Kjaradeilur hafa sjálfsagt ekki verið jafnharðar á Íslandi um áratugaskeið, eins og merkja má af tungutaki Sólveigar Önnu Jónsdóttur, formanns Eflingar, um auðvald og verkalýð, yfirstétt og öreiga, sem er dyggilega endurspeglað í hinu hálfopinbera málgagni hennar, Samstöðinni.
Meira