Greinar miðvikudaginn 22. febrúar 2023

Fréttir

22. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 835 orð | 5 myndir

„Við gerum engan greinarmun“

Steinþór Stefánsson steinthors@mbl.is Formenn þriggja verkalýðsfélaga segja reglugerðir félaganna gera ráð fyrir því að vinnudeilusjóðir taki hvort tveggja til verkfalls og verkbanns. „Verkfall og verkbann er einn og sami hluturinn,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness. Meira
22. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 469 orð | 2 myndir

Brids og sagnfræði eiga vel saman

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Fyrr í mánuðinum var Borgfirðingurinn Anna Heiða Baldursdóttir, sérfræðingur á Landbúnaðarsafni Íslands á Hvanneyri, valin í kvennalandsliðið í brids í fyrsta sinn og skömmu síðar varði hún doktorsritgerð í sagnfræði. „Þessi áhugamál fara vel saman,“ segir hún. Meira
22. febrúar 2023 | Fréttaskýringar | 616 orð | 1 mynd

Dýrar björgunaraðgerðir í faraldrinum

Ísland þykir hafa komið nokkuð vel undan „kórónuvetrinum“ og velta í viðskiptahagkerfinu er orðin meiri en hún var fyrir faraldurinn ægilega. Þó hefur stríðsrekstur Rússa í Úkraínu í upphafi síðasta árs með tilheyrandi frosti á mörkuðum… Meira
22. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 190 orð

Dæmdur í tíu mánaða fangelsi fyrir vörslu og dreifingu á grófu barnaníðsefni

Karlmaður hefur verið dæmdur í 10 mánaða fangelsi, þar af eru sjö mánuðir skilorðsbundnir, fyrir vörslu og dreifingu á miklu magni af grófu barnaníðsefni. Dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Norðurlands eystra Meira
22. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 430 orð | 1 mynd

Fá frest til að skila greinargerðum

Sex daga frestur var gefinn í Félagsdómi í gær til skila á greinargerðum vegna málshöfðunar Ólafar Helgu Adolfsdóttur, ritara Eflingar, á hendur Samtökum atvinnulífsins, Alþýðusambandi Íslands og íslenska ríkinu Meira
22. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Færa Úkraínumönnum rafbúnað

Rafbúnaður af ýmsu tagi er á leiðinni frá Íslandi til Úkraínu, sem nýtast mun Úkraínumönnum vegna skemmda sem Rússar vinna stöðugt á raforkukerfi landsins. Íslensk orkufyrirtæki gáfu búnaðinn sem fluttur var með Brúarfossi til Danmerkur Meira
22. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Hafnargjald fyrir eldisfisk

Höfnum verður veitt heimild til að innheimta sérstakt gjald af eldisfiski úr sjókvíum og seiðum sem umskipað er, lestað eða losað í höfnum, ef frumvarp innviðaráðherra verður að lögum. Eldisgjaldið skal standa undir kostnaði við byggingu og rekstur hafnarmannvirkja og almennum stjórnunarkostnaði Meira
22. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Hvorki ákært Hval né fjölmiðlamennina

Rannsókn rannsóknardeildar lögreglunnar á Vesturlandi í máli svissnesku fjölmiðlamannanna og Hvals ehf. er hætt. Þetta staðfestir lögreglan á Vesturlandi í skriflegu svari við fyrirspurn Morgunblaðsins um málið Meira
22. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Jóna Árný sest í stól bæjarstjóra

Jóna Árný Þórðardóttir verður næsti bæjarstjóri Fjarðabyggðar og tekur við af Jóni Birni Hákonarsyni, sem sagði starfi sínu lausu í byrjun vikunnar í skugga ásakana um að hafa ekki greitt fasteignagjöld af sumarhúsi sínu í sveitarfélaginu Meira
22. febrúar 2023 | Erlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Kjötið kvatt á hefðbundinn hátt

Mikið var um dýrðir í Rio de Janeiro í gær, þegar hin árlega kjötkveðjuhátíð borgarinnar var haldin. Sem fyrr mátti sjá fólk í litríkum búningum stíga samba-spor í skrúðgöngunni frægu, sem fyrir löngu er orðin ein frægasta kjötkveðjuhátíð heims Meira
22. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Lítið traust íbúa til meirihlutans

Íbúar í Fjarðabyggð bera flestir lítið traust til meirihluta Framsóknar og Fjarðalistans í bæjarstjórn, samkvæmt könnun sem Maskína gerði nýverið fyrir Sjálfstæðisflokkinn, sem er í minnihluta bæjarstjórnar Meira
22. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 422 orð | 1 mynd

Loka 1.000 hótelherbergjum

„Þetta er ótrúleg staða að standa frammi fyrir. Við erum nýbúin að opna hótelin eftir tveggja ára lokun vegna heimsfaraldurs og að það sé farið á okkur aftur er þyngra en tárum taki,“ segir Kristófer Oliversson, formaður FHG –… Meira
22. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Neyðarnúmer fyrir ferðamenn

„Við leituðum til ferðaskrifstofa í gær um hverjar væru tilbúnar til að liðsinna gestum sem verkfallið hefði áhrif á og væru ekki búnir að fá gistingu. Þá gætu þeir hringt í þetta neyðarnúmer sem er mannað allan sólarhringinn og þarna fá… Meira
22. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 379 orð | 2 myndir

Rafbúnaður til Úkraínu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sending af ýmsum búnaði sem nýtast á til að byggja upp og halda við löskuðu raforkukerfi er á leiðinni frá Íslandi til Úkraínu. Íslensk orkufyrirtæki gáfu búnað sem þau telja að geti nýst Úkraínumönnum vegna skemmda sem Rússar vinna stöðugt á raforkukerfi landsins. Meira
22. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Ragnheiður Jóna ráðin sveitarstjóri

Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir hefur verið ráðin í starf sveitarstjóra í Þingeyjarsveit út þetta kjörtímabil. Hún var áður sveitarstjóri í Húnaþingi vestra á árunum 2019 til 2022. Áður hafði Ragnheiður starfað í tíu ár sem menningarfulltrúi og… Meira
22. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 108 orð

Ríkið keypti Landsnet með kúluláni

Landsvirkjun seldi ríkissjóði 64,73% hlut sinn í Landsneti á síðasta ári en viðskiptin voru fjármögnuð með seljendaláni frá orkufyrirtækinu. Í svari frá því kemur fram að hluti lánsins sé í evrum og til fjögurra ára, svokallað kúlulán þar sem lánið verður allt greitt upp við lok lánstímans Meira
22. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 374 orð | 2 myndir

Ríkisstjórnin ræddi um vinnudeiluna

„Við erum að fylgjast með stöðunni. Við gerum okkur fulla grein fyrir ábyrgð okkar sem ríkisstjórnar í landinu en ítrekum það – hér eftir sem hingað til – að enn þá er boltinn hjá samningsaðilum, þeirra hlutverk er að ná saman,“ sagði Katrín… Meira
22. febrúar 2023 | Erlendar fréttir | 729 orð | 1 mynd

Rússar muni aldrei sigra í Úkraínu

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Joe Biden Bandaríkjaforseti hét því í gær að Rússar myndu aldrei fara með sigur af hólmi í Úkraínustyrjöldinni og að vesturveldin myndu ekki þreytast á stuðningi sínum við Úkraínumenn. Meira
22. febrúar 2023 | Erlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Sagður hafa lekið gögnum

Claus Hjort Frederiksen, fyrrverandi varnarmálaráðherra Danmerkur, sagði í gær að hann hefði verið ákærður fyrir að ljóstra upp leyndarmálum danska ríkisins. Sagði Frederiksen á Facebook-síðu sinni að danskir leyniþjónustumenn hefðu afhent sér… Meira
22. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Tvær deilur RSÍ og VM á dagskrá

Kjaradeilur Rafiðnaðarsambands Íslands (RSÍ) og Félags vélstjóra og málmtæknimanna (VM) við annars vegar Landsvirkjun og hins vegar Orkuveitu Reykjavíkur sem vísað var til embættis ríkissáttasemjara í mánuðinum verða teknar til umræðu í dag að sögn… Meira
22. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Valur í sextán liða úrslit eftir að hafa skorað 40 mörk gegn Frökkunum

Björgvin Páll Gústavsson og félagar í Val eru komnir í sextán liða úrslit Evrópudeildar karla í handknattleik eftir magnaðan stórsigur á franska liðinu Aix, 40:31, á Hlíðarenda í gærkvöld en liðin mættust þar í níundu og næstsíðustu umferð riðlakeppninnar Meira
22. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Vandamál í Vatnagörðum

Eldvarnir voru með öllu ófullnægjandi í húsnæði áfangaheimilsins Betra líf við Vatnagarða í Reykjavík þar sem eldur kom upp á föstudag í síðustu viku, 17. febrúar. Þetta er mat Slökkviliðs höfuðborgarsvæðsins en á þess vegum var gerð úttekt á húsnæðinu fáum dögum áður en eldurinn þar kom upp Meira
22. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Vilja ekki endurskoða samgöngusáttmálann

Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks um að endurskoðunarákvæði samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins verði virkjað var felld í borgarstjórn í gær með atkvæðum borgarfulltrúa meirihlutans og Vinstri grænna með hjásetu borgarfulltrúa Sósíalistaflokksins Meira
22. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Þjónusta í göngum auglýst á ný

Vegagerðin hefur ákveðið að hafna þeim tveimur tilboðum sem bárust í rekstur og þjónustu í Hvalfjarðargöngum árin 2023-2025. Tilboðin reyndust langt yfir kostnaðaráætlun Vegagerðarinnar. Fyrirtækið sem þjónustar göngin í dag er Meitill – GT tækni á Akranesi Meira
22. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 375 orð | 1 mynd

Þurfa að meta hættur af verksmiðju

Svissneska fyrirtækið sem undirbýr byggingu verksmiðju á Reykjanesi til að framleiða metangas til notkunar í orkukerfinu í Sviss þarf að gera grein fyrir þeim hættum sem stafað geta af starfseminni, einkum vegna framleiðslu á eldfimum gastegundum Meira

Ritstjórnargreinar

22. febrúar 2023 | Leiðarar | 292 orð

Ábyrgðin ykkar, segir Pútín

Vafalaust er að þorri rússnesku þjóðarinnar kaupir rök forseta síns Meira
22. febrúar 2023 | Staksteinar | 200 orð | 2 myndir

Eflingarbyltingin étur börnin sín

Kjaradeilur hafa sjálfsagt ekki verið jafnharðar á Íslandi um áratugaskeið, eins og merkja má af tungutaki Sólveigar Önnu Jónsdóttur, formanns Eflingar, um auðvald og verkalýð, yfirstétt og öreiga, sem er dyggilega endurspeglað í hinu hálfopinbera málgagni hennar, Samstöðinni. Meira
22. febrúar 2023 | Leiðarar | 271 orð

Ófriður á vinnumarkaði

Verði ekki samið þarf önnur ráð Meira

Menning

22. febrúar 2023 | Menningarlíf | 107 orð | 1 mynd

Allir verðlaunahafar hvítir á hörund

Verðlaun bresku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, Bafta, sem veitt voru um helgina, hafa verið harðlega gagnrýnd fyrir einsleitni hvað viðkemur húðlit verðlaunahafa sem eru allir hvítir, 49 talsins Meira
22. febrúar 2023 | Menningarlíf | 850 orð | 2 myndir

Á hvorri tímalínunni endum við?

Gervigreindin hefur sem sagt alla burði til að reynast okkur mikil og kærkomin hjálparhönd. Meira
22. febrúar 2023 | Menningarlíf | 68 orð | 1 mynd

Black Marrow snýr aftur á Stóra svið Borgarleikhússins í kvöld

Verðlaunasýningin Black Marrow eftir Ernu Ómarsdóttur og Damien Jalet við tónlist Bens Frosts í uppsetningu Íslenska dansflokksins snýr aftur fyrir aðeins eina sýningu á Stóra sviði Borgarleikhússins í kvöld, miðvikudagskvöld, kl Meira
22. febrúar 2023 | Menningarlíf | 203 orð | 1 mynd

Da Vinci velti þyngdaraflinu fyrir sér

Verkfræðingar frá Caltech-háskóla hafa uppgötvað að ítalski vísinda- og listamaðurinn Leonardo Da Vinci hafi verið nálægt því að skilja þyngdarlögmálið, allnokkru áður en enski eðlisfræðingurinn Isaac Newton setti fram kenningu sína Meira
22. febrúar 2023 | Fjölmiðlar | 181 orð | 1 mynd

Eru ekki allir Sexyama?!

Suðurkóreskt menningarefni á það til að heilla og má sem dæmi nefna einhverja bestu kvikmynd síðustu ára, Parasite, eða hina frábæru Oldboy. Suðurkóreskir sjónvarpsþættir virðast líka margir góðir, Squid Game þeirra þekktastir og núna eru komnir á… Meira
22. febrúar 2023 | Menningarlíf | 128 orð | 1 mynd

Gammar og Jói Helga á Múlanum í kvöld

Hljómsveitin Gammar ásamt söngvaranum Jóhanni Helgasyni kemur fram á tónleikum Jazzklúbbsins Múlans á Björtuloftum Hörpu í kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20. „Gammar er íslensk djassrokksveit sem hefur verið leiðandi í djassrokksenunni um árabil Meira
22. febrúar 2023 | Menningarlíf | 586 orð | 1 mynd

Gæti hugsað sér að verðlauna húsið sitt

„Þetta eru verðlaun sem eru veitt fyrir heildarverk höfundar og það er óneitanlega ánægjulegt að einhver hafi haft fyrir því að plægja í gegnum það sem maður hefur gert á löngum tíma, bæði í útgefnu máli og í kvikmyndum, söngtextum,… Meira
22. febrúar 2023 | Menningarlíf | 111 orð | 1 mynd

Nýr forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar

Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra hefur skipað Gísla Snæ Erlingsson til að gegna embætti forstöðumanns Kvikmyndamiðstöðvar ­Íslands til næstu fimm ára. Hann tekur við embætti­nu í apríl Meira
22. febrúar 2023 | Menningarlíf | 114 orð | 1 mynd

Verk eftir Webber á krýningarhátíðinni

Tónverk eftir Andrew Lloyd Webber er meðal 12 nýlegra tónverka sem flutt verða við krýningu Karls 3. Bretakonungs í Westminster Abbey laugardaginn 6. maí. Frá þessu greinir BBC Meira

Umræðan

22. febrúar 2023 | Aðsent efni | 432 orð | 1 mynd

Af kjarasamningum og stéttaátökum

Félagslegra breytinga er þörf. Annars sýður upp úr í kjaradeilum og stéttaátökum sem ekki sér fyrir endann á. Meira
22. febrúar 2023 | Aðsent efni | 899 orð | 1 mynd

Grafið undan lífskjörum

Verkföll, verkbönn og harðar kjaradeilur beina athyglinni óhjákvæmilega að innanmeinum sem hrjá íslenskan vinnumarkað. Meira
22. febrúar 2023 | Aðsent efni | 840 orð | 1 mynd

Hvernig timbur viljum við fá út úr skóginum?

Afurð, eins og kolefnislosun með skógrækt í arðsemisskyni, er ekki gott mál sé horft til þess hvernig skóg við erum að rækta frá sjónarmiði nytja. Meira
22. febrúar 2023 | Aðsent efni | 435 orð | 1 mynd

Hækkun sem ekki er boðleg skattgreiðendum

Örfáum vikum eftir að skrifað var undir sáttmálann fór þessi framkvæmd úr 2,2 milljörðum í stokkaframkvæmd upp á 17,7 milljarða. Meira
22. febrúar 2023 | Pistlar | 445 orð | 1 mynd

Ísland 41 – Danmörk 2 – Stjórnlaus staða

Dönum varð ljóst fyrir nokkrum árum að staðan í málefnum hælisleitenda væri orðin stjórnlaus. Og hvað gerðu Danir? Jú, þeir brugðust við undir forystu krata, sem þá höfðu yfirtekið stefnu Danska þjóðarflokksins í málefnum útlendinga Meira
22. febrúar 2023 | Aðsent efni | 1276 orð | 1 mynd

Um ástandið í kringum Úkraínu

Hverjum hugsandi manni er fullkomlega ljóst í dag að Úkraína er ekkert nema verkfæri í höndum Bandaríkjanna og Atlantshafsbandalagsins til að geta valdið Rússlandi sem mestum skaða. Meira

Minningargreinar

22. febrúar 2023 | Minningargreinar | 1483 orð | 1 mynd

Birgir Bjarnason

Birgir Bjarnason fæddist í Reykjavík 18. febrúar 1953. Hann lést á líknardeild Landspítalans 7. febrúar 2023. Foreldrar hans voru Kristjana Brynjólfsdóttir, f. 1923, d. 2000, og Bjarni Björnsson f. 1920, d Meira  Kaupa minningabók
22. febrúar 2023 | Minningargreinar | 3633 orð | 1 mynd

Kolbrún Guðríður Haraldsdóttir

Kolbrún Guðríður Haraldsdóttir fæddist 29. október 1983 í Reykjavík. Hún lést 26. janúar 2023. Foreldrar hennar eru Haraldur Guðbjartsson, f. 1949, og Jónína María Sveinbjarnardóttir, f. 1952. Systkini Kolbrúnar eru Guðbjartur, f Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

22. febrúar 2023 | Dagbók | 82 orð | 1 mynd

„Auðvitað lifir Sálin alltaf“

Verzló-söngleikur byggður á lögum hljómsveitarinnar Sálin hans Jóns míns verður frumsýndur 25. febrúar næstkomandi. Nemendurnir Jón Arnór og Rebekka Rán taka þátt í sýningunni og ræddu söngleikinn Hvar er draumurinn í Ísland vaknar Meira
22. febrúar 2023 | Í dag | 279 orð

Af bensínlausri hestakerru

Ólafur Stefánsson skrifar á Boðnarmjöð: „Það er enginn öfundsverður af að vera túristi á landinu þessa dagana, í foráttuveðri og fordæmalausum verkföllum og eiga ekki nótt sér vísa“: Nú til kemur Siggu og Teits Meira
22. febrúar 2023 | Í dag | 844 orð | 3 myndir

Afrekskona í badminton

Ragna Björg Ingólfsdóttir fæddist 22. febrúar 1983 í Reykjavík og ólst upp í Laugardalnum. Hún hóf að æfa badminton 8 ára gömul hjá Tennis- og badmintonfélagi Reykjavíkur og var líka í fimleikum en hætti í þeim þrettán ára Meira
22. febrúar 2023 | Í dag | 76 orð | 1 mynd

Anna Kristjana Eyfjörð Egilsdóttir

50 ára Anna er Keflvíkingur og býr í Keflavík. Hún er kennaramenntuð og er með MBA-gráðu. Hún er enskukennari við Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Anna hefur starfað ötullega fyrir Gerplu frá því að dóttir hennar byrjaði að æfa fimleika og hlaut fyrir skömmu félagsmálaskjöld Gerplu Meira
22. febrúar 2023 | Í dag | 176 orð

Athugul ugla. V-Allir

Norður ♠ Á ♥ ÁK3 ♦ KG853 ♣ DG98 Vestur ♠ DG10964 ♥ G102 ♦ Á6 ♣ Á4 Austur ♠ 72 ♥ 8764 ♦ 10974 ♣ 632 Suður ♠ K853 ♥ D95 ♦ D2 ♣ K1075 Suður spilar 3G Meira
22. febrúar 2023 | Í dag | 153 orð | 1 mynd

Hjörtur Hans Kolsöe

70 ára Hjörtur er Reykvíkingur, ólst upp í Vesturbænum en býr í Keflavík. Hann er byggingafræðingur og húsasmiður að mennt. Hjörtur er kominn á eftirlaun en hann var byggingafulltrúi bæði í Grundarfirði og Hvalfjarðarsveit Meira
22. febrúar 2023 | Í dag | 61 orð

Pallborð er háborð á (baðstofu)palli, segir Ísl. orðabók (og þótt við…

Pallborð er háborð á (baðstofu)palli, segir Ísl. orðabók (og þótt við sleppum baðstofunni á það vel við um t.d. pallborðsumræður, panel discussion) Meira
22. febrúar 2023 | Í dag | 169 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 Rf6 4. e5 Rfd7 5. Bd3 c5 6. c3 Rc6 7. Rgf3 a5 8. 0-0 g5 9. dxc5 g4 10. Rd4 Rdxe5 11. Bb5 Bd7 12. De2 Df6 13. Bxc6 Bxc6 14. f4 Rd7 15. Dxg4 Bxc5 16. R2b3 Bb6 17. Be3 a4 18. Rd2 0-0-0 19 Meira

Íþróttir

22. febrúar 2023 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Átta mörkum undir en sigruðu samt

Eyjamenn unnu frækinn sigur á Stjörnunni þegar liðin mættust í úrvalsdeild karla, Olísdeildinni, í Garðabæ í gærkvöld, 26:23. Stjarnan komst í 9:1 á fyrstu 13 mínútunum en Eyjamenn jöfnuðu fljótlega í síðari hálfleik og unnu á góðum endaspretti Meira
22. febrúar 2023 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

Gísli vinsælastur í deildinni

Gísli Þorgeir Kristjánsson var kjörinn vinsælasti leikmaðurinn í þýska handboltanum af stuðningsfólki liðanna en hann fékk viðurkenninguna á verðlaunahátíð fyrir árið 2022 hjá handboltamiðlinum Handball World Meira
22. febrúar 2023 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Gracia ráðinn stjóri Leeds

Spánverjinn Javi Gracia hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri enska félagsins Leeds. Hann tekur við af Jesse Marsch sem var sagt upp störfum snemma í þessum mánuði. Gracia er 52 ára og hefur stýrt liðum í Katar, á Spáni og í Rússlandi á undanförnum… Meira
22. febrúar 2023 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Hákon sá næstverðmætasti

Hinn 19 ára gamli Hákon Arnar Haraldsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur vakið athygli fyrir góða frammistöðu með FC Köbenhavn. Samkvæmt danska fjölmiðlinum BT er aðeins einn leikmaður dönsku úrvalsdeildarinnar verðmætari Meira
22. febrúar 2023 | Íþróttir | 397 orð | 2 myndir

Knattspyrnukonan Guðmunda Brynja Óladóttir er komin til liðs við HK frá KR …

Knattspyrnukonan Guðmunda Brynja Óladóttir er komin til liðs við HK frá KR og hefur samið við Kópavogsfélagið til tveggja ára. Guðmunda er 29 ára framherji sem hefur skorað 111 mörk í 197 leikjum í tveimur efstu deildunum fyrir KR, Stjörnuna og Selfoss Meira
22. febrúar 2023 | Íþróttir | 567 orð | 1 mynd

Markaveisla í lokaleik og sigur á mótinu

Ísland stóð uppi sem sigurvegari á alþjóðlega mótinu Pinatar Cup eftir stórsigur, 5:0, gegn Filippseyjum í lokaleik mótsins í San Pedro del Pinatar á Spáni í gærkvöld. Íslenska liðið fékk því sjö stig af níu mögulegum og skoraði sjö mörk á mótinu en hélt markinu hreinu í öllum þremur leikjunum Meira
22. febrúar 2023 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Real skoraði fimm á Anfield

Evrópumeistarar Real Madrid unnu ótrúlegan útisigur á Liverpool, 5:2, þegar liðin mættust í Meistaradeildinni í fótbolta á Anfield í gærkvöld en þetta var fyrri leikur þeirra í 16-liða úrslitunum. Darwin Nunez og Mohamed Salah komu Liverpool í 2:0 á fyrstu 14 mínútum leiksins Meira
22. febrúar 2023 | Íþróttir | 49 orð | 1 mynd

Skoruðu fimm og unnu mótið

Kvennalandslið Íslands í fótbolta tryggði sér sigur á Pinatar-mótinu á Spáni í gærkvöld með því að leggja lið Filippseyja að velli, 5:0, í síðasta leiknum. Amanda Andradóttir skoraði tvö fyrstu mörk Íslands sem fékk sjö stig í þremur leikjum og fékk ekki á sig mark á mótinu Meira
22. febrúar 2023 | Íþróttir | 564 orð | 2 myndir

Stórkostlegt afrek Vals

Valsmenn gerðu sér lítið fyrir og unnu níu marka sigur á sterku liði Aix er liðin mættust á Hlíðarenda í níundu og næstsíðustu umferð B-riðils Evrópudeildar karla í handbolta í gærkvöldi. Aix hefur síðustu ár verið á meðal bestu liða Frakklands, en… Meira
22. febrúar 2023 | Íþróttir | 304 orð | 2 myndir

Tímamót í handboltanum

Sögulegum kafla í íslenskum handknattleik er lokið. Guðmundur Þ. Guðmundsson, sem hefur þjálfað karlalandsliðið á 14 af síðustu 22 árum og náð besta árangrinum í sögu þess, er hættur störfum. Guðmundur stýrði íslenska liðinu á 16 stórmótum, þar af… Meira

Viðskiptablað

22. febrúar 2023 | Viðskiptablað | 671 orð | 1 mynd

Bein leið, gatan liggur greið

… enn ríkir nokkur óvissa um það hvenær starfsmenn teljist á eðlilegri leið í og úr vinnu Meira
22. febrúar 2023 | Viðskiptablað | 82 orð | 1 mynd

Eik leiðir lækkanir

Eik fasteignafélag lækkaði mest allra félaga á aðalmarkaði Kauphallarinnar í gær. Hafði hlutabréfaverð félagsins lækkað um 3,6% í lok dagsins í 21 milljón króna viðskiptum. Félagið tilkynnti í gær að Jóhann Magnús Jóhannsson yfirlögfræðingur myndi hætta störfum Meira
22. febrúar 2023 | Viðskiptablað | 199 orð | 1 mynd

Eldri kaupendur eru efnaðri en þeir voru áður

Kristján Snorrason húsasmíðameistari missti föður sinn 11 ára og var snemma sagt að hann þyrfti að standa sig í lífinu. Nítján ára seldi Kristján fyrsta húsið sem hann byggði og síðan er liðin nær hálf öld og hann er enn að byggja Meira
22. febrúar 2023 | Viðskiptablað | 1106 orð | 1 mynd

Flestir tala um enga lendingu

Olav Chen, yfirfjárfestingarstjóri (e. Head of Allocation and Global Fixed Income) eignastýringar norska tryggingafélagsins Storebrand, segir að þær aðgerðir, sem grípa þarf til svo ná megi verðbólgu niður í 2% verðbólgumarkmið, hafi efnahagssamdrátt í för með sér. „Það er stærsta álitaefnið á næstu 12 mánuðum,“ segir Chen í samtali við ViðskiptaMoggann. Meira
22. febrúar 2023 | Viðskiptablað | 891 orð | 1 mynd

Fyrirtæki í útrás rekast á hindranir

Eftir átta ánægjuleg ár hjá Meniga hefur Ómar Örn gengið til liðs við gagnadrifnu markaðsstofuna Digido. Þar gegnir hann hlutverki framkvæmdastjóra vaxtar en starfið felur í sér að hjálpa fyrirtækjum að auka tekjur og hagræða í rekstri með öllum mögulegum leiðum Meira
22. febrúar 2023 | Viðskiptablað | 454 orð | 1 mynd

Fyrirtæki munu reyna að fækka störfum til muna

„Ég held að þetta sé mjög dýrt og í litla fyrirtækinu mínu þá eru þetta hækkanir upp á 40 milljónir á ári og við þurfum að finna tekjur til að mæta því [...] sérstaklega ef þú ert að horfa á fyrirtæki með 500 milljónir í veltu og minna að… Meira
22. febrúar 2023 | Viðskiptablað | 453 orð | 1 mynd

Hver ætlar að taka slaginn?

Það má ýmislegt segja um baráttu Eflingar þessa dagana. Hún virðist þó ekki nema að litlu leyti snúast um það að bæta kjör þeirra rúmlega 20 þúsund launþega sem eiga aðild að félaginu með raunverulegum og ábyrgum hætti Meira
22. febrúar 2023 | Viðskiptablað | 495 orð | 2 myndir

Hyglir hluthöfum á kostnað starfsmanna

Íslenskum fjármálafyrirtækjum er sniðinn töluvert þrengri stakkur en sambærilegum fyrirtækjum í Evrópu þegar kemur að árangurstengdum greiðslum, eða með öðrum orðum kaupaukum til starfsmanna sinna. Samkvæmt lögum um fjármálafyrirtæki mega… Meira
22. febrúar 2023 | Viðskiptablað | 218 orð | 1 mynd

Leggja til 20 milljarða króna arðgreiðslu

Hagnaður Landsvirkjunar á nýliðnu ári nam 161,9 milljónum dollara, jafnvirði 23 milljarða króna. Jókst hagnaðurinn um ríflega 13,4 milljónir dollara frá fyrra ári þegar hann nam 148,6 milljónum dollara Meira
22. febrúar 2023 | Viðskiptablað | 410 orð | 1 mynd

Lýsa áhuga á hlut í Landsneti

Enn standa yfir þreifingar á milli kröfuhafa ÍL-sjóðs og fulltrúa fjármálaráðherra um mögulegar útfærslur á því hvernig gera megi sjóðinn upp og draga um leið úr því tjóni sem blasir við skattgreiðendum vegna hans Meira
22. febrúar 2023 | Viðskiptablað | 387 orð | 1 mynd

Ólgandi kynþokki á spænska vísu

Sagan segir að hjónin John og Clara Molloy hafi kynnst þegar örlögin höguðu því þannig að þau deildu skíðalyftu á leið upp eitthvert fallegt fjallið. Þau ákváðu að bruna niður brekkur lífsins í sameiningu og hafa notað árin til að ferðast um… Meira
22. febrúar 2023 | Viðskiptablað | 645 orð | 1 mynd

Umræðu um orkuskipti snúið á haus

Álframleiðsla með kolum losar tífalt meira en ef notuð er endurnýjanleg orka. Meira
22. febrúar 2023 | Viðskiptablað | 2956 orð | 1 mynd

Var ungum sagt að hann þyrfti að standa sig

Nú verður þú að standa þig!“ Ég man alltaf eftir þessu augnabliki. Meira
22. febrúar 2023 | Viðskiptablað | 1445 orð | 1 mynd

Þessi agalega ríka þörf

Þegar kemur að forræðishyggju og afskiptasemi á metnaður franskra stjórnvalda sér engin takmörk. Nýjasta uppátækið var að banna skyndibitastöðum að selja mat og drykk í einnota umbúðum til þeirra viðskiptavina sem borða á staðnum Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.