Greinar miðvikudaginn 1. febrúar 2023

Fréttir

1. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 415 orð

70% meira flutt inn

Innflutningur á kjötvörum jókst stórlega á nýliðnu ári, samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofu Íslands. Langmest jókst innflutningur á svínakjöti, eða um 70% frá árinu á undan. Þess ber að geta að framleiðsla á svínakjöti hér innanlands dróst saman um rúm 3% á síðasta ári Meira
1. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Árni Hrannar nýr framkvæmdastjóri ON

Árni Hrannar Haraldsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Orku náttúrunnar, ON, og mun hefja störf 1. maí næstkomandi. Árni Hrannar hefur búið í Sviss frá árinu 2011 og síðustu ár starfað sem framkvæmdastjóri og borið ábyrgð á aðfangakeðju… Meira
1. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Ruðningur Snjóruðningstæki höfðu í nægu að snúast á höfuðborgarsvæðinu í gær, eftir að enn ein lægðin gekk yfir í fyrrakvöld, með tilheyrandi snjókomu og... Meira
1. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Biblían aftur til Biblíufélagsins

Biblíufélagið hefur tekið við útgáfu Biblíunnar á ný af JPV/Forlaginu sem hefur annast útgáfu Biblíunnar frá árinu 2006. Þetta kemur fram í frétt á vef félagsins. Biblíufélagið hyggst endurútgefa Biblíuna sem gefin var út í nýrri þýðingu árið 2007 Meira
1. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 375 orð | 1 mynd

Draga ASÍ fyrir dóm vegna Eflingar

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is Samtök atvinnulífsins stefndu Alþýðusambandi Íslands fyrir Félagsdóm í gær vegna Eflingar – stéttarfélags og krefjast þess að viðurkennt verði með dómi að ótímabundið verkfall, sem Efling boðaði með bréfi sínu í gær og nær til starfsfólks sjö tilgreindra hótela, sé ólögmætt. Meira
1. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 425 orð | 2 myndir

Fjárhagsstaðan bág og vantar nýja vagna

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Staðan er viðkvæm og það er ekki valmöguleiki að gera ekki neitt,“ segir Jóhannes Rúnarsson, framkvæmdastjóri Strætó. Meira
1. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Flýgur í sólina og framhald óráðið

„Nú læt ég staðar numið í starfi. Er á leiðinni í sólina á Kanaríeyjum og hef farið bókað bara aðra leiðina. Hvað ég verð lengi ytra hef ég ekki hugmynd um. Framhaldið er óráðið,“ segir Katrín Theódórsdóttir Meira
1. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Gin og Gammel Dansk nú fáanlegt í Gunnubúð

„Ég held að fólki hér hljóti að lítast vel á. Það eru í það minnsta tvær sendingar væntanlegar, ég sá það í tölvukerfinu sem ég hef nú aðgang að,“ segir Reynir Þorsteinsson, kaupmaður í Gunnubúð á Raufarhöfn Meira
1. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Guðni A. Jóhannesson, fv. orkumálastjóri

Dr. Guðni A. Jóhannesson fyrrverandi orkumálastjóri, lést á Landskotsspítala sl. mánudag, 71 árs að aldri. Banamein hans var krabbamein. Guðni Albert fæddist í Reykjavík 27. nóvember 1951, sonur hjónanna Aldísar Jónu Ásmundsdóttur húsmóður og Jóhannesar Guðnasonar eldavélasmiðs Meira
1. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Hefja skipulag brimbrettasvæðis

Fjallabyggð hefur hafið vinnu við að deiliskipuleggja brimbrettaaðstöðu í Ólafsfirði. Öldurnar við Brimnestungu eru vinsælar meðal brimbrettafólks og kemur fólk víða að úr heiminum til að nýta sér þessar góðu náttúrulegu aðstæður, að sögn Sigríðar Ingvarsdóttur bæjarstjóra Meira
1. febrúar 2023 | Erlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Heimurinn sefur enn á veiruvakt

Öll ríki heims eru „hættulega vanbúin“ næsta faraldri, segir í skýrslu Alþjóðasamtaka Rauða krossins og Rauða hálfmánans (IFRC). Þrátt fyrir þrjú erfið ár af heimsfaraldri kórónuveiru er enn mikill skortur á öflugu viðbragðskerfi og undirbúningi fyrir næsta heimsfaraldur Meira
1. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Hertha Wendel Jónsdóttir

Hertha Wendel Jónsdóttir, fv. framkvæmdastjóri Barnaspítala Hringsins, lést 26. janúar sl. á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut, 86 ára að aldri. Hertha fæddist 19. desember 1936 í Reykjavík. Hún var dóttir hjónanna Herþrúðar Hermannsdóttur Wendel húsfreyju, f Meira
1. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Keyptu þakíbúð á 416 milljónir króna

„Ásett verð á þessa íbúð var 416 milljónir og seldist hún fyrsta daginn. Þetta er dýrasta íbúðin í húsaþyrpingunni og ég fékk tilboð í hana fyrsta daginn, sem var samþykkt,“ segir Þröstur Þórhallsson, fasteignasali hjá Mikluborg, um þakíbúð í Vesturvin sem seldist 20 Meira
1. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Land brotið til búsetu

Það var árið 2019 sem borgarstjóri lýsti því yfir að Suðurlandsbrautin væri hryggjarstykkið í nýjum þróunarási borgarinnar sem nær frá Hlemmi upp að Ártúnshöfða. Innan þess áss fellur ríflegt svæði á horni Suðurlandsbrautar og Grensásvegar þar sem… Meira
1. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Margir fagna bruggfrumvarpi

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Meira
1. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 268 orð

Mikill áhugi á Hólmsheiði

Verulegur áhugi virðist vera á uppbyggingu á athafnasvæði á Hólmsheiði en Reykjavíkurborg auglýsti nýlega eftir fyrirtækjum sem eru áhugasöm um að staðsetja sig á 87 hektara svæði á Hólmsheiði, sem gera á byggingarhæft í áföngum Meira
1. febrúar 2023 | Erlendar fréttir | 630 orð | 1 mynd

Mun tíminn snúa neii yfir í já?

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Bandaríkjaforseti segir Úkraínu ekki fá vestrænar orrustuþotur, einkum F-16, frá löndum sínum, en stjórnvöld í Kænugarði hafa þrábeðið um orrustuflugvélasendingu frá ríkjum Atlantshafsbandalagsins (NATO). Fáeinum klukkustundum áður en forsetinn lét þessa skoðun sína í ljós tóku bæði Frakklandsforseti og forsætisráðherra Póllands jákvætt í umbeðna hernaðaraðstoð. Það berast því nokkuð misvísandi skilaboð frá leiðtogum ríkja NATO. Meira
1. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Níu teymi vilja hanna björgunarmiðstöðina

Níu teymi óskuðu eftir að taka þátt í forvali á arkitektahönnun 26 þúsund fermetra byggingar fyrir viðbragðs- og löggæsluaðila á lóð við Kleppsspítala. Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir (FSRE) auglýsti eftir þátttakendum í nóvember sl Meira
1. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Nýr spítali kenndur við Burknagötu?

Ekki er fráleitt að nýi Landspítalinn verði kenndur við Burknagötu þegar fram í sækir. Þetta kemur fram í framkvæmdafréttum nýja Landspítalans. Þar er rifjað upp að í nánasta umhverfi Landspítala ráða persónur Íslendingasagnanna ferðinni í… Meira
1. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Ólöglegar hótanir Sólveigar Önnu

Þegar Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, tók mínútusteikina í Karphúsinu varð ljóst að hún hafði engan áhuga á samningum, hún vildi ekkert nema verkfall. Það er því skiljanlegt að ríkissáttasemjari hafi talið sér skylt að höggva á hnútinn með miðlunartillögu. Meira
1. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Samhjálp fagnaði fimmtíu árum

Samtökin Samhjálp fögnuðu 50 ára afmæli sínu í gær en formlegur stofndagur var 31. janúar 1973, á 50 ára afmælisdegi Einars J. Gíslasonar í Betel, sem lét allar afmælisgjafir renna til Samhjálpar. 100 ára fæðingarafmæli Einars var því í gær Meira
1. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 258 orð | 2 myndir

Skjöl Ólafs Ragnars lokuð

Einkaskjalasafn Ólafs Ragnars Grímssonar, fyrrverandi forseta Íslands, alþingismanns og ráðherra, sem hann afhenti Þjóðskjalasafninu fyrir tæpum sjö árum, er enn lokað almenningi og fræðimönnum. Endanlegum frágangi og skráningu á skjalasafninu lauk fyrir meira en ári Meira
1. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 458 orð | 2 myndir

Tókust á við veðrið við Úlfljótsvatn

Um 150 skátar tóku þátt í Vetrarmóti Reykjavíkurskáta við Úlfljótsvatn um helgina. „Krakkarnir lærðu að klæða sig vel og takast á við þær veðuráskoranir sem landið hefur upp á að bjóða,“ segir Jón Andri Helgason, framkvæmdastjóri Skátasambands Reykjavíkur Átta skátafélög eru í Reykjavík Meira
1. febrúar 2023 | Fréttaskýringar | 551 orð | 2 myndir

Þrefaldur munur á kostnaði við húshitun

Samanlagður orkukostnaður heimila á landinu vegna bæði raforku og húshitunar er hæstur í Grímsey en lægstur er hann á Seltjarnarnesi samkvæmt samanburði sem Byggðastofnun hefur birt. Er hann byggður á árlegum útreikningum Orkustofnunar á kostnaði… Meira

Ritstjórnargreinar

1. febrúar 2023 | Leiðarar | 337 orð

Lykillinn passaði ekki

Einar Þorsteinsson sveik stóra loforðið svo hratt sem hann mátti. Það tók aðeins Dag Meira
1. febrúar 2023 | Leiðarar | 257 orð

Ómálefnalegt upphlaup

Umræður á Alþingi ættu ekki að byggjast á útúrsnúningum og ósannindum Meira

Menning

1. febrúar 2023 | Menningarlíf | 1145 orð | 2 myndir

„Heima í stofu í tíu ár“

Einn Íslendingur er tilnefndur til Óskarsverðlauna í ár, Sara Gunnarsdóttir fyrir kvikaða stuttmynd sína My Year of Dicks sem hún leikstýrði og tók þátt í að framleiða. Segir í henni af táningsstúlku sem er staðráðin í því að missa meydóminn í Texas árið 1991 Meira
1. febrúar 2023 | Fjölmiðlar | 202 orð | 1 mynd

Bíllykill í svissinn, klukkan er 17:03

Ég hlusta iðulega á hljóðbækur þegar ég ek til og frá vinnu enda mér mikið kappsmál að komast yfir sem flestar bækur á ári hverju. En þar sem það tekur símann alltaf örfáar mínútur að tengjast hátalarakerfi bílsins fær útvarpið að óma í örskamma… Meira
1. febrúar 2023 | Menningarlíf | 120 orð | 1 mynd

Improv Ísland fagnar sjö ára afmæli

Improv Ísland býður upp á sérstaka afmælissýningu í Þjóðleikhúskjallaranum í kvöld, miðvikudag, kl. 20, til að fagna þeim áfanga að sjö ár eru liðin frá því hópurinn hóf vikulegar sýningar sínar. „Í hverri viku er ný sýning spunnin á staðnum og eru sýningarnar orðnar 162 talsins Meira
1. febrúar 2023 | Kvikmyndir | 853 orð | 2 myndir

Kvikmynd um kvikmynd

Sambíóin Babylon/ Babýlon ★★★★· Leikstjórn: Damien Chazelle. Handrit: Damien Chazelle. Aðalleikarar: Diego Calva, Brad Pitt, Jovan Adepo, Jean Smart, Li Jun Li og Margot Robbie. Bandaríkin, 2022. 189 mín. Meira
1. febrúar 2023 | Menningarlíf | 62 orð | 1 mynd

Edda Borg og hljómsveit á Múlanum

Edda Borg kemur fram með hljómsveit á tónleikum í vordagskrá Jazzklúbbsins Múlans á Björtuloftum í Hörpu í kvöld, miðvikudag, kl. 20. Leikin verður ljúf djasstónlist Eddu af hljómplöt­unum No Words Needed og New Suit Meira
1. febrúar 2023 | Menningarlíf | 61 orð | 1 mynd

Sönglög eftir John Speight á ­Tónlistarnæringu í dag kl. 12.15

Sönglög eftir John Speight eru á efnisskrá tónleika í röðinni Tónlistarnæring sem haldnir verða í sal Tónlistarskóla Garðabæjar í dag, miðvikudag, kl. 12.15. Flytjendur eru söngvararnir Hallveig Rúnarsdóttir, Hildigunnur Einarsdóttir og Eyjólfur… Meira
1. febrúar 2023 | Menningarlíf | 84 orð | 1 mynd

Víkingur Heiðar heiðraður í London

Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari hlaut 28. janúar síðastliðinn viðurkenningu sem Norðurlandabúi ársins frá CoScan sem er skammstöfun fyrir Confederation of Scandinavian Societies in the UK eða Samband norrænna félaga á Bretlandseyjum Meira

Umræðan

1. febrúar 2023 | Aðsent efni | 536 orð | 2 myndir

Átak í þágu aldraðra og öryrkja – 40 ára saga

Ásmundur Ólafsson: "Öldruðum fjölgar ört og ætti sérhvert ár að vera tileinkað öldruðum og öryrkjum að einhverju leyti, svo ekki verði dregist aftur úr í þeim efnum." Meira
1. febrúar 2023 | Aðsent efni | 761 orð | 3 myndir

Frelsið á í vök að verjast

Óli Björn Kárason: "Misskipting frelsis í heiminum er staðreynd og fer vaxandi. Aðeins 13% jarðarbúa búa í þeim löndum sem skipa efsta fjórðung í Frelsisvísitölunni." Meira
1. febrúar 2023 | Pistlar | 443 orð | 1 mynd

Stækkum kökuna

Í heimi íþróttanna er stundum talað um mikilvægi þess að hrista upp í liðinu.“ Svona hófst Morgunblaðsgrein mín um nýtt ráðuneyti háskóla, iðnaðar og nýsköpunar fyrir ári. Við eigum hvort sem það er í íþróttum eða stjórnmálunum að hugsa í… Meira

Minningargreinar

1. febrúar 2023 | Minningargreinar | 3938 orð | 1 mynd

Guðmundur Þorsteinsson

Guðmundur Þorsteinsson fæddist á Akureyri 1. september 1939. Hann lést á Hrafnistu í Boðaþingi 6. janúar 2023. Foreldrar hans voru Þorsteinn Davíðsson, f. 7.3. 1899, d. 17.1. 2000, og Þóra Guðmundsdóttir, f. 19.8. 1904, d. 3.7. 1957. Meira  Kaupa minningabók
1. febrúar 2023 | Minningargreinar | 1435 orð | 1 mynd

Hörður Sófusson

Hörður Sófusson fæddist í Reykjavík 15. október 1935. Hann lést á Landspítalanum 21. janúar 2023. Hann var sonur hjónanna Sófusar Guðmundssonar, f. 28.8. 1897, d. 3.4. 1978, og Oddnýjar Ásgeirsdóttur, f. 20.4. 1910, d. 5.11. 1980. Meira  Kaupa minningabók
1. febrúar 2023 | Minningargreinar | 660 orð | 1 mynd

Ingólfur Guðmundsson

Ingólfur Guðmundsson fæddist 28. apríl 1943 í Reykjavík. Hann lést á dvalarheimilinu Dalbæ á Dalvík 21. janúar 2023. Foreldrar Ingólfs voru Guðmundur Kristinn Marteinsson, f. í Hafnarfirði 20. Meira  Kaupa minningabók
1. febrúar 2023 | Minningargreinar | 3005 orð | 1 mynd

Valdimar Baldursson

Valdimar Baldursson fæddist á Selfossi 12. maí 1963. Hann lést 22. janúar 2023 á heimili sínu. Foreldrar hans eru Guðjón Baldur Valdimarsson, f. 9. janúar 1936, d. 12. september 2003, og Vilborg Magnúsdóttir, f. 25. febrúar 1942. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

1. febrúar 2023 | Dagbók | 81 orð | 1 mynd

1.000 blindir fengu sjónina

MrBeast hefur enn á ný slegið í gegn á YouTube en stjarnan, sem er með þeim allra vinsælustu á miðlinum, deildi myndbandi af því þegar hann hjálpar þúsund manns sem glímdu við einhvers konar blindu að fá sjón með einfaldri aðgerð Meira
1. febrúar 2023 | Í dag | 172 orð

Bjarnabragðið. A-AV

Norður ♠ DG543 ♥ G108 ♦ 863 ♣ K7 Vestur ♠ Á96 ♥ ÁD2 ♦ 107 ♣ DG542 Austur ♠ 872 ♥ K43 ♦ KD ♣ 109863 Suður ♠ K10 ♥ 9765 ♦ ÁG9542 ♣ Á Suður spilar 3♦ Meira
1. febrúar 2023 | Í dag | 50 orð

Hjörð köllum við dýrahóp, þyrpingu dýra – sauðfjár, nautgripa, hreindýra…

Hjörð köllum við dýrahóp, þyrpingu dýra – sauðfjár, nautgripa, hreindýra o.fl. Fiskar sem hnappast saman eru hins vegar kallaðir vaða, ganga eða torfa Meira
1. febrúar 2023 | Í dag | 452 orð

Íðilfríð er snótin

Ingólfur Ómar skrifaði mér: „Heill og sæll Halldór! Mér datt í hug að luma að þér einni sjóðheitri vísu. Ekki veitir af í kuldanum en allt er nú þetta til gamans gert“: Oft mér býður armlög sín yndisþýðu hótin Meira
1. febrúar 2023 | Í dag | 343 orð | 1 mynd

Scott Ashley McLemore

50 ára Scott ólst upp í borginni Virginia Beach í Virginíu-ríki í Bandaríkjunum. Hann er trommuleikari og útskrifaðist með B.M. Í jazzfræðum frá William Paterson College í New Jersey árið 1987. Hann fluttist til Íslands 2005, en hann kynntist konu sinni, Sunnu Gunnlaugsdóttur í skólanum Meira
1. febrúar 2023 | Í dag | 174 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 c5 4. d5 d6 5. Rc3 exd5 6. cxd5 g6 7. h3 Bg7 8. e4 0-0 9. Be3 He8 10. Bd3 Rbd7 11. 0-0 a6 12. a4 b6 13. Rd2 Bb7 14. He1 Dc7 15. f4 Rf8 16. Rc4 Had8 17. Db3 R6d7 18. Had1 Ba8 19 Meira
1. febrúar 2023 | Í dag | 641 orð | 2 myndir

Vann uppi á ýmsum fjallstindum

Kristján Gissurarson fæddist 1. febrúar 1933 í Vestmannaeyjum og ólst þar upp fyrstu sjö árin, átti síðan heima á Seltjarnarnesi og víðar en flutti að Eiðum 1948 er faðir hans hóf þar kennslu í Alþýðuskólanum á Eiðum Meira

Íþróttir

1. febrúar 2023 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Dagur kominn til Orlando City

Bandaríska knattspyrnufélagið Orlando City, sem leikur í MLS-deildinni, staðfesti í gær kaupin á Degi Dan Þórhallssyni frá Breiðabliki. Orlando hefur samið við hann til tveggja ára, út tímabilið 2024, með möguleika á framlengingu til 2026 Meira
1. febrúar 2023 | Íþróttir | 387 orð | 2 myndir

Danska knattspyrnufélagið FC Köbenhavn hefur lánað Orra Stein Óskarsson,…

Danska knattspyrnufélagið FC Köbenhavn hefur lánað Orra Stein Óskarsson, sóknarmanninn unga, til B-deildarliðsins SönderjyskE út þetta tímabil. Orri er 18 ára gamall og hefur spilað fimm leiki með FCK í dönsku úrvalsdeildinni, sem og tvo leiki í Meistaradeild Evrópu fyrr í vetur Meira
1. febrúar 2023 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Endurkomusigur Vals á Seltjarnarnesi

Ríkjandi Íslandsmeistarar Vals gerðu góða ferð á Seltjarnarnes og lögðu þar Gróttu, 32:28, í fyrsta leik eftir HM-hlé í úrvalsdeild karla í handknattleik, Olísdeildinni, í gærkvöldi. Valur þurfti að hafa mikið fyrir sigrinum þar sem Grótta var með undirtökin stóran hluta leiksins Meira
1. febrúar 2023 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Eriksen frá næstu mánuði

Danski knattspyrnumaðurinn Christian Eriksen leikur ekki með Manchester United næstu mánuðina vegna ökklameiðsla sem hann varð fyrir í bikarleik liðsins gegn Reading á laugardag. Á heimasíðu United er sagt að væntanlega verði Daninn frá keppni þar… Meira
1. febrúar 2023 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

Hafnaði samningi hjá West Ham

Svava Rós Guðmundsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, hafnaði samningi hjá enska úrvalsdeildarfélaginu West Ham og gekk í staðinn til liðs við bandaríska félagið Gotham. „Forráðamenn West Ham voru fastir á sínu og mér einfaldlega leist ekki… Meira
1. febrúar 2023 | Íþróttir | 586 orð | 2 myndir

Hef einblínt meira á tækni og sprengikraft

Erna Sóley Gunnarsdóttir, frjálsíþróttakona úr ÍR, stórbætti eigið Íslandsmet í kúluvarpi innanhúss þegar hún kastaði kúlunni 17,34 metra á Houston Invitational-mótinu í Texas-ríki í Bandaríkjunum síðastliðinn föstudag Meira
1. febrúar 2023 | Íþróttir | 958 orð | 2 myndir

Hefur alltaf heillað mig

Knattspyrnukonan Svava Rós Guðmundsdóttir er gengin til liðs við NJ/NY Gotham í bandarísku NWSL-deildinni. Svava Rós, sem er 27 ára gömul, skrifaði undir tveggja ára samning í Bandaríkjunum en hún kemur til félagsins frá Brann í Noregi þar sem hún varð Noregs- og bikarmeistari á síðustu leiktíð Meira
1. febrúar 2023 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Jóhann áfram hjá Burnley

Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur framlengt samning sinn við enska félagið Burnley um eitt ár, eða til sumarsins 2024. Jóhann, sem er 32 ára gamall, hefur leikið með Burnley frá árinu 2016 og leikið 136 úrvalsdeildarleiki fyrir félagið og skorað í þeim níu mörk Meira
1. febrúar 2023 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Mettilboð Chelsea samþykkt

Chelsea og Benfica komust seint í gærkvöldi að samkomulagi um kaup fyrrnefnda félagsins á argentínska knattspyrnumanninum Enzo Fernández fyrir metfé á Bretlandseyjum, tæplega 106 milljónir punda. Chelsea samþykkti snemma í gær að greiða upphæðina en … Meira
1. febrúar 2023 | Íþróttir | 63 orð

Mögnuð endurkoma

SA vann frækinn sigur á SR, 7:5, þegar liðin áttust við í úrvalsdeild karla í íshokkíi, Hertz-deildinni, í Skautahöllinni á Akureyri í gærkvöldi. Gestirnir úr Reykjavík byrjuðu leikinn mun betur og náðu 5:1-forystu Meira
1. febrúar 2023 | Íþróttir | 308 orð

Svava er áttunda íslenska konan í bandarískri atvinnudeild

Svava Rós Guðmundsdóttir er áttunda íslenska knattspyrnukonan sem leikur í bandarísku atvinnudeildinni, sem var fyrst stofnuð sem WUSA árið 2001, þá fyrsta atvinnudeild kvenna í heiminum. Hún var endurvakin sem WPS árið 2007 og varð að NWSL í árslok 2012 Meira

Viðskiptablað

1. febrúar 2023 | Viðskiptablað | 408 orð | 1 mynd

Auka þarf hlutafé Isavia til að hraða uppbyggingu

„Áherslan hefur verið á farþegaflugið, við höfum haft nóg að gera þar og ekki náð að eltast við okkar eigið skott. Ég hef haft mikla trú á fraktflugi, sérstaklega núna þegar fyrirhuguð er þessi mikla framleiðsluaukning í laxeldinu Meira
1. febrúar 2023 | Viðskiptablað | 124 orð | 1 mynd

Einblína á orkumál

Viðskiptaráð Íslands mun halda sitt árlega Viðskiptaþing í næstu viku. Einblínt verður á orkumál en í kynningu kemur fram að ýmsar vísbendingar séu um að Íslendingar hafi sofnað á verðinum í orkumálum Meira
1. febrúar 2023 | Viðskiptablað | 3035 orð | 1 mynd

Gætum sótt fleiri stóra aðila til Íslands

  Það þurfti engar skattaívilnanir til að koma fyrirtækinu á laggirnar og skapa milljarðaverðmæti fyrir þjóðarbúið Meira
1. febrúar 2023 | Viðskiptablað | 1235 orð | 1 mynd

Hafa selt 12.000 Íslendingum rafeyri

Patrekur Maron Magnússon, framkvæmdastjóri Myntkaupa, tekur á móti blaðamanni á skrifstofu sinni í Grósku í Vatnsmýri. Rafmyntir hafa verið í umræðunni og var greinilegt á viðbrögðum við miðopnuviðtali ViðskiptaMoggans við Daða Kristjánsson,… Meira
1. febrúar 2023 | Viðskiptablað | 243 orð | 1 mynd

Hagnaður Össurar 6,1 milljarður króna

Stoðtækjafyrirtækið Össur hagnaðist um 43 milljónir bandaríkjadala árið 2022, eða 6,1 milljarð króna, samanborið við 66 milljónir dala árið á undan, sem er jafnvirði 9,4 milljarða íslenskra króna. Eignir Össurar í lok tímabilsins námu rúmlega 1,3… Meira
1. febrúar 2023 | Viðskiptablað | 594 orð | 1 mynd

Menning getur borðað stefnu, en …

  Ef strategían felur ekki í sér skýrar stefnuáherslur og sýn á þá stöðu sem fyrirtækið ætlar sér að hafa, þá er allt það sem á eftir kemur byggt á sandi. Meira
1. febrúar 2023 | Viðskiptablað | 725 orð | 1 mynd

Mörg fyrirtæki komin í tækniskuld

Eftir tíu góð ár hjá Rue de Net færði Guðrún sig yfir til Deloitte um áramótin. Hún hlakkar til að takast á við ný verkefni og stærri áskoranir og ugglaust mun gusta af henni í nýja starfinu. Hverjar eru helstu áskoranirnar í rekstrinum þessi… Meira
1. febrúar 2023 | Viðskiptablað | 213 orð | 1 mynd

Nýttu orku sem annars hefði runnið út í sjó

„Það ríkir ákveðinn misskilningur í þessari umræðu og greinin hefur liðið fyrir það,“ segir Eva Sóley Guðbjörnsdóttir, fjármálastjóri og aðstoðarforstjóri atNorth. „Fyrir nokkrum árum var hér til staðar töluverð umframorka sem var að flæða út í sjó… Meira
1. febrúar 2023 | Viðskiptablað | 1265 orð | 1 mynd

Okkur bráðvantar fleiri börn

Eðli málsins samkvæmt er engin hætta á að börnin komi óvart undir hjá okkur Youssef. Stundum berst það í tal á heimilinu hvort það væri kannski sniðugt að finna einhvers staðar einn eða tvo litla gríslinga til að ala upp og er ég ekki nema hæfilega… Meira
1. febrúar 2023 | Viðskiptablað | 427 orð | 1 mynd

Pólitíska baráttan er dýr fyrir félagsmenn Eflingar

Það er flestum orðið ljóst að hegðun og baráttuaðferðir Eflingar snúast í raun ekki um bætt kjör félagsmanna stéttarfélagsins. Leiða má líkum að því að baráttan snúist miklu frekar um breytta þjóðfélagsskipan og brotthvarf frá hinu frjálsa… Meira
1. febrúar 2023 | Viðskiptablað | 344 orð | 1 mynd

Seldu þakíbúð á 416 milljónir króna

Þröstur Þórhallsson, fasteignasali hjá Mikluborg, segir kaupendurna ekki hafa beðið boðanna. „Ásett verð á þessa íbúð var 416 milljónir og seldist hún fyrsta daginn. Þetta er dýrasta íbúðin í húsaþyrpingunni og ég fékk tilboð í hana fyrsta daginn sem var samþykkt Meira
1. febrúar 2023 | Viðskiptablað | 645 orð | 1 mynd

Sjálfbær innkaup og ­mikilvægi þeirra

  Þau sem vinna við opinber innkaup hafa ýmis tól í sinni verkfærakistu til að styðja við sjálfbær innkaup. Meira
1. febrúar 2023 | Viðskiptablað | 716 orð | 1 mynd

Velta Kerecis komin yfir 10 milljarða

Guðmundur Fertram Sigurjónsson, stofnandi og forstjóri Kerecis, segir að um helming þessarar aukningar megi rekja til aukinnar sölu til sjúkrahúsa í Bandaríkjunum, í kjölfar þess að fyrirtækið kynnti nýjar vörur til sögunnar og um helming til sölu til læknastofa Meira
1. febrúar 2023 | Viðskiptablað | 727 orð | 5 myndir

Þráinn Freyr og leyniklefinn

Það var í lok október sem ég sat í hópi góðra vina og dreypti á góðu vínglasi. Hvítvíni frá Südsteiermark, syðst í Austurríki. Þá fékk ég eina af mínum góðu hugmyndum – eða það fannst mér alltént á þeim tímapunkti Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.