Greinar mánudaginn 20. mars 2023

Fréttir

20. mars 2023 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

„Okkar fólk getur allt“

„Það sem okkur þykir vanta er fræðsla um það hvernig það hvernig er að eignast barn með Downs-heilkennið, vegna þess að það er enginn dauðadómur, það er æðislegt,“ segir Thelma Björk Jónsdóttir, stjórnarmaður í Downs-félaginu Meira
20. mars 2023 | Innlendar fréttir | 480 orð | 3 myndir

Aðgerðastjórn í Guðmundarbúð

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Aðgerðastjórn almannavarna á Vestfjörðum er nú komin í nýtt og hentugt húsnæði sem tekið var formlega í notkun síðastliðinn föstudag. Lögreglan á Vestfjörðum, Slökkvilið Ísafjarðarbæjar, Heilbrigðisstofnun Vestfjarða, Rauði krossinn og Landsbjörg sameinast við eitt borð í stjórnstöð í Guðmundarbúð, húsi Björgunarfélags Ísafjarðar sem er við Sindragötu þar í bæ. „Aðstaðan er góð og hefur þegar sannað gildi sitt, í verkefnum sem við fengum í fangið fyrir formlega opnun,“ segir Hlynur Hafberg Snorrason yfirlögregluþjónn á Ísafirði í samtali við Morgunblaðið. Meira
20. mars 2023 | Innlendar fréttir | 93 orð

Andlát við Grundarstíg í gærmorgun

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú andlát, en hún var kölluð að húsi við Grundarstíg í gærmorgun vegna hávaða úr íbúð. Þegar lögreglu bar að garði reyndust þrír menn í íbúðinni. Einn þeirra var meðvitundarlaus og með litlum lífsmörkum Meira
20. mars 2023 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Ágúst Guðmundsson hlaut heiðursverðlaun Eddunnar

Ágúst Guðmundsson leikstjóri var í gær sæmdur heiðursverðlaunum Íslensku sjónvarps- og kvikmyndaakademíunnar, ÍKSA. Í rökstuðningi dómnefndar sagði að Ágúst hefði verið lykilmaður í þeirri sköpunarbylgju sem varð í upphafi níunda áratugarins, oftast … Meira
20. mars 2023 | Innlendar fréttir | 52 orð

Banaslys í Rangárvallasýslu

Banaslys varð síðastliðinn föstudag á sveitabýli í Ásahreppi í Rangárvallasýslu. Verið var að vinna við dráttarvél og klemmdist þar maður sem lést af sárum sínum á vettvangi. Hinn látni var fjölskyldumaður um fertugt Meira
20. mars 2023 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Breiða samstöðu þarf gegn verðbólgu

Hafið er skipulagt samtal milli fulltrúa samtaka atvinnurekenda og launafólks um aðgerðir gegn verðbólgu, sem nú mælist um 10%. Nýja kjarasamninga þarf að gera að ári og fyrir þann tíma er mikilvægt að tekist hafi að ná verðbólgunni vel niður, en… Meira
20. mars 2023 | Innlendar fréttir | 427 orð | 2 myndir

Einar hefur fylgt liðinu í tæp 30 ár

Fáir hafa fylgt karlaflokki Aftureldingar í handbolta um jafn langt skeið og Einar Scheving, liðsstjóri og vatnsberi, og því fáum eins vel fagnað af stuðningsmönnum liðsins á laugardaginn þegar mosfellska liðið sigraði í bikarkeppni karla í handknattleik Meira
20. mars 2023 | Innlendar fréttir | 293 orð | 2 myndir

Engin ferja en flugferðum fjölgað

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Grímseyjarferjan Sæfari, sem siglir milli Dalvíkur og eyjunnar, er farin í slipp og verður næstu sex til átta vikur. Á meðan munu Grímeyingar sjálfir annast fraktflutninga til og frá eynni með Þorleifi EA, 80 tonna fiskibát. Helst þarf þá að flytja í land sjávarafla sem fer á markað og úti í eyju þarf daglegar nauðsynjar. Meira
20. mars 2023 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Fá ekki rannsóknarmastur

Meirihluti úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað kröfu eigenda jarðanna Hafþórsstaða og Sigmundarstaða í Borgarbyggð um að felld verði úr gildi ákvörðun byggingarfulltrúa sveitarfélagsins frá því í nóvember 2022 um að synja þeim… Meira
20. mars 2023 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Flug yfir forðabúri

Hitaveitutankarnir á Grafarholtinu í Reykjavík eru svipsterkt kennimerki í borginni og jafnframt mikilvægt forðabúr hitaveitu, svo halda megi hita í húsum og laugum á höfuðborgarsvæðinu. Á slíkt hefur mjög reynt í kuldakastinu að undanförnu þegar… Meira
20. mars 2023 | Innlendar fréttir | 80 orð

Forseti Íslands í heimsókn í Mýrdal

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, og frú Eliza Reid fara í opinbera heimsókn í Mýrdalshrepp 28.-29. mars. Heilsað verður upp á fólk og helstu staðir og stofnanir heimsótt. Öllum íbúum er af þessu tilefni tillefni boðið í hátíðarkaffi í íþróttahúsinu í Vík Meira
20. mars 2023 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Framlengja endurgreidda sjúkraþjálfun

Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur framlengt rétt þeirra sem nýta sér þjónustu sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara, til að fá endurgreiddan kostnað frá Sjúkratryggingum, til 1. maí. Almennt er forsenda fyrir endurgreiðslu sú að fyrir liggi … Meira
20. mars 2023 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Gera sjóklárt á grásleppu

Grásleppuvertíðin hefst í dag, 20. mars, og margir sjómenn hafa verið að gera sig klára til veiða að undanförnu. Fyrir helgi var á Húsavík verið að sjósetja Halldór NS 302 sem GPG Seafood gerir út. Bátnum verður nú siglt frá Húsavík til… Meira
20. mars 2023 | Erlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

GPS-nálgunarbann heillar Dani

Meirihluti er fyrir því á danska þinginu að prófa lausn sem Norðmönnum hefur reynst vel í nálgunarbannsmálum og felur í sér ökklaband með GPS-staðsetningarbúnaði sem hinn nálgunarbannaði ber öllum stundum Meira
20. mars 2023 | Innlendar fréttir | 497 orð | 2 myndir

Hagkvæmt að nýta húsnæðið í Árbæ

Björn Gíslason borgarfulltrúi segist í samtali við Morgunblaðið hafa velt því nokkuð fyrir sér hvort halda megi heilsugæslu í Grafarvoginum. Telur hann að rými í Egilshöllinni í Grafarvogi geti mögulega verið góður kostur Meira
20. mars 2023 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Heilbrigðisstarfsfólk greini frá ofbeldi

Heilbrigðisráðherra, Willum Þór Þórsson, hefur lagt fram frumvarp á Alþingi til breytingar um á lögum um heilbrigðisstarfsmenn, sem verði heimilt að beiðni sjúklings að tilkynna lögreglu ofbeldi, til dæmis í nánu sambandi Meira
20. mars 2023 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Horfir til landsbyggðar á Alþingi

„Landsbyggðarmál eru ofarlega á blaði í minni pólitík,“ segir Teitur Björn Einarsson, væntanlegur þingmaður Sjálfstæðisflokks í Norðvesturkjördæmi. Haraldur Benediktsson er á útleið af Alþingi og verður senn bæjarstjóri á Akranesi Meira
20. mars 2023 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Kjartan Sigurjónsson

Kjartan Sigurjónsson, kennari og orgelleikari, lést á Landspítalanum 15. mars síðastliðinn, 83 ára að aldri. Kjartan fæddist í Reykjavík 27. febrúar 1940. Foreldrar hans voru Sigurjón Árni Sigurðsson, f Meira
20. mars 2023 | Erlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Lík í frystikistu hlédræga nágrannans

Norskur karlmaður á sextugsaldri var í gær úrskurðaður í 14 daga gæsluvarðhald í Värmland í Svíþjóð í kjölfar þess er lík sambýliskonu hans fannst í frystikistu á heimili hans á fimmtudaginn en konunnar, sem einnig var norsk, hafði verið saknað árum saman Meira
20. mars 2023 | Erlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Lögðust gegn útsendingu á netinu

Bandaríkjamenn saka Kínverja um að hylma yfir mannréttindabrot í Norður-Kóreu með því að banna að óformlegur fundur öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna um þau yrði sendur út á lýðnetinu. Linda Thomas-Greenfield, sendiherra Bandaríkjanna hjá SÞ, kvað sum… Meira
20. mars 2023 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Mynda meðalhraða

Í Hvalfjarðargöngum er búið að setja upp og tengja búnað sem mælir meðalhraða bifreiða með tilliti til þess hvort ekið sé yfir löglegum hraða. Unnið er nú að því að kvarða tæki þessi af sérfræðingum, það er að ganga úr skugga um að mælingar séu nákvæmar, eins og verður að vera Meira
20. mars 2023 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Neyðaraðstoð til Malaví

Íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að verja hálfri milljón dala, jafnvirði 71 milljónar króna, til Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna, WFP, vegna neyðarástands sem skapast hefur í Malaví af völdum hitabeltisstormsins Freddy Meira
20. mars 2023 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Nóta til að njóta

Lífið ljómaði og húsið ómaði þegar Nótan, uppskeruhátíð tónlistarskóla, var haldin í Hörpu í gær. Vel á fimmta hundrað nemendur í tónlist hvaðanæva af landinu komu þar fram og fluttu fjölbreytt atriði á tvennum tónleikum Meira
20. mars 2023 | Innlendar fréttir | 33 orð

Röng kirkja á mynd

Þau leiðu mistök urðu á laugardaginn undir liðnum „Messur á morgun“ að ljósmynd Sigurðar Ægissonar af Hofskirkju í Vopnafirði var ranglega sögð vera af Saurbæjarkirkju á Rauðasandi. Morgunblaðið biðst velvirðingar á þessum mistökum. Meira
20. mars 2023 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Seðlabankar taka höndum saman

Seðlabankar Bandaríkjanna, Bretlands, Kanada, Japans, Sviss og Evrópusambandsins tilkynntu í gærkvöldi að þeir ætluðu að standa saman að aðgerðum til þess að bæta aðgang banka að lausafé. Er aðgerðunum ætlað að róa taugar fjárfesta varðandi bankakerfi heimsins Meira
20. mars 2023 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Skoða nýja vatnsaflsvirkjun

Orkubú Vestfjarða (OV) og landeigendur Gilsstaða í Steingrímsfirði í Strandabyggð hafa gert með sér samning um heimild OV til að rannsaka hagkvæmni þess að reisa allt að 9,9 MW vatnsaflsvirkjun í landi Gilsstaða, svokallaða Kvíslatunguvirkjun Meira
20. mars 2023 | Fréttaskýringar | 755 orð | 2 myndir

Tuttugu ár frá umdeildri innrás í Írak

Í dag eru tuttugu ár liðin frá því að landher Bandaríkjanna hóf innrás sína í Írak ásamt bandamönnum sínum frá Bretlandi, Ástralíu og Póllandi, auk þess sem fleiri ríki lýstu yfir stuðningi sínum við innrásina og/eða tóku þátt í hernaðaraðgerðum eftir að innrásinni sem slíkri var lokið Meira
20. mars 2023 | Innlendar fréttir | 510 orð | 1 mynd

Upphróp í ræðu Katrínar ekki einkennandi fyrir fundinn

Iðunn Andrésdóttir idunn@mbl.is Landsfundur VG fór fram í Hofi á Akureyri yfir helgina að viðstöddum tvö hundruð félögum. Að sögn Bjargar Evu Erlendsdóttur framkvæmdastjóra hreyfingarinnar voru fleiri sem sóttu fundinn en við var búist og mikið af nýjum andlitum, bæði meðal almennra fundarmanna og framboðsmanna í flokksráð og stjórn. Meira
20. mars 2023 | Innlendar fréttir | 1023 orð | 3 myndir

Verðbólgan er skammtímavandi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Aðstæður í efnahagslífinu eru krefjandi og brekkan er brattari en oft áður. Hagvöxtur er ágætur en verðbólgan truflar, sem er skammtímavandi sem má leysa,“ segir Eyjólfur Árni Rafnsson, formaður Samtaka atvinnulífsins. Kjarasamningar á almenna vinnumarkaðnum sem gilda til eins árs eru í höfn. Opinberi vinnumarkaðurinn á eftir að ljúka samningum, en svo virðist sem þar verði haldið sömu línu og SA mótaði í viðræðum við viðsemjendur sína. Meira
20. mars 2023 | Erlendar fréttir | 681 orð | 1 mynd

Vitjaði hinnar föllnu borgar

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is „Hann kemur hingað í eigin persónu til að berja augum það sem hann hefur gert. Hann kemur til að sjá það sem honum verður refsað fyrir.“ Þetta sagði Vadím Boytsjenkó, borgarstjóri úkraínsku borgarinnar Maríupól, í samtali við breska ríkisútvarpið BBC um helgina. Meira
20. mars 2023 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Xi heldur í heimsókn til Rússlands

Xi Jinping forseti Kína heldur í opinbera heimsókn til Rússlands í dag. Segja kínversk stjórnvöld að heimsókn Xis eigi að vera „friðarheimsókn“, en Kínverjar segjast vilja miðla málum í Úkraínustríðinu, þrátt fyrir að hafa átt í nánu samstarfi við Rússa Meira
20. mars 2023 | Innlendar fréttir | 240 orð | 2 myndir

Þingmenn mega nota TikTok áfram

Ekki þykir ástæða til þess að banna þingmönnum eða öðrum opinberum starfsmönnum að nota forritið TikTok í vinnusímum sínum, að sögn Birgis Ármannssonar forseta alþingis. Víða í nágrannaríkjum okkar hafa stjórnvöld gripið til þess að banna forritið í … Meira

Ritstjórnargreinar

20. mars 2023 | Staksteinar | 209 orð | 1 mynd

Alþingi komi að endurskoðuninni

Vilhjálmur Árnason, formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis, segist í samtali við Morgunblaðið á laugardag hafa kallað eftir því að samgöngusáttmálinn yrði endurskoðaður. Vilhjálmur gerir athugasemdir við stjórnskipun sáttmálans, fjárhagsleg samskipti ríkisins og sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu, auk þess sem uppfæra þurfi áætlanir sem ekki hafi staðist. Meira
20. mars 2023 | Leiðarar | 408 orð

Háskalegar aðfarir

Ógætileg hegðun á Svartahafi gæti endað með ósköpum Meira
20. mars 2023 | Leiðarar | 276 orð

Vaxtaákvarðanir í ólgutíð

Verðbólgan verður þrátt fyrir allt að fá mestu athyglina Meira

Menning

20. mars 2023 | Menningarlíf | 460 orð | 3 myndir

Á ekki að vera auðvelt

„Ég ætla ekkert að þykjast vera ógurlega hissa. En jú, ég hlýt að líta á þetta sem viðurkenningu á ævistarfinu og það er alltaf mjög gleðilegt þegar fólk kann að meta það sem maður gerir,“ segir Ágúst Guðmundsson kankvíslega aðspurður… Meira
20. mars 2023 | Menningarlíf | 207 orð | 1 mynd

Frétti af Óskarnum í fangelsi

Rússneski stjórnarandstæðingurinn Alexei Navalní frétti af því að heimildarmyndin Navalny sem fjallar um líf hans hefði hlotið Óskarsverðlaun á fjarfundi í tengslum við réttarhöldin yfir honum Meira
20. mars 2023 | Menningarlíf | 88 orð | 1 mynd

Kína gegnum ljósmyndir Bird

Konfúsíusarstofnunin Norðurljós stendur fyrir fyrirlestrinum Hugleiðingar á krossgötum – Kína í gegnum ljósmyndir Isabellu Bird, haldinn af sagnfræðingnum Amy Matthewson á Háskólatorgi HT – 300 á morgun kl Meira
20. mars 2023 | Menningarlíf | 298 orð | 5 myndir

Verbúðin með níu Eddur

Sjónvarpsþættirnir Verbúðin sem Vesturport framleiddi hlaut flestar Eddur, eða samtals níu, þegar verðlaun Íslensku sjónvarps- og kvikmyndaakademíunnar (ÍSKA) voru afhent við hátíðlega athöfn í Háskólabíói gærkvöldi Meira

Umræðan

20. mars 2023 | Pistlar | 439 orð | 1 mynd

Hvar eru strákarnir okkar?

Hann er „drop out“ úr skóla, fór í eigin bissness og græddi fullt af peningum! Samfélagsmiðlar eru stútfullir af slíkum sögum. Sögum um unga karlmenn sem fóru ekki í háskóla heldur nýttu tímann, fóru strax út í eigin rekstur, stofnuðu fyrirtæki og verja nú tíma sínum í að telja peninga Meira
20. mars 2023 | Aðsent efni | 1331 orð | 1 mynd

Hælisleitendum mismunað

Þegar ríkisborgarar ákveðinna ríkja eru teknir fram fyrir aðra á pólitískum forsendum þá er það misnotkun. Meira
20. mars 2023 | Aðsent efni | 552 orð | 1 mynd

Styrkið íslenskar streymisveitur!

Ég þýði fyrir erlendar streymisveitur til að geta rekið íslenska streymisveitu. Þetta er bara bilun. Meira
20. mars 2023 | Aðsent efni | 325 orð | 1 mynd

Útvarp allra flóttamanna

... sem einu sinni var útvarp allra landsmanna en er nú einungis útvarp allra flóttamanna. Meira

Minningargreinar

20. mars 2023 | Minningargreinar | 1909 orð | 1 mynd

Anna Sigríður Snæbjörnsdóttir

Anna Sigríður fæddist í Reykjavík að Túngötu 32, í húsi foreldra sinna, 21. júlí 1939. Hún lést 3. mars 2023. Hún er 6. barn foreldra sinna, Sigríðar Jóakimsdóttur, húsfreyju, frá Brekku í Hnífsdal, og Snæbjörns Tryggva Ólafssonar, skipstjóra frá Gesthúsum Álftanesi Meira  Kaupa minningabók
20. mars 2023 | Minningargreinar | 2357 orð | 1 mynd

Eiríkur Skjöldur Þorkelsson

Eiríkur Skjöldur Þorkelsson fæddist í Hnefilsdal á Jökuldal, N-Múlasýslu, 29. janúar 1938. Hann lést á Droplaugarstöðum í Reykjavík 8. mars 2023. Foreldrar hans voru Þorkell Björnsson, f. 3.2. 1905 á Skeggjastöðum á Jökuldal, d Meira  Kaupa minningabók
20. mars 2023 | Minningargreinar | 3204 orð | 1 mynd

Kjartan Páll Kjartansson

Kjartan Páll Kjartansson fæddist 15. desember 1933 á Ísafirði. Hann lést 8. mars 2023 á hjúkrunarheimilinu Mörk. Foreldrar hans voru hjónin Jónína S. Jónsdóttir, f. 1905, d. 1999, og Kjartan Rósinkranz Guðmundsson, f Meira  Kaupa minningabók
20. mars 2023 | Minningargreinar | 1313 orð | 1 mynd

Kristín Rós Steindórsdóttir

Kristín Rós Steindórsdóttir fæddist í Reykjavík 2. október 1952. Hún lést á Landspítalanum föstudaginn 3. mars 2023. Foreldrar hennar voru Steindór Sighvatsson, f. 27. apríl 1925, d. 6. mars 1998, og Dagbjört Erla Viggósdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
20. mars 2023 | Minningargreinar | 2226 orð | 1 mynd

Pollý Gísladóttir

Pollý Gísladóttir fæddist á Ólafsfirði 2. apríl 1931. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 10. mars 2023. Hún var dóttir hjónanna Gísla Vilhjálmssonar frá Eyrarbakka, f. 7.11. 1903, d. 13.3. 1933, og Láru Guðmundsdóttur, f Meira  Kaupa minningabók
20. mars 2023 | Minningargreinar | 1389 orð | 1 mynd

Sævar Örn Jónsson

Sævar Örn Jónsson fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 6. júní 1938. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 8. mars 2023. Sævar var sonur hjónanna Ingibjargar Jónsdóttur húsmóður frá Þórgautsstöðum í Hvítársíðu, f Meira  Kaupa minningabók
20. mars 2023 | Minningargreinar | 538 orð | 1 mynd

Þorleifur Gíslason

Þorleifur Gíslason fæddist í Reykjavík 15. júní 1944. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni 28. febrúar 2023. Foreldrar hans voru hjónin Gísli V. Guðlaugsson vélstjóri, f. 16. janúar 1905, d. 19. september 1995, og Kristjana Jónsdóttir húsfreyja Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. mars 2023 | Viðskiptafréttir | 209 orð | 1 mynd

UBS eignast Credit Suisse

Fulltrúar svissneska bankans UBS sömdu á sunnudag um yfirtöku á Credit Suisse og hafa fallist á að greiða 0,76 svissneska franka fyrir hvern hlut í bankanum Meira
20. mars 2023 | Viðskiptafréttir | 668 orð | 2 myndir

Umfjöllunin er mikils virði

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Búast má við fjölda gesta á ÍMARK-deginum sem haldinn verður í Háskólabíói á föstudag. Þar munu bæði innlendir og erlendir sérfræðingar flytja erindi um allt það nýjasta og áhugaverðasta á sviði auglýsinga- og markaðsmála, en ráðstefnunni lýkur með verðlaunaafhendingu Lúðursins. Meira

Fastir þættir

20. mars 2023 | Í dag | 60 orð

Að vera innsti koppur í búri merkir að vera mjög innundir hjá e-m; vera…

Að vera innsti koppur í búri merkir að vera mjög innundir hjá e-m; vera inni á gafli e-s staðar; vera mikil­vægur; standa að baki e-m; ráða miklu e-s staðar Meira
20. mars 2023 | Dagbók | 76 orð | 1 mynd

Daði Freyr gefur út sólóplötu

Eurovisionstjarnan Daði Freyr hefur gefið út fjögurra laga sólóplötu. Platan, sem er með hinn lýsandi titil I'm making an album 1/3, kom út á föstudag og inniheldur lögin Thank you, I'm Fine, Limit to Love og Shut Up Meira
20. mars 2023 | Dagbók | 32 orð | 1 mynd

Ég reyndi mitt allra besta

Júdómaðurinn Sveinbjörn Jun Iura byrjaði að æfa íþróttina þegar hann var 18 ára gamall, undir handleiðslu föður síns, en hafði sett stefnuna á Ólympíuleikana í Tókýó 2020 áður en kórónuveirufaraldurinn skall á. Meira
20. mars 2023 | Í dag | 264 orð | 1 mynd

Hildur Sólveig Sigurðardóttir

40 ára Hildur Sólveig ólst upp á Akranesi en fluttist til Vestmannaeyja með móður sinni þegar hún var 11 ára. „Æskan í Vestmannaeyjum einkenndist af miklu frelsi, góðum vinum, metnaði við nám, næga vinnu var að fá og handboltanum kynntist ég… Meira
20. mars 2023 | Í dag | 865 orð | 2 myndir

Með puttana í tveimur bæjarfélögum

Ragnar Már Ragnarsson fæddist 20. mars 1973 í Reykjavík og sleit barnsskónum þar til sjö ára aldurs í Þróttarhverfinu en þaðan fluttist fjölskyldan upp á Akranes. „Ég fór fyrst 11 ára gamall í sveit til bændanna í Hrólfsstaðahelli í Landsveit Meira
20. mars 2023 | Í dag | 155 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 0-0 5. a3 Bxc3+ 6. Dxc3 d5 7. Rf3 dxc4 8. Dxc4 b6 9. Bg5 Ba6 10. Dc2 Rbd7 11. e4 Bxf1 12. Hxf1 Dc8 13. Dc6 Da6 14. 0-0-0 Hac8 15. Kb1 Rb8 16. Dc2 Rfd7 17. d5 exd5 18 Meira
20. mars 2023 | Í dag | 177 orð

Steypa. A-Enginn

Norður ♠ K65 ♥ D5 ♦ G52 ♣ KD753 Vestur ♠ 1083 ♥ 1063 ♦ 9864 ♣ G92 Austur ♠ Á74 ♥ ÁG982 ♦ Á103 ♣ 64 Suður ♠ DG92 ♥ K74 ♦ KD7 ♣ Á108 Suður spilar 3G Meira
20. mars 2023 | Í dag | 424 orð

Vísur óboðnar en velkomnar

Skagfirðingurinn Guðm. Ó. Guðmundsson býr í Kópavogi og skrifaði mér: „Orti Sigurður Óskarsson í Krossanesi, Skagafirði á sínum tíma, að ég best veit. Hún er ekki í vísnakveri Sigurðar, sem út kom á sínum tíma, er mér sagt, en tel hana eiga… Meira

Íþróttir

20. mars 2023 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Fengu silfur eftir tap í úrslitaleik

Íslenska piltalandsliðið í íshokkíi, skipað strákum 18 ára og yngri, fékk silfurverðlaun í 3. deild A á heimsmeistaramótinu sem lauk á Akureyri á laugardagskvöldið. Þeir töpuðu 1:5 fyrir Ísrael í hreinum úrslitaleik en hefði nægt jafntefli eftir… Meira
20. mars 2023 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Kolbeinn og Irma öflug í öruggum sigri FH

FH-ingar vörðu bikarmeistaratitilinn í frjálsíþróttum innanhúss á laugardaginn og unnu þrefaldan sigur í bikarkeppninni í Kaplakrika en FH varð stigahæst í karlaflokki, í kvennaflokki og í samanlögðu Meira
20. mars 2023 | Íþróttir | 573 orð | 4 myndir

KSÍ skýrði í gær frá því að Ísland myndi mæta Nýja-Sjálandi í…

KSÍ skýrði í gær frá því að Ísland myndi mæta Nýja-Sjálandi í vináttulandsleik kvenna á föstudaginn langa, 7. apríl. Leikur liðanna fer fram í Antalya í Tyrklandi en fjórum dögum síðar leikur íslenska liðið við Sviss í Zürich Meira
20. mars 2023 | Íþróttir | 211 orð | 3 myndir

Langþráðir bikarsigrar

20. mars 2023 | Íþróttir | 204 orð | 1 mynd

Mætast Manchester-liðin í fyrsta sinn?

Talsverðar líkur eru á að Manchesterliðin tvö, United og City, mætist í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar í vor. United vann Fulham, 3:1, í dramatískum leik á Old Trafford í gær en City fór létt með Burnley, topplið B-deildarinnar, 6:0, á Ethiad-leikvanginum á laugardaginn Meira
20. mars 2023 | Íþróttir | 41 orð | 1 mynd

Sigldu með bikarinn heim til Eyja

ÍBV varð á laugardaginn bikarmeistari kvenna í handknattleik í fyrsta skipti í nítján ár eftir sigur á Val í hörkuspennandi úrslitaleik í Laugardalshöllinni, 31:29. Eyjakonur sigldu með bikarinn með Herjólfi heim til Vestmannaeyja þar sem þeim var vel fagnað Meira
20. mars 2023 | Íþróttir | 355 orð | 1 mynd

Titillinn í höfn hjá Keflavík

Keflavík tryggði sér í gærkvöld sigur í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik með öruggum sigri á botnliði ÍR í Skógarseli, 87:42. Keflvíkingar eru með 46 stig gegn 42 stigum hjá Haukum og Val þegar tveimur umferðum er ólokið en vegna innbyrðis… Meira
20. mars 2023 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

Valur og KA mætast í úrslitaleiknum

Valur og KA mætast í úrslitaleik deildabikars karla í fótbolta 30. mars. Valsmenn lögðu Víkinga, 1:0, í undanúrslitum á Víkingsvellinum þar sem Birkir Heimisson skoraði sigurmarkið með hælspyrnu í uppbótartíma leiksins Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.