Greinar þriðjudaginn 21. mars 2023

Fréttir

21. mars 2023 | Innlendar fréttir | 73 orð

„Óboðleg“ vinnubrögð

Félag kvenna í kvikmyndum og sjónvarpi á Íslandi (WIFT) hefur sent frá sér opið bréf þar sem ójafnt kynjahlutfall í valnefndum Edduverðlaunanna er harðlega gagnrýnt. Óskar félagið eftir því að ÍKSA endurskoði reglur með jafnréttisviðhorf til hliðsjónar Meira
21. mars 2023 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Bráðabirgðabrú verður sett á Síkið

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Styttri brúin á Ferjukotssíki í Borgarfirði skemmdist í vatnavöxtunum í Hvítá á dögunum. Hún var talin hættuleg og var ákveðið að rífa hana og nú er verið að fylla í skarðið. Á móti verður lengri brúin lengd og byggð ný brú, til bráðabirgða, á þann ál síkisins. Meira
21. mars 2023 | Innlendar fréttir | 165 orð

Börn utan borgarinnar fá pláss

Mosfellsbær gerir ráð fyrir að útvega pláss á leikskólum fyrir öll börn sem eru tólf mánaða og eldri næsta haust. Þetta hyggst bærinn gera með aðstoð samnings við sjálfstætt starfandi leikskólann Korpukot við Fossaleyni í Reykjavík Meira
21. mars 2023 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Deilt um leit að íslensku gulli

Starfsleyfi vegna gullleitar í Þormóðsdal er útrunnið og verður ekki endurnýjað að sinni. Óskað hefur verið eftir frekari gögnum um leitina að þessum dýrmæta málmi. Þormóðsdalur er í landi Mosfellsbæjar Meira
21. mars 2023 | Erlendar fréttir | 471 orð

Einkaréttur á auðlindum Svalbarða?

„Það er ekkert sem breyttist við þennan dóm. Í rauninni staðfestir hæstiréttur Noregs bara skoðun og nálgun norskra stjórnvalda,“ segir Birgir Hrafn Búason, deildarstjóri laga- og stjórnsýsluskrifstofu utanríkisráðuneytisins, um nýfallinn dóm í… Meira
21. mars 2023 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Evrópskur samanburður „sláandi“

Lögreglumönnum á hverja þúsund íbúa hér á landi hefur fækkað frá árinu 2007 en á síðasta ári var hlutfall lögreglumanna, menntaðra og ómenntaðra, 1,8 á hverja þúsund íbúa miðað við 2,2 árið 2007. Þetta kemur fram í svari Jóns Gunnarssonar… Meira
21. mars 2023 | Innlendar fréttir | 437 orð

Framleiðsla á tómötum og kartöflum hefur aukist

Neysla á tómötum jókst töluvert á síðasta ári. Nokkur aukning varð í innlendri framleiðslu í kjölfar stækkunar gróðurhúsa á síðustu árum en innflutningur jókst einnig. Einnig jókst uppskera kartaflna og hvítkáls en aftur á móti varð samdráttur í framleiðslu á blómkáli og papriku Meira
21. mars 2023 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Greiðslum forgangsraðað í meira mæli

Brynja Baldursdóttir forstjóri Motus, stærsta fyrirtækis landsins á sviði innheimtu og kröfustýringar, segir vísbendingar um að fólk sé farið að forgangsraða greiðslum í meira mæli en áður þótt vanskil nú séu miklum mun minni en fyrir áratug Meira
21. mars 2023 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Íslenskar gúrkur með 96% hlutdeild

Neysla á tómötum jókst töluvert hér á landi á síðasta ári. Nokkur aukning varð í innlendri framleiðslu í kjölfar stækkunar gróðurhúsa á síðustu árum en innflutningur jókst einnig þótt hann sé minni en innlenda framleiðslan Meira
21. mars 2023 | Innlendar fréttir | 626 orð | 1 mynd

Íslenskt góðgæti í gamla bænum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Kaffihúsið Gudrun's Goodies í Sankt Peders-stræti 35 í gamla bænum í Kaupmannahöfn er lítill og heimilislegur íslenskur staður. „Þetta er allt upp á við,“ segir Guðrún Þórey Gunnarsdóttir eigandi kaffihússins um reksturinn. „Salan tvöfaldaðist frá 2021 til 2022 og nú stefnir í aðra tvöföldun.“ Meira
21. mars 2023 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Karamelluregn stöðvast

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að segja upp samkomulagi við Flugáhugamannafélagið á Ísafirði um notkun lítilla flugvéla á uppákomum sveitarfélagsins, sem hafa m.a. séð um karamelluregn á hátíðum Meira
21. mars 2023 | Innlendar fréttir | 103 orð

Látnir lausir eftir yfirheyrslur

Mennirnir tveir, sem hand­tekn­ir voru á vett­vangi í tengsl­um við and­lát manns í húsi í Þing­holt­un­um sl. sunnudagsmorgun, voru látnir lausir í gær að loknum yf­ir­heyrsl­um, sam­kvæmt upplýsingum frá lög­regl­unni á höfuðborg­ar­svæðinu Meira
21. mars 2023 | Innlendar fréttir | 147 orð

Lést í vinnuslysi

Maðurinn sem lést í vinnuslysi á sveitabýli í Ásahreppi í Rangárvallasýslu á föstudag hét Guðjón Björnsson. Hann var fæddur árið 1983 og lætur eftir sig eiginkonu og þrjú börn. Guðjón var bóndi og rak kúabú ásamt konu sinni á Syðri-Hömrum 3 í Ásahreppi Meira
21. mars 2023 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Myndin Harry Potter og leyniklefinn með lifandi leik Sinfóníunnar – MENNING

Kvikmyndin Harry Potter og leyniklefinn lifnar við í Eldborgarsal Hörpu þar sem hún verður sýnd ásamt lifandi tónlistarflutningi Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Haldnar verða fjórar sýningar; á morgun miðvikudaginn 22 Meira
21. mars 2023 | Innlendar fréttir | 53 orð

Neil ekki hluthafi Neil Shiran Þórisson, fjármálastjóri Arctic Fish, er ekki hluthafi í fyrirtækinu. Hann seldi hlut sinn þegar

Neil ekki hluthafi Neil Shiran Þórisson, fjármálastjóri Arctic Fish, er ekki hluthafi í fyrirtækinu. Hann seldi hlut sinn þegar Síldarvinnslan keypti hluti nokkurra hluthafa á síðasta ári. Upplýsingar um1% hlut hans sem fram komu í grafi með frétt í blaðinu sl Meira
21. mars 2023 | Innlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

Níu sveitarfélög að taka við 3.000 manns

Enn bætast við sveitarfélög sem semja við stjórnvöld um móttöku flóttamanna. Nú síðast var gerður samningur við Vestmannaeyjabæ um að taka á móti allt að 30 manns. Undirrituðu Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, þann samning Meira
21. mars 2023 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Óljóst með nýja ákæru í málinu

Héraðssaksóknari upplýsti um það í fyrirtöku í vopnalagahluta hryðjuverkamálsins svokallaða að enn væri óvíst hvort gefin yrði út ný ákæra undir hryðjuverkalið málsins. Fram kom að niðurstaða um það hvort ný ákæra yrði gefin út kæmi í ljós fyrir þingfestingu málsins 8 Meira
21. mars 2023 | Erlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Pútín segist tilbúinn til samninga

Rauði dregillinn var dreginn fram á flugvelli Moskvu í gærmorgun þegar forseti Kína, Xi Jinping, kom í sína fyrstu opinberu heimsókn til Rússlands frá því að innrás Rússa hófst í Úkraínu. Jinping sagði við komuna að heimsóknin myndi styrkja samskipti þjóðanna og gefa vináttu ríkjanna nýjan kraft Meira
21. mars 2023 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

RSÍ og VM semja við Orkuveituna

Félagsmenn í Rafiðnaðarsambandi Íslands og VM – félagi vélstjóra og málmtæknimanna voru boðaðir á fund í Hús fagfélaganna klukkan ellefu í gærmorgun til að ræða yfirstandandi erfiða kjaradeilu við Orkuveitu Reykjavíkur og ákveða næstu skref Meira
21. mars 2023 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Ræddu um rafvopnavæðingu

Sérstök umræða fór fram á Alþingi í gær um samráðsleysi dómsmálaráðherra við ríkisstjórn varðandi rafvarnarvopn að ósk Arndísar Önnu Kristínardóttur Gunnarsdóttur þingmanns Pírata. Meira
21. mars 2023 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Sólargeislar glampa í sjónum á vorjafndægrum við Nauthólsvík

Sólin skein og íslenski fáninn var dreginn að húni í gær þegar vorjafndægur voru. Í Snorra-Eddu segir að vor sé frá jafndægri til fardaga, sem eru í kringum mánaðamót maí og júní. Jafndægur er tvisvar á ári þegar dagur er um það bil jafn langur nóttu alls staðar á jörðinni Meira
21. mars 2023 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Starfandi fjölgaði um 9.700 milli ára

Alls voru tæplega 205.200 einstaklingar starfandi á íslenskum vinnumarkaði í janúar sl. samkvæmt upplýsingum sem Hagstofan birti í gær. Þar af voru um 161.400 með íslenskan bakgrunn og innflytjendur á vinnumarkaðinum voru 43.800 Meira
21. mars 2023 | Erlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Tvær vantrauststillögur felldar

Ríkisstjórn Frakklands hélt velli þegar greidd voru atkvæði um tvær vantrauststillögur í neðri deild franska þingsins í gær. Báðar voru tilllögurnar lagðar fram í kjölfar þess að frönsk stjórnvöld beittu í síðustu viku sérstöku ákvæði stjórnarskrár… Meira
21. mars 2023 | Fréttaskýringar | 488 orð | 3 myndir

Vanskil jukust lítið eitt á síðasta ári

Greiðsluerfiðleikar virðast enn sem komið er ekki vera mjög útbreiddir og í sögulegu ljósi eru vanskil bæði meðal einstaklinga og fyrirtækja lítil frá því sem áður var. Á undanförnum tíu árum hefur greiðsluhegðun Íslendinga tekið miklum breytingum til hins betra Meira
21. mars 2023 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Vertíðin á fullu

Þórshöfn | Loðnuvertíðin hefur gengið vel og á Þórshöfn er allt á fullum snúningi við hrognavinnslu. Unnið er á vöktum allan sólarhringinn og búið er að vinna yfir 1.000 tonn af hrognum, sem er það mesta sem unnið hefur verið á Þórshöfn Meira
21. mars 2023 | Innlendar fréttir | 532 orð | 2 myndir

Vill grípa til aðgerða gegn minknum

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það er vilji allra að reyna að halda minknum niðri og vaxtarmöguleikar kríuvarpsins eru í Gróttu. Þar er nóg pláss og engin traffík af fólki,“ segir Jóhann Óli Hilmarsson fuglafræðingur. Meira
21. mars 2023 | Innlendar fréttir | 324 orð | 2 myndir

Þurfa ekki lengur að fara í biðröð

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við fögnum því að ráðherra hafi hlustað á þau rök sem við höfum komið á framfæri síðustu mánuði,“ segir Gunnlaugur Már Briem, formaður Félags sjúkraþjálfara. Meira
21. mars 2023 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Þurfa ekki nýtt umhverfismat

Skipulagsstofnun telur að bygging tveggja vindmylla á undirstöðum fyrri vindmylla í Þykkvabæ sé ekki líkleg til að hafa í för með sér umtalsverð umhverfisáhrif. Því skuli framkvæmdin ekki háð mati á umhverfisáhrifum Meira

Ritstjórnargreinar

21. mars 2023 | Leiðarar | 343 orð

Barið í bresti bankakerfis

Vandanum verður ekki velt öllu lengur Meira
21. mars 2023 | Staksteinar | 198 orð | 1 mynd

Kjósendur refsa

Jón Magnússon fyrrverandi alþingismaður ræðir í pistli sínum stórsigur bændaflokksins í þingkosningum í Hollandi. Ofstækisreglur ESB um loftslagsmál réðu mestu um þessi úrslit. Afleiðing þeirra var að hætta varð framleiðslu á mörgum búum á kostnað skattgreiðenda. Þar er ekki verið að tala um smápeninga. Áætlaður kostnaður er um 25 þúsund milljónir evra vegna loftslagstrúarbragðanna bara vegna þessara reglna. Meira
21. mars 2023 | Leiðarar | 238 orð

Stríðsglæpamaðurinn í Moskvu

Xi er samverkamaður Pútíns Meira

Menning

21. mars 2023 | Menningarlíf | 844 orð | 1 mynd

Fjölbreytt og fjölþjóðleg dagskrá

Kvikmynda- og bransahátíðin Stockfish hefst 23. mars og er hún nú haldin í níunda sinn. Hátíðin stendur yfir til 2. apríl og verða 26 kvikmyndir á dagskrá auk þess sem þétt dagskrá verður á svokölluðum Bransadögum sem eru hugsaðir sem vettvangur fyrir öflugt samtal innan greinarinnar Meira
21. mars 2023 | Menningarlíf | 124 orð | 1 mynd

Gísli Örn bæjarlistamaður Seltjarnarness

Gísli Örn Garðarsson, leikari og leikstjóri, var útnefndur bæjarlistamaður Seltjarnarness 2023 við hátíðlega athöfn á Bókasafni Seltjarnarness síðastliðinn föstudag, 17. mars. Menningarnefnd Seltjarnarness sér um val á bæjarlistamanni en þetta er í 27 Meira
21. mars 2023 | Fjölmiðlar | 203 orð | 1 mynd

Gæludýrs RÚV er sárt saknað

Það verður að segjast eins og er að sjónvarpsfréttir einkennast yfirleitt ekki af geislandi gleði. Það stafar auðvitað af því að heimurinn er nú einu sinni eins og hann er og fréttaflutningur endurspeglar það að sjálfsögðu Meira
21. mars 2023 | Menningarlíf | 124 orð | 1 mynd

Lance Reddick, úr The Wire, er látinn

Bandaríski leikarinna Lance Reddick er látinn sextugur að aldri. Að sögn talsmanna hans lést hann af náttúrulegum orsökum á heimili sínu í Los Angeles. Reddick var helst þekktur fyrir hlutverk sitt í glæpaþáttaröðinni The Wire og kvikmyndunum um… Meira
21. mars 2023 | Menningarlíf | 876 orð | 1 mynd

Það eru borgirnar sem tala við mig

„Ég fór að hugsa að ef ég gerði þetta ekki núna þá gerði ég þetta aldrei,“ segir Magnea J. Matthíasdóttir um ljóðabók sína Þar sem malbikið endar en langt er liðið síðan hún gaf síðast út frumsamið efni Meira

Umræðan

21. mars 2023 | Pistlar | 443 orð | 1 mynd

Að ráðast á garðinn

Ritstjóri Morgunblaðsins og fyrrverandi seðlabankastjóri ryðst fram á ritvöllinn í leiðara blaðsins fyrir helgi og skýrir fyrir lesendum sínum hvað að hans mati varð Silicon Valley-bankanum að falli á dögunum Meira
21. mars 2023 | Aðsent efni | 165 orð | 1 mynd

Góður Macron!

Það er ekki annað hægt en að hrósa Frakklandsforseta fyrir seigluna að koma eftirlaunafrumvarpi sínu í gegn hvað sem það kostar og snúa verði upp á lýðræðið og fara fjallabaksleið að settu marki. Það er auðvitað um framtíðina að tefla og… Meira
21. mars 2023 | Aðsent efni | 868 orð | 1 mynd

Saga Jóns

Hrjáir mig? Það er ekkert sem hrjáir mig. Ég hef alltaf verið stálhraustur. Meira
21. mars 2023 | Aðsent efni | 765 orð | 1 mynd

Samgöngusáttmálinn og gamlar lummur

Auknar umferðartafir og umferðartími almennt minnkar þann tíma sem fólk hefur fyrir sjálft sig til að bæta líkamlegt atgervi sitt og andlegt heilbrigði. Meira
21. mars 2023 | Aðsent efni | 892 orð | 1 mynd

Öryggisvarnir – þegar daglega viðbragðið dugar ekki

Um öryggis-, brunavarna- og almannavarnamál og mannlegu hliðina sem snýr að þeim er þessum málum sinna. Meira

Minningargreinar

21. mars 2023 | Minningargreinar | 1283 orð | 1 mynd

Árni Friðrik Markússon

Árni Friðrik Markússon fæddist í Reykjavík 3. desember 1944. Hann lést á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Grund 6. mars 2023. Foreldrar Árna voru Markús Hörður Guðjónsson, f. 29. ágúst 1923, d. 18. mars 1980, og Sigurlína Friðrikka Friðriksdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
21. mars 2023 | Minningargrein á mbl.is | 2201 orð | 1 mynd | ókeypis

Árni Friðrik Markússon

Árni Friðrik Markússon fæddist í Reykjavík 3. desember 1944. Hann lést á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Grund 6. mars 2023.Foreldrar Árna voru Markús Hörður Guðjónsson, f. 29. ágúst 1923, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
21. mars 2023 | Minningargreinar | 857 orð | 1 mynd

Gísli Sigurbergsson

Gísli Sigurbergsson fæddist 19. maí 1934. Hann lést 11. mars 2023. Útför hans fór fram 18. mars 2023. Meira  Kaupa minningabók
21. mars 2023 | Minningargreinar | 196 orð | 1 mynd

Guðjón Guðmundsson

Guðjón Guðmundsson fæddist 7. júní 1931. Hann lést 28. febrúar 2023. Útför fór fram 13. mars 2023. Meira  Kaupa minningabók
21. mars 2023 | Minningargreinar | 492 orð | 1 mynd

Halldóra Eyfjörð Elbergsdóttir

Halldóra Eyfjörð Elbergsdóttir fæddist í Grundarfirði 3. ágúst 1943. Hún lést í fangi fjölskyldu sinnar þann 13. mars 2023. Börn Halldóru eru 1) Valdís Hansdóttir, f. 23. október 1966, og á hún eina dóttur, Alexöndru Eyfjörð Ellertsdóttur, f Meira  Kaupa minningabók
21. mars 2023 | Minningargreinar | 2275 orð | 1 mynd

Hildur Eiðsdóttir

Hildur Eiðsdóttir fæddist á Akureyri 18. júní 1942. Hún andaðist á líknardeild Landakotsspítala 3. mars 2023. Foreldrar hennar voru Valgerður Magnúsdóttir frá Borgarnesi, húsmóðir og verkakona, f. 1916, d Meira  Kaupa minningabók
21. mars 2023 | Minningargreinar | 275 orð | 1 mynd

Hólmfríður Gísladóttir

Hólmfríður Gísladóttir fæddist 3. nóvember 1938. Hún lést 7. mars 2023. Útför hennar fór fram 15. mars 2023. Meira  Kaupa minningabók
21. mars 2023 | Minningargrein á mbl.is | 833 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingibjörg Zophoníasdóttir

Ingibjörg Zophoníasdóttir fæddist 22. ágúst 1923. Hún lést  27. febrúar 2023. Útför Ingibjargar fór fram 11. mars 2023.Sjá grein á: https://mbl.is/andlat Meira  Kaupa minningabók
21. mars 2023 | Minningargreinar | 903 orð | 1 mynd

Ingibjörg Zophoníasdóttir

Ingibjörg Zophoníasdóttir fæddist 22. ágúst 1923. Hún lést 27. febrúar 2023. Útför Ingibjargar fór fram 11. mars 2023. Sjá grein á: https://mbl.is/andlat Meira  Kaupa minningabók
21. mars 2023 | Minningargreinar | 981 orð | 1 mynd

Kjartan Páll Kjartansson

Kjartan Páll Kjartansson fæddist 15. desember 1933. Hann lést 8. mars 2023. Útför hans fór fram 20. mars 2023. Meira  Kaupa minningabók
21. mars 2023 | Minningargreinar | 2116 orð | 1 mynd

Sigurður Þorkelsson

Sigurður Þorkelsson fæddist 23. febrúar 1932. Hann lést 1. febrúar 2023. Foreldrar Sigurðar voru Þorkell Sigurðsson, f. 18.2. 1898, d. 1.3. 1969, vélstjóri og mikill baráttumaður fyrir útfærslu landhelginnar, og Anna Þ Meira  Kaupa minningabók
21. mars 2023 | Minningargreinar | 3889 orð | 1 mynd

Þuríður Þórðardóttir

Þuríður Þórðardóttir fæddist í Reykjavík 3. febrúar 1954. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi 5. mars 2023. Foreldrar hennar eru Sigþóra Karlsdóttir, f. 25. september 1934, og Þórður Jónsson sem nú er látinn Meira  Kaupa minningabók
21. mars 2023 | Minningargrein á mbl.is | 1336 orð | 1 mynd | ókeypis

Þuríður Þórðardóttir

Þuríður Þórðardóttir fæddist í Reykjavík 3. febrúar 1954. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi 5. mars 2023.Foreldrar hennar eru Sigþóra Karlsdóttir, f. 25. september 1934, og Þórður Jónsson sem nú er látinn. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. mars 2023 | Viðskiptafréttir | 552 orð | 1 mynd

Dýrar endurbætur

Andrea Sigurðardóttir andrea@mbl.is Evrópuþingið hefur kosið með tillögu að endurskoðaðri tilskipun um orkunýtni bygginga sem munu að óbreyttu hafa umfangsmikil áhrif á íbúðareigendur í Evrópu. Fyrirhugaðar breytingar á tilskipuninni taka ekki aðeins til nýbygginga heldur einnig eldri bygginga. Eigendur íbúða sem ekki uppfylla kröfur um orkunýtni munu þannig þurfa að ráðast í kostnaðarsamar endurbætur á húsnæði sínu á næstu árum til að uppfylla kröfur sambandsins. Ísland er enn sem komið er undanþegið tilskipun þessari. Meira
21. mars 2023 | Viðskiptafréttir | 332 orð | 1 mynd

Microsoft semur við Running Tide

Bandaríska kolefnisföngunar- og förgunarfyrirtækið Running Tide og hugbúnaðarfyrirtækið Microsoft hafa skrifað undir samning um förgun á tólf þúsund tonnum af kolefni á næstu tveimur árum. Eins og fram kemur í tilkynningu frá Running Tide á Íslandi… Meira
21. mars 2023 | Viðskiptafréttir | 60 orð

Starfsmönnum fjölgaði

Starfsmönnum Bláa lónsins fjölgaði um tæplega 200 á milli ára í fyrra. Meðalfjöldi starfsmanna miðað við heilsársstörf var í fyrra 589 en 396 árið 2021. Þetta kemur fram í ársreikningi félagsins. Bláa lónið var með um 800 manns í vinnu fyrir heimsfaraldur Meira

Fastir þættir

21. mars 2023 | Dagbók | 76 orð | 1 mynd

Búið að velja Piparjúnkuna

Sjónvarpsstöðin ABC hefur tilkynnt um nýjustu piparjúnkuna fyrir þættina The Bachelorette. Sú heppna heitir Charity Lawson, er 27 ára gömul og starfar sem barna- og fjölskylduráðgjafi. „Það er klárt mál að framleiðendur þáttanna eru loksins að opna… Meira
21. mars 2023 | Í dag | 125 orð | 1 mynd

Einar Sigurjón Oddsson

40 ára Einar ólst upp í Njarðvík en býr í Vesturbæ Reykjavíkur. Hann er með B.A.- gráðu í hagfræði og stærðfræði frá Adelphi University og M.A.-gráðu í fjármálahagfræði frá Fordham University, í New York í Bandaríkjunum Meira
21. mars 2023 | Í dag | 65 orð

Hæna situr á eggjum. Þingmaður situr á þingi. Rétt til dæmis. Svo getur…

Hæna situr á eggjum. Þingmaður situr á þingi. Rétt til dæmis. Svo getur maður setið á sjálfum sér. Það þýðir að maður heldur aftur af sér, hefur stjórn á sér, stillir sig Meira
21. mars 2023 | Í dag | 33 orð | 1 mynd

Reykjavík Pétur Ingi Einarsson fæddist 21. ágúst 2022 kl. 04.09 á…

Reykjavík Pétur Ingi Einarsson fæddist 21. ágúst 2022 kl. 04.09 á Landspítalanum í Reykjavík. Hann vó 3.685 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Einar Sigurjón Oddsson og Anna Hrefna Ingimundardóttir. Meira
21. mars 2023 | Dagbók | 165 orð

ruv sjonv 21.03.2023 þri

13.00 ATEX_TAB ACE 7 Fréttir með táknmáls­túlkun 13.25 ATEX_TAB ACE 7 Heimaleikfimi 13.35 ATEX_TAB ACE 7 Kastljós 14.00 ATEX_TAB ACE 7 Útsvar 2018 15.15 ATEX_TAB ACE 7 Með okkar augum 15.45 ATEX_TAB ACE 7 Kiljan 16.20 ATEX_TAB ACE 7 Menningarvikan… Meira
21. mars 2023 | Í dag | 183 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 0-0 5. a3 Bxc3+ 6. Dxc3 d6 7. f3 Rbd7 8. e4 c5 9. dxc5 Rxc5 10. Be3 Dc7 11. Re2 b6 12. Rd4 Ba6 13. 0-0-0 Hac8 14. Kb1 Hfd8 15. Hc1 Bb7 16. Be2 a6 17. Hhd1 De7 18 Meira
21. mars 2023 | Í dag | 179 orð

Stórspil. V-Allir

Norður ♠ -- ♥ 842 ♦ KG9643 ♣ KDG7 Vestur ♠ 5 ♥ ÁK10753 ♦ Á102 ♣ Á85 Austur ♠ DG1092 ♥ DG9 ♦ D7 ♣ 1093 Suður ♠ ÁK87643 ♥ 6 ♦ 85 ♣ 642 Suður spilar 4♠ doblaða Meira
21. mars 2023 | Í dag | 783 orð | 2 myndir

Sækir orku í sveitina

Bergþóra Þorkelsdóttir er fædd 21. mars 1963 í Kaupmannahöfn. Hún ólst hins vegar upp í Vesturbæ Reykjavíkur. Á sumrum var dvalið við hefðbundin landbúnaðarstörf í sveit eins og tíðkaðist á þessum tíma, fyrst var Bergþóra á Hlíð í Gnúpverjahreppi… Meira
21. mars 2023 | Í dag | 314 orð

Veiðisaga og fleira gott

Pálmi Ragnar Pálmason sendi mér gott bréf og hlýtt: „Leyfi mér að senda þér eina litla vísu í tilefni fráfalls „stórmennisins“ Jóhannesar Nordals. Hann var með öðru snjall fluguveiðimaður eins og m.a Meira

Íþróttir

21. mars 2023 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Aron meiddist um helgina

Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik, þurfti að fara meiddur af velli í síðari hálfleik er lið hans Aalborg bar sigurorð af Mors-Thy, 26:23, í dönsku úrvalsdeildinni á laugardag en Aron meiddist á læri í leiknum Meira
21. mars 2023 | Íþróttir | 183 orð | 1 mynd

Handboltamaðurinn Ásgeir Snær Vignisson mun að öllum líkindum skipta frá…

Handboltamaðurinn Ásgeir Snær Vignisson mun að öllum líkindum skipta frá sænska úrvalsdeildarliðinu Helsingborg til norska úrvalsdeildarliðsins Fjellhammer í sumar. Norski fjölmiðlamaðurinn og handboltalýsandinn Thomas Karlsen greinir frá því á… Meira
21. mars 2023 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Hanskarnir á hilluna hjá Amber

Bandaríski knattspyrnumarkvörðurinn Amber Michel, sem hefur verið lykilmaður Tindastóls undanfarin ár, hefur ákveðið að leggja markmannshanskana á hilluna. Ástæðan fyrir því að Michel, sem er aðeins 25 ára gömul, ákveður að láta staðar numið er sú… Meira
21. mars 2023 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

Hákon áfram í Kaupmannahöfn

Hákon Arnar Haraldsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur skrifað undir nýjan samning við danska stórveldið FC Köbenhavn. Nýi samningurinn gildir til sumarsins 2027. Hákon Arnar hefur leikið frábærlega fyrir Kaupmannahafnarliðið á tímabilinu og skorað fjögur mörk í 21 leik í dönsku úrvalsdeildinni Meira
21. mars 2023 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Jórunn vann þrefalt um helgina

Um helgina fór fram Landsmót Skotíþróttasambands Íslands í loftbyssugreinum í Digranesi í Kópavogi. Þær Jórunn Harðardóttir (547), Kristína Sigurðardóttir (538) og Elísabet Xiang Sveinbjörnsdóttir (474) skipuðu lið Skotfélags Reykjavíkur í kvennaflokki sem endaði með 1.559 stig Meira
21. mars 2023 | Íþróttir | 265 orð | 1 mynd

Líkt og flestir íþróttaáhugamenn bíð ég í ofvæni eftir leik Vals og þýska…

Líkt og flestir íþróttaáhugamenn bíð ég í ofvæni eftir leik Vals og þýska liðsins Göppingen í 16-liða úrslitum Evrópudeildar karla í handknattleik, sem fer fram á Hlíðarenda í kvöld. Ljóst er að um stærðarinnar prófraun verður að ræða fyrir… Meira
21. mars 2023 | Íþróttir | 1014 orð | 2 myndir

Lykilatriði fyrir íslenskan handbolta

Evrópudeildin Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Valur tekur á móti þýska stórliðinu Göppingen í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar karla í handknattleik í Origo-höllinni á Hlíðarenda í dag. Meira
21. mars 2023 | Íþróttir | 190 orð

Níu Íslendingar leikið með Göppingen

Þýska handknattleiksfélagið Frisch Auf Göppingen hefur komið nokkuð við sögu íslensks handbolta, ekki síst á árum áður. Fyrsti íslenski atvinnumaðurinn gerðist einmitt leikmaður með Göppingen árið 1973 en það var FH-ingurinn Geir Hallsteinsson, einn … Meira
21. mars 2023 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Róðurinn þyngist hjá Breiðhyltingum

Kári Kristján Kristjánsson var markahæstur hjá ÍBV þegar liðið vann sannfærandi sigur gegn ÍR í úrvalsdeild karla í handknattleik, Olísdeildinni, í Skógarseli í Breiðholti í frestuðum leik úr 14. umferð deildarinnar í gær, 35:28 Meira
21. mars 2023 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Sagt upp störfum í Álaborg

Erik Hamrén hefur verið sagt upp störfum sem þjálfara danska knattspyrnufélagsins AaB eftir hálft ár í starfi en gengi liðsins hefur verið langt undir væntingum á tímabilinu. AaB situr sem stendur í tólfta og neðsta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar með 15 stig, einu stigi minna en Lyngby Meira
21. mars 2023 | Íþróttir | 40 orð | 1 mynd

Ætlar að láta vaða í fyrri leiknum

Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Íslandsmeistara Vals, er fullur tilhlökkunar fyrir leik liðsins gegn Göppingen í 16-liða úrslitum Evrópudeildar karla í handknattleik sem fram fer á Hlíðarenda í kvöld en um fyrri leik liðanna er að ræða í einvíginu Meira
21. mars 2023 | Íþróttir | 829 orð | 1 mynd

Öðruvísi en margt sem ég hafði áður prófað

Dagur Dan Þórhallsson gekk í upphafi árs í raðir bandaríska knattspyrnuliðsins Orlando City, sem leikur í efstu deild þar í landi, MLS-deildinni. Hann var keyptur frá Breiðabliki eftir að hafa staðið sig frábærlega í Bestu deildinni á síðasta tímabili, þar sem Blikar stóðu uppi sem Íslandsmeistarar Meira

Bílablað

21. mars 2023 | Bílablað | 1101 orð | 11 myndir

Ekki lengur ljóti andarunginn

Stórt skref var stigið þegar Toyota sleppti tvinnbílnum Prius á markaðinn árið 1997. Prius var þá fyrsti fjöldaframleiddi tvinnbíllinn til að koma á markað og ruddi þannig brautina fyrir fjölda annarra bíla sem síðar áttu eftir að fylgja Meira
21. mars 2023 | Bílablað | 780 orð | 2 myndir

Erum enn að venjast nýrri tækni

Reynsla tryggingafélaga af tjónum á rafmagnsbílum er enn frekar lítil en sú tölfræði sem þegar liggur fyrir virðist benda til þess að rafmagnsbílar kunni að lenda oftar í óhöppum en hefðbundnir bensín- og díselbílar Meira
21. mars 2023 | Bílablað | 198 orð | 4 myndir

Ferrari Roma fær mjúka blæju

Ítalski sportbílaframleiðandinn Ferrari hefur gætt þess að bjóða upp á gott úrval af blæjubílum – „spider“ eins og þeir kalla það – en þó alltaf með hörðu þaki sem fellt er niður með flóknum vélbúnaði Meira
21. mars 2023 | Bílablað | 1663 orð

Lexus hnyklar rafvöðvana

Árið er 1778 og það er liðið nærri jólum. Bræðurnir Nabullione og Giuseppe de Buonaparte stíga á land í Frakklandi í fyrsta sinn. Hafnarborgin Marseille er hinn augljósi lendingarstaður þeirra sem koma frá eyjunni Korsíku Meira
21. mars 2023 | Bílablað | 1743 orð | 6 myndir

Lexus hnyklar rafvöðvana

Árið er 1778 og það er liðið nærri jólum. Bræðurnir Nabullione og Giuseppe de Buonaparte stíga á land í Frakklandi í fyrsta sinn. Hafnarborgin Marseille er hinn augljósi lendingarstaður þeirra sem koma frá eyjunni Korsíku Meira
21. mars 2023 | Bílablað | 881 orð | 4 myndir

Vilja njóta landsins í sátt og samlyndi

Glatt var á hjalla á samkomu Ferðaklúbbsins 4x4 þann 10. mars síðastliðinn en þar var haldið upp á 40 ára afmæli félagsins. Var stefnan sett á Akureyri og áætlar Sveinbjörn Halldórsson að þegar mest lét hafi um 300 bílar félagsmanna fyllt bæinn:… Meira
21. mars 2023 | Bílablað | 1106 orð | 8 myndir

Þeysireið í slabbinu á nýjum Skoda

Þó dagatalið gefi til kynna að bolludagurinn sé á mánudegi, þá er það hefð á mínum bæ sem og mörgum öðrum að halda bolludaginn hátíðlegan daginn áður, þ.e. á sunnudegi. Ég var svo heppinn að vera boðinn í þrjú bolluboð á sama deginum, víðs vegar um… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.