í Digranesprestakalli, dregur í efa að Agnes M. Sigurðardóttir biskup Íslands hafi formlegt hæfi eða umboð til ákvarðana fyrir hönd kirkjunnar um málefni Gunnars Meira
24. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Eggert Jóhannesson

Frosthörkur Veturinn hefur minnt rækilega á sig síðustu vikurnar með miklum frosthörkum. Þannig vildi til á dögunum að yfirborð sjávar í Fossvogi fraus og myndaði þessa fallegu... Meira
24. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Ekki er öll ­vitleysan eins

Hrafnar Viðskiptablaðsins sögðu frá því í liðinni viku að þeir hefðu hlýtt „á fagnaðarerindið á fundi Landsvirkjunar um upprunaábyrgðir“. Þar hafi einn af framkvæmdastjórum þessa ríkisfyrirtækis talað um „að það væri val íslenskra fyrirtækja að hætta að nota kolaorku og kjarnorku með tilheyrandi geislavirkum úrgangi – þau gætu einfaldlega borgað Landsvirkjun meira fyrir raforkuna og þá yrði orkan sem áður var græn – aftur græn. Á fundinum var talað eins og það væri uppgrip fyrir íslenskt hagkerfi að selja upprunaábyrgðir og því teflt fram að fyrir andvirðið gæti öll þjóðin flogið til Tene og aftur til baka.“ Meira
24. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Embætti ráðuneytisstjóra laust

Ragnhildur Hjaltadóttir, ráðuneytisstjóri innviðaráðuneytisins, mun láta af störfum fyrir aldurs sakir á vormánuðum. Staða hennar hefur því verið auglýst og mun Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra skipa nýjan ráðuneytisstjóra til fimm ára frá og með 1 Meira
24. janúar 2023 | Fréttaskýringar | 923 orð | 2 myndir

Endurheimta þarf getu hersins

Olaf Scholz Þýskalandskanslari tilkynnti í febrúar síðastliðnum stefnubreytingu í öryggis- og varnarmálum. Tryggja ætti þýska hernum (þ. Bundeswehr) örugga fjármögnun og nýjustu hertæki til frambúðar Meira
24. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 100 orð

Fimm skip leita nú loðnunnar

Fimm skip héldu í gær af stað til mælinga á stærð loðnustofnsins. Til viðbótar við rannsóknaskip Hafrannsóknastofnunar, Bjarna Sæmundsson og Árna Friðriksson, voru þetta loðnuskipin Heimaey frá Vestmannaeyjum og Jóna Eðvaldsdóttir og Ásgrímur Halldórsson frá Hornafirði Meira
24. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 271 orð | 3 myndir

Fjöldi fólks tók þátt í blysförinni

Kristján Jónsson kris@mbl.is Fjöldi fólks kom saman í Vestmannaeyjum í gærkvöldi til að minnast þeirra náttúruhamfara sem áttu sér stað hálfri öld fyrr en aðfaranótt 23. janúar árið 1973 hófst eldgos á Heimaey eins og landinn þekkir. Meira
24. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Frá Eyrarbakka í Heydali

Séra Arnaldur Arnold Bárðarson, prestur í Árborgarprestakalli, hefur verið ráðinn prestur til þjónustu í Austfjarðaprestakalli í Austurlandsprófastsdæmi. Starfinu gegndi áður séra Alfreð Örn Finnsson, sem nýlega var ráðinn til þjónustu í Digranes- og Hjallaprestakalli í Kópavogi Meira
24. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 1341 orð | 4 myndir

Gagnrýnin byggist á vanþekkingu

Viðtal Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is Meira
24. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 360 orð | 1 mynd

Góðgerðarsamtök á mótorhjólum

Mótorhjóla- og góðgerðarsamtök Frímúrara á Íslandi, MGFÍ, afhentu nýverið Samhjálp 250.000 krónur að gjöf og var það afrakstur fjáröflunar félagsmanna á liðnu ári. „Við söfnum annars aðallega fyrir ekkjur frímúrara og börn þeirra,“ segir Georg Ragnarsson, stofnandi og forseti MGFÍ Meira
24. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 587 orð | 1 mynd

Hart tekist á um útlendingalög á Alþingi

Steinþór Stefánsson steinthors@mbl.is Önnur umræða um frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga nr. 80/2016 fór fram á Alþingi í gær. Umræðan hófst um fjögurleytið í gær og stóð í um þrjár klukkustundir áður en henni var frestað. Meira
24. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Ísland í áttunda sæti á Bocuse d’Or í Lyon

Heimsmeistarakeppni einstaklinga í matreiðslu, Bocuse d’Or, lauk í Lyon í Frakklandi í gærkvöldi. Þátttakandur voru frá 24 þjóðum, kokkar sem eru meðal fremstu matreiðslumanna sinna landa. Ísland endaði í áttunda sæti keppninnar en fulltrúi okkar var Sigurjón Bragi Geirsson Meira
24. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Jólabækur ekki á nýjum bóksölulista

Engar þeirra bóka sem voru í efstu sætunum á metsölulistum bóksala og bókaútgefenda fyrir jól er að finna á nýjasta sölulistanum sem bókaverslunin Eymundsson hefur birt. Þar trónir á toppnum þýdd skáldsaga nýútkomin hjá Uglu útgáfu eftir Jill Mansell, Kannski í þetta sinn Meira
24. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Martröð allra bænda að sjá útihúsin brenna

„Ég fann brunalykt heima þegar ég opnaði glugga og kíkti út og sá að það var eldur í fjárhúsinu. Ég hringdi í Neyðarlínuna og hljóp út í fjárhús og opnaði og reyndi að hleypa kindunum út,“ segir Helga Björg Helgadóttir bóndi á Syðri-Hömrum í… Meira
24. janúar 2023 | Fréttaskýringar | 538 orð | 1 mynd

Milljarða króna sparnaður

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Hugbúnaðarfyrirtækið Taktikal ehf. hefur sett í loftið skýjalausn fyrir rafrænar þinglýsingar. Eins og Valur Þór Gunnarsson framkvæmdastjóri útskýrir í samtali við Morgunblaðið er þetta í fyrsta skipti hér á landi sem boðið er upp á þinglýsingar sem staðlaða lausn í skýinu fyrir lögaðila sem þinglýsa skjölum rafrænt. Meira
24. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Minntust eldgossins í Vestmannaeyjum með veglegum hætti

Fjölmenni tók þátt í blysför, sem farin var frá Landakirkju í Vestmannaeyjum í gegnum kirkjugarðinn og að Eldheimum, myndarlegu safni um eldgosið 1973. Þar fór svo fram sérstök dagskrá, þar sem Guðni Th Meira
24. janúar 2023 | Fréttaskýringar | 634 orð | 2 myndir

Ný upplýsingakerfi við landamæravörslu

SVIÐSLJÓS Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Meira
24. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 148 orð | 9 myndir

Ótrúlegur stuðningur

Það skiptast oft á skin og skúrir á stórmótum í handbolta og heimsmeistaramót karla í Svíþjóð og Póllandi var engin undantekning fyrir íslenska liðið. Miklar væntingar voru gerðar til liðsins og íslenskir áhorfendur flykktust út til Svíþjóðar til að sýna stuðning sinn í verki Meira
24. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 195 orð | 2 myndir

Skilur gagnrýni á skipun forseta

Skipun Sultans Ahmeds Al Jabers í embætti forseta Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, COP 28, sem fram fer í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í lok þessa árs, hefur verið gagnrýnd harðlega af umhverfisverndarsinnum, m.a Meira
24. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 274 orð | 2 myndir

Útiloka ekki að beita verkbanni

Kjörstjórn Eflingar boðaði í gær til rafrænnar atkvæðagreiðslu meðal starfsfólks hjá Íslandshótelum hf. og Fosshótelum ehf. Atkvæðagreiðslan hefst á hádegi í dag og lýkur kl. 20 mánudaginn 30. janúar Meira
24. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 47 orð

Vísbending féll niður í Sunnudagsblaði

Vísbending féll niður með verðlaunakrossgátunni á blaðsíðu 27 í Sunnudagsblaðinu 22. janúar. Vísbendingin er fyrir sjö stafa orð, 10 lárétt, og er svohljóðandi: 10. Sé Kela yfirgefa klettahelli fyrir þvotthelt Meira

Ritstjórnargreinar

24. janúar 2023 | Leiðarar | 240 orð

Óttast forystan félagana?

Hvers vegna fá félagar í Eflingu ekki að greiða atkvæði um þá samninga sem SA hefur boðið? Meira
24. janúar 2023 | Leiðarar | 321 orð

Vindmyllur á hálum ís

Þýðingarmikið er að grípa inn í skemmdarverk vindmyllumanna sem allra fyrst. Það er aldrei um seinan en það gæti kostað mikið fé að bæta úr afglöpunum Meira

Menning

24. janúar 2023 | Fjölmiðlar | 202 orð | 1 mynd

Ber er hver að baki nema sér Idol eigi

Ég var staddur í sjampóinu í kjörbúðinni þegar síminn hringdi. Hver hringir núna? hugsaði ég undrandi með mér. Það var þá maður sem vildi selja mér áskrift að Stöð 2+. Idolið væri að byrja aftur eftir langt hlé og ég gæti ekki verið þekktur fyrir að missa af því Meira
24. janúar 2023 | Menningarlíf | 55 orð | 1 mynd

Dúett dagsins í fyrstu Kúnstpásu ársins hjá Íslensku óperunni

Fyrsta Kúnstpása ársins hjá Íslensku óperunni verður haldin í salnum Norðurljósum í dag, 24. janúar, kl 12.15. Þar flytja Hrafnhildur Björnsdóttir sópran og Karin Björg Torbjörnsdóttir messósópran efnisskrá sem ber yfirskriftina Dúett dagsins, ásamt píanóleikaranum Martyn Parks Meira
24. janúar 2023 | Menningarlíf | 702 orð | 4 myndir

Fagna íslenskri samtímatónlist

Á tónlistarhátíðinni Myrkum músíkdögum verður boðið upp á rjómann af íslenskri samtímatónlist auk þess sem erlendir gestir setja svip sinn á dagskrána. Hátíðin hefst í kvöld, 24. janúar, og stendur til 29 Meira
24. janúar 2023 | Menningarlíf | 101 orð | 1 mynd

Ferð Brands Karlssonar til Nepals í Atomy

Sýningar hefjast á morgun í Bíó Paradís á heimildarmyndinni Atomy sem segir af ferð Brands Karlssonar til Nepals þar sem hann gekk í gegnum sársaukafulla og krefjandi meðferð hjá heilara, að því er segir í tilkynningu Meira
24. janúar 2023 | Menningarlíf | 914 orð | 1 mynd

Hver drottnar yfir hverjum?

Venus í feldi, leikrit Davids Ives frá árinu 2011, verður frumsýnt á fimmtudaginn í Tjarnarbíói í þýðingu Stefáns Más Magnússonar og er þetta fyrsta uppfærslan á því verki hér á landi. Margir kannast eflaust við kvikmynd Romans Polanskis frá árinu… Meira
24. janúar 2023 | Menningarlíf | 129 orð | 1 mynd

Yfir 30 bein brotnuðu í Renner

Bandaríski leikarinn Jeremy Renner greindi frá því á Instagram að hann hefði brotið yfir 30 bein í líkama sínum í slysi á nýársdag en þá varð hann undir snjóruðningstæki. Var hann fluttur á spítala og skorinn upp Meira

Umræðan

24. janúar 2023 | Aðsent efni | 717 orð | 1 mynd

Aflátsbréf orkugeirans

Sverrir Ólafsson: "Sölu íslenskra orkufyrirtækja á upprunaábyrgðum hefur verið líkt við sölu miðaldakirkjunnar á aflátsbréfum." Meira
24. janúar 2023 | Aðsent efni | 463 orð | 1 mynd

Farsæld í lífi og samskiptum

Sigurbjörn Þorkelsson: "Áfram að markinu, eitt andartak í einu, skref fyrir skref, í átt að hinu eilífa sumarlandi sem stendur öllum opið sem opna vilja sín innri augu." Meira
24. janúar 2023 | Aðsent efni | 694 orð | 1 mynd

Morgunblaðið á villigötum

Eftir Jón Norland: "Í báðum tilvikum ógilti nefndin tilboð Smith og Norland á viðskiptalegum forsendum, forsendum sem telja verður nýstárlegar, svo að ekki sé meira sagt..." Meira
24. janúar 2023 | Aðsent efni | 614 orð | 1 mynd

Órökstuddar fullyrðingar um þriðja orkupakkann

Ólafur Ísleifsson: "Átti að líta fram hjá eindregnum viðvörunum ráðunauta ríkisstjórnarinnar?" Meira
24. janúar 2023 | Aðsent efni | 214 orð | 1 mynd

Til eftirbreytni

Gísli Páll Pálsson: "... og staðfestir hér með ríkan vilja ríkisvaldsins til að greiða, og þá væntanlega öllum, ekki bara sumum, sanngjarna húsaleigu ..." Meira
24. janúar 2023 | Pistlar | 442 orð | 1 mynd

Verkefnið hverfur ekkert

Frumvarp um útlendinga hefur verið afgreitt úr nefnd. Fulltrúar VG, Framsóknar og Sjálfstæðisflokks styðja með því aðför dómsmálaráðherra að heilsu og velferð fólks á flótta. Það hefur verið með ólíkindum að fylgjast með lífi frumvarpsins á… Meira
24. janúar 2023 | Aðsent efni | 343 orð | 1 mynd

Þýskaland í vegi fyrir aðstoð við Úkraínu?

Diljá Mist Einarsdóttir: "Þýskaland verður að bæta fyrir athafnir, en einkum athafnaleysi sitt undanfarin ár." Meira

Minningargreinar

24. janúar 2023 | Minningargreinar | 1009 orð | 1 mynd

Anna Guðrún Júlíusdóttir

Anna Guðrún Júlíusdóttir fæddist í Stykkishólmi 27. júlí 1929. Hún lést í Reykjavík 28. desember 2022. Foreldrar hennar voru Rósinkrans Júlíus Rósinkransson kaupfélagsstjóri, f. í Tröð í Önundarfirði 5.7. 1892, d. 4.3. Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2023 | Minningargreinar | 3473 orð | 1 mynd

Baldur Frederiksen

Baldur fæddist 20. mars 1954. Hann lést á líknardeild Landakots 30. desember 2022. Foreldrar hans voru Svava Rosenberg, f. 12.10. 1922, og Adolf Frederiksen, f. 14.2. 1917, d. 6.9. 1978. Börn þeirra auk Baldurs eru Erla Margrét, f. 11.6. Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2023 | Minningargreinar | 168 orð | 1 mynd

Björg Bjarnadóttir

Björg Bjarnadóttir fæddist 25. júlí 1936. Hún lést 5. janúar 2023. Björg var jarðsungin 14. janúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2023 | Minningargreinar | 211 orð | 1 mynd

Dóra Stína Helgadóttir

Dóra Stína Helgadóttir fæddist 4. október 1942. Hún lést 9. janúar 2023. Útför hennar fór fram 20. janúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2023 | Minningargreinar | 1182 orð | 1 mynd

Erla Guðbjörg Jónsdóttir

Erla Guðbjörg Jónsdóttir var fædd 2. apríl 1940. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 12. janúar 2023. Foreldrar hennar voru Guðbjörg Guðsteinsdóttir húsfreyja, f. 1909, d. 2001, og Jón Matthías Sigurðsson, bóndi-og hreppsnefndarmaður, f. 1909, d. Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2023 | Minningargreinar | 785 orð | 1 mynd

Finnur Ellertsson

Finnur Ellertsson fæddist 8. janúar 1937 á Meðalfelli í Kjós. Hann lést 28. desember 2022 á Hrafnistu Reykjavík. Foreldrar hans voru Karitas Sigurlína Björg Einarsdóttir. f. 24. október 1901, d. 22. nóvember 1949, og Jóhannes Ellert Eggertsson, f. 31. Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2023 | Minningargreinar | 1825 orð | 1 mynd

Hallbjörg Gunnarsdóttir

Hallbjörg Gunnarsdóttir (Bebba) fæddist á Krosseyrarvegi 11 í Hafnarfirði 21. júní 1928. Hún lést á Bylgjuhrauni, Hrafnistu Hafnarfirði, 9. janúar 2023. Foreldrar hennar voru Gunnar Ásgeirsson, f. 7. ágúst 1904, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2023 | Minningargreinar | 194 orð | 1 mynd

Haraldur Logi Hrafnkelsson

Haraldur Logi Hrafnkelsson – Halli Logi – fæddist 23. ágúst 1972. Hann lést 6. febrúar 2022. Útför Halla Loga fór fram 19. janúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2023 | Minningargreinar | 3937 orð | 1 mynd

Heiður Anna Vigfúsdóttir

Heiður Anna Vigfúsdóttir fæddist í Reykjavík 15. desember 1938. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 31. desember 2022. Foreldrar hennar voru hjónin Vigfús Guðmundsson, veitingamaður frá Eyri í Flókadal, f. 25. febrúar 1890, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2023 | Minningargreinar | 2893 orð | 1 mynd

Heimir Hilmarsson

Heimir Hilmarsson fæddist 17. júlí 1966 á Patreksfirði. Hann lést 12. janúar 2023 á heimili sínu Blikaási 21, Hafnarfirði. Foreldrar hans voru Hilmar Árnason trillueigandi, kennari og tónlistarkennari, f. 29. nóvember 1940, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2023 | Minningargreinar | 911 orð | 1 mynd

Helgi S. Ólafsson

Helgi Sæmundur Ólafsson fæddist 23. ágúst 1937. Hann lést 7. janúar 2023. Útför hans fór fram 20. janúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2023 | Minningargreinar | 2247 orð | 1 mynd

Hólmfríður Leifsdóttir

Hólmfríður Leifsdóttir fæddist 7. mars 1930 á Hoffelli í Nesjum. Hún lést 6. janúar 2023. Hún var dóttir hjónanna Leifs Guðmundssonar, f. 20. ágúst 1906, d. september 1970, og Ragnhildar Gísladóttur, f. 25. janúar 1899, d. 1. ágúst 1981. Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2023 | Minningargreinar | 1525 orð | 1 mynd

Ingunn Hafsteinsdóttir

Ingunn Hafsteinsdóttir (Inga) fæddist á sjúkrahúsinu í Keflavík 29. desember 1958. Ingunn lést á Landspítalanum í Fossvogi 11. janúar 2023. Foreldrar Ingunnar voru Ingvar Hafsteinn Salquist Axelson, f. 5. júní 1922, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2023 | Minningargreinar | 1574 orð | 1 mynd

Jóhannes Arnberg Sigurðsson

Jóhannes Arnberg Sigurðsson fæddist í Ólafsvík 17. janúar 1942. Hann lést á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Höfða, Akranesi, 5. janúar 2023. Foreldrar hans voru Jóhanna Marta Ágústsdóttir, f. 22. ágúst 1920, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2023 | Minningargreinar | 242 orð | 1 mynd

Jón Sigurpáll Hansen

Jón Sigurpáll Hansen fæddist 28. júní 1958. Hann lést 25. desember 2022. Útför Jóns fór fram 13. janúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2023 | Minningargreinar | 99 orð | 1 mynd

Kolbrún Úlfarsdóttir

Kolbrún Úlfarsdóttir fæddist 27. ágúst 1945. Hún lést 11. nóvember 2022. Útför hennar fór fram 21. nóvember 2022. Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2023 | Minningargreinar | 310 orð | 1 mynd

Laufey Jörgensdóttir

Laufey Jörgensdóttir fæddist 27. mars 1942. Hún lést 3. janúar 2023. Útför Laufeyjar fór fram 16. janúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2023 | Minningargreinar | 3542 orð | 1 mynd

Sylvía Björg Runólfsdóttir

Sylvía Björg Runólfsdóttir fæddist 16. apríl 1986 í Reykjavík. Hún lést 9. janúar 2023. Móðir Sylvíu er Sigrún S. Jensen Björgúlfsdóttir, dagmóðir, f. 21.9. 1951, og faðir hennar er Runólfur Hjalti Eggertsson, verkamaður, f. 23.4. 1947. Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2023 | Minningargreinar | 3012 orð | 1 mynd

Vígþór Hrafn Jörundsson

Vígþór Hrafn Jörundsson fæddist á Hellu við Steingrímsfjörð í Strandasýslu 9. mars 1932. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hömrum í Mosfellsbæ 8. janúar 2023. Foreldrar hans voru bústýran og húsmóðirin Elín Sigríður Lárusdóttir, f. 5. janúar 1900, d. Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2023 | Minningargreinar | 762 orð | 1 mynd

Þráinn Þórhallsson

Þráinn Þórhallsson fæddist á Grund í Eyjafirði 30. október 1931. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 24. desember 2022. Foreldrar hans voru Þórhallur Antonsson bóndi á Hrafnagili og Grund og síðar á Völlum í Svarfaðardal, f. 17. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. janúar 2023 | Viðskiptafréttir | 201 orð | 1 mynd

D&D í veseni

Talsverðrar ókyrrðar gætir um leikfanga- og borðspilaframleiðandann Hasbro. Í síðustu viku tók hlutabréfaverð í fyrirtækinu djúpa dýfu eftir að teknar voru umdeildar ákvarðanir um framtíð hlutverkaspilsins vinsæla Dungeons & Dragons eða D&D Meira
24. janúar 2023 | Viðskiptafréttir | 218 orð | 1 mynd

ÍL-sjóður gæti þurft að fjárfesta

Ef ekki tekst að gera ÍL-sjóð upp með samkomulagi við skuldaeigendur eða með slitum sjóðsins þarf að svara þeirri spurningu hvort stefna eigi að því að sjóðurinn fjárfesti í auknum mæli og með rýmri áhættumörkum á markaði til að takmarka það tjón sem verður af neikvæðum vaxtamun í rekstri sjóðsins Meira

Fastir þættir

24. janúar 2023 | Í dag | 97 orð | 1 mynd

Aðalbjörg Birgisdóttir

30 ára Aðalbjörg ólst upp á Grímsstöðum í Mývatnssveit og býr þar. Hún er sjúkraþjálfari að mennt frá HÍ og vinnur á Sjúkraþjálfun Húsavíkur. Aðalbjörg er í Kvenfélagi Mývatnsssveitar og kennir frjálsar íþróttir fyrir íþróttafélagið Mývetning Meira
24. janúar 2023 | Í dag | 739 orð | 3 myndir

Ástríðufullt fólk í ferðaþjónustunni

Jóhannes Þór Skúlason fæddist 24. janúar 1973 í Reykjavík. Hann bjó í Vesturbæ Reykjavíkur fram til 2004, á Hjarðarhaga og síðar Víðimel, fluttist þá til Hafnarfjarðar, fyrst á Holtið og svo í vesturbæ Hafnarfjarðar og hefur búið þar frá 2015 Meira
24. janúar 2023 | Dagbók | 71 orð | 1 mynd

Búinn að fatta að hann er miðaldra

„Ég er bú­inn að fatta hvað ég er ofsa­lega miðaldra; ég er far­inn að leika með dætr­um vin­kvenna minna,“ seg­ir Björg­vin Franz Gísla­son en nú er frum­sýn­ing­ar­vika fyr­ir leik­sýn­ing­una Chicago á Ak­ur­eyri geng­in í garð Meira
24. janúar 2023 | Í dag | 182 orð

Franska deildin. A-Allir

Norður ♠ Á1095 ♥ -- ♦ Á1096 ♣ G6542 Vestur ♠ D8 ♥ 976 ♦ 875 ♣ D9873 Austur ♠ K43 ♥ ÁD108432 ♦ DG3 ♣ -- Suður ♠ G762 ♥ KG5 ♦ K42 ♣ ÁK10 Suður spilar 5♠ Meira
24. janúar 2023 | Í dag | 29 orð | 1 mynd

Garðabær Viktoría Bella fæddist 14. maí 2022 kl. 00.22 á Landspítalanum.…

Garðabær Viktoría Bella fæddist 14. maí 2022 kl. 00.22 á Landspítalanum. Hún vó 3.870 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Snædís Tara Brynjarsdóttir og Smári Sighvatsson. Meira
24. janúar 2023 | Í dag | 56 orð

Sennilega kemur að því að orðtakið að berast á banaspjót/-spjótum verður…

Sennilega kemur að því að orðtakið að berast á banaspjót/-spjótum verður að „berjast með banaspjótum“. Það þýðir í stórum dráttum að berjast, eiginlega að „vega hver að öðrum með spjóti (svo að dauði hlýst af)“ eins og Mergur málsins segir Meira
24. janúar 2023 | Í dag | 173 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. e5 Rfd7 5. f4 c5 6. Rf3 Rc6 7. Be3 Be7 8. Dd2 0-0 9. dxc5 Da5 10. a3 Bxc5 11. Bxc5 Dxc5 12. Bd3 f6 13. exf6 Rxf6 14. Df2 b6 15. g3 Rg4 16. Dxc5 bxc5 17. Bb5 Bb7 18. 0-0 Re3 19 Meira
24. janúar 2023 | Í dag | 398 orð

Vestanáhlaup á þorra

Ingólfur Ómar skrifaði mér og sagði að nú heilsaði þorrinn okkur með vætu og öllu því lostæti sem honum fylgir: Blótum þorra, belgjum kvið, borðum fæðu holla. Hangikjöt og soðin svið og súra bringukolla Meira

Íþróttir

24. janúar 2023 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

Afreksíþróttirnar eru full vinna

Vésteinn Hafsteinsson var um helgina ráðinn afreksstjóri Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands og snýr því heim eftir langa dvöl erlendis. „Öll umgjörð í kringum íþróttamenn sem eru heima eða atvinnumenn erlendis þarf að vera í lagi Meira
24. janúar 2023 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Dagur Dan á leið til Orlando City

Knattspyrnumaðurinn Dagur Dan Þórhallsson, leikmaður Íslandsmeistara Breiðabliks, er á förum til Bandaríkjanna þar sem hann gengur til liðs við Orlando City í MLS-deildinni. Frá þessu var skýrt í hlaðvarpsþættinum Dr Meira
24. janúar 2023 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

Eftir að íslenska landsliðið í handbolta lauk keppni á HM á sunnudaginn…

Eftir að íslenska landsliðið í handbolta lauk keppni á HM á sunnudaginn með sigri á Brasilíu hefur margt verið sagt og skrifað um Guðmund Þ. Guðmundsson landsliðsþjálfara. Sjálfur kynti hann dálítið upp í umræðunni í viðtölum eftir leikinn, enda… Meira
24. janúar 2023 | Íþróttir | 206 orð | 1 mynd

Heimsmeistararnir og Norðmenn unnu milliriðla sína á HM

Keppni í milliriðlum á HM 2023 í handknattleik karla lauk í gær með sex leikjum og varð um leið ljóst að Ísland hafnaði í tólfta sæti á mótinu. Ríkjandi heimsmeistarar Danmerkur unnu þægilegan 30:25-sigur á Egyptalandi í milliriðli 4 og tryggðu sér þar með efsta sæti hans Meira
24. janúar 2023 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Jón Axel Guðmundsson hefur skrifað undir nýjan samning við ítalska…

Jón Axel Guðmundsson hefur skrifað undir nýjan samning við ítalska úrvalsdeildarliðið Pesaro. Jón Axel gekk til liðs við Pesaro eftir stutt stopp hjá uppeldisfélaginu Grindavík í haust og skrifaði þá undir skammtímasamning við ítalska félagið Meira
24. janúar 2023 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Kane tryggði Tottenham sigur

Harry Kane reyndist hetja Tottenham Hotspur þegar liðið heimsótti nágranna sína í Fulham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og vann með minnsta mun, 1:0, í gærkvöldi. Sigumark Kanes kom undir lok fyrri hálfleiks þegar hann náði frábæru skoti við vítateigslínuna eftir sendingu Son Heung-Min Meira
24. janúar 2023 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Lampard rekinn frá Everton

Enska félagið Everton hefur vikið Frank Lampard úr starfi knattspyrnustjóra eftir slæmt gengi á tímabilinu. Lampard tók við starfinu af Rafa Benítez í lok janúar á síðasta ári þegar liðið var í 16. sæti úrvalsdeildarinnar og hafnaði liðið þar síðasta vor Meira
24. janúar 2023 | Íþróttir | 1204 orð | 2 myndir

Mikill vilji og stórar hugmyndir

Afreksstjóri Ólafur Pálsson oap@mbl.is „Ég hef enga trú á að við vinnum til verðlauna á stórmótum nema við verðum samkeppnishæf og gerum helst betur en aðrar þjóðir. Ég væri ekki að koma heim nema til að gera þetta almennilega og með miklu fjármagni. Fyrst það er stefnan finnst mér verkefnið mjög spennandi,“ segir Vésteinn Hafsteinsson, nýráðinn afreksstjóri ÍSÍ. Meira
24. janúar 2023 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Rebekka aftur á Hlíðarenda

Rebekka Sverrisdóttir, fyrirliði kvennaliðs KR í knattspyrnu síðustu ár, er gengin til liðs við Íslands- og bikarmeistara Vals og samdi við félagið til eins árs. Rebekka, sem er þrítug og leikur sem varnarmaður, snýr þar með aftur á Hlíðarenda en… Meira
24. janúar 2023 | Íþróttir | 739 orð | 2 myndir

Þurfa að læra að vinna

Markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson, reyndasti landsliðsmaður Íslands í handbolta, upplifði blendnar tilfinningar eftir 41:37-sigur íslenska liðsins á því brasilíska í lokaleik liðsins á heimsmeistaramótinu í Gautaborg á sunnudaginn var Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.