Þór úr Þorlákshöfn vann gífurlega mikilvægan þriggja stiga útisigur á Hetti, 86:83, í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, Subway-deildinni, á laugardagskvöld. Þórsarar voru við stjórn stóran hluta leiksins og leiddu með 12 stigum, 69:57, að loknum þriðja leikhluta
Meira